Greinar fimmtudaginn 5. apríl 2007

Fréttir

5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

18 ára í lyfjaleit

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók átján ára pilt á tannlæknastofu í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags en þangað hafði hann brotist inn í verðmæta- og lyfjaleit. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð

Aðstoðin minnkar

FJÁRHAGSAÐSTOÐ ríkustu þjóða heims til þróunarlandanna dróst saman um sem nemur þremur milljörðum punda, eða um 395 milljörðum króna, í fyrra, þrátt fyrir fögur fyrirheit um aukin framlög. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Afdrifaríkt fyllerí

ÞAÐ FÓR vel á með Bandaríkjamönnunum Jason Moore og John-Paul Skamarski þegar þeir fengu sér í glas í ágúst sl. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Afríkudagar í Tjarnarskóla

SÍÐUSTU daga fyrir páska voru Afríkudagar í Tjarnarskóla í Reykjavík, en þemadagar í skólanum þykja alltaf skemmtileg tilbreyting í skólastarfinu. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ákvörðun innan mánaðar

RANNSÓKN sýslumannsembættisins á Selfossi á Byrgismálinu svonefnda er lokið og hafa rannsóknargögn verið send ríkissaksóknara. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Ál, postulín, mosi og pólitíkusar á skíðum

MIKIÐ er um að vera á Akureyri yfir hátíðina sem nú fer í hönd, ekki síst á menningarsviðinu; í myndlist, tónlist og leiklist. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Bati í rekstri Norðlenska

SAMKVÆMT rekstrarniðurstöðu fyrir árið 2006, sem var staðfest af stjórn Norðlenska í gær, hefur orðið umtalsverður bati í rekstri fyrirtækisins milli ára. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð

Borgi ekki sjálfir

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur beint þeim tilmælum til menntamálaráðuneytisins að það breyti stjórnsýsluframkvæmd sinni og geri viðeigandi ráðstafanir til að rétta hlut þeirra framhaldsskólanema sem hafa þurft að bera kostnað vegna náms við tónlistarskóla. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Bætt kjör draga úr útvistuninni

Associated Press. | Þegar kommúnistunum var steypt af stóli í Mið- og Austur-Evrópu héldu kapítalistarnir innreið sína. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Ekki um fjölgun að ræða – fremur fækkun

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞRJÁR misalvarlegar líkamsárásir hafa verið gerðar í vikunni og í tveimur tilvikum virðist sem ekkert tilefni hafi verið auk þess sem þær áttu sér stað um bjartan dag. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 795 orð | 3 myndir

Fagna dómi í Washington

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fáskrúðsfjarðarmær vann

Neskaupstaður | Brynja Dröfn Þórarinsdóttir, tvítug Fáskrúðsfjarðarmær, var um helgina kjörin fegurðardrottning Austurlands að viðstöddu fjölmenni í HótelEgilsbúð á Neskaupstað. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fellt að íbúar kjósi um völlinn

TILLAGA þess efnis að íbúar bæjarins kjósi um framtíð Akureyrarvallar samhliða alþingiskosningum í vor var felld á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. Það var Jóhannes G. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Ferðafólk virðist flest á leið til Ísafjarðar og Akureyrar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÖLMARGIR munu leggja land undir fót þessa páska og virðist sem straumurinn stefni í tvær áttir; á Ísafjörð og Akureyri. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 397 orð

Fer ekki í strætó í Breiðholti á næstunni

"MAÐUR tekur ekki strætó í Breiðholti á næstunni, það er ljóst," segir sextán ára piltur sem varð fyrir heldur óskemmtilegri reynslu í hverfinu um miðjan dag á þriðjudag. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 119 orð

Flotastöð Tígranna eyðilögð?

ORRUSTUFLUGVÉLAR stjórnarhersins á Srí Lanka lögðu í rúst helstu flotastöð uppreisnarmanna úr röðum Tamíl-Tígranna í sprengjuárás í gær, að því er talsmenn varnarmálaráðuneytisins fullyrtu. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Flugfélög greiði farþegum bætur ef flugi er frestað

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur veitt flugfélögum og stjórnvöldum í aðildarlöndum sambandsins hálfs árs frest til að tryggja að farþegar fái bætur þegar flugferðum er frestað eða aflýst. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Flug um Keflavíkurflugvöll jókst um 10% í upphafi árs

MILLILANDAFLUG um Keflavíkurflugvöll jókst um 10% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Forseti Íslands í Harvard

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er á ferð í Bandaríkjunum og hefur í gær og í fyrradag heimsótt og flutt fyrirlestur í Harvard-háskóla og MIT, sem er einn helsti vísinda- og tækniháskóli Bandaríkjanna, en þá var einnig kynntur nýr... Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Framhaldsskóli fullur af nýjungum

Menntaskóli Borgarfjarðar hefur göngu sína í haust. Kennslan verður tæknivædd, allir nemendur fá fartölvur, engin hefðbundin próf og þriggja ára nám til stúdentsprófs. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Framlag einstaklings var kveikjan

Þingeyri | Tekin hefur verið í notkun reiðhöll á Söndum í Dýrafirði, skammt frá Þingeyri. Hestamannafélagið Stormur á Vestfjörðum stóð fyrir byggingunni. Fjöldi fólks var viðstaddur vígsluna. Höllin hefur fengið heitið Knapaskjól. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta um páska

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út á páskadag, sunnudaginn 8. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir páskana. Ábendingum um fréttir má koma á netfrett@mbl.is. Áskriftardeild Morgunblaðsins verður opin í dag, skírdag, kl. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fyrirtæki sameinast til að þjónusta nýtt álver

Reyðarfjörður | Sex austfirsk fyrirtæki hafa sameinast um stofnun nýs fyrirtækis og hefur það hlotið nafnið Launafl. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gangbrautarljós við Miðbæ

NÝ gangbrautarljós hafa verið sett upp á Háaleitisbraut skammt fyrir norðan verslunarmiðstöðina Miðbæ. Ljósin eru af nýrri tegund umferðarljósa sem skynja vegfarendur sem fara yfir á ljósunum og láta græna ljósið loga þar til þeir eru komnir yfir... Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gengið um Illahraun, Baðsvelli og Bláa Lónið

Grindavík | Grindavíkurbær og Bláa Lónið bjóða upp á menningar- og sögutengda gönguferð í samstarfi við leiðsögumenn Reykjaness, á annan dag páska. Gangan hefst kl. 13 á bílastæði heilsulindar og er áætlað að hún taki um tvær og hálfa klukkustund. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Græddu leg í ær

SÆNSKUM vísindamönnum hefur tekist að græða leg í fjórar ær sem urðu lembdar. Hafa ígræðslurnar vakið von um að síðar verði hægt að framkvæma aðgerðina á konum. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Götusmiðjan á Efri-Brú

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is GÖTUSMIÐJUNNI stendur til boða að flytja inn í húsnæðið á Efri-Brú þar sem Byrgið var áður. Þetta tilkynnti Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra Götusmiðjunni í gær. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hagkvæmari og öflugri fjarskiptatækni í örri þróun

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÓRÐA kynslóð fjarskiptatækni verður boðin hér á landi síðar á þessu ári og verður fyrst í svokallaðri fastamóttöku, að sögn Jóhanns Óla Guðmundssonar, eiganda Wireless Broadband Systems (WBS). Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Hollvinir harma útvarpslögin

NÝJU útvarpslögin eru komin til framkvæmda. Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins harma það sem nú er orðið, að Ríkisútvarpinu hefur verið breytt í hlutafélag. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hugað líf eftir hnífstungu í hjartastað

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í fimm vikna gæsluvarðhald eftir lífshættulega hnífstunguárás á þriðjudagskvöld. Hann hefur játað að hafa stungið tæplega fimmtugan karlmann tvívegis og fór hnífurinn t.a.m. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Húsaröð sem tilheyrir elsta hluta Laugavegar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is "EF menn vilja að þetta elsta tímabil verði sýnilegt í umhverfi Laugavegar þá er þarna tækifæri til verndunar, en það kostar heilmiklar breytingar. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð

Innkaupin skoðuð nánar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÍSLENSKAR heilbrigðisstofnanir hafa ekki ákvæði í innkaupastefnu sem taka á þrælkun barna við framleiðslu á vörum sem stofnanirnar kaupa og nota við rekstur sinn, eða önnur slík atriði. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Íranar sleppa sjóliðunum

Teheran. AFP. | Stjórnvöld í Íran slepptu í gær fimmtán breskum sjóliðum sem höfðu verið í haldi í hálfan mánuð. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Jafnar við Clinton

BARACK Obama, öldungadeildarþingmaður demókrata á Bandaríkjaþingi, hefur safnað sem nemur um 1. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 5 myndir

Kaupþing að kaupa í Glitni

Agnes Bragadóttir í Havana agnes@mbl.is VIÐRÆÐUR hafa staðið yfir undanfarna daga á milli Kaupþings banka og ákveðinna hluthafa í Glitni um kaup bankans á allt að 25% hlut í Glitni. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Landakotsskóli lækkar gjöldin

SKÓLAGJÖLD í Landakotsskóla verða lækkuð frá og með byrjun næsta skólaárs og verða gjöldin sem hér segir: fyrir nemendur í fimm ára bekk kr. 8.000 og aðra nemendur 13.000. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 892 orð | 1 mynd

Lánsöm að vera á lífi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG er ótrúlega heppin að hafa komist lifandi frá slysinu en mér skilst að þetta hafi staðið tæpt um tíma," segir Vicki Smith sem lenti í alvarlegu umferðarslysi 4. mars sl. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

LEIÐRÉTT

Röng mynd LEIFUR Þorsteinsson, Naustabryggju 32, Reykjavík, ritaði netgrein á blog.is, lth.blog.is, og birtist útdráttur úr greininni í blaðinu í gær. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Lýsa áhyggjum vegna ofbeldis í garð lögreglu

Norðvesturland | Stjórn Lögreglufélags Norðvesturlands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir alvarlegum áhyggjum vegna aukins ofbeldis og virðingarleysis í garð lögreglumanna og löggæslunnar í heild sinni. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 955 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um páska

Slysa- og bráðamóttaka, Landspítala – háskólasjúkrahúsi, Fossvogi : Opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5432000 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112 . Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nancy Pelosi segir Assad vilja friðarviðræður við Ísraela

NANCY Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ræddi við Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í Damaskus í gær og sagði hann vilja hefja friðarviðræður við stjórn Ísraels. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð

Ógnaði með klaufhamri

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri til níu mánaða fangelsisvistar en frestað fullnustu sex mánaða af refsingunni, fyrir brot gegn valdstjórninni, þjófnað og vopnað rán. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Páskaeggjaleit í Elliðaárdalnum

PÁSKAEGGJALEIT verður við gömlu Rafveitustöðina í Elliðaárdalnum laugardaginn 7. apríl kl. 14. Leitað verður að fagurlega skreyttum eggjum og börnin fá súkkulaðiegg. Leiktæki og hoppkastali verða á staðnum. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Raflýsing um Þrengsli sett í umhverfismat

Ölfus | Fyrirhuguð raflýsing þjóðvegarins um Þrengsli til Þorlákshafnar er háð mati á umhverfisáhrifum, að því er fram kemur í úrskurði Skipulagsstofnunar. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Rangar tölur í töflu

TAFLA sem birt var í Morgunblaðinu í gær með frétt um verðsamanburð sem ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum var röng vegna mistaka sem gerð voru við vinnslu töflunnar. Taflan er því birt að nýju eins og ASÍ sendi hana frá sér. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin heldur velli í skoðanakönnun Gallups

RÍKISSTJÓRNIN heldur naumlega velli ef marka má niðurstöður nýjustu skoðanakönnunar Capacent Gallups. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Rokkað við voginn

Djúpivogur | Á hverju ári efna eldri og yngri bekkjardeildir Tónskóla Djúpavogs til tónleika fyrir bæjarbúa. Fyrir skemmstu héldu yngri nemendur sérstaka tónleika í kirkjunni á Djúpavogi undir heitinu Sólartónleikar. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Sakaðir um refsivert brot af gáleysi

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MJÖG fátítt er að ákært sé fyrir brot á 165. grein almennra hegningarlaga og meint almannahættubrot af því tagi sem tveir menn eru ákærðir fyrir vegna mengunarslyssins í sundlaug á Eskifirði í júní í fyrra. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Samdráttur

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi fyrir janúar og febrúar er rekstrarhalli ríflega 9 milljónir króna eða 4,1% af heildartekjum. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Samstarfsverkefni World Class og LSH

Á DÖGUNUM afhentu fulltrúar World Class í Laugum starfsemi Meðferðarheimilisins á Laugarásvegi 71 og Endurhæfingarheimilisins á Reynimel 55 aðgang að heilsuræktaraðstöðu World Class í Laugardalnum. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Segja sögu samvinnuhreyfingar

Húsavík | Fyrsti formlegi fundur félagsins "Samvinnusýningin á Húsavík" var haldinn í Safnahúsinu á Húsavík fyrir skemmstu. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð

Setja viðmið um kröfur til háskólanáms á Íslandi

UNDANFARNA mánuði hefur menntamálaráðuneytið unnið að skipulagi og framkvæmd viðurkenningarferlis háskóla hér á landi. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Sex fíkniefnamál

SEX fíkniefnamál komu upp á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudagskvöld og aðfaranótt miðvikudags. Í flestum tilvikum var um að ræða smáræði af kannabisefnum en í einu tilviki fannst töluvert magn af hassi og amfetamíni. Brotamenn voru flestir á... Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur með rúm 40% og VG með 21%

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN eykur fylgi sitt um tæp fjögur prósentustig í nýrri skoðanakönnun Capacent Gallups frá könnuninni fyrir viku og mælist með 40,6% fylgi. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Skeytingarlaus bílstjóri

Neskaupstaður | Oddsskarðsgöng stórskemmdust í gærdag eftir að gámabíll frá fyrirtækinu Hringrás ók um þau með illa frágenginn brotajárnsfarm. Rakst farmurinn í báðar rennihurðir ganganna auk þess að rífa niður klæðningu úr lofti. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Skipstjórinn snaraði vélunum í gang og sigldi í var

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is NORRÖNA, farþega- og flutningaferja Smyril-Line, slitnaði frá hafnarbakkanum á Seyðisfirði í fyrrinótt þegar skyndilega gerði vitlaust veður. Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skrúfað fyrir YouTube syðra

TAÍLANDSSTJÓRN hefur látið skrúfa fyrir aðgang að netveitunni YouTube eftir að þar birtist stutt myndskeið sem talið var móðgandi fyrir Bhumibol Adulyadej konung. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Stóðu frammi fyrir Blöndu í öllu sínu veldi

Blönduós | FERÐ fjögurra ungra Breta á leið sinni suður yfir hálendið á skíðum lauk á áttunda degi, mun fyrr en þeir ætluðu. Mennirnir lögðu af stað upp úr Eyjafirði 28. mars og gerðu ráð fyrir því að koma til byggða við Gullfoss þann 9. apríl. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Stærðfræðikeppni meðal grunnskólanemenda

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI grunnskólanemenda var haldin fyrir skömmu. Keppnin er í þremur stigum, fyrir 8. bekk, 9. bekk og 10. bekk. Verðlaunaafhending fór fram á hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tímamót í skákþjálfun

UNDIRRITAÐUR var í gær samstarfssamningur milli Kaupþings, Taflfélagsins Hellis og hins efnilega skákmanns Hjörvars Steins Grétarssonar, en hann er aðeins 13 ára. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Um heim allan

ALLIR starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands með aðsetur erlendis hafa nú fengið páskaegg frá Íslandspósti. Eggin 20 voru send til Afríku, Asíu og Suður-Ameríku. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Útför Þráins Guðmundssonar

ÚTFÖR Þráins Guðmundssonar, fyrrverandi forseta Skáksambands Íslands, var gerð frá Grafarvogskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Vigfús Þór Árnason jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju Friðrik Ólafsson stórmeistari (lengst til vinstri), Einar S. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Útivist í Öræfum

Það var heppið með veður, unga fólkið frá Englandi, sem hér er statt í námsferð og var á ferð í Öræfum í vikunni. Krakkarnir gengu hraustlega og nutu útsýnisins við Freysnes. Ekki spillti fyrir að það var logn, sól og 18 stiga hiti meðan á göngunni... Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Var heimtur úr helju

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GÓÐ viðbrögð og mikið snarræði starfsmanna Landspítala – háskólasjúkrahúss urðu tæplega fimmtugum karlmanni til lífs eftir sérlega hættulega hnífstunguárás á þriðjudagskvöld. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Veggjakrotið horfið

STARFSMENN framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar brugð hart við og hreinsuðu veggjakrot af Hljómskálanum við Tjörnina í Reykjavík með öflugum tækjum, háþrýstidælum og öðru slíku, en veggir skálans voru orðnir útbíaðir í kroti, eins og sjá mátti á mynd sem... Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Vilja kaupa hlutinn í HS

TÍU aðilar lýstu yfir áhuga á að kaupa eignarhlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja hf. Ríkið á í dag 15,203% hlut í Hitaveitu Suðurnesja. Þeir sem sendu inn tilboð eru: Askar Capital hf., Atorka Group hf., Base ehf., Geysir Green Energy ehf. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

VÍS og Borgarleikhúsið í samstarf

VÍS hefur gengið til samstarfs við Borgarleikhúsið um uppsetningu á söngleiknum Gretti og var samstarfssamningur undirritaður á stóra sviði Borgarleikhússins sl. þriðjudag að viðstöddum listamönnum sýningarinnar. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Þekktasta sinfónían

FJÖLDI tónleika verður víða um land um páskana, meðal annars flutningur Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á Örlagasinfóníu Beethovens. Hljómsveitarstjórinn, Guðmundur Óli Gunnarsson, segir sinfóníuna vera "frægasta sinfóníuverk allra tíma". Meira
5. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Þingrofi mótmælt í Úkraínu

STUÐNINGSMENN Viktors Jústsjenkós, forseta Úkraínu, halda hnefunum á loft andspænis stuðningsmönnum Viktors Janúkovítsj forsætisráðherra sem mótmæltu þeirri ákvörðun forsetans á mánudag að leysa þingið upp. Meira
5. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ölvunarakstur á hálendi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is LÖGREGLAN á Hvolsvelli hyggst í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu og Landhelgisgæsluna stórefla eftirlit sitt á þeim hluta hálendisins sem tilheyrir umdæmi hennar. Er þar m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2007 | Leiðarar | 424 orð

Ákvörðun Írana

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með deilu Írana og Breta eftir að Íranar tóku 15 brezka sjóliða höndum og sögðu að þeir hefðu verið í íranskri landhelgi. Meira
5. apríl 2007 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Ferðir forsetans

Tíðar ferðir forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til Bandaríkjanna vekja athygli og umtal. Meira
5. apríl 2007 | Leiðarar | 458 orð

Skylda til aðgerða í loftslagsmálum

Úrskurður hæstaréttar Bandaríkjanna um að umhverfisstofnun Bandaríkjanna, EPA, beri í raun skylda til að stemma stigu við losun koldíoxíðs og annarra gróðurhúsalofttegunda markar tímamót. Meira

Menning

5. apríl 2007 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Aflmikið tónaflóð

ÞAÐ VERÐUR ekki sagt um Sinfóníuhljómsveit Norðurlands að hún sé við eina fjölina felld hvað varðar verkefnaval en hún hefur komið nokkuð víða við. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Aldrei fór ég suður á Netinu

FYRIR þá sem komast ekki vestur á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður um páskana verður boðið upp á streymi á heimasíðum Nýherja og Símans sem hafa tekið höndum saman og bjóða upp á þessa útsendingu sem stendur yfir milli klukkan 19 og 23. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð

Aprílgabb

SAGT var frá því í Morgunblaðinu 2. mars að hljómsveitin Sigur Rós sæktist eftir tillögum almennings og aðdáenda sveitarinnar að væntanlegu plötuumslagi Hrafnagaldurs, tónverks sem sveitin hefur unnið að um nokkurt skeið. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Á flugi

SÍGANDI lukka er greinilega best í tilfelli Kristin Hersh, leiðtoga Throwing Muses og 50 Foot Wave. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 586 orð | 3 myndir

Ástarharmleikur páskadagsins

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is ÁSTIR, svik, afbrýðisemi og morð; allt er þetta til staðar í óperunni Cavalleria Rusticana, sem verður frumsýnd í Íslenzku óperunni á annan í páskum. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 68 orð | 2 myndir

Björk og Bobby

EINS OG fram hefur komið var Björk Guðmundsdóttir meðal þeirra sem komu fram á tónleikum Forma samtakanna, sem styðja við bakið á átröskunarsjúklingum og fjölskyldum þeirra, á Nasa síðastliðinn sunnudag. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Bönnum DJ Bobo!

