Greinar sunnudaginn 29. júlí 2007

Fréttir

29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Alþjóðlegt þing um landgræðslu

ALÞJÓÐLEGT samráðsþing um jarðveg, samfélög og hnattrænar breytingar verður haldið hér á landi 31. ágúst til 4. september nk. Landgræðsla ríkisins efnir til þingsins í tilefni af aldarafmæli landgræðslu á Íslandi. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á öryggi barna í bílum

BÍLALEIGAN Hertz og Bílaleiga Akureyrar í samstarfi við Sjóvá Forvarnahúsið og N1 festu nýlega kaup á nokkrum tuga Britax barnabílstóla til að bæta öryggisbúnað barna í útleigubílum sínum og mæta aukinni kröfu um notkun öryggisbúnaðar fyrir börn í... Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 340 orð | 1 mynd

Ár og vöð

Á ferð um hálendi og óbyggðir er allajafna komið reglulega að ám sem þarf að komast yfir. Oft eru vöðin nokkuð augljós en gott er að hafa nokkra þætti í huga hvort sem farið er yfir ána akandi, ríðandi, hjólandi eða gangandi. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Áætlun NATO um eftirlit

HERÞOTUR frá ríkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) munu koma hingað til lands a.m.k. fjórum sinnum á ári, samkvæmt áætlun um reglubundið eftirlit með lofthelgi Íslands sem fastaráð Atlantshafsbandalagsins samþykkti síðastliðinn fimmtudag. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bjóða sig fram til setu í stjórn alheimssamtaka

KLÚBBUR matreiðslumeistara (KM) hefur ákveðið að bjóða fram þrjá menn til setu í stjórn alheimssamtaka matreiðslumanna (WACS) en stjórnarskipti verða hjá samtökunum í maí árið 2008. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 1419 orð | 2 myndir

Brotabrot hælisleitenda viðurkenndir flóttamenn á Íslandi

Utanríkismál | Á árinu hafa 39 einstaklingar leitað hælis á Íslandi. Erlent | Furðufuglinn Boris Johnson ætlar að fá íbúa London til að brosa á ný ef hann verður borgarstjóri. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bygging reiðhallar á Gaddstaðaflötum á leið í útboð

GENGIÐ var frá stofnun hlutafélags um byggingu reiðhallar á Gaddstaðaflötum í síðustu viku. Hlutafélagið heitir Rangárhöllin ehf. og tilgangur þess er að reisa og reka reiðhöllina. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Enski boltinn í háskerpusjónvarpi Digital Íslands

HÁSKERPU sjónvarpsútsendingar (High Definition – HD) hefjast hjá Digital Ísland í haust og verður Digital Ísland fyrst til að bjóða slíka þjónustu hér á landi, samkvæmt upplýsingum Vodafone. Þegar eru hafnar tilraunir með háskerpusendingarnar. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ferskur fiskur í öndvegi

SJÁVARBARINN er nýtt veitingahús sem Magnús Ingi Magnússon veitingamaður opnaði nýlega að Grandagarði 9. Opið er frá morgni og fram á kvöld. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 1516 orð | 8 myndir

Fjársjóðir á almannafæri

Fyrri hluti | Bankarnir Sú var tíð að stórfyrirtæki, einkum þó bankarnir, höfðu þá menningarlegu reisn að leitast við að hafa glæsileg myndlistarverk í afgreiðslusölum sínum. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjöruhreinsun og gróðursetning

UNDANFARIÐ hafa níu sjálfboðaliðar frá samtökunum SEEDS verið að störfum á Kópaskeri og Raufarhöfn á vegum Norðurþings. Sjálfboðaliðarnir sem voru frá sex ólíkum löndum, unnu aðallega að gróðursetningu og fjöruhreinsun á meðan á dvöl þeirra stóð. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fjörutíu ára starfi bindindismanna lokið í Galtalæk

