Greinar mánudaginn 3. september 2007

Fréttir

3. september 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð

200-300 bíla umferð á dag vegna Bakkafjöruhafnar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is GERT er ráð fyrir 200-300 bíla umferð á Bakkafjöruvegi, sem verður ríflega ellefu kílómetra langur frá þjóðvegi eitt að fyrirhugaðri ferjuhöfn í Bakkafjöru. Þar af verða um 5% þungaflutningar. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

3.117 ný atvinnuleyfi gefin út

Á FYRSTU sjö mánuðum ársins voru gefin út 3.117 ný atvinnuleyfi til útlendinga. Þetta er mun meira en á sama tímabili í fyrra, en þá höfðu í lok júlí verið gefin út 732 ný leyfi. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

Bifhjólamenn féllu í jörðina

TVEIR ökumenn bifhjóla voru fluttir á slysadeild Landspítalans á sjötta tímanum í gærdag eftir að þeir féllu af hjólum sínum á Reykjanesbraut. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Bloggið tilnefnt til verðlauna SÞ

VEFSVÆÐIÐ www.mbl.is/mm/blog/ hefur verið tilnefnt af Íslands hálfu í vef- og margmiðlunarkeppnina World Summit Award, sem fer fram á tveggja ára fresti á vegum Sameinuðu þjóðanna. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Brautskráning við kennslufræði- og lýðheilsudeild HR

BRAUTSKRÁNING kennslufræði- og lýðheilsudeildar HR fór fram laugardaginn 25. ágúst síðastliðinn og voru rúmlega 100 aðstandendur útskriftarnemanna viðstaddir hátíðlega athöfn. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Brons í þríþraut á heimsmeistaramóti

KAREN Axelsdóttir hlaut bronsverðlaun í flokki áhugamanna á heimsmeistaramótinu í þríþraut í Hamborg í Þýskalandi í gær. Karen keppir í aldursflokki 30-35 ára og náði betri tíma en heimsmeistarinn í aldursflokknum bæði fyrir ofan og neðan. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Eldarnir að mestu slökktir

Aþenu. AP. | Yfirmenn slökkviliðsmála í Grikklandi sögðu í gær að búið væri að ráða niðurlögum þriggja stærstu eldanna sem geisað hafa í landinu undanfarna daga. Um 190. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Enn óeirðir á Norðurbrú

ALLS voru 63 handteknir í miklum óeirðum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn aðfaranótt sunnudags og var krafist gæsluvarðhalds fjögurra óeirðaseggja í gær. Rúður voru brotnar í ólátunum, verslanir rændar og kveikt í ránsfengnum á götum úti, einnig bílum. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Fjölbreytt námstækifæri

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is NÝJUM námskeiðsbæklingi Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands verður dreift nú í vikunni á hvert heimili á Vesturlandi. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 2004 orð | 2 myndir

Fremja ódæðisverk undir áhrifum flogaveikilyfs

Hvað er lítið, bleikt og kringlótt og getur valdið "hörkuvímu" í stórum skömmtum? Flogaveikilyfið Rivotril sem síbrotamenn neyta áður en þeir fara í rán, innbrot, þjófnaði og ofbeldisverk. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Frökkum sagt að brosa

FRAKKAR óttast að Frakkland séu að missa sessinn sem mesta ferðamannaland heims. Bandaríkin og Spánn hafa nú að sögn breska blaðsins Observer meiri tekjur af ferðaþjónustu. En hvað er til ráða? Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 331 orð

Fullyrt að talíbönum hafi verið greitt lausnargjald

Seoul, Kabúl. AP, AFP. | Gíslarnir 19 frá Suður-Kóreu, sem leystir voru úr haldi í Afganistan fyrir helgina eftir 42 daga í gæslu talíbana, komu til heimalands síns í gær og var ákaft fagnað af ættingjum og vinum. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Glíma við íslenska glæpamenn

ÞRÍR lögreglunemar, frá Svíþjóð, Danmörku og Noregi, voru meðal þeirra sem stóðu vaktina hjá lögreglunni á Suðurnesjum á Ljósanótt sem fram fór um helgina. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Greiðslukortavelta jókst um tæplega 15% í sumar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GREIÐSLUKORTAVELTA einstaklinga innanlands jókst um tæplega 15% að raungildi á tímabilinu maí til júlí frá sama tíma árið áður. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Haraldur setti nýtt brautarmet

Haraldur Njálsson, Íslandsmeistari í sjókajakróðri, sigraði í hinu árlega Hvammsvíkurmaraþoni sem fram fór í gær. Haraldur reri á þremur klukkutímum og 51 mínútu, en það er brautarmet. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Höfðu mikinn áhuga á fjallaklifri

AÐSTANDENDUR Þjóðverjanna Thomas Grundt og Mathias Hinz, sem saknað er eftir ferðalag á Svínfellsjökul, segja að þeir hafi haft mikinn áhuga á fjalla- og ísklifri. Þeir segja að þeirra sé sárt saknað. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Íslamistar sigraðir

HER Líbanons náði í gær undir sig palestínsku flóttamannabúðunum Nahr al-Bared eftir þriggja mánaða umsátur. Hópur íslamista, Fatah al-Islam, hafðist við í... Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Klauf nef árásarmanns með saxi

BETUR fór en á horfðist á föstudagskvöld þegar húsráðandi nokkur í Reykjavík brást við innbroti á heimili sitt með stóru kjötsaxi. Hjó hann saxinu í andlit þess sem braut upp hurðina að heimili hans þannig að skarst inn að beini frá enni niður undir... Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 21 orð

Leiðrétting

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Ingunnar Söru Loftsdóttur í myndatexta í fréttaskýringum um Álafosskvos. Beðist er velvirðingar á... Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Leyfisveiting skoðuð

"FYRIRHUGAÐUR fundur er hjá nefndinni í næstu viku og ég geri ráð fyrir að við munum fjalla um þetta mál þar. Það er sjálfsagt mál að fá Landvernd og SUNN til þess að fara yfir sín sjónarmið í málinu og skoða hvernig að þessu var staðið. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Lungnateppa að aukast

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is NÝ rannsókn lækna frá 12 löndum sýnir að fleiri fá langvinna lungnateppu en áður hafði verið talið. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Læra að segja nei

