Greinar miðvikudaginn 20. desember 2006

Fréttir

20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

19 bjargað úr sjávarháska

"AÐSTÆÐUR voru mjög erfiðar. Það brimaði talsvert mikið og það var mikið myrkur," sagði Auðunn F. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Allt að 70 íbúðir á BYKO-reit

Vesturbær | Gert er ráð fyrir að allt að 70 íbúðir verði byggðar á BYKO-reitnum sem afmarkast af Hringbraut, Ánanaustum, Sólvallagötu og Framnesvegi í Reykjavík. Verslun BYKO er á þessum reit við Hringbraut. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Annar maður tekinn höndum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BRESKA lögreglan handtók í gær 48 ára gamlan karl vegna morðanna á fimm vændiskonum í nágrenni borgarinnar Ipswich á síðustu vikum. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð

Astraeus gerir samning upp á 25 milljarða

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Björgvin fyrstur til að ná platínusölu

"ÉG ER eiginlega orðlaus yfir móttökunum," sagði Björgvin Halldórsson sem í gærkvöldi veitti viðtöku platínuplötu en alls hafa selst um sautján þúsund eintök af útgáfu tónleika hans og Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í september... Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bónus með lægra verð

Emmess jólaísinn kostaði 398 krónur í Bónus en 599 krónur í Krónunni og er því 50,5% dýrari í Krónunni en í Bónus. Maísbaunir kostuðu 92 krónur í Bónus en 134 krónur í Krónunni og eru því 45,7 % dýrari í Krónunni. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 3 myndir

Brot á sjálfstæði dómstóla

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SÚ ÁKVÖRÐUN Alþingis að afnema með lögum úrskurð Kjaradóms frá 19. desember 2005 að því leyti sem úrskurðurinn tók til starfa dómara, samrýmdist ekki grunnreglum 2. og 70. gr. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

BT Group vill reisa gagnamiðstöð á Íslandi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BRESKA fyrirtækið BT Group, áður British Telecom, hefur gert samning við Data Islandia um að gera hagkvæmniathugun á byggingu allt að 100 þúsund fermetra gagnamiðstöðvar á Íslandi. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Daninn sem lést

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is DANSKI varðskipsmaðurinn, sem drukknaði í fyrrinótt þegar gúmmíbáti af danska varðskipinu Triton hvolfdi undan Sandgerði, hét Jan Nordskov Larsen frá Kaupmannahöfn. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

DNA-sýni staðfesti framburð

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann um þrítugt til átján mánaða fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku og fyrir að hafa gefið henni áfengi þrátt fyrir vitneskju um að hún væri undir lögaldri. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Dæmd til dauða fyrir að smita börn af alnæmi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is DÓMSTÓLL í Líbýu dæmdi í gær fimm búlgarskar hjúkrunarkonur og palestínskan lækni til dauða fyrir að hafa smitað 426 börn af alnæmi að yfirlögðu ráði á sjúkrahúsi í Benghazi, næststærstu borg landsins. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Erindi í Víðgelmi í kvöld

Í miðvikudagserindi Orkustofnunar og ÍSOR í dag, miðvikudaginn 20. desember, fjallar Robert Zierenberg, prófessor við Háskólann í Kaliforníu, Davis, um jarðhitaummyndun á rekhryggjum á sjávarbotni. Erindið verður flutt á ensku og hefst kl. 13. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Fagna stórum áfanga í uppbyggingu húsnæðis

Eftir Örn Þórarinsson Siglufjörður | Gestkvæmt var á heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði síðastliðinn laugardag en þá var því fagnað að 15. desember voru 40 ár liðin síðan núverandi húsnæði var formlega tekið í notkun. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Fjárhagsáætlun hækkaði ekki

SÍÐARI umræða um frumvarp til fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fór fram í gær en sú fyrri fór fram 5. desember sl. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 158 orð

Friðarumleitun í Amman

Amman. AFP. | Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, fór í óvænta ferð til Jórdaníu í gær til að ræða við Abdullah II. konung um leiðir til að hefja friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Fyrirlestur um jólasiði Íslendinga

TERRY Gunnell flytur erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands um jólasiði Íslendinga í tímans rás fimmtudaginn 21. desember klukkan 12.10 . Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Gunnar var "frjálslyndur þjóðernissinni"

GUNNAR Gunnarsson rithöfundur var ekki nasisti heldur frjálslyndur þjóðernissinni. Þetta fullyrðir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í grein í tímaritinu Þjóðmálum. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hampiðjan hverfur um áramót

ÞRETTÁN manna starfshópur vinnur nú að því að rífa gömlu Hampiðjuna í Reykjavík. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð

Harmar rán yfir 20 barna

TALSMAÐUR uppreisnarmanna úr röðum Tamíl Tígranna á Srí Lanka sagði í gær að ungir meðlimir hreyfingarinnar hefðu gert mikil mistök með því að ræna að minnsta kosti 21 barni frá skóla á austurhluta eyjarinnar. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hjálparstarf kirkjunnar fær styrk

FÉLAG sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi ákvað nú annað árið í röð að styrkja Hjálparstarf kirkjunnar í stað þess að senda félagsmönnum sínum og öðrum velunnurum félagsins jólakort. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Hljómahöllin í Stapanum

