Greinar föstudaginn 7. apríl 2006

Fréttir

7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

10. bekkur í starfskynningu

Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. tekur jafnan vel á móti börnum og unglingum, sem vilja fræðast um starfsemi fyrirtækisins. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | ókeypis

16 ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Phu Tién Nguyén í 16 ára fangelsi fyrir manndráp í Kópavogi í október 2004. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | ókeypis

384 milljóna króna hagnaður af rekstri

Reykjanesbær | Hagnaður upp á 384 milljónir varð af rekstri Reykjanesbæjar á árinu 2005. Þar af er hagnaður af bæjarsjóði sjálfum 87 milljónir. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir | ókeypis

700IS - Hreindýraland magnaður viðburður

Egilsstaðir | Bandaríska listakonan Lydia Moyer hlaut fyrstu verðlaun á alþjóðlegu kvikmynda- og myndbandahátíðinni 700IS Hreindýraland, sem haldin var á Egilsstöðum um síðustu helgi. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Afhentu ráðherra á fimmta hundrað undirskriftir

FULLTRÚAR ófaglærðra starfsmanna nokkurra hjúkrunar- og dvalarheimila afhentu í gær Geir H. Haarde, starfandi forsætisráðherra, undirskriftalista þar sem stjórnvöld eru hvött til að minnka launamun ófaglærðra starfsmanna. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Atafl byggir skrifstofur

Reyðarfjörður | Fjarðaálsverkefnið hefur samið við verktakafyrirtækið Atafl um öflun aðfanga og byggingu tveggja skrifstofubygginga, samtals 5.500 fermetra. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Atvinnuleysisbætur nemi 70% af launum

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að atvinnuleysisbætur nemi 70% af meðaltali heildarlauna á ákveðnu tímabili. Frumvarpið var boðað í samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands fyrir jól. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Aukafjárveiting vegna íslenskunáms innflytjenda

BORGARRÁÐ samþykkti í gær tveggja milljóna aukafjárveitingu til Námsflokka Reykjavíkur vegna íslenskunáms innflytjenda. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Á förnum vegi

Miðbær | Um hvað skyldu þær vera að ræða þessar ungu konur sem hittust á förnum Laugaveginum? Nærtækasta skýringin er uppeldi barna og hunda en örugglega hefur umræðuefnið verið eitthvað annað, miklu... Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Áhyggjur vegna ástands á dvalar- og hjúkrunarheimilum

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þess ástands sem upp er komið á dvalar- og hjúkrunarheimilum aldraðra. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | ókeypis

Álframleiðsla eykst hratt næstu tvo áratugi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Best á Króknum | Sigríður Inga Viggósdóttir og Svavar Birgisson voru...

Best á Króknum | Sigríður Inga Viggósdóttir og Svavar Birgisson voru nýlega útnefnd bestu leikmenn körfuboltaliða Tindastóls. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 494 orð | ókeypis

Borgarstjóri telur málið geta orðið prófmál

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is STEFNA Reykjavíkurborgar á hendur olíufélögunum Skeljungi, Keri og Olíuverslun Íslands, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur og kynnt á fundi borgarráðs í gær. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Brottkastið minnkar um helming

"BROTTKAST hefur minnkað verulega á undanförnum fimm árum og er það til marks um ábyrga umgengni sjómanna og útvegsmanna um auðlindina," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 403 orð | ókeypis

Einkafyrirtæki annist rekstur Keflavíkurflugvallar

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra telur að stefna eigi að því að einkafyrirtæki annist rekstur Keflavíkurflugvallar. Þetta kom fram í máli hans á Alþingi í gær en þá flutti hann munnlega skýrslu um utanríkismál. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Ekki nógu fyndnir? | Þátttaka í keppnina um fyndnasta mann Vestfjarða...

Ekki nógu fyndnir? | Þátttaka í keppnina um fyndnasta mann Vestfjarða 2006 er undir væntingum að sögn Böðvars Sigurbjörnssonar, skipuleggjanda hennar. Hann segir í samtali við fréttavefinn bb. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | ókeypis

Engar tölur nefndar um kostnað Baugsrannsóknar

ENGAR tölur eru nefndar í skriflegu svari dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins, um kostnað við rannsókn Baugsmálsins svonefnda. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Fengu að snúa heim til sín í gær

HÆTTUÁSTANDI í Bolungarvík vegna snjóflóðahættu í Traðarhyrnu var aflétt í gær eftir tæplega sólarhrings viðbúnaðarástand. Íbúar í sex húsum við Dísarland og Traðarland hafa því farið aftur heim til sín. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduhátíð í Smáralind

LANDSSAMBAND kúabænda á 20 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni verður fjölskylduhátíð í Smáralind í Kópavogi á morgun, laugardag, 8. apríl, kl. 13-15. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Frestast um viku | Bygging fjölnota íþróttahússins á Jaðarsbökkum á...

Frestast um viku | Bygging fjölnota íþróttahússins á Jaðarsbökkum á Akranesi, Akraneshallarinnar, hefur seinkað um nokkra daga vegna tafa á afhendingu efnis í gafla hússins. Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu "týndan hlekk" milli fiska og dýra á landi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is VÍSINDAMENN hafa fundið steingervinga sem þeir segja að gefi mikilvægar vísbendingar um hvernig fiskar þróuðust í landhryggdýr og varpi þannig ljósi á mjög mikilvægan þátt í þróun lífs á jörðinni. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Gott verð fyrir brundhrút | Þeir félagar Indriði Aðalsteinsson, bóndi og...

Gott verð fyrir brundhrút | Þeir félagar Indriði Aðalsteinsson, bóndi og vargabani á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp, og heimiliskötturinn og veiðiklóin Moli hafa ekki legið á liði sínu undanfarna morgna, að því er frá er greint á fréttavefnum... Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 3147 orð | 1 mynd | ókeypis

Greinir á um röðun í hæfnisröð

Tveir af níu hæstaréttardómurum skiluðu sérumsögn um hæfi og hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara á dögunum. Þetta voru þeir Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Grænmeti daglega | Nemendur grunnskólans í Hveragerði hafa fengið...

