Greinar sunnudaginn 26. nóvember 2006

Fréttir

26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Ákvarðanir um Írak "rangar eða mistök"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Átak gegn hraðakstri hefur staðið í 20 ár

ÁTAK lögreglunnar á Blönduósi gegn hraðakstri hófst á áttunda áratug síðustu aldar og hefur staðið sleitulaust síðan. Sýslumaðurinn á Blönduósi segir átakið tvímælalaust hafa haft áhrif, það viti það allir að ökumenn hægi á sér í Húnavatnssýslunum. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 1661 orð | 2 myndir

Bananar og byltingarmóður

26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Banaslys við Kárahnjúka

BANASLYS varð á Fljótsdalsheiði skammt frá aðgöngum 1 fyrir ofan stöðvarhús Kárahnjúkavirkjunar í gærmorgun. Hundrað kílóa þungur einangrari féll á starfsmann undirverktaka Landsnets þar sem unnið er að færslu Kröflulínu. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Baráttufundur gegn virkjunum í jökulsám Skagafjarðar

ÁHUGAHÓPUR um verndun jökulsánna í Skagafirði stendur fyrir baráttufundi í félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði þriðjudagskvöldið 28. nóvember kl. 20.30, stendur. Þar verða m.a. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 816 orð | 1 mynd

Blaðamennska frekar en fræðimennska

Í nálægt aldar gömlu húsi við Austurgötu í Hafnarfirði situr töluvert yngri en samt margreyndur blaða- og fréttamaður af ýmsum fjölmiðlum við ritstörf. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Búri ekki allur þar sem hann var séður

HELLIRINN Búri í Leitahrauni fannst árið 1992 og var þá talinn um 40 metra langur. Í maí árið 2005 tókst að opna ný göng og kom þá í ljós að hellirinn er 980 metrar að lengd. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 829 orð

Er ekki að kenna - bara hjálpa

Að opna dyr heita æviminningar Guðrúnar Jónínu Halldórsdóttur, fyrrverandi skólastjóra Námsflokka Reykjavíkur, sem Hildur Finnsdóttir og Þorgrímur Gestsson skráðu og Æskan gefur út. Meira
26. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ferðast án vegabréfa

RÍKISSTJÓRNIR 12 ríkja í Suður-Ameríku hafa gert með sér samkomulag um að ríkisborgarar landanna geti ferðast á milli þeirra án þess að sýna vegabréf. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 891 orð | 6 myndir

Fleming, Ian Fleming

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Ian Fleming Publications hefur tilkynnt að ráðinn hafi verið "þekktur og virtur" rithöfundur til þess að skrifa bók um James Bond. Þar er þá kominn fjórði maðurinn, sem fetar í fótspor Ian Fleming. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Frumsýning í íslenska sendiráðinu í Berlín

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is KÆRLEIKSKÚLAN 2006 nefnist Salt jarðar og er eftir listakonuna Gabríelu Friðriksdóttur. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fundur um afbrotið nauðgun

Í TILEFNI 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi mun Mannréttindaskrifstofa Íslands efna til málfundar næstkomandi mánudag 27. nóvember. Málfundurinn ber yfirskriftina Afbrotið nauðgun en fyrirlesari er Þorbjörg S. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fækka verður óvátryggðum ökutækjum í umferð

FORSVARSMENN þriggja vátryggingafélaga, sem Morgunblaðið hefur rætt við, telja mikilvægt að óvátryggð ökutæki, sem nú eru alls 3.640 talsins, séu tekin úr umferð. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 4286 orð | 9 myndir

Gamaldags einfaldur sveitamaður

"Um tíma hélt ég að það væru samantekin ráð vina minna að láta mig halda að bók væri í uppsiglingu," segir Óskar Magnússon, höfundur smásagnasafnsins Borðaði ég kvöldmat í gær? Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 2497 orð | 4 myndir

Glæsibragur í Garðabæ og Hafnarfjörður þenst út

Með nýju hverfi við ströndina í Garðabæ, þar sem heitir Sjáland, hefur tekizt að skapa glæsilegt borgarumhverfi sem markar að sumu leyti tímamót, segir greinarhöfundurinn, Gísli Sigurðsson. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum um lygar Samfylkingarinnar

