Greinar þriðjudaginn 2. maí 2006

Fréttir

2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

100 óafgreidd mál hjá Samkeppniseftirlitinu

UM 100 mál voru óafgreidd hjá Samkeppniseftirlitinu í byrjun apríl, sem eru nokkuð fleiri mál en hafa verið óafgreidd hjá eftirlitinu að meðaltali frá því það varð til. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

1.500 milljóna tap hjá deCODE

TAP deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 20,3 milljónum dala, um 1.500 milljónum króna, samanborið við 16,9 milljóna dollara tap eftir sama tímabil á síðasta ári. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | ókeypis

Aðeins Impregilo gaf starfsfólki frí 1. maí

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is VERKAMENN við stíflu- og gangagerð við Kárahnjúka sem starfa á vegum ítalska fyrirtækisins Impregilo voru flestir í fríi í gær í tilefni alþjóðlegs dags verkalýðsins. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Afsagnir og uppstokkun

London. AFP. | Vaxandi þrýstingur er á, að þeir Charles Clarke, innanríkisráðherra Bretlands, og John Prescott aðstoðarforsætisráðherra segi af sér vegna hneykslismála. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Á 156 km hraða á Miklubraut

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði á sjötta tímanum í gær för ökumanns á Miklubraut, en maðurinn ók á 156 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 km á klukkustund. Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, var stöðvaður austan við Grensásveg. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið til veislu en engar veitingar eru í boði

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Brotist inn hjá Papino's

ÁBENDING um innbrot í fyrirtækið Papino's pizzur við Núpalind í Kópavogi um kl. 3 í fyrrinótt kom lögreglu á spor þjófanna. Eftir að ábendingin barst hóf lögreglan leit að bifreið eftir lýsingu sjónarvotta. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjað er að rýma fyrir tónlistarhúsi

ÞESSA dagana er verið að rífa timburhúsin Austurbugt þrjú og fimm norðan við Faxaskála við Reykjavíkurhöfn, en þau eru fyrstu húsin sem víkja vegna framkvæmda við fyrirhugað tónlistar- og ráðstefnuhús. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæjarstjóri í útburði

Álftanes | Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri á Álftanesi, brá sér á í hlutverk póstburðarmanns er hann hóf dreifingu á bæklingi og DVD diski sem Sveitarfélagið Álftanes hefur gefið út um skipulag svokallaðs miðsvæðis. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Danir ætla að fækka í Írak

Kaupmannahöfn. AFP. | Danska stjórnin ætlar að kalla heim fimmtung herliðs síns í Írak, 100 hermenn, á síðara misseri þessa árs. Var það fullyrt í dönskum fjölmiðlum í gær en þeir sögðu, að opinberlega yrði ekki frá því skýrt fyrr en 10. maí. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð | ókeypis

Ekki má sofna á verðinum

MARGT hefur áunnist frá því 88 framsýnir einstaklingar við Eyjafjörð komu saman til fundar á Hótel Oddeyri við Strandgötu 6. febrúar árið 1906 og stofnuðu Verkmannafélag Akureyrar. Svo segir í 1. maí-ávarpi stéttarfélaganna á Akureyri. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Fiskvinnslufólkið verði næst í röðinni

FISKVINNSLUFÓLK hlýtur að vera næst í röðinni að fá leiðréttingu sinna launa að mati Aðalsteins Á. Baldurssonar, formanns Verkalýðsfélags Húsavíkur. Einnig fólk sem starfar á hótelum og veitingahúsum sem og almennt iðnverkafólk. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórlembingar á Einarsstöðum

Reykjahverfi | Sauðburður er hafinn og byrjar víða vel hvað varðar lambafjölda. Á Einarsstöðum í Reykjahverfi hefur verið líflegt í húsunum að undanförnu og eru sumar ærnar þrí- og fjórlembdar. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Fjöldamorð á hindúum í Kasmír

Jammu. AFP. | Þrjátíu og fjórir hindúar lágu í valnum eftir árás vopnaðra manna í Kasmír í gær. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Framboðslisti Biðlistans

BIÐLISTINN hefur birt framboðslista sinn í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í Fjarðabyggð 27. maí nk. Listinn er þannig skipaður: 1. Ásmundur Páll Hjaltason, Neskaupstað 2. Kristinn Þór Jónasson, Eskifirði 3. Magni Þór Harðarson, Fáskrúðsfirði... Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Framboðslisti VG á Húsavík

FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, umhverfisverndar- og félagshyggjufólks við sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps 27. maí nk. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Friðarsamkomulag í Darfur frestast

