Greinar laugardaginn 13. maí 2006

Fréttir

13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

1.000% verðbólga í Zimbabwe

Harare. AFP. | Verðbólgan í Afríkuríkinu Zimbabwe mælist nú hærri en 1.000% og er hvergi hærri í heiminum. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstæður aldrei verri

"EINN sjúklingur sem hér er inni í hálft eða heilt ár, sem dæmi eru um, gerir það að verkum að ekki er hægt að veita tugum þjónustu sem aðeins þurfa að liggja inni í fáeina daga vegna aðgerðar," segir Magnús Pétursson, forstjóri LSH. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Af ælupoka á Saga Class

Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd datt í hug út af "umræðum dagsins": Finna má að Framsókn sér flest í tálsins móðu. Leiðin út í Löngusker lofar ekki góðu! Séra Hjálmar Jónsson var á leið til útlanda. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að 200 urðu eldi að bráð

Ilado. AP, AFP. | Allt að 200 manns brunnu til bana í eldi sem blossaði upp í olíuleiðslu nálægt þorpi í Nígeríu í gær eftir að þorpsbúar höfðu borað göt á leiðsluna til að verða sér úti um eldsneyti. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Annað tungumál | Málþing um nýjar leiðir í kennslu annars tungumáls á...

Annað tungumál | Málþing um nýjar leiðir í kennslu annars tungumáls á grunnskólastigi verður haldið næstkomandi mánudag, kl. 15.30 til 19, í Háskólanum á Akureyri, stofu 24 við Þingvallastræti. Málþingið er haldið í tengslum við Íslandsheimsókn dr. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Bræðsluofnar | Fyrsta sending bræðsluofna fyrir steypuskálann er komin á...

Bræðsluofnar | Fyrsta sending bræðsluofna fyrir steypuskálann er komin á byggingarsvæði álvers Alcoa-Fjarðaáls á Reyðarfirði. Ofnarnir, sem voru framleiddir í Barein, verða settir í sérstakar gryfjur í grunni steypuskálans. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Dagur harmónikunnar

DAGUR harmónikunnar verður haldinn hátíðlegur í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, sunnudaginn 14. maí, með tónleikum sem hefjast kl. 15 og eru allir velkomnir. Fram koma: Úr Harmónikufélagi Reykjavíkur; Stormurinn, Léttsveitin. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Deilt um líknardráp í Bretlandi

London. AFP. | Harðar deilur brutust út í lávarðadeild breska þingsins í gær um frumvarp þess efnis að leyfa eigi dauðvona fólki að binda enda á þjáningar sínar með því leyfa læknum að veita þeim lyf sem aðstoða þá við að stytta sér aldur. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Draugasetrið hlaut menningarverðlaun

Stokkseyri | Draugasetrið á Stokkseyri fékk menningarviðurkenningu Árborgar sem var afhent í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi við upphaf menningarhátíðarinnar Vor í Árborg sem stendur til 14. maí. Draugasetrið var stofnað 7. nóv. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Drekka meira af bjór en mjólk

Tallinn. AFP. | Eistar drukku 74 lítra af bjór að meðaltali á hvern landsmann í fyrra en aðeins 64 lítra af mjólk, samkvæmt tölum sem Hagrannsóknastofnun Eistlands birti í gær. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til þriggja mánaða fangelsisvistar, en þar af eru tveir mánuðir skilorðsbundnir, fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir | ókeypis

Einmana evrópskt fiðrildi

Sandgerði | Fallegt suður-evrópsk fiðrildi klaktist út úr púpu sinni í fyrrinótt, undir áhrifum hækkandi sólar, tilbúið að sjúga blómasafa og maka sig. Ljóst er þó að mökun er nokkrum erfiðleikum háð þar sem yfir opið haf og langan veg er að fara. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Er ekki óhugsandi útópía

ÍSLAND gæti orðið fyrirmynd annarra þjóða heims í verndun loftslags ef yfirvöld settu sér það markmið að hér eigi sér ekki stað meiri losun gróðurhúsalofttegunda af manna völdum en unnt er að mæta með bindingu koltvísýrings í gróðri og jarðvegi. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Fella niður ákærur á hendur Suharto

Jakarta. AP. | Yfirvöld í Indónesíu tilkynntu í gær að fallið hefði verið frá öllum ákærum á hendur Suharto, fyrrverandi einræðisherra í landinu, en hann sætti ákærum fyrir fjárdrátt. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Ferðamenn veltu bíl á malarvegi

TVEIR erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar meiðsli er þeir lentu í bílveltu á Snæfellsnesvegi í Helgafellssveit í gærkvöldi. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Frelsissvipting þyngdi dóminn

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 17 ára pilt til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir frelsissviptingu og rán í september á sl. ári. Áður hafði pilturinn verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í héraði. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Frjókornin frá Evrópu farin

FRJÓKORNAHRINAN sem barst hingað til lands frá Evrópu virðist í rénun, samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun Íslands. Frjótala miðvikudags í Reykjavík fór niður fyrir 100 en fór hæst í 456 daginn áður. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Frumsýna nýjan Volvo

NÝR Volvo C70 verður frumsýndur hjá Brimborg við Bíldshöfða 6, í dag, laugardaginn 13. maí og er opið kl. 12-16. Boðið er upp á kaffiveitingar. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Fyrir luktum dyrum | Heimspeki- og menningarfélag Menntaskólans á...

Fyrir luktum dyrum | Heimspeki- og menningarfélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir uppsetningu á leikritinu Fyrir luktum dyrum. Verkið er sett upp eftir þýðingu Ásgeirs Berg Matthíassonar, nema á fjórða ári við Menntaskólann. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Gítartónleikar | Jón Helgi Sveinbjörnsson gítarleikari heldur...

Gítartónleikar | Jón Helgi Sveinbjörnsson gítarleikari heldur framhaldsprófstónleika í sal skólans að Hvannavöllum 14 á morgun, sunnudag, kl. 15.30. Jón Helgi hefur stundað nám við Tónlistarskólann á Akureyri undir leiðsögn Indreks Pajus. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 533 orð | ókeypis

Gætum verið öðrum þjóðum fyrirmynd í verndun loftslags

ÍSLAND gæti orðið fyrirmynd annarra þjóða heims í verndun loftslags ef yfirvöld settu sér það markmið að hér eigi sér ekki stað meiri losun gróðurhúsalofttegunda af manna völdum en unnt er að mæta með bindingu koltvísýrings í gróðri og jarðvegi. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Handleggsbrotnaði í árekstri

FARÞEGI handleggsbrotnaði í árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut til móts við Innri-Njarðvík um klukkan fimm í gær. Önnur slys urðu ekki á fólki í árekstrinum, sem varð til þess að annar bíllinn valt. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Hefja undirbúning lokabindis sögu Sauðárkróks

Sauðárkrókur | Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur að tillögu Gísla Gunnarssonar, forseta sveitarstjórnar, og Ársæls Guðmundssonar sveitarstjóra ákveðið að hefja undirbúning að ritun og útgáfu sögu Sauðárkróks 1948 til 1998. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilbrigðisnefndir heimili rekstur tóbaksverslana

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is HEILBRIGÐIS- og trygginganefnd Alþingis leggur til að gerðar verði breytingar á lögum um tóbaksvarnir, með hliðsjón af dómum Hæstaréttar frá því í apríl sl. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir | ókeypis

Hornsteinn var lagður að Fljótsdalsstöð eystra í gær

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur og Svavar Knút Kristinsson HORNSTEINN að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðarfjalli, Fljótsdalsstöð var lagður í gær. Á fimmta hundrað gesta voru viðstaddir, þ.á m. forseti Íslands, hr. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 834 orð | 1 mynd | ókeypis

Humarstofninn virðist standa vel

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Rannsóknarleiðangri Hafró lýkur í lok næstu viku Humarvertíðin í fyrra var mjög góð en þá komu um 1.900 tonn að landi. Nú hafa bátar fyrir austan verið að mokfiska og útlitið því einnig gott í ár. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Hvatt til árása á Noreg og Danmörku

Ósló. AFP. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Ingi sýnir í Óðinshúsi

Eyrarbakki | Jón Ingi Sigurmundsson opnaði sína þrítugustu einkasýningu í Óðinshúsi á Eyrarbakka. Á sýningunni eru vatnslita- og olíumálverk myndir frá ströndinni við Stokkseyri, vestur í Selvog. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Knattspyrnuhús í stað framkvæmdastjóra

Vestmannaeyjar | Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að leggja niður starf framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs til þess að mæta kostnaði við byggingu knattspyrnuhúss og sömuleiðis að hætta við lagfæringar á malarvelli. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolefnishlutlaust Ísland ekki óhugsandi útópía

