Greinar fimmtudaginn 14. desember 2006

Fréttir

14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Aðstæður eins og best gerist í Skandinavíu

DANÍEL Jakobsson, fyrrverandi Ólympíufari á skíðum og nú formaður Skíðasambands Íslands, telur skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri standast samanburð við bestu skíðasvæði í Skandinavíu og segir reyndar aðstæður þar helst minna sig á brekkurnar í... Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Allt að 95% verðmunur á jólabókunum

JÓLABÆKURNAR reyndust oftast ódýrastar í Office 1 í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í tíu bókaverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Alls var Office 1 með lægsta verðið á 36 titlum af þeim 37 bókatitlum sem verð var kannað á. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Áhyggjur af hugmyndum um skipulag á Kársnesi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is HUGMYNDIR bæjaryfirvalda í Kópavogi um hafnarsvæði í bland við íbúabyggð með bryggjuhverfi á Kársnesi valda íbúum á svæðinu áhyggjum að sögn Péturs Eysteinssonar, formanns íbúasamtaka vesturbæjar Kópavogs. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 726 orð

Ákærðir fyrir þátt sinn í samráði olíufélaganna

Eftir Brján Jónasson og Baldur Arnarson ÞRÍR núverandi eða fyrrverandi forstjórar þriggja olíufélaga voru í gær ákærðir fyrir meint brot gegn samkeppnislögum, fyrir að hafa haft ólögmætt samráð, ýmist sjálfir eða fyrir milligöngu undirmanna, með það að... Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Dorrit Moussaieff útnefnd kona ársins

TÍMARITIÐ Nýtt líf hefur útnefnt Dorrit Moussaieff, forsetafrú, konu ársins ársins 2006. Í rökstuðningi segir m.a. að hún sé glæsilegur fulltrúi lands og þjóðar hvar sem hún komi. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Eiga von á 480.000 króna reikningi fyrir fæðinguna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í BYRJUN nóvember fæddi Rejane Santana Da Silva, brasilísk eiginkona Stefáns Þorgrímssonar, dreng á fæðingardeild Landspítalans. Reikningurinn sem foreldrarnir þurfa að greiða mun að líkindum hljóða upp á rúmlega 480. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Eldsvoði á Kleppsspítala

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í vistarverum sjúklinga á Kleppsspítala í gærmorgun. Allt tiltækt slökkvilið var sent á staðinn en starfsmanni spítalans hafði tekist að slökkva eldinn þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fimleikadeild Hattar fagnar 20 árum

Egilsstaðir | Fimleikadeild Hattar fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fimm ár fyrir fjölmörg brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt rúmlega fertugan karlmann, Garðar Garðarsson, til fimm ára fangelsisvistar fyrir fjölmörg brot, s.s. nytjastuld, þjófnaði, skjalafals, fjársvik, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot, frá því í febrúar sl. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjör á jólaballi fatlaðra

Hinir fjölmörgu gestir á jólaskemmtun fatlaðra skemmtu sér vel þegar hljómsveitin Nylon steig á svið í gærkvöldi. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Flutningur fanga óbreyttur

REGLUM um flutning fanga frá Litla-Hrauni verður ekki breytt í kjölfar þess að fangi komst undan fangavörðum sem fluttu hann í héraðsdóm hinn 14. nóvember sl. Aðeins þrír fangar hafa flúið með þessum hætti á sl. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 267 orð

Fyrirtækin sanni að þau noti ekki heilsuspillandi efni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞÁTTASKIL urðu í gær þegar þing Evrópusambandsins samþykkti lög um það hvaða hættuleg efni mættu nota í varningi sem seldur er í aðildarlöndunum en samkvæmt þeim verður að skrá um 30. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Förum í þetta af auðmýkt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hvanneyri | "Við höfum stefnt að því að fá verkefnið viðurkennt sem hluta af Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Það er að ganga eftir, því við höfum fengið jákvæð viðbrögð fyrr en við reiknuðum með. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Geirfuglinn fluttur í öruggari geymslu

UPPSTOPPAÐI geirfuglinn sem hefur verið á Náttúrugripasafninu í rúmlega þrjátíu ár var í gær fluttur í öruggt skjól í geymslur Þjóðminjasafnsins í Kópavogi. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Glæfrasýning á Indlandi

HERMENN sýna glæfrabragð á bifhjóli á sýningu indverska hersins í borginni Kolkata á Austur-Indlandi í gær. Sýningin var haldin til að minnast stríðsins milli Pakistans og Indlands árið... Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Greiða tæpar 80 milljónir kr. vegna samráðs

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Skeljung hf., Olíuverslun Íslands og Ker hf. (ESSO) til að greiða Reykjavíkurborg og Strætó bs. sameiginlega 78.612. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Grunur um brot gegn 13 ára stúlku

RÉTT rúmlega tvítugur karlmaður, Edward Apeadu Koranteng, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. desember næstkomandi. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gagnvart þrettán ára stúlku og átti atvikið sér stað í lok síðasta mánaðar. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hreindýraveiðileyfi fylgi almennum verðhækkunum

Egilsstaðir | Dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs hefur ítrekað við Hreindýraráð, Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneyti að verð á hreindýraveiðileyfum hækki. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 956 orð | 1 mynd

Hvers vegna vilja sumar hamfarir gleymast?

Neyð í skugga þagnar er yfirskrift árlegrar hamfaraskýrslu Alþjóða Rauða krossins. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð

Innflutningur á kjöti hefur margfaldast milli ára

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FYRSTU tíu mánuði ársins er innflutningur á kjöti orðinn hátt í þrefalt meiri en allt árið í fyrra. Langmest munar um innflutning á nautakjöti sem er orðinn tæp 500 tonn eða 13% af heildarsölu nautgripakjöts. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð

Íhuga kæru vegna vínvöru í Hagkaupum

SALA á sósum og kryddblöndum til matargerðar með allt að 40% áfengisstyrkleika í Hagkaupum tók ekki markverðum breytingum í gær eftir frétt í fjölmiðlum þess efnis að hið háa áfengishlutfall væri í vörunum. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Íslendingar voru skoðaðir

NOKKRIR Íslendingar, sem staddir voru á Millenium-hótelinu í Lundúnum þegar rússneski njósnarinn Alexander Lítvínenkó var þar og lést skömmu síðar á sjúkrahúsi úr pólon-eitrun, voru rannsakaðir ytra meðan á dvöl þeirra stóð. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist vinsæl