Abuja. AFP. | Stríðandi fylkingum í Súdan var gefinn tveggja sólarhringa frestur í gær til að fallast á friðarsamkomulag, sem Einingarsamtök Afríkuríkja höfðu forgöngu um. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Garnaveiki komin upp í Gnúpverjahreppi

GARNAVEIKI hefur greinst á bænum Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur allan söluágóða til Umhyggju

KAFFIHÚSIÐ Kaffibrennslan við Pósthússtræti í Reykjavík fagnar 10 ára afmæli í dag, 2. maí, en staðurinn hefur sett mikinn svip á bæjarlífið undanfarinn áratug. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð viðurkenning

"VIÐ lítum á þetta sem góða viðurkenningu á því starfi sem við höfum unnið síðastliðin þrjú ár. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Hagnaður hjá Sparisjóði Þórshafnar

Þórshöfn | Hagnaður varð af rekstri Sparisjóðs Þórshafnar upp á 33,4 milljónir króna á síðasta ári. Þetta kom fram á aðalfundi sjóðsins nýlega, sem var vel sóttur þrátt fyrir slæmt veður. Hagnaðurinn var að hluta til söluhagnaður af hlutabréfum. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmyndir um breytt snið á hátíðarhöldum

ÞÁTTTAKENDUM í kröfugöngum og útifundum hefur farið fækkandi á liðnum árum, sums staðar hefur verið horfið frá hefðbundinni baráttudagskrá og víðar eru uppi hugmyndir um breytt snið á hátíðarhöldum 1. maí. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundrað ára heiðursborgari

MARGRÉT Oddsdóttir frá Jörva í Haukadal átti aldarafmæli í liðinni viku. Vinkonur hennar í Dalabyggð héldu henni veglegt kaffisamsæti í Félagsheimilinu Árbliki sl. laugardag. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Ísbirnir og flóðhestar á válista

ÍSBIRNIR og flóðhestar eru nú í fyrsta sinn komnir á lista yfir þau dýr, sem eiga á hættu að verða aldauða. Á lista Alþjóðlegu verndarsamtakanna, IUCN, eru 16. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaldur vindur er óvinurinn

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Kristinn Ólason nýr rektor Skálholtsskóla

KRISTINN Ólason hefur verið ráðinn næsti rektor Skálholtsskóla og tekur til starfa 1. júlí næstkomandi, en stjórn Skálholts tók ákvörðun um ráðninguna á fundi í síðustu viku. Kristinn tekur við stöðunni af Bernharði Guðmundssyni. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærleiksrík viðvik

Egilsstaðir | "Okkur langaði að leggja eitthvað af mörkum," segja Valdís Ellen Kristjánsdóttir og Margrét Halla Hjálmarsdóttir, sem komu við hjá Morgunblaðinu á Austurlandi í vikunni og sögðust hafa safnað 18. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónir í mótmælum

"VIÐ vinnum þau störf, sem Bandaríkjamenn vilja ekki" segir á spjaldinu, sem drengurinn ber, en í gær, 1. maí, efndu milljónir manna, ólöglegir innflytjendur og stuðningsmenn þeirra, til mótmæla víða um Bandaríkin. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónir manna tóku þátt í 1. maí-göngunum

Berlín, París, Moskvu. AP, AFP. | Milljónir manna tóku í gær þátt í 1. maí-göngum víða um heim þar sem áherslan var á hagsmunamál hins vinnandi manns og annað það, sem er ofarlega á baugi í hinum ýmsu löndum. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Nýr fræðslubæklingur um félagsfælni

ACTAVIS hefur gefið út fræðslubækling um félagsfælni en fyrirtækið hefur um árabil beitt sér fyrir gerð vandaðs fræðsluefnis á sviði geðsjúkdóma. Nýlegar rannsóknir benda til að félagsfælni sé með algengustu geðröskunum. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Okkur ber að gæta systra okkar sem bræðra

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is REYKVÍKINGAR voru á meðal þeirra sem héldu baráttudag verkalýðsins hátíðlegan í gær. Meira
2. maí 2006 | Erlendar fréttir | 343 orð | ókeypis

Ódýrt vinnuafl takmarkað

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞÓTT ýmis ríki á Evrópska efnahagssvæðinu hafi opnað dyr sínar fyrir frjálsu flæði vinnuafls í gær, þá á það ekki við um þau öll, til dæmis ekki sum þeirra stærstu. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

"Alvarlega misboðið"

"MÉR er alvarlega misboðið með því að ekki skuli vera kröfuganga í ár," sagði Rósa Eggertsdóttir, sérfræðingur við Háskólann á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið þar sem hún stóð með friðarmerkið sitt fyrir utan Alþýðuhúsið á Akureyri og... Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd | ókeypis

