Greinar laugardaginn 21. apríl 2007

Fréttir

21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

320 milljónir fyrir tollkvóta

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞEIR sem flytja inn kjötvörur á grundvelli samnings milli Íslands og Evrópusambandsins borga í ár 320 milljónir fyrir að fá að flytja inn kjöt frá ESB. Niðurstaða útboðs á tollkvótum er sú að Sláturhúsið á Hellu hf. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

450 börn vilja vera með

HANDAGANGUR var í öskjunni í Samkomuhúsinu á Akureyri í gær þegar skráning fór fram í áheyrnarprufur fyrir leiksýninguna Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur sem frumsýnd verður hjá Leikfélagi Akureyrar í haust. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Allt er best í hófi

ÞAÐ er ekki ný tíðindi, að mikil saltneysla sé óholl en nú hafa vísindamenn sýnt fram á það með umfangsmiklum rannsóknum. Það sýnir sig, að þeir, sem reyna að sneiða hjá saltinu, draga um leið mikið úr líkum á... Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Alþjóðleg umferðaröryggisvika SÞ

WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, skilgreinir afleiðingar umferðarslysa sem eitt stærsta heilbrigðisvandamál sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Arna Sól var einbeitt

ARNA Sól Sævarsdóttir, sjö ára Akureyrarmær, var ræst fyrst í göngukeppni sjö ára og yngri á Andrésar andar-leikunum í Hlíðarfjalli við Akureyri í gær og var einbeitt á svip, eins og sjá má, þegar henni var hleypt af stað í blíðskaparveðri um... Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð

Auglýsingakostnaður flokkanna kominn í 11 milljónir

FIMM stjórnmálaflokkar greiddu ríflega 11 milljónir króna í auglýsingar í blöðum, útvarpi og sjónvarpi dagana 27. til og með 18. apríl sl., samkvæmt samantekt Capacent Gallup fyrir flokkana. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ákærður fyrir kynferðisbrot

MAÐUR á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum á aldrinum fimm til 12 ára, vörslu á barnaklámi og umferðarlagabrot. Búið er að birta manninum ákæruna og verður hún þingfest eftir helgi. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ástráður

ÁSTRÁÐUR, forvarnarstarf læknanema við Háskóla Íslands, hlaut síðasta vetrardag íslensku forvarnarverðlaunin árið 2007. Þau eru veitt af forvarnarhúsi Sjóvár. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Átök í Kasmír

Konur í úthverfi borgarinnar Srinagar í indverska hluta Kasmír harma hlutskipti sitt eftir átök milli lögreglumanna og herskárra uppreisnarmanna í gær. Tveir féllu á átökum sem urðu í Pulwama-sýslu, efnt var til fjöldamótmæla vegna atburðarins. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Bensínverð hækkaði í vikunni

BENSÍNVERÐ hækkaði í vikunni að meðaltali um 2,50 krónur. Olís reið á vaðið sl. miðvikudag, hækkaði um 2,70 krónur og N1 fylgdi í kjölfarið, hækkaði um 2,50, og loks Skeljungur 2,50. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Björg og Kristján hljóta starfslaun listamanna

BJÖRG Þórhallsdóttir, söngkona, og Kristján Ingimarsson, leikari, hljóta starfslaun listasmanna frá Akureyrarbæ á þessu ári, til sex mánaða hvort. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu sem haldin var í Ketilhúsinu sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Blaðberakapphlaup Morgunblaðsins

NIÐURSTÖÐUR liggja fyrir í Blaðberakapphlaupi Morgunblaðsins í mars. Að þessu sinni varð Arnar Birkir Hálfdánsson hlutskarpastur og hlaut hann ipod sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi blaðburð í mars. Arnar Birkir ber út í Brúnalandi og Búlandi. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð

Bótagreiðslur vegna Hálslóns eru enn í réttaróvissu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is BÆTUR sem matsnefnd eignarnámsbóta ákvarðaði að Landsvirkjun skyldi greiða landeigendum Brúar á Efri-Jökuldal greiðast ekki út fyrr en niðurstaða liggur fyrir í þjóðlendukröfum ríkisins um svæðið. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Búddistar mega verjast

Bangkok. AFP. | Stjórnvöld í Taílandi styðja búddista sem hafa vopnast til að verja fjölskyldur sínar fyrir ofstækisfullum vígamönnum úr röðum múslíma, að sögn Surayud Chulanont forsætisráðherra í gær. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Byggð sérbýla og íbúða fyrir námsmenn og eldri borgara

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is BLÖNDUÐ byggð um 330 íbúða fyrir námsmenn og eldri borgara, auk sérbýla neðan Sléttuvegar í Reykjavík, hefur verið samþykkt í skipulagsráði. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Dagbækur Matthíasar á Netinu

MATTHÍAS Johannessen hefur sett upp heimasíðuna matthias.is í tengslum við vefsíðu Morgunblaðsins, mbl. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Draumur á Jónsmessunótt í Menntaskólanum

LEIKFÉLAG Menntaskólans á Akureyri frumsýnir á morgun, sunnudag, leikritið Draumur á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Draumur á Jónsmessunótt er dramatískur gamanleikur, saminn einhvern tímann rétt fyrir lok 16. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dularfull skúta

Sydney. AFP. | Tólf metra löng seglskúta af tvíbytnugerð með vélar í gangi og mat á borðum en mannlaus fannst um 80 sjómílur úti fyrir strönd Ástralíu í gær. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ekki þörf á þjóðaratkvæði

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að ekki væri lengur þörf á að efna til almennrar atkvæðagreiðslu í landinu um nýjan Evrópusáttmála en hann á að koma í stað stjórnarskrárinnar, sem var hafnað í Hollandi og Frakklandi. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Enn í tíu stjórnum

CARL Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, situr enn í stjórnum tíu félaga, fyrirtækja og hugveitna, þótt hann hafi lofað að láta af öllu slíku þegar hann tók við ráðherraembætti. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Erindi um sneiðmyndun og jarðskjálfta

DR. Frederik J. Simons, lektor við jarðvísindadeild Princetonháskóla, heldur fyrirlestur í röðinni Undur veraldar á vegum raunvísindadeildar Háskóla Íslands í dag, laugardaginn 21. apríl. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fjaran hreinsuð af olíu

OLÍA verður hreinsuð úr fjörunni nálægt strandstað flutningaskipsins Wilsons Muuga nú um helgina. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fjölskylda Cho biðst afsökunar og harmar hegðun hans

CHO Sun-Kyung, systir námsmannsins Cho Seung-Hui, sem myrti 32 manns og tók síðan eigið líf í tækniháskóla í Blacksburg í Virginíu í Bandaríkjunum á mánudag, sendi í gær frá sér yfirlýsingu fyrir hönd fjölskyldunnar vegna harmleiksins. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Framhaldið líklega ákveðið í dag

BORGARYFIRVÖLD munu í dag funda með eigendum Lækjargötu 2 og Austurstrætis 22, auk forsvarsmanna Vátryggingafélags Íslands, um hvaða skref verði tekin til uppbyggingar eftir stórbrunann á miðvikudag. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Franskir brúðuleikarar í Landnámssetri

FRANSKI brúðuleikhópurinn Turak sem hér er á ferðinni í tilefni af menningarhátíðinni Frönsku vori heimsækir Landnámssetrið í Borgarnesi kl. 20 á mánudagskvöld. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Funda um hvað tekur við á Keflavíkurflugvelli

VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð á Suðurnesjum, efnir í dag, laugardaginn 21. apríl, til dagskrár um það sem nú tekur við eftir að Bandaríkjaher hefur að mestu yfirgefið landið. Dagskráin hefst kl. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Glitnir styrkir Asíuver Íslands

ASÍUVER Íslands – ASÍS, samstarfsstofnun Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands um Asíufræði síðan 2005, hefur hlotið rausnarlegan styrk frá Glitni, eina milljón króna á ári í þrjú ár, til að standa straum af framkvæmdum sínum, viðburðum og... Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gripinn í porti lögreglunnar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann á þrítugsaldri vegna aksturs undir áhrifum lyfja síðdegis á fimmtudag. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að maðurinn var stöðvaður í porti lögreglunnar við Hverfisgötu. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Grænn dagur gegn rusli

