Greinar sunnudaginn 29. apríl 2007

Fréttir

29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð

700 erlendir útgáfusamningar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is RÉTTINDASTOFA Eddu útgáfu hefur, frá því hún var sett á fót árið 2000, gengið frá samningum fyrir íslenska höfunda forlagsins um útgáfu á skáldverkum þeirra erlendis fyrir upphæð sem nemur hundruðum milljóna króna. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Arfleifðin mikilvæg viðskiptaleg auðlind

Sameiginleg viðskiptatækifæri Íslendinga og Kanadamanna voru rædd á morgunverðarfundi viðskiptaráðs Winnipeg síðastliðinn föstudag. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 92 orð | 1 mynd

Boris Jeltsín er látinn

Borís Jeltsín, fyrr-verandi for-seti Rúss-lands, lést á mánu-daginn Hann var 76 ára og lést úr hjarta-slagi. Jeltsín var minnst víða um heim. Stjórnmála-leiðtogar töluðu vel um hann og hrósuðu honum fyrir hug-rekki á erfiðum tímum. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 4146 orð | 9 myndir

Bókaútgáfa er baktería

Blindur er bóklaus maður, segir máltækið. Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af sjóninni en hlutfallslega eru hvergi gefnar út fleiri bækur á byggðu bóli. Á hverja þúsund íbúa koma út árlega á bilinu fjórir til fimm titlar. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 128 orð | 1 mynd

Eitranir í göngum við Kára-hnjúka

Á miðviku-daginn af-henti Þorsteinn Njálsson, yfir-læknir við Kára-hnjúka, Vinnu-eftir-litinu lista með nöfnum yfir 180 starfs-manna Impregilo sem hafa veikst við að vinna í að-rennslis-göngum virkjun-arinnar seinustu 2 vikur. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1237 orð | 1 mynd

Engar tilviljanir á bak við Yao Ming

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Yao Ming fer ekki fram hjá neinum þegar hann gengur inn á körfuboltavöll. Leikmenn liða í bandarísku körfuboltadeildinni, NBA, eru vissulega hávaxnir, en Yao gnæfir yfir þá flesta. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fagna ákvörðun um frestun

SAMTÖK um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, fagna ákvörðun sveitarstjórnar um að fresta Skatastaða- og Villinganesvirkjun í tillögum að aðalskipulagi fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Flestir vilja reyklaust

NÝ viðhorfskönnun Capacent Gallup fyrir Lýðheilsustöð leiðir í ljós að 75% þátttakenda eru hlynnt eða frekar hlynnt reyklausum veitinga- og skemmtistöðum og hefur þetta hlutfall aukist frá 2005 en þá var það um 60%. Frá og með 1. júní nk. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1154 orð | 2 myndir

Grafið í sandinn

Ráðstefna um fornleifarannsóknir verður haldin í Þjóðminjasafni Íslands í dag. Pétur Blöndal kynnti sér hvaða rannsóknir eru framundan í sumar og talaði við nokkra framsögumenn um kotbónda, albatrosfugla, vagnspor og peninga slegna af Haraldi harðráða. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Greinamóttaka eingöngu á vefsíðu

UM nokkurt skeið hefur Morgunblaðið verið með í notkun innsendiform fyrir aðsendar greinar og minningargreinar á vefsíðu blaðsins, www.mbl.is. Frá og með 1. maí verður eingöngu tekið við greinum sem sendar eru í þessu formi. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð

Hamfarir ollu hlýnun

Eftir Davíð Loga Sigurðsson og Baldur Arnarson "ÞETTA er fyrst og fremst staðfesting á því sem menn hafði grunað um þessi tengsl," segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur um nýja rannsókn á áhrifum jarðhræringa sem klufu Grænland frá... Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 993 orð | 1 mynd

Hluthafauppreisn hrundið

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Hluthöfum bandaríska dagblaðsins The New York Times er skipt í tvo hópa. Annars vegar eru þeir, sem fá að eiga og ráða, hins vegar þeir, sem bara fá að eiga. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hugað að gróðrinum í blíðunni

