Greinar fimmtudaginn 18. október 2007

Fréttir

18. október 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð

Alþjóðleg ráðstefna um forvarnir

FULLTRÚAR 15 borga í Evrópu taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu sem Reykjavíkurborg stendur fyrir dagana 18. og 19. október. Ráðstefnan ber yfirskriftina "Youth in Europe – A drug Prevention Programme". Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Banvæn mengun

VIÐ býsnumst yfir umferðarslysum sem eðlilegt er en en áttum okkur ekki á, að margfalt fleira fólk lætur lífið vegna mengunar frá bílum en í bílslysum. Í Danmörku er áætlað, að talan sé um 3.000 á... Meira
18. október 2007 | Þingfréttir | 127 orð | 2 myndir

Birkir Jón Jónsson 17. október Alfreð í heimsókn Ég borðaði með Alfreð...

Birkir Jón Jónsson 17. október Alfreð í heimsókn Ég borðaði með Alfreð Þorsteinssyni í hádeginu í dag í þinginu. Það hefur staðið lengi til að við hittumst en loksins varð það að veruleika [...]. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Breytingar á stjórnsýslunni

VERKEFNI munu færast til milli ráðuneyta ef frumvarp sem forsætisráðherra mælir fyrir á Alþingi í dag verður samþykkt. Markmiðið er að einfalda stjórnsýsluna og hafa sömu málaflokkana undir einni stjórn. Ferðamál færast t.a.m. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 8 myndir

Breytt skipan í ráðum

KOSIÐ var í ráð og nefndir og formenn kjörnir á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Bruðlið kvatt

GLÓÐARPERAN heyrir brátt sögunni til í Danmörku og tölvur, prentarar og raftæki, sem bruðla með rafmagn, sömuleiðis. Hafa ríki og bær sameinast um þetta til þess að spara og draga úr... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Brú og göng undir Reykjanesbraut

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is MEÐ tilkomu hins nýja háhýsis á Smáratorgi verða þó nokkrar breytingar á aðkomunni að svæðinu við Smáralind og Smáratorg. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Bætt aðstaða

SAMÞYKKTAR hafa verið í bæjarstjórn Seltjarnarness breytingar á deiliskipulagi íþrótta- og skólasvæðis sem áætlað er á Hrólfsskálamel við Suðurströnd. Gert er ráð fyrir stækkun á aðstöðu til fimleikaiðkunar í íþróttamiðstöð. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 269 orð

Clinton og Giuliani eru komin með örugga forystu

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í lífvísindum frá læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 19. október. Þá ver Dagbjört Helga Pétursdóttir lífefnafræðingur doktorsritgerð sína "Áhrif fiskolíu í fæði músa á frumuboðamyndun miltisfrumna og staðbundinna... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Dóminum verður áfrýjað til Hæstaréttar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði með dómi sínum á þriðjudag Samkeppniseftirlitið af kröfum Árdegis, sem rekur Skífuna, um að fella niður 65 milljóna króna sekt vegna brota á samkeppnislögum. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Einkaframtakið í fangelsi?

EINKAFRAMKVÆMDIR koma til greina við byggingu nýs fangelsis hér á landi og einnig í rekstri ákveðinna grunnþátta innan fangelsisins. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Eins og nýr, 103 ára

ELSTA eintakið af glæsivagninum Rolls Royce er nú til sölu hjá breska uppboðsfyrirtækinu Bonhams. Er um að ræða 10 hestafla vagn fyrir tvo frá árinu 1904. Ber hann framleiðslunúmerið 20154. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Endalok laxeldis vonbrigði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Djúpivogur | Laxeldi hefur verið hætt í Berufirði og þykir Djúpavogsmönnum ekki hafa verið fullreynt í þeim efnum og eru ósáttir. Atvinnulífið er þó þokkalegt á staðnum. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 74 orð

Fátt er líkt með skyldum

ÞEIR eiga ekki margt sameiginlegt, þeir Barack Obama, sem sækist eftir því að verða forsetaefni demókrata, og Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna. Í pólitíkinni eru þeir á öndverðum meiði og ekki sviplíkir. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fékk skilaboð um að leita að sjálfum sér

ÉG var aldrei hræddur um að ég væri í lífshættu. Ég vissi nákvæmlega hvar ég var og í hvaða ástandi ég var. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra á ný