GRÆNN dagur var í nokkrum grunnskólum Reykjavíkur í gær. Nemendur í Víkurskóla, sem er "grænfána"-skóli, tóku m.a. til hendinni og hreinsuðu rusl úr móanum neðan við skólahúsið og af skólalóðinni. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 42 orð

Göng til Alaska

RÚSSAR hafa áhuga á að gera jarðgöng undir Beringssund milli Síberíu og Alaska. Yrðu göngin þau lengstu í heimi, 103 km, og er áætlaður kostnaður við þau 3.600 milljarðar ísl. kr. Gert er ráð fyrir, að vinna megi verkið á 10... Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 349 orð

Harðir bardagar geisa enn í Mogadishu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MEIRA en 30 manns hafa fallið og um 200 særst í hörðum bardögum milli eþíópískra hermanna í höfuðborg Sómalíu, Mogadishu, síðustu sólarhringa, að sögn ættbálkahöfðingja á svæðinu. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hálkuvarinn sigraði í keppni við malt- og appelsínukönnu

VERKEFNIÐ Hálkuvarinn, frá nemendum Iðnskólans í Reykjavík, bar sigur úr býtum í landskeppni Ungra vísindamanna sem var haldin í 19. sinn í Háskóla Íslands síðasta vetrardag. Sjö lið voru skráð til keppni í ár og kepptu tvö verkefni til úrslita. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Háþrýstingur er vaxandi vandi

STREITAN og álagið, sem fylgja daglegu lífi nú á dögum, eru mjög hættuleg heilsunni og munu hugsanlega valda sannkallaðri sprengingu í hjarta- og æðasjúkdómum. Kemur það fram í skýrslu, sem kynnt var á Evrópuþinginu í Brussel. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir Müllersæfingar í aldarfjórðung

"ÉG TÓK upp þráðinn fyrir alvöru þegar ég datt niður af pöllum í minni vinnu," segir byggingaverktakinn Halldór Bergmann Þorvaldsson um aðdraganda þess, að hann fór að kenna Müllersæfingar á bökkum Vesturbæjarlaugar 20. apríl 1982. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hjónabandssæla í Fífunni

HLJÓMSVEITIN Hjónabandið leikur í bás Kaffi Langbrókar um helgina í Fífunni þar sem verða "Þrjár sýningar undir sama þaki". Hjónabandið skipa Jón Ólafsson, Auður Friðgerður Halldórsdóttir, Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir og Jens Sigurðsson. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Keyrði ölvaður af stað af ótta við hjartaáfall

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á sextugsaldri til að greiða 160 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs vegna umferðarbrots auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum til tveggja ára. Maðurinn var stöðvaður við akstur í ágúst á sl. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kristin fórnarlömb pyntuð

Malatya. AFP. | Fjölmiðlar í Tyrklandi segja að þrír starfsmenn kristilegrar bókaútgáfu í borginni Malatya hafi verið pyntaðir í þrjár stundir áður en þeir voru skornir á háls. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Kynningarfundur vegna olíuleitar

IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ heldur kynningarfund um áætlun og umhverfismat vegna hugsanlegrar olíuleitar á Drekasvæði við Jan Mayen hrygginn, mánudaginn 23. apríl, kl. 13.00–16.00, í fundarsal Orkustofnunar, Grensásvegi 9. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Laxness með nútímastafsetningu

BÓK með úrvali úr verkum Halldórs Laxness kemur út á mánudaginn; á afmælisdegi skáldsins og degi bókarinnar. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Lifandi safn

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is "ÞAÐ er ekki ætlunin að stofna þarna risasafn með veitingaaðstöðu og tilheyrandi kostnaði, heldur að þetta verði sem mest í þeim stíl sem það var. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Lífseig hugmynd rædd á ný

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HUGMYNDIR um að reisa olíuhreinsunarstöð hér á landi eru aldeilis ekki nýjar af nálinni. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Lóðir í Urriðaholti boðnar út um miðjan maímánuð

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Metangasbílar

ORKUVEITA Reykjavíkur fékk á dögunum afhenta fjóra nýja metangasbíla og hefur þá keypt fimm gasbíla frá áramótum. Nýju bílarnir eru frá Heklu af gerðinni Volkswagen Caddy og eru bæði útfærðir sem sendibílar og fólksbílar. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ný kort af hjóla- og göngustígum

Á VEF Framkvæmdasviðs borgarinnar hefur verið sett upp kynningarsíða með nýjum kortum og öðrum upplýsingum um hjóla- og göngustíga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ný leið kynnt á íbúaþingi Varmársamtaka

VARMÁRSAMTÖKIN efna til íbúaþings þar sem kynntar verða tillögur að nýrri leið til og frá Helgafellshverfi að Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ. Yfirskrift þingsins, sem haldið verður í Þrúðvangi í Álafosskvos í dag, laugardaginn 21. apríl, kl. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

"Gamla kaupfélagshúsið" opnað

Dalir | Hluti "Gamla kaupfélagshússins" við höfnina í Búðardal var opnaður formlega á sumardaginn fyrsta eftir endurbyggingu. Opnunin var liður í Jörfagleði, menningarhátíð Dalamanna. Húsið mun síðar hýsa Leifssafn. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

"Lífið er tilviljunum háð"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ölfus | Haft er á orði að sumarið komi alltaf með árlegri hátíð garðyrkjunema við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ráðinn til Strætó bs.

REYNIR Jónsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Strætó bs. í stað Ásgeirs Eiríkssonar. Stjórn félagsins ákvað þetta á fundi sínum í gær og hefur Reynir þegar hafið störf. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð

Samið um Tröllatunguveg

VEGAGERÐIN hefur skrifað undir samning um gerð Tröllatunguvegar. Tekið var tilboði lægstbjóðanda, Ingileifs Jónssonar ehf. í Reykjavík. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var viðstaddur undirritunina. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Sigurgeir "fitlar við listagyðjuna"

Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar | Hvar er myndin? er yfirskrift sýningar Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara í vélasal Listaskóla Vestmannaeyja. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 866 orð | 1 mynd

Sjá fyrir sér 25 þúsund manna byggð

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Reiknað er með mikilli fjölgun íbúa á Selfossi og Hveragerði á næstu árum og áratugum. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stefnuskrár bornar saman

STÚDENTARÁÐ hefur opnað heimasíðuna loford.is þar sem stefnuskrá stúdentaráðs er borin saman við stefnuskrár þeirra stjórmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis. Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Stjórnvitringurinn

RUPIAH Banda, varaforseti Zambíu, sagði í gær, að Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, væri einn af mestu stjórnvitringum þessa heims. Vekja ummælin furðu, m.a. vegna þess, að forseti Zambíu líkti nýlega Zimbabwe við sökkvandi... Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Stóráföll blasa við í Ástralíu vegna langvarandi þurrka

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is STJÓRNVÖLD í Ástralíu hafa tilkynnt, að taki ekki að rigna og það mikið á næstu vikum, muni þau neyðast til að loka fyrir allt áveituvatn úr tveimur stærstu fljótunum. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tjaldaði á einkalóð

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var kölluð í austurborgina vegna manns sem reist hafði tjald á einkalóð og lét fara vel um sig. Maðurinn, sem reyndist vera ferðamaður frá Nýja-Sjálandi, var að elda sér morgunverð. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Tjón vegna rekstrarstöðvunar jafnframt geysimikið

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STÆRSTI vinnustaðurinn af þeim fyrirtækjum sem illa fóru í stórbrunanum í miðborg Reykjavíkur á miðvikudag er skemmtistaðurinn Pravda. Þar störfuðu yfir fimmtíu manns og að sögn forsvarsmanna eru allir án atvinnu í dag. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Tæring í rörinu meiri en gert var ráð fyrir

ERFITT er að koma í veg fyrir atvik lík því sem kom upp á Vitastíg á miðvikudagskvöld, þegar heitavatnslögn gaf sig og um 80°C heitt vatn flæddi niður á Laugaveg, segir Helgi Pétursson, upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, og bendir á að leiðslukerfi heita... Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Umsóknum um dvalarleyfi hér á landi fjölgar enn

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is UMSÓKNUM útlendinga um dvalarleyfi hér á landi fjölgar enn og eru þau flest tengd atvinnuþátttöku. Fyrstu þrjá mánuði ársins höfðu þegar verið gefin út 3.797 leyfi en á sama tíma í fyrra voru gefin út 3.509 leyfi. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Útivistargarpur og barrotta á tveimur fundum

Ég verð að játa eitt og það er að ég er svolítið viðkvæm fyrir hópstemmningu og geng kannski stundum full langt í að aðlaga mig þeim hópum sem ég villist inn í hverju sinni. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Velferðarmálin fyrst á dagskrá

Nafn Guðbjartur Hannesson. Starf Skólastjóri í Grundaskóla á Akranesi. Fjölskylduhagir Giftur Sigrúnu Ásmundsdóttur iðjuþjálfa og á tvær dætur, Birnu og Hönnu Maríu. Kjördæmi Norðvestur, 1. sæti fyrir Samfylkinguna. Helstu áhugamál? Meira
21. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 728 orð | 6 myndir

Verður næsti forseti Bandaríkjanna kona, mormóni eða blökkumaður?

