Greinar sunnudaginn 24. september 2006

Fréttir

24. september 2006 | Innlent - greinar | 861 orð | 1 mynd

36,5% hafa oft takmarkaðan tíma fyrir fjölskylduna

Í könnun sem Gallup gerði fyrr á þessu ári kom í ljós að 36,5% starfandi fólks á aldrinum 25-65 ára á höfuðborgarsvæðinu kveðast oft hafa takmarkaðan tíma fyrir fjölskylduna eða aðra mikilvæga aðila í sínu lífi vegna vinnu. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

4.500 manna byggð rísi á landfyllingu

Eftir Andra Karl andrik@mbl.is Eftir Andra Karl andri@mbl.is EF HUGMYNDIR fasteignafélagsins Klasa um landfyllingu við sunnanvert Seltjarnarnes ná fram að ganga yrði gríðarleg breyting á svipmóti bæjarins og íbúafjöldi gæti nánast tvöfaldast. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Afganir þjálfaðir til að taka við flugvelli

STEFNT er að því að Íslendingar stýri verkefni sem miðar að því að afgönsk stjórnvöld geti tekið við stjórn flugvallarins úr höndum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Kabúl árið 2009. Meira
24. september 2006 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bein keisaraynju flutt

BEIN danskrar móður síðasta keisara Rússlands voru flutt áleiðis til Sankti Pétursborgar í gær, laugardag, 140 árum eftir að hún fór fyrst til Rússlands. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Brúnni yfir Jöklu lokað

BRÚNNI yfir Jökulsá á Dal var lokað í gær og verður almenningi ekki kleift að komast á milli bakka á svæðinu við Kárahnjúka fyrr en umferð verður hleypt yfir stífluna á næsta ári. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 2978 orð | 3 myndir

Börn síns tíma

Gera má því skóna að vægi fjölskyldunnar hafi minnkað með breyttum samfélagsháttum á Íslandi. Fyrirvinnurnar á flestum heimilum eru nú tvær í stað einnar áður og vinnudagurinn að jafnaði langur. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 891 orð | 1 mynd

Dómur sögunnar

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Rótlausar sögupersónur, sem skipta um ríkisfang, trú og jafnvel kyn, eru ekki líklegar til að höfða til þeirra sem hneigjast til íhaldssemi og viðtekinna gilda. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 795 orð | 1 mynd

Ekki nóg að greina vandann - það þarf að leysa hann líka

Drjúgum hluta barnæskunnar er varið í skólanum og Ingibjörg Rafnar, umboðsmaður barna, og Eyjólfur Magnússon Scheving, grunnskólakennari, eru sammála um að hlutverk skólans í uppeldi barna hafi sjaldan verið stærra. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 1059 orð | 3 myndir

Ekki ævistarf lengur

Innlent | Eitt sinn taldist ævistarf að helga sig stjórnmálum, en nú virðist það breytt þannig að um geti verið að ræða líf eftir pólitík. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Eldur í mannlausu húsi á Þórshöfn

ELDUR kviknaði í mannlausu húsi á Eyrarvegi 8 á Þórshöfn í gærmorgun og urðu allnokkrar skemmdir. Húsið er komið til ára sinna og ekki hefur verið búið í því um allangt skeið, að sögn lögreglu. Tilkynning um eldinn barst klukkan 11. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 659 orð | 1 mynd

Foreldrar ekki með samviskubit

Foreldrar telja mjög erfitt að samræma atvinnu og fjölskyldulíf og eru í stöðugu kapphlaupi við tímann. Þetta kemur fram í rannsókn sem Guðrún Hannesdóttir uppeldisfræðingur gerði fyrir fáeinum misserum. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fyrirlestur um gæði hjúkrunar

FYRIRLESTUR verður haldinn í Lögbergi, á morgun, mánudaginn 25. september, í stofu 102, kl. 12.20-13.20. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Greinargerðir Tómasar Helgasonar

