Greinar þriðjudaginn 11. júlí 2006

Fréttir

11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

150 ár frá komu Dufferins lávarðar

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

37. Ólympíuleikarnir í eðlisfræði hafnir

37. Ólympíuleikarnir í eðlisfræði voru settir á sunnudaginn með glæsilegri opnunarhátíð að viðstöddum menntamálaráðherra Singapore í hátíðarsal Nanyang-tækniháskólans. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aðeins 51 dagur í gangsetningu fyrstu aflvélar

FYRSTA 45 MW aflvél Hellisheiðarvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur verður gangsett 1. september nk. Að sögn Eiríks Bragasonar, verkefnisstjóra virkjunarinnar, hafa framkvæmdir gengið eftir áætlun. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri í Laugavegarhlaupi

ALDREI hafa fleiri skráð sig til leiks í hið árlega 55 kílómetra langa Laugavegarhlaup sem fer fram hinn 15. júlí nk. Þátttakendur verða nú 150 og er það aukning um 17 frá því í fyrra. Skráningu er nú lokið. Hlaupararnir eru frá 12 löndum. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 274 orð

Al-Qaeda-liði í Danmörku undirbjó árás

LIÐSMAÐUR Al-Qaeda í Danmörku tók þátt í undirbúningi árásar sem hryðjuverkamenn fyrirhuguðu á jarðlestakerfi New York-borgar, að sögn danskra fjölmiðla í gær. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 891 orð | 1 mynd

Á fyllingum og lágbrúm yfir voga og firði

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LAGNING annars áfanga Sundabrautar, sem fyrirhugað er að liggi frá Gufunesi upp á Kjalarnes, hefur verið kynnt í tillögu að matsáætlun, sem unnin var af Línuhönnun hf. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Bíræfnir mávar

GEIR Ómarsson, íbúi í Krummahólum, er orðinn vanur að heyra öskrin í mávum á nóttunni þar sem þeir sveima kringum blokkirnar í Breiðholti í leit að einhverju ætilegu. En í gær kynntist hann bíræfni þeirra svo um munaði. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Breytingu á lögum þarf til

Þjórsárver upphaflega friðlýst árið 1981 Þjórsárver voru friðlýst árið 1981 og var friðlýsingin kynnt með auglýsingu menntamálaráðuneytisins. Í auglýsingunni segir m.a. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Ekki réttlætanlegt að fresta fangelsisbyggingu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Erfiðasti hluti leiðarinnar hafinn

KAJAKKONAN Rotem Ron, sem rær í kringum landið, er nú byrjuð á erfiðasta hlutanum, sjálfri suðurströndinni. Hún reri Austfirðina á rúmri viku og hvíldi sig síðan á Höfn. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð

Fallið frá heimild til að fangelsa blaðamenn

Kaíró. AP. | Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, skipaði í gær ríkisstjórn sinni að falla frá því að heimila fangelsun blaðamanna í umdeildu frumvarpi til fjölmiðlalaga. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ferskleiki í gömlum fótsporum

Þingvellir | Þeir voru fjölmargir sem nutu einstakrar veðurblíðu á Þingvöllum á sunnudaginn. Einmitt nú er blómskrúðið þar allra fegurst. Stöðugur straumur fólks var um Almannagjá og vellina. Varla finnst fegurri staður til að njóta slíks dags. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fé til félags um Suðurlandsveg

Hveragerði | Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt samhljóða að leggja til 500 þúsund króna hlutafé sem stofnfé í undirbúningsfélag um Suðurlandsveg yfir Hellisheiði. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Flugslys kostaði 45 manns lífið

Multan. AFP. | Farþegavél af gerðinni Fokker-27 varð alelda þegar hún brotlenti á akri í Pakistan í gær. Fjörutíu og fimm manns fórust í slysinu og enginn komst lífs af. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

FSA með öllu reyklaus stofnun frá 1. október

TEKIN hefur verið ákvörðun um að Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, FSA, verði með öllu reyklaus stofnun frá 1. október næstkomandi. Fyrir 10 árum voru reykingar starfsmanna bannaðar en sjúklingum heimilaðar reykingar í sérstökum reykherbergjum. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Fær margar ábendingar um forvitnilega muni tengda Íslandi

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MAGNI R. Magnússon, sem rak verslun í 40 ár með spil og ýmsa muni á Laugavegi, hefur löngum verið þekktur safnari. Nýverið fann hann franskt póstkort með mynd af frönskum sjómönnum á skútu að láta úr höfn. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fögur sál og (h)eldri borgarar

Í kirkjugarðinum á Ísafirði er kvæði á legsteini Kristrúnar V. Kristjánsdóttur sem fæddist 5. ágúst 1865 og lést 5. febrúar 1938. Fyrirmyndarmanneskja þess tíma? Hér er gengin hljóð til moldar hæglát kona, er mikið vann. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Gatnagerð | Tvö tilboð bárust í verkefni við gatnagerð í Hrísey. Lægra...