Grænmeti daglega | Nemendur grunnskólans í Hveragerði hafa fengið grænmeti og ávexti einu sinni á dag undanfarnar vikur. Þetta er liður í samvinnuverkefni skólans og Hveragerðisbæjar sem miðar að því að gera góðan skóla betri. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur smíðað hátt í hundrað módel

EINAR Páll Einarsson, flugvélasmiður, hefur á sl. 52 árum smíðað hátt í hundrað flugvélamódel og fimm alvöru stórar flugvélar. Aðspurður segir hann áhugann á flugvélamódelsmíði hafa kviknað snemma, enda sé hann alinn upp við Reykjavíkurflugvöll. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Heimssýn fundar um evruna

HEIMSSÝN, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, boðar til almenns fundar um evruna, íslensku krónuna og stöðu efnahagsmála innan Evrópusambandsins í sal Norræna hússins á morgun, laugardaginn 8. apríl kl. 14.30. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Helmingur kjósenda óákveðinn

UM 45% kjósenda á Akureyri hafa ekki gert upp hug sinn fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, skv. skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskólans á Akureyri gerði og birtist í Vikudegi í gær. Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Heræfingum Byltingarvarðarins lýkur

Orrustuþyrlur íranska Byltingarvarðarins taka þátt í lokadegi heræfinga sem hófust við Peraflóa sl. föstudag. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Íbúar ræða sameiningu sveitarfélaganna

Þórshöfn | Íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Þórsveri sl. sunnudag þar sem rætt var um sameiningarmál sveitarfélaganna Þórshafnar- og Skeggjastaðahrepps. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Í góðum holdum þrátt fyrir útiveruna

Mýrdalur | Ólafur Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Giljum í Mýrdal, var ánægður að heimta ær með tveimur hrútum sem höfðu ekki skilað sér heim í hús eftir göngur á síðastliðnu hausti. Það fer að nálgast árið síðan kindurnar hafa komist undir manna hendur. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Í gæslu vegna vegabréfa

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands úrskurðaði á miðvikudag tvo menn í gæsluvarðahald til 7. apríl vegna rannsóknar lögreglunnar á Egilsstöðum á því hvort þeir hefðu sýnt fölsuð vegabréf við komuna til landsins með ferjunni Norrænu á þriðjudag. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Kjarasamningar í uppnámi þegar líður á árið

VERÐBÓLGUHORFUR á næstu mánuðum gefa tilefni til þess að ætla að verðlagsforsendur kjarasamninga verði brostnar þegar kemur að endurskoðun kjarasamninga í nóvember nk. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Kosið um sameiningu á Norðausturlandi á morgun

KOSIÐ verður á morgun um sameiningu tveggja sveitarfélaga á Norðausturlandi, Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðarhrepps. Verði sameiningin samþykkt verða sveitarfélög á Íslandi 79 talsins þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga hinn 27. maí nk. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Kosningamiðstöð VG í Hafnarfirði

KOSNINGASKRIFSTOFA Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Hafnarfirði verður opnuð að Strandgötu 24 (pósthúsinu) á morgun, laugardaginn 8. apríl, kl. 16. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Köfunardagurinn í Sundhöll Reykjavíkur

KÖFUNARDAGURINN 2006 verður haldinn á morgun, laugardaginn 8. apríl, kl. 10-17, í Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Vanir kennarar og leiðbeinendur munu aðstoða fólk við köfun. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Lambaorðan fór á Kópasker

Kópasker | Í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna, sem haldin var í tengslum við sýninguna Matur 2006 í Kópavogi, hlaut Guðni Þorri Helgason, kjötiðnaðarmaður hjá Fjallalambi á Kópaskeri, "lambaorðuna". Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

Líta til reynslu Íslendinga af einkavæðingu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson í Færeyjum gretar@mbl.is FÆREYINGAR horfa mjög til reynslu Íslendinga af einkavæðingu nú þegar fyrir dyrum stendur að ráðast í að einkavæða ýmis ríkisfyrirtæki í Færeyjum. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Lóðir sem gengu af auglýstar að nýju

samþykkt var í borgarráði í gær að auglýsa að nýju 10 einbýlishúsalóðir sem gengu af í útboði í Úlfarsárdal. Meðalverð einbýlishúsalóðanna sem seldust var um 14 milljónir króna. Dagur B. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

MA fagnaði sigri í Gettu betur

LIÐ Menntaskólans á Akureyri sigraði lið Verslunarskóla Íslands í úrslitaviðureigninni í Gettu betur sem fram fór í gærkvöldi. MA hlaut 34 stig gegn 22 stigum Verslunarskólans. Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Málamiðlun um innflytjendalög

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NÆR víst má nú telja að samkomulag náist í kvöld á Bandaríkjaþingi um málamiðlun í deilunum um breytingar á innflytjendalöggjöf en þær hafa verið mjög harðar. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Nýr tónlistarskóli og verslun

HLJÓMAR og List, nýr tónlistarskóli og verslun með hljóðfæri, hefur opnað í Skipholti 29A Reykjavík. Síðastliðin 5 ár hefur Hljómar og List ehf. átt samstarf við tónlistarkennara við að þróa og hanna strengjahljóðfæri. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt vopnaleitarsvæði tekið í notkun

Keflavíkurflugvöllur | Nýtt vopnaleitarsvæði hefur verið tekið í notkun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

"Fjölbreyttur hópur með mismunandi bakgrunn"

"ÉG er feikilega ánægður með listann. Ég held að hann sé mjög sigurstranglegur vegna þess að hann er breiður eins og borgarsamfélagið," segir Dagur B. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

"Myndi sakna hákarlsins mest"

"ÉG elska íslensku náttúruna og hér býr gott fólk. Ef ég flytti aftur heim þá myndi ég sakna íslenska hákarlsins mest. Ég borða hann oft með rúgbrauði og miklu smjöri. Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

"Napóleon" Ítalíu á undir högg að sækja

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Silvio Berlusconi er auðugasti maður Ítalíu og forsætisráðherra langlífustu ríkisstjórnar landsins frá síðari heimsstyrjöld. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir | ókeypis

"Uppbygging háskólans skiptir máli fyrir allt samfélagið"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntatmálaráðherra og Björgólfur Guðmundsson, formaður stjórnar Háskólasjóðs Eimskipafélagsins, tóku í gær fyrstu skóflustungu að Háskólatorgi við HÍ. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf í þágu heilbrigðis barna

Í DAG, 7. apríl, er alþjóðaheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur. Yfirskriftin í ár er ,,samstarf í þágu heilbrigðis". Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 431 orð | ókeypis

Setja forystumönnum á N-Írlandi tímamörk

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, settu í gær stríðandi fylkingum á Norður-Írlandi tímamörk til að ná samkomulagi um endurreisn heimastjórnar í héraðinu. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | ókeypis

Sigur fyrir málmiðnaðinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKRIFAÐ var undir samninga á milli Ríkiskaupa og Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði í gærdag um endurbætur á Grímseyjarferjunni en tilboð vélsmiðjunnar hljóðaði upp á 1,3 milljónir evra, eða rúmar 115 milljónir... Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Sígarettustubbar vaxandi vandamál

"MIG langar að vekja athygli á gríðarlegum sóðaskap sem skapast af því að fólk er hætt að reykja inni hjá sér," segir í ábendingu sem Umhverfissviði Reykjavíkur hefur borist og birtir á vef sínum í tengslum við vitundarvakninguna Virkjum... Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Sjálfstæðismenn þinga á Akureyri