HARALDUR Auðbergsson frá Eskifirði var úti í garði við Lagarásinn á Egilsstöðum og vökvaði tré og jurtir í vorblíðunni í gær. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1224 orð | 1 mynd

Höfuðklútur Hayrunisu

Erlent | Höfuðslæða tilvonandi forsetafrúar í Tyrklandi valda uppnámi og deilum. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 926 orð | 14 myndir

Ísland í iðu alþjóðamála

Allt frá stofnun lýðveldisins 1944 hafa utanríkismál valdið deilum á Íslandi. Stjórnmálaflokkarnir sem bjóða fram til Alþingis í maí hafa ólíka afstöðu í utanríkismálum. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Kaffisala kristniboðskvenna 1. maí

KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna heldur árlega kaffisölu sína í Kristniboðssalnum, Miðbæ við Háaleitisbraut, norðurenda, kl. 14–17, á baráttudegi verkalýðsins, þriðjudaginn 1. maí. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Kjarvalshús á Seltjarnarnesi til sölu

Húsið sem byggt var yfir Jóhannes Kjarval listmálara af íslensku þjóðinni á sínum tíma og hann bjó aldrei í er auglýst til sölu í Morgunblaðinu í dag, en húsið hefur verið í einkaeigu undanfarna tæpa tvo áratugi. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð

Kynferðislegt ofbeldi mikið rætt í Bandaríkjunum

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is BLÁTT áfram, samtök um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum, á aðild að ráðstefnu um það efni í Kennaraháskóla Íslands í 24. og 25. maí nk. John C. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Lát karlmanns rannsakað

KARLMAÐUR sem fannst slasaður í húsi í Hveragerði á föstudagskvöld og var fluttur á Landspítalann lést þar skömmu eftir innlögn. Að sögn lögreglunnar á Selfossi sem rannsakar málið er dánarorsök ókunn og er beðið niðurstöðu krufningar. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Leiðsögn á sýningum í Listasafninu

NÚ fer hver að verða síðastur að sjá yfirlitsssýningar á verkum Jóhanns Briem og Jóns Engilberts í Listasafni Íslands. Leiðsögn verður um báðar sýningarnar í fylgd Hörpu Þórsdóttur listfræðings í dag, sunnudag, kl. 14.00. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 111 orð

Ljón 23. júlí - 23. ágúst

Að eiga við þá sem standa þér næst verður mikilvægt þennan mánuð. Hlustaðu vel á aðra. Fyrstu viku mánaðarins þarftu að leysa vandamál. Eitthvað sem þú bíður eftir lætur á sér standa. Einhver valdameiri eða eldri gæti reynst þér tregur í taumi. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 2183 orð | 5 myndir

Lögfræðingur á hálum ís

Erlendína Kristjánsson, aðjunkt í Háskólanum í Reykjavík, ólst upp sem hluti af hvíta minnihlutanum í Suður-Afríku. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Messað í Digraneskirkju

Messa verður í Digraneskirkju kl. 11 í dag. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson og organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur, syngur við athöfnina. Boðið er upp á súpu í safnaðarsal eftir messu. Sunnudagaskóli fer fram á sama... Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Mikil vonbrigði en tímabundið áfall

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir engan vafa á því að uppsögn 48 starfsmanna hjá fiskvinnslufyrirtækinu Bakkavík á Bolungarvík sé mikil vonbrigði en bendir á að um tímabundið áfall sé að ræða. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Minnka á mengun

HALLDÓR Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hafa undirritað samkomulag um samstarf um að efla almennings-samgöngur sveitarfélaga. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 17 orð

Morr mærir múm

Þýska útgáfan Morr Music heldur merkjum íslenskrar tónlistar á lofti og gefur meðal annars út Seabear. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nokkur þúsund olíulítrum dælt úr tengivagni sem valt

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is BETUR fór en á horfðist þegar tengivagn olíubifreiðar valt á Öxnadalsheiði í gærmorgun. Engan sakaði og svo virðist sem olíumengun hafi ekki orðið mikil. Nokkur þúsund lítrar voru í vagninum. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 76 orð | 1 mynd

