Greinar laugardaginn 8. september 2007

Fréttir

8. september 2007 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Afgreiðsluferlið tók 30 mánuði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LANDSVIRKJUN mótmælir þeirri skoðun Landverndar og Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) að veiting iðnaðarráðuneytisins á leyfi til Landsvirkjunar í maí sl. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 1086 orð | 1 mynd

Aukin samvinna ríkis og sveitarfélaga nauðsynleg

Reglulega hefur verið fjallað um samfélagsgeðþjónustu á síðum Morgunblaðsins í sumar og umfjöllunin vakið töluverð viðbrögð. Ylfa Kristín K. Árnadóttir ræddi við Regínu Ásvaldsdóttur sem nýverið lét af störfum sem sviðsstjóri þjónustu- og rekstrarsviðs Reykjavíkurborgar. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Bandaríkjaher fari frá Írak

MEIRIHLUTI jarðarbúa vill að bandaríska herliðið verði kallað heim frá Írak innan árs, samkvæmt nýrri skoðanakönnun BBC sem framkvæmd var í 22 löndum. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Báðar Rangárnar yfir 4.000

MJÖG góð laxveiði er ennþá um allt land og verður eflaust þar til veiði lýkur í mörgum ám um og upp úr miðjum mánuði. Að sögn Orra Vigfússonar, formanns Laxárfélagsins, er rífandi gangur í Laxá í Aðaldal en um 1. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Bifreiðaeign Grettis tvöfaldast

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Björgunarsveitin Grettir fékk nýlega afhentan nýjan og fullbúinn jeppa af Nissan-gerð en fyrir átti sveitin einn Land Rover-jeppa. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bin Laden með ávarp

Washington. AFP. | Osama bin Laden mun birtast í nýju myndbandi eftir helgi en á þriðjudag, 11. september, eru sex ár liðin frá hryðjuverkaárás al-Qaeda á Bandaríkin. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Bush og Pútín ósammála um eldflaugar

Sydney. AP, AFP. | Ekki virðist neinn árangur hafa orðið af fundi þeirra George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, og Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands, í Sydney í Ástralíu í gær. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Efla þarf eftirlit með virkjunum

BRÝNT er að gott eftirlit sé með virkjanaframkvæmdum. Því er mikilvægt að Alþingi ljúki endurskoðun á skipulagslögum og mannvirkjalögum á vetri komanda, að mati Helga Hjörvar, formanns umhverfisnefndar Alþingis. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Eins og nálapúði

LÆKNAR í Kína, sem skoðuðu 31 árs gamla konu, fundu 26 saumnálar í líkama hennar. Talið er að afi hennar og amma hafi ætlað að fyrirkoma henni sem hvítvoðungi af því að hún var ekki... Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ekki að öllu leyti fullnægjandi

RÍKISENDURSKOÐUN hefur komist að þeirri niðurstöðu að framkvæmd þjónustusamnings heilbrigðisráðuneytisins við Sveitarfélagið Hornafjörð um rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands geti ekki að öllu leyti talist fullnægjandi. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Eldur í hópferðabifreið

ELDUR kviknaði í hópferðabifreið með þrjátíu farþega innanborðs í Þrastarskógi um kvöldmatarleytið í gær. Bílstjórinn varð var við smell og ók inn á bílastæðið við Þrastarlund og logaði þá eldur undir bílnum. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gangnamenn komu vænu fé af fjalli

Eftir Jón Sigurðsson BÆNDUR úr Vatnsdal og Þingi réttuðu fé sitt í Undirfellsrétt í gær í góðu veðri. Um 10 þúsund kindur koma til réttar og eru þessar réttir með þeim fjármestu á landinu. Gangnamenn hrepptu ýmis veður í göngum. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Geta borið Súfistann út

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FRAMTÍÐ Súfistans, þessa vinsæla kaffihúss í bókabúð Máls og menningar við Laugaveg, er í uppnámi eftir að Hæstiréttur dæmdi í gær að Penninn, sem á og rekur bókabúðina, hafi heimild til að bera kaffihúsið út. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 887 orð | 3 myndir

Grunuð um að hafa orðið dóttur sinni að bana

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Breskri móður, sem hefur stjórnað fjögurra mánaða leit að ungri dóttur sinni, Madeleine McCann, var tilkynnt formlega í gær að hún væri sjálf grunuð um að hafa orðið stúlkunni að bana fyrir slysni. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hafin útgáfa héraðsfréttablaðs á Ströndum

Hólmavík | Hafin er útgáfa á nýju héraðsfréttablaði á Ströndum. Það heitir Gagnvegur. Langt er um liðið síðan síðast var gefinn út prentmiðill á Ströndum og ætti það því að verða kærkomin viðbót við fjölmiðlun á svæðinu, segir í frétt frá útgáfunnni. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hárrétt ákvörðun

FRJÁLSLYNDI flokkurinn styður þá ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra að halda ekki áfram að manna stöðu upplýsinga- og fjölmiðlafulltrúa í Bagdad af hálfu íslensku friðargæslunnar. Kristinn H. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Helga gefur kost á sér

HELGA Guðrún Guðjónsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns UMFÍ á þingi samtakanna sem haldið verður 20.-21. október næstkomandi á Þingvöllum, segir í tilkynningu. Björn B. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hraðskákmót Íslands haldið í Bolungarvík

Bolungarvík | Stórmót Kaupþings og Sparisjóðs Bolungarvíkur – Hraðskákmót Íslands 2007 – verður haldið í Bolungarvík næstkomandi laugardag, 15. september. Mótið er öllum opið. Tefldar verða fimm mínútna skákir, tuttugu umferðir alls. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Húsið Lækjargata 4 gegnir mikilvægu hlutverki á Árbæjarsafni

Sú hugmynd var kynnt um leið og vinningstillaga um nýtt deiliskipulag í Kvosinni að flytja húsið Lækjargötu 4 af Árbæjarsafni á Lækjartorg. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Icelandair býr sig undir tafir á flugi strax á morgun

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ er ljóst að deila Icelandair og flugmanna hjá fyrirtækinu mun hafa áhrif á kjaraviðræður flugmanna í vetur, en kjarasamningur Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og flugrekenda rennur út um áramót. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Innbyrðisátök á Gaza-svæðinu