ÞRJÚ efstu sæti Tónlistans hafa ekkert breyst frá seinustu viku. Jóladiskarnir 100 íslensk jólalög og Jól og blíða eru í fyrstu tveimur sætunum og Björgvin Halldórsson með Björgvin, Sinfó og gestir í því þriðja. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1365 orð | 5 myndir

Íslenskunám á vinnutíma skilar góðum árangri

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Íslenskunám fyrir erlent starfsfólk sem fer fram á vinnustað og á vinnutíma hefur skilað góðum árangri hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hjá Reykjavíkurborg. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Jólaskata fyrir fullsterka og amlóða

SKÖTUSALAN er aðeins farin að aukast, en tekur venjulega kipp eftir miðjan desember og nær hámarki rétt fyrir Þorláksmessu, að sögn Ásmundar Karlssonar, fisksala í Galleríi fiski í Nethyl 2 í Reykjavík. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð

Kolbrún og Árni Þór í efstu sæti VG í Kraganum?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is KOLBRÚN Halldórsdóttir og Árni Þór Sigurðsson munu að öllum líkindum skipa fyrsta og annað sæti framboðslista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) í alþingiskosningunum í vor. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Konurnar taldar hafa þekkt raðmorðingjann

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LÖGREGLAN í Bretlandi sagði í gær að tvö lík, sem fundust í Ipswich í fyrradag, væru líklega af tveimur vændiskonum sem saknað hefur verið. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kópavogsbúar funduðu um Kársnesið

FJÖLMENNUR íbúafundur, þar sem kynntar voru hugmyndir bæjaryfirvalda um framtíðarskipulag við Kársnes, var haldinn í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi en hugmyndirnar falla í misfrjóan jarðveg meðal bæjarbúa. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 83 orð

Leggja fram metfé til höfuðs morðingjanum

London. AFP. | Breska vikublaðið News of the World hét í gær 250.000 pundum, eða sem svarar 34,2 milljónum króna, þeim sem veitt gæti upplýsingar sem leitt gætu til handtöku morðingja kvennanna fimm sem fundist hafa í nágrenni Ipswich-borgar síðan 2. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Leiðrétt

Skipulagsstjóri Rangt var farið með nafn skipulagsstjóra Kópavogs í blaðinu í gær. Það er Smári Smárason sem gegnir því starfi. Einar K. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Litlar breytingar

KONUNGSBÓK Arnalds Indriðasonar situr enn á toppi bóksölulistans í flokki skáldverka, fjórðu vikuna í röð. Bókin er svo næst söluhæsta bók landsins, á eftir Eftirréttum Hagkaupa , sem verma toppsætið líkt og í síðustu viku. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Líf og fjör við jólabaksturinn á Grensásdeild LHS

ÞAÐ var líf og fjör við jólabaksturinn í iðjuþjálfun Endurhæfingardeildar LHS á Grensási í gær. Undirbúningur jólanna er snar þáttur í því að hjálpa sjúklingum til að takast á við lífið á ný eftir slys og veikindi. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ludovikus Oidtmann

LUDOVIKUS Oidtmann, annar eigandi glerverkstæðisins Dr. H. Oidtmann í Linnich í Þýskalandi, lést aðfaranótt síðasta þriðjudags 77 ára að aldri. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Margrét fer í launað leyfi fram yfir landsþing í lok janúar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is MARGRÉT Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, verður í launuðu leyfi frá störfum fram yfir landsþing flokksins í lok janúar, en mun á þeim tíma sinna ákveðnum verkefnum fyrir flokkinn. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Með því besta sem þekkist

Fjárhagsleg staða Seltjarnarnesbæjar er með því besta sem þekkist en miðað við að rekstur haldist óbreyttur og bærinn ráðist ekki í fjárfestingar gæti hann borgað upp skuldir sínar á tæplega fjórum mánuðum. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Merkileg skýrsla en afstæðir mælikvarðar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞESSI könnun mælir í sjálfu sér ekki fátækt. Hún mælir í raun og veru tekjudreifingu í þjóðfélaginu og þá skilgreina menn fátækt sem einhvern hluta af þeirri dreifingu. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Mikil umskipti í Hafnarfirði

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Nýtt og gamalt dregið fram úr fjársjóði bænarinnar

Bænabókin – leiðsögn á vegi trúarlífsins, geymir bænir, hugleiðingar, fræðslu og hagnýtar leiðbeiningar. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Obama gæti ógnað forsetadraumum Clinton

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BLÖKKUMAÐUR hefur ekki enn orðið forseti Bandaríkjanna enda þótt um 12% þjóðarinnar teljist til svartra. En nú er kominn fram á sjónarsviðið demókrati sem gæti orðið fyrsti blökkumaðurinn í Hvíta húsinu. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

"Gaman að fá að vera með"

GERÐUR hefur verið styrktar- og samstarfssamningur milli Fimleikafélags Akureyrar og KB banka á Akureyri. Með þessu vill bankinn sýna í verki stuðning við ástundun hollrar hreyfingar barna og unglinga, að því er segir í frétt frá honum. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Rakaskynjarar verða settir upp í safninu

TIL stendur að setja uppstoppaða geirfuglinn sem er í eigu Náttúrugripasafns Íslands í raka- og hitastýrðan sýningarkassa. Einnig á að setja upp rakaskynjara í húsakynnum safnsins og Náttúrufræðistofnunar Íslands en engir slíkir skynjarar eru þar nú. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðinn ritstjóri Blaðsins

Trausti Hafliðason, fréttastjóri á Fréttablaðinu, hefur verið ráðinn ritstjóri Blaðsins og mun hann taka við starfinu af Sigurjóni M. Egilssyni sem sagði starfi sínu lausu nýlega. Samkvæmt upplýsingum sem mbl. Meira
14. desember 2006 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Snurfusa súkkulaðitréð

ÞEIR voru vandvirkir kokkarnir í anddyrinu á hótelinu í miðborg Bangkok þegar ljósmyndara bar að garði í gær. Taílendingar eru þekktir fyrir glæsilegar skreytingar og það virtist félögunum létt verk að útbúa "jólatré" úr 50 kílóum af... Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stefán Jón í leyfi frá borginni