Prinessa fædd í Danmörku

María krón-prinsessa og Friðrik krón-prins eignuðust dóttur um seinustu helgi. Þegar þau fóru heim af sjúkra-húsinu með litlu prinsessuna voru þau elt af blaða-mönnum og ljós-myndurum, og margar sjónvarps-stöðvar voru með beina út-sendingu. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Prýðileg húsgögn á Alþingi

SALIR Alþingis fengu yfirhalningu á dögunum þegar húsgagnahönnuðurinn Leó Jóhannsson var fenginn til að hanna stóla og borð fyrir 1. og 2. hæð Alþingishússins, að þingsalnum undanskildum. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

"Hljóðdeyfandi" malbik

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Saga og útivist

HALDIÐ verður kynningar- og myndakvöld í Þrúðvangi, Álafosskvos, í kvöld kl. 20 undir forskriftinni STAFAFELL: Saga, náttúra, útivist. Umsjón hefur Gunnlaugur B. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Segir Stuðla plásslausa

GÍSLI Þorsteinsson, lögreglufulltrúi hjá ofbeldisbrotadeild LRH, þar sem mál fimmtán ára gæsluvarðhaldsfanga er nú til rannsóknar, segir það rangt sem komi fram í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, að lögregla eigi að meta það hvort... Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1512 orð | 8 myndir

Simpson og sjóræningjarnir

Sumarið er komið og þá er ekki langt í fyrstu löggiltu "sumarmyndina" af nokkrum tugum, mestmegnis framhaldsmyndum. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 154 orð

Stutt

Aukin þátt-taka ör-yrkja Á þriðju-daginn var haldinn opinn fundur með full-trúum stjórn-mála-flokkanna á Grand hóteli. M.a. var rætt um aukna atvinnu-þátttöku ör-yrkja. Full-trúar flokkanna voru nokkuð sam-mála um að það þurfi að gera eitt-hvað í... Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stækkun Fjölbrautaskólans í Garðabæ

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Sigurður Magnússon, bæjarstjóri Álftaness, skrifuðu á fimmtudag undir samning um viðbyggingu við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Svandís komin heim í hólmann

ÁLFTIN Svandís er trú sínum heimaslóðum og liggur nú á eggjum í hólmanum við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Mun þetta vera 13. árið í röð sem Svandís og hennar ektamaður unga út eggjum sínum í þessum sama hólma. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 72 orð

Til-laga á presta-stefnu felld

Á miðviku-daginn var til-laga hóps presta og guð-fræðinga um að prestar megi annast hjóna-vígslu sam-kynhneigðra felld. 64 at-kvæði voru á móti, en 22 með til-lögunni. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 233 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Já, ég hef aldrei fengið neinar stöður sem ég hef sótt um. Ég hlýt að vera svona ofsalega lélegur í ráðningarviðtölum! Birgir Jakobsson , nýráðinn forstjóri eins virtasta sjúkrahúss Evrópu, Karolinska í Stokkhólmi. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 36 orð | 1 mynd

Valur Íslands-meistari

Á sunnu-daginn urðu Vals-menn Íslands-meistarar í hand-knatt-leik karla þegar þeir sigruðu Hauka, 33:31, í loka-umferð úrvals-deildarinnar. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 93 orð | 1 mynd

Varnar-samkomulag undir-ritað

Á fimmtu-daginn undir-rituðu Valgerður Sverrisdóttir utanríkis-ráðherra, Jonas Gahr Støre, utanríkis-ráðherra Noregs, og Per Stig Møller, utanríkis-ráðherra Danmerkur varnar- samkomulag. Meira
29. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1249 orð | 3 myndir

Viðvörun til okkar allra

Eitt áhrifamesta mannvirkið í Berlín er minnisvarðinn um helför gyðinga. Ólafur Kristján Sveinsson fjallar um minnisvarðann og sögu hans. Meira
29. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð

Ævisaga kotbónda í efnisminjum

BÓNDI á örreytiskotinu Búðarárbakka á Hrunamannaafrétti fær ævisögu sína skrifaða rúmum þremur öldum eftir sinn tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2007 | Leiðarar | 572 orð

Of mikið sagt?

