Greinar miðvikudaginn 24. janúar 2007

Fréttir

24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

34 ár frá eldgosinu á Heimaey

"HEIMASLÓÐ er í raun regnhlíf yfir allt sem viðkemur menningu, náttúru og sögu Vestmannaeyja. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

39 vilja í forstjórastólinn

TÆPLEGA fjörutíu sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar. Davíð Egilson, núverandi forstjóri, mun gegna því starfi þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Umsóknarfrestur um starfið rann út 22. janúar. Eftirtaldir sóttu um: 1. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

60% fleiri með strætó en áður

FARÞEGUM með Strætisvögnum Akureyrar hefur fjölgað um 60% frá því fargjöld voru felld niður um áramótin og nær fjölgunin til allra aldurshópa. Þetta kemur fram þegar fjöldi farþega í þriðju viku þessa árs er borinn saman við sama tíma í fyrra. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Aðalmeðferð vegna hnífstungu

AÐALMEÐFERÐ hefst í máli kínversks starfsmanns verktakafyrirtækisins Impregilo á hádegi á morgun, fimmtudag, við Héraðsdóm Austurlands. Maðurinn er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Málið var þingfest á mánudag. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 856 orð | 2 myndir | ókeypis

Byggð sem mun auðga mannlífið á svæðinu, umsvif og atvinnulíf

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar er í stakk búið til að taka við hugmyndum um notkun mannvirkja á fyrrum varnarsvæði Bandaríkjahersins á Miðnesheiði. "Hér eru endalaus tækifæri," segir stjórnarformaður félagsins. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggingar færðar til borgaralegra nota

STÆRSTA flugskýli varnarliðsins sem hafði aðsetur á Keflavíkurflugvelli er aðeins ein af um þrjú hundruð byggingum sem Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar mun á næstu fjórum árum reyna að færa frá hernaðarlegri notkun til borgaralegrar. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 26 orð | ókeypis

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst kl. 10.30 í dag með fyrirspurnatíma þar sem ráðherrar sitja fyrir svörum. M.a. verður spurt um viðhald á þjóðvegum, aðgerðir gegn mansali og... Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldri dagblöð á Netinu

ALÞÝÐUBLAÐIÐ, Þjóðviljinn, Tíminn og Dagur á Akureyri verða gerð aðgengileg á vefnum á sama hátt og Morgunblaðið, sem Landsbókasafnið hefur verið að skanna inn, auk eldri íslenskra tímarita undir nafninu Timarit.is. Þar er t.d. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Farandbikar veittur fyrir maraþonhlaup

NÝLEGA var farandbikar Guðmundar Karls Gíslasonar, fyrrum maraþonhlaupara, veittur í þriðja sinn. Guðmundur andaðist af slysförum 7. júní 2004. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnst spennandi tækifæri að fá að taka við Feyki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Skagafjörður | "Þetta hefur gengið vel. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjárhagsforsendur fyrir veiðum brostnar

Grænfriðungar telja engar líkur til þess að hægt verði að selja íslenskt hvalkjöt á Japansmarkaði. Benda þeir á að Japanar eigi sjálfir hvalkjötsbirgðir sem nemi tæpum 5 þúsund tonnum. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan sló í gegn

Eftir Hrefnu Magnúsdóttur Hellissandur | Söngvin stórfjölskylda tróð upp kúttmagakvöldi eldri borgara í Röstinni á Hellissandi og söng fyrir veislugesti. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Framboð til ritara Frjálslynda flokksins

HANNA Þrúður Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis ritara Frjálslynda flokksins á landsþingi flokksins, sem haldið verður helgina 26.–27. janúar nk. Hanna Þrúður fæddist í Reykjavík en er nú búsett á Sauðárkróki. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 55 orð | ókeypis

Fráhvarfseinkenni eftir málþóf

Vinnudagur alþingismanna er nú orðinn með hefðbundnu móti en töluverðar umræður spunnust þó um málefni Ríkisútvarpsins í gær, einkum vegna svars menntamálaráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um fjárhagsstöðu RÚV. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu 13.000 steratöflur

TOLLVERÐIR fundu á föstudag um eða yfir 13.000 steratöflur í vörusendingu sem hafði verið skipað í land í Reykjavík. Viðtakandi sendingarinnar var verslunarmaður á Suðurnesjum og voru efnin flutt inn í nafni hans. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

Fundur um ferðir, búsetu og samgöngukerfi

SAMGÖNGURÁÐ efnir á næstunni til fundaraðar um samgöngumál. Sá fyrsti fer fram fimmtudaginn 25. janúar á Grand hóteli í Reykjavík og stendur frá kl. 15 til 17. Fundarefnið er: Ferðir, búseta og samgöngukerfi. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 290 orð | ókeypis

Gera sér fíkn að féþúfu

"VIÐ BORGUM – þú spilar, er auglýst í rúllettuspilum hjá Betsson.com," sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, í utandagskrárumræðum um auglýsingar um fjárhættuspil á Alþingi í gær. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa aldrei talið fleiri haferni frá árinu 1952

FLEIRI hafernir, eða tólf fuglar, sáust í árvissri vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) en nokkur sinni áður, allt frá Meðallandi í austri, vestur og norður um til Vestfjarða. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafna ber öllum kröfum

