Greinar sunnudaginn 21. maí 2006

Fréttir

21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Alain Mikli í Linsunni

Gleraugnahönnuðurinn Alain Mikli hefur síðustu tvo daga kynnt gleraugu og val á gleraugum í Linsunni í Aðalstræti ásamt starfsfólki þar. Sérstaklega voru kynntar ALUX-umgjarðir úr áli, ROUGE PASSION og PACT ROUGE. Mikli er heimsþekktur fyrir hönnun... Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1458 orð | 1 mynd

Alltaf verið mikið fyrir vatn

Vatnið er grænt í Vesturbæjarlauginni. Og Ester Finnsdóttir baðvörður vill ekki hafa það öðruvísi. Þess vegna drekkur hún ekki kaffi. En leiðir blaðamann engu að síður á kaffistofuna, svo hann geti svamlað í því grugguga vatni. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

ASTRID ELLINGSEN

Astrid Ellingsen prjónahönnuður er látin 78 ára að aldri. Astrid var fædd 14. júní 1927. Foreldrar hennar voru Erna Ellingsen húsmóðir og Fritz Helsvig útgerðarmaður í Noregi. Astrid var brautryðjandi í prjónahönnun á Íslandi. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Á brattann að sækja hjá börnum innflytjenda

ÞEIR hópar sem helst eiga á hættu að vera bágstaddir á Íslandi í framtíðinni eru fátæk börn og önnur kynslóð innflytjenda. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 513 orð

Átak í málefnum aldraðra

Eftir Ómar Friðriksson og Hjálmar Jónsson Framboðin í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor vilja öll gera átak í málefnum aldraðra og meðal annars byggja ný hjúkrunarheimili, efla heimaþjónustu og hækka laun umönnunarstétta. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 2043 orð | 1 mynd

Á veröndinni

Á morgun kemur út platan Personal File, tvöföld safnskífa með áður óútgefnum lögum eftir Johnny heitinn Cash, en nafn hans hefur líkast til aldrei verið jafn þekkt og einmitt nú. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Baráttumál í borginni

Fimm framboðslistar eru í kjöri í borgarstjórnarkosningunum næstkomandi laugardag.V-listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, S-listi Samfylkingarinnar, F-listi Frjálslyndra og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokksins og B-listi Framsóknarflokks. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Báturinn fannst við Seltjarnarnes

SLÖNGUBÁTURINN sem stolið var úr Kópavogshöfn 15. maí fannst í fjörunni á Seltjarnarnesi í gærmorgun. Frétt og mynd birtust af bátnum í Morgunblaðinu í gær. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Brákarbyggð eða Mýrabyggð?

ÍBÚAR í sameinuðu sveitarfélagi Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps, geta gefið álit sitt á nýju nafni sveitarfélagsins í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 458 orð | 1 mynd

Ekkert gert til að brjóta ísinn

"Ég er að ljúka Kennaraháskólanum og hef atvinnu af því að þýða og túlka fyrir Alþjóðahúsið," segir Liezel Renegado, sem fæddist árið 1974 á eyjunni Bohol á Filippseyjum. Þar bjó hún þar til hún flutti til Íslands árið 1994. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 474 orð | 1 mynd

Erfingjar á mislægum gatnamótum

Erfðir eða uppeldi, hvort er þyngra á metunum? Ekki fer hjá því að sú hugsun leiti á þegar ævinni vindur fram og maður horfir á eiginleika fyrri kynslóða speglast í saklausu ungviði. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 573 orð

Fátækt, einangrun og mismunun á Íslandi

Hvar þrengir að í íslensku samfélagi? Rauði kross Íslands leitaðist við að svara því með könnun á stöðu þeirra sem minnst mega sín. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér niðurstöðurnar, sem sýna skuggahliðar velferðarríkisins. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fjarðamenn eignast glæsilega sundlaug á Eskifirði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Ný og glæsileg sundlaug var vígð á Eskifirði á föstudag. Um er að ræða 25 metra útisundlaug, stóra rennibraut, vaðlaug, tvo heita potta og gufubað í sérstakri byggingu. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1191 orð | 1 mynd

Fjölbreytt val um framtíðarhúsnæði

Hvernig vilt þú að staðið verði að fjármálastjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili? Þarf borgin að taka þátt í að vinna gegn vaxandi verðbólgu og ójafnvægi í hagkerfinu með auknu aðhaldi, lækkun útgjalda og frestun framkvæmda? Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Gripið inn í mikið unglingafyllirí

LÖGREGLAN í Reykjavík þurfti að grípa inn í mikið fyllirí hjá unglingum sem höfðu leigt félagsheimili í Hvalfirði á föstudagskvöld án þess að nokkur hefði eftirlit með því sem fram fór. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1385 orð | 1 mynd

Hefur ekki fengið starfsleyfi sem geðhjúkrunarfræðingur

Lífið á Íslandi hefur ekki reynst það sældarlíf, sem enski geðhjúkrunarfræðingurinn Joanna Burton hafði óskað sér, eftir að hún fluttist hingað frá Englandi með eiginmanni sínum, Þórarni Freyssyni, og tveim börnum. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 759 orð | 1 mynd

Heildarmynd af stöðu þeirra sem minna mega sín

"Könnunin er sú þriðja sem Rauði krossinn gerir til að reyna að ná heildarmynd af stöðu þeirra sem eiga undir högg að sækja í íslensku samfélagi," segir Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1340 orð | 1 mynd

Helming framhaldsskólanema skortir þjálfun við heimildaleit

Íslenskir framhaldsskólanemar nota Google mest við heimildaleit en hafa ekki sýnt fram á getu til að meta þær heimildir sem þeir finna. Marktækur munur er á upplýsinganotkun nemenda eftir búsetu. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 2842 orð | 1 mynd

