Greinar laugardaginn 21. júlí 2007

Fréttir

21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Afdrif rækjuvinnslunnar ráðast eftir helgi

ÓVÍST er um afdrif rækjuvinnslu Bakkavíkur hf. í Bolungarvík en eins og kunngert var í fjölmiðlum var 48 af 60 starfsmönnum sagt upp störfum í apríl sl. Að sögn framkvæmdastjóra verður ákvörðun tekin eftir helgi. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Aukið framlag til UNRWA

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra tilkynnti helmingsaukningu á framlagi Íslands til starfsemi Flóttamannahjálpar SÞ fyrir Palestínumenn (UNRWA) á fundi í Betlehem í gær. Meira
21. júlí 2007 | Innlent - greinar | 1636 orð | 1 mynd

Auknir möguleikar með loftferðasamningi við Kanada

Nýáritaður loftferðasamningur Íslands og Kanada skiptir miklu máli fyrir bæði ríkin og er líklegur til að efla menningar- og viðskiptatengsl þeirra. Icelandair hefur þegar ákveðið að hefja áætlunarflug til Toronto og möguleikar á flugi til annarra borga eru til skoðunar. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Á hraðferð í Rangárvallasýslu

HRAÐAKSTUR í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli var mikill í gær. Þrátt fyrir að lögreglumenn hafi ekki lagt sérstaka áherslu á hraðamælingar, höfðu þeir hendur í hári 25 ökumanna sem óku of hratt í Rangárvallasýslu. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Áhöfn fisvélar veðurteppt

Frönsku flugmennirnir tveir sem brotlentu á Grænlandsjökli aðfaranótt miðvikudags eru nú veðurtepptir í Kulusuk, en þeir hugðust koma til Reykjavíkur í gær og fljúga áfram til Parísar í dag. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð

Álag skoðað hjá Vinnumálastofnun

UMBOÐSMAÐUR Alþings beinir því til félagsmálaráðuneytisins að kveða upp úrskurði í kærumálum sem lúta að veitingu atvinnuleyfa eins fljótt og auðið er. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Árekstur í nágrenni Ásbyrgis

ENGAN sakaði í hörðum árekstri sem átti sér stað á vegamótum við sundlaugina í Lundi á Melrakkasléttu og þjóðveg um Axarfjörð á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Fólksbíl var ekið í veg fyrir jeppa með fyrrgreindum afleiðingum og er bíllinn mikið skemmdur. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Baráttan gegn stúlknadrápum

Nýja-Delhí. AFP. | Blaðakonan Gita Aravamudan hefur gefið út bók um ótrúlega fækkun stúlkubarna á Indlandi, ástæðurnar sem liggja að baki og jafnvel aðferðirnar sem notaðar eru. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð

Bíða í startholunum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is KEPPENDUR í ævintýrakeppninni Siku Extreme Arctic Challenge, sem hefjast átti í Kulusuk í morgun, bíða nú í startholunum eftir 34 fjallahjólum sem sitja föst á Reykjavíkurflugvelli. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Draumurinn að Stúlknakórinn frá 1968 syngi

Selfoss | "Ég hef fengið mjög góðar undirtektir og fjöldi fólks hefur hringt í mig og boðið fram aðstoð sína. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Engin ákæra vegna ásakana um spillingu

TONY Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fagnaði í gær tilkynningu saksóknara um að þeir myndu ekki gefa út neinar ákærur vegna ásakana um að embættismenn stjórnar Verkamannaflokksins hefðu þegið greiðslur í flokkssjóði gegn því að tryggja... Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fangar náðaðir í Eþíópíu

STJÓRN Meles Zenawi, forsætisráðherra Eþíópíu, náðaði í gær alls 38 stjórnarandstöðuleiðtoga og stuðningsmenn þeirra. Fólkið var nýlega dæmt í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa æst til andófs gegn stjórninni. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Festu bíl í Krossá

HURÐ skall nærri hælum þegar jeppabifreið festist í Krossá síðdegis í gær. Tveir voru í bifreiðinni og að sögn lögreglu á Hvolsvelli varð snarræði rútubílstjóra á vegum Kynnisferða í Húsadal til þess að ekki fór verr. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjölskyldumót í Ölfusi um verslunarmannahelgi

KRISTILEG hátíð á vegum Kirkju sjöunda dags aðventista verður haldin um verslunarmannahelgina í Hlíðardalsskóla, Ölfusi. Hátíðin hefst föstudaginn 3. ágúst kl. 20 og lýkur henni mánudaginn 6. ágúst upp úr hádegi. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Fóru ekki einu sinni að gráta

Eftir Ómar Garðarsson omar@eyjafrettir.is INGUNN Arnórsdóttir átti sér einskis ills von þar sem hún var á gangi eftir Hrauntúni í Vestmannaeyjum. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Fæðubótarefni eru flutt hingað til lands án eftirlits

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ENGIN ríkisstofnun hefur síðan í vor haft eftirlit með því hvort fæðubótarefni séu í samræmi við reglur sem gilda um innflutning þeirra ef einstaklingar sjá um innflutninginn. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gróðursetja birki á Hólasandi

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Hólasandur heitir mikil víðátta norðan Mývatns. Þar hefur í um áratug staðið yfir einstakt landbótastarf sem Húsgull, Landgræðslan, Pokasjóður og fleiri hafa komið að af miklum myndarskap. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 404 orð

Heimasíða eyðilögð

"ÉG bara skil ekki hverjum dettur í hug að gera svona," segir Aðalheiður Borgþórsdóttir, forsvarsmaður Listahátíðar ungs fólks á Austurlandi sem nú stendur yfir. Brotist var inn á heimasíðu hátíðarinnar í fyrrakvöld og hún eyðilögð. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Heimsferðir flytjast í tvöfalt stærra húsnæði

FERÐASKRIFSTOFAN Heimsferðir opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar að Skógarhlíð 18 í gær og hefur fyrirtækið þar með stækkað híbýli sín um helming. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Heyannadagur á Árbæjarsafni

HEYANNADAGUR verður á Árbæjarsafni á morgun, sunnudag. Allt fram undir 1940 tíðkaðist það víða um land að slá með orfi og ljá. Vélar hafa nú leyst þessi gömlu heyvinnuverkfæri af hólmi og aðeins er slegið upp á gamla mátann á einstaka byggðarsöfnum. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Íbúar reiðubúnir til að fegra hverfin

ÁTAKIÐ Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík er tækifæri fyrir borgarbúa til að rækta eigin garð og leggja öðrum lið við að fegra og hreinsa borgina. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 81 orð

Írakar til Danmerkur

DANIR hafa flutt um 200 Íraka til Danmerkur en um er að ræða fólk sem hefur séð um túlkun og fleiri störf fyrir danska herliðið í Írak. Fólkið óttaðist að verða skotspónn uppreisnarmanna vegna tengslanna við herliðið. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Kínamúr í Naustinu

