Greinar fimmtudaginn 11. maí 2006

Fréttir

11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 635 orð

2,4 milljónir á greiðslukorti Gaums vegna Thee Viking?

BIRT voru tölvupóstssamskipti í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld úr málsgögnum Baugsmálsins, sem lögregla telur renna stoðum undir ásakanir um að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group, og Tryggvi Jónsson, fyrrv. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

49 tonn af laxi í árnar í stað þess að hafna í netum

SAMKVÆMT áætlunum vísindamanna við Náttúruvísindastofnun Noregs gengu tæplega 10 þúsund umframlaxar, sem vógu um 49 tonn, í fyrra í árnar sem renna í Þrándheimsfjörð í Noregi. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Af hrynhendu

Hér birtist í gær hringhenda eftir Kristján Runólfsson en var kölluð hrynhenda fyrir sakir innsláttarglapa. Hrynhenda hefur ávallt þótt sérlega hljómfögur. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga

ALÞJÓÐADAGUR hjúkrunarfræðinga er á morgun, föstudaginn 12. maí. Yfirskrift dagsins er: Vel mannað verndar líf. Í tilefni dagsins býður Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga upp á dagskrá í Hringsal Barnaspítala Hringsins, LSH við Hringbraut, 12. maí kl. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Annir við hreiðurgerð

Djúpivogur | Fuglalífið á vötnunum við Djúpavog er nú í fullum blóma. Á vatninu Fýluvogi sem er aðeins í 10-15 mín. göngufæri frá miðju bæjarins á Djúpavogi er sérstaklega mikið líf þessa dagana. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Á 152 km hraða á hringveginum

LÖGREGLAN á Sauðárkróki stöðvaði í gærkvöldi 25 ára karlmann sem ók fólksbíl sínum á 152 km hraða á hringveginum í Blönduhlíð, þar sem hámarkshraði er 90 km. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð

Ánægja með árangur af þjóðargjöf til bókakaupa

FÉLAG íslenskra bókaútgefenda og bóksalar eru mjög ánægð með viðbrögð við átakinu Þjóðargjöf til bókarkaupa, sem efnt var til í samvinnu við Glitni. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bifreið hafnaði á ljósastaur og valt

KARLMAÐUR á fertugsaldri var fluttur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi á sjöunda tímanum í gærkvöldi eftir umferðarslys á Reykjanesbraut við Áslandshverfi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru tildrög slyssins ekki kunn. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Boðar sameiningu Landgræðslu og Skógræktar

Gunnarsholt | Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra vonast til að samstaða náist um að sameina Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins á haustþingi. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Búskapur á Bessastöðum?

Skaftafell | Forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorritt Moussaieff, heimsóttu Skaftafellsþjóðgerð, á ferð sinni um Austur-Skaftafellssýslu á dögunum. Ragnar Frank Kristjánsson þjóðgarðsvörður og starfsfólk hans tóku á móti þeim við gamla Selbæinn. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð

Börnin að dauða komin vegna slæms aðbúnaðar

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BANDARÍSK mannréttindahreyfing sakaði í gær stjórnvöld í Rúmeníu um alvarleg brot á réttindum barna sem haldið væri við skelfilegar aðstæður á stofnunum fyrir andlega vanheilt fólk. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Dorrit Moussaieff kyrrsett á ísraelskum flugvelli

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 500 orð

Dreifðu almanaki með myndum af léttklæddum konum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÚTSKRIFTARHÓPUR af 4. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Ekki eins erfiður samgöngumáti og fólk heldur

LÁTUM hjólin snúast," nefnist ráðstefna um heilbrigðar samgöngur sem haldin verður í dag á Grand Hótel Reykjavík, en markmið hennar er m.a. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 243 orð

Fagna aðstoð en gagnrýna skilyrðin

Jerúsalem, Brussel. AFP, AP. | Stjórn Hamas í Palestínu fær frest til áramóta til að setjast að samningaborðinu og ákveða landamæri ríkjanna, ella mun ísraelska ríkisstjórnin fastsetja þau án samráðs við Palestínumenn. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fangelsi fyrir uppsöfnuð brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tæplega fertugan karlmann til þrettán mánaða fangelsisvistar fyrir uppsöfnuð umferðarbrot og brot á fíkniefnalöggjöfinni. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

FAS heldur fund á Sigurhæðum

Vorfundur FAS, Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra á Norðurlandi, verður á Sigurhæðum í kvöld kl. 20. Að vanda verður húsið opið frá klukkan 19.30 og félagar úr stjórn FAS til viðtals. Á dagskrá er m.a. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fimmtán teknir á nagladekkjum

LÖGREGLAN á Selfossi heldur þessa dagana úti átaki gegn bifreiðum á negldum vetrardekkjum. Hófst átakið í gær og voru níu ökumenn teknir á nagladekkjum á einni klukkustund í gærmorgun. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fjórar fræðslumiðstöðvar sameinast

IÐAN - Fræðslusetur ehf. hefur hafið starfsemi. Hlutverk IÐUNNAR er að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í byggingar-, málm-, prent- og matvælaiðnaði. IÐAN - Fræðslusetur ehf. verður til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva í iðnaði og... Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Forvarnaráðstefna ÍTK og SAMKÓP

FORVARNARÁÐSTEFNA Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs, ÍTK, verður haldin í samstarfi við SAMKÓP mánudaginn 15. maí kl. 17-19 í Salnum, Kópavogi. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Fólk er mikilvægara en steinsteypa

Vinstrihreyfingin - grænt framboð leggur mikla áherslu á atvinnumál, fjölskyldumál, skipulagsmál, málefni fatlaðra, umhverfismál og jafnréttismál, svo eitthvað sé nefnt, fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Frjálslyndir vilja stórauka afslátt af fasteignagjöldum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FRAMBJÓÐENDUR Frjálslynda flokksins og óháðra í Reykjavík segjast vilja stórauka afslátt af fasteignagjöldum hjá elli- og örorkulífeyrisþegum. Þetta kemur m.a. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fundur um þjóðarátak í málum aldraðra

ÞJÓÐFUNDUR um þjóðarátak í málum aldraðra verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 20 í Háskólabíói. Þar mun Stefán Ólafsson, prófessor, flyta erindið: "Lífskjör aldraðra á Íslandi. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fyrirtaka í Baugsmálinu 23. maí

DÓMARI í Baugsmálinu hefur boðað fyrirtöku í málinu 23. maí kl. 13 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Gáfu flösku ef vel gekk

"LOKADAGUR er 11. maí, síðasti dagur vetrarvertíðar á Suðurlandi," segir um daginn í dag í bókinni Sögu daganna. Þar kemur fram að þennan dag hafi vertíðarhlutur sjómanna verið gerður upp, og þeir gert vel við sig í mat og drykk. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Giorgio Napolitano kjörinn forseti Ítalíu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GIORGIO Napolitano var í gær kjörinn ellefti forseti Ítalíu, eftir að nýju stjórninni tókst loksins að ná nauðsynlegum meirihluta. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gísli vinnur aftur með Nick Cave

GÍSLI Örn Garðarsson leikari mun leika aðalhlutverkið í leikritinu Hamskiptunum eftir Franz Kafka sem sett verður upp í Lyric-leikhúsinu í London í haust. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Greiðir um 550 þúsund krónur vegna líkamsárásar

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir líkamsárás. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Háskólinn skiptir mestu máli

Akureyri | Háskólinn er sú stofnun eða fyrirtæki á Akureyri sem yfirgnæfandi flestir bæjarbúar telja að skipti mestu máli fyrir framtíðarvöxt og viðgang Akureyrar. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Herdís Storgaard ráðin yfirmaður Forvarnahússins

HERDÍS Storgaard hefur verið ráðin yfirmaður Forvarnahússins sem Sjóvá er að setja á laggirnar. Markmið Forvarnahússins er að vera í forystu á sviði forvarna sem snúa m.a. að fjölskyldum og börnum, umferðinni og fyrirtækjum. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 267 orð

Hillir undir dóm í Enron-málum

Houston. AFP. | Málflutningi í Enron-málinu lauk í Houston í Texas í fyrradag en það snýst um eitt mesta gjaldþrot fyrirtækis fyrr og síðar. Er það talið nema 40 milljörðum dollara, rúmlega 2.800 milljörðum ísl. kr. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hin forna Reykjavík sýnd með nútímatækni

LANDNÁMSSÝNINGIN Reykjavík 871 +/-2 verður opnuð við hátíðlega athöfn á morgun, föstudag, sem liður á dagskrá Listahátíðar. Á sýningunni má skoða skálarústina sem fannst við uppgröft í Aðalstræti. Skálarústin er frá því á 10. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu fyrir besta vísindaframlagið

VALGARÐUR Sigurðsson, doktorsnemi við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut viðurkenningu fyrir besta vísindaframlagið á ársþingi dönsku krabbameinssamtakanna sem haldið var föstudaginn 5 maí sl. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Hlýrra fyrir þúsundum ára en í dag