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is STARFSEMI templarahreyfingarinnar I.O.G.T. í Galtalækjarskógi á sér 40 ára langa sögu sem nú er að ljúka, en samtökin seldu skóginn á dögunum. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 439 orð | 1 mynd

Framkvæmdum verði flýtt um eitt ár

Eftir Arnþór Helgason arnthorh@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í fyrradag tillögu Kristjáns L. Möller samgönguráðherra þess efnis að framkvæmdum við Akureyrarflugvöll skuli flýtt um eitt ár og verði þeim lokið haustið 2008. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Gjald inn á ferðamannastaði raunhæft

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is MIKILL meirihluti innlendra sem erlendra ferðamanna er tilbúinn að greiða aðgangseyri að vinsælustu ferðamannastöðum landsins, að því gefnu að peningarnir renni til uppbyggingar og viðhalds staðanna. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 152 orð

Góður undirbúningur eykur ánægju

Nú þegar mesta ferðahelgi ársins er framundan er gott fyrir alla ferðamenn að huga vel að undirbúningi og skipulagi ferðalagsins. Góður undirbúningur eykur ánægju og öryggi ferðamanna. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 492 orð | 3 myndir

Gönguferðir um perlur landsins, Langasjó og Þjórsárver

Mesta ferðahelgi ársins er nú framundan. Þá streyma landsmenn í ferðalag; í útilegu, í bústaðinn, á útihátíðir, skemmtanir eða taka þátt í skipulagðri útivistarferð. Af mörgu er að taka og fjölbreytileikinn í afþreyingu er sífellt að aukast. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 1443 orð | 1 mynd

Hann elti stundum upp að fótum á okkur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Síðustu vikur hafa augu áhugamanna um laxveiði beinst að mótum ferskvatns og jökulvatns í Borgarfirði, veiðistöðum á borð við Straumana, Brennu og Svarthöfða. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hjálparstarf er öllum mögulegt

"HUGMYNDIN á bak við þetta er sú að það geti allir tekið þátt í hjálparstarfi þótt þeir hafi kannski ekki færi á að fara til þróunarlanda eða gefa háar fjárhæðir," segir Margrét Þóra Einarsdóttir sem stendur nú annað árið í röð að söfnuninni... Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hyggst ekki víkja sæti

"VIÐ höfnum því að víkja sæti í málinu, það eru engar forsendur til þess," segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, um yfirlýsingu Mjólkursamsölunnar ehf., Auðhumlu svf. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Hægt að ná enn lengra

Edward Prescott segir að þrátt fyrir að Ísland hafi náð eftirtektarverðum árangri í efnahagsmálum sé hægt að gera enn betur. Guðmundur Sverrir Þór hitti hann að máli. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 2216 orð | 4 myndir

Íslendingar

Á hverju ári kemur fjöldi erlendra skiptinema til Íslands, hver og einn með vonir og væntingar til dvalarinnar. Oddný Helgadóttir spurði nokkra skiptinema í Háskóla Íslands hvernig það er að vera gestur hér á landi og hvað finnst þeim um Ísland og Íslendinga. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 19 orð | 1 mynd

Íslenskar reglur um flóttamenn

Gagnrýnt hefur verið að Íslendingar taki ekki á móti flóttamönnum frá þeim svæðum í Mið-Austurlöndum þar sem neyðarástand... Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Kviknaði í ruslageymslu

ELDUR kviknaði í ruslageymslu við Hrísrima í Grafarvogi aðfaranótt laugardags. Fjórar íbúðir eru í húsinu og voru íbúar sofandi þegar eldurinn kom upp en engin slys urðu á fólki. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 611 orð | 1 mynd

Leiðtogar og spámenn undir sömu sæng

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir.com | totil@totil.com Heldurðu að norska prinsessan sé í alvöru skyggn? kjamsaði Auður yfir frétt á news.bbc. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi viðstaddur varðeld