"ÍSLENDINGAR eru góðir kúnnar. Þeir kunna að eyða peningum, en kunna líka að meta góða þjónustu," segir Tan M.C. Alaam, framkvæmdastjóri kínverska veitingastaðarins Great Wall, eða Kínamúrsins, í gamla Naustinu við Vesturgötu. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kolbeinn syngur í Sydney

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is KOLBEINI Jóni Ketilssyni óperusöngvara hefur verið boðið að syngja með óperuflokki Arena di Verona á Ítalíu, í söngferð hópsins til Ástralíu. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 60 orð

Kosovo-mál enn í hnút

BANDARÍKIN og Vestur-Evrópuríkin gáfu í gær upp á bátinn tilraunir sínar til að fá öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja að Kosovo-hérað fengi sjálfstæði. Var ástæðan sögð vera andstaða Rússa sem hafa neitunarvald í ráðinu. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Kríuvarp í Grímsey með besta móti

DRÆMAR fréttir hafa borist af fuglavarpi víða um landið í sumar og nú síðast sagði Morgunblaðið frá því að kríuvarp hefði brugðist með ölllu á Melrakkasléttu. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð

Léttist um 200 kílógrömm

MANUEL Uribe, 41 árs Mexíkói, verður skráður í Heimsmetabók Guinness sem feitasti maður heims. Hann vó hvorki meira né minna en 560 kíló áður en hann gekkst undir skurðaðgerð og fór í megrun. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Markaður í Mosfellsdal

ÚTIMARKAÐUR verður opnaður í Mosfellsdal í dag, laugardag. Markaðurinn er við gróðrarstöðina Mosskóga og er nú haldinn sjötta sumarið í röð. Hann hefur notið vaxandi vinsælda með ári hverju. Þar mun sem fyrr kenna ýmissa grasa. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Megas gengur frá

FRÁGANGUR er heitið á nýjustu plötu Megasar sem kemur út á mánudaginn. Hljómsveitin Hjálmar er Megasi til halds og trausts á plötunni og í samtali við blaðamann Morgunblaðsins segir hann að samstarfið hafi verið mjög gott. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 274 orð

Mikið áfall fyrir Musharraf

Íslamabad. AP, AFP. | Hæstiréttur Pakistans úrskurðaði í gær að Pervez Musharraf, hershöfðingi og forseti landsins, hefði brotið lög með því að víkja Iftikhar Mohammed Chaudry úr embætti forseta dómstólsins. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Óvíst um næturferðir til Eyja

BÆJARYFIRVÖLD í Vestmannaeyjum hafa enn ekki fengið svör um það hvernig staðið verður að næturferðum til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

"Ekkert er fegurra en frelsi"

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is "ÉG hef aðeins þrjú orð að segja: frelsi, frelsi, frelsi. Ekkert er fegurra en frelsi," sagði Abdel Rahim Malouh, atkvæðamesti Palestínumaðurinn úr röðum 255 fanga sem Ísraelar leystu úr haldi í gær. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

"Er alltaf að finna mér eitthvað til að gera"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanes | "Ég hef stundum fengið góða uppskeru. Ekki í sumar, enn sem komið er," segir Malinee Sodsai sem ræktar matjurtir í litlum garði við Gunnuhver úti á Reykjanesi. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

"Starfsfólkið hefur unnið þrekvirki"

Yfirleitt hægist á í þjóðfélaginu á sumrin en Gunnar Páll Baldvinsson komst að því í gær að á sama tíma eykst álagið á slysa- og bráðadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

"Það var guðsmildi að ekki fór verr"

"ÞEGAR ég sá bílinn fyrst stefndi hann á hús hinum megin við götuna og ég sá að kona hljóp á eftir honum. Næst þegar ég leit upp stefndi bíllinn á okkur og var að skella á mér og stelpunum. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Ráðist gegn ræðisskrifstofu Íslands

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is "VIÐ stefnum að því að vera jafnskapandi, -lífræn og -kröftug og náttúran sem er tilvistargrundvöllur okkar," segir á heimasíðu Saving Iceland. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Sagnfræðiþing efla alþjóðlegt samstarf

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Norrænt sagnfræðingaþing fer fram á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Landsnefndar sagnfræðinga dagana 8.–12. ágúst næstkomandi. Verður þetta í 26. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Samstarf um tækjatryggingu

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN (TM), Farsímalagerinn og Hans Petersen undirrituðu nýlega samstarfssamning um tækjatryggingu. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Sátt um aðferðafræðina?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. EKKI virðist almenn sátt um það að verðlagseftirlitið færist til Hagstofu Íslands, líkt og SVÞ hefur lagt til. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð

Segir sjávarjarðir eiga hlut í auðlindinni

Hornafjörður | "Við eigum netalögin, það er óumdeilt, og þar með hlutdeild í auðlindinni en það er ekkert samráð haft við okkur um þessar aðgerðir," segir Ómar Antonsson, formaður Samtaka eigenda sjávarjarða. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Sérlega gaman að búa til fallegar brúðartertur

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það var danskur bakari sem kom inn þeirri hugmynd hjá mér að verða bakari. Hann leigði hjá okkur og var gríðarlega flinkur í höndunum og bjó til ýmislegt heima, bakaði, gerði marmelaði og fleira. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 118 orð

Sjö undur veraldar út í geim

Svissneski athafnamaðurinn, Bernard Weber, sem stóð að nýlegri skoðanakönnun um hin nýju sjö undur veraldar, hefur í hyggju að senda þrívíddarmyndir af undrunum út í geiminn. Meira
21. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skíðastaðir í hættu í hitanum

HITABYLGJUR eru óumdeilanlega slæmar fréttir fyrir fólk sem hefur lífsviðurvæði sitt af skíðaíþróttinni, en sjálfsbjargarviðleitnin hefur löngum fleytt mönnum langt. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skötuveisla á Ísafirði

UM þessar mundir er Þorláksmessa á sumri. Í tilefni þess hefur skapast sú hefð á Ísafirði að Lionsmenn bjóða til skötuveislu í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Smíða mótorhjól úr tré

NÚ FER að styttast í Handverkshátíðina á Hrafnagili sem mun hefjast 10. ágúst næstkomandi. Handverksfólk víðs vegar um landið vinnur því hörðum höndum að því að útbúa muni sem verða til sýnis á hátíðinni. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sneggri en skugginn að skjót' í mark

