Greinar sunnudaginn 4. júní 2006

Fréttir

4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

169 brautskráðir frá MH

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 169 stúdenta 28. maí sl., 57 af félagsfræðabraut, 71 af náttúrufræðibraut, 31 af málabraut og 20 af námsbraut til alþjóðlegs stúdentsprófs og 1 af framhaldsleið tölvubrautar. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1817 orð | 4 myndir

Afganskar konur verða ekki gamlar

Afganistan er fimmta fátækasta ríki heims og Gohr-hérað er það fátækasta innan þess. Þar er Jónína Helga Þórólfsdóttir friðargæsluliði en hún starfar einnig á meðal kvenna á vegum UNIFEM-samtakanna. Hún ræddi við Unni H. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1479 orð | 1 mynd

Afl sundrungar og sameiningar

Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er að hefjast í Þýskalandi. Þar er lögð áhersla á einingu og vináttu, en þýsk yfirvöld eru búin undir það versta. Karl Blöndal skoðaði skuggahliðar knattspyrnunnar og skyggndist inn í heim knattspyrnubullunnar. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

Alþingi upplýst um framvindu verksins

BREYTINGAR voru gerðar á tillögu ríkisstjórnarinnar um rannsókn á opinberum gögnum um öryggismál á Alþingi í gær. Samkvæmt breytingunum skal gera forseta Alþingis og formönnum þingflokka grein fyrir framvindu verksins. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Beðið eftir bitanum

ÞESSIR gljásvörtu hrafnsungar bíða eftir æti frá foreldrum sínum. Hrafninn er með fyrstu varpfuglum vorsins. Þeir gera sér stór og vönduð hreiður eða laupa, eins og hrafnshreiður eru nefnd, úr kvistum og fóðra með ull og sinu. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Vesturlands

VIÐ skólaslit Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 20 maí sl. voru 66 nemendur brautskráðir við athöfn á sal skólans. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 306 orð | 2 myndir

Dagasögur

Í starfi sínu sem þroskaþjálfi kynntist Kristín Björk Guðrúnu Sigríði Þórarinsdóttur sem var áður forstöðumaður sérdeildarinnar við Vallaskóla og þær hafa í sameiningu þróað diskinn Dagasögur sem er geisladiskur ætlaður fyrir öll börn. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Dæmdur fyrir að ryðja veg án leyfis

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á sextugsaldri til greiðslu 200 þúsund króna sektar fyrir að láta ryðja tæplega fjögurra km reiðveg í Gufudal ofan Hveragerðis án þess að hafa tilskilin leyfi frá yfirvöldum, en vegurinn olli umtalsverðum... Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 2658 orð | 5 myndir

Ef mér bjóðast spennandi tækifæri, hleyp ég til

Finnur Ingólfsson íhugar nú tilmæli manna um að hann gefi aftur kost á sér til þátttöku í stjórnmálum. Hann er hættur sem forstjóri VÍS eignarhaldsfélags og tekinn við stjórnarformennsku í Vátryggingafélagi Íslands. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1672 orð | 2 myndir

Evróvisjónskrímslin afhjúpuð

Skrímslarokkhljómsveitin Lordi tryggði Finnum á dögunum sögulegan sigur í Evróvisjón. Lordi var stofnuð árið 1992 og kemur aldrei fram öðruvísi en í ófrýnilegum búningum. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fíkniefni gerð upptæk í Borgarnesi

RÓLEGT var hjá lögreglu um land allt í fyrrinótt og skemmtanahald fór víðast hvar vel fram. Nokkur erill var þó hjá lögreglunni í Borgarnesi sem hafði m.a. hendur í hári ungs fíkniefnaneytanda. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gáfust upp eftir tólf tíma göngu

LÖGREGLAN á Selfossi sótti tvo erlenda ferðamenn á Bláfellsháls í gærmorgun en þá höfðu þeir verið á gangi í um tólf klukkustundir. Ekkert amaði að fólkinu utan að nokkurrar þreytu gætti eftir gönguna. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hafró leggur til minni veiðar á þorski og ýsu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HAFRANNSÓKNASTOFNUN leggur til að dregið verði úr heildarafla í þorski um 11 þúsund tonn milli ára og dregið úr heildarafla ýsu um 10 þúsund tonn. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hátt í 90 þingmál afgreidd á innan við sólarhring

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ALLS 33 þingmál voru afgreidd frá Alþingi í gær, laugardag, ýmist sem lög eða þingsályktunartillögur. Daginn áður höfðu 56 þingmál verið samþykkt á Alþingi. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1468 orð | 2 myndir

Hin sjónræna opinberun

Le Corbusier, sem lagði svo ríka áherslu á ljós, loft og líf í byggingum sínum, fór ekki hefðbundnar leiðir um nám í húsagerðarlist frekar en nokkrir fremstu brautryðjendur nútímaarkitektúrs á tuttugustu öld. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 997 orð | 4 myndir