Eftir Andra Karl andri@mbl.is NIÐURSTÖÐUR mælinga á setlögum í Hvítárvatni benda til þess að fyrir sex til níu þúsund árum hafi vatnið verið meira og minna tært og Langjökull hafi tiltölulega lítil áhrif haft á setmyndunina í vatninu. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hraðakstur aukist mikið á Akureyri

LÖGREGLAN á Akureyri hefur tekið saman tölur yfir ökumenn sem stöðvaðir voru fyrir of hraðan akstur frá 1. janúar til 1. maí sl. Málum hefur fjölgað gríðarlega milli ára; alls hafa 668 mál komið upp í ár en þau voru aðeins 158 á sama tíma í fyrra. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hvatt til aukinnar frjósemi

ÞESSI japanska fyrirsæta tók þátt í áróðursherferð þar sem hvatt var til aukinna barneigna en stjórnvöld í Landi hinnar rísandi sólar hafa miklar áhyggjur af því, að það fækkar stöðugt í yngstu aldursflokkunum en fjölgar að sama skapi í þeim elstu. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Hægt að staðsetja mein djúpt í heila

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is NÝR og afar fullkominn smásjár- og staðsetningarbúnaður hefur verið tekinn í notkun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1118 orð | 2 myndir

Hættulegir menn en líka stór hópur sem er treystandi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ kostar 2,1 milljarð kr. til ársins 2010 að standa fyrir uppbyggingu fangelsanna í landinu samkvæmt tillögum fangelsismálastjóra og fela þær í sér verulegar endurbætur og nýbyggingar. 500 milljónir kr. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ísaksskóli fagnar 80 ára afmæli sínu

SKÓLI Ísaks Jónssonar, sem í daglegu tali er kallaður Ísaksskóli, fagnaði í gær 80 ára afmæli sínu. Fjölmenni var komið saman í upphafi dags til að fagna þessum áfanga og heiðruðu m.a. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð

Jákvætt ef drægi úr verðtryggðum lánum

ÞAÐ er jákvætt ef dregur úr notkun verðtryggingar lána hérlendis, að mati Ólafs Darra Andrasonar, hagfræðings Alþýðusambands Íslands. Hann sér þó ekki ástæðu til að banna verðtrygginguna. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kranakór í Kórahverfi

MIKIL byggingargleði ríkir nú víða á höfuðborgarsvæðinu og má víða sjá kranaþyrpingar sem fóstra rísandi húsaþyrpingar. Þannig eru nú að rísa stór hverfi í Hafnarfirði, Reykjavík og Kópavogi og framkvæmdir í fullum gangi. M.a. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Krían komin á Nesið

ÞAÐ er ekki víst að allir golfarar á Seltjarnarnesi hafi stigið gleðidans í gær, en þá sáust fyrstu kríur sumarsins á golfvelli Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð

Kúba og Kína í Mannréttindaráð SÞ

Sameinuðu þjóðunum. AFP. | Kúba, Kína og Sádi-Arabía eru á meðal ríkja sem kjörin voru í nýtt Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í atkvæðagreiðslu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í fyrrakvöld. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 998 orð | 1 mynd

Kveðst hafa orðið fyrir miklum dónaskap ísraelsku lögreglunnar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is DORRIT Moussaieff forsetafrú var stöðvuð af ísraelskri lögreglu á einkaflugvelli í Ísrael á mánudag, þegar hún hugðist halda þaðan að lokinni þriggja daga dvöl í landinu. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Laugin á Seltjarnarnesi í notkun í kringum 20. maí

STEFNT er að því að taka nýja og endurbætta sundlaug á Seltjarnarnesi í notkun í kringum 20. maí nk., segir Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Sundlaugin hefur verið lokuð í nokkra mánuði. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Leiðrétt

Útflutningsráð gleymdist Í viðtali við Hervé Carré, sérfræðing í málefnum evrunnar, í blaðinu á þriðjudag láðist að geta þess að Útflutningsráð hefði verið meðal skipuleggjenda og aðstandenda fundar sem Carré flutti erindi á sl. mánudag. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lektoraráðstefna í Genovu á Ítalíu

SAMSTARFSNEFND um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis, sem starfar á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, gengst fyrir ráðstefnu í Genovu á Ítalíu dagana 11. til 13. maí fyrir háskólakennara í Norðurlandamálum, sem sinna störfum í Suður-Evrópu. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Liðin tíð að slagsmál í skólanum séu eðlilegur hlutur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Lokadagur vetrarvertíðarinnar hvarf með tilkomu kvótakerfisins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EKKI er búist við miklum hátíðahöldum í tilefni lokadags vetrarvertíðar á Suðurlandi, sem samkvæmt venju er 11. maí ár hvert. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Margir skoða Rex NS 3

MARGIR ferðamenn sem leið eiga um Fáskrúðsfjörð nema staðar við bátinn Rex NS 3 sem varðveittur er innarlega í þorpinu og skoða hann. Báturinn stendur þar uppi í lítilli tjörn, fallegur og vel við haldið. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Má líkja við Óskarsverðlaun safnafólks

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands er komið í hóp safna sem tilnefnd eru til Evrópsku safnaverðlaunanna fyrir árið 2006. Verða úrslitin tilkynnt í Lissabon í Portúgal á laugardaginn. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Mánaðar fangelsi fyrir falsað dvalarleyfi

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt Rúmena á fimmtugsaldri til 30 daga fangelsisvistar fyrir að framvísa fölsuðu dvalarleyfi við komuna til landsins. Maðurinn var farþegi með Norrænu og kom til Seyðisfjarðar á þriðjudag. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Mikilvægt að raddir fólksins heyrist

STÓRFUNDUR Átaks - félags fólks með þroskahömlun verður haldinn nk. laugardag á Grand hóteli. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Missti stjórn á bílnum á Reykjanesbraut

LÖGREGLA telur litlu hafa munað að stórslys yrði er ökumaður missti stjórn á bíl sínum á Reykjanesbraut við Hvammahverfi í Hafnarfirði um klukkan sjö í gærkvöldi. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Námskeið um skoðun villtra dýra

NÁMSKEIÐ um uppbyggingu fugla- og dýralífsskoðunarstaða fyrir ferðamenn hefst í dag á Hvammstanga og á Ströndum og stendur fram á laugardag. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Neyðin eykst vegna orkukreppu

Jerúsalem. AFP, AP. | Orkukreppa blasti við á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna í gær eftir að ísraelska orkufyrirtækið Dor Energy ákvað að hætta að sjá þeim fyrir eldsneyti vegna skulda. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Nokkur samdráttur á innflutningi í apríl

NOKKUR samdráttur varð í innflutningi til landsins í aprílmánuði samanborið við marsmánuð, ef marka má bráðabirgðatölur fjármálaráðuneytisins um innheimtu virðisaukaskatts. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Næturflug til Kaupmannahafnar

Egilsstaðir | Nú er á nýjan leik flogið vikulega beint á milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar, en ferðir voru nokkuð strjálli í vetur, eða hálfsmánaðarlega. Um næturflug er að ræða þar sem lent er á Egilsstöðum kl. 1. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Opinn sunddagur og frístundahátíð

Reykjanesbær | Opinn sunddagur verður í Sundmiðstöðinni við Sunnubraut í Keflavík næstkomandi laugardag í tilefni þess að þá verður búið að opna nýja 50 metra innisundlaug og vatnaveröld. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Óþolandi vinnuálagi á LSH mótmælt

FUNDUR trúnaðarmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem haldinn var 8. maí sl., vill koma á framfæri við heilbrigðisyfirvöld og stjórnendur sjúkrahússins hörðum mótmælum við óþolandi vinnuálagi og undirmönnun á öllum deildum sjúkrahússins. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Pútín boðar aukin útgjöld til varnarmála

Moskvu. AFP, AP. | Vladímír Pútín, forseti Rússlands, sakaði Bandaríkjamenn í gær um að taka pólitíska hagsmuni sína fram yfir mannréttindi og lýðræði í utanríkisstefnu sinni. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

"Skrýtin skilaboð frá stjórnvöldum"

SKILABOÐIN sem stjórnvöld senda með breytingum á lögum um lífeyrissjóði annars vegar og hækkun á hámarkslánum Íbúðalánasjóðs hins vegar eru afar skrýtin. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð

"Það er eitthvað að rofa til"

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja á nýjan leik viðræður á milli fulltrúa SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu og svæðisskrifstofa fatlaðra í dag um leiðréttingu á kjörum stuðningsfulltrúa í væntanlegum stofnanasamningi og hefur annar samningafundur einnig... Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ráðherra við rennibekk

Neskaupstaður | Verkmenntaskóli Austurlands hélt nýverið upp á 20 ára farsælt skólastarf með viðhöfn í Neskaupstað. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Réttó í hálfa öld

Bústaðahverfi | Réttarholtsskóli hóf göngu sína haustið 1956 og hefur því nú starfað í 50 ár. Af því tilefni verður efnt til afmælishátíðar þ. 20. maí nk. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð

Saknæmar efasemdir

Kaíró. AFP. | Maher Abdul Wahid, ríkissaksóknari í Egyptalandi, ákærði í gær tvo menn fyrir guðlast en þeir eru sakaðir um að hafa efast um sumar kennisetningar íslams. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð

Samþykkt að greiða 3,1 milljarð króna fyrir svæðið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BÆJARSTJÓRN Kópavogs samþykkti á fundi sínum á þriðjudag viljayfirlýsingu um að ganga til samninga um kaup á landi sem Hestamannafélagið Gustur hefur verið með á leigu fyrir sína starfsemi í Glaðheimum. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Snemma beygist krókurinn

ÚR vöndu var að ráða hjá Jóhannesi Kristni Bjarnasyni í gær er hann virti fyrir sér boltana sem notaðir verða í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. Valið var erfitt þrátt fyrir að boltarnir væru allir eins. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Sparnaður notaður til aukinnar þjónustu við bæjarbúa

Reykjanesbær | A-listinn í Reykjanesbæ mun kaupa til baka fasteignir bæjarins af Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. komist hann til valda í komandi bæjarstjórnarkosningum og telur að með því sparist um 180 milljóna kr. útgjöld á ári. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Starfsmenn óánægðir með flutninginn

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is STARFSMENN í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg eru óánægðir með fyrirhugaðan flutning starfseminnar upp í Mjódd og að ekki hafi verið haft samráð við starfsmenn og stjórnendur þar um. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Stefnt að undirritun viljayfirlýsingar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UNDIRBÚNINGUR vegna mögulegrar byggingar álvers Alcoa-álfyrirtækisins við Húsavík er í fullum gangi. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð

Svar Rússa við Hummer?

Moskvu. AFP. | Stærstu bílaverksmiðjurnar í Rússlandi ætla að hefja framleiðslu á mjög tæknivæddri útgáfu af Lödunni og hefur verið ákveðið, að nýi bíllinn, sem líklega verður eins konar herjeppi, fái nafnið Kalashníkov. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Sýknaður af ölvunarakstri

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sýknað karlmann á áttræðisaldri af ákæru um ölvunarakstur en manninum var gefið að sök að hafa í nóvember á sl. ári ekið bifreið sinni með 1,92% vínandamagn í blóði. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tillögu um Löngusker vísað til bæjarráðs

TILLÖGU um að bæjarráði Álftaness verði falið að taka saman gögn sem varði fyrrum afnot Álftnesinga á Lönguskerjum var vísað til umfjöllunar í bæjarráði, en ekki samþykkt í bæjarstjórn, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Tólf tonn af rafgeymum söfnuðust

ÁTAKSVERKEFNI í söfnun rafgeyma á vegum Kölku, Bláa hersins og sveitarfélaganna í lok apríl gekk vonum framar og söfnuðust alls liðlega tólf tonn af rafgeymum frá fyrirtækjum og einstaklingum. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tæplega 60 íslenskir doktorar á ári

UM 900 Íslendingar luku doktorsnámi á árunum 1990-2005, og var meðalaldur þeirra við útskrift tæp 37 ár. Sá sem yngstur varði doktorsverkefni sitt á þessu tímabili var 25 ára, en sá elsti 69 ára. Þetta kemur fram í nýútkomnu fréttabréfi Rannís. Meira
11. maí 2006 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Um 1.100 drepnir í Bagdad í apríl

Bagdad. AP, AFP. | Jalal Talabani, forseti Íraks, sagði í gær, að nærri 1.100 manns hefðu verið drepnir í Bagdadborg einni í apríl. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Kennarar í VMA standa sig vel í átakinu Hjólað í vinnuna og eru framarlega ef ekki bara fremstir allra sem stendur, að því er fram kemur á heimasíðu skólans. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Valt við árekstur í Kópavogi

LÍTIL jeppabifreið valt við árekstur tveggja bíla í hringtorgi á mótum Dalvegar og Fífuhvammsvegar í Kópavogi skömmu eftir hádegi í gær. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Veikari staða nemenda af erlendum uppruna

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STAÐA nemenda við Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) er veikari eftir því sem menning þeirra og uppruni er ólíkari hinum íslenska. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Veitt eftirför á 200 km hraða

LÖGREGLUÞJÓNN og ökumaður bifreiðar voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á sjötta tímanum í gærmorgun eftir að ökumaðurinn keyrði framan á lögreglubifreið í Efra-Breiðholti. Meiðsli þeirra reyndust hins vegar minniháttar. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vekja athygli á ábyrgu kynlífi

Stöðvarfjörður | Á morgun ætla nemendur í 8. og 9. bekkjum Grunnskólans á Stöðvarfirði að fara í áheitagöngu á milli Stöðvarfjarðar og Reyðarfjarðar. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Velferðarmál eldri borgara á Norðurlöndunum rædd

ÁRLEGUR fundur NSK (Norrænu samráðsnefndar samtaka eldri borgara á Norðurlöndunum) var haldinn á Kaffi Reykjavík í vikunni en nefndin hittist árlega og ber saman bækur sínar um málefni eldri borgara á Norðurlöndunum. Á fundinum voru m.a. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð

Viðvarandi skortur á iðnaðarmönnum og launaskrið

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is VIÐVARANDI skortur hefur verið á iðnaðarmönnum undanfarin tvö til þrjú ár, að sögn viðmælenda Morgunblaðsins hjá Samtökum iðnaðarins, Meistarafélagi iðnaðarmanna og Meistarafélagi húsasmiða. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Vitni óskast

LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir vitnum að árekstri er varð við Norræna húsið sl. mánudag á milli kl. 9 og 16:30. Þar var blárri bifreið, líklegast fólksbifeið, ekið utan í ljósgráa Alfa Romeo-fólksbifreið. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Yfir 220 þúsund verða á kjörskrá

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Leiðbeiningar og lög á 10 tungumálum Upplýsingagjöf fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar hefur sjaldan verið betri en nú. Meira
11. maí 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð

Þverpólitísk samstaða er sögð hafa myndast

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2006 | Leiðarar | 659 orð

Lykilstaða Sjálfstæðisflokks

Nú eru rúmar tvær vikur þar til gengið verður til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík og kosninga til sveitarstjórna annars staðar á landinu. Fram að þessu hafa lítil átök verið á milli frambjóðenda til borgarstjórnar Reykjavíkur. Meira
11. maí 2006 | Staksteinar | 284 orð | 1 mynd

"Þöggunartilburðir"

Annað fríblaðanna, Blaðið, birti umhugsunarverða forystugrein í gær í tilefni af Kastljóssþáttunum tveimur um Baugsmálið. Í forystugreininni sagði m.a. Meira

Menning

11. maí 2006 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Antonía og Bergþór í Hafnarborg

Í HÁDEGINU í dag koma Bergþór Pálsson barítonsöngvari og Antonía Hevesi píanóleikari fram á síðustu hádegistónleikunum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í vetur. Meira
11. maí 2006 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Britney ólétt aftur

BRITNEY Spears á von á öðru barni. Söngkonan staðfesti þetta í spjallþætti Davids Lettermans í fyrrakvöld. "Ekki hafa áhyggjur Dave, barnið er ekki þitt," grínaðist Britney við þáttastjórnandann. Meira
11. maí 2006 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Býður til veislu í Cannes

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) fer fram í þriðja sinn dagana 28. september til 8. október næstkomandi. Meira
11. maí 2006 | Dans | 178 orð | 4 myndir

Einn vinsælasti dansflokkur Suður-Ameríku

HINN þekkti brasilíski nútímadanshópur Grupo Corpo kemur fram á þremur sýningum í Borgarleikhúsinu um helgina, en sýningarnar eru hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Enn er von!

NÝJASTA plata Pearl Jam sem heitir einfaldlega Pearl Jam hefur endurvakið von fjölmennra áhangenda sem voru orðnir hræddir um að sveitin væri að sigla hægt og bítandi í strand. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 89 orð

Fundur um stofnun drengjakórs

Í HAUST er stefnt að stofnun drengjakórs við Langholtskirkju og hefur Magnús Ragnarsson verið ráðinn til að stjórna honum. Magnús er nýkominn heim úr námi í Svíþjóð og starfar meðal annars sem stjórnandi Söngsveitarinnar Fílharmóníu. Meira
11. maí 2006 | Menningarlíf | 1084 orð | 2 myndir

Harmur og gleði Ariödnu á Naxos

Það var meiriháttar kúvending þegar Richard Strauss samdi óperur sínar Rósariddarann og Ariadne á Naxos. Meira
11. maí 2006 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Hjónakorn fagna

SÖNGVARINN Marc Anthony fagnaði ásamt eigikonu sinni, söng- og leikkonunni Jennifer Lopez, um síðustu helgi. Tilefnið var að Anthony hreppti Celia Cruz-verðlaunin á NCLR Alma-verðlaunahátíðinni í Los Angeles. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 104 orð

Karlakór Reykjavíkur heimsækir Austfirði

DAGANA 11.-14. maí verður Karlakór Reykjavíkur á tónleikaferðalagi um Austfirði. Í dag heldur kórinn tónleika í Hafnarkirkju á Höfn og hefjast þeir kl. 20. Föstudaginn 12. Meira
11. maí 2006 | Kvikmyndir | 1311 orð | 2 myndir

Kynnir nýja kvikmynd í Cannes

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SIGVALDI J. Kárason, kvikmyndaframleiðandi, klippari og leikstjóri, hefur undanfarin ár rekið framleiðslufyrirtækið Stray Dogs Films í Bretlandi ásamt tveimur félögum sínum. Meira
11. maí 2006 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Meistarinn

ÞAÐ eru þau Inga Þóra Ingvarsdóttir sagnfræðingur og Erlingur Sigurðarson safnstjóri sem mætast í seinni undanúrslitaviðureigninni í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Nema hvað!

