Greinar mánudaginn 30. apríl 2007

Fréttir

30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

15 ára í varðhaldi í Hegningarhúsinu

FIMMTÁN ára unglingurinn sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á leigubílstjóra aðfaranótt föstudags og sætir gæsluvarðhaldi til 1. júní, er nú vistaður í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

170 tonn á fjórum dögum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MOKFISKIRÍ hefur verið við Þorlákshöfn undanfarna daga. Hvanney SF frá Hornafirði fékk þar um 170 tonn af góðum þorski í netin á aðeins fjórum dögum. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð

Á batavegi eftir slys á fjórhjóli

AÐ sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss er maðurinn sem hryggbrotnaði í fjórhjólaslysi í Borgarfirði aðfararnótt laugardags á batavegi. Maðurinn var fluttur á slysadeild og gekkst þar undir aðgerð á... Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Á sjöunda hundrað á frumsýningu La Traviata

SÍÐDEGIS í gær var sýnd óperan La Traviata í íþróttahúsinu í Varmahlíð í Skagafirði. Troðfullt var á sýningunni en yfir 600 manns sóttu hana. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Blómauppstilling slegin á 3,9 milljónir

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FYRSTA, annað, þriðja – slegið! Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bókagjöf handa leikskólabörnum

HAGKAUP gaf nýverið eitt eintak af barnabókinni Mínir einkastaðir á hvern leikskóla í landinu. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Bæjarmynd Stykkishólms breytist til batnaðar

Stykkishólmur | Miklar gatnagerðarframkvæmdir eru í miðbæ Stykkishólms. Það er mikið átak að ráðast í það að fegra þennan hluta bæjarins. Á þessu svæði var malarstígur, sem ekki var skemmtilegur yfirferðar í blautri veðráttu. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Efla vísindi og rannsóknarstarf

GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, ásamt forseta bæjarstjórnar, Soffíu Lárusdóttur, og Eiríki Bj. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Eiður hljóp 100 km í Hollandi

EIÐUR Aðalgeirsson langhlaupari var meðal þeirra sem tókst að ljúka hinu 100 km langa Sri Chinmoyhlaupi sem fram fór á laugardag í námunda við Amsterdam. Hiti var mikill þegar keppendur þreyttu hlaupið og luku sjö hlaupinu af þeim 10 sem ræstir voru. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Eins og að hoppa fram af Látrabjargi

Nafn Pálína Vagnsdóttir. Starf Ég starfa við dægradvöl barna í grunnskóla Bolungarvíkur. Undanfarin ár hef ég verið framkvæmdastjóri listasumars í Súðavík og einnig tekið að mér önnur menningartengd verkefni. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Einstök skemmtun fyrir einstök börn

FÉLAG einstakra barna stóð fyrir afmælishátíð félagsins í Kópavogi um helgina en tíu ár eru síðan félagið var stofnað. Boðið var upp á veitingar, andlitsmálningu og hoppkastala svo fátt eitt sé nefnt. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Fleiri hryðjuverk

HRYÐJUVERKUM fjölgaði um 29% í fyrra frá árinu áður, alls voru 14.338 árásir gerðar. Aukningin er rakin til árása í Írak og Afganistan. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandaríska... Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Flugslysaæfingin gekk vel

FLUGSLYSAÆFINGIN sem haldin var í gær á Sauðárkróki gekk í heildina mjög vel að mati þátttakenda og var samhæfing allra viðbragðsaðila á Sauðárkrókssvæðinu góð. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fylgissveiflur

FYLGI Sjálfstæðisflokksins mælist 40,6% í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í gær. Samkvæmt því fengi flokkurinn 27 þingmenn kjörna í kosningum, skv. frásögn blaðsins. Fylgi Samfylkingarinnar mælist 22,5% og fengi flokkurinn 15 þingmenn. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Föngum sleppt

SJÖ kínverskum föngum sem höfðu verið í haldi mannræningja í Eþíópíu var sleppt í gær. Voru þeir teknir höndum í árás á olíuvinnslusvæði undir stjórn Kínverja, þar sem 77 menn týndu... Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Geðveikt kaffihús

KLIKKAÐ kaffi og bilaður bakstur var meðal þess sem boðið var uppá á Geðveiku kaffihúsi í Pósthússtræti síðastliðinn laugardag. Kaffihúsinu var komið á fót af Hugarafli í tengslum við List án landamæra. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð

Hátíð hjá MÍR 1. maí

SAMKVÆMT gamalli og góðri hefð heldur félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands, kaffisamsæti á hátíðisdegi hins vinnandi fólks 1. maí í húsakynnum sínum að Hverfisgötu 105, 1. hæð, frá kl. 14–17. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Hitamet aprílmánaðar féll í gær

EINMUNA BLÍÐA var um norðan- og austanvert landið í gær og í fyrradag, heiðskír himinn og svo hlýtt að ekki hefur áður mælst svo hár hiti í aprílmánuði. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Hitinn í Ásbyrgi mældist 23 gráður um miðjan dag

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Húsráðandi réð við eldinn

SLÖKKVILIÐI höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um eld í íbúðarhúsi í Hafnarfirði á tíunda tímanum í gærmorgun. Að sögn varðstjóra slökkviliðsins hafði eldur læst sig í viftu fyrir ofan eldavél í eldhúsi. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1099 orð | 1 mynd

Ísland uppfyllir væntingarnar

Tomasz Bialonczyk og Robert Krymkowski komu til Íslands frá Póllandi og eru nú búsettir í Borgarnesi. Þeir segjast hafa komið til Íslands í leit að betra lífi. Þeir segjast vera ánægðir og auðvelt sé að aðlagast íslensku samfélagi. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Krefjast opinberrar rannsóknar

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs krefst þess að ríkisstjórnin hlutist þegar í stað til um opinbera rannsókn á þeim alvarlegu ásökunum sem fram hafa komið í fréttum undanfarna daga "um vítaverða vanrækslu af hálfu Impregilo... Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kröfðust aðgerða í Darfur

ÞÚSUNDIR manna komu saman í hátt í fjörutíu höfuðborgum víða um heim í gær til að krefjast þess að endi yrði bundinn á ofbeldið í Darfur-héraði í Súdan. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 200. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kröfuganga og útifundur

