Greinar miðvikudaginn 24. maí 2006

Fréttir

24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Aðalskipulag áranna 2005-2024 staðfest

Álftanes | Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðerra staðfesti 19. maí sl. aðalskipulag Álftaness 2005 til 2024. Vinna við endurskoðun aðalskipulagsins hófst í upphafi kjörtímabilsins. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Amma Vídó talaði mig til

Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar | Sexhundraðasti stúdentinn frá Framhaldsskólanum var í hópi þrettán stúdenta sem útskrifaðir voru frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum á vorönn. Fyrstu stúdentarnir voru útskrifaðir vorið 1984. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Áhugamenn um Hrafnkelssögu með fund

FÉLAG áhugamanna um Hrafnkelssögu og menningartengda ferðamennsku á Héraði heldur sinn fyrsta aðalfund á morgun, fimmtudaginn 25. maí, kl. 14 á Hótel Héraði. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Barnaspítala Hringsins afhent söfnunarfé úr Idol stjörnuleit

SNORRI Snorrason, Idol-stjarna Íslands, afhenti á mánudag Barnaspítala Hringsins ávísun upp á tæpar 690.000 krónur en peningarnir söfnuðust á úrslitakvöldi Idol-stjörnuleitar. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Bingó að Hallveigarstöðum

FJÁRÖFLUNARNEFND Starfsmenntunarsjóðs Bandalags kvenna í Reykjavík heldur bingó að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 16, á morgun, fimmtudaginn 25. maí. Vinningar eru í boði, s.s. ferðalög innan- og utanlands, gisting og veitingar, matarkörfur o.fl. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Bæði hita- og kuldamet hafa fallið í maímánuði

MIKIÐ snjóaði í norðan hvassviðri norðanlands í gær og var víða að finna tuttugu og fimm til þrjátíu sentimetra jafnfallinn snjó. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Deilt um hugsanleg endurkaup fasteigna bæjarins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is EFSTU menn á tveimur framboðslistum af fimm í Reykjanesbæ lýsa því eindregið yfir að þeir muni beita sér fyrir því að bærinn endurkaupi fasteignir sínar af Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. á komandi kjörtímabili. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Dómari telur annmarka á 1 ákærulið af 19

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 139 orð

Eftir einn og marga í viðbót ei aki neinn

Vilnius. AP. | Lögregluþjónar í Litháen héldu fyrst að mælitækin væru biluð þegar þeir könnuðu áfengismagnið í blóði vörubílstjóra sem á laugardag ók eftir vegi um 100 km frá höfuðborginni Vilnius. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Ekki skuldbundnir eftir að Davíð hætti í pólitík

BANDARÍKJAMENN töldu sig ekki lengur skuldbundna Íslendingum eftir að Davíð Oddsson hvarf úr stjórnmálum í október í fyrra. Þeir töldu sig ekki eiga Halldóri Ásgrímssyni, forsætisráðherra, eða Geir H. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fjölskylduhátíð á Eiðistorgi

FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins og stuðningsmenn verða með fjölskylduhátíð á Eiðistorgi í dag, miðvikudaginn 24. maí, frá kl. 17 til 19, þar sem boðið verður upp á hátíðardagskrá og ýmsar veitingar, m.a. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fleiri um hituna á dönskum blaðamarkaði

DÓTTURFÉLAG Dagsbrúnar í Danmörku hefur fengið samkeppni í útgáfu fríblaðs. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 304 orð

Forseti Serbíu viðurkennir úrslitin

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BORÍS Tadic, forseti Serbíu, sagðist í gær viðurkenna niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu í Svartfjallalandi sl. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Frístundaskóli og félagsmiðstöð í íþróttamiðstöðina

Vogar | Framkvæmdir eru hafnar við stækkun íþróttamiðstöðvarinnar í Vogum. Þar mun frístundaskólinn og félagsmiðstöðin fá aðstöðu, auk þess sem búningsaðstaða íþróttahússins stækkar. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fundu neðansjávardrang | Áður óþekktur neðansjávardrangur fannst við...

Fundu neðansjávardrang | Áður óþekktur neðansjávardrangur fannst við Stórhöfða um sl. helgi er áhöfn skipsins Baldurs á vegum Landhelgisgæslunnar, með fjölgeislamæli að vopni, var við mælingar í fyrstu mælingarferð sumarsins. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Gefin út til fimm ára í stað tíu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÚTGÁFA nýrra íslenskra vegabréfa hófst formlega í gær en þau munu framvegis innihalda örgjörva með lífkennum handhafa vegabréfsins. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hafstraumar á Patreksfirði | Tónlistar- og menningarhátíðin Hafstraumar...

Hafstraumar á Patreksfirði | Tónlistar- og menningarhátíðin Hafstraumar 2006 verður haldin í fyrsta sinn á Patreksfirði á sjómannadag. Markmiðið er að gera þetta að árlegri tónlistarhátíð. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Handtóku háttsettan Hamas-liða

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ísraelskar hersveitir handtóku í gær Ibrahim Hamed, einn helsta yfirmann vígahópa Hamas á Vesturbakkanum, en hann hefur verið eftirlýstur af Ísraelum frá árinu 1998 fyrir að hafa skipulagt fjölda sjálfsmorðsárása. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Helmingsmunur tilboða | Sex fyrirtæki buðu í áætlunarakstur á Suðurlandi...

Helmingsmunur tilboða | Sex fyrirtæki buðu í áætlunarakstur á Suðurlandi til næstu tveggja ára í nýlegu útboði Ríkiskaupa. Fyrirtækið Bílar og fólk ehf. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Húsfyllir á tónleikum Ians Andersons

Fullt hús var á tónleikum Ians Andersons, forsprakka hljómsveitarinnar Jethro Tull, í Laugardalshöll í gær, en Anderson spilaði þar ásamt sinfóníuhljómsveit sinni og Reykjavík Session Chamber Orchestra. Anderson lék m.a. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hyggst leggja til að málið verði upplýst

NIÐURSTÖÐUR rannsóknar Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings um símahleranir stjórnvalda í kalda stríðinu voru ræddar á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ísland í 7.-12. sæti í Tórínó

ÍSLENDINGAR héldu sigurgöngu sinni áfram á Ólympíumótinu í skák í Tórínó í gær þegar karlasveitin lagði þá víetnömsku með 2,5 vinningum gegn 1,5. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kassabílarallí í Frostaskjóli

Miðbær | Nú er veturinn að baki og vetrarstarf Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur því að renna sitt skeið. Með hækkandi sól fylgja sumarleikir og sprell og í dag verður miðbærinn stútfullur af kassabílum af öllum stærðum og gerðum. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kranabíll sporðreistist og lenti á Keiluhöllinni

KRANABÍLL sporðreistist og lenti á Keiluhöllinni í Öskjuhlíðinni í gærmorgun. Engin slys urðu á fólki. Unnið er að stækkun Keiluhallarinnar og var verið að hífa upp steypusíló þegar óhappið varð. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Liðnum mögulega vísað frá

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lloyd Bentsen allur

LLOYD Bentsen, fyrrverandi þingmaður fyrir Demókrataflokkinn á Bandaríkjaþingi og varaforsetaefni hans 1988, lést á heimili sínu í Texas í gær, 85 ára að aldri. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Lyfjakostnaður TR lækkaði um 5,3%

EF UNNT væri að bjóða blóðfitulækkandi lyfið Sivacor, sem framleitt er af Actavis, á sama verði hér og í Danmörku myndu lyfjaútgjöld Tryggingastofnunar (TR) lækka um 160 milljónir króna á ári. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Lýðræðið hentar ekki Mubarak

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LÝÐRÆÐISSINNAR í Egyptalandi efast nú um að Hosni Mubarak forseti ætli að standa við loforð sín fyrir ári um að koma á auknu lýðræði. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Miklar framkvæmdir á Grund

BJARTUR og rúmgóður garðskáli við matsalinn á Litlu-Grund var formlega tekinn í notkun á mánudag. Miklar framkvæmdir og endurbætur hafa staðið yfir á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund síðastliðin fimm ár. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Mótvindurinn eins og spinning-tími

"ÞAÐ hefur gengið vel hingað til," segir Bjarki Birgisson, en 15. maí sl. lögðu hann og Gyða Rós Bragadóttir upp í hringferð um landið, sem farin er til þess að vekja athygli á málefnum Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, BUGL. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Námið nýtist vel jafnt innan sem utan hins opinbera stjórnkerfis

SKILVIRKNI í opinberri stjórnsýslu, stefnumótun fyrir unga og smáa skipulagsheild, starfsmannasamtöl í framhaldsskólum, staðlar og stjórnsýsla, hlutverk stjórna í opinberum stofnunum og félagsauður og netnotkun voru meðal viðfangsefna lokaverkefna... Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nick Cave kemur aftur