POTTÞÉTT 40 situr í fyrsta sæti Tónlistans aðra vikuna í röð. Á plötunum er að finna flest af vinsælustu lögum dagsins í dag ásamt vinsælustu íslensku lögunum þessa dagana. Meira
11. maí 2006 | Menningarlíf | 43 orð

Norðurlandaverðlaunahafi til Svíþjóðar

SÆNSKA bókaforlagið Alfabeta hefur keypt útgáfuréttinn á Argóarflísinni eftir Sjón, en hann hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á síðasta ári fyrir bókina Skugga-Baldur . Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 705 orð | 1 mynd

Óorð í Evróvisjón

Eftir Helga Snæ Sigurðsson og Höskuld Ólafsson SVO getur farið að lagið "Congratulations" sem Silvía Nótt syngur fyrir hönd Íslands í Evróvisjón-keppninni í Aþenu síðar í mánuðinum, verði dæmt úr keppni fari Silvía ekki að óskum... Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Réttu tólin notuð!

Tool hefur oft verið kölluð Sigur Rós þungarokksins enda er sveitin afar lunkin við að kokka upp epískar laglínur og stemningu. Meira
11. maí 2006 | Leiklist | 485 orð | 1 mynd

Setur upp Hamskiptin í London

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is GÍSLI Örn Garðarsson leikari mun leika aðalhlutverkið í Hamskiptunum sem sett verður upp í Lyric leikhúsinu í London í haust. Meira
11. maí 2006 | Fjölmiðlar | 283 orð | 1 mynd

Skrúfað fyrir "Kanann"?

SAMSTARFSMAÐUR vakti athygli mína á því fyrir nokkrum dögum að brottför varnarliðsins myndi væntanlega einnig hafa í för með sér endanlega lokun þess sem nefnt hefur verið "Kanaútvarpið" manna á meðal í áratugi. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Snarklikkaðir hjólabrettakappar

HIN öfluga hljómsveit, Bones Brigade frá Bandaríkjunum, heldur tvenna tónleika á Íslandi um helgina. Fyrri tónleikarnir verða haldnir í Hinu Húsinu við Pósthússtræti á föstudag, en seinni tónleikarnir verða á Akranesi daginn eftir. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Sturluð plata!

LAGIÐ "Crazy" með Gnarls Barkley var fyrsta lagið í Bretlandi til að komast á toppinn eingöngu fyrir tilstilli netsins en smáskífan kom ekki í plötubúðir fyrr en viku eftir að lagið náði þeim áfanga. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 504 orð

Tvítugum söngferli fagnað

20 ára söngafmæli Elínar Óskar Óskarsdóttur sóprans. Óperukór Hafnarfjarðar u.stj. Kurts Kopecky píanó. Gestir: Bergþór Pálsson, Kjartan Ólafsson og Þorgeir J. Meira
11. maí 2006 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Verk Steinunnar á Rigshospitalet

HÖGGMYND eftir Steinunni Þórarinsdóttur var afhjúpuð við Rigshospitalet í Kaupmannahöfn í gær, en verkið er gjöf til sjúkrahússins frá Styrktarsjóði Baugs Group. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 111 orð

Vortónleikar kvennakóra

MIKIÐ er um tónleika framundan hjá aðildarkórum Gígjunnar, landssambandi íslenskra kvennakóra. Í kvöld og annað kvöld mun Kvennakór Reykjavíkur syngja vortónleika sína í Ými, kl. 20 bæði kvöldin. Meira
11. maí 2006 | Leiklist | 349 orð | 3 myndir

Þjóðleg sagnaskemmtun

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í tengslum við opnun Landnámsseturs Íslands hinn 13. maí í Borgarnesi mun leikarinn Benedikt Erlingsson frumflytja einleikinn Mr. Skallagrímsson. Meira
11. maí 2006 | Menningarlíf | 117 orð

Þriðja táknið til Ísraels

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur gengið frá samningum við stærsta bókaforlag Ísraels um útgáfu á Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur. Meira
11. maí 2006 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Öðruvísi tónleikaumgjörð

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í LISTASAFNI Einars Jónssonar verða haldnir tónleikar næstkomandi sunnudag. Síðastliðin ár hefur safnið efnt til tónleika í kringum fæðingardag listamannsins sem er 11. maí. Meira

Umræðan

11. maí 2006 | Aðsent efni | 820 orð | 2 myndir

Að hverju stefnum við?

Dagný Ósk Aradóttir og Þórir Hrafn Gunnarsson fjalla um háskólasamfélagið: "Það er sorglegt að maður í þeirri stöðu sem Runólfur er í skuli leyfa sér að tala svona. Hann ætti að vita betur." Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 459 orð | 1 mynd

Að tala í lausnum

ÞAÐ KALLAR á viðbrögð að tala í lausnum. B-listinn í Reykjavík er sá flokkur sem hefur leitt umræðuna í borgarstjórnarkosningunum fram að þessu. Við höfum lagt fram skýra stefnu í öllum málaflokkum og það sem rætt er um er stefna okkar. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 1238 orð | 1 mynd

Af meintri offjölgun lækna

Eftir Magnús Karl Magnússon: "Ástandið á sjúkrahúsinu er komið á ystu nöf og á mestu álagstímum umfram það í raun." Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 345 orð | 1 mynd

Aprílgabb Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

NÚ HEFUR Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi birt stefnuskrá sína fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2006. Eins og við var að búast einkennist hún af mikilli framkvæmdagleði en skv. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 245 orð

Árbæjarsafnið í Vatnsmýrina

ÞEIRRI hugmynd er hér með komið á framfæri flytja megi Árbæjarsafnið í Vatnsmýrina. Með þessu móti mætti halda innanlandsfluginu þar og koma þessum og öðrum eldri húsum smekklega fyrir á svæðinu. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Draumalönd Andra og Þorsteins

Bjarnheiður Hallsdóttir fjallar um virkjanir, Draumaland Andra Snæs Magnasonar og grein Þorsteins Hilmarssonar um þau efni: "Ég hvet Þorstein og alla aðra Íslendinga til að lesa Draumaland Andra Snæs spjaldanna á milli, jafnvel þótt þeir þurfi að stela bókinni." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 1171 orð | 1 mynd

Efnistök Kastljóssins og Sveins Andra

Hreinn Loftsson gerir athugasemdir við Kastljóssþátt og grein Sveins Andra Sveinssonar í Morgunblaðinu: "Fjölmiðlar voru þannig notaðir, leynt eða ljóst, til að skapa ákveðin hughrif gegn sakborningum málsins." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Er skipulagsslys í vændum?

Sigfús Helgason skrifar um skipulagsmál á Akureyri: "Er saga hestamanna í Kópavogi ekki okkur víti til varnaðar?" Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 448 orð | 1 mynd

Fjölskylduparadísin Seltjarnarnes

SELTJARNARNES hefur lengi verið í forystu í mörgum málum sem tengjast fjölskyldunni og leiðarljósið hefur verið að skapa íbúum sem best skilyrði til vaxtar og þroska. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Flestir landsmenn vilja Vatnsmýri

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: "...bæði landsbyggðarmenn og Reykvíkingar vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Það er sá kostur sem hefur mestan stuðning." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Hvað vakir fyrir Morgunblaðinu?

Ögmundur Jónasson gerir athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins af 1. maí hátíðahöldunum: "Ég geri hins vegar þá kröfu til Morgunblaðsins að það fari rétt með staðreyndir." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Kynbundin umönnunarstörf vanmetin

Þuríður Backman fjallar um umönnunarstörf: "Störf í leikskólum, grunnskólum, félagsþjónustu, hjúkrunar- og dvalarheimilum eru að mestu leyti unnin af konum." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Lágstétt nýrra Íslendinga?

Baldur Kristjánsson fjallar um málefni nýrra Íslendinga: "Nú er tímabært í íslensku samfélagi að leita leiða til þess að koma í veg fyrir að hér myndist lágstétt nýrra Íslendinga." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Má upplýsa almenning um lyf?