Það er rétt ákvörðun hjá Matthíasi Halldórssyni, starfandi landlækni, að fara austur að Kárahnjúkum nú eftir helgina til þess að kynna sér af eigin raun hvað þar hefur gerzt. Meira
29. apríl 2007 | Reykjavíkurbréf | 2009 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Nú eru tvær vikur til kosninga og líkurnar aukast á því, að töluvert megi lesa út úr skoðanakönnunum Capacent-Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið um niðurstöðurnar. Meira
29. apríl 2007 | Leiðarar | 380 orð

Úr gömlum leiðurum

1. maí 1977 : "Þekkingarleysi okkar nær ekki aðeins til aldamótanna og fyrstu ára þessarar aldar. Þeir sem eru á miðjum aldri og yngri geta enga grein gert sér fyrir hlutskipti fólks á kreppuárunum milli 1930 og 1940. Meira
29. apríl 2007 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Þjóðsagan um útgjöldin

Í áratugi hefur þjóðsagan verið sú, að Sjálfstæðisflokkurinn væri vaðandi í peningum og eyddi háum fjárhæðum í margvíslegan kostnað vegna kosninga. Nú er þessi kostnaður að verða gagnsær eins og vera ber í lýðræðislegu þjóðfélagi. Meira

Menning

29. apríl 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Abbababb, enn og aftur!

DR. GUNNA óraði ábyggilega ekki fyrir þeim almennu vinsældum sem barnaplata hans, Abbababb!, átti eftir að njóta í kjölfar útkomu hennar fyrir tíu árum. Meira
29. apríl 2007 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Barnvænn köttur

FJALAKÖTTURINN sýnir þrjár myndir byggðar á sögum Astrid Lindgren nú um helgina, auk þess sem síðustu sýningar á myndum franska kvikmyndagerðarmannsins Raymonds Depardons fara fram. Þá verður boðið upp á úrval franskra stuttmynda. Meira
29. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 215 orð | 3 myndir

Einar Ben bloggar

ÞEIR Baggalútar hafa nú boðið upp á þá nýjung á vef sínum að gefa lesendum innsýn í blogg helstu mikilmenna íslenskrar samtímasögu auk Egils Skallagrímssonar. Meira
29. apríl 2007 | Leiklist | 147 orð | 1 mynd

Gyðjan í vélinni

FIMM leikkonur stíga fram um borð í varðskipinu Óðni hinn 10. maí næstkomandi og flytja verkið Gyðjan í vélinni með fjölmennan hóp sér til fulltingis. Meira
29. apríl 2007 | Tónlist | 273 orð | 1 mynd

Heitara en í helvíti

MEÐAL þeirra listamanna sem hyggjast reyna að bjarga heiminum frá skaðsemi gróðurhúsaáhrifa er platsveitin Spinal Tap. Sveitin ætlar að koma saman á tónleikum á Wembley leikvanginum í London þann 7. Meira
29. apríl 2007 | Hönnun | 773 orð | 3 myndir

Hægindastóllinn Reykjavík og fundarstóllinn Valdi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NÝ HÚSGÖGN sem hönnuð voru fyrir Alþingishúsið voru kynnt á föstudag af fráfarandi forseta Alþingis, Sólveigu Pétursdóttur. Meira
29. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 186 orð | 3 myndir

Listahátíð kynnt

Á DAGSKRÁ Sjónvarpsins í kvöld er að finna þátt helgaðan dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2007. Þátturinn hefur að geyma umfjöllun um alla viðburði hátíðarinnar sem eru ríflega 30 talsins. Meira
29. apríl 2007 | Tónlist | 620 orð | 2 myndir

Morr mærir íslenska músík

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EITT VIRTASTA útgáfufyrirtæki Evrópu nú um stundir er þýska útgáfan Morr Music, sem hefur haslað sér völl með því að gefa út danstónlist. Meira
29. apríl 2007 | Tónlist | 1412 orð | 3 myndir

"Fyrst tökum við Manhattan..."