UM 20 manns slösuðust er vopnaðir Hamas-liðar með grímu fyrir andliti tvístruðu fólki, sem kom saman til bænahalds á Gaza í gær. Var um að ræða stuðningsmenn Fatah-hreyfingar Abbas forseta, sem una illa yfirráðum Hamas-hreyfingarinnar á Gaza. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Klappað þar til ljósin voru kveikt

VEÐRAMÓT er ein besta mynd íslenskrar kvikmyndasögu miðað við dóm Sæbjarnar Valdimarssonar í Morgunblaðinu í dag. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Konunum hafnað

HELSTA frímúrarastúkan í Frakklandi hefur hafnað því að veita konum aðgang. Var það fellt á ársfundi hennar með 60% atkvæða en samt er andstaðan sögð fara... Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Landsbankinn styrkir tvo úr HA

TVEIR nemendur Háskólans á Akureyri fengu í vikunni styrk til framhaldsnáms frá Landsbankanum á Akureyri, 500 þúsund krónur hvor. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

LEIÐRÉTT

Guðfreður á morgun AFMÆLIS- og styrktartónleikar Guðfreðs Hjörvars til styrktar unglingastarfi SÁÁ á Vogi verða í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20 en ekki í kvöld eins og missagt var í blaðinu í gær. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Lítil mengun þungmálma

MENGUN þungmálma í hafinu umhverfis landið er almennt vel undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Matís. Í skýrslunni eru birtar niðurstöður árlegs vöktunarverkefnis á vegum Umhverfisráðuneytisins fyrir árin 2005 og... Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Lýsir ekki hégómlegu drambi heldur eðlilegu endurmati

Á málþingi í Háskóla Íslands í gær var farið yfir tildrög þess að Ísland sækist eftir sæti í öryggisráði SÞ og rök færð fyrir því að við ættum þangað erindi. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Lögreglumönnum hefur fjölgað síðustu 5 ár

STARFANDI lögreglumönnum hefur fjölgað úr 678 árið 2003 í 710 árið 2007, að því er fram kemur í samantekt ríkislögreglustjóra sem unnin var að beiðni Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Marel Food Systems með 150 manna leiðtogafund

FYRIRTÆKIÐ Marel Food Systems er þessa dagana með leiðtogafund í höfuðstöðvum sínum í Garðabæ þar sem saman eru komnir um 150 stjórnendur frá 25 löndum. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð

Með "nokkrum ólíkindablæ"

ÞÓTT dómara hafi þótt framburður tveggja manna sem voru ákærðir fyrir að hafa ætlað að kveikja í atvinnuhúsnæði á Stokkseyri í janúar 2004 með "nokkrum ólíkindablæ" og ýmislegt hafi verið tínt til, þ.ám. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Nikulás Úlfar ráðinn

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur skipað Nikulás Úlfar Másson í embætti forstöðumanns húsafriðunarnefndar ríkisins til fimm ára, frá 1. nóvember nk. Fimm umsóknir um embættið bárust en ein var afturkölluð. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nýr skóli fyrirmynd á heimsvísu

SAFAMÝRARSKÓLI og Öskjuhlíðarskóli verða sameinaðir í einn skóla. Þetta tilkynnti Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, um leið og hann opnaði sýningu Mary Ellen Mark, Undrabörn, á Þjóðminjasafninu í gær. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

VINNUSMIÐJA NKG 2007 fer fram í Foldaskóla, Logafold 1, 112 Reykjavík, laugardaginn 8. september og sunnudaginn 9. september kl. 9-15.30 báða dagana. Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir alla aldurshópa grunnskólans. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Nýta tækifæri við opnun Héðinsfjarðarganga

Fjallabyggð | Efnt verður til tveggja íbúafunda í Fjallabyggð á næstunni. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýtt stýri smíðað í Bjarna Sæmundsson í Slippnum

SMÍÐA þarf nýtt stýri í hafrannsóknaskipið Bjarna Sæmundsson. Árni Friðriksson dró Bjarna til Akureyrar í vikunni, eftir að hann missti stýrið út af Vestfjörðum, og er Bjarni nú í slipp á athafnasvæði Slippsins Akureyri ehf. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ný þyrla í stað TF-Sifjar leigð

RÍKISSTJÓRN Íslands hefur samþykkt að leigja þyrlu fyrir Landhelgisgæslu Íslands í stað þyrlunnar TF-SIF, sem eyðilagðist í sjó fyrr í sumar. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Of mikil geislun

LJÓST þykir að svokallað geislunarhneyksli í Frakklandi sé meira en talið var. Sagt er að 721 maður hafi fengið of stóran geislaskammt á sjúkrahúsi og sumir... Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Ólafur Ragnar talar fyrir framboði Íslands

GEIR H. Haarde forsætisráðherra boðaði í gær að aukinn kraftur yrði lagður í baráttuna fyrir sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

"Mikil eftirsjá að húsinu"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

"Þetta gerist ekki betra"

"ÉG er mjög ánægð með nýja samninginn, enda er gott að vera hérna í Malmö," segir Dóra Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem hefur endurnýjað samning sinn við sænska úrvalsdeildarliðið LdB Malmö, fyrir keppnistímabilið 2008. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Olmerts sögð kynda undir spennunni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TALSMAÐUR sýrlensku stjórnarinnar skýrði frá því í fyrrakvöld að þá um morguninn hefðu ísraelskar herflugvélar rofið sýrlensku lofthelgina og hefði því verið svarað með skothríð frá sýrlenskum loftvarnabyssum. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Smíða annan bíl sérstaklega fyrir suðurpólinn

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það er nóg að fara einu sinni þessa leið en það var upplifun að fara á sínum tíma, 2005. Þetta er alveg eins bíll og fór þá á suðurpólinn. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Starfsmenn vantar!