NÝI tónlistarskólinn og ráðstefnumiðstöðin sem fyrirhugað er að byggja við félagsheimilið Stapann mun fá heitið Hljómahöllin, samkvæmt hugmynd sem fram kemur í framtíðarsýn Reykjanesbæjar. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Hugmynd að listatorgi

HUGMYNDIR eru uppi um endurgerð Fischershússins í gamla bænum í Keflavík og byggingu listatorgs við Hafnargötu 2 þar sem komið yrði upp vinnustofum listamanna, sýningarsölum, kaffihúsi listasmiðju og íbúðum. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Innflytjendur og framleiðendur hækka verð

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJÖLMARGIR framleiðendur og innflutningsfyrirtæki hafa hækkað verð á matvörum til matvöruverslana eða eru í þann mund að hækka. Algengar verðhækkanir eru á bilinu 3–5%. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 229 orð

Írar ætla að efla gelísku

Dublin. AFP. | Írsk stjórnvöld hleyptu í gær af stokkunum tuttugu ára verkefni er miðar að því að írska – öðru nafni gelíska – standi jafnfætis ensku og írskt samfélag verði þannig tvítyngt. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Krefjast veiðibanns í Norðursjó

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR ríkja Evrópusambandsins hafa hafið viðræður í Brussel um fiskveiðikvóta næsta árs eftir að vísindamenn lögðu til algert bann við þorskveiðum í Norðursjó. Framkvæmdastjórn ESB lagði til að þorskveiðarnar yrðu minnkaðar um 25%. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Með barnaklám í tölvu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í tölvu sinni 259 ljósmyndir, sem sýna sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Myndirnar fundust þegar lögregla gerði húsleit hjá manninum í október sl. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 631 orð

Mjög erfiðar aðstæður voru á strandstað

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Mjög erfiðar aðstæður voru á strandstað kýpverska flutningaskipsins Wilson Muuga, skammt suður af Sandgerði snemma í gærmorgun, kolniðamyrkur, hvassviðri og 5–6 metra ölduhæð, að sögn Halldórs B. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Norðmenn skoðuðu tóm flugskýli

Eftir Ólaf Þ. Stephensen og Guðmund Sv. Hermannsson FULLTRÚAR norskra stjórnvalda skoðuðu í gær aðstöðuna, sem mun standa öðrum NATO-ríkjum til boða á fyrirhuguðu öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð

Orkuskortur í Bagdad

MIKILL orkuskortur hefur verið í Bagdad, höfuðborg Íraks, síðustu sex mánuði, vegna tíðra árása skæruliða á raforkulínur í borginni sem hafa einangrað hana frá orkuverum norður, suður og vestur af borginni. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 857 orð | 1 mynd

Óttast að verða gerðir að blórabögglum

Fréttaskýring | Talsverður fjöldi innlendra framleiðenda og innflytjenda hefur hækkað vöruverð og aðrir hafa tilkynnt um hækkun í byrjun næsta árs. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 760 orð | 3 myndir

"Gúmbáturinn stóð alveg lóðréttur"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is DANSKA eftirlitsskipið Triton var næst Wilson Muuga þegar neyðarkall barst frá skipinu sem var að stranda við Sandgerði. Bað Landhelgisgæslan því danska skipherrann, Ulf Berthelsen, um að veita aðstoð. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

"Við erum bjartsýn og baráttuglöð"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞETTA eru mjög glæsilegir listar, báðir tveir. Á þeim er mjög mikil breidd. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Rifti samningnum

ÓSKAR Bergsson, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að verktakasamningi sínum við Faxaflóahafnir verði rift. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 372 orð

Risavindorkubú vekur upp deilur

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BRESK stjórnvöld, með David Miliband umhverfisráðherra í broddi fylkingar, tilkynntu á mánudag áætlun um byggingu risaraforkubús á sjó á siglingaleiðinni að London, um 20 km undan ströndum Kent og Essex. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 922 orð | 3 myndir

Samkeppnismál nefnd sem rök

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GENGIÐ var frá stofnun opinbera hlutafélagsins Flugstoða ohf., sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, í júlí í sumar, en félagið tekur til starfa um áramótin. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Segir launakröfur óforsvaranlegar

"FLUGUMFERÐARSTJÓRAR eru með algjörlega óforsvaranlegar kröfur," segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og tekur fram að hann standi við bakið á stjórn Flugstoða ohf. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 112 orð

Shakespeare góður fyrir heilabúið

BÓKHNEIGÐIR þekkja vel þá góðu tilfinningu að lesa texta sem er þannig úr garði gerður að ekki verður betur gert. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsþjónustu St. Fransiskusreglunnar í 70 ár lokið

Eftir Sunnu Ósk Logadóttir sunna@mbl.is "ÞAÐ er erfitt fyrir okkur að reka spítalann lengur því það vantar systur. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 909 orð | 3 myndir

Skipstjórinn skýrði frá bilun í sjálfstýringu

Flutningaskipið Wilson Muuga var með tómar lestar er það strandaði rétt við Sandgerði í gærmorgun en í því voru 137 tonn af olíu. Var áhöfn skipsins bjargað og einnig sjö manns af danska varðskipinu Triton. Sá áttundi lést. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stóra-Laxá ryður sig með látum

