Greinar sunnudaginn 15. október 2006

Fréttir

15. október 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

1% hámark á beingreiðslur

SAMI aðili má að hámarki vera handhafi réttar til beingreiðslna sem svara til 1% af heildargreiðslumarki mjólkur, ef frumvarp sem Jón Bjarnason, þingmaður VG, hefur lagt fram á Alþingi í annað skipti nær fram að ganga. Meira
15. október 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Afsögn í stjórn Reinfeldts

Stokkhólmur. AFP. | Maria Borelius, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, sagði af sér í gær, aðeins viku eftir að hún tók við embættinu. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Átök á grunnskólamóti í Egilshöll

KRAKKAR í 7. bekkjum grunnskóla í Reykjavík etja kappi í knattspyrnu í Egilshöll nú um helgina, og var greinilega hart barist á vellinum við upphaf mótsins í gær. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður sig fram í 4.-5. sætið

Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður býður sig fram í 4.-5. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fer fram 11. nóvember nk. Guðrún var fyrst kjörin á þing árið 1999 og síðan aftur 2003. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1530 orð | 2 myndir | ókeypis

Drottning drottninganna

Eftir Árna Þórarinsson ath@mbl.is Takið eftir augnaráðinu. Starandi, athugult, fjarrænt, tignarlegt en verður æ ráðvilltara, fínstillt eins og myndavélaraugað sem nemur það á filmu. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Már stefnir á 2. sætið

EINAR Már Sigurðarson hefur ákveðið að bjóða sig aftur fram í 2. sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í prófkjöri flokksins sem fram fer síðar í mánuðinum. Einar hefur setið á Alþingi síðan 1999. Hann skipaði 1. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki minna af bjargfugli í Grímsey

"Við höfum ekki orðið vör við að hér sé minna af fugli en áður að rytunni undanskilinni; hún virðist eiga erfitt uppdráttar og verpti lítið í sumar," segir Garðar Ólason útgerðarmaður. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð | ókeypis

Engar þvinganir boðaðar gegn nagladekkjum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is REYKJAVÍKURBORG hyggst ekki beita þvingunum eða skattlagningu til að takmarka nagladekkjanotkun í borginni, heldur beita jákvæðum áróðri í því skyni. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfitt að búa við mikla óvissu um rekstrarskilyrðin

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞÓRÓLFUR Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, segir það ákveðin tímamót fyrir íslenskan landbúnað að ákveðið skuli hafa verið að breyta því kerfi tolla á búvörum sem hafi verið við líði hér á landi í meira en 15... Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Fjórar árásir í miðborginni

FJÓRAR líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar í Reykjavík í miðborginni aðfaranótt laugardags. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | ókeypis

Fjölgun tímabundinna leyfa

AUKNING var í útgáfu atvinnuleyfa á síðasta ári. Alls voru veitt 6.367 leyfi af öllum gerðum á árinu 2005 samanborið við 3.750 á árinu 2004, en það var fjölgun frá árinu 2003 er 3.304 leyfi voru veitt. Kemur þetta fram í ársskýrslu Vinnumálastofnunar. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmörg kúabú þola ekki tekjuskerðingu

AÐGERÐIR ríkisstjórnarinnar til að lækka matvælaverð hafa þau áhrif að tekjur meðalkúabús lækka um u.þ.b. 300 þúsund krónur á næsta ári, segir Þórólfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjörutíu gestir lögðu ólöglega

LÖGREGLAN í Reykjavík sektaði 40 áhorfendur landsleiks Íslendinga og Svía fyrir að leggja ólöglega á gangstéttum við Reykjaveg. Á sama tíma var mikið af lausum og löglegum stæðum fyrir framan austurstúku vallarins. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1335 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá neðsta þrepi stjórnmálastigans í það efsta

Hvaðan kemur það fólk, sem nú situr á þingi? Margir þingmenn störfuðu um árabil fyrir flokk sinn áður en þeir komust á sjálfa löggjafarsamkunduna. Sú er t.d. Meira
15. október 2006 | Erlendar fréttir | 217 orð | ókeypis

Geislavirkni yfir N-Kóreu

Washington. AP, AFP. | Geislavirkni mældist í sýnum úr andrúmsloftinu yfir Norður-Kóreu og bendir það til þess að Norður-Kóreumenn hafi sprengt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni aðfaranótt mánudags eins og þeir hafa haldið fram. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1161 orð | 4 myndir | ókeypis