ÞESSI strákur brá sér í hlutverk Lukku-Láka og skaut nokkra bófa á Víðistaðatúni í gær. Krakkar úr Útilífsskólanum á aldrinum átta til tólf ára héldu eina stóra skátaútilegu í Hafnarfirðinum og skemmtu sér konunglega. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Snorraverkefninu lokið í níunda sinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÚTSKRIFT í Snorraverkefninu fór fram í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í gær og útskrifuðust 14 bandarísk og kanadísk ungmenni af íslenskum ættum. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Stærsta þrotabú Íslandssögunnar

SKIPTUM á þrotabúi Frjálsrar fjölmiðlunar, sem m.a. er fyrrverandi útgáfufélag DV og Fréttablaðsins, er lokið. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 2. júlí 2002 og námu kröfur tæplega 2,2 milljörðum króna. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tekjur starfsfólks minnka um milljarð

Grindavík | Útsvarsgreiðslur starfsfólks sjávarútvegsfyrirtækjanna í Grindavík munu dragast saman um allt að 150 milljónir kr. á næsta ári vegna minnkandi tekna í kjölfar skerðingar þorskkvótans. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Torfærur við rætur Heklu

Á ÍSLANDI hefur mikilvægi hestsins verið óumdeilt, allt frá landnámi og langt fram á 20. öld. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SUMARTÓNLEIKAR í Akureyrarkirkju hafa fest sig í sessi síðastliðin 20 ár. Hvern sunnudag kl. 17 í júlímánuði eru haldnir tónleikar, og hafa seiðandi tónar hljómað í kirkjunni síðastliðinn mánuð sem endranær. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tré hafa drepist á Markarfljótsaurum

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur Rangárþing eystra | Trjágróður í reit Skógræktarfélags Rangæinga á Markarfljótsaurum hefur skrælnað vegna þurrka. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ungir spellvirkjar á ferð

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af þremur piltum á grunnskólaaldri á fimmtudag vegna skemmdarverka á byggingasvæði. Drengirnir höfðu m.a. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vegarslóða um Öskjuhlíð lokað

VEGNA framkvæmda við undirbúning lóðar fyrir framtíðarhúsnæði Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík verður vegarslóða sem liggur um Öskjuhlíð frá Hlíðarfæti að Kirkjugörðum Reykjavíkur lokað á mánudag. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Vilja nýta rafrænan gagnagrunn til verðsamanburðar

SA hefur kallað eftir því að nýjar aðferðir við kannanir á verðlagi á matvörumarkaði verði teknar upp. Viðskiptaráðherra telur mikilvægt að sátt náist um aðferðafræði kannananna. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Villtir ungar vekja lukku

ÞEIR virtust á hraðferð, andarungarnir sem áttu leið um bílastæði í höfuðborginni í gær. Eflaust hefur þá verið farið að lengja eftir að svamla í tjörn eða polli undir handleiðslu móður sinnar. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vinnuhópur skoðar sjúkraflutninga

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að skipa vinnuhóp til að taka saman og gera tillögur um skipulag sjúkraflutninga á grundvelli úttekta sem fyrir liggja. Tillögurnar skulu miðast við landið allt. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Yfirlýsing forseta ASÍ

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: "Vegna yfirlýsinga Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, um Verðlagseftirlit ASÍ skal eftirfarandi tekið fram:... Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Þrír teknir ölvaðir undir stýri

ÞRÍR ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag og aðfaranótt föstudags. Hafði einn þeirra þegar verið sviptur ökuleyfi. Meira
21. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Örlög Harry Potter eru loksins orðin ljós

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur og Ylfu Kristínu Árnadóttur Dagmar Ríkharðsdóttir fékk fyrsta eintakið af sjöundu og síðustu bókinni um Harry Potter í hendur í gærkvöldi, en hún beið í rúmlega sólarhring fyrir utan verslunina til þess að tryggja sér það. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2007 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, bæjarstjóri og hafnarstjóri í Grundarfirði, segir í grein hér í Morgunblaðinu í gær: Það er ekki auðvelt að henda reiður á því, hvers vegna Morgunblaðið gengur svo hart fram í ásökunum um svindl, brottkast og þjófnað í... Meira
21. júlí 2007 | Leiðarar | 406 orð

Ísland og Kanada

Loftferðasamningurinn milli Íslands og Kanada hefur mikla þýðingu og leggur grundvöll að enn frekari samskiptum á milli þessara tveggja þjóða. Það er augljóst að flugsamgöngur verða góðar á milli landanna á næstu árum og ferðir tíðar. Meira
21. júlí 2007 | Leiðarar | 392 orð

Reynsla Akureyringa

Umræður fara nú vaxandi meðal fagfólks um nýja nálgun í málefnum þeirra, sem eiga við geðsýki að stríða. Um þessa nýju nálgun eru notuð mismunandi heiti. Meira

Menning

21. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Af hverju ekki Björgólfur líka?

BRISSÓ B. Johannsson, hinn skeleggi ritstjóri Reykvísks eðalefnis , veitti í gær Björgólfi Guðmundssyni bankastjóra Landsbankans, styrk að upphæð eittþúsund krónur. Meira
21. júlí 2007 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Augnablik í eldfjallagarði

LANDVERND efnir til ljósmyndasamkeppni undir yfirskriftinni "Augnablik í eldfjallagarði", en sá garður liggur frá Reykjanesi að Þingvallavatni. Viðfangsefnin eru hverir, jarðmyndanir og náttúruperlur ýmsar sem finna má á þessu svæði. Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 225 orð | 2 myndir

Benni Hemm Hemm í LA

Eftir Matthías Á. Ingimarsson mai@centrum.is FJÖLDI fólks var samankominn til að hlýða á Benna Hemm Hemm spila í Echo-klúbbnum í Los Angeles á þriðjudag. Meira
21. júlí 2007 | Bókmenntir | 145 orð | 1 mynd

Börnum veitt hjálp

STARFSMENN bresku barnahjálparlínunnar ChildLine voru í gær í viðbragðsstöðu vegna seinustu bókarinnar um Harry Potter, sem sala hófst á um miðnætti. Meira
21. júlí 2007 | Myndlist | 82 orð

Dýrgripir fluttir til

FÆRA á marga helstu dýrgripi grískrar lista- og menningarsögu úr Meyjarhofinu, Panþeon, á Akrópólishæð í nýtt safn sem opnað verður almenningi á næsta ári. Safnið ber nafn hæðarinnar, Akrópólis. Meira
21. júlí 2007 | Myndlist | 645 orð | 1 mynd

Fjallað um fjöll

Til 29. júlí 2007. Opið daglega kl. 12-18. Aðgangur ókeypis. Meira
21. júlí 2007 | Bókmenntir | 1198 orð | 2 myndir

Harry Potter allur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í dag, eða öllu heldur í nótt, kom út sjöunda bókin um Harry Potter, sú síðasta í röð metsölubókanna miklu eftir Joanne Kathleen Rowling. Meira
21. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Idolið og Monthy Python

