Greinar sunnudaginn 14. maí 2006

Fréttir

14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

15 mánaða fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR hefur stytt refsingu yfir manni sem í héraðsdómi var dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að nauðga ungri konu í júlí 2005. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1417 orð | 3 myndir

Að rækta sinn eigin garð

Geri því skóna að einhverjir hafi rekið upp stór augu við lestur síðasta pistils, en um leið áttað sig á því að austrið sækir stíft fram á listamarkaðinum. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð

Alþjóðlegar fjármálastofnanir fjarlægi hindranir

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hvetur alþjóðlegar fjármálastofnanir til þess að fjarlægja hindranir til fjárfestinga á sviði jarðhita, en þetta kom fram í ræðu sem hún hélt á fimmtudag á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð

Álagið hefur aukist á allt starfsfólk spítalans

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "MAÐUR upplifir það inni á spítalanum að það er mikill uggur í stjórnendum," segir Oddur Gunnarsson, lögfræðingur á skrifstofu starfsmannamála og staðgengill sviðsstjóra skrifstofu starfsmannamála á LSH. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Á línuskautum á mæðradaginn

LÍKLEGA munu margir nota mæðradaginn, sem er í dag, til útivistar. Systurnar Tinna Ýr og Ingibjörg Eva nutu í það minnsta góða veðursins með mömmu og pabba en voru vel klæddar því þrátt fyrir sólina var kalt í veðri í gærmorgun. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 114 orð | 1 mynd

Barnið og ráðuneytin

Barnið og ráðuneytin Barn hefur verið í meðferðarúrræði á vegum stofnana heilbrigðisráðuneytisins, barnið er skólaskylt og því á borði menntamálaráðuneytisins. Félagsmálaráðuneytið fer síðan með yfirstjórn málefna fatlaðra, barnaverndarmála og fleira. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Birgitta Haukdal syngur með Stuðmönnum

SÖNGKONAN Birgitta Haukdal mun syngja með hljómsveitinni Stuðmönnum í sumar, en hún hefur að undanförnu sungið með sveitinni á árshátíðum og á böllum. Hún segir að stefnt sé á að sveitin fari í tónleikaferðalag um landið í sumar. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Blái hnötturinn í íslenskri leikstjórn í London

UNGUR íslenskur leikstjóri, Jón Gunnar Þórðarson, mun leikstýra Bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason í London og gengið hefur verið frá samningi um að frumsýna leikritið á föstudaginn langa á næsta ári í Cochrane Theatre. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Brýnt að sjálfboðaliðar vandi undirbúning

HELGA Lilja Aðalsteinsdóttir, sem nýkomin er heim eftir átta mánaða dvöl sem sjálfboðaliði í Afríkuríkinu Kenýa, brýnir fyrir fólki að vanda undirbúning áður en lagt er upp í ævintýri af þessu tagi. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1354 orð | 1 mynd

Bæði alsæl og skelkuð

Nokkrar karlstjörnur voru til skoðunar þegar kom að vali í hlutverk Roberts Langdon, aðalpersónunnar í Da Vinci-lyklinum. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 459 orð | 1 mynd

Ég held að jakkinn þinn sé þýfi!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1464 orð | 1 mynd

Ég mótmæli

Fátt virðist geta bitið á Neil Young og kom sjálfur maðurinn með ljáinn tómhentur úr heimsókn til hans á dögunum. Þessi merki lagasmiður er nú kominn á sjötugsaldurinn og hefur sjaldan verið iðnari. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Fagnar kaupum FS á Leikgarði

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnar kaupum Félagsstofnunar stúdenta (FS) á leikskólanum Leikgarði. Með kaupunum sé verið að bæta þjónustu við börn stúdenta. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1462 orð | 3 myndir

Finndu þína leið í strætó!

Það er margt sem þarf að hafa í huga við hönnun upplýsingakerfa. Ef þau virka eins og gert er ráð fyrir er nokkuð víst að enginn hrósar þeim sérstaklega. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Flúði á ofsahraða undan lögreglunni

LÖGREGLAN í Keflavík mældi í fyrrinótt hraða bifreiðar sem ekið var vestur Reykjanesbraut 191 km. Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og reyndi að komast undan. Slökkti hann öll ljós og ók áfram á miklum hraða. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Framkvæmdum miðar vel

Framkvæmdum í stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar og annars staðar í Valþjófsstaðarfjalli miðar vel og flestir verkþættir á áætlun. Einungis er eftir að steypa upp tvær hæðir við vél 6 og eina hæð við vél nr. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Frjálsi fjárfestingabankinn styrkir Val

FRJÁLSI fjárfestingabankinn og Knattspyrnufélagið Valur hafa undirritað samning um að Frjálsi fjárfestingabankinn verði aðalstyrktaraðili félagsins til næstu fimm ára. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1416 orð | 2 myndir

Fyrsta og eina flugan á Íslandi með einkarétti

Hlutir þurfa ekki að vera stórir til að hafa mikil áhrif. Fátt hefur haft jafn mikil áhrif á laxveiðimenn á Íslandi síðustu tvo áratugi og Snældan, túpufluga með gulrótarlegan búk og langt skott sem til er í ýmsum litaútfærslum. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Góður afli hjá Sandgerðisbátum

ÁGÆTIS fiskirí hefur verið hjá línubátum í Sandgerði miðað við árstíma, að sögn Björns Arasonar, hafnarstjóra Sandgerðishafnar. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 637 orð | 1 mynd

Grand Nasjonal Ooppera!!!