FYRSTI flokksráðs-, formanna- og frambjóðendafundur Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn verður utan höfuðborgarsvæðisins, verður helgaður málefnum eldri borgara og málefnum fjölskyldunnar. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Sjúklingum hefur ekki farnast verr sökum álags

STJÓRNENDUR gjörgæsludeilda LSH sendu í gær frá sér yfirlýsingu vegna frétta um meðferð sjúklinga í öndunarvélum. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Sjö mánaða fangelsi fyrir ýmis brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann um þrítugt í sjö mánaða fangelsi fyrir þjófnaði og fíkniefnabrot. Hann var sakfelldur fyrir lyfjaþjófnað á Landspítalanum og annan þjófnað á hárgreiðslustofu þar sem hann tók 30 þúsund kr. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Skallagrímur leikur til úrslita í fyrsta sinn

SKALLAGRÍMUR úr Borgarnesi komst í gærkvöldi í fyrsta sinn í sögu sinni í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik þegar liðið vann Íslandsmeistara síðustu þriggja ára Keflavík, 84:80, í æsispennandi oddaleik í undanúrslitum. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Skulda billjón en eiga þrjár

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skuldir heimila eru 214% af ráðstöfunartekjum Með sívaxandi skuldaaukningu heimilanna hefur hvert metið verið slegið af öðru. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Stjórnsýslukæra á HAUST | Heilbrigðiseftirliti Austurlands (HAUST )...

Stjórnsýslukæra á HAUST | Heilbrigðiseftirliti Austurlands (HAUST ) hefur borist tilkynning um að úrskurðarnefnd skv. 31. gr. 1. nr. 7/998 hafi borist stjórnsýslukæra Þórarins V. Þórarinssonar hdl. f.h. Impregilo S.p.A. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Styðja frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð

Skagafjörður | Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar og sveitarstjórnarfulltrúar flokksins lýsa fullum stuðningi við fram komið stjórnarfrumvarp iðnaðarráðherra um Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

SVFR skorar á netabændur að seinka veiðum í sumar

EINS og fram hefur komið gerði Stangaveiðifélag Reykjavíkur netabændum á veiðisvæði Hvítár/Ölfusár tilboð um leigu gegn upptöku neta næstu þrjú árin. Tilboðið miðaðist við að a.m.k. Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækjast ekki eftir sæti í mannréttindaráðinu

Washington. AFP, AP. | Bandaríkjamenn hyggjast ekki sækjast eftir sæti í nýju mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Tillaga um háhýsi í miðbæ Selfoss lögð til hliðar

SAMKOMULAG þess efnis að sveitarfélagið Árborg eignist land Miðjunnar ehf. í miðbæ Selfoss náðist á dögunum en í samkomulaginu er gert ráð fyrir því að efnt verði til samkeppni á meðal arkitekta um skipulag miðbæjarsvæðisins. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 576 orð | ókeypis

Tóbaksverslanir mega hafa tóbak sýnilegt, aðrar ekki

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 557 orð | ókeypis

Tókust á um sölu raforku til stóriðju

Reykjavík | Fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, Árni Þór Sigurðsson, lagði á fundi borgarráðs í gær fram bókun þar sem hann ítrekar þá skoðun Vinstri grænna að orkuöflun á vegum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í... Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Út að moka

Guðmundur Ingi Jónatansson orti yfir kaffibolla eftir þrekvirki dagsins: Á Norðurlandi nú er snjór næðir um völl og urðir. Skaflinn orðinn skelfing stór sem skóf hér fyrir hurðir. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Varar við allt of víðtækum ályktunum

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra varar menn við því að draga allt of víðtækar ályktanir af þeim upplýsingum sem fram koma hjá Hafrannsóknastofnun úr svokölluðu togararalli. Kom þetta fram í máli ráðherra á Alþingi í gær. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir | ókeypis

Varhugavert að segja varnarsamningnum upp

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki væri rétt að útiloka að til endurskoðunar kæmi á varnarsamningnum við Bandaríkjamenn eða jafnvel uppsagnar hans. Meira
7. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Var Júdas bjargvættur Krists?

Washington. AP. | Handrit sem var skrifað í Egyptalandi um 300 eftir Krist gæti umbylt hugmyndum manna um samband Júdasar og Jesú. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Varna á því að smit berist í alifugla

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VIÐBÚNAÐARSTIG vegna fuglaflensunnar var hækkað hérlendis úr stigi I í II samkvæmt auglýsingu sem landbúnaðarráðuneytið sendi frá sér í gær. Þetta var gert í framhaldi af því að staðfest var sl. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Velferðarsjóður barna styrkir Félag lesblindra

VELFERÐARSJÓÐUR barna á Íslandi hefur úthlutað Félagi lesblindra styrk að upphæð 4,5 milljónir króna til að auka þekkingu á lesblindu. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1036 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður að skoða mengun frá álverum í hnattrænu samhengi

Álver Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði verður fyrirmynd annarra álvera sem Alcoa reisir á næstu árum, en Jean-Pierre Gilardeau, nýr stjórnarformaður Alcoa-Fjarðaáls, reiknar með að 5-6 ný álver verði reist á vegum Alcoa á næsta áratug. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Vísindagarðar | Opin ráðstefna um vísindagarða verður á Akureyri næsta...

Vísindagarðar | Opin ráðstefna um vísindagarða verður á Akureyri næsta mánudag, 10. apríl. Að henni standa Háskólinn á Akureyri, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, KEA og Vaxtarsamningur Eyjafjarðar en fyrirlesarar verða bæði innlendir og erlendir. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 449 orð | ókeypis

Yfirlýsing stjórnenda gjörgæsludeilda LSH

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing stjórnenda gjörgæsludeilda Landspítala - háskólasjúkrahúss vegna frétta um meðferð sjúklinga í öndunarvélum. Undir yfirlýsinguna skrifa Alma D. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Þrjátíu fengu styrk úr starfsmenntasjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins fyrir árið 2006, en með honum er leitast við að stuðla að aukinni framleiðni fyrirtækja, greiða fyrir tækninýjungum og auka verkkunnáttu starfsfólks. Meira
7. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýska bókasafnið heim í Hansabæinn

Hafnarfjörður | Bæjarstjóri Hafnarfjarðar og sendiherra Þýskalands á Íslandi undirrituðu á þriðjudag samning þess efnis að Hafnarfjarðarbær hýsi þýska bókasafnið fyrir Goethe-Zentrum á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2006 | Leiðarar | 321 orð | ókeypis

Alvarleg vandamál

Það eru alvarleg vandamál á ferðinni í heilbrigðiskerfinu. Nú stendur yfir tveggja sólarhringa setuverkfall ófaglærðra starfsmanna á nokkrum hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra. Meira
7. apríl 2006 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumkvæði Vinstri grænna

Vinstri grænir hafa tekið athyglisvert frumkvæði í kosningabaráttunni vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í lok maí. Meira
7. apríl 2006 | Leiðarar | 333 orð | ókeypis