"Samstaðan hefur sama gildi og áður"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÞÁTTTAKA í kröfugöngum og útifundum hefur minnkað með árunum og sumir telja tímabært að breyta fyrirkomulaginu á hátíðahöldum hérlendis fyrsta maí. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það eru stórir draumar í kringum þetta hús"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is UNDIRRITAÐ var samkomulag um Sjónlistamiðstöð á Korpúlfsstöðum á Korpúlfsstöðum í gær. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

RSÍ gagnrýnir frumvarp um Kjararáð

SAMÞYKKT var á sambandsstjórnarfundi Rafiðnaðarsambandsins yfirlýsing þar sem segir að það muni aldrei ríkja friður um laun og starfskjör kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna svo lengi sem Alþingi viðhaldi feluleik með því að undanskilja stóran... Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Sex hundar drápust

SCHÄFER-tík og fimm hvolpar hennar drápust á laugardag eftir að búr sem hundarnir voru í valt með þeim afleiðingum að skrúfaðist frá heitavatnskrana og vatn fór að flæða. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

SLH og LFL komnar heim

Blönduós | Þessar merktu gæsir, sem ganga undir nöfnunum SLH og LFL, eru búnar að skila sér heim á æskustöðvarnar í það minnsta í sjötta sinn, en þær voru merktar á Blönduósi sumarið 2000. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengivirkni gossins í Grímsvötnum rannsökuð í sumar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FJÖLÞJÓÐLEG rannsókn á gosinu í Grímsvötnum sem varð í nóvember 2004 hefst í sumar og mun standa yfir næstu þrjú árin. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Staðarhaldari ráðinn að Skriðuklaustri

Fljótsdalur | Halldóra Tómasdóttir íslenskufræðingur hefur verið ráðin til Stofnunar Gunnars Gunnarsonar sem staðarhaldari. Fjórtán manns sóttu um starfið. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjandi prófessor

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Hvanneyri | Bjarni Guðmundsson prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands gaf nýlega út hljómdiskinn ,,Að sumarlagi" með fimmtán frumsömdum lögum. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Tal um afnám árás á launafólk

ALLT tal um að afnema verðtryggingu lána er árás á launafólk og þjónar engum nema hagsmunum bankanna, að því er fram kom í máli Kristjáns Gunnarssonar, formanns Starfsgreinasambandsins, í 1. maí-ávarpi sem hann hélt á Ísafirði í gær. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Úthlutun úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar fyrir árið 2006. Fræðimannsstyrk að þessu sinni hlýtur Margrét Einarsdóttir, til að vinna að verkefni er nefnist "Launavinna íslenskra ungmenna: Áhersla á vernd eða réttindi. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðrið lék við veiðimenn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is "ÞAÐ er bleikja þarna," sögðu tveir kappsamir unglingspiltar við blaðamenn og bentu, þar sem þeir stóðu á brúnni milli Helluvatns og Elliðavatns í gærmorgun og köstuðu flugum fyrir fiskinn, án árangurs. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Veiðimenn í hátíðarskapi

VEIÐIMENN fjölmenntu að Elliðavatni í gærmorgun en að vanda hófst veiðin þar að morgni 1. maí og markar dagurinn upphaf veiðitímabilsins hjá mörgum. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | ókeypis

Verðmæti skreiðarhjalla er margvíslegt

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SKREIÐARHJALLAR í Hafnarfjarðarhrauninu vekja gríðarmikinn áhuga ferðamanna og hafa m.a. verið notaðir sem leikmynd í auglýsingum og kvikmyndum. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Vextir LSR hækka í 4,6%

STJÓRNIR Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) hafa samþykkt að fastir vextir LSR-lána skuli frá og með 27. apríl sl. vera 4,6% en voru áður 4,15%. Meira
2. maí 2006 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðarsátt um tekjuskiptingu

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður BSRB, segir það umhugsunarefni að þeir, sem hæst hefðu látið í gagnrýni á Reykjavíkurborg og þá aðila sem hafa lyft lægstu kauptöxtunum að undanförnu, væru sjálfir á margföldum þessum launum og standi flestir utan allra... Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2006 | Staksteinar | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Gögn málsins

Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sendi frá sér athyglisverða yfirlýsingu fyrir helgi, sem birt var í heild á mbl.is sl. laugardag og í Morgunblaðinu í gær. Meira
2. maí 2006 | Leiðarar | 270 orð | ókeypis

