Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hefur samþykkt nýja atvinnustefnu sem verið hefur í mótun í nokkur ár. Framkvæmdastjóri ASÍ segir mikilvægt að Ísland bæti samkeppnisstöðu sína á alþjóðavettvangi.
Meira
Helguvík | Niðurstöðu frummatsskýrslu HRV um áhrif fyrirhugaðs álvers við Helguvík er fagnað í sameiginlegri yfirlýsingu bæjarstjóranna í Garði og Reykjanesbæ. Skýrslan hefur verið auglýst og er birt á vefsíðunni www.hrv.is og reykjanesbaer.is.
Meira
ÁÐUR auglýst dagskrá Karlakórsins Heimis, sem flytja átti í Salnum í Kópavogi í kvöld, fellur niður vegna óviðráðanlegra forfalla. Dagskráin hefur verið flutt nokkrum sinnum við góðar undirtektir, bæði heima í Skagafirði og í Salnum í Kópavogi.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 1 mynd
GUÐMUNDUR Kristjánsson, útgerðarmaður og eigandi Brims hf., neitar því að hann sé að kaupa hluta kvóta Kambs hf. á Flateyri, eins og talið var líklegt í frétt Morgunblaðsins í gær.
Meira
18. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 106 orð
| 2 myndir
GORDON Brown, fjármálaráðherra og verðandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráherra, sagði í gær, eftir að staðfest hafði verið að hann væri sjálfkjörinn eftirmaður Tony Blairs, að hann færi fyrir nýrri ríkisstjórn með nýrri forgangsröð.
Meira
Kabul. AFP. | Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, afhenti í gær Hamid Karzai, forseta Afganistan, litla forna styttu af ljóni. Hann sagði við það tækifæri að þetta væri fyrsti afganski gripurinn af 4.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 55 orð
| 1 mynd
"HÉRNA, prófaðu aðgerðarhnífinn," gæti hinn vasklegi veiðimaður með hattinn hafa sagt við félaga sinn, rétt eftir að þeir komu í höfn í Vestmannaeyjum.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 318 orð
| 1 mynd
Eftir Gunnar Báll Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ELDUR braust út í haug af dekkjum og ýmiss konar rusli á geymslusvæði Hringrásar við Krossanes á Akureyri í gær. Þykkur reykur barst frá haugnum en engum varð meint af sökum hagstæðrar vindáttar.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 90 orð
| 1 mynd
SÝNING San Francisco-ballettsins á verkum Helga Tómassonar, listræns stjórnanda flokksins, stóð fyllilega undir væntingum að mati Margrétar J. Gísladóttur, dansgagnrýnanda Morgunblaðsins.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FERÐAMENN utan Norður-Ameríku sneiða í auknum mæli hjá Bandaríkjunum en engu að síður stendur ferðamennskan vel í landinu og varð methagnaður af henni í fyrra, 12 þúsund milljarðar dollarar.
Meira
18. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 1690 orð
| 1 mynd
Það er djúpstæður munur á þeim Gordon Brown og Tony Blair, að sögn Peters Hennessy. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Hennessy en hann segir Blair, sem senn víkur fyrir Brown eftir tíu ár á valdastóli, aldrei hafa kunnað sérstaklega vel við þann stjórnmálaflokk sem hann tilheyri.
Meira
HILMAR Konráðsson, forstjóri verktakafyrirtækisins Magna, segir dapurlegt að óánægja fólks í Mosfellsbæ komi fram í skemmdarverkum á eigum fyrirtækisins og segir að menn hjá því hafi engan áhuga á því að eiga í stríði við íbúa Álafosskvosarinnar.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 1 mynd
HÁTÍÐARSAMKOMA verður í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands í tilefni af 70 ára afmæli Odds Benediktssonar, prófessors í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, laugardaginn 19. maí kl. 14.
Meira
Húsavík | Þingeyingar fagna áformum Fjarðaflugs um flug til Húsavíkur. Af því tilefni er efnt til hátíðar um enduropnun flugstöðvarinnar, á morgun, laugardag, á milli kl. 16 og 19.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að atburðarás gærdagsins hafi komið sér nokkuð á óvart. Segir hann ljóst að búið hafi verið að koma á drögum að samstarfi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar fyrir nokkrum dögum.