Gatnagerð | Tvö tilboð bárust í verkefni við gatnagerð í Hrísey. Lægra tilboðið var frá Vinnuvélum Símonar Skarphéðinssonar ehf., rúmlega 30,1 milljón króna, hitt frá Steypustöð Dalvíkur ehf., 37,2 milljónir króna. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér sem varaformaður

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra tilkynnti í gær að hún hygðist gefa kost á sér í kjöri til varaformanns Framsóknarflokksins á flokksþingi um miðjan ágúst. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

HANNES JÓNSSON

DR. HANNES Jónsson, fyrrverandi sendiherra, lést í gær á 84. aldursári. Hannes fæddist í Reykjavík 20. október 1922, sonur hjónanna Jóns Guðmundssonar, bónda að Bakka í Ölfusi og Maríu Hannesdóttur. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð

Hreinsunarátak hefst í Breiðholti

BREIÐHOLTIÐ verður fyrsta hverfið í Reykjavík sem tekið verður í gegn í sérstöku hreinsunarátaki borgarinnar, undir yfirskriftinni Fegrum Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hundalíf í Aðalgötunni

Blönduós | Þessir hundar voru að leik á hótellóðinni á Blönduósi og fóru mikinn. Hundarnir höfðu ríka ástæðu til gleðiláta því sólin blessuð var farin skína. Hugsanlega hafði líka fjarvera Nonna hunds sem býr í næsta húsi eitthvað með gleðina að gera. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hundur gætir húss

Grenivík | Hann var býsna virðulegur þessi vinalegi hundur sem gætti hússins Svalbarða við Ægisgötu á Grenivík. Sat í makindum á pallinum og lét fara vel um sig í sólinni. Fáir voru á ferli, þannig að starfið var rólegt. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Íbúðum fjölgað um fimmtung

Fáskrúðsfjörður | Fyrsta skóflustunga hefur verið tekin að framkvæmdum í Hlíðahverfi í Fáskrúðsfirði. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, var þar að verki á stærðar gröfu. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Kaupendur níu lóða við Úlfarsfell hættir við

BJÓÐENDUR í níu íbúðarlóðir í landi Úlfarsárdals við Úlfarsfell, sem boðnar voru út í febrúar sl., hafa ekki staðið skil á greiðslum og hætt við lóðakaupin. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð

Kenna hamingju

London. AFP. | Yfir 2.000 grunnskólanemendur í breskum skólum munu á næstu árum sitja sérstakar kennslustundir í hamingju, sem eru hluti af nýrri herferð stjórnarinnar til að draga úr þunglyndi og andfélagslegri hegðun ungmenna. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð

Kveðið á um aukna ábyrgð notendafyrirtækja

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞETTA er tímamótadómur fyrir íslenskt atvinnulíf," segir Halldór Jónasson, fulltrúi hjá Trésmiðafélagi Reykjavíkur, en Félagsdómur komst í dómi sínum sl. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð

Kærði meintar njósnir starfsmanns Impregilo

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÞEKKTUR andstæðingur Kárahnjúkavirkjunar kærði í gær til lögreglu meintar njósnir starfsmanns ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo. Talsmaður Impregilo hafnar því að fyrirtækið stundi njósnir. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lagt af stað í geimgöngu

GEIMFARINN Piers Sellers býr sig undir geimgöngu frá Alþjóðlegu geimstöðinni í gær. Sellers var á meðal sjö geimfara sem lögðu af stað til stöðvarinnar í geimferjunni Discovery frá Canaveral-höfða 4. júlí sl., eða á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Leiðrétt

Rangt farið með heiti flugvélar á málverki Í fyrirsögn og kynningu greinar eftir Snorra Snorrason í Morgunblaðinu á sunnudag var rangt farið með heiti flugvélar á málverki breska málarans W. Hardy. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Leiksýningar jafnt fyrir heyrandi sem heyrnarlausa

DRAUMAR 2006 er yfirskrift fyrstu alþjóðlegu Döff-leiklistarhátíðar Draumasmiðjunnar, en hún var sett á Akureyri síðdegis í gær. Hátíðin stendur yfir alla vikuna, lýkur á sunnudag, 16. júlí. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Leikvellir | Foreldrar og dagforeldrar á Syðri-Brekku hafa óskað eftir...

Leikvellir | Foreldrar og dagforeldrar á Syðri-Brekku hafa óskað eftir því að lagfæringar verði gerðar á Byggðavelli. Erindið var tekið fyrir á fundi framkvæmdaráðs sem fól framkvæmdadeild að verða við óskum um nauðsynlegar lagfæringar á leikvellinum. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lögreglan leitar að ræningja

RÁN var framið í verslun í Þingholtunum á níunda tímanum á sunnudagskvöld meðan á úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð. Ræninginn ógnaði afgreiðslufólki með sprautunál og hafði lága fjárhæð upp úr krafsinu og tvo sígarettupakka. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Meistaradeildin áfram sýnd á Sýn

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn hefur tryggt sér áframhaldandi sýningarrétt á Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, en samningurinn er til þriggja ára. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 800 orð | 5 myndir