ODDVITI Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs segir ummæli Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs, þess efnis að Samfylkingunni sé margt betur gefið en að segja sannleikann, dæma sig sjálf. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hjólað um borgina í frosti og logni

ÞÓTT kuldaboli hafi ráðið ríkjum á landinu undanfarna daga stöðvar það ekki hörkutól sem hjóla um borgina. Veður ætti þó að fara hlýnandi á næstu dögum og stefnir í rigningu um miðja næstu viku. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 4605 orð | 6 myndir

Horfum og hlustum á börnin

Breyttar þjóðfélagsaðstæður eru að gera hefðir og viðteknar venjur fjölskyldulífsins nánast úreltar og samtöl foreldra og barna eru mikilvægari nú en nokkru sinni fyrr, segja viðmælendur í fimmtu umfjöllun Morgunblaðsins um barnvænt samfélag. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hugsanleg málsókn í Bretlandi

LÖGMENN Kaupþings banka skoða um þessar mundir möguleika á því að lögsækja Extra bladet fyrir breskum dómstólum vegna skrifa danska blaðsins í lok október og byrjun nóvember, samkvæmt frétt danska fréttavefjarins Erhverv í gærdag. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty International

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakortum ársins 2006 og vonast deildin til að sem flestir sameini fallega jólakveðju og stuðning við brýnt málefni með kaupum á kortum frá Amnesty International. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð

Leiðir til verðhækkana í flokki ódýrari léttvína

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lyf flokkuð sem munaðarvara

FRUMTÖK, samtök framleiðenda frumlyfja, furða sig á því að lyf skuli áfram bera 24,5% vsk. líkt og hver önnur munaðarvara. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Málstofa um yfirtöku og samruna

MÁLSTOFA verður haldin 28. nóvember kl. 15 í fundarsal Seðlabanka Íslands, Sölvhóli. Málshefjandi er Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur með erindinu "Yfirtökur og samrunar". Meira
26. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 2911 orð | 8 myndir

NATO MUN HLUSTA

Öryggismál í Norður-Atlantshafi eru ekki efst á baugi í umræðum innan Atlantshafsbandalagsins um þessar mundir. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að flokkurinn aðgreini sig skýrlega

Á MIÐSTJÓRNARFUNDI Framsóknarflokksins í gær sagði Jón Sigurðsson, formaður flokksins og viðskipta- og iðnaðarráðherra, að nauðsynlegt væri fyrir Framsóknarflokkinn að aðgreina sig skýrlega frá öðrum flokkum og þar með líka Sjálfstæðisflokknum. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nefbrotinn á dansgólfinu

TALSVERT var um slagsmál og pústra í Keflavík á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Ráðist var á karlmann á skemmtistað og hann nefbrotinn. Segist hann hafa rekist utan í mann á dansgólfinu, og hafi sá barið sig þrisvar í andlitið. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 489 orð | 1 mynd

Ólík sjónarmið gagnvart Rússum

Eitt af því, sem hlýtur að verða tekið með í reikninginn, er mat á því um hversu mikla olíuflutninga verður að ræða og hvort mat Norðmanna á því ástandi, sem brátt muni skapast í Norður-Atlantshafi vegna þeirra, sé rétt eða ýkt. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð

Pólverjar tækju undir óskir um lofteftirlit

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is EF Íslendingar legðu fram óskir á vettvangi Atlantshafsbandalagsins um aukið lofthelgiseftirlit myndu Pólverjar taka undir þær. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Refsingar verði hertar

REFSING fyrir að ráðast með ofbeldi gegn lögreglumönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum sem hafa heimild til að beita líkamlegu valdi verður hert, skv. nýju frumvarpi sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skilvindan heillaði í Hrafnagilsskóla

Eyjafjarðarsveit | Gömul, handknúin skilvinda vakti mikla athygli nemenda í Hrafnagilsskóla þegar þemadagar voru haldnir þar nýverið. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

Skólahús verði verndað

Hólmavík | Áhugafólk um verndun gamla barnaskólans á Hólmavík hefur á nýjan leik hafið undirskriftasöfnun en nú er óskað eftir því að sveitarstjórn Strandabyggðar verndi húsnæði skólans. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stranglers til Íslands á ný

