Greinar föstudaginn 1. júní 2007

Fréttir

1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

113 milljónir í auglýsingar

SAMFYLKINGIN og Framsóknarflokkur vörðu mestu fé í auglýsingar fyrir þingkosningarnar um miðjan maí samkvæmt samantekt Capacent Gallup. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

20 ára afmæli HA og Tómstundarblaðsins!

HÁSKÓLINN á Akureyri var stofnaður 1987. Tvær ellefu ára stúlkur kynntust það sumar fyrir tilviljun í Fellabæ þegar þær pössuðu þar hvor sitt barnið sumarlangt. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður umhverfisráðherra

Anna Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarkona Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Anna Kristín lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1995 og MPA-prófi frá Háskólanum í Wisconsin í Bandaríkjunum vorið 2000. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Af hverju þjóðlendulög?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Eignaupptaka! Rán! Atvinnubótavinna fyrir lögfræðinga! Meðal annars þessi orð hafa verið notuð um þjóðlendumálin og starf óbyggðanefndar. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

AIM – á himni og á jörðu

ARNGRÍMUR Jóhannsson flugkappi skrifaði AIM á himininn ofan Akureyrar í gærkvöldi með listflugvél sinni í tilefni þess að alþjóðlega tónlistarhátíðin AIM (Akureyri International Music Festival) hófst þá með pomp og prakt í höfuðstað Norðurlands. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna frumsýnir þrjá jeppa

BÍLABÚÐ Benna frumsýnir um helgina Actyon, Actyon Sports og nýjan Kyron. "Nýju fjórhjóladrifnu jepparnir frá SsangYong eru um margt nýstárlegir. Þeir draga greinilega dám af evrópskum lúxusjeppum, með áberandi ávalar línur og stór hjól. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð

Blómadagur Skólavörðustígsins

HINN árlegi blómadagur Skólavörðustígsins verður haldinn á morgun, laugardaginn 2. júní. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Breytir ekki niðurstöðu

Egill Ólafsson egol@mbl.is ÓLÍKLEGT er að breytt vinnubrögð við mótun þjóðlendukrafna ríkisins leiði til annarrar niðurstöðu óbyggðanefndar eða dómstóla í þjóðlendumálum. Nú vinnur ríkið að mótun kröfugerðar vegna svæðis sjö, þ.e. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Bush vill samdrátt

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti vill að þau 15 ríki sem losa mest af gróðurhúsalofttegundum setji sér markmið varðandi samdrátt í losuninni árið 2008. Leiðtogar Breta og Þjóðverja fögnuðu mjög ummælum Bush í... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Börnin sungu inn Bjarta daga

LISTA- og menningarhátíðin Bjartir dagar hófst í gærmorgun með söng fjögur hundruð hafnfirskra barna. Fjórðubekkingar úr öllum átta skólum Hafnarfjarðar tóku þátt í söngnum og fylktu liði hver frá sínum skóla. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í sagnfræði

DOKTORSVÖRN við hugvísindadeild Háskóla Íslands fer fram í dag, föstudaginn 1. júní. Þá ver Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur doktorsritgerð sína, Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275-1550. Lög og rannsóknarforsendur. Andmælendur eru dr. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Dómstóll leyfir bann við erlendu fjárhættuspili

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is Í GÆR gaf dómstóll EFTA, Fríverslunarsamtaka Evrópu, ráðgefandi álit sem varðar norska löggjöf um happdrætti, veðmál og fjárhættuspil. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð

Dæmdur í 3 ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm héraðsdóms yfir Edward Apeadu Koranteng, fyrir að hafa nauðgað 14 ára stúlku í september 2005. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eftirmynd landhelgisbátsins sjósett

ÖRLYGUR, einsigldur árabátur sem er nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds, verður sjósettur í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins á morgun kl. 15. Báturinn var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eldvarnir í leikskólum

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins, ásamt fleiri slökkviliðum og Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, hafa byrjað samstarf við leikskóla um eldvarnaeftirlit og fræðslu, sem einkum er beint að elstu börnunum og starfsfólki. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Endurkjörin formaður sjúkraliða

KRISTÍN Á. Guðmundsdóttir var í gær endurkjörin formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Formannskjör fer fram á þriggja ára fresti. Niðurstaðan var eftirfarandi: Á kjörskár voru 2.204. Atkvæði greiddu 1.449, eða 66%. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 754 orð | 1 mynd

Engin skilti um aldursmörk

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Ekkert skilti er við rennibrautina í Lágafellslaug sem segir til um að börn innan tiltekins aldurs megi ekki fara ein í rennibrautina, en þar varð alvarlegt sundlaugarslys nýlega. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fagnar frumkvæði Sjóvár

"ÉG lýsi yfir mikilli ánægju með þetta framtak og frumkvæði hjá Sjóvá," segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra, spurður um afstöðu sína til þess að Sjóvá hafi boðist til að hafa forystu um að byggt verði við Grensásdeild LSH, eins... Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Fangar vilja deyja

HUNDRUÐ lífstíðarfanga á Ítalíu hafa hvatt Giorgio Napolitano forseta til að beita sér fyrir því að aftur verði tekin upp dauðarefsing í landinu. Einn þeirra, Carmelo Musumeci, sagðist vera orðinn þreyttur á að deyja örlítið á hverjum... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Fer hringinn með ljósmyndanámskeið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is "ÉG hef fengið nokkuð margar fyrirspurnir utan af landi, ekki síst frá Austurlandi. Ég ákvað að halda námskeið þar og síðan að taka hring um landið í kjölfarið," segir Pálmi Guðmundsson hjá ljosmyndari. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð

Fjórir sakfelldir í stað sex og sektir stórlega lækkaðar

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Eyjólf Sveinsson í 12 mánaða fangelsi, þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, og til að greiða 20,5 milljónir í sekt fyrir umboðssvik og fyrir að standa ekki skil á staðgreiðslu opinberra gjalda en þetta er töluvert vægari dómur... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Flensborg fagnar afmæli

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Hafnarfjörður | Flensborgarskóli fagnar á þessu ári 125 ára afmæli sínu og verður þess minnst með ýmsum hætti, að sögn Magnúsar Þorkelssonar aðstoðarskólameistara. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fordæma samþykkt SÞ

HIZBOLLAH-samtökin í Líbanon fordæmdu í gær ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á miðvikudag þar sem kveðið er á um að settur verði upp sérstakur dómstóll vegna morðsins á Rafiq Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, árið 2005. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Gengið í trjánum?