Sýnileg löggæzla

Viðræðuhópur dómsmálaráðuneytis, lögreglu og borgaryfirvalda um löggæzlumál í Reykjavík hefur kynnt dómsmálaráðherra niðurstöður sínar og tillögur um framtíð löggæzlumála í höfuðborginni. Þar er m.a. Meira

Menning

7. apríl 2006 | Tónlist | 128 orð | 5 myndir | ókeypis

Allir vinna eitthvað

ÁHEYRNARPRUFUR fyrir raunveruleikaþáttinn Rock Star - Supernova fóru fram á Gauki á Stöng í fyrradag. Fjöldinn allur af þekktum og óþekktum tónlistarmönnum var mættur til að freista gæfunnar og voru þeir bestu kallaðir til aukaprufu í gær. Meira
7. apríl 2006 | Myndlist | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Árás á myndflötinn

Málverk, Pétur Halldórsson. Til 8. apríl. Opið á verslunartíma. Meira
7. apríl 2006 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar hjá Bjarti

BREYTINGA er að vænta í skipulagsmálum hjá bókaútgáfunni Bjarti á árinu, í framhaldi af vexti fyrirtækisins í Danmörku og Noregi. Í haust munu Snæbjörn Arngrímsson forleggjari og Susanne Torpe framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar Hr. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 123 orð | ókeypis

Fjórir kórar flytja sálumessu Mozarts

Í TILEFNI af því að 250 ár eru liðin frá fæðingu Mozarts mun 90 manna kór ásamt einsöngvurum og 30 manna sveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja Requiem, sálumessu Mozarts, á tvennum tónleikum í Reykjavík og á Selfossi fyrir páska. Meira
7. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 167 orð | ókeypis

Fólk

Rapparinn Eminem og Kim Mathers , eiginkona hans, eru að skilja aftur en þau giftu sig á ný fyrir tæpum þremur mánuðum. Hefur Eminem krafist lögskilnaðar og í gögnum sem hann hefur lagt fyrir dómara kemur fram að engar líkur séu á sáttum. Meira
7. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Lesendur kvennatímaritsins New Woman kusu á dögunum fegurstu konu allra tíma og hreppti Audrey heitin Hepburn þann glæsilega titil. Meira
7. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríða og nördinn

STRAX og Idol-Stjörnuleit lýkur í kvöld hefst nýr veruleikaþáttur á Stöð 2. Meira
7. apríl 2006 | Myndlist | 1007 orð | 2 myndir | ókeypis

Frír aðgangur og aukin fræðsla

Sýningin stendur til 30. apríl. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 87 orð | ókeypis

Hljómsveitin Original Melody sendi í gær frá sér sína fyrstu plötu sem...

Hljómsveitin Original Melody sendi í gær frá sér sína fyrstu plötu sem ber nafnið Fantastic Four . Platan hefur nú þegar fengið viðurnefnið "lengsta hip-hop plata Íslands" en á henni eru 26 lög sem slaga upp í á annan klukkutíma að lengd. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 346 orð | ókeypis

Hættur að frelsa heiminn

Verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Anna Sigríður Helgadóttir mezzosópran, Hrólfur Sæmundsson barýton og Símon Ívarsson gítar, ásamt Kára Þormar píanó og félögum úr Kammerkór Suðurlands u. stj. Hilmars Arnar Agnarssonar. Laugardaginn 1. apríl kl. 15. Meira
7. apríl 2006 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Í merg og bein

Sigríður Dóra Jóhannsdóttir Gjörningur fluttur fös.-lau. 31. mars og 1. apríl og verður fluttur fös.-lau. 7.-8. apríl kl. 18-19. Meira
7. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 244 orð | 2 myndir | ókeypis

Ína eða Snorri?

ÚRSLITIN í Idol-Stjörnuleit ráðast í kvöld, en þá kemur í ljós hver verður þriðja Idol-stjarna landsins. Meira
7. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 130 orð | ókeypis

Jón Gnarr beðinn afsökunar

ÉG varð var við það í gær að Ljósvaki sem ég skrifaði í blaðið um sjónvarpsmanninn Jón Gnarr fór fyrir brjóstið á fólki. Það þykir mér ákaflega leitt. Aldrei stóð til að rægja Jón Gnarr sem einstakling. Meira
7. apríl 2006 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Köttur með kveisu

Leikstjóri: Aaron Seltzer. Aðalleikarar: Alyson Hannigan, Adam Campbell, Jennifer Coolidge, Tony Cox, Lil Jon, Carmen Electra, Fred Willard, Eddie Griffith. 80 mín. Bandaríkin 2006. Meira
7. apríl 2006 | Hugvísindi | 160 orð | ókeypis

Menningarverðlaun DV 2006

MENNINGARVERÐLAUN DV voru veitt í gær í átta flokkum auk heiðursverðlauna. Í flokki fræða hlutu verðlaunin Hjörleifur Guttormsson og Sigurður Blöndal fyrir ritið Hallormsstaður í Skógum - Náttúra og saga höfuðbóls og þjóðskógar. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðasala á Manchester-tónleika hefst

SVOKALLAÐIR Manchester-tónleikar verða haldnir í Laugardalshöll laugardaginn 6. maí næstkomandi. Á tónleikunum koma fram nokkrir fulltrúar Manchestersvæðisins, tónlistarmaðurinn Badly Drawn Boy og hljómsveitirnar Elbow og Echo and the Bunnymen. Meira
7. apríl 2006 | Menningarlíf | 517 orð | 2 myndir | ókeypis

Norðmenn halda í vonina

Við munum fá það til baka," er setning sem ég fékk oft að heyra þar sem ég var stödd á listasöfnum í Ósló í seinustu viku. Áttu þá Norðmennirnir við málverkið Ópið eftir Edvard Munch sem rænt var af Munch-safninu í ágúst 2004. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttsýnir rokkarar

VEFTÍMARITIÐ Rjóminn.is býður upp á glæsilega tónleika á Grand rokki í kvöld en þá munu hljómsveitirnar Mammút, The Telepathetics og Nortón stíga á svið og skemmta gestum. Meira
7. apríl 2006 | Menningarlíf | 105 orð | 2 myndir | ókeypis

Schubert í tali og tónum

TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar stendur á föstudag fyrir áttundu og næstsíðustu hádegistónleikunum í röðinni "Litlar freistingar" í Ketilhúsinu á Akureyri. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjostakovitsj og íslensku Edinborgartónskáldin

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnmálafræðinemar rokka

POLITICA, félag stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands, býður til tónleikaveislu á Gauki á Stöng í kvöld undir yfirskriftinni Rocky (Rokk-HÍ). Húsið verður opnað klukkan 19.00 og tónleikarnir hefjast klukkan 19.30. Meira
7. apríl 2006 | Tónlist | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Til minningar um Szymon Kuran