Hlutlægnin er og verður endalaust þrætuepli

Íslensk fréttamennska á við alvarlegt mein að stríða, að mati Ólafs Teits Guðnasonar, sem vakið hefur athygli fyrir gagnrýni á vinnubrögð fjölmiðla. Pétur Blöndal talaði við hann sanngirni, viðkvæmni, fréttamat og fleira. Meira
21. maí 2006 | Erlendar fréttir | 148 orð

Hundraða Víetnama saknað

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MÖRG hundruð víetnamskra sjómanna var í gær enn saknað eftir að fellibylurinn Chanchu reið yfir Suður-Kínahaf í síðustu viku. Að minnsta kosti 92 hafa farist af völdum hans í Suður-Asíu. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1026 orð | 4 myndir

Hversdagsleiki okkar er öðrum gersemar

Í hlutarins eðli | Ósnortin náttúra er nokkuð sem við Íslendingar tökum oft sem sjálfsögðum hlut, segir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1108 orð | 1 mynd

Hækka ber laun fyrir umönnunarstörf

Hvernig vilt þú að staðið verði að fjármálastjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili? Þarf borgin að taka þátt í að vinna gegn vaxandi verðbólgu og ójafnvægi í hagkerfinu með auknu aðhaldi, lækkun útgjalda og frestun framkvæmda? Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hættulegar aðstæður við Bjarnarflag

HÆTTULEGAR aðstæður myndast oft á þjóðvegi 1 við Bjarnarflag þegar gufumökk leggur yfir þjóðveginn. Við slíkar aðstæður sést ekki handa skil á stuttum kafla vegarins. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 533 orð | 1 mynd

Innflytjendur eru ekki eitt mengi

Um 4.500 erlendir borgarar hafa kosningarétt í komandi sveitarstjórnarkosningum. 5 þúsund til viðbótar hafa fengið íslenskan ríkisborgarétt á síðustu 20 árum. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Í gufumekki á Hengilssvæðinu

ÞYRLUÞJÓNUSTAN bætti nýlega við flugflota sinn þegar fyrirtækið tók í notkun nýja þyrlu af gerðinni Schweizer Hughes 300c. Meira
21. maí 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Írakar mynda ríkisstjórn

Bagdad. AFP, AP. | Íraska þingið samþykkti í gær myndun fyrstu eiginlegu ríkisstjórnar landsins eftir innrás Bandaríkjamanna og bandamanna árið 2003. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Íslensk erfðagreining hlaut umhverfisviðurkenningu

ÍSLENSK erfðagreining hlaut umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar sem afhent var í Grasagarðinum, en þetta var í tíunda skipti sem viðurkenningin var veitt. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 477 orð | 1 mynd

Jafnréttið er meira á Íslandi

Það hlaupa litlir krakkar um garðinn heima hjá Maríu Helenu Sarabia dagmóður; þeir sem hafa lært það á annað borð. Hinir krakkarnir fara sér hægar enda langt þangað til þeir fá kosningarétt. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 635 orð | 1 mynd

Jákvætt hve stjórnmál eru daufleg á Íslandi

Stanislaw Jan Bartoszek fæddist í héraðinu Slonsk í suðurhluta Póllands árið 1956. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum átján árum, 19. ágúst árið 1987, og er málfræðingur að mennt. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð

Kappakstursbraut á heimsmælikvarða í Reykjanesbæ

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KAPPAKSTURSBRAUT á heimsmælikvarða er fyrirhuguð á gríðarstóru svæði á Reykjanesi þar sem verktakafyrirtækið Toppurinn hefur sameinað alþjóðlega samstarfsaðila í að leggja aksturssvæði fyrir keppni og æfingar. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

LEIÐRÉTT

Guðsþjónusta á Grund Í frétt um kirkjustarf í blaðinu í gær féllu niður upplýsingar varðandi guðsþjónustu á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund sem fram fer í dag, sunnudag, kl. 14. Séra Ingimar Ingimarsson þjónar við athöfnina. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1096 orð | 3 myndir

Líf og lífsháski á listavettvangi

Fyrir nokkrum árum upplýsti skrifari, að um og yfir fjórar milljónir gesta kæmu árlega á Louvre-safnið í París og vildu sumir ekki trúa því. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1141 orð | 1 mynd

Lækka fasteignagjöld aldraðra og öryrkja

Hvernig vilt þú að staðið verði að fjármálastjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili? Þarf borgin að taka þátt í að vinna gegn vaxandi verðbólgu og ójafnvægi í hagkerfinu með auknu aðhaldi, lækkun útgjalda og frestun framkvæmda? Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Margir á hæsta tindi landsins

ENN eitt sumarið er nú búist við sprengingu í fjölda fjallgöngufólks á hæsta tindi landsins, Hvannadalshnúk í Öræfajökli. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Mikið af norsk-íslenskri síld innan lögsögunnar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Miklar breytingar á stjórn

Miklar breytingar urðu á stjórn Náttúruverndarsamtaka Íslands á aðalfundi samtakanna sem haldinn var fyrir helgi. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Missti stjórn á bíl í Hvalfjarðargöngunum

HVALFJARÐARGÖNGUNUM var lokað um kl. 10.30 í gærmorgun vegna umferðaróhapps í göngunum en þar hafði ökumaður misst stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann rakst utan í gangaveggi. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nýir skólastjórnendur í Reykjavík

BÖRKUR Vígþórsson hefur verið ráðinn skólastjóri Grandaskóla í Reykjavík. Menntaráð Reykjavíkur ákvað á fundi sínum 18. maí sl. að ráða Börk í starfið en níu umsækjendur voru um stöðuna. Börkur, hefur víðtæka menntun á sviði kennslu og stjórnunar. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Nýr eigandi að Bylgjunni

BJÖRG Kristín Sigþórsdóttir hefur tekið við rekstri Bylgjunnar í Hamraborg. Um er að ræða rekstur á snyrtivöruverslun, snyrtistofu og fataverslun en snyrtivöruverslunin Bylgjan hefur verið starfrækt í Hamraborginni í 30 ár. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 504 orð | 1 mynd

Óperuhetjan franska á hér enga afkomendur

Í greininni Óperudrama í íslenskri sveit, sem ég skrifaði í Morgunblaðið 9. apríl sl. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

"Jæja, væna, má ég nú tala við lögfræðinginn?"