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Sigurbirni Sveinssyni, formanni Læknafélags Íslands: "Tómas Helgason, prófessor emeritus, dr. med., fékk birtar þ. 23.9. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hlutfallið um fimmtíu prósent

ERLEND vátryggingafélög á Íslandi höfðu á árunum 2001 til 2004 um eða yfir 50% af hlutfalli iðgjalda innlendra félaga í líftryggingum. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hraðakstur við barnaskóla

FIMMTÍU og einn ökumaður var á föstudag kærður fyrir of hraðan akstur á götum í grennd við Glerárskóla og Brekkuskóla á Akureyri en hámarkshraði þar er 30 km/klst. Lögreglan var með sérstakt eftirlit við skólana. Skv. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 344 orð

Hraðinn stóra vandamálið í samfélaginu

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is "EFNAHAGSLEGAR aðstæður hér á landi eru með því besta sem gerist í heiminum. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Kynna þjóðinni tillögu að nýrri brú yfir Öxará

ÞINGVALLANEFND hefur ákveðið að kynna þjóðinni tillögu sem fram er komin að nýrri brú yfir Öxará. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og formaður nefndarinnar, segir að kynningin muni fara fram á vefsíðu nefndarinnar, thingvellir. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum af umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Sæbrautar /Langholtsvegar föstudaginn 22. september kl. 16.28. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð

Matarreikningur heimila lækki um 200.000 krónur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAMFYLKINGIN kynnti í gær tillögur sínar sem stefna að því að lækka matarreikning heimilanna að meðaltali um 200.000 krónur eða um rúmlega fjórðung. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 624 orð | 1 mynd

"Boltinn er ópíum fólksins"

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Í hugum margra er fótbolti ástríða og slær allt annað út. Uppáhaldsliðinu er fylgt við hvert fótmál og tilfinningalíf hins sanna stuðningsmanns sveiflast í takt við velgengni og mótlæti liðsins. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 1709 orð | 3 myndir

"Verndun Þingvalla er mér afar hugstæð"

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og formaður Þingvallanefndar, segir ljóst að afar varlega verði að fara í öllu er lýtur að uppbyggingu og breytingum á Þingvöllum. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Reykbindindisnámskeið hefst

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir einstaklinga eða hópa sem vilja hætta að reykja. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 28. september nk. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Samvinnu fundinn nýr staður

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við hafnarbakkann við Skúlagötu í tengslum við byggingu tónlistarhúss. Framkvæmdirnar fela meðal annars í sér að hafnarbakkinn við Austurbugt verður færður og mun þurfa að fylla upp í um tuttugu metra belti af hafnarbakkanum. Meira
24. september 2006 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Segir bin Laden látinn

París. AFP. | Franskt dagblað birti í gær skýrslu frá leyniþjónustu Frakklands þar sem skýrt er frá því að yfirvöld í Sádi-Arabíu séu sannfærð um að Osama bin Laden hafi dáið úr taugaveiki í Pakistan fyrr í mánuðinum. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Stoltið leynir sér ekki

LJÓSMYNDARINN Mary Ellen Mark hefur fylgst með fötluðum krökkum í Safamýrarskóla, á Lyngási og í Öskjuhlíðarskóla í heilan mánuð og myndað þá fyrir ljósmyndasýningu á Þjóðminjasafni Íslands sem opnuð verður í september á næsta ári. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

Stækkun í Straumsvík kallar á fleiri háspennulínur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LANDSNET hf. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sækist eftir fjórða sæti í Kraganum

RAGNHEIÐUR E. Árnadóttir, aðstoðarmaður Geirs H. Haarde forsætisráðherra, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi eða Kraganum svonefnda. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 972 orð | 1 mynd