SVO virðist sem deilur ætli að spretta upp í hverju einasta Evrópulandi vegna framlaga til Evróvisjón-söngvakeppninnar. Þarna er Ísland auðvitað undanskilið en flestir, ef ekki allir landsmenn, standa þétt við bakið á okkar manni, Eiríki Haukssyni. Meira
5. apríl 2007 | Menningarlíf | 52 orð

Dibdin allur

RITHÖFUNDURINN Michael Dibdin lést síðastliðinn föstudag eftir stutt veikindi. Hann var sextugur að aldri. Dibdin var þekktastur fyrir glæpasögur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Aurelio Zen. Sögurnar gerðust allar á Ítalíu. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 156 orð

Eiki trónir sem fyrr á toppnum

ÞAÐ ER lítið um sviptingar á Lagalistanum þessa 13. viku ársins – nánast hægt að ljósrita listann frá vikunni áður. Sömu fimm lögin skipa sér í sömu fimm efstu sætin og aðeins einn nýliði laumar sér inn. Það er lagið í 15. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Evrópskar lesbíur keppa í blaki

"ÞETTA er alvörumót en þó er lykilatriði að hafa gaman af," segir Fríða Agnarsdóttir leikmaður blakliðsins KMK (Konur með konum) um árlegt Evrópublakmót lesbía sem fram fer í íþróttahöll Fylkis í Árbæ um helgina. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Ég skil þetta ekki...

ÞETTA átti nú ekki að vera eitthvert Íslandsvinatema, en Low var nokkur tíður gestur hérna á tímabili, auk þess sem söngvarinn og gítarleikarinn Alan Sparhawk hélt sólótónleika. Meira
5. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Gettu enn betur

LJÓSVAKI dagsins er, líkt og margir aðrir Íslendingar, veikur fyrir spurningakeppni hverskonar. Sjálfur víkst hann aldrei undan bjóði vinir og vandamenn honum að taka eins og eitt Trivial. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Gott, en...

BLONDE Redhead spilar á NASA í kvöld ásamt Kristinu Hersh og er þetta í fjórða skipti sem sveitin sækir okkur heim. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Heimsókn í híbýli landnámsfólksins

LANDNÁMSSÝNINGIN í Aðalstræti verður opin alla páskana. Þar eru hægt að skoða minjar frá landnámsöld og kynna sér sögu upphafs byggðar í Reykjavík. Margmiðlunartækni er notuð til að útskýra byggingarlag húsa á þessum tíma. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Hrollvekja um páskana

ER KOMINN tími til að rifja upp hrollvekjuna Rosemary's Baby? Tækifærið gefst næstkomandi laugardag klukkan 16 þegar Kvikmyndasafnið sýnir þessa þekktu mynd Romans Polanski. Meira
5. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 313 orð | 1 mynd

Hvers eiga þeir að gjalda?

GESTIR þáttarins Orð skulu standa á laugardaginn eru Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri í Garðabæ, og Júlíus Þorfinnsson auglýsingamaður. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 136 orð | 2 myndir

Kate og Pete gera mynd

OFURPARIÐ Kate Moss og Pete Doherty hafa haldið úti vídeódagbók um einkalíf sitt nú í nokkurn tíma. Þau hafa tekið sig upp á laun og er ætlunin sú að gera eina þriggja mínútna heimildamynd sem birtist einn daginn á Netinu. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 157 orð | 2 myndir

Landanum líka lögin hans Ladda

ÞAÐ þarf enginn að velkjast í vafa um þann sess sem ofurspaugarinn Laddi skipar hjá íslensku þjóðinni. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Meiri sýru?

FYRIR ekki svo mörgum árum hefði verið óhugsandi að Hugleiki Dagssyni – höfundi teiknisagnanna umdeildu sem var safnað saman í bókinni Forðist okkur – yrði hleypt upp á svið Þjóðleikhússins. Meira
5. apríl 2007 | Myndlist | 270 orð | 1 mynd

Menntun er eina leiðin

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
5. apríl 2007 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Myndir, músík og mælt mál

Í TILEFNI af sýningu á málverkum Kristínar Gunnlaugsdóttur í Seltjarnarneskirkju verður þar menningarhátíð á laugardag frá 17–18.15. Gunnar Kvaran sellóleikari flytur Svítu nr. 1 í g-dúr eftir J.S. Meira
5. apríl 2007 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Nýjar gamlar myndir á Eyrarbaka

SÖFNIN á Eyrarbakka verða opin um páskana og bjóða upp á tvær ljósmyndasýningar. Í borðstofu Hússins er ljósmyndasýningin Vesturbúðin. Á sýningunni eru margvíslegar ljósmyndir af Vesturbúðinni frá ýmsum sjónarhornum. Meira
5. apríl 2007 | Myndlist | 324 orð | 1 mynd

Ófeðraður Pollock eða svindl

FYRIR tveimur árum fundust vestur í Ameríku áður óþekkt málverk, sem litu út fyrir að geta verið eftir málarann kunna Jackson Pollock. Málverkafundurinn olli töluverðu uppnámi meðal listfræðinga og hvelli, sem enn hefur ekki þagnað til fulls. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Píanó með friðarboðskap

PÍANÓIÐ sem tónlistarmaðurinn John Lennon samdi lagið "Imagine" á, verður sent í ferðalag um Bandaríkin og endar í borginni Memphis í Bandaríkjunum á dánardegi mannréttindafrömuðarins Martin Luther King Jr. Meira
5. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 63 orð | 1 mynd

Sjónhverfingar prófessoranna

VORHEFTI tímaritsins Þjóðmál er komið út. Meira
5. apríl 2007 | Kvikmyndir | 464 orð | 2 myndir

Skjaldborg hýsir heimildarmyndir

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Hátíð íslenskra heimildarmynda verður haldin í fyrsta skipti í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði hvítasunnuhelgina 25.-28. maí. Meira
5. apríl 2007 | Tónlist | 695 orð | 1 mynd

Tíu stúlkna her

Á nýrri plötu sinni, Volta, og á meðfylgjandi tónleikaferðalagi um heiminn styðst Björk Guðmundsdóttir m.a við blásaradesett, skipaðan ungum íslenskum stúlkum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við tvær stúlknanna um ævintýrið framundan. Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Umhverfisvænn DiCaprio

Á HEIMASÍÐU tímaritsins Vanity Fair má sjá þær myndir sem Annie Leibovitz ljósmyndari tók af Leonardo DiCaprio í Jökulsárlóni í byrjun mars og þeirra á meðal er forsíðumyndin af DiCaprio og ísbjarnarhúninum Knúti sem heillar almenning í dýragarðinum í... Meira
5. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Úr mekka "thrash-rokksins"

BANDARÍSKA rokksveitin Zero Hour spilar á tvennum tónleikum hér á landi um páskana. Meira
5. apríl 2007 | Myndlist | 486 orð | 2 myndir

Þar sem allt er ein heild

Ásmundarsafn lætur lítið yfir sér en þó er þar að jafnaði skipt um sýningar. Nú hefur verið sett upp sýningin Lögun línunnar þar sem Yean Fee Quay, sýningarstjóri hjá Listasafni Reykjavíkur, velur verkin. Meira

Umræðan

5. apríl 2007 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Alþingi er að glata trausti þjóðarinnar

Eftir Valdimar Leó Friðriksson: "Í NIÐURSTÖÐUM Þjóðarpúls Gallup, sem birtust þann 1. mars sl. kemur fram að aðeins 29% þjóðarinnar bera traust til Alþingis. Færri en nokkru sinni frá því mælingar hófust fyrir um 14 árum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Álver á Bakka: Njótum náttúrunnar og nýtum hana

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar um álver á Bakka: "Það er sjálfsagt og eðlilegt að nýta auðlindina á jákvæðan hátt í uppbyggingu á svæðinu í stað þess að geyma hana ónýtta í iðrum jarðar." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn hafna "amerísku" leiðinni"

Eftir Paul F. Nikolov: "EIN stærsta ástæða þess að það er svo gott að búa á Íslandi er velferðarkerfið." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Bíðum ekki með að breyta

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Í þekktri barnabók Guðrúnar Helgadóttur um Pál Vilhjálmsson ákvað Palli að stofna Samtök krakka til að berjast gegn kúgun krakka." Meira
5. apríl 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 3. apríl 2007 Össur og íbúalýðræði 2. apríl 2007 segir...

Björn Bjarnason | 3. apríl 2007 Össur og íbúalýðræði 2. apríl 2007 segir Össur á vefsíðu sinni: "Ég lagði sjálfur sem formaður Samfylkingarinnar fram á flokksstjórnarfundi á Akureyri skömmu upp úr 2000 tillögu um íbúalýðræði. Meira
5. apríl 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Erla Ósk Ásgeirsdóttir | 4. apríl 2007 Kaffibrandari búinn? Eiríkur...

Erla Ósk Ásgeirsdóttir | 4. apríl 2007 Kaffibrandari búinn? Eiríkur Bergmann sagði að Kaffibandalagið væri úr sögunni eftir auglýsingu Frjálslynda flokksins um innflytjendamál. Formaður Samfylkingar sagði hins vegar að það reyndist ekki rétt. Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Fjölskyldan og arðsemi hennar

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um velferðarmálin: "Hugmyndafræðin sem mér finnst mest heillandi þegar kemur að þessum málaflokki er sú að hjálpa fólki til að hjálpa sér sjálft." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 226 orð

Frjálsblindi flokkurinn

MESTU lítilmenni mannkynssögunnar eru þeir leiðtogar sem komist hafa til valda með því að ala á öfund og andúð borgaranna gagnvart minnihlutahópum í samfélaginu; gjarnan af öðrum kynþætti, trú eða þjóðerni. Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Frjálslyndar tölur og staðreyndir

Magnús Stefánsson skrifar um erlent vinnuafl og Frjálslynda flokkinn: "Íslenskri þjóð stendur ekki ógn af innflytjendum. Þeir sem bera hag af því að halda öðru fram eru á atkvæðaveiðum í gruggugu vatni." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 752 orð

Græn stjórnmál á Íslandi?

Þorvarður Árnason fjallar um stjórnmál: "Mun umhverfispólitík skipta máli í næstu alþingiskosningum? Eru komin ný græn-grá skil í íslenskum stjórnmálum? Verður kosið um stóriðjustefnuna?" Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Hagræðing á kostnað réttlætis

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Á HVERJUM degi birtast fregnir af þeirri velmegun og þeirri hagvaxtaraukningu sem nú á sér stað hér á Íslandi." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Heimilin borga brúsann

Gylfi Arnbjörnsson fjallar um hagstjórn og greiðslubyrði heimilanna: "...þá þarf hver fjölskylda í landinu að greiða 510 þúsund krónum meira í afborganir og vexti á þessu ári af lánunum sínum vegna mistaka í hagstjórninni..." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á Tryggingastofnun ríkisins?