Jakob Falur Garðarsson fjallar um markaðssetningu lyfja og aðgengi almennings að upplýsingum um lyf og sjúkdóma: "Lyfjamarkaðurinn er ekki frjáls og um hann gilda strangar reglur." Meira
11. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 395 orð

R-listinn brást í málum aldraðra

Frá Páli Gíslasyni: "Í 12 ÁRA stjórnarsetu sýndu borgarfulltrúar þeirra lítinn áhuga á að efna gefin loforð. Eitt af þeim málum, sem ekki stendur eftir, er bygging íbúða fyrir aldraða." Meira
11. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Skattarnir í BNA og hér

Frá Guðmundi Erni Jónssyni verkfræðingi: "Í NÝLEGU tölublaði The Economist er fjallað um skattalækkanir George Bush, en hann hefur verið gagnrýndur nokkuð í heimalandi sínu fyrir að lækka mest skatta þeirra tekjuhæstu." Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 408 orð | 1 mynd

Skólamáltíðir ódýrar og mikið nýttar

NÆR því 90% nemenda í yngstu bekkjum grunnskólanna í Reykjavík nýta sér skólamáltíðir samkvæmt nýrri úttekt. Þetta er mjög góð útkoma og vitnisburður um að sú ákvörðun okkar að setja mötuneyti í alla skóla var rétt. Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 377 orð | 1 mynd

Skólarnir afl Akureyrar

L-LISTINN vildi að álver risi á Dysnesi og studdi það staðarval af heilum hug. Nú er ljóst að svo verður ekki, að minnsta kosti ekki í bráð. Það þýðir þó ekki að við leggjum árar í bát. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Spilafíkn

Magnús Einarsson fjallar um spilafíkn: "Einn af þessum sérfræðingum er Joanna Franklin sem er ein af virtustu leiðbeinendum spilafíklaráðgjafar í heiminum." Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 374 orð | 1 mynd

Stuðningur við málefni hestamanna í Gusti

GUNNAR I. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Tónlistarinnar vegna

Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar um tónlistarnám og svarar grein Susanne Ernst: "Flestir skilja mikilvægi þess að í höfuðborg landsins sé starfrækt kraftmikið tónlistarlíf sem sækir nýliðun og sköpunargleði til vandaðra tónlistarskóla." Meira
11. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 194 orð

Tölum ekki verðbólguna upp

Frá Viktori B. Kjartanssyni tölvunarfræðingi: "MIKILL uppgangur hefur verið í íslensku efnahagslífi síðasta áratuginn og er það ekki síst að þakka framtíðarsýn og aðgerðum Davíðs Oddssonar með einkavæðingu bankanna, lækkun skatta og ýmsum aðgerðum til aukins frelsis á flestum sviðum samfélagsins." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Um mat á gæðum í umönnun á hjúkrunarheimilum

Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir fjallar um aðbúnað og umönnun á hjúkrunarheimilum: "Góðir starfsmenn eru vel upplýstir, umhyggjusamir og vel launaðir. Þeir vinna gjarnan lengi hjá sömu stofnun og íbúar njóta góðs af stöðugleika í starfsmannahaldi." Meira
11. maí 2006 | Velvakandi | 239 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Óréttlæti gagnvart hjartasjúklingum ÉG hef þurft að fara reglulega á sex mánaða fresti til hjartalæknis síðan 1994 þar sem ég greindist þá með of háan blóðþrýsting. Nú bregður svo við að 11. apríl sl. Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 420 orð | 2 myndir

Verkin tala hjá framsóknarmönnum í íþrótta- og tómstundamálum á Akureyri

Á ÞVÍ kjörtímabili sem nú er að líða hefur Íþrótta- og tómstundaráð verið undir forustu framsóknarmanna, fyrst Guðnýjar Jóhannesdóttur og síðan Björns Snæbjörnssonar. Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 409 orð | 1 mynd

Veruleikinn, Vilhjálmur og aldraðir!

Á FUNDI í Grafarvogi 4. maí sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: "Við berum hag eldri borgara sérstaklega fyrir brjósti." Þetta er merkileg yfirlýsing þegar hún er skoðuð í ljósi veruleikans. Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 321 orð | 1 mynd

Við viljum ekki spara við börnin

SVO virðist sem pólitísk umræða fyrir þessar kosningar hafi tilhneigingu til að snúast frekar um steypu, göng og tölvugrafík en velferð og menntunarskilyrði barna og ungmenna í borginni. Við vinstrigræn viljum ekki spara þegar kemur að börnunum. Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Viltu verða framúrskarandi stærðfræðikennari?

Einar Steingrímsson fjallar um háskólanám í stærðfræði: "Við viljum að nemendur okkar séu ekki bara þiggjendur og áheyrendur, heldur umfram allt gerendur og veitendur." Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Vinna til sjálfsbjargar

Friðrik Sigurðsson fjallar um málefnaskrá um atvinnumál öryrkja og eldri borgara: "Fram komnar tillögur eru þess eðlis að því verður vart trúað að um þær sé ekki hægt að ná víðtækri sátt í samfélaginu." Meira
11. maí 2006 | Kosningar | 269 orð | 1 mynd

Vinstri grænir á villigötum

SEM stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur var mér nokkuð brugðið þegar Vinstri grænir kynntu hugmyndir sínar um flugvöll á Hólmsheiði. Vita þeir ekki, að Hólmsheiðin er á jaðri vatnsverndarsvæðis Reykvíkinga? Meira
11. maí 2006 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Vönduð flokkun er forsenda endurvinnslu

Gyða S. Björnsdóttir fjallar um flokkun úrgangs hjá Sorpu: "Vöndum flokkun og skilum aðeins því sem við á í hvern gám. Þannig getum við dregið umtalsvert úr urðun úrgangs og efnið nýtist til framleiðslu á nýjum vörum." Meira

Minningargreinar

11. maí 2006 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

ANNA BIRNA ÞORKELSDÓTTIR

Anna Birna Þorkelsdóttir fæddist 3. desember 1922 á Gauksstöðum á Jökuldal. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Margrét Þórðardóttir frá Gauksstöðum á Jökuldal, f. 21.6. 1900, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

AXEL BJÖRNSSON

Axel Björnsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1951. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Fanney Dagmar Arthúrsdóttir, f. 1930, og Björn Axelsson f. 1930, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 2905 orð | 1 mynd

ÁRMANN LEIFSSON

Ármann Sigurjón Leifsson fæddist 5. október 1937. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut föstudaginn 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Guðfinnsdóttir, f. 23. ágúst 1910, d. 2. ágúst 1994, og Leifur Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

BJÖRN BERNDSEN

Björn Kristinn Fritzson Berndsen fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1931. Hann lést á Vífilsstöðum laugardaginn 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Fritz Gunnlaugur Oddsen Berndsen málarameistari, f. 8. ágúst 1902, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

ELÍSABET BENEDIKTSDÓTTIR

Elísabet Benediktsdóttir fæddist í Kirkjuskógi í Miðdölum í Dalasýslu 23. júlí 1905. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 21. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 2503 orð | 1 mynd

GEIR GARÐARSSON

Geir Garðarsson fæddist á Akureyri 30. júní 1936. Hann lést á Akureyri 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hörður Sigurgeirsson, f. 6.5. 1914, d. 2.6. 1978, og Aníta Friðriksdóttir, f. 22.8. 1915, d. 17.10. 1984. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG HULD MAGNÚSDÓTTIR

Guðbjörg Huld Magnúsdóttir fæddist í Dölum í Fáskrúðsfirði 2. júlí 1910. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

GUÐRÚN E. WELDING DYRNES

Guðrún E. Welding Dyrnes fæddist á Kárastíg 9a í Reykjavík 25. apríl 1928. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sunnudaginn 19. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju 1. apríl. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURBERGSDÓTTIR

Guðrún Sigurbergsdóttir fæddist í Breiðholti við Reykjavík 20. desember 1922. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður María Guðnadóttir, f. á Óspaksstöðum í Hrútafirði 28. október 1894, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

HELGI PÁLSSON

Helgi Pálsson fæddist í Vestmannaeyjum 29. desember 1912. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

JÓHANNES HELGI JÓNSSON

Jóhannes Helgi Jónsson fæddist á Lækjartungu á Þingeyri 17. nóvember 1918. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 21. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR

Kristín Ásta Ólafsdóttir fæddist á Reykhólum 15. september 1922. Hún lést í Seljahlíð 20. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

KRISTÍN PÁLSDÓTTIR

Kristín Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 8. janúar 1917. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 2. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 4237 orð | 1 mynd

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist 20. september 1984. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 1. maí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

MAGNÚS INGVAR JÓNASSON

Magnús Ingvar Jónasson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1934. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 28. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ARNFINNSDÓTTIR

Sigríður Arnfinnsdóttir fæddist á Vestra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 20. júní 1922. Hún lést á heimili sínu, Hraunbæ 170, 18. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 2292 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí árið 1930. Hún lést á heimili sínu 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Thorarensen, bankaútibússtjóri Landsbankans á Akureyri, f. 8. desember 1892 á Akureyri, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 2811 orð | 1 mynd

SONJA WERNER GUÐMUNDSDÓTTIR

Sonja Werner Guðmundsdóttir fæddist á Langsstöðum í Flóa 28. maí 1956. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðleifsson, bóndi á Langsstöðum, f. 22. ágúst 1907, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

SÓLVEIG GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Sólveig Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Kálfárdal í Bólstaðahlíðarhreppi í A-Hún. 8. nóvember 1908. Hún lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 2. maí síðastliðinn. Hún var tvíburi, systir hennar Ragnheiður lést í Kálfárdal 17. júní 1909. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2006 | Minningargreinar | 1865 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR

Þorbjörg Magnúsdóttir fæddist á Eskifirði 12. október 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. maí 2006 | Sjávarútvegur | 167 orð