STAÐFEST hefur verið að ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave haldi tónleika í Reykjavík laugardaginn 16. september. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ókátir geitungar

KULDAKAST undanfarinna daga mun að öllum líkindum hafa neikvæð áhrif á geitungastofninn í sumar, en fyrstu geitungarnir skriðu út úr búum sínum um miðjan maí. Þótti þá þegar ljóst að geitungar yrðu ekki áberandi í ár. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ókeypis í endurnýjaða Neslaug

Seltjarnarnes | Sundlaug Seltjarnarness verður opnuð eftir gagngerar endurbætur föstudaginn 26. maí nk. kl. 6.50. Á uppstigningardag, 25. maí nk., verður hægt að skoða laugina og þiggja veitingar milli klukkan 14 og 16. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ók fram af háum bakka niður í fjöru

Skagaströnd | Hálkan sem fylgir hinum óvænta vetri undanfarna daga hefur gert fólki marga skráveifuna. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Óskar eftir öllum gögnum um símahleranir

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is RAGNAR Aðalsteinsson hrl. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Pálmaolía ógnar öpunum

ÓRANGÚTAN-apar eru í útrýmingarhættu vegna mikillar skógareyðingar í Suður-Asíu en um 5.000 slíkir apar eru drepnir árlega í Malasíu og Indónesíu þegar skógar eru brenndir til að rýma fyrir pálmarækt og framleiðslu pálmaolíu. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

"Allt á hvolfi"

LÖGREGLAN á Blönduósi leit varla upp úr aðkallandi verkefnum og útköllum vegna umferðaróhappa í sýslunni í gær. Hríðarveður og hálka á vegum gerði sitt til að halda lögreglunni við efnið allt frá morgni til kvölds. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

"Höfum aldrei lent í öðru eins"

SEX manna hópur nemenda úr Menntaskólanum við Hamrahlíð situr nú veðurtepptur í Hrísey og sér ekki fram á að komast til Reykjavíkur fyrr en veður og færð leyfa, jafnvel ekki fyrr en á fimmtudag. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

"Þótti alveg óskaplega gaman að lærdómi"

GUÐRÍÐUR Guðbrandsdóttir frá Spágilsstöðum í Laxárdal fagnaði aldarafmæli sínu í gær. Hún er dóttir Guðbrands Jónssonar bónda og Sigríðar Margrétar Sigurbjörnsdóttur og var sjötta barn þeirra í röð ellefu systkina. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ríkur vilji til nánara samstarfs

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og forseti Finnlands, Tarja Halonen, funduðu í gær í Finnlandi, en Ólafur Ragnar er þar staddur um þessar mundir. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Samanburðurinn villandi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Samið um byggingu þjónustuhúss fyrir aldraða

Þorlákshöfn | Framkvæmdir eru hafnar við nýju þjónustuhúsi við íbúðir aldraðra, Egilsbraut 9, í Þorlákshöfn. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Samstarf KR og Sólheima

Samstarf KR og Sólheima hefst með formlegum hætti á næsta heimaleik KR gegn Fylki sem er í dag, miðvikudaginn 24. maí klukkan 19.15. Lið Sólheima í knattspyrnu mætir í vesturbæinn kl. 17. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Samþykkt að leigja tvær þyrlur

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi í gær tillögu dómsmálaráðherra um að gengið yrði til samninga um leigu á tveimur þyrlum af sambærilegri gerð og nú eru í rekstri hjá Landhelgisgæslunni, til viðbótar við þær tvær þyrlur sem nú þegar eru í rekstri hjá... Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 957 orð | 2 myndir

Segja mannréttindi hunsuð í þágu öryggismarkmiða

Ríkisstjórnir hafa fórnað grundvallargildum og horfa fram hjá alvarlegum mannréttindabrotum í skjóli "stríðsins gegn hryðjuverkum" segir í ársskýrslu samtakanna Amnesty International sem kynnt var í gær. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 909 orð | 1 mynd

Sinnum velferð fjölskyldna af meiri alúð en sést hefur

Á hvað leggur þú áherslu við uppbyggingu atvinnu í Reykjanesbæ á komandi kjörtímabili? Ert þú fylgjandi eða andvígur þeirri vinnu sem fram fer við undirbúning álvers við Helguvík? Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Símahlerunum hefur fjölgað

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Skýr lagaákvæði um símahleranir lögfest árið 1941 Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur fundið skriflegar heimildir sem sýna að stjórnvöld fengu sex sinnum leyfi dómsvalda, á kalda stríðs-árunum, til að hlera símanúmer. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn bæta enn við sig

Sjálfstæðisflokkurinn bætir enn við sig fylgi og er með meirihluta í Reykjavík samkvæmt nýjustu raðkönnun Gallup. Vinstri grænir bæta einnig við sig, en Samfylking og Frjálslyndir tapa fylgi. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stór áfangi að baki

Verkmenntaskóli Austurlands í Fjarðabyggð útskrifaði um liðna helgi 11 stúdenta. Einnig voru sex útskrifaðir úr meistaranámi, fjórir af námsbraut fyrir skólaliða, tveir sjúkraliðar úskrifuðust og sjö úr iðnnámi. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Styðja Blátt áfram

NEMENDUR í 9. RR Álftamýrarskóla stóðu á dögunum fyrir skemmtun fyrir nemendur á miðstigi, 5. til 7. bekk og rann allur ágóði af skemmtuninni til samtakanna "Blátt áfram". Skemmtunin er hluti af lífsleikninámi nemenda í 9. bekk skólans. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Styrkir veittir vegna viðskiptatækifæra

Suðurland | Hæstu styrkirnir sem Atvinnuþróunarfélag Suðurlands veitti til atvinnuþróunar námu 300 þúsund kr. Alls voru veittir 26 styrkir, á bilinu 100 til 300 þúsund kr., og var heildarúthlutun 4,5 milljónir kr. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sögufrægt bogskot af Skotmannshól sviðsett

Austur-Flói | Einn myndrænasti viðburður Íslendingasagna er bogskot Þormóðs Þjóstarssonar af Skotmannshól. Þetta sögufræga bogskot verður sviðsett næstkomandi laugardag, á fjölskyldu- og menningarhátíðinni Fjöri í Flóa 2006. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Söngvakeppnin kostaði RÚV 100 milljónir

HEILDARKOSTNAÐUR Ríkisútvarpsins (RÚV) við þátttöku og útsendingar frá undanúrslitum og úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aþenu nam um 19 milljónum króna. Beinar tekjur Ríkisútvarpsins af þessum útsendingum námu um 18 milljónum króna. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Támjóir skór

Í Ljóðdrekum verslunarskólanema frá 1993 eru vísur Andra Þórs Gestssonar og Kristians Guttesens: Laust eftir hádegi heyrði ég óm, handan við götuna mína. Kom hún þar til mín á támjóum skóm með töfrandi lokkana sína. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 292 orð

Thaksin snýr aftur

Bangkok. AFP. AP. | Thaksin Shinawatra, sem lét af embætti forsætisráðherra Taílands í byrjun apríl eftir mikinn þrýsting andstæðinga sinna, sneri aftur sem leiðtogi stjórnarinnar í gær þegar hann stjórnaði ríkisstjórnarfundi í Bangkok. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Torfi lenti á upphafsreit eftir 41 ár á flugi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is TORFI Gunnlaugsson flugstjóri lenti Fokker vél Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli síðdegis í gær, einu sinni sem oftar. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Tryggt verði fyrir alþingiskosningar að álver rísi

Á hvað leggur þú áherslu við uppbyggingu atvinnu í Reykjanesbæ á komandi kjörtímabili? Ert þú fylgjandi eða andvígur þeirri vinnu sem fram fer við undirbúning álvers í Helguvík? Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Tökum undir hugmyndir um gjaldfrjálsan leikskóla

Á hvað leggur þú áherslu við uppbyggingu atvinnu í Reykjanesbæ á komandi kjörtímabili? Ert þú fylgjandi eða andvígur þeirri vinnu sem fram fer við undirbúning álvers í Helguvík? Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ung stúlka ölvuð undir stýri

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði för ungrar stúlku á Miklubraut í fyrrinótt en þar ók hún um á léttu bifhjóli. Ýmislegt athugavert þótti við ökulag stúlkunnar, sem tiltölulega nýkomin er með ökuleyfi. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

Varmárskóli fær jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar

Mosfellsbær | Varmárskóli tók á dögunum við fyrstu jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar, en hún var veitt við hátíðlega athöfn á dögunum. Viðurkenningin var veitt í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2005-2009 sem samþykkt var í bæjarstjórn 1. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vart stærri en fingurnögl

Þær eru ekki ýkja stórar, egypsku skjaldbökurnar svonefndu þegar þær eru nýskriðnar úr eggi sínu. Meira
24. maí 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð

Vaxandi fólksflótti frá Írak

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MIKILL fjöldi menntamanna hefur flúið frá Írak og nýjar upplýsingar benda til, að flótti sé einnig brostinn á meðal millistéttarfólks. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 555 orð

Verjendur vilja frekara mat á tölvupóstum

TEKIST var á um hvort kveða ætti til matsmenn til að meta tölvugögn í Baugsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vélstjórar afhenda minningargjöf

Keflavík | Vélstjórafélag Suðurnesja og Vélstjórafélag Íslands hafa fært Fjölbrautaskóla Suðurnesja Festo-kennsluforritið fyrir vökva- og stýrikerfi. Gjöfin var afhent við útskrift nemenda og skólaslit á dögunum. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Viljum efna til samkeppni um framtíð vallarsvæðisins

Á hvað leggur þú áherslu við uppbyggingu atvinnu í Reykjanesbæ á komandi kjörtímabili? Ert þú fylgjandi eða andvígur þeirri vinnu sem fram fer við undirbúning álvers við Helguvík? Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Viljum ekki fá yfir okkur nýjan her í formi stóriðju

Á hvað leggur þú áherslu við uppbyggingu atvinnu í Reykjanesbæ á komandi kjörtímabili? Ert þú fylgjandi eða andvígur þeirri vinnu sem fram fer við undirbúning álvers í Helguvík? "Við leggjum áherslu á að hverfa frá stóriðjuframkvæmdum. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vorboði í vetrarkulda

Lóan á að heita vorboði, en ekki var annað að sjá en að vorboðanum væri skítkalt í vetrarkuldanum í Húnavatnssýslu í gær. Þar eins og víðar á Norður- og Austurlandi kyngdi niður snjó og var færð víða slæm. Umferð gekk þó stórslysalaust fyrir sig. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 2 myndir

Vorverkadagur Ártúnsskóla

Ártún | Vorverkadagur Foreldrafélags Ártúnsskóla var haldinn í grenndarskógi Ártúnsskóla á dögunum en grenndarskógurinn er á þriggja hektara landi í Elliðaárdal. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Zidane vel tekið

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes KVIKMYNDIN Zidane: portrett 21. aldarinnar vekur athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes en hún var frumsýnd í gær. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð

Þrálát bræla og enginn kemst á sjó

STANSLAUS bræla í þrálátum norðanáttum hefur orðið til þess að trillusjómenn á Húsavík hafa ekki getað sótt sjóinn í allt að 10 daga og er ekki útlit fyrir að hægt verði að komast á sjó fyrr en á föstudag í fyrsta lagi. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Æðarvarp í miklu uppnámi vegna kuldanna

Eftir Örlyg Sigurjónsson orsi@mbl.is ÆÐARVARP á Norðurlandi er í miklu uppnámi vegna kuldakastsins og er hætt við að æðarkollur á eggjum annaðhvort drepist á meðan þær liggja á eggjunum, eða yfirgefi hreiðrið til að bjarga sjálfum sér úr vosbúðinni. Meira
24. maí 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Öskjuhlíðarganga

F-LISTINN býður borgarbúum í létta gönguferð um Öskjuhlíð á uppstigningardag, 25. maí, undir leiðsögn Ástu Þorleifsdóttur jarðfræðings, sem skipar 4. sæti F-listans. Mæting við Perluna kl. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2006 | Leiðarar | 791 orð

Framsókn þarf að lofta út

Samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í ríkisstjórn síðustu ellefu árin hefur gengið mjög vel. Það gildir einu á hvaða mælikvarða það er metið. Meira
24. maí 2006 | Staksteinar | 317 orð | 1 mynd

Pólitísk tíðindi

Það eru pólitísk tíðindi að Kristján Þór Júlíusson lýsi því yfir að hann stefni að því að verða bæjarstjóri á Akureyri næstu fjögur árin og að hann ætli sér ekki á þing samhliða því. Meira

Menning

24. maí 2006 | Fólk í fréttum | 438 orð | 2 myndir

Bretaæði í vændum

Æði fyrir Bretlandi og öllu bresku hefur oftar en einu sinni gengið yfir heimsbyggðina. Meira
24. maí 2006 | Tónlist | 664 orð | 1 mynd

Cave snýr aftur

TÓNLISTARMAÐURINN Nick Cave heldur tónleika í Reykjavík laugardaginn 16. september. Nick Cave er meðal virtustu tónlistarmanna samtímans og á að baki tímamótaverk bæði einn síns liðs og með hljómsveitunum Birthday Party og The Bad Seeds. Meira
24. maí 2006 | Fólk í fréttum | 95 orð

Fólk

Breska leikkonan Alex Kingston , sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttaröðinni Bráðavaktinni , segir að hún hafi þótt of þrýstin fyrir hlutverk Lynette Scavo í Aðþrengdum eiginkonum . Meira
24. maí 2006 | Bókmenntir | 235 orð

Glerlykillinn í ár

GLERLYKILLINN, verðlaun "Skandinaviska kriminalsellskapet" (SKS) fyrir bestu norrænu glæpasöguna, fór að þessu sinni til Svíþjóðar, rétt eins og í fyrra. Meira
24. maí 2006 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Hönnun og lífsstíll

LOKAÞÁTTUR Veggfóðurs verður sýndur í kvöld, en Veggfóður er íslenskur hönnunar- og lífsstílsþáttur. Í þáttunum leitast Vala Matt við að fræða áhorfendur um helstu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr ásamt Hálfdáni Steinþórssyni. Meira
24. maí 2006 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Líflegir ljósastaurar

Kópavogur | Fjöllistahópurinn Norðan Báli, sem setti mikinn svip á opnun Vetrarhátíðar fyrr á árinu, hefur tekið að sér að lífga upp á miðbæ Kópavogs með verkinu Fimmkallahringnum. Meira
24. maí 2006 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Náttúruvænn tónlistarmaður

TÓNLEIKAR Ians Anderson, leiðtoga Jethro Tull, fóru fram í gærkvöldi í Laugardalshöll en þar kom hann fram ásamt Luciu Micarelli og Reykjavík Sessions Chamber Orchestra. Meira
24. maí 2006 | Bókmenntir | 733 orð

Skagfirðingar, Þingeyingar

Skagfirðingabók 2005, XXX.ár. Rit Sögufélags Skagfirðinga. Ritstj.: Gísli Magnússon, Hjalti Pálsson, Sigurjón Páll Ísaksson, Sölvi Sveinsson Reykjavík, 2005, 240 bls. Árbók Þingeyinga 2004, XLVII. Árg. Ritstj.: Guðni Halldórsson, Sigurjón Jóhannesson. Meira
24. maí 2006 | Fjölmiðlar | 259 orð | 1 mynd

Spáð og spekúlerað

LOST er að vinna hug minn og hjarta aftur. Þegar þættirnir byrjuðu í Sjónvarpinu var ég gagntekin af þeim, gat ekki misst af þætti og fékk hnút í magann af spenningi eftir hvern þátt. Meira
24. maí 2006 | Myndlist | 183 orð | 1 mynd

Staðarvitund í Viðey

FJÓRÐA og síðasta sýningin í alþjóðlega listverkefninu Site Ations: Sense in Place verður opnuð í Viðey á morgun og í Listasafni Reykjavíkur eftir viku. Meira
24. maí 2006 | Myndlist | 585 orð | 1 mynd

Storknuð kvika

Sýningin stendur til 29. maí. Opið frá kl. 11-17 alla daga nema þriðjudag, opið til kl. 21 á fimmtudögum. Meira
24. maí 2006 | Tónlist | 525 orð | 1 mynd

Söngperlur

Kvartett Sigurðar Flosasonar og Kristjana Stefánsdóttir: Kristjana Stefánsdóttir söngur, Sigurður Flosason altósaxófón, Eyþór Gunnarsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Pétur Östlund trommur. Dimma 19/20. Hljóðritað 2005/6. Meira
24. maí 2006 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Taugadeildin skiptir um ham

SKA-tónlistin verður allsráðandi í kvöld á Grand Rokk þegar hliðarverkefni pönksveitarinnar ástsælu, Taugadeildarinnar, treður upp. Meira
24. maí 2006 | Myndlist | 541 orð | 1 mynd

Vatnsenda-Rósa í háloftunum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Á OPNUNARDEGI sýningarinnar "Sense in Place" í Viðey á morgun munu tvær þyrlur, útbúnar sérstöku hátalarakerfi, sveima yfir eyjunni og hafinu í kring. Meira
24. maí 2006 | Bókmenntir | 281 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir framlag til barnamenningar

Í GÆR afhentu IBBY samtökin á Íslandi í 19. sinn svokallaðar Vorvindaviðurkenningar. Viðurkenningarnar eru veittar fyrir framlag til barnamenningar. Vorvindaviðurkenningar IBBY 2006 hljóta Sigrún Eldjárn, Bernd Ogrodnik og Björk Bjarkadóttir. Meira
24. maí 2006 | Kvikmyndir | 471 orð | 3 myndir