Hálendi Íslands griðasvæði

Á aðalfundi Landverndar sl. laugardag var samþykkt tillaga, sem ástæða er til að vekja athygli á. Meira
2. maí 2006 | Leiðarar | 373 orð | ókeypis

Staða Fjármálaeftirlits

Í Morgunblaðinu í gær er haft eftir Valgerði Sverrisdóttur, viðskiptaráðherra, að hún sé ekki hlynnt hugmyndum, sem fram hafa komið um sameiningu Seðlabanka og Fjármálaeftirlits á nýjan leik. Meira

Menning

2. maí 2006 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Andspyrnuhreyfing ljóta fólksins - ALF

Leiklist | Leikfélag Kópavogs frumsýndi á dögunum aðra sýningu leikársins, ALF . Leikhópurinn í ALF samanstendur af 15 leikurum og leikstjórinn er Oddur Bjarni Þorkelsson, sem einnig er höfundur verksins ásamt Guðjóni Þorsteini Pálmarssyni og... Meira
2. maí 2006 | Menningarlíf | 64 orð | ókeypis

Aukasýningar á Hungri

ÞRJÁR aukasýningar verða á leikritinu Hungri eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann á Litla sviði Borgarleikhússins á næstunni; fimmtudaginn 4. maí, sunnudaginn 7. maí og sunnudaginn 14. maí og hefjast þær allar kl. 20. Meira
2. maí 2006 | Tónlist | 186 orð | 7 myndir | ókeypis

Ánægðir með útkomuna

Tónlistarhátíðinni Vorblóti lauk á sunnudag með tónleikum Salsa Celtica og KK. Hátíðin sem ber nafnið Rite of Spring á ensku er sú fyrsta af sinni tegund sem haldin er hér á landi en Hr. Meira
2. maí 2006 | Myndlist | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldur úr iðrum jarðar "fullgerir" myndirnar

SÝNING á ljósmyndum Emils Þórs Sigurðssonar var opnuð í flugstöðinni í München í Þýskalandi á laugardag. Meira
2. maí 2006 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduvænt

KAPPHLAUPIÐ mikla er hafið en þetta er í áttunda skiptið sem hópur þátttakenda þeysist yfir heiminn þveran og endilangan með það eitt að markmiði að verða fyrstir í mark og fá að launum 1 milljón dala. Meira
2. maí 2006 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmdi í dag, að fyrirsætan og fyrrum nektardansmærin Anna Nicole Smith geti sóst eftir hluta af auðæfum J. Meira
2. maí 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt síðustu fregnum er Keith Richards , gítarleikari Rolling Stones enn að jafna sig á heilahristingi sem hann hlaut þegar hann féll úr pálmatré á Fiji-eyjum. Meira
2. maí 2006 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski töframaðurinn David Blaine hóf í gær vikulanga dvöl sína í 2,5 metra háu gullfiskabúri. Blaine fær súrefni og næringu um tvær slöngur og ætlar þannig að halda lífi, en gullfiskabúrið verður í byggingunni Lincoln Centre í New York. Meira
2. maí 2006 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Breska gamanþáttaröðin Extras hlaut tvenn verðlaun á Rose d'Or - sjónvarpsverðlaunahátíðinni í ár, sem bestu gamanþættirnir og aðalleikkona þáttanna, Ashley Jensen , sem besta leikkona í gamanþáttum. Meira
2. maí 2006 | Fjölmiðlar | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljós í myrkri

Raunveruleikaþátturinn Beauty and the Geek er nýlegur þáttur á Stöð tvö. Enn er verið að reyna að gefa raunveruleikanum tækifæri með nýjum hugmyndum sem eiga að varpa ljósi á hversu ríkt af skemmtanagildi hið mannlega getur verið. Meira
2. maí 2006 | Menningarlíf | 181 orð | ókeypis

Miðasala á Listahátíð hefst

MIÐASALA á viðburði Listahátíðar í Reykjavík, sem stendur yfir frá 12. maí til 2. júní, verður opnuð í Bankastræti á hádegi í dag, en miðasala hefur staðið yfir á netinu um nokkurt skeið. Meira
2. maí 2006 | Tónlist | 923 orð | 2 myndir | ókeypis

Óbilgirnin algjör

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ENN þykir það sæta tíðindum er rokksveitin Pearl Jam gefur út nýja breiðskífu. Í dag kemur út áttunda breiðskífa sveitarinnar, samnefnd henni. Meira
2. maí 2006 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Rauðhetta Weinsteinbræðra