"HERRA hæstaréttarlögmaður, frú Guðrún Erlendsdóttir". Þannig var áletrunin á bréfi sem Guðrún Erlendsdóttir, sem á dögunum lét af starfi hæstaréttardómara fyrir aldurs sakir, fékk sent á ofanverðum sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

Safnað fyrir höggmynd af Tómasi Guðmundssyni

HAFIN er söfnun til þess að gera höggmynd af Tómasi Guðmundssyni skáldi. Tómas er eitt af ástsælustu skáldum Íslendinga og ljóð hans lifa dag hvern á vörum fjölda Íslendinga. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Samið um byggingu 3.300 fermetra hesthúss fyrir háskólann á Hólum

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is ÁÆTLAÐ er að nýtt 3. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sami ökumaður stöðvaður tvívegis vegna ölvunaraksturs

SAMI ökumaður var stöðvaður tvívegis vegna ölvunaraksturs í Reykjavík í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn, sem er um tvítugt, fyrst stöðvaður um fjögurleytið og síðan aftur um klukkan hálfsex. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 124 orð | 1 mynd

Sjálfstæðari vinnubrögð og vandaðri verkefni

Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir, forstöðumaður bókasafnsins í Fjölbrautaskóla Vesturlands, hagar upplýsingakennslu sinni þannig að hún fer inn í tíma hjá kennara til að undirbúa nemendur fyrir verkefni. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Starfsskilyrði flugumferðarstjóra að versna

Á formannafundi samtaka flugumferðarstjóra á Norðurlöndunum var fjallað ítarlega um starfsskilyrði íslenskra flugumferðarstjóra, en fundarmenn voru sammála um að þau færu "stórlega versnandi". Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 639 orð

Stefnumótunin leiðir til bættrar starfsemi og aukinnar skilvirkni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 523 orð | 1 mynd

Stjórnmálin persónulegri á Íslandi

"Ég er að nálgast Öxnadalsheiðina," segir Amy Clifton, sem er í hringferð með Leiðsöguskóla Íslands. "Við komum við á Akureyri og gistum við Mývatn í nótt. Hún útskrifast úr Leiðsöguskólanum 24. maí, næstkomandi miðvikudag. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1158 orð | 3 myndir

Styrktarsjóðurinn veitir mikilvægan stuðning

Um þessar mundir er Styrktarsjóður hjartveikra barna 10 ára og Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, er 11 ára. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hallfríði Kristinsdóttur um málefni hjartveikra barna og aðstandenda þeirra. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 1 mynd

Stöðva gegndarlausa skuldasöfnun

Hvernig vilt þú að staðið verði að fjármálastjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili? Þarf borgin að taka þátt í að vinna gegn vaxandi verðbólgu og ójafnvægi í hagkerfinu með auknu aðhaldi, lækkun útgjalda og frestun framkvæmda? Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Til athugunar að flýta flokksþingi

Til athugunar er að flýta flokksþingi Framsóknarflokksins og halda það síðustu vikuna í nóvember í ár í stað febrúarmánaðar á næsta ári. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Tónelski doktorinn

ÞEGAR dr. Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, er ekki að skera upp fólk hlustar hann á tónlist eða spilar skvass. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 3777 orð | 6 myndir

Tónlistin breytir litnum í stofunni...

Tónlist Jórunnar Viðar hefur skipað henni í heiðurssæti sem frumkvöðli og enn er hún að semja. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Jórunni um tónlistina, lífið og ferilinn. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tækifæri með erlendu vinnuafli

LANDSFUNDUR verkstjóra samþykkti ályktun þar sem minnt er á mikilvægi stöðugleikans. Stjórnvöld eru hvött til að standa fast í ístaðinu svo að verðbólgan ræni okkur ekki ávinningi síðustu ára. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð

Um 400 nýjar stúdentaíbúðir byggðar á næstu árum

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is BYGGINGARFÉLAG námsmanna (BN) hefur ásamt Þverási ehf. ákveðið að ráðast í þróun nýrra stúdentagarða á lóðum við Þverholt og Einholt og er áætlað að um 400 íbúðir verði byggðar á reitnum. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 428 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Hvers vegna ætti ég að sanka að mér peningum. Hvað ætti ég að gera við þá? Ég er að verða áttræður og á enga erfingja. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 1278 orð | 3 myndir

Úrval vondra hugmynda

Fagurfræðin virðist eiga sér fáa málsvara þegar kemur að hönnun vegamannvirkja segir Gísli Sigurðsson, sem telur þó fulla ástæðu til að veita henni hærri sess. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Verkalýðsfélög á Vesturlandi sameinast

SAMEINING þriggja verkalýðsfélaga á Vesturlandi, Verkalýðsfélagsins Vals í Dalabyggð, Verkalýðsfélagsins Harðar í Hvalfirði og Verkalýðsfélags Borgarness, var samþykkt í atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan fór fram 17. og 18. maí. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Vér mótmælum, en hvernig?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Ekki er leyfilegt að mótmæla í Kringlunni Elías Davíðsson vakti athygli á því á málþingi um mótmæli að hann hefði eitt sinn dreift efni til fólks í Kringlunni. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

Víða gerðar athugasemdir við rafmagnsmál á tjaldstæðum

NEYTENDASTOFA gerir athugasemdir við merkingu á rafmagnstöflum á þremur af hverjum fjórum tjaldstæðum þar sem ástand rafmagnsmála var kannað nýverið, auk þess sem gerðar voru athugasemdir við rafmagnstengla á tveimur af hverjum þremur tjaldstæðum. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Yfirlýstur vilji að gera breytingar á tekjutengingu

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra segir að það sé yfirlýstur vilji ríkisstjórnarinnar að gera breytingar á tekjutengingu bóta. Meira
21. maí 2006 | Innlent - greinar | 449 orð | 1 mynd

