Greinar sunnudaginn 18. febrúar 2007

Fréttir

18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Á ofsahraða á Reykjanesbraut

ALLS voru átta ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur af lögreglunni á Suðurnesjum á föstudagskvöldið og aðfaranótt laugardags. Skv. upplýsingum lögreglu mældist sá er hraðast ók á 135 km/klst. á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð

Átröskun, hömluleysi og reiði

"ÁTRASKANIR koma stundum fram hjá stelpum, sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Bókhald í erlendri mynt

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur sett reglugerð um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð

Efna til borgarafundar vegna loftmengunar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is "VIÐ MUNUM fljótlega boða til fundar til að ræða það alvarlega ástand sem er í mengunarmálum í hverfinu," segir Hilmar Sigurðsson, formaður íbúasamtaka 3. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ekki sé hægt að breyta kynhneigð

"ENGAR viðurkenndar rannsóknir hafa sýnt fram á hægt sé að breyta kynhneigð fólks með meðferðarúrræðum af nokkru tagi né að slíkt sé yfirleitt æskilegt," segja Samtökin '78 í tilefni af umræðu um úrræði sem eiga að snúa einstaklingum frá... Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Erró og ungdómurinn

ÞESSA dagana stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur sýning á 100 vatnslitamyndum eftir Erró. Myndirnar eru flestar í eigu listamannsins og hafa þær ekki verið sýndar hér á landi áður, enda margar hverjar frá síðustu árum. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Féllu fyrir fegurð myndar

LJÓSMYNDARAR Morgunblaðsins sópuðu að sér verðlaunum í árlegri keppni Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Árni Torfason, sjálfstætt starfandi ljósmyndari sem einnig vinnur fyrir Morgunblaðið, átti mynd ársins í keppninni. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð

Fiskvinnsla Samherja á Dalvík verður sú fullkomnasta í heimi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is BRÁTT verður hafist handa við að reisa fullkomnasta fiskvinnsluhús heims á Dalvík. Þetta segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf. á Akureyri, sem stendur fyrir framkvæmdinni. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1182 orð | 1 mynd

Frúin í stað forsetans?

Erlent | Valdagleði og metnaður Kirchner-hjónanna verður seint í efa dregin og hugsanlega geta þau tryggt sér 16 ára valdaskeið í Argentínu. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Grunur um ölvunar- og ofsaakstur í 3 tilvikum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is STÓRFELLT eignatjón varð en enginn slasaðist í tveimur umferðaróhöppum í Reykjavík í gærmorgun sem urðu meðal annars vegna ofsaaksturs ökumanna. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Heildstætt nám á nýjum grunni

ÓLAFUR Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, kynnti í gær nýja og endurskoðaða náms- og kennsluskrá við skólann og minnti þá á að kennarastéttin væri stærsta fagstétt landsins. Í leik-, grunn- og framhaldsskólum væru tæplega 13. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1261 orð | 6 myndir

Hekluveðrið 1966, Hesta–Bjarni og Konungskoman 1907

I. Eins og menn muna, þá var sjöundi tugur 20. aldarinnar einhver harðasti kaflinn um langt skeið einkum árin 1966–1969. Mér er einkar minnisstæð helgin 30.–31. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 554 orð | 1 mynd

Konan sem kyndir tískuofninn

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Bandaríska Vogue gengur í tískuheiminum undir nafninu Biblían . Ritstjóri tímaritsins heitir Anna Wintour og staðan hlýtur því að gera hana að einhvers konar guði. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

KSÍ er landssamtök opin öllum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is NÝ stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gær að skipa þriggja manna starfshóp til að koma með tillögur um jafnréttisstefnu KSÍ. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Lengst kvenna í ríkisstjórn

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur náð því marki að hafa setið lengst allra kvenna hér á landi í embætti ráðherra eða í samtals 2.604 daga. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1231 orð | 2 myndir

Menningararfurinn á stafrænu formi

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Í framtíðinni verður hægt að ganga að öllum íslenskum safnkosti landsbókasafnsins á stafrænu formi á Netinu. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nýr framkvæmdastjóri hjá KSÍ