Bréf frá Noregi Vorið hérna í afdalnum. Brekkur skreyttar hvítum maíblómum, fjöllin teygja sig til himins, fossar falla af hálendisbrúninni beint ofan í óendanlega djúpan, grænan fjörð og sólin glampar á sjónum. Það er ótrúlega heitt úti. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hágæsluteymi í undirbúningi á Barnaspítalanum

GERT er ráð fyrir að nýtt hágæsluteymi taki til starfa á Barnaspítala Hringsins á komandi hausti. Auglýst hefur verið eftir hjúkrunarfræðingum til að starfa í teyminu og mun það hljóta sérstaka þjálfun. Meira
14. maí 2006 | Erlendar fréttir | 207 orð

Herinn til landamæranna

Washington. AP, AFP. | Búist er við, að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, leggi til í sjónvarpsávarpi á morgun, mánudag, að hernum eða þjóðvarðliðinu verði falið að gæta landamæranna við Mexíkó. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1353 orð | 1 mynd

Hérna eru allir jafnir

Landnám Sölva Arnarsonar er hátt í Jötunsölum með útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og fjallahringinn. Í góðu skyggni telur hann bílana upp úr Hvalfjarðargöngunum. En á daginn er hann ábyrgur fyrir annarri umferð um iður jarðar; hann tekur grafir. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Horft um öxl í háloftunum

SÖLVI Axelsson, flugstjóri taívanska flugfélagsins EVA Air, flýgur alla jafna risaþotum víða um heim. Þegar hann skreppur á heimaslóð í leyfi þykir honum gaman að bregða sér í loftið og er hér undir stýri á rússneskri YAK-52 list- og þjálfunarflugvél. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Hugi að gildi íþrótta í jafnréttismálum

JAFNRÉTTISNEFND Reykjavíkur hvetur til þess í tilefni af umræðum um vændi og mansal í tengslum við heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu, sem fram fer næsta sumar, að íþróttahreyfingin á Íslandi hugi sérstaklega að uppeldisgildi íþrótta í jafnréttismálum. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hundur beit fjögur ungmenni

HUNDUR af Doberman-tegund beit fjögur ungmenni í Kjarnaskógi á Akureyri í fyrrinótt. Ungmennin voru að fagna próflokum í Kjarnaskógi en þurftu að fara á slysadeild vegna hundsbitanna. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarfyrirtækjum afhentur Bláfáninn

Hvalaskoðunarfyrirtækin Hafsúlan hvalaskoðun og Elding fengu í gær afhentar Bláfánaveifur fyrir skip sín 2006. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 3752 orð | 5 myndir

Hver vill eiga mig?

Börn með hegðunarfrávik og geðraskanir reynast skólum oft erfiðlega og spyrja má hvernig skólinn reynist þeim og raunar kerfið allt. Börnin eru inni á borði margra ráðuneyta og ýmsir kalla eftir samhæfðari þjónustu. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Í fangelsi fyrir að kýla dyravörð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 23 ára karlmann í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að kýla dyravörð á skemmtistað í miðbænum 3. janúar sl. Dyravörðurinn hlaut m.a. tognun á kjálka og heilahristing. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

KB banki bakhjarl Listahátíðar

KB banki hefur undirritað samstarfssamning við Listahátíð í Reykjavík til næstu þriggja ára. Í samningnum felst að bankinn verður fjárhagslegur bakhjarl hátíðarinnar. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kvennaspjall á Kaffi Borg

SAMFYLKINGARKONUR í Kópavogi bjóða í kvennaspjall á Kaffi Borg, kosningamiðstöð Samfylkingarinnar, Hamraborg, á í dag, sunnudaginn 14. maí, kl. 11-13. Guðríður Arnardóttir, oddviti listans, verður á staðnum ásamt öðrum kvenframbjóðendum. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

LMÍ gefa út Vegaatlas

LANDMÆLINGAR Íslands hafa gefið út Vegaatlas í mælikvarðanum 1:200 000 sem er nýjung á íslenskum kortamarkaði. Vegaatlasinn er 82 blaðsíður og auk venjulegra korta eru ýmis þemakort í atlasinum, s.s. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 479 orð | 1 mynd