Eftir Ingveldi Geirsdóttur i ngveldur@mbl.is HINN 12. apríl verða haldnir tónleikar í Varsjá þar sem flutt verður verkið Requiem eftir Szymon Kuran í minningu hans. Meira
7. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill kaupa notaðan skriðdreka

Aðalsmaður vikunnar lék ásamt Furstaskyttunni í úrslitum Músíktilrauna, auk þess sem hann keppti til úrslita í Morfís og hreppti titilinn ræðumaður Íslands. Líka sigraði hann í Örleikritasamkeppni framhaldsskólanna í síðustu viku. Meira

Umræðan

7. apríl 2006 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnahátíð í Reykjavík

Gísli Marteinn Baldursson skrifar um tillögu sjálfstæðismanna um Barnahátíð í Reykjavík: "Hvernig lítur borgin út úr rúmlega eins metra hæð? Þessum spurningum og fjöldamörgum öðrum verður gaman að svara á jákvæðan og uppbyggilegan hátt á Barnahátíð í Reykjavík." Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri fjárfesta til Akureyrar

Ragnar Sverrisson fjallar um framtíð Akureyrar: "Nú er sem sagt komið að því að sýna kröftugt frumkvæði og ganga ákveðið til verks til að laða fé til bæjarins víðar að en úr ríkissjóði..." Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 659 orð | 3 myndir | ókeypis

Ljúka verður rannsóknum vegna jarðganga milli lands og Eyja

Árni Johnsen, Sveinn Pálsson og Þorgils Torfi Jónsson skrifa um samgöngubætur fyrir Suðurland og Vestmannaeyjar: "...jarðgöng sömu gerðar og Hvalfjarðargöng myndu gefa mesta og dýrmætasta möguleika fyrir margs konar framfarir og uppbyggingu á Suðurlandi og úti í Eyjum, en ferjuhöfn á Bakkafjöru er kostur númer tvö..." Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til framkvæmdastjóra Microsoft Íslandi

Drengur Óla Þorsteinsson skrifar um eftirlit Microsoft með hugbúnaðarnotkun: "Það hlýjaði vissulega mínu litla fyrirtæki um hjartarætur að sjá að jafnstórt og voldugt alþjóðafyrirtæki og sjálft Microsoft sýndi því áhuga." Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 945 orð | 2 myndir | ókeypis

Skipulagsmál eru umhverfismál!

Eftir Svandísi Svavarsdóttur og Árna Þór Sigurðsson: "Skipulagsmál eru hluti af okkar umhverfisstefnu. Við viljum ekki búa til bílaborg heldur borg fyrir fólk." Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilling er dýr

Dofri Hermannsson fjallar um embættaskipanir: "Borgarbúar geta treyst á að farið er eftir réttum leikreglum í mannaráðningum, sama hver á í hlut." Meira
7. apríl 2006 | Velvakandi | 362 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Framburður og ambögur Danska/íslenska - í framhaldi af grein Péturs Péturssonar í Velvakanda. Pétur minnist á danskan framburð. Hér tekur hann fyrir framburð á eftirnafninu Madsen (borið fram Massen). Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 956 orð | 2 myndir | ókeypis

Þorskur í útrýmingu

Páll Bergþórsson skrifar um fiskveiðistjórnun: "Það sem nú þarf að gera er að veiða alla árganga þorskstofnsins svo hóflega að 30 þúsund tonn eða meira verði eftir þegar fiskurinn er orðinn 10 ára." Meira
7. apríl 2006 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýzkaland

Guðmundur Jónas Kristjánsson fjallar um varnarmál: "Íslendingar eru sjálfstæð og fullvalda þjóð. Þess vegna eigum við nú að taka fullan þátt í varnar- og öryggismálum okkar, eins og sjálfstæðri og fullvalda þjóð sæmir." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

7. apríl 2006 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

BJARNI JÖRGENSSON

Bjarni Jörgensson fæddist á Króki í Ölfusi 7. febrúar 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd | ókeypis

GRETA MARÍA JÓHANNSDÓTTIR

Greta María Jóhannsdóttir fæddist í Skógarkoti í Þingvallasveit 5. september 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólína Jónsdóttir, f. 27. september 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐLAUGUR BJÖRGVIN ÞÓRÐARSON

Guðlaugur Björgvin Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 19. apríl 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR MAGNÚS KRISTJÁNSSON

Gunnar Magnús Kristjánsson fæddist á Akranesi 4. ágúst 1958. Hann lést mánudaginn 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristján Sævar Vernharðsson, f. 7. febrúar 1936, d. 27. janúar 2002, og Gunnfríður Sigurðardóttir, f. 15. nóvember 1938. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 2314 orð | 1 mynd | ókeypis

HAUKUR KRISTÓFERSSON

Haukur Kristófersson fæddist á Selfossi 27. september 1979. Hann lést á Selfossi 19. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

HJÖRDÍS ÓSKARSDÓTTIR

Guðrún Hjördís Óskarsdóttir fæddist í Hrísey 1. september 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Kristín Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Skinnalóni á Sléttu 16. mars 1917. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 31. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR HELGI SVEINSSON

Sigurður Helgi Sveinsson fæddist á Lundi í Stíflu í Fljótum í Skagafirði 29. ágúst 1911. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 1. apríl. Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2006 | Minningargreinar | 4142 orð | 1 mynd | ókeypis

VIGFÚS JÓHANNSSON

Vigfús Jóhannsson fæddist í Reykjavík 3. september árið 1955. Hann lést í Chile 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jóhann Pétur Koch Vigfússon, f. 19.1. 1924, d. 7.9. 1996 og Margrét Sigurjónsdóttir, f. 20.10. 1927. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

LÍÚ kostar rannsóknir á sviði auðlindaréttar við HÍ

Háskóli Íslands og Landssamband íslenskra útvegsmanna hafa skrifað undir samning um kostun starfs sérfræðings í rannsóknum í auðlindarétti við Lagastofnun Háskóla Íslands. Markmið samningsins er að efla rannsóknir á sviði auðlindaréttar við Lagastofnun. Meira
7. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísbendingar um minna brottkast á fiski

Verulega hefur dregið úr brottkasti fisks á Íslandsmiðum samkvæmt nýrri könnun sem IMG Gallup hefur gert fyrir sjávarútvegsráðuneytið. Niðurstöðurnar benda til að brottkast hafi minnkað um helming. Meira

Viðskipti

7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

Allar tillögur Fons samþykktar

ALLAR tillögur sem Eignarhaldsfélagið Fons, með Pálma Haraldsson í broddi fylkingar, lagði fyrir á aðalfundi sænsku ferðaskrifstofunnar Ticket sem fram fór síðdegis í gær voru samþykktar . Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

Dagsbrún ræður ritstjóra fríblaðs

BLAÐAMAÐURINN David Trads mun ritstýra fríblaði sem Dagsbrún ætlar að gefa út í Danmörku, samkvæmt dönsku Ritzau fréttastofunni. Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð | ókeypis