Meira
FÉLAGIÐ Matur – saga – menning gengst fyrir kvöldgöngu miðvikudaginn 23. maí að Hafnabergi. Tilgangurinn er að minnast gamalla matarhefða og ekki síður að njóta útivistar í skemmtilegum félagsskap.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 1100 orð
| 1 mynd
Rúmlega tólf ára stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er lokið. Þrír flokksformenn hafa verið forsætisráðherrar og stýrt samsteypustjórn flokkanna á þessum tíma. 27 einstaklingar hafa gegnt ráðherraembættum á ríkisstjórnartímanum, sem staðið hefur yfir í þrjú kjörtímabil.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 76 orð
| 1 mynd
GUÐNI Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir óvenjulegt að Geir H. Haarde skuli lýsa því yfir að þegar hann biðjist lausnar muni hann óska eftir umboði forseta til stjórnarmyndunar.
Meira
París. AFP. | Nicolas Sarkozy tók við embætti forseta Frakklands í fyrradag og í gær útnefndi hann François Fillon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, sem forsætisráðherra landsins. Fillon er 53 ára.
Meira
LÍTIÐ var um útstrikanir á atkvæðaseðlum í Norðvesturkjördæmi en nafn Sturlu Böðvarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og samgönguráðherra, var oftast strikað út eða fært niður á listanum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 1174 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is "ÉG heyrði mikinn skarkala inni í skipinu en bjóst ekki við að því væri að hvolfa. Með því að beygja mig sá ég strákana á bátapallinum.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 314 orð
| 1 mynd
Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FORMENN stjórnarflokkanna, þeir Geir H. Haarde og Jón Sigurðsson, tilkynntu í gær að ekki væri grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi flokkanna í núverandi ríkissjórn.
Meira
Akranes | Ný Bónusverslun verður opnuð á Akranesi á morgun, laugardag, klukkan 10. Boðið verður upp á fjölda opnunartilboða. Verslunin er 26. verslun Bónuss. Verslunin er 1.
Meira
FIMM ungir menn á tvítugsaldri réðust á ökumann bíls sem þeir höfðu lent í árekstri við í Grafarvogi í gærkvöldi. Bílarnir voru að mætast og rákust saman á gatnamótum þegar annar beygði til vinstri.
Meira
ÞRIGGJA manna sendinefnd frá utanríkisráðuneyti og varnarmálaráðuneyti Þýskalands mun í dag eiga við ræður við íslensk stjórnvöld um aukið samstarf í öryggis- og varnarmálum.
Meira
STEINAR Björgvinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður verður með fræðslu í Grasagarðinum í Laugardal um fugla og gróður á sunnudaginn kl. 11.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ALCOA Fjarðaál mun seinka gangsetningu álversins á Reyðarfirði vegna tafa á afhendingu raforku frá Kárahnjúkavirkjun.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Sjóminjasafninu á Húsavík var fyrir skemmstu fært að gjöf líkan af skuttogaranum Kolbeinsey ÞH 10 sem smíðuð var fyrir Húsvíkinga í Slippstöðinni á Akureyri 1981.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 142 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Haldið var mikið skákmót í Heiðarskóla í Keflavík á dögunum. Fjölmargir nemendur, alls 62 úr þriðja til tíunda bekk, skráðu sig til keppni. Salur Heiðarskóla var þétt setinn þegar mótið hófst.
Meira
ALI Mohamed Gedi, forsætisráðherra Sómalíu, slapp með skrekkinn, þegar bifreið, sem hann var í, var ekið yfir jarðsprengju í Mogadishu í gær. Mikill reykur gaus upp en sprengjan stóð á sér og sprakk ekki.
Meira
KÓLUMBÍSKUM lögreglumanni hefur tekist að sleppa úr haldi skæruliðahreyfingarinnar FARC eftir átta ára prísund. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir að manninum hafi tekist að sleppa 28.
Meira
Herréttur í Bolling-herstöðinni í Washingtonborg í Bandaríkjunum sýknaði í fyrrakvöld fyrrum varnarliðsmann á Keflavíkurflugvelli af morðákæru en maðurinn var ákærður fyrir að hafa orðið konu, sem einnig þjónaði í varnarliðinu, að bana fyrir tveimur...
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
Í HÚsinu á Eyrarbakka verður í dag kl. 18 opnuð sýningin Konungskoman 1907. Verður þar með ljósmyndum og munum greint frá ferð Friðriks 8. Danakonungs um Suðurland í ágúst 1907.