Willis lék á als oddi á blaðamannafundi

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes soffia@islandia.is BRUCE Willis tryllti lýðinn þegar hann mætti til frumsýningar á myndinni Over the Hedge á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira

Umræðan

24. maí 2006 | Aðsent efni | 1120 orð | 1 mynd

Af förðunarmeisturum og felulitum

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Kosningabarátta, sem er rekin af ímyndarumbum og förðunarmeisturum, mun seint kveikja ástríður í brjóstum fólks." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 395 orð | 1 mynd

Ár 2010

UPP úr 2010 koma stærstu árgangar Íslands út á atvinnumarkaðinn. Næsta kjörtímabil þarf því að nýta vel til að búa í haginn fyrir þennan stóra hóp. Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 431 orð | 1 mynd

Björgum borginni frá íhaldinu

TÓMAHLJÓÐIÐ í málflutningi íhaldsins í Reykjavík hefur verið með mesta móti. Raunveruleg stefna og markmið eru í felum. Hver er raunveruleg stefna íhaldsins og hvað gerist ef það kemst til valda í borginni? Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 293 orð | 1 mynd

Er hægt að kaupa atkvæði?

UNDANFARIN fjögur ár hefur meirihluti sjálfstæðismanna verið við völd í Mosfellsbæ. Álögur og gjaldtaka hafa stóraukist frá því sem var og er svo komið að hvergi hefur verið dýrara að búa en í Mosfellsbæ. Meira
24. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 620 orð

Eru ráðamenn þjóðarinnar eða þjóðin ráðamannanna?

Frá Pétri Kristjánssyni þjóðfræðingi: "Stefnuskrár almennt jákvæðar Í stefnuskrám frambjóðenda til bæjarstjórnar gefur að líta mörg mikilvæg mál sem væntanlegir bæjarfulltrúar ætla sér að vinna bæjarbúum til heilla." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 457 orð | 1 mynd

Framfarir og valddreifing í skólamálum

FÁTT er samfélaginu mikilvægara en góðir leikskólar og góðir grunnskólar. Þeir geta haft umtalsverð og varanleg áhrif á jákvæða persónumótun og samskiptahæfni barna, hæfni til framhaldsnáms og á lífsleikni þeirra almennt þegar fram líða stundir. Meira
24. maí 2006 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðismál barna og unglinga - enn og aftur

Bjarkey Gunnarsdóttir fjallar um geðheilbrigðismál barna og unglinga: "Líta þarf á heildarmyndina og búa til uppskrift til að klára málin á landsvísu." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 473 orð | 1 mynd

Hverjir eru "allir" í Mosfellsbæ?

KÆRI kjósandi í Mosfellsbæ. Hinn 27. maí verður gengið til kosninga. Mín helstu baráttumál fyrir komandi kosningar eru að nýta reynslu mína og menntun til að bæta hag þeirra einstaklinga sem búa við fötlun. Meira
24. maí 2006 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Jarðgöng til Norðfjarðar

Eftir Halldór Blöndal: "Niðurstaða er ekki komin í þau mál, en ég tel þau brýnust þeirra ganga, sem nú eru í undirbúningi." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 437 orð | 1 mynd

Landsmálin blandast inn í sveitarstjórnarkosningarnar

BJÖRN Ingi Hrafnsson, efsti maður á lista Framsóknar í Reykjavík, segir á heimasíðu sinni að ef Framsóknarflokkurinn tapi miklu fylgi í sveitarstjórnarkosningunum muni það hafa mikil áhrif á stjórnarsamstarfið. Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 439 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

UNDIR forystu sjálfstæðismanna í Garðabæ hefur verið lagður mikill metnaður í þróun alls starfs og þjónustu sem snýr að yngstu íbúum bæjarins. Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 370 orð | 1 mynd

Lækkum álögur í Garðabæ

EINS og Garðbæingar vita þá eru þjónustugjöld bæjarins einhver þau hæstu á landinu. Meira
24. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 250 orð | 1 mynd

Óhróður Stefáns

Frá Gylfa Guðjónssyni: "MÉR ofbjóða ummæli Stefáns Benediktssonar í Morgunblaðinu hinn 20. maí sl. vegna viðtals við Gísla Martein Baldursson í Blaðinu 15. maí sl." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 759 orð | 1 mynd

Ó, þú súri Hafnarfjörður!

KANNSKI er ég orðin samdauna gömlu góðu Hafnarfjarðarbröndurunum, mér þóttu þeir nefnilega bara nokkuð góðir á sínum tíma. Meira
24. maí 2006 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Pólitískar hleranir kalla á rannsókn Alþingis

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um símahleranir á tímum kalda stríðsins: "Hleranir geta aldrei verið annað en örþrifaráð í mikilli neyð, t.d. þegar öryggi þjóðar liggur undir." Meira
24. maí 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

"Með augun full af ryki"

Jón Bjarnason skrifar um bættar samgöngur: "Bæta þarf ástand sveitaveganna." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 279 orð | 1 mynd

Rangt skýrt frá

ÞINGMAÐURINN Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir hefur skrifað ágæta grein um vandamál yngri hjúkrunarsjúklinga, en of fá pláss á hjúkrunarheimilunum eru ætluð þeim. Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 472 orð | 1 mynd

Skipulagsmál í Mosfellsbæ

Í AÐALSKIPULAGI Mosfellsbæjar fyrir tímabilið 2002-2024 er gert ráð fyrir að íbúar verði orðnir um 14.000 undir lok tímabilsins. Fólksfjölgunin verður því hröð á næstu árum í bæjarfélagi sem í dag telur um 7.000 íbúa. Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 470 orð | 1 mynd

Traust fjármálastjórn - staðreyndir um miðbæ Garðabæjar

Eftir Gunnar Einarsson: "ÞORGEIR Pálsson, frambjóðandi A-listans í Garðabæ heldur því fram, í grein í Morgunblaðinu 17. maí sl., að samningur Garðabæjar við Klasa hf. um þróun miðbæjar Garðabæjar, sé dæmi um óábyrga fjármálastjórn." Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 429 orð | 1 mynd

Trúverðugleikavandi Sjálfstæðisflokksins, fimm dæmi

FÓLK vill skýr dæmi um muninn á milli höfuðfylkinga í borginni. Þau dæmi skal ég gefa hér. Þau varða mest þá sem efast um trúverðugleika Sjálfstæðisflokksins. 1. Meira
24. maí 2006 | Velvakandi | 799 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sóðaskapur við almenningsstaði MÉR blöskrar orðið sóðaskapurinn og ruslið allsstaðar. Ég fór í Grafarvogslaug og fyrir framan er beð og runnar sem eru fullir af drasli. Ég talaði við starfsfólkið en það sagðist ekki vera með mannskap í að þrífa þetta. Meira
24. maí 2006 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Viðeyjarstofa í Árbæjarsafn?

Inga Hlín Pálsdóttir fjallar um flutning Árbæjarsafns út í Viðey: "Ég hvet Árbæinga, Reykvíkinga og aðra íbúa höfuðborgarsvæðisins til þess að heimsækja Árbæjarsafn í sumar og njóta þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða!" Meira
24. maí 2006 | Kosningar | 354 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þ. og druslurallið!

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson segist vilja losa borgarbúa við skutlið eins og hann orðar það, og á við að dagar barna í Reykjavík eigi að vera heilir og samfelldir. Það er fínt. Meira

Minningargreinar

24. maí 2006 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR SNORRADÓTTIR

Gunnhildur Snorradóttir fæddist á Akureyri 25. janúar 1939. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Sigríður Aðalsteinsdóttir og Snorri Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 2755 orð | 1 mynd

HEIÐDÍS EYSTEINSDÓTTIR

Heiðdís Eysteinsdóttir fæddist í Skógum í Fnjóskadal 11. desember 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Klara Gísladóttir, f. 4. september 1898, d. 10. janúar 1978, og Eysteinn Jóhannesson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

PÁLL GUNNARSSON

Páll Gunnarsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1961. Hann lést 16. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 23. maí. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 6624 orð | 1 mynd

PÉTUR SNÆR PÉTURSSON

Pétur Snær Pétursson, til heimilis að Vallargötu 42 í Sandgerði, fæddist 21. október 1992. Hann lést miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Snæfríður Karlsdóttir, f. 26. maí 1956, og Pétur Guðlaugsson, f. 9. apríl 1953. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

SIF ÁSLAUG JOHNSEN

Sif Áslaug Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 25. ágúst 1926. Hún lést á Landspítala í Fossvogi hinn 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus Kristinn Johnsen, verslunarmaður og konsúll í Vestmannaeyjum, f. þar 31. desember 1884, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞORGEIRSSON

Sigurður Þorgeirsson fæddist á Grásíðu í Kelduhverfi 20. desember 1944. Hann varð bráðkvaddur 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þorgeir Einar Þórarinsson f. 12.12. 1915, og Ragnheiður Ólafsdóttir, f. 23.8. 1920, d. 23.6. 2002. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

SÖLVI EIRÍKSSON

Sölvi Eiríksson fæddist í Egilsseli í Fellum hinn 28. janúar 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað hinn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Pétursson frá Egilsseli og Sigríður Brynjólfsdóttir frá Ási í Fellum. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2006 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Sauðhaga á Völlum 11. nóvember 1913. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum hinn 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigvaldason og Jónbjörg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Almenn hækkun hlutabréfa

HLUTABRÉF hækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,23% og var 5502 stig við lok viðskipta. Viðskipti með hlutabréf námu 3,1 milljarði króna, þar af 652 milljónum með bréf FL Group sem hækkuðu um 5%. Meira
24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 448 orð

Alvarleg ofhitnun

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is MJÖG mikill hagvöxtur á síðustu tveimur árum hefur leitt til alvarlegrar ofhitnunar í hagkerfinu, eins og mikil verðbólga og gríðarlegur viðskiptahalli eru til marks um. Meira
24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Eimskip kaupir 50% hlut í Kursiu Linija

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is EIMSKIP hefur fest kaup á 50% hlut í Kursiu Linija, sem er eitt stærsta skipafélagið í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Kaupin eru fjármögnuð með eigin fé en kaupverðið er sagt trúnaðarmál. Meira
24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Greiningarefni sameinað

GREININGAREFNI Kepler Equities, Teather & Greenwood og Merrion Capital hefur verið sameinað undir merki Landsbankans, en með því segist Landsbankinn verða einn umfangsmesti greiningaraðili í Evrópu. Meira
24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Hugsanlegt samstarf í kjölfar yfirtöku

EIGNARHALDSFÉLAG í eigu Víglunds Þorsteinssonar , stjórnarformanns BM Vallár, hefur verið að kaupa hlutafé í Límtré-Vírneti undanfarið, en í frétt í Morgunblaðinu á mánudag var ranglega sagt frá því að BM Vallá stæði í kaupunum. Meira
24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Magasin kært vegna villandi auglýsinga

DANSKA stórverslunin Magasin du Nord , sem er í eigu Baugs Group, hefur verið kærð til lögreglu vegna meintra villandi auglýsinga . Meira
24. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Sparisjóðabankinn tekur sambankalán

SPARISJÓÐABANKI Íslands tók á mánudag 100 milljónir evra að láni hjá 19 evrópskum bönkum í níu löndum, jafngildi um níu milljarða króna. Meira

Daglegt líf

24. maí 2006 | Daglegt líf | 748 orð | 4 myndir

Gott skjól og sólríkur staður

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Gaman er að eiga góðan garð og það gildir ekkert síður á Íslandi en í löndum þar sem auðveldara er að eiga við ræktun ýmiskonar. Meira
24. maí 2006 | Neytendur | 85 orð | 2 myndir

Innköllun á vatnsfylltum naghringjum

Hugsanlega er hætta á bakteríusýkingu vegna vatnsins sem er í naghringjum frá breska fyrirtækinu The First Years og því eru foreldrar beðnir að taka hringina úr notkun. Meira
24. maí 2006 | Daglegt líf | 312 orð | 2 myndir

Ódýr mánudagur

SÆNSKAR gallabuxur virðast nú fara sigurför um heiminn. Merkin Cheap Monday, Nudie og Acne eru orðin þekkt og í nýlegri grein í New York Times eru öll þessi merki nefnd á nafn í umfjöllun um níðþröngar gallabuxur sem allir þurfa að eiga. Meira
24. maí 2006 | Daglegt líf | 169 orð

Sænskur lúxussmokkur

LÚXUSSMOKKUR er væntanlegur á markað frá sænska framleiðandanum RFSU. Smokkurinn heitir ekkert minna en Royal og kemur þessi lúxusvara á norrænan markað innan skamms, að því er m.a. kemur fram á viðskiptavef Svenska Dagbladet . Meira
24. maí 2006 | Daglegt líf | 533 orð | 1 mynd

Teiknar kirkjur eftir minni

Ég byrjaði að teikna fjögurra ára gamall. Það er svo skrítið að ég man eftir einum bíltúr með foreldrum mínum, ég man allt. Ég man allar kirkjur, alla skóla, hvernig allt lítur út, t.d. Meira
24. maí 2006 | Neytendur | 163 orð | 1 mynd

Þvotturinn tímafrekari en á fyrri öldum

NÚ á dögum fer meiri tími í að þvo þvott en á nítjándu öld. Meira

Fastir þættir

24. maí 2006 | Árnað heilla | 41 orð

80 ÁRA afmæli

80 ÁRA afmæli . Í dag, 24. maí, verður áttræð Elísabet Vigfúsdóttir frá Neskaupstað, nú til heimilis á Klapparstíg 1 á Hvammstanga . Eiginmaður Elísabetar var Helgi Axelsson bóndi, en hann lést árið 1989. Meira
24. maí 2006 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Í dag, 24. maí, verður áttræð Sigríður Vigfúsdóttir frá Neskaupstað, nú til heimilis á Boðagranda 7 í Reykjavík . Eiginmaður Sigríðar var Óskar Jónsson kaupmaður, en hann lést árið 1999. Meira
24. maí 2006 | Fastir þættir | 305 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Rottneros. Norður &spade;KG53 &heart;ÁDG2 N/Allir ⋄3 &klubs;10764 Vestur Austur &spade;Á9742 &spade;1086 &heart;1075 &heart;K9643 ⋄Á865 ⋄G &klubs;D &klubs;ÁG93 Suður &spade;D &heart;8 ⋄KD109742 &klubs;K852 Sælla er að gefa en þiggja. Meira
24. maí 2006 | Í dag | 995 orð | 1 mynd

Kirkjudagur aldraðra EINS og undanfarin ár er uppstigningardagur...

Kirkjudagur aldraðra EINS og undanfarin ár er uppstigningardagur kirkjudagur aldraðra í kirkjum landsins. Þá er eldri borgurum og fjölskyldum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustu. Aldraðir taka virkan þátt í guðsþjónustunni með söng og upplestri. Meira
24. maí 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
24. maí 2006 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. f3 e6 7. Be3 b5 8. g4 h6 9. Dd2 b4 10. Rce2 e5 11. Rb3 Rc6 12. 0-0-0 a5 13. Kb1 a4 14. Rbc1 Be6 15. Rg3 Da5 16. Bd3 d5 17. exd5 Rxd5 18. Be4 0-0-0 19. De2 g6 20. h4 Bg7 21. h5 Rd4 22. Bxd4 exd4 23. Meira
24. maí 2006 | Í dag | 543 orð | 1 mynd

Sumaríþróttir fyrir yngstu börnin

Krisztina G. Agueda fæddist í Ungverjalandi 1972. Hún lauk menntaskólanámi 1991, nam við Íþróttaháskólann í Ungverjalandi og útskrifaðist 2002 sem eróbík- og fitnessþjálfari. Að auki hefur Krisztina ýmsa þjálfun á sviði íþróttakennslu, s.s. Meira
24. maí 2006 | Í dag | 1161 orð

Uppstigningardagur

BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðmundur Sigurðsson Meira
24. maí 2006 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hvar er Silvía Nótt? Er hún enn í Grikklandi að drekkja sorgum sínum, eða flaug hún beint til Hollywood í einkaþotu með öllu fylgdarliðinu? Eða er henni haldið í gíslingu í Aþenu? Meira

Íþróttir

24. maí 2006 | Íþróttir | 529 orð

Allt slitið í hnénu

"FREMRA krossbandið er örugglega slitið, sennilega einnig það aftara og síðan eru öll hliðarliðböndin slitin. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 240 orð

Eiður í sigtinu hjá Real Madrid og Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er kominn á óskalista margra félaga eftir að Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, greindi frá því á dögunum að hann væri tilbúinn að hlusta á tilboð sem hugsanlega bærust í Eið Smára. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 97 orð

Fjórir úrskurðaðir í leikbann

ÞRÍR leikmenn og einn þjálfari í Landsbankadeild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í gær. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

* GUÐBJÖRG Norðfjörð er nýr varaformaður Körfuknattleikssambandsins, en...