Þarf fleiri tækifæri fyrir afkomendur nýbúa

"Þegar ég kom hingað fyrst var það nánast á vegum Þróunarsamvinnustofnunar," segir Julio Júlíus E. Soares Goto, sem starfar sem vélstjóri. Hann fæddist árið 1959 á Grænhöfðaeyjum og flutti til Íslands í árslok 1981. Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 1 mynd

Þjóðarátak í málefnum aldraðra

Hvernig vilt þú að staðið verði að fjármálastjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili? Þarf borgin að taka þátt í að vinna gegn vaxandi verðbólgu og ójafnvægi í hagkerfinu með auknu aðhaldi, lækkun útgjalda og frestun framkvæmda? Meira
21. maí 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Þyngdi dóm í fíkniefnamáli

HÆSTIRÉTTUR þyngdi á fimmtudag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jórdana fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum og hafa ætlað að selja þau. Dæmdi hæstiréttur ákærða, Mohd Bashar Najeh S. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2006 | Leiðarar | 501 orð

Enn um Ísland og ESB

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt þess efnis, að Finninn Olli Rehn, sem fer með stækkunarmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefði lýst þeirri skoðun á fundi í Brussel að Ísland gæti orðið næsta ríkið til þess að ganga í ESB á eftir Rúmeníu og... Meira
21. maí 2006 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Fágun og færni

Merkilegur atburður gerðist í borgarráði Reykjavíkur sl. fimmtudag. Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans, sýndi sitt rétta andlit. Hann bjó til nýjan meirihluta með sjálfstæðismönnum. Hann hefur alltaf langað til þess. Meira
21. maí 2006 | Reykjavíkurbréf | 1813 orð | 2 myndir

Laugardagur 20. maí

Dauflegustu kosningabaráttu, sem um getur í sögu borgarstjórnar Reykjavíkur er að ljúka. Aldrei áður hefur kosningabarátta vegna borgarstjórnarkosninga verið svo litlaus og sviplaus sem nú og alveg ljóst, að á þessu verður engin breyting fram á kjördag. Meira
21. maí 2006 | Leiðarar | 361 orð

Úr gömlum leiðurum

16. maí 1976 : "Í útvarpsumræðum frá Alþingi sl. fimmtudag lét Steingrímur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins, í ljós þá skoðun, að kalla ætti sendiherra Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu heim vegna ofbeldisaðgerða Breta á Íslandsmiðum. Meira

Menning

21. maí 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sögusagnir herma að söngkonan Britney Spears hafi varla hitt eiginmann sinn Kevin Federline frá því hún staðfesti að þau ættu von á barni fyrir tíu dögum. Meira
21. maí 2006 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Væntanleg er ný sólóplata frá Guðmundi Jónssyni , aðallagasmiði og gítarleikara Sálarinnar hans Jóns míns . Platan sem kemur til með að heita Jaml , er önnur platan í trílógíu hans er hófst með disknum Japl og kom út árið 2004. Meira
21. maí 2006 | Menningarlíf | 332 orð

Gítarsveifla

Jón Páll Bjarnason, Ásgeir Ásgeirsson og Eðvard Lárusson á gítara. Miðvikudagskvöldið 10.5. 2006. Meira
21. maí 2006 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Hljómleikaferðin Zappa Plays Zappa er nú hafin, en fyrstu tónleikarnir...

Hljómleikaferðin Zappa Plays Zappa er nú hafin, en fyrstu tónleikarnir voru haldnir í Heineken Music Hall í Amsterdam á mánudagskvöldið. Segir í fréttatilkynningu að tónleikarnir hafi tekist með eindæmum vel og að færri hafi komist að en vildu. Meira
21. maí 2006 | Fjölmiðlar | 282 orð | 1 mynd

Hlutdrægir lýsendur

Það var engu líkara en Hörður Magnússon og Heimir Guðjónsson sem lýstu úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu á Sýn á miðvikudagskvöldið hefðu í raun og veru gert sér einhverjar vonir um að Arsenal myndi geta unnið hið óviðjafnanlega lið Barcelona. Meira
21. maí 2006 | Menningarlíf | 569 orð | 2 myndir

Meistarastykki Fellinis

Einn af viðburðum Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram í dag er sýning í Kvikmyndasafni Íslands klukkan 20 á myndinni La Strada eftir ítalska leikstjórann Federico Fellini. Meira
21. maí 2006 | Myndlist | 328 orð | 1 mynd

"Mikilvægt að fá rétta fólkið"

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SJÖ manna hópur af þýsku fólki sem allt tengist listalífinu er staddur hér á landi. Ferðin er á vegum íslenska sendiráðsins í Berlín með aðstoð Íslenska utanríkis- og menntamálaráðuneytisins. Dr. Meira
21. maí 2006 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur undirritaður

JÓN Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, og Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, undirrituðu samstarfssamning fyrir árið 2006 í fyrradag. Meira
21. maí 2006 | Kvikmyndir | 486 orð | 1 mynd

Skammt stórra högga á milli

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes ÞAÐ verður ekki af glamúrnum skafið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hvert sem litið er sjást yndisfríðar meyjar og peyjar á öllum aldri spóka sig um göturnar. Meira
21. maí 2006 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Steingrímur fjallar um verk sín

STEINGRÍMUR Eyfjörð myndlistarmaður mun í dag kl. 14 fjalla um verk sín á sýningunni sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. Gunnar J. Árnason listheimspekingur leiðir samtalið. Ókeypis aðgangur er að safninu að... Meira
21. maí 2006 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Suðrænir tónar á gítar og flautu

PAMELA De Sensi flautuleikari og Rúnar Þórisson gítarleikari leika á tónleikum í Hveragerðiskirkju í dag kl. 17. Efnisskráin er fjölbreytt, þar sem leikin verða verk frá Suður-Ameríku og Suður-Evrópu, m.a. Meira
21. maí 2006 | Menningarlíf | 64 orð