Hætturnar í kyrrðinni

Í skógi vöxnum hlíðum Klettafjalla Norður-Ameríku stendur litla bæjarfélagið Buffalo Creek. Þar komst Svavar Jónatansson að því að íbúarnir búa ekki aðeins við náttúrufegurð og kyrrð heldur einnig stöðuga hættu á skógareldum yfir sumarmánuðina. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 809 orð | 1 mynd

Impregilo-fjölskyldur heim

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Konurnar láta vel af vistinni á íslenskum fjöllum Um fjörutíu konur með á þriðja tug barna og unglinga hafa búið í aðalbúðum Impregilo, Laugarássþorpinu við Kárhnjúka undanfarin misseri. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 823 orð | 1 mynd

Innihald hönnunar

Er hönnun sjálfhverf og án innihalds eða framsækið afl í samfélaginu? Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir fjallar um tilgang og eðli hönnunar í tilefni af ummælum Ólafs Elíassonar um að hönnuðir leyfi aðeins óáhugaverðustu hliðinni á hinu skapandi ferli að koma í ljós. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Íhugar endurkomu í pólitík

FINNUR Ingólfsson íhugar nú tilmæli um að hann komi aftur til þátttöku í stjórnmálum. Meira
4. júní 2006 | Erlendar fréttir | 179 orð

Íranar íhuga tillögurnar

Teheran. AFP, AP. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kosin í stjórn stofnunar á sviði minjaverndar

FORSTÖÐUMAÐUR Fornleifaverndar ríkisins, dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, var kosinn í stjórn EAC/Europae Archaeologiae Consilium, samtaka evrópskra stjórnsýslustofnana á sviði minjaverndar, á ársfundi samtakanna í Strassborg í mars sl. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1650 orð | 1 mynd

Leitin að hinu helga grali - barmafullum bikar móður jarðar

Hið helga gral hefur orðið mörgum rannsóknarefni. Gralið var tákn gnægtar matar og góðrar afkomu og á sér rætur í kerfi gamalla heimsmynda, sem nú er aðeins eftir ómur af. Pétur Halldórsson fjallar um helgun lands frá Nílarósum til Rangárvalla og kemur inn á dulmál DaVinci-lykilsins um eilíft sumar. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 714 orð | 6 myndir

Ljúft við lifum í Bjarnarey

Bjarnarey er ein af úteyjum Vestmannaeyja og fór Þorvaldur E. Sæmundsen þangað um miðjan maí í eggjatöku. Bjargsig upp á gamla mátann er nánast að leggjast af á Íslandi en í Bjarnarey hefur hins vegar verið haldið í gamlar hefðir og nánast öll handbrögð eins og áður. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Miðstjórn Framsóknar getur skipt um forystu

"ÉG á von á góðri mætingu. Við héldum vorfund hinn 1. mars og þar mættu gríðarlega margir," segir Ragna Ívarsdóttir, skrifstofustjóri Framsóknarflokksins, um fund í miðstjórn flokksins sem haldinn verður á Hótel Sögu næstkomandi föstudag. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 4051 orð | 5 myndir

Missir alla sína færni smátt og smátt

Við fyrstu sýn virðist fjölskyldan ósköp venjuleg. Þegar nánar er að gáð kemur þó í ljós að hún er mjög sérstök því báðir foreldrarnir bera í sér gen sem getur orðið þess valdandi að börn þeirra fæðist með hrörnunarsjúkdóm. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 6. júní. Fréttaþjónusta verður...

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 6. júní. Fréttaþjónusta verður alla helgina á mbl.is og hægt er að koma ábendingum á framfæri á netfrett@mbl.is. Skiptiborð Morgunblaðsins er lokað í dag, hvítasunnudag, en opið frá kl. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Mótmæltu frumvarpi um kílómetragjald

BJÖRGUNARSVEITARMENN af suðvesturhorninu fjölmenntu fyrir utan Alþingishúsið í gær til að mótmæla frumvarpi um breytingar á lögum um olíu- og kílómetragjald sem samþykkja átti í gær. Fyrir lá að frumvarpið yrði samþykkt en breytingartillaga um að 2. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð

Nám í geislafræði að hefjast við HÍ

ALLIR nemendur sem útskrifast frá framhaldsskólum á þessu vori hafa fengið sendan kynningarbækling um nám í geislafræði við Háskóla Íslands en frá árinu 2005 hefur námið tilheyrt nýrri skor innan læknadeildar HÍ, geisla- og lífeindafræðiskor. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nýjungar á barnalandi

ÝMSAR nýjungar hafa verið gerðar á heimasíðu Barnalands sem aðgengileg er á vefsíðu Morgunblaðsins barnaland.mbl.is . Hefur m.a. leitarvélin verið endurbætt. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Óvenju kaflaskipt veður í maí

TÍÐARFAR í nýliðnum maí var óvenju kaflaskipt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, og voru fyrstu tíu dagarnir með allra hlýjasta móti en vikan í kringum 20. maí var hins vegar meðal þeirra köldustu á þessum tíma árs. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