DANSKAR lánastofnanir eru nú farnar að laga sig að því að fasteignaverð er ýmist staðnað eða farið að lækka eftir langvarandi þenslu, segir á vef Jyllandsposten . Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Lögreglan fái húsnæði

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti starfsstöðvar lögreglunnar á Suðurnesjum í síðustu viku. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð

Myndir vekja reiði

MÖRG sænsk og dönsk blöð hafa í nafni tjáningarfrelsis birt umdeilda teikningu af hundi með höfuð Múhameðs spámanns. Myndirnar hafa vakið reiði múslíma víða um... Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð

Nefnd um málefni útlendinga

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur skipað vinnuhóp fulltrúa stjórnvalda sem hefur það markmið að efla samvinnu þeirra aðila innan stjórnsýslunnar sem koma að málefnum útlendinga á íslenskum vinnumarkaði og vinna að nánari útfærslu á... Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 264 orð

N-Kóreumenn lofa að hætta vopnasmíði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BANDARÍKJAMENN náðu um helgina samkomulagi við Norður-Kóreumenn um að hinir síðarnefndu myndu hætta allri smíði kjarnorkuvopna fyrir árslok. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nokkuð um hraðakstur

TÖLUVERT var um hraðakstursmál í tveimur lögregluumdæmum í gær. Lögreglan í Borgarnesi varð vör við töluverðan umferðarþunga í gær og voru rúmlega tíu ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Norah Jones stóð undir væntingum

Söngkonan Norah Jones náði að hrífa tónleikagesti með sér á tónleikum sem hún stóð fyrir í Laugardalshöll í gærkvöldi. Um þessar mundir er Norah að fylgja eftir þriðju breiðskífu sinni, "Not too late", sem kom út janúar. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nýtt íþróttahús við Vallakór í notkun

AÐSTAÐA til að stunda íþróttir og njóta menningar í Kópavogi batnaði til mikilla muna um helgina þegar ný og glæsileg íþrótta- og tónleikahöll við Vallakór í Vatnsendahverfi var tekin í notkun. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Óskað eftir tilboðum í olíubirgðastöð NATO

ÓSKAÐ hefur verið eftir tilboðum í mannvirki sem tilheyrðu olíubirgðastöð NATO í Hvalfirði. Um er að ræða olíutanka, uppskipunarbryggju fyrir olíu, svefnskála og ýmsar aðrar byggingar tengdar fyrrum rekstri olíustöðvarinnar. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Óþarft öryggishlið

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra segir frá því á heimasíðu sinni að tilraun með sérstakt öryggishlið fyrir farþega á Saga-class og farþega sem borga aukagjald hjá Iceland Express hafi leitt í ljós að hliðið sé ónauðsynlegt. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Páfi kolefnisjafnar

BENEDIKT páfi 16. hefur látið setja upp sólarrafhlöður á þaki hallar í Páfagarði og borgar fyrir skógrækt til að kolefnisjafna rekstur ríkis síns í... Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

"Ég veit það ekki"

BÆJARSTJÓRINN í rússnesku borginni Megíon í Síberíu hefur bannað embættismönnum að svara sér með setningum eins og "Ég veit það ekki", "Þetta er ekki á mínu verksviði" og "Hvað á ég að gera? Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 722 orð | 2 myndir

"Ísland hefur alla tíð heillað mig"

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Elín Hansen frá Bandaríkjunum stundar rannsóknir á skrifstofu Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka, en hún hefur verið að afla sér upplýsinga um rætur sínar á Eyrarbakka. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Réttmæti rannsóknarleyfis Landsvirkjunar kannað

Óskað hefur verið eftir opinberri rannsókn á því hvort iðnaðarráðuneytið hafi staðið rétt að málum þegar Landsvirkjun var veitt leyfi til rannsókna í Gjástykki tveimur dögum fyrir kosningar. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sami maður alls staðar í Grímsey

"HINGAÐ hafa komið allnokkrir ferðamenn í vikunni. Þeim finnst það mjög sérstakt að það sé einn maður í flestum hlutverkum hér. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Segir mikilvægum áfanga náð

Teheran. AFP. | Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sagði í gær að þjóðin hefði nú náð því mikilvæga takmarki að smíða 3.000 skilvindur sem notaðar eru til að auðga úran. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Síbrotamenn misnota nær allir lyfið Rivotril

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is NÁNAST allir síbrotamenn, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur afskipti af, misnota lyfið Rivotril. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Snorri sigraði Hannes

FIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson sigraði stórmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson í 6. umferð Íslandsmótsins í skák sem tefld var í gær. Snorri, sem hafði svart, kom með nýjung í 16. leik og vann sigur í 29 leikjum á glæsilegan hátt. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Sterkur réttur til að byggja

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SÁ sem á óbyggða eða lítið byggða lóð á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu situr á miklum verðmætum og eftir því sem sveitarfélagið veitir leyfi fyrir stærra húsi á lóðinni, því meiri eru verðmætin. Byggingamagn, þ.e. Meira
3. september 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð

Styðja sjálfstæði

KÖNNUN sem gerð var nýlega fyrir danska blaðið Politiken gefur til kynna að þrír af hverjum fjórum Dönum vilji að Grænland fái fullt... Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Taka þarf Lækjargötu 2 niður

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Á allra næstu dögum verður kynnt niðurstaða hugmyndasamkeppni um uppbyggingu á horni Austurstrætis og Lækjargötu, en hús þar stórskemmdust í bruna í vor. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tilnefningar til Fjöreggs MNÍ

MATVÆLADAGUR Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) verður haldinn í 15. skipti 16. október nk. Á matvæladeginum verða veitt árleg verðlaun, "FJÖREGG MNÍ", fyrir lofsvert framtak á matvæla og næringarsviði. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

Uppsagnir dregnar til baka

SAMKOMULAG hefur náðst í kjaradeilu slökkviliðsmanna á Austurlandi við nýstofnað brunasamlag, Brunavarnir á Austurlandi. Í júlí sögðu 11 af 14 slökkviliðsmenn upp störfum frá og með 1. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Útikennsla í Grasagarðinum í vetur