Sunnudagur 21. maí

11.00 Sunnudagsmorgnar með Schumann. Píanótónleikar í Ými. Flytjendur: Ástríður Alda Sigurardóttir og Richard Simm. Annar hluti. 14.00 Orðið tónlist - fjölljóðahátíð 2006. Málþing í Hafnarhúsi. 16.00 Búlgarski kvennakórinn Angelite í Hallgrímskirkju. Meira
21. maí 2006 | Myndlist | 245 orð | 1 mynd

Tilfinningalegar samræður

"KENND við tilfinningar" er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnaði í gær í Hoffmannsgalleríi en sýningin er tileinkuð tilfinningum, kenndum og geðshræringum í ýmsum myndum. Meira
21. maí 2006 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Tilraunarómantík með heimilislegum blæ

Tónleikar CocoRosie á Nasa 17. maí, Paul Lydon hitaði upp. Meira
21. maí 2006 | Fjölmiðlar | 104 orð | 1 mynd

Út og suður

VIÐMÆLENDUR Gísla Einarssonar í þætti kvöldsins eru Bjartur Logi Y Shen, hagfræðingur og Alþjóðafulltrúi Viðskiptaháskólans á Bifröst, og sóknarpresturinn í Suðursveit, Einar Jónsson á Kálfafellsstað. Meira
21. maí 2006 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Will og Grace loka hlutabréfamarkaðnum

DEBRA Messing og Eric McCormack, aðalleikarar í þáttunum Will og Grace , lokuðu hlutabréfamarkaðnum á Wall Street í New York á fimmtudaginn, en það er gert með því að hamri er slegið í sérstaka bjöllu. Meira
21. maí 2006 | Tónlist | 668 orð | 3 myndir

Öflugar gítarsveitir

Tvær öflugar gítarsveitir sendu frá sér breiðskífur fyrir stuttu, önnur, Built to Spill, goðsagnakennd og hin Band of Horses. Báðar plöturnar eru býsna vel heppnaðar, önnur sveitin sýnir gamla takta en hin að hún er til alls vís. Meira

Umræðan

21. maí 2006 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Af hverju þegir þjóðin?

Herdís Tryggvadóttir skrifar um umhverfi og stóriðju: "Á meðan á uppbyggingunni stendur er skammtímagróði, en þegar frá líður sitjum við uppi við uppi með fremur óspennandi störf og óafturkræfar skemmdir á vistkerfi og landslagi." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 189 orð | 1 mynd

Alúðarþökk

Frá Helga Seljan: "Í VETUR sem leið hélt Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni veglega átta daga hátíð í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Þar lögðu margir hönd á plóg, einkum félagar og starfslið, en afar margir lögðu okkur lið á ýmsan veg." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 405 orð

Árbæjarsafn til Akureyrar

Frá Friðriki Daníelssyni: "KÆRU skipulagsnefndaborgarfulltrúar! Ég er með hugmynd: Flytja Árbæjarsafn til Akureyrar. Þar er mikill menningarbær, mikið af gömlum húsum og þar er enn töluð íslenska. Svo mundu störf færast út á land." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 497 orð

Breytt viðhorf í nútíma

Frá Jóni Magnússyni: "ALLAR breytingar skapa ný tækifæri og er svo einnig um brottför varnarliðsins frá Keflavík. Er þar átt við væntanlegar staðsetningar og rekstrarfyrirkomulag á þyrlum og skipum gæslunnar." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Draumalóðin Straumsvík

Pétur Óskarsson fjallar um starfsemi Alcan í Hafnarfirði: "Við stöndum fljótlega frammi fyrir nýrri ákvörðun sem hefur áhrif næstu 50 til 60 árin í bænum okkar." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Heiðarleiki eða óheiðarleiki heilsugæslustarfsfólks

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "UPPLÝST hefur verið að komið hafi verið á fót samræmdri tölvuskráningu á vegum Landspítalans þar sem skráðar eru allar upplýsingar um sjúkrasögu aðila." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Höfðað til ábyrgðar þingmanna í samgöngumálum

Frá Andrési Skúlasyni: "VEGARKAFLINN um Öxi og Skriðdal hefur að undanförnu látið æ meira á sjá og nú er svo komið að það getur vart verið verjandi fyrir samgönguyfirvöld að horfa lengur upp á jafn ömurlegar aðstæður á þessum vegarkafla og raun ber vitni." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Íþrótta umfjöllun fjölmiðla

Frá Sigurði Axel Hannessyni: "RÉTT í þessu rakst ég á umfjöllun Morgunblaðsins um Bangsamót Bjarnarins, en fréttinni fylgir einnig stutt myndskeið af dansinum." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Kólesteról er bæði skaðlegt og nauðsynlegt

Birgitta Jónsdóttir Klasen fjallar um kólesteról: "Það er þó alltaf góð regla að byrja ekki á fullu í ræktinni nema í samráði við heimilislækninn sinn." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Lág laun lýsa siðblindu og mannfyrirlitningu

Frá Guðrúnu Hlín Adolfsdóttur: "VAR allt í lagi að skilja þau sem vinna í eldhúsum, þvottahúsum og ræstingu eftir í klafa fátæktar? Ég segi nei. Þessi störf eru mestu erfiðisstörfin sem eru unnin á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Lyfjaverð - einkavæðing

Baldur Ágústsson fjallar um lyfjaverð og áhrif einkavæðingar: "Við eigum að endurreisa Lyfjaverslun ríkisins. Framleiða, flytja lyf inn beint og aðeins versla við innflytjendur sem geta boðið betra verð en við fáum annars staðar." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Mikil uppbygging á starfsemi HSS

Frá Sigríði Snæbjörnsdóttur: "HEILBRIGÐISSTOFNUN Suðurnesja svarar Sigrúnu Kærnested Óladóttur: Ágæta Sigrún! Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) fagna þeim áhuga sem íbúar sýna starfsemi stofnunarinnar. Að undanförnu hefur mikil uppbygging á starfsemi HSS átt sér..." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 414 orð