Fáskrúðsfjörður | Franskir dagar voru settir með formlegum hætti á Fáskrúðsfirði á föstudagskvöld en þetta er í tólfta sinn sem hátíðin er haldin. Á fimmtudag var þó farin svokölluð kennderísganga um bæinn og nokkrar sýningar opnaðar. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Mikill gestagangur á heimilinu

HINN þriðja júlí fjölgaði í Akureyrarbæ um einn, og með því urðu Akureyringar 17.000. Þá fæddist hjónunum Krzysztof Dziubinski og Beatu Mieczyslawa Dziubinska sonur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, en hann er fjórða barn þeirra. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 552 orð | 2 myndir

Minningin um Evítu Perón

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Sólin skein skært á þá sem lögðu leið sína í Recoleta-kirkjugarðinn í Buenos Aires á fimmtudag. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Myndskeið frumsýnt

LEITUN er að eftirminnilegri tónleikaför íslenskrar hljómsveitar en þeirri sem Sigur Rós fór í um sveitir landsins í fyrrasumar. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 108 orð | 1 mynd

Ný kamarhús við Hagavatn og Hlöðuvelli

Bætt aðstaða og stöðug uppbygging er mikilvæg öllum ferðamönnum sem ferðast um hálendi landsins og óbyggðir. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ólík upplifun útlendinganna

"ÍSLENDINGUM finnst svo gaman að tala ensku að það er mjög erfitt að æfa sig í íslensku," segir finnskur skiptinemi sem hefur verið að læra íslensku í Háskóla Íslands. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

"Allt til alls í Grímsey"

HELGI Daníelsson hefur gefið út fræðslubæklinginn "Grímsey perla við heimskautsbaug" og stefnir að enskri útgáfu á næstunni. "Þetta er nú bara vegna Grímseyjaráhuga míns," segir Helgi. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 3115 orð | 1 mynd

Samgöngur bæta lífskjör fólks

Kristján L. Möller varð samgönguráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í vor. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 1585 orð | 2 myndir

Sérviskan gegn sósíalismanum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Getur annálaður og orðheppinn sérvitringur bundið enda á valdaskeið þekktasta "rauðliðans" í breskum stjórnmálum? Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

Slökkviliðsmenn mótmæla fullyrðingum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna: "Vegna yfirlýsingar stjórnar Brunavarna á Austurlandi (BA) frá 25. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 3 myndir

Takmörkuð auðlind Vatn gæti innan fárra ára orðið að dýrmætasta efni...

Takmörkuð auðlind Vatn gæti innan fárra ára orðið að dýrmætasta efni veraldar. Innan tveggja áratuga er áætlað að þrír milljarðar jarðarbúa muni búa við ótryggt vatnsframboð. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Trúlofaði sig á Breiðafirði

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 283 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Þetta er orðið meira en ofsaakstur. Ellisif Tinna Víðisdóttir , aðstoðarlögreglustjóri á Suðurnesjum, um brjálæðislegan akstur tveggja ökumanna sem teknir voru um liðna helgi á 182 og 192 km hraða á Reykjanesbraut. » Þessi þróun er mikið áhyggjuefni. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 4084 orð | 5 myndir

Úr olíunni í vatnið?

Vatnsskortur er víða grafalvarlegt vandamál. Rúmur milljarður manna hefur ekki aðgang að nægu vatni og þykjast margir sjá hér fram komna ástæðu til vopnaðra átaka. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vilja frekar fangelsisvist

TVEIR meðlimir samtakanna Saving Iceland hafa verið dæmdir til fangelsisvistar, að því er segir í tilkynningu frá samtökunum, vegna þátttöku í mótmælaaðgerðum gegn ALCOA sumarið 2006. Annar mótmælandinn er 23 ára Breti, sem handtekinn var fyrir helgi. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vilja gera konur sýnilegri

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn KVENN: "Stofnfundur KVENN (erlend heiti QUIN-Iceland og IWIIN- Icelandic Women Inventors and Innovators Network), sem er félagsskapur uppfinninga- og frumkvöðlakvenna, var haldinn... Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vængjasláttur við veisluborð dúfunnar

