Greinar þriðjudaginn 14. nóvember 2006

Fréttir

14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

29 í forval hjá VG

FRAMBOÐSFRESTUR vegna forvals Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu rann út sl. laugardag. Forvalið er sameiginlegt fyrir félög hreyfingarinnar í báðum Reykjavíkurkjördæmum og Suðvesturkjördæmi. Alls bárust tuttugu og níu framboð. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

3.500 ára gamalt gos skýrir eldgos á Mars

Myndir sem könnunarfar hóf að senda árið 1999 hafa sýnt storknaða hraunstrauma við Mývatn og bergplötur sem virðast hafa brotnað upp og runnið með hrauninu. Elva Björk Sverrisdóttir kynnti sér málið. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

400 tonn bætast við

KVÓTI Grímseyinga hefur aukist um tæplega 400 tonn og gætir aukinnar bjartsýni eftir nokkra óvissu í haust þegar kvóti var á leið úr eynni og verslunarrekstur í uppnámi. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

90% nemenda annars bekkjar æfa íþróttir

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Liðlega 70% barna á grunnskólaaldri í Reykjanesbæ stunda íþróttir og í einum árganginum stunda tæplega 90% barnanna íþróttir. Íþróttaiðkun barna hefur stórlega aukist á undanförnum árum. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldarminning Eysteins Jónssonar

Í GÆR, 13. nóvember, voru liðin 100 ár frá fæðingu Eysteins Jónssonar og af því tilefni var haldið málþing um hann í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudag. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1213 orð | 2 myndir | ókeypis

Auka þarf eftirlit og hækka sektir

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "VIÐ MUNUM leggja áherslu á að harðar verði tekið á þessu með tvennum hætti, bæði í auknu eftirliti og hærri sektum til framkvæmdaaðila. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 271 orð | ókeypis

Áhyggjur af vaxandi ókyrrð í líbönskum stjórnmálum

Beirút. AP, AFP. | Kreppan í líbönskum stjórnmálum versnar enn og nú hafa alls sex ráðherrar sagt sig úr Líbanonsstjórn. Á laugardag sögðu fimm ráðherrar sjíta skilið við hana. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Árekstur af völdum hálku

ÞRÍR voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir þriggja bíla árekstur á Hellisheiði í hádeginu í gær. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankakaup líklega í bígerð

KAUPÞING banki hefur á undanförnum mánuðum tekist á við og leyst mörg þeirra atriða sem fjárfestar höfðu áhyggjur af að mati sérfræðinga Merrill Lynch sem að mörgu leyti eru jákvæðari í garð bankans en oft áður en treysta sér ekki til þess að breyta... Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin taka þátt í hernaði

ALLAN Rock, sérfræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna í þátttöku barna í hernaði, sakaði í gær stjórnarherinn um að hafa vitneskju um að klofningshópur Karunas notaði börn í hernaði gegn tamílsku Tígrunum. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Deila Palestínumanna og Ísraela er undirrótin

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is LYKILLINN að bættum samskiptum íslams og vestrænna ríkja felst í því að finna lausn á deilum Ísraela og Palestínumanna. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn minna um negld vetrardekk

NOTKUN negldra vetrardekkja hérlendis hefur dregist saman á undanförnum tveimur árum en dekkjasalar segja að enn treysti fólk negldum dekkjum best í ísingu. Í nýjasta FÍB blaðinu er meðal annars fjallað um vetrarhjólbarða. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Evrópusamvinnan og lýðræðið

MORGUNFUNDUR Evrópufræðaseturs á Bifröst, í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, BSRB, ASÍ og Samtök iðnaðarins, verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík á morgun, miðvikudag. Fundurinn verður í salnum Háteigi og stendur frá kl. 8.15 til kl. 10. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Fagna umræðu um málefni innflytjenda

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Miðstjórn Frjálslynda flokksins fagnar þeirri umræðu sem farin er af stað í samfélaginu um málefni innflytjenda. Hún var bæði tímabær og þörf. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Fleiri banaslys úti á landi

MUN fleiri banaslys í umferðinni verða á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu. Í skriflegu svari dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, Samfylkingu, kemur fram að alls 72% banaslysa í umferðinni, á sl. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Flykkjast á nektarstaði

Peking. AFP. | Oft er sagt að iðjuleysi sé undirrót alls ills. Þessi gömlu sannindi eiga vel við um kínverska bændur um þessar mundir, þeir eru sagðir flykkjast á nektarstaði og búllur þar sem stunduð eru fjárhættuspil og annar ósómi. Meira
14. nóvember 2006 | Þingfréttir | 72 orð | ókeypis

Framhaldsskóli í Mosfellsbæ?

TVEIR þingmenn Vinstri grænna hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að stofnaður verði framhaldsskóli í Mosfellsbæ. Flutningsmenn eru Jón Bjarnason og Kolbrún Halldórsdóttir. Í greinargerð segir m.a. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Fyrirlestur um loftslagsbreytingar

HRAFNAÞING Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið á morgun, miðvikudag, og hefst kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýna þátt barna í hernaði

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð sala á mjólkurafurðum í október

GÓÐ sala var á mjólkurafurðum í nýliðnum októbermánuði, aukningin miðað við sama mánuð í fyrra er 9,8% á próteingrunni en 13,9% á fitugrunni. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Harður á að velja vel

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | "Mín fyrsta minning er þegar ég var að basla sem lítill strákur við að búa til beisli svo líklega er þetta eitthvað meðfætt að hafa áhuga á hrossunum. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Heilsu- og kyrrðardagar í Skálholti

ALMENNIR heilsu- og kyrrðardagar verða haldnir í Skálholti helgina 17.-19. nóvember nk. Lögð er áhersla á andlega og líkamlega hvíld, hollustu og endurnæringu. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti Sigurbjörnsson

HJALTI Sigurbjörnsson, fyrrverandi bóndi á Kiðafelli í Kjós, andaðist síðastliðinn sunnudag á Elliheimilinu Grund í Reykjavík, 90 ára að aldri. Hjalti fæddist í Reykjavík 8. júlí 1916. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupið fyrir útskriftarferðina