Margt er óvenjulegt við þá kosningabaráttu, sem fer í hönd um embætti Bandaríkjaforseta, ekki síst frambjóðendurnir sjálfir. Allir forsetar Bandaríkjanna hingað til hafa verið hvítir karlmenn og aðeins einn var ekki mótmælendatrúar. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Verið öðrum hvatning til fegrunar umhverfis

Hveragerði | Ólafur Steinsson, fyrrverandi garðyrkjubóndi, tók við umhverfisverðlaunum Hveragerðisbæjar 2007 úr hendi Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra við athöfn sem fram fór á sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vilja flýta framkvæmdum við jarðgangagerð

Vinstrihreyfingin – grænt framboð leggur mesta áherslu á að styrkja innviði samfélagsins og vill fjárfesta í bættum samgöngum og aðferðum til að jafna búsetuskilyrði. Meira
21. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Vonandi fer að fást botn í málið

FULLTRÚAR frá Vátryggingafélagi Íslands hafa verið á brunavettvangi í miðborginni frá því um miðjan dag á miðvikudag þegar eldurinn kviknaði. VÍS brunatryggir bæði Lækjargötu 2 og Austurstræti 22 og ljóst er að tjónið fer umfram þeirra eigin áhættu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2007 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Framsóknaratkvæðin

Það er dálítið flókið mál fyrir Framsóknarflokkinn að átta sig á, hvernig flokkurinn á að bregðast við fylgistapi sínu ef miðað er við síðustu þingkosningar. Meira
21. apríl 2007 | Leiðarar | 385 orð

Innanlandsflugið

Það er augljóst, að smátt og smátt er að skapast samstaða um að Reykjavíkurflugvöllur hljóti að hverfa og það land, sem hann er nú á, verði tekið til annarra nota. Meira
21. apríl 2007 | Leiðarar | 377 orð

Lækkun tekjuskatts einstaklinga tímabær

Það er fátt sem kemur á óvart þegar rýnt er í niðurstöður nýrrar símakönnunar Capacent Gallup um afstöðu svarenda til tekjuskatts einstaklinga, fyrirtækja og fjármagnstekjuskatts. Meira

Menning

21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 501 orð | 2 myndir

Á Eymundssonarhorninu

Margir tengja nafn Sigfúsar Eymundssonar einkum við bókaverslunina sem hann stofnaði og enn ber nafn hans, 98 árum eftir að hann lést. Aðrir vita þó að hann var einn frumherjanna í ljósmyndun hér á landi – einn sá allra besti sem hér hefur... Meira
21. apríl 2007 | Bókmenntir | 161 orð | 1 mynd

Bestu bækurnar

FULLTRÚAR elstu barnabókaverðlauna Breta, Carnegie Medal, hafa valið bækur eftir tíu fyrrverandi verðlaunahafa til að marka sjötíu ára afmæli verðlaunanna í ár. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Björk blés á lúðaorðsporið

LÚÐRASVEITIN Svanur hefur átt annasaman vetur og lýkur honum nú og fagnar komu sumars með vortónleikum í dag, 21. apríl, kl. 16 í Neskirkju. "Okkur í lúðrasveitinni Svan hefur alltaf fundist töff að spila í lúðrasveit. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Björk til sölu á Netinu

"EARTH Intruders", fyrsta smáskífan af Volta, væntanlegri breiðskífu Bjarkar Guðmundsdóttur, er nú fáanleg á Netinu hér á landi. Lagið er hægt að kaupa á vefslóðinni Smekkleysa. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Breiðfirðingakórinn með vortónleika

HINIR árlegu vortónleikar Breiðfirðingakórsins fara fram í Grafarvogskirkju í dag, 21. apríl, kl. 17. Óperudúettinn, sem samanstendur af Davíð Ólafssyni bassa og Stefáni Stefánssyni tenór, mun einnig syngja nokkur lög. Meira
21. apríl 2007 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Brúðuleikrit um Mjallhvít

Í KÚLUNNI í Þjóðleikhúsinu hefjast í dag sýningar á brúðuleikritinu um Mjallhvít í uppfærslu brúðuleikhússins 10 fingra sem Helga Arnalds stjórnar. Meira
21. apríl 2007 | Myndlist | 234 orð | 1 mynd

Dýrlingar á uppboði

ÞÆR fundust í auka svefnherbergi hjá eftirlaunaþega, tvær litlar aflangar myndir með tveimur heilögum persónum. Þær þekktust strax sem tíndur partur af altaristöflu í San Marco á Ítalíu sem endurreisnarmálarinn Fra Angelico málaði. Meira
21. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 232 orð

Dökkt er Djúpavogskynið

Í DAG er þátturinn Orð skulu standa sendur út frá Egilsstöðum, gestir eru Sigurður Ingólfssson menntaskólakennari og Þorsteinn Bergsson bóndi á Unaósi. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

... eins og óður Ínúíti

Dr. Gunni er með skemmtilegri bloggurum og á síðu sinni veltir hann því fyrir sér hvernig morðhótunarbréfið sem ísbjarnarhúninum Knúti barst, hafi hljómað. "Helvítis Knútur! Ég ætla að drepa þig auminginn þinn. Skera þig á háls eins og óður Ínúíti. Meira
21. apríl 2007 | Leiklist | 281 orð | 1 mynd

Frá Sheffield í íslenskan smábæ

Eftir Karl Tryggvason ktryggvason@gmail.com SAUÐKINDIN, leikfélag Nemendafélags Menntaskólans í Kópavogi, stendur um þessar mundir fyrir uppfærslu á leikritinu Með fullri reisn í Tjarnarbíói. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

G! Festival 2007

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÖFN eru tekin að tínast inn á næstu G! tónlistarhátíð, sem er haldin ár hvert í bænum Götu í Færeyjum. Hátíðin í ár fer fram dagana 19. og 21. júlí og fagnar fimm ára afmæli í ár. Meira
21. apríl 2007 | Leiklist | 655 orð | 3 myndir

GRETTIR

Þórarinn Eldjárn, Ólafur Haukur Símonarson og Egill Ólafsson sömdu söngleikinn Gretti fyrir hátt í 30 árum en hann verður settur upp á ný um helgina. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar það um heljarmennið Gretti Ásmundsson sem trúlega hefði verið settur á rítalín hefði hann verið uppi í dag. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Gus Gus aftur á NASA

UPPSELT var á Forever útgáfutónleika GusGus á NASA í síðasta mánuði og komust færri að en vildu. Því var ákveðið að blása til annarra tónleika á NASA í kvöld. Húsið verður opnað kl. 23 en Gus Gus fer á svið stundvíslega klukkan 1. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 2 myndir

Hilton og Blunt sáust kyssast

SÉST hefur til Parisar Hilton og tónlistarmannsins James Blunt kyssast. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 57 orð

Karókí fyrir krakka

KARÓKÍKEPPNI fyrir krakka verður haldin í Smáralind á morgun. Skráning í keppnina hefst kl. 13 og hefst keppnin kl. 14. Dómarar eru engir aðrir en X-Factorstjörnurnar Jógvan og Hara-systurnar Hildur og Rakel og Guðbjörg. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 177 orð

