Greinar sunnudaginn 9. apríl 2006

Fréttir

9. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 76 orð

11 létust í stormum vestanhafs

Nashville, Tennessee. AP. | Ellefu manns létust og a.m.k. 60 slösuðust þegar þrumuveður og skýstrókar gengu yfir Tennessee-ríki í Bandaríkjunum seint á föstudag. Þá varð mikið eignatjón í óveðrinu, sem eyðilagði vegi, hús og bifreiðar víða um ríkið. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

31 milljón til gerðar námsefnis

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. 91 umsókn barst. Samanlagðar fjárbeiðnir voru um 72 millj. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1327 orð | 2 myndir

Af miðlun myndlistar

Þetta er orðið skrítið þjóðfélag hvar öfgarnar út og suður og upp og niður ríða ekki við einteyming, sumt á vettvangi má telja á heimsmælikvarða um markaðssetningu, annað afskipt. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Ábyrgð LSR vegur þyngst

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stærsti sjóðurinn með lífeyri til 11 þúsund manns Miðað við eignir er Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins stærsti lífeyrissjóður landsins. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2493 orð | 4 myndir

Árásir í friðsömu umhverfi

Fréttaskýring | Vísbendingar eru um að líkamsárásir séu að verða grófari hér á landi og algengara að vopnum sé beitt. Jafnframt hefur borið á tilefnislausum árásum á venjulegt fólk, sem á sér einskis ills von. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1910 orð | 6 myndir

Bíósumarið að bresta á

X-menn, Sjóræningjar Karíbahafsins og Ofurmennið eru meðal lykilpersóna sem berjast um hylli bíógesta við Da Vinci lykilinn og aðrar bíófreistingar í sumar. Sæbjörn Valdimarsson skoðar framboðið hjá kvikmyndaverunum á sumri sem má ekki bregðast. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 366 orð

Einhver dró glerbrotin úr mér

Ung og fjörleg stúlka sest gegnt blaðamanni á kaffihúsi og pantar heitt súkkulaði. Hún er 21 árs, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún á eftir rúma önn í stúdentspróf, en tók sér hlé frá námi og er að vinna í verslun. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1387 orð | 1 mynd

Ég vildi að mér væri sama

Það er létt yfir leikkonunni á Grandavegi. Í húsi sem er hlýtt. Þó að dyrnar standi alltaf opnar. Það er búið að hella upp á og raða brauði, áleggi og kökum á borð. Þrátt fyrir að blaðamaður sé einn í kaffi hefur verið lagt á borð fyrir fjóra. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Fagna brottför hersins frá Íslandi

MIÐNEFND Samtaka herstöðvaandstæðinga fagnar fregnum af fyrirhugaðri brottför bandaríska hersins frá Íslandi. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fjöldatakmarkanir í heilbrigðisnám verði ræddar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fleiri fæðingar en áður

Á SÍÐASTA ári fæddust 4.280 börn hér á landi, 2.183 drengir og 2.097 stúlkur. Þetta eru heldur fleiri fæðingar en árið áður, þá fæddust hér 4.234 börn. Algengasti mælikvarði á frjósemi er fjöldi lifandi fæddra barna á ævi hverrar konu. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Flokksmenn standa ekki við eigin samþykktir

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Flugvélaverksmiðja í gróðurhúsi

STÆRSTA og afkastamesta flugvélaverksmiðja landsins er starfrækt í gróðurhúsi í nágrenni höfuðborgarinnar. Þetta kemur mönnum kannski spánskt fyrir sjónir en taka skal fram að þar eru ekki framleiddar breiðþotur, heldur svonefnd fis. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Folald í frostinu

ÞAÐ ER ekki algeng sjón að sjá folald um hávetur en það kemur þó fyrir. Í Skagafirði rakst ljósmyndari á þessi mæðgin að narta í hey í rokinu. Kalt og vindasamt hefur verið norðanlands og svo verður áfram. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fordæmisgefandi varðandi félagsgjöld

AFL, Starfsgreinafélag Austurlands, vann í vikunni mál fyrir félagsdómi gegn Félagi opinberra starfsmanna (FOSA) á Austurlandi og sveitarfélaginu Fjarðabyggð. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1261 orð | 7 myndir

Gefa stórfé til uppbyggingar skóla fyrir fátæk börn

Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson hafa gefið 36 milljónir króna til uppbyggingar skóla í Síerra Leóne. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ingibjörgu sem sagði frá ferð þeirra og sonar þeirra til þessa stríðshrjáða lands og þeim áhrifum sem þau urðu fyrir í ferðinni. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Góðverk í hvert sinn sem kortið er notað

"ÞETTA styrkir starf okkar alveg geysilega," segir Guðrún Margrét Pálsdóttir, formaður ABC barnahjálpar, en samtökin munu í framtíðinni njóta góðs af svonefndu Góðgerðarkorti sem Netbankinn gefur út í samvinnu við ABC og barnaland.is. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gömul blúsplata seldist á 100 dollara

NOTAÐ eintak af plötu sem íslenska blúshljómsveitin Vinir Dóra gerði með bandaríska píanóleikaranum Pinetop Perkins snemma á síðasta áratug seldist nýverið á 100 dollara, eða 7.200 krónur, á netinu en platan hefur lengi verið uppseld og ófáanleg. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Heimildarmenn eigi rétt til bóta