Laugarvatn | Nemendur á lokaári Menntaskólans á Laugarvatni náðu að safna í ágætan sjóð fyrir útskriftarferð sína í vor með því að hlaupa áheitahlaup til Reykjavíkur. Hlaupinu lauk við Morgunblaðshúsið í Hádegismóum síðdegis í gær. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaut verkefnastyrk FS

SIGURVIN Jónsson hlaut nýverið verkefnastyrk Félagsvísindastofnunar stúdenta. Sigurvin fékk styrkinn fyrir ritgerð sína til embættisprófs í guðfræði "Jesúhefðin og hin himneska sófía. Eðli og birting spekinnar í Jakobsbréfi. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggjast hætta vetrarflugi frá Akureyri

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is MIKIL óánægja er meðal farþega vegna þjónustu Iceland Express í flugi frá Kaupmannahöfn á sunnudag. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættir hjá Samvinnutryggingum

AXEL Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélaganna Samvinnutrygginga og Andvöku í lok þessa mánaðar, en hann hefur verið þar í forsvari frá því ársbyrjun árið 1989 eða í tæp 18 ár. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir | ókeypis

Jákvæðari tónn í nýrri skýrslu Merrill Lynch

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Hjálmar Jónsson MUN JÁKVÆÐARI tónn er í nýrri skýrslu Merrill Lynch um íslensku bankana en í henni er talið líklegt að íslensku bankarnir muni innan tíðar leita aftur um fjármögnun á markaðina í Evrópu með skuldabréfaútgáfu... Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamerki Thorvaldsensfélagsins

JÓLAMERKI Thorvaldsensfélagsins er komið út. Myndin á merkinu heitir "Móðir og barn" og er eftir Kristínu G. Gunnlaugsdóttur. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaskegg Benedikts er á áætlun

FJÖRUTÍU og einn dagur mun nú til jóla. Benedikt Grétarsson, í Jólahúsinu í Eyjafirði, er fyrir löngu kominn í jólaskap, og skeggvöxturinn er á áætlun. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Keyrði niður umferðarljós

EITT óhapp varð í umferðinni á Akureyri í gær en engan sakaði. Talsverður snjór er á götum bæjarins. Þæfingsfærð var víða á Akureyri í gær. Snjó kyngdi niður aðfaranótt mánudagsins en helstu akstursleiðir voru ruddar strax í bítið. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan Árnason

KJARTAN Árnason rithöfundur lést í gær eftir erfið veikindi, 47 ára að aldri. Kjartan fæddist 12. febrúar 1959, sonur hjónanna Maríu Erlu Kjartansdóttur og Árna Björgvinssonar. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur geta allt og eiga hiklaust að takast á við hefðbundin karlastörf

Seyðisfjörður | "Ég er ógurlega heimakær og fer alls ekki úr húsi nema brýna nauðsyn beri til," segir Birna Pálsdóttir á Seyðisfirði, þrjátíu og fimm ára dugnaðarforkur sem fer ævinlega aðeins lengra en hún þorir og hefur tekist á við ýmislegt... Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Kókaín á salernum

FUNDIST hafa leifar eða ummerki um kókaínneyslu á salernum danska þjóðþingsins í Kristjánsborgarhöll. Kom það fram við athugun, sem blaðamenn á danska dagblaðinu BT gengust fyrir. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuldalega klæddur úr skólanum

Kuldaboli lét á sér kræla víða um land í gær. Um morguninn leit ekki út fyrir það á höfuðborgarsvæðinu að snjó myndi kyngja niður, og því munu einhverjir krakkar hafa farið léttklæddari í skólann en ella. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvóti Grímseyinga eykst á ný

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KVÓTI Grímseyinga hefur aukist um tæplega 400 tonn og segja útgerðarmenn í Grímsey að aukin bjartsýni fylgi auknum kvóta, en ekki er langt síðan gengið var frá sölu á svonefndum Grímseyjarkvóta, 1. Meira
14. nóvember 2006 | Þingfréttir | 244 orð | ókeypis

Lántökur ríkissjóðs hækki um 113,9 milljarða

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, fyrir hönd fjármálaráðherra, hefur farið þess á leit við fjárlaganefnd Alþingis að lántökur ríkissjóðs á þessu ári hækki um 113,9 milljarða króna. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Flís lék við afhjúpun MISHERMT var í frétt á baksíðunni í gær að hljómsveitin Trabant hefði leikið við afhjúpun á listaverki Ólafs Elíassonar í New York um helgina. Hið rétta er að það var djasstríóið Flís sem þar lék. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Lýst eftir stolinni bifreið

FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 9. nóvember var bifreið stolið frá bifreiðastæði við Skipagötu á Akureyri á milli kl. 21:30 og 22. Bifreiðin er rauð og af gerðinni Nissan Patrol, árgerð 1993. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Lög um Náttúruminjasafn

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um Náttúruminjasafn Íslands. Með frumvarpinu er lagt til að sett verði sérlög um Náttúruminjasafn Íslands sem höfuðsafn á sviði náttúrufræða. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Málþing um mannhelgi

FÉLAG guðfræðinema stendur fyrir málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, þriðjudag, kl. 15. Málþingið ber yfirskriftina Mannhelgi á Íslandi. Þar munu fjórir fyrirlesarar fjalla um mannhelgishugmyndir út frá ólíkum útgangspunktum. Dr. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Megum ekki missa af einstöku tækifæri

ÓVISSAN um niðurstöðu kröfu ríkisins um þjóðlendumörk í landi Reykjahlíðar í Suður-Þingeyjarsýslu setur þjóðgarð norðan Vatnajökuls ekki í uppnám. Hins vegar gæti óvissan um eignarhald sett einhver svæði innan fyrirhugaðs þjóðgarðs í uppnám. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæla skipulagi við Höfðatorgsreit

ÍBÚAR Túnahverfis í Reykjavík mótmæla fyrirhuguðu deiliskipulagi á Höfðatorgsreit og segja að ef þeim áætlunum verði hrint í framkvæmd verði hverfið að skuggahverfi og verðgildi eigna muni rýrna þar. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Mývatnsgos skýrir eldgos á Mars