KRÖFUGANGA verkalýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands og Iðnnemasambands Íslands, 1. maí leggur af stað frá Hlemmi kl. 13.30. Forseti ASÍ flytur ræðu á útifundi á Ingólfstorgi Safnast verður saman við Hlemm kl. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Kvartað undan sinubruna í Eyjafirði

FJÖLMARGAR kvartanir bárust lögreglunni á Akureyri í gær vegna sinuelds á jörð bónda í Eyjafirðinum. Lögreglan gat fátt gert sökum þess að bóndinn hafði öll tilskilin leyfi til þess að brenna sinu. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegar fá grænt umslag

NÆSTU daga mun 43 þúsund lífeyrisþegum berast "grænt umslag" frá Tryggingastofnun. Með "græna umslaginu" er vakin athygli á breyttu fyrirkomulagi útsendingar greiðsluseðla til lífeyrisþega. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð

Lymskuvopn nauðgara

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is DULIN hótunin um ofbeldi nægir yfirleitt til að þolandinn velur að láta undan nauðgara. En nútíminn gefur glæpamönnum færi á að beita nýjum aðferðum: slæva fórnarlambið tímabundið með lyfjum. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Matís fjölgar sérfræðistörfum

MATÍS hefur ákveðið að efla rannsókna- og frumkvöðlastarf sitt á Vestfjörðum með því að fjölga sérfræðistörfum þar um helming, úr þremur störfum í sex. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Meira en tugur verka á yfir milljón

Starfsfólk Gallerís Foldar með offset-þrykk Andys Warhols, Liz, frá 1965, sem seldist á 750 þúsund krónur á uppboði listmunasölunnar í Súlnasal Sögu í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1617 orð | 1 mynd

Mikilvægt að deila nútíma Íslandi með fólki af íslenskum ættum vestra

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, kom víða við í för sinni til Winnipeg í Kanada á nýliðnum dögum, hélt margar ræður og var áberandi í fjölmiðlum. Steinþór Guðbjartsson fylgdist með og ræddi við forsetann. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Morgan Kane-skákmót í Vin

HRÓKURINN og Skákfélag Vinjar fagna sumri á viðeigandi hátt með því að hylla töffarann Morgan Kane í dag kl. 13. Ekki má minna vera því Alistair McLean hefur fengið sitt mót og nú er komið að Kane, segir í fréttatilkynningu um mótið. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Mótmæla Gul

YFIR ein milljón manna komu saman í Istanbúl í gær til að mótmæla þeirri fyrirætlun utanríkisráðherrans Abdullah Gul að sækjast eftir forsetaembættinu, þrátt fyrir andstöðu stjórnarandstöðunnar, aðila innan viðskiptalífsins og hersins. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Mæta á ráðstefnu

ÍRÖNSK stjórnvöld staðfestu í gær að þau myndu mæta á ráðstefnu um framtíð Íraks í egypska bænum Sharm el-Sheik í vikunni. Manouchehr Mottaki, utanríkisráðherra Írans, fer fyrir fulltrúum... Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Nancy Pelosi íhugar Íslandsheimsókn

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ORRI Vigfússon sat hádegisverðarboð í þinghúsinu í Washington á dögunum í tengslum við það að hann hlaut Goldman-umhverfisverðlaunin fyrir baráttu sína til verndar villtum laxi í Atlantshafinu. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Opna vefsjónvarpsstöð

FÉLÖG sjálfstæðismanna í Breiðholti hafa opnað nýja heimasíðu, www.breidholtid.is, ásamt því að opna vefsjónvarpsstöðina SSB (Sjónvarpsstöð sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti) á sömu slóð. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Orkuháskóli næsta útrásin

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is STEFNT er að því að bjóða upp á meistara- og doktorsnám í orkufræðum í alþjóðlegum háskóla Orkuveitu Reykjavíkur árið 2008 með aðild Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

"Reynt að bola okkur í burtu"

"Í ÞESSU tilviki á ekki að taka seinkun til greina," segir Einar H. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

"Örkin hans Nóa" sjófær

SKÖPUNARSINNINN og Hollendingurinn Johan Huibers hefur lokið við eftirlíkingu af Örkinni hans Nóa. Fleyið er í hálfri stærð miðað við frásögn Biblíunnar og er líkönum af ýmsum dýrum komið fyrir á básum. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Rostropovítsj jarðsettur

FJÖLMENNI var við útför rússneska sellóleikarans Mstíslav Rostropovítsj, sem borinn var til grafar í Novodevítsy kirkjugarðinum í Moskvu í gær. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Samstarf um kennslu í litúrgíu, starfsþjálfun og símenntun

UNDIRRITAÐUR var samstarfssamningur biskups Íslands og guðfræðideildar Háskóla Íslands, varðandi kennslu í litúrgíu, starfsþjálfun og símenntun, á nýafstaðinni prestastefnu á Húsavík. Skv. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

SÁÁ fær 80 milljóna króna eingreiðslu

NÁÐST hefur samkomulag milli heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins annars vegar og Samtaka áhugafólks um áfengisvandann, SÁÁ, hins vegar um að framlengja þjónustusamning, sem undirritaður var 29. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sjónlist í Reykjavík

SJÓNLISTADAGUR verður haldinn í Reykjavík á morgun þegar vinnustofur 87 listamanna verða opnaðar almenningi við Seljaveg 32 og á Korpúlfsstöðum, en þar stendur jafnframt til að búa til hönnunarsetur. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Sniglar í 1. maí hópkeyrslu

BIFHJÓLASAMTÖK Lýðveldisins, Sniglar, efna til sinnar árlegu 1. maí hópkeyrslu á morgun, þriðjudag. Lagt verður af stað frá Perlunni kl. 14 en mæting er kl. 13. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stærsta kalkþörungaverksmiðja í heimi á Bíldudal

Bílddælingar fögnuðu því á laugardag að Íslenska kalkþörungafélagið hóf rekstur kalkþörungaverksmiðju í bænum. Framleiðslan getur orðið mest 57.000 tonn þegar hún verður komin í full afköst og verður þá sú stærsta í heimi af þessu tagi. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Telja það forgangsmál að eyða biðlistunum