Klingjandi kristall

Áskell Másson: Lament, Mirage (frumfl.), Canzona, Berceuse (fr.fl. í nýrri gerð), Íma (fr.fl. á Ísl.) & Cantilena. Elísabet Waage harpa, Martial Nardeau flauta og Frank Aarnink slagverk. Sunnudaginn 15. apríl kl. 15. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 668 orð | 1 mynd

Leiðinlegur endir á góðri tónleikaferð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EINS og greint var frá á fréttavef Morgunblaðsins í fyrradag varð töluverð töf á flugi Icelandair frá Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 250 orð | 1 mynd

Lítið land

DR. GUNNI benti einhverju sinni á það á heimasíðu sinni, og kvað fast að, að hér byggju 300.000 manns. Rekstrargrundvöllur fjölmiðla væri þar af leiðandi ótryggur, þar eð lítið sem ekkert væri að gerast árið um kring. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Madonna enn í Malaví

SÖNGKONAN Madonna hefur hitt hina þriggja ára Grace sem hún ætlar að ættleiða frá Malavíu en hún er stödd þar núna ásamt ættleiddum syni sínum David og dótturinni Lourdes. Tríóið heimsótti munaðarleysingjaheimilið þar sem Grace dvelur í vikunni. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð

Meira en 450 börn í prufur

RÚMLEGA 450 börn skráðu sig í áheyrnarprufur fyrir leiksýninguna Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur hjá Leikfélagi Akureyrar í gær, en til stendur að leikritið verði frumsýnt hjá leikfélaginu í haust. Meira
21. apríl 2007 | Leiklist | 209 orð | 1 mynd

Meira rokk og dramatík

TÓNLISTIN skipar stóran sess í Gretti eins og jafnan vill vera með söngleiki. Hallur Ingólfsson er tónlistarstjóri sýningarinnar og hefur hann sér til fulltingis þrjá hljóðfæraleikara. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Óbeisluð fegurð

ÍSFIRÐINGURINN Ásta Dóra Egilsdóttir fór með sigur af hólmi í óhefðbundnu fegurðarsamkeppninni Óbeisluð fegurð, sem fram fór í félagsheimilinu í Hnífsdal á miðvikudagskvöldið. Meira
21. apríl 2007 | Tónlist | 254 orð

Rafmagnað andrúm í Glerárkirkju

Fiðlukonsert í g eftir Bruch og Corolian-forleikurinn ásamt Sinfóníu nr. 5 í c-moll eftir Beethoven. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Ari Þór Vilhjálmsson einleikari á fiðlu. Konsertmeistari: Greta Guðnadóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Guðmundsson. Fimmtudaginn 5. apríl kl. 16. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð

Rás 2 plokkar í Hrísey

RÁS 2 er lögð af stað í tónleikaferðalag um Ísland ásamt Lay Low, Pétri Ben og Ólöfu Arnalds, undir nafninu Rás 2 plokkar hringinn. Í kvöld verða tónleikarnir haldnir í Brekku í Hrísey, og hefjast þeir kl. 21, en á morgun verður haldið til Stokkseyrar. Meira
21. apríl 2007 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Skotgallerí opnar sýningu í dag

SUMUM nægir einfaldlega ekki að hengja upp málverk fyrir ofan sófann sinn, heldur verða að halda úti heilu myndlistagalleríi heima hjá sér. Meira
21. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Stjörnur giftast

TVÆR stærstu Bollywood-stjörnurnar, Aishwarya Rai og Abhishek Bachchan, giftu sig í gær í indversku borginni Mumbai. Um 100 gestum var boðið til athafnarinnar sem var haldin á heimili fjölskyldu brúðgumans. Meira
21. apríl 2007 | Myndlist | 342 orð | 1 mynd

Stórt skref

Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 12-19 og laugardaga frá 12-15. Sýningu lýkur 28. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
21. apríl 2007 | Bókmenntir | 759 orð | 1 mynd

Tuttugu og fjögur verk með kynningum

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl. Meira
21. apríl 2007 | Leiklist | 245 orð | 1 mynd

Vatnadansmeyjar í varðskipi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is GYÐJAN í vélinni er heiti á leiksýningu sem frumsýnd verður í varðskipinu Óðni þann 10. maí. Meira
21. apríl 2007 | Leiklist | 298 orð | 1 mynd

Viðurkenning á metnaðarfullu leikhússtarfi

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira

Umræðan

21. apríl 2007 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Að vera flokknum sínum trúr

Jón Kjartansson telur áhrifameira að vera flokknum sínum trúr: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið og verður alltaf stærsti stjórnmálaflokkur landsins vegna þess að í honum rúmast ólíkt fólk með ólíkar skoðanir á ólíkum málum." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Af ótrúverðugleika

Sverrir Ólafsson skrifar um orku- og umhverfismál: "Umhverfisráðherrann var einn þeirra þingmanna, sem samþykktu Kárahnjúkavirkjun, mestu umhverfisspjöll Íslandssögunnar til þessa." Meira
21. apríl 2007 | Blogg | 349 orð | 1 mynd

Ásgeir R. Helgason | 20. apríl 2007 Ofdrykkjutal Kenningin um að allir...

Ásgeir R. Helgason | 20. apríl 2007 Ofdrykkjutal Kenningin um að allir sem eru að missa stjórn á drykkju eða eru búnir að því, séu í "afneitun" samræmist ekki minni klínísku reynslu. Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Byggðastofnun og byggðastefna

Einar Oddur Kristjánsson skrifar um Byggðastofnun: "Ljóst er að mikil þörf er á því að Byggðastofnun geti starfað eðlilega; fái til þess fjármuni og frið." Meira
21. apríl 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 20. apríl 2007 Vondar myndir... Einu sinni kom...

Guðríður Haraldsdóttir | 20. apríl 2007 Vondar myndir... Einu sinni kom mynd af mér í Mogganum og ég leit út á henni eins og afspyrnuljótt... ummm... svín. Rosalega stórar kinnar og pínulítil augu. Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Hreppaflutningar stúdenta

Eftir Guðjón Ólaf Jónsson: "Síðastliðinn þriðjudag stóð Stúdentaráð Háskóla Íslands fyrir fundi með frambjóðendum til að kynna stefnuskrá ráðsins fyrir komandi alþingiskosningar og kanna afstöðu flokkanna til hennar." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 434 orð | 2 myndir

Jarðstrengir það sem enginn sér

Rannveig Guicharnaud og Bergur Sigfússon skrifa um nýja tegund jarðstrengja: "...þurfum við að vanda okkur því ekki viljum við bæta við jarðvegsmenguðum svæðum þvers og kruss um landið." Meira
21. apríl 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Jens Guð | 20. apríl 2007 "Pick up"-línurnar Á skemmtistöðum...

Jens Guð | 20. apríl 2007 "Pick up"-línurnar Á skemmtistöðum slá menn stundum um sig með svokölluðum "pick up"-línum. Karlar reyna við fagrar konur sem þeir rekast á og reyna að stytta sér leið með sniðugum "pick up"-línum. Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Látum reyna á meira lýðræði

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "ÞAÐ var ekki fyrr en Angela Merkel komst til valda sem kanslari í Þýskalandi, að Þjóðverjar áttuðu sig á því, að þeir væru á góðri leið að deyja út – þrátt fyrir ríkidæmi sitt; þeir öðluðust skilning á þeirri staðreynd, að börn eru merkilegir og..." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Litlu verður Vöggur feginn

Eftir Ellert B. Schram: "MEGINUPPSLÁTTUR Morgunblaðsins við upphaf landsfundar Sjálfstæðisflokksins hljóðaði svo: "Skerðingar á bótum lækki úr 40% í 35%". Hér var verið að vísa til tillögu formanns flokksins um hagsbætur til handa eldri borgurum." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Okkar pólitík, - mesta alvörumál samtímans

Eftir Ómar Ragnarsson: "Í Staksteinum Morgunblaðsins 30. mars er spurt hvort ég ætli að halda uppi stöðugri skemmtun fyrir kjósendur og talað um það í hneykslunartóni að forráðamenn Íslandshreyfingarinnar syngi á kynningarfundum sínum." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