Lykilleyndarmálin opinberuð

Hin langþráða kvikmynd The Da Vinci Code verður frumsýnd næsta föstudag. Fólk víða um heim bíður spennt eftir þessari kvikmyndagerð Da Vinci-lykilsins, metsölubókar Dans Browns. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir íslenskum mat vestanhafs

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EFTIRSPURN eftir íslenskum matvælum í verslunum Whole Foods Market (WFM) í Bandaríkjunum er nú talsvert meiri en hægt er að anna, að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 611 orð | 1 mynd

Mótaður undir áhrifum af persónu minni

Jean Reno er einn þekktasti leikari Frakklands og sá sem hvað mestra vinsælda nýtur utan heimlandsins. Hann hefur leikið í fjölda mynda sem notið hafa mikillar aðsóknar um allan heim. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 954 orð | 1 mynd

Mun ekki láta mitt eftir liggja

"Börn með geðraskanir munu alltaf þurfa að sækja þjónustu til margra stofnana en mikilvægt er að samhæfing starfa allra þeirra sem þjónustuna veita sé sem mest. Ég tel að heilsugæslan sé að ýmsu leyti góður vettvangur til þess. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Prufukeyrslur í fullum gangi í Reykjanesvirkjun

PRUFUKEYRSLUR ganga vel á gufutúrbínum Reykjanesvirkjunar, en prófunum á vél 1 er nánast lokið með mjög góðum árangri. Þá eru prófanir að hefjast á vél 2. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð

"Kerfið klofið í herðar niður"

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Í málefnum barna með geðraskanir bendir hver á annan og oft virðast dyrnar ekki opnast fyrr en vandinn er orðinn mjög mikill og algjörlega komið í óefni. Þetta segir Sesselja Jörgensen, formaður Barnageðs. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1168 orð | 2 myndir

"Vilja fá heimsmarkaðsverð fyrir gasið"

Áhrifamaður í orkumálastefnu Rússa, dr. Valerí Salígín, segir ástæðulaust að óttast að Rússar muni misbeita þeim áhrifum sem sala á gasi til V-Evrópu færir þeim. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 966 orð | 1 mynd

Rauðu augun gengu ekki

Þeir sem sáu stórvirki Peters Weir, Master and Commander: The Far Side of the World ('03), muna örugglega sálufélaga Russels Crowe, skipslækninum sem Paul Bettany lék óaðfinnanlega. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ráðgjöf um getnaðarvarnir

OPINN fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði verður þriðjudaginn 16. maí, í stofu 132 í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og hefst kl. 16.30. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Saga þjóðar í máli og myndum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Má ekki selja menningarleg og söguleg verðmæti Í frumvarpi um Ríkisútvarpið sem menntamálaráðherra lagði fram á Alþingi fyrir jól er m.a. gert ráð fyrir því að RÚV verði hlutafélagavætt. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sjúkraliðabrúin opnuð í haust

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að bjóða upp á nýja leið til sjúkraliðamenntunar með svokallaðri brú. Skv. upplýsingum frá BSRB verður boðið upp á 60 eininga nám með vinnu fyrir ófaglærða starfsmenn á heilbrigðisstofnunum. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skotvopn af öllum stærðum og gerðum

STÆRSTA skotvopnasýning, sem haldin hefur verið hér á landi, er um helgina á vegum Skotfélags Kópavogs (SK) í kjallara HK-hússins á Digranesi. Á sýningunni eru meira en 400 skotvopn af öllu tagi, að sögn Arnfinns Jónssonar, varaformanns SK. Þar má m.a. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Skyrið rennur út í Bandaríkjunum

MIKIL eftirspurn er eftir íslenskum matvælum í verslunum Whole Foods Market (WFM) í Bandaríkjunum og hefur íslenska skyrið hlotið góðar viðtökur að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. "Skyrið rennur út. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1960 orð | 1 mynd

Sprengt fyrir nýjum tíma?

Ný markmið Háskóla Íslands hafa verið kynnt yfirvöldum og lýsti Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor þeim á fundi sem Guðrún Guðlaugsdóttir sat. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1045 orð | 2 myndir

Staðsetningin í Árbænum er einn helsti styrkur safnsins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is STARFSMENN Minjasafns Reykjavíkur, sem rekur Árbæjarsafnið, eru afar ósáttir við tillögu Þyrpingar um að flytja Árbæjarsafnið út í Viðey, sem lögð hefur verið fyrir borgaryfirvöld. Meira
14. maí 2006 | Erlendar fréttir | 191 orð

Stóri bróðir í sófanum

London. AFP. | Í London hefur raunveruleikasjónvarpið náð nýjum hæðum en í austurhluta borgarinnar, East End, stendur fólki til boða að taka þátt í baráttunni gegn glæpalýðnum á sama tíma og það lætur fara vel um sig í sófanum. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1474 orð | 1 mynd