NÁTTÚRUSKÓLI Reykjavíkur býður upp á útikennslu í Grasagarðinum í vetur. Eftirsóknin er mikil og komast færri bekkir að en óska. Í fréttatilkynningu segir að heimsóknir nemenda með kennurum í Grasagarð Reykjavíkur njóti mikilla vinsælda. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Verð á bensíni hækkar

Lítraverð á bensíni hjá olíufélögunum, öðrum en Atlantsolíu og Orkunni, hefur hækkað um 2 krónur. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að hlutfallsleg álagning á bensín og dísilolíu hafi aukist í sumar hjá íslensku olíufélögunum. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vinnuslys á Þeistareykjum

MAÐUR á þrítugsaldri missti framan af fingri í vinnuslysi sem varð á Þeistareykjum í gærdag. Klemmdist hönd mannsins þegar verið var að setja upp undirstöður fyrir borturn. Jarðboranir hafa annast jarðhitaboranir á svæðinu. Meira
3. september 2007 | Innlendar fréttir | 1003 orð | 2 myndir

Þurfa að vera tilbúnir að taka upp nýja siði

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is OLE Petenya Yusuf-Shani er kominn langan veg til að sækja alþjóðlega ráðstefnu um landeyðingu og eyðimerkurmyndun sem staðið hefur alla helgina á Selfossi og lýkur á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2007 | Leiðarar | 383 orð

Áhrif íbúa á ákvarðanir

Hvert málið kemur nú upp á fætur öðru þar sem skerst í odda milli íbúa og yfirvalda um framkvæmdir. Meira
3. september 2007 | Leiðarar | 406 orð

Samið við Norður-Kóreu

Tilkynnt var um helgina að Bandaríkjamenn hefðu náð samkomulagi við Norður-Kóreumenn um að allri smíði kjarnorkuvopna verði hætt í Norður-Kóreu fyrir árslok og jafnframt veiti norður-kóresk stjórnvöld aðgang að öllum sínum kjarnorkuáætlunum. Meira
3. september 2007 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Uppskera óttans

Óttinn er öflugt stjórntæki. Þessi orð koma fyrir í viðtali við Huldu Þórisdóttur, doktor í sálfræði, í samtali í Morgunblaðinu í gær. Hún beitir aðferðum sálfræðinnar til að skilja stjórnmálahegðun fólks. Meira

Menning

3. september 2007 | Fólk í fréttum | 374 orð | 15 myndir

...Af barflugum, dægurflugum og öðrum kvikindum...

Dægurflugur hafa stundum hamskipti og breytast í barflugur og svo var í tilfelli margra blaðamanna á fimmtudagseftirmiðdaginn þegar nýja tímaritið Herðubreið bauð til teitis á Ölstofunni; lastabæli allra sómakærra blaðamanna og reyndar annarra... Meira
3. september 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Baggalútur snýr aftur á Netinu

AÐDÁENDUR Baggalúts geta tekið gleði sýna að nýju því vefurinn baggalutur.is hefur verið opnaður á nýjan leik eftir sumarfrí ritstjórnar og gagngerar endurbætur, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
3. september 2007 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

BMV númer tvö

TÓNLISTARMAÐURINN Brynjar Már Valdimarsson, sem jafnan kallar sig BMV eftir þýsku bílategundinni, hefur gert það gott í Grikklandi að undanförnu, en þar hefur lag hans "In My Place" notið nokkurra vinsælda. Meira
3. september 2007 | Dans | 300 orð | 1 mynd

Dágóð dansganga í dembunni

Miðbær Reykjavíkur, föstudaginn 31. ágúst, 2007. Meira
3. september 2007 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Ekki nálægt brjóstunum!

BANDARÍSKA leikkonan og þokkagyðjan Jennifer Garner bannaði meðleikurum sínum alfarið að koma nálægt brjóstunum á sér á meðan verið var að taka slagsmálasenur fyrir nýjustu mynd hennar, The Kingdom . Meira
3. september 2007 | Leiklist | 577 orð | 1 mynd

Farsi í óskilum

Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Rannveig Kristjánsdóttir. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Ljós: Magnús Arnar Sigurðarson. Hljóð: Sigurvald Ívar Helgason. Þýðandi: Sigurður Hróarsson. Meira
3. september 2007 | Kvikmyndir | 314 orð | 1 mynd

Gengið í það heilaga

Leikstjórn: Ken Kwapis. Aðalhlutverk: Robin Williams, Mandy Moore, John Krasinski. Bandaríkin, 90 mín. Meira
3. september 2007 | Bókmenntir | 568 orð | 2 myndir

Íslensk ljóðlist í Ameríku

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÍSLENSK-bandaríski þýðandinn og ljóðskáldið Christopher Burawa hlaut nýverið styrk sem hljóðar upp á 20. Meira
3. september 2007 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Kvikmyndasafnið minnist Bergmans

KVIKMYNDASAFNIÐ hefur sýningar að nýju annað kvöld kl. 20. Á dagskrá safnsins í haust verður minnst nokkurra merkra manna sem féllu frá á árinu. Sýndir verða þríleikir Bergmans og Antonionis en þeir létust báðir sama dag, 30. júlí nú í sumar. Meira
3. september 2007 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Mæður og dætur

ALLAR konur sem hafa reynslu af sambandi mæðra og dætra ættu að fylgjast með kvikmyndinni Evening sem frumsýnd var hér á landi fyrir helgi. Meira
3. september 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Náttúrulega norrænt í Norræna

SAMTÍMALISTSÝNINGUNNI [Náttúrulega] var hleypt af stokkunum í Norræna húsinu í Færeyjum sumarið 2007. Árið 2008 á sýningin jafnframt að verða 25 ára afmælissýning hússins. Meira
3. september 2007 | Fólk í fréttum | 48 orð | 3 myndir

Nýjasta nýtt í Höllinni

ÍSMÓT – Íslandsmeistaramót hársnyrta, snyrtifræðinga, gullsmiða, klæðskera, kjólameistara og ljósmyndara innan fagfélaga Samtaka iðnaðarins, var haldið með pomp og prakt í Laugardalshöll um helgina. Meira
3. september 2007 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd

Orð gagnrýnenda vernduð

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur nú bannað auglýsendum að taka orð gagnrýnanda úr samhengi á þann hátt að villandi sé fyrir þann sem ekki hefur lesið gagnrýnina sjálfa. Meira
3. september 2007 | Kvikmyndir | 144 orð