"Þjóðkirkjan og staðfest samvist – umhugsunarefni

Hulda Guðmundsdóttir skrifar um þjóðkirkjuna og samkynhneigð: "Þjóðkirkjan ætti að sýna frumkvæði og óska eftir heimild til þess að vígðir þjónar hennar fái að lögfesta staðfesta samvist." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Ragna Björk og Tryggingastofnun

Albert Jensen skrifar um Tryggingastofnun: "Í viðtölum mínum við forstjórann og aðra ráðamenn stofnunarinnar hafa þeir skýlt sér á bak við úreltar reglugerðir sem varla standast lög." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 624 orð | 2 myndir

Stjórnarandstaðan hljópst á brott

Eftir Jónínu Bjartmarz: "Virkjun fallvatna og jarðhita getur verið neikvæð frá náttúruverndarsjónarmiðum en nýting endurnýjanlegrar orku er jákvæð frá loftslagssjónarmiðum..." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Stöðugleikinn hvarf á landsfundi sjálfstæðismanna

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Oft eru textar merkilegastir fyrir það sem ekki stendur í þeim. Þannig er um stjórnmálaályktun Sjálfstæðisflokksins. Þótt leitað sé með logandi ljósi finnst orðið stöðugleiki þar hvergi. Öðruvísi mér áður brá." Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 296 orð

Til hamingju, Reykjavík!

Fyrir hönd Toyota á Íslandi óska ég forráðamönnum Reykjavíkurborgar hjartanlega til hamingju með áræðnar og metnaðarfullar aðgerðir í átt að vistvænni og hreinni borg. Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Umboðsmaður aldraðra

Margrét Margeirsdóttir vill stofna embætti umboðsmanns aldraðra: "Eldri borgarar standa berskjaldaðir gagnvart stofnunum og yfirvöldum sem beita valdi sínu á óréttlátan hátt eins og því miður fjölmörg dæmi eru um." Meira
21. apríl 2007 | Velvakandi | 421 orð

velvakandi

Ófreskja á Vestfjörðum? ÉG ER ein þeirra sem þótti náttúruverndarsinnar við Kárahnjúka ganga of langt með því að hlekkja sig við vinnutæki í mótmælaskyni. En nú er komið upp mál sem ég væri tilbúin að taka þátt í að mótmæla með slíkum aðgerðum. Meira
21. apríl 2007 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Það er hægt að tryggja konum réttlát laun

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Kynbundinn launamunur er óréttlæti sem við getum leiðrétt." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2007 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Ágúst Kristjánsson

Ágúst Kristjánsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1933. Hann lést á görgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut 10. apríl síðastliðinn. Útför Ágústar var gerð frá Digraneskirkju 20. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Árni Guðmundur Kristinsson

Árni Guðmundur Kristinsson fæddist í Reykjavík 8. desember 1965. Hann lést föstudaginn 9. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

Ásta Kristinsdóttir

Ásta Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1944. Hún lést á heimili sínu 11. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Einar J. Sigurðsson

Einar J. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Magnús Sólonsson múrarameistari, f. í Keflavík 16. nóvember 1907, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Eiríkur M. Þórðarson

Eiríkur Morten Þórðarson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1959. Hann lést af slysförum 13. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Guðjónsdóttir

Guðbjörg Kristín Guðjónsdóttir fæddist í Heydal í Mjóafirði í Norður-Ísafjarðarsýslu 29. ágúst 1922. Hún andaðist 3. apríl síðastliðinn. Útför Guðbjargar var gerð frá Neskirkju 12. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Guðmundur M. Jónsson

Guðmundur Móeses Jónsson fæddist í Hnífsdal 30. júní 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Guðný Sólveig Sigurðardóttir

Guðný Sólveig Sigurðardóttir fæddist á Vötnum í Ölfusi 27. mars 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristján Árnason, f. 20.9. 1925 og Ragnheiður Björnsdóttir, f. 25.6. 1933, d. 2.3. 2004. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 2211 orð | 1 mynd

Jóhannes Ingimar Hannesson

Jóhannes Ingimar Hannesson fæddist í Glaumbæ í Skagafirði 21. ágúst 1913. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Sauðárkrókskirkju 13. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 2722 orð | 1 mynd

Lárus Hafsteinn Lárusson

Lárus Hafsteinn Lárusson fæddist á Ísafirði 15. desember 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Ingvar Sigurðsson skipstjóri, f. 10.4. 1911, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2007 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Sigurður Lárusson

Sigurður Lárusson fæddist á Gilsá í Breiðdal 23. mars 1921. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 23. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Heydalakirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 203 orð

Herða eftirlitið

Hertar reglur um eftirlit með frosnum fiskafurðum í höfnum í Norður-Atlantshafi ganga í gildi 1. maí næstkomandi. Reglurnar voru samþykktar af NEAFC í nóvember síðastliðnum með það að meginmarkmiði að hindra að ólöglegar afurðir komist á markað. Meira
21. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 148 orð | 1 mynd

Mikil aukning aflaverðmæta

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 5,7 milljörðum króna í janúar 2007 samanborið við 3,6 milljarða í janúar 2006. Aflaverðmæti hefur aukist um 2,1 milljarð eða 58,8% milli ára samkvæmt samantekt Hagstofunnar. Meira
21. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 242 orð | 1 mynd

Sigurjón Óskarsson lætur smíða nýtt skip fyrir sig

Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Ós ehf. hafa undirritað samning um kaup Ísfélagsins á togskipinu Þórunni Sveinsdóttur VE. Engin aflahlutdeild eða aflamark fylgir með í kaupunum. Afhending skipsins verður 1. Meira

Viðskipti

21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Áframhaldandi uppsagnir hjá Wyndeham

ALLT að 92 starfsmenn Wyndeham Press Group, sem er í meirihlutaeigu FL Group , munu missa vinnuna ef fyrirhuguð lokun dótturfyrirtækjanna Westway og Blacketts í Luton gengur eftir og er erfiðum markaðsaðstæðum kennt um. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Exista-hlutur færður til Lúxemborgar

ROBERT Tchenguiz og fjölskylda hafa fært ríflega 5% hlut sinn í Exista milli félaga. Glenalla Properties Ltd. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Greining LÍ spáir góðum uppgjörum

GREININGARDEILD Landsbankans hefur sent frá nýja afkomuspá fyrir fyrsta ársfjórðung hjá félögunum í kauphöllinni. Um er að ræða afkomuspá fyrir 14 félög og vogunarráðgjöf fyrir 17 félög. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Kaupþing í leiftursókn í Færeyjum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is KAUPÞING banki í Færeyjum hyggst greinilega ná til sín umtalsverðum hluta af sparnaði Færeyinga og hefur um leið snarbreytt innlánsvaxtalandslaginu í eyjunum. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Rætt um verslunarkerfi Landsteina Strengs

LANDSTEINAR Strengur (LS) stóð á dögunum fyrir ráðstefnu í Portúgal fyrir fulltrúa þeirra fyrirtækja sem mynda alþjóðlegt net samstarfsaðila undir merkjum LS Retail, sem er verslunarkerfi er LS hefur þróað. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Salan jókst hjá Ticket um 48%

SÆNSKA ferðaskrifstofan Ticket jók sölu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs um 48% og EBITDA-hagnað um 40% borið saman við fyrsta ársfjórðung 2006, sem þó var besti ársfjórðungur í 17 ára sögu félagsins, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Sektað um 24 milljarða

ÞRÍR bjórframleiðendur í Hollandi; Heineken, Grolsch og Bavaria, hafa verið sektaðir um 274 milljónir evra, jafnvirði um 24 milljarða króna, fyrir verðsamráð í Hollandi á árunum 1996 til 1999. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Sumarið byrjar vel

Á FYRSTA degi viðskipta á nýju sumri hækkaði úrvalsvísitala aðallista í kauphöll OMX á Íslandi um 0,24% í gær og endaði í 7.850 stigum. Hlutabréfaviðskiptin námu 10,3 milljörðum króna. Meira
21. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