Teiknimynd með enskri og íslenskri talsetningu. Leikstjóri: Cory Edwards. Enskar raddir: Anne Hathaway, Glenn Close, Jim Belushi, Patrick Warburton, David Ogden Stiers, Chazz Palminteri, o.fl. Leikstjóri íslenskrar talsetningar: Jakob Þór Einarsson. Meira
2. maí 2006 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokkabillí og asnapönk

FÖSTUDAGINN 26. maí verður blásið til stórtónleika á Nasa í Reykjavík þar sem tónlistarmaðurinn Jon Spencer, úr Jon Spencer Blues Explosion og Pussy Galore, kemur fram ásamt rokkabillíbandi sínu Heavy Trash. Meira
2. maí 2006 | Menningarlíf | 89 orð | ókeypis

Tangó í Iðnó

Í KVÖLD kl. 20 opnar Iðnó dyr sínar og tangóleiðbeinendurnir Daði og Dísa veita tilsögn í tangó. Að venju stígur Tangósveit lýðveldisins á svið um kl. 21og leikur til kl. 23. Meira
2. maí 2006 | Menningarlíf | 63 orð | ókeypis

Upplestrarhátíð í Garðabæ

UPPLESTRARHÁTÍÐIN Bókin og birtan verður haldin í Garðabæ í kvöld. Meira
2. maí 2006 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Villimannslegur Feldman

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is TÓNLISTARHÓPURINN Aton hefur starfað frá 1998 og hefur á þessum átta árum frumflutt um fjörutíu íslensk tónverk. Meira
2. maí 2006 | Leiklist | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Virtúós

Höfundur og leikari: Kristján Ingimarsson, leikstjóri: Rolf Heim. Nýja sviðinu 30. apríl 2006, Meira
2. maí 2006 | Menningarlíf | 49 orð | ókeypis

Vortónleikar Samkórs Kópavogs

ÁRLEGIR vortónleikar Samkórs Kópavogs verða haldnir annað kvöld, 3. maí, kl. 20 í Digraneskirkju í Kópavogi. Á dagskrá kórsins annað kvöld verða meðal annars íslensk þjóðlög og syrpa úr söngleiknum My fair lady. Meira

Umræðan

2. maí 2006 | Kosningar | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Agavandamál í skólum alvarlegur atferlisvandi

MENNTARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga sérstökum úrræðum í borginni fyrir nemendur með alvarlegan atferlisvanda. Alkunna er hve illa er búið að geðfötluðum unglingum sem bíða lengi eftir greiningu á Barna- og unglingageðdeild. Meira
2. maí 2006 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullnáman

Sigurfinnur Sigurðsson fjallar um malartekjuna í Ingólfsfjalli: "Í framtíðinni kæmi svo túristaafleggjari inn í gryfjuna með bekkjum og tilheyrandi, þar sem ferðamenn fengju notið hinna fögru jarðmyndana og útsýnisins yfir sléttuna miklu og misháa turna borgarinnar við ána." Meira
2. maí 2006 | Kosningar | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningabrellur sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ

REKSTRARAFKOMA Mosfellsbæjar var jákvæð um 542 milljónir króna árið 2005. Þessi niðurstaða byggist á sölu lóða í Krikahverfi og hefur því ekkert með hefðbundinn rekstur bæjarfélagsins að gera. Meira
2. maí 2006 | Kosningar | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveðskapur borgarstjóra

FRÁFARANDI borgarstjóri í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, blandar Akureyri inn í karp sitt við nágrannasveitarfélögin og heldur því fram í grein í Morgunblaðinu 28. apríl sl. Meira
2. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 237 orð | ókeypis

Opið bréf til forstjóra og stjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Frá Sigrúnu Kærnested Óladóttur: "TIL STENDUR að loka fæðingardeildinni við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í 4 vikur í sumar, 10. júlí til 7. ágúst." Meira
2. maí 2006 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til samgönguráðherra

Jóhannes Valdemarsson skrifar bréf til Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra: "Við förum fram á að á okkur sé hlustað og tillit tekið til okkar sjónarmiða enda varðar reglugerðin okkur fyrst og fremst." Meira
2. maí 2006 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Ópera/fjarvera

Loftur Þór Pétursson svarar Guðna Stefánssyni: "Getur þú, Guðni, séð fyrir þér að Gunnar Birgisson muni biðja einhvern annan en sjálfan sig um að leggja hornstein að óperuhúsinu nýja á Vesturbakkanum þar sem þú vilt að það rísi?" Meira
2. maí 2006 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisútvarpið kistulagt Jarðarförin auglýst síðar