Tjaldið fellur

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Svonefndir "umbótasinnar" eru jafnan fyrirferðarmiklir í alþjóðlegum fréttum. Meira
24. september 2006 | Innlent - greinar | 198 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Í stjórnmálum verður að vera hæfileg endurnýjun en ekki stöðnun. Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, sem gefur ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir alþingiskosningarnar næsta vor. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng ekki háð umhverfismati

JARÐGÖNG undir Vaðlaheiði í Svalbarðsstrandarhreppi og Þingeyjarsveit þar sem hringvegurinn myndi liggja eru ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt áliti Skipulagsstofnunar. Greið leið ehf. Meira
24. september 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Yfirvöld fái raunhæft val

FRAMTÍÐ olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey, og skipulag á svæðinu, mun að öllum líkindum liggja ljóst fyrir á næsta ári. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2006 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Málefni Frjálslynda flokksins

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, kvartar undan því í grein hér í Morgunblaðinu í gær, að blaðið fjalli ekki um málefni Frjálslynda flokksins og framlag þingmanna flokksins til þjóðmála. Meira
24. september 2006 | Reykjavíkurbréf | 2874 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Ef Benedikt páfi XVI. hafði ekki gert sér grein fyrir því hver munurinn er á því að vera páfi og fræðimaður þegar hann steig í pontu í háskólanum í Regensburg fyrir rúmri viku þá gerir hann það nú. Meira
24. september 2006 | Leiðarar | 526 orð

Þróun fjölmiðlamarkaðarins

Magn upplýsinga, sem berst til fólks með einum eða öðrum hætti dag hvern, er gífurlegt. Nú er dreift um 260 þúsund eintökum af dagblöðum flesta daga vikunnar, sem flytja fólki fréttir og annað efni. Meira

Menning

24. september 2006 | Bókmenntir | 464 orð | 2 myndir

Bein Jónasar og varnarsamningurinn

ATÓMSTÖÐIN er verk mánaðarins á Gljúfrasteini í septembermánuði. Í dag kl. 16 ræðir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur um Atómstöðina við gesti í stofunni á Gljúfrasteini undir yfirskriftinni "Atómstöðin: her og bein". Meira
24. september 2006 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Dans og unglingarómantík

Leikstjórn: Anne Fletcher. Aðalhlutverk: Channing Tatum, Jenna Dewan, Mario, Drew Sidora og Rachel Griffiths. Bandaríkin, 98 mín. Meira
24. september 2006 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sala á plötu söngkonunnar Beyoncé Knowles , B'Day , hefur dregist saman um 70% í Bandaríkjunum frá því hún lýsti því yfir að hún gæfi út plötur fyrir svart fólk, samkvæmt því sem fram kemur í fréttaskeyti BANG-Showbiz. Meira
24. september 2006 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier sagði í viðtali við The Guardian á föstudag að hann hefði áhyggjur af tengslum Íslands og Danmerkur. Hópur Íslendinga væri búinn að kaupa upp megnið af Kaupmannahöfn. Meira
24. september 2006 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kínverjar ku vera með eigin útgáfu af Lærlingi Donalds Trump í burðarliðnum. Meginspurningin er: Hvernig hljómar "Þú ert rekinn!" á kínversku? Meira
24. september 2006 | Tónlist | 849 orð | 2 myndir

Helsta hljómsveit Danmerkur

Alla jafna eru íslenskir áhugamenn um spennandi tónlist vel settir hvað varðar tónlist frá Bandaríkjunum og Bretlandi, en heldur vandast málið þegar kemur að tónlist frá frændþjóðum okkar á hinum Norðurlöndunum. Meira
24. september 2006 | Menningarlíf | 417 orð | 2 myndir

Helvíti á jörðu

Í ár eru tuttugu og sjö ár liðin frá því Rauðu khmerarnir voru hraktir frá völdum í Kambódíu. Þá hafði ógnarstjórnin verið við völd í heil fjögur ár í landinu og leitt af sér dauða tæpra tveggja milljóna saklausra borgara. Meira
24. september 2006 | Fólk í fréttum | 351 orð | 1 mynd