UMMERKI við Mývatn um eldgos, sem varð fyrir 3.500 árum, varpa ljósi á eldgos sem orðið hafa á Mars, en myndir sem könnunarfar hóf að senda þaðan árið 1999 hafa m.a. Meira
14. nóvember 2006 | Þingfréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælt fyrir ráðherrafrumvörpum

RÁÐHERRAR mæltu fyrir einstökum frumvörpum sínum á Alþingi í gær. M.a. mælti forsætisráðherra, Geir H. Haarde, fyrir frumvarpi um breytingu á upplýsingalögum. Í frumvarpinu er lagt til að lögleidd verði ákvæði um endurnot opinberra upplýsinga. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Niðurstaða nærri um fjármál flokka

TILLÖGUR er varða framkvæmd prófkjara eru á meðal umfjöllunarefna nefndar, sem fjallar um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi og fjárreiður flokka. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðanbálviðri og ófærð norðanlands

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VONSKUVEÐUR og ófærð var á Norðurlandi í gær, norðanbálviðri geisaði daglangt og spillti færð. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Pappakassasjóræningjar

Á ÁRLEGRI hátíð á Flórídaskaga er fitjað upp á ýmsu skemmtilegu og meðal annars kappróðri pappakassabáta. Er öllum keppendum úthlutað efni í bátinn, límbandi og litum og síðan fá þeir klukkutíma til að smíða hann. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

"Verð ekki í fríi um næstu helgi!"

LÍKUR eru á því að skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri verði opnað almenningi um næstu helgi, í fyrsta skipti í vetur. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þú leggur ekki af stað fyrir minna en 3 milljónir"

Fréttaskýring | Kostnaður við prófkjör og kosningabaráttu fer stöðugt vaxandi. Tillagna nefndar sem fjallar um lagalega umgjörð stjórnmálastarfsemi, fjármál og prófkjör er að vænta innan tveggja vikna. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Rannsakað sem manndráp af gáleysi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BANASLYSIÐ sem varð sl. laugardagskvöld á Reykjanesbraut, þar sem pólskur karlmaður á þrítugsaldri lét lífið, er rannsakað sem manndráp af gáleysi. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Rauð nef sett upp í Ráðhúsinu

ÞEIR tóku sig óneitanlega vel út borgarfulltrúar Reykjavíkur í Ráðhúsinu í gær þegar þeir settu upp rauð nef til stuðnings UNICEF. Það var Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, sem hleypti sölu rauðu nefjanna formlega af stað í borgarstjórnarsalnum. Meira
14. nóvember 2006 | Þingfréttir | 138 orð | ókeypis

Samræmd próf verði lögð af

SJÖ þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt til með lagafrumvarpi að samræmd lokapróf í grunnskólum verði lögð af. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Björgvin G. Sigurðsson. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir þörf á auknu öryggiseftirliti í jarðgöngum

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur nýlokið heimsókn sinni til Sviss í þeim tilgangi að kynna sér hönnun, öryggi og rekstur í St. Gotthards-jarðgöngunum ásamt fulltrúum vegagerða og samgönguráðuneyta landanna beggja. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Skotapilsin í tísku

HOWIE Nicholsby, eigandi fyrirtækisins 21st Century Kilts, sýnir hér nokkur af nýjustu skotapilsunum sínum á götu í Edinborg en hann hefur aukið umsvif fyrirtækisins gríðarlega á skömmum tíma. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrekkur á fullum skriði

UNDANÚRSLITAKEPPNI í hæfileikakeppninni Skrekk 2006 hófst í gærkvöldi í Borgarleikhúsinu og standa undanúrslitin yfir í kvöld og annað kvöld. Allir grunnskólar Reykjavíkur hafa skráð sig til þátttöku og verður sjálft úrslitakvöldið 21. nóvember. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Sofnuðu við afbrotin

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók tvo menn á þrítugsaldri í tveim aðskildum málum fyrir þjófnað um helgina. Annar hafði stolið bíl og lá sofandi í honum þegar lögreglan kom að. Hafði hann þá lagt bílnum í úthverfi áður en hann lagðist til svefns. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir á 3.-4. sæti

SIGMAR Þormar, kennari og ráðgjafi, gefur kost á sér í 3. til 4. sæti lista til alþingiskosninga í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu sem fram fer 2. desember nk. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkir vatnsverkefni í Malaví

Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) er að ráðast í umfangsmikið vatns- og hreinlætisverkefni í Malaví í Afríku. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Sykursýki sögð ógna framtíð frumbyggja

Sydney. AFP. | Hætta er á, að samfélögum frumbyggja víða um heim muni hnigna verulega á þessari öld og þeir jafnvel deyja út vegna sykursýkisfaraldurs. Hann stafar aftur af óhollum lífsháttum og offitu. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekur þátt í prófkjöri VG

KRISTJÁN Hreinsson skáld hefur tilkynnt þátttöku sína í forvali hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, vegna alþingiskosninga 2007, en forvalið fer fram 2. desember nk. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja Castro dauðvona

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum telja, að heilsu Fidels Castro Kúbuforseta fari hrakandi og ólíklegt sé, að hann lifi út næsta ár. Kom það fram á vef CNN -fréttasjónvarpsstöðvarinnar í gær. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímamótaræða hjá Blair

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, lagði áherslu á aukna samvinnu við írönsk stjórnvöld til að koma á stöðugleika í Írak og MiðAusturlöndum í tímamótaræðu í London í gærkvöldi. Á sama tíma hafnaði George W. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Tókst að hefta stórhættulegan bruna

ALLT tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út í gærkvöld kl. 18:40 vegna bruna á þriðju hæð húss á Laugavegi 84. Enginn slasaðist en töluverðar skemmdir urðu á íbúðinni. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Ungmenni í óreglu

LÖGREGLAN á Akranesi hefur upplýst á annan tug mála þar sem níu 14 ára börn komu við sögu. Á meðal brota má nefna eignaspjöll, innbrot, íkveikjur, nytjastuld og líkamsárás. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Veittist að lögregluþjóni

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt 25 ára karlmann til eins árs fangelsisvistar fyrir brot gegn valdstjórninni og gegn lögum um ávana- og fíkniefni. Honum er að auki gert að greiða tæpar 150 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
14. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Verslunin til Svíþjóðar