Stuðlum ekki að friði, heldur fjárfestum í vopnuðum átökum

Þegar útgjöld til hernaðarmála eru hundraðföld sú heildarupphæð sem rennur til mannúðarmála um heim allan er ástæða til að spyrja hvert stefnir. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Telja enn að tímasetning orkuafhendingar haldi

LANDSVIRKJUN kannar nú hvort leiða megi raforku frá stækkaðri Lagarfossvirkjun til reynslugangsetningar fyrstu keranna í nýju álveri Alcoa-Fjarðaáls, fari svo að orkuafhendingu frá Kárahnjúkavirkjun seinki. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Thorvaldsensfélagið styrkir Menntasjóð ungra kvenna

THORVALDSENSFÉLAGIÐ veitti nýverið Bandalagi kvenna í Reykjavík eina milljón króna sem renna á í Starfsmenntunarsjóð ungra kvenna í tilefni af 130 ára afmæli Thorvaldsensfélagsins. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 1486 orð | 9 myndir

Tilraunir og nýsköpun

Í hlutarins eðli | Margt er að sjá á forvitnilegri útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Lóa Auðunsdóttir ræddi við skipuleggjendur sýningarinnar og tvo listamenn um verk þeirra þar. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 2482 orð | 2 myndir

Trúi á áhrifamátt leikhússins

Jón Gunnar Þórðarson útskrifast í sumar með BA-gráðu í leikstjórn frá Drama Centre London. Hann er væntanlegur til landsins í dag, en óperan Galdraskyttan í hans leikstjórn verður frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins 2. júní nk. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tvöfaldur í roðinu á Listahátíð

KLARÍNETTLEIKARINN Guðni Franzson heldur upp á tuttugu ára tónleikaafmæli sitt með því að koma fram með tveimur tónlistarhópum á Listahátíð sem hófst í Reykjavík á föstudag en það var einmitt á þeim vettvangi sem hann debúteraði árið 1986. Meira
14. maí 2006 | Innlent - greinar | 520 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég hef verið í stjórnmálum nægilega lengi og hef undanfarin 25 ár séð að þegar Verkamannaflokkurinn klofnar og öfgamenn ná völdum í honum og hófsemdarmenn missa tökin, þá er voðinn vís. Fólk vill samstöðu. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Valin í stjórn kvikmyndasjóðs Evrópuráðsins

SIGRÍÐUR Margrét Vigfúsdóttir, fulltrúi Íslands í stjórn Eurimages, kvikmyndasjóðs Evrópuráðsins, var nýverið skipuð í fimm manna framkvæmdastjórn sjóðsins frá ágúst nk. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingur hefur tekið sæti í framkvæmdastjórninni. Meira
14. maí 2006 | Innlendar fréttir | 24 orð

Ökumaður flúði af vettvangi

BÍLVELTA varð nálægt Meðalfellsafleggjara í Hvalfirði um hádegisbil í gær, laugardag. Ökumaður hljóp af vettvangi, en lögreglan í Reykjavík elti hann uppi og... Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2006 | Reykjavíkurbréf | 1926 orð | 2 myndir

Laugardagur 13. maí

Það er einn grundvallarmunur á því, sem nú er að gerast á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og því, sem þaðan hefur heyrzt hingað til. Meira
14. maí 2006 | Staksteinar | 166 orð | 5 myndir

"Hummerinn-Bummerinn"

Hvar eru frambjóðendur til borgarstjórnar Reykjavíkur? Eru þeir lagðir á flótta? Hvar eru baráttumál þeirra? Hafa þeir ekki fyrir neinu að berjast? Meira
14. maí 2006 | Leiðarar | 471 orð

Stasí-væðing Bandaríkjanna?

Athyglisverðar umræður fara nú fram í Bandaríkjunum um símtalaskráningu. Meira
14. maí 2006 | Leiðarar | 395 orð

Úr gömlum leiðurum

9. Meira

Menning

14. maí 2006 | Bókmenntir | 1061 orð | 2 myndir

Bókaþjóðin sem les ekki bækur

Ég tók eftir því um daginn þegar ég var staddur í ónefndri erlendri borg að varla var til það hverfi sem ekki státaði af að minnsta kosti einni bókabúð. Meira
14. maí 2006 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Dr. Spock kemur til hjálpar

HLJÓMSVEITIN Dr. Spock hefur bæst í hóp þeirra sveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík rokkar sem fram fer í Laugardalshöllinni 29. júní til 1. júlí. Dr. Spock mun leika á sama kvöldi og The Darkness og Trabant, föstudaginn 30. júní. Dr. Meira
14. maí 2006 | Myndlist | 568 orð | 1 mynd