STJÓRN KSÍ hefur samþykkt að veita formanni heimild til að ráða Þóri Hákonarson í stöðu framkvæmdastjóra sambandsins. Hann er með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MSc-próf í alþjóðasamskiptum. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri KRFÍ

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands hélt upp á 100 ára afmæli sitt 27. janúar sl. Í kjölfar aukinna styrkja frá ríkinu réðst félagið í að ráða framkvæmdastjóra að nýju frá 1. janúar. Nýr framkvæmdastjóri er Halldóra Traustadóttir. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1000 orð | 3 myndir

Prestur tekinn í bólinu með vændiskarli en er nú "algjörlega gagnkynhneigður"

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Áhugi og afstaða kristinna safnaða til kynhneigðar meðlima sinna er út af fyrir sig verðugt umhugsunarefni. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1138 orð | 4 myndir

"Kannski allir séu búnir að gleyma okkur"

Útlægir Sahrawimenn nota tímann og búa sig undir að skapa gott samfélag í landinu sem þeir voru hraktir frá, Vestur-Sahara, segir í grein Kristjáns Jónssonar. Hjá þeim ríkir lýðræði og þar er unnið merkilegt starf á sviði menntunar og heilbrigðismála. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

"Þetta eru MÍNIR einkastaðir"

Út er komin bókin "Þetta eru mínir einkastaðir" en henni er ætlað að hjálpa foreldrum að ræða við og kynna börnum sínum hvað eru eðlileg mörk samskipta fullorðins fólks við börn og koma þannig í veg fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sjö af tíu verðlaunum til ljósmyndara hjá Morgunblaðinu

VESTURLANDSVEGUR, rétt norðan við Þingvallaafleggjarann, þar sem banaslys varð í umferðinni síðdegis 10. desember sl., er vettvangur fréttamyndar ársins í árlegri samkeppni blaðaljósmyndara. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Skinnhandrit á Netinu

HÆGT verður að ganga að öllum íslenskum safnkosti landsbókasafnsins á stafrænu formi á Netinu þegar fram líða stundir. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1545 orð | 1 mynd

Skömm og brotin sjálfsmynd

Ég var þolandi kynferðisofbeldis frá 5 ára til 16 ára aldurs. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Svefn og svefnvenjur ræddar

HVAÐ er svona mikilvægt við það að sofa vel? Getum við stjórnað því hvað við þurfum mikinn svefn eða fæðumst við með mismikla svefnþörf? Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sýndur í 106 löndum

SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR um Latabæ eru nú sýndir í 106 löndum, að því er fram kemur í grein um Magnús Scheving, framkvæmdastjóra Latabæjar, í stórblaðinu The New York Times í gær. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tvær konur teknar með 680 grömm af kókaíni í Leifsstöð

TOLLVERÐIR á Keflavíkurflugvelli fundu um 680 grömm af kókaíni á tveimur íslenskum konum um miðja seinustu viku. Konurnar sem voru að koma til landsins frá Amsterdam höfðu falið efnið bæði innvortis og innan klæða. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 390 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» En dómari verður að ráða sínu þinghaldi. Sigurður Tómas Magnússon , settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, um þá ákvörðun dómsformanns að stöðva skýrslutöku Sigurðar Tómasar af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð

Unnið á faglegum grunni í Krýsuvík

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Krýsuvíkursamtökunum: "Í ljósi þeirrar umræðu, sem fram hefur farið í þjóðfélaginu undanfarnar vikur og hefur skaðað okkur sjáum við okkur knúin til að senda frá okkur eftirfarandi... Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 2923 orð | 3 myndir

Vanlíðan hefur mörg birtingarform

Kynferðislegt ofbeldi hefur verið í brennidepli í þjóðfélaginu að undanförnu. Sálfræðingur, geðlæknir og þolandi velta fyrir sér sálrænum afleiðingum þess og hvaða leiðir eru færar til að vinna úr sársaukanum. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Vill ræða framtíðarsýn í skólamálum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
18. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 3 myndir