JÚLÍA Tímósjenkó verður forsætisráðherra í Úkraínu en samkomulag hefur náðst milli umbótaflokks Tímósjenkó og flokks Viktors Jústsjenkó forseta. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Grímseyjarferjan verður hvít og mun líklega heita Sæfari

NÝJA Grímseyjarferjan verður máluð hvít, að sögn Gunnars Gunnarssonar aðstoðarvegamálastjóra. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson aðstoðarmaður

GUÐMUNDUR Steingrímsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, verður aðstoðarmaður Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. "Ég hef fengið Guðmund Steingrímsson til að hjálpa mér í þessu að minnsta kosti fyrstu metrana," segir Dagur. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Götubylting í Kópavogi

MIKLAR breytingar verða á gatnakerfinu í kringum Smáralind og Smáratorg með tilkomu nýrra húsa á svæðinu. Umferðarþungi er mikill á Fífuhvammsvegi og Dalvegi og framkvæmdir eru hafnar til að létta umferðarálagið. Má þar m.a. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Heilsuhagfræði sé til grundvallar

ÞAÐ er mikilvægt að íslensk stjórnvöld nýti sér hagfræðina betur við stefnumótun í heilbrigðiskerfinu. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hjónaband og staðfest samvist

MÁLÞING um hjónabandið og staðfesta samvist verður haldið í Þjóðminjasafninu á morgun og hefst kl. 13.30. Að málþinginu stendur hópur presta í samvinnu við Samtökin '78. Málþingið er haldið daginn fyrir kirkjuþing svo kirkjuþingsmenn geti sótt það. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hlutverk Íslendinga á alþjóðavettvangi

MÁLÞING verður haldið í Háskólanum á Bifröst föstudaginn 19. október 10.30–13. Á undanförnum árum hafa Íslendingar fengið umtalsverða reynslu af störfum á átaka- og hamfarasvæðum. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 473 orð

Hvað viltu, veröld? (19)

Páll, sem hér var nefndur, skrifaði þetta í bréfi, sem hann sendi til kristinna manna í Rómaborg. Þangað átti hann eftir að fara síðar og þar var hann tekinn af lífi sakir trúar sinnar á Krist. En áður hafði hann verið á ferð um Grikkland. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Hvergi eru betri aðstæður til uppbyggingar en á Akureyri

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves í níunda sinn

ÞAU Elíza og Guðmundur Pétursson fóru mikinn á sviðinu á Nasa á fyrsta kvöldi tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves í gærkvöldi en hátíðin er nú haldin í níunda skipti. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Illt að vera fatlaður á hernumdu svæðunum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Palestínumaðurinn Ziad Amro, sem er blindur, segir að afar erfitt sé að vera fatlaður á hernumdu svæðunum. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Íslenskar barnatölvur

ÍSLENSKA fyrirtækið Mind hefur gert samning við verslanakeðjuna Imaginarium um sölu á sérstakri tölvu fyrir börn, sem fyrirtækið hefur hannað og þróað í samvinnu við Mitac. Tölvurnar eru með eigið stýrikerfi sem íslenskir tölvunarfræðingar hafa hannað. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Jarðhiti til kælingar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÝTA má afgangsorku frá jarðhitavirkjunum til að knýja kælikerfi. Dr. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Kaffistofa Samhjálpar í Borgartún

SAMHJÁLP mun á næstunni opna nýja kaffistofu í Borgartúni 1 í Reykjavík, í húsnæði sem Reykjavíkurborg notaði síðast undir geymslur. Kaffistofan getur verið á þessum stað í þrjú ár. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kínverjar ósáttir við Bush

BANDARÍKJAÞING veitti í gær Dalai Lama, andlegum leiðtoga Tíbeta, gullorðuna svokölluðu en meiri virðingu getur þingið ekki veitt einstaklingi. Athygli vakti að George W. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kjaramál rædd á ársfundi ASÍ

ÁRSFUNDUR Alþýðusambands Íslands verður haldinn á Hótel Nordica í dag og á morgun. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, flytur stefnuræðu kl. 10 í dag og félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, flytur ávarp. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kærleiksgjafir