NORÐMENN brugðu sér yfir landamærin til Svíþjóðar á síðasta ári og keyptu þar ýmsa vöru, einkum öl, vín og matvöru, fyrir tæplega 100 milljarða íslenskra króna. Talið er, að upphæðin verði ekki minni á þessu ári. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Vildi sjá konur ofar

SIGURRÓS Þorgrímsdóttir þingmaður sóttist eftir fjórða sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi en hafnaði í því sjöunda og verður því líklega ekki í hópi fastra þingmanna. Meira
14. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Vissulega vonbrigði

GUÐJÓN Hjörleifsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir það vissulega vonbrigði að hafa ekki náð öruggu þingsæti í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi um helgina. Hann hafnaði í 7. sæti. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2006 | Leiðarar | 437 orð | ókeypis

Demókratar og Írak

Það blasir við að Bandaríkjamenn eru komnir í vandræði í Írak. Þeir gátu gert innrás í landið og unnið sigur á sveitum Saddams en þeir geta augljóslega ekki haldið landinu, þannig að friður ríki. Þeir geta ekki tryggt frið í Írak. Meira
14. nóvember 2006 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er viðunandi kosning?

Það getur ekki talist viðunandi fyrir Samfylkinguna að í opnu prófkjöri beggja kjördæma í Reykjavík séu kjósendur ekki fleiri en 4.869. Fleiri kjósendur voru í lokuðum prófkjörum Sjálfstæðisflokksins um helgina í smærri kjördæmum, 5. Meira
14. nóvember 2006 | Leiðarar | 424 orð | ókeypis

Loksins átak í íslenzkukennslu

Með ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að verja 100 milljónum króna á næsta ári til að þróa íslenzkunám fyrir útlendinga er stigið mikilvægt skref í þá átt að hjálpa innflytjendum að aðlagast íslenzku samfélagi og verða þar virkir þátttakendur. Meira

Menning

14. nóvember 2006 | Tónlist | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Allraheilagramessa

Tónlist eftir André Campra. Flytjendur voru Schola cantorum og félagar úr Alþjóðlegu barokksveitinni í Haag. Meira
14. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Árleg taílensk hátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur

BLÁSIÐ var til taílenskra hátíðarhalda í Ráðhúsi Reykjavíkur síðastliðna helgi. Tilefnið var árleg hátíð í Taílandi, nefnd Loy Krathong, sem haldin er á fullu tungli tólfta mánaðar samkvæmt taílensku dagatali. Meira
14. nóvember 2006 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Basshunter á Broadway og Nasa

BASSHUNTER, öðru nafni Jónas Altberg, heldur tónleika á Broadway í kvöld fyrir unglinga á aldrinum 16-20 ára. Tónleikarnir verða frá kl. 21 til miðnættis. Meira
14. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóð og olía frumsýnd

FREGNIR af átökum í Mið-Austurlöndum eru ekki nýjar af nálinni en í nýjustu mynd sinni ætlar kvikmyndagerðarmaðurinn Marty Callaghan að beina sjónum að uppruna átakanna á þessu svæði. Meira
14. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Borat trónir á toppnum

ÞAÐ eru fáar nýjar fregnir síðan í síðustu viku þegar litið er á vinsælustu kvikmyndirnar í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Borat situr sem fastast í toppsætinu og ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum hvað aðsóknartölur varðar. Meira
14. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur Kári verðlaunaður

LEIKSTJÓRINN Dagur Kári Pétursson hlýtur Peter Emil Refn kvikmyndaverðlaunin sem veitt verða í Danmörku þann 22. nóvember næstkomandi. Er um að ræða ein virtustu kvikmyndaverðlaun Dana en þetta er í fimmta sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira
14. nóvember 2006 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Deilur um klassík

Hljómsveitin Procul Harum, sem í tvígang hefur leikið á Íslandi, stendur nú í slag um sitt allra vinsælasta lag: A Whiter Shade of Pale , frá 1967. Meira
14. nóvember 2006 | Menningarlíf | 527 orð | 4 myndir | ókeypis

Er þýðingum að fækka?

Þýðingum er að fækka sé tekið mið af titlum sem skráðir eru í Bókatíðindi síðustu þrjú ár. Árið 2004 voru gefnar út 276 þýðingar samkvæmt Bókatíðindum, 253 í fyrra en 208 núna. Meira
14. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn Tom Cruise kom til Rómar í gær, en hann mun ganga að eiga unnustu sína Katie Holmes á ótilgreindum stað á Ítalíu á laugardaginn. Meira
14. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Popparinn Liam Gallagher sprautaði bjór beint í æðar sér þar sem hann hélt að þá yrði hann fyrr ölvaður. Þessa iðju stundaði Gallagher þegar hljómsveit hans Oasis var að hefja feril sinn. Meira
14. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Sögusagnir í heimi fræga fólksins herma að leikaraparið Jude Law og Sienna Miller hafi slitið sambandi sínu á ný en miklar sviptingar hafa verið í sambandi þeirra frá því upp komst um framhjáhald Law með barnfóstru barna hans af fyrra hjónabandi. Meira
14. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bæjarráð Fuenlabrada á Spáni hefur lagt það til að annað hvert þeirra umferðarskilta bæjarins sem sýna manneskjur verði með mynd af konu. Konan eigi að vera í pilsi og með tagl. Meira
14. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaza-svæðið í Alþjóðahúsinu

ALÞJÓÐAVIKA gegn aðskilnaðarmúrum stendur nú yfir, og af því tilefni verður dagskrá á Kaffi Kúltúra í Alþjóðahúsinu kl. 20 í kvöld, skipulögð til að sýna samstöðu með íbúum Gaza svæðisins. Meira
14. nóvember 2006 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæpamenn græða ekki

GLÆPAMENN og gangsterar í Bretlandi, sem hyggjast græða á krassandi sögum af glæpum sínum, sjá nú fram á harðnandi árferði. Meira
14. nóvember 2006 | Tónlist | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljómsveitin Mannakorn blúsar jólin