STEFÁN Jóhann Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnti í gær, að hann hygðist taka sér tveggja ára leyfi frá störfum fyrir borgina frá og með fyrsta febrúar nk. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Sykurlaust gos er í sókn

SYKURLAUSIR og sykurskertir gosdrykkir seljast nú meira en sykraðir gosdrykkir og hefur svo verið frá því snemma árs 2005. Þá vex sala á vatni jafnt og þétt. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Tónskólanemendur gefa út jóladisk

Seyðisfjörður | Tónlistarskólinn á Seyðisfirði hefur löngum þótt vel starfandi og nú stendur skólinn að útgáfu jólageislaplötunnar Jólaseyðs 2006. Hún kemur formlega út í dag. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Veggöng í stað Hvalness- og Þvottárskriðna

Höfn | Stofnaður hefur verið hópur um Lónsheiðargöng innan áhugahópsins Samstöðu, sem upphaflega var stofnaður til að berjast fyrir tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Vilja ekki fá þyngri umferð á Hallsveg

Grafarvogur Íbúar í Grafarvogshverfi eru ósáttir við hugmyndir um tengingu Hallsvegar og Vesturlandsvegar, að sögn Elísabetar Gísladóttur, formanns Íbúasamtaka Grafarvogs. "Við erum búin að berjast gegn þessu frá 1991. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 565 orð

Yfirlýsing frá forstjóra Umhverfisstofnunar

VEGNA umfjöllunar í kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins 8. Meira
14. desember 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Öryggi ábótavant í leikfimihúsi Vogaskóla

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LEIKFIMIHÚSI Vogaskóla og Menntaskólans við Sund hefur verið lokað að kröfu umhverfissviðs Reykjavíkurborgar vegna ófullnægjandi öryggis- og hreinlætisaðstöðu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2006 | Leiðarar | 894 orð

Ákæra í máli olíufélaganna

Í gær var gefin út ákæra á hendur þremur núverandi og fyrrverandi forráðamönnum olíufélaganna, þeim Einari Benediktssyni, núverandi forstjóra Olíuverzlunar Íslands, Geir Magnússyni, fyrrverandi forstjóra Olíufélagsins hf. Meira
14. desember 2006 | Leiðarar | 231 orð | 1 mynd

Vel valið

Forráðamönnum Háskólans á Bifröst hefur tekizt vel til í vali á nýjum rektor skólans. Þeir hefðu tæpast getað fengið betri mann til þessa verks en dr. Ágúst Einarsson, prófessor við Háskóla Íslands. Meira

Menning

14. desember 2006 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Alagna hótar að kæra La Scala

TENÓRINN Roberto Alagna hefur hótað að lögsækja Scala-óperuna eftir að honum var tilkynnt í gær að nærveru hans væri ekki lengur óskað á fjölum hennar. Meira
14. desember 2006 | Leiklist | 687 orð | 1 mynd

Andrew Lloyd Webber Íslands

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is AÐRA helgina í febrúar verður söngleikurinn Abbababb frumsýndur í Hafnarfjarðarleikhúsinu, en höfundur verksins er Gunnar Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Álfar og fjöll, Þórunn og Friðrik!

Álfar og fjöll með Friðriki Karlssyni og Þórunni Lárusdóttur er fjórða mest selda plata vikunnar hér á landi. Á henni eru ýmis lög eftir íslenska og erlenda lagasmiði, þar á meðal Friðrik og Þórunni sjálf. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 1050 orð | 3 myndir

Einn með gítarinn... eða eitthvað annað

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Skilgreiningin á trúbadúrum eða söngvaskáldum hefur víkkað út undanfarin ár, með handhægari tækni þarf ekki eingöngu að styðjast við gítargarm til að vippa upp plötu einn og óstuddur. T.d. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Í kvöld verður blásið til aðventufagnaðar á Grand Rokk í Reykjavík en hátíðahöldin bera yfirskriftina Úrkynjuð aðventa. Um er að ræða tónleika, bókmenntavöku og almenna aðventugleði sem hefst upp úr kl. 21.00, en þar koma fram Pétur Ben. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Íslenska hljómsveitin Perla lék til úrslita í keppninni Global Battle of the Bands (GBOB) í fyrrakvöld en keppnin fór fram í London Astoria. 25 lönd tóku þátt í lokarimmunni og var það bandarísk sveit, Heavy Mojo, sem var valin besta hljómsveitin. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 296 orð

Frjálst og rokkað

Sigurður Rögnvaldsson gítar, Pauli Lyytinen sópran- og tenórsaxófón, Jo Berger Myhre bassa og Andreas Werlin trommur 8. desember 2006 kl. 23. Meira
14. desember 2006 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Fruntalegt jóladagatal

ÞAÐ eru blendnar tilfinningar í brjósti Ljósvaka varðandi Jóladagatal Sjónvarpsins, Stjörnustrák . Meira
14. desember 2006 | Bókmenntir | 56 orð | 1 mynd

Jólahrollur í Þjóðmenningarhúsinu

UPPLESTRARÖÐIN Jólahrollur í hádeginu hófst sl. þriðjudag í Þjóðmenningarhúsinu. Röðin fer þannig fram að klukkan 12.15 alla daga til og með Þorláksmessu kemur einn höfundur, eða staðgengill hans, og les kafla úr nýútkominni spennusögu sinni. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Jól og blíða með Baggalúti!

Baggalútsmenn njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Jólaplata þeirra Jól og blíða situr í öðru sæti Tónlistans aðra vikuna í röð, en þetta er þriðja vika hennar á lista. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Kvartett?

TRÍÓ Björns Thoroddsen ásamt Andreu Gylfadóttur leikur á Café Rosenberg í Lækjargötu í kvöld. Björn Thoroddsen hefur starfrækt tríóið sitt í yfir 20 ár og gefið út nokkrar hljómplötur. Meira
14. desember 2006 | Myndlist | 324 orð

Menningararfur aðgengilegur

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Listasafns Íslands verður opnuð annað kvöld á neðstu hæð safnsins. Meira
14. desember 2006 | Menningarlíf | 475 orð | 2 myndir

Metnaður og meðalmennska á Rás 2

NÚ í nóvember framkvæmdi Gallup á Íslandi fjölmiðlakönnun, þar sem meðal annars var kannað hvaða útvarpsstöðvar eru vinsælastar. Í ljós kom að 58,8% þjóðarinnar hlustuðu eitthvað á Rás 2 í hverri viku, 57,4% hlustuðu á Bylgjuna og 47,6% hlustuðu á Rás... Meira
14. desember 2006 | Menningarlíf | 49 orð | 4 myndir

Myndir ársins 2006

Í GÆR birtust í Morgunblaðinu nokkrar af þeim hátt í 200 myndum sem Reuters-fréttastofan valdi sem myndir ársins. Meira
14. desember 2006 | Fólk í fréttum | 148 orð | 2 myndir

Peter Boyle látinn

BANDARÍSKI leikarinn Peter Boyle lést í fyrradag á sjúkrahúsi í New York, 71 árs að aldri, en hann átti við hjartasjúkdóm að stríða. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Popplag í G-dúr fyrir börnin!