Atli Gíslason fjallar um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið hf.: "Ég fullyrði jafnframt að frumvarpið, eins og það er nú úr garði gert, sé vopnabúr illdeilna og málaferla." Meira
2. maí 2006 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisútvarpið verði sjálfseignarstofnun

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um frumvarp til Alþingis varðandi Ríkisútvarpið: "Ég er andvígur því og hef margt við það að athuga." Meira
2. maí 2006 | Kosningar | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Samgönguráðherra og Sundabraut

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur kosið sér það hlutskipti í umræðum um Sundabraut að velja yfirstandandi samráðsferli hin verstu orð. Samráðið er þó raunar lögboðið og áskilið samkvæmt nýgengnum úrskurði umhverfisráðherra. Meira
2. maí 2006 | Aðsent efni | 1213 orð | 3 myndir | ókeypis

Sundabraut - Sundagöng

Eftir Árna Hjartarson: "Að öllu samanlögðu sýnast löng jarðgöng vera besti kosturinn í fyrsta áfanga Sundabrautar." Meira
2. maí 2006 | Kosningar | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími til að taka þátt

ALMENNINGUR á Vesturlöndum hefur sífellt minni afskipti af stjórnmálum. Þetta áhugaleysi er mörgum áhyggjuefni. Það hefur m.a. Meira
2. maí 2006 | Velvakandi | 434 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er ekki komið nóg? NÚ get ég bara ekki orða bundist lengur! Hvert stefnir þetta prestamál? Meira

Minningar- og afmælisgreinar

2. maí 2006 | Minningargreinar | 2494 orð | 1 mynd | ókeypis

ADOLF SMITH

Adolf Smith fæddist á Ísafirði 4. ágúst 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján O. Smith, f. 1871, d. 1929 og Karoline Paulsdatter Smith,, f. 1872, d. 1965, bæði fædd í Noregi. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁRNI G. STEFÁNSSON

Árni Geir Stefánsson, lektor við Kennaraháskóla Íslands, fæddist í Neskaupstað 3. nóvember 1932. Hann lést af slysförum í gönguferð á Madeira á páskadag 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elín Guðjónsdóttir, f. 9. maí 1898, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

GRETA MARÍA JÓHANNSDÓTTIR

Greta María Jóhannsdóttir fæddist í Skógarkoti í Þingvallasveit 5. september 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seltjarnarneskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐLAUGUR GUÐMUNDSSON

Guðlaugur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1920. Hann var einkasonur hjónanna Guðrúnar Kristínar Bjarnadóttur, f. 20. september 1893, d. 19. október 1931, og Guðmundar Guðmundssonar, f. 24. apríl 1882, d. 18. ágúst 1952. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐNI G. SIGFÚSSON

Guðni G. Sigfússon fæddist í Vífilsstaðadal í Hörðudal í Dalasýslu 8. júlí 1932. Hann lést 3. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÚN SIGÞRÚÐUR AGNARSDÓTTIR

Guðrún Sigþrúður Agnarsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 19. júní 1922. Hún andaðist á Landspítala - háskóla- sjúkrahúsi í Fossvogi 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sturla Agnar Guðmundsson, skipstjóri á Ísafirði, f. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 2258 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTÍN ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR

Kristín Ásta Ólafsdóttir fæddist á Reykhólum 15. september 1922. Hún lést í Seljahlíð 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Bjarnleifsson, verkamaður í Reykjavík, f. 28. maí 1899, d. 28. desember 1946, og Brandís Árnadóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

LÚÐVÍK ALFREÐ HALLDÓRSSON

Lúðvík Alfreð Halldórsson fæddist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 19. janúar 1973. Hann lést af slysförum sunnudaginn 2. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sauðárkrókskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR

Margrét Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 24. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Vilborgar Þorkelsdóttur og Magnúsar Björnssonar náttúrufræðings. Systkini Margrétar eru Björn, f. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd | ókeypis

ODDUR SIGURÐSSON

Oddur Sigurðsson fæddist í Einholtum í Hraunhreppi 27. október 1908. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 23. apríl síðastliðinn. Hann var sonur Sigurðar Jósefssonar, f. 13.6. 1854, d. 24.6. 1940 og Sesselju Davíðsdóttur, f. 26.7. 1868, d. 1.4. 1958. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

PÁLL GÍSLI STEFÁNSSON

Páll Gísli Stefánsson fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 28. febrúar 1946. Hann lést á LSH við Hringbraut 20. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Önnu Jóhönnu Sveinsdóttur, f. 21. febrúar 1919, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 1926 orð | 2 myndir | ókeypis