ÞÆR voru fljótar að forða sér, dúfurnar svöngu, þegar laganna verði bar að garði þar sem góðhjartaðir vegfarendur köstuðu fyrir þær brauðmolum. Meira
29. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Þyrlaði upp ryki og sandi

SKÝSTRÓKUR myndaðist á Skeiðarársandi, rétt austan við Skeiðarárjökul, upp úr kl. 14.30 á föstudaginn var. Jón G. Sigurðsson, flugmaður hjá Atlantsflugi sem annast m.a. útsýnisflug úr Skaftafelli og tók myndina, taldi skýstrókinn hafa a.m.k. Meira
29. júlí 2007 | Innlent - greinar | 242 orð | 2 myndir

Öld bláa gullsins runnin upp

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is UPPBYGGING olíuhagkerfisins hafði mikil áhrif víða um heim á síðustu öld og engin tilviljun að hugtakið "svarta gullið" varð til í umræðum um hina miklu verslunarvöru sem olían hefur verið. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2007 | Leiðarar | 530 orð

Fjarvinnsla kemst á flug

Það er ljóst af fréttaskýringu sem birtist hér í Morgunblaðinu sl. fimmtudag að fjarvinnsla er komin á flug eftir misheppnaða byrjun um aldamótin síðustu. Meira
29. júlí 2007 | Reykjavíkurbréf | 1874 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Geta vandamálin, sem upp hafa komið að undanförnu á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum og víðar haft áhrif hér á Íslandi, á fjármálamarkaðinn hér, á íslenzku bankana og íslenzk fyrirtæki, sérstaklega þau, sem hafa staðið í hinni svonefndu útrás? Meira
29. júlí 2007 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Skeleggur iðnaðarráðherra

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra talar skýrt í sambandi við Múlavirkjun. Meira
29. júlí 2007 | Leiðarar | 350 orð

Úr gömlum leiðurum

31. júlí 1977 : "Á síðari árum hafa sézt mörg merki þess, að miklar breytingar eru að verða í verzlun landsmanna. Stærri einingar eru að verða til í smásöluverzlun, sem miða að því að tryggja neytendum betri þjónustu og hagkvæmara vöruverð. Meira

Menning

29. júlí 2007 | Tónlist | 733 orð | 2 myndir

Aldrei verið betri...

Setningin sem prýðir fyrirsögnina er oft notuð af aðdáendum útbrunninna eldri listamanna til að breiða yfir þá staðreynd að þeir hafa aldrei verið verri. Meira
29. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Brad Pitt og Gwyneth Paltrow hneyksla

HJARTAKNÚSARINN Brad Pitt og Gwyneth Paltrow munu leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, Búrabrellur ( Dirty Tricks ). Líkt og alheimur veit voru stjörnurnar par í rúmlega þrjú ár, en áður léku þau saman í meistaraverkinu Á ystu nöf ( Se7en ). Meira
29. júlí 2007 | Kvikmyndir | 856 orð | 2 myndir

Gullna Hliðið

Golden Gate-brúin í San Francisco er fagurt mannvirki og verkfræðiafrek, liggur yfir hið svonefnda Gullna hlið, sundið sem tengir Kyrrahaf og San Francisco-flóa í Bandaríkjunum. Ekkert annað mannvirki heims er jafnoft notað til sjálfsvíga. Meira
29. júlí 2007 | Kvikmyndir | 533 orð | 1 mynd

Hverjir fá gullvængjaða Feneyjaljónið?