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Á HAUSTIN kemst hreyfing á fólk, skólafólk hvílir sig á vinnu meðan takturinn er fundinn fyrir veturinn en undir jól skila námsmenn sér smám saman aftur í vinnu. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stefán og Hannes efstir og jafnir

STEFÁN Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson unnu báðir skákir sínar í 10. og næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í skák sem tefld var í gærkvöldi. Vinni þeir báðir skákir sínar í dag kemur til einvígis. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Sungið til heiðurs Fanneyju

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari stígur á svið í sínum gamla heimabæ, Akureyri, á morgun, í fyrsta skipti í nokkur ár. Hann kemur þá fram ásamt tveimur erlendum söngvurum og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Íþróttahöllinni. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tekjur helgarinnar fara til styrktar Konukoti

BÆJARINS beztu fagna 70 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður viðskiptavinum boðið upp á pylsur og kók fyrir 20 kr. nú um helgina. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Undirskriftasöfnun vina Kolaportsins

VINIR Kolaportsins munu standa fyrir undirskriftasöfnun í Kolaportinu dagana 8.-9. september til að mótmæla breytingum sem til stendur að gera á Tollhúsinu. Listanum verður skilað á skrifstofu skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar mánudaginn... Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vinnu er að ljúka við fyrsta áfanga

Selfoss | Framkvæmdir við nýbyggingu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hafa gengið samkvæmt áætlun en verktakinn JÁ-verk mun skila fyrsta áfanga verksins 1. október eins og áætlanir gera ráð fyrir. Í þessum áfanga er 2. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Þakkar fyrir að veðrið er ekki verra

LAUSN á húsnæðisvanda Kaffistofu Samhjálpar er í sjónmáli, að sögn Þóris Haraldssonar, dagskrárstjóra Samhjálpar. Sagðist hann vonast til þess að málið skýrðist eftir helgi, en þangað til eru skjólstæðingar Samhjálpar vegalausir. Meira
8. september 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Þunglyndið verst

KOMIÐ hefur í ljós í samanburðarrannsókn að þunglyndi hefur meiri og verri áhrif á fólk en flestir aðrir langvarandi sjúkdómar. Mjög erfitt er að læra að búa við þann... Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þverárfjallsvegur ári á undan áætlun

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Umferð hefur verið hleypt á síðasta kafla Þverárfjallsvegar, milli Skagastrandar og Sauðárkróks. Meira
8. september 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Ættu ekki að hrópa út í loftið

GISSUR Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir gagnrýni Afls, starfsgreinafélags vera afskaplega ósanngjarna og ómálefnalega og hann kallar eftir því að stéttarfélögin axli ábyrgð á eftirliti með að samningum sé framfylgt. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2007 | Staksteinar | 265 orð | 1 mynd

Erlent starfsfólk til Íslands

Á forsíðu Berlingske Tidende í gær var frétt um að það ógni velferð í Danmörku að ekki sé lengur á það treystandi að fá vinnuafl frá löndum eins og Póllandi og Eystrasaltsríkjunum. Meira
8. september 2007 | Leiðarar | 433 orð

Óbeisluð orka

Svo gæti farið að tölvufyrirtækið Microsoft setti upp netþjónabú og þróunardeild á Íslandi. Í Morgunblaðinu í fyrradag kom fram að Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefði staðfest þetta í samtali á ráðstefnu um orkumál í New York. Meira
8. september 2007 | Leiðarar | 488 orð

Venjuleg börn

Sýningin á ljósmyndum Mary Ellen Mark af fötluðum nemendum í Öskjuhlíðar- og Safamýrarskóla, sem nú stendur yfir í Þjóðminjasafninu, veitir innsýn í heim, sem oftast er lokaður, og færir hann nær almenningi. Meira

Menning

8. september 2007 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Franz Ferdinand

STUÐBANDIÐ Franz Ferdinand heldur tónleika á NASA föstudaginn 14. september. Löngu er orðið uppselt á þá tónleika enda ekki á hverjum degi sem jafn stór og frækin hljómsveit leikur á eins litlum tónleikastað og NASA. Meira
8. september 2007 | Dans | 308 orð

Dansganga A frá Austurvelli

Miðbær Reykjavíkur, laugardaginn 1. september 2007. Meira
8. september 2007 | Myndlist | 369 orð | 1 mynd

Fegurðin við sérhvert fótmál

YFIRLITSSÝNING á málverkum Eggerts Péturssonar verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum í dag kl. 16. Þar gefst í fyrsta sinn tækifæri til að líta verk þessa dáða listamanns frá upphafi ferils hans til dagsins í dag. Meira
8. september 2007 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Gengið áfram fram um veg

NÝJASTA sólóplata Chris Cornell, Carry On , er hans önnur en hann er búinn að einbeita sér að hljómsveitinni Audioslave síðustu árin. Meira
8. september 2007 | Myndlist | 240 orð | 1 mynd

Haganlega ofnir þræðir

Til 23. september. Opið alla daga nema mán. frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
8. september 2007 | Fjölmiðlar | 143 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Næturvaktina

HÆGT er að skoða hina glænýju heimildarmynd Meðan heimurinn sefur – Gerð Næturvaktarinnar á Vísi.is. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Hljómsveitin kynnir sig

Í DAG gefst öllum áhugasömum tækifæri til að kynnast Sinfóníuhljómsveit Íslands því nú er Sinfóníudagurinn haldinn í Háskólabíói. Dagskráin hefst kl. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 365 orð

Konur Goethes

Verk eftir Beethoven, Mendelssohn, Schumann, Schubert, Liszt og Wolf. Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran, Gerrit Schuil píanó. Laugardaginn 1. september kl. 17. Meira
8. september 2007 | Kvikmyndir | 783 orð | 1 mynd

Líkin í lestinni

Leikstjóri og handritshöfundur: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: Sven Krövell. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Leikmynd: Toni Zetterström. Búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir. Klipping: Stefanía Thors. Hljóð: Pétur Einarsson. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 269 orð

Lúðrasveitafönk af bestu sort

Laugardagskvöldið 1.9. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 569 orð | 1 mynd

Maður er manns gaman

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "VIÐ byrjuðum í vor en kláruðum ekki, við tókum bara svokallaðan fyrri hluta. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 304 orð | 1 mynd

Mannleg mistök

ÞAÐ ER erfitt að skýra hvað varð til þess að Eivør Pálsdóttir, sem fyrir örfáum árum var frekar töff tónlistarmaður sem vann skemmtilega með þjóðlega tónlist, lét plötu á við Mannabarn frá sér. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 181 orð | 2 myndir

Megas í Iðnó

TÓNLEIKAR til styrktar upplýsingamiðstöð fyrir ungar stelpur í þorpinu Maganja da Costa í Mozambique fara fram í Iðnó í kvöld. Meðal tónlistarmanna sem koma þar fram eru Megas, Örn og Ösp Eldjárn, Ólafur Arnalds, Shadow Parade og Jakobínarína. Meira
8. september 2007 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Mýrin seld til Bandaríkjanna