NÝ rannsókn bendir til þess að apar hafi lært að ganga á tveimur fótum í trjánum löngu á undan forfeðrum manna. Hafi umræddir apar gengið á afturfótunum á mjóum greinum en létt þungann með því að toga í greinar með... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Guðfræðifyrirlestur í HÍ

ÞÝSKI guðfræðingurinn dr. Jürgen Moltmann heldur fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, föstudaginn 1. júní kl. 12.00. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Moltmann er einn þekktasti guðfræðingur s.hl. 20. aldar, segir í tilkynningu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hagstofan sjálfstæð stofnun

Samkvæmt frumvarpi um breytingar á Stjórnarráði Íslands, sem lagt var fram á Alþingi í gær, verður Hagstofu Íslands breytt úr ráðuneyti í sjálfstæða stofnun. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hátíð hafsins haldin um helgina

HÁTÍÐ hafsins verður haldin í níunda sinn helgina 2.-3. júní nk. en hátíðin samanstendur af Hafnardeginum og Sjómannadeginum. Árið 1999 voru þessir tveir hátíðardagar sameinaðir í tveggja daga hátíðahöld á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hratt vaxandi svið hjúkrunar

EINHVERJIR virtustu fræðimenn heims á sviði taugahjúkrunar sækja um þessar mundir ráðstefnu á Nordica hóteli sem fram fer hér á landi. Taugahjúkrun lýtur að sjúkdómum eða skaða í mið- og úttaugakerfi, eins og heila og mænu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hverjir auglýstu mest?

Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallups kemur fram að flestum kjósendum, eða 67%, fannst sem Framsóknarflokkurinn hefði auglýst of mikið fyrir nýafstaðnar þingkosningar. 2% fannst flokkurinn hafa auglýst of lítið. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Innréttingarnar aftur úr öskustónni

Reykjavíkurborg hefur eignast nýjan sýningarstað, Fógetastofur, en hann er í endurbyggðu húsi Innréttinganna svonefndu frá miðri 18. öld og viðbyggingu þess í Aðalstræti 10, Silla og Valda-húsinu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 879 orð | 4 myndir

Íbúabyggð í Örfirisey í forgang

Reykjavíkurborg hefur uppi hugmyndir um uppbyggingu 10-15 þúsund manna byggðar í Örfirisey. Baldur Arnarson sat fjölsótta ráðstefnu um skipulag í eynni og á tengdum landfyllingum. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Ísland í fremstu röð í umönnun MS-sjúklinga

ÍSLAND er eitt sex ríkja sem valin hafa verið til þátttöku í samevrópsku rannsóknarverkefni á MS. Því var formlega ýtt úr vör á fundi evrópskra MS-félaga í Brussel í gær. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Konum líst betur á stjórnina

MEIRI stuðningur er við nýja ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks meðal kvenna en karla, höfuðborgarbúar styðja hana fremur en íbúar annarra sveitarfélaga, og mestur er stuðningurinn meðal kjósenda Samfylkingarinnar. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

Leiðrétting

Í frétt blaðsins í gær um nýjan listmenntaskóla var rangfært að Verslunarráð Íslands ynni að stofnun hins nýja skóla. Hið rétta er að það er Viðskiptaráð Íslands sem hefur frumkvæði að... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Lýðræðishefðin staðist tímans tönn að mati forseta

Alþingi var sett í 134. skipti í gær. Í ræðu sinni af því tilefni fjallaði forseti Íslands um styrk lýðræðisins. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1113 orð | 3 myndir

Menningararfurinn endurbyggður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Örlygur, einsigldur árabátur sem er nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds, verður sjósettur í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins á morgun. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Minningarsteinn vígður

Hellissandur | Vígður verður minningarsteinn í Ingjaldshólskirkjugarði um þá sem fórust með áraskipinu Frosta í Keflavíkurlendingu undir Jökli 9. febrúar 1909. Athöfnin fer fram á sjómannadaginn, næstkomandi sunnudag, kl. 11. Níu menn fórust með... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Múrinn lagður niður

VEFRITIÐ Múrinn hefur formlega verið lagt niður, en síðasta færslan var birt á vefnum í gær. Múrinn var stofnaður af nokkrum róttækum einstaklingum í nóvember árið 1999, en síðan þá hafa hátt í 3. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nýr forseti Lettlands

Riga. AFP. | Lettneska þingið kaus í gær nýjan forseta landsins, lækninn Valdis Zatlers, og verður hann þriðji þjóðarleiðtoginn frá því að Lettar fengu á ný sjálfstæði 1991. Seinna kjörtímabili núverandi forseta, Vairu Vike-Freiberga, lýkur í júlí. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Iceland Review

Sveinn H. Guðmarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Iceland Review og Atlanticu, flugblaðs Icelandair. Sveinn tekur við ritstjórn á morgun. Sveinn hefur unnið við útvarp, dagblað og sjónvarp, síðast hjá Stöð 2. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Opnunarhelgi í Seljahverfi

FORMLEG opnunarhelgi verður um helgina á nýjum veitinga- og skemmtistað í Seljahverfi í Reykjavík. Staðurinn heitir Moe's Bar Grill og er til húsa í Jafnaseli 6. Hjalti Ragnarsson matreiðslumaður tók nýverið við rekstri staðarins. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ólafur nýr ritstjóri Blaðsins

Ólafur Þ. Stephensen, sem ráðinn hefur verið ritstjóri Blaðsins, segir breytingar fyrirhugaðar á blaðinu. "Lesendur munu sjá ýmsar breytingar á útliti og efnistökum þegar líður á sumarið," segir Ólafur. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Óttast óeirðir í Taílandi

MIKILL viðbúnaður var í öryggismálum í Taílandi í gær eftir að Thaksin Shinawatra, útlægum, fyrrverandi forsætisráðherra, og flokki hans, TRT, var bannað að bjóða fram í þingkosningum sem verða síðar á árinu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Óvissuganga um miðbæinn

TORFUSAMTÖKIN efna til óvissugöngu um Skuggahverfið og gamla bæinn í Reykjavík laugardaginn 2. júní nk. Skoðuð verða farsæl dæmi um húsvernd í bland við gömul, ný og yfirvofandi skipulagsslys, eins og segir í tilkynningu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Piltar reikna með hærri launum

Í MARS og apríl kannaði Capacent Gallup fyrir Jafnréttisráð hver væru viðhorf ungmenna (18-23 ára) til starfa og launa. Endanlegt úrtak var 786 manns og svarhlutfall 53,7%. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

"Drottningin" á Djúpavogi

Djúpivogur | Leikið er á Hammondorgel Karls heitins Sighvatssonar, "Drottninguna", á Djúpavogi um helgina en þar er haldin bæjarhátíð sem tileinkuð er þessu skemmtilega hljóðfæri. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