Kvartað yfir karfaveiðum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis beinir þeim tilmælum til sjávarútvegsráðuneytisins í nýju áliti að hugað verði að því hvaða lagabreytinga sé þörf til að kveðið verði með skýrari hætti á um heimildir stjórnvalda til að veita kvótahöfum utan lögsögu heimild til að... Meira
11. maí 2006 | Sjávarútvegur | 182 orð

Nýr markaður fyrir lax

Jakob Sigurðsson, forstjóri Alfesca, opnaði afleiðumarkað með laxaafurðir, Fish Pool, á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem nú stendur yfir en Alfesca er einn stærsti kaupandi á laxi í Evrópu. Meira
11. maí 2006 | Sjávarútvegur | 368 orð | 1 mynd

Sjóferð um Sundin

FAXAFLÓAHAFNIR, Húsdýragarðurinn og Háskóli Íslands hafa undirritað samstarfssamning um verkefnið "Sjóferð um Sundin". Meira

Daglegt líf

11. maí 2006 | Neytendur | 176 orð | 1 mynd

61% munur á hæsta og lægsta verði

Munurinn á verðlagi vörukörfu sem verðlagseftirlit ASÍ skoðaði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudag var 2.378 krónur á hæsta og lægsta verði. Ódýrasta karfan kostaði 3.926 kr. í verslun Bónus en sú dýrasta kostaði 6.304 kr. Meira
11. maí 2006 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Broddar hverfa við reglulega meðferð

Spurning: Kona nokkur sendi fyrirspurn um það hvort bíða þyrfti lengi með að fara í vax með fótleggina ef hún hefði lengi rakað þá. Meira
11. maí 2006 | Daglegt líf | 159 orð

Bætir námsárangur að nota tölvur í kennslu

Nemendur læra meira, eru frekar skapandi og sýna betri námsárangur þegar tölvur eru notaðar í kennslunni. Þetta eru niðurstöður könnunar sem fram fór í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi og greint er frá á vef Berlingske Tidende . Meira
11. maí 2006 | Neytendur | 554 orð | 1 mynd

Grillkjöt af öllum gerðum fyrir helgina

Bónus Gildir 11. maí - 14. maí verð nú verð áður mælie. verð Danskar kjúklingabringur, 900 g 1.298 1.398 1.298 kr. kg Bónus ferskir kjúklingavængir 139 179 139 kr. kg Bónus ferskir kjúklingaleggir 349 449 349 kr. kg KF grill lambarif 299 399 299 kr. Meira
11. maí 2006 | Neytendur | 122 orð | 2 myndir

Réttindi ferðamanna í Þýskalandi

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í Þýskalandi í næsta mánuði og af því tilefni hefur Evrópska neytendaaðstoðin (ENA) gefið út bækling um réttindi neytenda og ferðamanna í Þýskalandi, að því er fram kemur á vef Neytendasamtakanna þar sem hægt er að... Meira
11. maí 2006 | Neytendur | 218 orð | 1 mynd

Síminn hvetur fólk til skráningar á ICE-númerum

Síminn hvetur farsímaeigendur til að skrá símanúmer nánustu aðstandenda sinna í símaskrá farsímans til þess að auðvelda sjúkraflutningamönnum, læknum og hjúkrunarfólki að ná í aðstandendur fólks sem lendir í slysum eða bráðum veikindum. Meira
11. maí 2006 | Daglegt líf | 374 orð | 1 mynd

Trampólín á að vera á mjúku undirlagi

Trampólínin eru nú orðin áberandi í görðum fólks og krakkar eru farnir að hoppa og skoppa á þeim, ýmist einir eða margir saman. Sala á stórum trampólínum hefur aukist gífurlega hin síðari misseri. Meira
11. maí 2006 | Daglegt líf | 230 orð

Vatn er gott

Flest fáum við ekki nærri því nóg af vatni segir á vefsíðu BBC, www.bbc.co.uk. Stór hluti af líkamsþyngd fullorðinnar manneskju er vatn. Líkaminn tapar vatni með þvagi og svita og það verður að "fylla á" hann reglulega. Meira
11. maí 2006 | Daglegt líf | 502 orð | 4 myndir

Þetta er eins og að fara í ferð með rússíbana

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Engum nema Íslendingum dettur í hug að gera þetta á svona skömmum tíma. Þetta er náttúrlega ákveðin bilun. Hér er unnið dag og nótt til að allt verði tilbúið fyrir opnunina. Meira

Fastir þættir

11. maí 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 11. maí, er fertug Hildur...

40 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 11. maí, er fertug Hildur Sigurðardóttir, Bragavöllum 7 í Reykjanesbæ . Hildur og eiginmaður hennar, Steinþór Jónsson , taka á móti gestum í félagsheimilinu Stapa í Reykjanesbæ föstudaginn 12. maí kl.... Meira
11. maí 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 11. maí, er fimmtug Björg Davíðsdóttir frá...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 11. maí, er fimmtug Björg Davíðsdóttir frá Sunnuhvoli á Vopnafirði, nú til heimilis á Sunnubraut 31 í Kópavogi. Af því tilefni munu eiginmaður og börn hennar halda henni veislu á heimili þeirra frá kl. 16. Meira
11. maí 2006 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 11. maí, er sextugur Þorsteinn...

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 11. maí, er sextugur Þorsteinn Gunnarsson, Vatnsskarðshólum í Mýrdal. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 13. maí milli kl. 14 og... Meira
11. maí 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 11. maí, er sjötug Guðrún Sigurðardóttir frá...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 11. maí, er sjötug Guðrún Sigurðardóttir frá Slitvindastöðum . Hinn 23. maí nk. verður eiginmaður hennar, Sigurður Valdimarsson, 65 ára. Heimili þeirra er í Ársölum 3, Kópavogi. Þau eru að heiman í... Meira
11. maí 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Í dag, 11. maí, er áttræður Bjarni Jón Gottskálksson...

80 ÁRA afmæli. Í dag, 11. maí, er áttræður Bjarni Jón Gottskálksson, Gaukshólum 2, Reykjavík, fyrrv. bifreiðastjóri í... Meira
11. maí 2006 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 11. maí, er níræð Kristín Ingimundardóttir frá...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 11. maí, er níræð Kristín Ingimundardóttir frá Reynistað í Garði, nú vistmaður á Garðvangi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum laugardaginn 13. maí, frá kl. 15-17, í samkomusal Garðvangs. Gengið inn um... Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 346 orð | 3 myndir

Atli Guðmundsson meistarinn

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Atli Guðmundsson varð efstur í stigasöfnun meistaradeildar VÍS í hestaíþróttum er hann sigraði í gæðingaskeiði og varð annar í 150 m skeiði á síðasta mótinu sem fram fór á Selfossi 4. apríl sl. Meira
11. maí 2006 | Viðhorf | 819 orð | 1 mynd

Blaðamaður með skoðun

[...] blaðamenn stimpla sig í raun aldrei út - þeir eru alltaf blaðamenn og geta trauðla gert eitt í fréttaskrifum, annað í viðhorfspistlum eða í umræðuþætti í sjónvarpi og svo hið þriðja í bloggskrifum á netinu. Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 413 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Vertíðarlok í Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 12 borðum mánudaginn 8. maí. Þetta var síðasti spiladagur deildarinnar fyrir sumarfrí. Efst NS: Guðm. Pálsson - Kristinnn Guðmss. 162 Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðs. Meira
11. maí 2006 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Handverkssýning á Vesturgötu 7

Tréskurður, postulínsmálun, glerbræðsla, bútasaumur, margvísleg myndlist og öll almenn handavinna verða til sýnis á handverkssýningu félagsmiðstöðvarinnar á Vesturgötu 7 - föstudaginn 12. maí, laugardaginn 13. maí og mánudaginn 15. maí frá kl. Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Hleypt á skeið á Selfossi í sumar

SKEIÐFÉLAGIÐ stendur fyrir mótaröð á Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi, og verður fyrsta mótið af fimm haldið næstkomandi miðvikudag, 17. maí. Meira
11. maí 2006 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Kliður fornra strauma

Kópavogur | Í dag er 51. afmælisdagur Kópavogs og hefur sú hefð skapst að ljúka Tíbrár-tónleikaröðinni í Salnum á þeim degi með afmælistónleikum og hefjast þeir kl. 20. Meira
11. maí 2006 | Í dag | 512 orð | 1 mynd

Nýir straumar

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 1958 í Bandaríkjunum. Hún er umsjónarmaður móttökudeildar Háteigsskóla. Hún tók BA-próf í frönsku frá Háskóla Íslands og sömuleiðist próf í uppeldis- og kennslufræði frá sama skóla. Meira
11. maí 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins : En nær þú fastar, þá smyr höfuð þitt og þvo andlit þitt...