* GUÐBJÖRG Norðfjörð er nýr varaformaður Körfuknattleikssambandsins, en nýkjörin stjórn þess skipti með sér verkum nýlega. Hannes S. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 266 orð

Hörkuleikir á dagskrá

ÞRIÐJA umferðin í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, hefst í kvöld þegar KR tekur á móti Fylki í vesturbænum klukkan 19.15. Þremur stundarfjórðungum síðar verður flautað til leiks í Suðurnesjaslagnum þar sem Grindvíkingar frá Keflvíkinga í heimsókn. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 25 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - Fylkir 19.15 Grindavíkurvöllur: Grindavík - Keflavík 20 1. deild kvenna B: Fáskrúðsfjarðarv.: Leiknir R. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 224 orð

Íslenskir atvinnukylfingar eru á ferð og flugi

HEIÐAR Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik karla, leikur á sænsku mótaröðinni í golfi í dag, miðvikudag, og er þetta þriðja mótið á jafn mörgum vikum sem hann tekur þátt í á Telia-Tour mótaröðinni. Heiðar varð í 9. sæti á St. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

* JOHAN Boskamp var í gær ráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins...

* JOHAN Boskamp var í gær ráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Standard Liege . Boskamp lét af störfum sem knattspyrnustjóri Stoke City í byrjun mánaðarins eftir eins árs starf hjá félaginu. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 95 orð

Kiel meistari í 12. sinn

KIEL varð í gærkvöld þýskur meistari í handknattleik í tólfta sinn og annað árið í röð þegar liðið sigraði Lemgo, 37:29, í Ostseehalle höllinni. Þar með jafnaði Kiel árangur Gummersbach en bæði lið hafa unnið titilinn tólf sinnum, oftast allra liða. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 113 orð

Klose bestur í Þýskalandi

MIROSLAV Klose framherji Werder Bremen var í gær útnefndur leikmaður ársins í Þýskalandi. Leikmenn í Bundesligunni stóðu að valinu í samvinnu við knattspyrnutímaritið Kicker og hlaut Klose 46,8% atkvæðanna. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 270 orð

Margrét Lára með þrennu

ÍSLANDSMEISTARAR Breiðabliks og Vals eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu og mikið má vera ef þessi tvö félög verði ekki í sérflokki í sumar. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 900 orð | 1 mynd

Meistaralið San Antonio Spurs úr leik

NBA-deildin mun krýna nýja meistara í næsta mánuði. Dallas Mavericks ráku loks af sér slyðruorðið eftir magnaða leikseríu gegn meisturum San Antonio Spurs í undanúrslitum Vesturdeildar á mánudag. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 595 orð | 1 mynd

Mesta markaskorið í efstu deild í 28 ár

ALLS hafa 32 mörk verið skoruð í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Landsbankadeildar, fleiri en dæmi eru um á sama tíma á síðari árum. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 123 orð

Ólafur undir smásjá Rostock

ÓLAFUR H. Gíslason, fyrrverandi handknattleiksmarkvörður ÍR og reyndar fleiri félaga, er undir smásjá þýska handknattleiksliðsins HC Empor Rostock, eftir því sem greint er frá í dagblaðinu Ostsee-Zeitung . Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 118 orð

Sex marka tap fyrir Hollendingum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik beið lægri hlut fyrir Hollendingum, 30:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna af tveimur sem háður var í Hollandi í gærkvöld. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 129 orð

Staðan eftir tvær umferðir í 1. deild karla, efstu deild, vorið 1978...

Staðan eftir tvær umferðir í 1. deild karla, efstu deild, vorið 1978: Valur 22008:24 ÍA 21106:23 Fram 21014:42 FH 20202:22 KA 20202:22 Víkingur R. 21014:52 ÍBV 21013:42 Keflavík 20114:51 Þróttur R. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 152 orð

Tomas Rosicky til liðs við Arsenal

ENSKA knattspyrnufélagið Arsenal staðfesti í gær að gengið hefði verið frá kaupum á tékkneska landsliðsmanninum Tomas Rosicky frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Kaupverð var ekki gefið upp. "Við erum hæstánægðir með að fá Tomas í okkar hóp. Meira
24. maí 2006 | Íþróttir | 236 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Valur - Þór/KA 6:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 3, Tatiana Mathelier, Katrín Jónsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir. FH - Fylkir 0:3 Anna Björg Björnsdóttir 2, María Kristjánsdóttir. Meira

Úr verinu

24. maí 2006 | Úr verinu | 411 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti dregst saman um tvo milljarða

Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2006 nam aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum 10,8 milljörðum króna samanborið við 12,8 milljarða á sama tímabili 2005. Meira
24. maí 2006 | Úr verinu | 438 orð | 1 mynd

Eftirlitið þarf að vera virkt

Í síðustu viku voru birtar um það fréttir að náttúruverndarsamtökin WWF teldu að fiskistofnum á úthöfunum væri mikil hætta búin vegna ofveiði, aðallega ólöglegra veiða. Meira
24. maí 2006 | Úr verinu | 208 orð | 1 mynd

Fiskvinnslunemar útskrifaðir á Dalvík

FJÓRTÁN fiskvinnslunemar sem hafa stundað nám í Námsverinu á Dalvík nú á vorönn, í samvinnu við Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, hafa verið útskrifaðir. Um er að ræða svokallað fjölvirkjanám með áherslu á fiskvinnslu. Meira
24. maí 2006 | Úr verinu | 232 orð | 1 mynd

Hátt gengi dregur úr hagnaði

Aðalfundur Ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir 2005 var haldinn 19. maí. Á fundinum var farið yfir rekstrarniðurstöðu félagsins á árinu 2005. Heildarvelta Ísfélags Vestmannaeyja hf. var 3.965 milljónir kr. og hækkaði um 564 milljónir frá árinu á undan. Meira
24. maí 2006 | Úr verinu | 77 orð | 1 mynd

Mun minni ýsuveiði

AFLABRÖGÐ skuttogaranna í apríl voru sæmileg. Þorskafli þeirra var svipaður og í sama mánuði í fyrra en ýsuafli dróst reyndar verulega saman, eða um 3.000 tonn. Karfaafli varð einnig minni. Á móti kemur að meira veiddist af ufsa. Meira
24. maí 2006 | Úr verinu | 177 orð | 2 myndir

Ristaður hlýri með mangó chutney og engifer

Það er ekki langt síðan Íslendingar fóru að leggja sér hlýra til munns, en hann er náskyldur steinbítnum, sem flestir þekkja betur. Útlitsmunur er lítill sem enginn, en hlýrinn er þó meira brúnn, en steinbíturinn grár. Meira
24. maí 2006 | Úr verinu | 1781 orð | 2 myndir

Saltfiskinn verður að verka úr ferskum fiski

Einn af aðdáendum íslenska saltfisksins er António Maia, sem ber manna best skynbragð á saltfisk. Hann starfaði um árabil sem yfirmatsmaður hjá Comissão Reguladora do Comércio do Bacalhau, opinberri stofnun sem réði um innkaup og verð á saltfiski. Meira

Ýmis aukablöð

24. maí 2006 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

100.000 manns á Fiskideginum mikla

Dalvík Fiskidagurinn mikli er haldinn aðra helgina í ágúst ár hvert, en þá er landsmönnum og öðrum ferðamönnum boðið til heljarinnar fiskiveislu á Dalvík, sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Fyrstu fimm árin hafa 100. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

900 ára afmæli á Hólum

Skagafjörður Árið 1106 var stofnað til biskupsstóls og skóla á Hólum og því eru 900 ár frá stofnuninni í ár. Af því tilefni er efnt til veislu á Hólum og að afmælishaldinu standa Hólaskóli, vígslubiskup Hólastiftis og Hólanefnd. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 385 orð | 1 mynd

Afþreying sérstaklega ætluð fjölskyldum

Suðurland Færst hefur í vöxt að fyrirtæki bjóði afþreyingu sem höfðar sérstaklega til allrar fjölskyldunnar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Barnanámskeið og kúrekafjör

Hafnarfjörður Alla sunnudaga í sumar er opið hjá Íshestum í Hestamiðstöðinni í Hafnarfirði, þar sem boðið er upp á ódýrar hestaferðir fyrir fjölskyldur og teymt undir börnunum. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 353 orð | 1 mynd

Ferðahandbók með ókeypis afþreyingu fyrir barnafjölskyldur

Ferðalög Bjarnheiður Hallsdóttir og Tómas Guðmundsson hafa skrifað nýja ferðahandbók sem nefnist Ferðahandbók fjölskyldunnar og kemur út hjá Eddu útgáfu innan tíðar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Fjallahringur Þingvalla

Gönguferðir Þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Ferðafélag Íslands verða í samstarfi um gönguferðir um fjalllendi þjóðgarðsins alla sunnudaga frá 1. maí til 18. júní og frá 20. ágúst til 1. október. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 201 orð | 2 myndir

Fjöruferð og safnarölt

Dýrafjarðardagar, ástarvika, markaðsdagar, meistaramót í hrútadómum, mýrarbolti, furðufiskahlaðborð og furðuleikar er á meðal þess sem ferðalangar geta tekið þátt í á Vestfjörðum. Það ætti því ekki að væsa um fjölskyldufólk sem fer vestur í sumar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 275 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun á Djúpavogi