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BINDING kolefnis úr andrúmsloftinu í gróðri og jarðvegi er stór þáttur í gildandi stefnumörkun Íslands í loftlagsmálum frá árinu 2002. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Kórinn meira en tvöfaldaði íbúafjölda Grímseyjar

Grímsey | Grímseyjarferjan Sæfari lagði full af farþegum að landi um helgina. Innanborðs var Karlakór Eyjafjarðar ásamt mökum og vinum, nærri hundrað manns. Öll gistirými, bæði á Básum og í Gullsól, fylltust í einum grænum hvelli. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Krakkar á hvolfi

"Á ÉG að þora?" gætu þessir kátu krakkar verið að hugsa þar sem þeir bíða eftir því að röðin komi að þeim í veltibílinn sem fangaði athygli ófárra á Vorhátíð Hvassaleitisskóla í gær. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast rannsóknar á símtalaskráningu

Washington. AP, AFP. | Kröfur bandarískra þingmanna um að stjórnvöld geri hreint fyrir sínum dyrum varðandi upplýsingar um, að þau stefni að því að skrá öll símtöl í landinu, verða æ háværari. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Laufás | Sumarstarfið við Gamla bæinn í Laufási hefst formlega á morgun...

Laufás | Sumarstarfið við Gamla bæinn í Laufási hefst formlega á morgun, sunnudag 14. maí, er hinn forni vinnuhjúaskildagi, en skv. gamalli hefð skal allt vinnufólk koma þennan dag til sinnar vistar þar sem það hefur ráðið sig. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétt

Línurit vantaði Elías Jónatansson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur, ritaði grein í Morgunblaðið í gær sem bar titilinn "Hámörkun lífeyrisréttinda og aukin áhættudreifing". Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Listahátíð í Reykjavík tekur flugið

Listahátíð í Reykjavík var sett í Borgarleikhúsinu í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögvarðir hagsmunir ÖBÍ ekki fyrir hendi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi kröfu Öryrkjabandalagsins um að viðurkennt verði með dómi, að samkomulag hafi náðst árið 2003 milli Öryrkjabandalagsins og heilbrigðisráðherra um hækkun lífeyris þeirra sem metnir hafi verið 75% öryrkjar eða... Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Menguninni mótmælt

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins og ríkja í Rómönsku Ameríku hafa verið á fundi í Vín í Austurríki þar sem viðskipti og verslun og önnur samskipti þeirra hafa verið til umræðu. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónatjón í skógarbruna

MILLJÓNATJÓN varð þegar eldur kviknaði í skóglendi við Hvaleyrarvatn ofan Hafnarfjarðar í gær. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna brunans og sendi fjóra dælubíla á staðinn og barðist við eldinn í tvær klukkustundir. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Mjög góð humarveiði

ÓVENJU góður humarafli fékkst norður af Eldey þegar rannsóknarskipið Dröfn fór þar um en skipið er nú í leiðangri til þess að rannsaka stöðu humarstofnsins. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð | ókeypis

Morgan Stanley telur engar líkur á efnahagskreppu

GREININGARDEILD fjármálafyrirtækisins Morgan Stanley hefur sent frá sér aðra skýrslu um íslensku viðskiptabankana þrjá; Landsbankann, KB banka og Glitni. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Notar hvert tækifæri til að kynna land sitt og þjóð

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það var óneitanlega dálítið spennandi að koma til landsins. Þetta var eins og gefur að skilja öðruvísi og utan við minn heim. Ég var forvitin að vita hvernig væri að búa hérna. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Ófremdarástand á LSH

Eftir Hrund Þórsdóttur og Hjálmar Jónsson ALDREI hafa fleiri sjúklingar dvalið á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og beðið vistunarúrræða en nú, gangalagnir eru viðvarandi og ógerlegt er að veita bráðveikum sjúklingum mannsæmandi þjónustu, segir í... Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1703 orð | 3 myndir | ókeypis

Ógerlegt að veita mannsæmandi þjónustu

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SKORTUR á vistunarúrræðum, þ.e.a.s. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 648 orð | 4 myndir | ókeypis

Ólögmæt eignaupptaka forsenda kæru

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EIGENDUR jarðanna Hofs og Kvískerja í Öræfum munu líklega leita réttar síns fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna dóma Hæstaréttar Íslands varðandi þjóðlendur í Öræfum síðastliðinn fimmtudag. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

"Grefur sína eigin gröf með tungunni"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir | ókeypis

"Um tímamótaákvörðun að ræða"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Silju Björk Huldudóttur BERGUR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segir ákvörðun bæjarstjórnar Ölfuss um að veita framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á fjallsbrún Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli marka tímamót, en þar... Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Reikna meira og hittast aftur

ÁRNI Stefán Jónsson, formaður SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, segir að samningaviðræður milli fulltrúa SFR og svæðisskrifstofa fatlaðra gangi vel. Samninganefnd þessara aðila hittist fyrir hádegi í gær. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | ókeypis

Samvinnulífeyrissjóðurinn og Lífiðn hafa sameinast

FIMMTI stærsti lífeyrissjóður landsins verður til í haust þegar Lífeyrissjóður Lífiðnar og Samvinnulífeyrissjóðurinn sameinast formlega. Meira
13. maí 2006 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir árásina brot á vopnahléinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALSMENN uppreisnarsveita úr röðum tamílsku tígranna á Sri Lanka vöruðu í gær stjórnina við því að þeir myndu gera árásir á herskip sem kæmu inn á svæði þeirra, eftir að a.m.k. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Silvía Nótt fær blendnar viðtökur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson og Bergþóru Jónsdóttur Silvía Nótt stal senunni í Aþenu í gær þegar íslenski Evróvisjón-hópurinn hélt þar sína fyrstu æfingu. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóræningjaveiðar á úthafskarfaslóðum

MÖRG sjóræningjaskip, flest skráð í Georgíu, eru nú við veiðar á Reykjaneshrygg. Syn, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, fór í gæsluflug í gærmorgun m.a. til að kanna ástandið á úthafskarfaslóð á svæðinu. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja kaup á fíkniefnahundi

Selfoss | Bifhjólasamtök Suðurlands afhentu Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi, framlag í söfnunarsjóð vegna kaupa á fíkniefnahundi til lögreglunnar í Árnessýslu. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveitarfélagið á að reka eins og samfélag en ekki eins og fyrirtæki

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Sveitarstjórnarkosningarnar í vor í Kópavogi snúast um þjónustu við fólk og hvernig búið er að því fólki sem býr í Kópavogi. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýna afrakstur vetrarstarfsins

Sýning á handverki verður opnuð í félagsmiðstöð eldri borgara að Hraunbæ 105 í Reykjavík verður opnuð á morgun, sunnudag, klukkan 13. Á sýningunni eru margir og fjölbreyttir munir sem unnir hafa verið í tómstundastarfinu í vetur. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Tímamótaákvörðun að ganga gegn álitinu

ÁKVÖRÐUN bæjarstjórnar Ölfuss um að veita framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á fjallsbrún Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli markar tímamót, að sögn Bergs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Landverndar. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Turninn teiknaður

"Mikið svakalega er hún há. En ég get klárlega teiknað hana." Það má vera að börnin úr Fossvogsskóla, sem sátu við fætur Leifs heppna, hafi hugsað á þessum nótum, er þau teiknuðu kirkjuna fyrir framan sig, sjálfa Hallgrímskirkju. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Undirbúa ferðaþjónustu við Arnkötludal

Strandir | Fyrirtæki á Ströndum eru byrjuð að huga að undirbúningi vegna markaðssetningar og ferðaþjónustu í tengslum við opnun nýs vegar milli Stranda og Reykhólasveitar, svokallaðs Arnkötludalsvegar sem áætluð er eftir tvö ár. Á vefnum strandir. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Ungt harmonikufólk | Landsmót ungmenna í harmonikuleik verður haldið um...