LEIT er hafin að nýrri aðalleikkonu fyrir söngleikinn Spamalot , sem er lauslega byggður á Monthy Python and the Holy Grail og saminn af Python-liðanum Eric Idle. Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Leikur af fingrum fram

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 250 orð

Náðarstund í Gránu

Flutt voru bandarísk þjóðlög og söngvar, írsk og skosk sekkjapípulög og fiðlustef, spuni í kirkjutóntegundum og blús. Meira
21. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 481 orð | 2 myndir

Páll Óskar á frægustu slúðursíðu heims

ELDHEITT hommapopp er fyrirsögn umfjöllunar slúðurkóngsins Perez Hilton um nýjasta myndband Páls Óskars Hjálmtýssonar, "Allt fyrir ástina". Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 879 orð | 1 mynd

"Ég hef sáralítið breyst"

Samstarf Megasar og meðlima Hjálma á sér ekki ýkja langa sögu en hefur engu að síður reynst einstaklega gjöfult. Meira
21. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Rafræna biblían

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is HVER kannast ekki við að koma ákveðnum leikara ekki fyrir sig, muna ekki hvað ákveðin bíómynd heitir eða að reyna að muna hvar viðkomandi leikkona lék áður? Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 413 orð

Seiðandi sléttsöngur

Hugi Guðmundsson: Apokrypha (frumfl. á Ísl.). Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sópran og barokksveitin Nordic Affect (Georgia Browne flauta, Sara DeCorso & Halla S. Stefánsdóttir fiðla, Guðrún H. Meira
21. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Stálúlfurinn fær leikstjóra

Eftir þrjár myndir í félagsskap stökkbreyttra samstarfsmanna sinna fær einfarinn Wolverine loksins að ganga laus einn í heila mynd. Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Sumarstemning í Borgarnesi

BORGNESINGUM verður boðið upp á eyrnakonfekt annað kvöld kl. 20, en þá þenja raddböndin Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona og Björn Jónsson, tenór og Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó á tónleikum í Borgarneskirkju. Meira
21. júlí 2007 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Til höfuðs "graffiti"

KET, réttu nafni Alain Maridueña, hefur verið ákærður af yfirvöldum í New York fyrir þá iðju sem á íslensku hefur verið kölluð veggjakrot. Krotið er af mörgum flokkað til lista. KET varð þekktur af verkum sínum á 9. Meira
21. júlí 2007 | Bókmenntir | 506 orð | 3 myndir

Tinni og heimsvaldastefnan

Gömul vofa kynþáttahatursins gekk aftur í breskum bókabúðum nýlega. Nánar tiltekið Tinni í Kongó sem hefur margoft verið sögð rasísk. Meira
21. júlí 2007 | Myndlist | 259 orð | 1 mynd

Verndarhjúpur

Opið virka daga kl. 12-19 og laugardaga kl. 12-15. Sýningu lýkur 28. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
21. júlí 2007 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Voces Thules í klausturmessu

SÖNGFLOKKURINN Voces Thules syngur nokkur lög í klausturmessu í Viðeyjarkirkju á morgun kl. 14.30. Söngflokkurinn hefur allt frá stofnun árið 1992 sérhæft sig í flutningi samtíma- og miðaldatónlistar. Sr. Meira
21. júlí 2007 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Þriðja táknið gefið út á japönsku

FORSVARSMENN bókaforlagsins Veraldar, hafa selt japanska forlaginu Shueisha útgáfuréttinn þar í landi að bók Yrsu Sigurðardóttur, Þriðja táknið. Shueisha er einn stærsti bókaútgefandi Japans. Meira

Umræðan

21. júlí 2007 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Dómstólum vantreyst

Kristján Guðmundsson skrifar um dómstólana: "Vantraust á dómstólum á fullan rétt á sér." Meira
21. júlí 2007 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Einn aðgengilegasti veðurstofuvefur Evrópu

Sigrún Þorsteinsdóttir segir frá nýjum vef Veðurstofu Íslands: "Nýverið hlaut vefur Veðurstofu Íslands vottun Öryrkjabandalags Íslands og Sjá ehf. um gott aðgengi fyrir fatlaða notendur." Meira
21. júlí 2007 | Blogg | 116 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 20. júlí 2007 Á að flækja Íslandi inn í...

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 20. júlí 2007 Á að flækja Íslandi inn í átök í Palestínu ? Við þessar svo mjög krítískar aðstæður í innanríkismálum Palestínumanna ferðast utanríkisráðherra Íslands, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Meira
21. júlí 2007 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Í skugga greiningar

Freyja Haraldsdóttir fjallar um neitun um leikskólapláss fyrir einhverfan dreng.: "Mér sárnar að sjá að í samfélagi þar sem mikið er lagt upp úr öflugri og góðri menntun sé ákveðinn hópur undanskilinn." Meira
21. júlí 2007 | Blogg | 41 orð | 1 mynd

Ívar Páll Jónsson | 19. júlí 2007 Mæðraskoðun? Ég bara skil ekki hvað...

Ívar Páll Jónsson | 19. júlí 2007 Mæðraskoðun? Ég bara skil ekki hvað ófrískar konur eru sífellt að fara í mæðraskoðun, eins og þær fái eitthvað út úr því að skoða aðrar konur. Ég hef samt enga fordóma gagnvart því nosejob.blog. Meira
21. júlí 2007 | Blogg | 348 orð | 1 mynd

Kristín Ástgeirsdóttir | 19. júlí 2007 Eins og fiskur í vatni Það er...

Kristín Ástgeirsdóttir | 19. júlí 2007 Eins og fiskur í vatni Það er fróðlegt að fylgjast með ferð Ingibjargar Sólrúnar og fylgdarliðs hennar um löndin fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
21. júlí 2007 | Velvakandi | 10 orð | 1 mynd

Loks rignir

RIGNINGIN barði á hverri regnhlíf ferðamannanna í miðbænum í... Meira
21. júlí 2007 | Velvakandi | 396 orð

Opið bréf til Velferðarsviðs ÞAÐ hefur komið í ljós vegna fyrirhugaðrar...

