Greinar fimmtudaginn 9. nóvember 2006

Fréttir

9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

2,7 milljarðar í rekstur lífeyrissjóðanna í fyrra

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Rekstrarkostnaður íslenska lífeyrissjóðakerfisins nam rúmum 2,7 milljörðum króna í fyrra og hækkaði um tæpar 300 milljónir króna milli ára eða 11,5%. Rekstrarkostnaðurinn hefur hækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

80 milljónir í hrefnuna

ÁÆTLAÐ er að kostnaður Hafrannsóknastofnunar vegna hrefnuveiða á þessu ári nemi samtals um 78,9 milljónum króna. Þetta kemur fram í skriflegu svari sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Marðar Árnasonar, Samfylkingu. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Á 146 km í göngunum

UM síðustu helgi voru mynduð með eftirlitsmyndavélum lögreglu umferðarbrot 158 ökumanna sem óku sumir hverjir langt yfir leyfilegum hámarkshraða í Hvalfjarðargöngunum. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Árlegt símahappdrætti SLF farið af stað

STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra hefur nú sent út happdrættismiða um land allt, í árlegu símahappdrætti sínu. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Bestu æviárin voru á Íslandi

SYSTURNAR Eleane Reed og Chris Conner færðu í gær Reykjavíkurborg til eignar tuttugu ljósmyndir frá Höfða sem teknar voru þegar foreldrar þeirra, George og Minnie Piddington, bjuggu og störfuðu þar undir lok 5. áratugar síðustu aldar. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Bjarga breiðfirskum bátum

Eftir Hlyn Þór Magnússon Reykhólar | Áhugafólk vinnur að því að koma upp breiðfirsku bátasafni á Reykhólum við Breiðafjörð. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Björgólfur býður í West Ham United

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og einn aðaleigandi bankans, staðfesti í gær, að hann er aðalfjárfestirinn á bak við tilboð Eggerts Magnússonar, formanns Knattspyrnusambands Íslands, í enska úrvalsdeildarliðið West Ham United. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð

Blindar mýs fá sýn

BRESKUM vísindamönnum tókst fyrir skömmu að gefa músum sem höfðu misst sjónina sýn á ný með því að græða í þær óþroskaðar frumur úr sjónhimnu heilbrigðra músa. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Blóðbað í Beit Hanoun

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MINNST tuttugu og þrír Palestínumenn týndu lífi og á fimmta tug særðist í aðgerðum Ísraelsher á Gaza í gær. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

BM Vallá hefur lokið við að steypa gólf í kerskálum

Reyðarfjörður | BM Vallá hefur lokið við að steypa allar gólfplötur í kerskála Fjarðaáls og eru það tæplega 700 plötur. Stærstu gólfplöturnar sem mynda vinnugólf kerskálanna eru um 25 fermetrar að umfangi og tæplega 30 tonn að þyngd hver. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Boða til fundar um öldrunarmál

Nú eru 1.000 einstaklingar í bráðri þörf á biðlistum eftir hjúkrunarrými, þrátt fyrir yfirlýsingar heilbrigðisráðherra um að biðlistar séu að styttast. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Brjóstmyndir gerðar af öllum borgarstjórum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BRJÓSTMYNDIR eru gerðar af öllu því fólki sem gegnt hefur embætti borgarstjóra Reykjavíkur og gildir þá einu hversu lengi viðkomandi borgarstjórar hafa gegnt embætti. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 138 orð

Brown yfirheyrður

London. AFP. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 1164 orð | 2 myndir

Bush snupraður fyrir Íraksstríðið

Fréttaskýring | Líklegt er að demókratar notfæri sér úrslitin til að leggja grunn að sigri í forsetakosningunum eftir tvö ár, skrifar Bogi Þór Arason um kosningarnar vestra. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Demókratar fagna tímamótasigri

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is FORYSTUMENN Demókrataflokksins í Bandaríkjunum lýstu því yfir undir eins og ljóst var orðið að þeir færu með sigur af hólmi í þingkosningunum vestra, að George W. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Donald Rumsfeld hættir sem varnarmálaráðherra

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is George W. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Dótturfélög Landsvirkjunar

ORKUBÚ Vestfjarða hf. og Rafmagnsveita ríkisins hf. (RARIK) verða dótturfyrirtæki Landsvirkjunar, samkvæmt frumvarpi sem iðnaðarráðherra hyggst leggja fram á Alþingi. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Dregur úr samkeppni

MARGT bendir til þess að dregið hafi úr verðsamkeppni á tryggingamarkaði á undanförnum mánuðum. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Efla tengslin við Grímsey og styrkja góð málefni

BOÐAÐ hefur verið til stofnfundar Vinafélags Grímseyjar næstkomandi laugardag og verður félagið opið öllum áhugamönnum um Grímsey, jafnt brottfluttum Grímseyingum sem öðrum velunnurum Grímseyjar hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Einmana og á róli í glerbúrinu

SHANTI, sem er átta mánaða gamall tígur, horfði bænaraugum á ljósmyndara sem bar að garði í verslunarmiðstöð í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu, í gær. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Erfðamál í stjúpfjölskyldum

FRÆÐSLUFUNDUR hjá Félagi stjúpfjölskyldna verður haldinn laugardaginn 11. nóvember nk. kl. 12 í Hringsjá, Hátúni 10d, Reykjavík. Fundarstjóri er Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi, MA og formaður félagsins. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fatamarkaður MK-nema fyrir unglinga í Mósambík

HÓPUR nemenda í Menntaskólanum í Kópavogi heldur fatamarkað laugardaginn 11. nóvember kl. 11-16 í sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar Rauða kross Íslands að Hamraborg 11. Notuð föt verða seld á vægu verði, allt á 300 eða 500 krónur. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Frístundakort kynnt á næstunni

ÚTFÆRSLA frístundakorta fyrir reykvísk börn verður kynnt á næstu dögum, en ræða á frístundakortin á fundi borgarráðs í dag og á fundi íþrótta- og tómstundaráðs á morgun. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Fundinn fjársjóður

FYRSTA sunnudag í vetri var opnuð málverkasýning í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Er hér um að ræða allmörg verk eftir listmálarann Ólaf Túbals. Hann hélt á sinni tíð margar sýningar en þau verk sem hér eru sýnd eiga sér sérstæða sögu. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Góðar líkur á sátt flokka

"ÞETTA eru aðallega útfærsluatriði sem eftir er að klára og skýrist innan skamms hvort samkomulag næst," segir Sigurður Eyþórsson, formaður nefndar um lagaumhverfi stjórnmálaflokka, sem vinnur að því um þessar mundir að kynna formönnum... Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð

Harma launamun kynjanna

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að auðvitað ættu ekki að líða nein fimm hundruð ár þar til launajafnrétti kynjanna yrði náð. "Það er auðvitað alveg út í hött. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 448 orð