ÓLAFUR Börkur Þorvaldsson hæstaréttardómari skilaði sératkvæði í málinu og taldi að hafna bæri öllum kröfum varnaraðila. Ekkert lægi fyrir um að ríkislögreglustjóri væri vanhæfur í málinu. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Handtaka 600 vígamenn í Írak

Bagdad. AFP. | UM 600 vígamenn og 16 hátt settir liðsmenn Mehdi-hersins, 60.000 manna hers sjíta klerksins Moqtada al-Sadr, hafa verið teknir höndum að undanförnu af öryggissveitum í Írak, að því er talsmenn Bandaríkjahers skýrðu frá í gær. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Harper svarar Royal

París. AFP. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Hefja brotthvarf frá Mogadishu

Mogadishu. AFP. | Eþíópskar hersveitir hófu í gær brotthvarf frá Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, tæpum fjórum vikum eftir að þær aðstoðuðu stjórnarherinn við að hrekja vopnaðar sveitir íslamista úr borginni. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnappur um virkjanir í Neðri-Þjórsá

LANDSVIRKJUN hefur nú á vef sínum www.lv.is, sett upp sérstakan hnapp sem vísar á upplýsingar um virkjanir í Neðri-Þjórsá. Samkvæmt tilkynningu frá Landsvirkjun er von á sérvef um þetta efni í stíl við Kárahnjúkavefinn. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Hollt að eiga hund

STUNDUM er sagt að hundaeigendur bindist ferfætlingunum óvenjusterkum böndum, þeir verði nánast eins og þeirra eigin afkvæmi. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Horfur á janúarhitameti

EFTIR vetrarhörkurnar síðustu vikur bregður nú svo við að útlit er fyrir janúarhitamet á landinu í dag. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Íbúaþing vegna nýs aðalskipulags

Bolungarvík | "Það er rok, rog ég ræ ekki...hvað geri ég þá?" Þetta er yfirskrift íbúaþings sem ákveðið hefur verið að efna til í Bolungarvík 10. febrúar nk. Boðað er til íbúaþingsins í tengslum við aðalskipulagsgerð. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísjakar fluttir í norðurljósasafnið

Stokkseyri | Fluttir hafa verið miklir ísjakar úr Jökulsárlóni til Stokkseyrar, samtals 30 til 40 tonn að þyngd. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Íslandsmót barna í skák

ÍSLANDSMÓT barna í skák 2007 verður haldið laugardaginn 27. janúar nk. Öll börn 10 ára og yngri (fædd 1996 og síðar) geta verið með á mótinu. Tefldar verða 8 umferðir, umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppanda. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Kaupir Vatnsenda fyrir um 3,5 milljarða

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is KÓPAVOGSBÆR mun greiða eiganda jarðarinnar Vatnsenda 2,25 milljarða króna fyrir 1. febrúar nk. fyrir samtals 863 hektara lands sem bærinn tekur eignarnámi. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir | ókeypis

Klofnar Frjálslyndi flokkurinn?

FRÉTTASKÝRING Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ÞAÐ eina sem getur komið í veg fyrir klofning Frjálslynda flokksins er að Margrét Sverrisdóttir fái afdráttarlausa kosningu í varaformannssætið. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Komu ekki upp neinum ungum á Tjörninni

FÁIR ungar Tjarnarfugla komust á legg á síðasta ári. Aðeins grágæsir komu ungum sínum upp affallalítið. Líklegar ástæður fyrir þessu eru taldar fæðuskortur í Tjörninni og sjónum og ásókn sílamáva. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Krakkarnir taka mikinn þátt í kirkjustarfinu

Eftir Atla Vigfússon Aðaldalur | Líflegt safnaðarstarf hefur verið í Aðaldal í vetur og mikið um að vera í kirkjunum. Sunnudagaskóli hefur verið starfræktur eins og undanfarin ár auk þess sem reglulega eru messur og stundum bænastundir. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Líðan vélsleðamanns óbreytt

VÉLSLEÐAMAÐURINN sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri á sunnudag liggur enn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í öndunarvél og er líðan hans óbreytt frá innlögn. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýst eftir strokufanga

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigurði Hólm Sigurðssyni, fanga sem strauk af geðdeild á Landspítalans í gær. Sigurður, sem er 43 ára, er grannvaxinn og stuttklipptur. Hann er 184 sentimetrar á hæð. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna að umferðaróhappi á Höfðabakkabrú laugardaginn 20. janúar kl. 13:01. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | ókeypis

Lögregla kölluð á heimili vegna deilna um tölvunotkun

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NOKKUÐ hefur verið um það í vetur að kalla hefur þurft á lögreglu vegna deilna um tölvunotkun. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

McConnell yfirheyrður

BRESKA lögreglan hefur yfirheyrt oddvita heimastjórnarinnar í Skotlandi, Jack McConnell, í tengslum við rannsókn lögreglunnar á meintri fjármálaspillingu innan flokks Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmælendur lama samgöngur í Líbanon

LÍBANSKIR hermenn standa vörð fyrir framan mótmælendur í Dora, austur af Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær. Þúsundir mótmælenda settu upp vegartálma úr brennandi hjólbörðum og allskyns rusli í Beirút og víðar í landinu. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 827 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýta væntingar landans sem jákvæða pressu