Tap Dato á þriðja milljarð

BERLINGSKE Officin gefur ekki upp hvert heildartapið af útgáfu Dato var þá átta mánuði sem blaðið var gefið út en segir það þó nema að minnsta kosti meira en einum milljarði króna. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2007 | Daglegt líf | 179 orð

Enn af andskota

Hólmfríður Bjartmarsdóttir á Sandi í Aðaldal las vangaveltur Sigrúnar Haraldsdóttur um að hún væri sjálf andskotinn og yrkir: Þetta trúi ég ekki á engum fjanda er Sigrún lík, en marga féndur, sjálf ég sá samankomna í Reykjavík. Meira
21. apríl 2007 | Daglegt líf | 604 orð | 2 myndir

HELLA

Félagið Landsbyggðarvinir hefur hrundið af stað verkefni sem nefnist "Unglingar í sveit og bæ" meðal nokkurra skóla um allt land. Það eru 8. bekkingar í þessum skólum sem taka þátt. Meira
21. apríl 2007 | Daglegt líf | 696 orð | 1 mynd

Matarmenning Miðjarðarhafsins

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Franska matarmenningin er líklega sá angi franskrar menningar sem hvað flestir komast einhvern tímann í snertingu við. Meira
21. apríl 2007 | Daglegt líf | 399 orð | 7 myndir

Rykfrakkar í stríði og stæl

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Tilviljun eða ekki? Það geisar stríð í heiminum, opinberlega gegn hryðjuverkum og kápur, upprunalega úr heimstyrjöldinni fyrri, þeirri sem engilsaxneskir kalla reyndar heimstyrjöldina fyrstu, eru komnar í hátísku. Meira
21. apríl 2007 | Daglegt líf | 487 orð | 5 myndir

Stúdentalíf í bílskúrnum

Á Íslandi keppast margir við að byggja sér hallir og búa í sem flestum fermetrum. En ekki gera allir kröfur um slíka mannabústaði. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti unga konu sem unir hag sínum ágætlega þar sem hún býr í 30 fermetra bílskúr. Meira
21. apríl 2007 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Úr af hafsbotni

Titanic DNA er heitið á nýstárlegum úrum sem svissneski úraframleiðandinn Romain Jerome kynnti á stórri úra- og skartgripasýningu sem nýlega var haldin í Basel Sviss. Meira
21. apríl 2007 | Daglegt líf | 747 orð | 2 myndir

Úr smalafötum í kjól og hvítt

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Meðlimir Karlakórs Reykjavíkur ætla að skrýðast kjólfötum á vortóneikum sínum þetta árið en kórinn hefur ákveðið að taka upp þann kórbúning eftir rúmlega 30 ára hlé frá slíkum klæðnaði. Meira
21. apríl 2007 | Ferðalög | 853 orð | 4 myndir

Ævintýri á framandi slóðum

Kærustuparið Anna Björg Sigurðardóttir og Haraldur Gísli Sigfússon og vinur þeirra Jón Brynjar Ólafsson ákváðu að skoða heiminn að loknu stúdentsprófi. Jóhanna Ingvarsdóttir hlustaði á ferðasöguna. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2007 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Birgir Breiðdal með sína fimmtu sýningu í Gallerí List

LISTAMAÐURINN Birgir Breiðdal opnar í dag myndlistarsýningu í nýju húsnæði Gallerís List Skipholti 50 A kl. 13. Þetta er fimmta sýning Birgis en hann býr á Ítalíu og kom sérstaklega til Íslands til að opna sýninguna. Meira
21. apríl 2007 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjórða hæsta. Norður &spade;943 &heart;K63 ⋄KD74 &klubs;K75 Vestur Austur &spade;K82 &spade;Á1075 &heart;D1084 &heart;G75 ⋄G963 ⋄-- &klubs;D8 &klubs;G96432 Suður &spade;DG6 &heart;Á92 ⋄Á10852 &klubs;Á10 Suður spilar 3G. Meira
21. apríl 2007 | Fastir þættir | 780 orð | 2 myndir

Fyrsti stórmeistaraáfangi Jóns Viktors Gunnarssonar

11.–19. apríl Meira
21. apríl 2007 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, laugardaginn 21. apríl, eiga hjónin Magnea...

Gullbrúðkaup | Í dag, laugardaginn 21. apríl, eiga hjónin Magnea Hjálmarsdóttir og Ólafur Ágústsson, Tjarnarstíg 11, 170 Seltjarnarnesi, 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman í Útskálakirkju í Garði og eiga fimm börn. Meira
21. apríl 2007 | Í dag | 1521 orð | 1 mynd

(Jóh. 20)

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
21. apríl 2007 | Í dag | 441 orð | 1 mynd

Minning Tómasar

Steinunn Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1990, B.A. prófi í íslensku frá HÍ 1993 og M.A. í íslenskum bókmenntum frá sama skóla 1996 þar sem hún leggur nú stund á nám í þýðingarfræðum. Meira
21. apríl 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
21. apríl 2007 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 e6 5. Bb3 Rd7 6. 0–0 h6 7. Rbd2 Re7 8. He1 0–0 9. Rf1 b6 10. Rg3 Bb7 11. c3 a6 12. a4 Kh7 13. h3 e5 14. h4 c6 15. Be3 Dc7 16. h5 Had8 17. Meira
21. apríl 2007 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað hefði steypan sem fór í grunn tónlistarhússins dugað í mörg einbýlishús? 2 40 Vildarbörn fengu ferðastyrki að þessu sinni. Hvað eru Vildarbörn? 3 Hvað er fjölgun kjósenda mikil frá því í síðustu kosningum? Meira
21. apríl 2007 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Sennilega er auglýsingaherferð N1 bezt heppnaða auglýsingaherferð, sem hér hefur verið lagt út í í langan tíma. Auglýsingar N1 hafa vakið mikla athygli. Þær eru óvenjulegar og eru til marks um mikla hugmyndaauðgi og sköpunarkraft. Meira
21. apríl 2007 | Í dag | 314 orð | 1 mynd

Æðruleysimessa Æðruleysismessa verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 22...

Æðruleysimessa Æðruleysismessa verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 22. apríl kl. 20. Reynslusaga. Anna Sigríður Helgadóttir, Hörður Bragason, Birgir Bragason og Hjörleifur Valsson sjá um tónlistina. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson prédikar, sr. Meira

Íþróttir

21. apríl 2007 | Íþróttir | 106 orð

Allir fjórir á mánudag

ALLIR fjórir leikirnir í átta liða úrslitum deildabikarkeppni karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, verða leiknir á mánudaginn. Þrír þeirra verða spilaðir utanhúss og einn í Egilshöllinni. FH og Fram leika á gervigrasvelli Framara í Safamýri klukkan 19. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 152 orð

Chicago mætir Miami

CHICAGO Bulls riðlaði allri uppsetningu úrslitakeppni Austurdeildar á síðasta leikdegi deildarkeppninnar á miðvikudag. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Elsa Sæný besti kantsmassarinn í Danmörku

ELSA Sæný Valgeirsdóttir, blakkona frá Neskaupstað, var í fyrrakvöld valinn besti kantsmassari í dönsku úrvalsdeildinni. Elsa Sæný leikur með Holte í dönsku deildinni og hefur verið í byrjunarliðinu í vetur en liðið lenti í þriðja sæti deildarinnar. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ole Gunnar Solskjær , framherji Manchester United , segir sennilegt að hann leggi skóna á hilluna í lok næsta keppnistímabils, vorið 2008. Þá rennur samningur hins 34 ára gamla Norðmanns við Manchester United út. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Nígerískur knattspyrnumaður, Ohma Davids , er kominn til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Víkings . Hann er tvítugur sóknarmaður og hefur aðeins leikið með liðum í heimalandi sínu til þessa. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brad Friedel, bandaríski markvörðurinn, kveðst staðráðinn í að verja mark Blackburn framyfir fertugt. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 250 orð

Fólk sport@mbl.is

Dario Gradi , sem hefur verið lengst allra enskra knattspyrnustjóra við stjórnvölinn, hefur ákveðið að hætta störfum að þessu keppnistímabili loknu. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Fulham þarf þrjú stig gegn Blackburn

HEIÐAR Helguson og félagar í Fulham taka á móti Fulham í dag og þurfa á stigum að halda í síharðnandi fallbaráttu. Fulham hefur ekki unnið í síðustu átta deildaleikjum sínum, og aðeins einu sinni í síðustu 16 leikjunum. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 806 orð | 1 mynd

Færa Haukar HK titilinn?