Gler og keramik frá Finnlandi

Nú stendur yfir í sýningarsal Hönnunarsafns Íslands í Garðabæ sýning undir yfirskriftinni KVARTS á verkum finnsku hönnuðanna Camillu Moberg og Karinar Widnäs. Stefán Snæbjörnsson skrifar um hönnuðina og sýninguna, sem lýkur í dag. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Götur verða úðaðar með bindiefni í vetur

REYKJAVÍKURBORG hyggst ekki beita þvingunum eða skattlagningu til að takmarka nagladekkjanotkun í borginni, heldur beita jákvæðum áróðri í því skyni. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Hald lagt á fíkniefni og vopn

LÖGREGLAN á Akureyri hafði afskipti af karlmanni á veitingastað í bænum um eittleytið aðfaranótt laugardags. Reyndist hann vera með átta grömm af ætluðu amfetamíni, tvær e-töflur og eitthvað af hassi í fórum sínum. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | ókeypis

Hart barizt um sæti á listum

Eftir Freystein Jóhannsson og Ragnhildi Sverrisdóttur VÍÐA verður hart barizt um sæti á listum stjórnmálaflokkanna fyrir komandi þingkosningar. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1348 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutverk á stóra sviðinu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is EFTIR að hafa náð athygli hinna afskiptu og allslausu í ríkjum Rómönsku-Ameríku stefnir Hugo Chávez, forseti Venesúela, nú að því að stækka áheyrendahóp sinn. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Hræðileg leið fyrir hjólafólk

HJÓLREIÐAKLÚBBURINN Hjólamenn hefur sent Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra bréf til að biðja hann að beita sér fyrir því að láta hjólreiðavegi fylgja með í kaupunum við mögulega breikkun vegarins milli Selfoss og Reykjavíkur. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 4302 orð | 3 myndir | ókeypis

Hugleiðsla gegn þunglyndi

Hugræn meðferð byggð á aldagamalli hugleiðslutækni er nú að ryðja sér til rúms í meðferð gegn þunglyndi, skrifar Helga Kristín Einarsdóttir. Mælt er með henni í viðmiðunarreglum fyrir breska heilbrigðiskerfið. Meira
15. október 2006 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundum bjargað

MÚLBUNDNIR hundar horfa út um glugga bifreiðar sem lögreglumenn stöðvuðu í Baguio-borg, norðan við Manila, höfuðborg Filippseyja. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjörinn forseti Alþjóðafélags lækna

Jón G. Snædal læknir var í gær kjörinn forseti Alþjóðafélags lækna, World Medical Association (WMA), starfsárið 2007-2008, á aðalfundi WMA í Pilanesberg í Suður-Afríku. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Kort af fjalllendinu umhverfis Ok

HLUNNINDAFÉLAG Borgarfjarðarsýslu hefur látið gera kort af fjalllendinu umhverfis Okið. Félagið er ársgamalt en hlutverk þess er að stuðla að skynsamlegri nýtingu skotveiðihlunninda á starfssvæði sínu. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikgleðin nýtur sín á ísnum

ÍSLANDSMÓT Bjarnarins í íshokkíi fyrir fjórða flokk stendur nú yfir í Skautahöll Reykjavíkur, en á tímabilinu eru haldin þrjú slík mót. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1928 orð | 3 myndir | ókeypis

Lífið er ferðalag en ekki áfangastaður

Andrea Róbertsdóttir seldi íbúðina sína, losaði sig við bílinn, seldi dót og föt í Kolaportinu og kláraði BA-ritgerðina í kynja- og félagsfræði í Háskóla Íslands áður en hún lagði upp í bakpokaferðalag um Asíu. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífið skiptir um lit

ÞAÐ eru ótal hlutir sem fylgja haustinu; skólarnir byrja, jólin nálgast, náttúran kastar af sér sumarhamnum og býr sig undir vetrarskrúðann. En þetta er skemmtilegur tími til að njóta útivistar. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1319 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikið paufast í myrkrinu

Þú græðir ekkert á því, segir Þorlákur Sigurðsson við viðtalsbeiðni, en lætur þó tilleiðast: - Ég get hitt þig í garðinum á eftir ef þú ert að rannsaka frumstæða kynstofna. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Samband sjóminjasafna stofnað