FRUMVARP um bótarétt heimildarmanna, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, felur í sér að starfsmenn, sem rjúfa þagnarskyldu með því að greina frá upplýsingum sem varða ríka hagsmuni og eru taldar eiga erindi til almennings, eigi rétt á bótum úr hendi... Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1112 orð | 6 myndir

Hótel fyrir háa og lága

Í hlutarins eðli | Í sumum hótelherbergjanna eru öll hugsanleg þægindi og jafnvel flygill, en í öðrum þarf gesturinn að fara fram á gang til að komast í sturtu. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1869 orð | 2 myndir

Hægt að byggja á drauminum um eyðingu kjarnorkuvopna

George P. Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var einn af helstu arkitektum stefnu stjórnar Ronalds Reagans forseta á níunda áratugnum. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Íslendingar eiga öryggissamfélag með Evrópu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÍSLENDINGAR hljóta að stefna að því að eiga öryggissamfélag með Evrópu í framtíðinni fremur en Bandaríkjunum, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. Meira
9. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð

Ítalir ganga til kosninga

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÍTALIR ganga í dag til þingkosninga eftir nokkurra vikna harða og óvæga kosningabaráttu hægrimannsins Silvios Berlusconis forsætisráðherra og Romanos Prodis, leiðtoga vinstriflokkanna. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 548 orð | 1 mynd

Landsala, menningarhelgi og níðstöng

Landsala, menningarhelgi, Keflavíkurgöngur! Þessi orð hafa ekki heyrst áratugum saman og ríma því engan veginn við reynsluheim Íslendinga undir fertugu. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 639 orð | 1 mynd

Líkamsárásir geta valdið andlegum sjúkdómum

Aðeins brot af þeim sem lenda í líkamsárásum þiggja áfallahjálp. Að sögn Margrétar Blöndal, hjúkrunarfræðings við Miðstöð áfallahjálpar og Neyðarmóttöku vegna nauðgunar við slysa- og bráðasvið LSH Fossvogi, er ástæðan margþætt. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Líkamsárásir grófari en áður og meira um vopn

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is "Ég sá sveðjuna þegar ég var í partíinu, en ég man ekkert eftir því að hafa fengið hana í höfuðið. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lítil hætta á vígbúnaðarkapphlaupi

LÍTIL hætta er á öðru vígbúnaðarkapphlaupi, slíkir eru yfirburðir Bandaríkjamanna um þessar mundir, segir George Shultz, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í viðtali við Morgunblaðið í dag. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Lögreglan fær bát til eftirlits

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur keypt nýjan bát sem verður notaður við eftirlitsstörf lögreglunnar á hafsvæðinu frá Gróttu að Hvalfirði. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1395 orð | 1 mynd

Minni brot leyst á sáttafundi geranda og þolanda

Ástæðan fyrir eflingu sérsveitarinnar var meðal annars aukin harka í þjóðfélaginu, að sögn Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra. "Það þurfti að auka öryggi lögreglunnar og þar með hins almenna borgara. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Námskeið í svæðanuddi

Dr. Farida Sharan, náttúrulæknir og skólastjóri School of Natural Medicine (SNM), kemur til Íslands í apríl með námskeið í svæðanuddi. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 789 orð | 2 myndir

Ofbeldið alvarlegra en áður

Komum á bráða- og slysadeild hefur fjölgað um 10% á milli ára undanfarið og komum vegna áverka af völdum ofbeldis hefur fjölgað í samræmi við það, að sögn Ófeigs Tryggva Þorgeirssonar, yfirlæknis á bráða- og slysadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1747 orð | 2 myndir

Óperudrama í íslenskri sveit

Eftir Elínu Pálmadóttur epa@mbl. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Páskaeggjamót Hellis

PÁSKAEGGJAMÓT Hellis verður haldið mánudaginn 10. apríl nk., og hefst taflið kl. 17. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Plöntuvefsjá opnuð á netinu

Eftir Hrund Þórsdóttir hrund@mbl.is PLÖNTUVEFSJÁ Náttúrufræðistofnunar var opnuð á ársfundi stofnunarinnar á fimmtudag en með henni er opnaður beinn aðgangur að gagnasöfnum Náttúrufræðistofnunar um plöntur. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2222 orð | 6 myndir

Reykvíkingar horfðu upp á mennina farast

Þúsundir Reykvíkinga fylgdust skelfingu lostnir með því, þegar skipverjar á Ingvari slitnuðu úr reiðanum og fórust einn af öðrum meðan skipið liðaðist í sundur á skerinu við Viðey. Þennan dag, 7. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Samfella náms á grunn- og framhaldsskólastigi tryggð

NÁMSKRÁR fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskólanámi í listdansi, sem starfshópar á vegum menntamálaráðherra hafa unnið að, eru tilbúnar, en frá og með næsta skólaári verður starfsemi Listdansskóla Íslands lögð niður í núverandi mynd. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Samið verði við hjartalækna

Ályktun frá SÍBS og Hjartaheill, landssamtökum hjartasjúklinga, sem send hefur veirð heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: "Stjórnir SÍBS og Hjartaheilla mótmæla harðlega ákvæðum reglugerðar frá 31. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 735 orð | 1 mynd

Sá sem rannsakar hjörtu og nýru!