SEGJA má að Valsmenn standi með pálmann í höndunum, hafi aðra hönd á Íslandsmeistarabikarnum þegar flautað verður til leikjanna í lokaumferð úrvalsdeildar karla, DHL-deildarinnar, í handknattleik kl. 16 á morgun. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 209 orð

Heiðar Davíð endaði í 12. sæti í Danmörku

HEIÐAR Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, náði sér ekki á strik í gær á síðasta degi Danfoss mótsins í Danmörku. Hann lék á sex höggum yfir pari vallarins, 78 högg, og endaði í 12. til 13. sæti á 225 höggum, níu höggum undir pari. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Ívar með 150 fyrir Reading

ÍVAR Ingimarsson leikur í dag sinn 150. deildaleik fyrir Reading þegar nýliðarnir sækja Bolton heim á Reebok Stadium. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 256 orð

KNATTSPYRNA Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – Valur 0:11...

KNATTSPYRNA Lengjubikar kvenna A-deild: Stjarnan – Valur 0:11 Staðan: Valur 550032:315 KR 42029:96 Keflavík 42026:76 Breiðablik 42028:116 Fylkir 41128:154 Stjarnan 50144:221 England 1. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 48 orð

leikirnir Laugardagur: Tottenham – Arsenal 11.45 Bolton &ndash...

leikirnir Laugardagur: Tottenham – Arsenal 11.45 Bolton – Reading 14 Charlton – Sheff. United 14 Fulham – Blackburn 14 Liverpool – Wigan 14 Watford – Man. City 14 West Ham – Everton 14 Man. Utd. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

Markakóngurinn

ÞAÐ kemur ekkert í veg fyrir að Valdimar Fannar Þórsson, leikmaður HK, verði krýndur markakóngur Íslandsmótsins í handknattleik eftir síðustu umferð úrvalsdeildar karla, DHL-deildarinnar, á morgun. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Mourinho fer hvergi

PETER Kenyon stjórnarformaður Chelsea hefur staðfest að José Mourinho knattspyrnustjóri félagsins verði ekki sagt upp störfum hjá félaginu í vor. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Oliver Kahn setti nýtt leikjamet

OLIVER Kahn, markvörður þýska meistaraliðsins Bayern München, skráði nafn sitt í sögubækur þýskrar knattspyrnu um sl. helgi. Kahn tók þátt í 292. sigurleiknum á ferlinum í fyrstudeildarkeppninni þegar Bayern lagði Leverkusen. Það er met. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 129 orð

Óvíst með Fabregas

SPÆNSKI miðjumaðurinn Cesc Fabregas gæti misst af leik Arsenal gegn Tottenham á White Hart Lane í dag en erkifjendurnir eigast við í fyrsta leik helgarinnar þar sem flautað verður til leiks klukkan 11.45 að íslenskum tíma. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

"Bandarískir auðkýfingar vita ekkert um fótbolta"

"VIÐ ætlum sjá til þess að Arsenal verði áfram enskt félag, enda þótt við teflum fram mörgum erlendum leikmönnum," segir Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, sem virðist hafa náð undirtökunum í togstreitu innan stjórnarinnar um hvort... Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

"Höfum spilað eins og lið á leið í Evrópukeppni"

SANNKALLAÐUR lykilleikur í fallbaráttunni verður háður á The Valley, heimavelli Charlton Athletic í London, í dag. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

"Það væri sætt að stela titlinum af PSV

GRÉTAR Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar eiga möguleika á að sigra tvöfalt í hollensku knattspyrnunni í ár. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 818 orð | 2 myndir

Reykjavíkur Þróttur með fullt hús í blaki kvenna

KVENNALIÐ Þróttar í Reykjavík varð mjög sigursælt í blakinu í vetur og varð liðið þrefaldur meistari, varð Íslandsmeistari í vikunni með því að leggja Þrótt í Neskaupstað í síðari úrslitaleiknum, 3-0, hafði einnig betur gegn Þrótti í úrslitum... Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sigfús leikur með Ademar í Hamborg

SIGFÚS Sigurðsson og samherjar hans í spænska handknattleiksliðinu Ademar León leika á morgun fyrri úrslitaleikinn í Evrópukeppni bikarhafa við þýska liðið HSV Hamburg. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 205 orð

Sjö efstu liðin fara í Evrópukeppni

NÚ er ljóst að sjö efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í ár komast í Evrópukeppni á komandi keppnistímabili. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 821 orð | 1 mynd

Spennandi meistarabarátta framundan

ÞAÐ er ljóst að spennan verður mikil í lokabaráttu Manchester United og Chelsea um Englandsmeistaratitlinn. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Styðja kröfur Newcastle

STJÓRN ensku úrvalsdeildarinnar hefur tekið undir kröfur Newcastle á hendur enska knattspyrnusambandinu varðandi bætur vegna meiðsla Michaels Owens. Meira
21. apríl 2007 | Íþróttir | 138 orð

Tuttugu með á NM í júdó í Landskrona

TUTTUGU Íslendingar verða á meðal þátttakenda á Norðurlandamótinu í júdó sem fer fram í Landskrona í Svíþjóð í dag. Átta keppa í karlaflokki, sjö í kvennaflokki og fimm í flokki pilta 15–19 ára. Meira

Barnablað

21. apríl 2007 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Bangsinn Rósa

Elísabet Sóldís, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af bangsanum sínum henni Rósu. Rósa er skreytt gulli og gimsteinum og er með fallega slaufu á... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Beltislaus júdókappi

Arnar Pétur er að fara að keppa í júdói á eftir og er nú í stökustu vandræðum. Hann er með svarta beltið í júdói en getur ekki með nokkru móti fundið beltið sitt. Til allrar hamingju leynast 5 svört belti á síðum Barnablaðsins. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 126 orð | 1 mynd

Bréf frá Patta póstkassa

Halló krakkar! Mikið er búið að vera gaman að fá öll skemmtilegu bréfin frá ykkur. Það skemmtilegasta sem ég veit er að fyllast af bréfum frá sniðugum og klárum krökkum. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Bréf til Patta

Ég heiti Sunna Björk og er 7 ára. Ég vil senda Patta póstkassa mynd af Heklu sem er eitt þekktasta fjall á Íslandi. Ég er búin að vera að fræðast um eldgos og eldfjöll í skólanum undanfarna daga. Ég verð að kveðja. Bless, bless, Sunna... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Brosstelpa

Karítas Ýr, 7 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af brosstelpunni Bertu. Berta er sætasta brosstelpan sem veit ekkert skemmtilegra en að skreyta sig með rauðum... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 414 orð | 3 myndir

Ekki stórhættuleg íþrótt, bara svolítið hættuleg

Kristín Lilja Erlingsdóttir, 9 ára, og Gunnar Sundby Gunnarsson, 8 ára, eru bæði búin að æfa júdó hjá Ármanni síðan í haust. Þau kynntust í gegnum júdóið og eru góðir vinir. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 64 orð | 2 myndir

Ég get ekki unnið í óteiknuðum búningi

Dagur er í mestu vandræðum. Honum gengur hálfilla að keppa í svona óteiknuðum búningi. Getur þú hjálpað honum að snúa vörn í sókn og teiknað búninginn hans. Dragðu línu frá 1–24 og þá kannski gengur Degi betur. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Gaman en erfitt að æfa júdó

Í júdói er borin mikil virðing fyrir andstæðingnum og íþróttinni sjálfri. Hver æfing hefst á íhugun og fyrir hverja glímu hneigja andstæðingar sig hvor fyrir öðrum. Það krefst mikils aga að ná góðum árangri í júdói. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hjartatré

Elín Ósk, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af hjartatré. Þegar rignir vaxa á trénu litrík hjörtu. Sólin fylgist athugul með og er meira að segja búin að setja upp... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Hvenær kemur sumarið?