TVEIR viðburðir verða í húsnæði Víkurinnar - Sjóminjasafnsins í Reykjavík á Grandagarði í dag, sunnudaginn 15. október. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 2859 orð | 3 myndir | ókeypis

Samherjar berjast um sæti á listum

Þegar litið er yfir þann fjölda, sem nú vonast eftir að ná sæti á listum stjórnmálaflokka um allt land, er ljóst að eftir sem áður feta margir sömu stjórnmálaleiðina og hafa starfað fyrir flokkana á ýmsan hátt áður en þeir huga að þingsetu. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannfærðir um að varnirnar virki

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttir ben@mbl.is VARNIR Íslands voru í brennidepli í vikunni þegar samkomulag við Bandaríkjamenn um varnarmál var undirritað í Washington. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 381 orð | ókeypis

Segja fjármálastjórn borgarinnar hafa verið trausta

BORGARFULLTRÚAR Vinstri grænna gerðu eftirfarandi bókun á fundi borgarráðs Reykjavíkur sl. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 144 orð | 6 myndir | ókeypis

Sérsaumað fyrir sérstakan dag

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HEFÐ hefur verið fyrir því að brúðarkjólar séu á meðal þess sem hönnuðir sýni í hátískulínum sínum og lýkur glæsilegum sýningunum jafnan á þeim. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 893 orð | 1 mynd | ókeypis

Skepnur færa manni ánægju og mat

Þegar Gunnar Stefán Ásgrímsson er spurður hvort taka megi mynd af honum, þá svarar hann: "Vantar þig mynd á náttborðið? Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Sleppt úr haldi vegna seinagangs

HÆSTIRÉTTUR felldi á föstudag úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni, sem grunaður er um að hafa skipulagt fíkniefnainnflutning, vegna seinagangs lögreglu. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | ókeypis

Stofnun samtaka sjúklinga með endómetríósis

ENDÓMETRÍÓSIS (legslímuflakk) er sjúkdómur sem fjölmargar konur á Íslandi hafa þurft að glíma við vegna langvinnra verkja í grindarholi, bólguskemmda og ófrjósemi. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hve marga rétthyrninga er hægt að sjá í þessari mynd? A: 12B: 13C: 14D: 15E: 16 Síðast er hægt að skila réttum lausnum kl. 12 mánudaginn 16. október. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Sýna og kynna vörur fyrir konur

SÝNING og fyrirlestrarsyrpa undir heitinu Konan verður í Laugardalshöll 20.-22. október nk. Íslandsmót ehf. sér um framkvæmdina. Tæplega 20 konur flytja fyrirlestra og verða efnistök fjölbreytt. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

Um áhugann, áreitið, eplið og eikina

Það er einhver þörf í mönnum að hreyfa við umhverfi sínu og þoka því til réttrar áttar sagði áhrifamaður í íslenzku þjóðfélagi spurður um það, hvers vegna menn færu út í pólitík. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

Þetta eru breytingar sem tákna ekki skerðingu á öryggi Íslands heldur fela þær í sér að sameiginleg geta okkar til að mæta hnattrænum ógnum samtímans verður efld. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 104 orð | ókeypis

Vikuspegill

Erlent | Hugo Chávez, forseti Venesúela, stefnir á Öryggisráðið og má búast við titringi nái hann sæti þar. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Völuskrín fært í nútímabúning

NÝTT leikfang á gömlum grunni var kynnt til sögunnar á föstudag og fékk Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra fyrsta eintakið af leikfanginu, sem ber heitið Völuskrín. Meira
15. október 2006 | Innlent - greinar | 3175 orð | 8 myndir | ókeypis

Það flýr enginn sjálfan sig

Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur Evu Lind, ráðvillta dóttur lögreglumannsins Erlends, í Mýrinni, kvikmynd Baltasars Kormáks. Gerður Kristný sem og raunar öll þjóðin kannast eflaust betur við hana í hlutverki alræmdrar söngkonu en nú sýnir Ágústa Eva á sér allt aðra hlið. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Þriðjungur liðanna í erlendri eigu

GANGI kaup íslenskra fjárfesta á enska knattspyrnuliðinu West Ham eftir verður einn þriðji liðanna í efstu deild enska boltans kominn í eigu erlendra auðmanna, en Fulham, Portsmouth, Chelsea, Aston Villa og Manchester United eru nú þegar í erlendri... Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Þrír heilir á húfi eftir bílveltu í Markarfljóti