Að mati Jóhanns Inga Gunnarssonar sálfræðings geta íþróttaviðburðir á borð við EM í handknattleik falið í sér forvörn fyrir geðheilsu Íslendinga. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvíst með Loga í dag

Eftir Ívar Benediktsson í Dortmund iben@mbl. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Rögnvaldsson

PÉTUR Rögnvaldsson, fyrrverandi frjálsíþróttamaður, lést í Orange County í Kaliforníu í Bandaríkjunum 16. janúar síðastliðinn, 72 ára að aldri. Hann fæddist á Íslandi 22. apríl 1934. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

"Eins gott ég lofaði ekki pelsinum"

Elma Guðmundsdóttir í Neskaupstað er ein þeirra fjölmörgu sem fylgdust grannt með gengi strákanna okkar á HM í Þýskalandi. Hún var ekki bjartsýn fyrir leikinn gegn Evrópumeisturum Frakka og hét því að hún myndi éta húfuna sína ef Íslendingar sigruðu. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsaka á þingminjar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞESSI samningur er góð staðfesting á því að allur undirbúningur sem við höfum verið að vinna að í mörg ár er að skila árangri núna. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 411 orð | ókeypis

Ritstjóri Kompáss yfirheyrður sem vitni í málinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Sunnu Ósk Logadóttur KYNFERÐISBROTADEILD lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið til rannsóknar háttsemi Ágústs Magnússonar, dæmds kynferðisbrotamanns, sem dagskrárgerðarmenn við fréttaskýringaþáttinn Kompás... Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkislögreglustjóra ber að víkja sæti við rannsókn

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hafnaði í gær aðalkröfu verjenda sakborninga Baugsmálsins, að rannsókn ríkislögreglustjóra skuli dæmd ólögmæt. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt um Vatnajökulsþjóðgarð

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra flutti í gær frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð þar sem Vatnajökull og helstu áhrifasvæði jökulsins eru friðlýst. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Sammælast um framboð aldraðra og öryrkja

FÓLK úr hópi aldraðra og öryrkja hefur sammælst um að stofna til framboðs fyrir næstu alþingiskosningar, en aðalmarkmið framboðsins er að bæta kjör og aðbúnað eldra fólks og öryrkja, auk þess að vinna að öðrum framfaramálum í íslensku þjóðfélagi, að því... Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Sáttafundur í kennaradeilu

RÍKISSÁTTASEMJARI hefur boðað fulltrúa Félags grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaga á viðræðufund í dag, miðvikudag, kl. 15:30. Jafnframt hafa fundir verið boðaðir með aðilum á morgun, fimmtudag og á föstudag. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Skákkennsla á netinu

NÝR skákkennsluvefur í umsjón Henriks Danielsens og Kristians Guttesens hefur litið dagsins ljós. Þessum vef er m.a. ætlað til að kenna krökkum í Namibíu og á Grænlandi. Þarna eru myndbönd á ensku, dönsku og íslensku. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Spádómur Guðna

Hart var sótt að framsóknarmönnum og þeir sagðir svíkja eigin kjósendur þar sem RÚV ohf. væri fyrsta skrefið í átt að einkavæðingu. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningur við Bush í sögulegu lágmarki

Washington. AFP, AP. | George W. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkir fræðsluverkefni á næstu þremur árum

LANDSBANKINN mun á næstu þremur árum veita alls 3,6 milljónir króna til tveggja fræðsluverkefna á vegum Útflutningsráðs og var samkomulag þess efnis undirritað í gær. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 507 orð | ókeypis

Svar við fyrirspurn um RÚV barst eftir að umræðum lauk

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FRUMVARP um Ríkisútvarpið ohf. var samþykkt á Alþingi í gær og lögin taka gildi 1. apríl nk. Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna greiddu allir atkvæði gegn frumvarpinu og óskuðu eftir að málinu yrði vísað frá. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Svínabóndi talinn hafa myrt tugi kvenna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Tekur sæti í þróunarráði Indlands

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur þegið boð um að taka sæti í þróunarráði Indlands. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Tengir saman ólíkar fræðigreinar

VINNA stendur nú yfir við innanhússhönnun á fyrirhugaðri byggingu Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni sem ráðgert er að verði tekin í notkun árið 2009, þ.e. fyrri áfangi af tveimur. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Troðum fleiri leiðir en áður og á skemmri tíma

VETRARÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ Íslands á Akureyri hefur fest kaup á tveimur snjótroðurum, frá fyrirtækinu Kässbohrer AG, til notkunar á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Fyrri troðarinn, sem er af gerðinni PistenBully 300 Kandahar, var afhentur föstudaginn 19. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | ókeypis

Um 2.200 fjármagnseigendur greiða ekki nefskatt

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NEFSKATTURINN sem verður lagður á til að fjármagna rekstur Ríkisútvarpsins leggst eingöngu á þá einstaklinga og lögaðila sem greiða tekjuskatt. Þeir sem aðeins hafa fjármagnstekjur sleppa því við nefskattinn. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlit fyrir methita á landinu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður allt að klessu?