Ragna Björk Þorvaldsdóttir segir frá samskiptum sínum við TR: "Það hefði verið miklu einfaldara að leiðrétta mistökin og endurgreiða mér lyfin þegjandi og hljóðalaust en þess stað reis upp næsta illúðlegur her lögfræðinga til varnar TR." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Hver er maðurinn?

Eftir Ragnar Sigurðsson: "UM er að ræða mann sem hefur margt gott til málanna lagt. Bráðgáfaður Norðlendingur með sterkar skoðanir, en síbreytilegar. Maðurinn sem um ræðir hefur setið lengi á hinu háa Alþingi og m.a. í ríkisstjórn landsins." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Hver vilt þú að stjórni landinu þínu?

Eftir Guðfinn Sveinsson: "DAG eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð og nú í heil fjögur ár höfum við þurft að lifa við það að fá beint í æð stanslausar sorgarfréttir frá Írak. Árið 2003, nánar tiltekið aðfaranótt 20." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Í upphafi skal endinn skoða

Helgi Áss Grétarsson skrifar um auðlindaákvæði í stjórnarskrá: "Grundvallarhugtök í lögfræði skipta máli við gerð allra reglna og skiptir þá engu máli hvaða markmiðum reglusetningin á að öðru leyti að þjóna." Meira
5. apríl 2007 | Blogg | 368 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 4. apríl 2007 Hetjur Mér leist nú ekki...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 4. apríl 2007 Hetjur Mér leist nú ekki alveg á blikuna þegar ég labbaði inn á Thorvaldsen rétt fyrir kl. 8 í gærkvöldi og sá að heil hljómsveit var í óða önn að planta sér fyrir framan dyrnar að Bertelstofu. Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 448 orð

Kjánaskapur eða lýðskrum?

Frá Ólafi Sveini Jóhannessyni: "LENGI vel hef ég alið þá ósk í brjósti að vísindamenn um allan heim taki höndum saman og vinni að farsælli lausn á þessum mikla vanda, sem steðjar stöðugt harðar að lífskjörum hér á jörðinni. En annað virðist vera upp á teningnum hér heima. Málflutningurinn hefur vægast sagt verið sorglegur." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Mállaus í eigin landi?

Eftir Elínu Sigurðardóttur: "Í VETUR hafa málefni innflytjenda mikið verið í umræðunni, enda löngu kominn tími til. Í umræðunni hefur verið lögð áhersla á mikilvægi íslenskunnar sem grunnforsendu þátttöku í íslensku samfélagi." Meira
5. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 581 orð | 1 mynd

Mæðgur á leið í vinnuna

Frá Árna Davíðssyni: "ÞAÐ er til fyrirmyndar þegar fjölmiðlar flytja okkur sögur af daglegu lífi fólks, sem allajafna fer ekki hátt í opinberri umræðu. Fjölmiðlar velja venjulega sama fólkið sí og æ til að tjá sig." Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Notalegur dagur hjá dagforeldrum

Hulda Ósk Gränz fjallar um dagvistunarmál í Garðabæ: "Í Garðabæ fá dagforeldrar styrk til að bæta aðstöðu sína til gæslu barna. Foreldrar greiða sömu upphæð fyrir vistun hjá dagforeldri og leikskóla." Meira
5. apríl 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Snorri Bergz | 4. apríl 2007 BYKO er á svörtum lista Ok, ég er...

Snorri Bergz | 4. apríl 2007 BYKO er á svörtum lista Ok, ég er hlutdrægur, því ég þoli ekki BYKO, sem er á svörtum lista hjá mér. Þar mun ég ekki versla nema í neyð og helst ekki þá. Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Sögulegt samstarf í 50 ár

Percy Westerlund skrifar um 50 ára afmæli Rómarsáttmálans: "Pólitískt samstarf er byggt á efnahagslegum samruna." Meira
5. apríl 2007 | Velvakandi | 559 orð | 1 mynd

velvakandi

Góðan dag. NÚ GENGUR senn í garð helgasti árstími okkar kristinna manna. Það er ljóður á ráði að það virðist vera sem helgistundum fylgi mikil óráðsía. Meira
5. apríl 2007 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Öldrunarmál á Akureyri

Sigrún Stefánsdóttir skrifar um málefni aldraðra á Akureyri: "Oft gleymist að ríkið ber samkvæmt lögum alla ábyrgð á rekstri stofnanaþjónustu aldraðra." Meira

Minningargreinar

5. apríl 2007 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Bjarni Þórðarson

Bjarni Þórðarson fæddist í Ólafsvík 6. desember 1943. Hann lést laugardaginn 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau þau Hrefna Sigríður Bjarnadóttir, f. 21. október 1924, d. 16. febrúar 1989, og Þórður Áskell Magnússon, f. 29. desember 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Guðfinnur Stefán Finnbogason

Guðfinnur Stefán Finnbogason fæddist á Miðhúsum í Kollafirði í Strandasýslu 13. febrúar 1938. Hann lést 10. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kollafjarðarneskirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Guðríður Eiríka Gísladóttir

Guðríður Eiríka Gísladóttir fæddist í Reykjavík 7. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Fremstuhúsum í Dýrafirði 29. október 1920. Hún lést 14. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Hafsteinn Már Sigurðsson

Hafsteinn Már Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja föstudaginn 30. mars síðastliðinn. Kjörforeldrar hans voru Þórey Sigurðardóttir, f. 1. desember 1909, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Halldóra Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir fæddist á Ólafsfirði 17. ágúst 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Sigurðardóttir og Jón Friðrik Bergsson. Þau eignuðust tíu börn og eru þau öll látin. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Ingvar Ásmundsson

Ingvar Ásmundsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. febrúar síðasliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 1. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1943. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Hróarskeldu í Danmörku 5. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

Jón Magnús Steingrímsson

Jón Magnús Steingrímsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1940. Hann lést á heimili sínu 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Hjartardóttir húsmóðir, f. á Skarði í Skarðshreppi í Dalasýslu 28. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist í Njarðvík 8. janúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi fimmtudaginn 1. mars síðastliðinn. Útför Margrétar fór fram frá Aðventistakirkjunni í Reykjavík 9. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

María Pétursdóttir

María Pétursdóttir fæddist í Hovi á Suðuroy í Færeyjum 3. október 1929. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 9. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Þorsteinn Guðlaugur Ólafsson, eða Valdi rakari eins og hann var yfirleitt kallaður, fæddist á Siglufirði 10. desember 1919. Hann lést 25. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ólafs Kristins Gottskálssonar frá Húnsstöðum, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Steinunn S. Steinþórsdóttir

Steinunn Sesselja Steinþórsdótti fæddist 29. mars 1921. Hún andaðist 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steinþór Pálsson, f. 1882, d. 1937, og Sveinbjörg Pétursdóttir, frá Helgugerði á Húsavík, f. 1895, d. 1963. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Trausti Jónsson

Skarphéðinn Trausti Jónsson fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 25. október 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 7. mars, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2007 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Þórunn Málfríður Jónsdóttir Mogensen

Þórunn Málfríður Jónsdóttir Mogensen fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 601 orð | 2 myndir

Ætlum að gera sem mest úr aflanum

Eftir Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur Vestmannaeyjarr | Fjölmenni var á bryggjunni í Vestmannaeyjahöfn þegar nýtt Gullberg VE 292 kom til nýrrar heimahafnar. Skipið er hið glæsilegasta í alla staði. Það er Ufsaberg ehf. Meira

Daglegt líf

5. apríl 2007 | Daglegt líf | 329 orð | 2 myndir

Akureyri

Mjög hvasst var á Akureyri í fyrrinótt en skv. mæli lögreglunnar fór vindur upp í 30 metra á sekúndu í mestu hviðunum. Meira
5. apríl 2007 | Daglegt líf | 1076 orð | 1 mynd

Eins og lítið kraftaverk

Hvernig getur fólk á tíræðisaldri lært utan að innkaupalista upp á rúmlega tvö hundruð atriði? Hvernig getur það munað hundrað fyrstu tölustafina í hlutfallstölunni pí? Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við minnisþjálfarann Danuse Steinová frá Tékklandi. Meira
5. apríl 2007 | Neytendur | 588 orð | 1 mynd

Engin hnetulaus páskaegg

Meðan flestir krakkar bíða spenntir eftir að komast að því hvaða tegund og stærð af páskaeggi bíður þeirra á páskadag veltir Kjartan Sveinn Guðmundsson því fyrir sér hvort hann fái egg eða ekki. Meira
5. apríl 2007 | Ferðalög | 466 orð | 1 mynd

Ferðast til að bjarga heiminum

ÞEIM fjölgar stöðugt sem vilja eyða fríinu sínu á óvenjulegum stöðum fjarri hefðbundnum ferðamannaslóðum. Meira
5. apríl 2007 | Daglegt líf | 300 orð | 1 mynd

Fyrirburafæðingar tengdar C-vítamínskorti

SKORTUR á C-vítamíni gæti verið orsök fyrirburafæðinga, ef marka má nýja norska doktorsrannsókn. Meira
5. apríl 2007 | Daglegt líf | 349 orð | 4 myndir

Gult og einfalt um páskana

Eftir Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur gudbjorg@mbl.is Allt sem þarf til að gera páskalegt eru nokkrar páskaliljur eða falleg trjágrein í vasa sem hægt er að skreyta með eggjum eða litlum ungum. Meira
5. apríl 2007 | Neytendur | 817 orð | 2 myndir

Hve lengi er hægt að kalla appelsínusafa ferskan?