Hart tekist á um sérmálin

New York. AP, AFP. | Kjósendur í Suður-Dakóta felldu í fyrradag tillögu um að banna fóstureyðingar næstum hvernig sem á stæði en í Missouri var samþykkt að breyta lögum til að tryggja, að þar mætti stunda stofnfrumurannsóknir. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna

HIN ÁRLEGA haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna verður haldin föstudaginn 10. nóvember á Grand hóteli í Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar er Lengi býr að fyrstu gerð, en meginþemað er næring, vöxtur og forvarnir. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir undanskot virðisaukaskatts, tekjuskatts og útsvars, samtals að fjárhæð 6,4 milljónir króna, auk bókhaldsbrota. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Heilsuvernd barna rædd

HIN ÁRLEGA haustráðstefna Miðstöðvar heilsuverndar barna verður haldin á morgun, föstudaginn 10. nóvember, á Grand hóteli í Reykjavík. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 200 orð

Herinn á Sri Lanka fellir tugi óbreyttra borgara

Colombo. AFP. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hringtorg við Nóatún lagfært

NÝLEGA voru gerðar lagfæringar á litlu hringtorgi sem stendur á mótum Nóatúns og Hátúns og var miðja torgsins færð upp, að sögn Höskuldar Tryggvasonar, deildarstjóra hjá mannvirkjaskrifstofu framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Húsakaup

Egilsstaðir | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs ætlar að kaupa gamalt sláturhús á Egilsstöðum af Kaupfélagi Héraðsbúa. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð

Hvetja til málefnalegrar umræðu um málefni innflytjenda

"FÉLAG múslima á Íslandi fagnar því að allir stjórnmálaflokkar skuli vera sammála um að tekið verði á málum innflytjenda með mannréttindi að leiðarljósi," segir í ályktun frá félaginu. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ísi lagt Hálslón hækkar um 30 cm á dag að jafnaði

Kárahnjúkar | Vatnsborð Hálslóns Kárahnjúkavirkjunar var um miðja vikuna rúmlega 556 m.y.s. en fullt verður það 625 m.y.s. Lónið, sem nú er ísi lagt, hækkar hægar en í október, eða um 30 sentimetra á sólarhring að jafnaði. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Jólakort Hringsins

KVENFÉLAGIÐ Hringurinn er nú enn einu sinni að hefja sína árlegu jólakortasölu. Allur ágóði af sölunni rennur til styrktar veikum börnum á Íslandi. Myndin á jólakortinu 2006 er eftir Kolbrúnu Sigurðardóttur og ber heitið "Í skýjunum". Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Krossar reistir við Kögunarhól

SÍÐDEGIS í gær var mælt fyrir minnismerki um þá sem látist hafa í umferðarslysum á Suðurlandsvegi milli Reykjavíkur og Selfoss. Um er að ræða 52 krossa sem komið verður fyrir við áningarstaðinn hjá Kögunarhóli í Ölfusi. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 606 orð

Kynferðisafbrotum ungmenna fjölgar

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð

LEIÐRÉTT

Rétt slóð heimasíðu Í viðtali við fatahönnuðinn Helgu Lilju Magnúsdóttur í Daglegu lífi var ranglega farið með slóð á heimasíðu hennar. Rétt slóð er:... Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Lengi verið draumur að sækja Ísland heim

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Litla jólabúðin flytur á Laugaveg

FYRIRTÆKIÐ A.H. Lindsay ehf., sem rekur Litlu jólabúðina hefur ákveðið að flytja verslunina á Laugaveg 8. Síðastliðin 5 ár hefur Litla jólabúðin verið starfrækt í bakhúsi að Grundarstíg 7 í Reykjavík. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Lífsins list frá kornabarni til karar

Egilsstaðir | Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýnir á laugardag leikverkið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Leikritið er sérstaklega samið fyrir leikfélagið í tilefni af 40 ára afmæli þess. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Málstofa um lagalegan grundvöll hvalveiða

MÁLÞING um lagalegan grundvöll hvalveiða verður haldið í Háskóla Íslands, Lögbergi, stofu 101, á morgun, föstudag, kl. 12.15-14. Í málstofunni mun Tómas H. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Meiri orka í íbúðarbruna en fólk getur ímyndað sér

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HVERN gæti grunað að einn íbúðarbruni geti leyst úr læðingi um 30 MW orku, eða sem svarar um 10% af afli Búrfellsvirkjunar? Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Múslími á þing í fyrsta sinn

Washington. AP, AFP. | Nokkuð var um söguleg úrslit á landsvísu í þingkosningunum í Bandaríkjunum og meðal annars þau, að þar er fyrsti múslíminn kominn á þing. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 337 orð

Nánast ekkert eignarland eftir í sýslunni

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "MENN eru sem steini lostnir yfir hvað þetta eru miklar kröfur, sem ná eiginlega alveg niður að sjó. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ný L'Occitane-verslun í Kringlunni

NÝLEGA var opnuð L'Occitane-verslun í Kringlunni 4-12. Þetta er önnur L'Occitane verslunin sem opnuð er í Reykjavík en hin var opnuð að Laugavegi 76 árið 2001. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nær 100 ára aldursmunur

MARGIR samglöddust Guðbjörgu Kristjánsdóttur á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þegar hún hélt upp á aldarafmæli sitt í gær. Meðal afmælisgesta voru tvær starfsstúlkur á Hulduhlíð sem báðar eru nýbúnar að fæða og því í barneignarfríi. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ortega í forsetastól í Níkaragva

Managua. AFP. | Daniel Ortega, marxisti og fyrrverandi leiðtogi Sandinistahreyfingarinnar í Níkaragva, er réttkjörinn forseti landsins. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíð Íslendingabókar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is STARFSEMI Íslendingabókar virðist í uppnámi og hafa farið fram fundir milli Friðriks Skúlasonar ehf. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Prentmet styrkir UMF Selfoss í 3 ár

Selfoss | Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur ákveðið að styðja við bakið á starfsemi Ungmennafélags Selfoss með fjárframlögum næstu þrjú árin. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

"Áttum að forða okkur því það var kviknað í uppi"

Björg Benjamínsdóttir, nágranni hjónanna sem slösuðust í eldsvoðanum í Ferjubakka 12 í fyrrakvöld, segir ástandið hafa verið skelfilegt þegar ljóst var hvað hafði gerst en björgun nágrannanna úr stigaganginum hefði gengið fljótt og vel. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð

"Martröð" sem nú er lokið?