SAMNINGAR hafa náðst milli söluaðila Mýrarinnar hér á landi og bandaríska dreifingarfyrirtækisins IFC um dreifingu á myndinni í Bandaríkjunum. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Pavarottis minnst

VIÐBRÖGÐ við andláti Lucianos Pavarottis hafa verið mikil um allan heim. Fjölmiðlar keppast við að lýsa áhrifum hans á sönglistina og mæra afrek hans og söngvarar og söngsérfræðingar eru kallaðir til og inntir álits á söngvaranum fræga. Meira
8. september 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Samtal Einars og Gabríelu

ÞESSA heims og annars: Einar Þorláksson & Gabríela Friðriksdóttir heitir sýningin sem opnuð verður í Listasafni Árnesinga í dag. Meira
8. september 2007 | Myndlist | 413 orð | 1 mynd

Sannleikur um lífið og tímann

Til 14. október. Opið alla daga frá kl. 13.-17.30. Aðgangur ókeypis. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Sinfóníudagurinn í Háskólabíói

VETRARSTARF Sinfóníuhljómsveitarinnar verður kynnt á Sinfóníudeginum sem haldin verður í Háskólabíói kl. 13 í dag. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 512 orð | 3 myndir

Til heiðurs Paul McCartney

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Buff ásamt Reykjavik Sessions Quartet verður með tónleika til heiðurs tónlistarsnillingnum Paul McCartney í Austurbæ fimmtudaginn 13. september næstkomandi. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 276 orð | 2 myndir

Tónskáldin í skugga Griegs

UM þessar mundir er víða haldið upp á 100 ára dánarafmæli Edvards Grieg. Meira
8. september 2007 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Voltalög í tónleikabúningi

BJÖRK Guðmundsdóttir er í óða önn að kynna nýjustu skífuna sína, Volta , og fer víða um lönd til tónleikahalds. Meira

Umræðan

8. september 2007 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Að hætta í vinnunni vegna heyrnarskerðingar

Ellisif Katrín Björnsdóttir skrifar um stöðu heyrnarskertra á vinnumarkaði: "Heyrnarskerðing er í flestum tilvikum óafturkræf." Meira
8. september 2007 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Afturganga á Vestfjörðum

Steinunn Rögnvaldsdóttir vill ekki að sett verði upp olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum: "Við skulum stórefla orkurannsóknir á Íslandi og nýta tækifæri sem þar felast til nýsköpunar og uppbyggingar." Meira
8. september 2007 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Af Össuri og fjölmiðlum ríkisstjórnarinnar

Bjarni Harðarson skrifar um Grímseyjarferjumálið: "Hafi Vegagerðin ekki svigrúm til þess að nýta ónotaðar fjárheimildir mun fjármálaráðuneytið heimila yfirdrátt sem þessari vöntun nemur." Meira
8. september 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Anna Karen | 6. september 2007 Höfnum mannréttindabrotum Það er alveg...

Anna Karen | 6. september 2007 Höfnum mannréttindabrotum Það er alveg rosalega flott baráttukona stödd á landinu núna. Þetta er hin íranska Maryam Namazie. Hún ólst upp í trúarkúguninni í Íran og þekkir íslam að sjálfsögðu mun betur en við hér. Meira
8. september 2007 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 6. september 2007 Kraftaverkið mitt Ég á...

Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 6. september 2007 Kraftaverkið mitt Ég á litla hetju sem heitir Þuríður Arna og hún er 5 ára gömul, 15. Meira
8. september 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Bogi Jónsson | 7. september 2007 Óþolandi stofnun! Það er óþolandi þegar...

Bogi Jónsson | 7. september 2007 Óþolandi stofnun! Meira
8. september 2007 | Blogg | 308 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 7. september 2007 Þórsmörk – upplýsingar...

Einar Sveinbjörnsson | 7. september 2007 Þórsmörk – upplýsingar til vegfarenda Fyrir nokkrum árum voru gerðar veðurathuganir í Þórsmörk að sumarlagi. Meira
8. september 2007 | Bréf til blaðsins | 180 orð | 1 mynd

Heilög jörð – friðlýst og helgað svæði

Frá Óla Ágústssyni: "ÍSLENSK orðabók segir: helgi kvk 1 helgað eða friðlýst svæði, það sem ekki má spilla. Margt fólk á í hjarta sínu svæði, helgað og heilagt, sem er því dýrmætara en önnur og því friðlýst og umgengið með djúpri lotningu." Meira
8. september 2007 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Hitaveita Suðurnesja – Hafnarfjörður stórhagnast

Almar Grímsson vill selja hlut Hafnarfjarðarbæjar í Hitaveitu Suðurnesja: "Nú er því tækifæri til að innleysa gríðarmikinn hagnað af sölu Rafveitu Hafnarfjarðar, árið 2000, til Hitaveitu Suðurnesja." Meira
8. september 2007 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Kvóti: Kjarni eða hismi?

Helgi Áss Grétarsson skrifar um sjósókn og skipaflota á Íslandsmiðum: "Þegar kjarninn hefur verið greindur frá hisminu er vandasamt að skipta of litlum veiðirétti á milli of margra aðila." Meira
8. september 2007 | Velvakandi | 512 orð | 1 mynd

velvakandi

Ormafullar tófur og berjatínsla Í KYNNINGARBLAÐI um Vestfirði fyrir ferðamenn rakst ég á grein sem fjallaði um íslenska refinn sem á orðið sitt griðland á Vestfjörðum sem eitthvert aðdráttarafl fyrir ferðamenn á svæðinu. Meira
8. september 2007 | Aðsent efni | 196 orð

Ýtt undir vonda siði

NOKKRAR línur vegna þriðju kynslóðar farsíma: (Sem er afar vond skilgreining, eru símar með kyn og hluti af kynslóð? Meira

Minningargreinar

8. september 2007 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Eiríkur Björgvin Eiríksson

Eiríkur Björgvin Eiríksson fæddist í Dagverðargerði í Tunguhreppi í N-Múlasýslu 16. desember 1928. Hann lést á elliheimilinu Grund 25. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 3. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2007 | Minningargreinar | 2213 orð | 1 mynd