"Hörmulegar afleiðingar fyrir Ísland"

ÍSLENDINGAR hafa ástæðu til að óttast áhrif af hlýnun jarðar á Golfstrauminn, segir Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, í viðtali við Tímarit Morgunblaðsins. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

"Tökum einn dag í einu"

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is FYRIR 14 árum fæddist þeim Kristínu Björk Jóhannsdóttur og Guðmundi Björgvini Gylfasyni fyrsta barnið, Hrafnhildur. Gleðin var ríkjandi á heimilinu og einu og hálfu ári seinna fæddist annað barnið, Jóhann Gylfi. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

"Það stóð ekki steinn yfir steini"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALA látinna eftir jarðskjálftann á Jövu, stærstu eyju Indónesíu, um síðustu helgi hækkar stöðugt og er nú talið að a.m.k. 6.234 hafi farist og 46.000 slasast í hamförunum. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

"Það þarf að grípa til aðgerða"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is NOKKUR samdráttur verður í veiðum á þorski og ýsu milli ára miðað við tillögur um aflamark fyrir fiskveiðiárið 2006-2007 sem Hafrannsóknastofnun kynnti í gær. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Rétt rúmlega hálfnaður með gönguna

"VEÐRIÐ hefur verið alveg æðislega gott og eiginlega bara póstkortaveður," segir Jón Eggert Guðmundsson göngugarpur, sem gengur nú strandhringinn í kringum landið. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1988 orð | 7 myndir

Rómarferð

Í Róm er margt að sjá og sumir myndu segja að ævin entist ekki til að rannsaka leyndardóma hennar. Bergljót Leifsdóttir Mensuali heimsótti borgina eilífu. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð

Segir óskiljanlegt að beiðnin hafi verið talin of víðtæk

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl. Meira
4. júní 2006 | Erlendar fréttir | 203 orð

Segja ásakanir "uppspuna"

Bagdad. AFP. | Rannsókn Bandaríkjahers hefur leitt í ljós að bandarískir hermenn hafi ekki gerst brotlegir við starfsreglur þegar á annan tug Íraka féll í áhlaupi á hús í bænum Ishaqi í mars sl. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Soroptimistar vinna að friðarverkefnum

Landssambandsfundur Soroptimista var haldinn nýlega í Stapa í Reykjanesbæ. Yfirskrift fundarins var: Konur vinna að friði. Soroptimistar eru alþjóðasamtök kvenna og hefur verkefni þeirra síðustu 3 ár einkum beinst að friðarverkefnum. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stífar heræfingar við Sæbraut

ENGU líkara var en fjöldi fólks væri við stífar heræfingar við ströndina í Rauðarárvík í gærmorgun en þar fór fram útiæfing á vegum Boot Camp. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Stórsigur karlaliðsins á Argentínu

ELLEFTA umferð á ólympíuskákmótinu í Tórínó var tefld sl. föstudag. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Styrkja þarf innviði flokksins

"VIÐ ætlum okkur að virkja betur flokksmenn og ná betur utan um hið almenna flokksstarf," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, um þá vinnu sem fram undan er hjá flokknum að loknum sveitarstjórnarkosningum. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 362 orð | 1 mynd

Stöng sem tekur mið af íslenskum aðstæðum

Í vetur kynntu Ólafur og María Anna í Veiðihorninu nýja flugustöng sem þau höfðu hannað í samvinnu við hinn kunna veiðivöruframleiðanda Hardy í Englandi, stöng sem kallast Hardy Iceland. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1427 orð | 2 myndir

Tískustraumar komnir í veiðibransann

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Við Raflínustreng á Munaðarnessvæði Norðurár stendur María Anna Clausen og kastar túpunni nöfnu sinni upp í hífandi suðvestanrokið. Það var einmitt á þessum stað á sama dag í fyrra, 1. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 362 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Því miður sjáum við mörg dæmi þess að fasteignakaupendur og aðrir sem fara í greiðslumat gleyma að taka með í reikninginn raunverulegan framfærslukostnað fjölskyldunnar og óvænt útgjöld. Ásta S. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Veröldin hitnar og loftin blána

"Og mennirnir verða viðmótsþýðir,/ því veröldin hitnar og loftin blána./ Óvinir bera byrðar hvers annars/ og bankarnir keppast um það að lána," orti Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson um vorkomuna. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vilja fá 1.400 milljónir fyrir Eið

CHELSEA, enska meistaraliðið í knattspyrnu, vill fá 15 milljón evrur, tæplega 1.400 milljónir króna, fyrir íslenska landsliðsfyrirliðann Eið Smára Guðjohnsen. Frá þessu var skýrt í spænska íþróttadagblaðinu Marca í gær. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1835 orð | 1 mynd

Vændi er ofbeldi

Klámiðnaðurinn og kynbundið ofbeldi er blettur á samvisku mannkyns. Julie Bindel hefur rannsakað hvort tveggja og greindi frá rannsóknum sínum hér á landi í liðinni viku. Meira
4. júní 2006 | Innlent - greinar | 1449 orð | 1 mynd