Madrid, París. AP, AFP. | Úrslit kosninganna í Bandaríkjunum "marka upphaf endaloka sex ára langrar martraðar sem veröldin hefur mátt upplifa". Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Réttur til eftirlauna fyrir 65 ára aldur minnki

MARGRÉT Frímannsdóttir og Jóhanna Sigurðardóttir, þingmenn Samfylkingarinnar, hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um að réttur þingmanna og ráðherra til þess að njóta eftirlaunagreiðslna fyrir 65 ára aldur minnki ef þeir gegna starfi sem er fast starf að... Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Salan á hlut í Landsvirkjun samþykkt

BÆJARSTJÓRN Akureyrar lagði á fundi í fyrradag blessun sína yfir samning sem bæjarstjóri undirritaði á dögunum um sölu á hlut Akureyrar í Landsvirkjun. Bæjarstjórn samþykkti samninginn með átta atkvæðum gegn þremur. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Schwarzenegger öruggur sigurvegari í Kaliforníu

New York. AFP. AP. | Repúblikaninn Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, tryggði sér örugglega endurkjör í kosningunum á þriðjudag, þegar hann gjörsigraði andstæðing sinn og demókratann Phil Angelides. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sekt fyrir lélegan frágang

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt vörubílstjóra í 20 þúsund kr. sekt fyrir að ganga ekki nógu vel frá farmi sínum á bílpallinum eins og honum var skylt. Ákærði sagðist hafa verið að koma úr námu við Ingólfsfjall og ekið að Engjavegi á Selfossi. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Skipstjóri á 68 billjóna skipi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEGAR John J. Brennan, forstjóri bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Vanguard, tekur ákvarðanir um fjárfestingar hefur hann í huga nokkrar meginreglur sem fyrirtækið hefur starfað eftir um árabil. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð

Skipulag Háskólans til endurskoðunar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HUGMYNDIR að breyttu skipulagi Háskóla Íslands (HÍ) verða kynntar á háskólafundi 17. nóvember nk. Í þeim felst m.a. að í stað 11 núverandi deilda komi 5-7 skólar sem hver um sig yrði deildaskiptur. Ólafur Þ. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stormur í kortunum

KRÖPP lægð nálgast landið í kvöld og þá hvessir af suðaustri, samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Íslands. Búast má við suðaustan stormi á öllu sunnanverðu landinu í kvöld. Talsverð rigning eða slydda fylgir lægðinni. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Styðja byggingu hjúkrunarrýma

Bolungarvík | Bæjarráð Bolungarvíkur fagnar þeirri ákvörðun heilbrigðisráðherra að fjölga hjúkrunarrýmum á norðanverðum Vestfjörðum um tíu. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Styrkir Stofnunar Leifs Eiríkssonar

STJÓRN Stofnunar Leifs Eiríkssonar hefur ákveðið að veita fimm styrki til framhaldsnáms skólaárið 2007-08. Styrkirnir eru ætlaðir íslenskum námsmönnum til doktors- eða meistaranáms við háskóla í Bandaríkjunum og bandarískum til náms við íslenska... Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Súellen og Þróttarar í Færeyjum

Neskaupstaður | Norðfirska hljómsveitin Súellen er farin í spilamennsku til Færeyja. Hljómsveitin spilar í Þórshöfn á föstudagskvöld og í Sandavogi laugardagskvöld, þar sem haldið verður upp á 100 ára afmæli Sandavogs íþróttafélags. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Tap yfir 4 milljarðar

TAP deCode, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 62,2 milljónum Bandaríkjadollara. Það svarar til um 4,2 milljarða íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var tap félagsins 41,6 milljónir dollara. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tekinn fyrir þjófnað

KARLMAÐUR á miðjum aldri var handtekinn vegna rannsóknar á þjófnaðarmáli í fyrradag og í leiðinni lagt hald á verkfæri sem eru þýfi úr innbrotum. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Veðráttan er miklu betri

FILIPPUS Hannesson býr nú einn á Núpsstað. Hann verður 97 ára í næsta mánuði og fer allra sinna ferða af bæ akandi á eigin bíl. Það vekur athygli sveitunga hans þegar hann kemur á glansandi Subaru. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vélbúnaði komið fyrir í Lagarfossvirkjun

Egilsstaðir | Uppsetning vélbúnaðar í nýjum hluta Lagarfossvirkjunar gengur vel. M.a. er búið að koma fyrir vatnshjóli nýrrar túrbínu í virkjuninni en það eitt er næstum fimm metrar í þvermál og því engin smásmíði. Meira
9. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vínkjallari í 351 metra hæð

Toronto. AFP. | Heimsmetaskrá Guinness staðfesti í gær að vínkjallari veitingastaðarins í CN-turninum í Toronto í Kanada væri hærra uppi en nokkur annar vínkjallari. CN-turninn var byggður 1976 og er hæsti turn heims, 553,33 m. Meira
9. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Öll starfsemi mæðraverndar mun riðlast

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKIL breyting verður á skipulagi mæðraverndar á höfuðborgarsvæðinu frá 24. nóvember nk. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2006 | Leiðarar | 457 orð

Bush fær á baukinn

Úrslitin í kosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudag hafa breytt hinu pólitíska landslagi þar í landi. Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings og gætu náð meirihluta í öldungadeildinni. Meira
9. nóvember 2006 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Rekstur LSH

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður gerði rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss að umtalsefni á Alþingi sl. Meira
9. nóvember 2006 | Leiðarar | 389 orð

Töfluát dauðans

Það eru sorgleg sannindi í orðtakinu brennt barn forðast eldinn. Hörmulegt dauðsfall ungu stúlkunnar á laugardag, eftir neyslu einnar e-töflu, hlýtur að vekja þá til umhugsunar sem leika sér að eldinum. Meira

Menning

9. nóvember 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Afkastamikill Bubbi!

BUBBI Morthens trónir enn á toppi Tónlistans en plata hans 06.06.06. er mest selda plata vikunnar hér á landi. Platan er nú uppseld hjá útgefanda en fleiri eintök eruvæntanleg á næstunni. Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 280 orð | 2 myndir

Britney Spears sækir um skilnað

POPPPRINSESSAN Britney Spears hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til tveggja ár, Kevin Federline, vegna ósættanlegra sjónarmiða. Spears og Federline trúlofuðu sig í júlí árið 2004 eftir aðeins þriggja mánaða kynni og giftu sig 18. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Chaplin og Griffith við undirleik

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands og Kvikmyndasafn Íslands standa fyrir sýningu á kvikmyndinni Intolerance frá árinu 1916 eftir D.W. Griffith við undirleik Sinfóníunnar í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 615 orð | 2 myndir

Djass og matur á Domo

Stundum hvolfist skyndilega yfir mann löngun til þess að fara út úr húsi að kvöldlagi - hlusta á góða tónlist og fá sér kannski eins og eitt rauðvínsglas. Meira
9. nóvember 2006 | Dans | 268 orð | 1 mynd

Dreifa áhuga á danslistinni

ÍSLENSKI dansflokkurinn bryddar upp á þeirri nýbreytni nú í nóvember að bjóða börnum á sérstaka fjölskyldusýningu næstu þrjá laugardaga. Börn, 12 ára og yngri fá frítt á sýninguna og unglingar 13 til 16 ára fá miðann á hálfvirði. Meira
9. nóvember 2006 | Tónlist | 405 orð | 2 myndir