Vill taka á kvótabraski

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is VINSTRIhreyfingin – grænt framboð vill strax taka á kvótabraski og kvótaleigu, komist flokkurinn í ríkisstjórn að afloknum kosningum. Meira
18. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1770 orð | 1 mynd

Það er ekki hægt að veita barni meiri skaða

Með kynferðislegri misnotkun er átt við að börn séu dregin inn í kynferðislegar athafnir, sem þau vegna aldurs síns og þroskaleysis, skilja ekki fyllilega, geta ekki komið sér út úr, eða skortir nægilega þekkingu og reynslu til að geta gefið samþykki... Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2007 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Klofin í hvalveiðimálum

Ríkisstjórnin er klofin í hvalveiðimálum. Það er ljóst eftir ræðu Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra á fundi Félags íslenzkra stórkaupmanna í fyrradag. Meira
18. febrúar 2007 | Reykjavíkurbréf | 1877 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Í gærkvöldi, föstudagskvöld, ók ungur maður um tvítugt bifreið á allt að 190 km hraða um götur Reykjavíkur. Honum var veitt eftirför frá Ártúnsbrekku, um Kópavog og Breiðholt en að lokum tókst að stöðva hann á Sæbraut. Meira
18. febrúar 2007 | Leiðarar | 504 orð

Sjónhverfingar utanríkisráðherra

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ræddi um fríverzlunarmál í ræðustól á fundi Félags íslenzkra stórkaupmanna í fyrradag. Meira
18. febrúar 2007 | Leiðarar | 332 orð

Úr gömlum leiðurum

20. febrúar 1977 : "Svo hafa skipast mál samvinnuhreyfingarinnar hér á landi, að hún hefur starfað í nánum tengslum við einn stjórnmálaflokk, þ.e. Framsóknarflokkinn. Meira

Menning

18. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 22 orð | 1 mynd

Fílapóló á Srí Lanka

Þátttakendur í móti í hinni sérstæðu íþrótt fílapólói sitja á baki fíl sínum við sólarlagið í Galle á Srí Lanka á... Meira
18. febrúar 2007 | Menningarlíf | 14 orð

fólk

Sveitasöngvarinn Kenny Chesney og fyrrum eiginmaður leikkonunnar Renée Zellweger segist ekki vera hommi. Meira
18. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Fólk

Söngkonan Britney Spears veldur Gróu á Leiti enn áhyggjum en fregnir herma að Spears hafi mætt nauðasköllótt á húðflúrsstofu í Kaliforníu og látið flúra tvennar varir, rauðar og bleikar á úlnlið sinn. Meira
18. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríski leikstjórinn og leikarinn Clint Eastwood hlaut í gær frönsku heiðursorðuna úr hendi forseta Frakklands, Jaques Chirac . Orðan er æðsti heiður sem einstaklingi getur hlotnast þar í landi. Meira
18. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 270 orð | 2 myndir

Fólk

Bandaríski sveitasöngvarinn Kenny Chesney hefur vísað því á bug að rekja megi það hversu skammvinnt hjónaband hans og kvikmyndaleikkonunnar Renée Zellweger varð, til þess að hann sé samkynhneigður. Meira
18. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 317 orð | 2 myndir

Fólk

Franski leikarinn Samy Naceri , sem helst er þekktur fyrir að leika hlutverk Daniels , leigubílstjórans í Taxi-myndunum, var á föstudaginn dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ógna dyraverði á næturklúbbi með hnífi eftir að dyravörðurinn hafði... Meira
18. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 164 orð | 2 myndir

Fólk

Erfðaskrá sem leikkonan Anna Nicole Smith lét gera fyrir fimm árum hefur verið birt, en það var Larry Seidlin , dómari í Flórída, sem tók ákvörðun um birtinguna. Þá hefur hann einnig heimilað að Smith hljóti hinstu smurningu. Meira
18. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Gömlu stefin aftur, takk!