Opið bréf til Velferðarsviðs ÞAÐ hefur komið í ljós vegna fyrirhugaðrar staðsetningar "heimilis" fyrir virka alkóhólista og dópista á Njálsgötu 74 að íbúar í þessu gamla, mjög þröngsetna og þéttbýla hverfi eru mjög ósáttir við þessa ákvörðun. Meira
21. júlí 2007 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Seinheppinn vindbelgur svarar ráðherra

Bjarni Harðarson er á öndverðum meiði við ráðherra um framtíð Valhallar á Þingvöllum: "Sem sagt, almúgann út fyrir þinghelgina og nýir Þingvallanefndarmenn sem hafa aðra skoðun fá á sig gusur á bloggi ráðherrans." Meira
21. júlí 2007 | Aðsent efni | 301 orð | 3 myndir

Skortur á hjúkrunarfræðingum

Áslaug Birna Ólafsdóttir, Bjarney Sigurðardóttir og Hildur Sigurjónsdóttir skrifa um kjör hjúkrunarfræðinga: "Eru hjúkrunarfræðingar með sína fjögurra ára háskólamenntun, reynslu og miklu ábyrgð ekki hæfir og mikilvægir starfsmenn að mati vinnuveitenda þeirra?" Meira
21. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 204 orð

Um Fjáröflunarhappdrætti Framsóknarflokksins

Frá Erni Bergmann Jónssyni: "HINN 12. maí sl. keypti ég miða í kosningahappdrætti Framsóknarflokksins af myndarlegri konu en það átti að draga 31. maí sl. Ég hringdi á skrifstofu Framsóknarflokksins 4. júní." Meira
21. júlí 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Vigdís Eva Líndal | 20. júlí 2007 Í sjokki!! Já, það þarf ekki mikið til...

Vigdís Eva Líndal | 20. júlí 2007 Í sjokki!! Já, það þarf ekki mikið til að koma mér úr jafnvægi, sérstaklega þegar ég er í smávægilegu ójafnvægi fyrir. Ég rölti niður í bæ áðan og fram hjá Hótel Borg og blasti þar við mér splunkuný snúningshurð. Meira
21. júlí 2007 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Vistaskipti Hafrannsóknastofnunar?

Pétur Bjarnason vill hvorki breyta aðferðum við stjórnun fiskveiða né að Hafró hafi vistaskipti: "Hafrannsóknastofnunin er tæki samfélagsins til þess nýta auðlindir hafsins sem best og æskilegt að greinin hafi um það að segja hvernig því er beitt." Meira
21. júlí 2007 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Það vantaði allt nema aðstöðuna

Ingimundur Ingimundarson skrifar um landsmót UMFÍ en hann vill hefja ungmennafélagshreyfinguna upp úr þeirri lægð sem hún er í: "Við ungmennafélagar verðum að þora að vera við sjálfir, en láta ekki þrýstihópa og tískusveiflur breyta tilgangi okkar og markmiðum." Meira
21. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Þjóðarstoltið – hesturinn

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "ÉG undirrituð ætla að leyfa mér að tjá mig um málefni sem nýlega hefur skotið upp kollinum, en veldur mér verulegum áhyggjum, en það er umræða um nýja möguleika í Rússlandi fyrir útflutning á íslenskum hestum." Meira

Minningargreinar

21. júlí 2007 | Minningargreinar | 2466 orð | 1 mynd

Ástríður Ingibjörg Jónsdóttir

Ástríður Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 10. júlí 1919 á Kaðalsstöðum í Stafholtstungum. Hún lést 13. júlí síðastliðinn á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir frá Húsafelli í Hálsasveit, f. 13.5. 1882, d. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Einar Hrólfsson

Einar Hrólfsson fæddist í Sveinungsvík í Þistilfirði 11. júní 1941. Hann varð bráðkvaddur á Þórshöfn að kvöldi 10. júlí síðastliðins. Foreldrar hans voru Hrólfur Björnsson bóndi í Sveinungsvík, f. 15.12. 1908, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Hildur Sif Helgadóttir

Hildur Sif Helgadóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1973. Hún lést á krabbameinsdeild LSH eftir nær fjögurra ára hetjulega baráttu við krabbamein mánudaginn 9. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Hallgrímskirkju 16. júlí. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Hjörtur Jónsson

Hjörtur Jónsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 24. júní 1933. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 8. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Flateyrarkirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Hrefna Magdalena Stefánsdóttir

Hrefna Magdalena Stefánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. september 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 23. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 31. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Konráð Guðmundsson

Konráð Guðmundsson fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 12. febrúar 1915. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 19. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 26. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 3029 orð | 1 mynd

Rósa Hjörleifsdóttir

Rósa Halldóra Hjörleifsdóttir fæddist á Ólafsvöllum á Skeiðum 9. október 1920. Hún lést í Barmahlíð, dvalarheimili aldraðra á Reykhólum, sunnudaginn 15. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir Hjörleifs Jónssonar, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sævald Magnússon

Sigurbjörn Sævald Magnússon fæddist á Hofsósi 7. ágúst 1927. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Goðmunda Guðrún Jónsdóttir frá Stórubrekku á Höfðaströnd og Magnús Einarsson frá Málmey á Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2007 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Steingrímur Þorsteinsson

Steingrímur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1951. Hann varð bráðkvaddur 1. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Áskirkju 10. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Alfesca lýkur endurfjármögnun

ALFESCA hefur lokið endurfjármögnun félagsins með alþjóðlegu sambankaláni upp á 280 milljónir evra, en það svarar til um 23 milljarða íslenskra króna . Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Baugur vill ekki Debenhams

BAUGUR Group hefur lýst því yfir að ekki standi til að gera yfirtökutilboð í Debenhams en fjölmiðlar í Bretlandi hafa undanfarið velt þeim möguleika upp. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjórðungsaukning tekna Nýherja

TEKJUR Nýherja á öðrum ársfjórðungi voru 2,6 milljarðar króna. Það er 24% aukning frá sama tímabili 2006 er tekjurnar námu 2,1 milljarði króna. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Kína fram úr Þýskalandi

HAGVÖXTURINN í Kína á öðrum ársfjórðungi var 11,9% sem er mun meira en spáð hafði verið og raunar hefur hagvöxturinn ekki mælst meiri í tólf ár. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Kyrrsettur Black

FJÖLMIÐLAKÓNGURINN fallni Conrad Black þarf ekki að sitja bak við lás og slá uns refsing hans verður ákveðin hinn 30. nóvember nk. Þetta úrskurðaði dómari í máli hans í Chicago í gær. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Lítil viðskipti í gær

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll OMX á Íslandi voru í minna lagi í gær, þau námu 7,9 milljörðum króna. Viðskipti með bréf Glitnis fyrir 1,5 milljarða og Straums-Burðaráss fyrir 1,4 milljarða voru því um fjórðungur heildarviðskiptanna. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Segir sig úr stjórn Dow Jones

DIETER von Holtzbrink hefur sagt sig úr stjórn Dow Jones & Co, í mótmælaskyni við þá ákvörðun stjórnarinnar í vikunni að mæla með 5 milljarða dala yfirtökutilboði News Corp., sem er að mestum hluta í eigu Ruperts Murdoch, í félagið. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Stilla framlengir