Meira
18. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
JÁRNBRAUTARLESTIR frá Norður- og Suður-Kóreu fóru yfir landamæri ríkjanna í gær og var um sögulegan viðburð að ræða því lest hafði ekki farið yfir landamærin í um 56 ár eða frá því snemma í Kóreustríðinu sem stóð yfir frá 1950 til 1953.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
Bolungarvík | Það var líf og fjör í sal grunnskóla Bolungarvíkur síðastliðinn föstudag. Það hefði mátt heyra saumnál detta þegar spenningurinn var sem mestur. Hrafn Jökulsson, boðberi skáklistarinnar, kom í heimsókn í skólann.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 1 mynd
"ÉG verð að segja að mér finnst nokkuð óviðurkvæmilegt að það séu í raun byrjaðar formlegar viðræður áður en forsætisráðherra er búinn að segja af sér og fara til Bessastaða. Það er ekki góður svipur á því að mínu mati," sagði Steingrímur J.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 695 orð
| 2 myndir
Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að sú ríkisstjórn sem nú virðist vera í burðarliðnum hafi verið fædd fyrir kosningarnar.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 821 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is "ÞAÐ er þessi þörf sem liggur í því að fanga augnablikið, grípa það sem augað sér og ná því á filmu eða myndflögu. Og sjá svo árangurinn þegar vel gengur.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 96 orð
| 1 mynd
VERKEFNI Bjargar Birgisdóttur, forstöðumanns námsráðgjafar og alþjóðaskrifstofu Háskólans í Reykjavík, hefur verið valið eitt af fimm bestu Leonardo da Vinci-verkefnum á sviði menntunar- og ráðgjafarmála í Evrópu.
Meira
18. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 683 orð
| 5 myndir
JÓHANNA Harðardóttir kjalnesingagoði heldur árlegt vorblót að Mógilsá laugardaginn 19. maí. Þar á að blóta Frey og fleiri goð og góða vætti og gleðjast yfir nýju lífi og sprettu. Gestir mæta við Aronsbústað í landi Skógræktarinnar við...
Meira
PAUL Wolfowitz tilkynnti í gærkvöldi að hann hætti sem forstjóri Alþjóðabankans 30. júní. Wolfowitz sagði að hann segði upp með hagsmuni bankans í huga.
Meira
18. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
FRAMKVÆMDASTJÓRI Kommúnistaflokksins í Kína, Liu Qi, sagði á þingi hans í gær, að til þess að tryggja árangursríka Ólympíuleika í Peking á næsta ári verði að leggja höfuðáherslu á öryggi í borginni.
Meira
Fari svo sem flest virðist benda til, að Framsóknarflokkurinn verði utan ríkisstjórnar á hinu nýja kjörtímabili, stendur flokkurinn frammi fyrir óvenjulegum vanda.
Meira
Tólf ára stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var nánast ótrúlega farsælt þegar til þess er horft í ljósi sögunnar. Mestan hluta 20.
Meira
EGILL Árni Pálsson tenórsöngvari og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari halda einsöngstónleika í Langholtskirkju í Reykjavík í kvöld kl. 20. Egill Árni er söngnemandi við Söngskólann í Reykjavík og eru tónleikarnir þáttur í útskrift hans.
Meira
ANTHONY heitir halur einn og ber eftirnafnið LaPaglia. Kannski hljómar nafnið ekki kunnuglega í eyrum margra en flestir ættu að kannast við andlitið enda hefur kappinn leikið í fjölda bíómynda og sjónvarpsþátta á undanförnum árum.
Meira
Fern dansverk eftir Helga Tómasson. Blue Rose, frumsýnt 14. febrúar 2006. Tónlist: Elena Kats-Chernin. Búningar: Judanna Lynn. Ljós: Lisa J. Pinkham.
Meira
AMERÍSKI saxófónleikarinn og rapparinn Luther Thomas og íslenski saxófónleikarinn Matthías V. Baldursson halda tónleika á Domo bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld, föstudagskvöldið 18. maí, kl. 23.
Meira
18. maí 2007
| Fólk í fréttum
| 497 orð
| 2 myndir
Byggt á sönnum atburðum, er undirtitill sem margir kvikmyndaáhorfendur halda mikið upp á. Þeir sömu ættu að gleðjast yfir tilkomu Zodiac í kvikmyndahús en hún var frumsýnd á Íslandi í gær. Zodiac var einnig sýnd í gær á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Meira
ÚRSLIT í Töku 2007, kvikmyndasamkeppni grunnskólanna í Reykjavík, voru tilkynnt í Tjarnarbíói á miðvikudaginn um leið og verðlaunamyndirnar voru sýndar.