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is BÚIÐ er að tilkynna hvaða myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem hefst í lok ágúst. Meðal mynda í aðalkeppninni eru: Atonement . Meira
29. júlí 2007 | Tónlist | 389 orð | 2 myndir

Lögin eiga að vekja minningar hjá fólki

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "VIÐ Íslendingar erum það heppnir að eiga ofsalega mikinn fjársjóð af fallegum lögum. Meira
29. júlí 2007 | Tónlist | 620 orð | 1 mynd

Prince nýrrar aldar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Prince fer jafnan eigin leiðir í tónsmíðum og flutningi. Nýverið fór hann og óvenjulega leið með nýrri skífu sinni, Planet Earth – gaf hana og hagnaðist vel fyrir vikið. Meira
29. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Stjörnuslúður

HVAÐ gerði Britney Spears í gær, hvaðan ætla Angelina Jolie og Brad Pitt að ættleiða næst og hverju klæddist Victoria Beckham í síðasta innkaupaleiðangri sínum? Svarið við þessum spurningum og mörgum fleiri má finna á vefsíðunni people. Meira
29. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 100 orð

Túrismi eykst í sýndarheimum Simpson-fjölskyldunnar í Springfield

INTERNET-FLAKKARAR keppast nú við að skapa eftirlíkingar af sér í anda Simpsons-fígúranna. Síðan vefsíðunni simpsonsmovie. Meira

Umræðan

29. júlí 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Gisli Freyr Valdórsson | 27. júlí 2007 Ríkisrekin jarðgöng? Það er...

Gisli Freyr Valdórsson | 27. júlí 2007 Ríkisrekin jarðgöng? Það er auðvitað hið besta mál að hið opinbera skuli ekki ætla að leggja í að gera þessi göng – enda á hið opinbera að draga sig sem mest út úr samgöngumálum. Meira
29. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Gjaldfrjáls jarðgöng?

Frá Ellen Ingvadóttur: "STJÓRN Spalar breytti sl. vor gjaldskrá vegna ferða um Hvalfjarðargöng. Mikið sanngirnismál þótt eflaust megi færa rök fyrir því að fella ætti gjaldið niður þar sem göngin eru hluti af þjóðvegi 1." Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Guðni og dráttarvélarnar

Andrés Pétursson skrifar um íslensku krónuna og tenginguna við aðrar myntir: "Guðni er ekki bjartsýnn á framtíð íslensku krónunnar" Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Hlaupið út undan sér

Gylfi Baldursson gagnrýnir þátt á gömlu Gufunni síðastliðinn miðvikudag: "Það getur ekki verið hlutverk sómakærrar útvarpsstöðvar að bera svona rugl á borð fyrir nokkurn mann." Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Hugsum hærra í vegamálum

Sigurður Jón Hreinsson skrifar um vegamál á Vestfjörðum: "Tenging norður- og suðursvæða Vestfjarða jafnframt því að stytta leiðina til Reykjavíkur yfir 60 km fyrir norðursvæðið og 20 km fyrir suðursvæðið." Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Hvers vegna?

Soffía Alice Sigurðardóttir skrifar um vegagerðina í Álafosskvosinni: "Ég skil ekki hvernig það getur þjónað hagsmunum almennings að eyðileggja umhverfi Kvosarinnar með vegagerð og viðvarandi umferðarhávaða." Meira
29. júlí 2007 | Blogg | 89 orð | 1 mynd

Jakob Á. Hjálmarsson | 27. júlí 2007 Yfirbótar þörf Ef sagan á ekki...

Jakob Á. Hjálmarsson | 27. júlí 2007 Yfirbótar þörf Ef sagan á ekki eftir að sýna ákvörðun forystumanna ríksstjórnar á sínum tíma sem það glapræði sem það var þá mun fleiru verða á haus snúið í þessu landi. Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Litli-Kláus og Stóri-Kláus á Íslandi

Guðbjörg Snót Jónsdóttir skrifar um íslenska fjármálakerfið: "Almenningur lifir í loftköstulum og vill lifa eins og peningaelítan hér á landinu." Meira
29. júlí 2007 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 27. júlí 2007 Hraðlest Hraðlest til borgarinnar...