Djúpivogur Í október í fyrra skipaði Ferðamálanefnd Djúpavogs fimm manna starfshóp valinkunnra manna á Djúpavogi með það að markmiði að vinna með hugmyndir í tengslum við hið fjölskrúðuga fuglalíf er þrífst í nágrenni Djúpavogs. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 211 orð | 2 myndir

Fuglaskoðun og rabarbarapæ

Göngutúrar, skemmtisiglingar, tónleikar, listasmiðjur, hátíðahöld, safnarölt og fuglaskoðun er eitthvað sem bíður þeirra ferðamanna sem ákveða að leggja leið sína á Austurland í sumar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

Gengið að Langasjó og undir Eyjafjöllum

Gönguferðir Íslensk fjallamennska er í sókn og æ fleiri landsmenn halda til fjalla og í óbyggðirnar til að kynnast landinu og upplifa náttúru þess, segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Gistiaðstaðan í Hornbjargsvita stækkuð

Hornvík Hjónin Ævar Sigdórsson og Una Lilja Eiríksdóttir voru á ferðalagi og heilluðust af svæðinu í kringum Hornbjargsvita. Þau tóku vitann á leigu hjá ríkinu og opnuðu í fyrra gistiskála. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 147 orð

Gjörbreytt hvalaskoðun frá Ólafsvík

Ólafsvík Undanfarin ár hefur verið stunduð stórhvalaskoðun frá Ólafsvík á vegum Sæferða og hefur þar verið um að ræða heilsdagsferðir. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Gömul messuleið hjá Vesturfara

Örlygshöfn Vesturfari býður fjallaferðir á hestbaki í sumar. Ferðin tekur um 5-6 tíma og innifalin er leiðsögn, nesti og keyrsla tilbaka. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Gönguferðir frá Stafafelli í Lóni

Stafafell Í landi Stafafells í Lóni eru einstakir möguleikar til útivistar, en jörðin er með þeim stærstu á landinu og hefur verið skipulögð sem útivistarsvæði. Gunnlaugur B. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 274 orð | 2 myndir

Gönguferðir, hátíðir og ný söfn á döfinni

Skemmtanir, Heklusetur, hestaferðir, fjórhjólaferðir, álfar, tröll, norðurljós og saga Alþingis í boði fyrir ferðafólk. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 312 orð | 1 mynd

Hafíssetur opnað í sumar

Blönduós Bæjarstjórn Blönduóss hefur samþykkt að koma upp Hafíssetri á Blönduósi í sumarbyrjun. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 400 orð | 1 mynd

Heilsutengd ferðaþjónusta

Tröllaskagi Á Klængshóli í Skíðadal er tekið á móti fjallaskíðafólki að vetrarlagi við miklar vinsældir og þegar fer að vora skiptir um takt, því þar er líka rekin heilsutengd ferðaþjónusta, þar sem Anna Dóra Hermannsdóttir jógakennari og Örn... Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 208 orð | 2 myndir

Heitur pottur og heilgrillað lamb

Önundarfjörður Verið er að byggja upp ferðaþjónustu á jörðinni Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd

Helstu söfn á Suðurlandi

- Byggðasafnið Skógum, Sími 487-8845 - www.skogasafn.is - Byggðasafn Vestmannaeyja Sími 481-1194 www.vestmannaeyjar.is/safnahus - Njálusýning, Hvolsvelli, Sími 487-8775 - www.islandia.is/~njala - Húsið, Eyrarbakka, Sími 483-1504 - www.south. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Hernámsáraferðir og Kaffi Glymur

Hvalfjörður Hótel Glymur var formlega opnað í mars sl. eftir gagngerar breytingar. "Nú býður hótelið upp á 22 glæsilegar mínísvítur á 2 hæðum. Á efri hæð eru svefnherbergi og á neðri hæð er lítil setustofa og snyrting. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Hestvagnar í Hólminum

Stykkishólmur Gestgjafar á veitingahúsinu Narfeyrarstofu í Stykkishólmi hafa fest kaup á hestvögnum sem verða notaðir í Stykkishólmi í sumar. Við það aukast afþreyingarmöguleikar gesta í bænum og skemmtileg tilbreyting er möguleg við ýmsar athafnir,... Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Hótel og veitingastofa í Flatey

Flatey Um hvítasunnuna verður opnað nýtt hótel og veitingastofa í Flatey á Breiðafirði sem ber heitiðHótel Flatey. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Hveramatur, veiðisafn og fjórhjólaferðir

Afþreying Á hverasvæðinu í Hveragerði er tekið á móti hópum og farið með leiðsögn um svæðið, einnig er hægt að fá gúrkusnafs, hverabrauð og eggjasuðu í hverunum. Hópar geta einnig pantað mat sem kemur frá hveraeldhúsinu Kjöt og kúnst í Hveragerði. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 157 orð | 1 mynd

Íshellir og James Bond

Hornafjörður Jöklasýningin á Höfn tók miklum breytingum í fyrra og að sögn Guðrúnar Jónsdóttur menningar- og upplýsingafulltrúa á Höfn í Hornafirði hefur sýningin nú verið stækkuð töluvert og margt nýtt bæst við. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 575 orð

Ítarlegri viðburðalisti er á www.east.is MAÍ 27. Djúpivogur Ferðafélag...

Ítarlegri viðburðalisti er á www.east.is MAÍ 27. Djúpivogur Ferðafélag Djúpavogs verður með fuglaskoðun. JÚNÍ 1.-7. Fljótsdalshreppur Sýning í gallerí Klaustri. Svandís Egilsdóttir -ó-hrein-dýr. 1. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 380 orð | 1 mynd

Ítarlegri viðburðalisti verður á www.vestfirdir.is

Ítarlegri viðburðalisti verður á www.vestfirdir.is eftir því sem líður á sumarið. JÚNÍ 9.-11. Patreksfjörður Sjómannadagshelgin 16.- 17. Hrafnseyri Hátíðardagskrá, messa, ræðuhöld, óperusöngur, glíma og kaffiveitingar. 18. Súðavík Bryggjudagar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

JÚNÍ 2 .-4. Akureyri

JÚNÍ 2 .-4. Akureyri: Alþjóðleg tónlistarhátíð. 8 .-10. Mývatn: Kórastefna. 1 1. Skagaströnd: S jómannadagur. 1 1. Grenivík: Hlaðborð á Miðgörðum. 1 6.-18. Akureyri: B íladagar. 2 0.-23. Sauðárkrókur: Víkingahátíð. 2 2.-24. Húsavík: Hvalahátíð. 2 3. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Kajakferðir í Mjóafirði

Ísafjarðardjúp Í sumar verður farið í dagsferðir á kajak frá Heydal í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi. Farið verður klukkan sjö á laugardagsmorgnum til að njóta morgunstillunnar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 281 orð | 2 myndir

Kotbýli kuklarans

Strandir Á Klúku í Bjarnarfirði á Ströndum hefur Galdrasýning á Ströndum opnað aðra sýningu, Kotbýli kuklarans, sem er viðbót við Galdrasafnið á Hólmavík. Kotbýli kuklarans er allsendis ólík sýningunni á Hólmavík þó viðfangsefnið sé galdrar á Íslandi. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Landnámssetur í Borgarnesi

Borgarnes Nýlega var opnað landnámssetur í Borgarnesi og þar hefur þegar verið sett upp sýning um Egil Skallagrímsson. Hugmyndina fengu hjónin Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 246 orð | 1 mynd

Landnámssýningin við Aðalstræti

Reykjavík Landnámssýningin Reykjavík 871+/-2 var opnuð í Aðalstræti 16 um miðjan maí, en hún er staðsett undir hótelinu Reykjavík Centrum. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 518 orð | 1 mynd

MAÍ

MAÍ Listinn er á engan hátt tæmandi og ítarlegri viðburðalista er að finna á www.west.is Snæfellsnes Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður upp á ýmsar uppákomur í sumar reglulega. Aðeins er minnst á hluta þeirra hér. 27. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 178 orð

MAÍ 22.-14.7. Biskupstungur

MAÍ 22.-14.7. Biskupstungur: Fornleifauppgröftur sýndur. 26.-28. Fjör í Flóa, Flóamenn efna til hátíðahalda með ýmsum uppákomum og verður mikið um að vera í austanverðum Flóanum. JÚNÍ 10. Þorlákshöfn: Óvissuferð á Reykjanesið. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 800 orð | 1 mynd

MAÍ Sandgerði

MAÍ Sandgerði: Fræðasetrið opnað; Lífið við opið haf, opið til 31.8. Reykjavík: Listahátíð byrjar, stendur til 2.6. 25. Viðey: Site-ations opnað 27. Mosfellsbær: Flóamarkaður Foreldrafélags fótboltadrengja í Aftureldingu við Varmá. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 126 orð