STILLA eignarhaldsfélag, sem er í eigu bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hefur framlengt samkeppnistilboð sitt í hlutafé Vinnslustöðvarinnar til 20. ágúst næstkomandi. Meira
21. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Veðja á evrópsk ríkisskuldabréf

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VERÐ á ríkisskuldabréfum Evrópuríkja hefur hækkað verulega að undanförnu í kjölfar hinna miklu vanskila sem orðið hafa á áhættusömum bandarískum húsnæðislánum. Meira

Daglegt líf

21. júlí 2007 | Daglegt líf | 153 orð

Af hundi og Stjönu Jóns

Hundurinn Lúkas, sem talið var að hefði verið drepinn á grimmilegan hátt á Akureyri, er á lífi. Hreiðar Karlsson gerir það að yrkisefni: Fréttirðu af þeim, sem er eltur og umkringdur vörgum öllu með nokkurri varúð þú trúa skalt. Meira
21. júlí 2007 | Daglegt líf | 783 orð

Hús í sveit og borg

Í 125 ára gömlum hlöðnum steinbæ við Ægisíðu búa hjónin Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Sigurþór Albert Heimisson ásamt börnunum Sigríði Regínu, 17 ára, og Ólafi Gísla, 7 ára, og kettinum Gutta í Görðum. Jóhanna Ingvarsdóttir kíkti í heimsókn. Meira
21. júlí 2007 | Daglegt líf | 748 orð | 1 mynd

Íslenski mótvindurinn eini ókosturinn

Guðrún Ólafsdóttir er 38 ára gömul og gengur með sitt þriðja barn. Nú á sjöunda mánuði meðgöngunnar hjólar hún enn í vinnuna en Guðrún á heima í Vesturbæ Reykjavíkur og vinnur í Hafnarfirði! Halldóra Traustadóttir stöðvaði hana á hjólinu. Meira
21. júlí 2007 | Daglegt líf | 55 orð | 1 mynd

Kæling í hitabylgju

ÞETTA er greinilega kærkomin kæling hjá þessum hvutta sem hér hefur einfaldlega skellt sér undir gosbrunn í miðbæ Búdapest í Ungverjalandi. Meira
21. júlí 2007 | Daglegt líf | 360 orð | 8 myndir

Sumargleði

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
21. júlí 2007 | Daglegt líf | 407 orð | 2 myndir

úr bæjarlífinu

Fréttir af Írskum dögum sem fram fóru í byrjun júlímánaðar á Akranesi voru flestar af unglingadrykkju og skrílslátum á tjaldsvæði. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Elísabet Guðlaugsdóttir verður fimmtug, sunnudaginn 22...

50 ára afmæli. Elísabet Guðlaugsdóttir verður fimmtug, sunnudaginn 22. júlí næstkomandi. Af því tilefni tekur hún á móti vinum og ættingjum á heimili sínu að Skólagerði 38, Kópavogi, þennan sama dag, milli kl. 15 og... Meira
21. júlí 2007 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðm. Sv. Hermannsson | gummi@mbl.is

Lengi lifir í gömlum glæðum Norður &spade;Á863 &heart;ÁK9643 ⋄– &klubs;G97 Vestur Austur &spade;D10 &spade;KG4 &heart;852 &heart;G107 ⋄D965 ⋄KG8 &klubs;ÁD86 &klubs;10543 Suður &spade;9752 &heart;D ⋄Á1074 &klubs;K2 Suður spilar... Meira
21. júlí 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 30. júní síðastliðinn voru gefin saman í Kópavogskirkju...

Brúðkaup | Hinn 30. júní síðastliðinn voru gefin saman í Kópavogskirkju af sr. Kjartani Jónssyni, Dagný Björk Pjetursdóttir og Gísli... Meira
21. júlí 2007 | Fastir þættir | 930 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Hnífurinn gengur á milli þeirra?" Meira
21. júlí 2007 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Kátt í Kjósarhreppi

Sigurbjörn Hjaltason fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk búfræðinámi frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1978. Sigurbjörn starfaði sem verkamaður og sótti sjó áður en hann gerðist bóndi á Kiðafelli. Meira
21. júlí 2007 | Í dag | 808 orð | 1 mynd

Messur

Guðspjall dagsins: Jesús mettar fjórar þúsundir manna. Meira
21. júlí 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
21. júlí 2007 | Í dag | 479 orð | 1 mynd

Samtalsguðsþjónustur í Laugarneskirkju Í daglegu lífi er sífellt verið...

Samtalsguðsþjónustur í Laugarneskirkju Í daglegu lífi er sífellt verið að segja manni eitthvað en sjaldnar erum við spurð hvað við höfum að segja. Næstu þrjá sunnudaga (22.7, 29.7. og 5.8) mun sr. Meira
21. júlí 2007 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0–0 9. 0–0 Rc6 10. He1 b5 11. Bf1 Hb8 12. Bg5 Rg4 13. Bc1 Db6 14. Dd2 Rf6 15. h3 He8 16. Dd1 h6 17. b3 Bf8 18. a4 b4 19. Rd5 Rxd5 20. exd5 Ra5 21. Be3 Dc7 22. Meira
21. júlí 2007 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Í vikunni kynnti deCode áfanga í rannsóknum á þekktum sjúkdómi. Hverjum? 2 Gerður hefur verið loftferðasamningur við stórt land í vestri. Hvað heitir það? 3 Dúxinn í menntaskólanum Hraðbraut er einnig þekkt fyrir góðan árangur í körfubolta. Meira
21. júlí 2007 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Minni Víkverja er ekki óbrigðult. Meira

Íþróttir

21. júlí 2007 | Íþróttir | 394 orð

1. deild karla Þróttur R – Fjarðabyggð 1:0 Hjörtur Hjartarson 72...

1. deild karla Þróttur R – Fjarðabyggð 1:0 Hjörtur Hjartarson 72. Grindavík – Stjarnan 2:1 Andri Steinn Birgisson 2., Orri Freyr Hjaltalín 15. - Jóhann Sveinbjörnsson 46. Fjölnir – Reynir S 8:0 Pétur Georg Markan 5. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Boo Weekley móðgaði Skotann Paul Lawrie

BOO Weekley frá Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli á fyrstu tveimur keppnisdögunum á Carnoustie. Weekley virðist vera með húðflúr út um allt á líkama sínum en í raun er þetta bolur sem villir sjónvarpsáhorfendum sýn. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 253 orð

Dómari í NBA-deildinni veðjaði á leiki sem hann dæmdi sjálfur

DAVID Stern framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar í körfuknattleik sagði í gær við bandaríska fjölmiðla að NBA ynni nú að rannsókn í samvinnu við FBI þar sem kastljósinu er beint að einum af fjölmörgum dómurum NBA-deildarinnar. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ítalinn Francesco Totti hjá AS Roma tilkynnti í gær að landsliðsferli sínum væri lokið. Totti hefur leikið 58 landsleiki fyrir Ítalíu og var í lykilhlutverki þegar liðið varð heimsmeistari síðasta sumar í Þýskalandi . Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir , Íslands- meistari í badminton, lagði andstæðing sinn Victoriu Na frá Ástralíu , í tveimur spennandi lotum á alþjóðlega mótinu í Nýja Sjálandi . Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