ÉG er ákaflega íhaldssamur maður varðandi ýmsa hluti og vil helst ekki breyta því sem vel er gert. Þar á meðal eru fréttir Ríkisútvarpsins, bestu fréttatímar á landinu. Meira
18. febrúar 2007 | Menningarlíf | 17 orð

kvikmyndir

Leikstjórinn og leikarinn Clint Eastwood hefur hlotið frönsku heiðursorðuna sem er mikill heiður þar í landi. Meira
18. febrúar 2007 | Tónlist | 1069 orð | 2 myndir

Prédikun Orðanna

Fáar plötur hafa vakið aðra eins athygli vestanhafs undanfarin ár og skífa þar sem Rickie Lee Jones syngur um Jesú á sinn hátt. Meira
18. febrúar 2007 | Myndlist | 1170 orð | 2 myndir

Punktar frá Ekvador

Það lá að, Ísland loksins komið í miðju heimsvæðingarinnar, þó ekki fyrir annað en þjóðin virðist grunuð um að vera í trússi við möndul hins illa hinum megin á hnettinum. Meira
18. febrúar 2007 | Tónlist | 698 orð | 2 myndir

"Ótrúlegt að þurfa að standa í þessu"

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í kvöld í Héðinshúsi fara fram baráttu- og styrktartónleikar til handa Varmársamtökunum en fram koma Sigur Rós, Amiina, Bogomil Font og Flís, Pétur Ben og Benni Hemm Hemm. Meira
18. febrúar 2007 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Ráðin til ÚTÓNs

ANNA Hildur Hildibrandsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. ÚTÓN var stofnuð í nóvember sl. Meira
18. febrúar 2007 | Menningarlíf | 11 orð

tónlist

Anna Hildur Hildibrandsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Meira

Umræðan

18. febrúar 2007 | Blogg | 316 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 16. febrúar 2007 Nauðgun á íslenskri náttúru...

Bjarni Harðarson | 16. febrúar 2007 Nauðgun á íslenskri náttúru! Auðvitað er ég eins og Flosi Ólafsson og allir aðrir karlmenn á Íslandi svag fyrir klámi. Annars væri eitthvað að mér. Meira
18. febrúar 2007 | Blogg | 51 orð | 1 mynd

Björg Kristjana Sigurðardóttir | 17. febrúar 2007 Hugsað upphátt um...

Björg Kristjana Sigurðardóttir | 17. febrúar 2007 Hugsað upphátt um kynjahlutverkin Hefur einhver heyrt konu segjast vera að passa þegar hún er heima með börnunum sínum? Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hin ríkisreknu fjárhús

Margrét Jónsdóttir fjallar um samning við sauðfjárbændur og svarar grein Haraldar Benediktssonar: "Ég vona svo að sauðfjárbændur beri gæfu til að losa sig við þessa átthagafjötra sem beingreiðslur eru, komi svo öllu sínu sauðfé í beitarhólf og lifi æ síðan í góðri sátt við landið, gróður þess og okkur hin." Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Hvers konar íslensku eigum við að læra?

Toshiki Toma fjallar um málefni innflytjenda: "Það væri mikil hjálp í því ef Íslendingar lærðu að vera aðeins sveigjanlegri þegar þeir tjá sig á íslensku við innflytjendur..." Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Hvers vegna er ekki hægt að koma á jákvæðu samstarfi um grunnskólann?

Jón Ingi Einarsson fjallar um samstarf Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambandi Íslands: "Viðræður Kennarasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga vegna grunnskólans hafa nú staðið yfir í tæpt hálft ár. Hver verður afleiðingin?" Meira
18. febrúar 2007 | Blogg | 51 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir | 17. febrúar 2007 Öfundsjúkir Danir? Frábært...