Ég þvertek ekki fyrir að mig hafi langað til að verða hjúkrunarkona þegar ég var svona 12 til 13 ára gömul. Aðallega stafaði þessi löngun af hinu rómantíska andrúmslofti sem í skáldsögum var sagt ríkja á skurðstofum. Meira
9. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 197 orð

Segir Bandaríkin undirbúa árás á Íran

Washington. AFP. | Í nýjasta hefti bandaríska tímaritsins The New Yorker er því haldið fram að stjórn George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, sé að undirbúa stórfelldar loftárásir gegn Írönum. Að sögn tímaritsins mun hún m.a. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 440 orð | 1 mynd

Síðan man ég bara eftir mér á spítala

Það er notaleg fjölskyldustund á heimili Árna Hannessonar í Garðabæ. Eiginkona hans, Anna María Emilsdóttir, er inni í stofu að taka til gögn fyrir skattframtalið, börnin farin að sofa og við fáum okkur te í eldhúsinu. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Starfsmennirnir voru tryggðir samkvæmt virkjunarsamningi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Styrkja byggingu fimmtíu skóla í Síerra Leóne

HJÓNIN Ingibjörg Kristinsdóttir og Ólafur Ólafsson eru nýkomin ásamt tíu ára syni sínum úr ferð til Síerra Leóne í Vestur-Afríku. Tilefnið var að skoða aðstæður í landinu en þau hafa ákveðið að veita 36 milljónir ísl. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Lengd stóra vísisins á Big Ben-klukkunni í London mælist 3,5 metrar frá snúningsásnum að endapunkti. Hve langa vegalengd fer bláoddur vísisins á einu ári (365 dagar)? Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Söfnuðu fyrir öryrkja í Palestínu

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hóf söfnunarátak til handa öryrkjum í Palestínu með tónleikum á Grand rokk 29. nóvember sl., á alþjóðlegum samstöðudegi Sameinuðu þjóðanna með réttindum palestínsku þjóðarinnar. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Tekist á við undirdjúpin

KÖFUNARDAGUR Sportkafarafélags Íslands fór fram í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Gestum gafst færi á að spreyta sig við köfun og fá leiðbeiningar hjá reyndum köfurum um hvernig eigi að bera sig að við þessa heillandi en vandasömu iðju. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 449 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Við hjúkrunarfræðingar erum undir miklu andlegu álagi að náum aldrei að sinna sjúklingum vel, höfum áhyggjur af því að ástand sjúklinganna versni og að okkur yfirsjáist vegna álags og tímaskorts. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 641 orð | 1 mynd

Upplýsingagjöf fyrirtækja má vera betri

Eftir Rögnu Söru Jónsdóttur í Kaupmannahöfn rsj@mbl.is GLITNIR hélt ráðstefnu í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn á fimmtudag með það fyrir sjónum að útskýra íslenskt hagkerfi og fjármálageira fyrir dönskum fjölmiðlum. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2714 orð | 2 myndir

Vil að klassísk tónlist nái til sem flestra

Messósópransöngkonan Katherine Jenkins hefur á skömmum tíma skotist upp á stjörnuhimininn í Bretlandi. Hún verður gestasöngvari á tónleikum Garðars Thórs Cortes í Laugardalshöll síðar í mánuðinum. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1623 orð | 2 myndir

Vissi að fiskurinn lægi djúpt

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Það er laugardagsmorgunn á Hörgslandi á Síðu, hitastigið við frostmark og þunn skýjahula liggur yfir vetrarbrúnu landinu. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 562 orð

Yfirleitt slasaðist hann meira en hann slasaði

Ég fékk að kenna á dópneyslu sonar míns," segir kona á miðjum aldri, sem ekki vill láta nafns síns getið. "Sonur minn var örugglega byrjaður í dópinu 13 til 14 ára. Hann var alltaf uppreisnargjarn, hávaðasamur og erfiður, öðrum og sjálfum sér. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 675 orð | 2 myndir

Það ríkir fullkomið virðingarleysi

Meira er um tilefnislausar líkamsárásir en áður, að mati lögmanna Fulltingis, Gríms Sigurðarsonar og Óðins Elíssonar. Í þessum tilfellum er fórnarlambið á röngum stað á röngum tíma og skiptir ekki máli hvort það er karl eða kona, gamalt eða ungt fólk. Meira
9. apríl 2006 | Innlent - greinar | 427 orð

Þeir sögðu mér að skipta mér ekki af

Aðfaranótt sunnudagsins 2. október verður Einari Ágústi Magnússyni eflaust eftirminnileg, en þá varð hann fyrir hrottalegri og tilefnislausri líkamsárás. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Þjóðbrautir fyrr og nú

ÞJÓÐBRAUTIR á Íslandi fyrr og nú er þema ljósmyndasamkeppni sem Eimskip efnir til í þeim tilgangi að finna þær tólf myndir sem prýða skulu dagatal félagsins árið 2007. Meira
9. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Öll sýni neikvæð

ENGIN fuglaflensa greindist í þeim tæpum tuttugu sýnum úr villtum fuglum hérlendis sem send voru utan til greiningar í upphafi síðustu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2006 | Staksteinar | 236 orð | 3 myndir

Barátta litlu flokkanna

Barátta litlu flokkanna í borgarstjórnarkosningunum í vor er ekki síður mikilvæg en barátta stóru flokkanna. Hver þeirra um sig gæti komizt í oddaaðstöðu í borgarstjórn. Það á við um Framsóknarflokk, Frjálslynda og Vinstri græna. Meira
9. apríl 2006 | Leiðarar | 184 orð

