Greinar fimmtudaginn 8. júní 2006

Fréttir

8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Aðaluppskerutími jarðarberjanna

Flúðir | Annar af tveimur aðaluppskerutímum í jarðarberjaræktuninni í garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum stendur nú yfir. Berin eru ræktuð í gróðurhúsum og fara fersk og gómsæt á markaðinn á hverjum degi. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Af meirihluta í borgarstjórn

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd fylgdist með atburðarásinni í Reykjavík þegar myndaður var meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks: Ýmsir éta á sig gat eftir séðum líkum. Ólafur er enn í mat út af sulti ríkum! Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð

Alltaf að heimsækja hundinn

Madrid. AP. | Spænskur dómstóll hefur meinað manni að mæta heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar til að hitta hund sem þau héldu saman, nema hann boði komu sína fyrst. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Arnar HU-1 landaði afla að verðmæti 184 milljóna króna

FRYSTITOGARINN Arnar HU-1, sem gerður er út af FISK-Seafood á Sauðárkróki og Skagaströnd, kom til hafnar í Reykjavík í gærkvöldi með metafla að verðmæti 184 milljóna króna. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er talið að um nýtt Íslandsmet sé að ræða. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 679 orð

Augljóst að mikill sköpunarkraftur ríkir í grunnskólum landsins

Forseti Íslands afhenti í gær Íslensku menntaverðlaunin 2006 við hátíðlega athöfn í Hjallaskóla í Kópavogi. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Áhyggjur vegna stöðu hjartasjúklinga

STJÓRN Læknafélags Íslands lýsir áhyggjum sínum yfir að heilbrigðis- og tryggingamálaráðherrann skuli ekki geta boðið hinum sjúkratryggðu landsmönnum þjónustu samningsbundinna hjartalækna. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Ávallt stefnt að því að gera betur

"VIÐ starfsmenn skólans höfum ávallt reynt að standa okkur sem allra best og viljað leggja okkur fram um það að gera betur í dag en í gær og jafnframt stefnt að því að gera enn betur á morgun," segir Ellert Borgar Þorvaldsson, skólastjóri... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Boða aukið frelsi í viðskiptum þjóðanna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Brautskráning frá ML

MENNTASKÓLINN á Laugarvatni brautskráði 27. maí sl. 31 stúdent, sex af íþróttabraut, 16 af málabraut og níu af náttúrufræðibraut. Einnig voru brautskráðir fimm nemendur með próf af þriggja ára íþróttabraut. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð

Breskir slökkviliðsmenn á skíðum yfir Vatnajökul

HÓPUR sjö breskra slökkviliðsmanna hyggst á morgun leggja af stað í vikulanga göngu yfir Vatnajökul á skíðum. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð

Bætir stöðu neytenda gagnvart síma- og fjarskiptafyrirtækjum

TALSMAÐUR neytenda, Gísli Tryggvason, segist í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér í gær fagna bættri stöðu neytenda gagnvart síma- og fjarskiptafyrirtækjum sem felst í því að framvegis er fyrirtækjunum skylt að fá löggildingu eða aðra... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Börn verði greind skjótar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "MARKMIÐIÐ í framtíðinni er að nota niðurstöðurnar sem úr þessum rannsóknunum erfðafræðisýnanna fást til þess að greina börn skjótar og átta sig fyrr á sjúkdómum sem kannski koma fyrst fram síðar á ævinni. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð

Dæmdur til að greiða tæpar 100 milljónir kr.

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 18 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 70 milljónir króna í sekt fyrir stórfelldar rangfærslur við virðisaukaskattskil með því að búa til tilhæfulausar virðisaukaskattskýrslur á... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Einn mánuður, 32 lið, 64 leikir

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl.is Krafist aðgerða stjórnvalda vegna vændis Vændi var lögleitt í Þýskalandi árið 2002 og er gert ráð fyrir því að viðskipti muni aukast til muna í gleðihúsum á meðan keppnin fer fram. Er áætlað að á bilinu 30-40. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 397 orð

Engin sérstök rök fyrir einkaframkvæmd Sundabrautar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð

Engin tillaga vann en viðræður hafnar við einn hóp

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Formleg afstaða ASÍ eftir helgi

"VIÐ ræddum þetta heilmikið en það er ekki búið að taka neina afstöðu," segir Gylfi Arinbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, en á miðstjórnarfundi samtakanna í gær var rætt um tilboð Samtaka atvinnulífsins um taxta- og... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð

Gert að sæta nálgunarbanni í kjölfar grófrar líkamsárásar

HÆSTIRÉTTUR staðfesti á þriðjudaginn úrskurð héraðsdóms Reykjaness, þar sem karlmanni var gert að sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði í kjölfar grófrar líkamsárásar og meintra hótana. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Göngugarpurinn fer nú veginn fyrir Skaga

Göngugarpurinn Jón Eggert Guðmundsson, sem í sumar áætlar að ljúka göngu sinni með ströndum Íslands, gekk fyrir botn Skagafjarðar í gær. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hafnar ásökunum um fangaflug

KAZIMIERZ Marcinkiewicz, forsætisráðherra Póllands, hafnaði í gær ásökunum sem koma fram í nýrri skýrslu Evrópuráðsins, en þar er því haldið fram að pólsk stjórnvöld hafi heimilað meint fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1211 orð | 1 mynd

Hefði líklega getað orðið enn betri í fótbolta en handbolta

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞAÐ þykir alveg þokkalegt að handboltamaður skori tvö mörk í leik. Meira að segja landsliðsmaður. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir framúrskarandi störf

SEX ungir Íslendingar voru í gær heiðraðir fyrir framúrskarandi störf og árangur á ýmsum sviðum. Það var Junior Chamber International á Íslandi sem veitti verðlaunin í móttöku í Norræna húsinu. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hraðskreiðasti bíll í heimi sýndur hér

HRAÐSKREIÐASTI bíll í heimi er kominn til landsins, sænski ofurbíllinn Koenigsegg CCX. Sportbíll þessi er skráður í heimsmetabók Guinness sem hraðskreiðasti verksmiðjuframleiddi bíllinn í heiminum í dag og nær hann 395 km hámarkshraða. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Hyggst róa á kajak umhverfis landið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FLESTIR Íslendingar láta sér það nægja að aka hringveginn um landið nokkrum sinnum á lífsleiðinni, þótt sumir séu duglegri við að ferðast innanlands en aðrir. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Hærra orkuverð í samningi