Marta B. Helgadóttir | 27. júlí 2007 Hraðlest Hraðlest til borgarinnar myndi henta vel í Keflavík. Það er staðreynd að í einhverjum tilvikum er tekjulágt fólk að flýja höfuðborgarsvæðið vegna þess háa húsnæðiskostnaðar sem hér er. Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Mývatnsdraugurinn

Gunnar Örn Gunnarsson gerir athugasemdir við frétt Morgunblaðsins um lífríki Mývatns: "Í greininni var nefnilega verið að vekja upp sama drauginn sem lifði góðu lífi á þeim tíma sem ég var framkvæmdastjóri Kísiliðjunnar..." Meira
29. júlí 2007 | Blogg | 326 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 27. júlí 2007 Vesturfararnir Svo var komið að...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 27. júlí 2007 Vesturfararnir Svo var komið að gönguferðinni upp í Naustahvilft. Þetta hlupum við Magga systir auðvitað oft á sumri hérna í den, en núna kalla ég mig góða að fara einu sinni á nokkurra ára fresti. Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Siðleysi í umhverfismati á stóriðju?

Er umhverfismat álvera unnið af hagsmunaaðilum spyr Valgerður Halldórsdóttir: "Bent er á að sömu aðilar og sinna umhverfismati eigi beinna hagsmuna að gæta að af framkvæmd verði." Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Til varnar rökrænni umræðu

Kristján E. Guðmundss. skrifar um grein Bryndísar Björgvinsdóttur í Lesbók og svargrein Einars Karls Haraldssonar: "Séu menn ósammála fræðilegri túlkun á að svara henni efnislega og málefnalega." Meira
29. júlí 2007 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Unglingalandsmót UMFÍ á Hornafirði

Landsmótið hefur jákvæð áhrif á allt íþróttalíf í sveitarfélaginu, segir Árni Rúnar Þorvaldsson: "Engum blöðum er um það að fletta að góð aðstaða hvetur fólk til dáða og mun auka iðkun hvers kyns íþrótta í samfélaginu til muna." Meira
29. júlí 2007 | Velvakandi | 442 orð | 1 mynd

velvakandi

29. júlí 2007 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Vernd vesælla þorska

Björn S. Stefánsson skrifar um þorskaflamark og fiskveiðiráðgjöf: "Það er svo í lífríkinu, að dýrastofn, sem býr við vesöld, verður enn vesælli, ef menn hlífast frekar en áður við að veiða hann." Meira
29. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Þrælahald

Frá Gesti Gunnarssyni: "ÞETTA var allt ein svikamylla sagði varaformaður Framsóknarflokksins um áhugaleysi sjálfstæðismanna fyrir frekara samstarfi. Hverjir ætli séu svo hinir sönnu svikamalarar?" Meira

Minningargreinar

29. júlí 2007 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Agnes M. Jónsdóttir

Agnes Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1946. Hún lést á heimili sínu miðvikudaginn 11. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju í Kópavogi 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Anders Guðmundsson

Anders Guðmundsson fæddist 23. janúar 1928. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, útvegsbóndi á Kleifum á Selströnd, og Guðrún Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Björn Kristjánsson fæddist á Steinum í Stafholtstungum 5. júlí 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 12. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Edda Guðjónsdóttir

Edda Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1935. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grensáskirkju 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Eiríkur Júlíusson

Eiríkur Júlíusson fæddist í Kambahrauni í Lóni 13. ágúst 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn hinn 6. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarkirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Eva Liljan Þórarinsdóttir

Eva Liljan Þórarinsdóttir frá Varmadal í Vestmannaeyjum fæddist á Sunnuhvoli á Blönduósi 18. febrúar 1912. Hún lést á heimili sínu, dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum, 19. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ásmundsdóttir

Guðbjörg Ásmundsdóttir fæddist í Dal í Borgarnesi 9. júní 1924. Hún lést 19. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Borgarneskirkju 28. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Helga Ingibergsdóttir