Fersk list í fyrirrúmi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Á þriðja tug myndlistarmanna taka þátt í sýningu sem fram fer á tveimur stöðum í Reykjavík; í Nýlistasafninu og Galleríi 100° í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, og opnar í dag. Meira
14. maí 2006 | Menningarlíf | 48 orð

Flug(a) milli náttúru og menningar

SÝNINGIN Flug(a) milli náttúru og menningar verður opnuð í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 15. Gefur þar að líta ljósmyndainnsetningu úr smiðju Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks Wilson, og verk eftir nemendur úr Austurbæjarskóla. Meira
14. maí 2006 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Aðdáendur bókanna um Harry Potter bíða nú með óþreyju eftir sjöundu og síðustu bókinni um hinn unga töframann og sendu margir höfundinum pappír, allt frá einu blaði til heilu rissblokkanna. Ritfangasali nokkur sendi rithöfundinum J.K. Meira
14. maí 2006 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gítarleikari hljómsveitarinnar Rolling Stones, Keith Richards , var í fyrradag útskrifaður af sjúkrahúsi í Auckland á Nýja-Sjálandi þar sem hann gekkst undir aðgerð vegna blóðsöfnunar við heila. Meira
14. maí 2006 | Leiklist | 312 orð

Í víðmynd

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson, leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson. Völundi 1. maí 2006 Meira
14. maí 2006 | Fjölmiðlar | 330 orð | 1 mynd

Með lífið í lúkunum

LÆKNAR eru vinsælt sjónvarpsefni. Á því leikur enginn vafi. Þegar ég sest niður fyrir framan tækið á síðkvöldum finnst mér a.m.k. menn í hvítum sloppum vera á stöðugum þönum með lífið í lúkunum - í bókstaflegri merkingu. Meira
14. maí 2006 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Nýi söngur Isobel

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Það hafa ófáir heillast af hugljúfri rödd Isobel Campell sem hefur hljómað með skosku sveitinni Belle & Sebastian um þó nokkurt skeið. Meira
14. maí 2006 | Tónlist | 798 orð | 1 mynd

Orðin stuðkona

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Á UNDANFÖRNUM mánuðum hefur söngkonan Birgitta Haukdal komið fram á nokkrum böllum og árshátíðum með Stuðmönnum, og ef fram heldur sem horfir mun hún syngja með sveitinni á tónleikaferðalagi í sumar. Meira
14. maí 2006 | Fólk í fréttum | 1272 orð | 2 myndir

Stríðsljósmyndun er of hættuleg

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Hann er einn frægasti stríðsljósmyndari heims. Meira
14. maí 2006 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Sunnudagur 14. maí

11.00 Sunnudagsmorgnar með Schumann. Píanótónleikar í Ými. Flytjendur: Miklós Dalmay og Helga Bryndís Magnúsdóttir. Fyrsti hluti. 14.00 Gæðingarnir; í þeirri röð sem þeir birtast... Opnun í Galleríi 100° og Nýlistasafni. 14. Meira
14. maí 2006 | Tónlist | 739 orð | 2 myndir

Tilbrigði við depurð

Menn bíða eflaust með eftirvæntingu eftir tónleikum Joanna Newsom í Fríkirkjunni í vikunni. Ekki minnkar eftirvæntingin við það að Smog hitar upp. Meira
14. maí 2006 | Menningarlíf | 67 orð

Tónleikar í Duus-salnum

ALEXANDRA Chernyshova, sópran og Thomas R. Higgerson, píanó, halda tónleika í dag kl. 15 í Duus-salnum í Reykjanesbæ. Á dagskrá eru verk eftir höfunda eins og Verdi, Rachmaninoff, Puccini, Mozart, Vlasov, Gershwin og Tchaikovskiy. Meira
14. maí 2006 | Menningarlíf | 133 orð

Tónleikar Nýja tónlistarskólans

ÓPERUTÓNLEIKAR verða haldnir í Iðnó í kvöld kl. 20, þar sem fram koma söngnemendur Nýja tónlistarskólans. Þau flytja hluta úr óperunum Don Giovanni, Don Pasquale, Carmen og Evegeni Onegin. Meira
14. maí 2006 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

Um dimma dali

Mahler: Sinfónía nr. 6 í a. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Alexander Vedernikov. Fimmtudaginn 11. maí kl. 19.30. Meira
14. maí 2006 | Fjölmiðlar | 105 orð | 1 mynd

Út og suður

Í ÞÁTTUNUM Út og suður fer Gísli Einarsson um landið og tekur hús á íslensku þjóðinni. Í öðrum þætti þessa sumars eru viðmælendur Gísla þau Snorri Jóhannesson á Augastöðum í Borgarfirði og Sigurdís Baldursdóttir í Miðkrika í Rangárvallasýslu. Meira
14. maí 2006 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Vandað og óspennandi

Geisladiskur úr söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni eftir Howard Ashman. Byggt á samnefndri kvikmynd Rogers Cormans. Leikfélag Akureyrar setur upp. Tónlist eftir Alan Menken. Megas og Einar Kárason þýddu. Meira

Umræðan

14. maí 2006 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Burt með verðtryggðu lánin, mesta svindl sögunnar

Hreggviður Jónsson fjallar um verðtryggð lán: "Tölur þessar eru sláandi og sýna glöggt þá svikamyllu, sem almenningur er beittur." Meira
14. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 504 orð

Fyrir hverja er Árbæjarsafnið?