Mikil jarðfræðiþekking og bortækni skila góðum árangri

Fyrsta 45 MW aflvél Hellisheiðarvirkjunar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) verður gangsett eftir 51 dag, hinn 1. september nk. Önnur jafnstór verður gangsett 1. október og afl virkjunarinnar þá 90 MW. Nú vinna meira en 500 starfsmenn, þar af um 350 Íslendingar, að smíði virkjunarinnar. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mosfellsbær styrkir efnileg ungmenni

MOSFELLSBÆR úthlutaði á dögunum styrkjum til efnilegra ungmenna svo þau geti alfarið lagt stund á íþrótta-, tómstunda- eða listgrein sína sumarið 2006. Styrkjunum er jafnframt ætlað að hvetja ungmennin til afreka hvert á sínu sviði. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 273 orð

Neitar því að Ísraelsher hafi beitt of mikilli hörku

Gaza-borg. AFP. | Ísraelsher hélt áfram mannskæðum loftárásum á Gaza-svæðið í gær og Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, neitaði því að Ísraelar hefðu beitt Palestínumenn of mikilli hörku eftir að ísraelskur hermaður var tekinn í gíslingu. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Njóli | Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt að greiða niður...

Njóli | Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur samþykkt að greiða niður njólaeitur um sem nemur 40% af innkaupsverði eitursins. Hvetur sveitarstjórn jarðeigendur til þess að nýta þetta tækifæri og útrýma njólanum í eitt skipti fyrir... Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ný Sumarlína opnuð á fimmtudag

Fáskrúðsfjörður | Nýir eigendur eru komnir að Café Sumarlínu á Fáskrúðsfirði. Eru það hjónin Björg Elíesersdóttir og Óðinn Magnason sem hér sjást á mynd ásamt syninum Guðlaugi Magna. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ofurmenni á forsýningu

ÞAÐ er engu líkara en fjöldinn allur af ofurmennum hafi verið saman kominn í Sam-bíóunum í Kringlunni í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ólíklegt að fyrirtækið verði selt

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is BANDARÍSKI fjárfestingarsjóðurinn General Catalyst Partners hefur sýnt íslenskra tölvuleikjafyrirtækinu CCP mikinn áhuga og í samstarfi við KB banka boðið í bréf hluthafa fyrirtækisins. Þetta segir Hilmar V. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 3 myndir

Púsluspil í flugstöð Leifs Eiríkssonar tekur á sig mynd

Staðið er í ströngu við umbyltingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar um þessar mundir. Sjón er sögu ríkari og Jóhann Magnús Jóhannsson leit á framkvæmdirnar í fylgd Höskuldar Ásgeirssonar, forstjóra flugstöðvarinnar. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Pútín fagnar "réttlátri hefnd"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð

"Fórnum þeirra hagsmunum fyrir hagsmuni spítalans"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is PÁLMI Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), segist ætla að ræða við heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vegna málefna spítalans. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 934 orð | 4 myndir

"Óframkvæmanleg hugmynd"

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FYRIRTÆKI geta ekki stofnað eigin lífeyrissjóði fyrir starfsmenn sína þar sem þau eru bundin af kjarasamningum sem fela í sér greiðslu í ákveðinn lífeyrissjóð. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Rúmliggjandi í níu mánuði

RALLÖKUMAÐURINN Guðmundur Guðmundsson sem hryggbrotnaði við útafakstur í rallkeppni í Skagafirði á laugardag var útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans í gær, en verður rúmliggjandi næstu 9 mánuði. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Samið um stækkun Ekkjufellsvallar

Eftir Gunnar Gunnarsson Fljótsdalshérað | Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs og sveitarfélagið Fljótsdalshérað hafa gert með sér fjögurra ára samning um uppbyggingu á Ekkjufellsvelli. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð

Sálfræðingar stefna Samkeppniseftirlitinu

STJÓRN Sálfræðingafélags Íslands hefur ákveðið að fara í mál vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála nr. 19/2005 frá í janúar s.l. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Segja þörf á vitundarvakningu

"FORELDRAR bera ábyrgð á börnum sínum til átján ára aldurs, þannig að hvort sem börnin eru að fara þarna með leyfi eða í leyfisleysi er þáttur foreldra nokkuð stór," segir Rafn M. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Selur bústaði vegna hækkana

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÁLÖGUR sveitarfélaga á sumarhúsaeigendur hafa margfaldast á undanförnum áratug, að hluta til vegna hækkaðs fasteignamats á sumarhúsum, en einnig vegna tilkomu nýrra þjónustugjalda, og hækkunar á gjöldum sem fyrir eru. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Senn siglir lúxusskipið sinn sjó

HJALTI Arnarson bíður þess að leysa landfestar þýska skemmtiferðaskipsins Aida blu við Korngarð í Sundahöfn. Fjær er hollenska skemmtiferðaskipið Maasdam en bæði skipin komu í gærmorgun og sigldu á brott í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð

Stefna 365 og Góðu fólki fyrir brot á höfundarlögum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STEFNA Ríkisútvarpsins og Sigurðar Guðjóns Sigurðssonar, sjálfstætt starfandi hönnuðar, á hendur 365-ljósvakamiðlum ehf. og auglýsingastofunni Góðu fólki var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Stytta af Genghis Khan afhjúpuð

FORSETI Mongólíu, N. Enkhbayar, stendur fyrir framan risastóra styttu af mongólska höfðingjanum og stríðsmanninum Genghis Khan eftir að hún var afhjúpuð í Ulan Bator í gær. Meira
11. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Súdan og Úganda hættulegust börnum

SÚDAN, Úganda og Kongó eru þau lönd sem eru hættulegust börnum vegna stríða sem hafa kostað hundruð þúsunda barna lífið, ýtt undir farsóttir og orðið til þess að milljónir barna hafa neyðst til að flýja heimkynni sín. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Svæði fyrir lausa hunda | Eigendur hunda, 72 að tölu, hafa ritað nafn...