Orð og efndir

Frá Atla Ágústssyni: "ÉG HEFI áður skrifað pistil um sama mál, það eru öll orðin um gamla fólkið og skyldu þjóðarinnar við það. Ekki hefur neitt breyst í þessu efni, kosningar á næstu grösum og allir uppfullir af loforðum, sem innihalda allt sem búið er að segja um árabil." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Ógnvænleg trúarbrögð

Grétar H. Óskarsson fjallar um útbreiðslu islam á Vesturlöndum: "Múslimar á Íslandi hafa sótt um leyfi til að reisa mosku í Reykjavík og yrði slíkt án efa lyftistöng fyrir islam hér á landi." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

R-listinn og Fríkirkjan

Hafdís B. Hannesdóttir skrifar um samskipti Fríkirkjusafnaðarins og borgaryfirvalda: "Hefði R-listinn sýnt safnaðarstjórninni þá lágmarkskurteisi að hefja viðræður um málið hefði verið sýnt fram á það á fyrsta fundi að söfnuðurinn stendur vel og þar er engin óráðsía." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 1171 orð | 4 myndir

Skotferð til Suðurnesja og flugvallarmálið

I. Það var kl. 13.30 laugardaginn 6. maí sl. að mér var boðið í bíltúr suður að Meiðastöðum í Garði, þar sem tengdasonur minn, Jens Á. Jónsson, hugðist sækja fellihýsi, sem verið hafði í geymslu sl. vetur í gömlum fiskverkunarhúsum þar á bæ. Skv. Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 755 orð | 1 mynd

Strætó og reiðhjól

Frá Ragnari L. Benediktssyni: "FLESTIR fara á eigin bíl í vinnu og búðir, af hverju? Það kostar of mikið að fara í STRÆTÓ. Það kostar eina evru að fara í strætó í Brüssel. Það kostar 0,8 evrur að fara í strætó á Spáni. Það kostar 250 kr. að fara í strætó í Reykjavík!" Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 556 orð

Um kristna trú nú á dögum

Frá Jóni Guðmundssyni: "Í FYRSTA Jóhannesarbréfi, fjórða kafla, versi 8-9 segir: "Sá sem ekki elskar, þekkir ekki Guð því Guð er kærleikur. Í því birtist kærleikur Guðs meðal vor, að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn, til þess að vér myndum lifa fyrir hann." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Umönnunarstéttir í kynskiptaaðgerðir?

Guðni Björgólfsson fjallar um kjör umönnunarstétta: "Langt yfir 90% þeirra er starfa við grunnskólann eru kvenfólk og launakjör og virðing samkvæmt því." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Val á rafmagnsverkfræðingi ársins

Þorvarður Sveinsson fjallar um nýsköpun á sviði hátækni og val á rafmagnsverkfræðingi ársins: "Búum vel að háskólunum okkar. Leggjum rækt við nýsköpunarfyrirtækin og sköpum þeim samkeppnishæft umhverfi." Meira
21. maí 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 2 myndir

Vatnsmýrin! Hvað liggur á?

Björn Kristinsson fjallar um flugvallarmálið: "Þetta er hugmyndin í mjög stuttu máli en búast má við því að stjórnmálamenn sem komnir eru í föst og viðkvæm hjólför kosningaloforða þori ekki að taka mjög jákvætt í stóra hugmynd." Meira
21. maí 2006 | Velvakandi | 448 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ekki flytja Árbæjarsafnið ÉG er mjög mikið á móti því að Árbæjarsafnið verði flutt til Viðeyjar, því það eru svo margir sem fara í Árbæjarsafn og sumir eru sjóveikir og það er mjög slæmt, þó að þetta sé ekki löng leið til Viðeyjar þá er ekki alltaf gott... Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 761 orð

Víst vill æskan holla fæðu!

Frá Sigrúnu Erlu Sveinsdóttur, Olgu Árnadóttur og Þóru Stefánsdóttur, útskriftarnemendum í MA.: ""ÞÚ ERT það sem þú borðar!" Það er löngum vitað og er þess vegna öllum mikilvægt að hugsa um hvað þeir láta ofan í sig." Meira
21. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 529 orð | 1 mynd

Þorpið í sandkassanum

Frá Ásgeiri Erling Gunnarssyni, framkvæmdastjóra og löggiltum fasteignasala: "ÞAÐ mun hafa verið rétt í lok síðustu aldar að lagt var í allmikla einkaframkvæmd þegar Byggðaverk hf. keypti byggingarrétt, úr leigulóð Björgunar hf. við Sævarhöfða í Reykjavík, til að byggja svokallað Bryggjuhverfi." Meira

Minningargreinar

21. maí 2006 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

GUÐJÓN SIGURBJÖRNSSON

Guðjón Sigurbjörnsson fæddist á Landamótum í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1958. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. maí síðawstliðinn. Foreldrar hans eru Greta Guðjónsdóttir og Sigurbjörn Ólason. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 1030 orð

GUÐLEIF JÓHANNESDÓTTIR DRAKE

Guðleif Jóhannesdóttir Drake frá Siglufirði fæddist á Hofsósi í Skagafjarðarsýslu 7. nóvember 1922. Hún lést á heimili sínu í Grimsby í Englandi af völdum hjartaáfalls 19. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir, eða Bíbí eins og hún var ávallt kölluð, fæddist í Stykkishólmi 21. maí 1935. Hún lést að kvöldi 15. apríl síðastliðins og var jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 3163 orð | 1 mynd

JÓHANN SIGURÐSSON

Jóhann Sigurðsson fæddist á Svínárnesi við Látraströnd 3. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 1. maí síðastliðinn. Móðir hans var Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 11.4. 1913, d. 20.10. 2000, og fósturfaðir Eiríkur Benediktsson,... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