Frá Þórönnu Rósu Ólafsdóttur: "EFTIR að hafa lesið um hrifningu hvers frambjóðanda í kosningum til borgarstjórnar um þá hugmynd að flytja Árbæjarsafn út í Viðey þá verð ég að leggja orð í belg. Mig langar til að varpa fram þeirri spurningu, fyrir hverja er Árbæjarsafnið?" Meira
14. maí 2006 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Góðærið horfið hvað gerðist?

Geir R. Andersen fjallar um ástand og horfur í þjóðmálum: "Það er örugglega vandasöm sigling framundan í þjóðmálum. Alþingi verður ekki til að leysa þann vanda sem við blasir, það sést best þessa síðustu daga." Meira
14. maí 2006 | Kosningar | 420 orð | 1 mynd

Gunnsteini Sigurðarsyni svarað

GUNNSTEINN Sigurðarson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skrifar grein í Morgunblaðið 11. maí sem er ætlað að vera vörn fyrir vinnubrögð sjálfstæðismanna í sambandi við framtíðarsvæði fyrir Gust. Meira
14. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Látum okkur einelti varða

Frá Eysteini Jónssyni: "EINELTI hefur alltaf átt sér stað víða í samfélaginu og ekki síst innan veggja skólanna. Umræðan um einelti hefur opnast og breyst á síðustu árum." Meira
14. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Lífið liggur við, frú ráðherra

Frá Þóri S. Guðbergssyni: "FRÚ ráðherra heilbrigðismála og samstarfsmenn. Glíman í heilbrigðismálum þjóðarinnar er þrælerfið. Farsæl leið hefur verið mótuð og farin í tímans rás og flestir sammála um að vel hafi tekist á flestum sviðum. Mama mía, hvað er í mörg horn að líta." Meira
14. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 323 orð

Opið bréf til stjórnar TR

Frá Jóhannesi Davíðssyni: "UNDIRRITAÐUR öryrki leyfir sér hér með að spyrja stjórn TR á hvaða lagalegum grunni TR byggir þá reglu að pirra íslenska öryrkja með því að biðja um læknisvottorð á hverju ári?" Meira
14. maí 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 2 myndir

Rangfærslur ráðherrans

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Í öllum siðmenntuðum löndum hefðu ráðherrar ekki komist upp með að halda fram svona blekkingum og orðið að taka pokann sinn." Meira
14. maí 2006 | Kosningar | 411 orð | 1 mynd

Skólauppbygging í Mosfellsbæ fjölbreytileiki og valfrelsi

Í MOSFELLSBÆ er verið að byggja upp fyrirmyndarsveitarfélag í fallegu bæjarstæði og framundan er gífurleg uppbygging nýrra hverfa sem kalla á nýja leik- og grunnskóla. Meira
14. maí 2006 | Kosningar | 389 orð | 1 mynd

Tími til að velja Reykjavík

STUNDUM er sagt að fólk kjósi með fótunum þegar það flytur búferlum og velur sér heimkynni sem svara best væntingum þess um lífsskilyrði. Meira
14. maí 2006 | Velvakandi | 285 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ævintýri á gönguför um Breiðholtið STÖÐUGT erum við hvött til þess að nota meira fætur okkar en bíl til að komast á milli staða. Vissulega er það hressandi fyrir líkamann og ekki síður fyrir sálina að ganga úti í náttúrunni, t.d. Meira

Minningargreinar

14. maí 2006 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

ÁSDÍS HRÖNN BJÖRNSDÓTTIR

Ásdís Hrönn Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1971. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 3. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 10. febrúar. Aska hennar verður jarðsett í kirkjugarðinum við Hrunakirkju í dag. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2006 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

ERLINGUR SKÚLASON

Erlingur Skúlason fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 21. janúar 1960. Hann lést á Spáni 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Erlings eru Guðný Ósk Einarsdóttir og Skúli Gíslason. Eina systur átti Erlingur, hún fæddist og dó óskírð 1958. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2006 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir, eða Bíbí eins og hún var ávallt kölluð, fæddist í Stykkishólmi 21. maí 1935. Hún lést að kvöldi 15. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2006 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐMUNDA ÁRNADÓTTIR

Halldóra Guðmunda Árnadóttir fæddist í Skarðsbúð á Akranesi hinn 6. júlí 1916 og ólst þar upp. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi hinn 1. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Sigurðsson og Halldóra Halldórsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2006 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