Sum matvæli eru merkt sem náttúruleg, ekta, lúxus og fersk án þess að geta staðið undir merkjum. Jónína Þ. Stefánsdóttir, sérfræðingur á matvælasviði Umhverfisstofnunar, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að óheimilt væri að villa þannig um fyrir kaupendum. Meira
5. apríl 2007 | Daglegt líf | 96 orð | 3 myndir

Íþróttahátíð fyrir leikskólabörnin í Hafnarfirði

Leikskólabörn í Hafnarfirði héldu sérstakan íþróttadag í fyrradag og fengu til þess aðgang að öllum íþróttahúsum bæjarins. Dreifðu leikskólarnir sér á íþróttahúsin og stunduðu holla hreyfingu frá dagmálum til nónbils. Meira
5. apríl 2007 | Neytendur | 537 orð | 1 mynd

Kalkúnn, humar og hamborgarhryggur

Krónan Gildir 4. apr.–11. apr. verð nú verð áður mælie. verð Móa veislufugl m/fyllingu 764 899 764 kr. kg Grísalundir m/sælkerafyllingu 1.898 2.626 1.898 kr. kg SS VSOP helgarsteik 1.478 1.848 1.478 kr. kg Krónu grísahnakkasneiðar, kryddaðar 1. Meira
5. apríl 2007 | Daglegt líf | 161 orð

Páskar og útblástur

Friðrik Steingrímsson verður á Ítalíu yfir páskana ásamt karlakórnum Hreimi úr Suður-Þingeyjarsýslu: Ítalina ekkert þvingar anda páska fyllast sönnum þegar hafa Þingeyingar þrumað yfir heimamönnum. Meira
5. apríl 2007 | Daglegt líf | 84 orð | 2 myndir

Súkkulaðitími framundan

Víðsvegar um heim gæðir fólk sér á súkkulaði á páskunum. "Níu af hverjum tíu segja að þeir elski súkkulaði. Sá tíundi lýgur einfaldlega", segir Guido Gobino þar sem hann stimplar og pakkar inn Tourinot súkkulaðinu sem búið er til á Ítalíu. Meira
5. apríl 2007 | Ferðalög | 633 orð | 4 myndir

Sælkeraparadísin Eataly

Nýjasta skrautfjöðurin í matarhatt Tórínóborgar er Eataly. Um er að ræða stærsta matvæla- og vínmarkað í heimi. Hanna Friðriksdóttir brá sér í heimsókn. Meira
5. apríl 2007 | Ferðalög | 306 orð | 2 myndir

Vítt og breitt

Kína og Tíbet Haustferð Kínaklúbbs Unnar er áformuð 26. ágúst til 16. september til Kína og Tíbet. Farið verður vítt og breitt um landið í fimm innanlandsflugferðum. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 5. apríl, er sextugur Sævar Örn Stefánsson...

60 ára afmæli. Í dag, 5. apríl, er sextugur Sævar Örn Stefánsson, rannsóknarlögreglumaður, Álftamýri 16, Reykjavík. Hann verður að heiman á... Meira
5. apríl 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 5. apríl, er áttræð Sigríður Siggeirsdóttir...

80 ára afmæli. Í dag, 5. apríl, er áttræð Sigríður Siggeirsdóttir, Hæðargarði 35, Reykjavík. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31, Reykjavík á morgun, 6. apríl (föstudaginn langa), milli kl. 12 og... Meira
5. apríl 2007 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Aukasýning á Killer Joe

LEIKRITIÐ Killer Joe hefur að undanförnu verið sýnt á litla sviði Borgarleikhússins við frábærar undirtektir gagnrýnenda og áhorfenda. Af sérstökum ástæðum verður hins vegar brátt gert hlé á sýningum fram á haust. Meira
5. apríl 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Brostnar vonir. Meira
5. apríl 2007 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Páskaegg í Gullsmáranum Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði páskaeggja-tvímenning á 11 borðum mánudaginn 2. apríl. Miðlungur 220. Pör í efstu sætum fengu páskegg fyrir frammistöðuna. Efst í NS: Sigtr. Ellertss. - Þorsteinn Laufdal 330 Elís Kristjánss. Meira
5. apríl 2007 | Fastir þættir | 672 orð | 1 mynd

Golgata

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Einhver þekktasti og áhrifamesti sálmur okkar Íslendinga er "Ég kveiki á kertum mínum" eftir Davíð Stefánsson. Sigurður Ægisson fann sögu hans á vef ellimálanefndar þjóðkirkjunnar, skráða af Guðrúnu Jörgensdóttur." Meira
5. apríl 2007 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Gullbrúðkaup eiga, þann 6. apríl, hjónin Haraldur...

Gullbrúðkaup | Gullbrúðkaup eiga, þann 6. apríl, hjónin Haraldur Stefánsson fv. slökkviliðsstjóri og frú Erla Ingimarsdóttir. Þau eru að heiman. Meira
5. apríl 2007 | Í dag | 305 orð

Messur um páskana

Dymbilvikan í Grafarvogskirkju Myndlistarsýning – passíusálmalestur og messur. Á skírdag verða tvær fermingarmessur, kl. 10.30 og 13.30. Á skírdagskvöld verður síðan altarisganga kl. 21. Meira
5. apríl 2007 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
5. apríl 2007 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í atskák þeirra Vladimirs Kramniks (2.766) , svart, og Loeks Van Welys (2.683) á Amber-mótinu sem fór fram fyrir skömmu í Mónakó. 40.... h3+! 41. Kh2 hvíta drottningin hefði fallið í valinn eftir 41. Kxh3 Dh1+ 42. Kg4 Rxf2+. 41.... Dc2... Meira
5. apríl 2007 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Verið er að setja upp þekkta óperu í Íslensku óperunni sem frumsýnd verður annan í páskum. Hvaða ópera er þetta? 2 Erlent fyrirtæki er að athuga möguleika á því að setja hér upp netþjónabú. Hvaða fyrirtæki er það? Meira
5. apríl 2007 | Í dag | 454 orð | 1 mynd

Uppeldi og tíðarandi

Bragi Guðbrandsson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1973 og B.A. prófi í félagsfræði frá Háskólanum í Kantaraborg þar sem hann stundaði jafnframt framhaldsnám. Meira
5. apríl 2007 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji undrast oft máttleysi vinstri handar hjá ökumönnum vorrar þjóðar. Meira

Íþróttir

5. apríl 2007 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Allt lagt í sölurnar til að fara upp

"ÞAÐ gengur mjög vel og okkur vantar aðeins sigur til þess að vinna aðra deildina," sagði Eivor Pála Blöndal, handknattleikskona hjá þýska liðinu HSG Sulzbach/Leidersbach og fyrrverandi leikmaður Vals. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Chelsea og Man.Utd eru bæði í erfiðri stöðu

ENSKU liðin Chelsea og Manchester United þurfa að halda vel á spilunum ef þau eiga að komast í undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu. United beið lægri hlut fyrir Roma, 2:1, á Ítalíu en skoraði þó mark á útivelli sem kann að reynast dýrmætt. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Fjórtán á ferð í Noregi

FJÓRTÁN Íslendingar eru á mála hjá liðum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en fyrsta umferð hennar á nýju tímabili verður leikin á öðrum degi páska – næsta mánudag. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, sem hefur titil að verja á Mastersmótinu, og Adam Scott frá Ástralíu verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana á Augusta vellinum ásamt Skotanum Richie Ramsay sem sigraði á opna bandaríska áhugamannameistaramótinu... Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 339 orð

Fólk sport@mbl.is

Pétur Georg Markan tryggði 1. deildarliði Fjölnis jafntefli, 3:3, gegn úrvalsdeildarliði Keflavíkur í deildabikarnum í knattspyrnu í gærkvöld en liðin mættust í Reykjaneshöllinni . Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 231 orð

Gunnar Heiðar ekki með Hannover gegn Bayern

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUNNAR Heiðar Þorvaldsson landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður þýska liðsins Hannover getur ekki leikið með sínum mönnum á laugardaginn þegar þeir taka á móti meistaraliði Bayern München. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 128 orð

Ísland í riðli með Englandi

ÍSLAND lenti í riðli með Hollandi, Belgíu og Englandi þegar dregið var í riðlana tvo fyrir úrslitakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða í knattspyrnu sem haldin verður í Belgíu dagana 2.–13. maí í vor. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 425 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 87:78 Ásvellir, 1. deild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Keflavík 87:78 Ásvellir, 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin, úrslitarimma, fyrsti leikur, miðvikudagur 4. apríl 2007. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Phil Mickelson segir að Woods sé kóngurinn

PHIL Mickelson frá Bandaríkjunum hefur titil að verja á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag á Augusta-vellinum. Alls keppa 97 kylfingar um titilinn í ár en en þetta er í 71. skipti sem mótið fer fram. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

"Aðgerðin gekk vel"

AÐGERÐ sem landsliðsmaðurinn í handknattleik, Alexander Petersson, gekkst undir á þriðjudag í Þýskalandi þar sem fjarlægðar voru átta skrúfur og tvær málmplötur úr kjálka hans, gekk vel að sögn Eivarar Pálu Blöndal, einkonu Alexanders. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Stórleikur Unnar var Haukunum mikilvægur

HAUKAKONUR báru sigurorð af stöllum sínum úr Keflavík, 87:78, í gærkvöldi í fyrsta leik lokaúrslita Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. Leikurinn, sem fram fór á Ásvöllum, náði aldrei að verða sérstaklega spennandi þótt gestirnir gæfust aldrei upp. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 129 orð

Strákarnir á Spáni

21 árs landslið karla í handknattleik tekur þátt í undankeppni heimsmeistaramótsins sem hefst á morgun en riðillinn sem Ísland leikur í er spilaður í Colindres á Spáni. Meira
5. apríl 2007 | Íþróttir | 107 orð

Stúlkurnar til Moskvu

ÍSLENSKA 19 ára landslið kvenna í handknattleik er farið til Rússlands til að taka þátt í undankeppni Evrópukeppni 19 ára landsliða í Moskvu. Leikið verður gegn Grikklandi á laugardag og Rússlandi á sunnudag. Ein þjóð kemst áfram úr riðlinum. Meira

Barnablað

5. apríl 2007 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Á kafi í páskaeggjum

Það mætti halda að þessar krúttlegu kanínur væru að baða sig í páskaeggjunum. Litið myndina eftir númerum. 1 = bleikur, 2 = ljósblár, 3 = gulur, 4 = ljósgrænn, 5 = fjólublár og 6 =... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Ástarhundurinn

Margrét Steinunn, átta ára, teiknaði þessa krúttlegu mynd af ástarhundinum. Ekki nóg með að hann heiti ástarhundurinn heldur hefur Margrét Steinunn líka rammað hann inn í... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Best að knúsa mömmu mína

Bók: Bangsímon. Bíómynd: Karíus og Baktus. Íþrótt: Fimleikar. Matur: Fiskur og kjöt. Lag: Gamli Nói. Leikfang: Fisher Price-höllin mín. Frægur:... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 792 orð | 2 myndir

Draumur unga litla um frægð og frama

Hann horfði dreyminn út um gluggann. Bara að hann kæmist úr þessari ungamergð og gætti prýtt stórt og fallegt súkkulaðiegg. Hann hafði heyrt sögur af öðrum ungum sem fengu að sitja á toppi súkkulaðieggja einu sinni á ári, á páskum. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Duglegur að spila á píanó

Bók: Kapteinn ofurbrók. Bíómynd: I Robot. Íþrótt: Fótbolti. Tölvuleikur: Ratchet and Clank. Matur: Fahitas. Hljómsveit: Bítlarnir. Leikfang: Spil. Frægur: Paul... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 69 orð | 2 myndir

Dulmál

Þetta dulmál getur verið ansi snúið. Einn bókstafur stendur fyrir annan bókstaf. Þið fáið ekki uppgefinn dulmálslykil heldur verðið þið að finna út úr þessu sjálf. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Ef ég bara kynni að telja?