Dótturfélag FL Group í Danmörku stofnað

FL GROUP Denmark Aps. er nýtt dótturfélag FL Group í Danmörku. Í tilkynningu frá FL Group segir að á síðustu misserum hafi félagið fjárfest umtalsvert í Danmörku og í ljósi þeirra fjárfestinga hafi verið ákveðið að koma á fót skrifstofu í Kaupmannahöfn. Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 86 orð | ókeypis

Hlutabréf héldu áfram að hækka

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 2,23% í viðskiptum gærdagsins og var hún í lok dags 5.726 stig . Viðskipti með hlutabréf námu 5,2 milljörðum króna, mest með bréf Landsbanka Íslands fyrir 2,2 milljarða króna. Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

JP Morgan tapar 1,5 milljörðum á sölu bréfa easyJet

Eftir Arnór Gísli Ólafsson arnorg@mbl.is BANDARÍSKI fjárfestingarbankinn JP Morgan reið ekki feitum hesti frá viðskiptum sínum með bréf í easyJet; bankinn tapaði um 12 milljónum punda eða 1,5 milljörðum íslenskra króna á kaupunum á hlut FL Group. Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill áhugi á viðskiptum milli Íslands og Færeyja

Eftir Grétar J. Guðmundsson í Færeyjum gretar@mbl. Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | ókeypis

Norskt félag kaupir meirihluta í Nesskipum

NORSKA skipafélagið Wilson ASA í Bergen hefur samið við Guðmund Ásgeirsson, stjórnarformann og aðaleiganda Nesskipa, um kaup Wilson á 51,9% hlutafjár í Nesskipum. Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný vél til Iceland Express

ÖNNUR vélin í röð þriggja nýrra flugvéla Iceland Express kom til landsins í gær. Hún er af gerðinni Boeing MD-90 Douglas. Vélarnar eru stærri og nýrri en þær sem félagið hefur notað til þessa og taka 150 manns í... Meira
7. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 143 orð | ókeypis

Veiking krónunnar nauðsynleg

SÁ órói sem verið hefur á íslenska markaðnum á undanförnum vikum, og var hrundið af stað af nokkrum erlendum skýrslum frá bönkum og matsfyrirtækjum, hefur sýnt fram á styrk íslensks efnahagslífs og góða virkni hlutabréfamarkaðarins. Meira

Daglegt líf

7. apríl 2006 | Daglegt líf | 371 orð | 2 myndir | ókeypis

Áfengisdrykkja fyrir tvítugt skaðar heila ungs fólks

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Því yngri, sem unglingar eru þegar þeir hefja neyslu áfengis og því meira magn sem þeir drekka, því meir skaðast heili þeirra, sem getur síðan haft í för með sér vitræna skerðingu. Meira
7. apríl 2006 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Fróðleikur um páskana

Af hverju heitir næsta vika dymbilvika? Af hverju eru páskaeggin ómissandi hluti af páskahátíðinni? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað á vef Námsgagnastofnunar þar sem foreldrar og börn geta vafrað saman. Meira
7. apríl 2006 | Daglegt líf | 330 orð | 3 myndir | ókeypis

Litrík egg á páskaborðið

Páskaegg geta verið margvísleg, því þótt sælgætisfyllt súkkulaðiegg séu okkur Íslendingum hvað best kunn er sinn siðurinn í landi hverju. Heiða Björg Hilmisdóttir setur litrík hænuegg á páskaborðið. Meira
7. apríl 2006 | Daglegt líf | 273 orð | 2 myndir | ókeypis

Marineraður fiskur á grillið eða í ofninn

Við höfum verið að marinera tugi kílóa af fiski í fermingarveislur, matarboð og aðrar veislur undanfarið. Meira
7. apríl 2006 | Ferðalög | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Máltíð í myrkrinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
7. apríl 2006 | Daglegt líf | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Súkkulaðikaka bökuð í potti

Eftir Atla Vigfússon Sigurbjörg Snorradóttir, eða Bogga eins og hún er kölluð, býr á Dalvík og hefur alla tíð haft mjög mikinn áhuga á mat. Hún er alin upp á Krossum á Árskógsströnd þar sem alltaf var mannmargt heimili og mikið að gera í eldhúsinu. Meira

Fastir þættir

7. apríl 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 7. apríl, er sextugur Stefán Þór...

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 7. apríl, er sextugur Stefán Þór Þórsson. Stefán er búsettur í Kaupmannahöfn, en hann verður staddur með fjölskyldu sinni á Norðvestur-Sjálandi á... Meira
7. apríl 2006 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli. Í dag, 7. apríl, er 75 ára Árni Valur Viggósson...

75 ÁRA afmæli. Í dag, 7. apríl, er 75 ára Árni Valur Viggósson, rafvirkjameistari, Víðilundi 10c á... Meira
7. apríl 2006 | Fastir þættir | 230 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Á útsoginu. Meira
7. apríl 2006 | Í dag | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljótum við sofandi að feigðarósi?

Eiríkur Bergmann Einarsson fæddist í Reykjavík 1969. Hann lauk BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1995. og kandídatsprófi í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1998. Hann leggur nú stund á doktorsnám við HÍ. Meira
7. apríl 2006 | Í dag | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvíld frá ofbeldinu

Dans | Þessar litlu stúlkur dansa þótt ógnin vofi yfir - í Bagdad í Írak. Meira
7. apríl 2006 | Fastir þættir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsmót hestamanna 2006 haldið í Skagafirði

Landsmót hestamanna er einn stærsti viðburðurinn sem haldinn er hérlendis. Það fer fram á Vindheimamelum í sumar og undirbúningur er í fullum gangi. Meira
7. apríl 2006 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: En Jesús sagði við lærisveina sína: Sannlega segi ég yður...

Orð dagsins: En Jesús sagði við lærisveina sína: Sannlega segi ég yður: Torvelt verður auðmanni inn að ganga í himnaríki. (Matt. 19, 23. Meira
7. apríl 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúbínbrúðkaup | Í dag, 7. apríl, eiga 40 ára hjúskaparafmæli (rúbín)...