Barnaplatan Stóra stundin ykkar er í þrettánda sæti Tónlistans. Á henni syngja hressir krakkar tólf vinsæl íslensk dægurlög, eins og Drauminn um Nínu, Litla tónlistarmanninn, Popplag í G-dúr, Húsið og ég, Leikskólalagið og Bíddu pabbi. Meira
14. desember 2006 | Fjölmiðlar | 471 orð | 1 mynd

"Geðveikin springur út"

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SJÓNVARPSMAÐURINN Frímann Gunnarsson, í meðförum Gunnars Hanssonar leikara, er orðinn mörgum sjónvarpsáhorfandanum kunnur í gegnum þættina Sigtið sem hafa verið á dagskrá Skjás eins í vetur. Meira
14. desember 2006 | Bókmenntir | 459 orð | 1 mynd

Samhengi tilverunnar

Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Salka, 2006. 60 bls. Meira
14. desember 2006 | Bókmenntir | 419 orð

Samúð og viðbjóður

Eftir Carl Frode Tiller. 283 bls. Kristian Guttesen þýddi. Salka 2006. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Semur fyrir drottningu

ÞURÍÐUR Jónsdóttir hefur verið valin í hóp norrænna tónskálda sem semja munu söngverk fyrir Alþjóðlega tónlistarkeppni Sonju Noregsdrottningar, en búist er við því að um fimmtíu ungir söngvarar muni spreyta sig í úrslitum keppninnar í ár. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Snorri Wium syngur í Salnum

TENÓRSÖNGVARINN Snorri Wium heldur söngtónleika í Salnum í kvöld ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara í tilefni af útkomu geisladisks með þeim félögum sem kallast Snorri Wium – Aríur og sönglög. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Stórstjarna Noregs og díva!

Söngkonan Sissel Kyrkjebø er ný á Tónlistanum í 25. sæti með safndiskinn De beste 1986–2006. Kyrkjebø söng nýverið í Laugardalshöllinni á tónleikum Evrópsku dívanna. Meira
14. desember 2006 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Teikningar Hugleiks til sölu

Í GÆR var opnuð sýning Hugleiks Dagssonar á teikningum úr nýjustu bók hans, Fylgið okkur , í Smekkleysubúðinni á Klapparstíg. Hugleikur hefur vakið mikla athygli fyrir örsögur sínar sem hafa þótt í senn kaldhæðnar og fallegar. Meira
14. desember 2006 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Varp Jóels á DOMO

SAXÓFÓNLEIKARINN og tónskáldið Jóel Pálsson heldur útgáfutónleika á DOMO í Þingholtsstræti 5 í kvöld kl. 21. Leikin verður tónlist af nýjum geisladisk Jóels sem kallast Varp. Meira
14. desember 2006 | Kvikmyndir | 456 orð | 1 mynd

Von Trier og íslenska útrásin

Leikstjórn og handrit: Lars von Trier. Aðahlutverk: Jens Albinus, Peter Gantzler, Iben Hjejle, Friðrik Þór Friðriksson og Benedikt Erlingsson. Danmörk / Svíþjóð, 100 mín. Meira

Umræðan

14. desember 2006 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Fimm lærdómar

Kofi A. Annan: "Nú langar mig til að deila með ykkur fimm lærdómum sem ég hef dregið af reynslu minni sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna..." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 845 orð | 2 myndir

Framboð eldri borgara?

Baldur Ágústsson skrifar um málefni eldri borgara: "Til að framboð eldri borgara nái tilgangi sínum þarf fyrst og fremst ferska hugsun og órofa samstöðu." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Hólaskóli – Háskólinn á Hólum

Jón Bjarnason fjallar um Hólaskóla: "Heimildin til að veita háskólagráður í nafni Hólaskóla – Háskólans á Hólum er verðskulduð staðfesting á farsælu þróunarstarfi undanfarinna ára og gefur nauðsynlegt svigrúm til áframhaldandi sóknar." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Hvaða þýðingu hefur framlag til Hjálparstarfs kirkjunnar?

Lydia Geirsdóttir skrifar um verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálp til sjálfshjálpar: "Þú getur notað tækifærið þessi jól og gefið af þér til annarrar manneskju svo um muni." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Kennitölur fyrir útgáfuheiminn

Helga Kristín Gunnarsdóttir fjallar um alþjóðlegu bók- og tímaritsnúmerakerfin ISBN og ISSN: "Tilgangurinn með þessum númerum er að auðkenna sérhvern titil útgefinna rita og auðvelda alla umsýslu með þau í tölvum." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Mótorhjól og miðjuskipting vega

Stefán Ásgrímsson svarar grein Njáls Gunnlaugssonar: "Engin innlend gögn er að finna um dauðaslys eða alvarleg slys á mótorhjólamönnum sem beinlínis má rekja til víravegriða..." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Samgöngur, raflestir og gróðurhúsaáhrif

Hjörleifur Guttormsson fjallar um samgöngumál: "Lestarsamgöngur hérlendis hlytu í fyrstu að koma til skoðunar suðvestanlands vegna þéttbýlis og umferðarþunga." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Tannskemmdir

Magnús R. Gíslason fjallar um tannskemmdir og gosdrykkjaneyslu: "Með tilliti til tannskemmda eru sykraðir drykkir mjög skaðlegir, en ein afleiðing vaxandi gosdrykkjaneyzlu hérlendis er aukin glerungseyðing, sem hefur færst mjög í vöxt undanfarið." Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Um tvöföldun Suðurlandsvegar