Jónína Benediktsdóttir | 17. febrúar 2007 Öfundsjúkir Danir? Frábært viðtal Jóhönnu Vilhjálmsdóttur við ritstjóra Extrablaðsins. Hann sagði það sem ýmsir hafa haldið fram í mörg ár. Krosseignarhald og ógegnsætt bókhald einkenna íslensk viðskiptalíf. Meira
18. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 568 orð

Krummi krunkar úti

Frá Emil Als: "HRAFNINN á líkt og aðrir spörfuglar erfitt um þetta leyti árs þótt hann megi heita konungur þeirra. Krummi hefur löngum kitlað ímyndunarafl okkar og honum tileinkuð nokkur klókindi – jafnvel talinn háðfugl." Meira
18. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 458 orð | 1 mynd

Opið bréf til Alþingis

Frá Ernu Arngrímsdóttur: "HINN 29. des. sl. gerði félagsmálaráðuneytið saming við AE-verksala með gildistíma í tvö ár upp á tæpar 30 milljónir. Þegar maður les samninginn sést að það er ekki þjónusta sem málið snýst um heldur úttekt." Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 287 orð

Ríkisstjórnin rak þá til starfa

FYRIR nokkrum dögum tók ég það upp á Alþingi við forsætisráðherra, þar sem menntamálaráðherra sá sér ekki fært að vera við umræðuna, hvort ríkisstjórn Íslands hefði með formlegum hætti kynnt sér þá alvarlegu stöðu sem upp er að koma í grunnskólum... Meira
18. febrúar 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 16. febrúar 2007 Tómasarguðspjall Flottur var...

Sigurður Þór Guðjónsson | 16. febrúar 2007 Tómasarguðspjall Flottur var hann Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðingur í Kastljósi í gær. Fáir Íslendingar munu vera eins vel að sér um hnattræna hlýnun og þá ekki síður afleiðingar hennar hér á landi. Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Skapandi hugmynd í breyttri veröld

Svandís Svavarsdóttir fjallar um borgarmálefni og framtíðarsýn í umhverfismálum: "Grænn árgangur fengi ókeypis í strætó, ókeypis í sund og mikla umhverfisfræðslu í grunnskólanum." Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Til betri vegar

Reynir Bergsveinsson fjallar um samgöngumál á Vestfjörðum: "Vonandi er senn lokið 30 ára stríði í samgöngumálum Vestfirðinga, þeir hafa allan þennan tíma verið fórnarlömb pólitískra afla." Meira
18. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Tvískinnungurinn í umhverfismálunum

Frá Pétri Sigurðssyni: "MENGUN andrúmsloftsins er af ýmsum toga en trúlega kemur oftast upp í hugann útblásturinn frá vélum og verksmiðjum." Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Um sjúkraliðabrú

Guðrún Hildur Ragnarsdóttir fjallar um málefni sjúkraliða: "Nám á sjúkraliðabrú er enn einn valkostur sem skólinn býður upp á í þeim tilgangi að efla fagmennsku í umönnunarstörfum og án efa munu verðandi sjúkraliðar af sjúkraliðabrú efla sjúkraliðastéttina." Meira
18. febrúar 2007 | Velvakandi | 377 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Fyrirspurn Í HVERT skipti sem fjölmiðlafólk telur sig þurfa að leita álits náttúrugæslumanna er oftar en ekki leitað til Árna nokkurs Finnssonar og er hann þá gjarnan kynntur sem formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands eða sem framkvæmdastjóri þessara... Meira
18. febrúar 2007 | Aðsent efni | 968 orð | 1 mynd

Þarf atvinnulífið að óttast Samkeppniseftirlitið og framkvæmd samkeppnislaga?

Páll Gunnar Pálsson fjallar um samkeppnislög og starfsemi Samkeppniseftirlitsins: "Mikilvægt er að samtök fyrirtækja séu ekki skjól eða vettvangur samkeppnislagabrota." Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2747 orð | 1 mynd

Björn J. Friðbjörnsson

Björn Jörundur Friðbjörnsson, fyrrv. skipstjóri og yfirverkstjóri hjá Hraðfrystihúsi SR á Siglufirði, fæddist í Hrísey 9. apríl 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 734 orð | 2 myndir