Seinheppnir menn á sjúskuðum slóðum

Bandaríkin 2005. Sena. 90 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Michael Traeger. Aðalleikarar: Jeff Bridges, Joe Pantoliano. Meira
3. september 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Tónleikar í minningu Edvards Griegs

Á MORGUN, þegar nákvæmlega eitt hundrað ár verða liðin frá dánardægri norska tónskáldsins Edvards Griegs halda þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópransöngkona og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari tónleika í Salnum í boði Norska sendiráðsins á... Meira
3. september 2007 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Tveir snillingar á ferð

HIÐ mikla framboð afþreyingar á ljósvakasviðinu gerir það að verkum að fólk missir oft á tíðum af góðu efni sem í boði er. Ég er t.d. viss um að margir góðir útvarpsþættir hafa fram hjá mér farið í gegnum tíðina. Meira
3. september 2007 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Uppgjör eftir stríð

Bandaríkin 2006. Sena. 115 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: David Van Ancken. Aðalleikarar: Liam Neeson, Pierce Brosnan, Ed Lauter. Meira
3. september 2007 | Fólk í fréttum | 346 orð | 1 mynd

Vætusamri Ljósanæturhátíð lokið

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur svei@simnet.is ÁTTUNDU Ljósanæturhátíð í Reykjanesbæ lauk farsællega í gær. Líkt og endranær náði hátíðin hámarki á laugardagskvöld með tendrun ljósanna á Berginu og kraftmikilli flugeldasýningu í kjölfarið. Meira
3. september 2007 | Myndlist | 48 orð | 4 myndir

Ævintýraleg list

YFIRLITSSÝNING Gjörningaklúbbsins var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á föstudagskvöldið. Meira

Umræðan

3. september 2007 | Blogg | 319 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 1. september 2007 Hvar eru kynningarspjöld? Seint...

Baldur Kristjánsson | 1. september 2007 Hvar eru kynningarspjöld? Seint verður sátt um uppistöðulónin í Þjórsá, fyrirhuguðu. Það er þó tilraunarinnar virði að reyna að ná einhverri sátt. Meira
3. september 2007 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Eru Íslendingar ríkir?

Torfi Guðbrandsson skrifar um samfélagsmál: "Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir velferð þjóðarinnar, hvort ríkidæmi okkar fær staðist eða ekki." Meira
3. september 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Gísli Freyr Valdórsson | 1. september Mínus einn OK, ok það virðast...

Gísli Freyr Valdórsson | 1. september Mínus einn OK, ok það virðast allir vera voða hneykslaðir...Málið er nú samt það að fréttastofa Stöðvar 2 er einkarekið fyrirtæki og stjórnendum þar er frjálst að ráða og reka fólk eftir hentugleika. Meira
3. september 2007 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Jakob Bjarnar og misskilningurinn

Ómar Ragnarsson svarar grein Jakobs Bjarnars Grétarssonar: "Ég er innilega sammála Jakobi Bjarnari um að einn stærsti hluti Kárahnjúkahneykslisins sé að verðmætin, sem fórnað er, eru einskis eða lítils metin." Meira
3. september 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Jóhannes Ragnarsson | 2. september 2007 Baráttan ...get ekki annað en...

Jóhannes Ragnarsson | 2. september 2007 Baráttan ...get ekki annað en tekið undir staksteinapistil þar sem félaga Steingrími J. Meira
3. september 2007 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Skemmdarverk unnið á bæjarmynd Mosfellsbæjar

Sigrún Pálsdóttir skrifar um deiliskipulag Helgafellsbrautar: "Deiliskipulagið er afrakstur vinnubragða sem fyrir löngu eru talin úrelt annars staðar á Norðurlöndum." Meira
3. september 2007 | Aðsent efni | 179 orð

Til hamingju, Valsmenn!

NÝ OG glæsileg íþróttamannvirki knattspyrnufélagsins Vals í Reykjavík hafa verið reist á Hlíðarenda, hinu forna höfuðbóli Valsmanna. Þau voru vígð að viðstöddu fjölmenni við hátíðlega athöfn laugardaginn 25. ágúst sl. Meira
3. september 2007 | Velvakandi | 543 orð | 1 mynd

velvakandi

Draugaskipið Kútter Sigurfari NÚ HEFUR Bæjarstjórn Akraness farið fram á að aflaskerðingar verði bættar m.a. með því að ríkið leggi fjármuni til í þá óendanlegu hít sem Sigurfari nefnist. Meira

Minningargreinar

3. september 2007 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Áslaug Klara Júlíusdóttir

Áslaug Klara Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1932. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. ágúst síðastliðinn. Útför Áslaugar fer fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 29. ágúst kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Bjarnveig Jensey Guðmundsdóttir

Bjarnveig Jensey Guðmundsdóttir fæddist í Neðri-Miðvík í Aðalvík 16. júní 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. júlí síðastliðinn. . Útför Bjarnveigar var gerð frá Keflavíkurkirkju 31. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Eiríkur Björgvin Eiríksson

Eiríkur Björgvin Eiríksson fæddist í Dagverðargerði í Tunguhreppi, N-Múlasýslu, 16. desember 1928. Hann lést á elliheimilinu Grund 25. ágúst sl. Hann var yngstur í hópi fjögurra systkina en tvö komust til fullorðinsára. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Kristín Arna Arnardóttir

Kristín Arna Arnardóttir var fædd í Reykjavík þann 5. desember 1978. Hún lést 19. ágúst sl. Foreldrar Kristínar Örnu eru Kristín Gunnarsdóttir fædd 18. 12. 1948 og Örn Ármann Sigurðsson fæddur 12. 11. 1948. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 43 orð

leiðrétt

Rangt fæðingarár Ranglega var farið með fæðingarár Særúnar Birtu Valsdóttur í æviágripi sem fylgdi minningargreinum um Þormóð Ísfeld Pálsson og birtist í blaðinu í gær. Hið rétta er að Særún Birta er fædd 7. ágúst árið 2000. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Magdalena Jórunn Búadóttir

Magdalena Jórunn Búadóttir fæddist í Hveragerði 19. mars 1934. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 14. ágúst síðastliðinn. Útför Magdalenu Jórunnar Búadóttur var gerð frá Grensáskirkju 23. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Sigurður Haukur Guðjónsson

Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrverandi sóknarprestur Langholtsprestakalls, lést 13. ágúst sl. á Landspítalanum á 80. aldurssári. Útför Sigurðar Hauks var gerð frá Langholtskirkju 23. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2007 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Stefán T. Hjaltalín

Stefán T. Hjaltalín fæddist á Selvöllum í Helgafellssveit 1. ágúst 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Torfi Jörgen Illugason Hjaltalín og Ingibjörg Kristín Finnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. september 2007 | Sjávarútvegur | 460 orð | 1 mynd

Fylgifiskar niðurskurðar

Nú eru áramótin yfirstaðin. Nýtt fiskveiðiár er hafið í miklum skugga niðurskurðar á þorskkvótanum. Fylgifiskar slíks niðurskurðar hljóta að vera margir. Þegar 60. Meira
3. september 2007 | Sjávarútvegur | 458 orð | 2 myndir

Kanna hegðun fisks við mismunandi fæðuskilyrði

UNNIÐ er að forathugun hjá Stjörnu-Odda á merki sem yrði komið fyrir í kviðarholi fisks, merkið mælir með hátíðnihljóðum útvíkkun fiskmagans. Merkið skráir þar með hvort maginn sé nánast tómur, eitthvað sé í honum eða hvort hann sé nánast fullur af... Meira

Viðskipti

3. september 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Benedikt til Askar

BENEDIKT Árnason hefur verið ráðinn sem aðstoðarforstjóri Askar Capital . Benedikt kemur til bankans frá Norræna fjárfestingarbankanum í Helsinki þar sem hann hefur starfað sem einn af aðstoðarframkvæmdastjórum bankans og svæðisstjóri fyrir Ísland. Meira
3. september 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Breytingar í Finnlandi

LAURI Mikael Rosendahl hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaupthing Bank Oyj , dótturfélags Kaupþings banka í Finnlandi. Meira
3. september 2007 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Kaupa flutningsvirki OR

SKRIFAÐ hefur verið undir kaup Landsnets á flutningsvirkjum í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, OR. Kaupverðið er 1,3 milljarðar króna og greiðir Landsnet fyrir raforkuvirkin með 900 milljónum í reiðufé og 400 milljónum í hlutafé í Landsneti. Meira
3. september 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð

LME eykur við hlut sinn í Stork

LME, félag í eigu Marel Food Systems, Landsbankans og Eyris Invest, hefur aukið hlut sinn í hollenska iðnfyrirtækinu Stork í 43,3%. Fyrir átti LME 32% hlut. Meira
3. september 2007 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn í Svíþjóð

SAMKVÆMT frásögn Financial Times um helgina eru innherjaviðskipti með bréf í félaginu sem rekur norrænu kauphallir OMX til rannsóknar hjá sænska fjármálaeftirlitinu og málið sömuleiðis komið á borð efnahagsbrotadeildar sænsku lögreglunnar. Meira

Daglegt líf

3. september 2007 | Daglegt líf | 335 orð | 1 mynd

Húsgögn sem rokka

UM leið og Kerry Triffin sá rúm úr nýsjálenskum rimu viði á húsgagnasýningu í New York á síðasta ári langaði hann til að geta boðið upp á gripinn í húsgagnaverslun sinni – kona hans hafði aðra hugmynd. Meira
3. september 2007 | Neytendur | 359 orð | 1 mynd

Hættuleg eiturefni í fatnaði

Mikið af formaldehýði hefur fundist í fatnaði á Nýja-Sjálandi en fötin voru flutt inn frá Kína. Umhverfisstofnun Danmerkur hefur brugðist við þessum fréttum með því að gefa út leiðbeiningar til fólks um hvernig beri að meðhöndla nýjan fatnað. Meira
3. september 2007 | Daglegt líf | 855 orð | 4 myndir

Í sjálfboðavinnu við Tígrahofið í Taílandi

Árið 1994 var búddamunkurinn Phra Acharn beðinn um það af lærimeistara sínum að opna klaustur og dýraathvarf. Halldóra Hrund Guðmundsdóttir, sem stundar nám við dýralækningar í Kaupmannahöfn, tók að sér sjálfboðavinnu við klaustrið í hálft sumar. Meira
3. september 2007 | Daglegt líf | 1201 orð | 1 mynd

"Það er allt umsemjanlegt"

Með brenglaða verðvitund er erfitt að gera sér grein fyrir hvað geti talist "eðlilegt" verð fyrir vöru nú til dags. Meira
3. september 2007 | Daglegt líf | 646 orð | 3 myndir

Söfnuðu uppáhaldsuppskriftum í bók

Nokkrar konur standa við borð undir berum himni í Mosfellsbænum. Það geislar af þeim kátínan og þær hvetja Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur óspart til að kaupa svuntu, kleinur og uppskriftabók. Meira

Fastir þættir

3. september 2007 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Guðmundur Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

Að trompa eða ekki Norður &spade;ÁK854 &heart;42 ⋄G1095 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;9632 &spade;107 &heart;87 &heart;Á10 ⋄ÁKD74 ⋄- &klubs;84 &klubs;KD10976532 Suður &spade;DG &heart;KDG9653 ⋄8632 &klubs;- Suður spilar 5&heart;. Meira
3. september 2007 | Í dag | 366 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starf hjá KMK

Fríða Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla 1996 og B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 2003. Meira
3. september 2007 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir sjálfboðaliðar Rauða krossins tóku sig til á dögunum...

Hlutavelta | Þessir sjálfboðaliðar Rauða krossins tóku sig til á dögunum og seldu vegfarendum á Ísafirði ýmsan varning. Varninginn fengu þær með því að ganga í hús og verslanir auk þess að finna ýmsa hluti heima hjá sér. Meira
3. september 2007 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þrír vinir héldu tombólu á dögunum og söfnuðu 8.951 kr. til...