Rúbínbrúðkaup | Í dag, 7. apríl, eiga 40 ára hjúskaparafmæli (rúbín) hjónin Anna Birgis og Hjálmar W. Hannesson, sendiherra hjá SÞ í New York. Þau urðu bæði 60 ára fyrr á þessu... Meira
7. apríl 2006 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 Rbd7 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bd6 10. Dc2 He8 11. e4 dxc4 12. Bxc4 b5 13. Bd3 e5 14. dxe5 Rxe5 15. Rxe5 Bxe5 16. Had1 Rg4 17. h3 Dh4 18. Be1 Dh6 19. Bd2 Dh4 20. Be1 Dh6 21. Bd2 g5 22. Be2 Rh2 23. Meira
7. apríl 2006 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji fær alltof mikið af tölvupósti. Og því miður alltof lítið af skemmtilegum og áhugaverðum tölvupósti. Honum reiknast svo til að þrír fjórðuhlutar af tölvupóstinum hans séu óumbeðnar ruslsendingar, sem hann eyðir jafnóðum. Meira
7. apríl 2006 | Fastir þættir | 309 orð | 4 myndir | ókeypis

Þorvaldur Árni sigraði örugglega á Ístölti

ÞORVALDUR Árni Þorvaldsson kom, sá og sigraði á Blíðu frá Flögu á Ístölti 2006 í Skautahöllinni í Laugardal síðastliðið laugardagskvöld. Hann var einnig efstur í fyrra á Þokka frá Kýrholti og hafði því titil að verja. Meira

Íþróttir

7. apríl 2006 | Íþróttir | 238 orð | ókeypis

Bann Shved of strangt

BLAKDEILD KA telur úrskurð aganefndar Blaksambands Íslands, BLÍ, yfir þjálfara kvennaliðs KA, Konstantin Shved, í engu samræmi við það sem búast mátti við. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 123 orð | ókeypis

Félögum í GR ekki fjölgað

FÉLAGAR í Golfklúbbi Reykjavíkur eru nú 2.350 og samkvæmt frétt á heimasíðu GR, www.grgolf.is, verður ekki fjölgað í klúbbnum í vor. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 102 orð | ókeypis

Fimm mótsmet á HM í sundi í Kína

FIMM mótsmet voru sett í gær á öðrum degi heimsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Shanghæ í Kína. Ryan Lochte frá Bandaríkjunum varð heimsmeistari í 400 metra fjórsundi á nýju mótsmeti, 4.02,49 sek. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

* HANNA Guðrún Stefánsdóttir , hornamaður bikarmeistara Hauka í...

* HANNA Guðrún Stefánsdóttir , hornamaður bikarmeistara Hauka í handknattleik, varð markadrottning 1. deildar kvenna, DHL-deildar, sem lauk á síðasta laugardag. Hanna Guðrún skoraði 135 mörk í 18 leikjum eða að jafnaði 7,5 mörk í hverjum leik. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 47 orð | ókeypis

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Íslandsmót kvenna, Iceland Express-deildin, úrslitarimma, þriðji leikur: Ásvellir: Haukar - Keflavík 19.16 *Haukar verða Íslandsmeistarar með sigri. HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Fylkishöll: Fylkir - Þór A. 19. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÍSLANDSMEISTARARNIR í knattspyrnu kvenna, Breiðablik , töpuðu stórt...

* ÍSLANDSMEISTARARNIR í knattspyrnu kvenna, Breiðablik , töpuðu stórt fyrir norska liðinu Strömmen á æfingamóti á La Manga á Spáni á miðvikudaginn. Lokatölur urðu 5:0 fyrir norska liðið. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 605 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Skallagrímur 80:84 Íþróttahúsið í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Skallagrímur 80:84 Íþróttahúsið í Keflavík, Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit - fimmta viðureign, oddaleikur, fimmtudagur 6. apríl 2006. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 214 orð | ókeypis

Middlesbrough áfram í UEFA á elleftu stundu

"ÉG verð að játa, að lokamínúturnar hér á Riverside-vellinum tóku á taugarnar - hjá mér, leikmönnum og áhorfendum. Það var því stórkostlegt að sjá knöttinn hafna í marki Basel í fjórða skipti rétt fyrir leikslok - eftir skot Maccarone. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 256 orð | ókeypis

"Getum sjálfum okkur um kennt"

"VIÐ höfum verið í lægð frá því í tapleiknum gegn Skallagrími í Borgarnesi í fjórða leiknum og við náðum okkur ekki upp úr henni þegar mest á reyndi," sagði Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflavíkur, eftir tapið fyrir Skallagrími í Keflavík í gær, 84:80. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

"Mér líður vel í svona leikjum"

LEIKSTJÓRNANDI Skallagríms, Makedóníumaðurinn Dimitar Karadovski, lék vel í Keflavík þegar Skallagrímur sló út Íslandsmeistarana, 84:80, í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í kröfuknattleik karla. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 229 orð | ókeypis

"Nutum þess að spila"

PÉTUR Már Sigurðsson, leikmaður Skallagríms, var í miklum ham gegn Íslandsmeistaraliði Keflavíkur í gær en hann skoraði þrjár 3-stiga körfur í öðrum leikhluta eftir að hafa komið inná sem varamaður en Pétur Már er með hlutverk sitt á hreinu. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

"Trúin flytur fjöll"

"VIÐ erum að fara að láta ferma strákinn okkar á sunnudaginn og það er því mikið sem gengur á þessa dagana," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Skallagríms, kampakátur eftir ótrúlegan, 84:80, sigur liðsins á útivelli gegn Íslandsmeistaraliði... Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

Skallagrímur með baráttu og ákefð að vopni

SKALLAGRÍMUR úr Borgarnesi braut í blað í sögu körfuknattleiks á Íslandi í gær með því að leggja Íslandsmeistaralið síðustu þriggja ára, Keflavík, í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í Iceland Express-deildinni, úrvalsdeild. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 281 orð | ókeypis

SR nálgast meistaratitilinn

Stefán Þór Sæmundsson skrifar ANNAR leikur Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi fór fram á Akureyri í gær og var hann lengst af jafn og spennandi. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan endurheimti titilinn

FRAMAN af var ekki að sjá að Stjörnumenn hefðu fullan hug á að landa Íslandsmeistaratitlinum í blaki þegar þeir sóttu HK heim í Kópavoginum í gærkvöldi en Garðbæingar höfðu þegar unnið fyrsta úrslitaleik liðanna. Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Tveggja marka tap fyrir Hollandi í Tékklandi

"ÞETTA var hörkuleikur hjá stúlkunum og sigurinn hefði getað fallið þeirra megin eins og hjá Hollendingum," sagði Þór Ottesen, liðsstjóri íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, eftir tveggja marka tap Íslands fyrir Hollandi, 24:22, á... Meira
7. apríl 2006 | Íþróttir | 213 orð | ókeypis

Woods er á parinu

TIGER Woods hóf titilvörnina á Masters-mótinu í golfi í gær með því að leika á pari Augusta-vallarins, 72 höggum, en hann er fimm höggum á eftir Vijay Singh frá Fijí-eyjum sem lék best allra í gær eða á 5 höggum undir pari. Meira

Bílablað

7. apríl 2006 | Bílablað | 262 orð | ókeypis

15.000 kr. fyrir drusluna

ÞAÐ getur kostað eiganda ónýtrar bíldruslu 6.000 kr. ef hún er fjarlægð af bílastæði í Reykjavík, en víða um borgina má sjá gamla og úr sér gengna bíla sem eigendur hafa ekki hirt um að koma í lóg. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