ÞAÐ var óneitanlega tilkomumikil sjón þegar Stóra-Laxá ruddi sig með miklum látum í gær. Miklar frosthörkur hafa ríkt í uppsveitum Suðurlands að undanförnu þannig að allflestar ár voru lagðar 30–40 cm þykkum ís. Meira
20. desember 2006 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sveinki á kafi í búningnum

ÞESSI jólasveinn var í góðum félagsskap fallegra fiska þegar ljósmyndara bar að garði á vinsælum köfunarstað í Islamorada á Flórída í gær. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð

Söfnuðu 3,9 millj. króna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

ALLS söfnuðust 3,9 milljónir króna í söfnun fyrir fjölskyldur á Norðurlandi sem nokkur fyrirtæki á Akureyri stóðu að og lauk um síðustu helgi. Féð rennur beint til Hjálparstarfs kirkjunnar á Norðurlandi. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Tillögur um nýjan sæstreng til skoðunar í ríkisstjórn

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra lagði niðurstöðu starfshóps um öruggt varasamband fjarskipta við umheiminn fyrir á ríkisstjórnarfundi í gær. Að sögn Sturlu hefur engin ákvörðun verið tekin en málið verður til meðferðar á vettvangi ríkisstjórnarinnar. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Unnið að heilbrigði og hamingju íbúanna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Verkefnið gengur út á það að veita betri þjónustu við fjölskyldufólk í bæjarfélaginu. Það er liður í þeirri viðleitni að vinna að heilbrigði og hamingju íbúanna. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Veggur í einingahúsi brotnaði í rokinu

MILLIVEGGUR í húsi í byggingu fauk á hliðina og brotnaði í miklu hvassviðri á Akureyri aðfararnótt þriðjudagsins. Talið er að tjónið sé um ein milljón króna. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Vissi ekki að stúlkan var 13 ára

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til átján mánaða fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku og brot á lögum um ávana- og fíkniefni. Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Yfirlýsing frá Götusmiðjunni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guðmundi Tý Þórarinssyni forstöðumanni, fyrir hönd Götusmiðjunnar: "Í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kompáss um ásakanir um meinta hegðun forstöðumanns Byrgisins, Guðmundar... Meira
20. desember 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ætla að efla rannsóknir og kennslu

ÓLAFUR G. Flóvenz, forstjóri Íslenskra orkurannsókna, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í gær samstarfssamning til 5 ára. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2006 | Leiðarar | 560 orð

Evran og krónan

Ákvörðun Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka um að færa bókhald sitt í evrum í stað íslenzkra króna hefur vakið talsverða athygli. Ákvörðun bankans er skiljanleg, en hún er varla eins dramatísk fyrir íslenzka hagkerfið og sumir vilja vera láta. Meira
20. desember 2006 | Leiðarar | 303 orð

Framsóknarflokkur 90 ára

Stjórnmálaflokkarnir gegna mikilvægu hlutverki í lýðræðislegri stjórnskipun okkar. Þeir eru skammaðir, það er gert lítið úr þeim, þeir eru hrakyrtir og áhrif þeirra eru of oft talin til ills eins. Samt eru þeir grundvallarþáttur í samfélagi okkar. Meira
20. desember 2006 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Þreifingar

Þótt stjórnarandstöðuflokkarnir á Alþingi leggi mikla áherzlu á að sýna samstöðu út á við og gefa til kynna, að þeir geti vel hugsað sér að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum fái þeir til þess meirihluta er veruleikinn annar. Meira

Menning

20. desember 2006 | Tónlist | 987 orð | 1 mynd

Búlgarskur söngur, kántrí eða blús?

Í nóvember kom í búðir fjórða sólóplata hinnar ungu og hæfileikaríku tónlistarkonu Ragnheiðar Gröndal. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Dómkórinn syngur jólasöngva

ANNAÐ kvöld, fimmtudagskvöldið 21. desember, klukkan 22 heldur Dómkórinn jólatónleika i dómkirkjunni. Þar gefst tilvalið tækifæri að slaka á eftir jólaverslunina og láta kórinn koma sér í jólaskap. Á efnisskrá eru mótettur gömlu meistaranna frá 16. Meira
20. desember 2006 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Elísabet Jökuls með minningarbók

RITHÖFUNDURINN Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér bókina Ísbjörninn á Hótel Viktoría . Meira
20. desember 2006 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandarískir leikarinn Matthew McConaughey , sem meðal annars hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims, segir að sjálfsöryggi hans eigi stóran þátt í því hversu mikið kyntákn hann er orðinn. Meira
20. desember 2006 | Fólk í fréttum | 586 orð | 6 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikararnir Sharon Stone og Christian Slater hafa staðfest þann orðróm sem verið hefur uppi um að þau séu par, og hyggjast skötuhjúin verja jólunum saman. Meira
20. desember 2006 | Fólk í fréttum | 537 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Þeir félagar Steinn Ármann Magnússon og Davíð Þór Jónsson , sem þekktir eru sem Radíusbræður, munu leiða saman hesta sína í kvöld. Þeir hafa verið í löngu fríi og því mun endurkoma þeirra eflaust gleðja marga. Meira
20. desember 2006 | Fólk í fréttum | 172 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ungfrú Bandaríkin 2006, Tara Conner , hefur fengið annað tækifæri til að sanna sig. Milljarðamæringurinn Donald Trump , meðeigandi keppninnar Miss USA, eða Ungfrú Bandaríkin, komst nærri því að reka hana úr starfi fegurðardrottningar fyrir slæma hegðun. Meira
20. desember 2006 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd

Gellusprell

Leikstjóri: Cory Yuen. Aðalleikendur: Jaime Pressly, Holly Valance, Devon Aoki, Sarah Carter, Eric Roberts, Natassia Malthe, Matthew Marsden. 87 mín. Bandaríkin/Þýskaland/Bretland. 2006. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 318 orð | 1 mynd

Hárfín blæbrigði og mýkt

Snorri Wium syngur Aríur og sönglög við meðleik Jónasar Ingimundarsonar. Tekið upp í salnum, Kópavogi, í mars og júní 2005. Hljóðritun annaðist Sveinn Kjartansson hjá Stafræna hljóðupptökufélaginu. Snorri Wium gefur út en dreifing er í höndum 12 tóna. Meira
20. desember 2006 | Bókmenntir | 187 orð | 1 mynd

Hergé hundrað ára

HALDIÐ verður upp á aldarafmæli belgíska teiknarans Hergés, eða Georges Remi, eins og hann hét fullu nafni, á næsta ári. Hergé er þekktastur fyrir sögurnar um blaðamanninn Tinna og fylgifiska hans, en hann fæddist í maí árið 1907. Meira
20. desember 2006 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Í ljósaskiptunum

KIRKJUKROSS í borginni Nýju Delí virðist nær gegnsær með brennandi sólina í bakgrunni. Jólin eru haldin víða á Indlandi og þykir hátíðin mjög vinsæl á meðal fólks af ýmsum trúarbrögðum. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 525 orð | 3 myndir

Jóladjass

Bogomil Font og Stórsveit Reykjavíkur: Majones jól Stjórnandi Samúel Jón Samúelsson. SR 0001. 2006. Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur: Ég verð heima um jólin Dimma. DIM 24. 2006. Sigurður Flosason og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Hvar er tunglið? 24 jazzlög. Nótnahefti. Dimma 2006. Meira
20. desember 2006 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Kveikið á Úlfaþytnum

Enn og aftur er ástæða til að hrósa Sjónvarpinu fyrir frábæra gamanþætti á miðvikudagskvöldum, að þessu sinni fyrir hina stórkostlegu bresku gamansyrpu, Úlfaþyt í úthverfi (Suburban shootout). Meira
20. desember 2006 | Myndlist | 365 orð | 1 mynd

Leyndardómar sköpunarþarfarinnar

Til 30. desember. Opið fös. kl. 16–18, lau. og sun. kl. 14–17. Meira
20. desember 2006 | Bókmenntir | 305 orð | 1 mynd

Myndskreytt Njála

Jóhannes Eiríksson endursegir. Salka. 2006 – 192 bls. Meira
20. desember 2006 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Opek Calisar saklaus

TYRKNESKI rithöfundurinn Opek Calisar hefur verið sýknuð af ákæru um að hafa móðgað stofnanda lýðveldisins Tyrklands og fyrsta forseta þess, Mustafa Kemal Ataturk. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 610 orð | 2 myndir

Platjólaplatan í ár

Öll lögin eru erlend dægurlög utan "Bjart er yfir borginni" sem er eftir Braga Valdimar Skúlason. Flestir textar eru eftir Braga Valdimar Skúlason og Guðmund Pálsson. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 429 orð | 2 myndir

"Meiriháttar flott safn"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is ÞAÐ VAR mikið um dýrðir þegar Samtímalistastofnunin í Boston (ICA) lukti upp dyrunum að nýjum húsakynnum sínum hinn 10. desember sl. Meira
20. desember 2006 | Menningarlíf | 396 orð | 3 myndir

Skapari Tomma og Jenna allur

Annar helmingur teiknimyndadúósins Hanna-Barbera, Joseph Roland Barbera, lést á mánudaginn, 95 ár að aldri. Meira
20. desember 2006 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Stelpurnar, Strákarnir og Svínasúpan

NÚ FYRIR jólin komu út á mynddiskum nýjustu þáttaraðir gamanþáttanna Stelpurnar , Strákarnir og Svínasúpan sem allir voru sýndir á Stöð 2 í vetur. Mynddiskarnir hafa allir selst mjög vel, hver í yfir fimm þúsund eintökum. Meira
20. desember 2006 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Stolið af leiði Bizets

SEX brjóstmyndum úr bronsi hefur verið stolið af nokkrum 19. aldar leiðum í Père-Lachaise kirkjugarðinum í París. Þeirra á meðal er stytta af leiði tónskáldsins Georges Bizets sem samdi m.a. Carmen. Brjóstmyndirnar eru frá síðari hluta 19. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Stór áfangi

Í SÍÐUSTU viku gerði fyrirtæki Friðriks Karlssonar, River of Light Records, dreifingarsamning við New Leaf Distribution í Bandaríkjunum. Fyrirtækið er stærsta dreifingarfyrirtækið í Bandaríkjunum á sviði nýaldartónlistar. Meira
20. desember 2006 | Bókmenntir | 421 orð | 1 mynd