Herdís Anna fær styrk til náms í Berlín

HERDÍS Anna Jónasdóttir söngnemi hlýtur verðlaun úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen, sem veitt verða í dag í tónlistarsal Listaháskólans við Sölvhólsgötu. Verðlaunaupphæðin nemur 500.000 kr. Meira
24. september 2006 | Menningarlíf | 1006 orð | 3 myndir

Hræringar

Undarleg orðræða þess efnis hvort hægt sé að vera hægri grænn hefur undanfarið verið í gangi, sem allt eins má yfirfæra í spursmálið hvort mögulegt sé að vera hægri listamaður. Meira
24. september 2006 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Leikarinn Robin Williams hefur lokið áfengismeðferð sem hann skráði sig...

Leikarinn Robin Williams hefur lokið áfengismeðferð sem hann skráði sig í í sumar. Williams skráði sig inn á Hazeldon Springbrook meðferðarstofnunina í Oregon-ríki í júlí sl. Meira
24. september 2006 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Senuþjófurinn Daníel

ÞEGAR ég settist niður til að horfa á þáttinn Krókaleiðir í Kína á SkjáEinum, um ævintýri íslensks unglingspilts í Kína, setti ég mig strax í fjas- og nöldursstellingar: "Iss, piss! Þetta getur nú varla verið svo merkilegt. Meira
24. september 2006 | Menningarlíf | 1075 orð | 1 mynd

Spáð í hátíðarréttina

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is RIFF 2006 er einkar fjölskrúðug, eini ókosturinn, ef svo mætti segja, er fjöldi verkanna sem í boði eru (um 80), því sýningardagarnir eru aðeins 11. Meira

Umræðan

24. september 2006 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Að leggja rör í jörð

Ingibjörg Stefánsdóttir fjallar um jarðlagnatækni í tilefni af viku símenntunar: "Ég hef séð hvernig nemendur hreinlega hækka um nokkra sentímetra við það að ljúka náminu og komast að því að víst gátu þeir lært." Meira
24. september 2006 | Bréf til blaðsins | 191 orð

Áskorun til alþingismanna

Frá Svavari Sigurðssyni: "ÉG UNDIRRITAÐUR, Svavar Sigurðsson, skora á ykkur alþingismenn, alla sem einn, að undirbúa frumvarp til laga um tækjabúnað fyrir toll og lögreglu, á næstkomandi þingi." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Bækur eða hvar.is?

Sveinn Ólafsson skrifar um gagnasöfn: "Fólk fer einfaldlega á hvar.is og getur ratað þaðan inn í hvert tímarit fyrir sig, inn í hvert gagnasafn fyrir sig eða leitað í öllum gagnasöfnunum samtímis." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Bölið sem skemmir allt, eyðir öllu

Helgi Seljan fjallar um áfengisbölið: "En til umhugsunar ætti það að vera þeim sem málum stjórna, hve aukning áfengisneyzlu er hér gífurleg og gjarnan mættu þeir þá huga um leið að orðum minningargreinarinnar um bölið sem allt skemmir og öllu eyðir." Meira
24. september 2006 | Bréf til blaðsins | 157 orð

Fríríki á Keflavíkurflugvelli

Frá Árna Birni Guðjónssyni: "ÉG MÓTMÆLI harðlega þeim hugmyndum að fylla flugvallarsvæðið í Keflavík af ríkisstofnunum. Það er enginn metnaður í þessum hugmyndum." Meira
24. september 2006 | Bréf til blaðsins | 464 orð | 1 mynd

Hilmar Örn áfram í Skálholti!

Frá Drífu Kristjánsdóttur: "ÉG OG fjölskylda mín fluttum í Biskupstungur vorið 1983. Þá státuðu Tungnamenn af því að vera miklir söngmenn. Þrátt fyrir það var tónlistarlíf í sveitinni mjög bágborið, kórastarf lítið sem ekkert og söngmenntun barna engin." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hve ungt er þitt hjarta?