Hann Guðmundur litli er búinn að vera að velta því fyrir sér hvort það eru fleiri páskakanínur eða páskaungar á óróanum hans. Getur þú hjálpað honum að finna út úr þessu svo honum líði betur. Lausn... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 158 orð | 1 mynd

Eggin og dýrin

Það var einu sinni gult egg. Það var risastórt og svo var annað egg sem var rautt. Það var ennþá stærra. Svo var líka grænt egg og það var stærra en rauða eggið. Síðan kom bláa eggið og það var ennþá stærra en hin eggin. Út úr gula egginu kom hænuungi. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Ég heyri ekki neitt með óteiknuð eyru!

Viltu klára að teikna mig og lita svo ég geti haldið gleðilega páska. Mér finnst ég svo ósköp litlaus þessa dagana. Dragðu línu frá 1–69 og þá verð ég afskaplega... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Fagurrauðir flugdrekar

Elísa Björk, fimm ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af tveimur vinum sem leika sér í sumarsólinni með flugdreka. Elísa Björk prýðir myndina með fínlegum og litríkum... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Gaman að fara á hestbak

Bíómynd: Tommi og Jenni. Íþrótt: Handbolti. Tölvuleikur: Sims. Matur: Pasta. Leikfang: Handbolti. Frægur: Johnny... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Gaman að leika í Bratz með vinkonunum

Bók: Galdrastelpurnar. Bíómynd: Tommi og Jenni. Íþrótt: Sund. Tölvuleikur: Ég man ekki hvað hann heitir en maður er að klæða fólk. Matur: Pítsa. Hljómsveit: Í svörtum fötum. Leikfang: Bratz-dúkkurnar. Frægur: Jónsi í Svörtum... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Gaman að spila á píanó og vera í fótbolta

Bók : Börn lampans. Bíómynd : Casino Royale. Íþrótt : fótbolti og fimleikar. Tölvuleikur : Fifa 07. Matur : Grjónagrautur og hangikjöt sem ég hef fengið í jólahúsinu á Akureyri. Lag : Grace Kelly með Mika Leikfang : píanóið, fótboltinn og tölvan. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Gaman að vera í körfubolta og tölvunni

Bók: Kapteinn ofurbrók. Bíómynd: Wild Hogs. Íþrótt: Körfubolti. Tölvuleikur: NBA. Matur: Hamborgarinn á Trocadero. Hljómsveit: Metallica, Linkin Park og Akon. Leikfang: Körfubolti. Frægur:... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Girnilegt páskaegg

Katla Sól, fimm ára, teiknaði þetta girnilega páskaegg. Sjáið þið, meira að segja páskaunginn horfir á eggið eins og hann vilji borða það upp til agna. Það yrði nú svolítið skrítið að sjá páskaunga borða... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Gleðilega páska!

Páskabarn Börnin á leikskólanum Nóaborg föndruðu fallega páskaunga. Kári Steinn Kjartansson sýnir okkur hér stoltur sinn sæta unga. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 234 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha, ha, ha, ha!

Læknirinn: "Taktu þessar pillur þrisvar á dag." Guðmundur: "Hvernig get ég tekið sömu pilluna oftar en einu sinni?" Smáauglýsing: Bolabítur til sölu. Borðar hvað sem er. Hefur mjög gaman af börnum. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Háhyrningur

Háhyrningar lifa og veiða í hjörðum og eru kallaðir úlfar hafsins. Þeir veiða aðallega fisk og sel en stundum ráðast þeir á stóra hvali. Háhyrningar synda hraðast allra spendýra. Úr bókinni Stafróf dýranna eftir Halldór Á.... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hjólabrettatöffarar

Bjartur Steinn, sjö ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af hjólabrettatöffurum. Kannski er þetta Bjartur Steinn og vinur hans sem bruna framhjá ljósastaurnum. Ætli þeir megi vera úti svona seint um... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Hvaða tveir lyklar eru eins?

Aðeins tveir lyklar eru nákvæmlega eins. Hvaða lyklar eru það? Lausn... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hvar eru ungarnir mínir?

Andamamma er búin að týna litlu ungunum sínum. Þeir brutust allir út úr eggjum sínum þegar andamamma var í fæðuleit. Nú eru ungarnir 20 búnir að fela sig á síðum Barnablaðsins. Getur þú fundið þá alla 20 fyrir... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Í eyðimörkinni

Orri, sex ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af dýrum í... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 468 orð | 2 myndir

Íslandsmeistarar í skák

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót barnaskólasveita í skák hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Keppnin um fyrsta sætið var æsispennandi en úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu stundu eftir hörkueinvígi Barnaskólans í Vestmannaeyjum og Salaskóla. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Langskemmtilegast að spila fótbolta

Bók: Ormagull. Bíómynd: Casino Royale. Íþrótt: Fótbolti. Matur: Svínakjöt. Leikfang: Fótbolti. Frægur: Eiður... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Lausnir

Það eru fleiri páskaungar en páskakanínur. Guðmundur fær ekkert páskaegg og fer með mömmu sinni til Danmerkur. Alexandra fær eitt páskaegg og fer með pabba sínum til Kanaríeyja. Þorsteinn fær tvö páskaegg og fer með ömmu sinni til Ísafjarðar. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Litla gula húsið

Ísabella, átta ára, teiknaði þessa fallegu mynd af litla gula húsinu. Það væri nú aldeilis gott að vera með svona stórt og glæsilegt eplatré í... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Mamma, hvar ertu?

Geturðu hjálpað unga litla að komast til mömmu sinnar. Hann er svo hræddur og þorir ekki að fara einn í gegnum völundarhúsið. Það yrði nú ósköp leiðinlegt ef ungi litli og mamma hans gætu ekki eytt páskunum... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 174 orð | 1 mynd

Mjög skemmtileg og spennandi mynd

Um daginn fór ég í Kringlubíó á myndina Robinsons-fjölskyldan með vinkonu minni. Myndin fjallar um strák sem er skilinn eftir við dyr barnaheimilis. Hann býr þar síðan og er alltaf að finna eitthvað upp. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 312 orð | 2 myndir

Ný teiknimynd í þrívídd

Um síðustu helgi var frumsýnd þrívíddarteiknimyndin Meet the Robinsons í Kringlubíói. Myndin er byggð á barnabókinni Dagur með Wilbur Robinson eftir William Joyce. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 135 orð | 2 myndir

Páskaföndur úr perlum

Flestir krakkar eiga perlur og perluspjöld. Það er afar einfalt að búa til fallegt páskaföndur úr perlunum á einföldu ferningslaga perluspjaldi. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Páskaliljur án vatns

Þessar fallegu páskaliljur þurfa nauðsynlega að komast í vatn. Geturðu fundið leiðina að blómavasanum svo þær haldi áfram að blómstra yfir... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Páskaunginn Pétur

Una, 6 ára, teiknaði þessa sætu mynd af páskaunganum Pétri. Kannski er þetta páskaunginn af páskaegginu hennar Unu. Ætli páskaungum finnist páskaegg... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að spila körfubolta

Bók: Kapteinn ofurbrók. Bíómynd: Epic Movie. Íþrótt: Körfubolti. Tölvuleikur: Diablo. Matur: Subway. Hljómsveit: Metallica. Leikfang: Körfubolti. Frægur: Eminem, og söngvarinn og trommarinn í... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Skemmtilegast að vera á gítaræfingum

Bók: Andrés-syrpur. Bíómynd: Mission Impossible 2. Íþrótt: Fótbolti. Tölvuleikur: Burnout. Matur: Allur karrímatur. Hljómsveit: AC/DC. Leikfang: Tölvan. Frægur: Allir í hljómsveitinni Guns'N... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að leika í tölvunni á barnasíðum

Bók: Rauðhetta Bíómynd : Mynd um krakka á skíðum. Íþrótt: Fimleikar Matur: Núðlur. Tónlist: Rokk-tónlist. Leikfang:... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að leika með vinkonunum

Bók: Stafakarlarnir. Bíómynd: Sound of Music. Íþrótt: Fimleikar. Matur: Fiskur. Hljómsveit: U2. Leikfang: Baby-born-dúkkan... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 164 orð | 1 mynd

Stóra páskaþrautin

Þessi þraut er svolítið snúin og því gæti verið gott að vinna hana með einhverjum fullorðnum. Guðmundur, Alexandra og Þorsteinn eru bestu vinir. Þau eru öll að fara í frí um páskana. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Svakalega sjóræningjaskipið

Arnór Ingi, sex ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af ógnvekjandi sjóræningjaskipi. Það er eins gott að maður verði ekki á vegi þessa skips þegar maður siglir um höfin... Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 1125 orð | 7 myndir

Ungir og efnilegir leikarar á fjölum Þjóðleikhússins

Flest börn hafa sérstaklega gaman af því að klæða sig í sparifötin, fá sælgæti í poka og sjá skemmtilega leiksýningu. Þar dást börnin að leikurunum sem stíga á svið í fjölbreyttum gervum og segja okkur hin ýmsu ævintýri. Meira
5. apríl 2007 | Barnablað | 155 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa stafarugl. Hver ætli málshátturinn sé í páskaegginu sem Barnablaðið gæðir sér á? Lausnina skrifið þið á blað og sendið okkur fyrir 14. apríl. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira

Viðskiptablað

5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 442 orð | 4 myndir

Alta bætir við sig starfsfólki

RÁÐGJAFARFYRIRTÆKIÐ Alta hefur vaxið hratt síðan það var stofnað fyrir fimm árum. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Ábyrgð sýnd í verki

Sundlaugargjöfin er gott dæmi um hvernig auðmenn geta látið gott af sér leiða í sínu nánasta umhverfi. Þarna er samfélagsleg ábyrgð sýnd í verki sem fleiri auðmenn mættu taka sér til fyrirmyndar. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Bensín á kostnað bjórs

BÚIST er við því að innan skamms muni margir þýskir bjórframleiðendur hækka verðið á þjóðardrykknum gullna. Ástæðan er sú að bygg, sem notað er til bjórframleiðslu, er einnig eftirsótt af þeim er framleiða umhverfisvænt eldsneyti. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

Breytingar á sænsku skattkerfi

STJÓRNARSKIPTI urðu í Svíþjóð síðastliðið haust og stjórn hægri flokka tók við völdum eftir langa setu jafnaðarmanna. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Demantaæði í vændum?