Breytingar á samkeppnislögum

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlits, sagði á morgunráðstefnu stofnunarinnar í fyrradag að nauðsynlegt væri að breyta núgildandi samkeppnislögum. Páll sagði m.a. Meira
9. apríl 2006 | Leiðarar | 368 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

4. apríl 1976: "Íhald, íhaldsmenn, í haldssemi, eru allt orð, sem notuð eru í niðrandi merkingu um flokka, einstaklinga og skoðanir. En stundum getur íhaldssemi verið dyggð og stundum getur íhaldssemi verið nauðsynleg. Meira
9. apríl 2006 | Reykjavíkurbréf | 2004 orð | 2 myndir

Laugardagur 8. apríl

Í samtali við Morgunblaðið í dag, laugardag, segir Þóra Þorleifsdóttir, sem var að aðstoða eiginmann sinn, sem dvelur á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, í setuverkfalli ófaglærðs starfsfólks m.a. Meira
9. apríl 2006 | Leiðarar | 260 orð

Lækkun matarverðs

Í ræðu á fundi flokksráðs Sjálfstæðisflokksins, ásamt formönnum sjálfstæðisfélaga og frambjóðendum á Akureyri í fyrradag, sagði Geir H. Haarde, formaður flokksins, m.a. Meira

Menning

9. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 819 orð | 2 myndir

Af fegurð engla

Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! svo ágætur að vitsmunum! svo takmarkalaus að gáfum! í svip og háttum svo snjall og dásamur! í athöfn englum líkur! í hugsun goðum líkur! prýði veraldar, afbragð alls sem lifir. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 252 orð

Betur má ef duga skal

Ólafur Rúnarsson tenór og Peter Ford píanóleikari fluttu On This Island eftir Britten, Ástarljóð og vorljóð Jónasar eftir Atla Heimi Sveinsson og Dichterliebe eftir Schumann. Þriðjudagur 4. apríl. Meira
9. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 108 orð | 1 mynd

Blindsker

BLINDSKER er heimildarmynd eftir Ólaf Jóhannesson um tónlistarmanninn Bubba Morthens, en myndin heitir eftir einu laga söngvaskáldsins. Bubbi ólst upp við mikla fátækt. Meira
9. apríl 2006 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Daglegt líf í skugga sögunnar

Úkraína | Víða um heim er mannlegu lífi sniðin afar látlaus umgjörð. Þessi stúlka býr í þorpinu Zorin, skammt frá þeirri línu sem dregin var í kringum kjarnorkuverið í Chernobyl. Meira
9. apríl 2006 | Dans | 598 orð | 2 myndir

Dansað og leikið um menn og málefni

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Dansleikhúsið hefur verið starfrækt undanfarin fjögur ár og staðið fyrir árlegum sýningum síðan, þar sem fimmtán frumsamin verk hafa verið frumsýnd. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 377 orð

Farsæll stjórnandi kveður

Vortónleikar Menntaskólans í Reykjavík. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. Á efnisskránni var tónlist úr ýmsum áttum. Mánudagur 3. apríl. Meira
9. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Fólk

Samningaviðræður standa nú yfir á milli Angelinu Jolie og framleiðenda kvikmyndarinnar Ocean's 13 um að leikkonan taki að sér hlutverk í myndinni. Meira
9. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Fólk

American Idol-dómarinn Paula Abdul hefur lagt fram kæru á hendur manni sem hún segir að hafi beitt sig ofbeldi í samkvæmi einu í Los Angeles á dögunum. Meira
9. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 361 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ítalski tenórinn og óperurisinn, Luciano Pavarotti, hefur neyðst til að aflýsa átta tónleikum á kveðju-hljómleikaferðalagi sínu vegna bakmeiðsla. Meira
9. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Glansgellan Paris Hilton segist vera ánægð með að vera með lítil brjóst og hún segist ekki skilja hvers vegna svo margar konur vilji vera með stærri brjóst. "Ég kann vel við að vera flöt. Mér finnst það flott. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 180 orð

Frá Kammermúsíkklúbbnum

Kammermúsíkklúbburinn sendi Morgunblaðinu eftirfarandi texta í tilefni af styrkveitingu ríkisins til framleiðslu heimildarmyndar um Erling Blöndal Bengtson, sem birtist hér að þeirra ósk. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Haydn og Mozart hjá Fílharmóníu

SÖNGSVEITIN Fílharmónía flytur tvö af öndvegisverkum tónbókmenntanna á vortónleikum í Langholtskirkju á í kvöld, pálmasunnudag, kl. 20 og aftur á þriðjudaginn, 11. apríl, kl. 20. Á efnisskránni eru Vesperae solennes de Confessore eftir W.A. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Hátíðleg stemning

SÁLMATÓNLEIKAR verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Á tónleikunum munu Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson flytja túlkanir á sálmum auk annarra tónsmíða sem þau hafa flutt í gegnum árin. Meira
9. apríl 2006 | Kvikmyndir | 454 orð | 1 mynd

Hitler á Broadway

Leikstjórn: Susan Stroman. Handrit: Mel Brooks og Thomas Meehan. Aðalhlutverk: Nathan Lane, Matthew Broderick, Uma Thurman, Will Ferell, Roger Bart og Gary Beach. Bandaríkin, 129 mín. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 904 orð | 2 myndir