Svæði fyrir lausa hunda | Eigendur hunda, 72 að tölu, hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista þar sem þeir óska eftir afmörkuðu upplýstu svæði í Kjarnaskógi til að fara með hunda í lausagöngu. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð

Söfnun á fölskum forsendum

FÉLAG heyrnarlausra vill koma því á framfæri við almenning að um þessar mundir stendur félagið ekki fyrir sölu á neinni vöru. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Söngur og sögur fyrir börn í Skálholti

SUMARBÚÐIR í Skálholti, sem kallast Söngur og sögur, eru ætlaðar börnum 8-13 ára sem búa erlendis og eiga a.m.k annað foreldrið íslenskt og tala íslensku nógu vel til að njóta dagskrárinnar. Nokkur pláss eru laus og öll börn velkomin. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Tekjur skólans þurfa að aukast verulega

KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands (HÍ), tekur undir það álit menntamálaráðherra að það sé undir háskólunum sjálfum komið hvað þeir leggi mikið til bókakaupa. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Teknir á ofsahraða í Reykjavík

LÖGREGLAN í Reykjavík tók 44 ökumenn fyrir of hraðan akstur um sl. helgi, en m.a. ók 18 ára strákur á 169 km hraða á Vesturlandsvegi. Á Suðurlandsvegi var ástandið litlu skárra. Þar hafði lögreglan afskipti af ökumanni sem ók á 162 km hraða. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð

Tveir kostir um legu brautarinnar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FRAMKVÆMDASVIÐ Reykjavíkurborgar hefur auglýst til kynningar matsáætlun annars áfanga Sundabrautar, sem unnin var af verkfræðistofunni Línuhönnun hf. Um er að ræða 8 km langa braut frá Gufunesi og yfir Kollafjörð. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Tvö holl hafa veitt yfir hundrað laxa úr Norðurá

Annað hollið í röð, sem veitt hefur yfir 100 laxa, lauk veiðum í Norðurá á sunnudag. Nálgast veiðin í ánni nú 700 laxa. Megnið af veiðinni, samkvæmt vef SVFR, er frá Glanna niður í Munaðarnes, en laxar þó að kroppast upp í dalnum. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Unglingadrykkja samþykkt af samfélaginu?

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNDANFARNAR tvær helgar hefur mikið borið á eftirlitslausum ungmennum á fjölskylduhátíðum, annars vegar á Færeyskum dögum á Ólafsvík og um helgina á Írskum dögum á Akranesi. Meira
11. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þegar sólin fór að skína á sunnudaginn, eftir langvarandi rigningarsudda, mátti sjá ólíklegasta fólk rækta garðinn sinn. Menn slógu gras, klipptu runna, reyttu arfa og snyrtu beð. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2006 | Leiðarar | 524 orð

Eitt prósent landsmanna

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins birtist athyglisverð úttekt Kára Gylfasonar á högum pólskra innflytjenda á Íslandi. Meira
11. júlí 2006 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Misskilningur

Pálmi Ragnar Pálmason, formaður stjórnarnefndar Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær að "deilan við yfirlæknana snúist um hagsmunamál lækna því þeir yrðu af talsverðum tekjum hættu þeir stofurekstri sínum... Meira
11. júlí 2006 | Leiðarar | 523 orð

"Klipið" af gæðakröfunum?

Grein Guðna Elíssonar, dósents í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, Blind er bóklaus þjóð, er birtist í Lesbók hinn 1. júlí sl. hefur vakið verðskuldaða athygli. Meira

Menning

11. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Afkastamikill kvikmyndatökumaður

Í ÞÆTTINUM Taka tvö í Sjónvarpinu í kvöld ræðir Ásgrímur Sverrisson við Sigurð Sverri Pálsson kvikmyndatökumann, en hann nam kvikmyndagerð með sérstaka áherslu á kvikmyndatöku í London School of Film Technique þar sem hann útskrifaðist 1969. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 258 orð | 1 mynd

Af undursamlegri mýkt

Verk eftir Gabrieli, di Lasso, Locke, Mosko, Diönu Rotaru, Úlfar Inga Haraldsson, Önnu S. Þorvaldsdóttur og Þóru Marteinsdóttur. Laugardagur 8. júlí. Meira
11. júlí 2006 | Kvikmyndir | 277 orð | 2 myndir

Aniston og Vaughn sitja á toppnum

ÞAÐ er kvikmyndin The Break Up sem situr í efsta sæti íslenska aðsóknarlistans þessa vikuna. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 528 orð | 2 myndir