Guðni Rúnar Kristinsson

Guðni Rúnar Kristinsson flugmaður fæddist í Reykjavík 29. desember 1984. Hann lést í flugslysi í Kanada 18. ágúst 2007. Útför Guðna Rúnars var gerð frá Digraneskirkju þriðjudaginn 4. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2007 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Króki í Meðallandi 26. mars 1928. Hún lést miðvikudaginn 29. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Jóhann Þorsteinsson, f. 4.9. 1897, og Vilborg Guðmundsdóttir, f. 12.12. 1893. Systkini Jóhönnu eru: Páll, f. 27.4. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2007 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Jóhannes Höskuldur Reykjalín Magnússon

Jóhannes Höskuldur Reykjalín Magnússon, útvegsbóndi á Sveinagörðum í Grímsey frá 1958, fæddist í Syðri-Grenivík í Grímsey 20. maí 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Siggerður Bjarnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2007 | Minningargreinar | 2681 orð | 1 mynd

Kristján V. Jóhannesson

Kristján V. Jóhannesson fæddist í Hvammi í Dýrafirði 6. október 1922. Hann lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Ísafjarðar 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Andrésson, f. 25. júní 1894, d. 3. des. 1978, og Jóna Ágústa Sigurðardóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. september 2007 | Sjávarútvegur | 557 orð | 2 myndir

Skárra en í fyrra og horfur sæmilegar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "STOFN úthafsrækju er í mikilli lægð ennþá og auk þess höfum við haft miklar áhyggjur af nýliðun, sem er í sömu lægðinni og í fyrra og hitteðfyrra. Meira

Viðskipti

8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Álagið hækkar

SKULDATRYGGINGARÁLAG fjármálafyrirtækja heimsins hefur hækkað töluvert að undanförnu eftir því sem óróinn á fjármálamörkuðum heims hefur dregist á langinn. Íslensku bankarnir eru þar engin undantekning. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Eimskip

GUÐMUNDUR P. Davíðsson hefur í kjölfar skipulagsbreytinga verið ráðinn forstjóri yfir starfsemi Eimskips á Íslandi. Hefur félagið ákveðið að skipta markaðssvæðinu á N-Atlantshafi í tvennt og er Ísland orðið að sérstöku sviði innan samsteypunnar. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Flöggun barst of seint

LANDSBANKINN flaggaði í gær sölu á 0,16% hlut í bankanum en viðskiptin fóru fram hinn 31. ágúst sl. Samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti ber að tilkynna flöggunarskyld viðskipti, sem og viðskipti fyrirtækis með eigin bréf, umsvifalaust til markaðar. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Kredittilsynet segir svörin valda vonbrigðum

KREDITTILSYNET, norska fjármálaeftirlitið, er ekki ánægt með svör þau sem Exista og Kaupþing hafa sent við fyrirspurnum eftirlitsins varðandi kaup félaganna á hlutum í norska tryggingafélaginu Storebrand. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lítil hlutabréfavelta

VELTA í viðskiptum með hlutabréf í kauphöll OMX á Íslandi í gær var dræm, nam alls um 5,5 milljörðum króna en heildarvelta í kauphöllinni nam 22,1 milljarði. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,21% og var 8.160 stig við lokun markaðar. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 1 mynd

Rauður dagur á mörkuðum heims

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MIKIL almenn lækkun varð á gengi hlutabréfa á öllum helstu mörkuðum heimsins í gær; dagurinn var í stuttu máli sagt rauður. Ástæðuna má fyrst og fremst rekja til tveggja þátta. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Rætt við stjórn INGG

FL GROUP hefur átt í viðræðum við breska spilakassafyrirtækið Inspired Gaming Group (INGG) vegna óskuldbindandi tilboðs sem gert hefur verið í allt útistandandi hlutafé í félaginu. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Samstarf við Kínverja um viðskipti

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands og Trade Development Bureau of the Ministry of Commerce (TDB) í Kína hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára, en Útflutningsráð og TDB gegna svipuðum hlutverkum í sínum heimalöndum. Meira
8. september 2007 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Sjálfkjörið í stjórn

FIMM aðilar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn Icelandair Group en ný stjórn verður kosin á hluthafafundi hinn 12. september nk. Þeir sem gefa kost á sér eru Ásgeir Baldurs, Einar Sveinsson, Finnur Reyr Stefánsson, Gunnlaugur M. Meira

Daglegt líf

8. september 2007 | Daglegt líf | 155 orð

Af Landsmóti og réttsýni

Ármann Þorgrímsson var þakklátur eftir Landsmót hagyrðinga um liðna helgi: Öll til sóma veislan var verður lengi í minni. Konur báru af körlum þar í kvæðamennsku sinni. Öðru þó ég einnig hrósi einu seint ég gleymi. Meira
8. september 2007 | Daglegt líf | 835 orð | 3 myndir

Hátískuskraddari á heimshornaflakki

Þeir eru háir, lágir, þéttir, grannir, herðabreiðir og langleggjaðir. Íslenskir karlmenn koma í öllum stærðum og gerðum og því ekki alltaf sem jakkafötin í búðinni henta. Lausnin getur þá falist í sérsaumi. Meira
8. september 2007 | Daglegt líf | 605 orð | 2 myndir

HELLA

Töðugjöld 2007 í Rangárþingi ytra fóru fram í ágúst að áliðnum slætti eins og venja var til hér áður fyrr. Töðugjöld hafa verið árlegur viðburður síðan 1994. Margt var um að vera til dægrastyttingar fyrir unga sem aldna. Dagskrá í Þykkvabæ hófst kl. Meira
8. september 2007 | Daglegt líf | 787 orð | 7 myndir

Skrifandi veiðivörður í skóginum

Tíkin Jökla er eins og lítill ísbjörn þar sem hún skokkar um í frelsinu umhverfis Lynghól, lítinn bæ í Heiðmörkinni. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti mæðgur sem búa í sælureit við borgarmörkin. Meira
8. september 2007 | Daglegt líf | 103 orð | 9 myndir

Ævintýralegir töfrar

Haustið er tíminn til þess að skipta um ham, breyta um stíl – eins og náttúran. Það er eitthvað ævintýralegt við þennan árstíma – og veturinn. Meira

Fastir þættir

8. september 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óvænt uppskera. Norður &spade;Á75 &heart;Á98 ⋄ÁD108 &klubs;G104 Vestur Austur &spade;KG964 &spade;82 &heart;7 &heart;6542 ⋄965432 ⋄K &klubs;8 &klubs;ÁKD765 Suður &spade;D103 &heart;KDG103 ⋄G7 &klubs;932 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. september 2007 | Í dag | 338 orð | 1 mynd

Er Ísland í Evrópu?