Undur í fjalli

Eftir Eystein Björnsson, Freydís Kristjánsdóttir myndskreytti. Æskan 2006, 28 bls. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 501 orð | 1 mynd

Vel að verki staðið

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari flytja ljóðasöngstónlist eftir Grieg & Schumann. Hljóðritað í Salnum 10. og 11. júlí 2006 af tæknirekstrardeild Ríkisútvarpins. Tónmeistari; Bjarni Rúnar Bjarnason. 12 tónar gefa út. Meira
20. desember 2006 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

X-mas 2006 á Nasa við Austurvöll

ÁRLEGIR styrktartónleikar útvarpsstöðvarinnar X-ins 977, X-mas, fara fram á Nasa við Austurvöll í kvöld. Húsið opnar klukkan 20 og er aðgangseyrir 977 krónur. Rennur hver einasta króna til Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, BUGLS. Meira
20. desember 2006 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Þjóðmál – vetrarhefti 2006

VETRARHEFTI tímaritsins Þjóðmála er komið út. Meira
20. desember 2006 | Bókmenntir | 451 orð | 1 mynd

Ævintýri í eyðimörkinni

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. Norrænar bókmenntir VI. Nýhil 2006. Meira

Umræðan

20. desember 2006 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Á hálum ís í jafnréttismálum

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um heimgreiðslur til foreldra og skattlagningu á þeim: "Skattaundanþága á heimgreiðslum vinnur bæði gegn jafnrétti og jafnræði í skattlagningu." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Drög að stefnumótun fyrir Evrópu

Benedikt Gestsson segir frá níundu Evrópuráðstefnu Klúbbhúsahreyfingarinnar: "Klúbbhúsahreyfingin er alþjóðlegur samstarfsvettvangur klúbbhúsa þar sem starfsmenn og félagar ræða saman og móta sameiginlega starfið til framtíðar..." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Jóladagatal tannlæknisins

Gunnar Kr. Gunnarsson svarar grein Magnúsar R. Gíslasonar um súkkulaði og jóladagatöl: "Því má segja að klúbbarnir hafi stuðlað að því að gera tannburstun vanabindandi en ekki að gera sætindin vanabindandi..." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Norskættaður hræðsluáróður

Daníel Sigurðsson skrifar um hugmyndir um varnarsamstarf Íslands og Noregs: "En að þiggja aðstoð við ótta af slíkum toga hjá norska flughernum er tæplega rétta leiðin, miklu nær væri að banka uppá hjá sálfræðingi." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Orðfæri stjórnmálamanna – lygar eða ekki lygar?

Sigurður Sigurðsson fjallar um orðfæri stjórnmálamanna: "Þeir vaða áfram með fullyrðingar um að eitthvað sé svona eða hinsegin en þegar á reynir þá er ekkert að marka margar þessara fullyrðinga." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Óhróðri svarað

Matthías Imsland svarar grein Odds Helga Halldórssonar um Iceland Express: "...að kjörinn fulltrúi í bæjarstjórn Akureyringa leggi nú lykkju á leið sína til að bregða fæti fyrir uppbyggingarstarf Iceland Express á Norðurlandi." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 573 orð | 2 myndir

"Geðveikir englar"

Auður Axelsdóttir og Nanna Þórisdóttir skrifa um stuðning við geðsjúka: "Við í Hugarafli viljum þakka Sparisjóðunum fyrir framtakið sem hvetur menn til dáða, heldur umræðunni gangandi og minnkar fordóma." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Samningsbundin spilling í borginni?

Stefán Benediktsson skrifar um stöðuveitingar Reykjavíkurborgar: "Hvar endar þetta ef það er talið eðlilegt að borgarfulltrúar gæti hagsmuna lögaðila gagnvart borginni á launum?" Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Sjúkraliðanámið ekki gengisfellt

Birkir Egilsson skrifar um sjúkraliðanám: "Við höfum náð ótrúlega langt og erum sennilega með bestu sjúkraliðum nær og fjær." Meira
20. desember 2006 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Vegir og umferðaröryggi eða ný álver og stórvirkjanir

Jón Bjarnason skrifar um framlög til vegaframkvæmda: "Virðist ljóst að enn á að skera niður vegaframkvæmdir til að rýma fyrir stóriðjunni." Meira
20. desember 2006 | Velvakandi | 370 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is.