Birgir Hákonarson skrifar um tvöföldun Suðurlandsvegar: "Tvöföldun Suðurlandsvegar flokkast sennilega undir munað ef tekið er mið af umferðarmagni á veginum." Meira
14. desember 2006 | Velvakandi | 384 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Sautján ára bílstjórar "óþroskuð börn" VONANDI verður bílprófsaldurinn hækkaður um ár sem allra fyrst. Þegar þetta er skrifað höfðu þrír óþroskaðir sautján ára krakkar verið teknir á Reykjavíkursvæðinu fyrir ofsaakstur um nóttina. Meira
14. desember 2006 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Ögmundur í Undralandi

Jakob Falur Garðarsson gerir athugasemd við ummæli Ögmundar Jónassonar um lyfjaverð: "Staðreyndin er sú að heildsöluverð frumlyfja hér á landi er nú 6,4% lægra en í Danmörku. Ríkið hefur notið þess, en ekki almenningur." Meira

Minningargreinar

14. desember 2006 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

Edda Steinólfsdóttir Geirdal

Edda Steinólfsdóttir Geirdal fæddist í Grímsey 16. febrúar 1909. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði hinn 5. desember. síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Einar Hálfdánarson

Einar Hálfdánarson fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 4. júní 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn hinn 15. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarkirkju miðvikudaginn 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Elín Frímannsdóttir

Elín Frímannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. apríl 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 23. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 2671 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir

Guðbjörg Sigríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1907. Hún andaðist á líknardeild Landakots 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Einarsson bátasmiður og vélamaður og Pálína Jónsdóttir verkakona. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Hjörleifur Ingólfsson

Hjörleifur Ingólfsson fæddist á Vöglum í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu 4. september 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 2662 orð | 1 mynd

Kristrún Bjarnadóttir

Kristrún Bjarnadóttir fæddist í Reykjavik 16. október 1908. Hún lést á Vistheimilinu Víðihlíð í Grindavík fimmtudaginn 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingveldur Sverrisdóttir, f. 7.12. 1875, d. 26.11. 1938 og Bjarni Jónsson, f. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Rósa Björk Ásgeirsdóttir

Rósa Björk Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1955. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 8. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar, f. 29. janúar 1918, d. 27. september 1989 og Árnýjar Kolbeinsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Rúnar Þór Hallsson

Rúnar Þór Hallsson fæddist í Reykjavík hinn 6. desember 1941. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut hinn 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingeborg Kristjánsson, f. 22. apríl 1912, og Hallur Kristjánsson, f. 2. ágúst 1906. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Sesselja Gísladóttir

Sesselja Gísladóttir fæddist í Vesturholtum í Djúpárhreppi 6. nóvember 1912. Hún lést 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Margrét Ólafsdóttir, f. 5. janúar 1873, d. 4. júlí 1943 og Gísli Bjarnason bóndi í Vesturholtum, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2006 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Þorgrímur Hermannsson

Ég ætla að minnast aðeins frænda míns og uppeldisafa, Þorgríms Hermannssonar, en hann hefði orðið 100 ára í dag, 14. desember 2006. Hann andaðist hinn 19. mars 1998. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. desember 2006 | Sjávarútvegur | 136 orð

Meira út af flökum

Á FYRSTU 10 mánuðum ársins er samanlagt útflutningsverðmæti ferskra þorsk- og ýsuflaka komið yfir 10 milljarða. Aukningin milli ára er 30%. Þorskflökin hafa hækkað um 20% og ýsan um 16%. Meira
14. desember 2006 | Sjávarútvegur | 164 orð | 1 mynd

Ný 15 tonna Cleopatra 38 til Suðureyrar

Útgerðarfélagið Flugalda ehf. á Suðureyri hefur fengið afhentan nýjan Cleopatra-bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni standa feðgarnir Þórður E. Sigurvinsson og Sigurvin Magnússon. Þórður er jafnframt skipstjóri á bátnum. Meira
14. desember 2006 | Sjávarútvegur | 244 orð | 1 mynd

"Góð smíði hjá Siglfirðingunum"

"MÍNIR bátar hafa allir borið nafnið Hringur og haft einkennisstafina GK 18. Faðir minn átti þetta númer og það hefur fylgt mér alla tíð. Meira
14. desember 2006 | Sjávarútvegur | 222 orð | 1 mynd

Skipaskrá komin út

NÝ Skipaskrá og sjómannaalmanak er komin út og er bókinni dreift frítt til útgerða skipa og báta í rekstri. Dreifingu á bókinni lýkur fyrir áramót. Útgefandi er fyrirtækið Árakló slf. og er þetta fyrsta útgáfa þess. Auglýsingar kosta bókina. Meira
14. desember 2006 | Sjávarútvegur | 234 orð

Útbreiðsla þorsksins að breytast

ÚTBREIÐSLA þorsks er að breytast þannig að minna er nú af þorski á grunnslóð og þorskurinn virðist hafa færst norðar í kaldari sjó á meira dýpi. Þorskurinn virðist almennt nokkuð vel haldinn en þó er áberandi lítið líf og lélegt ástand á NA-miðum. Meira
14. desember 2006 | Sjávarútvegur | 85 orð

Útselurinn étur meira

ÚTSELURINN við vesturströnd Skotlands gerist æ frekari til fjörsins. Ný könnun bendir til að árið 2002 hafi hann étið 77.000 tonn af fiski, en árið 1985 var talið að hann æti 53.000 tonn. Á sama tímabili hefur selurinn aukið ýsuát úr 1.500 tonnum í 6. Meira

Daglegt líf

14. desember 2006 | Ferðalög | 567 orð | 2 myndir

Aðventan á Ítalíu

Á Ítalíu miðast aðventan við 8. desember, en þá er Immacolata, Dagur hinnar flekklausu Maríu meyjar, segir Hanna Friðriksdóttir, og jólatréð er yfirleitt skreytt strax þá. Meira
14. desember 2006 | Daglegt líf | 327 orð | 2 myndir

Akureyri

Stór andlitsmynd af Hjörleifi Hallgríms var á forsíðu Dags Austra , blaðs framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi, sem dreift var á dögunum, en þar voru frambjóðendur í prófkjöri kynntir. Meira
14. desember 2006 | Daglegt líf | 151 orð

Borinn af belju?