Eilífðarflakkari vill slökkvistöð

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is EINS og haft var eftir hinu vestfirska blaði Bæjarins besta í Morgunblaðinu í gær hefur fyrirtækið Mugiboogie ehf. Meira
9. nóvember 2006 | Bókmenntir | 844 orð | 1 mynd

Eirðarlaus í Berkeley

Eftir Richard Brautigan. Þýðandi: Gyrðir Elíasson. Uppheimar, 2006. Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Madonna segist hafa lúmskt gaman af því uppnámi sem hún hafi valdið með ættleiðingu sinni á ungum dreng frá Afríkuríkinu Malaví. Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski leikarinn Jude Law hefur mikinn áhuga á því að leika vonda karlinn í James Bond mynd. Hann segir hins vegar að sér hafi aldrei verið boðið að leika Bond sjálfan, þrátt fyrir þrálátar sögusagnir þess efnis. "Mér var aldrei boðið að leika... Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Michael Jackson ætlar að endurskapa hið víðfræga myndband sem gert var við lag hans "Thriller" árið 1981. Þetta ætlar hann að gera við afhendingu World Music Awards í London á miðvikudaginn eftir viku. Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Lindsay Lohan hefur engan áhuga á söngvaranum Robbie Williams . Williams er sagður hafa reynt að draga Lohan á tálar í næturklúbbnum Hyde í Los Angeles en Lohan sýndi tilraunum hans lítinn áhuga. Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Daniel Radcliffe sem leikur galdrastrákinn Harry Potter langar til að hætta að leika og gerast ljóðskáld í staðinn. Radcliffe, sem er 17 ára gamall, hefur nýlokið við að leika í fimmtu myndinni um Potter, en hún heitir Harry Potter og Fönixreglan. Meira
9. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Dómari við héraðsdóm í New York kvað upp þann úrskurð í fyrradag að selja mætti málverk Picasso , Angel Fernandez de Soto , á uppboði í Christie´s. Fyrr hafði dómarinn bannað sölu þess vegna lögsóknar manns sem sagðist vera réttmætur erfingi að verkinu. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 42 orð

Jólatónleikar

UPPLÝSINGAR um aðventu- og jólatónleika verða í Jólablaði Morgunblaðsins sem kemur með blaðinu 1. desember. Meira
9. nóvember 2006 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Margir pæla í Megasi!

MAGGA Stína gaf nýverið út plötu þar sem hún syngur lög eftir Megas. Platan heitir einfaldlega Magga Stína syngur Megas en þar tekur söngkonan lög eftir meistarann, þar af þrjú lög sem ekki hafa heyrst áður. Meira
9. nóvember 2006 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

NME elskar Airwaves

BLAÐAMENN tónlistartímaritsins NME elska Airwaves-tónlistarhátíðina sem var haldin hér á landi í áttunda skipti nú í október, eða svo komast þeir að orði í nýjasta hefti blaðsins þar sem hátíðin fær heilsíðuumfjöllun. Meira
9. nóvember 2006 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Notalegar ábreiður!

DÚETTINN Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, Stebbi og Eyvi, hefur nú gefið út plötu sem nefnist Nokkrar notalegar ábreiður . Þar flytja þeir félagar 11 ábreiður, lög sem flest eru sungin við texta þeirra sjálfra. Meira
9. nóvember 2006 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Ófáir farnir að huga að jólum!

ÞAÐ eru greinilega margir farnir að huga að jólunum, þó enn sé bara byrjun nóvember. Allavega hefur platan 100 íslensk jólalög tekið sér bólfestu á Tónlistanum þessa vikuna, sína fyrstu í sölu. Meira
9. nóvember 2006 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Rætt um Amadeus

Í DAG, fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 20 verður boðið upp á leikhúsumræður á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Yfirskrift umræðnanna er: Leiðin frá höfundi til áhorfenda. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sungið og spilað til handa BUGL

TÓNLEIKAR til styrktar Barna- og unglingageðdeild LSH verða haldnir í Grafarvogskirkju í kvöld og leggur fjöldi tónlistarmanna verkefninu lið. Meira
9. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 84 orð | 1 mynd

Veðjað á Latabæ

VELGENGNI Latabæjar virðast engin takmörk sett. Smáskífan LazyTown Bing Bang er komin inn á veðmálalista William Hill í Bretlandi sem líkleg til að ná fyrsta sæti á sölulista tónlistar þar í landi fyrir þessi jól. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 892 orð | 2 myndir

Verk sem skoða áhorfandann

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Verkin eiga það sameiginlegt að lýsa sig sjálf. Ljósið sem lýsir þau kemur innan úr þeim sjálfum. Meira
9. nóvember 2006 | Bókmenntir | 1008 orð | 1 mynd

Veruleikalíkið Kópavogur

Skáldsaga eftir Hauk Má Helgason. Nýhil. Reykjavík. 2006. 172 bls. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Volver hlýtur sex tilnefningar

VOLVER , kvikmynd Pedros Almodóvars, og The Lives of Others , þýsk spennumynd um njósnir austurþýsku leyniþjónustunnar Stasi, eru taldar líklegastar til að hljóta Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem veitt verða 2. desember nk. í Varsjá. Meira
9. nóvember 2006 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Þórbergur, ökuferð og Kúbutónlist

LANDNÁMSSETUR Íslands í Borgarnesi stendur fyrir fyrsta bóka- og tónlistarkynningarkvöldi sínu fyrir jólin í kvöld kl. 20.30. Meira
9. nóvember 2006 | Leiklist | 426 orð | 1 mynd

Örlagasögur um forfeður

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "SÝNINGIN kom út úr námskeiði sem Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving héldu hjá okkur en þar var fjallað um frásagnartækni og hvernig fólk segir sögur," segir Sigurður H. Meira
9. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Örninn, gelgjan og homminn

LJÓSVAKI gleðst yfir endurkomu Arnarins á skjáinn. Ljósvaki hefur fylgst grannt með danskri sjónvarpsþáttagerð og þá sérstaklega þáttum sem Danska ríkissjónvarpið (DR) hefur framleitt síðustu ár. Meira

Umræðan

9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Að segja ég í staðinn fyrir við

Elína Hrund Kristjánsdóttir fjallar um ástvinamissi og sorgarviðbrögð: "Þrátt fyrir alla sorgina og söknuðinn þá er dagurinn í dag sá raunveruleiki sem blasir við." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Allir þurfa þak yfir höfuðið

Pétur Árni Jónsson skrifar um húsnæðismál: "...er afar brýnt að þannig verði á málum haldið á næstu misserum að fasteignamarkaðurinn þróist með eðlilegum og skynsamlegum hætti." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Aukin fjölbreytni í menntamálum

Jón Gunnarsson fjallar um menntamál: "Aukið valfrelsi í skólastarfi er nauðsynlegt, en um leið verður að tryggja jöfn tækifæri nemenda og að skólagjöld skerði ekki jafnrétti til náms." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Borgarstjóri sýnir Landsvirkjun linkind en eldri borgurum hörku

Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir skrifar um borgarstjórnarkosningarnar í vor: "Þjónustugjöld á eldri borgara eru hækkuð um nær 10% í Reykjavík um leið og Landsvirkjun er seld á undirverði." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Fagháskólar

Sigurrós Þorgrímsdóttir fjallar um menntamál: "...er ekki tímabært að við Íslendingar stígum slík skref og setjum á stofn sambærilega fagháskóla og eru t.d. á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Garðbæingar, fylgist með!