Þessi hræðilega einvera

Miles Davis syngur úr stórum hátalara á gólfi vinnustofu málarans við Laugaveg. Aragrúi listaverka hallar sér upp að veggjum. Inn af vinnustofunni eru vistarverurnar hólfaðar af, - rekkja, myndir og geisladiskar. Meira
4. júní 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þörf á sérhæfðara og ríkara listnámi

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík hefur sent bréf til menntamálaráðuneytisins þar sem kynnt var hugmynd að stofnun þriggja listiðnaðardeilda. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2006 | Leiðarar | 334 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

2. júní 1996 : "Uppsveiflan, sem nú er að verða í íslenzku þjóðfélagi, hefur ekki farið fram hjá neinum. Meira
4. júní 2006 | Staksteinar | 252 orð | 1 mynd

Jón Baldvin og Lúðvík

Það er gaman að fylgjast með þeirri sérkennilegu uppákomu, þegar Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksins, tekur upp hanskann fyrir Lúðvík Jósepsson og býsnast yfir því að í blaði, sem dreift var með Morgunblaðinu hinn 31. maí sl. Meira
4. júní 2006 | Reykjavíkurbréf | 1884 orð | 2 myndir

Laugardagur 3. júní

Það hafa mikil umbrot verið í Framsóknarflokknum að undanförnu. Meira
4. júní 2006 | Leiðarar | 561 orð

Verkan Guðs anda

Á hvítasunnu er þess minnst að heilagur andi kom yfir lærisveina Jesú Krists í Jerúsalem forðum. Lærisveinahópurinn, sem hafði haldið sig til hlés frá páskum, íklæddist krafti frá hæðum. Meira

Menning

4. júní 2006 | Tónlist | 493 orð | 2 myndir

Allir á Nasa

Sleater-Kinney heitir tríó þriggja bandarískra stúlkna sem leikur á Nasa í kvöld. Það verður fjör. Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 28 orð

Dagskrá sunnudags

15.30 Nortón 16.10 Hermigervill 17.00 Forgotten Lores 17.30 Johnny Sexual 18.20 Bogomil Font 19.20 Kid Carpet 20.40 Dr. Spock 21.40 Ghostigital 22.40 ESG 23.40 President Bongo 00. Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Elín Ósk útnefnd bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

Elín Ósk Óskarsdóttir, óperusöngkona og kórstjórnandi, var útnefnd bæjarlistamaður Hafnarfjarðar við setningu lista- og menningarhátíðarinnar Bjartra daga á afmælisdegi Hafnarfjarðar síðastliðinn fimmtudag. Meira
4. júní 2006 | Fjölmiðlar | 298 orð | 1 mynd

Endalaust Idol

BANDARÍSKA Idolinu lauk nú fyrir stuttu, en úrslitaþátturinn var sýndur á sjónvarpsstöðinni Sirkus á mánudaginn var. Meira
4. júní 2006 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn illa rakaði, sem gengur undir nafninu Mugison , fær þann heiður að verða sá fyrsti til að prýða "Hafnarsviðið" í Kaupmannahöfn eftir vetrarfrí. Meira
4. júní 2006 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Keanu Reeves ákvað á sínum tíma að það væri tími til kominn að leita sér sálfræðiaðstoðar eftir að það fór að bera á kvíðaköstum hjá honum yfir því að hann væri að verða fertugur. Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 564 orð | 1 mynd

Gítarleikarinn "snappaði"

Hljómsveitin Nevolution gaf út á dögunum plötuna Music To Snap By . Þetta mun vera fyrsta breiðskífa þessarar norðlensku sveitar en áður hafði hún sent frá sér fimm laga kynningardisk sem kallaðist The Jumpstop Theory og fæst gefins á www.rokk. Meira
4. júní 2006 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Huld Hafsteinsdóttir hlaut styrk úr minningarsjóði Helgu Guðmundsdóttur

SKÓLASLIT voru hjá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar 26. maí. Í vetur stunduðu rúmlega 650 nemendur tónlistarnám við skólann undir leiðsögn 50 kennara. Luku alls 164 nemendur prófi að þessu sinni, þar af 3 nemendur burtfararprófi. Meira
4. júní 2006 | Hönnun | 1078 orð | 1 mynd

Hver er framtíð listiðnaðar á Íslandi?