ÞRÍR menn á óbreyttum Pajero-jeppa lentu í hættu þegar þeir lögðu í Markarfljót um ellefuleytið í gærmorgun. Straumurinn hreif jeppann með sér með þeim afleiðingum að hann valt, en mennirnir náðu að komast upp á hlið hans og hringja á Neyðarlínuna. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjátíu jarðskjálftar á einni viku

Í FYRRINÓTT kl. 2.42, mældist skjálfti að stærð 3,5 á Richter um 13 km norðvestur af Gjögurtá. Meira
15. október 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | ókeypis

Ætla að flytja inn vinnuafl til verslunarstarfa

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is NÝJAR leiðir eru nú farnar við mönnun verslana á Íslandi og stjórnendur verslana farnir að huga að samskonar leiðum og byggingariðnaðurinn í starfsmannamálum, þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2006 | Leiðarar | 312 orð | ókeypis

Forystugreinar Morgunblaðsins

13. október 1946: "Það kann vel að vera, að áhugi sumra þingmanna sje nú annar en áður fyrir framkvæmd fyrrverandi stjórnarstefnu. Hitt er víst, að áhugi almennings hefir í þessum efnum ekki breyst. Meira
15. október 2006 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland og Noregur

Í Morgunblaðinu í gær birtist samtal við Thorbjörn Jagland, forseta norska Stórþingsins. Í upphafi þess segir m.a. Meira
15. október 2006 | Leiðarar | 565 orð | ókeypis

Merkilegt framtak

Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, hafði forgöngu um að einum milljarði króna af svonefndum símapeningum, þ.e. andvirði af sölu Landssímans til einkaaðila, yrði varið til að bæta þjónustu við geðfatlað fólk. Meira
15. október 2006 | Reykjavíkurbréf | 2419 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Um næstu áramót verður veruleg breyting á stöðu og rekstrarumhverfi sjálfstætt rekinna grunnskóla, þ.e. skóla sem sveitarfélögin reka ekki sjálf. Meira

Menning

15. október 2006 | Tónlist | 623 orð | 2 myndir | ókeypis

Draumkennd ógn

Það er ekki tekið út með sældinni að eiga fræga foreldra og öllu verra ef þeir eru goðsagnakenndir. Meira
15. október 2006 | Leiklist | 657 orð | 1 mynd | ókeypis

Drifkraftur og sköpun hjá Hugleik

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is EITT af þeim grónu áhugaleikfélögum sem starfandi eru hérlendis er Hugleikur. Meira
15. október 2006 | Tónlist | 492 orð | ókeypis

Ferskur andvari

Geisladiskur hljómsveitarinnar Rökkurrór, fjögur lög, 20.09 mínútur. Öll lög og textar eru eftir Rökkurró. Í sveitinni eru Arnór, Árni, Björn, Hildur og Ingibjörg. Tekið upp í TÞM/Hellinum dagana 20.-24. júní. Upptökum stjórnaði Albert Finnbogason og Rökkurró. Hljómsveitin gefur sjálf út. Meira
15. október 2006 | Myndlist | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Form og líf

Til 23. október. Meira
15. október 2006 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Nicole Kidman opnaði kvikmyndahátíðina í Róm á Ítalíu þegar kvikmynd hennar Fur var frumsýnd. "Ég vildi styðja þessa hátíð og Ítalíu. Meira
15. október 2006 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Hinn virti blaðamaður David Fricke frá bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone mun heimsækja Iceland Airwaves-hátíðina annað árið í röð en hátíðin hefst í næstu viku. Meira
15. október 2006 | Tónlist | 355 orð | ókeypis

Framsækin magakveisa

Orgelverk eftir Ivar Frounberg, Jens Hørsving og Jukka Koskinen. Christian Præstholm orgel. Miðvikudaginn 11. október kl. 20. Meira
15. október 2006 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Hékk í píanóstreng

Dansverk eftir Johannes Bergmark, Irmu Gunnarsdóttur, Höllu Ólafsdóttur og Jóhann F. Björgvinsson. Tónlist eftir Johannes Bergmark, Jean-Francois Laporte og Hildi Guðnadóttur. Laugardagur 7. október. Meira
15. október 2006 | Menningarlíf | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Í fótspor feðranna