DEMANTAÆÐI hefur gripið um sig í norðurhluta Svíþjóðar og er búist við því að þangað streymi ævintýramenn víða að úr heiminum til þess að vinna grjótið glitrandi úr jörð. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 41 orð

Dregur úr vöruskiptahalla

DREGIÐ hefur úr vöruskiptahallanum, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Fluttar voru út vörur í mars sl. fyrir 27,3 milljarða króna en inn fyrir 34,1 milljarð. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Dönsku frídagblöðin bæta enn við sig lesendum

DANSKA fríblaðið 24timer, sem gefið er út af JP/Politiken, er nú komið með meira en hálfa milljón lesenda að því er fram kemur í nýrri könnun. Nyhedsavisen bætir einnig við sig, lesendum blaðsins fjölgar úr 321 þúsund í 350.000. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 229 orð | 2 myndir

Fimm árum í MBA-námi Háskóla Íslands fagnað

HÁSKÓLI Íslands efndi til veislu í Iðnó í síðustu viku í tilefni af því að fimm ár verða liðin í júní nk. frá fyrstu útskrift nema úr MBA-námi. Skólinn átti frumkvæði að kennslu í slíku námi haustið 2000 þegar fyrsti hópurinn hóf nám. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 198 orð | 2 myndir

Fimmföldun hagnaðar frá sölu ríkisbankanna

EIGNARHALDSFÉLÖGIN Samson og Egla hafa bæði skilað uppgjöri fyrir síðasta ár. Félögin eiga það sameiginlegt að hafa verið stofnuð á sínum tíma vegna sölu ríkisbankanna. Samson keypti Landsbankann og Egla var meðal kaupenda að Búnaðarbankanum. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 106 orð

Fyrirtæki Stalíns á Lundúnamarkað

FJÖLMÖRG rússnesk fyrirtæki hafa farið í útrás og látið skrá hlutafé sitt í kauphöllinni í London á undanförnum misserum. Nú stendur til að skrá stálframleiðslufyrirtækið Magnitogorsk, hið þriðja stærsta á sínu sviði í Rússlandi. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 79 orð

Heimsmarkaðsverð á gulli stefnir í nýtt met

HUGSANLEGT er að nýtt met verði slegið í heimsmarkaðsverði á gulli á næstu tólf mánuðum, að því er segir í frétt Financial Times . Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Hundrað tindar á ári

Hjarta Ragnars Sverrissonar slær fyrir Akureyri, eins og Guðmundur Sverrir Þór komst að í spjalli við kaupmanninn knáa. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 176 orð

Hvar verður næsta afmæli?

ÍSLENSKIR auðmenn gera það ekki endasleppt í veislum sínum en eins og greint var frá í Morgunblaðinu í vikunni mun sá ríkasti þeirra hafa haldið upp á afmæli sitt á sólareyju í Karíbahafi og spilaði einn þekktasti rapptónlistarmaður heims fyrir dansi. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 149 orð

IMF varar Norðmenn við

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, hefur bent norskum stjórnvöldum á að ekki sé hættulaust að nota tekjur af olíuauðlindum landsins til þess að draga úr fjárlagahalla. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 67 orð

Krónan veikist

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,44% í gær eða í 7.582 stig. Gengi bréfa Eimskips hækkaði um 3,3%, bréfa Actavis hækkaði um 2,6% og bréf Glitnis um 1,5%. Gengi bréfa Atlantic Petrolium lækkaði um 1,85% og bréfa FL Group um 1%. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 636 orð | 2 myndir

Lifum, lærum og njótum á leiðinni í "Lovemarks"

Hildur Petersen | hpeter@mmedia.is Fyrir fáeinum árum taldi ég mig komna með allgóða reynslu af stefnumótun fyrirtækja eftir um tuttugu ára starfsferil í viðskiptum. En fátt er skemmtilegra en að kynnast glænýjum aðferðum á ýmsum sviðum. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Lækkun á Kaupþingi

GREININGARDEILD fjárfestingarbankans Morgan Stanley hefur lækkað verðmat sitt á Kaupþingi banka og mælir nú með markaðsvogun í stað yfirvogunar. Verðmatsverð er 113 sænskar krónur, en lokagildi Kaupþings í kauphöllinni í Stokkhólmi í gær var 108,5. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 138 orð

Matið endurskoðað

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's hefur tilkynnt að lánshæfiseinkunn Kaupþings, Glitnis og Landsbankans verði endurskoðuð og hugsanlega lækkuð. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 880 orð | 2 myndir

Neikvæð afkoma gæti magnast þegar síst skyldi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Bókfærð viðskiptavild 24 félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands nam samtals um 550 milljörðum króna í árslok 2006. Árið áður var viðskiptavildin um 320 milljarðar. Aukningin milli ára var því um 72%. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 890 orð | 2 myndir

Orðnir stærstir í Storebrand

Kaupþing banki hefur að undanförnu aukið við hlut sinn í norska tryggingafélaginu Storebrand og er nú orðinn afgerandi stærsti hluthafinn með líklega um 14% hlut að verðmæti um 45 milljarða íslenskra króna. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Samskip í Kanada

SAMSKIP hafa eignast helmingshlut í fyrirtækinu Bayside Food Terminal í Bayside í Kanada, sem ræður yfir 12.000 tonna frysti- og kæligeymslu. Er þetta fyrsta frystigeymslan, sem Samskip koma sér upp í Kanada, segir í tilkynningu. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Spáir fjölgun kvenna í stjórnunarstöðum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KONUM í æðstu stjórnunarstöðum bandarískra fyrirtækja gæti fjölgað tvöfalt á næstu fimm árum eða svo. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 1390 orð | 2 myndir

Spilling skekur þýskt atvinnulíf

Blásið hefur verið til herferðar gegn spillingu innan þýska risafyrirtækisins Siemens í kjölfar ásakana um að hátt settir starfsmenn hafi gerst sekir um mútugreiðslur. Í Þýskalandi spyrja margir nú hvort kerfi sameiginlegrar ákvarðanatöku stjórnenda og fulltrúa verkafólks sé fyrir bí. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 108 orð

Traust fyrirtækja kynnt á málþingi

ALÞJÓÐLEG könnun almannatengslafyrirtækisins Edelman á trausti og trúverðugleika verður kynnt í fyrsta skipti hér á landi á málþingi sem fram fer í Salnum í Kópavogi 3. maí nk. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 71 orð

Viðræður hafnar um sölu Chrysler

FORSVARSMENN þýsk-bandaríska bílasmiðsins DaimlerChrysler staðfestu í gær að farið hefðu fram viðræður um sölu á Chrysler, sem er bandarískur hluti fyrirtækisins. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Viðræður við Merck

ACTAVIS á í viðræðum við þýska lyfjafyrirtækið Merck um kaup á samheitalyfjasviði fyrirtækisins og málið mun skýrast á næstunni, sagði Róbert Wessman, forstjóri Actavis, m.a. á aðalfundi félagsins í gær. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 307 orð

Viðskiptavild eykst verulega

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BÓKFÆRÐ viðskiptavild 24 félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands nam samtals um 550 milljörðum króna í árslok 2006. Árið áður var viðskiptavildin um 320 milljarðar. Meira
5. apríl 2007 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Þormar og Tine selja

HJÓNIN Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen hafa selt sælkerafyrirtækið Café Konditori Copenhagen til fjárfestingafélagsins Stofns. Þau stofnuðu fyrirtækið fyrir tíu árum og opnuðu bakarí og konditori að Suðurlandsbraut 4. Meira

Annað

5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 777 orð | 1 mynd

Benedikt S. Lafleur fjallar um þjóðmál

Benedikt S. Lafleur fjallar um þjóðmál: "Benedikt S. Lafleur | 4. apríl Myndun regnhlífarsamtaka þverpólitískra framfaraafla UNDANFARIN misseri hafa ýmsir þjóðfélagshópar sameinast í óánægju sinni í garð íslenskra valdhafa." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 497 orð | 1 mynd

Bjarni Már Gylfason fjallar um evru og Evrópusambandið

Bjarni Már Gylfason fjallar um evru og Evrópusambandið: "Bjarni Már Gylfason | 3. apríl Óboðleg rök og rangfærslur í Evrópumálum EITT er að færa vond rök fyrir máli sínu en annað og öllu verra að bera á borð rangfærslur máli sínu til stuðnings." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 479 orð

Engir myndlistarmenn utan Reykjavíkursvæðisins?

Frá Guðmundi R. Lúðvíkssyni: "ENN EINU sinni hefur úthlutun farið fram úr sjóðum ríkisins til handa starfandi listamönnum. Ár hvert verður allt vitlaust og listamenn hver í sínu horni kvarta og kveina yfir að umsókn þeirra hafi ekki hlotið hljómgrunn." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 773 orð

Er baráttan við gróðurhúsavána ekki almannahagsmunir?