RAGNAR ÓLAFSSON - ALDARMINNING

Þriðjudaginn 2. maí eru liðin 100 ár frá fæðingu Ragnars Ólafssonar, hæstaréttarlögmanns og löggilts endurskoðanda. Ætt og uppruni Ragnar var fæddur 2. maí 1906 í Lindarbæ í Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd | ókeypis

REGÍNA THORARENSEN

Regína Thorarensen fæddist á Stuðlum í Reyðarfirði 29.4. 1917. Hún lést í Hulduhlíð, dvalarheimili aldraðra á Eskifirði, 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hildur Þuríður Bóasdóttir, húsfreyja, f. 24.8. 1886, d. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2006 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR

Sigríður Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1920. Hún lést á heimili sínu, Lyngmóum 14 í Garðabæ, 24. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Baugur orðaður við yfirtöku á House of Fraser

BAUGUR Group var í breskum dagblöðum í gær orðaður við yfirtökutilboð í verslanakeðjuna House of Fraser. Talsmenn stjórnar House of Fraser staðfestu við blaðið The Times að slíkt tilboð hefði borist en gáfu ekki upp frá hverjum. Meira
2. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð | ókeypis

Fjárfest í fasteignum fyrir 44 milljarða

DANSKA blaðið Idag - Industriens Dagblad fjallaði í gær um fasteignakaup í Danmörku og segir að fyrstu fjóra mánuði ársins hafi fjárfestingafélög á vegum Íslendinga keypt fasteignir þar í landi fyrir um 3,5 milljarða danskra kóna, jafnvirði yfir 44... Meira
2. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 37 orð | ókeypis

Hlutafjárhækkun hjá Icelandic

SAMÞYKKT hefur verið hlutafjárhækkun hjá Icelandic Group og hún skráð í Kauphöllinni, alls 135 milljón hlutir. Skráð hlutafé á Aðallista Kauphallar er 2.888 milljónir . Miðað við gengi bréfanna er markaðsvirði félagsins nú um 25 milljarðar... Meira
2. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 83 orð | ókeypis

Sextíu milljarða hagnaður bankanna?

UPPGJÖR Glitnis og Landsbankans fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins verða gerð opinber í Kauphöllinni í dag. Miðað við spár greiningardeilda er ekki reiknað með jafn háum tölum og uppgjör KB banka og Straums-Burðaráss sýndu í síðustu viku. Meira

Daglegt líf

2. maí 2006 | Daglegt líf | 181 orð | ókeypis

Beinþynningarlyf gegn krabbameini?

Lyf við beinþynningu getur einnig veitt vörn gegn brjóstakrabbameini. Í Svenska Dagbladet er greint frá nýrri bandarískri rannsókn á tæplega 20 þúsund miðaldra konum sem leiddi þetta í ljós. Meira
2. maí 2006 | Daglegt líf | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Eingöngu brjóstamjólk í hálft ár

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur breytt vaxtarkúrfum og ráðgjöf varðandi brjóstagjöf m.a. Meira
2. maí 2006 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupæði vegna bilunar í heila

Nýleg rannsókn bendir til þess að í heila þeirra sem láta stjórnast af kaupæði sé bilun í mikilvægu ákvarðanatökusvæði heilans. Meira
2. maí 2006 | Daglegt líf | 443 orð | 4 myndir | ókeypis

Skraddarinn á horninu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Ég hef unnið sem skraddari alla mína starfsævi og vil ekki gera neitt annað. Á meðan ég hef nógu góða sjón til að sjá hvað ég er að gera, þá verð ég í þessu. Meira

Fastir þættir

2. maí 2006 | Fastir þættir | 245 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

"Smátt í annarri. Meira
2. maí 2006 | Í dag | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Norræn sakamál

Helgi Gunnlaugsson er doktor í félagsfræði frá Missouri háskóla í Bandaríkjunum og er prófessor við Háskóla Íslands. Hann fæddist 1957 í Reykjavík og lauk BA-prófi í félagsfræði frá HÍ áður en hann hélt til náms í Bandaríkjunum. Meira
2. maí 2006 | Í dag | 29 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllum hlutum...