GRUNDVALLARVERÐ í samningum Landsvirkjunar og Alcoa um raforkuverð til Reyðaráls er umtalsvert hærra en nefnt var á heimasíðu Alcoa í Brasilíu, samkvæmt upplýsingum Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, en af heimasíðunni mátti skilja að það... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Kærir vegna blárra tjalda í kjörklefum

LÖGÐ hefur verið fram kæra hjá sýslumanninum í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninganna í Reykjavík um að tjöld í kjörklefum hafi víðast hvar verið blá og því hafi hlutleysis á kjörstað ekki verið gætt, eins og lög geri ráð fyrir. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 84 orð

Leggur til nýja skatta

Washington. AFP. | Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) hvatti í gær bandarísk stjórnvöld til að draga úr halla á ríkissjóði og afla meiri tekna með því að leggja nýja skatta á neyslu almennings. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Í FRÉTTASKÝRINGU á blaðsíðu átta í blaðinu í gær var rætt við Sigurð Magnús Garðarsson, dósent í verkfræði, en hann var nefndur Sigurður Magnússon í greininni. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lýst eftir karlmanni á þrítugsaldri í Reykjavík

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir 24 ára karlmanni, Hauki Frey Ágústssyni, en ekkert hefur spurst til hans frá því á fimmtudeginum 1. júní sl. Haukur Freyr er 180 cm á hæð, um 100 kg, þrekinn, hokinn, ljósskolhærður og var með ljóst skegg. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Læknanemar boða til mótmæla

LÆKNANEMAR, sem ráðnir höfðu verið til sumarstarfa á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi (LSH), hafa ekki enn mætt til vinnu. Til að vekja athygli á kjaramálum sínum hafa þeir ákveðið að efna til mótmælasetu í anddyri LSH við Hringbraut í dag. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Maður í svifvængjaflugi hrapaði í fjöru

KARLMAÐUR var fluttur á slysadeild í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld eftir að hann hrapaði tugi metra niður í fjöru en hann hafði látið draga sig á loft, í svifvængjaflugi, með slöngubát frá Skransfjörunni. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 77 orð

Mikill hagvöxtur í A-Evrópu

Tallinn, Riga. AFP. | Rachel Van Elkan, starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Lettlandi, varar við ofhitnun í hagkerfi Letta og segir að þeir verði að hægja ferðina. Að sögn Van Elkan eru hættumerkin m.a. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikilvæg viðurkenning á merkilegu starfi

ÁRTÚNSSKÓLI í Reykjavík hlaut í gær Íslensku menntaverðlaunin 2006. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Hjallaskóla í Kópavogi, en þetta er í annað sinn sem þau eru veitt. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Námsefni hefur áhrif á það hvernig kennt er

Þessi verðlaun beina ljósinu almennt að náttúrufræðikennslu. Vonandi hvetja þau bæði kennara, nemendur og foreldra til að velta því fyrir sér hvað er gott námsefni. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Nýjungar í þjónustu draga að

Vesturland | Ferðaþjónustuaðilar á Vesturlandi urðu varir við aukna umferð ferðafólks um hvítasunnuhelgina, sérstaklega fyrirtækin í Borgarfirði en þar hafa ýmsar nýjungar í afþreyingu og gistingu bæst við frá síðasta ári. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 866 orð | 1 mynd

Nýjung leysir af hólmi 19. aldar tækni

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is. NÝSTÁRLEGT kort sem sýnir leiðakerfi strætisvagna höfuðborgarsvæðisins er nú komið út á ensku. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Oddný Hanna fannst heil á húfi

ODDNÝ Hanna Helgadóttir, sem lögreglan í Kópavogi hefur leitað að frá því á sunnudag, er fundin heil á húfi. Barst lögreglu vísbending um dvalarstað Oddnýjar, þar sem hún fannst og hefur henni verið komið til síns heima. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Ómetanleg viðurkenning fyrir ungan kennara

Ég er mjög stolt af þessari viðurkenningu, en ég veit líka að ég á þetta ekki ein, því það er fullt af góðu fólki sem vinnur með mér í þessum frábæra skóla. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Pétur Gautur tilnefndur til 12 Grímuverðlauna

LEIKSÝNINGIN Pétur Gautur í sviðsetningu Þjóðleikhússins hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, eða tólf talsins. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

"Hagstæðasta niðurstaðan"

Á SÍÐASTA degi sumarþings var samþykkt breytingatillaga við frumvarp um breytingu á lögum um olíugjald. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Rausnarleg gjöf til lögreglunnar

SVAVAR Sigurðsson færði í gær lögreglunni á Akranesi tækjabúnað að gjöf en Ólafur Þór Hauksson, sýslumaður á Akranesi, veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd lögreglunnar. Að sögn Jóns S. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ráðherrar snæða í Perlunni

ÞAÐ var mikið um dýrðir í Perlunni í gærkvöldi þegar gestir á leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins hittust og snæddu saman kvöldverð. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ráðstefna um öruggt drykkjarvatn

RÁÐSTEFNA um öruggt drykkjarvatn og hvernig á að tryggja það, verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 8. - 9. júní. Fjallað er um hættur sem steðja að drykkjarvatni, hvernig á að koma í veg fyrir mengun og viðbragðsáætlanir ef drykkjarvatn mengast. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Royal styrkir stöðu sína í Sósíalistaflokknum

París. AFP. | Forysta franska Sósíalistaflokksins samþykkti í gær stefnuskrá flokksins í þing- og forsetakosningunum á næsta ári og er það túlkað sem mikill sigur fyrir líklegan forsetaframbjóðanda hans, Segolene Royal. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rumsfeld í "Lautarferð"

BÚIST er við, að þessi mynd íraska listmálarans Muayads Muhsins muni vekja mesta athygli á málverkasýningu, sem opnuð verður í Bagdad á mánudag. Sýnir hún Donald H. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Rússar vara eindregið við útþenslu NATO

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ræða forvarnir gegn ofbeldi á öldruðum

RÆTT verður um forvarnir gegn ofbeldi á öldruðu fólki á opnu málþingi í dag. Það eru velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Öldrunarfræðafélag Íslands sem standa fyrirmálþinginu sem hefst kl. 13 í Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Saka 14 ríki um aðild að fangaflugi