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Fyrir nokkrum árum hófst umræða innan veggja Myndlistaskólans í Reykjavík um framtíð listiðnaðargreinanna, einkum textíls, keramiks og teikningar. Meira
4. júní 2006 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Ludacris og Kanye West sýknaðir

Rappararnir Christopher "Ludacris" Bridges og Kanye West voru á fimmtudaginn sýknaðir af ákærum um að hafa stolið hluta af lagi og gert að sínu eigin. Það er lítt þekkt hljómsveit frá New Jersey sem nefnist I.O.F. Meira
4. júní 2006 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Myndhöggvari júnímánaðar

Hafnarborg | Myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg í júní er Sólveig Baldursdóttir. Myndhöggvarar eru kynntir sérstaklega í Hafnarborg í samstarfi við Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 352 orð | 1 mynd

Níu kistur gulls

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens heldur upp á fimmtugsafmæli sitt á þriðjudaginn. Meira
4. júní 2006 | Myndlist | 133 orð | 1 mynd

Norðurlönd í brennidepli á Paris Photo 2006

ÁTTA ljósmyndarar verða fulltrúar Norðurlandanna, sem skipa heiðurssess á einni helstu ljósmyndamessu heims, Paris Photo. Meira
4. júní 2006 | Bókmenntir | 60 orð | 2 myndir

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu eru komnar út tvær nýjar harðspjaldabækur eftir Eric Carle, Ruglaða kamelljónið og Frá toppi til táar . Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Seiðandi kórtónlist frá Austur-Evrópu

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju heldur árlega vortónleika sína á morgun, annan í hvítasunnu. Meira
4. júní 2006 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Síðasti Kompásinn

SÍÐASTI Kompásþáttur vetrarins er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld, en tvö mál verða tekin fyrir í þætti kvöldsins. Fegrunaraðgerðir á Íslandi verða skoðaðar og eftirfarandi spurningum varpað fram: Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað? Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Sprautunál fannst á salerni

ÓLÁTABELGURINN og söngvari hljómsveitarinnar Babyshambles, Pete Doherty, var enn og aftur á vafasömum slóðum þegar öryggislögregla á flugvellinum í Barcelona steig um borð í flugvél Easy Jet þar sem hann var innanborðs eftir að flugþjónar fundu blóðuga... Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Styrkir Félags íslenskra tónlistarmanna

Aðalfundur Félags íslenskra tónlistarmanna var haldinn mánudaginn 29. maí. Á fundinum var að venju úthlutað styrkjum til félagsmanna til útgáfu hljómdiska. Meira
4. júní 2006 | Kvikmyndir | 626 orð | 3 myndir

Táknmynd tælingar

Marilyn Monroe hefði fagnað áttræðisafmæli sínu síðastliðinn fimmtudag, ef hún væri á lífi. En eins og flestir vita lést þessi þekkta kvikmyndastjarna af ofneyslu svefnlyfja, fyrir meira en fjörutíu árum, 5. ágúst 1962. Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Tónleikar á Skriðuklaustri

Á MORGUN kl. 17 halda Gunnar Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari tónleika í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri. Á efnisskránni eru m.a. Svíta eftir franska tónskáldið Couperin og íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Meira
4. júní 2006 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Tónleikar hjá Karlakórnum Erni

KARLAKÓRINN Ernir frá norðanverðum Vestfjörðum heldur tónleika í dag í Hafnarfjarðarkirkju kl. 15. Stjórnandi kórsins er María Jolanta Kowalczyk og undirleikari Elzbieta Anna Kowalczyk. Meira

Umræðan

4. júní 2006 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Danmerkurþrá landlækna

Davíð Ingason fjallar um heilbrigðisyfirvöld og Dani: "Sumir heilbrigðisembættismannanna eru samt ekki alveg svona róttækir en þeirra fortíðarþrá felst í því að horfa til hinnar dásamlegu stofnunar, Lyfjaverslunar ríkisins." Meira
4. júní 2006 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Fjármál og landssöfnun Krabbameinsfélags Íslands

Haukur Þorvaldsson fjallar um starfsemi Krabbameinsfélags Íslands: "Starfsemi KÍ er ekki stjórnað af krabbameinsgreindum/notendum heldur af læknum, hjúkrunarfræðingum, bankastjóra og öðrum." Meira
4. júní 2006 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Hertar ofsóknir gegn bahá'íum í Íran

Eðvarð T. Jónsson fjallar um fjöldahandtökur á bahá'íum í Íran: "Á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá stofnun íslamska lýðveldisins Írans hafa mörg hundruð bahá'íar verið líflátnir, fangelsaðir eða pyndaðir í því skyni að fá þá til að afneita trú sinni." Meira
4. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Húsnæðismarkaðurinn

Frá Kristjáni Pálssyni: "ÁRIÐ 2005 varð sú breyting á lánamarkaðinum að bankarnir fóru að bjóða íbúðarlán í samkeppni við Íbúðarlánasjóð. Fóru að bjóða 90% lán og á lægri vöxtum en Íbúðarlánasjóður." Meira
4. júní 2006 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Vigfús Geirdal fjallar um kalda stríðið og varnir Íslands: "Það hefði verið meiri ástæða til að óttast ef stjórn-, eftirlits- og njósnabúnaður Bandaríkjahers hefði ekki nær öllum stundum vitað hvar þessi stríðstól Sovétríkjanna voru hverju sinni." Meira
4. júní 2006 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Jafnrétti árið 2022?