Jakob Björnsson fjallar um orkumál og eignarnám í þágu almannahagsmuna: "Almannahagsmunir af að virkja vatnsorku og jarðhita til raforkuvinnslu eru nú ríkari en nokkru sinni fyrr..." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 739 orð | 1 mynd

Erna Magnúsdóttir fjallar um fyrsta starfsár Ljóssins

Erna Magnúsdóttir fjallar um fyrsta starfsár Ljóssins: "Erna Magnúsdóttir | 4." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 502 orð

Félagsleg endurnýjun

Frá Valdimari Arnþórssyni: "MANNFÓLKIÐ vinnur saman á mörgum og ólíkum vettvangi úti í þjóðfélaginu, í fyrirtækjum, stofnunum og frjálsum félagasamtökum. Við eigum flest okkar einhverjar hugsjónir og markmið sem við viljum gjarnan sjá verða að veruleika með einum eða öðrum hætti." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 443 orð | 1 mynd

Frá Alberti Jensen:

Frá Alberti Jensen: "Albert Jensen | 3. apríl Heilsuverndarstöðin verði sjúkrahótel EITT af fullkomnum vandræðaverkum núverandi ríkisstjórnar og R-listans var að selja sérhannaða heilsustöð á besta stað til einkaaðila." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 561 orð | 1 mynd

Frá Gísla Hvanndal Jakobssyni:

Frá Gísla Hvanndal Jakobssyni: "Gísli Hvanndal Jakobsson | 4. apríl Sorglegur og hættulegur leiðtogi MÁLSHÁTTURINN "Betra er seint en aldrei" á ekki við í dag þegar talað er um George W. Bush forseta Bandaríkjanna." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 498 orð | 1 mynd

Frá Guðmundi R. Lúðvíkssyni:

Frá Guðmundi R. Lúðvíkssyni: "Guðmundur R. Lúðvíksson | 4. apríl Engir myndlistarmenn utan Reykjavíkursvæðisins? ENN EINU sinni hefur úthlutun farið fram úr sjóðum ríkisins til handa starfandi listamönnum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 511 orð

Frá Ingólfi Sigurðssyni:

Frá Ingólfi Sigurðssyni: "Ingólfur Sigurðsson | 3. apríl Að eiga andrá Eftirfarandi birtist einungis í Gagnasafni Morgunblaðsins á Netinu: ÞEGAR karl og kona hittast fyrsta sinni eiga sér oft stað frumtengzl, þegar hrif eru til staðar." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 379 orð | 1 mynd

Frá Jens Arnljótssyni:

Frá Jens Arnljótssyni: "Jens Arnljótsson | 31." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 553 orð

Frá Reyni Antonssyni:

Frá Reyni Antonssyni: "Reynir Ántonsson | 4. apríl Sagan öll ÞAÐ hefur mikið verið rætt um hleranir að undanförnu eftir að Guðjón Friðriksson kastaði sprengju sinni inn á fjölmiðla á síðasta vori." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 609 orð

Frá Sigríði Ragnarsdóttur:

Frá Sigríði Ragnarsdóttur: "Sigríður Ragnarsdóttir | 4. apríl Öryrkjar – Ef ég væri ríkur Hvar endar þetta? Hverjir geta synt í land? Ekki gamla fólkið og öryrkjarnir. En auðvitað bankarnir og peningamennirnir." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 537 orð

Frá Sigurði J. Hafberg og Valgeiri Ólafssyni:

Frá Sigurði J. Hafberg og Valgeiri Ólafssyni: "Sigurður J. Hafberg og Valgeir Ólafsson | 3. apríl Opið bréf til Hafnfirðinga KÆRU Hafnfirðingar! Erindið er að kanna hug ykkar til þess hvort og þá hvernig við Flateyringar gætum átt samleið með ykkur í næstu framtíð." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 518 orð

Frá Valdimari Arnþórssyni:

Frá Valdimari Arnþórssyni: "Valdimar Arnþórsson | 4. apríl Félagsleg endurnýjun MANNFÓLKIÐ vinnur saman á mörgum og ólíkum vettvangi úti í þjóðfélaginu, í fyrirtækjum, stofnunum og frjálsum félagasamtökum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 529 orð | 1 mynd

Frá Þuríði Björgu Þorgrímsdóttur:

Frá Þuríði Björgu Þorgrímsdóttur: "Þuríður Björg Þorgrímsdóttir | 4. apríl Heppin! ÉG ER mjög heppin kona. Ég er í góðu sambandi við fjölskylduna. Ég fékk tækifæri til að mennta mig og notaði það. Ég er í öruggu starfi." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 513 orð

Heppin!

Frá Þuríði Björgu Þorgrímsdóttur: "ÉG ER mjög heppin kona. Ég er í góðu sambandi við fjölskylduna. Ég fékk tækifæri til að mennta mig og notaði það. Ég er í öruggu starfi. Launin gætu að vísu verið hærri, en ég lifi af og hef jafnvel efni á að fara til útlanda af og til." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 793 orð | 1 mynd

Jakob Björnsson fjallar um orkumál og eignarnám í þágu almannahagsmuna

Jakob Björnsson fjallar um orkumál og eignarnám í þágu almannahagsmuna: "Jakob Björnsson | 4. apríl Er baráttan við gróðurhúsavána ekki almannahagsmunir? Á FORSÍÐU Morgunblaðsins 23. febrúar s.l." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 765 orð | 1 mynd

Jón Bergsteinsson fjallar um loftslagssveiflur og heimspeki

Jón Bergsteinsson fjallar um loftslagssveiflur og heimspeki: "Jón Bergsteinsson | 3. apríl Loftslagssveiflur, varmaflæði MILANKOVITCH (1879–1958) var júgóslavneskur stjörnufræðingur, sem setti fram kenningu 1930 um orsakir ísalda. Kenningin mætti andstöðu í fyrstu en öðlaðist trausta viðurkenningu." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 523 orð | 1 mynd

Júlíus Þór Júlíusson fjallar um spilafíkn

Júlíus Þór Júlíusson fjallar um spilafíkn: "Júlíus Þór Júlíusson | 3. apríl Spilafíkn er raunverulegt vandamál í nútíma samfélagi SPILAFÍKN er raunverulegt vandamál í nútímasamfélagi. Fíkn í almenn fjárhættuspil hefur lengi vel verið einskonar tabú umræðuefni í þjóðfélaginu." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 721 orð

Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð

Erna Magnúsdóttir fjallar um fyrsta starfsár Ljóssins: "Markmið Ljóssins er að styðja við þá einstaklinga sem hafa átt erfitt í kjölfar veikinda, út í þjóðfélagið á nýjan leik." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 749 orð

Loftslagssveiflur, varmaflæði

Jón Bergsteinsson fjallar um loftslagssveiflur og heimspeki: "Ef maðurinn er ógnun við sjálfan sig getur hann hugsanlega bjargað sjálfum sér og sínum með því að grípa til viðeigandi aðgerða eða breyta lífsháttum sínum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 727 orð | 1 mynd

Lúðvík Júlíusson fjallar um Íraksstríðið

Lúðvík Júlíusson fjallar um Íraksstríðið: "Lúðvík Júlíusson | 4. apríl Stuðningur við stríðið í Írak Að undanförnu hefur mikið verið talað um stuðning við stríðið í Írak. Það hefur hins vegar lítið verið talað um það sem skiptir mestu máli, hvernig viljum við sjá framtíð Íraks og..." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 758 orð

Myndun regnhlífarsamtaka þverpólitískra framfaraafla

Benedikt S. Lafleur fjallar um þjóðmál: "Best væri ef allar þessar hreyfingar gætu sameinast undir einn hatt regnhlífarsamtaka sem hótuðu því að fella stjórnina, öðlast oddaaðstöðu við myndun næstu ríkisstjórnar og verða um leið vísir að stærsta stjórnmálaafli landsins." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 515 orð

Opið bréf til Hafnfirðinga

Frá Sigurði J. Hafberg og Valgeiri Ólafssyni: "KÆRU Hafnfirðingar! Erindið er að kanna hug ykkar til þess hvort og þá hvernig við Flateyringar gætum átt samleið með ykkur í næstu framtíð." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 466 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinn Jóhannesson fjallar um orkumál og loftslagsbreytingar

Ólafur Sveinn Jóhannesson fjallar um orkumál og loftslagsbreytingar: "Ólafur Sveinn Jóhannesson | 4. apríl Kjánaskapur eða lýðskrum? LENGI vel hef ég alið þá ósk í brjósti að vísindamenn um allan heim taki höndum saman og vinni að farsælli lausn á þessum mikla vanda, sem steðjar stöðugt harðar að lífskjörum hér á..." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 554 orð | 1 mynd

Rúnar Kristjánsson fjallar um ábyrgð stjórnmálamanna

Rúnar Kristjánsson fjallar um ábyrgð stjórnmálamanna: "Rúnar Kristjánsson | 3. apríl Að lenda í þessu!" Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 537 orð

Sagan öll

Frá Reyni Antonssyni: "Það hefur mikið verið rætt um hleranir að undanförnu eftir að Guðjón Friðriksson kastaði sprengju sinni inn á fjölmiðla á síðasta vori." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 656 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon fjallar um virkjanaframkvæmdir

Skúli Magnússon fjallar um virkjanaframkvæmdir: "Skúli Magnússon | 3. apríl Ál eða fiskur? NÝLEGA hef ég verið að lesa bók um stjórnmálasögu Egyptalands: Egypt – politics and Society 1945–1984. Hún kom út hálfum öðrum áratug eftir að Aswan-virkjunin var fullgerð." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 542 orð

Sorglegur og hættulegur leiðtogi

Frá Gísla Hvanndal Jakobssyni: "MÁLSHÁTTURINN "Betra er seint en aldrei" á ekki við í dag þegar talað er um George W. Bush forseta Bandaríkjanna. Það sem heimsbyggðin hefur talað um og vitað í nokkur ár hefur George W.Bush loksins viðurkennt að hluta til, fyrir heiminum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 708 orð

Stuðningur við stríðið í Írak

Lúðvík Júlíusson fjallar um Íraksstríðið: "Ég myndi vilja fá að vita hvaða spurningar ríkisstjórnin lagði fyrir Bandaríkjamenn og hvaða svör við fengum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 770 orð

Um ferðalag Sigurfara til Íslands

Frá Aðalsteini Valdimarssyni: "Í MORGUNBLAÐINU 15. janúar sl." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 395 orð

Varnarmálaráðherra Íslands

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Á MEÐAN Ísland var hersetið af Bandaríkjamönnum voru samskipti hersins og íslenskra stjórnvalda formlega á höndum utanríkisráðuneytis Íslands og yfirherstjórnar bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli sem og stjórnvalda í Bandaríkjunum." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 770 orð | 1 mynd

Þorvarður Árnason fjallar um stjórnmál

Þorvarður Árnason fjallar um stjórnmál: "Þorvarður Árnason | 3. apríl Græn stjórnmál á Íslandi? ERU græn stjórnmál orðin að veruleika á Íslandi? Sú spurning verður æ áleitnari eftir því sem nær dregur alþingiskosningum. Nærtækt er að líta til útkomu sveitarstjórnarkosninganna á sl." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 389 orð | 1 mynd

Önundur Ásgeirsson fjallar um stjórnarskrána og þjóðmál.

Önundur Ásgeirsson fjallar um stjórnarskrána og þjóðmál.: "Önundur Ásgeirsson | 3." Meira
5. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 589 orð

Öryrkjar – Ef ég væri ríkur

Frá Sigríði Ragnarsdóttur: "Hvar endar þetta? Hverjir geta synt í land? Ekki gamla fólkið og öryrkjarnir. En auðvitað bankarnir og peningamennirnir." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.