Kill your Idol, plata hljómsveitarinnar Free Range Overground, kom út fyrir stuttu... en samt ekki. Gunnar Bjarni Ragnarsson stendur að baki hljómsveitinni og útskýrði hann þetta sérkennilega mál fyrir blaðamanni. Meira
29. apríl 2007 | Tónlist | 670 orð | 2 myndir

Stálhnefi í silkiglófa

Trent Reznor er ekki afkastamikill maður, sex plötur á átján árum þykir ekki ýkja mikið. Það fyrirgefst þó þegar menn heyra eins ágætar skífur og nýjasta plata hans, Year Zero, vissulega er. Meira
29. apríl 2007 | Tónlist | 406 orð | 2 myndir

Til heiðurs húðflúri

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is PITCHFORK Media er bandarísk vefsíða sem tileinkuð er tónlistarumfjöllun af ýmsu tagi, til dæmis viðtölum, fréttum og umfjöllunum, en þekktust er hún þó fyrir gagnrýni. Meira
29. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 50 orð | 3 myndir

Útrás í FG

LOKAVERKEFNI nemenda í fata- og textílhönnun á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ voru til sýnis á vel heppnaðri tískusýningu fyrr í vikunni. Sýningin fór fram í hátíðarsal skólans og bar yfirskriftina Íslensk hönnun í útrás. Meira

Umræðan

29. apríl 2007 | Aðsent efni | 576 orð | 2 myndir

0,36% húsa * á höfuðborgarsvæðinu frá því fyrir 1900

Áshildur Haraldsdóttir kallar eftir vitundarvakningu um gildi íslensks menningararfs: "Vakin er athygli á því að hlutfallslega mjög fá hús eldri en 100 ára eru eftir í höfuðborginni og fer óðum fækkandi." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Að miðla málum – í sátt og samlyndi

Ragnheiður Arnardóttir skrifar um sáttamiðlun: "Sáttamiðlun býður upp á tækifæri til þess að leiðrétta mistök og læra að taka ábyrgð á gerðum sínum..." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Alþingismenn – sveitarstjórnarmenn

Hreinn Pálsson telur að sami einstaklingur eigi ekki að sitja bæði í bæjarstjórn og á Alþingi: "Nái maður kjöri sem þingmaður tel ég að hann eigi að segja af sér sem sveitarstjórnarmaður." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Auðlindanýting og umgengni við landið

Benedikt Guðmundsson fjallar um álver við Húsavík, bindingu kolefnis með skógrækt og hvaða möguleikar eru fyrir hendi þar: "Íslenskur landbúnaður gæti skapað sér stórt hlutverk sem þjónustuaðili við þau miklu verkefni sem hér bíða á sviði kolefnisbindingar..." Meira
29. apríl 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Bjarni Már Magnússon | 28. apríl Samkomulagið við Noreg Annars held ég...

Bjarni Már Magnússon | 28. apríl Samkomulagið við Noreg Annars held ég að það megi fullyrða að Norðmenn séu ekki að þessu út af einhverjum gríðarlegum vinskap við Íslendinga. Meira
29. apríl 2007 | Velvakandi | 370 orð

dagbók/ velvakandi

29. apríl 2007 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Eilítið tímabundið bakslag í Straumsvík

Eftir Jakob Frímann Magnússon: "Haft var eftir Dick Evans, forstjóra Alcan, í vikunni að kosningin um stækkun álversins í Straumsvík um sl. mánaðamót hafi engan veginn verið bindandi, en fresti aðeins tímabundið ákvörðun um stækkun. Fréttavefur Dow Jones skýrir frá því að sl." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 190 orð | 1 mynd

Enn af Byggðastofnun og Kristni H.