Sigrún Haraldsdóttir heyrði ummæli landbúnaðarráðherra í sjónvarpinu: "Kýrin er móðir mannsins". Henni datt í hug: Hinn glettna Guðna Ágústar nú greini í öðru ljósi. Hann barnfæddur og borinn var af belju út' í fjósi. Meira
14. desember 2006 | Neytendur | 584 orð

Gratíneruð ýsa og grísalundir

Bónus Gildir 14. des.–17. des. verð nú verð áður mælie. verð Móa grillaður kjúklingur heill 479 719 479 kr. kg Bónus ferskar kjúklingabringur 1.398 1.798 1.398 kr. kg Bónus ferskir kjúklingaleggir 349 449 349 kr. Meira
14. desember 2006 | Daglegt líf | 136 orð

Heilsubankinn.is

Þann 10. október síðastliðinn fór af stað nýr vefmiðill, heilsubankinn.is, sem er upplýsinga- og gagnabanki yfir allt sem viðkemur heilsu og lífsstíl. Áherslan er á heildrænar meðferðir og mataræði og einnig er verið að vinna að hreyfingarþætti á... Meira
14. desember 2006 | Neytendur | 394 orð | 2 myndir

Jólabækurnar ódýrastar í Office 1

Allt að 95% verðmunur var á nýjum jólabókum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í tíu bókaverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu í gær, miðvikudag. Þýdda skáldverkið Gemsinn eftir Stephen King kostaði 1. Meira
14. desember 2006 | Neytendur | 426 orð | 2 myndir

Skortur á Lego í verslunum

DÓTABÚÐIN í Smáralind og Kringlunni hefur hætt að bjóða Lego-vörur í verslunum sínum. Í staðinn hafa þeir hafið sölu á öðrum kubbaleikföngum. Meira
14. desember 2006 | Neytendur | 533 orð | 3 myndir

Um tegundir jólatrjáa og umhirðu

Fyrir jólin nú kaupa Íslendingar rúmlega 40.000 lifandi jólatré. Þær tegundir sem eru í boði eru normannsþinur og dálítið af fjallaþin sem eru innfluttar svo og þær íslensku: rauðgreni, stafafura og blágreni. Meira
14. desember 2006 | Daglegt líf | 416 orð | 6 myndir

Vinkonur búa til sápu, baðsalt og jólakort

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Við höfum stundum verið fleiri og stundum færri og svo hafa bæst nýir meðlimir í hópinn. Meira
14. desember 2006 | Ferðalög | 381 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Áningin komin út Gistibæklingurinn Áning er nú kominn út þrettánda árið í röð en hann kemur út í 55 þúsund eintökum á íslensku, ensku og þýsku. Meira
14. desember 2006 | Ferðalög | 707 orð | 2 myndir

Washington er ekki bara pólitík

Í Washington má ýmislegt annað gera en velta sér upp úr heimsmálunum, eins og Sigrún Ásmundar komst að nýlega í dagsheimsókn til borgarinnar. Meira

Fastir þættir

14. desember 2006 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

80 ára afmæli – demantsbrúðkaup | Í tilefni áttræðisafmælis Þóru...

80 ára afmæli – demantsbrúðkaup | Í tilefni áttræðisafmælis Þóru Björnsdóttur (Lóu) og demantsbrúðkaups hennar og Sveins Sveinssonar, Vallarbraut 6, Njarðvík, bjóða þau vinum og vandamönnum að gleðjast með sér föstudagskvöldið 15. des. n.k. Meira
14. desember 2006 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Ólöf Björnsdóttir frá Kollsá, nú Safamýri 44 , er áttræð...

80 ára afmæli. Ólöf Björnsdóttir frá Kollsá, nú Safamýri 44 , er áttræð í... Meira
14. desember 2006 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hættulegt útspil. Meira
14. desember 2006 | Fastir þættir | 507 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveinbjörn og Lárus efstir í Borgarfirðinum Borgfirðingar kláruðu aðaltvímenninginn mánudaginn 11. desember. Um miðbik kvöldsins náðu Hvanneyringarnir Sveinbjörn og Lárus að klóra sig í efsta sætið og héldu því til loka þó hart væri sótt að þeim. Meira
14. desember 2006 | Viðhorf | 873 orð | 1 mynd

Hvert stefna Þjóðmál ?

Það veldur áhyggjum ef efni Þjóðmála ber vitni um þá átt sem hægrimenn (eða hluti hægrimanna) stefna í á Íslandi enda held ég þeir hafi margt skynsamlegra fram að færa Meira
14. desember 2006 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Jólatónleikar í Dómkirkjunni

Erlendur Þór Elvarsson tenór, Jóna Fanney Svavarsdóttir sópran, Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran og Bjarni Þór Jónatansson píanó- og orgelleikari halda jólatónleika í Dómkirkjunni, í dag, fimmtudag 14. des kl. 21. Hátíðleg jólalög og helgar aríur. Meira
14. desember 2006 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Kaffihúsamessa í Safnaðarheimili Landakirkju í Vestmannaeyjum

Kaffihúsamessa verður í Safnaðarheimili Landakirkju í dag, fimmtudaginn 14. desember, kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Kaffihúsakór Landakirkju syngur undir stjórn og undirleik Óskars Sigurðssonar. Meira
14. desember 2006 | Í dag | 614 orð | 1 mynd

Náms- og starfsráðgjöf í þróun

Ágústa E. Ingþórsdóttir fæddist í Reykjavík 1961. Meira
14. desember 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
14. desember 2006 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 c5 7. d5 e6 8. Dd2 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 He8 11. a5 b5 12. axb6 Dxb6 13. Rge2 Rbd7 14. Ra4 Dc7 15. Rec3 Hb8 16. Be2 Re5 17. O-O Hb4 18. Ha3 Bd7 19. Hfa1 Heb8 20. Rd1 Rc4 21. Bxc4 Hxc4 22. Meira
14. desember 2006 | Í dag | 129 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 West Ham á í viðræðum við Alan Curbishley um að verða næsti knattspyrnustjóri félagsins. Hvaða liði stjórnaði hann áður? 2 Kvikmyndin Börn er eftirsótt á kvikmyndahátíðir víða um heim. Hver leikstýrði myndinni? Meira
14. desember 2006 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Upplestur í Austurstræti