Guðmundur Karl Ásbjörnsson Út októbermánuð. Opið mán. til fös. frá kl. 8:30-16. Aðgangur ókeypis. Meira
15. október 2006 | Menningarlíf | 500 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynlíf, skerpukjöt og rokk og ról

Þessi orð eru rituð í Færeyjum, en ég er staddur í ríkisútvarpi eyjaskeggja þar sem mér var úthlutað hinni prýðilegustu aðstöðu til skrifta. Meira
15. október 2006 | Tónlist | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Vönduð tónlist í misgóðum búningi

Heiðurstónleikar Harðar Torfasonar. Teknir upp í Borgarleikhúsinu hinn 10. september 2005. Meira

Umræðan

15. október 2006 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnarvatnsheiði og hálendisvegir

Skúli Alexandersson segir frá hálendisferð: "Gera þarf stór átak í því að bæta hálendisvegina." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd | ókeypis

Álftanes - íbúalýðræði

Guðmundur G. Gunnarsson fjallar um málefni sveitarfélagsins Álftaness: "Verða bæjarfulltrúar Álftaness ekki að einhenda sér í að gera tilraun til þess að sameina sundraðar fylkingar Álftnesinga, hvað varðar skipulagsmál og uppbyggingu á miðsvæðinu?" Meira
15. október 2006 | Bréf til blaðsins | 153 orð | ókeypis

Bréf til ritstjórnar Morgunblaðsins

Frá Einari Karli Friðrikssyni: "ERLENDUR her er nú ekki lengur staddur hér á landi." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldri borgarar, atvinnuþátttaka og heimilishald

Sigríður Andersen skrifar um kjör eldri borgara: "Margir eldri borgarar vilja taka þátt í atvinnulífinu, ýmist hluta úr degi, með því að taka nokkrar helgar- og kvöldvaktir eða einfaldlega með fullu starfi við sitt hæfi." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Fatlaðir sýningargripir

Berglind Nanna Ólínudóttir skrifar um gagnrýni Maríu Kristjánsdóttur á leikritið Þjóðarsálin: "...við erum ekki vanvitar og að það er kominn tími til að taka okkur alvarlega sem þjóðfélagsþegna..." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordómar

Ólafur E. Jóhannsson skrifar um rjúpnaveiði með hundum: "Hjá okkur sem veiðum með hundum snýst veiðiskapurinn um aðferðina - ekki aflann." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Framsækið atvinnulíf í hnattvæddum heimi

Magnús M. Norðdahl skrifar um atvinnulíf: "Staða Íslands í hnattvæðingunni er góð því við búum við hátt menntunar- og tæknistig og njótum óspart samvinnu okkar innan EES og við hin þróuðu iðnríki." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað gengur Neytendasamtökunum til?

Signý Sigurðardóttir skrifar um ummæli Neytendasamtakanna um vöruflutningaþjónustu: "Er það vilji Neytendasamtakanna að hækka stórkostlega álögur á landflutninga?" Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver ber ábyrgð ef illa fer?

Jakob Björnsson fjallar um ábyrgð á mannvikrjagerð: "Það er aumur og illur málstaður sem málar fjandann á vegginn sér til framdráttar og telur sér ávinning af að hræða fólk frá ráði og rænu." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú þarf að efla rannsóknasjóði

Katrín Jakobsdóttir skrifar um eflingu samkeppnissjóða: "Rannsóknir eru ein arðbærasta fjárfesting stjórnvalda á hverjum tíma. Því skiptir bæði miklu að styðja myndarlega við vísindarannsóknir og að því fé sé varið skynsamlega." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

Skýrslutökur af börnum fyrir dómi og lagaleg staða Barnahúss

Helgi I. Jónsson svarar grein Braga Guðbrandssonar um Barnahús: "...er því hvorki fyrir að fara lagaheimild til handa Barnahúsi um að stofnunin komi að rannsókn sakamála né að þar fari fram dómsathafnir." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda

Guðrún Ögmundsdóttir skrifar um málefni innflytjenda: "...markmið heildarstefnumótunar verður að samræma og tryggja réttindi útlendinga og innflytjenda sem hingað koma..." Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Sömu laun fyrir sömu vinnu