Meira
MÁLVERKIÐ Grænt bílslys, eftir listamanninn Andy Warhol seldist á 71,7 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma 4,5 milljarða íslenskra króna hjá uppboðshaldaranum Christies í New York, og hefur verk eftir listamanninn aldrei selst áður fyrir svo háa upphæð.
Meira
"ÉG sá Cymbeline eftir William Shakespeare í flutningi leikhópsins Cheek by Jowl og fannst það frábært. Það er æðislega gaman að fá svona sýningu hingað til lands.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ ER til leikhópur sem leikur á bullmáli, hann er kominn hingað til lands og verður með sýningar í Borgarleikhúsinu um helgina.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Aldamótin 1900 verða Eyrbekkingum og Stokkseyringum hugleikin um komandi helgi þegar vorhátíðin Vorskipið kemur! verður haldin í þorpunum tveimur.
Meira
GESTIR í Vallarta Adventure-garðinum í Nuevo Vallarta í Mexíkó horfa á Fernando Miranda synda með Pascual sem er mánaðargamall munaðarlaus höfrungur, í gær. Pascual fannst þegar hann var aðeins dagsgamall.
Meira
HÓTELERFINGINN Paris Hilton mun aðeins afplána helminginn af 45 daga fangelsisvistinni sem hún var dæmd til. Hilton, sem var dæmd fyrir að keyra án ökuleyfis, mun ekki verða innan um almenna fanga. Hún mun sitja inni í a.m.k. 23 daga, í sérstakri álmu.
Meira
TÓNLISTARHÁTÍÐIN Vorblót hófst í gærkvöldi þegar hin malavíska Oumou Sangare söng sig inn í hjörtu Íslendinga á Nasa. Í kvöld mun svo hin skoska sveit Salsa Celtica og hin íslenska Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar leika á Nasa.
Meira
Aðalsmaður vikunnur vann í flokki hreyfimynda á Töku 2007, kvikmyndahátíð grunnskólanna í Reykjavík, með teiknimyndina Leynilöggan. Sigurður Skúli Sigurgeirsson er nemandi í 9.
Meira
Einn þekktasti ljósmyndari þjóðarinnar Ragnar Axelsson, Raxi, opnar sýningu á nokkrum köldum ljósmyndum í nýju ljósmyndagalleríi á Skólavörðustíg 4a á morgun. Ari Sigvaldason rekur galleríið sem er hið fyrsta sinnar tegundar hér.
Meira
GYÐJAN í vélinni hefur verið sýnd við frábærar viðtökur í Varðskipinu Óðni, frumsýnt var hinn 10. maí í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Ekki voru margar sýningar áætlaðar, en nú eru aðeins 2 sýningar eftir; í kvöld, föstudaginn 18.
Meira
Menningarvitinn vill rifja upp og árétta eftirfarandi. Menning samtímans er margsag(n)a. Engin einn sannleikur er ráðandi og orðræðan er flæðandi.
Meira
ÁRLEGIR vortónleikar Skátakórsins fara að þessu sinni fram í Grensáskirkju á morgun, laugardaginn 19. maí, og hefjast kl. 16. Tónleikadagskráin samanstendur af íslenskum þjóð- og ættjarðarlögum, ensku léttmeti og íslenskum skátalögum.
Meira
HASARTÖFFARINN Bruce Willis er að hitta Playboy-fyrirsætuna Tamara Witmer sem er 23 ára. Willis og Witmer sáust eiga rómantískt kvöld saman en athygli vekur að Witmer er aðeins fimm árum eldri en Rumer, dóttir Willis, sem er sjálfur orðinn 52 ára.
Meira
Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is MYNSTUR sem áður var ósýnilegt mannsauganu teygir sig fjóra metra á listaverkum í sal félagsins Íslenskrar grafíkur á Tryggvagötu 17.
Meira
Björn Ingi Hrafnsson | 17. maí 2007 Er Hreinn ánægður? Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, hlýtur að vera kátur núna. Kannski dýrasta lesendabréf Íslandssögunnar hafi þá borgað sig eftir allt saman?
Meira
Guðmundur Steingrímsson | 17. maí Vil R-listastjórn Áróður sjálfstæðismanna hefur alla tíð [...] snúist um það að telja fólki trú um að ekki sé hægt að stjórna landinu án þeirra.