Bolli Þórsson fjallar um hjarta- og æðasjúkdóma í tilefni af Alþjóðlega hjartadeginum: "Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga og valda um 40% dauðsfalla á Íslandi." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Kosningabarátta Heimdallar

Brynhildur Bolladóttir fjallar um stjórnarkjör í Heimdalli og aðferðir við prófkjör: "Svona fólk vil ég ekki að stjórni landinu mínu eða sé framtíðar stjórnmálamenn landsins." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 1054 orð | 3 myndir

Opinberun í Vestursal Gerðarsafns

Þegar ég kom inn í vestursal Gerðarsafns við opnun sýningar þar á áður óþekktum og óbirtum verkum Valgerðar Briem varð ég strax gagntekin af að sjá nýja, óvænta hlið á henni. Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

"Læknamafían" viðurkenndi aldrei mistökin

Þórhallur Ásmundsson fjallar um málefni dóttur sinnar og meint læknamistök: "...segi ég þessa sögu í von um að það sem ég og fyrrverandi kona mín þurftum að ganga í gegnum, heyri sögunni til og langveik börn og sjúklingar njóti meiri ábyrgðar læknastéttarinnar..." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Samfylkingin segir já í Kópavogi en nei í Reykjavík

Björn Ingi Hrafnsson svarar grein Oddnýjar Sturludóttur og Bryndísar Ísfoldar Hlöðversdóttur varðandi hugmyndir um fjölskyldugreiðslur: "Nýr meirihluti í borginni hefur það að leiðarljósi að brúa bil foreldra frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til leikskóli hefst." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Síðasti séns ríkisstjórnarinnar

Jóhann G. Jóhannsson fjallar um lýðræði og Kárahnjúkavirkjun: "Alþingismenn bera ábyrgð gagnvart þjóðinni á framkvæmdum vegna Kárahnjúkavirkjunar." Meira
24. september 2006 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Tvískipting í stjórnun flugmála óásættanleg

Gísli Baldur Garðarsson fjallar um Keflavíkurflugvöll og rekstur flugsamgöngukerfisins: "Eðlilegast væri því að samgönguráðuneytið tæki við rekstri allra þessara samgöngumannvirkja. Rekstur starfseminnar í flugstöðinni yrði síðan boðinn út." Meira
24. september 2006 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Um launaréttlæti og annað

Frá Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "GLÖGGT er gests augað segir gamalt máltæki." Meira
24. september 2006 | Velvakandi | 422 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Jafnaðarmenn í Hafnarfirði NÚ eru í umræðunni iðjuver við Húsavík og mikil stækkun í Hafnarfirði. Mál standa þannig að hið síðarnefnda gæti hæglega spillt fyrir hinu fyrrnefnda. Meira

Minningargreinar

24. september 2006 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Kjartan Pálsson

Kjartan Pálsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 587 orð | 2 myndir

Allir búa yfir einhverri færni

Það getur verið gott að gera sér fulla grein fyrir eigin færni þegar sótt er um vinnu. Eins er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vita hvað starfsmennirnir eru færir um. Svarið er færnimappa. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Endurnýjun lagna í gömlum hverfum

Við Fornhaga er langur skurður sem verktaki á vegum Orkuveitu hefur látið grafa. "Þessi skurður og lagnir í honum eru dæmi um verk sem verið er að vinna víða bæinn. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Föngum boðin vinna í Póllandi

Svo mikill er skorturinn á vinnuafli í Póllandi, að atvinnurekendur eru farnir að bjóða föngum vinnu utan fangelsismúranna. Um tvær milljónir Pólverja hafa flutt frá landinu frá því Pólland varð meðlimur í Efnahagsbandalagi Evrópu. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 1 mynd

Gömul bönd endurnýjuð

Samvinnan milli Kaupmannahafnar og Málmeyjar blómstrar. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Háspennulínurnar koma