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is STJÓRNVÖLD í fjórtán Evrópuríkjum tóku þátt í eða leyfðu leynilega flutninga bandarískra stjórnvalda á grunuðum hryðjuverkamönnum, samkvæmt skýrslu Evrópuráðsins sem kynnt var í gær. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Samgönguráð ræðir um Hellisheiði

Hellisheiði | "Þetta var málefnalegur fundur og ég var mun bjartsýnni þegar ég fór út en ég var fyrir fundinn," segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Samskip til S-Ameríku

SAMSKIP hafa opnað tvær söluskrifstofur í Suður-Ameríku þar sem megináherslan er lögð á flutningsþjónustu við ávaxta- og grænmetisframleiðendur. Beita á nýrri geymslutækni í gámaflutningum sem ætlað er að tryggja gæði og ferskleika vörunnar. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Samskipti við jafnaldra skipta miklu

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is BÖRNUM sem búa hjá báðum foreldrum sínum líður í heildina betur en öðrum börnum. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sandbylur á leið yfir Phoenix

MIKILL sandbylur lagðist í gær yfir borgina Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum en myndin var tekin rétt áður en hann huldi hana alveg. Háhýsið til vinstri er Arizona Center en til hægri er St. Mary's Basilica, kirkja hinnar helgu meyjar. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Segir fólksflutninga milli landa geta gagnast öllum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Starfið verður skemmtilegra með hverju árinu

Sólveig Sveinsdóttir, kennari í Laugarnesskóla, var í gær verðlaunuð fyrir farsælt ævistarf. Í umsögn dómnefndar segir m.a. að Sólveig hafi næman skilning á nemendum sínum og þörfum þeirra og njóti mikils trausts nemenda og foreldra. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stutt við bakið á HSA

Egilsstaðir | Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum hafa borist tvær góðar gjafir nú á síðustu dögum. Annars vegar er um að ræða skoðunarstól, en hins vegar hand- og fótaþjálfunarhjól. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Stýrir rannsókn sem nær til 150-200 þúsund barna

DR. HÁKON Hákonarson, sérfræðingur í lungnalækningum, stýrir á næstu þremur til fimm árum mikilli erfðafræðirannsókn við Barnaháskólasjúkrahúsið í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins

NÝLEGA voru sendir út miðar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Allt frá árinu 1955 hefur félagið staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein veigamesta tekjulind krabbameinssamtakanna hér á landi og stuðlað mjög að uppbyggingu þeirra og þróun. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Súmarar á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Nk. laugardag kl. 16 verður opnuð sýning bræðranna Sigurðar Guðmundssonar og Kristjáns Guðmundssonar í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Jafnframt verður opnuð í dag kl. Meira
8. júní 2006 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tillaga um bann felld

Washington. AP, AFP. | Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi í gær tillögu um stjórnarskrárbreytingu sem fól í sér bann við hjónaböndum samkynhneigðra. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Tónlistarnámið og íþróttirnar bæta námsárangur

"MÉR fannst stærðfræðin og eðlisfræðin skemmtilegust," segir Benedikt Thorarensen, nýútskrifaður stúdent og dúx frá Verzlunarskóla Íslands, en hann hlaut meðaleinkunnina 9,6. Þá fékk hann verðlaun fyrir afburða árangur í stærðfræði og... Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ég varð nánast orðlaus á gatnamótum Glerárgötu og Dalsbrautar í vikunni. Fyrir framan mig, á rauðu ljósi, var ungt fólk í bíl; allt í einu skrúfaði eitt þeirra niður rúðu bílstjóramegin og út kom tóm gosflaska úr gleri. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útskrift frá Ferðamálaskóla Íslands

NÝLEGA útskrifaði Ferðamálaskóli Íslands 25 nemendur sem hófu nám í skólanum sl. haust og útskrifast nemendur sem ferðaráðgjafar. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Verða fyrir aðkasti í útskriftarferð

ÚTSKRIFTARNEMAR frá Verzlunarskóla Íslands sem eru í útskriftarferð á sólarströnd í Búlgaríu hafa orðið fyrir aðkasti þar og slasast nokkuð í tveimur tilvikum. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Verðhækkanir á eldsneyti

OLÍUFÉLAGIÐ ehf. hækkaði í gær verð á eldsneyti á stöðvum sínum um 2,50 krónur á bensínlítra og um 1,50 krónur á lítra af dísilolíu. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vilja merkta boli næst

Reyðarfjörður | Um liðna helgi stóð Krabbameinsfélag Austfjarða í fyrsta sinn fyrir heilsuhlaupi karla á Reyðarfirði. Lagt var af stað frá Molanum og vegalengdir voru þrír og sjö kílómetrar. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 969 orð | 1 mynd

Vonar að Íslendingar nái árangri í varnarliðsviðræðum

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð

Vonast eftir samstöðu um dagsetningu flokksþingsins

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SIGURÐUR Eyþórsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, segist vera að kanna mögulegar tímasetningar flokksþings framsóknarmanna, m.a. með tilliti til húsnæðis og fleira. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

ÞESSIR öflugu guttar á Akranesi láta hvorki vont veður né annað hafa áhrif á fótboltaæfingarnar. Enda alkunna að á Skaganum er lífið fótbolti. Strákarnir spila með sjöunda flokki karla og eru á aldrinum sex til átta ára. Og þeir eru alltaf í fótbolta. Meira
8. júní 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ölvaður ökumaður velti bíl

ÖKUMAÐUR bifreiðar slapp ómeiddur úr veltu á Garðsvegi við Leiru skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík var maðurinn einn á ferð og missti stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann hafnaði utan vegar. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2006 | Staksteinar | 285 orð | 1 mynd

Einhugur í Framsókn

Áberandi er hversu mikil sátt ríkir í forystu Framsóknarflokksins þessa dagana. Meira
8. júní 2006 | Leiðarar | 785 orð

Vanrækslusynd

Það er ein af vanrækslusyndum núverandi ríkisstjórnar að hafa ekkert gert til þess að skapa íslenzku viðskiptalífi eðlilegt starfsumhverfi við breyttar aðstæður. Meira

Menning

8. júní 2006 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Arnold Newman allur

LJÓSMYNDARINN Arnold Newman, sem af mörgum var talinn einn besti portrettljósmyndari síðustu aldar, lést í fyrradag, 88 ára að aldri. Meira
8. júní 2006 | Menningarlíf | 134 orð