"Græðgistilboð" í Vinnslustöðina veldur kvíða í Eyjum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ARNAR G. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

"Samfélagið og atvinnulífið þyrstir í þekkingu ykkar"

Eftir Björn Björnsson Hólar | "Samfélagið og atvinnulífið þyrstir í þekkingu ykkar," sagði Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum, í ræðu sinni við brautskráningu fyrstu nemenda skólans eftir að ný lög um Háskólann á Hólum voru samþykkt, og... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 836 orð | 2 myndir

"Við erum mjög bjartsýnir"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur hefur fengið einkaleyfi til jarðhitarannsókna og forgang að hugsanlegri nýtingu á 750 ferkílómetra lands í Assalsigdalnum í Afríkuríkinu Djíbútí. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

"Þetta er mjög mikið lykilstarf"

SIGURÐUR Gunnsteinsson fékk í vikunni afhent skjal frá heilbrigðisráðuneytinu sem staðfestir að hann er löggiltur áfengis- og vímuefnaráðgjafi og varð hann þar með fyrstur til að hljóta slíka löggildingu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 2742 orð | 1 mynd

Raunverulegt jafnrétti verði leiðarljós í allri stefnumótun

Geir H. Haarde forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á fundi Alþingis í gærkvöldi. Ræðan fer í heild hér á eftir. Fyrirsögn og millifyrirsagnir eru Morgunblaðsins: "Herra forseti. Alþingi kemur nú saman í fyrsta sinn eftir nýafstaðnar kosningar. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Róbert aðstoðarmaður samgönguráðherra

RÓBERT Marshall, fyrsti varaþingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, verður aðstoðarmaður Kristjáns L. Möller samgönguráðherra. Róbert hefur starfað sem blaða- og fréttamaður um árabil. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Sakar MI6 um að hafa myrt Lítvínenko

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÚSSNESKUR kaupsýslumaður, sem bresk yfirvöld telja að hafi myrt Alexander Lítvínenko, fyrrverandi njósnara rússnesku leyniþjónustunnar, sagði í gær að breska leyniþjónustan hefði staðið fyrir morðinu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð

Segja ummæli talsmanns Impregilo vekja furðu

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ODDUR Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun, og Sverrir Albertsson, framkvæmdastjóri Afls, telja ummæli Ómars Valdimarssonar, talsmanns Impregilo, í fjölmiðlum vekja furðu. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sjómannadagsblað Austurlands 2007

ÞRETTÁNDI árgangur Sjómannadagsblaðs Austurlands er kominn út og er blaðið tæpar 90 síður að stærð, prýtt vel á annað hundrað ljósmyndum. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Skullu saman af miklu afli

KONA og karlmaður, bæði 26 ára gömul, slösuðust mikið í hörðum árekstri jeppa og jepplings á Suðurlandsvegi um fimm kílómetrum austan við Selfoss síðdegis í gær. Meira
1. júní 2007 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Smitberinn lagði á flótta

Miami. AFP, AP. | Bandaríkjamaður með hættulegt afbrigði af berklum hefur verið settur í sóttkví á sjúkrahúsi í Atlanta í Georgíuríki og er þar í gæslu vopnaðra varða. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sporvagn í Reykjavík?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GÍSLI Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar, og Dagur B. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Útspark til Gambíu

HAFIN er söfnun á afgangs fótboltabúnaði, boltum, skóm og búningum, til fátækra í Gambíu. Söfnunin hefst í dag kl. 12 og stendur til kl. 19.30 þann dag. Laugardaginn 2. júní verður tekið á móti hlutum frá kl. 10 til kl. 18. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð

Vill listabraut við Háskólann

HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, bindur vonir við að innan fárra ára muni Háskólinn á Akureyri taka upp listnám á háskólastigi og telur að það gæti átt bjarta framtíð fyrir sér. Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vox feminae á Norðurlandi

FAGRAR kvenraddir hljóma víðs vegar um Akureyrarbæ í fyrramálið. Þar verða á ferðinni Kvennakórinn Vox feminae undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Kvennakór Akureyrar undir stjórn Arnórs Brynjars Vilbergssonar. Kórarnir hittast í Akureyrarkirkju... Meira
1. júní 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir að verða manni að bana

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu yfir Lofti Jens Magnússyni sem varð manni að bana á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ í desember árið 2004 með því að greiða honum eitt hnefahögg. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2007 | Leiðarar | 385 orð

Rólegar umræður

Það var fátt nýrra tíðinda í stefnuræðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi. Ræðan byggðist að langmestu leyti á stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. Meira
1. júní 2007 | Leiðarar | 373 orð

Sjóvá býður upp á athyglisverðan valkost fyrir Grensásdeild

Eftir að tryggingafélagið Sjóvá hefur lagt til við heilbrigðisyfirvöld að félagið reisi nýja álmu við Grensásdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss, virðist geta verið í augsýn lausn á húsnæðisvanda deildarinnar, sem hingað til hefur verið talið að... Meira
1. júní 2007 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Það sem hvíslað er á kaffihúsum

Í dag taka ný lög gildi sem banna reykingar á opinberum stöðum, þ.á m. veitinga- og skemmtistöðum. Þetta er auðvitað fasismi," heyrðist í frjálshyggjumanni á kaffihúsi í gær. Meira

Menning

1. júní 2007 | Leiklist | 379 orð | 2 myndir

Aðsóknarmetið enn bætt

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ENN á ný er aðsóknarmet sett hjá Leikfélagi Akureyrar því áhorfendur á sýningar á Akureyri hafa aldrei verið fleiri en yfirstandandi leikár. Meira
1. júní 2007 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Atómstöðin á fullu þessa dagana

HLJÓMSVEITIN Atómstöðin hefur sent frá sér nýtt lag sem kallast því angurværa nafni "Kill Us All". Meira
1. júní 2007 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Dagur Kári og Aki Kaurismäki saman í mynd

* Draumaverkefni framleiðandans Jims Stark er að hans sögn að framleiða mynd sem þrír leikstjórar skipta á milli sín. Og ekki bara einhverjir leikstjórar. Efst á óskalistanum eru Aki Kaurismäki, norski leikstjórinn Bent Hammer og okkar eigin Dagur Kári. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Dikta og P.P. á Grandinu

UPPÁHALDSROKKSVEIT Katar-búa, hin eina sanna Dikta, stígur á svið í kvöld á Grand Rokk. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 355 orð | 1 mynd