Hlutavelta | Þrír vinir héldu tombólu á dögunum og söfnuðu 8.951 kr. til styrktar ABC barnahjálp, til uppbyggingar í Uganda. Á myndinni eru þeir Benjamín og Jón Borgþór en Árna Þór vantar á myndina. ABC barnahjálp þakkar kærlega fyrir... Meira
3. september 2007 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
3. september 2007 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 Ra5 13. Bc2 b4 14. Bd3 bxc3 15. bxc3 d5 16. Dc2 dxe4 17. Rxe4 Rxe4 18. Hxe4 g6 19. Bg5 Dd6 20. dxe5 De6 21. Rd4 Dd5 22. Bf6 c5 23. Meira
3. september 2007 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslensk hljómsveit mun leika eigin tónlist undir balletverki í Ástralíu í október. Hver? 2 Fyrsti kvenforseti lagadeildar Háskóla Íslands var valinn í síðustu viku. Hvað heitir hún? 3 Fyrirtæki á ferðaþjónustu sagði upp á sjöunda tug starfsmanna. Meira
3. september 2007 | Fastir þættir | 358 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins er oft illkvittinn. Hann hefur haft lúmskt gaman af því að sjá viðbrögð sumra á blogginu við umræðunum um "ástandið". Þetta nýja (og gamla) stand í miðborg Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

3. september 2007 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Bandaríkin firnasterk

BANDARÍSKA landsliðið í körfuknattleik karla hefur öðlast virðingu á ný en liðið leikur til úrslita gegn Argentínu í forkeppni um laus sæti á Ólympíuleikunum í Peking á næsta ári. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Birkir er bjartsýnn

BIRKIR Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, á í mikilli samkeppni hjá liði sínu N-Lübbecke í þýsku 1. deildinni. Birkir hefur einungis leikið um tíu mínútur í hvorum leik í tveimur fyrstu umferðunum. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Bröndby enn við botninn

BRÖNDBY, sigursælasta knattspyrnufélag Danmerkur síðustu tvo áratugina, er áfram í hópi botnliða dönsku úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli á heimavelli, 1:1, gegn OB í gær. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 417 orð

Derby sá aldrei til sólar

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var sérstaklega ánægður með mark Hollendingsins Ryan Babels í 6:0 sigri liðsins gegn Derby. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Ekkert heimsmet féll

Heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum lauk í gær í Osaka í Japan og vakti það athygli að ekkert heimsmet var sett á mótinu og er þetta aðeins í þriðja sinn sem HM í frjálsum fer fram án þess að heimsmet séu bætt. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Evrópukeppni karla B-deild, C-riðill: Austurríki – Lúxemborg 79:46...

Evrópukeppni karla B-deild, C-riðill: Austurríki – Lúxemborg 79:46 Lúxemborg – Ísland 73:89 Georgía – Finnland 77:76 Staðan: Georgía 86214 Finnland 76113 Austurríki 73410 Ísland 73410 Lúxemborg 7077 *Gefin eru 2 stig fyrir sigur og 1... Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 133 orð

Fall í Nesið

ÚRVALSDEILDARLIÐ Skallagríms í körfuknattleik hefur samið við franska leikmanninn Allan Fall og mun hann leika með liðinu í vetur. Fall er 25 ára gamall leikstjórnandi en hann lék með BS Colfontaine í Belgíu á síðustu leiktíð. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 205 orð

Felix og Gey fengu þrenn gullverðlaun í Osaka

BANDARÍSKI spretthlauparinn Tyson Gey er fljótasti maður heims en hann varð þrefaldur heimsmeistari á HM í frjálsíþróttum í Osaka í Japan. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Féll allt með Valsmönnum

"ÞETTA var slæmur skellur hjá mínum mönnum. Mér fannst við vera miklu betri fyrsta hálftímann en síðan fáum við á okkur þrjú mörk á nokkrum mínútum. Tvö mörkin komu úr vafasömum aukaspyrnum. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 1087 orð | 1 mynd

FH nálgast bikarinn

BREIÐABLIK sýndi það í Kaplakrika fyrr í sumar að liðið stenst þreföldum Íslandsmeisturum FH ágætlega snúninginn, og það sannaðist aftur í gær þegar liðin áttust við í undanúrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 357 orð

Fólk sport@mbl.is

Linda Björk Valbjörnsdóttir úr UMSS varð í 5. sæti í 400 m grindahlaupi á 62,86 sekúndum á Norðurlandamóti unglinga í Esbjerg um helgina. Linda er aðeins 15 ára gömul og var örskammt frá meyja- og stúlknameti sínu í greininni. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bræður munu berjast á Laugardalsvellinum í kvöld þegar Fylkir og Fjölnir mætast í undanúrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Víðir Leifsson er í liði Fylkis og hann mætir bróður sínum Tómasi Leifssyni í liði Fjölnis. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 211 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson , landsliðsmaður í handknattleik, skoraði sex mörk þegar lið hans, Ciudad Real lagði danska liðið Kolding , í æfingaleik frammi fyrir þrjú þúsund áhorfendum. Ciudad vann 28:23 og kom eitt marka Ólafs af vítalínunni. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson voru báðir í byrjunarliði Gautaborgar sem gerði markalaust jafntefli gegn Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Owen tryggði Newcastle 1:0 sigur gegn Wigan á laugardag en þetta var fyrsta mark liðsins á heimavelli í úrvalsdeildinni frá því 10. febrúar. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 184 orð

Fríða og Kristjana úr leik

FRÍÐA Rún Einarsdóttir og Kristjana Sæunn Ólafsdóttir komust ekki í úrslit í fjölþraut á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Stuttgart. Þær kepptu á laugardaginn og fékk Fríða 51,550 samtals í einkunn og endaði í 90. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 264 orð

Fylkispar til Danmerkur

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ANNA Björg Björnsdóttir, knattspyrnukona úr Fylki og landsliðskona, heldur til Danmerkur að loknu leiktímabilinu og hyggst finna sér þarlent lið til að leika með. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 286 orð

Fyrsta mark Gunnars í 5 ár

GUNNAR Einarsson kom Valsmönnum á bragðið þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Valsmenn með skalla eftir hornspyrnu. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Fyrstu stig Gummersbach

ALEXANDER Petersson hefur ekki tekið sér langan tíma í að stimpla sig inn á nýjum vinnustað í Flensburg. Á laugardaginn var hann markahæstur í liði Flensburgar með sex mörk þegar liðið vann öruggan sigur á Wilhelmshavener 35:25 í þýsku 1. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Fyrstu stigin forgörðum