Meira
Frá sjúkraliðum, Heilsugæslunni Hafnarfirði og Garðabæ: "DAGANA 21. til 23. maí nk. fer fram atkvæðagreiðsla um formannskjör í Sjúkraliðafélagi Íslands. Stéttafélag sjúkraliða var stofnað 1992 undir öflugri stjórn Kristínar Á. Guðmundsdóttur og var mikið gæfuspor fyrir sjúkraliða."
Meira
Toshiki Toma skrifar um hjónabönd samkynhneigðra: "Einmitt það, að fólk skynjar ekki í hvaða átt þjóðkirkjan stefnir, veldur svo oft misskilningi í garð kirkjunnar í samfélaginu."
Meira
Pétur Gunnarsson | 17. maí 2007 VG ber ábyrgðina Í hádegisviðtali Stöðvar 2 í gær kom algjörlega í ljós hver það er sem er ábyrgur fyrir því að ekkert er í spilunum sem gefur til kynna að hér verði mynduð þriggja flokka vinstri stjórn að þessu sinni.
Meira
Pétur Tyrfingsson | 17. maí 2007 Í skotgrafirnar Ef Samfylkingin fer ein í stjórn með íhaldinu [...] þá fara í hönd ömurlegri tímar fyrir vinstrihreyfinguna og félagshyggjufólk en þeir sem á undan eru gengnir.
Meira
Björn Kristinsson leysir hér umferðarvandann í höfuðborginni: "Tökum nú skrefið til fulls og leysum í einu stökki umferðarvandann, mengunarmálið og bílastæðaþörfina, án þess að loka á útsýni fyrir öðrum."
Meira
Sögulegar byggingar eru mikið verðmæti fyrir ímynd Reykjavíkur segir Snorri F. Hilmarsson: "Hvernig borg hefði Reykjavík orðið án Fríkirkjuvegar 11?"
Meira
Lilja Árnadóttir hvetur söfn til dáða á alþjóðasafnadeginum: "18. maí er alþjóðadagur safna. ICOM alþjóðaráð safna hefur valið deginum árið 2007 yfirskriftina: Söfnin og menningararfur mannskyns."
Meira
Gallað tryggingakerfi TRYGGINGAKERFIÐ okkar er alveg ótrúlegt. Ég vil taka dæmi: Ég greindist með Parkinsonsveiki 2002 og varð að hætta að vinna. Fékk ég þá 17.754 kr. og borgaði fulla skatta af því.
Meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar um nýjungar á Já.is: "Með hækkandi sól og auknum ferðalögum þykir okkur því vel við hæfi að kynna nýjung Já.is, Íslandskort sem er tengt öflugum gagnagrunni og leitarvél."
Meira
Minningargreinar
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 2014 orð
| 1 mynd
Baldur Hjálmtýsson fæddist að Arnarbæli á Fellströnd 14. september 1929. Hann andaðist á Landspítala- háskólasjúkrahúsi 2. maí síðastliðinn. Baldur var sonur Hjálmtýs Einarssonar, f. 5.11. 1904, d. 19.10. 1987 og Eggrúnar Jakobínu Jónsdóttur, f. 9.10.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 1894 orð
| 1 mynd
Eyjólfur Ragnar Eyjólfsson fæddist í Hafnarfirði 31. mars 1921. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eyjólfur Gíslason sjómaður, f. í Hleinagarði í Eiðaþinghá 1890, d.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 1527 orð
| 1 mynd
Guðmundur Helgi Helgason fæddist í Keflavík 21. desember 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans þriðjudaginn 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Eiríkur Kristinsson, f. á Eyrarbakka 13. maí 1901, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 5375 orð
| 1 mynd
Séra Guðmundur Óli Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. desember 1927. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 12. maí 2007. Foreldrar Guðmundar Óla voru Hallfríður Bjarnadóttir húsfreyja frá Eskihlíð í Reykjavík f. 16.8. 1901, d. 3.7.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 605 orð
| 1 mynd
Guðmundur Þór Benediktsson fæddist á Siglufirði 2. janúar 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 14. apríl.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 4892 orð
| 1 mynd
Guðrún Ásbjörnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. janúar 1945. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Ásbjörn Guðmundsson, f. 12. ágúst 1925, frá Hellissandi og Guðrún Sigurðardóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 925 orð
| 1 mynd