Gísli Einarsson

Aðalsmaður vikunnar er fyrir löngu orðinn landsfrægur fyrir þjóðlega kímni og hinn stórgóða sjónvarpsþátt Út og suður sem birtist nú á skjánum fimmta sumarið í röð á sunnudaginn auk þess sem hann lýkur sýningum á Mýramanninum í Landnámssetrinu í Borgarnesi hinn 14. júní. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð

Harry Potter-skemmtigarður

REISA á skemmtigarð í Orlando í Bandaríkjunum helgaðan sögunum af galdrastráknum Harry Potter. Teikningar hafa nú verið sendar fjölmiðlum af garðinum, sem á að heita The Wizarding World Of Harry Potter, eða Galdraheimur Harry Potter. Meira
1. júní 2007 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Hið smáa stækkað og auðgað

ÞURÍÐUR Sigurðardóttir myndlistarkona hefur opnað sýninguna Starir í Start Art listamannahúsi, Laugavegi 12b. Helsta viðfangsefni Þuru er íslensk náttúra, og þá einkum nánasta umhverfi hennar. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hver er hin íslenska Tyra Banks?

* Ef marka má orð Steingríms Sævarrs Ólafssonar á bloggsíðu sinni stendur nú til að gera íslenska útgáfu af fyrirsætuleitinni America's Next Top Model. Mun SkjárEinn hafa tryggt sér réttinn til að framleiða þætti byggða á hinni bandarísku fyrirmynd. Meira
1. júní 2007 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Hvorki fyrir skurðlækna né viðkvæma

STUNDUM fær maður þá tilfinningu við að láta disk í spilara að eitthvað gerist innra með manni og maður hreinlega ferðist yfir í annan heim. Meira
1. júní 2007 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Íslenskt landslag með ólíkum augum

SÝNINGIN Automatos verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Á sýningunni er teflt saman verkum hinna virtu og margreyndu ljósmyndara Olafs Otto Becker, Páls Stefánssonar og Ragnars Axelssonar af íslensku landslagi. Meira
1. júní 2007 | Kvikmyndir | 93 orð

Með dauðann á hælunum

Leikstjórn og handrit: Elvar Örn Kjartansson. Með Anelisu Garfunkel, Andres Llorente. 5 mín. Ísland. 2006. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 437 orð | 3 myndir

Meint samkynhneigð Tinky Winky

Heldur undarlegt mál kom upp í Póllandi á dögunum þegar umboðsmaður barna þar í landi, Ewa Sowinska, lét hafa eftir sér í blaðaviðtali að hún teldi fjólubláa Stubbinn Tinky Winky vera samkynhneigðan og að mál væri að láta sálfræðinga rannsaka hvaða... Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 497 orð | 1 mynd

Múrinn er fallinn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SÍÐASTA færslan á vefritið Múrinn var birt í gær, en forsvarsmenn vefritsins hafa ákveðið að láta gott heita. Meira
1. júní 2007 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Mætti ekki

FJÖLMIÐLAMENN urðu heldur betur súrir í gær þegar listmálarinn Odd Nerdrum lét ekki sjá sig á blaðamannafundi í tilefni af útgáfu bókar sinnar, á kaffihúsinu Theatercafeen í Ósló. Meira
1. júní 2007 | Tónlist | 655 orð | 2 myndir

Pepper liðþjálfi fertugur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Þess er minnst víða að í dag eru fjörutíu ár síðan Bítlarnir sendu frá sér tímamótaverkið Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band , áttundu breiðskífu sína á fjórum árum. Meira
1. júní 2007 | Tónlist | 178 orð | 2 myndir

Prince vildi ekki Jackson

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Prince er sagður hafa hafnað boði Michaels Jacksons um að koma með sér á tónleikaferðalag. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Robbie með nýja kærustu

ROBBIE Williams er sagður vera kominn með nýja kærustu upp á arminn, bandarísku leikkonuna Ayda Field. Talið er að Williams og Field hafi átt í leynilegu ástarsambandi síðastliðna tvo mánuði, en þau kynntust í veislu í Los Angeles. Meira
1. júní 2007 | Tónlist | 587 orð | 1 mynd

Rokk og blús í bland

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "SVEITIN var stofnuð í maí í fyrra þannig að hún er eins árs," segir Bjarki Sigurðsson, forsprakki hljómsveitarinnar B. Sig sem sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu, Good Morning Mr. Evening . Meira
1. júní 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Saga Egyptalands í Hafnarfirði

SÝNING um sögu Egyptalands verður opnuð í Byggðasafni Hafnarfjarðar í dag. Þar er saga forn-egypsku ríkjanna þriggja rakin í máli og myndum. Meira
1. júní 2007 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Sjanghædjass

Miðvikudaginn 23. maí 2007. Meira
1. júní 2007 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Stendur Sýn undir væntingum?

EINS og sjá má á sjónvarpsdagskránni hér að neðan hefur Skjár sport hætt útsendingum. Stöðin hefur á undanförnum árum sýnt leiki úr ensku knattspyrnunni, og svo úr ítalska boltanum síðastliðið ár. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 53 orð

Styttist í fyrstu plötu Jógvans Hansonar

* Fyrsta plata X-Factor-stjörnunnar Jógvans kemur út í þarnæstu viku aðdáendum hans, nær og fjær, til mikillar ánægju. Meira
1. júní 2007 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Sæmdur franskri menningarorðu

"ÉG ER snortinn og þakklátur fyrir að vera veitt þessi orða, ég átti ekki von á þessum heiðri en það er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir störf sín," segir Friðrik Rafnsson, bókmenntafræðingur og þýðandi, sem hefur verið sæmdur franskri... Meira
1. júní 2007 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Teiknimynd Dalí

TEIKNIMYND eftir súrrealistmálarann Salvador Dalí verður frumsýnd í Tate Modern-listasafninu í Lundúnum í dag, hálfri öld eftir að Dalí hóf vinnu við hana. Meira
1. júní 2007 | Kvikmyndir | 426 orð | 1 mynd

Um átök feðga á fjalli og kjörkassa

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
1. júní 2007 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Útsendingum lokið í bili

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞEIR sem hafa lesið sjónvarpsdagskrána á blaðsíðu 62 í Morgunblaðinu í dag hafa ef til vill tekið eftir því að útsendingum Skjás sports hefur verið hætt. Meira

Umræðan

1. júní 2007 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Að rata í Evrópu

Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar um nám á Bifröst: "Greina mátti fordóma í garð Austur-Evrópu í tengslum við Eurovision. Þau viðbrögð kalla á að við kynnumst Evrópu betur og setjum okkur í samhengi!" Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Af hverju ekki Kristján Þór Júlíusson?