Ungt harmonikufólk | Landsmót ungmenna í harmonikuleik verður haldið um helgina í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Uppbygging mótsins miðast við að allir geti tekið þátt og haft gaman af, bæði foreldrar og ungmenni. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Upptaka evru komi til greina náist verðbólgan ekki niður

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Það er auðvitað til að æra óstöðugan að skrifa um veðurfar, en staðreyndin er sú að hér standa menn fastir milli stafs og hurðar í vorinu; í síðustu viku voru slegin hitamet og hver einasta sál skreið fagnandi úr vetrarhíðinu, en núna erum við í... Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Vefurinn Mitt Reykjanes opnaður á borgarafundi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Íbúavefurinn Mitt Reykjanes, mittreykjanes.is, var opnaður á íbúafundi sem Árni Sigfússon, bæjarstjóri, hélt í Akurskóla í Innri Njarðvík á miðvikudagskvöld. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Vilja svipaðan veg að Dettifossi og er á Þingvöllum

LANDVERND vill fara svipaða leið við lagningu Dettifossvegar og farin var við vegalagningu á Þingvöllum. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 874 orð | 5 myndir | ókeypis

Virkjun til 200 ára hið minnsta

Kárahnjúkavirkjun er vissulega umdeild framkvæmd en sagan ein mun fella hinn endanlega dóm, sagði stjórnarformaður Landsvirkjunar við lagningu hornsteins aflstöðvar virkjunarinnar í gær. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Vorsýning Myndlistaskólans opnuð

Þrítugasta og öðru starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur með stórri sýningu á verkum nemenda í dag. Sýningin er að þessu sinni tvískipt. Meira
13. maí 2006 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir | ókeypis

Yngstu íbúarnir hvattir til meiri hreyfingar

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Besta sundfólk landsins þurfti betri aðstöðu," sagði Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um ástæðu þess að Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2006 | Leiðarar | 185 orð | ókeypis

Hornsteinn Kárahnjúkavirkjunar

Í gær var lagður hornsteinn að Kárahnjúkavirkjun. Í hornsteininn var lagt skjal, sem lýsti undirbúningi og ákvarðanatöku um framkvæmdina frá sjónarhorni Landsvirkjunar. Meira
13. maí 2006 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Met í verðmætaaukningu?

Í frétt í Morgunblaðinu í gær segir m.a.: "Samkvæmt frétt norska viðskiptablaðsins Finansavisen frá í gær hyggst sænska félagið FlyMe kaupa keppinaut sinn Sterling. Meira
13. maí 2006 | Leiðarar | 417 orð | ókeypis

Metnaðarfullt markmið

Það er metnaðarfullt markmið hjá Háskóla Íslands að komast í hóp 100 beztu háskóla í heimi á 10-15 árum. En er það raunhæft? Tíminn einn leiðir það í ljós. Meira

Menning

13. maí 2006 | Tónlist | 241 orð | 3 myndir | ókeypis

30 hljómsveitir á þremur dögum

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík, í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg, KB Banka og Rás2, hefur sett saman þriggja daga dagskrá með alþjóðlegu yfirbragði þar sem allt er lagt í sölurnar til að skapa sannkallaða "festival"-... Meira
13. maí 2006 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Bros Belucci

ÍTALSKA leikkonan Monica Belucci þykir með fegurri konum. Tískuhúsið Christian Dior valdi hana til þess að vera andlit nýrra varalita frá Dior. Í vikunni voru varalitirnir kynntir fjölmiðlum og skartaði Belucci skærrauðu brosi við það... Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 809 orð | 2 myndir | ókeypis

Endalok The Fall?

Maður á einhvern veginn ekki von á því lengur að maður kolfalli fyrir einhverjum hljómsveitum. Það er eins og þeim hafi verið raðað upp þegar maður var á aldursbilinu fjórtán til sautján og það sé hreinlega ekki færi á neinum breytingum í þeim hópi. Meira
13. maí 2006 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Enski bikarinn

ÚRSLITALEIKURINN í Ensku bikarkeppninni í knattspyrnu fer fram á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff í Wales. Að þessu sinni mætast fráfarandi Evrópumeistarar Liverpool og West Ham United. Meira
13. maí 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Hljómsveitin Sign er á leiðinni til Bretlands þar sem sveitin mun spila á nýrri tónlistarhátíð í Brighton hinn 19. maí, en hátíðin nefnist Great Escape. Meira
13. maí 2006 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Leikkonan Reese Witherspoon hefur bælt niður þann orðróm að brestir séu komnir í hjónaband hennar og leikarans Ryan Phillippe . Witherspoon heldur því fram að hjónabandið sé sæluríkt þrátt fyrir frásagnir sem benda til annars. Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Get Back og Bogomil

MIKIL tónlistarveisla verður í boði í kvöld á NASA. Pólska harmonikkuhljómsveitin Motion Trio treður upp sem gestur á Listahátíð í Reykjavík en á miðnætti þegar húsið verður opnað fyrir almenna gesti er það Bogomil Font sem tekur við keflinu. Meira
13. maí 2006 | Myndlist | 368 orð | 2 myndir | ókeypis

Gjörningatengd innsetning og frumbyggjaþema

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HANNES Lárusson myndlistarmaður opnar sýninguna Ubu Roi meets Humpty Dumpty (in Iceland) á jarðhæð Kling og bang gallerís á laugardaginn. Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

GZA og DJ Muggs mæta

PLÖTUSNÚÐARNIR GZA og DJ Muggs koma fram á tónleikum á Gauki á Stöng miðvikudagskvöldið 31. maí næstkomandi. Tilefnið er fimm ára afmæli Kronik Entertainment sem hipp hopp-frömuðurinn Robbi Kronik stendur fyrir. Meira
13. maí 2006 | Leiklist | 1011 orð | 2 myndir | ókeypis

Himnaríki og helvíti

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is HAROLD Pinter hefur lengi verið eitt merkasta leikskáld Breta en hann hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum síðastliðið haust. Meira
13. maí 2006 | Myndlist | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðverk til að horfa á

Þegar gengið er inn í Safn á Laugavegi 37 tekur auður salur fyrst á móti gestum, utan hvað nöfn 40 listamanna sem Safn á verk eftir, eru númeruð í línu sem gengur í gegnum rýmið. Meira
13. maí 2006 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

í 100 ár

Austurvöllur | Útisýningin Miðbær í myndum - Reykjavík í 100 ár verður opnuð í dag kl. 15 á Austurvelli. Sýningin er sett upp í tilefni af 25 ára afmæli Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er liður í Listahátíð í Reykjavík. Meira
13. maí 2006 | Fjölmiðlar | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Laugardagur 13. maí

11.00 Landnámssetur Íslands. Opnun í Borgarnesi. 13.00 Mr. Skallagrímsson. Frumsýning í Landnámssetri Íslands, Borgarnesi (sjá upplýsingar um fleiri sýningar á www.listahatid.is) 14.00 Herra Culbuto - veltibjalla. Lifandi leikfang í miðbæ Reykjavíkur. Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Litla hryllingsbúðin í Íslensku óperunni

FYRSTA sýningin á Litlu hryllingsbúðinni, sem var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar í vor, er í Íslensku óperunni í kvöld. Meira
13. maí 2006 | Menningarlíf | 71 orð | ókeypis

Mín eigin kona aftur á svið

ÞEIM sem ekki sáu Ég er mín eigin kona eftir Doug Wright, í meðförum Hilmis Snæs Guðnasonar í Iðnó í vetur, gefst nú annað tækifæri, því efnt verður til aukasýninga á verkinu í Iðnó á kvöld og föstudagskvöldið 19. maí. Meira
13. maí 2006 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar bækur

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur hefur gefið út í kilju skáldsöguna Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Verkið hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2005 í flokki fagurbókmennta. Meira
13. maí 2006 | Fólk í fréttum | 457 orð | 6 myndir | ókeypis

Púað á Silvíu á sviðinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SILVÍA Nótt vakti mikla athygli í Aþenu í gær, en þá hélt hún óvenjulegan blaðamannafund í kjölfar sinnar fyrstu æfingar, sem var í meira lagi skrautleg. Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 118 orð | ókeypis

Sannkallað sveiflukvöld á Suðurlandi

SANNKALLAÐ sveiflukvöld verður haldið í kvöld á Hótel Selfossi á vegum menningarhátíðarinnar Vor í Árborg. Meira
13. maí 2006 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Sena fetar nýja slóð

BJÖRN Sigurðsson, framkvæmdastjóri Senu, og Kristinn Þórðarson framleiðandi munu skrifa undir meðframleiðslusamning (co-production samning) vegna íslensku kvikmyndarinnar Köld slóð í Cannes 20. maí næstkomandi í Skandinavíubásnum. Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 279 orð | ókeypis

Stofnun Djassklúbbs Húnaþings vestra

HINN 28. apríl sl. var stofnaður djassklúbbur í Félagsheimilinu Hvammstanga. Það var Karl B. Örvarsson á Reykjaskóla sem hafði forgöngu um stofnun klúbbsins. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
13. maí 2006 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Sönglög í óvenjulegum búningi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÖLL laugardagskvöld á Listahátíð verða miðnæturtónleikar sem fara fram í Iðnó kl. 23.30. Í kvöld ríða á vaðið tónlistarmennirnir Sólrún Bragadóttir sópransöngkona og Sigurður Flosason saxófónleikari. Meira
13. maí 2006 | Myndlist | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár leirlistakonur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞRIÐJA SAMSÝNING leirlistakvennanna Guðnýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur verður opnuð í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands í dag. Meira

Umræðan

13. maí 2006 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Er ekki Reykjavíkurflugvöllur ríkisflugvöllur?