Guðmundur skoraði fjögur mörk í röð

BARÁTTAN um þrjú efstu sætin í 1. deild karla í knattspyrnu er gríðarlega hörð. Grindavík, Þróttur og Fjölnir styrktu stöðu sína með sigrum í leikjum gærkvöldsins. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Kroenke vill auka hlut sinn í Arsenal

STAN Kroenke, amerískur auðkýfingur, er að undirbúa tilboð í Arsenal, samkvæmt ensku fréttastofunni Skysports . Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn Dönum

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði naumlega fyrir Dönum á Kópavogsvelli í gærkvöld í lokaúrslitum Evrópumótsins. Danir skoruðu fyrsta mark leiksins strax á 2. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

"Magapútterinn" virkar vel fyrir Sergio Garcia

SERGIO Garcia frá Spáni er enn efstur á Opna breska meistaramótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð en Garcia lék á pari Carnoustie vallar í Skotlandi í gær, 71 höggi, og er hann samtals á 6 höggum undir pari. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 248 orð | 3 myndir

Spenna og leikgleði skinu úr hverju andliti

NIKULÁSARMÓTIÐ, pollamót í knattspyrnu drengja og stúlkna, fór fram á Ólafsfirði í blíðskaparveðri um síðustu helgi. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 313 orð

Sveinn varð tíundi og vann Norðurlandameistarann

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is SVEINN Elías Elíasson, Fjölni, varð í tíunda sæti í tugþraut á Evrópumeistaramóti unglinga í frjálsíþróttum 19 ára og yngri í Hengelo í Hollandi í gær. Hann bætti eigið drengjamet um 102 stig, hlaut samtals 7. Meira
21. júlí 2007 | Íþróttir | 223 orð

Valsmenn vilja fá Sigfús

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í handknattleik karla hafa áhuga á því að tryggja sér krafta Sigfúsar Sigfússonar, leikstjórnanda Fram, fyrir næstu leiktíð í DHL-deildinni. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt heimildum. Meira

Barnablað

21. júlí 2007 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Dauðastjarnan

Óliver Ísak, 9 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd. Ætli Dauðastjarnan hafi getað skotið sér út úr tölvuleiknum á blaðið hjá honum Óliver... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Erfitt að spila þegar tuðruna vantar

Tóti er búinn að æfa fótbolta með Þrumunni í mörg ár. Hann lenti í heldur óvenjulegu atviki um daginn í lok leiks en þá hvarf allt í einu fótboltinn af vellinum og eins allir aðrir fótboltar í kring. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Erum Reykjavíkurmeistarar og verðum vonandi Íslandsmeistarar

5. flokkur Vals hefur á að skipa afar efnilegum stelpum og þykja þær með þeim bestu á landinu í sínum aldursflokki. Þær leggja sig allar fram og er afar sjaldgæft að nokkur þeirra missi úr æfingu enda mikill metnaður hjá stelpunum. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Galdra stelpan Cornelía

Una, 6 ára, er mikil áhugakona um galdrastelpurnar en hún teiknaði þessa flottu mynd af henni Cornelíu. Sjáið þið hvað Cornelía er með sítt og fallegt... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 65 orð

Ha, ha, ha!

Helgi slökkviliðsmaður vaknaði við píptækið sitt, stökk fram úr rúminu og kallaði um leið til konu sinnar: "Hvar er hjálmurinn minn?" "Hann er undir rúminu hjá Ingu litlu, en mundu að tæma hann fyrst. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Hvað heitir besti vinurinn?

Vinkonurnar Arnlaug, Bergrún, Gíslína, Heiðrún, Hermína, Kristín og Margrét eiga góðan vin. Raðaðu nöfnum vinkvennanna í rétta röð þannig að nafn vinarins komi fram í feitstrikuðu reitunum. Lausn... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 49 orð

Lausnir

Röð vinkvennanna er 1: Heiðrún, 2: Bergrún, 3: Margrét, 4: Hermína, 5: Arnlaug, 6: Gíslína, og 7: Kristín, og þá heitir vinur þeirra Hermann. Skuggi A á við mynd 4, skuggi B á við mynd 1, skuggi C á við mynd 2 og skuggi D á við mynd... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 60 orð

Pennavinir

Halló! Ég heiti Kirstin, er tólf ára gömul og er að leita að pennavinkonu. Eiginlega bý ég í Þýskalandi, en ég kem á hverju sumri til Íslands, til að heimsækja afa minn og ömmu. Mér finnst gaman að teikna, vera úti, hlusta á tónlist og margt fleira! Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 207 orð | 1 mynd

Sagan af unganum

Það var einu sinni gæsamamma. Hún átti þrjá unga. Þriðji unginn var óþekkari en hinir ungarnir. Dag einn sagði hann við gæsamömmu: "Ég ætla að fara til Svíþjóðar að hitta kónginn og prinsessuna og ef til vill verð ég ríkur. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Skemmtilegar skuggamyndir

Ef sólin skín á vegg getur maður búið til skemmtilegar skuggamyndir með höndunum einum saman. Eins er hægt að nota sterka peru í myrku herbergi til að búa til skuggamyndir og verða myndirnar þá oft skarpari. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 635 orð | 2 myndir

Skoraði 14 mörk í einum leik

Barnablaðið fylgdist með nokkrum efnilegum fótboltastelpum í 5. flokki á æfingavelli Vals við Hlíðarenda. Stelpurnar gátu greinilega ekki beðið eftir að æfingin hæfist og voru löngu byrjaðar að æfa sig áður en þjálfararnir mættu á svæðið. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 21 orð | 2 myndir

Strumpuglaðir strumpar í strumpugóðu veðri

Getur þú hjálpað glaða strumpi að strumpast í gegnum völundarhúsið svo hann geti gætt sér á strumpusvalandi ís í góða... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Sumarblóm í sólsetri

Bergljót, 8 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af sumarblómi í sólsetri. Í fjarska sjáum við vita. Þetta gæti verið eftirlíking af málverki hjá henni Bergljótu, hún er greinilega upprennandi... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Undir regnboganum

Karítas, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af hundinum Vaski. Vaskur er kátur og geltir og hoppar og skoppar undir regnboganum þó það sé... Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Úlfaldi

Úlfaldar eru notaðir sem reið- og burðardýr í Afríku og Asíu. Þeir geta ferðast í marga daga í heitri eyðimörkinni án þess að drekka vatn. Það eru til tvær tegundir úlfalda; kameldýr sem hefur tvo hnúða á bakinu og drómedari sem hefur einn hnúð. Meira
21. júlí 2007 | Barnablað | 161 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Krossgátuna klippið þið svo út og sendið okkur fyrir 28. júlí. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna DVD-diskinn Pétur Pan. Meira

Lesbók

21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1931 orð | 1 mynd

Ástkonan sem Neruda gat ekki gleymt

Eftir Inga F. Vilhjálmsson starfsemi@gmail.com Síðar muntu finna, grafinn í jörðu undir kókospálmanum, eldhúshnífinn sem ég faldi af ótta við að þú dræpir mig... Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 716 orð | 1 mynd

Barrskógur eða Þingvellir?