Hörpusláttur í Fríkirkjunni

Bandaríska söngkonan Joanna Newsom er væntanleg hingað til lands í næstu viku og heldur tvenna tónleika í Fríkirkjunni 18. og 19. maí. Meira
9. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 282 orð | 1 mynd

Íðilfagrar og óraunverulegar

Í DAG ætla ég að vera jákvæð og fjalla aðeins um það sem mér finnst skemmtilegt í sjónvarpinu. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Kammerkór Fuglafjarðar í Áskirkju

FÆREYSKI kórinn Kammerkór Fuglafjarðar heldur tónleika í Áskirkju annað kvöld kl. 20. Kórinn kemur hér við á tónleikaferð sinni til New York, þar sem hann heldur nokkra tónleika. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

Lofsöngur og súrrealísk barnaljóð

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FYRIR um tveimur árum hafði þýski kórstjórnandinn Friederike Woebken samband við íslenska tónskáldið John Speight eftir að hafa heillast af kórverki hans Sam's Mass þegar hún sá Schola Cantorum flytja verkið í París. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 1624 orð | 3 myndir

Maður allra árstíða

Hljómsveitin Stooges með rokkpúkann Iggy Pop fremstan í flokki treður upp í Laugardalshöll í næsta mánuði. Höskuldur Ólafsson sló á þráðinn til Flórída þar sem Iggy Pop sat í makindum sínum, ber að ofan eflaust og sötraði morgunkaffið. Meira
9. apríl 2006 | Myndlist | 32 orð

Náttúran okkar framlengd

Sýning Mireyju Samper sem staðið hefur frá 11. mars í "Hún og hún" á Skólavörðustíg 17B hefur verið framlengd til páska. Mireyja lýsir sýningunni sem "örsýningu" en yfirskrift hennar er "Náttúran... Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Oddný Sigurðardóttir syngur á Ísafirði

ODDNÝ Sigurðardóttir mezzósópran heldur í dag, pálmasunnudag, tónleika í Hömrum, tónleikasal Tónlistarskólans á Ísafirði. Oddný útskrifaðist frá Tónlistarskóla Kópavogs árið 2000 þar sem hún nam undir leiðsögn Önnu Júlíönnu Sveinsdóttur. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 336 orð

Orgelsnilld í kyrrþey

Verk eftir Kerll, Froberger, Muffat og Mozart. Lars Sjöstedt orgel. Mánudaginn 3. apríl kl. 20. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 417 orð | 1 mynd

Sálumessur í æskuljóma

Eybler: Þættir úr Sálumessu í c. Mahler: Todtenfeier. Mozart: Sálmumessa í d K626. Einsöngvarar: Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Alina Dubik alt, Jónas Guðmundsson tenór og Kouta Räsänen bassi. Meira
9. apríl 2006 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Útlendingahersveitin aftur saman

ÚTLENDINGAHERSVEITIN, djasshljómsveit sem samanstendur af Árna Egilssyni bassaleikara, Árna Scheving, víbrafón- og bassaleikara, Jóni Páli Bjarnasyni gítarleikara, Pétri Östlund trommuleikara og Þórarni Ólafssyni píanóleikara, kemur saman á ný og heldur... Meira

Umræðan

9. apríl 2006 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Árborg 2006-2010 Séð af Kambabrún

Eyþór Arnalds skrifar um sveitarfélagið Árborg: "Með nútímavæðingu Árborgar getur þetta samfélag boðið upp á bestu kosti dreifbýlis og þéttbýlis sem vart á sinn líka í Evrópu." Meira
9. apríl 2006 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Ertu hræddur við dauðann?

Guðjón Sigurðsson fjallar um MND-sjúkdóminn og aðbúnað sjúklinga: "Okkur liggur lífið á, svo ég treysti á að núverandi stjórnvöld muni hrinda þessu þarfa máli í framkvæmd strax." Meira
9. apríl 2006 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Eru menn heillum horfnir?

Helgi Seljan fjallar um einkavæðingu ÁTVR: "Ég heiti á hugsandi þingmenn að standa vörð um heill og heilbrigði framar öllu öðru og vísa þessu máli til verðugra föðurhúsa." Meira
9. apríl 2006 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Hið vökula auga vantar

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar um umferðaröryggi og gæslu: "Við höfum úrræði til að koma í veg fyrir fleiri harmleiki og þau úrræði felast í fræðslu, öflugum áróðri og síðast en ekki síst - stóraukinni umferðarlöggæslu." Meira
9. apríl 2006 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Logn á undan stormi?