Eyjólfur Bragason fjallar um bæjarmál í Garðabæ: "Verði hin nýja hugmynd meirihlutans að veruleika, mun möguleiki á stækkun og fjölgun íþróttamannvirkja þarna samtímis úr sögunni." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Gróðurhúsaáhrif tekin alvarlega

Kristrún Heimisdóttir skrifar um umhverfismál: "Samfylkingin hefur í stefnunni um Fagra Ísland axlað ábyrgð á fyrri gjörðum og horfir nú til framtíðar..." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Hvern er verið að hafa að fífli?

Ögmundur Jónasson skrifar um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins: "Til stendur að gefa út aðeins eitt hlutabréf." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Manst þú eftir 30 ára afmæli álversins í Straumsvík?

Pétur Óskarsson fjallar um starfsemi Alcan og hugmyndir varðandi hugsanlega stækkun álversins í Straumsvík: "Við Hafnfirðingar þurfum ekki stærra álver, við þurfum hinsvegar að gera þá kröfu að Alcan greiði bæjarbúum sanngjarnt og eðlilegt verð fyrir starfsemi sína." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Opið bréf til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur

Hjörtur Hjartarson skrifar opið bréf til formanns Samfylkingarinnar: "Munt þú beita þér fyrir því að þingflokkur Samfylkingarinnar samþykki þessa plastaðgerð á eftirlaunalögunum...?" Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Pissað í þágu listarinnar

Birgir Dýrfjörð fjallar um þjálfunaratriði leiklistarnema: "...þar var fullorðið fólk af fúsum og frjálsum vilja í frjálsum skóla að fremja gjörning, sem það samdi sjálft." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Sigur Samfylkingarinnar

Gunnar Svavarsson fjallar um prófkjör Samfylkingarinnar í SV-kjördæmi: "Það er okkar frambjóðenda og flokksmanna að koma skilaboðum okkar um jafnrétti, frelsi og samhug á framfæri á komandi mánuðum." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Síbreytileg innflytjendamál

Toshiki Toma fjallar um málefni innflytjenda: "Fólk sem hingað kemur, til þess að vinna eða búa, og er frá aðildarríkjum EES-samningsins nýtur að mörgu leyti forréttinda." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Suðvesturkjördæmi á kortið í samgöngumálum

Ármann Kr. Ólafsson fjallar um samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu: "...við blasir að fara verður ítarlega yfir samgöngumál höfuðborgarsvæðisins í heild í samvinnu við sveitarfélögin á svæðinu." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Umferðarmenning og -siðferði

Árni Þór Helgason skrifar um þörfina á að bæta umferðarmenningu Íslendinga: "Við ættum einnig að kynna okkur betur umferðaráróður annarra og tileinka okkur það besta..." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Um meintan misskilning

Jóhann Sigurjónsson svarar grein Jónasar Bjarnasonar: "Það að til þurfi að koma betri fiskveiðistjórnun á heimsvísu, felur í sér að koma þarf í veg fyrir ofveiði." Meira
9. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 546 orð | 1 mynd

Um notkun LV gróðans

Frá Oddi Friðrikssyni: "GENGIÐ hefur verið frá kaupum ríkisins á hlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrar í Landsvirkjun. Við þessi viðskipti er í sjálfu sér ekkert athugavert. Borgarstjóri Vilhjálmur Þ." Meira
9. nóvember 2006 | Velvakandi | 233 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Of hátt miðaverð Mig langar til að kvarta yfir of háu miðaverði í bíó þessa dagana! Að hækka úr 800 krónum í 900 krónur! Er þetta ekki of mikið? Gaman væri ef þetta verð lækkaði nú aðeins, um 200 til 300 krónur! Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Vinaleiðin er líka rétt leið

Magnús H. Skarphéðinsson fjallar um samfélagsmál: "Meðan trúlausir og menntakerfið hafa ekki upp á neitt annað betra að bjóða í þessum tilgangi er Vinaleiðin rétt leið." Meira
9. nóvember 2006 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Vitjunartími?

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um jafnaðarstefnuna: "Jafnaðarstefnan á marga strengi í hörpu sinni. Til þess að ná hinum hreina tóni verður að stilla saman þá strengi alla." Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir

Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir fæddist á Geitagili í Örlygshöfn, Rauðasandshreppi 23. maí 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 31. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2006 | Minningargreinar | 8205 orð | 1 mynd

Sigfús J. Johnsen

Sigfús Jörundur Árnason Johnsen fæddist í Árdal (við Hilmisgötu 5) í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1930. Hann lést á Landspítalanum 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Marta Jónsdóttir, f. á Kirkjulandi í Landeyjum 5. mars 1895, d 15. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Sigurður Hallvarðsson

Sigurður Hallvarðsson, rafvirki í Reykjavík, fæddist í Vestmannaeyjum 9. maí 1937. Hann lést á Landspítala Landakoti sunnudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hallvarður Sigurðsson verkamaður í Vestmannaeyjum, f. á Seyðisfirði 14. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 394 orð | 1 mynd

Hæpið að spá hruni á þessum grunni

"MÉR finnst þetta athyglisvert innlegg í fræðilegar umræður um málið. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2006 | Ferðalög | 724 orð | 2 myndir

Aðskildir fætur stika um Sardiníu

Glóðuð villisvín og kindaostur fara vel í maga eftir göngu um kóralfjöll og eitt dýpsta gil Evrópu. Svo segir Helga Sigurjónsdóttir sem lýsti dásemdum Sardiníu fyrir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur. Meira
9. nóvember 2006 | Daglegt líf | 203 orð

Af Framsókn og Kveðanda

Aðalfundur Kveðanda, vísnafélags Þingeyinga, verður haldinn í Lions-húsinu á Húsavík í kvöld kl. 20.30. "Við fáum okkur kaffi og höfum góða skapið í farteskinu," segir Þorfinnur Jónsson frá Ingveldarstöðum. Meira
9. nóvember 2006 | Daglegt líf | 351 orð | 2 myndir

Akureyri

Hreiðrið , nýleg verslun í gamla turninum á horni Norðurgötu og Gránufélagsgötu, vekur athygli ekki síst fyrir lágt verð. Þar selja hjónin Zlatko Novak, sem er króatískur, og Anna Guðrún Kristjánsdóttir ýmsa nýlenduvöru. Meira
9. nóvember 2006 | Neytendur | 672 orð