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is "Mér hefur stundum dottið í hug, að frekar ætti að nota orðið barrtrjáatíð en gúrkutíð um efnistök fjölmiðlamanna í fréttaleysi," skrifaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á heimasíðu sína 17. júlí. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Bækur sem fjalla um uppvaxtarárin byggjast margar hverjar á sögupersónum sem upplifa sig sem utangarðs í þjóðfélaginu og svo er einnig um söguhetjur nýjustu bókar Maxine Swann, Flower Children . Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð | 1 mynd

Dauði á Þingvöllum

Dimmblár himinn veturlangrar nætur stráir stjörnum yfir kjarrið glitrandi perlur í líkhárum jarðar hvílir ein í köldum foldarfaðmi látin dóttir langholts og lyngmós í blárri kápu hverfur með trega sínum til lands hinna löngu drauma Hrafnabjörg hafa enn... Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 1 mynd

Gef mér gaum, beibí!

Sverrir Norland sverrirn@mbl.is Nýlega fór greinarhöfundur hamförum í takmarkalausu lofhjali um eftirlætis-konsertplötu sína, hina hrífandi frammistöðu Bruce Springsteen og E-götubandsins í Hammersmith Odeon árið 1975. Og þá var sko allt látið flakka! Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1062 orð | 1 mynd

Heimspekileg viðspyrna á gullöld náttúrupíningar

Hið íslenska bókmenntafélag Reykjavík, 2007 Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 665 orð

Heimurinn hýstur á pöddu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 291 orð | 1 mynd

HLUSTARINN Þessa dagana hef ég sveiflast alda á milli í tónlistarhlustun...

HLUSTARINN Þessa dagana hef ég sveiflast alda á milli í tónlistarhlustun þar sem nú stendur yfir lokahlustun og frágangur texta fyrir nýjan geisladisk minn sem kemur út á vegum Naxos síðar á þessu ári. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2803 orð | 3 myndir

Hvers er verið að minnast?

Íslendingar hafa verið iðnir við að halda minningu Tyrkjaránanna 1627 á lofti. Í þessum mánuði er ránanna minnst sérstaklega í Vestmannaeyjum þar sem 380 ár eru liðin frá árás erlendra ókristinna ofbeldismanna á hinn kyrrláta en glaðværa... Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 987 orð | 1 mynd

Í gúlaginu

Breski rithöfundurinn Martin Amis hefur sent frá sér nýja skáldsögu, House of Meetings , en bók þessari hefur verið afar vel tekið, einkum þó í Bandaríkjunum. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Tökur á fjórðu myndinni um Indiana Jones standa nú yfir víða um heim. Myndin verður að mestu tekin upp í myndverum í Los Angeles en fimmtungurinn verður þó tekinn upp við strendur Hamakua-eyjunnar á Hawaii. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 223 orð | 1 mynd

LESARINN Síðustu ár hef ég lítið lesið annað en skólabækur. Eftir að...

LESARINN Síðustu ár hef ég lítið lesið annað en skólabækur. Eftir að náminu lauk hef ég farið að glugga í léttara efni. Um daginn renndi ég loks í gegnum ævisögu Jónasar Ingimundarsonar, Á vængjum söngsins, sem ég hafði fengið að gjöf fyrir löngu. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 845 orð | 2 myndir

Mamet og Macy

Á MEÐAN stöðugur straumur framhaldsmynda hellist yfir bíógesti sumarsins er fullt af áhugaverðum hlutum að gerast í mynddiskaútgáfunni sem á öðrum árstímum. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 602 orð | 1 mynd

Ósómi og æðruleysi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is !Það er einhver óskapleg óeirð í þjóðinni minni; andleg ógleði, taumlaus tætingur og menningarleysi. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð

Pínubíó hasla sér völl

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Í pistlum mínum hef ég ósjaldan beint athyglinni að bágborinni stöðu jaðarmynda hérlendis sem erlendis. Um áratuga skeið hefur kvikmyndahúsum sem sérhæfa sig í listrænum kvikmyndum (e. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 885 orð | 1 mynd

"...öll mín bestu ár"

Hrakyrðum hefur verið hreytt í bandarísku rokkhljómsveitina Velvet Revolver frá stofnun og hefur hún m.a. verið kölluð elliheimili fyrir útbrunna rokkara. Ef raunin er slík er a.m. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

Rafmagnsspil

Inn á öræfum leika gígar á langspil raflínustrengja. Járnmöstrin stara sem steinrunnir tindátar í víðáttunni. Gígar varða slóð enn gráir fyrir járnum og göngumóðir. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1429 orð | 1 mynd

Sitthvað er látið ósagt í ævisögu H. K. Laxness

Eftir Halldór Þorsteinsson sigurlst@simnet.is Sitthvað er látið ósagt í ævisögu H.K. Laxness. Síðasta setningin í þessari ótrúlega löngu ævisögu, 824 blaðsíður alls, eftir Halldór Guðmundsson hljóðar svona: "En sjálfur (þ.e. H.G. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 1 mynd

Sægarpar og sönghetjur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Selma Guðmundsdóttir píanóleikari sagði mér að Kolbeinn Ketilsson væri einn af örfáum söngvurum í heiminum sem réðu við hlutverk Eneasar í óperunni Trójumönnunum eftir Berlioz. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Í bígerð er heimildarmynd um "shoegazing"-tónlistarstefnuna svokölluðu, sem reis hvað hæst í Bretlandi um 1990. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 1 mynd

Tær fegurð, tær ljótleiki

Sýningin stendur til 18. ágúst. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 11-17, laugardaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2143 orð | 9 myndir

Villa Tugendhat og Mies van der Rohe

Umfang og saga Tugendhat-hússins verður að teljast eitt mesta drama nútímabyggingarlistasögu Mið-Evrópu. Hér fer samantekt á sögu helstu táknmyndar módernismans eftir meistara Mies. Meira
21. júlí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2961 orð | 4 myndir

Þetta bara gerist, ég er bókaður til 2010

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.