Dagskrá Kórastefnu við Mývatn 2006

Fimmtudagur 8. júní Kl. 20.30 Opnunartónleikar í félagsheimilinu Skjólbrekku. Kampraatti Kuoro frá Finnlandi undir stjórn Arto Risko. Kl. 23.00 Miðnætursöngur í Jarðböðunum við Mývatn. Þátttökukórar taka lagið. Föstudagur 9. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 638 orð | 1 mynd

Ferðalag hugans

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is SIGRÚN Eðvaldsdóttir konsertmeistari frumflytur í kvöld, ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og hljómsveitarstjóranum Rumon Gamba, fiðlukonsert eftir tónskáldið Áskel Másson í Háskólabíói klukkan 19.30 í kvöld. Meira
8. júní 2006 | Myndlist | 590 orð | 3 myndir

Fjölbreytileiki í norrænni samtímalist

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is CARNEGIE Art Award, sýning sem kennd er við samnefnd verðlaun, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag. Á sýningunni getur að líta 49 verk eftir 21 listamann. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 205 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Skoska sveitin Belle and Sebastian heldur tvenna tónleika hérlendis í sumar. Fyrri tónleikarnir verða á Nasa í Reykjavík 27. júlí og þeir síðari í Bræðslunni á Borgarfirði Eystra 29. júlí. Miðasalan hefst í dag kl. 10 á Midi. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Plötuverslunin 12 Tónar opnar útibú í Kaupmannahöfn í dag. Í tilefni af opnuninn er blásið til hátíðar milli 17 og 19 í versluninni sem er staðsett við Fiolstræde 7. Boðið verður uppá léttar veitingar og góða tónlist frá Diktu og Johnny Sexual... Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Næstu helgi fer fram Bright Nights hátíðin í Árnesi en nokkrir tónlistarmenn hafa bæst í hópinn. Kristín Björk eða Kira Kira frá KitchenMotors kemur með tilraunaeldhúsið sitt. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Færri en stærri

SUMARTÓNLEIKARÖÐ Reykjavík Grapevine og Smekkleysu hefst í dag kl. 17 með tónleikum Thugs on Parole í Galleríi Humri og frægð (Smekkleysubúðinni) og með tónleikum Fræja og We Painted the Walls á Café Amsterdam kl. 21. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 335 orð

Galdramaður bjargar fjárhirðum

Á menningarhátíðinni Björtum dögum. Bastien og Bastienne eftir Mozart í flutningi Þóru Björnsdóttur, Örvars Más Kristinssonar og Ívars Helgasonar. Leikgerð: Stefan Kranitz. Sunnudagur 4. júní. Meira
8. júní 2006 | Fólk í fréttum | 796 orð | 5 myndir

Kóngur í ríki sínu

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Bubbi Morthens varð fimmtugur í fyrradag og í tilefni af því hélt hann stórtónleika í Laugardalshöll þar sem hann fór yfir feril sinn. Uppselt var á tónleikana, en um 5. Meira
8. júní 2006 | Dans | 250 orð | 1 mynd

Látum dansinn duna

Í BORGARLEIKHÚSINU verður í kvöld haldin árleg Dansleikhús / samkeppni. Þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin og keppa 9 verk til sigurs að þessu sinni. Meira
8. júní 2006 | Leiklist | 314 orð | 1 mynd

"Ekki síður mikilvægt að vera tilnefndur"

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar í Borgarleikhúsinu síðdegis í gær. Flestar tilnefningar hlaut leiksýningin Pétur Gautur í sviðsetningu Þjóðleikhússins, eða tólf alls. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Reyna á "flesta bragðlauka"

JÓN Sigurðsson og Margaret Cheng Tuttle leika fjórhent á píanó á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. Meira
8. júní 2006 | Menningarlíf | 270 orð

Richard Wagner í Kaupmannahöfn

HÓPUR á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi, alls 35 manns, fór út til Kaupmannahafnar og sá Niflungahring Wagners í nýrri uppsetningu Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn. Fóru sýningar fram í hinu nýja óperuhúsi Dana á Hólminum. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 435 orð | 1 mynd

Söngvar sjómannsins

Hátíð hafsins fer fram í sjöunda sinn nú um næstu helgi. Hátíðin samanstendur af hafnardeginum og sjómannadeginum en árið 1999 voru þessir tveir dagar sameinaðir í tveggja daga hátíðahöld á miðbakka Reykjavíkurhafnar. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 339 orð | 2 myndir

Tilraunaeldhúsfjölskyldan á einum stað

PLATAN Fjölskyldualbúm Tilraunaeldhússins er komin út og verður í Iðnó í kvöld blásið til mikilla útgáfutónleika af því tilefni. Meira
8. júní 2006 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í náttúru Mývatns

KÓRASTEFNA verður haldin við Mývatn dagana 8. til 11. júní en þetta er fimmta árið í röð sem blásið er til tónlistarhátíðar af þessu tagi á staðnum. Meira
8. júní 2006 | Myndlist | 482 orð | 1 mynd

Við Íslendingar?

Rætur rúntsins/Roots of the Rúntur. Rob Hornstra. Til 11. júní 2006. Meira
8. júní 2006 | Fjölmiðlar | 85 orð | 1 mynd

Völli Snær

UNDRAKOKKURINN Völundur er áhorfendum Skjás eins ekki að öllu ókunnugur en í sumar verður glæný þáttaröð um eldamennsku Völundar sýnd á stöðinni. Meira
8. júní 2006 | Myndlist | 704 orð | 1 mynd

Þrá eftir samastað

Samsýning: Nevin Aladag, Guy Ben-Ner, Haraldur Jónsson, Chantal Michel, Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro og Katrín Sigurðardóttir. Til 25. júní. Meira
8. júní 2006 | Fjölmiðlar | 281 orð | 1 mynd

Þrenning

ÉG flakkaði milli stöðvanna síðastliðið þriðjudagskvöld. Sá Guðna Ágústsson fikta sí og æ með puttunum í vatnsglasinu sínu, og líta á köflum hálfskömmustulega framan í Kristján Kristjánsson í viðtali í Kastljósinu. Meira

Umræðan

8. júní 2006 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Að rjúfa gefin loforð

Reynir Vilhjálmsson fjallar um upplýst þjóðfélag, kynferðislegt ofbeldi og trúnað: "Það að halda trúnað við loforð um þögn er ævagömul siðferðiskrafa sem hefur valdið mörgum hugarstríði." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Átökin um auðlindina

Jóhann Ársælsson fjallar um þorskastríðin og gerir athugasemd við umfjöllun í aukablaði Morgunblaðsins: "Þetta var sigur sameinaðrar þjóðar og djarfra forystumanna en ekki sigur Sjálfstæðisflokksins eins og Morgunblaðið lætur í veðri vaka með bláa blaðinu sínu á dögunum." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Eiga eldri borgarar að bjóða fram?