SAMFYLKINGIN kynnti í gær tillögur flokksins að aðgerðum sem miðast að því að tryggja þeim börnum og öldruðum sem nú eru á biðlistum viðunandi þjónustu. Tillögurnar fela m.a. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Tenet í miðju auga stormsins

BÓKIN hefur þegar valdið nokkrum usla þótt hún komi ekki út fyrr en í dag og bókarumfjöllun New York Times á föstudag vísast aðeins forsmekkur að því sem koma skal. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tóku til hendi

EMÆTTISMENN sem og aðrir íbúar Garðabæjar létu ekki sitt eftir liggja þegar formleg vorhreingerning hófst í Garðabæ um helgina. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, hitti bæjarfulltrúa við Hofsstaðaskóla í gær og þar hófst hreinsun Arnarneslækjar. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Trúfélög fái heimild til að gefa saman samkynhneigð pör

SIÐMENNT vill að trúfélög fái heimild til að gefa saman samkynhneigð pör. Í fréttatilkynningu segir að Siðmennt vilji, að gefnu tilefni, ítreka þá afstöðu sína að samkynhneigðir eigi að njóta sömu réttinda og aðrir í íslensku samfélagi. Meira
30. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 653 orð | 3 myndir

Við erum vélmennin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð

Viðræður um sölu á hlut Novators í BTC á lokastigi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EKKI hefur verið gengið frá sölu á 65% hlut í búlgarska símafélaginu BTC, eins og gefið var í skyn í erlendum og innlendum fjölmiðlum um helgina. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Vilja ekki útiloka Norðlingaölduveitu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LJÓST er að tillögur starfshóps sem Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra skipaði til að fjalla um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum ganga skemur en ráðherra hefði kosið. Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vill hafa góð áhrif á samfélagið

Nafn: Karl V. Matthíasson. Starf: Prestur. Fjölskylduhagir: Eiginkona og þrjú börn, 19, 12 og 10 ára. Kjördæmi: Norðvestur, 2. sæti fyrir Samfylkinguna. Helstu áhugamál? Skák, heimspeki og lífið sjálft. Hvers vegna pólitík? Meira
30. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Þróun veðurfars rædd

SÍÐASTA Opna hús skógræktarfélaganna í vor verður haldið mánudagskvöldið 30. apríl og hefst kl. 19:30, í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2007 | Leiðarar | 407 orð

Byggingararfleifð Reykjavíkur

Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari skrifaði athyglisverða grein hér í blaðið í gær. Hún vekur þar athygli á þeirri staðreynd, að aðeins 176 hús á höfuðborgarsvæðinu eru byggð fyrir árið 1900. Þetta eru ekki nema 0,36% húsa í höfuðborginni. Meira
30. apríl 2007 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Of lengi?

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingismaður Samfylkingar, kemst að þeirri niðurstöðu í stuttri grein í Morgunblaðinu í fyrradag, að "eftir 12 og 16 ára stjórnarsetu er kominn tími til breytinga". Meira
30. apríl 2007 | Leiðarar | 416 orð

Von í Darfur?

Í gær voru haldin mótmæli út um allan heim til að mótmæla aðgerðaleysi heimsbyggðarinnar vegna þjóðarmorðsins í Darfur í vesturhluta Súdans. Meira

Menning

30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 141 orð

Bestu bönnuðu atriðin valin

KVIKMYNDATÍMARITIÐ Empire fagnar um þessar mundir 18 ára útgáfuafmæli sínu. Að því tilefni hafa blaðamenn tímaritsins tekið saman topplista yfir eftirminnilegustu atriðin í myndum bönnuðum innan 18 ára. Meira
30. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Bjarthærður Beckham

ÞÓ AÐ David Beckham sé trúlega skráður knattspyrnumaður í símaskránni vekur síbreytileg hárgreiðsla hans ekki síður athygli en fimi hans með knöttinn. Meira
30. apríl 2007 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Björk í New York

BANDARÍSKA dagblaðið The New York Times birti í gær ítarlegt viðtal við söngkonuna Björk Guðmundsdóttur í tilefni nýútkominnar plötu hennar Volta. Greinarhöfundur ræðir við Björk um plötuna, sem er sú fyrsta sem hún sendir frá sér í þrjú ár. Meira
30. apríl 2007 | Dans | 122 orð

Dansflokkurinn í Kína

ÍSLENSKI dansflokkurinn er á faraldsfæti um þessar mundir og tróð upp í gær í Sjanghaí. Fullt var út úr dyrum, samkvæmt tilkynningu frá dansflokknum, og komust færri að en vildu. Meira
30. apríl 2007 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Fjölbreytt leiklistarveisla

LEIKLISTARVEISLA Listar án landamæra verður í Borgarleikhúsinu í kvöld klukkan 20. Kynnar eru Björgvin Franz Gíslason og Ása Björk Gísladóttir. Meira
30. apríl 2007 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Garðar gerir garðinn frægan

PLATA Garðars Thors Cortes er áfram í efsta sæti á lista yfir vinsælustu klassísku plötur í Bretlandi en platan fór beint í 1. sætið á listanum um síðustu helgi. Meira
30. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Götulist með húfu

GÖTULISTAMENN eru æ algengari sjón á strætum Reykjavíkur. Það hlýtur að teljast jákvæð þróun því skemmtileg tónlist leikin af fingrum fram hressir upp á hversdaginn hjá vegfarendum. Meira
30. apríl 2007 | Myndlist | 455 orð | 2 myndir

Hönnunarsetur á Korpúlfsstöðum

SJÓNLISTADAGUR verður haldinn í Reykjavík á þriðjudaginn, 1. maí. Þá verða vinnustofur listamanna og hönnuða opnaðar almenningi á Korpúlfsstöðum og Seljavegi 32. Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 525 orð | 1 mynd

Í annarlegu veldi

Leikstjórn og handrit: David Lynch. Aðalhlutverk: Laura Dern, Jeremy Irons og Justin Theroux. Frakkland/Pólland/BNA, 180 mín. Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Í hjarta vestursins