Snorri Sigurjónsson fjallar um virkjanaframkvæmdir: "Við sem eigum fallegri drauma, hvar í flokki sem við stöndum, megum ekki sofna á verðinum og verðum að sjá til þess að þjóðinni verði kynnt hvað er í húfi." Meira
9. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 220 orð

Lýst eftir ljósmynd af hershöfðingja

GENGUR það ekki guðlasti næst að piltar í fermingarkyrtlum stökkvi hæð sína og kalli: Sveppi is my father. Blóð flýtur af söngvum bernsku og æsku í barnatímum Ríkisútvarpsins. Meira
9. apríl 2006 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Meistaranám í fjármálafræðum og reikningshaldi

Stefán Svavarsson fjallar um Háskólann í Reykjavík: "HR hefur lagt sig fram um að bjóða eins gott nám í fjármálum og reikningshaldi og völ er á." Meira
9. apríl 2006 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Tvær aðferðir til skilnings

Gauti Kristmannsson svarar Kristjáni G. Arngrímssyni í Viðhorfsgrein hans: "Þetta er einfalt og ættu allir, sem vinna með texta og túlka þá með einhverjum hætti, að tileinka sér reglu númer 2, því sú fyrri leiðir oft til þess að menn hafa eitthvað annað eftir öðrum en þeir raunverulega sögðu." Meira
9. apríl 2006 | Velvakandi | 345 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvar eru aðstandendurnir? ÉG vinn á einu af hjúkrunarheimilum Reykjavíkur sem efndu til setuverkfalls sl. miðvikudag. Meira
9. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 129 orð

Vonandi eldumst við öll - með virðingu

Frá Jóhanni Jóhannssyni: "FAÐIR minn lést á Landakoti á síðasta ári. Fólkið sem annaðist hann gerði hans síðasta skerf í lífinu bærilegan og góðan. Kann ég þeim mínar bestu þakkir. Þarna var fólk að störfum sem sá um umhverfi föður míns, sem við fjölskyldan gátum ekki sinnt." Meira

Minningargreinar

9. apríl 2006 | Minningargreinar | 2765 orð | 1 mynd

ÁRNI SÓFÚSSON

Árni Sófússon fæddist í Reykjavík 30. mars 1920. Hann lést hinn 25. mars síðastliðinn á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru þau Sófús Alexander Árnason birgðavörður og húsvörður í Laugavegsapóteki í Reykjavík, f. 5. júlí 1893 í Reykjavík, d. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 85 orð | 1 mynd

JÓN HALLDÓR HARÐARSON

Jón Halldór Harðarson fæddist á Akureyri 4. nóvember 1969. Hann lést á heimili sínu 16. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

JÚLÍANA MATTHILDUR ISEBARN

Júlíana Matthildur Isebarn fæddist í Ósló 20. janúar 1917. Hún lést á Grund 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurveig Sveinsdóttir og Hans Isebarn. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

KARL ÞORSTEINSSON

Karl Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 28. apríl 1949. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans að kvöldi 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Thorstein Jakobsen, f. 22. apríl 1920 í Færeyjum, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

ÓSKAR VIGFÚSSON

Óskar Vigfússon fæddist í Hafnarfirði 8. desember 1931. Hann andaðist 23. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 1952 orð | 1 mynd

RÓSA ÓLAFSDÓTTIR

Rósa Ólafsdóttir fæddist í Árgerði á Kleifum í Ólafsfirði 19. ágúst 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Snjólaug Ásta Sigurjónsdóttir, húsfreyja í Árgerði, f. 30. september 1899, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

SALVÖR STEFANÍA INGÓLFSDÓTTIR

Salvör Stefanía Ingólfsdóttir fæddist á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði 17. september 1927. Hún lést á heimili sínu, Klapparhlíð 30 í Mosfellsbæ, 17. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN STEFÁNSSON

Sigurbjörn Stefánsson fæddist í Landakoti í Sandgerði 12. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hvalsneskirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 2401 orð | 1 mynd

ÞORKELL STEFÁNSSON

Þorkell Stefánsson fæddist í Reykjavík 7. október 1948. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 25. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2006 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

ÞÓRODDUR EIÐSSON

Þóroddur Eiðsson fæddist á Þóroddsstað í Kinn 13. apríl 1927. Hann lést 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiður Arngrímsson, bóndi á Þóroddsstað í Kaldakinn 1918-1964, f. á Brettingsstöðum í Laxárdal 25. febrúar 1886, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

10-11 opnar verslun í Leifsstöð

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar, FLE, og 10-11 hafa gert samning um rekstur verslana í brottfararsal og komusal flugstöðvarinnar. Verslanirnar verða opnaðar í júní um leið og fyrsti hluti nýs brottfararsvæðis verður opnaður. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Aukið framboð í verslunarstarfsmenntun

Á ráðstefnu um nýja tíma í verslunarmenntun, sem haldin var í vikunni, var fjallað um þá miklu þróun sem átt hefur sér stað á þessum vettvangi hér á landi undanfarin misseri. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Eigendaskipti hjá Tölvumiðlun

FÉLAG í eigu stjórnenda Tölvumiðlunar hefur keypt 95,71% hlutafjár í Tölvumiðlun hf. Kaupendur eru Brynjar Gunnlaugsson, Daði Friðriksson, Gissur Ísleifsson og Styrmir Bjarnason, sem allir hafa starfað hjá félaginu um árabil. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Hagnaður RARIK 1.590 milljónir

HAGNAÐUR Rafmagnsveitna ríkisins, RARIK, á árinu 2005 var 1.590 milljónir króna en var 472 milljónir á árinu 2004. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Hátt gengi dró úr hagnaði Síldarvinnslunnar

SÍLDARVINNSLAN var rekin með 413 milljóna króna hagnaði á árinu 2005. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, var 1,6 milljarðar króna eða 22% af rekstrartekjum. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 5 myndir

Nýir forstöðumenn hjá Símanum

SÍMINN hefur ráðið eftirtalda fimm forstöðumenn sviða hjá sér. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 4 myndir