Ragnhildur Helgadóttir fjallar um hlut kvenna í sveitarstjórnum: "Þrátt fyrir tiltölulega jafnt hlutfall kvenna og karla á framboðslistum voru færri konur en karlar í þeim sætum sem líklegt þótti að næðu kjöri." Meira
4. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Opið bréf til dómsmálaráðherra

Frá Magnúsi Ól. Jónssyni: "EINN okkar ágætu þingmanna komst svo að orði nú fyrir skömmu í sambandi við umræðu um hugsanlega hlutafélagsvæðingu sparisjóðanna að setja þyrfti lög þeim til verndar sem, eins og hann orðaði það, mætti nefna "Bannað að stela sparisjóðum"." Meira
4. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Persónuskilríki

Frá Þrymi Sveinssyni: "ÉG ÞÓTTIST maður með mönnum þegar ég fékk á unglingsaldri nafnskírteini gefið út af sýslumanninum á Patreksfirði. Með mynd og nafnnúmeri." Meira
4. júní 2006 | Velvakandi | 414 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Algjör sóðaskapur FYRIR 30 árum var ég á Kanaríeyjum og hafði aldrei séð annan eins sóðaskap og ég sá þar. Ég keyrði suður í Keflavík á flugvöllinn sl. Meira
4. júní 2006 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Við verðum öll að draga úr ökuhraða

Sturla Böðvarsson skrifar um hraðakstur: "Stefnt er að því að reglur um ökugerði og skyldur ökumanna til þjálfunar verði skilgreindar í reglugerð sem gefin verður út á þessu ári." Meira
4. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 288 orð

Þakkir til fyrrverandi grunnskólakennara í Dalabyggð

Frá Haraldi L. Haraldssyni: "MEÐ þessum skrifum vil ég þakka fyrir hönd Dalamanna Birni Stefáni Guðmundssyni, fyrrverandi grunnskólakennara við Grunnskólann í Búðardal, fyrir farsæl og vel unnin störf í héraðinu í 45 ár." Meira

Minningargreinar

4. júní 2006 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

HAFDÍS STEINGRÍMSDÓTTIR

Hafdís Steingrímsdóttir fæddist á Akureyri 23. september 1956. Hún lést á heimili sínu 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Steingrímur Antonsson, f. á Akureyri 16. febrúar 1935 og Regína Kristinsdóttir, f. á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit 19. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd

INGÓLFUR HALLDÓRSSON

Ingólfur Halldórsson fæddist í Reykjavík 21. janúar 1975. Hann lést 19. maí síðastliðinn. Foreldrar Ingólfs eru Hrönn Jónsdóttir, f. 12. janúar 1955 og Halldór Kristján Ingólfsson, f. 31. október 1954. Foreldrar Hrannar eru Ragnheiður Hannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

JÓHANNA KRISTJÁNSDÓTTIR

Jóhanna Kristjánsdóttir var fædd á Vindási í Eyrarsveit 16. mars 1934. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 15. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

PÉTUR GUÐLAUGSSON

Pétur Hafsteinn Guðlaugsson fæddist á Mörk á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 21. desember 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

SÖLVI EIRÍKSSON

Sölvi Eiríksson fæddist í Egilsseli í Fellum hinn 28. janúar 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað hinn 18. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Egilsstaðakirkju 24. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

VIGFÚS GUÐBRANDSSON

Vigfús Guðbrandsson fæddist á Siglufirði 26. maí 1927. Hann lést á taugalækningadeild 2B á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 16. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 25. október 1914. Hann lést á Landspítala-háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Bjarnadóttir, f. í Bakkakoti á Seltjarnarnesi 24. október 1867, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2006 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

ÞÓRHALLA GÍSLADÓTTIR

Þórhalla Gísladóttir fæddist í Skógargerði í Fellum 11. mars 1920. Hún lést á hjartadeild Landspítalans þriðjudaginn 18. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Valþjófsstaðarkirkju í Fljótsdal 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Aukinn hagvöxtur í heiminum

HAGVÖXTUR í heiminum hefur aukist undanfarin ár og á næstu tveimur árum er spáð að hann muni nema nærri 5%, að því er kemur fram í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Meira
4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Danir ánægðir með vinnutíma sinn

TVEIR af hverjum þremur Dönum eru ánægðir með vinnutíma sinn. Um 28% þeirra sem eru á vinnumarkaði í Danmörku telja hins vegar að þeir vinni of mikið á degi hverjum. Meira
4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Minnsta atvinnuleysi í aprílmánuði frá 1988

SKRÁÐIR voru 42.226 atvinnuleysisdagar á landinu öllu í aprílmánuði síðastliðnum. Það jafngildir því að 2. Meira
4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 15 myndir

Nýir starfsmenn hjá AX hugbúnaðarhúsi

AX hugbúnaðarhús hefur undanfarna mánuði ráðið til sín nýja starfsmenn. Hér eru nokkrir þeirra: Jón Smári Einarsson hefur hafið störf hjá AX hugbúnaðarhúsi sem ráðgjafi í Microsoft-viðskiptalausnum. Hann starfaði áður hjá Auðkenni hf. Meira
4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Húsakaupa