KRISTÍN ARNFINNSDÓTTIR

Kristín Arnfinnsdóttir fæddist í Lambadal ytri í Dýrafirði 17. júní 1908. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Arnfinnur Kristján Magnús Jónsson, bóndi í Lambadal ytri og Dröngum í Dýrafirði,... Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

KRISTJÁN SAMÚEL JÚLÍUSSON

Kristján Samúel Júlíusson fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1923. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 12. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

MARGRÉT S. BLÖNDAL

Margrét Sigríður Sölvadóttir Blöndal geðhjúkrunarfræðingur fæddist í Stokkhólmi hinn 7. des. 1939. Hún lést á heimili sínu hinn 9. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

MARÍA CHARLOTTA CHRISTENSEN

María Charlotta Christensen fæddist í Reykjavík 26. október 1912. Hún lést á elliheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gíslína Sigríður Einarsdóttir, f. í Kolfinnubæ í Hafnarfirði 23. apríl 1889, d. 9. sept. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

ÓLAFUR AÐALSTEINN JÓNSSON

Ólafur Aðalsteinn Jónsson fæddist á Stað í Súgandafirði 11. október 1932. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 18. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2006 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

ÓLÍNA ÁSA ÞÓRÐARDÓTTIR

Ólína Ása Þórðardóttir fæddist á Grund á Akranesi 30. nóvember 1907. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða hinn 14. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 4 myndir

Bætt við stjórnendateymi ParX

STJÓRNENDATEYMI ParX Viðskiptaráðgjafar IBM hefur fengið til liðs við sig nýjan lykilstjórnanda. Arndís Ósk Jónsdóttir hefur verið ráðin til að leiða svið mannauðsráðgjafar. Nýir ráðgjafar hafa einnig bæst í félagið. Meira
21. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Gutenberg

EINAR Birkir Einarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Gutenberg ehf. Einar Birkir er með mastersgráðu í rafmagnsverkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn. Hann starfaði sem þjónustustjóri hjá Skýrr 1998-2000, sem yfirmaður rekstrarmála hjá Íslandssíma hf. Meira
21. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarforstjóri Flügger

KARL Jóhann Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri Flügger á Íslandi. Hann mun sinna almennum stjórnunarstörfum hjá Flügger ásamt fjármálastjórn, starfsmannamálum og markaðsmálum. Meira

Fastir þættir

21. maí 2006 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 23. maí verður 100 ára Guðríður...

100 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 23. maí verður 100 ára Guðríður Guðbrandsdóttir frá Búðardal í Dölum, nú til heimilis í Furugerði 1 í Reykjavík. Eiginmaður Guðríðar var Þorsteinn Jóhannsson, verslunarmaður, hann lést árið 1985. Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 75 orð

105 falla í Afganistan

Talið er að allt að 105 hafi látið lífið í á-tökum sem komu upp milli liðs-manna talibana-hreyfingarinnar og afganskra og alþjóð-legra öryggis-sveita á miðvikudags-nótt í suður-hluta Afganistans. Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd

Barcelona Evrópu-meistari

Barcelona varð á miðvikudags-kvöld Evrópu-meistari í knatt-spyrnu í annað skipti. Liðið vann Arsenal 2:1, í átaka-miklum úrslita-leik í París. Barcelona varð áður Evrópu-meistari vorið 1992 þegar liðið vann Sampdoria í úrslita-leik. Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 121 orð | 1 mynd

Blóð-bað í Brasilíu

Að minnsta kosti 81 hefur fallið í á-tökum lög-reglu og með-lima glæpa-samtaka í Brasilíu. Sam-tökin hafa sprengt strætis-vagna, banka og lögreglu-stöðvar og halda um 300 manns í gísl-ingu í tugum fang-elsa í landinu. Meira
21. maí 2006 | Fastir þættir | 784 orð | 1 mynd

Bréfið

Það er ekki alltaf sól og blíða í lífi fólks á Íslandi. Og til eru þeir einstaklingar, sem aldrei líta glaðan dag. Sigurður Ægisson tileinkar þessa hugvekju olnbogabörnunum og öðrum einstæðingum, sem víðar er að finna en margan grunar. Meira
21. maí 2006 | Fastir þættir | 317 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Síðasti liturinn. Meira
21. maí 2006 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Nei, þessi!

Myndlist | Útlit er fyrir að krakkarnir tveir hér á myndinni hafi verið að rökræða á sinn hátt um hvor myndin væri betri, er þau heimsóttu Listasafn Íslands fyrir skömmu. Meira
21. maí 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Svo segir Drottinn allsherjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið...

Orð dagsins: Svo segir Drottinn allsherjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunnsemi. (Sak. 7, 9. Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Silvía Nótt úr keppni

Silvía Nótt komst ekki áfram í Evró-visjón, söngva-keppni evrópskra sjónvarps-stöðva sem haldin var í Aþenu í Grikk-landi. Þetta er annað árið í röð sem Ísland er ekki með í úrslita-keppninni. Meira
21. maí 2006 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Bc5 4. 0-0 Rd4 5. Rxd4 Bxd4 6. c3 Bb6 7. d4 c6 8. Ba4 d6 9. Be3 Rf6 10. Rd2 0-0 11. Bc2 Rg4 12. Df3 Be6 13. h3 Rxe3 14. fxe3 Dg5 15. Hf2 Had8 16. a4 a5 17. Kh1 d5 18. Haf1 h5 19. De2 Dg3 20. Hf3 Dh4 21. exd5 cxd5 22. Meira
21. maí 2006 | Í dag | 525 orð | 1 mynd

Strandmenning og -minjar

Sigurbjörg Árnadóttir fæddist í Svarfaðardal 1954. Hún lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands 1977 og framhaldsnámi í leiklist frá Teatterikorkeakoulun 1985 auk þess að lesa heimspeki og stjórnmálafræði við Abo akademi. Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 95 orð