Nýir lykilstjórnendur hjá Icelandair Group

NÝTT stjórnskipulag hefur verið samþykkt fyrir Icelandair Group og lykilstjórnendur ráðnir til starfa. Icelandair Group er dótturfyrirtæki FL Group og er samstæða tólf sjálfstæðra fyrirtækja sem einkum starfa í flugi og ferðaþjónustu. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Ráðin til Actavis Group

HJÖRDÍS Árnadóttir hefur verið ráðin til starfa hjá Actavis Group. Hún mun vinna að ímyndarmálum félagsins á Íslandi og erlendis auk þess að bera ábyrgð á vefsíðum og útgáfu ýmiss konar kynningarefnis félagsins. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Styrkja nemendur í raunvísindum

HUGVIT hf. og Háskólinn á Akureyri hafa gert samstarfssamning sem meðal annars kveður á um að Hugvit styrki nemendur sem leggja stund á raunvísindi við háskólann næstu þrjú árin. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Vísinda- og tækniráð mótar stefnu næstu ára

VÍSINDA- og tækniráð lýtur forystu forsætisráðherra. Einnig eiga fjármálaráðherra, iðnaðarráðherra og menntamálaráðherra föst sæti í ráðinu. Þar að auki skal forsætisráðherra vera heimilt að kveðja allt að tvo ráðherra til setu í ráðinu í senn. Meira
9. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Vöruskiptahallinn sjö milljarðar

SAMKVÆMT tölum frá Hagstofunni voru fluttar út vörur í febrúarmánuði fyrir 14,8 milljarða króna og inn fyrir 22 milljarða. Vöruskiptin í febrúar voru því óhagstæð um 7,2 milljarða króna. Fyrir ári síðan voru vöruskiptin óhagstæð um 4,8 milljarða. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2006 | Afmælisgreinar | 1025 orð | 1 mynd

Hugsað til heiðurshjóna

Áhugi Íslendinga á sögu og högum fólks sem af íslensku bergi er brotið í vesturheimi hefur farið vaxandi. Og er það vel. Sagan sem er í minnum höfð og einnig skráð á blöð er bæði fróðleg og lærdómsrík. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2006 | Auðlesið efni | 101 orð

19 ára stúlku rænt

Tveir karl-menn réðust á 19 ára gamla stúlku sem stöðv-aði bíl sinn til að að-stoða mann sem virtist í vand-ræðum á Vestur-lands-vegi aðfara-nótt mánu-dags. Meira
9. apríl 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . 11. apríl nk. verður áttræður Björn Gústafsson...

80 ÁRA afmæli . 11. apríl nk. verður áttræður Björn Gústafsson, Sandabraut 13, Akranesi. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Jónsbúð á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. Blóm og gjafir... Meira
9. apríl 2006 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag, 9. apríl, er 85 ára Kristín Sveinsdóttir...

85 ÁRA afmæli . Í dag, 9. apríl, er 85 ára Kristín Sveinsdóttir, Vitateigi 5, Akranesi. Í tilefni af afmælinu býður hún ættingjum og vinafólki til kvöldverðar í Jónsbúð, föstudaginn 14. apríl nk. kl. 18 síðdegis. Meira
9. apríl 2006 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Zia klikkar. Meira
9. apríl 2006 | Auðlesið efni | 161 orð

Fólk

MA vann Gettu betur Mennta-skólinn á Akur-eyri sigraði Verslunar-skóla Íslands í úrslita-keppninni í Gettu betur á fimmtudagskvöld. MA hlaut 34 stig en Versl-ingar 22 stig. Þetta er í 3. sinn sem MA vinnur Gettu betur. Meira
9. apríl 2006 | Í dag | 537 orð | 1 mynd

Gámurinn í hálfa öld

Tryggvi Þór Ágústsson fæddist í Reykjavík 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands 1986 og útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá HÍ 1993. Tryggvi hefur starfað mikið á sviði flutninga, m.a. Meira
9. apríl 2006 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Sá sem er trúr í því smæsta er einnig trúr í miklu, og sá...

Orð dagsins: Sá sem er trúr í því smæsta er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta er og ótrúr í miklu. (Lúk. 16,10. Meira
9. apríl 2006 | Auðlesið efni | 181 orð | 1 mynd

Réttað yfir Taylor

Charles Taylor, fyrr-verandi for-seti Líberíu, kom fyrir stríðs-glæpa-dóm-stólinn í Síerra Leóne í Afríku á mánu-daginn. Hann sagðist sak-laus af öllum á-kærum um stríðs-glæpi og glæpi gegn mann-kyni í Síerra Leóne, sem er ná-granna-ríki Líberíu. Meira
9. apríl 2006 | Fastir þættir | 769 orð | 1 mynd

Sjá, konungurinn

Upp er runninn pálmasunnudagur, og með honum byrjar helgasta vika kristindómsins, dymbilvika eða kyrravika. Sigurður Ægisson birtir hér 44 ára gamla hugvekju eftir sr. Jónas Gíslason, því tæpast verður mikilvægi atburðanna forðum útlistað betur en í þeirri ritsmíð hans. Meira
9. apríl 2006 | Auðlesið efni | 108 orð | 1 mynd