Bandaríkin 1956. Sam myndir. 2xDVD. 114 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: John Ford. Aðalleikarar: John Wayne, Jeffrey Hunter, Natalie Wood. Aukaefni: Viðtöl við Scorsese, Curtis Hanson ofl. Heimildarmynd e. John Milius, ofl. Meira
30. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Jack Valenti látinn

EINN þekktasti fulltrúi kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood, Jack Valenti, lést í síðastliðinni viku. Banamein hans var hjartaáfall. Meira
30. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 5 myndir

Jákvæð orð í íslensku

HÁTT í 300 hugmyndir voru sendar inn til Hagkaupa í tilefni árlegrar hönnunarkeppni verslunarinnar að þessu sinni. Keppt var í hönnun á grafík til að prenta á fatnað fyrir alla aldurshópa sem seldur verður í verslunum Hagkaupa. Meira
30. apríl 2007 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Listaverkakostur Holtsins

SÍÐASTLIÐIÐ haust bryddaði Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótels Holts, upp á þeirri nýbreytni að bjóða almenningi að koma og skoða fjölbreyttan listaverkakost hótelsins undir leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings. Meira
30. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Minningar

Skáld nokkurt skrifaði í ljóði: Þegar ég lykta af mólkurkexi dettur mér dauðinn í hug Þegar ég heyri stef Dánarfregna og jarðarfara dettur mér mjólkurkex í hug. Ég held að þar hafi skáldið komist fullkomlega að orði. Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Nístandi kvalastuna

Indland/Frakkland 2003. Myndform 2007. DVD. 92 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Manish Jah. Aðalleikarar: Tulip Josh, Sudhir Pandey, Sushant Singh. Meira
30. apríl 2007 | Menningarlíf | 882 orð | 3 myndir

Postulíns eitt sinn átti hann hund

Þjóðskáldið, náttúrubarnið og byltingarmaðurinn Jóhannes úr Kötlum er setztur að á skáldasetri á vefnum. Vefsíða um skáldið varð fyrst til vegna aldarafmælis þess 1999 og má enn nálgast hana gegnum vefbókasafnið. Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 256 orð | 2 myndir

"Skemmtileg ævintýra-grínmynd"

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
30. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 425 orð | 14 myndir

Sumar- og sódómubragur á Krúttlandi

Sólskin og hiti var á Krúttlandinu okkar góða um helgina og fluga fleygði hamslaus af gleði af sér hamnum, eftir langa biðröðina ofan í Laugardalslaugina , og skríkti af gleði í djúpsteikingunni í heita pottinum þegar hún sá færeyska folann og X-Factor... Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 318 orð | 1 mynd

Svona fór um sjóferð þá

Leikstjóri: Marcus Nispel. Aðalleikarar: Karl Urban, Moon Bloodgood, Russell Means, Clancy Brown. 100 mín. Bandaríkin 2007. Meira
30. apríl 2007 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Söngvaraball í Óperunni

ÁRLEGT Söngvaraball í Íslensku óperunni verður haldið í kvöld. Húsið verður opnað kl. 20 með fordrykk og kl. 21 hefjast tónleikar á sviði Óperunnar þar sem nokkrir af ástsælustu söngvurum landsins koma fram. Meira
30. apríl 2007 | Tónlist | 198 orð

Tilþrifalítið

FERILL Ara Baldurssonar í tónlistinni er langur, þó að hljómskífurnar hafi verið fáar. Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 323 orð | 1 mynd

Tvöfaldur auli á klaka

Leikstjórar: Josh Gordon og Will Speck. Aðalleikarar: Will Ferrell, Jon Heder, Craig T. Nelson, William Fichtner. 93 mín. Bandaríkin 2007. Meira
30. apríl 2007 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Vinátta í Wyoming

Bandaríkin 2006. Skífan. DVD. 95 mín. Leyfð öllum aldrsflokkum. Leikstjóri: Michael Mayer. Aðalleikarar: Tim McGraw, Maria Bello, Alison Lohman. Meira

Umræðan

30. apríl 2007 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29. apríl Varúð, ríkisstjórnin gæti haldið...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29. apríl Varúð, ríkisstjórnin gæti haldið velli Ríkisstjórnin gæti haldið velli, samkvæmt nýjustu könnunum ... Á góðum degi gæti ríkisstjórnin engu að síður fallið. En við megum ekki láta eintóma heppni ráða. Meira
30. apríl 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 29. apríl Þetta er brjálæði.. ... og...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 29. apríl Þetta er brjálæði.. ... og þessa þróun verður að stöðva. Af hverju haldið þið að stjórnarliðar tali ekkert um heilbrigðiskerfið í þessari kosningabaráttu – af því þeir þora því ekki ... Meira
30. apríl 2007 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Eldsvoðinn við Lækjartorg

Þór Martinsson veltir fyrir sér skipulagi miðbæjarins og uppbyggingunni eftir brunann: "Það er kominn tími til þess að skapa í Reykjavík það sem okkar samfélag skortir helst: Þessa borg skortir opin torg." Meira
30. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 237 orð

Fyrirhyggja að forvörnum

Frá Erlingi Jónssyni: "Nú þegar frambjóðendur eru farnir að kynna sín baráttumál og reyna að tryggja sér atkvæðin okkar, finnst mér það alveg ótrúlegt að enginn þeirra skuli gera sér grein fyrir þeim vanda sem er hér á landi og hver þörfin er á að hafa góða forvarnarstefnu og..." Meira
30. apríl 2007 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Hættulegur tvískinnungur

Eftir Björn Bjarnson: "Traust en ekki tvískinnungur á að ráða í öryggismálum." Meira
30. apríl 2007 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Landsvirkjun enn með kverkatak á Þjórsárverum

Eftir Birgi Sigurðsson: "Enginn náttúruunnandi, engin náttúruverndarsamtök, enginn sem gerir sér grein fyrir stórkostlegu mikilvægi Þjórsárvera í náttúru Íslands og umheimsins mun sætta sig við annað en að friðlandið verði einnig stækkað til suðurs..." Meira
30. apríl 2007 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Nixon og hveralyktin

Bergur Sigurðsson skrifar um loftmengun frá jarðvarmavirkjunum og svarar Halli Hallssyni: "Ummælin voru ekki sett fram í anda Nixons og eru fjarri því að vera "bull, vitleysa, rógur og lygi"." Meira
30. apríl 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Pétur Guðm. Ingimarsson | 29. apríl Röklausir rugludallar Eitt af því...