Upplestur verður í Bókabúð Eymundssonar, Austurstræti, undir yfirskriftinni: Vestfirskar ástarsögur. Upplesturinn fer fram á fjórðu hæð verslunarinnar, fyrir ofan Te og kaffi, og hefst klukkan 20. Meira
14. desember 2006 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er mjög undrandi á framferði samborgara sinna sem þurftu að bíða í bílaröðum á Vestur- og Suðurlandsvegi vegna umferðarslysa nýverið. Að skammast út í lögregluna og aka í gegnum slysstaðinn, hversu óþolinmótt og tillitslaust getur fólk verið? Meira

Íþróttir

14. desember 2006 | Íþróttir | 857 orð | 1 mynd

Baráttan hefst á ný

BIRGIR Leifur Hafþórsson fór snemma á fætur í morgun þegar hann hóf leik á Evrópumótaröðinni í golfi á ný á móti sem fram fer á Humewood-vellinum í Port Elizabeth í S-Afríku. Birgir var í fyrsta ráshóp og hóf leik kl. 6.30 að staðartíma á 10. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 161 orð

Brasilíumenn sækja um HM árið 2014

BRASILÍUMENN hafa formlega lagt inn umsókn til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að fá að halda úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu árið 2014. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Chelsea saxaði á forskot United

CHELSEA saxaði á forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Newcastle, 1:0, á Stamford Bridge. Fimm stig skilja liðin að þegar 17 umferðum er lokið. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Eiður Smári í eldlínunni

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona hefja í dag keppni á heimsmeistaramóti félagsliða sem stendur yfir í Japan. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dómstóll ÍSÍ hefur dæmt Halldór Ásmundsson , íshokkímann hjá Birninum, í bann vegna notkunar á ólöglegum lyfjum en Halldór var tekinn í lyfjapróf við reglubundið lyfjaeftirlit á æfingu í september. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tiger Woods hefur verið kjörinn kylfingur ársins í PGA-mótaröðinni í golfi en það eru atvinnukylfingar í mótaröðinni sem standa að kjörinu. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Frábær þriðji leikhluti dugði skammt

FRÁBÆR þriðji leikhluti Haukakvenna, er þær skora 30 stig á móti 17, dugði skammt þegar ítalska liðið Parma sótti þær heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi í síðasta leik Hafnfirðinga í Evrópubikarkeppni kvenna. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 254 orð | 2 myndir

,,Hagstæður riðill," segir Ásthildur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu dróst í 3. riðli í undankeppni EM ásamt Frökkum, Serbum, Grikkjum og Slóvenum en dregið var til undankeppninnar í gær. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 899 orð

HANDKNATTLEIKUR FH – Haukar 33:38 Kaplakriki, Hafnarfirði...

HANDKNATTLEIKUR FH – Haukar 33:38 Kaplakriki, Hafnarfirði, bikarkeppni karla, SS-bikarinn, 8-liða úrslit, miðvikudaginn 13. desember 2006. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Haukar of sterkir fyrir unga og efnilega FH-inga

"ÉG held ég hafi aldrei skorað svona mikið í einum leik – og það var ekki leiðinlegt að gera það á móti Haukum. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Ingvar úr leik hjá Víkingi?

ÚTLIT er fyrir að Ingvar Þór Kale, markvörður knattspyrnuliðs Víkings, geti ekkert leikið með því í úrvalsdeildinni næsta sumar. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Kristín Rós og Jón Oddur besta fatlaða íþróttafólkið

SUNDKONAN Kristín Rós Halldórsdóttir og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíþróttamaður, voru í gær valin íþróttakona og íþróttamaður ársins úr röðum fatlaðra, en þau hafa hreppt hnossið undanfarin ár. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

"Hearts væri skref aftur á bak"

GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með Alkmaar í Hollandi, var orðaður við skoska liðið Hearts í skoskum fjölmiðlum í vikunni. Grétar Rafn sagði við Morgunblaðið í gær að hann hefði engan áhuga á því að fara til Skotlands. Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

"Þetta var erfið ákvörðun"

EGGERT Magnússon, stjórnarformaður West Ham, sagði á blaðamannafundi í gær, þegar tilkynnt var að Alan Curbishley hefði verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins til þriggja og hálfs árs, að dapurleg frammistaða liðsins í síðustu tveimur leikjum hefði... Meira
14. desember 2006 | Íþróttir | 175 orð

Þær rússnesku fyrstar í undanúrslitin

RÚSSAR urðu í gær fyrstir til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik með því að vinna Dani örugglega, 32:27, í Stokkhólmi. Meira

Viðskiptablað

14. desember 2006 | Viðskiptablað | 67 orð

Alfesca selur húsnæði

ALFESCA hefur gengið frá sölu á fasteign félagsins að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Alþjóðabankinn bjartsýnn á efnahagshorfur

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 600 orð | 2 myndir

Auglýsingar, mútur og þjóðarhamingja

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Dagblöðin eru farin að telja niður dagana til jóla. Tíu, níu, átta, sjö... Forsíðurnar eru eins og tifandi tímasprengja. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Áhugaverð staða

Gnúpur er öflugt fjárfestingarfélag með eigið fé upp á 35 milljarða og fjárfestingargetu nálægt 130 milljörðum. Hvað ætlast þeir fyrir í FL Group? Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Dýr sopi

DOM PERIGNON, Krug og Crystal eru meðal þekktustu kampavínsmerkja heims og er það ekki heiglum hent að komast yfir flösku af þessum eðaldrykkjum því þær kosta skildinginn, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 87 orð

Euronext í samkeppni við OMX

SAMEVRÓPSKI hlutabréfamarkaðurinn Euronext hefur fest kaup á Netfréttaveitunni Hugin fyrir 20,5 milljónir evra, jafnvirði um 1,9 milljarða króna. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 63 orð

Fleiri farþegar um Leifsstöð í nóvember

FARÞEGUM sem leið eiga um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgaði um rúm 15% í nóvember miðað við sama tíma í fyrra, úr tæpum 116 þúsund farþegum árið 2005 í rúmlega 133 þúsund farþega nú. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

FME í samstarfi á eyjunni Mön

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur undirritað samstarfssamning við fjármálaeftirlitið á Mön (the Isle of Man Financial Supervision Commission). Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 123 orð

Føroya Banki skráður á markað í Kaupmannahöfn

STEFNT er að því að stærsti og elsti banki Færeyja, Føroya Banki, verði skráður bæði í færeysku kauphöllina og í kauphöllina í Kaupmannahöfn á næsta ári. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Gildi besti lífeyrissjóðurinn

GILDI lífeyrissjóður hefur verið valinn besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi árið 2006 af tímaritinu Investment & Pensions Europe (IPE). Er þetta í annað skipti á tveimur árum sem sjóðurinn hlýtur þessi verðlaun. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Goldman skilar methagnaði

GOLDMAN Sachs sló nýtt hagnaðarmet í ár, þriðja árið í röð, en hagnaðurinn er sá mesti sem fjárfestingarbanki á Wall Street hefur skilað á einu ári. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 100 orð

Hagnaður Kaupþings 60 milljarðar króna?