Hátíðarlæri um helgina

Bónus Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð 770 gr 98 179 127 kr. kg KS lambasúpukjöt 1 fl. 399 499 399 kr. kg KS frosin lambasvið 299 399 299 kr. kg Egils 7 up free 2 ltr 79 179 40 kr. Meira
9. nóvember 2006 | Neytendur | 275 orð | 1 mynd

Heilræði til húsaleigusala

Húseigendafélagið ber blæ af neytendafélagi á sínu sviði enda er það í fyrsta lagi hagsmunafélag húseigenda og hefur m.a. barist fyrir réttarbótum á lögum um fasteignir. Meira
9. nóvember 2006 | Daglegt líf | 508 orð | 4 myndir

Láta verkin líka tala í samskiptum

Reynsluboltarnir á Þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar reyndu á hæfni sína til þess að lesa í líkamstjáningu. Meira
9. nóvember 2006 | Neytendur | 409 orð | 1 mynd

Lífrænt ræktað í Grænagarði

"VIÐ höfum verið að fikra okkur yfir í þessar áherslur síðastliðna mánuði," segir Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúnsverslananna, en í þeim hefur að undanförnu smám saman verið aukið úrvalið af lífrænum vörum. Meira
9. nóvember 2006 | Daglegt líf | 270 orð | 1 mynd

Loftvopn gegn lúsinni

Lúsabaninn (e. LouseBuster) nefnist nýjasta vopnið í baráttunni við einn hvimleiðasta haustgest skólabarna, hárlúsina. Um er að ræða sérhannaða hárþurrku sem ætlað er að þurrka lúsina í hel. Meira
9. nóvember 2006 | Daglegt líf | 472 orð | 3 myndir

Ný nálgun á kynfræðsluna

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
9. nóvember 2006 | Neytendur | 156 orð | 1 mynd

Sýklahræðsla

Ótti Vesturlandabúa gagnvart sýklum vex stöðugt og stefnir jafnvel í hálfgerða móðursýki. Meira
9. nóvember 2006 | Ferðalög | 234 orð | 1 mynd

Umferðaröngþveiti og holur

17.10. 2006 Það eru allir rosalega spenntir yfir því að ég sé Íslendingur. Ég er búin að kynnast ótrúlega mörgum skemmtilegum hérna og það eru allir viljugir til að sýna mér allt hérna. Nema kannski mamma mín hérna því hún ofverndar mig svolítið. Meira
9. nóvember 2006 | Neytendur | 221 orð | 1 mynd

Umhverfisvænni dekk

ÞEGAR velja á umhverfisvæn vetrardekk undir bílinn skiptir fleira máli en naglar, en flestir vita að þeir raspa upp malbikið. Til að mynda innihalda margar tegundir bíldekkja HA-olíur en í þeim eru heilsu- og umhverfisspillandi efni sem kallast PAH. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 9. nóvember, er áttræður Höskuldur Jónsson...

80 ára afmæli. Í dag, 9. nóvember, er áttræður Höskuldur Jónsson, fyrrverandi símaverkstjóri, Kolbeinsgötu 52, Vopnafirði. Hann verður að heiman í... Meira
9. nóvember 2006 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

95 ára afmæli. Í dag, 9. nóvember er níutíu og fimm ára frú Ásta Jónasdóttir Hjallaseli... Meira
9. nóvember 2006 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Ástarsöngvaka í Minjasafnskirkjunni

Nú er síðasta tækifærið til að hlusta á ástarsöngvöku í Minjasafnskirkjunni og næstsíðasta sýningarhelgi brúðkaupssýningarinnar að renna upp. Meira
9. nóvember 2006 | Fastir þættir | 530 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sigtryggur og Hrólfur Íslandsmeistarar Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason sigruðu af öryggi á Íslandsmóti eldri spilara sem fram fór sl. laugardag. Þeir hlutu 59% skor. Meira
9. nóvember 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 15. júlí sl. af sr. Jónu Kristínu...

Brúðkaup | Gefin voru saman 15. júlí sl. af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur í Hallgrímskirkju þau Gróa Ólöf Þorgeirsdóttir og Daði Rúnar... Meira
9. nóvember 2006 | Í dag | 553 orð | 1 mynd

Er akademísku frelsi ógnað?

Gísli Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1978, BA-prófi í íslensku og bókmenntafræði frá HÍ 1983, M.phil.-prófi frá University College Dublin 1986 og doktorsprófi í íslenskum fornbókmenntum frá HÍ 2002. Meira
9. nóvember 2006 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Fjallað um leikverkið Amadeus

Fjallað verður um leikverkið Amadeus eftir Peter Shaffer í Borgarbókasafninu í Kringlunni í kvöld kl. 20. Hilmir Snær Guðnason, leikari sýningarinnar, leikstjórinn Stefán Baldursson og Þórunn Þorgrímsdóttir, leikmyndahöfundur, ræða um vinnu... Meira
9. nóvember 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Maður sagði : Líttu við í kvöld. Hann hugsaði: Líttu inn . Eða: Komdu við . (Að líta við merkir að líta um öxl. Meira
9. nóvember 2006 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rf3 d6 6. O-O Rge7 7. Hb1 Bg4 8. b4 Dd7 9. b5 Rd8 10. d4 exd4 11. Rxd4 Bh3 12. e4 Bxg2 13. Kxg2 O-O 14. Be3 f5 15. exf5 Rxf5 16. Rxf5 Hxf5 17. Rd5 Re6 18. Dd2 Haf8 19. Bh6 Bxh6 20. Dxh6 c6 21. Meira
9. nóvember 2006 | Í dag | 157 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Brjóstmynd var afhjúpuð af Davíð Oddssyni fyrrverandi borgarstjóra í Ráðhúsinu sl. þriðjudag. Eftir hvern er brjóstmyndin? 2 Tillaga er komin fram um að opna á nýjan leik lækinn sem rann úr Tjörninni til sjávar þar sem nú heitir Lækjargata. Meira
9. nóvember 2006 | Viðhorf | 832 orð | 1 mynd

Uighur-þjóðin ofsótta

"Græneðlur [e. iguanas] hafa meiri rétt í Guantanamo [aki bandarískur hermaður á græneðlu bíður hans 10 þúsund dollara sekt] en Uighur-fólkið hefur í Kína." Meira
9. nóvember 2006 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Jólaljósin hafa verið kveikt! Eru jólin virkilega að koma? Þetta er of mikið fyrir Víkverja. Honum finnst eins og verslunarmannahelgin sé nýliðin. Tíminn flýgur hratt, það er greinilegt, og alltaf hraðar og hraðar. Eða það finnst Víkverja. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2006 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Barningur í Digranesi

BARNINGUR er besta orðið yfir leik HK og Hauka í Digranesinu í gærkvöldi. Leikmenn beggja liða voru lengst af eingöngu í baráttu en minna í handbolta og þegar við bættist að dómarar réðu ekki vel við sitt hlutverk, var stundum mikið um pústra. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 305 orð