Eiríkur Bergmann Einarsson fæddist í Reykjavík 1969. Hann hefur verið dósent við Háskólann á Bifröst og forstöðumaður Evrópufræðaseturs frá 2005. Eiríkur lauk meistaragráðu í alþjóðastjórnmálum frá Kaupmh.hásk. 1998. Hann stundar nú doktorsnám við HÍ. Meira
8. september 2007 | Í dag | 1928 orð

Fjölbreytt safnaðarstarf í Grafarvogssöfnuði SEGJA má að vetrarstarfið...

Fjölbreytt safnaðarstarf í Grafarvogssöfnuði SEGJA má að vetrarstarfið hafi byrjað síðasta sunnudag, annars verður starfið í vetur sem hér segir: Almennar guðsþjónustur eru í Grafarvogskirkju alla sunnudaga kl. 11. Meira
8. september 2007 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir dugnaðarstrákar héldu tombólu fyrir utan verslun...

Hlutavelta | Þessir dugnaðarstrákar héldu tombólu fyrir utan verslun Samkaupa í Hrísalundi og söfnuðu 4.420 kr. sem þeir styrktu Rauða krossinn með. Þeir heita: Þórhallur Óli Pétursson, Guðmundur Hafsteinn Friðgeirsson og Andreas Snær... Meira
8. september 2007 | Í dag | 163 orð | 2 myndir

Hlutaveltusumar – börn styrkja börn | Á sumrin er algengt að sjá...

Hlutaveltusumar – börn styrkja börn | Á sumrin er algengt að sjá börn á fjölförnum stöðum með tombólu eða smásölu til styrktar góðgerðarmálum. Í síðustu viku bárust UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, tvö framlög vegna slíkrar fjáröflunar. Meira
8. september 2007 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Í ljósmyndarahafi

BRESKA leikkonan Keira Knightley sést hér hálfdöpur í ljósmyndarahafi. Knightley er þarna að ganga rauða dregilinn vegna frumsýningar á nýjustu mynd sinni Atonement á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum... Meira
8. september 2007 | Fastir þættir | 856 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "E-ð dettur ekki með/hjá e-m ? Umsjónarmaður hefur veitt því athygli að orðasambandið e-ð dettur/fellur ekki hjá e-m eða hlutirnir falla/detta ekki með e-m/e-u (liði) í merkingunni ‘e-m gengur (e-ð) ekki vel' er býsna algengt í nútímamáli." Meira
8. september 2007 | Í dag | 1510 orð | 1 mynd

(lúk. 17)

Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Meira
8. september 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sonurinn sagði: Faðir, ég hef syndgað mót himni og gegn...

Orð dagsins: Sonurinn sagði: Faðir, ég hef syndgað mót himni og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
8. september 2007 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á minningarmóti Stauntons í London. Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2.526) hafði svart gegn Jan Timman (2.560) . 13.... Dg5! Svartur hótar máti á g2 og að vinna drottningu hvíts með Rf4-h3+. Meira
8. september 2007 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Verslunarhelgin reyndist ekki vera mesta ferðahelgin í ár. Hvaða helgi var það? 2 Yfirhershöfðingi NATO heimsótti Ísland. Hvað heitir hann? 3 Haldið var upp á 20 ára afmæli Háskólans á Akureyri. Hver er rektor HA? Meira
8. september 2007 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur alltaf verið því sammála, að þögn sé gulls ígildi. Með sívaxandi róti í mannlífinu eru þeir fleiri og fleiri, sem leita á vit þagnarinnar; hraða sér úr þéttbýlinu og fara upp í sveit. Og nú eru menn farnir að borga fyrir kyrrðina. Meira

Íþróttir

8. september 2007 | Íþróttir | 189 orð

Dóra með nýjan samning við Malmö

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan samning við sænska úrvalsdeildarfélagið LdB Malmö. Samningurinn er fyrir keppnistímabilið 2008, með ákvæði um eins árs framlengingu að því loknu. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Ferna Olgu í 200. leiknum

OLGA Færseth, hin leikreynda knattspyrnukona og fyrirliði KR-inga, varð í gærkvöld sú fjórða í sögunni til að spila 200 leiki í efstu deild hér á landi. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson lék annan hringinn á Omega-golfmótinu í Crans Montana í Sviss í gær á 72 höggum, einu höggi yfir pari, og komst því ekki áfram gegnum niðurskurð. Mótið er liður í Evrópsku mótaröðinni. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson skoraði 8 mörk í sínum fyrsta deildaleik með Nimes þegar liðið steinlá fyrir margföldum meisturum Montpellier , 30:21, í upphafsleik frönsku 1. deildarinnar í handbolta í fyrrakvöld. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 490 orð

HANDKNATTLEIKUR Meistaradeild Evrópu, karlar Forkeppni, fyrri leikur...

HANDKNATTLEIKUR Meistaradeild Evrópu, karlar Forkeppni, fyrri leikur: Valur – Viking Malt 28:19 *Seinni leikurinn er í dag, sigurliðið fer í riðil með Celje Lasko, Gummersbach og Veszprém. Evrópukeppni bikarhafa karla 1. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Hvetjum strákana

HAFI íslenska landsliðið í knattspyrnu einhvern tímann þurft á stuðningi að halda þá er það í kvöld þegar það etur kappi við firnasterkt lið Spánverja. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

"Borgað fyrir sumarið"

STJÖRNUMENN geta farið að panta farseðlana til Úkraínu því þeir eru komnir með annan fótinn í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa karla í handknattleik. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 266 orð

"Erfitt að eiga við Íslendingana í loftinu"

SPÆNSKA íþróttablaðið Marca fjallar nokkuð um landsleik Íslendinga og Spánverja í netútgáfu sinni. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

"Í dauðafæri til að komast áfram"