Skallagrímur í úr-slit

Skalla-grímur úr Borgar-nesi komst á fimmtu-dags-kvöld í fyrsta sinn í sögu liðsins í úr-slit á Íslands-móti karla í körfu-knatt-leik. Liðið vann Íslandsmeistarana frá Kefla-vík 84:80 í æsi-spennandi leik í undan-úrslitum. Meira
9. apríl 2006 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6 8. Bb5 Bd7 9. Rc3 e6 10. O-O dxe5 11. dxe5 Dc7 12. Bf4 a6 13. Be2 f6 14. Bd3 O-O-O 15. De2 g5 16. Be3 g4 17. Rd2 Kb8 18. exf6 Bd6 19. g3 Re5 20. Bxb6 Dxb6 21. Rc4 Rxc4 22. Meira
9. apríl 2006 | Auðlesið efni | 69 orð

Thaksin segir af sér

Thaksin Shinawatra, forsætisráð-herra Taí-lands, hefur tilkynnt að hann muni láta af em-bætti til að sam-eina þjóð sína eftir um-deildar kosn-ingar. Meira
9. apríl 2006 | Auðlesið efni | 157 orð | 1 mynd

Vantar hjúkrunar-fræðinga

Hjúkrunar-ráð Land-spítala - háskóla-sjúkrahúss hélt fjöl-mennan fund á miðviku-daginn, því 90-100 hjúkrunar-fræðinga vantar til starfa á LHS og bitnar það á þjón-ustunni við sjúk-linga. Meira
9. apríl 2006 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það má vel líkja stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum við íþróttamenn og íþróttafélög. Litríkir og skemmtilegir einstaklingar laða að og margir vilja vera í sömu fylkingu og þeir. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 278 orð

09.04.06

"Yfir kaldan eyðisand, einn um nótt ég sveima, nú er horfið Norðurland, nú á ég hvergi heima." Svo kvað Kristján Jónsson fjallaskáld rétt fyrir aldamótin 1900 "... Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 55 orð | 1 mynd

Blómaangan fyrir barminn

Ilmvísindi léku lykilhlutverk í þróun nýs krems fyrir barm og brjóst sem Shiseido hefur nýverið sett á markað. Kreminu er ætlað að styrkja húðina á barm- og bringusvæðinu og halda henni stinnri. Virku efnin í kreminu eru m.a. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 611 orð | 3 myndir

Cantenac Brown skiptir um eigendur

Víngerðarhúsið Chateau Cantenac Brown í bænum Margaux í Bordeaux skipti um eigendur í vikunni. Cantenac Brown er með þekktari víngerðarhúsum Bordeaux jafnt fyrir vín sín sem glæsilegan kastalann í Tudor-stíl sem setur sterkan svip sinn á umhverfið. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 852 orð | 10 myndir

Eitthvert eldfjall í okkur

Honum hefur verið lýst sem manninum með gúmmíandlitið og sumir staðhæfa að hann hljóti að vera án liðamóta. Kristján Ingimarsson treður um þessar mundir upp í sýningu Þjóðleikhússins Átta konur þar sem hann fettir sig og brettir á hinn undarlegasta... Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 106 orð | 1 mynd

Gegn streitu og áreiti

Sensai Silk heitir ný húðsnyrtilína sem Kanebo hefur sett á markað og er sérstaklega hugsuð fyrir ungar konur sem búa við streitu og áreiti. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 193 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Tora Urup er hálfíslensk, dóttir Guðrúnar Sigurðardóttur og Jens Urup, og búsett í í Danmörku. Hún hannar hringlaga glerskálar sem blásnar eru úr lögum af skærum litum, þykku glæru gleri og þunnu ógagnsæju gleri. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 5504 orð | 8 myndir

Kærleikurinn er það eina sem skiptir máli

Hann er íslenski blúsinn holdi klæddur. Kyndilberi sem hefur spilað í hérumbil hverju þorpi landsins, breitt boðskapinn út um lönd og er nú listrænn stjórnandi hinnar ört vaxandi Blúshátíðar í Reykjavík. Margt hefur á daga Halldórs Bragasonar drifið frá því bernskubrekin bitnuðu á óperusöngkonunni Guðrúnu Á. Símonar í Hlíðunum. Hann hefur ekki farið verhluta af áföllum og sorg, horfðist í augu við dauðann í Mývatnssveit um árið og missti son sinn á voveiflegan hátt í fyrra. Samt hefur Halldór ekki tapað trúnni á hið góða. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1212 orð | 3 myndir

Porsche háloftanna

Ímyndið ykkur flugvélaverksmiðju! Flestir sjá eflaust fyrir sér stóra skemmu, þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Gímald. Færri sjá líklega fyrir sér gróðurhús. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 316 orð | 3 myndir

VÍN

Það er alltaf jafnánægjulegt að rekast á góð vín frá suðurhluta Frakklands, ég tala nú ekki um allt að því frábær vín líkt og í þessu tilviki. Saga víngerðarhússins Mas de Morties er ekki löng. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 548 orð | 1 mynd

Þjóð í rusli

Ég ók norður á Akureyri á dögunum og til baka aftur. Á leiðinni til baka ókum við í hvössum norðanvindi gegnum Skagafjörð og Húnaþing. Meira
9. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 432 orð | 12 myndir

Ævintýraskáld og átta konur

Á Kjarvalsstöðum var hin ævintýralega sýning Kosut h og Kabakov , Lífheimur , sett af herra Ólafi Ragnari Grímssyni en forseti lýðveldisins var unglegur og gott ef ekki svolítið strákslegur í töff, svörtum jakkafötum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.