Orð dagsins : En nær þú fastar, þá smyr höfuð þitt og þvo andlit þitt. (Matt. 6,17. Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 577 orð | 1 mynd

"Aðalatriðið að ríða glöðum og sperrtum hesti"

Þetta kom með gráu hárunum - reynslunni," segir Atli Guðmundsson um glæstan endasprett sinn í meistaradeildinni. Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3 6. Dxc3 d6 7. g3 e5 8. Bg2 Rc6 9. O-O Re4 10. Dc2 f5 11. d3 Rf6 12. b4 De8 13. Bb2 Dh5 14. b5 Rd8 15. c5 Re6 16. cxd6 cxd6 17. Dc4 f4 18. Hac1 Kh8 19. Db4 Hd8 20. Hfe1 fxg3 21. hxg3 Rf4 22. Meira
11. maí 2006 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hrákaslettur á gangstéttum hafa löngum farið í taugarnar á Víkverja sem fer oft leiðar sinnar fótgangandi. Þessi sóðaskapur, sem sumir landar hans stunda, er óskiljanlegur. Meira

Íþróttir

11. maí 2006 | Íþróttir | 112 orð

Börsungar vilja ekki auglýsa

JOAN Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir að félagið muni ekki gera auglýsingasamning á næstu misserum hvað varðar keppnisbúning félagsins. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Chris Paul nýliði ársins í NBA-deildinni

CHRIS Paul leikmaður NBA-liðsins New Orleans/Oklahoma Hornets var í gær kjörinn nýliði ársins í NBA-deildinni en hann fékk 124 af alls 125 atkvæðum í efsta sætið. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 265 orð

Dallas jafnaði í San Antonio

DALLAS Mavericks gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio Spurs 113:91 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar NBA körfunnar í fyrrinótt. Leikið var í San Antonio og er staðan nú jöfn, 1-1, í einvígi liðanna. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 101 orð

Einar Jónsson þjálfar í Eyjum

EINAR Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik kvenna fyrir næstu leiktíð. Jafnframt mun Einar þjálfa unglingaflokka ÍBV í handknattleik kvenna. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 1428 orð | 2 myndir

Er undrabarnið áhættunnar virði?

ÞEGAR Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, léði máls á því í síðasta mánuði að hann væri með framherja í sínum röðum sem enska landsliðið gæti notað á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi brostu menn í kampinn. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Fögnuður í Sevilla

STEVE McClaren fékk ekki ósk sína uppfyllta í gær er enska liðið Middlesbrough tapaði 4:0 í úrslitaleik UEFA-keppninnar í knattspyrnu gegn Sevilla. McClaren var að stýra enska liðinu í síðasta sinn en hann tekur við þjálfun enska landsliðsins í sumar. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 193 orð

Guðjón Valur með níu mörk fyrir Gummersbach

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 9 mörk, þar af tvö úr vítaköstum, og Róbert Gunnarsson 3 fyrir Gummersbach þegar liðið sigraði Nordhorn, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

* GUNNAR Þór Gunnarsson lék allan tímann fyrir Hammarby þegar liðið...

* GUNNAR Þór Gunnarsson lék allan tímann fyrir Hammarby þegar liðið burstaði GAIS , 5:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi og skaust í efsta sæti deildarinnar. Pétur Marteinsson gat ekki leikið með Hammarby vegna veikinda. Jóhann B. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 158 orð

Haukar leika á gervigrasi

HAUKAR hafa ákveðið að leika heimaleiki sína í 1. deild karla í sumar á gervigrasleikvangi sínum á Ásvöllum. Skipt var um gervigras á honum í vetur og lögð nýjasta tegund af svokallaðri þriðju kynslóð gervigrass. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 43 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR DHL-deildabikarkeppni karla, úrslit, annar leikur: Fylkishöll: Fylkir - Haukar 19.30 *Haukar eru yfir 1:0 og verða deildabikarmeistarar með sigri. KNATTSPYRNA Meistarakeppni kvenna: Stjörnuvöllur: Breiðablik - Valur 19. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* JANEZ Vrenko , knattspyrnumaður frá Slóveníu , er genginn til liðs við...

* JANEZ Vrenko , knattspyrnumaður frá Slóveníu , er genginn til liðs við 1. deildarlið KA. Vrenko er 23 ára varnarmaður og kemur frá 2. deildarliðinu Aluminij í heimalandi sínu. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 97 orð

Jevtic fer frá Víkingi

DANISLAV Jevtic, serbneski knattspyrnumaðurinn sem kom til úrvalsdeildarliðs Víkings fyrir nokkrum vikum, leikur ekki með nýliðunum í sumar, allavega ekki til að byrja með. Til greina kemur að hann verði lánaður frá félaginu. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Juventus grunað um græsku

FORSVARSMENN ítalska knattspyrnusambandsins (FIGC) hafa sett af stað rannsókn vegna gruns um að forráðamenn Jvuentus hafi á undanförnum árum notfært sér góð sambönd við æðstu menn FIGC og náð með þeim hætti að hagræða úrslitum sér í hag. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 100 orð

Keppnisboltinn prófaður

Í ÁR verður sú nýbreytni í Landsbankadeildinni í knattspyrnu að leikið verður með sérstakan bolta sem öll lið í efstu deild karla og kvenna nota til æfinga og keppni. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 146 orð

Landsliðsfyrirliðinn kostaði ÍBV lítið

EYJAMENN þurftu aðeins að greiða knattspyrnufélaginu SC Villa í Úganda um 225 þúsund krónur, eða 2.500 evrur, fyrir landsliðsfyrirliða Úganda, Andrew Mwesigwa. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 140 orð

Ólafur ekki með Fylki

ÓLAFUR Stígsson, miðjumaðurinn reyndi, verður ekki með Fylkismönnum þegar þeir sækja nýliða Víkings heim í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Óskar Bjarni áfram hjá Val

ÓSKAR Bjarni Óskarsson hefur ákveðið að halda áfram þjálfun karlaliðs Vals í handknattleik eins og hann hefur gert síðastliðin þrjú leiktímabil. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 118 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA UEFA-bikarkeppnin Úrslitaleikur í Eindhoven í Hollandi: Middlesbrough - Sevilla 0:4 Clemente Luis Fabiano 26., Enzo Maresca 78., 84., Frederic Kanoute 89. Meira
11. maí 2006 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Verður Totti tilbúinn í slaginn á HM?

STÓRA spurningin á Ítalíu er hvort að Francesco Totti, leikmaður Roma - og af mörgum talinn besti knattspyrnumaður Ítalíu - verður tilbúinn í slaginn þegar heimsmeistarakeppnin í Þýskalandi hefst í byrjun júní. Totti, sem fótbrotnaði í leik með Roma 19. Meira

Viðskiptablað

11. maí 2006 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Actavis stefnir enn á skráningu erlendis

ACTAVIS staðfestir áhuga sinn á skráningu félagsins á erlendum hlutabréfamarkaði, að sögn Halldórs Kristmannssonar, framkvæmdastjóra innri og ytri samskipta hjá Actavis. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 1127 orð | 1 mynd

Auknar heimildir til útlána

Fréttaskýring | Stjórnvöld juku í síðasta mánuði heimildir lífeyrissjóða til aukinna útlána auk þess sem hámarkslán Íbúðalánasjóðs voru hækkuð. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 123 orð

Breskur samruni fjármagnaður af KB banka

KAUPÞING banki kemur að fjármögnun á samruna tveggja matvælaverslunarkeðja á Bretlandi, Nisa-Today og Costcutter, samkvæmt frétt Daily Telegraph í gær. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Buffett leitar fjárfestingartækifæra

FJÁRFESTIRINN Warren Buffett, formaður stjórnar Bershire Hathaway, leitar stórra yfirtökutækifæra. Ummæli hans til hluthafa gefa til kynna að fyrirtækið gæti fjárfest fyrir 30 billjónir dala á næstu þremur árum. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 85 orð

Carlsberg að rétta úr kútnum?

VERULEGA hefur dregið úr taprekstri danska ölframleiðandans Carlsberg. Nam tap á fyrsta ársfjórðungi 180 milljónum danskra króna, 2,1 milljarði króna, samanborið við 300 milljónir á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Cisco verðlaunar Opin kerfi

OPIN kerfi hafa verið útnefnd besti samstarfsaðili Cisco Systems í Norður-Evrópu. Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu sem haldin var nýlega í San Diego fyrir alla samstarfsaðila fyrirtækisins. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Danir drekka minna í vinnunni

ÞAÐ verður æ lengra milli snafsanna á dönskum vinnustöðum og sjaldgæft að menn fái sér bjór í hádeginu, að því er segir á vef VR og vitnar þar til systurfélags síns í Danmörku. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Danske Bank skiptir ekki um skoðun

DANSKE Bank hefur ekki breytt afstöðu sinni til efnahagslífsins á Íslandi, þrátt fyrir gagnrýni á greiningu bankans, sem birtist nýlega. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Einnig keppt í bjórsölu á HM

LANDSLIÐIN í knattspyrnu eru ekki þau einu sem keppa á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í næsta mánuði. Slagur bjórframleiðenda verður ekki síðri, samkvæmt frétt Reuters , en Budweiser átti einkarétt á sölu bjórs á þeim völlum sem leikið verður á. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 920 orð | 2 myndir

Ekki öll sagan sögð

Efnt var til kynningarfundar fyrir breska fjölmiðla í íslenska sendiráðinu í London á þriðjudag. Jón Gunnar Ólafsson fréttaritari var meðal viðstaddra og ræddi við forstjóra Glitnis og fjármálaráðherra. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 1059 orð | 1 mynd

Erum við að verða bensínlaus?