Halldór Jónsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Ríkið á næstum helminginn af því landi sem Reykjavíkurflugvöllur stendur á. Gæti ekki ríkið tekið afganginn af mýrinni eignarnámi til þess að spara þjóðinni þessi stöðugu upphlaup?" Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru þeir traustsins verðir?

MÁLEFNI eldri borgara hafa verið mjög í sviðsljósinu uppá síðkastið og sú umfjöllun hefur leitt í ljós að átaks er þörf í málefnum þessa hóps. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Forvarnir á stefnuskrá B-listans

B-LISTINN í Reykjavík leggur mikla áherslu á forvarnir í sinni stefnuskrá. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Gilda stjórnsýslulög ekki í Kópavogi?

MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um aðferðir við lóðaúthlutanir í Kópavogi og náði umræðan hámarki þegar lóðaúthlutanir í Þingum voru kunngerðar sl. sumar. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinar línur líka gegn stækkun álversins

HAFNFIRÐINGAR, ekki ganga til þessara kosninga með bundið fyrir augu, eyru, munn og nef í álversmálinu. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er miðbærinn í Garðabæ?

SAGA miðbæjarins í Garðabæ er löng saga. Dapurlegt merki um fullkomið getuleysi á öllum sviðum stjórnsýslu, skipulagsvinnu og framkvæmdar. Skoðum þetta betur. Umræðan um miðbæ í Garðabæ nær langt aftur án þess að nokkuð gerðist lengi vel. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttir fyrir alla

ÍÞRÓTTIR fyrir alla. Þessi setning hefur hljómað í eyrum landsmanna síðan ungmennafélögin voru stofnuð hvert á fætur öðru á sínum tíma. Þessi hugsun byggðist á því að allir hefðu rétt til að stunda íþróttir eftir því sem áhugi og tími leyfði. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Leysa verður dagvistunarvandann strax!

ÞAÐ ER yndisleg tilfinning að eignast sitt fyrsta barn. Fullur tilhlökkunar tekst maður á við hið mikilvæga foreldrahlutverk og fylgist með litla krílinu sínu vaxa og dafna. Meira
13. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 273 orð | ókeypis

Loftslag af bestu gerð? - Svifryk af verstu gerð!

Frá Þór Tómassyni: "YFIR landinu liggur nú hlýr loftmassi, ættaður frá Evrópu. Þessum milda loftmassa fylgir hlýtt og gott loftslag sem við njótum til hins ýtrasta í útveru." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Lykilstaða Samfylkingar

Gunnlaugur B. Ólafsson gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Samfylkingin er í ákveðinni sérstöðu í komandi kosningum í Reykjavík. Hún er eini flokkurinn sem getur hindrað valdaframsal til Sjálfstæðisflokksins." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýðræðisvandi og stóriðja

Árni Finnsson skrifar um lýðræði: "Þessi lýðræðishalli er hættulegur því ákvarðanir eru teknar bak við tjöldin án lýðræðislegrar umræðu." Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Meira af auðu sæti F-listans

ÓLAFUR F. Magnússon, oddviti F-listans í Reykjavík, hefur notað talsvert rými í fjölmiðlum að undanförnu til að ráðast að okkur Vinstri grænum. Ég hef þegar svarað nokkrum af árásum hans, m.a. um afstöðu okkar til virkjanamála. En af fleiru er að taka. Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til allra stjórnmálaflokka

Garðar Cortes skrifar um málefni tónlistarnema: "Þetta vandræðamál er yfir flokkadrætti hafið..." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Peter Drucker á erindi við frjáls félagasamtök

Jónas Guðmundsson fjallar um Peter Drucker, sem nefndur hefur verið faðir stjórnunarfræðanna: "Forystufólk íslenskra félagasamtaka ætti að taka fráfall Druckers sem tilefni til lesturs og umræðna um skrif hans varðandi rekstur og stjórnun samtaka og draga af þeim ályktanir um eigin starfsemi." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ef ég væri bara Norðmaður"

Magnús Þór Sigmundsson fjallar um húsnæðislán: ""Ef ég væri bara Norðmaður" þá gæti ég keypt mér helmingi stærra og dýrara hús..." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 490 orð | ókeypis

Ríkið í fréttaflutningi

ÞAÐ VAR skrítið að fylgjast með fréttamönnum RÚV afgreiða Baugsmálið í beinni. Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjaldborg um almenna íbúðaeign í Reykjavík

UNGT íslenskt par langaði til að byggja sér 100 fermetra hús í Danmörku eftir að þau höfðu lokið þar námi. Þau lögðu leið sína til bankastjórans, vonlítil um góð viðbrögð, þar sem fjárhagurinn var ekki sterkur eftir námið. Meira
13. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 697 orð | ókeypis

Spilafíkn

Frá Tryggva Rafni Tómassyni: "ÞAÐ hafa margir gaman af fjárhættuspilum eða öðru slíku. Langflestir sem taka þátt í slíkri skemmtun geta hætt eftir t.d eitt skipti í spilakassa eða einn lottómiða án vinnings." Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkur Árborgar er sérstaðan!

SUÐURLAND er gjöfulasta og fjölbreyttasta landbúnaðarsvæði landsins. Þar er að finna öll svið landbúnaðar, hverju nafni sem þau nefnast og flestöll í sókn. Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd | ókeypis

Torfærumótorhjólin af hesta- og göngustígum

Gunnar Friðriksson fjallar um bifhjólamenningu: "Plássleysið er sambærilegt við að öllum sem stunda fótbolta á höfuðborgarsvæðinu væri gert að nota tvo fótboltavelli." Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfisverndarflokkur á villigötum og aðrir ekki með

KOSNINGABARÁTTA B-listans er byrjuð að fara í taugarnar á keppinautum okkar. Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi lætur gamminn geisa á heimasíðu sinni www.arnithor.is og vandar okkur ekki kveðjurnar. Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Um staðgreiðslu skatta

Árni Benediktsson fjallar um staðgreiðslukerfi skatta og útkomuna gagnvart öldruðum: "Einfaldast virðist að lífeyrisþegar fái heimild til þess að draga 4% frá tekjum sínum fyrir skattlagningu á sama hátt og launþegar, þó að tilefnið sé annað." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd | ókeypis

Val í Reykjavík

Þór Martinsson fjallar um óskir sínar um hvernig Reykjavíkurborg eigi að líta út: "Klæða blokkirnar efst í Breiðholti litaspeglum Ólafs Elíassonar og flytja þangað meðal annars það fólk sem þarfnast andlegrar uppbyggingar." Meira
13. maí 2006 | Velvakandi | 385 orð | 2 myndir | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Frelsi í því að geta gengið UNDANFARIÐ hef ég heyrt tuðað um byggingu Sundabrautar, mislæg gatnamót út og suður og hve mikil mistök Hringbrautin er. Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónusta við börn og ungmenni í Reykjanesbæ

Ragnar Örn Pétursson segir frá íþrótta- og tómstundastarfi í Reykjanesbæ: "Markmið Reykjanesbæjar með þessari ákvörðun er að hvetja til aukinnar hreyfingar barna og unglinga..." Meira
13. maí 2006 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir | ókeypis

Þrautaganga hjartasjúklinga

Ásgeir Jónsson og Þórarinn Guðnason skrifa um þjónustu hjartalækna við hjartasjúklinga: "Hafi ætlunin með tilvísunarkerfinu verið að draga úr komum til hjartalækna hefur það mistekist." Meira
13. maí 2006 | Kosningar | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Öldrunarþjónusta í Mosfellsbæ

MOSFELLSBÆR er eitt fárra sveitarfélaga í landinu sem hafa ekki tryggan aðgang að hjúkrunarrýmum fyrir aldraða. Þessi staða er óviðunandi fyrir ört vaxandi sveitarfélag sem telur um 7.300 íbúa. Meira

Minningargreinar

13. maí 2006 | Minningargreinar | 3693 orð | 1 mynd | ókeypis

ATLI ELÍASSON

Atli Elíasson fæddist í Varmadal í Vestmannaeyjum 15. desember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 6. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Elíasar Sveinssonar, f. 8. september 1910, d. 1988, og Evu L. Þórarinsdóttur, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI SIGURÐUR HALLGRÍMSSON