VOTVIÐRASAMT var í höfuðborginni í gær og því drungalegt yfir að líta. Snjórinn lét undan síga en vonandi verður þó ekki "allt að klessu" eins og segir í kvæðinu. Um tíma í gær var þéttur rigningarúði og skyggni því lítið. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Vélageymsla fauk í fárviðri

VÉLAGEYMSLA við bæinn Fell í Strandabyggð gjöreyðilagðist í ofsaroki sem gekk yfir svæðið í gærdag. Svo hvasst var um tíma að fólk sem gekk til gegninga á nærliggjandi bæjum þurfti að ganga með girðingum milli húsa. Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja sjá hagnað af boltanum

EGGERTI Magnússyni, stjórnarformanni enska úrvalsdeildarliðsins West Ham er í sunnudagsumfjöllun breska blaðsins Herald Tribune skipað á bekk með eigendum annarra félaga í ensku knattspyrnunni sem eiga það sameiginlegt að fjárfesta í félögum til að hafa... Meira
24. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnubúðir Impregilo falar

VINNUBÚÐIR Impregilo verða seldar, ef kaupendur fást. Fyrir nokkru barst fyrirspurn frá innlendu verktakafyrirtæki sem falaðist eftir vinnubúðum. Þá gat Impregilo ekki séð af húsnæði og því varð ekki af sölu, að sögn Ómars R. Meira
24. janúar 2007 | Þingfréttir | 85 orð | ókeypis

Þingmenn blogga

Össur Skarphéðinsson | 21. janúar Egill Helgason í framboð? Ritúal sunnudagsins felur líka í sér að horfa með öðru á Silfur Egils. Pistlar Egils eru stundum áhugaverðir, stundum ekki. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Þingmenn leggja fast að Katsav að segja af sér

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FAST var lagt að Moshe Katsav, forseta Ísraels, að segja af sér í gær eftir að ríkissaksóknarinn Menachem Mazuz ákvað að ákæra hann fyrir nauðgun, kynferðislega áreitni, trúnaðarbrot og mútuþægni. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Þrettán fm á 23 milljónir

London. AFP. | Til sölu: ein af minnstu íbúðum Bretlands, á frábærum stað í miðborg London, frægir nágrannar – og ásett verð er 170.000 pund, sem nemur rúmum 23 milljónum króna. Stærð íbúðarinnar er aðeins um þrettán fermetrar. Meira
24. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir manna við útför Hrants Dink

ÞÚSUNDIR manna fylgdu blaðamanninum Hrant Dink til grafar í Istanbúl í Tyrklandi í gær en Dink var skotinn til bana í borginni sl. föstudag. Mikil öryggisvarsla var í tengslum við útför Dinks, hundruð lögreglumanna voru að störfum og leitað var á fólki. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2007 | Leiðarar | 437 orð | ókeypis

Eftirlit með barnaníðingum

Kynferðisbrot gegn börnum eru einhverjir verstu og andstyggilegustu glæpir, sem hugsazt geta. Meira
24. janúar 2007 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Laus úr álögum

Áhugamenn um stjórnmál velta mjög fyrir sér stöðu Valgerðar Sverrisdóttur um þessar mundir. Það er eins og hún sé laus úr álögum. Frammistaða hennar í embætti utanríkisráðherra er til fyrirmyndar. Meira
24. janúar 2007 | Leiðarar | 396 orð | ókeypis

"Strákarnir okkar" í blíðu og stríðu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann frækilegan sigur á sjálfum Evrópumeisturum Frakka í landsleik liðanna í fyrrakvöld og tryggði sér þar með, þvert á spár flestra, sæti í milliriðli á HM í Þýskalandi. Meira

Menning

24. janúar 2007 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

CAPUT kemur fram á Myrkum músíkdögum í Salnum í kvöld

TÓNLISTARHÓPURINN CAPUT hefur um langt skeið verið í fararbroddi hér á Íslandi hvað varðar flutning á nýrri tónlist. Í kvöld kl. 20 mun hópurinn flytja í Salnum í Kópavogi tónlist eftir þýsk/hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Meira
24. janúar 2007 | Kvikmyndir | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Dreamgirls fær átta tilnefningar

SÖNGLEIKJAMYNDIN Dreamgirls , sem byggist lauslega á ferli stúlknasveitarinnar The Supremes, fær flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, alls átta talsins. Óvænt þykir þó að myndin er ekki tilnefnd sem besta kvikmyndin. Meira
24. janúar 2007 | Bókmenntir | 719 orð | ókeypis

Ég á heima á Ál-landi ... Ál-landi ... i ...

Það er ekki aðeins í heimalandinu sem umhverfissáttmáli franska sjónvarpsmannsins Nicolas Hulot vekur athygli. Fjölmiðlar grannlöndunum halda enn áfram að fjalla um þessa þróun mála í Frakklandi, nú síðast hið virta þýska vikublað Der Spiegel. Meira
24. janúar 2007 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Falin snilld?

Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Þrjú einleiksverk f. píanó, Sónata í F f. fiðlu og píanó, Píanótríó í e, Fjögur lýrísk stykki fyrir fiðlu og píanó og Píanótríó í a. Meira
24. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Casino Royale verður fyrsta James Bond-kvikmyndin sem sýnd verður í kínverskum kvikmyndahúsum, og segir framkvæmdastjóri Sony Pictures í Kína að hún muni slá öll frumsýningarmet erlendra kvikmynda. Meira
24. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 420 orð | 5 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leiðtogar sértrúarsafnaðarins Vísindakirkjunnar segja leikarann Tom Cruise vera "hinn útvalda" er útbreiða muni fagnaðarerindi kirkjunnar. Meira
24. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Það er óhætt að segja að hljómsveitin Jeff Who? hafi komið, séð og sigrað þegar Hlustendaverðlaun FM957 voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Meira
24. janúar 2007 | Leiklist | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá sjónarhóli karlmannsins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
24. janúar 2007 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Göldrum líkastur

Tónlist eftir C. P .E. Bach, Fauré, Debussy og Prókofíev í flutningi Stefáns Höskuldssonar flautuleikara og Elizavetu Kopelman píanóleikara. Föstudagur 19. janúar. Meira
24. janúar 2007 | Hugvísindi | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Hausthefti Sögufélagsins komið út

ÚT ER komið hausthefti Sögu, tímarits Sögufélagsins. Meira
24. janúar 2007 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Karíus og Baktus til Reykjavíkur

LEIKRITIÐ Karíus og Baktus hefur verið sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á undanförnum mánuðum og kætt norðlensk börn. Meira
24. janúar 2007 | Kvikmyndir | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Myndir án hlés

Ég skellti mér í Regnbogann sl. laugardag á hina stórskemmtilegu kvikmynd Litlu ungfrú Sólskin ( Little Miss Sunshine ). Meira
24. janúar 2007 | Bókmenntir | 482 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný bók frá Mailer

UMSÖGN um nýjustu skáldsögu bandaríska rithöfundarins Normans Mailer, The Castle in the Forest , birtist á dögunum í dagblaðinu International Herald Tribune en bókin kemur formlega út í dag, 24. janúar. Meira
24. janúar 2007 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Næturlífið á náttúrugripasafninu

Leikstjóri: Shawn Levy. Aðalleikendur: Ben Stiller, Carla Gugino, Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Robin Williams, Owen Wilson. 108 mín. Bandaríkin 2006. Meira
24. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Strákarnir okkar!

HANDBOLTINN er í algleymingi þessa dagana, það dylst engum. Ljósvaka þótti forvitnilegt að verða vitni að mjög svo misjöfnum ummælum í fjölmiðlum annars vegar daginn eftir tapið á móti Úkraínumönnum og hins vegar daginn eftir stórsigurinn á Frökkum. Meira
24. janúar 2007 | Tónlist | 466 orð | ókeypis

Undur og býsn

Verk eftir Zelenka, Telemann og Sjostakovitsj. Meira
24. janúar 2007 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekking og reynsla varðveitt áfram

SJÁLFSEIGNARSTOFNUNIN Handverk og hönnun ses. var stofnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur 18. janúar síðastliðinn að viðstöddu fjölmenni. Meira
24. janúar 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn og Steinunn í Laugarborg

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Myrkir músíkdagar, sem haldin er á vegum Tónskáldafélags Íslands, stendur nú yfir en þar er íslensk tónlist leidd til öndvegis. Meira
24. janúar 2007 | Dans | 607 orð | 2 myndir | ókeypis

Þurfum að meta líf okkar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira

Umræðan

24. janúar 2007 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd | ókeypis

Álver – góður kostur

Aðalsteinn Á. Baldursson skrifar um álver í landi Bakka við Húsavík: "Ég vil leyfa mér að halda því fram að það sé lífsspursmál fyrir Norðlendinga að álver rísi með tilheyrandi eflingu byggðar og atvinnulífs." Meira
24. janúar 2007 | Aðsent efni | 257 orð | ókeypis

Hin óljósu mörk

MÖRK boðunarstjórnmála, vægis persónuleika einstaklinga og hreinræktuð ímyndarsmíði í uppskeru pólitískra flokka verða æ óljósari. Trúverðugleiki og sjarmi einstaklinga skiptir núorðið oft miklu meira máli en pólitísk boðun þeirra. Meira
24. janúar 2007 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir | ókeypis

Hver er réttur eigenda 12000 sumarhúsa?

Sigríður Snæbjörnsdóttir og Sigurður Guðmundsson fjalla um eignarétt og málefni sumarhúsaeigenda: "Ítrekað hefur komið fram hve eignaréttur leiguliðanna á húsum sínum er í raun fótum troðinn." Meira
24. janúar 2007 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd | ókeypis

Kársnesið í tröllahöndum

Jóhannes Helgason skrifar um fyrirhugað skipulag á Kársnesi: "Þar með er ljóst að hugmyndirnar voru óraunhæfar áður en þær voru kynntar." Meira
24. janúar 2007 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitík og konur

Þorbjörg Inga Jónsdóttir fjallar um kynjajafnrétti og stjórnmálaflokka: "Þrátt fyrir alla jafnréttisumræðu liðinna ára, fögur fyrirheit og jafnréttisvilja ráðamanna eiga konur undir högg að sækja í stjórnmálum." Meira
24. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Umdeild hækkun