Jóakim Snæbjörnsson, járnsmiður, fæddist í Reykjavík 3. apríl 1931 og lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Snæbjarnar Tryggva Ólafssonar skipstjóra og Sigríðar Jóakimsdóttur. Systkini Jóakims eru Guðfinna, f.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 275 orð
| 1 mynd
Jón Magnússon fæddist í Reykjavík 20. janúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 4. apríl.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 978 orð
| 1 mynd
Kristrún Gottliebsdóttir fæddist í Ólafsfirði 22. nóvember 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 8. maí sl. Foreldrar hennar voru Gottlieb Halldórsson, f. 04.08. 1890 á Kvíabrekku, Ólafsfirði, d. 21.05. 1980, og Guðrún Frímannsdóttir, f. 07.05.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 1688 orð
| 1 mynd
Oddný Kristjánsdóttir fæddist á Minna-Mosfelli 3. september 1911. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Einarsdóttir, f. í Hellisholtum í Hrunamannahreppi 13. ágúst 1872, d.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 710 orð
| 1 mynd
Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Tjörn á Vatnsnesi 26. apríl 1917. Hún andaðist 26. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Tjarnarkirkju á Vatnsnesi 4. apríl.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 1193 orð
| 1 mynd
Steingrímur Örn Jónsson, eða Deindi eins og hann var kallaður, fæddist á Siglufirði 2. september 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. maí síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2007
| Minningargreinar
| 2606 orð
| 1 mynd
Svava Kristín Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 10. nóvember 1932. Hún lést á heimili sínu, Sóltúni 28 í Reykjavík, 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Zophanias Sigurðsson skipstjóri og Eiriksína Ásgrímsdóttir húsmóðir.
MeiraKaupa minningabók
Evrópusambandið hyggst leggja fram áætlun til að taka á þeim efnahagslegu áhrifum sem fyrirhugað bann við brottkasti á fiski kann að hafa. Mun áætlunin liggja fyrir fyrir lok þessa árs.
Meira
Það var mikið um að vera á bryggjunni á Vopnafirði í vikubyrjun þegar verið var að landa í fyrsta skiptið upp úr Lundey NS 14. Skipið er nýjasta skip HB Granda og hefur nýlega hafið veiðar á kolmunna.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is KAUP Landsbankans á breska fjármálafyrirtækinu Bridgewell, sem tilkynnt var um í gær, munu styrkja stöðu bankans í Bretlandi verulega í þjónustu við minni og meðalstór fyrirtæki.
Meira
SAGA Capital Fjárfestingarbanki og Marel hafa gert samning sín á milli um að Saga Capital gerist viðskiptavaki með hlutabréf í Marel, fyrir eigin reikning Saga Capital. Fyrir er Landsbanki Íslands einnig með samning um viðskiptavakt.
Meira
18. maí 2007
| Viðskiptafréttir
| 162 orð
| 1 mynd
ALCOA sendi stjórn Alcan bréf í gær þar sem því er heitið að fyrirtækið muni standa við allar skuldbindingar Alcan við fylkisstjórn Québec í Kanada, heimaslóðum Alcan, og viðhalda m.a. ákveðnum langtímasamningum um orku- og vatnsréttindi.
Meira
Það vakti athygli á kosningavöku í húsi við Ránargötu morguninn eftir kosningar þegar Fréttablaðið barst inn um lúguna með þau tíðindi að stjórnin væri fallin. 30 þúsund eintökum var dreift af þeirri útgáfu blaðsins, en um nóttina var forsíðunni breytt.
Meira
Hugur Ingibjargar Sörensdóttur og félaga hennar í unglingahljómsveitinni Exodus verður hjá þrælabörnum á Indlandi um helgina. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir sló á þráðinn til Ingu.
Meira
Það er hollt fyrir líkama og sál að puða í moldarbeði úti í garði á fallegu vor- eða sumarkvöldi. Þeir sem njóta garðyrkju vita að fátt jafnast á við að fylgjast með því dafna sem maður hefur jafnvel ræktað frá fræi.
Meira
Landsliðskokkurinn Bjarni Gunnar Kristinsson eldar humarhala og kryddbrauð fyrir vefvarp mbl.is þessa vikuna. Humarhalar með hvítlauk 1 k humarhalar í skel ½ búnt flatblaðssteinselja eða kóríander 1 hvítlauksgeiri 2 msk.