Gísli Sigurður Hallgrímsson fæddist á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu 5. júní 1932. Foreldrar hans voru Guðrún Eiríksdóttir frá Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð, f. 27. júlí 1904, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐMUNDUR HARALDUR SIGURGEIRSSON

Guðmundur Haraldur Sigurgeirsson fæddist á Seyðisfirði 4. júlí 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigrún Matthildur Einarsdóttir, f. á Unaósi í Hjaltastaðarþinghá í Norður-Múlasýslu 29. júní 1897, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 3396 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐNÝ FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðný Friðriksdóttir fæddist á Sunnuhvoli í Blönduhlíð 15. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Kristján Hallgrímsson bóndi á Sunnuhvoli, f. 14. janúar1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd | ókeypis

HAUKUR EGGERTSSON

Haukur Eggertsson fæddist á Haukagili í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu 8. nóvember 1913. Hann lést 24. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA SIGRÍÐUR HANNESDÓTTIR

Helga Sigríður Hannesdóttir fæddist í Hvammkoti á Skaga í Skagafirði hinn 1. febrúar 1934. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi hinn 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hannes Guðvin Benediktsson bóndi og síðar verkamaður, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIMUNDUR ÞORKELSSON

Ingimundur Þorkelsson fæddist í Markarskarði í Fljótshlíð 23. janúar 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorkell Guðmundsson, f. 17. maí 1876, d. 17. janúar 1952, og Guðrún Eyvindsdóttir, f. 21. maí 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd | ókeypis

MARINÓ BJÖRNSSON

Marinó Björnsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1982. Hann lést af slysförum 10. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 17. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚNAR JÓN ÓLAFSSON

Rúnar Jón Ólafsson fæddist í Smiðshúsum í Hvalsneshreppi 26. janúar 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2006 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN MAREN JÓHANNSDÓTTIR

Sigrún Maren Jóhannsdóttir fæddist á Akranesi hinn 19. september 2003. Hún varð bráðkvödd föstudaginn 5. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Háteigskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. maí 2006 | Sjávarútvegur | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Icelandic Group í eldi á beitarfiski í Kína

Icelandic Asía haslar sér völl í eldi og vinnslu á beitarfiski, tilapiu, í Kína Icelandic Asía, dótturfélag Icelandic Group, hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á 51% eignarhlut í fyrirtæki í eldi og vinnslu í Kína og er meginafurð þess... Meira
13. maí 2006 | Sjávarútvegur | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Iceprotein komið norður

Sauðárkrókur | Undanfarið hefur verið unnið við að setja upp próteinverksmiðju í Verinu á Sauðárkróki. Verksmiðjan, Iceprotein ehf. var áður í húsnæði HB-Granda á Akranesi en samningar um flutning hennar norður voru undirritaðir í febrúar. Meira
13. maí 2006 | Sjávarútvegur | 101 orð | ókeypis

Sjávarútvegsráðherra Færeyja í heimsókn

Björn Kalsö sjávarútvegsráðherra Færeyja og föruneyti kemur í opinbera heimsókn til Íslands 15. maí nk. í boði Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra. Meira
13. maí 2006 | Sjávarútvegur | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Vefur um umhverfismerkingar opnaður

Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, sótti sjávarútvegssýninguna í Brussel 9. og 10. maí. Þetta er stærsta fagsýning í heimi á sviði sjávarútvegs og taka meira en 1600 fyrirtæki frá hátt í 70 löndum þátt í henni. Meira

Viðskipti

13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Baugur og FL Group hagnast um 6,5 milljarða á sölu í M&S

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is BAUGUR og FL Group hafa selt 40 milljón hluti sína í Marks & Spencer-verslanakeðjunni fyrir um 250 milljón pund, eða nærri 33 milljarða króna. Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð | ókeypis

Hækkun í miklum viðskiptum

TÖLUVERÐ viðskipti voru með hlutabréf í Kauphöllinni í gær, eða fyrir 21,2 milljarða . Langmest voru viðskiptin með bréf KB banka , eða fyrir 17,2 milljarða. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,99% og er nú 5.628 stig. Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar meiri frumkvöðlar en flestir aðrir

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is UM það bil 20 þúsund manns stunduðu frumkvöðlastarfsemi hér á landi á árinu 2005. Það eru um 10,7% þjóðarinnar á aldrinum 18-64 ára. Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 2 myndir | ókeypis

KB banki selur í Bakkavör fyrir 17,2 milljarða

KAUPÞING banki hefur selt hlutabréf í Bakkavör Group fyrir 17,2 milljarða króna. Kaupendur voru 24 fjárfestar, m.a. Exista og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7. Hlutur Exista í Bakkavör fer úr 22,9% í 25,45% og hlutur Lífeyrissjóða Bankastræti fer í 5,26%. Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Office Line og Apple Center sameinast

OFFICE Line, sem er í eigu Bjarna Ákasonar og félaga í Öflun, og Apple Center í Danmörku hafa sameinast undir nafninu Humac , sem hefur verið notað á Apple- verslanir þar í landi. Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð | ókeypis

Skuldabréf fyrir 88 milljarða hjá KB banka

KAUPÞING banki hefur gengið frá fjármögnun með útgáfu víkjandi skuldabréfa að upphæð 1.250 milljónir dollara, jafnvirði um 88,5 milljarða króna. Útgáfan telst til eiginfjárþáttar B (e. Tier 2) með gjalddaga árið 2016. Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 66 orð | ókeypis

Stýrivextir hækka í Bandaríkjunum

BANDARÍSKI seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í vikunni um 0,25 prósentustig og eru vextirnir nú 5,0%. Í frétt á fréttavef bandaríska dagblaðsins New York Times segir að vextirnir hafi ekki verið hærri í fjögur ár . Meira
13. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð | ókeypis

Yfirtökutilboð í Kögun í lagi

YFIRTÖKUNEFND gerir í áliti sínu engar athugasemdir við yfirtökutilboð Skoðunar, dótturfélags Dagsbrúnar, í allt hlutafé Kögunar. Eftir að Skoðun eignaðist 51% hlutafjár í Kögun var lagt fram yfirtökutilboð upp á 75 kr. á hlut sem gildir til 16. maí. Meira

Daglegt líf

13. maí 2006 | Daglegt líf | 393 orð | 6 myndir | ókeypis

Doppur og rendur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Þeir sem eru á leiðinni á búðarölt komast ekki hjá því að sjá að doppótt og röndótt virðist ætla að vera allsráðandi í sumartískunni í ár. Meira
13. maí 2006 | Ferðalög | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Gönguferðir ÍT-ferða Mánudaginn 22. maí verður haldinn kynningarfundur...

Gönguferðir ÍT-ferða Mánudaginn 22. maí verður haldinn kynningarfundur um gönguferðir ferðaskrifstofunnar ÍT-ferða í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Meira
13. maí 2006 | Ferðalög | 549 orð | 2 myndir | ókeypis

Manchester er ekki bara fótbolti

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Icelandair hefur um árabil flogið til tveggja borga á Bretlandseyjum, London og Glasgow. Meira
13. maí 2006 | Ferðalög | 260 orð | 3 myndir | ókeypis

Norðmenn fljúga mest innanlands Íslendingar nota innanlandsflug að...

Norðmenn fljúga mest innanlands Íslendingar nota innanlandsflug að meðaltali 1,23 sinnum á ári. Norðmenn nota innanlandsflug mest allra Evrópuþjóða eða 2,27 sinnum á ári að meðaltali og er það aukning frá fyrra ári um 18%. Meira
13. maí 2006 | Ferðalög | 791 orð | 3 myndir | ókeypis

Rólegheit og ríkidæmi

Höfuðstöðvar sovésku leyniþjónustunnar KGB og austur-þýsku lögreglunnar Stasi voru í Potsdam, sem nú hefur ratað á heimsminjaskrá UNESCO. Jóhanna Ingvarsdóttir skoðaði m.a. fagrar hallir og fína garða í Potsdam. Meira
13. maí 2006 | Daglegt líf | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Varasamir vasaþjófar á Römblunni

Starfsmenn Kennarasambands Íslands ásamt mökum eru nýkomnir úr fimm daga ferð til Barcelona. Meira

Fastir þættir

13. maí 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli . Í dag, 13. maí, er sextug Hrefna Hektorsdóttir, Hátúni...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 13. maí, er sextug Hrefna Hektorsdóttir, Hátúni 10b, Reykjavík . Hún verður að Hátúni 10, 9. hæð, í dag frá kl.... Meira
13. maí 2006 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ÁRA afmæli . Í dag, 13. maí, er sextugur Jan Agnar Ingimundarson...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 13. maí, er sextugur Jan Agnar Ingimundarson, deildarstjóri og formaður Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ, Bæjarási 5, Mosfellsbæ. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir félagar ÞFÍ fá LH