Elín Guðmundsdóttir og Finnur Friðrik Einarsson

Elín Guðmundsdóttir fæddist í Álftártungu á Mýrum 4. júní 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness að morgni föstudaginn 26. ágúst 2005 og var útför hennar gerð frá Borgarneskirkju 2. september. Finnur Friðrik Einarsson fæddist að Presthúsum á Kjalarnesi 6. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Sturludóttir

Guðrún Jóna Sturludóttir fæddist á Fljótshólum í Gaulverjabæjarhreppi í Flóa 23. mars 1932. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurvaldadóttir

Guðrún Sigurvaldadóttir fæddist á Gafli í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu 6. nóvember 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi mánudaginn 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurvaldi Jósefsson bóndi á Gafli og Guðlaug Hallgrímsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

Hulda Magnúsdóttir

Hulda Magnúsdóttir fæddist í Sólheimum á Bíldudal í Arnarfirði hinn 12. desember 1920. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson, járnsmiður, f. 2.12. 1881, d. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

Kristjana Jónsdóttir

Kristjana Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu í Reykjavík 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Friðjónsdóttir, f. á Hólum í Dalasýslu 14. apríl 1905, d. 1988, og Jón Magnússon, f. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Ólafía Einarsdóttir

Ólafía Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1951. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi, hinn 11. janúar síðastliðinn. Sambýlismaður hennar var Pétur Matthíasson, f. 8.11. 1950. Foreldrar hennar voru Einar Sölvi Elíasson pípulagningameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2856 orð | 1 mynd

Sigríður J. Guðlaugsdóttir

Sigríður Jakobína Guðlaugsdóttir, eða Sissý eins og hún var jafnan nefnd, fæddist á Siglufirði 5. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum þann 31. janúar síðastliðinn. Sigríður var dóttir Sigurbjargar Jakobsdóttur frá Húsabakka í Aðaldal, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Efstadal í Ögurhreppi 23. febrúar 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að kvöldi 29. desember síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2007 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Þórður Finnbogi Guðmundsson

Þórður Finnbogi Guðmundsson (Bogi) verslunarmaður fæddist í Vatnadal í Súgandafirði 27. maí 1919. Hann lést á heimili sínu, Hrafnistu í Hafnarfirði, 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíus Pálsson frá Sveinseyri í Tálknafirði, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 4 myndir

atvinna

Kennarar mótmæltu *Um fjögur hundruð reykvískir grunnskólakennarar tóku þátt í þögulli mótmælastöðu á Lækjartorgi á þriðjudag til þess að leggja áherslu á kröfu um að launakjör þeirra yrðu leiðrétt í samræmi við verðbólgu og launabreytingar hjá öðrum... Meira
18. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Evrópskar aðgerðir gegn einelti

Samningaviðræður á Evrópuvísu um aðgerðir gegn einelti og ofbeldi við vinnu hófust í febrúar 2006. Viðræðunum lauk 15. desember sl. Meira
18. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Fiskafli í janúar 2007

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum janúarmánuði, metinn á föstu verði, var 10% meiri en í janúar 2006. Aflinn nam alls 80.657 tonnum í janúar 2007 samanborið við 41.538 tonn í janúar 2006. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
18. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 1 mynd

Styrkir frá starfsmenntaráði

Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr. lög nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu. Til úthlutunar eru 55 milljónir. Eingöngu er tekið við umsóknum á rafrænu formi. Meira
18. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 631 orð | 1 mynd

Vinnumiðlun ungs fólks opnuð á morgun

Vinnumiðlun ungs fólks, sem oft er nefnd VUF í daglegu tali, verður opnuð á morgun og geta þá ungmenni, 17 ára og eldri, reynt að finna sér sumarvinnu hjá Reykjavíkurborg. Meira

Daglegt líf

18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1124 orð | 5 myndir

Að finna táknin í tilverunni

Í Benín í Afríku er sköpunargleði og kraftur sem leyndi sér ekki hjá skólakrökkum sem Jóhanna Bogadóttir kynntist á ferð sinni þar. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 3801 orð | 8 myndir