Pétur Guðm. Ingimarsson | 29. apríl Röklausir rugludallar Eitt af því sem hendir íslenska vinstrimenn, eina í heimi, er að misskilja gjörsamlega verksvið ríkisvaldsins, eðli þess og uppruna. Meira
30. apríl 2007 | Aðsent efni | 177 orð

"Ekkert stopp"

Þetta er hið nýja einkunnarorð Framsóknar í kosningabaráttunni, og gaf ávöxt þegar hinn 23. apríl sl., en þá var undirritaður samningur við Norðurál um byggingu nýs 150. Meira
30. apríl 2007 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn svíkur loforð í lóðamálum

Dagur B. Eggertsson veltir fyrir sér kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í þessari grein: "Ekkert var að marka loforð Sjálfstæðisflokksins um lóðir á kostnaðarverði. Ellefu milljónir fyrir einbýlishúsalóð eru nær fjórföld gatnagerðargjöld." Meira
30. apríl 2007 | Velvakandi | 358 orð

velvakandi

Kosningar og kosningaloforð NÚNA er allt á fullu í kosningamálum og er manni hálfdrekkt í kosningaloforðum. Oft er um að ræða mjög falleg loforð en hins vegar, miðað við fyrri raun, leynast þarna líka svikin loforð. Meira
30. apríl 2007 | Blogg | 326 orð | 1 mynd

Þórarinn Eldjárn | 27. apríl 2007 Þjóðkirkjurækni Ansi á ég bágt með að...

Þórarinn Eldjárn | 27. apríl 2007 Þjóðkirkjurækni Ansi á ég bágt með að skilja hvaða endemis vesin þetta er alltaf með þjóðkirkjuna og samkynhneigða. Meira

Minningargreinar

30. apríl 2007 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

Elías Jón Jónsson

Elías Jón Jónsson fæddist í Bolungarvík 19. desember 1929. Hann lést í Lúxemborg 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kr. Elíasson, skipstjóri í Bolungarvík, f. 24. nóv. 1903, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd

Emilía Guðrún Baldursdóttir

Emilía Guðrún Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Baldur Guðmundsson og Sigurlín Jónsdóttir. Systkini Emilíu eru Guðmundur, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Erna Sigrún Sigurðardóttir

Erna Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1932. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Bjargmundsson trésmiður, f. í Hafnarfirði 31. júlí 1892, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karólína Guðmundsdóttir vefnaðarkona, frá Þóroddsstöðum í Grímsnesi, f. 29. apríl 1897, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir Stefánsson

Jón Ásgeir Stefánsson fæddist á Krossi í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu 2. febrúar 1933. Hann lést á Landakoti fimmtudaginn 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Eiríksson, f. 26. október 1898, d. 7. janúar 1976, og Margrét Ketilsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Sigurveig Jónsdóttir

Sigurveig Jónsdóttir fæddist í Eskifjarðarseli 8. september 1923. Hún lest á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kjartansson, f. í Eskifjarðarseli 12.11. 1873, og Eirika Guðrún Þorkelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson var fæddur á Akranesi 14. september 1930. Hann lést á hjúkrunardeild Höfða á Akranesi 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Ásmundsson verkamaður, f. 8.1. 1899, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2007 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Svavar Guðmundsson

Svavar Guðmundsson fæddist í Odda á Seltjarnarnesi hinn 15. ágúst 1930. Hann lést á heimili sínu í Seljahlíð hinn 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Þorgerður Sigurbjörg Einarsdóttir og Guðmundur Júlíus Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 542 orð | 1 mynd

Að læra til fisks

Hver vill ekki vinna við framsækið útrásarfyrirtæki, eiga möguleika á vellaunaðri vinnu í háþróuðu fyrirtæki og möguleika á starfi erlendis. Er þetta ekki það sem flesta dreymir um? Meira
30. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 426 orð | 1 mynd

Ekki spurning um íslenskt umhverfismerki

EINAR K. Guðfinnsson gerði stöðu íslensks sjávarútvegs og ólíka umræðu um hann, annars vegar innan greinarinnar sjálfrar og hins vegar á pólitískum vettvangi, að umfjöllunarefni í ræðu sinni á Fiskiþingi á föstudag. Meira
30. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 143 orð | 1 mynd

Engey fer til veiða við Afríku

ENGEY RE-1, sem Samherji hf. keypti af HB Granda hf. þann 20. mars sl., fer innan tíðar til veiða við strendur Afríku á vegum erlends dótturfélags Samherja. Veiðarnar eru liður í að styrkja erlenda starfsemi Samherja. Samherji fékk skipið afhent þann... Meira
30. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 183 orð

Ónýttar heimildir í þorskeldi innkallaðar

SETT hefur verið ný reglugerð um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess. Reglugerðin er nr. 282/2007 og jafnframt fellur úr gildi eldri reglugerð um sama efni nr. 464/2002. Meira
30. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 151 orð | 1 mynd

Ægir í eina öld

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem tímarit á Íslandi ná hundrað ára aldri. En þau tímarit eru þó til. Eitt þeirra er Ægir – tímarit um sjávarútvegsmál, sem í ár fagnar hundrað ára afmæli sínu. Meira

Viðskipti

30. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

FME þarf að eflast samhliða markaðnum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is JÓNAS Fr. Meira
30. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Kaupir í Eimskipafélaginu fyrir 2,5 milljarða

EYFIRÐINGUR ehf., félag í eigu Baldurs Guðnasonar , forstjóra Eimskipafélagsins, hefur keypt 67,6 milljónir hluta í félaginu á genginu 37,76. Kaupverð er því rúmir 2,5 milljarðar króna . Meira
30. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Nýherji fagnaði 15 árum