"VIÐ erum í dauðafæri til að komast áfram eftir þennan sigur," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik, eftir sannfærandi sigur á ítölsku meisturunum Sassari, 33:24, á þeirra heimavelli í undanriðli Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

"Mikill hugur í liðinu"

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson opnaði markareikning íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins þegar hann skoraði eftir 13 mínútna leik í glæsilegum 3:0-sigri á Norður-Írum í Belfast fyrir ári. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 304 orð

"Þetta var vatnsslagur"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is "ÞAÐ var ekki hægt að spila fótbolta við þessar aðstæður, þetta var bara vatnsslagur. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd

Stórliðin bíða Valsara

VALSMENN fengu takmarkaða mótspyrnu gegn liði Viking Malt frá Litháen í vígsluleik Vodafonehallarinnar í gærkvöldi. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Verjumst úti um allan völl

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is "DAGSKIPUNIN er öflugur varnarleikur. Við verðum að verjast úti um allan völl, loka svæðunum og passa upp á að lenda helst ekki í stöðunni maður gegn manni. Meira
8. september 2007 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Þurfum að skora á undan

"EF okkur tekst að skora fyrsta markið í leiknum held ég að við náum góðum úrslitum," sagði Fernando Torres, framherji spænska landsliðsins og leikmaður Liverpool, í viðtali við spænska blaðið El Pais en Torres verður í eldlínunni með... Meira

Barnablað

8. september 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Á puttanum

Maðurinn á myndinni er búinn að ferðast víða um heim á puttanum, en hvert ætli hann haldi nú? Litaðu reitina með punkti í dökku. Þegar þú hefur gert það koma í ljós nokkrir bókstafir. Þeim raðar þú rétt saman og þá færðu út rétta svarið. Lausn... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Á reiðnámskeiði

Aurora, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd. Hér er Aurora á reiðnámskeiði og nýtur leiðsagnar kennara síns. Eins og þið munið var óvenju heitt í sumar og á myndinni hennar Auroru er sniðugt að sjá að bæði sólinni og flugvélinni er... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Eldur úr iðrum jarðar

Andrea, 10 ára, teiknaði þessa stórglæsilegu mynd. Það er gífurlega mikið um að vera á myndinni. Eldgosið er við það að ná í skottið á bílnum. Fréttamenn fylgjast með í þyrlu og flugvél flýgur hjá. Ef vel er að gáð má sjá niðurgrafna risaeðlubeinagrind. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Fyrsti laxinn

Rúna Björg, 11 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af sjálfri sér í laxveiði. Rúna Björg er að vonum stolt yfir fyrsta laxinum sem er heldur engin... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Getur ekki gengið án stafsins

Getið þið hjálpað Charlie Chaplin að finna réttu leiðina að stafnum sínum? Hann getur ómögulega án hans... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Hvað leynist á myndinni?

Í þessari þraut dregur þú línu frá punkti 1 í punkt 2, frá punkti 2 í punkt 3 og svo framvegis. Það sem er frábrugðið þessari þraut og öðrum álíka þrautum er að hér þarft þú að stoppa við stjörnur. Þá lyftir þú pennanum upp og byrjar á næstu tölu. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Hvar eru allir?

Kvikmyndaleikstjórinn Filmundur er í mestu vandræðum. Starfsfólkið hans fór í mat og hefur ekki skilað sér. Filmundur er ansi hræddur um að fólkið rati ekki á tökustað. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 803 orð | 2 myndir

Í fótbolta með leikstjóranum

Við lögðum leið okkar í Mosfellsbæinn og þar hittum við fyrir ungan og efnilegan leikara, Alexander Sigurðsson, sem fer með stórt hlutverk í kvikmyndinni Astrópíu. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Lausnir

Á spjaldi puttalingsins stendur Berlín. Á stóru talnapunktamyndinni leynist... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 115 orð | 1 mynd

Líkaminn vinnur allan sólarhringinn

Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvað líffæri þín þurfa að vinna mikið til að halda líkama þínum gangandi? Á einum sólarhringi slær hjarta þitt 103.300 slög, blóðið ferðast 268 milljón kílómetra um æðar þínar og þú dregur að þér andann 23. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 238 orð | 2 myndir

Mjög skemmtileg bók

Bókin Líf og fjör í Ólátagarði er 78 blaðsíður. Astrid Lindgren skrifaði hana og Sigrún Árnadóttir þýddi yfir á íslensku. Ilon Wikland myndskreytti þessa skemmtilegu bók sem Mál og menning gaf síðan út svo við gætum öll lesið hana. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Púsluspilagæs

Klipptu gæsina út í þrjá hluta. Kipptu eftir litum. Reyndu svo að leggja bútana þrjá saman þannig að þeir myndi egg. Þú gætir þurft að láta einhvern úrklippubútinn vera á röngunni. Lausn... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Slær í gegn í Astrópíu

Hinn níu ára gamli hæfileikaríki Alexander Sigurðsson leikur stórt hlutverk í nýju íslensku bíómyndinni Astrópíu. Fyrir utan það að vera leikari er Alexander líka í skóla, hann æfir fótbolta og dans og spilar á básúnu og píanó. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd

Sögulegir kvikmyndaviðburðir

1895 Fyrsta kvikmyndasýningin haldin á kaffihúsi í París. 1906 Fyrsta íslenska kvikmyndin sýnd, Slökkviliðsæfing í Reykjavík. 1922 Fyrsta heimildakvikmyndin sem vakti athygli sýnd, Nanook norðursins . Meira
8. september 2007 | Barnablað | 187 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að skoða myndakassana fjóra. Í hverjum kassa er að finna einn hlut sem er ekki í hinum kössunum. Hvaða hlutir eru það? Skrifið lausnina niður á blað og sendið okkur fyrir 15. september. Meira
8. september 2007 | Barnablað | 216 orð | 1 mynd

Það var ekki ég

"Aaaaaaa," mamma stóð í eldhúsdyrunum og æpti. "Óskapa hávaði er þetta alltaf þegar ég ætla að sofa svolítið," mjálmaði Snæbjörn. "Hver dreifði fiskinum um allt eldhúsgólf?" æpti mamma, "þetta hefur þú gert katta... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Öðruvísi skoðunarferð

Katja Nikole, 9 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af ferðafólki í fiskaskoðunarferð. Það er nú örugglega gaman að fá að sigla með svona bát og fá að fylgjast með lífinu... Meira
8. september 2007 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Örn