BLAÐIÐ Lögberg - Heimskringla, sem gefið er út í Winnipeg, verður héðan í frá innifalið í félagsgjaldi í Þjóðræknisfélagi Íslendinga. Almar Grímsson, formaður ÞFÍ, greindi frá þessu á Þjóðræknisþinginu í Victoria við mikinn fögnuð viðstaddra. Meira
13. maí 2006 | Í dag | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Augnablik til framtíðar

Gunnar Leifur Jónasson fæddist á Selfossi 1971. Hann lauk prófi sem ljósmyndari frá Ljósmyndastofunni Mynd í Hafnarfirði 1996 og fékk meistararéttindi í ljósmyndun 1998. Meira
13. maí 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman í Las Vegas á páskadag, 16. apríl sl., þau Þórður Daníel Ólafsson og Pálína Mjöll Pálsdóttir... Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 228 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sambandsslit. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 221 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmót í paratvímenningi Hið vinsæla Íslandsmót í paratvímenningi verður haldið helgina 13.14. maí í húsnæði Bridssambands Íslands í Síðumúla 37. Keppnisstjóri verður Sigurbjörn Haraldsson. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 938 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin framtíð án fortíðar

Fulltrúar á nýafstöðnu Þjóðræknisþingi í Victoria í Bresku Kólumbíu risu úr sætum og með dynjandi lófaklappi þökkuðu þeir Walter Sopher vel unnin störf sem forseti INL. Garry Oddleifson fékk líka blíðar móttökur sem eftirmaður hans. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

Feðgar ræðismenn í Toronto samtals í 60 ár

Kjörræðismenn Íslands erlendis eru um 250 talsins og þiggja þeir engin laun fyrir vinnu sína. Feðgar hafa sinnt þessu starfi í Toronto í Kanada undanfarin 60 ár. Meira
13. maí 2006 | Í dag | 338 orð | ókeypis

Fermingar 13. og 14. maí

Fermingar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnudaginn 14. maí kl. 9.30. Prestar Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fermdur verður: Agnar Már Björgvinsson, Bröttukinn 10. Fermingar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði sunnudaginn 14. maí kl. 11. Meira
13. maí 2006 | Í dag | 1693 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðsþjónusta hestafólks í Seljakirkju SUNNUDAGINN 14. maí er kirkjureið...

Guðsþjónusta hestafólks í Seljakirkju SUNNUDAGINN 14. maí er kirkjureið til Seljakirkju. Fyrir því hefur skapast góð hefð að riðið er til guðsþjónustu frá hesthúshverfunum á vori hverju til guðsþjónustu í Seljakirkju. Meira
13. maí 2006 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þær Jóna Elísabet Þórarinsdóttir, Kolfinna Hjálmarsdóttir...

Hlutavelta | Þær Jóna Elísabet Þórarinsdóttir, Kolfinna Hjálmarsdóttir og Sunna Rún Þórarinsdóttir héldu tombólu og söfnuðu kr. 3.466 og rennur allur ágóði til til Rauða kross... Meira
13. maí 2006 | Í dag | 2080 orð | 1 mynd | ókeypis

(Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. Mæðradagurinn. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 295 orð | 2 myndir | ókeypis

Kostnaður um þrjár milljónir króna

GERT er ráð fyrir að minningarreitur Þingvallakirkju í Eyford í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum kosti um 40.000 dollara eða um þrjár milljónir króna. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndband um íslensku mormónana

ÚT er komið myndbandið Fire on Ice eða Eldur á ís, saga íslensku mormónanna. Meira
13. maí 2006 | Í dag | 18 orð | ókeypis

Orð dagsins: Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur...

Orð dagsins: Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur. (Matt. 6, 22. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 268 orð | 2 myndir | ókeypis

"Snorrar" settu svip sinn á þingið

VEL á þriðja tug þátttakenda í Snorraverkefnunum sótti þing Þjóðræknisfélagsins í Victoria og hafa "Snorrar" aldrei sett eins mikinn svip á þjóðræknisþing. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 740 orð | 1 mynd | ókeypis

Skákfréttir að norðan

Vorið 2006 Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Rf3 Bg4 5. h3 Bh5 6. De2+ De7 7. Be3 Rc6 8. Rc3 O-O-O 9. O-O-O Db4 10. g4 Bg6 11. Rh4 Rf6 12. Bg2 Da5 13. Rxg6 hxg6 14. g5 Re8 15. Df3 f5 16. Kb1 Re7 17. Hhe1 Rd6 18. Rxd5 Re4 19. Rf4 Rc6 20. Rxg6 Bb4 21. Meira
13. maí 2006 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Í vikunni var rætt við skordýrafræðinginn Erling Ólafsson hér í blaðinu, sem var beðinn að ræða geitungasumarið framundan. Meira

Íþróttir

13. maí 2006 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

35 erlendir leikmenn á ferðinni

Á FJÓRÐA tug erlendra leikmanna er á leikmannalistum liðanna tíu í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 35 erlendir leikmenn eru skráðir og þeim gæti fjölgað því enn eru nokkur félög með leikmenn frá útlöndum í sigtinu. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 226 orð | ókeypis

Ástralinn Scott ætlar sér sigur á PGA-mótaröðinni

ÁSTRALINN Adam Scott lék á fimm höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Byron Nelson-meistaramótsins í golfi á PGA-mótaröðinni og deilir hann efsta sæti mótsins með bandaríska kylfingnum Steve Lowery. Þeir léku báðir á 65 höggum. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 146 orð | ókeypis

Brynjar aftur til ÍR

BRYNJAR Valgeir Steinarsson handknattleiksmaður, sem lék með danska úrvalsdeildarliðinu Team Helsinge í vetur, hefur ákveðið að ganga á ný í raðir ÍR-inga. Brynjar hefur leikið undanfarin þrjú ár í Danmörku. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

*EINAR Logi Friðjónsson handknattleiksmaður hefur gert samning við TV...

*EINAR Logi Friðjónsson handknattleiksmaður hefur gert samning við TV Emsdetten sem leikur í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 176 orð | ókeypis

Erlendur þjálfari til Fjölnis

FORSVARSMENN úrvalsdeildarliðs Fjölnis í körfuknattleik karla vonast til þess að geta ráðið þjálfara á allra næstu dögum. Benedikt Guðmundsson hætti þjálfun liðsins í vor og réði sig til KR-inga og segir Jón Oddur Davíðsson, formaður kkd. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnar Liverpool í sjöunda sinn?

LIVERPOOL og West Ham leiða í dag saman hesta sína á þúsaldarvellinum í Cardiff og berjast um sigurinn í ensku bikarkeppninni, en leikurinn í dag er 125. bikarúrslitaleikurinn. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 67 orð | ókeypis

Fimm úr KR í 16 ára liðinu

INGI Þór Steinþórsson þjálfari 16 ára landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið 12 manna liðið fyrir Norðurlandamótið í Stokkhólmi. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 1399 orð | ókeypis

Framarar vinna deildina með yfirburðum

FRAM og Þór hafna í tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í knattspyrnu á komandi keppnistímabili, að mati Bjarna Jóhannssonar, þjálfara Breiðabliks, sem stýrði sínu liði til sigurs í deildinni á síðasta ári. Keppni í 1. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 116 orð | ókeypis

Gatlin setti heimsmet

BANDARÍKJAMAÐURINN Justin Gatlin setti í dag heimsmet í 100 metra hlaupi karla á móti í Katar í gær en hann kom í mark á 9,76 sekúndum en gamla metið var 9,77 sekúndur. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 1. umferð: Reynir S. -...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 1. umferð: Reynir S. - Tunglið 4:0 *Reynir S. mætir Drangi eða Hamri. Knatt. Eskifj. - Boltafélag Norðfj. 1:4 *Bolt. Norðfjarðar mætir Sindra. Neisti H. - Magni 0:7 *Magni mætir Hvöt eða Hömrunum. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 140 orð | ókeypis

Kristín Birna jafnaði eigið met

FRJÁLSÍÞRÓTTAKONAN Kristín Birna Ólafsdóttir úr ÍR hafnaði í öðru sæti og jafnaði eigið Íslandsmet í sjöþraut á svæðismeistaramóti háskóla í frjálsíþróttum í Provo í Utah-ríki í Bandaríkjunum sem lauk í fyrrakvöld. Kristín Birna fékk 5. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 184 orð | ókeypis