Björgvin Guðmundsson fjallar um málefni aldraðra: "Margir eldri borgarar og þar á meðal formaður Landssambands eldri borgara hafa sagt, að eldri borgarar ættu að bjóða fram við næstu kosningar ef ekki yrðu gerðar myndarlegar úrbætur í málefnum þeirra." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

LBL - Efling byggðar um land allt

Ragnar Stefánsson fjallar um samtökin "Landsbyggðin lifi": "Aðferð samtakanna er að efla virkni fólks til þátttöku í að móta sitt umhverfi, verja og auðga sína byggð..." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Nýting vistvænnar orku á Húsavík skiptir sköpum fyrir afkomu heimamanna

Tryggvi Finnsson skrifar um atvinnuuppbyggingu á Húsavík: "Það vekur því athygli þegar andstæðingar atvinnuuppbyggingar af þessum toga hafa allt á hornum sér vegna þessara áforma." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Orðskrípið hátæknisjúkrahús

Hjalti Már Björnsson fjallar um byggingu á nýju húsnæði fyrir Landspítala - háskólasjúkrahús: "Mér vitanlega stendur ekki til að bæta við nokkurri nýrri hátækniþjónustu í hinni nýju byggingu, hins vegar á að stórbæta aðstöðu sjúklinga og aðstandenda." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Ráðherra Árni! Hvað um þetta?

Sveinn Guðmundsson fjallar um málefni aldraðra og ríkisstjórnina: "Nú í dag talið þið stjórnmálamennirnir við okkur eins og við værum hálfvitar, asnar." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Stúdentsprófið selt

Helgi Ingólfsson fjallar um samkomulag KÍ og menntamálaráðuneytis um breytta námsskipan til stúdentsprófs: "Ég skammast mín fyrir að tilheyra nauðugur samtökum, þar sem forystan virðir vilja félagsmanna að vettugi og virðist beinlínis vinna gegn góðri menntun í landinu." Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Velferð allra ekki bara sumra

Helgi Seljan fjallar um málefni eldri borgara: "Hin beizka staðreynd er hins vegar sú að nær þriðjungur eldri borgara býr við lágmarkskjör samfélagsins, í raun þau allra verstu í okkar þjóðfélagi, ásamt verst settu öryrkjunum." Meira
8. júní 2006 | Velvakandi | 421 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Borgarstjóri fólksins ÞAÐ var sem birti yfir borginni þegar ég frétti að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson yrði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Loksins, loksins erum við laus við R-listann eftir heil 12 ár. Meira
8. júní 2006 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Vonbrigði fyrir Akureyringa

Hlynur Hallsson fjallar um meirihlutamyndunina á Akureyri: "Útlit er fyrir að Akureyringar fái þannig þrjá bæjarstjóra á fjórum árum því allir vita að hugur Kristjáns Þórs stefnir á þing að ári." Meira

Minningargreinar

8. júní 2006 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

ANDRÉS HAFLIÐASON

Andrés Hafliðason fæddist í Reykjavík 12. maí 1954. Hann lést 25. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grensáskirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

BERGUR MAGNÚS GUÐBJÖRNSSON

Bergur Magnús Guðbjörnsson vélstjóri fæddist á Ísafirði 22. júní 1969. Hann varð bráðkvaddur á Akranesi 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 2621 orð | 1 mynd

GRÓA EYJÓLFSDÓTTIR

Gróa Eyjólfsdóttir fæddist á Melum í Fljótsdal 22. september 1922. Hún andaðist á Landspítalanum 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Eyjólfur Þorsteinsson og Ásgerður Pálsdóttir. Systkini Gróu eru Páll, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

GUÐFINNUR INGI HANNESSON

Guðfinnur Ingi Hannesson fæddist í Reykjavík 25. maí 1940. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 25. maí síðastliðinn. Móðir hans var Theodóra Þorsteinsdóttir frá Ytri Þorsteinsstöðum í Haukadal í Dalasýslu, f. 25. október 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 3057 orð | 1 mynd

HAFÞÓR SIGURGEIRSSON

Hafþór Sigurgeirsson fæddist á Ísafirði 28. júní 1949. Hann lést af slysförum 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinsína Björg Guðmundsdóttir, f. 17. maí 1908, d. 11. september 1983, og Sigurgeir Halldórsson, f. 2. mars 1908, d. 31. mars 1972. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 2179 orð | 1 mynd

HÖRÐUR ÞORGEIRSSON

Hörður Þorgeirsson fæddist á Hlemmiskeiði í Skeiðahreppi í Árnessýslu 15. júlí 1917. Hann lést á Landakotsspítala 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vilborg Jónsdóttir, kennari og húsfreyja á Hlemmiskeiði, f. 9. maí 1887, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

ÓLAFUR F. HJARTAR

Ólafur Þórður Friðriksson Hjartar fæddist á Suðureyri í Súgandafirði 15. október 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2006 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR INGIMAR SIGVALDASON

Steingrímur Ingimar Sigvaldason fæddist í Langhúsum í Viðvíkurhreppi í Skagafirði 18. apríl 1932. Hann lést þriðjudaginn 30. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. júní 2006 | Sjávarútvegur | 163 orð | 1 mynd

Kvóti Íslendinga í Barentshafi gæti fallið niður

Alþjóðahafrannsóknaráðið leggur til að þorskkvóti í Barentshafi verði skorinn niður um 162 þúsund tonn; lækki úr 471 þúsund tonnum í 309 þúsund tonn. Meira
8. júní 2006 | Sjávarútvegur | 139 orð

Røkke hyggur á átuveiðar

NORSKI stórútgerðarmaðurinn Kjell Inge Røkke hyggur á miklar fjárfestingar í átuveiðum í Suðurhöfum og ef allt gengur upp, getur afraksturinn af þeim orðið gríðarmikill. Meira
8. júní 2006 | Sjávarútvegur | 80 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja komið út

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja kom út í dag, undir ritstjórn Friðriks Ásmundssonar, en þetta er 56. árgangur blaðsins. Í blaðinu kennir ýmissa grasa. Meira

Daglegt líf

8. júní 2006 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Á að leggja niður heimanám grunnskólabarna?