200 milljónir í sjóð en gengur drjúgt á hann

ÚRVINNSLUSJÓÐUR var stofnaður með lögum árið 2002 og hlutverk hans er að hafa umsýslu með úrvinnslugjaldi og ráðstöfun þess. Sjóðurinn tók til starfa árið 2003. Á fyrstu tveimur starfsárunum söfnuðust í sjóð ætlaðan ökutækjum 200 milljón kr. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 128 orð | ókeypis

215.000 bílar á skrá á Íslandi

FJÖLDI bíla á skrá á Íslandi um síðustu áramót var 215.156, þar af 187.690 fólksbílar. Í umferð eru hins vegar færri bílar, eða samtals 184.803 bílar, þar af 162.515 fólksbílar. Fólksbílar í umferð á hverja 1. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægja með námskeið klifurhjólakappa

ÞAÐ var ánægður hópur sem sat námskeiðið hjá Steve Colley. Námskeiðið sátu menn úr öllum stéttum þjóðfélagsins; gullsmiður, flugumferðarstjóri, sjómaður, pípari, skrifstofumaður og svo framvegis. Allir eiga þó klifurhjóladelluna sameiginlega. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 157 orð | ókeypis

B&L kaupir Bílaspítalann

B&L, umboðsaðili BMW, Hyundai, Land Rover og Renault, gekk í byrjun vikunnar frá kaupum á bifreiðaverkstæðinu Bílaspítalinn ehf. Seljandi er Ingvi Sigfússon, sem hefur ásamt fjölskyldu sinni átt og rekið Bílaspítalann frá árinu 1988. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 231 orð | 3 myndir | ókeypis

Enn einn Top Gear-þátturinn á Íslandi

17 MANNA hópur frá BBC sem vinnur að gerð Top Gear bílaþáttarins, sem í hverri viku hefur áhorf um 300 milljóna manna víða um heim, var staddur á Íslandi í vikunni við upptökur á atriði í þáttinn. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 749 orð | 2 myndir | ókeypis

Grænir skattar og útflutningur á notuðum bílum með endurgreiðslu á vsk.

Úlfar Steindórsson, forstjóri P. Samúelssonar, umboðsaðila Toyota og Lexus á Íslandi, var kjörinn formaður Bílgreinasambandsins á aðalfundi þess um síðustu helgi. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 211 orð | 2 myndir | ókeypis

Hermann fékk 600. Lexusinn

Sexhundraðasti Lexus-bíllinn var afhentur nýjum eiganda í síðasta mánuði og var kaupandinn enginn annar en Eyjapeyinn Hermann Hreiðarsson, landsliðsmiðvörður og varnarjálkur hjá úrvalsdeildarliðinu Charlton á Englandi. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 163 orð | ókeypis

Hvað er klifurhjól?

KLIFURHJÓL eru mjög frábrugðin öðrum tegundum torfæruvélhjóla. Hjólin eru létt og meðfærileg, sum rétt um 69 kíló með eldsneyti. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 675 orð | 8 myndir | ókeypis

Kröftugri dísilvél í Tucson

ÞAÐ er uppgangur í sölu á dísilfólksbílum og svo virðist sem margir séu að uppgötva þá byltingu sem hefur átt sér stað í framleiðslu og þróun á þessari gerð véla. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Kært til áréttingar á niðurstöðu Skipulagsstofnunar

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is STAÐFESTINGARKÆRA hefur verið lögð inn til áréttingar á niðurstöðu Skipulagsstofnunar um Vestfjarðaveg nr. 60., Bjarkalundur- Eyri í Reykhólahreppi. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Mazda CX-9 sjö sæta borgarjeppi

ALÞJÓÐLEGA bílasýningin í New York hefst í næstu viku og þótt þar sé mest um bandaríska bíla og bíla ætlaða á Bandaríkjamarkað er þar líka að finna ökutæki sem eiga eftir að koma á markað hér á landi og í Evrópu. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 579 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikill uppgangur í klifurhjólamennsku

ÍSLANDSHEIMSÓKN klifurhjólameistarans Steve Colley dagana 9.-12. mars vakti mikla lukku. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 163 orð | 2 myndir | ókeypis

Ný dísiltvinntækni frá Land Rover

LAND Rover er með nýja tvinntækni í burðarliðnum, sérstaklega hannaða fyrir fjórhjóladrifna bíla. Þessi nýja tækni hentar bæði dísil- og bensínvélum og standa vonir til að hún dragi úr eldsneytisnotkun um allt að þriðjung. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný Olísstöð við Gullinbrú

NÝ og breytt Olís-stöð var opnuð 11. mars sl., við Gullinbrú, og hefur fengið nafnið Súper. Nýja stöðin sameinar bensínstöð, verslun og veitingastað og er sú fyrsta sinnar tegundar sem opnuð er hjá Olís. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 226 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr Outlander kynntur í New York

MITSUBISHI sýndi nýjan Outlander á bílasýningunni í Tókýó í október á síðasta ári. Núna er verið að hefja kynningu á vestrænni útgáfu bílsins í Bandaríkjunum og síðan kemur Evrópukynning í kjölfarið. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 210 orð | 3 myndir | ókeypis

Ofurbíllinn Tramontana sýndur tilbúinn

NOKKRIR bjartsýnir Spánverjar vöktu talsverða athygli á bílasýningunni í Genf í fyrra. Þeir ætluðu sér að framleiða einhvern þann ótrúlegasta bíl sem um getur og sýndu frumgerð hans á sýningunni. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 883 orð | 4 myndir | ókeypis

Polaris safnar vopnum sínum

Nú hafa stóru vélsleðaframleiðendurnir fjórir í Bandaríkjunum og Kanada kynnt hvað verður á boðstólum næsta vetur, nú síðast Polaris. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíar ólmir í vistvæna bíla

HVORKI meira né minna en 15% allra nýrra bíla sem seldust í síðasta mánuði í Svíþjóð voru vistvænir bílar. Þetta er hæsta hlutfall slíkra bíla sem selst hefur í einum mánuði. Alls voru þetta 3. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 198 orð | 2 myndir | ókeypis

Tucson heillaði alheimsfegurðina

UNNUR Birna Vilhjálmsdóttir, ungfrú heimur, tók í gær við lyklunum að nýjum Hyundai Tucson sportjeppa, sem hún festi nýlega kaup á hjá B&L. Hún segist hafa heillast strax af bílnum fyrir flotta hönnun og mikla fjölhæfni. Meira
7. apríl 2006 | Bílablað | 621 orð | 3 myndir | ókeypis

Umferðarslysum stórfækkar í Frakklandi

Fjöldi banaslysa í umferðinni í Frakklandi fór í fyrsta sinn niður fyrir fimm þúsund á nýliðnu ári. Voru 4.990 en 5.232 árið áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.