Laugardalshöllin er of lítil fyrir leikinn gegn Svíum

GRÍÐARLEGUR áhugi er fyrir landsleik Íslendinga og Svía í undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll 17. júní nk. Þá fæst úr því skorið hvor þjóðin tryggir sér farseðilinn á HM í Þýskalandi á næsta ári. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 467 orð | ókeypis

Mestur tími fer í að fríska leikmenn upp andlega

"ÞAÐ kemur nú ekkert á óvart í vali mínu á þessum hópi. Þetta er hópurinn sem æfði saman í viku í Magdeburg í Þýskalandi fyrir mánuði að Einari Erni Jónssyni undanskildum. Þá held ég að Jaliesky Garcia verði vart með. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur í undanúrslit

ÓLAFUR Stefánsson skoraði sjö mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar Ciudad Real vann Portland San Antonio, 35:33, í 8 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 232 orð | ókeypis

Ólöf og Heiðar léku vel

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili lék vel í gær á öðrum keppnisdegi spænska meistaramótsins í golfi en hún fékk þrjá fugla (-1) og tvo skolla (+1) á hringnum og var því á einu höggi undir pari. Hún er í 10.-17. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 886 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ógnvænleg þróun"

Á RÁÐSTEFNU sem haldin var í gær um afreksíþróttir á Íslandi sagði Teitur Þórðarson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, í pallborðsumræðum að ógnvænleg þróun ætti sér stað hvað varðar fjölda erlendra knattspyrnumanna hjá íslenskum liðum. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 127 orð | ókeypis

Rjúfa á 100.000 áhorfenda múrinn

KSÍ í samvinnu við Landsbankann, sem er aðalstyrktaraðili Landsbankadeildarinnar, hefur sett sér það markmið líkt og fyrra að rjúfa 100.000 áhorfenda múrinn. 96.332 áhorfendur sóttu leiki Landsbankadeildar karla í fyrra, eða 1.070 að meðaltali í leik. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 176 orð | ókeypis

Sörenstam er vonsvikin

ÁSTRALSKI kylfingurinn Karrie Webb lék á fimm höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi á Michelob-meistaramótinu á LPGA-kvennamótaröðinni í golfi í fyrradag en hún er með eitt högg í forskot. Næst í röðinni er Jimin Kang frá S-Kóreu. Meira
13. maí 2006 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla: Boginn: Vinir - Snörtur 17 Blönduós: Hvöt - Hamrarnir 17 Helgafellsvöllur: KFS - Ægir 17 Stokkseyri: Drangur - Hamar 17 Garður: Víðir - Hvíti riddarinn 17 Framvöllur: Markaregn - KV 17. Meira

Barnablað

13. maí 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Diddlína

Alexandra Ýr, 9 ára, teiknaði þessa flottu músarmynd. Músin hefur hlotið nafnið Diddlína. Alexandra Ýr vildi koma því á framfæri að myndina teiknaði hún... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn góður ...

"Hefur þú munað eftir að skipta um vatn í fiskabúrinu, Maggi minn?" "Nei, þess þarf ekki ennþá. Fiskarnir eru ekki búnir með vatnið sem ég gaf þeim síðast! Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallin spýta

Einn leikmaður ,,er hann". Sá þarf að telja upp að 50 og grúfa sig upp við vegg á meðan hinir þátttakendurnir fela sig fyrir honum. Síðan hefst leitin. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 20 orð | ókeypis

Frankenstein

Götuljósin gul, rauð og græn blikka á móti Frankenstein sem er að biðja væna bæn. Höf.: Dögg Gunnarsdóttir, 5... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Gula prinsessan

Margrét, 5 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af gulum kastala og prinsessu í gulum kjól. Svo sannarlega sumarlegt í þessu... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 220 orð | 4 myndir | ókeypis

Ha, ha, ha, ha!

"Við erum með tengdapabba í mat á morgun." "Hafðu hann þá vel steiktan með sveppasósu." Bjarni sat inni í stofu fyrir framan sjónvarpið með fjarstýringuna. Hann djöflaðist í tökkunum, bölvaði og ekkert gerðist. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Helmingaspilið

Teiknaðu 10 eða 12 ólíkar myndir og klipptu þær út. Klipptu svo hverja mynd í tvennt þannig að báðir helmingar eru nokkurn veginn jafn stórir. Settu svo alla bútana í poka. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Hérinn og skjaldbakan

Einu sinni var héri sem var alltaf að hrósa sér af því hvað hann væri fljótur að hlaupa. "Enginn í öllum skóginum getur hlaupið eins hratt og ég," sagði hérinn við alla sem hann hitti. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða blóm eru eins?

Aðeins eitt blóm í hverri röð er eins og það fyrsta sem er litað. Dragðu hring utan um blómin sem eru eins og litaðu... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er tölustafakanínan gömul?

Börnin eru svo sannarlega stolt af stóru tölustafakanínunni sinni. Ef þið leggið saman allar tölurnar sem mynda kanínuna vitið þið hvað kanínan er margra vikna. Lausn... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað passar?

Aðeins fjórir hringir af átta passa inn á myndina af stelpunum með sippuböndin. Hvaða fjórir hringir eru það? Lausn... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver gæðir sér á dýrindis veitingum?

Kláraðu að teikna og lita... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Í skólagörðunum

Brynhildur, 8 ára, teiknaði þessa gæsilegu mynd. Það eru aldeilis girnilegir sveppir, gulrætur og kál í grænmetisgarðinum hennar... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 40 orð | 2 myndir | ókeypis

Kanínur á ferðalagi!

Arnar Smári kom bókstaflega að tómum kofunum þegar hann kom heim úr skólanum einn daginn. Einhver hafði opnað kanínukofann hans og hleypt öllum 10 kanínunum hans út. Getur þú hjálpað honum að finna þær aftur? Þær leynast á síðum... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausnir

Hringir 2, 4, 6 og 7 passa inn á myndina. Kanínan er 76... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjólkurþyrsta músin María

María mús, eða Maja mús eins og hún er alltaf kölluð, veit fátt betra en að setjast niður og fá sér ískalda mjólk að drekka. Getur þú hjálpað henni að komast í gegnum völundarhúsið svo hún geti drukkið mjólkurglasið... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

m M

Malbikið vota er möðkum hart, meinlegri staðir finnast vart. Óskin þangað hann Ara bar í allar stórborgarhætturnar. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 70 orð | ókeypis

Orðaflaumur

Ég er í ljóðasamkeppni en verð ég Leifur heppni? Ég læt eins og fugl, þótt það sé algjört rugl. Krú, krú, krunkar kráka. Mjálmar kisan hans Láka er mjúk eins og ull, tannkremstúpan er full. Ég elska kýr, þær eru falleg dýr. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 68 orð | ókeypis

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég óska eftir pennavinkonu á aldrinum 11-12 ára. Sjálf er ég 11 ára. Áhugamál mín eru fótbolti, frjálsar, dýr, vinir og fjölskyldan. Rakel Brá Siggeirsdóttir, Langanesvegi 26, 680 Þórshöfn. Hæ! Ég heiti Árni og ég er 11 ára að verða 12. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

Solla stirða

Ingunn Birna, 3 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af Sollu... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 46 orð | ókeypis

Sólin

Ég horfi út um gluggann og sé sólina. Það er eins og gleðin springi þegar sólin kemur. Það er allt svo gott og fagurt þegar sólin kemur. Svo leik ég mér úti í góðu veðri og sólin skartar sínu fegursta. Höf.: Aldís Braga Eiríksdóttir, 11... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Talnaþraut!