Ragnheiður Jónsdóttir fjallar um jafnréttismál: "Launajafnrétti er sameiginlegt hagsmunamál okkar allra." Meira
15. október 2006 | Velvakandi | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Grínistar og hrekkjalómar á ferð á Njálsgötu Í Morgunblaðinu 11. október sl. segir frá blómapottum í bílastæðum á Njálsgötu. Þessi skemmtilega blómasaga er nú ekki eins merkileg og fram kemur í blaðinu. Meira
15. október 2006 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Við græðum til framtíðar

Helga Vala Helgadóttir fjallar um atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni: "Það þýðir ekki að einblína á eina lausn heldur þarf landsvæðið að verða sjálfbært atvinnusvæði. Það fæst með samhentu pólitísku átaki þar sem hið opinbera er í broddi fylkingar." Meira

Minningargreinar

15. október 2006 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd | ókeypis

Dúfa Kristjánsdóttir

Dúfa Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 29. nóvember 1934. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt 6. október síðastliðins. Foreldrar hennar voru Jóhanna Elínborg Sigurðardóttir, d. 1986, og Kristján Sigurðsson, d. 1936. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2006 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd | ókeypis

Gyða Jenný Agnes Steindórsdóttir

Gyða Jenný Agnes Steindórsdóttir fæddist í Sanitas á Seltjarnarnesi 16. október 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Oddný Hjartardóttir húsfreyja, f. á Borðeyri 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2006 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur D. Þórðarson

Haukur D. Þórðarson fæddist í Reykjavík 3. desember 1928. Hann andaðist á heimili sínu í Mosfellsbæ 4. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2006 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Veturliði Gunnarsson

Veturliði Gunnarsson listmálari fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. marz 2004 og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 19. mars sama ár. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2006 | Minningargreinar | 3219 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigdís Einarsdóttir

Vigdís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hulda Marinósdóttir, snyrtifræðingur og húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2006 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

Ertu að hugsa um vinnu í Danmörku?

Ef þú ert að hugsa um að sækja um vinnu í Danmörku, eða öðru norrænu landi, borgar sig að kynna sér fyrst gildandi reglur um búferlaflutninga innan Norðurlanda. Á vefsíðunni www.hallonorden.org. er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira

Daglegt líf

15. október 2006 | Daglegt líf | 170 orð | 7 myndir | ókeypis

Dýrið gengur laust

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is HLÉBARÐAMYNSTUR hefur skotið upp kollinum á fötum og fylgihlutum í vetur og í þetta sinn er það réttum megin við gálulegt. Meira
15. október 2006 | Daglegt líf | 2265 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og barn

Hann hefur aldrei lært á hljóðfæri eða stundað formlegt nám í tónlistarfræðum. Meira
15. október 2006 | Daglegt líf | 1528 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur ekki upp von um frið

Miryam Shomrat, sendiherra Ísraels gagnvart Íslandi og Noregi, segir að forsenda þess að Ísrael hefji viðræður við Hamas-samtökin sé að þau viðurkenni að fullu þau þrjú skilyrði sem svokallaður kvartett sáttasemjara í Mið-Austurlöndum kynnti í janúar... Meira
15. október 2006 | Daglegt líf | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Heit laug óskast!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Meira
15. október 2006 | Daglegt líf | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

Hér er stundum gusugangur

Það er notalegt að hafa heila sundlaug fyrir sig. Bjarni Magnússon hreppstjóri syndir í bítið á hverjum morgni, þó að sundlaugin sé ekki opin nema þrjá daga í viku. Það eru forréttindin sem fylgja því að vera eftirlitsmaður laugarinnar. Meira
15. október 2006 | Daglegt líf | 4247 orð | 8 myndir | ókeypis

Megum við syngja?

Á norðlægri eyju sem er 5,3 km að flatarmáli er samfélag sem myndi rúmast í blokk í Breiðholti. Þó að rafmagnið flökti pínulítið, þar sem eyjan gengur fyrir ljósavél eins og fljótandi skip, þá er eyjan óháð landi um vatn og rafmagn. Meira
15. október 2006 | Daglegt líf | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhreinu börnin hennar Evu

Þar sem ég er komin af allra léttasta skeiði og barnshafandi bauðst mér á dögunum að láta hnakkaþykktarmæla barnið sem ég geng með. Meira