BAYERN München tapaði í gær sínum fyrstu stigunum á þessu tímabili í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Hamburger SV á útivelli. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Gríðarlega löng ferðalög í Rússlandi

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is VLADIMIR Boisa er ekki þekktasti körfuknattleiksmaður í heimi en hann hefur vakið athygli í Evrópu á undanförnum misserum. Boisa lék með landsliði Georgíu gegn Íslendingum sl. miðvikudag í Laugardalshöll. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 214 orð

Gylfi ætlar ekki til Íslands

GYLFI Einarsson knattspyrnumaður hefur fengið sig lausan frá enska liðinu Leeds United. Gylfi hefur ekki verið inni í þeim áætlunum sem knattspyrnuþjálfarinn Dennis Wise hefur um liðið. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 145 orð

Halldór úti í kuldanum

HALLDÓR Sigfússon, leikstjórnandi hjá Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, hefur ekki tekið þátt í fyrstu tveimur leikjum liðsins. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 154 orð

Haukar í 1. deild

HAUKAR úr Hafnarfirði tryggðu sér á laugardaginn sæti í 1. deild karla í knattspyrnu, eftir eins árs fjarveru, þegar þeir unnu stórsigur á Sindra frá Hornafirði, 7:1, í 16. umferð deildarinnar. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Haukar kúventu

KVEÐJUSTUNDIN var ekki eins og Stjörnukonur hefðu kosið sér þegar Íslandsmeistararnir mættu bikarmeisturum Hauka í Ásgarði í gærkvöldi en það var síðasti leikur Stjörnunnar í íþróttahúsinu áður en félagið flytur heimavöll sinn í Mýrina. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 114 orð

Helgi ekki í landsleikjunum

HELGI Sigurðsson framherji Vals, markahæsti leikmaður Landsbankadeildar karla í knattspyrnu, þurfti að fara af leikvelli eftir 18 mínútna leik gegn Víkingum í gær. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 94 orð

Hugur í strákunum

SIGURÐUR Ingimundarson, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir síðasta leik liðsins í B-deild Evrópumótsins sem fram fer á miðvikudag í Laugardalshöll. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 22 orð

í kvöld KNATTSPYRNA VISA-bikar karla: Laugardalsvöllur: Fylkir &ndash...

í kvöld KNATTSPYRNA VISA-bikar karla: Laugardalsvöllur: Fylkir – Fjölnir 20 Landsbankadeild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Keflavík 18 KR-völlur: KR – Stjarnan... Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Katrín ökklabrotnaði

KATRÍN Ómarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, ökklabrotnaði á æfingu með KR síðastliðinn föstudag. Katrín hefur verið sett í gifs sem hún verður með næstu tvær vikurnar. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 380 orð

Kristján skorar og skorar

Kristján Örn Sigurðsson skoraði sigurmark Brann gegn Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni í gær í 1:0-sigri liðsins og er þetta í annað sinn á leiktíðinni sem íslenski landsliðsmaðurinn tryggir sigur gegn Sandefjord. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla Stjarnan – Valur 25:26 Mörk Stjörnunnar ...

Meistarakeppni karla Stjarnan – Valur 25:26 Mörk Stjörnunnar : Björgvin Hólmgeirsson 8, Gunnar Ingi Jóhannsson 5, Jón Heiðar Gunnarsson 4, Hermann Björnsson 3, Patrekur Jóhannesson 2, Heimir Örn Árnason 2, Björn Friðriksson 2. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 76 orð

Metið féll í Víkinni

NÝTT aðsóknarmet í efstu deild karla í knattspyrnu var slegið í gærkvöld. Þá sáu 1.010 áhorfendur Valsmenn sigra Víkinga sannfærandi, 5:1, í Víkinni og þar með hafa 98.404 áhorfendur mætt á 75 leiki í deildinni en áður hafa mest 98. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 138 orð

"Eitt lið á vellinum í framlengingunni"

"VIÐ höfum náttúrlega ekki komist í úrslitaleikinn síðan 2003 svo að það er mjög kærkomið að komast þangað núna. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 156 orð

"Hefðum getað stolið sigrinum í lokin"

"VIÐ spiluðum erfiðan leik gegn ÍA á fimmtudaginn á hundblautum velli og fáum svo tvo daga í hvíld á milli, svo að óneitanlega hlýtur að sitja smáþreyta í mönnum," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn við FH, en... Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 427 orð

"Samkeppnin gerir gæfumuninn hjá okkur"

ÞRÓTTARAR úr Reykjavík eru nánast búnir að tryggja sér sæti í Landsbankadeildinni í knattspyrnu karla á nýjan leik, eftir tveggja ára veru í 1. deild. Þróttarar stigu stórt skref á laugardaginn þegar þeir lögðu Grindavík 3:1. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Redknapp reyndi að fá Eið Smára

HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, segist hafa verið nálægt því að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið áður en félagaskiptafresturinn rann út á föstudaginn. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Reggina jafnaði í lokin

EMIL Hallfreðsson og félagar í Reggina náðu stigi á síðustu stundu í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Francesco Cozza jafnaði þá metin gegn Torino á útivelli, 2:2, þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Sharapova tapaði

RÚSSNESKA tenniskonan, Maria Sharapova, mun ekki verja titil sinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sharapova fékk óvænt úr keppni á laugardaginn þegar hún tapaði fyrir tapaði fyrir hinni 18 ára gömlu, Agnieszka Radwanska. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Sneijder sýndi takta

WESLEY Sneijder frá Hollandi selur ekki eins margar keppnistreyjur og forveri hans í Real Madrid, David Beckham, en Sneijder skoraði tvívegis í 5:0 sigri liðsins gegn Villareal í gær. Sneijder leikur í treyju nr. 23 líkt og Beckham gerði á sínum tíma. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Stjarnan safnar titlum

VART var hægt að merkja þreytu hjá bikarmeisturum Stjörnunnar þegar þeir unnu Val 26:25 í keppninni meistarar meistaranna í Garðabæ í gærkvöld og kvöddu þar með íþróttahúsið í Ásgarði með virktum. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 93 orð