Eftir Herdísi Á. Sæmundardóttur: "Í GREIN í Mogganum sl. þriðjudag þakkar Kristinn H. Gunnarsson sjálfum sér að hagvöxtur var sá sami á Vestfjörðum og á landsvísu árin 2000–2001. Skýringanna er þó því miður ekki að leita í stjórnarformennsku Kristins í Byggðastofnun þessi ár." Meira
29. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 546 orð | 1 mynd

Er Siv blind?

Frá Einari Grétari Björnssyni: "SIV Friðleifsdóttir skrifaði greinina "Þjónusta við aldraða stórbætt" í lok febrúar sl. Maður verður alveg krossbit eftir lestur greinarinnar. Þvílík öfugmæli! Að við höfum hæstu ellilífeyrisgreiðslur á Vesturlöndum!" Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Fellum meistarana í skerðingum

Eftir Einar H. Guðmundsson: "ÞAÐ er með ólíkindum hvað Sjálfstæðisflokkurinn í samstarfi við Framsóknarflokkinn hefur áorkað miklu í hinum gegndarlausu skerðingum á bótum frá almannatryggingakerfinu í gegnum TR sl." Meira
29. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Frjálslyndi flokkurinn og fordómar

Frá Birni Birgissyni: "ÁGÆTU kjósendur. Ég vil í stuttu máli segja ykkur frá því hvers vegna ég tók þá ákvörðun að ganga til liðs við Frjálslynda flokkinn. Ég hef alla mína tíð frá því að ég var ungur maður haft mikinn áhuga á pólitík." Meira
29. apríl 2007 | Velvakandi | 15 orð | 1 mynd

Grundirnar gróa

GRÁGÆSIRNAR héldu hádegisverðarfund á grænu túni. Vísuðu þær fjölmiðlum frá þegar ræða átti viðkvæm... Meira
29. apríl 2007 | Blogg | 283 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 28. apríl Forneskjuleg stjórnsýsla Guði sé lof að...

Guðmundur Magnússon | 28. apríl Forneskjuleg stjórnsýsla Guði sé lof að blaðamenn og aðrir fjölmiðlamenn eru ekki dómarar við dómstóla landsins. Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Hvers konar framtíðarsýn?

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um skort Sjálfstæðisflokksins á frumkvæði í stórum umbótamálum: "Hvað mun það taka hina nýju forystu Sjálfstæðisflokksins langan tíma að snúa baki við pólitískri arfleifð Davíðs Oddssonar og breyta um stefnu í Evrópumálum?" Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Hægri grænt – er það hægt?

Þór Saari fjallar um umhverfismál: "Það að málverkið af Monu Lisu sé í einkaeigu réttlætir það að sjálfsögðu engan veginn að myndin sé eyðilögð og það sama á við um náttúru Íslands." Meira
29. apríl 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Björgvinsson | 28. apríl Er þetta ekki að verða of mikið...

Magnús Helgi Björgvinsson | 28. apríl Er þetta ekki að verða of mikið? Nú stendur yfir keppni í kring um Smáralind að byggja eins hátt og hægt er. Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Orð bæjarstjórans vekja furðu Varmársamtakanna

Sigrún Pálsdóttir svarar ádrepu Ragnheiðar Ríkharðsdóttur bæjarstjóra: "Svæðið er vinsælasti áningarstaður ferðamanna í Mosfellsbæ og stríðir því lega tengibrautar um Álafosskvos beinlínis gegn hagsmunum bæjarfélagsins." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Samspil virkjana, uppbygging iðnaðar og stóriðju á síðustu öld

Sigurður Jónsson skrifar um virkjanir og áhrif þeirra: "Það vefst ekki fyrir neinum sem til þekkja að þar sem reistar eru stórar vatnsfallsvirkjanir verða til atvinnutækifæri..." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 771 orð | 3 myndir

Sjálfstæðisflokkurinn er ofmetinn í könnunum

Jón Ásgeir Sigurðsson skrifar um skoðanakannanir á fylgi stjórnmálaflokka: "Ef svarendahópur í könnun skiptist þannig að 43,7% segjast hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn, þá þarf augljóslega að vigta svörin – minnka vægi þeirra sem segjast hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn og að sama skapi auka vigt annarra flokka." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 724 orð | 2 myndir

Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði í Hafnarfirði 70 ára

Valgerður Sigurðardóttir skrifar í tilefni af 70 ára afmæli Vorboða: "Styrkur félagsins hefur búið í þeim konum sem sinnt hafa Vorboða, félaginu sínu, af mikilli tryggð og ánægju." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

TR og ég

Ragna Björk Þorvaldsdóttir svarar Karli Steinari Guðnasyni, forstjóra TR: "Eftir áralanga baráttu hefur stofnunin nú loks viðurkennt mistök sín með útgáfu 100% lyfjaskírteinis." Meira
29. apríl 2007 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Vammlausir vitringar

Eftir Sverrir Hermannsson: "Undirritaður kemst ekki hjá því að vitna ítrekað í stjórnmálaskrif blaðsins síns – Morgunblaðsins. 23. apríl sl." Meira

Minningargreinar

29. apríl 2007 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Ástvaldur Gunnlaugsson

Ástvaldur Gunnlaugsson fæddist í Dölum í Vestmannaeyjum 3. september 1924. Hann lést miðvikudaginn 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Ásmundsson sjómaður, f. í Seli í Vöðlavík í S-Múlasýslu 19.4. 1889, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2007 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Einar J. Sigurðsson

Einar J. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1947. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2007 | Minningargreinar | 3472 orð | 1 mynd

Guðbjörg Elín Daníelsdóttir

Guðbjörg Elín Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Elín Guðbrandsdóttir, f. 6. september 1902, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2007 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Miðkoti í Vestur-Landeyjum 26. júní 1906. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Tómasson, bóndi í Miðkoti, f. 8.4. 1877, d. 13.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 1 mynd

Fleiri vinna í leikskólum

Í desember 2006 störfuðu 5.012 starfsmenn í 4.201 stöðugildi við leikskóla á Íslandi og hafa leikskólastarfsmenn aldrei verið fleiri. Árið áður störfuðu 4.735 starfsmenn í 3. Meira
29. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Fyrsta álið framleitt hjá Alcoa Fjarðaáli

Fyrsta álið var tekið úr keri hjá Alcoa Fjarðaáli um síðustu helgi. Þar með lauk tveggja vikna undirbúningsferli fyrir framleiðsluna. Meira

Daglegt líf

29. apríl 2007 | Daglegt líf | 592 orð | 1 mynd

Að eignast barn á ensku

Við hjónin fórum á páskadag á blænd deit. Við áttum stefnumót við aðila sem við höfðum beðið eftir að hitta í tæpa níu mánuði og reyndar lengur ef út í það er farið. Við mæltum okkur mót á spítala nokkrum í hverfi heilagrar Móniku. Meira
29. apríl 2007 | Daglegt líf | 1127 orð | 4 myndir

Boðið upp á næturvistun í Litlu hnetunni

Leikskólinn Riekstin, eða Litla hnetan í Ríga í Lettlandi, er sérleikskóli sem starfar í samvinnu við félagslega kerfið. Inese Lapsina sálfræðingur leiddi Ragnhildi Aðalsteinsdóttur í allan sannleikann um Litlu Hnetuna. Meira
29. apríl 2007 | Daglegt líf | 462 orð | 1 mynd

Fótboltaskór

Fótboltaskór eru eins og nafnið gefur til kynna skótau sérhannað til notkunar við knattspyrnuiðkun. Þeir eru til í ýmsum stærðum og gerðum og eru jafnan úr leðri af einhverju tagi, t.d. er kengúruleður vinsælt efni. Meira
29. apríl 2007 | Daglegt líf | 1271 orð | 1 mynd

Frá bernskudögum flugsins á Akureyri

Á þessu ári verða 70 ár liðin frá stofnun Flugfélags Akureyrar. Snorri Snorrason skrásetti fáein minningabrot frá árdögum flugsins á Akureyri. Meira
29. apríl 2007 | Daglegt líf | 1491 orð | 4 myndir