INGUNN HELGADÓTTIR

Ingunn Helgadóttir fæddist í Nesi á Akranesi 14. júlí 1926. Hún lést 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Ebenesarson, f. í Reykjavík 24. júlí 1891, d. 20. janúar 1933, og Agatha Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2006 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GUÐBJÖRG KRISTINSDÓTTIR

Jónína Guðbjörg Kristinsdóttir fæddist á Ísafirði 22. júlí 1950. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði aðfaranótt föstudagsins 14. apríl síðastliðinn og var hún jarðsungin frá Ísafjarðarkirkju 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2006 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd

ÓLAFUR SIGURGEIRSSON

Ólafur Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1948. Hann lést á heimili sínu, Boðagranda 8, fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. maí 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 16. maí nk. verður sextugur Sveinn Gretar...

60 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 16. maí nk. verður sextugur Sveinn Gretar Jónsson . Hann og eiginkona hans, Hanna Kristín Guðmundsdóttir, óska eftir samveru með vinum og vandamönnum á afmælisdaginn, milli kl. 18 og 20 í Listhúsinu við... Meira
14. maí 2006 | Auðlesið efni | 95 orð | 1 mynd

Bikarinn til Hauka

Haukar úr Hafnar-firði urðu á fimmtu-daginn deildar-meistarar í hand-knattleik karla þegar liðið sigraði Fylki 36:35 í Ár-bænum. Þetta var annar leikur liðanna í úr-slitum og sigruðu Haukar 2:0 saman-lagt. Meira
14. maí 2006 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Gunnar Hallberg. Meira
14. maí 2006 | Auðlesið efni | 134 orð

Dorrit kyrr-sett í Ísrael

Dorrit Moussaieff forseta-frú var kyrr-sett á ísraelskum flug-velli í 2 klukku-stundir á mánu-dag. Dorrit var á leið heim eftir 3 daga dvöl þar. Lög-reglan vildi ekki hleypa henni úr landi því hún var ekki með ísraelskt vega-bréf. Meira
14. maí 2006 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Gunnlaðar saga á fjalirnar

Leikhús | Leikhópurinn Kvenfélagið Garpur hefur fengið Sigurbjörgu Þrastardóttur til að skrifa leikgerð eftir skáldsögu Svövu Jakobsdóttur, Gunnlaðar sögu , og verður sýningin frumsýnd í haustbyrjun í Hafnarfjarðarleikhúsinu, sem er einn af... Meira
14. maí 2006 | Auðlesið efni | 169 orð

Íransforseti skrifaði Bush

Mahmoud Ahmadinejad, for-seti Írans, hefur skrifað George W. Bush Bandaríkja-forseta bréf með til-lögum um lausn á deilu ríkjanna vegna kjarnorku-áætlunar Írana. Meira
14. maí 2006 | Fastir þættir | 797 orð | 1 mynd

Kristur hinn lifandi

Einhver mesti andans maður Noregs á 20. öld hét Kristian Schjelderup. Hann var á stríðsárunum fangi á Grini, en varð biskup í Hamarsstifti l947. Sigurður Ægisson birtir hér nokkur orð úr einu skrifa hans, í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar biskups. Meira
14. maí 2006 | Í dag | 530 orð | 1 mynd

Leikaranámskeið Austurbæjar

Agnar Jón Egilsson fæddist í Reykjavík 1973. Hann útskrifaðist sem leikari frá Leiklistarskóla Íslands 1998 en hafði áður stundað framhaldsnám í leiklist í London. Meira
14. maí 2006 | Auðlesið efni | 70 orð

Napolitano for-seti Ítalíu

Giorgio Napolitano var á miðviku-daginn kjörinn 11. for-seti Ítalíu. Nú getur Romano Prodi forsætis-ráðherra myndað stjórn, en stjórnar-myndun hefur dregist á langinn vegna deilna um forseta-embættið. Meira
14. maí 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er...

Orð dagsins: Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér? (Rómv. 8, 24. Meira
14. maí 2006 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd

Silvía Nótt má ekki blóta

Eftirlits-nefnd Evró-visjón söngva-keppninnar hefur beðið Silvíu Nótt um að sleppa enska blóts-yrðinu "fucking" sem er í laginu "Congratulations" sem hún syngur fyrir hönd Íslands í Aþenu. Meira
14. maí 2006 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. O-O-O Rbd7 10. Bd3 h6 11. h4 Rc5 12. f5 hxg5 13. hxg5 Hf8 14. gxf6 Bxf6 15. De3 Bd7 16. g4 O-O-O 17. g5 Be5 18. Be2 Kb8 19. Bg4 d5 20. Hhf1 dxe4 21. Rxe4 Rxe4 22. Meira
14. maí 2006 | Auðlesið efni | 183 orð | 1 mynd