Á vestraslóðum

Vestrar voru feikivinsæl afþreying og risu í hæstu hæðir um og eftir miðja síðustu öld. Eftir því sem nær dró aldamótum dofnaði yfir þessari skemmtilegu kvikmyndagrein, sem er örlítið að rétta úr kútnum upp á síðkastið. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 3345 orð | 1 mynd

Eigum ekkert nema góðan málstað

Síðasta dag marzmánaðar ganga Hafnfirðingar til atkvæða um stækkun álversins í Straumsvík. Andstaðan gegn stækkun hefur myndað samtökin Sól í Straumi. Freysteinn Jóhannsson ræddi við talsmann sólarinnar; Pétur Óskarsson. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 3693 orð | 1 mynd

Er ekki karlremba, held ur róttækur femínisti

Vinstri græn hafa verið á mikilli siglingu að undanförnu og skoðanakannanir sýna mikla fylgisaukningu frá síðustu alþingiskosningum. Agnes Bragadóttir ræddi við Steingrím J. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 436 orð | 7 myndir

Heillandi hugmyndir

Nýsköpun er einkennismerki London, þar sem ungir hönnuðir fá tækifæri til að sanna sig í meira mæli en annars staðar. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði brot af því besta á nýliðinni tískuviku borgarinnar. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 534 orð | 1 mynd

Landið var fagurt og frítt

Ein helsta ástæða þess að Íslendingar hafa á ýmsum sviðum náð undraverðum árangri á alþjóðavísu þrátt fyrir að vera álíka margir og íbúar einnar götu í stórborg, er fólgin í sjálfstrausti. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1561 orð | 3 myndir

Matreitt með eldpipar á mexíkóskri menningarmiðstöð

Auk þess að selja varning og matvöru frá Mexíkó í verslun sinni, Plaza Mexico, halda hjónin Stefán Svavarsson og Vanessa Basañez Escobar þar uppi merkjum mexíkóskrar menningar. Dagur Gunnarsson brá sér á matreiðslunámskeið með sögulegu ívafi á Laugaveginum. Meira
18. febrúar 2007 | Daglegt líf | 407 orð | 1 mynd

Sauðaþjófar nútímans!

"Lambalæri eru svo dýr að maður missir bara matarlystina – eitt slíkt kostar kannski fast að 5.000 krónum, þetta er orðinn sjaldgæfur matur á borðum," sagði kona við mig um daginn. Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttatíu ára er í dag, 18. febrúar, Kristín Guðmundsdóttir...

80 ára afmæli. Áttatíu ára er í dag, 18. febrúar, Kristín Guðmundsdóttir frá Stórólfshvoli, Gullsmára 5. Hún er í óvissuferð í dag með börnunum sínum sjö og fjölskyldum... Meira
18. febrúar 2007 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

50 ára afmæli. Bjarni Einarsson stórbóndi á Tröðum í Staðarsveit verður fimmtugur 26. febrúar nk. Hann og fjölskylda hans taka á móti gestum á Lýsuhóli laugardaginn 24. febrúar frá klukkan... Meira
18. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 93 orð

BNA og N-Kórea ná samkomu-lagi

Stjórn George W. Bush Bandaríkja-forseta hefur áveðið að gefa eftir til að ná samkomu-lagi við stjórn-völd í Norður-Kóreu um að þau loki um-deildu kjarnorku-veri í skiptum fyrir mikla olíu. Meira
18. febrúar 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Zia og landsliðið. Meira
18. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 83 orð | 1 mynd

Geir er nýr for-maður KSÍ

Geir Þorsteinsson sigraði í formanns-kjöri KSÍ um síðustu helgi. Aðrir sem gáfu kost á sér voru Halla Gunnarsdóttir og Jafet Ólafsson. Meira
18. febrúar 2007 | Fastir þættir | 731 orð | 1 mynd