JÓN Grétar Jónsson rekstrarfræðingur hefur tekið við sem framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Húsakaupa. Ráðningin kemur í kjölfar kaupa Hanza-hópsins svonefnda á hluta í fasteignasölunni. Jón tekur við af Guðrúnu Árnadóttur, lögg. Meira
4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Ráðinn til Íslenskra verðbréfa

OTTÓ Biering Ottósson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Íslenskum verðbréfum. Ottó er fæddur árið 1974. Hann útskrifaðist sem vélfræðingur og stúdent árið 1997 og lauk sveinsprófi í vélsmíði árið 1999. Meira
4. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 3 myndir

Þrír nýir starfsmenn LOGOS

ÞRÍR lögfræðingar hafa nýlega hafið störf hjá LOGOS lögmannsþjónustu. Eiríkur Hauksson , lögfræðingur hóf störf sem fulltrúi þann 1. apríl síðastliðinn. Hann starfaði áður hjá A&P Árnason ehf. frá árinu 2005. Meira

Fastir þættir

4. júní 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 4. júní, er fimmtugur Ottó Þorvaldsson...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 4. júní, er fimmtugur Ottó Þorvaldsson, múrarameistari, Blikahöfða 7, Mosfellsbæ. Hann og eiginkona hans, Sigríður Unnur Sigurðardóttir , eru stödd erlendis á... Meira
4. júní 2006 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 6. júní verður níræður Ingvar G. Jónsson...

90 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 6. júní verður níræður Ingvar G. Jónsson, sjómaður, Drápuhlíð 5, Reykjavík. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd

Besti Norðurlanda-meistarinn

Íslendingar eignuðust Norðurlanda-meistara í körfu-knattleik fyrir viku. Þá sigraði lands-lið pilta 18 ára og yngri á Norður-landa-mótinu sem haldið var í Sví-þjóð. Ís-lendingar unnu Svía 82:69 í úrslita-leiknum. Meira
4. júní 2006 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjórn@mbl.is

Ósvífni. Norður &spade;G1086 &heart;5 ⋄763 &klubs;ÁG1043 Suður &spade;ÁKD93 &heart;D72 ⋄10854 &klubs;7 Suður spilar fjóra spaða eftir opnun á einum spaða og stökk norðurs í fjóra. Út kemur tvisturinn í laufi - þriðja eða fimmta hæsta. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 113 orð

Fjölda-morð í Írak

Breska ríkis-útvarpið, BBC, sýndi á fimmtu-daginn mynd-band sem þykir sýna fjölda-morð banda-rískra her-manna á 11 ó-breyttum íröskum borgurum. Morðin voru framin í mars-mánuði í bænum Ishaqi, sem er 100 km norður af höfuð-borg landsins, Bagdad. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 98 orð

Fólk

Pitt og Jolie eignast dóttur Angelina Jolie og Brad Pitt, heitasta parið í Hollywood, eignuðust fyrir viku dótturina Shiloah Nouvel Jolie-Pitt. Dóttirin fæddist í Namibíu, en fyrir eiga Jolie og Pitt tvö ætt-leidd börn. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 100 orð

Jarð-skjálftar á Jövu

Að minnsta kosti 5.846 týndu lífi í jarð-skjálfta á Jövu í Indónesíu fyrir viku og um 22.000 manns slösuðust. Næstum 49.000 heimili voru lögð í rúst og talið er að 650.000 manns séu á ver-gangi. Skjálftinn mældist 6,2 stig á Richter. Meira
4. júní 2006 | Í dag | 505 orð | 1 mynd

Mikilvægi og möguleikar hönnunar

Michael Thomson fæddist í Belfast árið 1957. Hann nam þrívíddarhönnun við Ulsterháskólka, Belfast, og stundaði framhaldsnám við Fachhochschuele für Gestaltung, Schwabisch Gmünd, Þýskalandi. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 98 orð | 1 mynd

Norsk- íslensk mynd fær verð-laun í Cannes

Norsk-íslenska kvik-myndin "Den brysomme mannen", hlaut gagnrýnenda-verðlaunin á kvikmynda-hátíðinni í Cannes. Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp hjá Kvikmynda-félagi Íslands ehf. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 130 orð | 1 mynd

Nýr meiri-hluti í borgar-stjórn

Odd-vitar sjálf-stæðis-manna og fram-sóknar-manna í Reykjavík náðu á mánu-daginn samkomu-lagi um myndun nýs meiri-hluta í borgar-stjórn Reykja-víkur. Vilhjálmur Þ. Meira
4. júní 2006 | Í dag | 41 orð

Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga...

Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19. Meira
4. júní 2006 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjórn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Rf3 d6 5. Be3 Rf6 6. Dd2 0-0 7. Bh6 b5 8. Bd3 a6 9. Bxg7 Kxg7 10. 0-0-0 Dc7 11. e5 Rd5 12. h4 h5 13. Hde1 Rxc3 14. Dxc3 d5 15. Rg5 a5 16. Bxb5 a4 17. Bd3 Ha5 18. f4 c5 19. f5 Rc6 20. f6+ exf6 21. exf6+ Kg8 22. Hhf1 a3 23. Meira
4. júní 2006 | Auðlesið efni | 140 orð | 1 mynd

Snjó-flóð á Hvannadals-hnúk

Fimm fjallgöngu-menn lentu á þriðju-daginn í snjó-flóði á Hvanna-dals-hnúk. Þrír þeirra slösuðust þegar flóðið hreif þá með sér um 300 metra niður hlíðina. Mennirnir fimm voru á göngu, bundnir saman með línu. Meira
4. júní 2006 | Fastir þættir | 881 orð | 1 mynd

Tungutal

"Þegar þér komið saman, þá hefur hver sitt fram að færa: Sálm, kenningu, opinberun, tungutal, útlistun", ritar Páll í Fyrra bréfi sínu til Korintumanna. Sigurður Ægisson fjallar í þessum pistli sínum um atburði fyrsta hvítasunnudags. Meira
4. júní 2006 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fátt er jafnmikilvægt í rekstri verzlunar- og þjónustufyrirtækja og símaþjónusta. Það sparar fólki sporin að geta hringt og spurt hvort vara sé til, fremur en að þurfa kannski að fara fýluferð. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 295 orð

04.06.06

Eitt er það sem fólk um alla veröld á sameiginlegt og það er veröldin sjálf. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 3501 orð | 10 myndir

Al Gore snýr aftur

Aldrei hefði ég trúað því að ég yrði staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú, að kynna kvikmynd með sjálfum mér í aðalhlutverki," segir Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og næstum-forseti árið 2000 í stað George W. Bush. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 54 orð | 3 myndir

Bara þrýst einu sinni

Skýjakljúfar veittu hönnuðum Chanel innblástur við hönnun hylkisins sem hefur að geyma nýja Rouge Allure-varalit fyrirtækisins. Þrýst er létt á topp hylkisins og þá sprettur gullið varalitarör upp. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 253 orð | 1 mynd

Batna með aldrinum

Kastaníettur eru ásláttarhljóðfæri og taldar vera nokkurra alda gamlar; með tímanum hafa þær orðið órjúfanlegur þáttur af spænskri þjóðfræði. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 617 orð | 1 mynd

Englar alheimsins...

Ég þurfti að nýta mér þjónustu bráðamóttöku Landspítalans seint um kvöld vegna slæmsku í hálsi. Ég hef einu sinni þurft að fara á slíka móttöku í Suður-Evrópu og þar var allt ósköp svipað og hér, nema að þar völsuðu hænur út og inn um móttökuna. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 269 orð | 1 mynd

Guðmundur Eggert Stephensen

Guðmundur Eggert Stephensen vakti mikla athygli þegar hann vann meistaraflokk karla í borðtennis árið 1994, þá 11 ára gamall. Titlarnir hafa hlaðist upp síðan þá og eru nú orðnir tæplega 90 talsins. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 58 orð | 1 mynd

Indverskar ástarörvar

Ást og daður liggja í loftinu þar sem sumarilmur Cacharel, Amor amor eau fraiche, er annars vegar. Meginuppistaðan í lyktinni er sótt í indverska goðafræði en samkvæmt henni batt ástarguðinn Kama jasmínublóm á ástarörvar sínar. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 136 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun

Látleysi og hreinar línur einkenna borðstofuskenk, sem Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson hjá Go Form hafa hannað. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 488 orð | 14 myndir

Kosningar, kóngar og drottningar

Kosningadagurinn rann upp bjartur og fagur og borgin spriklaði af spenningi og kæti. Fröken Fluga gekk til atkvæða í Ráðhúsinu líkt og aðrir kosningabærir miðbæingar. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 738 orð | 1 mynd

Maðurinn sem vann og tapaði samt

Einn af snjöllustu en um leið umdeildustu rithöfundum Bandaríkjanna er hinn aldraði Gore Vidal. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1689 orð | 9 myndir

Merktur djöflinum 6.6.06

Og það lætur alla, smáa og stóra, auðuga og fátæka og frjálsa og ófrjálsa, setja merki á hægri hönd sér eða á enni sín og kemur því til leiðar að enginn geti keypt eða selt nema hann hafi merkið, nafn dýrsins, eða tölu nafns þess. Hér reynir á speki. Meira
4. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 988 orð | 2 myndir

Saman á sextán hundruð kúbikum

Þegar Vilhjálmur Grímsson tók í fyrsta skipti litla vespu á leigu þar sem hann var staddur í sumarfríi á sólarströnd í útlöndum ásamt fjölskyldu sinni vissi hann ekki að þar með færi hann að láta sig dreyma um að þeysa um á mótorhjóli af stærstu gerð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.