Stutt

Sigur og tap gegn Hollendingum Íslenska kvennalands-liðið í hand-knattleik tapaði gegn Hol-lendingum á miðvikudags-kvöld, 25:21. Bæði liðin léku mjög illa. Íslensku stúlkurnar höfðu áður unnið Hol-lendingana 29:28 í æsi-spennandi leik. Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 92 orð

Stýri-vextir hækka

Banka-stjórn Seðla-bankans hækkaði stýri-vexti um 0,75% á fimmtudags-morgun, eða úr 11,5% í 12,25%. Er þetta 14. vaxtahækkun Seðla-bankans frá því í maí 2004, þegar stýri-vextir voru 5,30%. Meira
21. maí 2006 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er af þeirri kynslóð sem ólst upp við ferskt grænmeti og ávexti upp á hvern dag (þó hann muni vissulega tíð niðursoðnu ávaxtanna líka, sem eru nánast horfnir af matarborði landsmanna). Meira
21. maí 2006 | Auðlesið efni | 145 orð

Þjóðar-átak í mál-efnum aldraðra

Fjöl-mennur fundur um þjóðar-átak í málum aldraðra var haldinn á þriðjudags-kvöld í Háskólabíói. Um þúsund manns komu á fundinn, sem Lands-samband eldri borgara og Aðstandenda-félag aldraðra stóð fyrir. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 312 orð

21.05.06

Þótt Betty Friedan hafi geyst fram á sjónarsviðið í Bandaríkjunum árið 1963 með bókina The Feminine Mystique eða Goðsögnina um konuna, voru umræður um réttindi kvenna ekki háværar á Íslandi langt fram á sjöunda áratuginn. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4540 orð | 10 myndir

Frumkvöðull í lögheimum

Guðrún Erlendsdóttir, fyrsta konan sem gegndi starfi hæstaréttardómara hér á landi, hefur látið af störfum enda hélt hún upp á sjötugsafmæli sitt fyrr í mánuðinum. Það kom ýmsum á óvart þegar þessi sjómannsdóttir hóf laganám á sínum tíma þegar telja mátti konur í deildinni á fingrum annarrar handar. Síðan hefur margt breyst, konur nú í meirihluta í laganámi og margfalt atkvæðameiri í þjóðfélaginu. Þökk sé frumkvöðlum á borð við Guðrúnu. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 543 orð | 1 mynd

Hendið eftir notkun

Heimsósómi er bókmenntastefna frá síðmiðöldum þegar skáld ortu löng kvæði eins og Skaufhalabálk og Heimsósóma. Skarpar þjóðfélagsádeilur sem hvöttu villuráfandi lýðinn til að snúa frá villu síns vegar í heimi sem vó salt á barmi helvítis. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2160 orð | 2 myndir

Hjartað slær í tónlistinni

Þegar Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir er ekki í vinnunni hlustar hann á tónlist eða spilar skvass. Hann hefur oft orðið fyrir hugljómun á tónleikum ólíkra listamanna og á nú þátt í að Íslendingar fá tækifæri til að heyra í einum fremsta djasspíanista Svíþjóðar, Anders Widmark, á Listahátíð í Reykjavík. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 131 orð | 1 mynd

Hrukkur og fita fyrir bí

Hrukkur og slöpp húð teljast víst seint til kosta í vestrænu tískusamfélagi nútímans. Samt er það nú svo að hvorutveggja er erfitt að komast undan, eftir því sem aldur og þroski færist yfir. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 67 orð | 1 mynd

Ilmur í tösku

Hefðbundin ilmvatnsglös hafa oftast þann ókost að fara illa í litlum handveskjum kvenna, sem gjarnan vilja þó fríska upp á ilminn í vinnunni yfir daginn eða í samkvæmum á kvöldin. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 204 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Kostir kallast þessi stóll Bjargar Ólafsdóttur vöruhönnuðar en hann er einn þriggja svokallaðra Lesblindra stóla, sem eru útskriftarverkefni hennar úr Listaháskóla Íslands í vor. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 283 orð | 8 myndir

Kjólasumar og sól

Kjóllinn ræður lögum og lofum í sumartískunni um þessar mundir. Hann ber fyrir augu í alls kyns myndum, allt frá sléttu skyrtusniði út í hlýralaus túlípanaform og fínlegan undirkjólasvip. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 685 orð | 1 mynd

Kominn tími til!

Það er til mikið af góðum ítölskum veitingastöðum í heiminum en þeir eru ekki margir sem jafnast á við Era Ora í Kaupmannahöfn. Era Ora - nafnið þýðir "það er kominn tími til" - lætur ekki mikið yfir sér að utan. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 491 orð | 13 myndir

Losti og listflug um alla borg

Á opnunardegi Listahátíðar heillaði brasilíski danshópinn Grupo Corpo íslenska dansunnendur upp úr spariskónum í Borgarleikhúsinu er hann sýndi verkin Lecuona og Onqoto eftir Rodrigo Pedemeiras. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 307 orð | 1 mynd

Notað til landafræðikennslu

Púsluspilið kom til sögunnar á síðari hluta 18. aldar og var þá notað sem kennslutæki í skólum. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 289 orð | 1 mynd

SAGA ÝR KJARTANSDÓTTIR

Þegar Saga Ýr Kjartansdóttir lagði djassballettskóna á hilluna fyrir rúmu ári fór hún líka úr sokkunum og hóf að leggja stund á íþrótt sem á fátt eitt sameiginlegt með dansinum, nema ef vera skyldi að í hvorri tveggja sjást fætur gjarnan á lofti. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 678 orð | 2 myndir

Skoppa og Skrítla kenna virðingu og kærleika

Skoppa og Skrítla eru furðuverur frá Ævintýralandi, þar sem allir keppast við að vera glaðir, góðir og guðdómlegir. Þar taka menn líka tillit hver til annars og bera virðingu fyrir mönnum, hlutum og dýrum. Meira
21. maí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 406 orð | 4 myndir

VÍN

Marcel Guigal, sem á sínum tíma tók við rekstri fjölskyldufyrirtækisins E. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.