Þekkja ekki allir jólasmelli eins og Gleði- og friðarjól, Meiri snjó og Yfir fannhvíta jörð? Mannakorn hafa tekið að sér að gæða jólalögin lífi á ný og tekst vel upp að mati Guðjóns Guðmundssonar sem fylgdist með í upptökuveri Flís. Meira
14. nóvember 2006 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólalegir háskólatónleikar

Á háskólatónleikum á morgun flytja þau Sigrún Valgerður Gestsdóttir, sópransöngkona, og Sigursveinn Magnússon, píanóleikari, ljóðaflokkinn Weihnachtslieder eftir Peter Cornelius. Meira
14. nóvember 2006 | Tónlist | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Jónas og Kurt flytja aríur um ástina

HÁDEGISTÓNLEIKARÖÐ Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum liðum í dagskrá Óperunnar yfir vetrartímann. Í kvöld er komið að öðrum tónleikunum í hádegistónleikaröðinni í vetur og bera þeir yfirskriftina Aríur um ástina . Meira
14. nóvember 2006 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiklestur á vinningsverkum

BORGARLEIKHÚSIÐ og SPRON efndu til leikritunarsamkeppni sem kallast Sakamál á svið og barst 31 verk inn í samkeppnina. Sex þeirra voru valin áfram. Meira
14. nóvember 2006 | Menningarlíf | 636 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótaði ásýnd Reykjavíkur

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is EINAR Sveinsson, 1906-2006, átti stærri þátt en aðrir menn í því að móta ásýnd Reykjavíkur á 20. öld. Einar var húsameistari Reykjavíkur frá 1934 til æviloka 1973. Meira
14. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 97 orð | ókeypis

Mynd um fæðingu Jesú frumsýnd í Vatíkaninu

VATÍKANIÐ hefur lagt blessun sína yfir nýja kvikmynd sem fjallar um fæðingu Jesú. Myndin, sem nefnist The Nativity Story , verður frumsýnd í smáríkinu hinn 24. nóvember næstkomandi. Meira
14. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 273 orð | 2 myndir | ókeypis

Mýrin hreiðrar um sig í fyrsta sætinu

KVIKMYNDIN Mýrin situr sem fastast í efsta sæti yfir tekjuhæstu myndir kvikmyndahúsanna hér á landi fjórðu vikuna í röð. Að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Senu hafa nú rúmlega 64 þúsund manns séð myndina. Meira
14. nóvember 2006 | Menningarlíf | 440 orð | 2 myndir | ókeypis

Sigurvegarinn búinn að vinna hörðum höndum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
14. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Ver Madonnu

ÞAÐ ERU fá málefni á sviði heimsfrétta sem söngvarinn Bono lætur sig ekki varða. Nú síðast lýsti hann yfir stuðningi við kollega sinn, Madonnu , vegna þeirrar gagnrýni sem hún hefur orðið fyrir síðan hún ættleiddi dreng frá Malaví. Meira
14. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Það sem fólk talar um

Ef maður ætlar að vera umræðutækur eftir helgar er ólíðandi að missa af tveim dagskrárliðum. Meira

Umræðan

14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðför að sjúkraliðum

Guðrún Katrín Jónsdóttir fjallar um málefni sjúkraliða: "Væri ekki nær að störf og menntun sjúkraliða yrðu metin að verðleikum og þeim greidd mannsæmandi laun til þess að fá þann fjölda sjúkraliða til starfa, sem er starfandi á hinum almenna vinnumarkaði, á miklu betri launum?" Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðbankinn á tímamótum

Ólafur Helgi Kjartansson skrifar í tilefni af afmæli Blóðbankans: "Almenningur hefur vissulega styrka stoð af starfi Blóðbankans og án þessa merka banka myndi heilbrigðisþjónustan vera mun fátækari en hún er." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru Frjálslyndir vondir?

Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson fjallar um málefni innflytjenda: "Unga stjórnmálafólkið virðist samkvæmt ályktun sinni telja að það sé betra að stinga hausnum í sandinn heldur en að ræða málin." Meira
14. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 373 orð | ókeypis

Ég bara spyr...

Frá Lisu Marie Le Tarouilly: "MIÐVIKUDAGINN 1. nóvember lagði Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fram tillögu á fundi mannréttindanefndar um að breyta skyldi umferðarljósum á fimm stöðum í Reykjavík og setja mynd af kvenmanni á ljósin í staðinn fyrir mynd af karlmanni." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar erum við stödd?

Sigrún Þorsteinsdóttir skrifar um aðgengi á Netinu: "Það eru hræringar í heimi aðgengis á Netinu." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig foreldri ert þú?

Gunnar Einar Steingrímsson fjallar um uppeldismál: "Ljóst þykir að vænlegast til árangurs í uppeldi er að skipa sér í hóp leiðandi foreldra." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Kómedían í Þjóðleikhúsinu fær fimm stjörnur

Jónína Benediktsdóttir skrifar um "áhættuleikara Íslands": "Þetta óábyrga fólk í fjármálageiranum hefur eyðilagt stöðuleikann sem við blasti og ætlar nú að ákveða skattlagningu á ríkidæmi sitt sjálft!" Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýja stafsetningarorðabókin

Önundur Ásgeirsson skrifar um íslenskt mál: "...tel eg að mikil mistök hafi verið gerð við samantekt þessarar orðabókar..." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Sátt verður að ríkja um grunnskólann

Jóhann Björnsson fjallar um trúarbrögð og Vinaleið í grunnskólum: "Það sem við getum gert betur er að koma með raunhæfar tillögur að siðfræðikennslu og stuðningi við alla nemendur burtséð frá trúarbrögðum en ekki aðeins fyrir þá kristnu." Meira
14. nóvember 2006 | Velvakandi | 380 orð | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sölumennska 365 ljósvakamiðla Fyrir viku síðan hringdi í mig sölumaður frá 365 ljósvakamiðlum og bauð mér áskrift að Stöð 2 á góðu verði og sagðist mundu "hleypa" mér aftur inn í M12 afsláttarklúbbinn hjá þeim. Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæti vatnsréttinda vegna Kárahnjúkavirkjunar