Frá Guðjóni Jenssyni: "MJÖG ámælisvert er að stórhækka fargjöld með strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins án þess að fullreyna áður aðrar leiðir til að bæta rekstrarumhverfi þeirra." Meira
24. janúar 2007 | Velvakandi | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Stætóstoppistöð í Hamraborg HVERNIG er það? Almennir borgarar sem ferðast með almenningsvögnum um Hamraborg þurfa nú að hírast úti í nístandi gaddi þar sem stoppistöðin þurfti að víkja fyrir nýbyggingu sem hefur tekið óralangan tíma að rísa. Meira
24. janúar 2007 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Þáttaskil

Árni Bjarnason skrifar um akureyrskan sjávarútveg: "Hversu lengi geta menn haldið því fram án þess að roðna að um hagræðingu í greininni sé að ræða?" Meira

Minningargreinar

24. janúar 2007 | Minningargreinar | 4034 orð | 1 mynd | ókeypis

Ari Huynh

Ari Huynh veitingamaður fæddist í borginni Saigon í Víetnam, sem nú nefnist Ho Chi Ming-borg, 5. janúar 1946. Hann andaðist á Landsspítalanum í Fossvogi af völdum heilablæðingar 15. janúar síðastliðinn. Eftirlifandi kona Ara er Margrét Huynh, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2007 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Pálsson

Guðmundur Pálsson fæddist á Böðvarshólum í Vestur-Hópi í Húnavatnssýslu 8. júlí 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt 17. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Anna Halldórsdóttir og Páll Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2007 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Leó Hálfdánarson

Haraldur Leó Hálfdánarson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 2. október 1919. Hann andaðist á heimili sínu 10. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2007 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Ólafsdóttir

Ingunn Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. ágúst 1928. Hún lést á deild 11-E á Landspítala við Hringbraut að kvöldi fimmtudagsins 18. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, f. 3.3. 1904, d. 27.12. 1984, og Solveig Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

100 ár frá Jóni forseta

UM ÞESSAR mundir eru liðin 100 ár síðan fyrsti togari, sem smíðaður var sérstaklega fyrir Íslendinga, Jón forseti, sigldi inn á Reykjavíkurhöfn. Það var 22. janúar 1907. Meira
24. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 297 orð | ókeypis

Flytur erindi um úthlutun kvótans 1984 til 1990

Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur flytur í dag erindi á Rannsóknardögum Háskóla Íslands sem ber heitið "Úthlutun kvóta í botnfiski árin 1984–1990". Meira
24. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný Sæbjörg EA til Grímseyjar

Grímsey | Þeir eru ánægðir bræðurnir og útgerðarmennirnir Gunnar og Sigurður Hannessynir með nýju Sæbjörgu EA 184. Nýja Sæbjörg er 27 tonna dragnóta- og netabátur. Þeir bræður eiga og reka ásamt föður sínum, fiskhúsið Sæbjörgu. Meira

Viðskipti

24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt útlit fyrir áframhaldandi útgáfu krónuskuldabréfa

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÍSLENSKA krónan hefur styrkst umtalsvert síðasta hálfa mánuðinn eða frá 11. janúar en þá kostaði dalurinn 72,4 og evran 93,9 en nú kostar dalurinn 68,95 og evran 89,7 krónur. Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 186 orð | ókeypis

Áhyggjur af yfirburðastöðu Tesco

BRESK samkeppnisyfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af því að yfirburðastaða Tesco á matvörumarkaðnum í Bretlandi eigi eftir að hindra samkeppni í náinni framtíð. Breskir fjölmiðlar greina frá útkomu frumskýrslu um matvörumarkaðinn í gær þar sem m.a. Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlend útlán og markaðsverðbréf aukast

ERLEND útlán og markaðsverðbréf innlánsstofnana jukust um 562 milljarða í fyrra að því er fram kemur í nýjum tölum Seðlabanka Íslands . Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Evran komin niður fyrir 90 krónur

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi lækkaði um 0,4% í gær eða í 6.901 stig en vísitalan náði hæsta lokagildi sínu nokkru sinni á mánudaginn. Mest hækkaði gengi bréfa Mosaic Fashions eða um 1,4% en gengi bréfa FL Group lækkaði mest eða um 1,7%. Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Glitnir ríður á vaðið með skuldabréfaútgáfu í Evrópu

GLITNIR hefur selt skuldabréf fyrir 500 milljónir evra, jafngildi nær 45 milljarða íslenskra króna. Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 90 orð | ókeypis

Launavísitala lækkar

LAUNAVÍSITALA í desember sl. lækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafræn mæling á ljósvakamiðlum

LJÓSVAKAMIÐLARNIR 365 miðlar, Ríkisútvarpið og Skjárinn undirrituðu í gær samkomulag við Capacent Gallup um að hafnar verði rafrænar mælingar á sjónvarpsáhorfi og útvarpshlustun á þessu ári. Meira
24. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðræður við kauphöllina í Slóveníu

VIÐRÆÐUR standa nú yfir um kaup OMX , sem rekur norrænu kauphallirnar og þar á meðal kauphöllina hér á landi, á kauphöllinni í Ljubljana í Slóveníu . Meira