Verð á olíu hefur þrefaldast á þremur árum og ýmislegt bendir til þess að tími ódýrrar olíu sé nú að baki. Þá vaknar spurningin hvort olíuframleiðslan hafi náð hámarki og hvort við heiminum blasi bensínleysi. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 298 orð

Fasteignaverð ekki ofmetið

FASTEIGNAVERÐ hér á landi er hátt en ekki verulega ofmetið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar KB banka um fasteignaverð í Evrópu. Af 22 höfuðborgum Evrópu er fasteignaverð í Reykjavík það áttunda hæsta að mati greiningardeildarinnar. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 424 orð

Fiskur á flótta

Gunnar Felixson, stjórnarformaður Vinnslustöðvarinnar (VSV) og fyrrverandi forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar, ljáði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins sl. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 143 orð

FlyMe fær ráðgjöf frá Glitni

SÆNSKA lággjaldafélagið FlyMe hefur gert samning við Glitni um ráðgjöf varðandi áætlanir félagsins um vöxt. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Framleiðslan meiri en endurnýjunin

OLÍUFÉLÖGIN slá hvert hagnaðarmetið á fætur öðru um þessar mundir og hafa ekki undan að dæla svarta gullinu úr jörðu á meðan verðið er um og yfir 70 dollara fyrir olíutunnuna. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 538 orð | 2 myndir

Getraunahugbúnaður Betware gerir víðreist

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Betware sá um alla hugbúnaðargerð fyrir nýtt breskt lottó, Monday - Charities lottery, en fyrsti útdráttur þess fór fram síðastliðinn mánudag. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 183 orð

Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 13,7 milljarða

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans dróst saman um 13,7 milljarða króna í aprílmánuði og nam 66,2 milljörðum króna í lok hans, sem jafngildir 888 milljónum Bandaríkjadala miðað við gengi í mánaðarlok. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Grípur tækifærin

Hann var tilbúinn í slaginn hjá Slippstöðinni þegar halda þurfti Rússatogurunum við. Var síðar tilbúinn í annan og öðruvísi slag á sama vettvengi. Bjarni Ólafsson ræddi við Anton Benjamínsson, framkvæmdastjóra og einn eigenda Slippsins á Akureyri. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 106 orð

Hagnaður Toyota eykst um 39% á fyrsta ársfjórðungi

HAGNAÐUR japanska bílaframleiðandans Toyota jókst um 39% á fyrsta ársfjórðungi og er útlit fyrir að árið 2006 verði sjötta árið í röð sem félagið setur met í sölu. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Hans Petersen kaupir Filmur og framköllun

HANS Petersen hf. hefur keypt rekstur verslunarinnar Filmur og framköllun í Hafnarfirði af Alberti Má Steingrímssyni. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 89 orð

Hlutabréf hækka og krónan styrkist

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,5% í viðskiptum gærdagsins og stóð hún í 5.473 stigum í lok dags. Viðskipti í Kauphöllinni námu 8,7 milljörðum króna, mest með íbúðabréf fyrir 5,6 milljarða. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Hækkandi álverð bætir afkomu Century Aluminium

REKSTUR Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls á Grundartanga, hefur batnað mikið, meðal annars vegna hækkunar á heimsmarkaðsverði á áli. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Industria verðlaunað af Red Herring

ÍSLENSKA fyrirtækið Industria hlaut nýverið verðlaun, ásamt 99 öðrum evrópskum fyrirtækjum, frá viðskiptatímaritinu Red Herring fyrir breiðbandslausnir sínar og uppbyggingu heildarlausna á fjarskipta- og afþreyingarsviði. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 91 orð

Ísland í fyrsta sæti

DÖNSKU Samtök iðnaðarins hafa gefið út samanburðarskýrslu þar sem 29 aðildarlönd OECD eru borin saman og spurt hversu reiðubúin þessi lönd væru fyrir hnattvæðinguna, þ.e. vaxandi alþjóðlega samkeppni. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 52 orð

Keypti fyrir 370 milljónir

GUÐNI Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá KB banka, hefur keypt 500 þúsund hluti í bankanum á genginu 740 krónur, sem þýðir kaupverð upp á 370 milljónir króna. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 2309 orð | 1 mynd

Með eða án verðtryggingar?

Fréttaskýring | Umræðan um verðtryggingu hefur skotið upp kollinum enn og aftur enda verðbólgan komin á skrið. Sigurhanna Kristinsdóttir fór ofan í saumana á því hverjir helstu kostir og gallar verðtryggingarinnar eru. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 79 orð

Netsími Microsoft hér á landi

TÖLVURISINN Microsoft hefur ákveðið að netsímaþjónusta fyrirtækisins verði í boði fyrir íbúa í ellefu löndum frá og með næstu viku, og er Ísland þeirra á meðal. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri TM Software í Hollandi

NÝR framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn yfir TM Software í Hollandi, maður að nafni Pieter Jan Hilbers, sem hefur þegar hafið störf. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 60 orð

Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi

STJÓRN Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, ákvað á vaxtaákvörðunarfundi sínum í gær að stýrivextir bankans yrðu óbreyttir, 4,5%. Vextirnir hafa þá haldist óbreyttir í níu mánuði. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Ódýr myndi Hafliði allur

SEX ær, loðnar og lembdar. Þannig reiknaðist kúgildi í gamla daga þegar menn notuðust ekki við krónur heldur stunduðu vöruskipti. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 114 orð

Raungengið hefur lækkað um 9% á einu ári

RAUNGENGI íslensku krónunnar er nú um 9% lægra en það var á sama tíma í fyrra, samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 96 orð

Rætt um viðskipti Íslands og Kanada

ÍSLENSK-kanadíska verslunarráðið, ICCC, stendur fyrir kynningarfundi í húsakynnum Útflutningsráðs í dag, fimmtudag, kl. 9.30. Formaður ráðsins, Gordon J. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Samdráttur í útlánum Íbúðalánasjóðs

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í apríl námu þremur milljörðum króna. Þar af voru rúmlega 2,8 milljarðar almenn lán og tæplega 200 milljónir leiguíbúðalán. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið í Bretlandi rannsakar smásölumarkaðinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ í Bretlandi (Competition Commission) ætlar að hefja rannsókn á smásölumarkaðinum þar í landi í þriðja skiptið á sjö árum. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 109 orð

Spá 7,2-7,6% verðbólgu

GREININGARDEILDIR viðskiptabankanna gera ráð fyrir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,1-1,5% á milli apríl og maí, en Hagstofa Íslands mun birta niðurstöður mælinga sinna á vísitölunni í dag. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

SPRON kaupir meirihluta í Midt Factoring

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, hefur eignast meirihluta í fjármálafyrirtækinu Midt Factoring. Kaupverð er ekki gefið upp en nýtt nafn félagsins verður SPRON Factoring hf. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 1491 orð | 1 mynd

Teygir á huganum í tímum

Dr. Joe Pons er kennari í MBA-námi Háskólans í Reykjavík en þar hefur hann kennt síðastliðin fimm ár, allt frá því námið var fyrst sett á laggirnar. Í samtali við Sigurhönnu Kristinsdóttur útskýrir hann meðal annars af hverju hann svarar engum spurningum frá nemendum sínum í tímum. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Tíu þúsund fyrirtæki með Centrex-þjónustu

SÍMINN hefur nú náð tíu þúsund viðskiptavinum í svonefndri Centrex-þjónustu hjá sér. Með því að vera í Centrex er farsími, hefðbundinn sími og IP sími samtengdir í eitt símkerfi. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Tækifæri á Indlandi

TÆKIFÆRI til fjárfestinga Íslendinga á Indlandi seru umfjöllunarefni á morgunverðarfundi sem haldinn verður í dag á vegum íslensk-indverska viðskiptaráðsins á Grand Hótel frá kl. 8.00 til 10.15. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 1921 orð | 6 myndir

Upplifðu kínverska efnahagsundrið

MBA-nemum við Háskóla Íslands hefur frá upphafi boðist að taka þátt í námsferðum út fyrir landsteinana. Þetta vorið var ákveðið að stefna til Kína og upplifa ævintýralegar efnahagsbreytingar af eigin raun. Anna Pála Sverrisdóttir ræddi við tvo MBA-nema og fararstjóra ferðarinnar. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir viðskiptafrönsku

Mot d'Or eða gullorðið kallast keppni um beitingu og þýðingu á frönsku viðskiptamáli sem franska sendiráðið stendur fyrir hérlendis. Keppnin fer fram í 42 löndum og hefur verið haldin árlega frá 1988. Meira
11. maí 2006 | Viðskiptablað | 933 orð | 1 mynd

Öfund, áræði og áhætta

Leif Beck Fallesen, aðalritstjóri og framkvæmdastjóri danska viðskiptablaðsins Børsen, var staddur hér á dögunum í tilefni af ársfundi Útflutningsráðs. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Fallesen um fjárfestingar Íslendinga í Danmörku og orðsporið sem af þeim fer. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.