Meira
Hver kannast ekki við að kúra sig niður í hægindastól með góða bók og lesljós sér við hlið. Nemendurnir við Kunstakademiets arkitektskole í Kaupmannahöfn hafa nú slegið tvær flugur í einu höggi með því að hanna stóla með innbyggðu ljósi.
Meira
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Þetta er matarmikil súpa sem gott er að taka með sér í ferðalög þar sem hluta hennar má laga fyrirfram," segir matgæðingurinn Jón Víðir Hauksson um ilmandi kjúklingasúpuna í pottinum á...
Meira
Englaraddir frá Noregi Enginn norðan heiða ætti að missa af Drengjakór Niðarósdómkirkju, sem verður með tónleika í Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 17.
Meira
Trausti Valsson fæddist 1946. Hann lauk Dipl. Ing.-gráðu frá TU í V-Berlín 1972 og doktorsgráðu í skipulagsfræði frá Kaliforníuháskóla Berkeley 1987. Trausti hefur starfað við skipulagsmál, rannsóknir og kennslu.
Meira
1 Lag Atla Heimis við ljóð eftir Matthías Johannessen verður frumflutti á hvítasunnu. Hvar? 2 Lágvöruverðskeðja opnar verslun af nýrri kynslóð slíkra í Örfirisey í sumar. Hvað verslun er það? 3 Linda B. Bentsdóttir er nýr stjórnarformaður Leifsstöðvar.
Meira
Ósköp er leiðinlegt þegar fyrirtæki geta ekki með nokkru móti svarað fyrirspurnum viðskiptavina svo vel sé. Víkverja vantaði á dögunum varahlut í heimilistæki, sem hann keypti í fyrirtæki í Ármúla.
Meira
BIKARMEISTARAR Stjörnunnar í handknattleik karla fá hið minnsta þrjá nýja leikmenn í sínar raðir á næstu dögum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, hefur verið orðaður við fjögur lið á Englandi síðustu daga – sagt hefur verið að hann væri ofarlega á óskalistanum hjá West Ham og Tottenham, og þá hafi Newcastle og Manchester United áhuga á honum.
Meira
Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Helgi Sigurðsson, Val 2 Arnar Grétarsson, Breiðabliki 1 Arnar Gunnlaugsson, FH 1 Atli Sveinn Þórarinsson, Val 1 Baldur I.
Meira
ÞÝSKA handknattleiksliðið HSG Sulzbach/Leidersbach, sem þær Elfa Björk Hreggviðsdóttir og Eivor Pála Blöndal leika með, er komið með annan fótinn í efstu deild þýska handknattleiksins.
Meira
SIGURPÁLL Geir Sveinsson, úr GKj, stendur best að vígi þriggja íslenskra kylfinga sem taka þátt í Opna Gambro golfmótinu á Telia-mótaröðinni í Svíþjóð. Mótið hófst í fyrradag og því lýkur í dag.
Meira
D óra Stefánsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, skoraði tvö mörk fyrir LdB Malmö þegar lið hennar vann stórsigur á 2. deildar liðinu Vången á útivelli, 6:0, í sænsku bikarkeppninni. Dóra, sem lék á miðjunni, skoraði strax á 8.
Meira
Roma varð í gær ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu þrátt fyrir tap, 2:1, gegn Inter í síðari úrslitaleik liðanna sem fram fór í Mílanó . Rómverjar unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 6:2.
Meira
GUÐNI Kjartansson, þjálfari unglingalandsliðs karla í knattspyrnu, 19 ára liðsins, hefur tilkynnt 18 manna hóp sem leikur fyrir Íslands hönd í millriðli Evrópukeppninnar. Leikið verður í Noregi dagana 28. maí til 6.
Meira
KNATTSPYRNA England – Ísland 4:0 Roots Hall, Southend, vináttulandsleikur kvenna, fimmtudaginn 17. maí 2007. Mörk Englands : Katie Chapman 45., 70., Rachel Yankey 24., Kelly Smith 65. Lið Íslands : Þóra B.
Meira
NEW Jersey Nets vann Cleveland Cavaliers 83:72 í undanúrslitum NBA-deildarinnar í fyrrinótt og lagaði stöðuna í 3:2 í Austurdeildinni. Vestan megin vann San Antonio Spurs lið Phoenix Suns 88:85 og er 3:2 yfir í einvígi liðanna.