STARFSMENN Nýherja gerðu sér glaðan dag nýverið í Listasafni Reykjavíkur er haldið var upp á 15 ára afmæli fyrirtækisins. Þeir gátu einnig fagnað ágætri byrjun á rekstri þessa árs þar sem veltan hefur aukist um fjórðung frá sama tíma í fyrra. Meira
30. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Svefnlyf frá Actavis á markað vestra

ACTAVIS hefur fengið samþykki bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) fyrir skráningu á svefnlyfinu Zolpidem Tartrate á Bandaríkjamarkað. Lyfið verður markaðssett þar í samvinnu við Carlsbad Technology og hefst dreifing lyfsins nú þegar. Meira

Daglegt líf

30. apríl 2007 | Daglegt líf | 745 orð | 1 mynd

Að skila fólki deilum sínum

Þegar allt stefnir í kaldakol vegna nágrannaerja, ágreinings í fjölskyldufyrirtækinu, erfðadeilna eða skilnaðar eru dómstólar ekki eina lausnin. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér hvað sáttamiðlun er. Meira
30. apríl 2007 | Daglegt líf | 625 orð | 2 myndir

Á fákum fráum fram um veg

Langflestir krakkar hafa gaman af því að umgangast dýr og svo er um systurnar Rakel og Ingunni sem fara reglulega í hesthús fjölskyldunnar og skreppa stundum á bak. Kristín Heiða Kristinsdóttir heilsaði upp á ungar og hressar hestastelpur. Meira
30. apríl 2007 | Daglegt líf | 54 orð | 3 myndir

Borða glerbrot og stinga í sig vírum

NÝLEGA fór fram óvenjuleg danskeppni í Lima í Perú en hún ber heitið skæradanskeppni og málið snýst um að dansa með skæri. Meira
30. apríl 2007 | Daglegt líf | 314 orð | 1 mynd

Flatlúsin kom frá górillum

MANNESKJURNAR smituðust af flatlús frá górillum fyrir meira en þremur milljónum ára, skv. rannsókn frá Flórídaháskóla sem greint er frá á forskning.no . Sennilega hafa forfeður okkar þó ekki átt í ósæmilegum samskiptum við hina loðnu frændur sína.. Meira
30. apríl 2007 | Daglegt líf | 237 orð | 1 mynd

Gert auðveldara að gefa gæludýrunum

ÞAÐ ER margsannað að gæludýrahald getur haft afar góð áhrif á andlega og jafnvel líkamlega heilsu manna. Það eiga hins vegar ekki allir jafn auðvelt með að sinna dýrunum sínum. Stundum er ástæðan tímaskortur en stundum vegna slæmrar heilsu. Meira
30. apríl 2007 | Daglegt líf | 305 orð | 1 mynd

Gull og glitrandi krem

AÐ BAÐA sig upp úr demöntum og gulli er í huga flestra álíka líklegur viðburður og að þeir eigi eftir að þvo bílinn sinn með trufflum. Gullbaðið er þó nú orðið ekki alveg jafn fjarstæðukennd hugmynd og virðist í fyrstu. Meira
30. apríl 2007 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Tengsl milli kynþroskaaldurs mæðra og offitu barna

ALDUR konu þegar hún fær sínar fyrstu blæðingar getur reynst vísbending um það hvort börn hennar kunni síðar meir að eiga á hættu að verða of feit, að því er greint var frá á fréttavef BBC á dögunum. Rannsókn sem gerð var á 6. Meira
30. apríl 2007 | Neytendur | 611 orð | 2 myndir

Veikindi valda greiðsluerfiðleikum

Á síðasta ári bárust Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna 597 umsóknir frá fólki í greiðsluerfiðleikum. Að baki umsóknunum standa hins vegar tæplega 1.400 einstaklingar, þar af 656 börn. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

"Besta vörn". Norður &spade;Á84 &heart;K107 ⋄ÁD963 &klubs;83 Vestur Austur &spade;D1032 &spade;G75 &heart;Á94 &heart;D32 ⋄7 ⋄1054 &klubs;K10762 &klubs;D954 Suður &spade;K96 &heart;G865 ⋄KG82 &klubs;ÁG Suður spilar 3G. Meira
30. apríl 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
30. apríl 2007 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Bc4 b5 5. Bb3 a5 6. a3 Ba6 7. Df3 e6 8. e5 f5 9. h4 Ha7 10. h5 c5 11. hxg6 h6 12. dxc5 Rc6 13. Bxe6 De7 14. Bf7+ Kd8 15. Be3 b4 16. axb4 Dxe5 17. Rge2 axb4 18. Hd1 bxc3 19. Dxc6 cxb2 20. Meira
30. apríl 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ungmenni úr Kópavogi urðu sigurvegarar í Skólahreysti annað árið í röð. Hvaða skóli sigraði í ár? 2 Körfuboltamenn sungu fyrir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson borgarstjóra. Hversu gamall var hann? 3 Staðfastri sambúð gæsapars var lýst í Morgunblaðinu. Meira
30. apríl 2007 | Í dag | 515 orð | 1 mynd

Toppskarfurinn í hættu

Ævar Petersen fæddist í Reykjavík 1948. Hann stundaði nám við HÍ, St. Andrews- og Aberdeen-háskóla í Skotlandi þar sem hann lauk B.Sc.-gráðu í dýrafræði 1973 og doktorsnámi í fuglafræði frá háskólanum í Oxford 1981. Meira
30. apríl 2007 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar

Mjög dró úr spennunni á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Flest benti þó til að hið gagnstæða yrði raunin, þegar litla liðið í Liverpool hafði tveggja marka forystu á Rauðu djöflana. Meira

Íþróttir

30. apríl 2007 | Íþróttir | 827 orð | 1 mynd

16. meistaratitillinn blasir við United

MANCHESTER United þarf fjögur stig úr síðustu þremur leikjum sínum til að hampa Englandsbikarnum í 16. sinn í sögu félagsins og í fyrsta sinn í fjögur ár. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Allardyce hættur hjá Bolton

SAM Allardyce sagði starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Bolton aðeins sólarhring eftir að hafa stýrt sínum mönnum í leik gegn Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge þar sem úrslitin urðu, 2:2. Á leið til City? Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 227 orð