Djassleikarar í útrás

DJASSHÁTÍÐIN í Kaupmannahöfn er djassgeggjurum að góðu kunn. Í ár munu danskir fá að njóta krafta nokkurra færustu tónlistaramanna Íslands. Næstkomandi laugardag, 15. júlí kl. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 489 orð | 1 mynd

Draumur, vaka, eilífð

Tónlist eftir Úlfar Inga Haraldsson í flutningi Hljómeykis undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Frank Aarnink lék á slagverk. Um rafhljóðin sá Úlfar Ingi. Laugardagur 8. júlí. Meira
11. júlí 2006 | Leiklist | 947 orð | 1 mynd

Geðsjúkir og leikarar taka höndum saman

Í kvöld hefjast að nýju sýningar á leikritinu Penetreitor. Ásgeir Ingvarsson ræddi við aðstandendur sýningarinnar um sýninguna og ávinninginn af samstarfi leikara og geðsjúkra. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Kröftugar andstæður

Guðný Einarsdóttir organisti lék verk eftir Bach, Alain, Widor og Mússorgskí. Sunnudagur 9. júlí. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 569 orð | 2 myndir

Listasmiðjur og risatónleikar

LISTHÁTÍÐIN LungA á Seyðisfirði fer af stað í sjöunda sinn á mánudaginn næstkomandi og er óhætt að segja að hátíðin í ár sé sú stærsta og glæsilegasta til þessa en hátíðin hefur verið í stöðugum vexti frá því hún var haldin í fyrsta sinn árið 2000. Meira
11. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 311 orð | 2 myndir

Magni stígur fyrstur á svið

ANNAR þátturinn í Rock Star: Supernova fer fram í nótt klukkan 1 en þátturinn er sýndur beint á Skjá einum. Meira
11. júlí 2006 | Myndlist | 66 orð | 3 myndir

Ómetanleg veggjamálverk til sýnis á ný

NÁLÆGT höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, eða um 8 kílómetrum frá miðborginni er Boyana hverfið. Í því stendur ein af best varðveittu miðaldakirkjum heims. Meira
11. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 194 orð | 7 myndir

Rómantík ofar raunsæi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is RÓMANTÍKIN er yfirleitt ofar raunsæinu í glæsilegum sköpunarverkunum sem hönnuðir opinbera á hátískuviku. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 896 orð | 1 mynd

Samspil hússins og minninganna

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is "ÞAÐ var alltaf músík í húsinu. Meira
11. júlí 2006 | Kvikmyndir | 370 orð | 1 mynd

Sjóræningjar á toppnum

ÖNNUR myndin um sjóræningjana í Karíbahafinu, Pirates of the Caribbean: Dead Man´s Chest halaði inn litlar 55,5 milljónir dala í miðasölu á frumsýningardaginn sl. föstudag og um 132 milljónir dala yfir opnunarhelgina. Hvort tveggja eru met. Meira
11. júlí 2006 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Tónleikar í Listasafni Einars Jónssonar

HÓPUR sem nefnir sig Þremenningasambandið heldur tónleika í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20.00. Leikið verður í einum salanna á neðri hæð safnsins og er gengið inn frá höggmyndagarðinum við Freyjugötu. Meira
11. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 671 orð | 3 myndir

Uppá palli, inní tjaldi, útí skógi

Reykjavík Innipúkinn á Nasa Að vanda verður fjöldi hljómsveita á Innipúkanum, 4., 5. og 6. ágúst, en hátíðin er nú haldin í fimmta sinn. Hefjast tónleikarnir alla dagana kl. 18. Meira
11. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 283 orð | 1 mynd

Úr Bolabás til Berlínar

ALLIR eru auðvitað með það alveg á hreinu hverju þeir mega aldrei missa af í sjónvarpinu. Ljósvaki er þó sannfærður um það að flestir vita líka alveg jafn vel hvað þeir vilja alls ekki horfa á. Meira
11. júlí 2006 | Myndlist | 71 orð | 2 myndir

Van Gogh bréf bætast í safnið

VAN GOGH safnið í Amsterdam eignaðist nýverið bréf eftir listamanninn fræga. Þetta eru bréf sem fóru á milli Vincents van Gogh og hollenska listamannsins Anthons van Rappard á árunum 1881 til 1885. Á mörgum bréfanna eru skissur eftir listamennina. Meira

Umræðan

11. júlí 2006 | Aðsent efni | 200 orð

Ekki satt, Friðrik?

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, skemmti sér við sögusagnir af finnsku hrossataði á baksíðu Morgunblaðs 23. júní sl. Meira
11. júlí 2006 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Endanleg lausn á gróðurhúsavanda heimsins í orkumálum?

Jakob Björnsson skrifar um FutureGen þróunarverkefnið: "Ef verkefnið heppnast eins og að er stefnt getur það valdið byltingu í orkumálum heimsins..." Meira
11. júlí 2006 | Aðsent efni | 1211 orð | 1 mynd

Hvað getum við gert til að stöðva stríðsglæpi Ísraelshers í Palestínu?