Enginn veit hvenær sumarið kemur. Það veit heldur enginn hvenær veturinn kemur. En stelpan veit það. Þá kastar hún kuðungum og einu blómi upp í loftið. Höfundur: Margrét Sól Sveinsdóttir, 5... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 32 orð | 12 myndir

Hver er hvað?

Hér sérðu mynd af nokkrum Hollywood-stjörnum þegar þær voru börn og eins og þær eru í dag. Lausnin er aftast en reyndu að finna út hver er hvað án þess að... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Ísbjörn

Ísbjörninn er stærsta rándýrið sem lifir á landi. Ísbirnir eru sólgnir í seli og eru duglegir að veiða þá. Þeir synda mjög vel og geta synt langar vegalengdir í sjó. Ísbirnir hafa nokkrum sinnum sést á Íslandi. Úr bókinni Stafróf dýranna eftir Halldór... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hvern lítinn ferning eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir í hverri línu, lárétt og lóðrétt. Þetta getur verið svolítið snúið. Lausn... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Lausnir

Myndir 3, 4 og 9 eru eins. 1-d = Christina Aguilera, 2-f = Julia Roberts, 3-e = Leonardo DiCaprio, 4-c Ricky Martin, 5-b Sarah Jessica Parker, 6-a =... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 127 orð

Ljóð

Sumarljóð Sumar og sól, ég á nýjum kjól. Pabbi er í réttum, mamma á hvítum stéttum. Bræður á bíl, ekki á hvítum fíl. Amma að prjóna, afi á Skjóna. Nú er ég lúin og ég er líka búin. Höf.: Anna Margrét Sverrisdóttir, 9 ára. Rímljóð Þessi bíll er ekki... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Myndarlegar maríuhænur

Af þessum 12 myndum eru aðeins þrjár nákvæmlega eins. Hvaða þrjár myndir eru það? Lausn... Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 112 orð

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Morgan og óska innilega eftir pennavinum/vinkonum á aldrinum 10–12 ára. Ég er sjálf 11 ára og verð 12 ára 25. júlí. Áhugamál mín eru fótbolti, handbolti, skautar, ballett, höfrungar og margt fleira. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Pennavinkonan Mína

Mína mús er búin að eiga sömu pennavinkonuna í mörg ár. Það birtir yfir deginum hjá henni þegar hún fær bréf frá vinkonu sinni. Nú þarf Mína að svara bréfinu sem fyrst en getur ekki póstlagt það nema hún hafi frímerki. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Sjálfsvörn plantna

Flestar villtar plöntur eiga á hættu að enda ævi sína sem fæða dýranna. Þó eru nokkrar plöntur sem verja sig gegn hungruðum dýrunum, að vísu ekki með því að beita júdói eða öðrum sjálfsvarnaríþróttum. Meira
21. apríl 2007 | Barnablað | 199 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátuna hér að ofan. Þið byrjið á því að skrifa heiti hlutar eða dýrs fyrir ofan hverja mynd. Til dæmis ef það væri mynd af ketti mynduð þið skrifa orðið köttur fyrir ofan myndina. Meira

Lesbók

21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 659 orð

Að taka á móti Elvis

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Ýmislegt getur hlaupið í skarðið sem trúarbrögð fyrir fólk, svo lengi sem það hefur goð til að dýrka og kannski ákveðið samfélag til að tilheyra. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 9592 orð | 1 mynd

Á vígvelli siðmenningar

Eftir Matthías Johannessen matthias.is (Umhverfi fjölnismanna) Jónas fann ekkert gott í ljóðum Sigurðar Breiðfjörðs, eins og fjölnisritdómur hans sýnir. Hann var í krossferð gegn rímum og Fjölnir var einskonar rímnafjandi. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1906 orð | 1 mynd

Draumaborgin

Dag einn neyðast líka Íslendingar til að skipuleggja umhverfið á öðrum forsendum en bílsins, segir í þessari grein en höfundur telur Íslendinga á villigötum í skipulagsmálum. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 1 mynd

Fágæti

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Þeir sem vilja lesa bækur um hugmyndafræði og láta sannfærast ættu að verða sér úti um eintak af nýrri bók Einars Más Jónssonar, Bréf til Maríu . Einar Már er sagnfræðingur og hefur búið í París síðustu fjörutíu ár. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Undanfarið hefur lagið Barso Re, úr Bollywood-myndinni Guru , ratað æði oft í spilarann. Lagið er sungið af aðalleikkonu myndarinnar, Aishwarya Rai, sem er fyrrverandi ungfrú heimur og ein skærasta stjarnan í Bollywood í dag. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 789 orð | 1 mynd

Kvikmyndin sem klósettskál

Slóvenski heimspekingurinn Slavoj Žižek vakti mikla athygli er hann kom hingað til lands fyrir skömmu. Kvikmyndahandbók öfuguggans er ný heimildarmynd sem hverfist um kenningar Žižeks um kvikmyndamiðilinn. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Þrátt fyrir þátttöku ellefu handritshöfunda, sautján leikara og fjölmargra teiknara hvílir mikil leynd yfir söguþræði væntanlegrar kvikmyndar um Simpson-fjölskylduna. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 151 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Mrs Dalloway eftir Virginu Woolf er margslungið meistaraverk. Sagan, sem kom út árið 1925, gerist á heitum sumardegi í London. Clarissa Dalloway er að undirbúa veislu, hún kaupir blóm og umsnýr öllu heima hjá sér. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | 1 mynd

Ljónaskógar

Kings of Leon halda áfram sínu undarlega ferðalagi um rokklendur með plötunni Because of the Times, sem út kom í byrjun vikunnar. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð | 1 mynd

Lærdómar af bókum

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Nýlega kom ég á heimili og dvaldi þar kvöldstund. Daginn eftir heimsóknina áttaði ég mig á því að eitthvað var bogið við íbúðina. Hugurinn leitaði logandi ljósi í húsinu og nam staðar við hillur heimilisins. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1182 orð | 1 mynd

Meiri skatttekjur með minni skattheimtu

"Það sætir hins vegar furðu, að þeir Hörður og Jón Baldvin leggja ekki á sig að kynna sér einfaldar staðreyndir um skattamál, sem öllum eru aðgengilegar á Netinu, á sama tíma og þeir segjast draga upp gunnfána gagnrýninnar hugsunar," segir... Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 702 orð | 1 mynd

Óáþreifanleiki ímyndarinnar

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12–17. Sýningu lýkur 29. apríl. Aðgangur 400 kr. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð | 1 mynd

Óður til einmanaleikans

Eftir Gerði Kristnýju gkristny@simnet. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2822 orð | 4 myndir

Stríðsgróðinn – evrópsk hámenning

Íslendingar högnuðust vel á því stríði sem nefnt hefur verið heimsstyrjöldin síðari og háð var á árunum 1939–1945. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 938 orð | 1 mynd

Sæt og klár, að vilja hvort tveggja

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Afsakið fröken, en hefurðu einhvern tímann unnið í Las Vegas?" Ég lít til hliðar og sé lágvaxinn mann góna á mig spurnaraugum þar sem ég stend við afgreiðsluborðið í bakaríinu í götunni minni á Manhattan. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1308 orð | 7 myndir

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Félagar í Bandalagi þýðenda og túlka hafa tilnefnt fimm bækur til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir framúrskarandi þýðingar fagurbókmennta á árinu 2006. Hér er fjallað um hverja þeirra en verðlaunin verða afhent á degi bókarinnar 23. apríl nk. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 455 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 887 orð

Tungumál táknanna

Það er sama þótt rithöfundurinn sé gagntekinn af skáldsögunni sinni, honum miðar ekkert með skriftirnar. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

Uppblástur

Lengst upp í heiði er lítið barð, lútandi, hallfleytt torfa. Ekki er á að horfa. Hún er þó allt sem eftir varð. Þar var til forna fagurt land fjalldraparunnum vafið, bylgjað og breitt sem hafið. Nú er því skipt fyrir svartan sand. Meira
21. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð

Veðrið vitnar um þig

Ef það eru vond veður þá hefur það leiðinleg áhrif á mig. Maðurinn minn var nú sjómaður mestalla ævi og pabbi minn var sjómaður og bræður mínir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.