Heilagur Valentínus

Valentínusardagurinn, 14. febrúar, er tekinn að festa rætur á Íslandi og er það hið besta mál. Fæstir landsmenn vita þó, að á bak við nafnið er kaþólskur dýrlingur, a.m.k. einn og e.t.v. fleiri. Sigurður Ægisson rekur hér þá sögu í nokkrum orðum. Meira
18. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 82 orð

Íslensk stjórn-völd hvött til breytinga

Íslensk stjórn-völd eru nefnd í nýrri skýrslu Evrópu-nefndar gegn kynþátta-fordómum og skorti á umburðar-lyndi. Stjórn-völd eru hvött til að taka á miklu brott-falli nemenda sem eru af er-lendu bergi brotnir úr framhalds-skólum. Meira
18. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 140 orð | 1 mynd

Kúbískt verk eftir Kjarval fundið

Mál-verkið Hvíta-sunnudagur eftir Kjarval hefur komið í leitirnar í Danmörku. Það er málað í kúb-ískum anda um 1917–1919 þegar Kjarval hafði ný-lokið námi í Konung-legu dönsku list-akademíunni. Kristín G. Meira
18. febrúar 2007 | Árnað heilla | 96 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir til kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og...

MORGUNBLAÐIÐ birtir til kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Meira
18. febrúar 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins : Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins : Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
18. febrúar 2007 | Í dag | 523 orð | 1 mynd

Ólíkir nemendur – ólíkar leiðir

Birna Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 1946. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1966 og lagði stund á nám í sálarfræðum í Austurríki. Hún lauk B.Ed. gráðu frá KHÍ 1978 og M.Ed. gráðu frá sama skóla 2001. Meira
18. febrúar 2007 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Rc3 Ra5 11. Ba2 b4 12. Re2 c5 13. Bd2 Hb8 14. Rg3 Bc8 15. h3 Re8 16. Rh2 Bg5 17. Rf3 Bf6 18. Rh2 g6 19. Rg4 Bg5 20. Re3 Kh8 21. Rc4 Rxc4 22. Bxc4 f5 23. Meira
18. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 98 orð | 1 mynd

Skyndihjálpar-maður ársins

Rauða krossinn valdi Egil Vagn Sigurðsson, 8 ára, skyndihjálpar-mann ársins 2006 fyrir rétt við-brögð á neyðar-stundu. Meira
18. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Skýrsla um börn í iðn-ríkjunum

UNICEF, Barna-hjálp Sam-einuðu þjóðanna, hefur gefið út nýja um vel-ferð barna í 21 aðildar-ríki OECD. Vel-ferðin er mest í Hollandi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi en minnst í Banda-ríkjunum og Bret-landi. Meira
18. febrúar 2007 | Í dag | 170 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Notes on a Scandal er kvikmynd sem frumsýnd er um helgina með tveimur afburðaleikkonum. Hverjar eru þær? 2 Kona leitaði á bráða- og slysadeild Landspítalans vegna kattarbits. Hversu lengi þurfti konan að bíða eftir meðferð? Meira
18. febrúar 2007 | Fastir þættir | 141 orð

Stutt

Grammy verð-launin Um seinustu helgi voru Grammy tónlistar-verðlaunin af-hent. Sveita-hljómsveitin Dixie Chicks hlaut alls 5 verð-laun á há-tíðinni, m.a. fyrir besta lagið og bestu hljóm-plötuna. Meira
18. febrúar 2007 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Sýningarstjóraspjall á sunnudegi á Kjarvalsstöðum

Á sýningunni K-þátturinn mun sýningarstjórinn Einar Garibaldi Eiríksson leitast við að svipta hulunni af goðsögninni Kjarval og hleypa áhorfandanum beint að verkum meistarans Að sögn Einars Garibalda eru verk Kjarvals á þessari sýningu tekin til... Meira
18. febrúar 2007 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji verður að viðurkenna að hann grét af hlátri með þeim Loga Bergmann Eiðssyni og Brynhildi Ólafsdóttur, fréttamönnum á Stöð 2, í fréttatímanum síðastliðið miðvikudagskvöld. Eða kannski hló skrifari fremur að þeim en með þeim, þ.e. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.