Landsnet undirbýr nú framkvæmdir við háspennulínur frá fyrirhuguðum virkjunum á Ölkelduhálsi og Hverahlíð, en einnig er ætlunin að háspennulínur verði lagðar frá Hellisheiðarvirkjun að Geithálsi og Straumsvík. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Launavísitalan hækkaði í síðasta mánuði

Laun hafa farið hækkandi allt frá áramótum. Í ágúst hækkuðu laun um 0,7 prósent milli mánaða samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands, en hafa hækkað um 8,6 prósent frá áramótum. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 2 myndir

Lesblinda er viss náðargjöf

Fólk með sértæka námsörðugleika hefur löngum mætt litlum skilningi, bæði í menntakerfinu og í atvinnulífinu. Við ræddum við Birnu Gunnlaugsdóttur um málið. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Námskeið um stofnun fyrirtækis

Meðal námskeiða, sem haldin verða í Húsi iðnaðarins í lok þessa mánaðar og byrjun þess næsta, eru námskeið um skattlagningu fyrirtækja, félagaform og frádráttarbæran rekstrarkostnað. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Ráðstefna um íslenskan vinnumarkað

Ráðstefna EES vinnumiðlunar um íslenskan vinnumarkað í kjölfar stækkunar Evrópusambandsins verður haldin föstudaginn 29. september í Sunnusal Hótel Sögu. Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin. Meira
24. september 2006 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Vika símenntunar

Dagana 24. til 30. september verður vika símenntunar um land allt. Það er Mennt sem stendur að baki, en Aðalheiður Jónsdóttir er þar framkvæmdastóri. Eins og vant er snýst vikan um sérstakan hóp í samfélaginu að þessu sinnni. Meira

Daglegt líf

24. september 2006 | Daglegt líf | 1765 orð | 2 myndir

Andinn í limrunum heillaði mig

Fyrir ofan skrifborð Ingvars Gíslasonar hangir málverk Erlings sonar hans af útvegsbýlinu Bjargi á Norðfirði, þar sem Ingvar ólst upp. Við málverkið hanga myndir af ungum manni og ungri konu. - Eru þetta foreldrar þínir, spyr blaðamaður háttvís. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 930 orð | 3 myndir

Drög að náminu lögð á kaffistofunni

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það er þröngt setinn bekkur í gámi á annarri hæð við nýbyggingu Eyktar við Borgartún, þar sem fram fer íslenskukennsla fyrir iðnaðarmenn og verkamenn. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 565 orð | 1 mynd

Forvörnin er hjá okkur sjálfum

28. september er átaksdagur gegn fíkniefnum. Ólafur Ragnar Grímsson forseti er verndari átaksins. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ólaf Ragnar, sem átti frumkvæði að verkefninu. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 3748 orð | 11 myndir

Listamanni er ekki hollt að búa við öryggi

Kvikmyndin Börn er nýjasta skrautfjöðrin í hatt Ragnars Bragasonar, kvikmyndaleikstjóra og handritshöfundar. Börnin hafa fengið mikið lof og voru í vikunni valin til að vera framlag Íslands til forvals til Óskarsverðlauna þetta árið. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 2417 orð | 17 myndir

Nokkur orð um náðarvald

Eftir Gísla Sigurðsson gislisigurdsson@simnet.is Af sjónarhóli dagsins verður litið á karisma, eða náðarvald, sem svo hefur verið nefnt. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Pabbi kenndi mér að fara með flugu

Jakob V. Hafstein er fiskifræðingur að mennt og sá í tvo áratugi um fiskeldi Orkuveitunnar við Elliðaár. "Stangveiði hefur alltaf verið aðaláhugamálið. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 2567 orð | 2 myndir

Rauða vindmyllan

Á miðvikudaginn kemur verða tuttugu ár síðan Cliff Burton, bassaleikari hinnar goðsagnakenndu þungarokkshljómsveitar Metallica, beið bana í rútuslysi í Svíþjóð, 24 ára að aldri. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 2921 orð | 4 myndir