Ottó Eiríksson skrifar um úrslit alþingiskosninganna: "Sú fylgisaukning sem Kristján Þór Júlíusson og allt hans góða fólk í flokknum stóð að í þessum kosningum er höfð að engu." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Arfavitlaus lög

Sveinn Kjartansson skrifar opið bréf til Kristjáns L. Möller samgönguráðherra: "Jón minn, ef þú dyttir nú útbyrðis, þá mundum við nú sennilega bjarga þér, en við fengjum okkur allir í nefið fyrst." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Áfram Þjórsárvirkjun – ekkert stopp?

Árni Þór Sigurðsson skrifar um verndun Þjórsár: "Landsvirkjun heldur sínu striki og stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar gefur engin fyrirheit um að fossinn Dynkur í Þjórsá fái að vera óáreittur." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Er hagkvæmt að bjóða upp á endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja?

Þorvarður Atli Þórsson skrifar um starfsendurhæfingu öryrkja: "Við þurfum að hætta að tala um kostnað samfélagsins af þessari þjónustu og hugsa heldur um hana sem fjárfestingu..." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Frítekjumark á lífeyrissjóðstekjur

Helgi Seljan skrifar um kjör eldri borgara: "Máske blábleika ríkisstjórnin nýja bretti nú upp ermar og láti verða af þeirri bráðbrýnu nauðsyn að einfalda kerfið..." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Gott loft réttur allra

Kristinn Tómasson skrifar um bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum: "Mikilvægt er að undirstrika að hver maður á rétt á reyklausu andrúmslofti innandyra á vinnustað sínum." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Hvora leiðina vilja menn velja?

Björn G. Eiríksson skrifar um áfengisneyslu: "Lækkun áfengiskaupaaldurs yrði trúlegast til þess að neyzlan myndi færast enn neðar í aldursstiganum..." Meira
1. júní 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Ívar Páll Jónsson | 31. maí 2007 Cartney-skúbb Allir Cartney-aðdáendur...

Ívar Páll Jónsson | 31. maí 2007 Cartney-skúbb Allir Cartney-aðdáendur kannast við Denny gamla Laine, sem Cartney vann mikið með á áttunda áratugnum og var með honum og Lindu í Wings. Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn eiga að sameinast

Björgvin Guðmundsson skrifar um ríkisstjórnarsamstarf flokkanna: "Hvers vegna eru íslenskir jafnaðarmenn öðru vísi innstilltir en jafnaðarmenn á hinum Norðurlöndunum, þar sem þeir hafa borið gæfu til að sameinast." Meira
1. júní 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 31. maí Kæru bloggvinir! 12 ykkar fuku núna í...

Jenný Anna Baldursdóttir | 31. maí Kæru bloggvinir! 12 ykkar fuku núna í kvöld. Ég var í minni vikulegu bloggvinatiltekt og þar sem ég er alltaf að eignast nýja og spennandi bloggvini þá fjúka aðrir. Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Kveður við nýjan tón

Ólöf Nordal skrifar um stjórnarsamstarfið: "Það var við hæfi að stjórnarsáttmálinn hefði að mestu orðið til á Þingvöllum, þeim merka stað, hvort sem litið er til náttúru, sögu eða menningar." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Milljón í útskriftargjöf

Þórarinn Örn Andrésson skrifar um námslán og kosningaloforð: "Hver er svo tilgangurinn með þessari aðgerð að breyta 30% námslána í námsstyrk – hvert er vandamálið?" Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Ný Evrópulöggjöf um efni

Sigríður Kristjánsdóttir segir frá nýrri Evrópulöggjöf um efni: "Ný Evrópulöggjöf um efni, REACH, tekur gildi í dag. Aðalmarkmið hennar er að vernda heilsu manna og umhverfi fyrir áhrifum efna." Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn vekur von um blóm í haga

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um gróðureyðingu: "Það mál sem ætti að hafa allan forgang og þolir enga bið er uppblástur og gróðureyðing" Meira
1. júní 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Palli Pé | 31. maí 2007 Vaktafrí Bloggið hjá Ellý Ármanns er mér...

Palli Pé | 31. maí 2007 Vaktafrí Bloggið hjá Ellý Ármanns er mér hugleikið þessa dagana. Þarna fer "jafnréttið" forgörðum. Ellý, kasólétt þula á bullandi hormónaflæði, getur bloggað um einhverjar klámsögur og fantasíur af vinkonum sínum. Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 317 orð

Reykur víkur

Árið 2005 hafði ég forystu um að flytja frumvarp um reykleysi á veitinga- og skemmtistöðum. Frumvarpið vakti mikla umræðu og færði okkur nær takmarkinu um reyklausa veitinga- og skemmtistaði. Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Ríkisstofnanir og þegnarnir

Kristján Guðmundsson skrifar um innlánsreikninga og opinberar stofnanir: "Eru innlánsreikningar Íslendinga í öruggri vörslu bankastofnana fyrir yfirgangi ríkisvaldsins?" Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL)

Ragnar Stefánsson svarar grein Fríðu Völu Ásbjörnsdóttur: "Byggðaþingið á Hvanneyri er haldið í nánu samstarfi við Háskólann þar. Helstu sérfræðingar landsins fjalla um mörg brennandi mál landsbyggðarinnar." Meira
1. júní 2007 | Blogg | 356 orð | 1 mynd

Sandra | 30. maí 2007 Einstaklingsvænt þjóðfélag??? Jæja, þá er ég komin...

Sandra | 30. maí 2007 Einstaklingsvænt þjóðfélag??? Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Tengsl matvöruverðs og gengis

Andrés Magnússon skrifar um umræður um tengsl matvöruverðs og gengis: "...munu neytendur áfram njóta góðs af því þegar gengi krónunnar styrkist." Meira
1. júní 2007 | Velvakandi | 431 orð | 1 mynd

velvakandi

Stjórnarsáttmálinn JÆJA, nú er ný ríkisstjórn tekin við og er ég mjög svo ánægður með það. Það var löngu orðið tímabært að losna við Framsókn úr stjórn landsins. Ég ætla að gefa nýrri ríkisstjórn smátíma áður en ég fer að gagnrýna hana. Meira
1. júní 2007 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Vinir Vestmannsvatns

Dóra Ármannsdóttir fjallar um Hollvinasamtök Kirkjumiðstöðvarinnar við Vestmannsvatn: "Ég vil hvetja alla og ekki síður þá sem verið hafa í sumarbúðunum til að gang til liðs við hollvinasamtökin." Meira