Sú hugmynd hefur komið upp í Svíþjóð að leggja niður heimanám grunnskólabarna. Meira
8. júní 2006 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Áburðargjöf í garðrækt

Nú þegar fólk er í óðaönn að setja niður í görðum sínum alls konar góðgæti er rétt að fólk gefi gaum að jarðvegsgerð og áburðargjöf, sem er misjöfn eftir því hvað skal rækta. Meira
8. júní 2006 | Daglegt líf | 397 orð | 2 myndir

Háir hælar - sárir fætur

Háir hælar finnst mörgum konum nauðsynlegir til að líta vel og rétt út. Hælarnir geta þó haft vondar afleiðingar fyrir fæturna og á vef Mayo-sjúkrastofnunarinnar í Bandaríkjunum kemur m.a. Meira
8. júní 2006 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Hella vatni yfir einnota grill

Alltaf ætti að hella vatni yfir einnota grill að notkun lokinni til að koma í veg fyrir íkveikjuhættu. Í Svíþjóð hefur oft kviknað í útfrá einnota grillum vegna rangrar notkunar, eins og fram kemur nýlega í Göteborgs-Posten . Meira
8. júní 2006 | Daglegt líf | 438 orð | 2 myndir

Konur eru ánægðar með karlmann í þessu starfi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
8. júní 2006 | Neytendur | 162 orð | 1 mynd

Lítil bláber rík af andoxunarefnum

Verið er að þróa aðferð sem getur mælt hve mikið af andoxunarefnum er að finna t.d. í bláberjum, án þess að berin skemmist. Á vefnum forskning. Meira
8. júní 2006 | Neytendur | 699 orð

Skötuselur og mangó

Bónus Gildir 7. júní - 11. júní verð nú verð áður mælie. verð K.F. villikr. lambaframpartssn. 839 1259 839 kr. kg K.F. grill lambarif, krydduð 259 319 259 kr. kg Ali svínarif, forelduð 839 1.079 839 kr. Meira
8. júní 2006 | Neytendur | 573 orð | 1 mynd

Öruggast að taka bíl hjá stórum bílaleigum

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@telia.com Það getur verið freistandi að taka skyndiákvörðun um að leigja bíl þegar komið er á áfangastað í útlöndum. Meira

Fastir þættir

8. júní 2006 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Laugardaginn 10. júní nk. verður níræður Hjalti Gestsson...

90 ÁRA afmæli . Laugardaginn 10. júní nk. verður níræður Hjalti Gestsson frá Hæli, fyrrverandi framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands. Hjalti og fjölskylda hans munu fagna þessum tímamótum laugardaginn 10. Meira
8. júní 2006 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Árnaðheilla ritstjórn@mbl.is

140 ÁRA afmæli. Hjördís og Geir, Breiðholti . Í tilefni af samanlögðu 140 ára afmæli okkar hjóna tökum við á móti gestum 10. júní kl. 19.50 í Félagsheimilinu Þjórsárveri. Meira
8. júní 2006 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjórn@mbl.is

Aukamöguleiki. Norður &spade;G3 &heart;ÁD1098 ⋄D106 &klubs;DG10 Suður &spade;Á2 &heart;732 ⋄ÁK2 &klubs;Á9843 Suður opnar á einu grandi og norður kýs að stökkva beint í þrjú grönd, þrátt fyrir fimmlitinn í hjarta. Meira
8. júní 2006 | Fastir þættir | 195 orð

Gætum tungunnar

FYRIR svo sem tveimur áratugum birtust daglega í Morgunblaðinu smáklausur undir fyrirsögninni Gætum tungunnar . Með stuttorðum leiðréttingum var reynt að sporna við málvillum sem skotið höfðu upp kollinum á ýmsum vettvangi. Meira
8. júní 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Leikferillinn hafinn

Leiklist | Þessir tveir leikarar, Birgitta Birgisdóttir og Víðir Guðmundsson, leika aðalhlutverk ásamt Hilmi Snæ Guðnasyni í leikverkinu Amadeus eftir Peter Shaffer, sem fært verður upp í Borgarleikhúsinu í haust. Meira
8. júní 2006 | Í dag | 560 orð | 1 mynd

Margt í boði á Hátíð hafsins

Sif Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1985, BA í dönsku frá HÍ 1990 og lauk MA í menningarfræði við Háskólann í Óðinsvéum 1996. Meira
8. júní 2006 | Í dag | 30 orð

Orð dagsins: Og hann segir við hann: "Sannlega, sannlega segi ég...

Orð dagsins: Og hann segir við hann: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn." (Jóh. 1, 51. Meira
8. júní 2006 | Viðhorf | 791 orð | 1 mynd

Situr en stjórnar ekki

[...] um leið og Geir H. Haarde færir sig yfir í forsætisráðuneytið myndast tómarúm í utanríkisráðuneytinu [...]. Þetta þýðir að senn tekur við fjórði utanríkisráðherrann á þremur árum! Meira
8. júní 2006 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjórn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5 Bb4 7. a3 Bxc3+ 8. Rxc3 d5 9. exd5 exd5 10. Bd3 0-0 11. 0-0 Bg4 12. f3 Db6+ 13. Kh1 Bh5 14. Bg5 Re4 15. Rxe4 dxe4 16. Bxe4 Dxb2 17. Dd6 Bg6 18. Hab1 Dc3 19. Bxg6 hxg6 20. Hxb7 Hac8 21. Meira
8. júní 2006 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skilur ekki þá þörf þjóðfélagsins að para allt og alla. Allar pakkningar í stórmörkuðum miðast við fjölskyldustærðina, ekki er hægt að kaupa sér sómasamlega íbúð nema vera með tekjur tveggja, þ.e. Meira

Íþróttir

8. júní 2006 | Íþróttir | 82 orð

Einar aftur til Minden

EINAR Örn Jónsson handknattleiksmaður fer enn einu sinni til Minden í Þýskalandi á morgun. Þar fer hann aftur í ítarlega læknisskoðun, æfir með liðinu auk þess að vera undir eftirliti lækna og sjúkraþjálfara liðsins. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 620 orð

Endurtaka Magnús og Tinna leikinn?