BRESKA hljómsveitin The Stranglers mun halda tónleika 6. mars nk. á Nasa við Austurvöll. Sveitin hefur tvívegis haldið hljómleika hér á landi og í bæði skipti fengið mjög góðar viðtökur. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 89 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hver þessara talna er meðaltal af hinum fjórum? 1820162719 Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 4. desember. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Syfja og ölvun jafnhættuleg

REKJA má að minnsta kosti átta banaslys í umferðinni á Íslandi á árunum 1998 til 2004 til þess að ökumaður sofnaði undir stýri og talið er að um 13% umferðarslysa, þar sem um framanákeyrslu er að ræða, séu vegna syfju, sagði Gunnar Guðmundsson,... Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 960 orð | 1 mynd

Til minnis: Kaupa sólarferð og jólaljós

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Fólk hugar fyrr að sumarleyfisferðum til útlanda en áður. Algengast er að fjölskyldufólk fari í tveggja vikna sólarlandaferðir, en áður fyrr voru þriggja vikna ferðirnar algengari. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri tilkynningar lögreglu

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur hke@mbl.is TILKYNNINGAR lögreglunnar í Reykjavík til barnaverndaryfirvalda tvöfölduðust á árunum 1999 til 2005, voru 1.146 árið 1999 en 2.331 í fyrra. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 163 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Fótboltinn hefur verið okkar áhugamál og það er draumur fyrir okkur báða að þetta skuli vera gengið í gegn. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Úti er veður vont

Á MEÐAN vetrarveður geisar eru fleiri sem vilja halda sig innandyra en mannfólkið. Meira
26. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 1923 orð | 8 myndir

Veröld undir hrauni

"Það er hvorki hægt að skoða, virða, nýta né vernda heim sem ekki er vitað um," segir Björn Hróarsson, jarð- og hellafræðingur og höfundur Íslenskra hella, tveggja binda bókar um samnefnt fyrirbæri. Meira
26. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð

Vilja betri heilbrigðisþjónustu á Héraði

Egilsstaðir | Á Fljótsdalshéraði hefur verið settur í gang undirskriftalisti þar sem skorað er á ríkisvaldið og sveitarfélagið að koma heilbrigðisþjónustu á svæðinu til betra horfs. Meira
26. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 110 orð

Vinsælt ástarfley

Sjanghæ. AP. | Fyrsta stefnumótasiglingin í Kína fór fram í gær og komust færri að en vildu en ferðin var hugsuð fyrir vel efnaða Kínverja í leit að lífsförunaut. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2006 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

BBC

Brezka útvarpsstöðin BBC er áreiðanlega ein bezta útvarpsstöð í heimi, ef ekki sú bezta. Hún á sér líka merka sögu, ekki sízt í heimsstyrjöldinni síðari, þegar útvarpssendingar hennar voru ljósglætan í myrkrinu fyrir kúgað fólk. Meira
26. nóvember 2006 | Leiðarar | 478 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

28. nóvember 1976: "Spurningin nú er því sú með hverjum hætti unnt er að tryggja kjarabætur án þess að um miklar beinar launahækkanir verði að ræða. Þetta er í rauninni spurning, sem snýr ekki sízt að ríkisstjórninni. Meira
26. nóvember 2006 | Reykjavíkurbréf | 2168 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Í Morgunblaðinu í gær, föstudag, birtist frásögn af fundi, sem efnt var til undir heitinu: Opinberar stofnanir í orrahríð fjölmiðla og hagsmunasamtaka. Meira

Menning

26. nóvember 2006 | Tónlist | 406 orð | 1 mynd

Á æðra sefjunarstig

Verk eftir Jón Ásgeirsson, Árna Harðarson, Hafliða Hallgrímsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson, Jón Nordal, Hildigunni Rúnarsdóttur, Báru Grímsdóttur og Þorkel Sigurbjörnsson. Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. 19. nóvember kl. 17. Meira
26. nóvember 2006 | Leiklist | 175 orð | 1 mynd