Meira gistirými á Gauksmýri

Hvammstangi Mikil aukning verður á gistirými í ferðaþjónustunni á Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu í sumar en í byrjun júní verður bætt við 18 herbergjum, jafnframt því sem móttaka verður stækkuð, sem og veitingasalur. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 244 orð | 1 mynd

Miðaldakaupstaðurinn Gásir

Akureyri Gásakaupstaður, sem er að finna 11 km norðan við Akureyri, er meðal merkustu minja á landinu. Minjasvæðið er um 14.000 m² og er vel sýnilegt beru auga, með um 60 búðartóftum. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 172 orð

Minjasafnið tekur stakkaskiptum

Egilsstaðir Búið er að endurnýja Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum en ný grunnsýning var opnuð í aðalsýningarsal safnsins þann 7. maí sl. "Sýningin sem við vorum að opna ber heitið sveitin og þorpið. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 342 orð | 1 mynd

Ný Breiðafjarðarferja

Í vor kom til landsins ný ferja, Baldur, til siglinga yfir Breiðafjörð, en um langa hríð hafa verið fastar ferðir frá Stykkishólmi til Brjánslækjar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Nýir gististaðir í Drangsnesi

Drangsnes Í vor opna Sunna Einarsdóttir og Halldór Höskuldsson nýjan gististað í Drangsnesi á Ströndum. Síðasta sumar var þar opnuð ný útisundlaug með heitum potti, vaðlaug og gufubaði. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Nýir göngustígar og leiktæki fyrir börnin

Viðey Í Viðey er margt sem gleður augað og má þar nefna fjölbreytt fuglalíf og gróðurfar, listaverkið Áfanga eftir Richard Serra og Blind Pavilion Ólafs Elíassonar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 180 orð

Nýir vefir fyrir útivistarfólk

Ferðalög Þeir sem hyggja á ferðalög geta nýtt sér vefinn www.utivera.is sem nýlega hefur verið endurbættur. Á vefnum er efni sem ferðalangar geta nýtt sér, fréttir og ýmis umfjöllun. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Nýr farþegabátur í Grunnavík

Grunnavík Í byrjun júní tekur ferðaþjónustan í Grunnavík í Jökulfirði í notkun farþegabátinn Ramónu, sem tekur um 30 farþega. Skipið er 22 brúttórúmlestir og fínn aðbúnaður um borð. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 130 orð

Nýtt hótel kennt við Sóley

Dalvík Sumarið 2006 verður opnað nýtt hótel á Dalvík, Hótel Sóley, og hefur Claudio Wabner verið ráðinn til að stýra nýja hótelinu. Húsið var byggt sem heimavist 1975 en endurnýjað og breytt snemma árs 2006. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 233 orð | 2 myndir

Nýtt kaffihús á Borðeyri

Borðeyri Í byrjun júnístendur til að opna nýtt kaffihús á Borðeyri við Hrútafjörð. Kaffihúsið verður í sama húsi og verslunin Lækjargarður sem Sigrún Waage rekur ásamt sambýlismanni sínum Heiðari Þór Gunnarssyni. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 325 orð | 1 mynd

Óþrjótandi hátíðahöld um landið í sumar

Í sumar geta ferðamenn valið úr ótal hátíðahöldum til að taka þátt í víðsvegar um landið. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 76 orð | 2 myndir

Rabarbarahátíð á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður Rabarbarahátíð verður haldin í fyrsta skipti á Fáskrúðsfirði þann 26. ágúst næstkomandi og er hugsuð sem uppskeruhátíð með markaðstorgi og uppákomum. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Ratleikur og áhugaverðar minjar

Hafnarfjörður Ratleikur Hafnarfjarðar verður í sumar lagður í ellefta skipti og er hægt að nálgast ratleikskortið í Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6. Ratleikurinn er auðveldur og skemmtilegur útivistarleikur sem stendur í allt sumar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

Selasetur Íslands opnað á Norðurlandi

Hvammstangi Selasetur Íslands á Hvammstanga verður opnað 25. júní og verður opið alla daga vikunnar yfir sumartímann. Selasetrið verður í hinu sögufræga VSP-húsi á Hvammstanga, sem þykir sérstaklega glæsilegt og er vel staðsett í hjarta bæjarins. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 290 orð | 2 myndir

Selaskoðun og heilsutengd ferðaþjónusta

Ýmsar hátíðir, ný söfn, ný afþreying og ný samgöngutæki gleðja í sumar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Skemmtisiglingar frá Norðfirði

Norðfjörður Í sumar hefjast skemmtisiglingar frá Norðfirði eftir fimm ára hlé. Bátur sem keyptur var af Sæferðum í Stykkishólmi verður notaður í siglingarnar en Fjarðaferðir heitir fyrirtæki sem búið er að stofna um reksturinn. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Smábátar á Mjóeyri

Eskifjörður Ferðaþjónustan Mjóeyri við Eskifjörð hefur fest kaup á tíu smábátum sem verða til leigu fyrir ferðamenn í sumar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 121 orð

Sveitaheimsóknir fyrir börn

Mosfellsdalur Á Hraðastöðum í Mosfellsdal, sem er í 20 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík, er kominn nýr vaxtarbroddur í ferðaþjónustu, en þar er tekið á móti hópum og einstaklingum til að upplifa sveitina í allri sinni dýrð. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 223 orð | 2 myndir

Sveitahótel, álfar og safaríferðir

Hraunsnef Sveitahótelið Hraunsnef var opnað í fyrrasumar, með fimm herbergjum, en nú í sumar er hótelið með tíu herbergjum. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Sveitahótel og ferðast um á hestvagni

Hernámsáraferð er á boðstólum í Hvalfirði og þar er líka hægt að skoða álfabyggð, og einnig í Borgarfirði. Svo stendur til boða að taka þátt í fjársjóðsleit á sveitahótelinu Hraunsnefi. Þá er víða blásið til hátíðahalda þar sem bæði börn og fullorðnir geta haft eitthvað skemmtilegt fyrir stafni. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 255 orð | 2 myndir

Svæðisleiðsögn og náttúruskoðun

Landnámssýning, sveitaheimsóknir, gönguferðir með svæðisleiðsögn, sýningar og hátíðir eru meðal afþreyingar í boði fyrir ferðalanga í sumar. Einnig má nefna nýja vatnaveröld í Reykjanesbæ. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 287 orð | 1 mynd

Töfragarðurinn er skemmtun fyrir alla fjölskylduna

Stokkseyri Búið er að opna Töfragarðinn á Stokkseyri fyrir sumarið og verður hann opinn almenningi allar helgar í maí. Hinn 1. júní næstkomandi verður hann síðan opinn alla daga vikunnar frá klukkan 10-18. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Veiðiminjasafn í Ferjukoti

Borgarfjörður Í Ferjukoti við Hvítá í Borgarfirði eru til ótal gamlir munir sem tengjast laxveiði í Borgarfirði og þar er nú orðið myndarlegt veiðiminjasafn sem vert er að skoða. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 71 orð | 2 myndir

Verslunarsafn á Flateyri

Flateyri Minjasjóður Önundarfjarðar hefur keypt gömlu bókabúðina á Flateyri að Hafnarstræti 3-5 og alla innanstokksmuni. Sjóðurinn ætlar ásamt Byggðasafni Vestfjarða að opna þar verslunarsafn. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 90 orð | 1 mynd

Þjóðlagahátíð á Siglufirði

Siglufjörður Þjóðlagahátíðin verður haldin á Siglufirði dagana 5. til 9. júlí 2006. Að þessu sinni er hátíðin tileinkuð tónlist eyþjóða, með sérstakri áherslu á Færeyjar, Kúbu og Ungverjaland, sem "eylands" í miðri Evrópu. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Þjóðleiðir og leiðsöguþjónusta

Reykjanes Gönguleiðir eru margar og fjölbreyttar á Reykjanesi, gamlar þjóðleiðir liggja þvert yfir skagann og mikil upplifun er að ganga þær, því þar má víða sjá klappað í berg og hraun eftir hesta og menn. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 322 orð | 1 mynd

Þórbergssetur opnað í sumar

Suðursveit Hinn 1. júlí verður Þórbergssetur sem tileinkað er Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi opnað almenningi á Hala í Suðursveit. Þar bjuggu foreldrar Þórbergs og eyddi hann þar fyrstu árum ævinnar. Meira
24. maí 2006 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Þrjú söfn í Safnahúsinu

Neskaupstaður Safnahúsið á Neskaupstað hefur smám saman tekið breytingum undanfarin ár en um er að ræða gamalt timburhús sem hefur um árin sinnt ýmsum hlutverkum og búið er að taka alveg í gegn.. Húsið er um 900 fermetrar og á þremur hæðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.