Minningargreinar

1. júní 2007 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

Agnes Guðný Haraldsdóttir

Agnes Guðný Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 19. nóvember 1936. Hún lést á Landakoti 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Pálína Jónsdóttir, f. 24. mars 1913 á Húsavík, d. 20. janúar 1993 á Akureyri, og Haraldur Sigurgeirsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Anna Bjarnadóttir

Anna Bjarnadóttir fæddist á Suðureyri 27. apríl 1936. Hún lést á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 12. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 21. maí. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Brynjólfur Pálsson

Brynjólfur Pálsson fæddist á Vöðlum í Vöðlavík 8. maí 1931. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Guðnason frá Vöðlum, f. 14. september 1900, d. á Eskifirði 28. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Guðbrandur Skúlason

Guðbrandur Skúlason fæddist í Króki á Patreksfirði 6. maí 1920. Hann lést á Borgarspítalanum 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Guðbrandsdóttir, f. á Sjöundá í Rauðasandshreppi 6. janúar 1885, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Guðjón Sigurðsson

Guðjón Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. júní 1923. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík, 24. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Guðjónssonar bónda á Sauðhúsvöllum og Margrétar Jónsdóttur húsfreyju. Systkini Guðjóns eru 1) Þóra, f. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Guðmundur Bernharð Sveinsson

Guðmundur Bernharð Sveinsson fæddist í Hveravík á Selströnd í Strandasýslu 17. júní 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 24. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Guðný Jóhannsdóttir

Guðný Jóhannsdóttir fæddist á Þorfinnsgötu 8 í Reykjavík hinn 24. september 1948. Hún lézt á Landspítalanum 23. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðnýjar voru þau Ingunn Símonardóttir, f. 1. desember 1921, d. 2001 og Jóhann Björnsson, f. 4. október 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Guðrún Þrúður Vagnsdóttir

Guðrún Þrúður Vagnsdóttir fæddist á Minni Ökrum í Skagafirði hinn 16. janúar 1939. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki hinn 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vagn Gíslason, f. 6. nóvember 1901, d. 4. október 1986, og Fjóla Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 4361 orð | 1 mynd

Jón Gauti Jónsson

Jón Gauti Jónsson, landfræðingur og framhaldsskólakennari, fæddist á Akureyri 17. júlí 1952. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 22. maí síðastliðinn. Hann er sonur hjónanna Jóns Sigurgeirssonar, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Kristján Benediktsson

Kristján Benediktsson fæddist á Hólmavaði í Aðaldal 15. apríl 1923. Hann lést 12. maí sl. á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Jarðarför Kristjáns fór fram frá Neskirkju í Aðaldal 19. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 2425 orð | 1 mynd

Ólöf Lilja Sigurðardóttir

Ólöf Lilja Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 14. júlí 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 26. maí síðastliðinn. Foreldrar Lilju voru Sigurður Sigurðsson, vélstjóri í Keflavík, af Garðshornsætt, f. í Keflavík 13.7. 1895, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2007 | Minningargreinar | 101 orð | 1 mynd

Þórmundur Hjálmtýsson

Þórmundur Sigurbjörn Guðvin Hjálmtýsson fæddist á Hellissandi 13. apríl 1935. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 24. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. júní 2007 | Sjávarútvegur | 319 orð | 1 mynd

Gríðarleg aukning er í eldi á bleikju

TÆPLEGA fimmtungsaukning varð í slátrun á eldisfiski á síðasta ári miðað við árið 2005. Hins vegar stefnir í að verulegur samdráttur verði í slátrun á þessu ári, eða um nærri þriðjung. Meira
1. júní 2007 | Sjávarútvegur | 673 orð | 1 mynd

Miklar kvaðir um að halda uppi atvinnu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SALAN á Fishery Products International á sér langan aðdraganda. Fyrirtækið hefur gengið í gegnum miklar hremmingar á undanförnum áratugum og var þorskveiðibannið 1992 einn stærsti skellurinn. Meira

Viðskipti

1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Arðgreiðslur hátt í 300 milljónir

Í Innherja í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær var fjallað um sölu FL Group á eignarhlut sínum í danska raftækjaframleiðandanum Bang & Olufsen, sem tilkynnt var um í fyrradag. Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Baugur með fjórðung í Nordicom

BAUGUR Group hefur aukið hlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom og ræður nú yfir 25% hlut í félaginu. Tilkynnt var fyrir viku, að Baugur hefði gert samkomulag við Ole Vagner um kauprétt á 11,2% hlut hans í Nordicom en fyrir átti Baugur 11%. Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Baugur þriðja stærst í smásölu

BAUGUR Group er þriðja stærsta smásölufyrirtækið á Norðurlöndum. Í fyrsta sæti er IKEA og þar á eftir kemur fyrirtækið ICA, sem er með um 2.300 smásöluverslanir í Svíþjóð, Noregi og Eystrasaltslöndunum. Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Landsbankinn stofnar útibú í Finnlandi

Landsbankinn hefur ákveðið að opna útibú í Finnlandi. Er ráðgert að það taki til starfa 1. ágúst nk. Í tilkynnningu segir að útibúið muni í upphafi leggja áherslu á verðbréfatengda starfsemi . Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Lítils háttar hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,1% í gær og er lokagildi hennar 8.168 stig . Mest hækkun varð á hlutabréfum Atlantic Petroleum , 5,2%. Þá hækkuðu hlutabréf Glitnis banka og Alfesca í gær um 1,6% í hvoru félagi. Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Ríkið hafi tæki til að grípa inn í

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðhera sagði í ávarpi sínu á ársfundi Byggðastofnunar í gær að í ljósi stöðunnar t.d. Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 1 mynd

Stilla gerir 85% hærra tilboð í Vinnslustöðina

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is STILLA, félag í eigu Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Kristjánssonar, hefur gert svonefnt samkeppnistilboð í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, VSV. Meira
1. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Verulega dregur úr vöruskiptahalla

VÖRUSKIPTI við útlönd voru neikvæð um 11,3 milljarða króna í apríl, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Í sama mánuði í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 10,2 milljarða. Meira

Daglegt líf

1. júní 2007 | Daglegt líf | 205 orð

Af Sölva og götulýðnum

Albert Guðnason frá Snæringsstöðum í Svínadal kenndi Sigurði Sigurðarsyni dýralækni vísu og tildrög hennar. "Vísan fannst milli þilja þegar gamla baðstofan á Snæringsstöðum var rifin. Meira
1. júní 2007 | Daglegt líf | 596 orð | 1 mynd