ANNAÐ stigamót ársins á KB bankamótaröðinni í golfi fer fram í Vestmannaeyjum um helgina en flestir af bestu kylfingum landsins verða meðal keppenda á Carlsbergmótinu. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

England

1 Paul Robinson 26 ára, markvörður Tottenham 21 leikur 2 Gary Neville 31 árs, varnarmaður Manchester United 79 leikir 3 Ashley Cole 25 ára, varnarmaður Arsenal 46 leikir 4 Steven Gerrard 26 ára, miðjumaður Liverpool 42 leikir, 7 mörk 5 Rio Ferdinand 27... Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (2) 4.5722.286 KR (3) 5.8051.935

FH (2) 4.5722.286 KR (3) 5.8051.935 ÍA (2) 2.4861.243 Víkingur R. (3) 3.6141.205 Valur (2) 2.3501.175 Keflavík (2) 2.3201.160 Fylkir (2) 2.1641.082 Breiðablik (3) 3.0531.018 Grindavík (3) 3.0491.016 ÍBV (3) 2.071690 Samtals 31.484. Meðaltal 1.259. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 119 orð

Grecu og Petrache í Stjörnuna

KVENNALIÐ Stjörnunnar í handknattleik hefur fengið öflugan liðsstyrk fyrir baráttuna á næstu leiktíð. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig

Gul Rauð Stig KR 418 FH 909 Fylkir 11011 Breiðablik 12012 Valur 13013 ÍBV 14014 ÍA 11115 Keflavík 13117 Grindavík 11219 Víkingur R. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

* HARALDUR Freyr Guðmundsson lék allan tímann fyrir lið sitt Ålesund ...

* HARALDUR Freyr Guðmundsson lék allan tímann fyrir lið sitt Ålesund , sem sigraði lið Ranheim , 8:1, í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 151 orð

Heiðar hefur að miklu að keppa

HEIÐAR Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik karla, verður á meðal keppenda á Telia meistaramótinu á sænsku mótaröðinni en mótið hefst í dag. Heiðar hefur leikið vel á sænsku mótaröðinni það sem af er keppnistímabilinu en hann er í 13. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 64 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Laugardalsvöllur: Valur - Fylkir 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur - Grindavík 19.15 Keflavíkurvöllur: Keflavík - ÍA 19.15 2. deild karla: ÍR-völlur: ÍR - Reynir S 20 Selfossvöllur: Selfoss - Afturelding 20 3. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 261 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Stjarnan - Keflavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Stjarnan - Keflavík 3:1 Inga B. Friðjónsdóttir 51., 80., Björk Gunnarsdóttir 68. - Nína Ósk Kristinsdóttir 11. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Komast Skagamenn á blað?

SJÖTTA umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með þremur leikjum. Valur og Fylkir eigast við á Laugardalsvelli, Víkingur tekur á móti Grindavík í Víkinni og í Keflavík mætast heimamenn og stigalausir Skagamenn. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 218 orð

Logi missir af Svíaleikjunum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LOGI Geirsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik í leikjunum gegn Svíum sem skera úr um hvor þjóðin vinnur sér keppnisréttinn á HM í Þýskalandi á næsta ári. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Marel Baldvinsson, Breiðabliki

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 6 Davíð Þór Rúnarsson, Víkingi 4 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 4 Viktor B. Arnarsson, Víkingi 4 Christian Christiansen, Fylki 3 Garðar B. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Markskot liðanna

Markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Valur 77(38)7 Fylkir 76(41)6 Breiðablik 64(32)11 KR 60(22)6 Keflavík 57(34)8 ÍA 57(25)5 Víkingur R. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 193 orð

Ólafur Víðir og Elías Már til Stjörnunnar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Paragvæ

1 Justo Villar 28 ára, markvörður Newells Old Boys (Arg. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Rooney fékk grænt ljós

NÚ er orðið ljóst að Wayne Rooney mun spila með Englendingum í úrslitakeppni HM í Þýskalandi eftir að hafa gengist undir læknisskoðun í Manchester í gær. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Svíþjóð

1 Andreas Isaksson 24 ára, markvörður Rennes (Frakkland) 39 leikir 2 Mikael Nilsson 27 ára, varnarmaður Panathinaikos (Grikk. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Trínidad/Tóbagó

1 Shaka Hislop 37 ára, markvörður West Ham (England) 24 leikir 2 Ian Cox 35 ára, varnarmaður Gillingham (England) 16 leikir 3 Avery John 30 ára, varnarmaður NE Revolution (Band. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 625 orð

Tvö ný lið mætast í úrslitum NBA

LOKAÚRSLIT NBA hefjast í nótt eftir einhverja bestu úrslitakeppni í sögu deildarinnar og fyrir flesta aðdáendur NBA-boltans eru fréttirnar góðar. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 137 orð

Veigar Páll með mikið sjálfstraust

ÍSLENSKI landsliðsframherjinn Veigar Páll Gunnarsson segir í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten að hann trúi því að hann geti skorað tvö mörk í hverjum leik í norsku úrvalsdeildinni. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B. Arnarsson, Víkingi 9 Jónas G. Meira
8. júní 2006 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Þriggja liða barátta

ENGLENDINGAR hafa sjaldan búist við jafnmiklu af landsliði sínu og í þessari keppni. Þeir tefla án efa fram einu af sterkustu liðum sem þeir hafa átt á síðari árum og allt annað en sigur í B-riðlinum á HM yrði talið áfall fyrir þá. Meira

Viðskiptablað

8. júní 2006 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Alcoa framleiðir fyrir Nike

SAMNINGAR hafa náðst milli Alcoa, eiganda Alcoa Fjarðaáls, og íþróttaframleiðandans Nike þess efnis að Alcoa framleiði sérstaka álhólka fyrir Nike sem síðan verður breytt í hafnaboltakylfur. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Avion í Úrvalsvísitölu

AVION Group og HB Grandi munu koma inn í Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands um næstu mánaðamót ef marka má nýja spá greiningardeildar Glitnis. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 1000 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn bíða eftir íslenskri sláturtíð