Árni Gautur skoðar aðra möguleika

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is ÁRNI Gautur Arason landsliðsmarkvörður í knattspyrnu verður laus allra mála hjá norska liðinu Vålerenga þann 30. nóvember á þessu ári og ætlar Árni Gautur að skoða þá möguleika sem eru í stöðunni. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 175 orð

Bayern kemst ekki í Meistaradeildina

BAYERN München þarf á kraftaverki að halda ef liðinu á að takast að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Brenton og Helena kjörin leikmenn ársins

Helena Sverrisdóttir úr Haukum og Brenton Birmingham úr Njarðvík voru á laugardag kjörin bestu leikmenn Iceland Express deildarinnar á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands. Það eru leikmenn og þjálfarar sem standa að þessu kjöri. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 137 orð

Bruce og Keane upp

GÖMLU félagarnir hjá Manchester United, Steve Bruce hjá Birmingham og Roy Keane hjá Sunderland, stýrðu liðum sínum upp í ensku úrvalsdeildina um helgina. Það var ljóst þegar Derby tapaði fyrir Crystal Palace í gær, 2:0. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 85 orð

Eiður sat á bekknum

EIÐUR Smári Guðjohnsen sat á bekknum hjá Barcelona allan tímann þegar liðið marði Lavente, 1:0, í spænsku 1. deildinni í gær. Samuel Eto'o skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Toppliðin unnu öll og allt stefnir í æsilega baráttu um titilinn. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Tonge skoraði sigurmark Sheffield United í leiknum gegn Watford og fór þar langt með að tryggja Sheffield-liðinu veru sína í deildinni en það kom í úrvalsdeildina síðastliðið vor. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 198 orð

Fólk sport@mbl.is

Ásthildur Helgadóttir og Dóra Stefánsdóttir léku báðar með Ldb Malmö sem gerði markalaust jafntefli við AIK í Stokkhólmi í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 288 orð

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson lék í 10 mínútur í 78:75-sigri Lottomatica Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær gegn Siviglia Wear Teramo á útivelli. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson lagði upp mark fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær í 1:1-jafntefli liðsins gegn Start á útivelli. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Einarsson var ekki í leikmannahópi Leeds sem gerði 1:1-jafntefli við Ipswich á heimavelli sínum. Leeds er þar með fallið í 2. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson skoraði 9 mörk og var markahæstur í liði Grosswallstadt sem gerði jafntefli, 26:26, við Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Einar Hólmgeirsson lék hins vegar ekki með Grosswallstadt vegna meiðsla. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Heat átti aldrei möguleika gegn Chicago Bulls

Chicago Bulls gerði sér lítið fyrir og lagði Miami Heat í fjórða leiknum í röð í átta liða úrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni í körfuknattleik í gær, 92:79, og er meistaralið s.l. árs úr leik. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

HK – Fram 31:26 Digranes, DHL-deildabikarkeppnin, undanúrslit...

HK – Fram 31:26 Digranes, DHL-deildabikarkeppnin, undanúrslit karla, oddaleikur, sunnudagur 29. apríl 2007. *HK mætir Stjörnunni í úrslitarimmu. Fyrsti leikur verður í Digranesi fimmtudag 3. maí kl. 19.30, annar leikur í Ásgarði kl. 16. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 190 orð

Jafntefli hefði verið frábært

,,VIÐ gerðum okkur seka um mistök. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Keane sjóðheitur hjá Tottenham

ROBBIE Keane, framherji Tottenham, er sjóðheitur þessa dagana en írski landsliðsmiðherjinn skoraði tvö marka Tottenham sem lagði Middlesbrough, 3:2, á Riverside í Middlesbrough. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Kristján Íslandsmeistari í snóker

KRISTJÁN Helgason tryggði sér á laugardaginn Íslandsmeistaratitilinn í snóker þegar hann lagði Brynjar Valdimarsson í úrslitum sem fram fóru á Billjardbarnum í Faxafeni. Kristján vann nokkuð öruggan sigur eða með níu römmum gegn tveimur. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

Kyung-Shin Yoon gerði draum Sigfúsar að engu

SIGFÚS Sigurðsson, handknattleiksmaður hjá spænska liðinu Ademar Leon, fékk draum sinn ekki uppfylltan í gær. Ademar Leon sigraði þýska liðið Hamburg, 37:33, í síðari úrslitaleik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa á Spáni í gær en það dugði ekki til. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 1445 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-DEILD, undanúrslit: Valur - Keflavík 3:0 Margrét...

Lengjubikar kvenna A-DEILD, undanúrslit: Valur - Keflavík 3:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 2 (1 víti), Guðný B. Óðinsdóttir. KR - Breiðablik 1:0 Olga Færseth 57. *Valur og KR mætast í úrslitaleik í Egilshöll 4. maí. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppnt. Miami - Chicago 92:79 *Chicago vinnur 4:0. LA...

NBA-deildin Úrslitakeppnt. Miami - Chicago 92:79 *Chicago vinnur 4:0. LA Lakers - Phoenix 95:89 *Phoenix er 2:1 yfir. Orlando - Detroit 93:97 *Detroit vinnur 4:0. Washington - Cleveland 92:98 *Cleveland er 3:0 yfir. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Orlando Magic komið í sumarfrí

ÞAÐ er að venju mikil spenna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en eitt lið hefur þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum Austurdeildar. Detroit Pistons vann fjóra leiki í röð gegn Orlando Magic og Cleveland er 3:0 yfir gegn Washington. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 161 orð

Ólafur með sjö í toppslagnum á Spáni

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska handknattleiksliðinu Ciudad Real stigu stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum þegar þeir lögðu Portland San Antonio, 30:27, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í deildinni sem fram fór á heimavelli Ciudad... Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

"Ótrúlega svekkjandi"

"ÞAÐ var ekkert sérstaklega góð stemmning í búningsklefanum eftir leikinn en við fáum tækifæri til þess bæta þetta upp um næstu helgi þegar við leikum til úrslita gegn Ajax í bikarkeppninni," sagði Grétar Rafn Steinsson leikmaður hollenska... Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Ragnar með níu fyrir Ivry