Fjallkirkjan á sunnudag

NÆSTU sunnudaga mun Útvarpsleikhúsið flytja Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Um er að ræða frumflutning á leikgerð Jóns Hjartarsonar á þessu stórvirki Gunnars og víst er að margir munu vilja hlusta á aðventunni. Meira
26. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 866 orð | 3 myndir

Fjörutíu ár, fjörutíu mínútur

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Um þessar mundir stendur Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) á merkum tímamótum, það hefur slitið barnsskónum vordaganna og er komið á virðulegan fimmtugsaldurinn. Meira
26. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrsta plata rokksveitarinnar Rock Star Supernova er komin út. Eins og flestum er í fersku minni var samnefndur raunveruleikaþáttur sýndur á Skjá einum í sumar við miklar vinsældir, enda Magni Ásgeirsson meðal þátttakenda. Meira
26. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 134 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Virtur kasaskur rithöfundur, Sapabek Asip-uly , hefur hvatt til þess að breski grínleikarinn Sacha Baron Cohen verði sæmdur kasöskum listaverðlaunum fyrir að draga athyglina að Kasakstan. Meira
26. nóvember 2006 | Tónlist | 785 orð | 2 myndir

Hugmyndafræðilegur orðaskógur

Með helstu plötum ársins verður án efa Ys, stórvirki Joanna Newsom sem kemur út hér á landi í vikunni. Meira
26. nóvember 2006 | Tónlist | 374 orð | 1 mynd

Íslenskir djasssendiboðar

Snorri Sigurðarson trompet, Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Agnar Már Magnússon rafpíanó, Þorgrímur Jónsson bassa og Erik Qvick trommum. 23. nóvember 2006 kl. 21:00 Meira
26. nóvember 2006 | Myndlist | 1334 orð | 2 myndir

Listaverkabækur/listmiðlun

Á dögunum gerðist, að tvær hillur í einum bókaskápa minna létu ófarvarandis undan þunganum og bækurnar út um allt gólf, en slíkt hefur aldrei gerst fyrr í mínum húsum. Meira
26. nóvember 2006 | Tónlist | 146 orð

Orgeltónleikar Steingríms Þórhallssonar í Neskirkju

SJÖUNDU tónleikar tónleikaraðarinnar Tónað inn aðventu í Neskirkju verða í dag klukkan 17. Þá mun organisti kirkjunnar, Steingrímur Þórhallsson, setjast fyrir framan orgelið og halda sína árlegu tónleika. Mun hann flytja verk eftir J.S. Meira
26. nóvember 2006 | Tónlist | 282 orð

Vel unnið en ófrumlegt

Geisladiskur Friðriks Karlssonar og Þórunnar Lárusdóttur nefndur Álfar og fjöll. Á honum eru ýmis lög eftir íslenska og erlenda lagasmiði, þar á meðal Friðrik og Þórunni sjálf. Friðrik Karlsson leikur á gítar. Meira
26. nóvember 2006 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd

Vestur undir Jökul

GÍSLI Sigurðsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Lesbókar Morgunblaðsins, hefur sent frá sér fjórðu bókina í bókaflokknum Seiður lands og sagna, Vestur undir Jökul. Umfjöllunarefnið er Mýrasýsla og Snæfellsnes. Meira

Umræðan

26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Aldurstengd örorkuuppbót og 67 árin

Helgi Seljan skrifar um kjarabætur eldri borgara: "...að vekja athygli á þeirri oft afar tilfinnanlegu kjaraskerðingu sem öryrkjar verða fyrir við það eitt að eldast..." Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Borgarstjóri semur af sér

Sigrún Elsa Smáradóttir fjallar um sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun: "Það hefur áður komið fram að stjórn lífeyrissjóðsins var ekki, frekar en aðrir, höfð með í ráðum á samningstíma." Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Ég er ekki með fordóma

Guðný Ólafsdóttir fjallar um athyglisbrest og ofvirkni hjá börnum og lyfjagjöf við því: "Þið, sem ekkert þekkið til AHDH og lyfjameðferða við henni, aflið ykkur þekkingar áður en þið takið afstöðu og varist að dæma lyfjagjöfina af öðrum hvötum en umhyggju fyrir velferð barna." Meira
26. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 560 orð | 2 myndir