Daglegt líf

24. janúar 2007 | Daglegt líf | 80 orð | ókeypis

Af kventísku

Í vísnaþætti á Selfossi árið 1999 var spurt um kventískuna. Hafsteinn Stefánsson svaraði: Þó að hylji fætur föt freistingin mig kvelur. Þarna er betra kálfakjöt en kaupfélagið selur. Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 696 orð | 3 myndir | ókeypis

Aldrei að kúra aðeins lengur

Tíminn byrjar hálfsjö og það þýðir að ég er komin á staðinn um tuttugu mínútur yfir sex," segir Hrafnhildur Arnardóttir. Tíminn sem hún nefnir er æfingatími í Boot Camp, eða herþjálfun, sem hún fer í þrisvar í viku. Auk þess lyftir hún aðra daga. Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarnámið gerlegt með hvar.is

"ÉG sæki í raun og veru mjög stóran hluta af mínum heimildum í gegnum hvar.is," segir Rán Þórarinsdóttir líffræðingur sem býr á Egilsstöðum. Slóðin gegnir mjög mikilvægu hlutverki í meistaranámi Ránar í líffræði sem hún lýkur brátt. Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 541 orð | 1 mynd | ókeypis

Með tvær Þjóðarbókhlöður í fanginu

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Hvort sem þú ert í skóla lífsins eða formlegu námi er vert að minna á landsaðgang þinn að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum á vefnum hvar.is. Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 389 orð | 4 myndir | ókeypis

Snillingur með friðlausa fingur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég ætla að verða listamaður," segir María Ýr Leifsdóttir, átta ára, alveg harðákveðin þegar hún er spurð út í framtíðina. "Að teikna og skrifa er það skemmtilegasta sem ég geri. Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Stundum líka hreyfingu yfir veturinn

Sumir líta á veturinn og það sem honum fylgir sem hressandi tilbreytingu á meðan aðrir sjá síður kostina við þessa árstíð. Það getur aftur skýrt hvers vegna sumir hreyfa sig meira á sumrin en á veturna. En er það ekki bara allt í lagi? Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 267 orð | 2 myndir | ókeypis

Tómatar og spergilkál gegn blöðruhálskrabbameini

NEYSLA á tómötum og spergilkáli veitir vörn gegn krabbameini í blöðruhálskirtli en sér í lagi þegar máltíðin er samsett úr báðum grænmetistegundum, samkvæmt nýrri rannsókn Illinois-háskólans í Bandaríkjunum sem sagt er frá á vefnum forskning.no . Meira
24. janúar 2007 | Daglegt líf | 101 orð | 4 myndir | ókeypis

Vor í lofti hjá Valentino

HVÍTIR kjólar voru áberandi á nýafstaðinni Golden Globe-verðlaunahátíð og líklegt er að sú tíska haldi áfram, ef marka má sýningu Valentino á hátískuviku í París. Í vikunni sýna hönnuðir hátísku komandi vors- og sumars. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2007 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli . Í dag, 24. janúar, er sextugur Eiríkur Bogason...

60 ára afmæli . Í dag, 24. janúar, er sextugur Eiríkur Bogason, framkvæmdastjóri Samorku. Hann tekur á móti gestum í dag á heimili sínu, Reynigrund 23, milli kl. 16 og... Meira
24. janúar 2007 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. janúar, fagnar Pálína Agnes...

70 ára afmæli. Í dag, miðvikudaginn 24. janúar, fagnar Pálína Agnes Snorradóttir 70 ára afmæli sínu. Hún ákvað að leyfa börnunum sínum að sjá um daginn og er úti í óvissunni að skemmta sér með þeim og því lítið heima við seinni partinn og fram á... Meira
24. janúar 2007 | Fastir þættir | 140 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Norður &spade;2 &heart;DG96 ⋄ÁD1087 &klubs;DG5 Vestur Austur &spade;G6 &spade;953 &heart;532 &heart;10874 ⋄943 ⋄KG652 &klubs;108632 &klubs;K Suður &spade;ÁKD10874 &heart;ÁK ⋄– &klubs;Á974 Suður spilar... Meira
24. janúar 2007 | Fastir þættir | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Eyktar Reykjavíkurmeistari Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar með titilinn. Meira
24. janúar 2007 | Fastir þættir | 15 orð | ókeypis

Gætum tungunnar

Barn sagði : Það var hrint mér. Rétt væri : Mér var hrint (eða... Meira
24. janúar 2007 | Í dag | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljómsveitin "Roðlaust og beinlaust" styrkir Slysavarnaskólann

Hljómsveitin Roðlaust og beinlaust sendi frá sér nýjan geisladisk í sumar, Sjómannasöngva, sem hefur að geyma 14 sjómannasöngva frá ýmsum tímum. Meira
24. janúar 2007 | Í dag | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Krakkarnir í Vesturbæ

Bryndís Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 1943. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1963, kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1964 og lauk árið 1993 námi í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Meira
24. janúar 2007 | Í dag | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Melkorka sýnir í Skaftfelli