Vel hefur gengið að selja íslenskar afurðir í verslunum Whole Foods Market í Bandaríkjunum að undanförnu og var Julia Obici, aðstoðarframkvæmdastjóri Mið-Atlantshafsdeildar keðjunnar, stödd hér á landi til að kynna sér íslenska trillukarla og afurðir... Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Dagsbrún horfir til fleiri landa með útgáfu fríblaða

Eftir Jón Gunnar Ólafsson í London jongunnar.olafsson@gmail.com EF vel gengur með útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen í Danmörku stefnir Dagsbrún að því að gefa út svipað blað í fleiri löndum. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Eins gott það gangi vel

ÞAÐ getur verið gaman að horfa á HM í knattspyrnu en öllu gamni fylgir nokkur alvara. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Farþegum Ryanair fjölgar um 26%

HAGNAÐUR írska lágfargjaldaflugfélagsins Ryanair á síðasta rekstrarári, frá 1. apríl 2005 til 31. mars 2006, jókst um 12% frá fyrra rekstrarári. Hagnaðurinn nam 302 milljónum evra, eða um 28 milljörðum íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 150 orð

Fjórir keppa um Orkla

ÞÓ enginn í búðum Orkla Media, sem m.a. gefur út blaðið Berlingske Tidende , hafi tjáð sig um hve mörg tilboð hafi borist í félagið er ljóst að norska fjölmiðlafyrirtækið Dagbladet keppir ekki lengur um kaup á félaginu. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 1139 orð | 1 mynd

Frumskógur regluverks grisjaður

Haldin var ráðstefna á Grand Hótel í vikunni undir yfirskriftinni "Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings". Friðrik Ársælsson hlýddi á erindin og varð margs vísari. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Geir H. Haarde hvattur til aðhalds

BRESKA fjármálablaðið Financial Times greinir frá því í gær, að Geir H. Haarde, væntanlegur forsætisráðherra, sé hvatttur til aðhalds í fjármálum ríkisins til að sporna gegn verðbólgu og harðri lendingu hagkerfisins. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 74 orð

Hlutabréf lækkuðu í verði

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,19% í um 2,2 milljarða króna viðskiptum og var 5.728 stig. Velta á skuldabréfamarkaði nam 2,9 milljarða króna. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Ímyndin mikilvæg

Sagnfræðingurinn Sigurborg Arnarsdóttir hefur umsjón með fjárfestatengslum hjá Össuri. Guðmundur Sverrir Þór spjallaði við hana og komst að því að hún rann á bananahýði inn í viðskiptaheiminn. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Kauptækifæri í Kaupþingi banka

KAUPÞING banki hefur mikla vaxtarmöguleika vegna lágs hagnaðarmargfaldara og alþjóðlegir fjárfestar eru nýfarnir að uppgötva að þar felist kauptækifæri. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 433 orð

Krafa um frið og ró

Sigurjón Þ. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 68 orð

Moody's breytir horfum M&S í stöðugar

ALÞJÓÐA matsfyrirtækið Moody's hefur breytt mati sínu á horfum bresku verslanakeðjunnar Marks & Spencer úr neikvæðum í stöðugar í kjölfar bættrar afkomu á síðasta fjárhagsári. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 400 orð | 1 mynd

Neikvæðar horfur geta þýtt lækkun á lánshæfiseinkunn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ALÞJÓÐA matsfyrirtækið Standard & Poor's tilkynnti í byrjun þessarar viku að horfum um lánshæfi ríkissjóðs hefði verið breytt úr stöðugum í neikvæðar. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs haldast þó óbreyttar. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri ráðinn til Illum

SVÍINN Peter Zäll hefur verið ráðinn forstjóri dönsku stórverslunarinnar Illum, sem er í aðaleigu Baugs. Hann tekur við af Patriciu Burnett, sem hefur stýrt Illum undanfarin þrjú ár. Danska fréttastofan Ritzau segir að Burnett hafi m.a. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 411 orð

Óheimilt að selja niður án samþykkis FME

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu að hafi myndast yfirtökuskylda í hlutafélagi sé yfirtökuskyldum aðila ekki heimilt að minnka eignarhlut sinn í félaginu án leyfis yfirvalda. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 151 orð

Penninn kaupir hlut í fyrirtæki í Lettlandi

EIGENDUR Pennans hafa fest kaup á 73% hlut í lettneska rekstrarvörufyrirtækinu AN Office sem er hið þriðja stærsta sinnar tegundar á Eystrasaltssvæðinu. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmda- og svæðisstjóri heimssamtaka kvikmyndarétthafa

HALLGRÍMUR Kristinsson hefur verið ráðinn framkvæmda- og svæðisstjóri hjá Heimssamtökum kvikmyndarétthafa (Motion Picture Association, MPA) og verður yfir baráttunni gegn ólöglegri dreifingu myndefnis í Evrópu, Miðausturlöndum og Afríku. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 967 orð | 3 myndir

Samskip ætla sér stærri hluti

Samskip ætla sér stóra hluti á evrópskum flutningamarkaði á næstu árum. Einn liður í því er að nota Samskipanafnið á allan rekstur og færa höfuðstöðvar erlendrar starfsemi undir eitt þak. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 469 orð | 2 myndir

Telur vöxt íslenska hagkerfisins vera einstakan

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HAGVÖXTUR á Íslandi er sérstakur að því leyti að stór hluti hans á sér stað utan landsteinanna, að sögn dr. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 1493 orð | 1 mynd

Útlendingar í eigin landi?

Fréttaskýring | Á ráðstefnunni Tengslanet III Völd til kvenna var samþykkt ályktun um að sett yrðu lög um jafnari hlutfall kynjanna í stjórnum fyrirtækja enda hefur hlutur kvenna í stjórnum skráðra fyrirtækja raunar dregist saman milli... Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Vantraust á vídeóleigu

VANTRAUST er eitt af því sem einkennir versnandi efnahagslegt árferði. Þannig treysta fjármálastofnanir viðskiptavinum sínum ekki jafnvel og þegar hagsveiflan er á uppleið og draga gjarnan úr útlánum. Meira
8. júní 2006 | Viðskiptablað | 1262 orð | 1 mynd

Ætlaði að verða skógarvörður

Forstjóri Goldman Sachs var nýlega útnefndur fjármálaráðherra Bandaríkjanna af forseta landsins. Guðmundur Sverrir Þór kannaði feril dýravinarins Hank Paulson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.