Þessi þraut er svolítið snúin og því gæti verið gott að fá einhvern fullorðinn til að aðstoða sig. Settu réttar tölur í reitina þannig að útkoman úr hverri línu verði rétt. Þú mátt nota tölurnar frá... Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 455 orð | 2 myndir | ókeypis

Út að ganga með kanínuna í bandi

Við tókum tal af Margréti Ylfu Arnórsdóttur, 12 ára stelpu úr Hafnarfirði, sem hefur átt ótal kanínur síðustu ár. Margrét Ylfa er því ansi vön kanínubúskap og sagði okkur frá ánægjulegri reynslu sinni af kanínum. Meira
13. maí 2006 | Barnablað | 154 orð | 2 myndir | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku förum við í spæjaraleik og reynum að leysa dulmál. Lausnina við gátunni skrifið þið á blað og sendið okkur fyrir 20. maí. Munið eftir að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira

Lesbók

13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1637 orð | 1 mynd | ókeypis

Alliance í Ánanaustum

Húsverndun í Reykjavík er þjökuð af stefnuleysi, segir í þessari grein en í henni er sjónum beint að húsi Alliance í Ánanaustum en Alliance var útgerðarfyrirtæki sem Thor Jensen og fleiri stofnuðu í byrjun síðustu aldar og létu smíða fyrsta togarann sem... Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1515 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt er yfirstíganlegt

Barði Jóhannsson sendir frá sér um þessar mundir sinfónískt tónverk sem hann samdi fyrir þögla kvikmynd. Hann sagði blaðamanni að hann óttaðist ekkert. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1149 orð | 1 mynd | ókeypis

Andóf í fræðilegum skilningi

Frá endurskoðun til upplausnar nefnist nýtt rit um íslenska sagnfræði í aldarfjórðung. Þar er því haldið fram að íslensk sagnfræði standi nú frammi fyrir aðferða- og hugmyndafræðilegri upplausn sem ný tækifæri séu falin í. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 639 orð | ókeypis

Auglýsingar ekki lengur innmúraðar

Nú eru að myndast stórar sprungur í múrana á milli auglýsinga og ritstjórnarlegs efnis dagblaða með þeim tíðindum að fríblaðið Metro hefur hafið sölu á orðum í greinum til auglýsenda. Tíðindin hafa þó ekki vakið mikil viðbrögð í sænska... Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2221 orð | 2 myndir | ókeypis

Á morgun munu allir deyja

Skáldsagan Beasts of No Nation fjallar um barnahermenn í ónefndu Afríkuríki. Lýsingarnar eru hræðilegar. Höfundurinn er frá Nígeríu og var nemandi við Harvard-háskóla þegar hann skrifaði verkið. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 106 orð | ókeypis

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Sylvia Plath: Letters Home 1950-1963. Úr bréfi til móður hennar, 10. maí 1956. Hugsaðu þér að vera í þessu andrúmslofti [Smiths-háskólans] 2.000 ungra, aðlaðandi stúlkna, án þess að taka þátt í samkvæmislífinu! Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumaland

Auðnin er þögul og þegjandi tekur þrumunnar gný er loftin skekur en önnur sprenging sem yfir dynur opnar sár svo að jörðin stynur. Ekki er búið ennþá að sökkva allífisbrekkum í vatnsins dökkva en dalagróðurinn dapur bíður dauðastundar er brátt að líður. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1745 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur sveitapiltsins með lopaaugun

"Það er hábölvað að þurfa að líta svona yfir ferilinn," segir Birgir Andrésson myndlistarmaður þegar yfirlitssýninguna á verkum hans í Listasafni Íslands ber á góma - og glottir við tönn. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 601 orð | ókeypis

Einelti og skólabúningar

!Lítil sæt börn leiðast hönd í hönd á skólalóðinni. Stúlkan er klædd í bláa vaffhálsmálspeysu, hvíta blússu og plíserað pils. Drengurinn er í hnésíðum buxum, dökkum sokkum og blárri peysu. Umhverfis þau eru hávaxin tré. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Er hægt að gera betur?

Árið 1977 var viðburðaríkt hjá Tom Waits. Hann var handtekinn í Los Angeles ásamt félaga sínum Chuck E. Weiss fyrir óspektir á kaffihúsi en síðar sýknaður af öllum ákærum. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 497 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Ulrike Meinhof var greindur blaðamaður sem varð einn hættulegasti hryðjuverkamaður Þýskalands en hún var einn stofnenda Baader-Meinhof sem síðar varð að Rauðu herdeildunum. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlendar kvikmyndir

Hollywood stólar nú á að Superman bjargi fjárhagnum og sumarvertíðinni. Í fyrrasumar þénaði Hollywood 254 milljarða króna og var það versta sumarvertíðin síðastliðinn áratug. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Bandaríska rokksveitin Tool skákaði Pearl Jam í baráttunni um fyrsta sætið á bandaríska sölulistanum í síðustu viku. Sveitin seldi 564 þúsund eintök af plötunni 10.000 Days en platan er sú fyrsta sem sveitin sendir frá sér í fjögur ár. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | ókeypis

Horft öfundaraugum til Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst með pomp og prakt næstkomandi fimmtudag. Á ellefu dögum verður sýndur mikill fjöldi mynda hvaðanæva úr heiminum: Hollywood-myndir, listamyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og sígild verk úr kvikmyndasögunni. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 74 orð | ókeypis

Í stofunni á kvöldin

Þetta kvöld er eins og önnur kvöld í lífi okkar. Þú hefur komið þér vel fyrir í sófanum og ég sit í hægindastólnum með skrifblokk fyrir framan mig. Ég skrifa ljóðlínu, strika svo yfir eitt orð, byrja á nýrri línu, þú heldur áfram að lesa. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmyndir

Kvikmyndir Að þessu sinni mælum við með spennumyndinni Mission: Impossible III . Í dómi Heiðu Jóhannsdóttur segir meðal annars: "Myndin er vel skipuð leikurum, jafnt í aðal- sem aukahlutverkum. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | ókeypis

Kynlíf og dauði

Ný skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Philip Roth, Everyman , er komin út og hefur hlotið frábæra dóma. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Könnun á/í rými

Sólveig Aðalsteinsdóttir og Þóra Sigurðardóttir. Til 14. maí 2006. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 92 orð | ókeypis

Leiklist

Leiklist Við mælum með því að leikhúsáhugafólk fari að sjá uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Litlu hryllingsbúðinni sem gengið hefur fyrir norðan en verður frumsýnd í Íslensku óperunni í dag. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Kazuo Ishiguro: Slepptu mér aldrei (Never let me go), Bjartur 2005. Þessi nýjasta saga Ishiguros situr í mér, sérkennileg og áleitin. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2024 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesið í fortíðina

Breski félagsfræðingurinn Liz Stanley flytur árlegan minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar við setningu þriðja íslenska Söguþingsins næstkomandi fimmtudag, 18. maí. Í tilefni af því var rætt við Stanley um rannsóknir hennar og þau fræði sem hún stendur fyrir. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1808 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkan af fjórðu víddinni

Í gærkvöldi voru opnaðar yfirlitssýningar listamannanna Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð í Listasafni Íslands. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 360 orð | ókeypis

Lof heimskunnar

Ljóti andarunginn í íslensku fræðasamfélagi, ReykjavíkurAkademían, hefur fátt fram að færa í virðulegum málstofum um menntun og skólamál þar sem sviðið er teygt yfir 900 ár með hæfilegum sögufölsunum. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Lof um hjólhestinn

Leyfið mér bræður að slá hjartans hörpustrengi að slá heilans lyklaborð og lofa hjólhestinn. Hjólhesturinn er lítilþægur hann hreykir sér ekki hátt hann öskrar ekki í flautu hann ýlfrar ekki með bremsum hann hneggjar ekki af illkvittni. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 175 orð | ókeypis

Myndlist

Myndlist Á Listasafni Íslands hefur á síðustu misserum borið töluvert á tilraunum til að setja safnið - og stundum safneignina - betur í samhengi við samtímann. Þessar tilraunir mátti m.a. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Í vikunni kom út ritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir þýska 18. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 3 myndir | ókeypis

Nekt og guðlast

Benjamin Christensen gerði Häxan 1922. Myndin var umdeild þegar eftir frumsýningu í Svíþjóð og bönnuð víða um Evrópu fyrir nekt og guðlast, aðallega í sunnanverðri Evrópu. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1010 orð | 1 mynd | ókeypis

Raunverulegur Reilly

Það er engin dægurstjörnuglans yfir John C. Reilly, hann er ekta. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2261 orð | 3 myndir | ókeypis

Rímnaskáldið góða

Kornungur kvað hann sig inn í hjörtu þjóðarinnar og kornungur kvaddi hann þennan heim. En Sigurður Bjarnason lifir áfram í kveðskap sínum, þótt tíminn hafi verið honum mótdrægur og farið mýkri höndum um annars konar kveðskap. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 973 orð | 1 mynd | ókeypis

Robert Schumann á Listahátíð

Þrennir Schumann-tónleikar verða haldnir á Listahátíð í Reykjavík nú í maí og þar munu fimm af fremstu píanóleikurum þjóðarinnar leika sex af þekktustu píanóverkum Schumanns. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Takmarkalaus tónlist

Ný plata Flaming Lips hefur orðið til þess að menn eru byrjaðir að velta fyrir sér mörkum plötumarkaðarins og hvort hann hafi í raun mun meiri teygju en áður var talið. Hér er saga sveitarinnar rakin. Meira
13. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 96 orð | ókeypis

Tónlist

Tónlist Motion-tríóið frá Kraká er hingað komið á Listahátíð í Reykjavík og heldur tvenna tónleika í Nasa við Austurvöll, í kvöld og annað kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.