Jón Jónsson fjallar um verðmæti vatnsréttinda: "Eftirspurn eftir íslenskri raforku er meiri en nokkru sinni fyrr og mun einungis aukast vegna efnahags- og ímyndarlegra kosta endurnýjanlegrar raforku." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Versnandi lífeyrisréttur kvenna

Kristín Sigurðardóttir fjallar um lífeyrismál: "Alþingi og stjórnir lífeyrissjóða þurfa nú að endurskoða málið allt með það í huga að hvorki sé verið að breyta samfélagsgerðinni né auka óréttlæti með skipan lífeyrismála." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetni og framtíðin

Hjálmar Árnason skrifar um framtíðarorkugjafa: "Við Íslendingar höfum boðið bílaframleiðendum heimsins að nota Ísland sem tilraunavettvang fyrir hina nýju tækni." Meira
14. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1132 orð | 1 mynd | ókeypis

Öfgar og innflytjendur

Eftir Baldur Kristjánsson: "Gamla þjóðríkið, þar sem allir eru af sömu rót, er hreinlega liðið undir lok." Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Sigríður Þorsteinsdóttir

Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, "Anna Sigga", fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1957. Hún lést á gjörgæsludeild LSH við Hringbraut 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristín V. Valdemarsdóttir frá Gunnarshólma í Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 2709 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásthildur Friðmundsdóttir Herman

Ásthildur Sveinbjörg Friðmundsdóttir Herman fæddist í Keflavík 30. október 1922. Hún lést á endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 27. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1673 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Njálsdóttir

Guðrún Njálsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1950. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði aðfaranótt 5. nóvember síðastliðins og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 13. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Helgason

Gunnar Helgason fæddist á Hlíðarenda í Fljótshlíð 10. apríl 1925. Hann lést á Borgarspítalanum 24. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi Gröndal

Gylfi Gröndal rithöfundur fæddist í Reykjavík 17. apríl 1936. Hann lést á heimili sínu 29. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur Magnússon

Hallgrímur Magnússon fæddist á Söndum á Akranesi 26. mars 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Símonardóttir, f. 23.11. 1888, d. 29.12. 1965, húsfreyja á Söndum, og Magnús Magnússon, f. 26.5. 1876,... Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Haraldsson

Jóhann Haraldsson fæddist í Reykjavík 11. október 1965. Hann lést af slysförum 26. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 7. nóvember Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Jónsdóttir

Ólöf Jónsdóttir fæddist í Dufþaksholti í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 24. nóvember 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlín Jónsdóttir húsmóðir, f. 23. september 1877, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Þórðarson

Páll Þórðarson fæddist í Reykjavík 2. desember 1958. Hann andaðist 30. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2006 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Soffía Guðrún Stefánsdóttir

Soffía Guðrún Stefánsdóttir fæddist á Hringveri í Víðvíkurhreppi í Skagafirði 15. september 1913. Hún lést 14. nóvember 2005. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson og Kristjana Júlíusdóttir. Sambýlismaður Soffíu var Jósef Indriðason, f. 26. júlí 1904, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti Siglufjarðarbáturinn afhentur eiganda

Eftir Örn Þórarinsson Siglufjörður | Fyrsti plastbáturinn sem smíðaður er að öllu leyti í Siglufirði var nýlega afhentur eiganda sínum. Það eru Siglufjarðar Seigur ehf. og JE vélaverkstæði ehf. Meira

Viðskipti

14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegt útboð Kaupþings banka er hafið

ÚTBOÐ Kaupþings banka á tæplega 66,5 milljónum nýrra hluta í bankanum, eða allt að 10% af þegar útgefnu hlutafé, til alþjóðlegra stofnanafjárfesta, er hafið. Í fréttatilkynningu bankans frá 6. nóvember síðastliðnum var tilkynnt um hið fyrirhugaða útboð. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð | ókeypis

Engin ákvörðun um að færa sig úr flugrekstri

ENGIN ákvörðun liggur fyrir hjá Avion Group um að færa sig frekar út úr flugrekstri, að sögn Magnúsar Þorsteinssonar, forstjóra félagsins, en Avion hyggst taka upp nafnið HF. Eimskipafélag á næstunni. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

FL Group hagnast um 5,3 milljarða króna

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl HAGNAÐUR FL Group nam 5,25 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 4,64 milljarða á sama tíma í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum ársins 2006 var hagnaðurinn 10. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær líklega afslátt af kaupverði Sterling

DANSKA viðskiptablaðið Børsen segir líkur aukast á því að FL Group fái afslátt á kaupverði flugfélagsins Sterling. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur út 500 milljóna dollara skuldabréf

GLITNIR gaf síðastliðinn föstudag út skuldabréf í Bandaríkjunum fyrir 500 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi um 33,5 milljarða íslenskra króna. Skuldabréfin eru á fljótandi vöxtum og koma á gjalddaga í janúar árið 2011. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 56 orð | ókeypis

Hlutabréf lækka lítið

LITLAR breytingar urðu á úrvalsvísitölunni í gær en hún lækkaði um 0,01% í viðskiptum fyrir 2.659 milljónir króna. Við lok viðskipta var hún skráð 6.243,19 stig. Hlutbréf Alfesca hækkuðu mest í gær eða um 1,02%. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Höskuldur H. Ólafsson nýr forstjóri VISA

Höskuldur H. Ólafsson hefur verið ráðinn forstjóri VISA Íslands - Greiðslumiðlunar. Höskuldur starfaði um árabil hjá Eimskip og undir það síðasta var hann aðstoðarforstjóri félagsins. Meira
14. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 100 orð | ókeypis

"Ofurstrákur" tekur við Deutsche Telecom

STJÓRN stærsta fjarskiptafyrirtækis Evrópu, þýska fyrirtækisins Deutsche Telekom , rak í gær forstjóra fyrirtækisins, Kai-Uwe Ricke. Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 131 orð | ókeypis

Að loknum prófkjörum

Rúnar Kristjánsson sá auglýsingu frá Ragnheiði Ríkharðsdóttur, sem kom ný inn og uppskar baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu þingkosningar: Haddý sækir fús til frama full af krafti og sigurþrá. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 212 orð | ókeypis