Keppnisfólk í ævintýraleit

Skautaþjálfararnir Jennifer Molin og Guillaume Kermen vinna að miklu uppbyggingarstarfi hjá listhlaupsdeild Skautafélags Reykjavíkur. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við þau um nemendurna, alþjóðlega skautakeppni og íþróttaandann. Meira
29. apríl 2007 | Daglegt líf | 683 orð | 2 myndir

Leikfimi fyrir alvörukonur

Stofnandi Curves-stöðvanna og forstjóri þeirra, Gary Heavin, flaug einkaþotu sinni hingað til lands í vikunni og gerði stuttan stans. Guðrún Guðlaugsdóttir spurði hann út í tilurð líkamsræktarveldis, sem nær til 50 landa og einkum er ætlað fyrir konur. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag er Ólöf Guðrún Pétursdóttir hjúkrunarforstjóri...

50 ára afmæli. Í dag er Ólöf Guðrún Pétursdóttir hjúkrunarforstjóri, Lambafelli, 861 Rangárþingi eystra, fimmtug. Af því tilefni mun hún taka á móti vinum og velunnurum á heimili sínu Ljónshöfða/Lambafelli undir Eyjafjöllum milli kl. 15 og... Meira
29. apríl 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Guðbjörg Jóhannsdóttir, Rauðagerði 29, Reykjavík er...

80 ára afmæli. Guðbjörg Jóhannsdóttir, Rauðagerði 29, Reykjavík er áttræð í dag, sunnudaginn 29. apríl. Hún er stödd í Lillehammer í Noregi með börnum og tengdabörnum í tilefni... Meira
29. apríl 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hið hljóðláta pass. Meira
29. apríl 2007 | Fastir þættir | 516 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Aðaltvímenningur BR Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson eru enn á toppnum þegar eitt kvöld er eftir í aðaltvímenningi BR. Aðaltvímenningurinn klárast næsta þriðjudag, 1. maí en lokakvöld BR verður 8. Meira
29. apríl 2007 | Í dag | 396 orð | 1 mynd

Gæta hagsmuna dýranna

Sigríður Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 1927. Hún lauk námi frá Verslunarskóla Íslands 1946 og í lögfræði frá Háskóla Íslands 1971. Meira
29. apríl 2007 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Mjólkurbú á kaffihúsi

Ég á stundum mjög erfitt með að hlusta á umræður í útvarpi. Freistingin að skipta um stöð verður mikil þegar fólk utan úr bæ, sem einhverra hluta vegna eru yfirleitt karlmenn, hringir inn og ræðir við útvarpsþuli um ýmis málefni. Meira
29. apríl 2007 | Fastir þættir | 676 orð | 1 mynd

Nokkrar vorhugsanir

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Sumardagurinn fyrsti er nýlega kominn og dagur umhverfisins var í síðustu viku. Ef grannt er skoðað eru þeir að eðli til nátengdir. Sigurður Ægisson birtir hér af því tilefni part úr grein eftir "J. H.", sem árið 1903 kom á prenti í blaðinu Frækorninu." Meira
29. apríl 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
29. apríl 2007 | Fastir þættir | 101 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. g3 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Bg2 Db6 6. Rb3 d5 7. 0–0 e5 8. Bg5 Re4 9. Be3 d4 10. Bxd4 Rxd4 11. Bxe4 Bh3 12. He1 f5 13. Bh1 Rxb3 14. axb3 Hd8 15. Dc1 Bc5 16. e3 f4 17. Rc3 0–0 18. Re4 fxe3 19. Meira
29. apríl 2007 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Þekktur listamaður sýnir ný og eldri verk í Listasafni Reykjanesbæjar. Hver er maðurinn? 2 Merki um hjöðnun fasteignabólunnar, sagði í fyrirsögn í Morgunblaðinu á föstudag. Stöðunni í hvaða landi var verið að lýsa? Meira
29. apríl 2007 | Fastir þættir | 738 orð | 2 myndir

Yfirburðasigur Magnúsar Carlsen í Gausdal

18. – 26. apríl Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.