Stjörnur á snúrum

Mary Ellen Mark hefur ljósmyndað fatlaða krakka í Safamýrarskóla og á Lyngási í heilan mánuð. Hún er að sýna litbrigði mannlífsins; krakkana sem stundum gleymast. Pétur Blöndal talaði við ljósmyndarann og fleiri sem að verkefninu koma. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 548 orð | 1 mynd

Varnarliðið - minning

Í meira en fimmtíu ár hefur ameríska flotastöðin á Miðnesheiði skipt þjóðinni í fylkingar. Önnur hersingin lá alltaf södd og sæl í vestrænu samstarfi örugg gegn yfirvofandi innrás rússneskra kommúnista úr austri. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 888 orð | 1 mynd

Veiðiáhuginn fylgir nafni

Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Jakob V. Hafstein hefur mætt á Iðuna síðustu tíu ár. Meira
24. september 2006 | Daglegt líf | 2352 orð | 2 myndir

Virðing fyrir matarhefðum

Veitingastaðurinn Friðrik V á Akureyri er fimm ára. Það er ekki hár aldur en eigandinn, Friðrik Valur Karlsson var heldur ekki gamall þegar hann ákvað að verða kokkur eða sex ára gamall. Meira

Fastir þættir

24. september 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Aron Bergmann í Aurum

Aron Bergmann sýnir málverk í Aurum, Bankastræti 4. Hann lærði við Lorenzo de' Medici, í Flórens á Ítalíu. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga og rekur nú Gallerí Gel v/Klapparstíg. Verkið sem er í Aurum, er tileinkað prestastéttinni. Meira
24. september 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

70 ára afmæli . Í dag, 24. september, er sjötugur Pétur Þ. Sveinsson, Furugrund 56, Kópavogi. Í tilefni dagsins munu hann og eiginkona hans, Dolly Nielsen , dvelja á Hótel Golden Tulip, Nieuwezijos Kolk 19, Amsterdam, 1012 PV,... Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd

Borgara-flokkarnir sigra í Sví-þjóð

Sænska ríkis-stjórnin féll í þing-kosningunum fyrir viku. Stjórnar-andstaðan sigraði naumlega undir forystu hins 41 árs gamla Fredriks Reinfeldts sem verður næsti forsætis-ráðherra Sví-þjóðar. Meira
24. september 2006 | Fastir þættir | 144 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson| ritstjorn@mbl.is

Skrýtin svíning. Meira
24. september 2006 | Fastir þættir | 192 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Bridsfélag Kópavogs Fyrsta spilakvöld haustsins byrjaði rólega, en 12 pör mættu þó til leiks í eins kvölds tvímenning. Efstu pör: Sigrún Þorvarðard. - Oddur Hannesson 135 Ragnar Björnss.- Sigurður Sigurjónss. 128 Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánss. Meira
24. september 2006 | Fastir þættir | 787 orð | 1 mynd

Hendersonsbiblía

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Fimmta prentun Biblíunnar allrar, sem gerð var í Kaupmannahöfn árið 1813, er mikilvægt skref í þá átt að gera Heilaga ritningu að almenningseign á Íslandi. Sigurður Ægisson rekur í dag sögu Hendersonsbiblíunnar." Meira
24. september 2006 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Hvað er satt í sagnfræði?