Misheppnaðar opinberar byggingar NÝLEGAR skemmdir á náttúrugripum leiða hugann að niðurgröfnum kjallara Þjóðarbókhlöðu sem umflotin er kastalasíki. Það hefði betur átt við Alþingishúsið. Hvernig er varið hitaveitulögnum um sali Þjóðarbókhlöðu? Meira

Minningargreinar

20. desember 2006 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Almar Guðlaugur Jónsson

Almar Guðlaugur Jónsson fæddist á Dalvík 11. júní 1927. Hann lést á Dvalarheimilinu Dalbæ 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Emil Ágústsson, f. 22.6. 1888, d. 4.4. 1947, og Jóhanna Sigurbjörg Halldórsdóttir, f. 3.10. 1891, d. 7.2. 1975. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Anna Sigurðardóttir Strange

Anna Sigurðardóttir Strange fæddist í Hafnarfirði 13. nóvember 1931. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 19. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Bergþór Jóhannsson

Bergþór Jóhannsson fæddist í Goðdal á Ströndum 11. desember 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 10. desember síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 19. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Egill Egilson

Egill Egilson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt miðvikudagsins 29. nóvember síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Finnbogi Rósinkranz Sigurðsson

Í dag, hinn 20. desember 2006, eru liðin 100 ár frá fæðingu föður míns Finnboga Rósinkranz Sigurðssonar. Hann var fæddur í Bergþóruhúsi á Vestdalseyri við Seyðisfjörð árið 1906. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Guðlaugur B. Arnaldsson

Guðlaugur Benedikt Arnaldsson fæddist 7. júní 1943 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landsspítalans í Kópvogi fimmtudaginn 14. desember 2006. Foreldrar Guðlaugs voru Guðbjörg María Benediktsdóttir bókavörður á Landsbókasafninu, fædd 24. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Guðmunda Sjöfn Sölvadóttir

Guðmunda Sjöfn Sölvadóttir eða Sjöfn, eins og hún var alltaf kölluð, var fædd á Flateyri við Önundarfjörð hinn 19. mars 1952. Hún lést á heimili sínu á Akranesi hinn 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Fanney Annasdóttir, f. 14.7. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Hulda Sigríður Jóhannsdóttir

Hulda Sigríður Jóhannsdóttir frá Hnjóti á Bíldudal fæddist 9. nóvember 1918. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Eiríksson, f. 13.9. 1874, d. 10.9. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 2515 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigríður Einarsdóttir

Jóhanna Sigríður Einarsdóttir fæddist á Hreimsstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði 5. janúar 1928. Fjölskyldan flutti seinna að Hraunsnefi þar sem hún ólst upp. Jóhanna lést á Sunnuhlíð í Kópavogi 12. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 4115 orð | 1 mynd

Randver Viggó Alfonsson

Randver Viggó Alfonsson eða Ranni eins og hann var alltaf kallaður fæddist í Dvergasteini í Ólafsvík 16. mars 1939. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 12. desember 2006. Foreldrar hans voru Alfons Kristjánsson sjómaður, fæddur 8. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 2495 orð | 1 mynd

Snæborg Jóhanna Stefánsdóttir

Snæborg Jóhanna Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 17. júlí 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurlaug Jóhannsdóttir, f. 1913 í Ystuvík í Grýtubakkahreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2006 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson fæddist þann 22. ágúst 1944 að Syðri Hlíð á Húsavík. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar M. Jóhannesson, f. 21.6. 1913, d. 15.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. desember 2006 | Sjávarútvegur | 295 orð | 1 mynd

Þúsund tonna aukning hjá fiskmarkaði Siglufjarðar

,,ÞETTA verður um þúsund tonnum meira en í fyrra sem við tökum á móti í ár. Það er ágætt því það hefur mjög lítið komið af fiski síðustu vikur. Meira

Viðskipti

20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Allt seldist hjá Enex

ALLIR HLUTIR sem í boði voru seldust í hlutafjárútboði hjá Enex hf. og jafnframt var umframeftirspurn ríflega 40%. Útboðið fór fram dagana 15. nóvember til 8. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Ársvelta Promens um 65 milljarðar króna

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is GERT ER ráð fyrir að gengið verði endanlega frá kaupum Promens, dótturfyrirtækis Atorku, á norska fyrirtækinu Polimoon nú milli jóla og nýárs eða 28. desember. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Byggingakostnaður hækkar um 12,5%

VÍSITALA byggingakostnaðar í desember, sem Hagstofa Íslands reiknar út, hækkaði um 0,31% frá fyrra mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 12,5%. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 713 orð | 1 mynd

Evran mikilvægust fyrir atvinnulífið

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Grétar Júníus Guðmundsson EFTIR ÞVÍ sem bankar á Íslandi verða stærri, og stærri hluti af tekjum þeirra er í erlendri mynt, þeim mun erfiðara verður það fyrir bankana að vera með allt eigið fé sitt skráð í íslenskum krónum. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Frakkar fá Rússagas

RÚSSNESKI gasrisinn Gazprom, sem er í eigu ríkisins, mun í fyrsta skipti útvega gas milliliðalaust til franskra heimila og fyrirtækja. Þetta er niðurstaða samnings fyrirtækisins við franska gasfyrirtækið Gaz de France. BBC -fréttastofan greinir frá. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Glitnir annast hlutafjárútboð

GLITNIR Securities, dótturfélag Glitnis í Noregi, hafði umsjón með tæplega 7 milljarða króna, eða 100 milljóna dollara hlutafjárútboði fiskimjöls- og lýsisframleiðandans Copeinca í Perú. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Glitni. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Hættir hjá TM Software

FRIÐRIK Sigurðsson, forstjóri TM Software, hefur ákveðið að láta af störfum um áramótin. Friðrik stofnaði TM Software undir nafni TölvuMynda fyrir 20 árum og hefur verið forstjóri félagsins síðan. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Litil breyting