Hollenskir skátar heimsækja íslenska skáta

Frá Unni Sigurðardóttur og Drífu Örvarsdóttur: "DAGANA 9.-22. júlí sl. heimsótti hollenska dróttskátasveitin Wyxus íslenskan skátahóp í Mosfellsbæ, þar sem tekið var á móti henni. Íslensku skátarnir fengu styrk frá Evrópusamtökunum Ungt fólk í Evrópu til þess að fjármagna ævintýrið." Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Órökstuddar uppsagnir

Sigurður T. Sigurðsson skrifar um atvinnuöryggi almenns launafólks: "Gegn órökstuddum uppsögnum og geðþóttaákvörðunum einstakra atvinnurekenda verðum við að sporna." Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Reglur hlutfallskosninga í prófkjörum

Páll Bergþórsson skrifar um útreikning á sætaskipan í prófkjörum: "En vegna þess að ekki raða allir kjósendur frambjóðendum á sama hátt hlýtur hver frambjóðandi atkvæði í fleiri en eitt sæti..." Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Um ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík

Helga S. Ragnarsdóttir fjallar um málefni fatlaðra: "Það gefur augaleið að hér er ekki um stórar upphæðir að tefla fyrir Reykjavíkurborg. Þann fatlaða munar hins vegar í flestum tilfellum um upphæðina sem hjólastólaleigubíll kostar." Meira
26. nóvember 2006 | Velvakandi | 469 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

RÚV sem öryggisnet fyrir landið? ÉG VAR á ferðinni aðfaranótt sunnudagsins þegar mjög slæmt veður var og margt fólk í vandræðum í miðbæ Reykjavíkur. Fréttastofa Ríkisútvarpsins er með fréttir kl. 5 að morgni og kl. Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Virðisaukaskattur á lyf er tímaskekkja

Almar Grímsson fjallar um lyfjaverð: "...lyf sem læknir ávísar eru hluti af sjúkdómsmeðferð og hin almenna regla er að heilbrigðisþjónusta er undanþegin virðisaukaskatti. Því þá ekki lyfin?" Meira
26. nóvember 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Þorskastríðsþráhyggja

Bjarni Már Magnússon fjallar um þjóðarétt og gerir athugasemd við ummæli utanríkisráðherra um sjóræningjaveiðar: "Ráðherra hlýtur að geta fallist á að mikilvægt sé fyrir smærri ríki að halda sér innan marka þjóðaréttarins í stað þess að tefla á tæpasta vað í heimi alþjóðastjórnmálanna." Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2006 | Minningargreinar | 3363 orð | 1 mynd

Berglind Elínardóttir

Berglind fæddist í Reykjavík 21. júlí 1982. Hún lést í Reykjavík 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elín Bergsdóttir, f. 1961, eiginmaður Ingimundur Magnússon, f. 1951, og Gísli G. Þórarinsson, f. 1961, kona hans er Kristín Gísladóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2006 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Guðlaug Jóhannesdóttir

Guðlaug Jóhannesdóttir fæddist á Raufarhöfn hinn 25. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Guðný Hallgrímsdóttir, f. 12. maí 1905, og Guðmundur Jóhannesson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2006 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Reinhard Alfreð Olsen

Reinhard Alfreð Olsen fæddist í Reykjavík 8. maí 1925. Hann lést 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Oddný Ágústsdóttir Olsen, f. 1900, d. 1959, og Ditlev Anton Olsen, f. í Noregi 1894, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 52 milljarðar króna

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 52,3 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins 2006 samanborið við 47,7 milljarða á sama tímabili 2005. Þetta kemur fram í yfirliti Hagstofunnar um aflaverðmæti íslenskra skipa á fyrstu átta mánuðum ársins. Meira
26. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Fjárhagsleg staða fólks góð

Í kjarakönnun SGS meðal félagsmanna aðildarfélaga sambandsins, sem Capacent Gallup framkvæmdi í september, kom fram að 41,2% þátttakenda töldu fjárhagslega stöðu sína betri og 19,5% miklu betri í dag en fyrir 3 árum. Meira
26. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 2 myndir