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Stöðvið stríðsglæpina, Ísraelsher burt úr Palestínu, viðurkennum sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar, niður með múrinn, alþjóðlega vernd fyrir íbúa herteknu svæðanna." Meira
11. júlí 2006 | Aðsent efni | 351 orð

Vegabætur fyrr eða síðar

NÚ HAFA komið fram hugmyndir um lagningu "hraðbrauta" í þrjár áttir út frá höfuðborgarsvæðinu. Það er Reykjanesbraut, en til viðbótar núverandi breikkun vantar marga km suður frá Hafnarfirði og síðan framlengingu að Leifsstöð. Meira
11. júlí 2006 | Velvakandi | 402 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Jarðgöng - Ábending til sjónvarpsins FRÁ því að maður fór að heyra fullorðna menn ræða um jarðgöng til Vestmannaeyja hefur mér fundist það vera brandari. Meira
11. júlí 2006 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Össur, Össur, hvar ertu?!

Jónas Bjarnason skrifar um útkomu Samfylkingarinnar í kosningunum: "Það leið að mínu viti of langur tími frá prófkjörinu þangað til sjáanleg kosningabarátta var komin af stað." Meira

Minningargreinar

11. júlí 2006 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

BRAGI JÓNSSON

Hörður Bragi Jónsson fæddist á Brekku í Aðaldal 24. maí 1926. Hann lést á Landakotsspítala 30. júní síðastliðinn. Bragi var sonur hjónanna Margrétar Sigurtryggvadóttur, f. 5.3. 1890, d. 1.9. 1968 og Jóns Bergvinssonar, f. 23.1. 1886, d. 19.5. 1958. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2006 | Minningargreinar | 3957 orð | 1 mynd

EINAR SÆMUNDSSON

Einar Sæmundsson fæddist í Reykjavík 29. október 1919. Hann lést á deild G-12 á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 3. júlí síðastliðinn, eftir nær samfellda fjórtán mánaða legu þar. Foreldrar hans voru Sigrún Pétursdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2006 | Minningargreinar | 2371 orð | 1 mynd

FJÓLA EIRÍKSDÓTTIR

Gunnhildur Fjóla Eiríksdóttir fæddist á Stafnesi 3. júní 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Ormsdóttir, f. 23. október 1889, d. 3. júní 1990, og Eiríkur Jónsson, f. 31. janúar 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2006 | Minningargreinar | 1671 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON

Guðmundur Magnússon fæddist á Selskerjum í Múlahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu 24. júní 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík miðvikudaginn 28. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2006 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

HEIÐAR ÞÓRARINN JÓHANNSSON

Heiðar Þórarinn Jóhannsson fæddist á Akureyri 15. maí 1954. Hann lést af slysförum sunnudaginn 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Guðmundsson, f. 13. maí 1917, d. 14. mars 1993 og Freyja Jónsdóttir, f. 17. september 1923, d. 15. júní 1999. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 161 orð | 1 mynd

Samherji kaupir skip frá Hjaltlandi

Samherji hf. hefur fest kaup á skipi á Hjaltlandi. Skipið er 71 metri að lengd og 13 metrar á breidd og sérstaklega hannað til uppsjávarveiða. Það hefur 10.000 hestafla vél og burðargeta þess er 2.100 tonn í sjókælitönkum (RSW). Meira
11. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 211 orð

Vinna saman gegn "sjóræningjum"

Sumarfundur matvælaráðherra Norðurlanda var haldinn 6. júlí í Svolvær í Lofoten í Noregi. Á fundinum var m.a. rætt um ólöglegar og óábyrgar veiðar s.k. sjóræningjaskipa á Reykjaneshrygg og í Barentshafi. Í samþykkt ráðherranna um málið var m.a. Meira

Viðskipti

11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Actavis orðað við írskt lyfjafyrirtæki

ACTAVIS er talið verða meðal annarra félaga sem berjast munu um írska samheitalyfjafyrirtækið Pinewood Laboratories en í Hálf fimm fréttum KB banka segir að samkvæmt erlendum heimildum sé söluferli á Pinewood komið langt á leið og búast megi við því að... Meira
11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Frekari lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,1% í gær og stóð í lok dags í 5.335 stigum . Viðskipti námu tæplega 19 milljörðum króna, mest með hlutabréf fyrir tæpa 12 milljarða. Mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Glitnis fyrir 5,4 milljarða. Meira
11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Hagnaður Alcoa eykst um 62%

HAGNAÐUR bandaríska álfyrirtækisins Alcoa á öðrum fjórðungi þessa árs var sá mesti í sögu fyrirtækisins. Hagnaðurinn í ár nam 744 milljónum dala eða tæplega 57 milljörðum íslenskra króna. Meira
11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Hamleys-verslanir í Miðausturlöndum

HAMLEYS leikfangaverslunarkeðjan, sem er í aðaleigu Baugs og eignarhaldsfélagsins Fons, hefur tilkynnt að verslanir undir hennar merkjum verði opnaðar í Miðausturlöndum. Gerður hefur verið sérleyfissamningur (e. Meira
11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Meðal þeirra 200 stærstu