Anna Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1947. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967, B.A. prófi frá University of Sussex 1970 og doktorsprófi frá London School of Economics and Political Science 1989. Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 101 orð

Ís-lensk leyniþjónusta

Vísir að ís-lenskri leyni-þjónustu var starf-ræktur hér á landi frá því skömmu fyrir seinni heims-styrjöldina. Þá höfðu ráða-menn áhyggjur af upp-gangi nas-ista og kommún-ista og því var þjón-ustan stofnuð. Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 119 orð

Íþrótta-molar

Breiðablik mætir Arsenal Kvenna-lið Breiða-bliks í knatt-spyrnu mætir enska liðinu Arsenal í 8 liða úr-slitum Evrópu-keppninnar. Fyrri leikurinn verður hér á landi 12. október og hinn viku síðar ytra. Ó-lög-legar greiðslur? Meira
24. september 2006 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning Ara í Gerðubergi

Ljósmyndasýning á mannlífsmyndum Ara Sigvaldasonar fréttamanns var opnuð í Gerðubergi laugardaginn 23. september kl. 16 í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 83 orð

Lygum mót-mælt

Mörg hundruð manns brutust inn í höfuð-stöðvar ríkis-sjónvarpsins í mið-borg Búdapest á mánudags-kvöld. Ung-verska lög-reglan beitti tára-gasi á múginn sem sigraði lög-regluna. Meira
24. september 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Hver er sá, sem sigrar heiminn, nema sá sem trúir, að Jesús...

Orð dagsins: Hver er sá, sem sigrar heiminn, nema sá sem trúir, að Jesús sé sonur Guðs? (I. Jh. 5, 5. Meira
24. september 2006 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rc3 c6 4. e4 dxe4 5. Rxe4 Bb4+ 6. Bd2 Dxd4 7. Bxb4 Dxe4+ 8. Be2 Rd7 9. Rf3 c5 10. Bc3 f6 11. O-O Re7 12. Bd3 Dc6 13. Dc2 Rf8 14. Be4 Dc7 15. b4 Rfg6 16. bxc5 f5 17. Bd3 e5 18. Be2 O-O 19. Hfe1 Rc6 20. Bf1 Bd7 21. Dd2 Hae8 22. Meira
24. september 2006 | Í dag | 90 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Rjúpnaveiðitíminn hefur verið skertur verulega til að vernda stofninn. Hvað er talið hæfilegt að veiða margar rjúpur? 2 Stjórnarformaður Íslands hefur verið valinn. Hvað heitir hann og hvar er hann stjórnarformaður? Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 121 orð

Stutt

Á-kall um þjóðar-sátt Ómar Ragnarsson frétta-maður hefur tekið opin-bera af-stöðu í umhverfis-málum. Á fimmtu-daginn kallaði hann eftir þjóðar-sátt um Kárahnjúka-virkjun og að ís-lenska þjóðin stöðvi eyði-leggingu nátt-úru landsins. Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 118 orð | 1 mynd

Sykur-molarnir saman á ný

Sykur-molarnir, ein frægasta hljóm-sveit Íslands-sögunnar, ætlar að leika saman á stór-tónleikum í Laugardals-höll 17. nóvember. Þá verða liðin 20 ár frá því smá-skífan þeirra "Ammæli" kom út. Meira
24. september 2006 | Auðlesið efni | 130 orð | 1 mynd

Valda-rán í Taí-landi

Á þriðju-daginn framdi taí-lenski herinn valda-rán og tók yfir stjórn landsins. Hópur her-manna um-kringdi þá bú-stað forsætis-ráðherrans í höfuð-borginni Bangkok. Forsætis-ráðherrann, Thaksin Shinawatra, sem er milljarða-mæringur, er mjög um-deildur. Meira
24. september 2006 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las á dögunum fréttir af fólki sem lenti í erfiðleikum í umferðinni í Reykjavík vegna þess að breytingar á akstursleiðum vegna framkvæmda voru hvergi kynntar nema í Lögbirtingablaðinu. Það blað hafði þeim láðst að lesa! Meira
24. september 2006 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Þorvaldur í Lindasókn

Á sunnudaginn kl. 11 verður guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindasókn í Kópavogi í Salaskóla. Tilvalin leið að lauga bæði líkama og sál því í næsta húsi er Salalaug.Þorvaldur Halldórsson söngvari leiðir safnaðarsönginn að þessu sinni og sr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.