Gæðastjórnun nauðsynleg

Umræða um nauðsyn og gagnsemi gæðastjórnunar virðist vera að ná eyrum æ fleiri stjórnenda. Oftar en ekki eru gerðar kröfur um gæðatryggingu í útboðsgögnum þegar um verklegar framkvæmdir er að ræða, segir á vefsíðu Samtaka iðnaðarins. Í gr. Meira
26. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Starfsmenn Alcoa ánægðir

Afgerandi meirihluti starfsmanna við byggingu álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði telur að góður andi ríki á vinnustaðnum. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 386 orð | 4 myndir

Á kostnað sendandans

Áður en fyrsta frímerkið kom fram á sjónarsviðið árið 1840 hefur pósturinn eflaust farið allnokkrar fýluferðirnar því öfugt við það sem síðan hefur tíðkast þurftu viðtakendur að greiða sérstakt gjald til þess að fá sendibréfin sín afhent. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 2352 orð | 3 myndir

Fimm stór egó í síbilandi Kadda

Rithöfundarnir Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson létu gamlan draum rætast og óku þvert yfir Bandaríkin í krómuðum og vængjuðum Kadillak. Ferðasagan er nú komin út á bók frá JPV útgáfu og heitir Úti að aka - Á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 1062 orð | 8 myndir

Gamlar minningar í nýju ljósi

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður, sem hlaut íslensku sjónlistarverðlaunin í sínum flokki í ár, fléttar íslenskri náttúru, handverki og menningararfi við nútímann. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 648 orð | 1 mynd

Okkar maður í Havana

Nú þegar varla líður sá dagur að við fáum ekki fréttir af nýjum afrekum íslensks auðmagns á erlendri grund hverfur útrás af öðru tagi í skuggann. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Starf Mæðrastyrksnefndar

Mæðrastyrksnefnd innir af höndum mikilvægt starf í hinu íslenska þjóðfélagi. Til hennar geta þeir leitað sem þurfa vegna ýmiskonar erfiðleika á aðstoð að halda. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 689 orð | 1 mynd

Við hirð Guðrúnar Jónínu

Verkaskipting höfundanna að samtalsbókinni Að opna dyr var dálítið óvenjuleg: Annar, Hildur Finnsdóttir, tók viðtölin við Guðrúnu Halldórsdóttur, hinn, Þorgrímur Gestsson, skrifaði textann af segulböndum og síðan unnu þau endanlegu útkomuna saman. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 2915 orð | 1 mynd

Þá átti ég leik...

Það hlógu margir á sýningunum á Síldin kemur og síldin fer. Annar höfundur þess leikrits er Kristín Steinsdóttir. Meira
26. nóvember 2006 | Daglegt líf | 2174 orð | 2 myndir

Þetta eru bara örlög manns

Á eftirmiðdegi í kjallaraíbúð á Melunum spyr Elínbjörg Magnúsdóttir hress eins og hún á að sér að vera: - Viltu kaffi? Svo er hún rokin. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Barnatónleikar í Ráðhúsinu

Barnatónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða haldnir sunnudaginn 26. nóvember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast kl. 16.30. Flutt verður dagskrá með vinsælum og sígildum barnalögum. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 133 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Honolúlú. Norður &spade;G43 &heart;D52 ⋄ÁKD6 &klubs;G92 Vestur Austur &spade;875 &spade;Á6 &heart;-- &heart;G10943 ⋄109832 ⋄G72 &klubs;ÁK843 &klubs;D75 Suður &spade;KD1092 &heart;ÁK876 ⋄4 &klubs;106 Suður spilar 5&spade;. Meira
26. nóvember 2006 | Árnað heilla | 236 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Drengjaflokkurinn Take That hélt nýlega allsérstæða tónleika í hinu fræga Abbey Road-hljóðveri í London fyrir aðeins 300 aðdáendur. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 14 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Ég hlakka til helginnar. RÉTT VÆRI: Ég hlakka til helgarinnar... Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 37 orð | 1 mynd

Langholts-skóli vann Skrekk

Skrekkur, hæfileika-keppni ÍTR fyrir grunn-skóla Reykjavíkur, var haldinn á þriðju-daginn í Borgar-leikhúsinu. Um 1.000 krakkar tóku þátt í keppninni sem var haldin í 17. skiptið. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 540 orð | 1 mynd