KAUPÞING banki er í 177. sæti yfir þúsund stærstu banka í heimi samkvæmt samantekt alþjóðlega fjármálatímaritsins The Banker en tímaritið birtir slíkan lista einu sinni á ári. Í fyrra var Kaupþing banki í 211. sæti og hefur því hækkað um 34 sæti. Meira
11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Segja upp hjá Excel Airways

STEVEN Tomlinson rekstrarstjóri og Paul Roberts fjármálastjóri Excel Airways, dótturfélags Avion Group , sögðu í gær upp störfum hjá félaginu. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Avion Group. Meira
11. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 342 orð

Vaxtaálag bankanna stöðugt á öðrum ársfjórðungi

VAXTAÁLAG skuldabréfa íslensku bankanna á evrópskum eftirmarkaði var fremur stöðug á öðrum ársfjórðungi, en vaxtaálagið lá á bilinu 0,4%-0,7% á fjórðungnum. Meira

Daglegt líf

11. júlí 2006 | Daglegt líf | 333 orð | 1 mynd

Hugsaðu um heilsuna í fluginu

NÚ þegar margir Íslendingar ferðast út fyrir landsteinana er vert að hafa í huga hvernig best er að hugsa um sig á meðan á fluginu stendur svo allir komi ánægðir á áfangastað. Á vefsíðunni www.bbc.co.uk má finna góð ráð. Meira
11. júlí 2006 | Neytendur | 248 orð | 1 mynd

Leitaðu að bókum

VEFSÍÐAN Google, www.google.com, býður upp á ýmislegt sniðugt. Google er nú að setja upp bókasafn á vefnum og er Google books nokkuð sem Íslendingar eru farnir að nýta sér í auknu mæli. Til að komast inn á Google books má slá inn www.books.google. Meira
11. júlí 2006 | Daglegt líf | 601 orð | 2 myndir

Semur ljóð á léttum nótum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2006 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þungur samgangur. Norður Norður &spade;G9 &heart;ÁK94 ⋄D109843 &klubs;Á Suður &spade;KD1084 &heart;53 ⋄G62 &klubs;KDG Suður verður sagnhafi í þremur gröndum. AV hafa ekkert blandað sér í sagnir og vestur kemur út með lauftíu. Meira
11. júlí 2006 | Fastir þættir | 23 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Það fer til nýtingu kjarnorku. RÉTT VÆRI: Það fer til nýtingar kjarnorku. Eða: . . . til að nýta... Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Þórunn Anna 9 ára og Kolbrún Ósk 12...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Þórunn Anna 9 ára og Kolbrún Ósk 12 ára söfnuðu munum og seldu á Garðatorgi fyrir kr. 18.331. Verða peningarnir notaðir fyrir börn Barnaspítala Hringsins. Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Kór Grafarvogskirkju söng í Klettakirkjunni í Helsinki

KÓR Grafarvogskirkju fór í söngferð til Finnlands og Eistlands dagana 9.- 15. júní sl. Með í för voru söngstjórinn Hörður Bragason, sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og ýmsir fylgifiskar. Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja...

Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. (Hebr. 10, 36. Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Saga biskupsstólanna kynnt á Hólum

BÓKIN Saga biskupsstólanna verður kynnt að Hólum í Hjaltadal í dag, 11. júlí. Óskar Guðmundsson, annar ritstjóra bókarinnar, kynnir verkið og svarar fyrirspurnum. Kynningin verður í Auðunarstofu og hefst kl. 20. Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 36 orð

Samúel í Rósenborg

UM þessar mundir eru verk Samúels Jóhannssonar til sýnis í Rósenborg möguleikahúsi á Akureyri við Skólastíg 2 (gamli Barnaskóli Akureyrar). Sýningin er opin á opnunartíma Rósenborgar. Samúel vinnur myndverk sín með akríllitum, bleki, tússi og... Meira
11. júlí 2006 | Fastir þættir | 201 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Rbd7 9. Dd2 Be7 10. O-O-O O-O 11. g4 Hc8 12. Kb1 b5 13. g5 Rh5 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Rb6 16. Ra5 Dc7 17. Hg1 g6 18. h4 Rxd5 19. Dxd5 Dxa5 20. c4 Bd8 21. cxb5 Bb6 22. Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 541 orð | 1 mynd

Taekwondo fyrir unga sem aldna

Sigursteinn Snorrason fæddist í Reykjavík 1975. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund, íþróttakennaranámi frá KHÍ 2000, og meistaragráðu frá aðalstöðvum taekwondo í Kóreu 2002. Meira
11. júlí 2006 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á sunnudag lauk um mánaðarlangri knattspyrnuveislu í Þýskalandi þegar Ítalir og Frakkar mættust í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Berlín. Keppnin hefur farið vel fram og verið gestgjöfunum til sóma. Meira
11. júlí 2006 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Örnámskeið á Árbæjarsafni

Námskeið | Í þessari viku hefjast hin sívinsælu örnámskeið Árbæjarsafns. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru í um þrjár klukkustundir í senn, frá kl. 13 til um 16. Meira

Íþróttir

11. júlí 2006 | Íþróttir | 61 orð

1:0 67. Eftir þunga sókn Fylkis þar sem skotið hafði verið í varnarmann...