Baráttan við sortuæxli

RANNSÓKNIR hafa sýnt að hægt er að nota ónæmiskerfi líkamans sem vopn gegn sortuæxlum eða húðkrabbameini, samkvæmt því sem segir á vefútgáfu Guardian . Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 587 orð | 5 myndir | ókeypis

Beygluuppskriftin algjört leyndó

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 570 orð | 3 myndir | ókeypis

Einfaldlega flott hljóðfæri

Krakkar með ílangar töskur á öxl eru algeng sjón í Eyjafirði um þessar mundir enda varla krakki með krökkum sem ekki kann nokkur grip á gítar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit inn í tíma hjá ungum gítarsnillingum í Tónræktinni á Akureyri. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 144 orð | ókeypis

Flugþreyta gæti dregið úr lífslíkum

STJÓRNENDUR sem þjást af þrálátri flugþreytu og eldri verkamenn á næturvöktum gætu átt það á hættu að vera að stytta lífsskeið sitt á meðan að yngra fólk er líklegra til að byggja upp varnarmúra gegn þessum áhrifum, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Hótanir í textaskilaboðum meðal skólabarna

SKILABOÐIN sem berast milli skólabarna í gegnum gsm-síma og yfir Netið eru ekki bara krúttlegir broskarlar og knús. Tónninn er oft svo grófur að álíta má að um sé að ræða ákveðnar hótanir. Þetta kemur fram á vef Aftenposten . Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 296 orð | 2 myndir | ókeypis

HVAMMSTANGI

Það þykja jafnan fréttir þegar opinberar stofnanir skapa atvinnu á landsbyggðinni. Svo er einnig hér því að Fæðingarorlofssjóður verður starfræktur á Hvammstanga frá næstu áramótum. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 639 orð | 2 myndir | ókeypis

Lét starfsframann bíða og stofnaði barnabókaútgáfu

Það virðist óravegur á milli stjórnmála og barnabóka en móðurhlutverkið breytti lífssýn Söru Hlínar Hálfdanardóttur stjórnmála- og viðskiptafræðings. Á tæpum þremur árum hefur litið dagsins ljós lítill drengur, barnabókaforlag og annað barn er á leiðinni. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Morgunmatur tengist einkunnum

NEMENDUR sem borða ekki morgunmat fá lélegri einkunnir og eiga frekar á hættu að upplifa sálræn vandamál en aðrir. Þetta er niðurstaða yfirgripsmikillar rannsóknar um morgunmatarvenjur norskra unglinga. Forskning.no greinir frá því að 7. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 373 orð | 3 myndir | ókeypis

Nálastungur í fæðingu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Mér finnst frábært að geta boðið konum upp á þennan valkost, bæði í meðgöngu og fæðingu. Meira
14. nóvember 2006 | Daglegt líf | 721 orð | 4 myndir | ókeypis

Skapandi, skemmtilegt og þarfamiðað grunnskólastarf

Stundum finnst krökkum skemmtilegt í skólanum, stundum leiðinlegt en grunnskólastarfið er afar fjölbreytt eins og Unnur H. Jóhannsdóttir komst að þegar hún heimsótti Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2006 | Viðhorf | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

Að líta sér nær

En það verður að segjast eins og er, að fjölmiðlar eru ákaflega ginnkeyptir fyrir hávaðamönnum og þeim sem tala af miklum sannfæringarkrafti. Meira
14. nóvember 2006 | Í dag | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókaspjall í Foldasafni

Bókaspjall verður í kvöld kl. 20 í Foldasafni í Grafarvogskirkju. Þema kvöldsins eru ævisögur. Safnið býður kaffi og konfekt. Aðgangur er ókeypis og öllum... Meira
14. nóvember 2006 | Fastir þættir | 130 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Aukamöguleiki. Meira
14. nóvember 2006 | Fastir þættir | 245 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 9.11. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor 312 stig. Árangur N-S Júlíus Guðm.s. - Hannes Ingibergss. 402 Bragi Björnss. - Albert Þorsteinsson 391 Kristján Jónss. Meira
14. nóvember 2006 | Í dag | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldufólk á fleygiferð

Bryndís Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 1970. Meira
14. nóvember 2006 | Fastir þættir | 18 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Sagt var : Flokkurinn telur nú um þúsund meðlimi. RÉTT VÆRI: Í flokknum eru nú um þúsund... Meira
14. nóvember 2006 | Fastir þættir | 591 orð | 1 mynd | ókeypis

Henrik sigrar í Færeyjum

4. nóvember-11. nóvember 2006 Meira
14. nóvember 2006 | Í dag | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmynd eftir Gillo Pontecorvo

Ítalska kvikmyndin La Battaglia di Algeri (1966) eftir Gillo Pontecorvo verður á dagskrá Kvikmyndasafnsins í kvöld kl. 20. Sýningar Kvikmyndasafnsins eru í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Miðasala er opnuð u.þ.b. Meira
14. nóvember 2006 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði . (Tím. 3, 10. Meira
14. nóvember 2006 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Bg7 6. Rc2 Rf6 7. Rc3 d6 8. Be2 Rd7 9. Bd2 O-O10. O-O Rc5 11. b4 Rd7 12. Hb1 b6 13. f4 Bb7 14. Bf3 Hc8 15. Re2 e5 16. f5 Rd4 17. Rcxd4 exd4 18. f6 Rxf6 19. Bg5 De8 20. Bxf6 Bxf6 21. Dd3 De6 22. Hbc1 Ba6... Meira
14. nóvember 2006 | Dagbók | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldaspírukvöld í Iðu

Í bókarýminu í Iðu verður 72. skáldaspírukvöldið í kvöld kl. 20. Skáld kvöldsins er: Óskar Árni Óskarsson, hann mun lesa úr verkum sínum og kynna nýjustu ljóðabók sína, Loftskip, sem kom út fyrir skömmu. Meira
14. nóvember 2006 | Í dag | 169 orð | ókeypis