Chelsea hrökk í gírinn gegn Villa

CHELSEA, Liverpool, Arsenal og Tottenham höfðu betur gegn andstæðingum sínum í 16 liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Emil aftur til Tottenham

LANDSLIÐSMAÐURINN Emil Hallfreðsson hefur leikið sinn síðasta leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö og ætlar að freista gæfunnar á nýjan leik með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Í gær skrifaði handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson undir nýjan samning við Ciudad Real . Samningurinn, sem verið hefur tilbúinn til undirritunar um nokkurt skeið, gildir fram á mitt ár 2009. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 347 orð

Fólk sport@mbl.is

Hannes Þ. Sigurðsson gat ekki leikið með Bröndby vegna meiðsla í gær en lið hans tapaði fyrir OB , 1:0, í dönsku bikarkeppninni. AZ Alkmaar rótburstaði Meerssen , 10:1, í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Hauksson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs KS/Leifturs sem leikur í 2. deild en hann tekur við af Marko Tanasic . Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 1003 orð

HANDKNATTLEIKUR HK - Haukar 26:21 Digranes, úrvalsdeild karla...

HANDKNATTLEIKUR HK - Haukar 26:21 Digranes, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, miðvikudagur 8. nóvember 2006. Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 4:6, 7:7, 13:8, 1 3:9 , 16:11, 16:14, 21:17, 23:21, 26:21 . Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Logi Gunnarsson heldur sínu striki með ToPo í Finnlandi

ÍSLENSKI landsliðsbakvörðurinn í körfuknattleik, Logi Gunnarsson, var enn og aftur sjóðandi heitur í finnsku úrvalsdeildinni. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Platini vill gera breytingar á Meistaradeild Evrópu

FYRRUM fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, Michel Platini, sagði í gær að hann væri á þeirri skoðun að breyta þyrfti reglum fyrir Meistaradeild Evrópu til þess að gera liðum frá veikari deildum álfunnar auðveldara um vik að komast að í keppni... Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Ragnhildur fékk tvo fugla þegar mest á reyndi á Ítalíu

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék ágætlega á fyrsta keppnisdegi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi en um er að ræða fyrra stig úrtökumótsins. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 793 orð

Skallagrímur í toppbaráttu

SKALLAGRÍMUR vann í gærkvöldi sinn fjórða leik í röð er liðið lagði Tindastól frá Sauðárkróki í Borgarnesi. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Stórt tap Keflvíkinga: "Vorum langt frá okkar besta"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "Við verðum að viðurkenna að í þessum leik vorum við langt frá okkar besta. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 72 orð

Tapleikur hjá Ólafi

PORTLAND San Antonio hafði betur gegn Ólafi Stefánssyni og félögum hans í Ciudad Real, 32:29, í uppgjöri efstu liðanna í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum skaust Portland í efsta sæti deildarinnar. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 184 orð

Votviðri setur strik í reikninginn hjá Birgi

VEGNA gríðarlegrar úrkomu á Spáni verða breytingar gerðar á keppnisdagskrá lokaúrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
9. nóvember 2006 | Íþróttir | 194 orð

Þungur róður hjá Haukum gegn Caja Canaria

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í körfuknattleik kvenna hefja í kvöld þátttöku í Evrópukeppninni. Meira

Viðskiptablað

9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Afkoma Marels undir væntingum

HAGNAÐUR Marels á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 674 þúsund evrum, tæplega 60 milljónum íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 5,1 milljón evra. Tap Marels á þriðja fjórðungi ársins nam 682 þúsund evrum samanborið við 1. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Afkoma TM af vátryggingastarfsemi batnar

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 464 milljónum króna samanborið við 5.434 milljónir á sama tímabili í fyrra. Hagnaður á þriðja ársfjórðungi nam 1.088 milljónum en 2.554 milljónum á síðasta ári. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 624 orð | 1 mynd

Airbus harmar afpöntun póstflugfélagsins FedEx

AIRBUS-flugvélaverksmiðjurnar segjast harma ákvörðun bandaríska póstflugfélagsins FedEx Express, sem hefur afpantað 10 risaþotur af gerðinni A380, vegna fyrirsjáanlegrar allt að tveggja ára seinkunar á afhendingu þeirra. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 90 orð

Almenn lækkun hlutabréfa í Kauphöllinni í gær

LÆKKANIR einkenndu íslenskan hlutabréfamarkað í gær en einungis eitt félag hækkaði í verði, Flaga um 0,36%. Össur lækkaði um 3,02%, Avion Group um 2,59%, Landsbankinn 2,35%, Glitnir 2,17% og Actavis um 2,0%. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Alþjóðastofnun í eigu aðildarríkjanna

ALÞJÓÐABANKINN er ekki ein stofnun heldur klasi fimm stofnanana sem hafa það hlutverk að veita ráðgjöf og fjárhagslega ráðgjöf þeim ríkjum sem þurfa á henni að halda. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

ANZA snýr sér að viðskiptagreind

ANZA, dótturfyrirtæki Símans, hefur gert samning við Business Objects í Danmörku um endursölu hugbúnaðar frá Business Objects. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Álið vegur þungt í auknum útflutningi

Seðlabankinn spáir því að útflutningur á vöru og þjónustu muni dragast saman um 3% á þessu ári í samanburði við síðasta ár. Hins vegar gerir bankinn ráð fyrir um 13% aukningu útflutnings á næsta ári. Þar munar mest um aukinn útflutning á áli. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Baugur eignast House of Fraser

BAUGUR Group og meðfjárfestar hafa lokið yfirtöku á öllu hlutafé í bresku verslunarkeðjunni House of Fraser (HoF). Heildarkaupverðið á HoF með heildarfjármögnun skulda er 603 milljónir punda en það svarar til um 77 milljarða íslenskra króna. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 320 orð | 1 mynd

Beðið eftir vorinu

Skemmst er frá því að segja að viðbrögð við skrifum félagsmálaráðherra hafa verið merkilega lítil. Bankarnir hafa að mestu leyti þagað þunnu hljóði. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Bifreiðakaup dragast saman

NÝSKRÁÐIR fólksbílar voru um 27% færri í októbermánuði síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra en 965 bílar voru nýskráðir í mánuðinum í ár, samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Bros fær gæðavottun samkvæmt ISO

FYRIRTÆKIÐ Bros hefur fengið vottorð um gæðakerfi samkvæmt ISO 9001:2000-staðlinum. Vottun hf. var vottunaraðilinn en ráðgjafarfyrirtækið 7.is aðstoðaði við gerð kerfisins. Bros var stofnað árið 1993. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Dýrt kampavín

FRANSKA fyrirtækið Pernod Ricard telur markað að finna fyrir dýrar veigar því það hefur ákveðið að setja í sölu dýrasta kampavín heims. Mun flaskan af Perrier-Jouet-veigunum kosta tæpar 1.000 evrur, um 87 þúsund krónur. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Einn þriðji hagvaxtar frá fjármálageiranum