RAGNAR Óskarsson átti enn einn stórleikinn með liði Ivry í frönsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Ragnar skoraði níu mörk þegar Ivry vann góðan útisigur á Toulouse, 28:30, og steig þar með stórt skref í átt að meistaratitlinum. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Róbert og Rósa vörðu titla sína

RÓBERT Fannar Halldórsson og Rósa Jónsdóttir urðu um helgina Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í skvassi sem fram fór í húsakynnum Veggsports. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Schwartzel sigraði naumlega á Spáni

CHARL Schwartzel frá S-Afríku sigraði á opna spænska meistaramótinu í golfi en þetta er í annað sinn sem hann nær að sigra á Evrópumótaröðinni. Schwartzel, sem er 22 ára gamall, lék lokahringinn á 67 höggum og samtals á 16 höggum undir pari. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 175 orð

Sigurður verður áfram með Keflavík

SIGURÐUR Ingimundarson hefur samið við stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og verður hann þjálfari karlaliðs félagsins líkt og hann hefur gert undanfarin ár. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Tekur Ágúst við þjálfun hjá Fram?

SVO kann að fara að Ágúst Þór Jóhannsson taki við þjálfun karlaliðs Fram í handbolta í stað Guðmundar Þórðar Guðmundssonar sem stýrði Safamýrarliðinu í síðasta sinn þegar það beið lægri hlut fyrir HK í deildarbikarnum í gær. Meira
30. apríl 2007 | Íþróttir | 657 orð | 1 mynd

Æsileg fallbarátta

ÞAÐ stefnir í æsilega fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og líklegt að úrslitin í þeirri grimmu baráttu ráðist ekki fyrr en í lokaumferðinni sem fram fer sunnudaginn 13. maí. Watford er þegar fallið en sex lið eiga á hættu að fylgja því niður. Meira

Fasteignablað

30. apríl 2007 | Fasteignablað | 243 orð | 2 myndir

Álfhólsvegur 20

Kópavogur | Ás fasteignasala er með í sölu fallegt og vel staðsett raðhús ásamt bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist í þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi og bílskúr. Komið er inn í forstofu með flísum og hengi. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 138 orð | 2 myndir

Básbryggja 110

Reykjavík | Eignaval er með í sölu rúmgóða og glæsilega fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum í fjölbýli. Stærð íbúðar er 142,9 fm samkv. FMR. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 70 orð | 3 myndir

Borgarhraun 20

GIMLI FASTIGNASALA S: 483-5900 / 570-4800 Vorum að fá í sölu steinsteypt 152,5 fm einbýli ásamt 46 fm bílskúr, alls 198,5 fm. Húsið skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, hol, stofu og stóran sólskála með marmara á gólfi. Arinn í sólskála. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 379 orð | 1 mynd

Flota gólf og gera við múr

ÁRIÐ 2000 hófu Flotlagnir ehf. innflutning á flotefnum frá þýska fyrirtækinu Weber-SBD sem er hluti af Weber Ltd group en það er stærsti framleiðandi tilbúinna sementsefna í Evrópu og eru vörur þeirra seldar um allan heim. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 38 orð | 2 myndir

Grænmeti er hollt

Eins gott að hafa góð skurðarbretti þegar saxa á niður grænmeti með grillmatnum. Stundum er líka gott að hafa ávexti í salatinu, það gefur spennandi bragð, og svolítinn sykur. Slípum hnífana og höfum skurðarbrettin reiðubúin þegar grillveðrið... Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 260 orð | 1 mynd

Hraunás 9

Garðabær | Fasteignasalan Hraunhamar er með í sölu glæsilega hannað einbýli teiknað af Albínu Thordarson arkitekt. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 144 orð | 2 myndir

Naustabryggja 57

Reykjavík | Höfði fasteignamiðlun hefur til sölu stórglæsilega 110,5 fm 4–5 herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi sjávarmegin í Bryggjuhverfinu. Komið er inn í forstofu og gang með miklum skápum og parketi á gólfi. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Súr en svaka góð

SÍTRÓNAN er oft vanmetin og helst höfð í drykki eða til að kreista út á lax. En prófaðu hana í salat eða sneiddu hana niður á pönnu með góðum kjúklingarétti eða svínakjöti. Sítrónan gefur sterkt og gott bragð sem gerir matinn ógleymanlegan. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 527 orð | 1 mynd

Til varnar glóperunni

Ásgrímur Jónasson asgrimur@epal.is Nú er hart sótt að glóperunni. Forsætisráðherra Ástralíu reið á vaðið og hefur ákveðið að banna notkun glóperu í Ástralíu. Það vegur eflaust eitthvað upp á móti þeirri mengun sem hann veldur í Írak. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 594 orð | 3 myndir

Voríris

Þegar ég var að alast upp var úrval afskorinna blóma í blómabúðum ólíkt því sem nú er. Framboðið var lítið og mjög árstíðabundið. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 71 orð | 3 myndir

Vorleg mynstur

Sólstóll með blómamynstri og skemmtilegur lampi fyrir lágnættið heyra vorinu og sumrinu til. Hvort tveggja er frá versluninni Habitat í Askalind í Kópavogi. Falleg glös fyrir létta drykki á veröndinni eða í garðinum heyra til. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 104 orð | 1 mynd

Vorverkin bíða

Það hlýnar óðum í veðri þótt vetur konungur reyni að halda ríki sínu eins lengi og kostur er. En honum tekst það ekki í ár frekar en endranær, það kemur vor og svo sumar og þá er eins gott að fara út í garð strax og gera allt klárt fyrir gott sumar. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 360 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Glaðheimar taka tíma Í vikunni kom fram að til þess að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins þannig að fyrirhuguð byggð á Glaðheimasvæðinu rúmist innan þess þurfi að skipa sérstaka nefnd, samvinnunefnd um svæðisskipulag. Meira
30. apríl 2007 | Fasteignablað | 652 orð | 2 myndir

Þrjátíu ára stríðinu lokið

Það var þétt setinn bekkurinn á Hótel Nordica þegar plastframleiðandinn Borealis og fulltrúi fyrirtækisins á Íslandi, Árvík hf., boðuðu til fræðslufundar um plastefni í rörum 22. mars sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.