Helga Ingibergsdóttir fæddist á Álafossi í Mosfellssveit 12. desember 1925. Hún lést á líknardeild Landakots hinn 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Olga Kristjánsdóttir frá Ísafirði, f. 22.12. 1896, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Pétur G. Jónsson

Pétur Guðjón Jónsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 12. júlí síðastliðinn. Pétur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 18. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2007 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Sigrún Blöndal

Sigrún Blöndal fæddist í Reykjavík hinn 16. nóvember 1908. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónatan Þorsteinsson, húsgagnasmíðameistari, kaupmaður og bæjarfulltrúi í Reykjavík, f. 14. maí 1880, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 824 orð | 2 myndir

atvinna

Hættuleg vika í umferðinni Vikan 22. júlí til 28. júlí er hættulegasta vikan í umferðinni á Íslandi samkvæmt samantekt Umferðarstofu. Meira
29. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 4 myndir

Nýir stjórnendur hjá Mílu

Svæðisstjórar Guðmundur Hólm Guðmundsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Mílu á Norðurlandi. Meira
29. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Styrkir til vinnuverndarrannsókna

Norræna ráðherranefndin auglýsir styrki til rannsókna og verkefna á sviði vinnuverndar á vef Vinnumálastofnunar. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2007 | Daglegt líf | 589 orð | 2 myndir

Ást í kjörbúð

Ég hoppaði inn á mexíkóska matarmarkaðinn í dag til að kaupa í matinn. Þar sem ég er mikill matgæðingur þá finnast mér matarinnkaup alveg sérlega skemmtileg. Og hvergi finnst mér eins gaman og á mexíkóska markaðinum. Meira
29. júlí 2007 | Daglegt líf | 1051 orð | 2 myndir

Enn og gnótt af vettvangi

Það eru miklir viðburðir í gangi í Evrópu, ekki aðeins í Feneyjum, Kassel og Münster heldur vítt og breitt um álfuna, og myndlistin sjaldan gagnsærri. Meira
29. júlí 2007 | Daglegt líf | 788 orð | 3 myndir

Velkomin til Nollywood!

Eftir Oddnýju Helgadóttur oddnyh@mbl.is Vongott fólk sem dreymir um frægð og frama bíður í röðum eftir að komast í prufu. Ekki verður þverfótað fyrir kvikmyndaframleiðendum og fleiri en fimmtíu kvikmyndir eru gefnar út á viku. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2007 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag, sunnudaginn 29. júlí, er níræð Dóra Ottesen...

90 ára afmæli. Í dag, sunnudaginn 29. júlí, er níræð Dóra Ottesen Jósafatsdóttir, Ljósheimum 6 í Reykjavík . Hún heldur upp á daginn með fjölskyldu... Meira
29. júlí 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

95 ára afmæli. Í dag, 29. júlí, verður frú Margrét Scheving níutíu og...

95 ára afmæli. Í dag, 29. júlí, verður frú Margrét Scheving níutíu og fimm ára. Að því tilefni tekur hún á móti vinum og vandamönnunum á heimili sínu, Hringbraut 45, milli klukkan... Meira
29. júlí 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

"Viltu kaffi, makker? Meira
29. júlí 2007 | Fastir þættir | 62 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarinn önnur umferð Dregið hefur verið í aðra umferð í bikarkeppni BSÍ og spila eftirtaldar sveitir saman: Gylfi Baldursson – Norðvestan Anton Hartmannsson – Skeljungur Klofningur – Eykt undirfot.is – Breki jarðverk ehf. Meira
29. júlí 2007 | Auðlesið efni | 120 orð

Einangrun rofin

Síðast-liðinn mið-viku-dag fór Nicolas Sarkozy, for-seti Frakk-lands, til Trípólí í Líbýu til að ræða við Muammar Gaddafi, leið-toga landsins. Þeir undir-rituðu m.a. sam-komu-lag um smíði kjarna-kljúfs til að fram-leiða drykkjar-vatn úr sjó. Meira
29. júlí 2007 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd

Endur-kjör í Tyrk-landi

AK-flokkurinn vann mikinn kosninga-sigur á Tyrk-landi í vikunni sem leið. Flokkurinn fékk um helming at-kvæða. Fjórtán flokkar buðu fram til þingsins þannig að það er mjög hátt hlut-fall at-kvæða. Fjörtíu og tvær milljónir Tyrkja máttu kjósa. Meira
29. júlí 2007 | Auðlesið efni | 91 orð

Helga sterk í sjö-þraut

Helga Mar-grét Þor-valds-dóttir, 15 ára gömul frjáls-íþrótta-stúlka úr Ung-menna-sam-bandi Vestur-Húna-vatns-sýslu, náði 10. sæti á meistara-móti evrópskra unglinga, 19 ára og yngri, sem haldið var í Hol-landi fyrir skömmu. Meira
29. júlí 2007 | Fastir þættir | 742 orð | 1 mynd

Kanntu boðorðin?

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Nú á dögum, á tíma hins mikla kapphlaups um lífsgæðin, er margt dýrmætt sem gleymist og jafnvel týnist alveg. Sigurður Ægisson fann í blaði frá 1953 eftirfarandi grein eftir sr. Jakob Jónsson sem öllum ætti að vera hollt að lesa." Meira
29. júlí 2007 | Auðlesið efni | 144 orð | 1 mynd

Kona for-seti Ind-lands

Pratibha Patil verður fyrsti kven-for-seti Ind-lands. Hún vann stór-sigur í for-seta-kosningum þar í landi. Hún fékk tvo þriðju at-kvæða og vann vara-for-seta landsins sem heitir Bhairon Singh Shekhawat. Meira
29. júlí 2007 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Líf í tuskunum hjá FSS

Auður Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 2002 og BA-námi í bókmenntafræði og frönsku frá HÍ 2007. Auður var kosin ritari FSS – félags STK-stúdenta 2006 og formaður 2007. Foreldrar Auðar eru Margrét Snorradóttir og Halldór Baldursson. Meira
29. júlí 2007 | Auðlesið efni | 145 orð

Lúkas heim

Hundurinn Lúkas er kominn heim til sín eftir að hafa verið týndur síðan í byrjun maí. Hann hefur verið á flækingi, en er ó-meiddur. Fyrir viku sást til hans í hlíðunum fyrir ofan Akur-eyri. Meira
29. júlí 2007 | Auðlesið efni | 118 orð | 1 mynd

Mikil flóð í Bret-landi

Í Eng-landi og Wales hefur rignt meira í sumar en nokkru sinni frá því að mælingar hófust. Mikil flóð hafa orðið og hefur á-standið verið einna verst í Glou-cester-skíri. Meira
29. júlí 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
29. júlí 2007 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. h4 Rbc6 8. h5 h6 9. Dg4 Hg8 10. Bd3 Rf5 11. Re2 Da5 12. O-O Da4 13. Bxf5 exf5 14. Dg3 Re7 15. dxc5 Bd7 16. Rd4 Rc6 17. Bxh6 Rxd4 18. cxd4 Kf8 19. Meira
29. júlí 2007 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Gamalreyndur fréttahaukur hefur verið ráðinn almannatengslafulltrúi Kópavogsbæjar. Hver er hann? 2 Ný göng á Austfjörðum eru sögð í burðarliðnum. Hvaða bæi tengja þau? 3 Útgerðarfélagið Brim hefur fengið nýjan togara. Hvað nefnist hann? Meira
29. júlí 2007 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Svefngenglar á Skjánum

Síðastliðið haust festist Ljósvaki dagsins yfir þáttunum Sleeper Cell, á Skjá 1, en í þáttunum tókst múslimskum alríkislögreglumanni að komast í innsta hring hryðjuverkasamtaka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.