Örninn er stærsti ránfugl Íslands. Áður fyrr mátti veiða hann en núna er það bannað. Það eru aðeins örfáir ernir til á Íslandi en þeim fjölgar jafnt og þétt. Mestu líkurnar á því að sjá örn eru við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Meira

Lesbók

8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 760 orð

Allt er betra en að vera passífur

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Nýjasta hefti bandaríska kvikmyndatímaritsins Cineaste er athyglisvert fyrir margra hluta sakir. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð | 1 mynd

Á milli tveggja heima

Á meðal erlendra rithöfunda sem sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár er hin hálf-íranska og hálf-breska Yasmin Crowther, en fyrsta bók hennar, Saffraneldhúsið , hefur vakið athygli og lof víða um heim. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1488 orð | 6 myndir

Bókmenntirnar segja sína sögu

Hvert er eiginlega gengi bókmenntanna í þessum heimi? Skipta þær máli? Eða eru bókmenntirnar horfnar inn í sjálfar sig? Týndar í goðsagnakenndri þoku tuttugustu aldarinnar? Svarið liggur ekki í augum uppi en kynni að vera falið í afturhvarfi til rómantíkur nítjándu aldarinnar. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð | 1 mynd

Bush: Enginn

Eftir Bryndísi Björgvinsdóttur bryndbj@hi.is ! Enginn virðist eiga heima í Bandaríkjunum. "Ég er ekta Kaliforníumaður" lýsir einn Bandaríkjamaður sér fyrir mér. "Treysti ekki Ameríkönum" heldur hann áfram. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Það eru gömul sannindi að oft segir mynd meira en mörg orð og víst er að náttúrunni verður líklega alltaf betur lýst með sjónrænum hætti en texta. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2866 orð | 1 mynd

Coetzee og hans fólk

Einn af áhugaverðustu gestum Bókmenntahátíðar í Reykjavík að þessu sinni er tvímælalaust suður-afríski nóbelsverðlaunahafinn J.M. Coetzee. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 947 orð | 1 mynd

Fullkomin popptónlist

Um þessar mundir virðast vera miklar hræringar í poppinu og ber þar helst að nefna listamenn á borð við Mika, Norah Jones, Sprengjuhöllina og bandarísku hljómsveitina Rilo Kiley sem sendi frá sér í ágúst síðastliðnum hina stórgóðu skífu Under the Blacklight . Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 237 orð | 2 myndir

Gleðilega hátíð!

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett í áttunda sinn á morgun, sunnudag. Þetta er fjölmennasta hátíðin til þessa, að sögn forsvarsmanna hennar, og er sannarlega von á mörgum áhugaverðum gestum. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

Haustljóð

Haustsins naprir vindar geisa nú um grund Nú gerast veðrin ærið köld og stríð Þá falla af trjánum laufin og fölna brekkublóm Og bráðum verður aftur snævi þakin jörð Og svo þegar húmið færist yfir strönd og hlíð Þá hafa jarðar blómin liðið sinn skapadóm... Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 202 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Sumarið hefur aðallega baðað sig í þremur plötum, ef svo má segja. Fyrst vil ég nefna Patti Smith twelve . Þar flytur Patti lög eftir aðra, mörg sem hafa fylgt mér. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1882 orð | 5 myndir

Innsýn í líf fatlaðra barna á Íslandi

"Ég vil ekki láta líta út fyrir að þetta sé auðvelt fyrir þessi börn," segir ljósmyndarinn Mary Ellen Mark, en sýningin Undrabörn, á ljósmyndum hennar af fötluðum nemendum í Öskjuhlíðar- og Safamýrarskóla, verður opnuð í Þjóðminjasafninu í... Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 221 orð | 2 myndir

Jung Chang og Jon Halliday á bókmenntahátíð

Jung Chang og Jon Halliday eru höfundar bókarinnar Mao, ósagða sagan en þar er rakin ævisaga Mao Zedong. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 3 myndir

kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Í kvöld kemur í ljós hvaða mynd hlýtur Gullna ljónið, fyrstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, sem hefur staðið yfir síðan 29. ágúst síðastliðinn. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3475 orð | 10 myndir

Lauflétt, fyndið, fágað – og þýskt!

Þýsku rithöfundarnir Daniel Khelmann og Robert Löhr eru meðal gesta á bókmenntahátíðinni en þeir eru á meðal þeirra ungu höfunda í Þýskalandi sem fært hafa nýtt líf í þarlendar bókmenntir. Þeir virðast meðal annars hafa komið goðsögninni um þýska húmorsleysið fyrir kattarnef með frábærri fyndni. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég er í þannig fasa þessar vikurnar að ég les lítið sem ekkert og alls ekki skáldsögur. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð | 1 mynd

Maó, ósagða sagan

Eftir Matthías Johannessen Þegar ég hugleiddi ljóð formannsins var ég ungur hugsjónafastur blaðamaður, en þó ekki neinn samfylgdarmaður kommúnista, né aðdáandi þjóðernissinna. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð | 1 mynd

Sungið um dauðann

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Ekki þarf að tala lengi við Phil Elvrum til að átta sig á að þar fer sérvitringur og ekki þarf að hlusta lengi á plötur með honum til að átta sig á að þar fer snillingur. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 787 orð | 1 mynd

Telluride, Feneyjar og Reykjavík

Margar af lykilhátíðum kvikmyndaársins fara fram um þessar mundir. Hér er rýnt í dagskrár þeirra og reynt að meta hvaða myndir séu mest spennandi með hliðsjón af umræðu á Netinu og víðar. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1686 orð | 6 myndir

Um rautt auga, rómaðan prest, hundshaus og djöfulskap

Sex norrænir höfundar koma á Bókmenntahátíð. Allir hafa þeir vakið mikla athygli í heimalöndum sínum og víðar. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 741 orð | 2 myndir

Við erum hér, hvar ert þú?

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Við viljum mörg ekki gangast við því að auglýsingar stjórni hegðun okkar. Meira
8. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 559 orð

Þú ert hér

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Þegar maður situr í bíl sínum á rauðu ljósi þar sem Hafnarstrætið æðir upp í Hverfisgötu, blasir við áletrun á húsi: ENSKA ÓPERAN. Svona er Reykjavík orðin mikil heimsborg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.