Orð dagsins: Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllum hlutum og að þú sért heill heilsu, eins og sálu þinni vegnar vel. (3. Jóh. 2.-3. Meira
2. maí 2006 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bg4 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 e6 7. Bd3 Rbd7 8. Bd2 Bd6 9. Rc3 0-0 10. g4 dxc4 11. Bxc4 e5 12. g5 Re8 13. h4 Bb4 14. 0-0-0 De7 15. Bb3 Rc7 16. h5 Dxg5 17. Hdg1 Df6 18. Dh3 Re6 19. Hg6 fxg6 20. Bxe6+ Kh8 21. Re4 Bxd2+ 22. Meira
2. maí 2006 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji fór vestur á firði um helgina og sótti þar heim hið prýðilegasta fólk. Settist hann um stund á kaffihúsið Langa Manga sem er sannkallað menningarsetur og smakkaði á eldamennskunni á nýjum veitingastað þar í bæ sem nefnist Fernando's. Meira

Íþróttir

2. maí 2006 | Íþróttir | 207 orð | ókeypis

Býðst til að hvíla Terry, Lampard og Cole

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, ætlar að gefa fyrirliðanum John Terry, Frank Lampard og Joe Cole frí frá tveimur síðustu leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 121 orð | ókeypis

Eiður í 18-manna hópi Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen var valinn í 18-manna leikmannahóp Englandsmeistara Chelsea sem etur kappi við Blackburn á Eawood Park í kvöld í næst síðasta leik sínum á tímabilinu. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 22 orð | ókeypis

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR DHL-deildabikarkeppni kvenna, úrslit, fyrsti leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin C-deild karla, 1. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 409 orð | ókeypis

Kobe Bryant var "sjóðheitur"

LOS Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns 99:98 eftir framlengingu er liðin áttust við í fjórða sinn í 1. umferð átta liða úrslita Vesturdeildar aðfaranótt mánudags. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 77 orð | ókeypis

Logi með 30 stig

LOGI Gunnarsson skoraði 30 stig fyrir Bayreuth þegar liðið tapaði fyrir Chemnitz, 90:83, í lokaumferð í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í körfuknattleik í fyrradag. Bayreuth varð í 6. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

McClaren líklegastur til að taka við enska landsliðinu

STEVE McClaren knattspyrnustjóri Middlesbrough mun taka við þjálfun enska landsliðsins í knattspyrnu af Svíanum Sven Göran Eriksson eftir HM. Breskir fjölmiðlar fullyrða þetta og segja að tilkynnt verði um ráðningu McClarens í lok vikunnar. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

*ÓLAFUR Lárusson, sem verið hefur þjálfari handknattleiksliðs...

*ÓLAFUR Lárusson, sem verið hefur þjálfari handknattleiksliðs Aftureldingar síðustu tvö árin, stýrir ekki liðinu ekki áfram. Afturelding er eitt þeirra liða sem ekki tókst að tryggja sér sæti í úrvalsdeild. Ekki er ljóst hver tekur við af Ólafi. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 261 orð | ókeypis

"Ég gat alls ekki sleppt þessu tækifæri"

BARRY Smith, fyrirliði skoska 1. deildarliðsins Dundee, sem bikarmeistarar Vals hafa gert samning við til tveggja ára, lék kveðjuleik sinn með Dundee um helgina þegar liðið lagði Queen of The South í lokaumferð deildarinnar. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd | ókeypis

"Magnað að sjá boltann fara ofaní"

Lítt þekktur bandarískur kylfingur, Chris Couch, sigraði óvænt á Zürich-golfmótinu á PGA-mótaröðinni sem lauk í New Orleans í fyrrakvöld en hann var í efsta sæti fyrir lokadaginn og hann lék vel þegar mest á reyndi - 65 höggum og var hann samtals á 19... Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 91 orð | ókeypis

Sigfús afþakkar boð Tvis/Holstebro

SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Magdeburg, hefur vísað frá sér tilboði danska úrvalsdeildarliðsins Tvis/Holstebro, eftir því sem danskir fjölmiðlar greina frá í gær. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir | ókeypis

Skytturnar þrjár voru á ferðinni

ÞAÐ er orðinn árlegur viðburður að íslenskir handknattleiksmenn fagni sigri í Evrópukeppni í handknattleik. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguleg sigurkarfa

SNILLINGURINN Kobe Bryan var svo sannarlega hetja Los Angeles Lakers er liðið lagði Phoenix Suns að velli í Los Angeles í fyrrinótt og er komið yfir í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum vesturstrandarinnar í NBA, 3:1. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 259 orð | ókeypis

Úrslit

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin C-deild karla, 2. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 261 orð | ókeypis

Úrtökumótin eru eftirsótt

GRÍÐARLEGUR áhugi er hjá kylfingum fyrir úrtökumótin fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem fram fer 15.-18. júní á Winged Foot-vellinum í New York. Alls hafa 8. Meira
2. maí 2006 | Íþróttir | 317 orð | ókeypis

Veigar Páll fær mikið lof

VEIGAR Páll Gunnarsson og Kristján Örn Sigurðsson fengu báðir mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína í leikjum norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í fyrradag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.