Allar mæðgur ættu að leika sér saman

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Í frístundunum finnst mér skemmtilegast að fara út að ganga niður með sjó, setjast á stein og anda að mér fersku lofti, leyfa náttúrunni að hlaða mig, hreinsa og efla. Meira
1. júní 2007 | Daglegt líf | 916 orð | 3 myndir

Fiskur í munn og maga á Hátíð hafsins

Hrifinn af þorski Hátíð hafsins verður haldin nú um helgina í níunda sinn og er markmiðið að varpa ljósi á menningu og menntun tengda sjávarútvegi, m.a. matarmenningu. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk þrjá listakokka til að galdra fram lystilega góða fiskiveislu í tilefni þessa. Meira
1. júní 2007 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Flottheit fyrir fjórfætta

Þeir sem halda gæludýr vita að ekki er alltaf um tóm notalegheit að ræða þar sem fjórfættu vinirnir eru annars vegar. Sumir þeirra eiga til að setja mark sitt á húsgögn og muni innanhúss með því að klóra, brýna og naga. Meira
1. júní 2007 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

Frísklegur sumarforréttur

Það er gott að eiga góðan forrétt er að gesti ber að garði. Ragnar Ómarsson matreiðslumeistari gefur hér uppskrift að gröfnum lambavöðva. Appelsínugrafinn lambavöðvi Fyrir 4-5 300 g lambavöðvi (hryggur eða læri) 3 msk. salt 1 msk. sykur 1 msk. Meira
1. júní 2007 | Daglegt líf | 345 orð | 2 myndir

mælt með...

Allir út í garð Spáð er ágætis veðri um víða um land um helgina og því er upplagt að taka fram gróðuráhöldin og gúmmíhanskana, skella sér í gróðurhúsin til að kaupa sumarblómin og pota þeim niður í næringarríka moldina. Meira
1. júní 2007 | Afmælisgreinar | 318 orð | 1 mynd

Páll Sölvason

90 ÁRA er í dag, 1. júní, heiðursmaðurinn Páll Sölvason frá Bíldudal, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Mig langar að senda tengdaföður mínum í tilefni dagsins nokkrar línur og hamingjuóskir. Þessi aldni höfðingi er fæddur 1. júní 1917 á Laugarbóli í... Meira
1. júní 2007 | Daglegt líf | 430 orð | 2 myndir

Troplong Mondot smökkun

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Það er orðinn árlegur viðburður að hingað komi eigendur eins af stærstu vínhúsum Bordeaux og haldi skipulagðar smakkanir fyrir Íslendinga. Meira

Fastir þættir

1. júní 2007 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ára. Á morgun, 2. júní, verður Ragnar Ólafsson, fv. deildarstjóri á...

80 ára. Á morgun, 2. júní, verður Ragnar Ólafsson, fv. deildarstjóri á Skattstofu Reykjavíkur, Barmahlíð 6, Reykjavík, áttræður. Meira
1. júní 2007 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þægilegt útspil. Meira
1. júní 2007 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEBí Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 24.5. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Meira
1. júní 2007 | Í dag | 363 orð | 1 mynd

Kyngervi og alþjóðavæðing

Dagný Indriðadóttir fæddist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1983, lauk námi í flugumferðarstjórn 1986, BA-námi í þjóðfræði og kynjafræði frá HÍ 2003, kennsluréttindum frá sama skóla 2005 og leggur nú stund á meistaranám í kynjafræði. Meira
1. júní 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
1. júní 2007 | Fastir þættir | 85 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Stillwater í Oklahoma. Stórmeistarinn Varuzhan Akobian (2.574) hafði hvítt gegn Ron Burnett (2.376). 41. e6! og svartur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. Meira
1. júní 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða íslenska útgerðarfyrirtæki er að kaupa eitt þekktasta sjávarútvegsfyrirtæki Kanada, FPI? 2 Ólafur Stephensen hefur verið ráðinn nýr ritstjóri Blaðsins. Hvar starfaði hann áður og í hvaða stöðu? 3 Hver er stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands? Meira
1. júní 2007 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins á ekki alltaf skilið hrós fyrir að vera það sem kalla má sparsamur eða hófsamur neytandi. Meira

Íþróttir

1. júní 2007 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Á ekki von á rólegheitum

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "ÉG á ekki von á neinum rólegheitum hjá okkur á laugardaginn. Það þarf að hafa fyrir þessu eins og öllum leikjum. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 177 orð

Birgir byrjaði illa

"ÉG er að sjálfsögðu ekki sáttur við fyrsta hringinn en það þýðir lítið að svekkja sig á því sem liðið er. Púttin voru ekki að fara ofan í og ég fékk því fimm skolla á hringnum," sagði Birgir Leifur Hafþórsson í gær. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Enn opnast möguleiki fyrir Kínaför Íslands

LOKS virðist vera kominn botn í það hvernig þjóðir veljast til undankeppni Ólympíuleikanna á næsti ári, en Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, ætlar í fyrsta sinn að standa fyrir sérstakri forkeppni fyrir handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram... Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken komust í gærkvöld í þriðja sætið í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Jönköping Södra , 2:0, á heimavelli. Ari lék allan leikinn með Häcken en lið hans er komið með 14 stig eftir átta leiki. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 389 orð

Fólk sport@mbl.is

Telma B. Fjalarsdóttir , sem lék með Breiðabliki í efstu deild kvenna í körfuknattleik í fyrra, er gengin til liðs við Hauka . Telma er KR-ingur en lék með Blikum í fyrra og fylgir nú þjálfaranum, Yngva Gunnlaugssyni , yfir til Hauka. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Frick er hættulegur

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Liechtenstein í E-riðli Evrópukeppninnar á morgun. Liðin eru jöfn að stigum með aðeins 3 stig en Liechtenstein hefur aðeins unnið tvo leiki í Evrópukeppninni frá upphafi. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 189 orð

Fæ vonandi að spila

THEÓDÓR Elmar Bjarnason er einn fjögurra nýliða í landsliðshópnum. "Það er frábært að vera kominn í hópinn, alveg frábært, enda hefur þetta verið markmið mitt alveg frá því ég var lítill strákur," sagði Theódór Elmar í gær. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 176 orð

Góður sigur Jóns Arnórs

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Lottomatica Roma gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leikinn í undanúrslitunum í ítölsku deildinni í körfuknattleik. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 133 orð

Grindavík á toppinn

GRINDVÍKINGAR náðu þriggja stiga forystu í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Víkingum frá Ólafsvík, 3:0, á Grindavíkurvelli. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 166 orð

Göngum ekki yfir þá

"ÞAÐ er ekki hægt að búast við einhverjum stórsigri á móti Liechtenstein. Þetta verður erfiður leikur og alls ekki hægt að bóka stórsigur," sagði Árni Gautur Arason landsliðsmarkvörður um landsleikinn á Laugardalsvelli á morgun. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 354 orð

KNATTSPYRNA Grikkland – Ísland 0:3 Kesariani, Aþenu, Evrópukeppni...