Meira
"AÐALATRIÐIÐ í sumar er að verja Íslandsmeistaratitilinn," sagði Sigmundur Einar Másson, Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi á fréttamannafundi Golfsambandsins í fyrradag.
Meira
VEL gengur hjá íslenska karlalandsliðinu, skipuðu leikmönnum 16 ára og yngri, á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem fram fer í Solna í Svíþjóð þessa dagana. Liðið lék fyrstu tvo leikina í gær og vann þá báða.
Meira
ÞÓRA Björg Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, stal senunni á Roots Hall í Southend í gærkvöld þegar Ísland tapaði, 4:0, fyrir Englandi í vináttulandsleik.
Meira
Hingað til hefur það þótt gott að geta boðið sportbíla og ofurbíla með 100 hestöflum fyrir hvern lítra rúmmáls vélarinnar – þá án þess að nota keflablásara eða túrbínur.
Meira
Mikið hefur verið talað um hestaflastríð þýskra bílaframleiðenda og hafa nú flestir verið nokkuð kátir með alla þá flóru spennandi bíla sem hafa runnið af færibandinu síðustu árin af þessum sökum.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is "Öldungur" formúlu-1, Skotinn David Coulthard, gaf sér mun yngri keppendum lítt eftir og þótti vera til eftirbreytni er hann ók af stöku öryggi til fimmta sætis í Spánarkappakstrinum í Barcelona.
Meira
Bílnúmersplata var slegin dýru verði á uppboði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum um helgina, eða á rúmlega 6,8 milljónir dollara, um 428 milljónir króna. Er það meira en tífalt það verð sem áður hefur verið greitt fyrir bílnúmer.
Meira
N1 hefur hafið kynningu á nýjum greiðslulykli og nýju Safnkorti, undir heitinu Smart tvenna. Með því að nýta sér hvort tveggja, Safnkort og greiðslulykil, fá neytendur aukinn afslátt af þjónustu og vörum N1, til dæmis af eldsneyti.
Meira
Hundrað ár eru nú liðin síðan hinn sögulegi Peking-Parísar-kappakstur fór fram en sá kappakstur sannaði fyrir fullt og allt að bílar væru búnir að vinna sér fastan sess sem samgöngutæki. Þann 27.
Meira
Nýliðinn Lewis Hamilton heldur áfram að koma á óvart í formúlu-1 og virðist óstöðvandi. Tók hann forystu í stigakeppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Spánarkappakstrinum síðastliðinn sunnudag og segist ætla að vinna næsta mót; Mónakókappaksturinn.
Meira
Spurt: Ég er með Ford Explorer, árgerð 1991. Ég þarf að skipta um hjörulið í framhásingunni. Í henni eru 3 hjöruliðir, þar af einn inn við drifkúluna og hann þarf ég að endurnýja.
Meira
Walter de'Silva, yfirhönnuður Volkswagen samsteypunnar er að rifna úr stolti yfir síðustu hönnun sinni, sportbílnum Audi R8, enda kannski ekki nema von því bíllinn er sérlega laglegur.
Meira
Það er ekki mjög oft sem merkilegir bílar úr kvikmyndasögunni bjóðast til sölu en nú býðst áhugasömum að kaupa bíl númer 51 úr kvikmyndinni Days of Thunder .
Meira
Það er ekki bara að oft sé óþyrmilegur hiti í Flórída, heldur er bílstjórum þar, og sérstaklega í borginni Miami, einkar heitt í hamsi. Eru þeir mestu umferðardónar Bandaríkjanna, samkvæmt nýrri rannsókn á framferði fólks í umferðinni þar í landi.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Nánast stöðugur flaumur af sérútgáfum af Mustang-bílum hefur verið síðan síðasta kynslóð bílsins var sett á markað.
Meira
Önnur kynslóð af Land Rover Freelander verður frumsýnd í húsakynnum B&L að Grjóthálsi á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá B&L eru töluverðar breytingar milli kynslóða, bæði hvað varðar útlit og búnað.
Meira
Á þriðjudaginn sl. kepptu bílaumboðin í sparaksturskeppni nýrra bíla þar sem 32 þátttakendur skráðu sig til leiks og kepptust um að nýta bensíndropana.
Meira
Sala lúxusbifreiða á Íslandi hefur færst mikið í aukana á undanförnum misserum og eru glæsibifreiðar á götum Reykjavíkur sífellt að verða algengari sjón. Lúxusjeppar eru ekki síst þar á meðal.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.