GREININGARDEILD Landsbankans hefur endurnýjað verðmat sitt á Kaupþingi banka og Glitni. Er sá munur á matinu að mælt er með því við fjárfesta að þeir kaupi bréf í Kaupþingi en minnki við sig í Glitni. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 706 orð | 1 mynd

Hagur af auknum samskiptum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÞRÓUNIN hefur verið hröð í Úkraínu að undanförnu. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 1205 orð | 1 mynd

Hræringar í kauphöllum

Fréttaskýring | Kauphallir á Norðurlöndunum, að Noregi undanskildum, hafa sameinast undir merkjum sænska fyrirtækisins OMX. Töluvert stærri kauphallir hafa einnig verið í sameiningarhugleiðingum að undanförnu. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 1242 orð | 2 myndir

Hvað myndi Borat gera fyrir Ísland?

Útflutningsráð fékk Skotann og doktorinn Keith Dinnie til að koma nýverið til landsins til að fjalla um ímynd og einkenni þjóða. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Skotann sem m.a. sagði Íslendinga geta nýtt sér betur kaupin á West Ham og frægð Bjarkar og Eiðs Smára. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 88 orð

Hækkun úrvalsvísitölu

HLUTABRÉF breyttust almennt lítið í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,1% og var 6.463 stig við lokun markaða. Gengi bréfa Marels hækkaði um 4,55% og gengi 365 um 4,12%. Gengi íslensku krónunnar styrktist um 0,14% í gær. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 65 orð

Icelandair Group í Kauphöllina í dag

BRÉF Icelandair Group Holding hf. verða skráð í Kauphöll Íslands í dag. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Kallinu sinnt

SVÍAR eru flestum þjóðum áhugasamari um alls kyns spil og það þarf því engan að undra að eitt nýjasta æðið skuli hafa gripið þá – póker á netinu. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 92 orð

Kaupréttir fyrir 175 milljónir

STJÓRN Teymis hefur ákveðið að gefa út kauprétti að hlutafé í félaginu til 13 lykilstarfsmanna samstæðunnar. Rétthöfum er heimilt að nýta þriðjung kaupréttar á hverju ári í þrjú ár og fyrsta innlausn er í desember 2007. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 192 orð

Klappað til árangurs

KUNNINGI Útherja var nýlega staddur á jólahlaðborði eins stærsta fyrirtækis landsins en þar stóð einn þekktasti listamaður landsins fyrir skemmtuninni. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 251 orð | 2 myndir

Kominn í sjötta sæti

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MP Fjárfestingarbanki fékk aðild að kauphöllum Eystrasaltsríkjanna síðastliðið sumar og er orðinn sjötti stærsti aðilinn, þegar litið er til hlutdeildar í viðskiptunum í þeim. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 633 orð | 1 mynd

Miðbæjarmærin og frumkvöðullinn hjá SKO

Ragnhildur Ágústsdóttir stjórnar Ódýra símafélaginu sem rekur vörumerkin Sko og BTnet. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við þennan unga og lífsglaða framkvæmdastjóra sem bæði býr og starfar í miðbænum. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 1619 orð | 8 myndir

Myndavélar með meiru

Fréttaskýring | Stafrænar myndavélar eru nær allsráðandi á markaði í dag og stundum er eins og allir séu með slíka vél í vasanum. Árni Matthíasson kynnti sér nýja strauma í stafrænum myndavélum og kíkti á spilastokka og nýstárlega leikjatölvu. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 919 orð | 1 mynd

Sautján í þrjátíu ár

Athafnakonan Svava Johansen hóf snemma rekstur tískuverslana en ásamt Bolla Kristinssyni lagði hún grunninn að hinu svokallaða Sautján-veldi. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Síminn með fjármálaupplýsingar um SMS

SÍMINN hyggst gefa athafnafólki kost á fjármálaupplýsingum í svonefndri SMS-Markaðsvakt beint í GSM símann sinn. Gagnagrunnurinn er tengdur beint við Kauphöll Íslands og þannig er mögulegt að fylgjast með í rauntíma hvenær breytingar gerast á markaði. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 73 orð

Skilling fær að dúsa í fangelsi

JEFF SKILLING, fyrrverandi forstjóri Enron, mun hefja afplánun strax en dómari hefur neitað beiðni hans um að ganga laus til þess tíma að áfrýjunardómstóll tekur mál hans fyrir. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Styttist í lækkunarferli Seðlabankans

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GREININGARDEILDIR viðskiptabankanna þriggja, Glitnis, KB banka og Landsbanka, eru ekki sammála í spám sínum um stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands þann 21. desember næstkomandi. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Stærstir í sinki

MIKIÐ líf er á mörkuðum víða um heim þessi misserin og virðist einu gilda hvort um er að ræða hlutabréf, skuldabréf eða hrávörur. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Útboð á tíðnisviðum væntanlegt

PÓST- og fjarskiptastofnun mun bjóða út tíðnisvið fyrir þriðju kynslóð farsíma innan skamms. Gert er ráð fyrir að tíðniheimildir verði gefnar út í byrjun annars ársfjórðungs 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni. Meira
14. desember 2006 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Yrði stærsta flugfélagið

BANDARÍSKU flugfélögin United Airlines og Continental Airlines hafa átt í viðræðum um hugsanlegan samruna félaganna. Meira

Ýmis aukablöð

14. desember 2006 | Blaðaukar | 13283 orð | 12 myndir

Forstjórar olíufélaga ákærðir

ÁKÆRA RÍKISSAKSÓKNARI gjörir kunnugt: Að höfða ber opinbert mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur Einari Benediktssyni, kennitala 060551-7319, Neströð 5, Seltjarnarnesi, Geir Magnússyni, kennitala 110242-3529, Baugtanga 8, Reykjavík og Kristni... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.