KNATTSPYRNA Grikkland – Ísland 0:3 Kesariani, Aþenu, Evrópukeppni kvenna, 3. riðill, fimmtudagur 31. maí 2007. Mörk Íslands: Margrét Lára Viðarsdóttir 9., Ásthildur Helgadóttir 14., Greta Mjöll Samúelsdóttir 89. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Kobe Bryant hættur við að hætta

KOBE Bryant eykur nú þrýstinginn á forráðamenn Los Angeles Lakers að taka djörf skref til að styrkja liðið. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Leikmenn San Antonio Spurs til alls líklegir

SAN Antonio Spurs er komið í lokaúrslitin í NBA-deildinni eftir öruggan sigur á Utah Jazz, 109:84, í fimmta leik liðanna í Texas á miðvikudag. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

"Frábært að byrja keppnina svona"

"ÞAÐ er frábært að byrja keppnina á öruggum sigri, 3:0 á útivelli, og það var lykilatriði fyrir okkur að ná strax undirtökunum með því að skora tvisvar á fyrstu 15 mínútunum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í... Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 178 orð

Þrjár deildir í handbolta næsta vetur

SEXTÁN félög hafa tilkynnt samtals 23 lið til keppni á Íslandsmóti meistaraflokks karla fyrir keppnistímabilið 2007-2008. Fyrir vikið verður leikið í þremur deildum í stað tveggja á síðasta tímabili en þá léku 16 lið frá 15 félögum í tveimur deildum. Meira
1. júní 2007 | Íþróttir | 252 orð

Þurfum sigur eftir fjóra tapleiki

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "ÉG reikna ekki með öðru en allir vilji sigur í þessum leik. Við þurfum á því að halda eftir fjóra tapleiki í röð, sem er alls ekki það sem við ætluðum okkur. Meira

Bílablað

1. júní 2007 | Bílablað | 564 orð | 2 myndir

Ekki bara loftbóla

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Etanól bílar Ford hljóta viðurkenningu

Fyrir skemmstu hlutu framleiðendur Ford verðlaun frá evrópskum samtökum lífmassaiðnaðar (EUBIA – The European Biomass Industry Association) fyrir frumkvöðlastarf á sviði "flexifuel" etanól-tækni í bílum. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Frá Peking til Parísar

Fjallað hefur verið um Peking-Parísar kappaksturinn, hinn goðsögulega kappakstur sem fór fyrst fram fyrir hundrað árum, en hann var endurtekinn nú á dögunum þar sem 260 ökuþórar frá 25 löndum lögðu upp frá Peking á 130 fornbílum og munu keyra þvert yfir... Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 67 orð | 1 mynd

Fyrstu MG TF-sportbílarnir renna úr hlaði

FYRSTU sportbílarnir af gerðinni MG TF rúlluðu af færiböndum MG Rover-verksmiðjunnar í Birmingham á þriðjudaginn var. Verksmiðjan hefur ekki verið í notkun síðan MG varð gjaldþrota árið 2005. Misstu þá yfir 6.000 manns vinnu sína í Birmingham. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Gulir taxar New York verða "grænir"

HINIR frægu gulu leigubílar New York-borgar verða orðnir grænir innan fimm ára. Þó ekki í bókstaflegri merkingu, heldur vistvænir. Michael Bloomberg borgarstjóri segir að það gæti átt eftir að verða öðrum stórborgum til eftirbreytni. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Japan mesta bílaframleiðsluland heims

BÍLAFRAMLEIÐSLA jókst um 6,3% í Japan á síðasta ári og með því tóku Japanir í fyrsta sinn við hlutverki Bandaríkjanna sem mesta bílaframleiðsluland heims. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 380 orð | 1 mynd

Lofar sigri Ferrari í Montreal

LIÐ Ferrari fór svekkt frá Mónakókappakstrinum, varð að gera sér þriðja sæti að góðu, rúmlega mínútu á eftir bílum McLaren sem drottnuðu á götum furstadæmisins. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 385 orð | 2 myndir

McLaren hafði ekki rangt við í Mónakó

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nokkurt uppnám varð eftir Mónakókappaksturinn sl. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Nýr gírkassi í BMW M3

Fyrirtækið Getrag sem er hvað þekktast fyrir að framleiða gírkassa mun að öllum líkindum útvega BMW gírkassa við hæfi í hinn nýja M3 sem er væntanlegur innan skamms á göturnar. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Nýtt skrímsli á árinu

DUCATI hefur nú um langt skeið framleitt hið geysivinsæla Ducati Monster en hjólið hefur verið í framleiðslu frá 1993 og er að margra mati tákngervingur uppreisnar ítalska merkisins. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Næturmót líkleg á næsta ári

ÚTLIT er fyrir að kappakstursmót í formúlu-1 sem fram fara í Asíu í framtíðinni verði haldin að kvöldi dags að staðartíma og því þurfi sjónvarpsáhorfendur á Íslandi ekki að rífa sig upp fyrir allar aldir til að fylgjast með útsendingu frá þeim. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 616 orð | 1 mynd

Passat sem höktir og Pajero sem hikar

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég á VW Passat 1,9 TDI sjálfskiptan árgerð 2001. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 217 orð | 2 myndir

Prius getur verið enn eyðslugrennri

LTC er fyrirtæki sem sérhæfir sig í endurhlaðanlegum rafhlöðum af stærri gerðinni. Það hefur vakið athygli innan bílageirans fyrir að breyta Toyota Prius-bíl svo hægt sé að aka 100 kílómetra á aðeins 1,9 lítrum eldsneytis. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 773 orð | 5 myndir

Stórkostlegur lúxusjeppi

NÝVERIÐ kynnti Hekla nýjustu kynslóð Q7 lúxusjeppans frá Audi. Um er að ræða bifreið fyrir þá allra kröfuhörðustu enda er vandað til verka allt niður í minnstu smáatriði. Meira
1. júní 2007 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

Vill E85-eldsneyti í kappakstursbílana

Útlit er fyrir að lífrænt eldsneyti, E85 etanól, knýi bíla í bandarísku ChampCar-mótaröðinni, systurkeppni formúlu-1 í Bandaríkjunum, á næsta ári. Það vill eigandi mótshaldsins, Gerald Forsythe. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.