Spurt er ... ritstjorn@mbl.is

1 Ólafur Elíasson hefur gert listaverk fyrir frægt tískuhús til styrktar hjálparstarfi í Eþíópíu. Hvert er tískuhúsið? 2 Þrír vinir, Böðvar Bergsson, Páll Sigurðsson og Bjarni Daníelsson, hafa hannað fótboltaspil sem er nú að koma á markað. Meira
14. nóvember 2006 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji viðraði í gær skoðanir sínar á uppbyggingu íbúðabyggðar í nágrenni við Hlemm. Meðal annars skrifaði Víkverji að Reykjavíkurlistinn hefði dregið lappirnar þegar kom að uppbyggingu í miðborginni, en nýr meirihluti lofað að gera þar breytingu á. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2006 | Íþróttir | 56 orð | ókeypis

Árni Gautur annar

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er einn fimm leikmanna sem stuðningsmenn norska liðsins Vålerenga geta valið á milli þegar þeir kjósa leikmann ársins 2006 á vef félagsins. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Ásthildur vann ekki

ÁSTHILDUR Helgadóttir laut í lægra haldi fyrir Lottu Schelin, sóknarmanni, Kopparbergs/Göteborg FC, þegar besti sóknarmaður nýliðins keppnistímabils sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu var valinn. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Átta lið í "Futsal-móti"

ÁTTA lið munu taka þátt í kynningarmóti KSÍ í innanhússknattspyrnu þar sem keppt er eftir alþjóðlegum reglum, "Futsal", en það hefst 2. desember og lýkur 27. janúar. Leikin er ein umferð um hverja helgi, nema hvað gefið er frí frá 16. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Dowie sagt upp hjá Charlton

ENSKA knattspyrnufélagið Charlton Athletic sagði í gærkvöld knattspyrnustjóranum Iain Dowie upp störfum. Hann varð því fyrsti knattspyrnustjórinn í deildinni til að missa starfið á þessu keppnistímabili. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregið í riðla í meistaradeildinni

Í DAG verður dregið í 16 liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik og fer drátturinn fram í höfuðstöðum evrópska handknattleikssambandsins í Vín í Austurríki. Þrjú Íslendingalið eru eftir í keppninni. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 145 orð | ókeypis

Einar keppti árið 1988

Í samantekt Morgunblaðsins um þátttöku íslenskra kylfinga á úrtökumótum fyrir Evrópumótaröðina í golfi, sem birt var á föstudag vantaði nafn Einars Long. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Hólmfríður Magnúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, lagði upp tvö mörk fyrir Fortuna Hjörring sem vann Varde , 4:1, í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hólmfríður þótti leika mjög vel en náði þó ekki að nýta þrjú dauðafæri í leiknum. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Ari Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Elverum sem tapaði fyrir Heimdal , 30:25, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elverum, sem Axel Stefánsson þjálfar, eru í áttunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir sex leiki. Sigurður Ari er í 7. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Robin van Persie, miðherji Arsenal, mun ekki leika með Hollandi gegn Englandi í Amsterdam á morgun. Honum var gefið frí frá leiknum, þar sem eiginkona hans, Bouchra, á von á barni á næstu dögum. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Ívar og Brynjar sömdu að nýju við Reading

ÍVAR Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, skrifuðu báðir undir nýja samninga við enska úrvalsdeildarfélagið Reading í gær. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 180 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna ÍS - Grindavík 62:64 Stig ÍS: Stella...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna ÍS - Grindavík 62:64 Stig ÍS: Stella Kristjánsdóttir 19, Helga Jónasdóttir 16, Hafdís Helgadóttir 10, Lovísa Guðmundsdóttir 8, Þórunn Bjarnadóttir 5, Berglind Ingvarsdóttir 2, Tinna Sigmundsdóttir 2. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Lionel Messi ristarbrotinn

ARGENTÍNUMAÐURINN Lionel Messi, sem leikur með Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona, ristarbrotnaði í leik Börsunga og Real Zaraoza í fyrrakvöld og verður frá keppni næstu þrjá mánuðina. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Ochoa kylfingur ársins

LORENA Ochoa frá Mexíkó sigraði á Mitchell-golfmótinu á LPGA-kvennamótaröðinni í golfi á sunnudaginn og er þetta sjötta mótið sem hún vinnur á þessu ári. Ochoa lék lokahringinn á 65 höggum og lauk keppni á 21 höggi undir pari sem er mótsmet. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 473 orð | ókeypis

Óviðunandi starfsumhverfi í Noregi

ALLS hafa átta þjálfarar af fjórtán í efstu deild í norsku knattspyrnunni hætt störfum eða verið sagt upp á keppnistímabilinu sem lauk formlega með bikarúrslitaleiknum á Ullevål-leikvanginum í Osló á sunnudag. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekkert rugl í gangi"

"ÉG er auðvitað ekki ánægður með hringinn hjá mér. Það voru ýmis atriði sem fóru úrskeiðis en samt var ég aldrei í stórvandamálum. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

Retief Goosen með yfirhöndina

KEPPNI um góðgerðarskjöldinn í golfi hófst í Kína í gær en þar leika tvö úrvalslið kylfinga á Mission Hills-vellinum. Alþjóðlegt úrvalslið og sameiginlegt lið Evrópu og Bandaríkjanna. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 86 orð | ókeypis

Rösler rekinn frá Lilleström

ÞJÓÐVERJANUM Uwe Rösler var í gær sagt upp störfum sem þjálfara norska knattspyrnuliðsins Lilleström. Liðið endaði í fjórða sæti norsku úrvalsdeildarinnar í ár, sem voru mikil vonbrigði því mikið hafði verið lagt undir til að liðið yrði norskur... Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður þjálfari Djurgården?

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SÆNSKA knattspyrnuliðið Djurgården, sem varð meistari og bikarmeistari árið 2005, er að ráða til sín íslenskan þjálfara, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins í Svíþjóð. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 126 orð | ókeypis

Vilja fá Larsson aftur til Barcelona

SPÆNSKI fréttamiðillinn Diariosport leggur til að Barcelona freisti þess að fá sænska knattspyrnumanninn Henrik Larsson lánaðan frá Helsingborg í Svíþjóð fyrstu mánuðina á nýju ári. Meira
14. nóvember 2006 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Yong-Eun var betri en Tiger Woods

LÍTT þekktur kylfingur frá S-Kóreu, Yang Yong-Eun, hafði betur í keppni við bestu kylfinga heims á atvinnumóti sem lauk í Sjanghæ á sunnudag, en mótið var hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.