Fastir þættir

15. október 2006 | Auðlesið efni | 82 orð | ókeypis

16% verð-lækkun

RÍKISSTJÓRNIN og þing-flokkar hennar ætla að lækka matvælaverð, svo það verði það sama og meðalverð matvæla á Norðurlöndunum. Breytingarnar taka gildi 1. mars á næsta ári. Meira
15. október 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

70 ára afmæli. Í dag, 15. október, er sjötugur Sigurður Ingi Sveinsson, húsasmíðameistari. Hann fagnar þessum tímamótum með fjölskyldu og vinum í sveitasælunni á... Meira
15. október 2006 | Fastir þættir | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Biblían 1908-1914

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Árið 1908 kom út önnur nýþýðing Heilagrar ritningar á íslensku frá upphafi, og með nokkrum textabreytingum aftur 1912 og enn 1914. Sigurður Ægisson rekur þá sögu að hluta til í pistli dagsins, með framhald að viku liðinni." Meira
15. október 2006 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
15. október 2006 | Í dag | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Douglas var drepinn

Undanfarna daga hafa nokkrar margæsir á Mýrum verið í aðalhlutverki í sjónvarpsþætti sem sýndur hefur verið á BBC. Þátturinn nefnist Haustvaktin og í honum er fylgst með dýralífi á Bretlandseyjum, m.a. hjartardýrum og gæsum. Meira
15. október 2006 | Auðlesið efni | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðar-súlan rís í Við-ey

Yoko Ono stað-festi á mánu-daginn að hún muni reisa friðar-súlu í Viðey, í minn-ingu bítilsins John Lennon. Súlan verður friðar-ljós sem lýsir 20-30 metra upp í loft. "Ljós er það sem heimurinn þarfnast. Meira
15. október 2006 | Auðlesið efni | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundurinn markaði þátta-skil

Míkhaíl Gorbatsjov, fyrr-verandi leið-togi Sovét-ríkjanna, kom til landsins á miðviku-daginn. Meira
15. október 2006 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóta fleiri kjarnorku-tilraunum

Talið er að Norður-Kórea hafi gert til-raun með kjarna-vopn aðfara-nótt mánu-dags en það hefur ekki verið stað-fest. Meira
15. október 2006 | Í dag | 22 orð | ókeypis

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss í stað í...

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss í stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. Meira
15. október 2006 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O O-O 9. f4 Rxd4 10. Dxd4 Da5 11. Bc4 Bd7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Bc6 14. Bd2 Rd7 15. Rd5 Dd8 16. Rxe7+ Dxe7 17. Hhe1 Rb6 18. Bf1 Hfd8 19. Dg4 Dc5 20. Bh6 Hxd1+ 21. Meira
15. október 2006 | Auðlesið efni | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoða kaup á West Ham

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og viðskiptafélagar hans eru komnir í formlegar viðræður við eigendur enska úrvalsdeildar liðsins West Ham. Meira
15. október 2006 | Í dag | 157 orð | ókeypis

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Eftir hvern er bíómyndin Börn? 2 Þess var minnst í vikunni að 20 ár voru liðin frá leiðtogafundinum í Reykjavík. Meira
15. október 2006 | Auðlesið efni | 108 orð | ókeypis

Stutt

Ban Ki-Moon í stað Annan Öryggis-ráð Sam-einuðu þjóð-anna til-nefndi á mánu-daginn Ban Ki-Moon, utanríkis-ráðherra Suður-Kóreu, í stöðu framkvæmda-stjóra SÞ þegar Kofi Annan lætur af em-bætti í árs-lok. Meira
15. október 2006 | Í dag | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækniminjasafnið á Seyðisfirði - Síminn 100 ára

Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upphaf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu ritsímastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar - Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Meira
15. október 2006 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Varnar-samningur undir-ritaður

15. október 2006 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji var spurður fyrir helgi hvort hann hefði starfað í "njósnadeildinni" og legið á hleri í tíma og ótíma á árum áður, þegar hann var starfsmaður Landssímans, en Víkverji starfaði til dæmis við viðhald í gömlu símstöðinni við Austurvöll... Meira
15. október 2006 | Í dag | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkingarverðmæti gerð sýnileg

Óskar Skúlason fæddist í Hafnarfirði 1966. Hann lauk iðnrekstrarnámi og meistaranámi í sjávarútvegsfræðum árið 1999. Óskar hefur gegnt ýmsum stjórnunarstörfum í sjávarútvegi og starfaði á gæðastjórnunarsviði Fiskistofu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.