Sveinn varð Norðurlandameistari

SVEINN Elías Elíasson úr Fjölni varð í gær Norðurlandameistari unglinga í 400 metra hlaupi. Sveinn sigraði í greininni á síðari degi Norðurlandamótsins sem fram fór í Esbjerg í Danmörku og hljóp vegalengdina á 48,03 sekúndum, sem er nýtt drengjamet. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 147 orð

Tryggvi: Vorum miklu betri aðilinn

"ÞAÐ var alveg ótrúlega ljúft að skora þetta mikilvæga mark og eftir að það tókst var ég alveg viss um að við myndum ná því þriðja," sagði Tryggvi Guðmundsson, framherji FH, glaður í bragði að leik loknum, en með hjálp markanefs síns kom hann... Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 105 orð

Tvöfalt hjá Stjörnunni

GARÐBÆINGAR voru atkvæðamiklir á opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik sem er árlegt undirbúningsmót fyrir Íslandsmótið. Mótinu lauk á laugardaginn en í kvennaflokki var ekki spilaður sérstakur úrslitaleikur. Stjarnan lék fjóra leiki og sigraði þá... Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 1042 orð | 3 myndir

Valur eltir FH-inga

VALSMENN neita að gefast upp í baráttunni við FH-inga um Íslandsmeistaratitilinn en bláklæddir Valsarar léku sama leik og Hafnarfjarðarliðið gegn KR á dögunum. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 316 orð

Var að þvælast í teignum

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

,,Við erum litla liðið"

ÞJÁLFARI Fjölnis, Ásmundur Arnarsson, segist spenntur fyrir kvöldinu, en þá fer hann með lærisveina sína á aðalleikvanginn í Laugardag, til að takast á við Fylki í undanúrslitum Visabikarsins en sigurliðið mætir FH í úrslitaleik. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Villa kom á óvart

Roman Abramovich, eigandi enska félagsins Chelsea, yfirgaf áhorfendastúkuna á Villa Park í gær eftir að Gabriel Agbonlahor skoraði síðara mark Villa gegn Chelsea á 88. mínútu í 2:0 sigri Birminghamliðsins. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 1832 orð | 2 myndir

VISA-bikar karla Undanúrslit: FH – Breiðablik 3:1 Ásgeir Gunnar...

VISA-bikar karla Undanúrslit: FH – Breiðablik 3:1 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 52., Tryggvi Guðmundsson 100., Atli Guðnason 120. – Prince Rajcomar 65. *FH mætir Fylki eða Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum 6. október. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 196 orð

Warren sigraði í Skotlandi

MARC Warren frá Skotlandi sigraði í bráðabana gegn Simon Wakefield frá Englandi á Johnnie Walker-meistaramótinu í golfi sem lauk í gær á Gleneagles í Skotlandi. Þeir voru báðir á 12 höggum undir pari að loknum 72 holum og léku þeir 18. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

West Ham hefndi ófaranna gegn Reading

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading, sagði að þar á bæ þyrftu menn að fara í naflaskoðun en liðið tapað 3:0 á heimavelli gegn West Ham á laugardaginn. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 165 orð

Wetterich á eitt högg

ÞAÐ er mikil spenna fyrir lokakeppnisdag Deutsche Bank-meistaramótsins í golfi en Brett Wetterich er efstur á 13 höggum undir pari. Mótið er annað af alls fjórum í úrslitakeppni FedEx-bikarsins og eru rúmlega 660 millj. kr. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 852 orð | 1 mynd

Þær hollensku númeri of stórar

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði illa fyrir Hollendingum, 73:52, á Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Liðin áttust við í B-deild Evrópumóts landsliða og með sigrinum eru Hollendingar svo gott sem búnir að tryggja sér sigur í riðlinum. Meira
3. september 2007 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

Öruggur sigur

"Við lékum vel í síðari hálfleik gegn Lúxemborg eftir skelfilega byrjun á leiknum þar sem við vorum 16 stigum undir um tíma. Meira

Fasteignablað

3. september 2007 | Fasteignablað | 299 orð | 1 mynd

Aðstoða við eignakaup í Flórída

FASTEIGNASALAN Fasteignamiðstöðin og eignamiðlunin The Viking Team hafa gert með sér samstarf við sölu á eignum í Flórída. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 193 orð | 2 myndir

Brávallagata 12

Reykjavík | Fasteignasalan Akkúrat er með í sölu hæð ásamt séríbúð í risi, forstofuherbergi og góðu herbergi í kjallara í fjölbýlishúsi í vesturbæ. Í allt er eignin um 180 fm og þar af um 35 fm undir súð. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 281 orð | 1 mynd

Fyrstu eignir í Ásahverfi komnar á sölu

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is NÝTT hverfi er kennt er við ása er nú smám saman að taka á sig mynd í Reykjanesbæ. Í Ásahverfi eru 129 einbýlishúsalóðir fyrir hús á einni eða tveimur hæðum. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 303 orð | 2 myndir

Hitagjafar haustsins

EFTIR sólríkt sumar fer nú að dimma yfir og kólna. Við leggjumst gjarna undir teppi og tökum upp ullarsokkanna, eyðum kvöldum frekar í bókalestur en útiveru. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 190 orð | 2 myndir

Kaplaskjólsvegur 93

Reykjavík | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu 146,8 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Kaplaskjólsveg. Húsið er nýlega standsett og málað að utan en opið bílskýli fylgir íbúðinni. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 594 orð | 2 myndir

Mér finnst rigningin góð

Titillinn á þessari grein er víst kominn úr popplagi sem gjarnan er kyrjað á útihátíðum, en þetta er eins og talað út úr mínu hjarta. Loksins er farið að rigna. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd

Miðhús í Strandasýslu

Strandasýsla | Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára er með til sölu jörðina Miðhús í Strandasýslu. Í kynningu segir að þetta sé "áhugaverð og óvenjulega fallega eign í afburða góðu ástandi, bæði land og mannvirki. Meira
3. september 2007 | Fasteignablað | 115 orð | 1 mynd

Ný kennileiti í Reykjavík

BORGARMYND Reykjarvíkur er að breytast, það fer varla fram hjá neinum. Hvarvetna spretta upp nýjar byggingar, sumar hverjar svo háar að þær verða ekki aðeins áberandi í sínu nánasta umhverfi heldur kennileiti sem sjást víðsvegar að. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.