Sýning Melkorku Huldudóttur "Beinin mín brotin" stendur nú yfir á Vesturveggnum í Skaftfelli. Gallerí Vesturveggur er á jarðhæð Skaftfells eða í Bístrói menningarmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði. Meira
24. janúar 2007 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
24. janúar 2007 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í A-flokki Corus-skákhátíðarinnar sem fram fer þessa dagana í Wijk aan Zee í Hollandi. Undrabarnið frá Úkraínu, Sergey Karjakin (2.678) hafði hvítt gegn Búlgaranum Veselin Topalov (2.783). Meira
24. janúar 2007 | Í dag | 158 orð | ókeypis

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Íslendingar eru í sigurvímu eftir stórsigur á Evrópumeisturum Frakka á HM í handbolta. Hverslenskur voru dómararnir í leiknum? 2 Mýrin fékk mesta aðsókn allra kvikmynda hér á landi á síðasta ári. Hversu margir sáu myndina? Meira
24. janúar 2007 | Í dag | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning frá Færeyjum

Málverkasýningin Einsýna list frá Færeyjum stendur til 4. febrúar nk. Listamennirnir sem sýna eru Edward Fuglø, Astri Luihn, Sigrún Gunnarsdóttir, Torbjørn Olsen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Meira
24. janúar 2007 | Fastir þættir | 704 orð | 2 myndir | ókeypis

Topalov í toppformi á Corus-mótinu

12.–28. janúar 2007 Meira
24. janúar 2007 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji var frá sér numinn yfir fræknum sigri íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumeisturum Frakka í fyrradag. Landsliðið þrífst á að mála sig út í horn og brjótast síðan fram af fítonskrafti þegar allar bjargir virðast bannaðar. Meira

Íþróttir

24. janúar 2007 | Íþróttir | 103 orð | ókeypis

Dómarar sömdu

SAMKOMULAG náðist í gær á milli Félags deildardómara í knattspyrnu og Knattspyrnusambands Íslands og undirrituðu aðilar samning sem gildir næstu þrjú keppnistímabil. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópuliðin með yfirburði

AF þeim 12 landsliðum sem leika í tveimur millriðlum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Þýskalandi eru 11 lið frá Evrópu. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 431 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur gert tvær breytingar á hóp sínum fyrir leikina í milliriðlinum. Claus Møller Jakobsen og Lars Møller Madsen koma inn í hópinn í staðinn fyrir Bo Spelleberg og Kapser Søndergaard . Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Þeir Íslendingar sem búa í útlöndum og hafa áhuga á að fylgjast með beinum útsendingum frá leikjum Íslands í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Þýskalandi geta keypt sér aðgang að útsendingum með því að fara inn á heimasíðu... Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Valur næstmarkahæstur

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er í öðru sæti yfir markahæstu menn í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi – hefur skorað 25 mörk, en Egyptinn Ahmede El Ahmar er markahæstur með 26 mörk. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 344 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA England Watford - Blackburn 2:1 Brett Emerton 12. -...

KNATTSPYRNA England Watford - Blackburn 2:1 Brett Emerton 12. - sjálfsm., Ray Demerit 70. – Benedict McCarthy 45. - 13.765. Staðan: Man. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Leikið í Halle og Dortmund

ÍSENSKA landsliðið mætir Túnis í fyrsta leik sínum í milliriðli kl. 16.30 í dag í Dortmund. Íslendingar mæta síðan Póllandi í Halle Westfalden á morgun kl. 17.30 og á laugardaginn gegn Slóveníu á sama stað kl. 17. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

"Túnis er martröð allra þjálfara"

FYRSTU andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik í milliriðlakeppninni verða Afríkumeistarar Túnis og eina liðið utan Evrópu sem komst í hóp ellefu bestu liða heimsmeistaramótsins að þessu sinni. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

"Vonandi höldum við okkur áfram á flugi"

"ÉG vonast til þess að menn hafi jafnað sig eftir Frakkaleikinn en vonandi höldum við okkur áfram á flugi í keppninni," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik í gær. "Ég vænti þess að menn taki það besta úr Frakkaleiknum með sér í næstu leiki. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Roland í hópinn og Hreiðar Levý hvíldur

LOGI Geirsson meiddist á ökkla í leiknum við Frakka á HM í fyrrakvöld en ekki var ljóst í gærkvöldi hvort hann yrði með á móti Túnis í dag þegar liðin mætast í fyrsta leiknum í milliriðli. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Serena og Federer í undanúrslit

BANDARÍSKA tenniskonan Serena Willimas tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún Shahar Peer frá Ísrael í fjórðungsúrslitum mótsins. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 76 orð | 8 myndir | ókeypis

Stemning

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik fékk mjög öflugan stuðning í leikjum sínum í riðlakeppninni í Magdeburg. Það var eins og liðið væri á heimavelli. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppselt í Dortmund

"ÓSKUM um miða á leiki Íslands rignir yfir mig, ætli símtölin vegna þessa séu ekki að verða um hundrað í dag og er hann ekki nema hálfnaður," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
24. janúar 2007 | Íþróttir | 175 orð | ókeypis

Úkraínumenn fengu nóg og gengu út í hálfleik

LEIKMENN landsliðs Úkraínu gengu á dyr að loknum fyrri hálfleik viðureignar Íslands og Frakklands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í fyrrakvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.