1:0 67. Eftir þunga sókn Fylkis þar sem skotið hafði verið í varnarmann kom boltinn fyrir markið frá hægri. Hann fór í gegnum alla þvöguna í miðjum teignum og til Sævars Þórs Gíslasonar sem var einn rétt utan við markteigshornið vinstra megin. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 114 orð

Ásthildur með tvö

ÁSTHILDUR Helgadóttir, leikmaður hjá Malmö FF í Svíþjóð, heldur áfram að skora fyrir félagið. Um helgina lék Malmö við Qbik í Karlstad og sigraði 3:0. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

* BJÖRN Margeirsson, úr FH , varð í 3. sæti í 800 m hlaupi á...

* BJÖRN Margeirsson, úr FH , varð í 3. sæti í 800 m hlaupi á Gautaborgarleikunum um helgina. Hann hljóp á 1.50,76 mín., sem er 28/100 úr sekúndu frá hans besta á þessu ári. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 131 orð

Brittany Lincicome kom, sá og sigraði

BANDARÍSKA konan Brittany Lincicome sigraði á heimsmótinu í holukeppni í fyrradag er hún lagði Juli Inkster í úrslitum, 3/2. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 351 orð

Efsta deild karla, Landsbankadeild Fylkir - Víkingur 1:0 Fylkisvöllur...

Efsta deild karla, Landsbankadeild Fylkir - Víkingur 1:0 Fylkisvöllur, Landsbankadeild karla, efsta deild, mánudaginn 10. júlí 2006. Aðstæður : Frábærar. Logn og góður völlur. Mark Fylkis : Sævar Þór Gíslason 67. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 193 orð

FH-ingar ætla að verjast í Tallinn

"MÉR sýnist að þeir séu betri en við og möguleikar okkar liggja því helst í að ná hagstæðum úrslitum hér og vinna þá í síðari leiknum heima," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara FH um möguleika liðsins gegn eistneska liðinu TVMK... Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 68 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Akureyri: Þór/KA - Valur 19.15 Kópavogur: Breiðablik - Keflavík 19.15 2. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 140 orð

Kylfingur var lukkunnar pamfíll

BANDARÍSKI kylfingurinn Jeremy Weaver er heldur betur lukkunnar pamfíll. Jeremy þessi skellti sér í golf með félögum sínum, sólarhring fyrir brúðkaup sitt, á Iron Lakes vellinum í Pensylvaníu ríki í Bandaríkjunum. Á 6. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Léku eins og strákar á götunni

"ÞETTA er satt! Við erum heimsmeistarar," mátti lesa á forsíðu ítalska blaðsins Gazzetta dello Sport í gær. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 149 orð

Lippi er þögull sem gröfin

MARCELLO Lippi, landsliðsþjálfari nýkrýndra heimsmeistara Ítala, var þögull sem gröfin í gær þegar hann var spurður hvort hann hefði áhuga á að halda áfram með ítalska landsliðið. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 102 orð

Milwall tapaði fyrir Þrótti

ENSKA knattspyrnuliðið Millwall leikur æfingaleik við KR í kvöld, en félagið hefur verið hér við æfingar síðustu daga. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 147 orð

Olga með tvö fyrir KR gegn Stjörnunni

OLGA Færseth skoraði tvívegis er KR bar sigurorð af Stjörnunni 3:1 í Landsbankadeild kvenna á KR-vellinum í gærkvöldi. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

* OLIVER Kahn , sem hætti að leika í marki þýska landsliðsins eftir HM...

* OLIVER Kahn , sem hætti að leika í marki þýska landsliðsins eftir HM, hefur hvatt félaga sinn Jens Lehmann til að halda áfram að spila fyrir Þýskaland . Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Rógvi farinn heim til Færeyja

FÆREYINGURINN Rógvi Jacobsen, sem leikið hefur með KR í Landsbankadeildinni í sumar sem og í fyrrasumar, er hættur hjá félaginu og genginn til liðs við HB í Þórshöfn í Færeyjum. Gengið var frá samningum þessa efnis um helgina. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

* SIGRÚN Brá Sverrisdóttir varð í 18. sæti í 200 m skriðsundi á EM...

* SIGRÚN Brá Sverrisdóttir varð í 18. sæti í 200 m skriðsundi á EM unglinga á Mallorku á sunnudaginn, synti á 2.07,98 mín. Keppendur voru 25 talsins. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir varð í 20. sæti af 26 keppendum í 200 m fjórsundi á 2.29,45. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 850 orð | 2 myndir

Sævar Þór bjargvættur Fylkismanna

SÆVAR Þór Gíslason var bjargvættur Fylkis þegar liðið lagði Víking 1:0 í Árbænum í gærkvöldi. Hann gerði eina mark leiksins rúmri mínútu eftir að hann kom inn á í síðari hálfleiknum. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Zidane hreppti gullknöttinn

ZINEDINE Zidane var í gær útnefndur besti leikmaður heimsmeistarakeppninnar af blaðamönnum og hlýtur því gullknöttinn eftirsótta. Meira
11. júlí 2006 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

Zidane segir ekkert

FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, neitar því að stuðst hafi verið við myndbandsupptökur þegar Zinedine Zidane var vikið af leikvelli í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á sunnudaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.