Tekist á um hver var við stýrið

Jónas Garðarsson hefur verið á-kærður vegna dauða manns og konu þegar skemmti-báturinn Harpa steytti á Skarfa-skeri í september í fyrra. Á mánu-daginn var tekist á um það í Héraðs-dómi Reykja-víkur hvort hann sat við stýrið þegar slysið varð. Meira
14. maí 2006 | Fastir þættir | 405 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Íslendingar hafa alltaf verið stoltir af þjóðerni sínu og vera fiskveiðiþjóð á eyju norður í ballarhafi. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 319 orð

14.05.06

Trúlega fá fáir oftar um sig umsagnir í lifanda lífi en kennarar. Árum og jafnvel áratugum eftir að þeir hafa sleppt hendinni af nemendum sínum geta þeir átt von á að þeir minnist þeirra jafnt í ræðu sem riti. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2324 orð | 4 myndir

Andhverfur Afríku

Helga Lilja Aðalsteinsdóttir er nýkomin heim eftir að hafa dvalist sem sjálfboðaliði í öðru stærsta fátækrahverfi Afríku, Kibera í Kenýa, í átta mánuði. Þar kynntist hún örbirgð og æðruleysi en sá líka hina hliðina á Afríku, velmegun og nýjungar, rétt handan við hornið. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1018 orð | 2 myndir

Bleksterkt kaffi og bourbon

Árið 2005 var Scudder-árið mikla (í huga konunnar sjálfsagt Scudder-fárið mikla), því ég hesthúsaði einar 13 bækur um þennan sérlundaða spæjara, en nauðsynlegt er að lesa þær í réttri röð. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 902 orð | 8 myndir

Ekki eins og allar hinar

Írski fatahönnuðurinn Orla Kiely hefur hannað föt undir eigin nafni frá árinu 1993 og rekur nú samnefnt tískuhús í félagi við mann sinn, Dermott Rowan. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 462 orð | 14 myndir

Götulíf og geðveikt gaman

Það er ávallt mikill gleðigjafi fyrir listhneigða og lífsglaða borgarbúa þegar útskriftarsýning Listaháskóla Íslands fer fram á vorin. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 143 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Halla Bogadóttir gullsmiður sækir innblástur ósjaldan í íslenska náttúru. Það á við um þetta hálsmen en í því er ákveðin jarðhitastemmning, eins og hún kemst að orði. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 44 orð | 1 mynd

Líkamskrem af öðrum heimi

Nærandi líkamskrem er nýjasta útspil Thierry Mugler í Alien-baðlínunni en auk baðlínunnar eru til ilmvötn með sama nafni. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 88 orð | 4 myndir

Níu varalitbrigði

Clarins hefur sett á markað nýja línu varalita, Souffle de Rouge, eða roðafrauð, sem nefnist Lip Colour Tint og útleggja má sem varalitbrigði. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 936 orð | 9 myndir

Tákn velsældar og ríkidæmis í óþökk eigandans

Kappakstursástríða ungs Ítala á öndverðri síðustu öld var upphafið að Ferrari sportbílaveldinu, sem nú er eitt frægasta fyrirtæki og vörumerki í heiminum. Nafnið er það sama og stofnandans, sem hét Enzo að fornafni. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 607 orð | 1 mynd

Til þeirra sem reykja...

Ég er hætt að reykja. Og ég skal segja ykkur hvernig ég fór að því og deila með ykkur aðferðinni. Hún er einföld. Ég hætti bara. En ákvörðunin var ekki tekin fyrr en ég var búin að vera í rúmlega 20 ára reykingaráþján. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1078 orð | 1 mynd

Verum svolítið grófari!

Portúgalskur bjór- og gosdrykkjaframleiðandi réði sér vart fyrir kæti er hann tilkynnti nýlega um uppfinningu sína í baráttunni gegn offitu. Nú skyldi ekki lengur eingöngu hagnast á að byggja upp bjórvambir heldur selja mönnum grennandi vatn! Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4773 orð | 7 myndir

Villti sveitamaðurinn

Eftir ferðalag yfir sjó og land til Íslands frá London, þar sem Guðni Franzson klarínettleikari hefur verið búsettur síð astliðin tvö ár, er hann loksins tilbúinn „að taka stefnu út frá einhverju jarðsam bandi“ eins og hann orðar það. Enda stendur hann á alls konar tímamótum er varða klarínettið, konu hans Láru Stefánsdóttur dansara, gleðisveitina Rússíbana, Listahátíð í Reykjavík og starf hans sem kennara og músíkmiðlara. Meira
14. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 690 orð | 4 myndir

Vinaigrette hin eina sanna salatsósa

Það þarf ekki mikið til að lyfta grænu salati upp á hærra plan. Einungis nokkrar matskeiðar af góðri salatsósu geta ráðið úrslitum um það hversu vel salatið bragðast þegar það er borið fram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.