Fjármálageirinn á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum á tiltölulegum fáum árum. Vöxturinn hefur verið miklum mun meiri en í öðrum atvinnugreinum og nú er framlag fjármálageirans til landsframleiðslunnar orðið meira en framlag sjávarútvegsins. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 556 orð | 2 myndir

Frammistöðumat getur skilað bættum árangri

Finnur Oddsson | finnur@ru.is Á síðustu árum hafa fyrirtæki og stofnanir í auknum mæli tekið upp reglulegt frammistöðumat, oft tengt árlegum starfsmannaviðtölum. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 72 orð

Frá Airbus til Peugeot Citroën

FRÖNSKU bílaverksmiðjurnar PSA Peugoet Citroën réðu í fyrradag Christian Streiff í starf forstjóra fyrirtækisins. Hann sagði upp hjá Airbus-flugvélaverksmiðjunum fyrir mánuði vegna ágreinings við stjórn verksmiðjanna. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 825 orð | 3 myndir

Galmond milli steins og sleggju

Fáir útlendingar náðu jafngóðum árangri í Rússlandi á tíunda áratuginum og Daninn Jeffrey P. Galmond. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 1167 orð | 1 mynd

Geta milliverðlagsreglur aukið trúverðugleika íslensks viðskiptalífs?

"Setning milliverðlagningarreglna stuðlar að eflingu viðskiptaumhverfisins á Íslandi þar sem tekið er skref í alþjóðlegri skattlagningu í takt við helstu viðskiptaþjóðir." Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 84 orð

Gjensidige eignast 10% í Storebrand

NORSKA tryggingafélagið Gjensidige hefur keypt tíu prósenta hlut í Storebrand-bankanum, sem Kaupþing banki hefur verið orðaður við. Alls keypti Gjensidige tæpar 25 milljónir hluta í félaginu á genginu 82 norskar krónur á hlut. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Handknattleikskappi og stórfjölskyldumaður

Jón H. Karlsson tók nýverið við stöðu framkvæmdastjóra Flügger-lita. Kristján Torfi Einarsson bregður upp svipmynd af íþróttakappanum, bassanum og viðskiptamanninum Jóni, sem einnig leggur stund á kveðskap þegar tilefni gefst. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 88 orð

Invent Farma kaupir meirihluta í Lyfjaveri

FYRIRTÆKIÐ Invent Farma hefur keypt meirihluta hlutafjár í lyfsölufyrirtækinu Lyfjaveri, sem rekur apótek og tölvustýrða lyfjaskömmtun fyrir sjúkrastofnanir og einstaklinga. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 115 orð

Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn

ÍSLANDSPÓSTUR og Handtölvur ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva. Þær verða meðal annars notaðar við útkeyrslu og afhendingu pakka sem Íslandspóstur dreifir. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 84 orð

Ítalskur banki orðaður við Danske Bank

MIKIL viðskipti voru með hlutabréf Danske Bank í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í gær, m.a. eftir að orðrómur fór á kreik um að ítalski bankinn Sanpaulo IMI hefði hug á að yfirtaka danska bankann. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Katla á hverju heimili

Eftir Gunnar Hrafn Jónsson KATLA er vafalaust eitt rótgrónasta matvælafyrirtæki Íslands, enda hafa vörur þess þótt ómissandi á flest heimili hér á landi í meira en fimmtíu ár. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 151 orð

Markaðir óttast nýjan meirihluta

HLUTABRÉF á bandarískum mörkuðum lækkuðu í verði í gær eftir að í ljós kom að demókratar höfðu unnið sigur í kosningum til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Missir skattaívilnana komu í veg fyrir kaup á Vivendi

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi BANDARÍSKA fjárfestingafélagið Kohlberg Kravis Roberts (KKR) lýsti áhuga á að kaupa franska tónlistar- og fjarskiptafyrirtækið Vivendi. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Prómens komið með hendurnar á Polimoon

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ALLT ÚTLIT er fyrir að Prómens, dótturfélag Atorku Group, hafi haft betur í kapphlaupinu við finnska fjárfestingafélagið CapMan um kaup á norska plastframleiðslufyrirtækið Polimoon. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Reyðfirskur hvellur á næsta leyti

Árið 2003 varð sprenging á fasteignamarkaði á Austurlandi í kjölfar ákvörðunar um virkjun- og stóriðju. Sala nýbygginga jókst um 40% og spáð er áframhaldandi uppsveiflu á fasteignamarkaði. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

"ÞITT tækifæri - allra hagur" er yfirskrift ráðstefnu sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir í næstu viku í samstarfi við KOM almannatengsl. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Samstarfsnet verkfræðistofa

NÍU verkfræðistofur í sex löndum á norðurslóðum hafa tekið upp formlegt samstarf og mynda þannig samstarfsnet verkfræðistofa. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Sendinefndir skila árangri

VIÐSKIPTASENDINEFNDIR, líkt og sú sem nú er að störfum í Úkraínu skila miklum árangri að sögn Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra. Ráðherra hefur, meðan á heimsókninni hefur staðið, hitt marga ráðamenn Úkraínu, s.s. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 176 orð

Skítugir skór og skúringar

ÞAÐ ER öllum orðið ljóst eftir að hafa lesið Ekstra-blaðið eða horft á Spaugstofuna að íslensk útrásarfyrirtæki og íslenskir auðmenn hafa trekk í trekk vaðið yfir frændur okkar Dani á skítugum skónum í viðskiptalífinu. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 772 orð | 2 myndir

Spánn á hraðferð í hóp hinna ríku

Samfelldur og mikill hagvöxtur hefur verið á Spáni í meira en áratug og landið er nú áttunda stærsta hagkerfi heimsins. Allt bendir til þess að innan fárra missera verði meðaltekjur á mann á Spáni komnar yfir meðaltalið í Evrópusambandslöndunum. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Svíar fjárfesta í vindinum

HÆKKUN á orkuverði í heiminum hefur orðið til þess að auka áhuga ýmissa iðnfyrirtækja og stórra orkunotenda í Svíþjóð á möguleikum vindorkunnar, að því er segir í frétt í sænska blaðinu Dagens Industry . Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Sýnilegur ósýnileiki

ÞAÐ eru nokkrir þættir sem væntanlegir glæpamenn ættu að hafa í huga áður en þeir ráðast í verknaðinn sjálfan. Til dæmis er það almennt ekki góð hugmynd að ræna verslun sem selur eftirlitsmyndavélar. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 296 orð

Teikn um minni samkeppni

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is TRYGGINGAR og þá fyrst og fremst bifreiða- og ábyrgðartryggingar hafa hækkað umtalsvert það sem af er árinu og mun meira en sem nemur hækkun vísitölu neysluverðs. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 720 orð

Tilboðssverðin slíðruð

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
9. nóvember 2006 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Ytri skilyrði eru enn góð

Seðlabankinn kynnti í síðustu viku ritið Peningamál, þar sem fjallað er um horfur í efnahags- og peningamálum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.