LÍTIL breyting varð á Úrvalsvísitölu aðallista Kauphallar Íslands í gær. Vísitalan lækkaði um 0,04% og var lokagildi hennar 6.428 stig . Bréf Eimskipafélagsins hækkuðu mest í gær, eða um 2,6%, og bréf Marels um 1,3%. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Ný íbúðalán bankanna dragast saman

NÝ íbúðalán bankanna voru um 77% minni í nóvember en í sama mánuði í fyrra. Þetta kemur fram í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans. Meira
20. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Orðaðir við veðhlaupabrautir

ÍSLENSKIR fjárfestar eru sagðir hafa gert tilboð í breskt veðhlaupafyrirtæki. Frá þessu er greint í frétt á fréttavefnum TimesOnline . Meira

Daglegt líf

20. desember 2006 | Daglegt líf | 147 orð

Af rónum og raðmorðingja

Sigrún Haraldsdóttir heyrði af því að maður hefði verið dæmdur í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela matvælum að verðmæti 1. Meira
20. desember 2006 | Daglegt líf | 481 orð | 6 myndir

Dagur í lífi borgarstjóra á aðventu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Það er ekki laust við að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri sé svolítið hás þegar hann mætir til vinnu árla morguns mánudaginn 18. Meira
20. desember 2006 | Neytendur | 299 orð | 1 mynd

Fuðrum ekki upp um jólin

MIKILVÆGT er að ganga úr skugga um að ljósabúnaður sem notaður er vegna aðventunnar sé í góðu lagi. Fjöldi slysa og íkveikja verða ár hvert vegna gáleysis í umgengni við rafmagn. Meira
20. desember 2006 | Daglegt líf | 408 orð | 1 mynd

Göngutúr um nágrennið nærir líkama og sál

Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem drífa sig í ræktina, þrátt fyrir annir. Meira
20. desember 2006 | Neytendur | 319 orð

Jólamaturinn ódýrari í Bónus

Verðkönnun Morgunblaðsins í lágvöruverslununum Krónunni og Bónus Meira
20. desember 2006 | Daglegt líf | 790 orð | 1 mynd

Leikur og ást handa tungumáli

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Þýskunámskeið Hollvinafélags Þýska bókasafnsins fyrir 6–13 ára börn standa nú til boða í Bókasafni Hafnarfjarðar. Meira
20. desember 2006 | Neytendur | 234 orð | 1 mynd

Mikilvægt að eitra á réttum tíma

Hversu pirrandi er ekki að kaupa salathöfuð sem lítur út fyrir að vera nýtt og ferskt í búðinni en verður slappt og brúnt daginn eftir? Meira
20. desember 2006 | Daglegt líf | 648 orð | 1 mynd

Myrkrið hefur áhrif á skap og virkni

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Við erum ekki eina þjóðin sem býr á norðurhjara veraldar sem talar um það. Norðmenn gera það líka. Um myrkrið kolsvarta, dimma og drungalega. Meira
20. desember 2006 | Daglegt líf | 389 orð | 5 myndir

Rak kallinn út fyrir kjólana

Í lítilli vinnustofu í bakhúsi neðarlega við Skólavörðustíg hefur verið komið fyrir glæsikjólum frá árunum 1950–1970. Þar er um að ræða kjóla úr verslun Kristínar H. Eyfells, Kjólaversluninni Fix, sem var lokað í kringum 1972. Meira

Fastir þættir

20. desember 2006 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í tilefni 80 ára afmæla sinna á þessu ári, Gestheiðar...

80 ára afmæli. Í tilefni 80 ára afmæla sinna á þessu ári, Gestheiðar Guðrúnar Stefánsdóttur sem verður 80 ára hinn 21. desember og Elinbergs Sveinssonar , sem varð 80 ára hinn 14. júlí sl. Meira
20. desember 2006 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Camerarctica með ljúfa tónlist

Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tónlist eftir Mozart í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 21. Verður Hafnarfjarðarkirkja einungis lýst upp með kertaljósum á tónleikunum. Meira
20. desember 2006 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar sýningar

Að vanda eru fjölbreyttar sýningar í sölum Þjóðmenningarhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönnuðum í samhengi við íslenska náttúru. Meira
20. desember 2006 | Fastir þættir | 36 orð

Gætum tungunnar

Sést hefur : Í dag er framleiddur mikill fjöldi atómsprengja og eldflaugna. RÉTT VÆRI: Nú á dögum er framleiddur mikill fjöldi atómsprengna og eldflauga . BETRA VÆRI ÞÓ: Nú er framleitt mikið af atómsprengjum og... Meira
20. desember 2006 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Hjálparsjóður Selfosskirkju fær góðar gjafir frá velunnurum

Hjálparsjóður Selfosskirkju fékk 7. desember sl. myndarlega peningagjöf frá Kvenfélagi Selfoss. 8. desember, afhenti Lionsklúbburinn Embla hjálparsjóðnum rausnarlega gjöf úr Líknarsjóði klúbbsins. Meira
20. desember 2006 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Sindri, 10 ára, og Magni, 8 ára...

Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Sindri, 10 ára, og Magni, 8 ára, söfnuðu 5.375 kr. og færðu Rauða krossinum. Strákarnir héldu tombólu fyrir framan verslanir Krónunnar og 10–11 á Holtinu í Hafnarfirði. Meira
20. desember 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
20. desember 2006 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0–0 9. 0–0 Rc6 10. He1 b5 11. Bb3 Hb8 12. Bg5 Rd7 13. Bxe7 Dxe7 14. Rd5 Dd8 15. c3 Rc5 16. Bc2 a5 17. b4 axb4 18. cxb4 Re6 19. Bb3 Red4 20. Rxd4 Rxd4 21. Meira
20. desember 2006 | Í dag | 151 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Sif Sigmarsdóttir hefur sent frá sér bók um unga stúlku fyrir ungar stúlkur og gefur Edda bókina út. Hver er titill bókarinnar? 2 Hverjir voru kjörnir leikmenn ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu í kvenna- og karlaknattspyrnu? Meira
20. desember 2006 | Í dag | 613 orð | 1 mynd

Uppruni íslenskra jólasiða

Terry Gunnell fæddist í Brighton á Englandi árið 1955. Hann lauk BA-gráðu í leiklistarfræðum frá Háskólanum í Birmingham 1977, gráðu í kennslu og uppeldisfræði frá sama skóla 1978, bac. phil. Meira
20. desember 2006 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins er annálaður ritsóði, en hefur engu að síður unun af að hafa skoðun á íslensku máli og láta meðferð þess fara í taugarnar á sér. Meira

Íþróttir

20. desember 2006 | Íþróttir | 229 orð

Átján landsliðsfyrirliðar í ensku úrvalsdeildinni

HVORKI fleiri né færri en átján landsliðsfyrirliðar spila um þessar mundir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þessir átján tóku allir þátt í kjöri FIFA á knattspyrnumanni ársins í heiminum sem lýst var á mánudaginn. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigmundur Már Herbertsson , alþjóðlegur dómari í körfuknattleik, þurfti að fara í aðgerð í gær þar sem hann er með rifinn liðþófa í hægra hné. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var með franska landsliðsfyrirliðann Zinedine Zidane í efsta sæti á lista sínum í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá FIFA. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Guðmundur aðstoðarmaður Alfreðs á HM

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins verður Guðmundur Þ. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Hermann sá félaga sína tapa fyrir Wycombe

ÞRIÐJUDEILDARLIÐ Wycombe varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að komast í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði úrvalsdeildarlið Charlton, 0:1, á The Valley. Hermann Hreiðarsson lék ekki með Charlton. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 336 orð

KNATTSPYRNA England Deildabikarkeppni, 8-liða úrslit: Liverpool &ndash...

KNATTSPYRNA England Deildabikarkeppni, 8-liða úrslit: Liverpool – Arsenal frestað Charlton – Wycombe 0:1 Jermaine Easter 35. 2. deild: Northampton – Leyton Orient 0:1 Tranmere – Crewe frestað Staðan: Nottingham F. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 228 orð

Kvennalandsliðið á Algarve Cup

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mun taka þátt í hinu geysisterka Algarve Cup sem haldið verður í Portúgal 7.–14. mars á næsta ári. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Logi með 8 mörk fyrir Lemgo

HAFNFIRÐINGARNIR Logi Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru atkvæðamiklir í liði Lemgo í gærkvöld þegar liðið burstaði Göppingen, 38:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Lokeren vill fá Arnar Þór Viðarsson aftur

Eftir Kristján Bernburg SLAVO Muslin, nýráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren, vill fá Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi fyrirliða liðsins, aftur í raðir félagsins. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Messi klár í leikina gegn Liverpool

ARGENTÍNUMAÐURINN Lionel Messi, samherji Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona, stefnir á að verða klár í slaginn þegar Börsungar mæta Liverpool í 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 103 orð

Owen seldur?

FORRÁÐAMENN þýska knattspyrnufélagsins Bayern München hafa gefið fyrstu vísbendinguna um að þeir kunni að láta undan þrýstingi og selja enska landsliðsmanninn Owen Hargreaves til Manchester United. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Roland valinn í HM-hópinn

LANDSLIÐSHÓPUR Íslands í handknattleik sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í næsta mánuði verður tilkynntur í dag, eftir því sem næst verður komist. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 926 orð | 2 myndir

Snemma kominn með þjálfarann í magann

ÞÓRIR Hergeirsson, handknattleiksþjálfari frá Selfossi, varð um síðustu helgi Evrópumeistari með norska kvennalandsliðinu í handknattleik. Þórir hélt ungur til Noregs og ætlaði að vera þar við nám í tvö ár, en þau ár eru orðin tuttugu og ekket fararsnið virðist á honum. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Sú besta á eftir Ásthildi í Svíþjóð

BRASILÍSKA knattspyrnukonan Marta, sem var kjörin sú besta í heiminum í kjöri FIFA í fyrrakvöld, komst ekki á blað í kjörinu á bestu leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar á þessu ári og var þar m.a. á eftir Ásthildi Helgadóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins. Meira
20. desember 2006 | Íþróttir | 182 orð

Þór/KA úrskurðað sigur gegn ÍR-konum

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL Íþróttasambands Íslands úrskurðaði í gær Þór/KA sigur gegn ÍR í fyrri leik liðanna um sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, sem fram fór 10. september. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.