Lífsviðurværi Orkneyinga til forna

James Barrett fæddist í Kanada 1967. Hann lauk B.A. prófi 1989 og M.A. prófi frá háskólanum í Torontó og doktorsgráðu frá háskólanum í Glasgow 1996. Meira
26. nóvember 2006 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Málverkið eftir 1980 - Listamannaspjall

Myndlistarmennirnir Hulda Hákon og Brynhildur Þorgeirsdóttir spjalla um sýninguna Málverkið eftir 1980, í dag kl. 14. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Mikið blóð-bað í Bagdad

Að minnsta kosti 200 manns týndu lífi og vel á þriðja hundrað særðust í mörgum bíl-sprengingum í Sadr-borg, helsta hverfi sjíta í Bagdad, á fimmtu-dag. Dagurinn er þar með sá blóðug-asti í borginni frá því Bandaríkja-menn réðust inn í Írak árið 2003. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 796 orð | 2 myndir

Mun ofurforritið Deeper Fritz sigra heimsmeistarann?

25. nóvember-5. desember Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 88 orð | 1 mynd

Mýrin fékk 5 Eddu-verð-laun

Verðlauna-hátíð Íslensku kvik-mynda- og sjónvarps-akademíunnar var haldin á Nordica Hotel á sunnudags-kvöldið. Kvik-myndin Mýrin í leik-stjórn Baltasars Kormáks, sem byggist á sam-nefndri bók Arnalds Indriðasonar, fékk flest Eddu-verðlaun, eða 5 alls. Meira
26. nóvember 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

"Spenn-andi á-skorun"

Eignar-halds-félagið West Ham Holding, sem saman-stendur af Eggerti Magnússyni og Björgólfi Guðmundssyni, for-manni banka-ráðs Lands-banka Íslands, keypti á þriðju-dag 83% hlut í enska knattspyrnu-félaginu West Ham. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 85 orð | 1 mynd

Ráð-herra drepinn í Líbanon

PIERRE Gemayel, kristinn maroníti og ráð-herra í Líbanons-stjórn, var ráðinn af dögum í Beirút á miðviku-daginn. Óttast er, að morðið auki spennuna í líb-önskum stjórn-málum en Gemayel var and-stæðingur Sýr-lendinga. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Dd2 Rc6 9. O-O-O Bd7 10. g4 Hc8 11. h4 h5 12. gxh5 Rxh5 13. Hg1 Re5 14. Bh6 e6 15. Bxg7 Kxg7 16. f4 Rc6 17. Be2 Dxh4 18. Bxh5 Dxh5 19. Hh1 Dc5 20. Rb3 Db6 21. f5 Re5 22. Meira
26. nóvember 2006 | Í dag | 131 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Ómar Ragnarsson hefur fengið fyrirtæki til að styrkja gerð myndar hans um Hálslón. Hvaða fyrirtæki er það? 2 Doktorsvörn fer fram við hugvísindadeild Háskóla Íslands í dag. Hver ver þá doktorsritgerð sína? Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 149 orð

Stutt

Lítvínenko látinn Alexander Lítvínenko, fyrr-verandi rúss-neskur njósnari, lést á sjúkra-húsi í London á fimmtu-dag. Allt bendir til að eitrað hafi verið fyrir hann. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 682 orð | 1 mynd

Tímamót

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Gamla kirkjuárinu lýkur með þessum sunnudegi, og eftir viku hefst aðventan og með henni nýir tímar. Sigurður Ægisson horfir um öxl og miðlar síðan af tölvupósti nokkrum, sem hann fékk sendan á dögunum og öllum væri hollt að lesa." Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 72 orð

Tvö-földun á þjóð-vegi

Sam-tök verslunar og þjón-ustu héldu á miðviku-daginn fund um vega-mál. Sturla Böðvarsson samgöngu-ráðherra sagði þar að farið yrði í stór-átak í upp-byggingu á vega-kerfinu á næstu árum. Meira
26. nóvember 2006 | Fastir þættir | 346 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji brá sér til Skotlands á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.