Vopnafjörður | Um helgina stóð æskulýðsfélag Hofsprestakalls á Vopnafirði fyrir kærleiksmaraþoni til fjáröflunar í ferðasjóð fyrir Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar, sem haldið verður 19.-21. október nk. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð

LEIÐRÉTT

Tvíburar á fjölunum Í TEXTA við mynd á baksíðu Morgunblaðsins í gær, 17. október, voru systkinin Þorbjörg Jónína og Björgvin Andri rangfeðruð, þau eru Þorfinnsbörn. Viðkomandi eru beðnir velvirðingar á... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir

Leikfangamarkaður springur út

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Markaður fyrir leikföng á Íslandi er að taka stakkaskiptum þessa dagana. Framboð á leikföngum stóreykst þegar tvær risastórar leikfangaverslanir verða opnaðar á höfuðborgarsvæðinu í þessum mánuði. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lesið úr tveimur nýjum bókum

LÍKT og fyrri ár mun gestum Amtsbókasafnsins bjóðast að hlusta á höfunda lesa upp úr verkum sínum. Amtsbókasafnið verður í samstarfi við Skáldaspíruna (Benedikt S. Lafleur) í vetur en hún (hann) ríður á vaðið í dag kl. 17.15. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Lést í bifhjólaslysi

MAÐURINN sem lést í bifhjólaslysi á Krýsuvíkurvegi á mánudag hét Magnús Jónsson, til heimilis í Jöklaseli 1 í Reykjavík. Hann fæddist 21. apríl 1975. Magnús lætur eftir sig... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Líklega dýrasta íslenska listaverkið

LISTAVERKIÐ Fivefold eye eftir Ólaf Elíasson seldist á margföldu matsverði á uppboði hjá uppboðsfyrirtækinu Christie's í London á sunnudag. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð

Lýsa vantrausti á Margréti Sverrisdóttur

STJÓRN Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum, harmar að sundrung skyldi verða í Frjálslynda flokknum sl. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Manneklan ekki leyst á einum degi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is DAGUR B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir ljóst að mannekla á leikskólum og þjónustustofnunum verði ekki leyst á einum degi. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Merki um samdrátt í verslun

VELTA í dagvöruverslun jókst um 5% í september síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra á breytilegu verðlagi, en minnkaði á milli mánaðanna ágúst og september um 9,4%. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mikið efni

FOLALDASÝNING Hrossaræktarfélags A-Landeyja fór fram í hlöðunni á Skíðbakka III á laugardag. Efnilegasta folaldið að mati dómara var Leikdís Leiknisdóttir frá Borg. Glæsilegasta folaldið, valið í kosningu áhorfenda, var Rós Gustsdóttir frá Skíðbakka IA. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Minna af ölinu

VERULEGA hefur dregið úr öldrykkju á krám og veitingahúsum í Árósum í Danmörk eftir að reykingabannið kom til, víða um 30%. Fólk kýs heldur að drekka sinn bjór heima þar sem það getur... Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Mistök hjá Gordon Brown að boða ekki kosningar

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Mun lægri tilboð í kvóta til innflutnings á búvörum

TILBOÐ sem bárust vegna endurúthlutunar á ESB tollkvótum reyndust um 66% lægri en tilboð sem skilað var í vor. Heildarfjárhæð útboðsins nam 144 milljónum króna. Við úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ESB löndunum sl. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Nagladekkjanotkun látin óátalin

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÖKUMENN eru nú í óða önn að skipta yfir á vetrardekkin enda styttist í fyrsta vetrardag, sem er 27. október. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Námskeið Norræna félagsins

NORRÆNA félagið á Íslandi hefur nýlega haldið upp á 85 ára afmæli sitt og hefur verið í örum vexti síðustu árin. Félagið hefur frá upphafi verið virkur vettvangur til að efla fjölbreytt menningartengsl milli Norðurlandanna og móta norrænt samstarf. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Nemar eru lykilmenn

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ný stjórn Orkuveitunnar

NÝ stjórn Orkuveitunnar var kjörin á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Stjórnin er skipuð sex mönnum, fimm kjörnum af borgarstjórn Reykjavíkur og einum kjörnum af bæjarstjórn Akraness. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Orð kvöldsins

STJÓRN Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og nokkur hópur eldri borgara gengu á fund Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag með undirskriftalista þar sem óskað er eftir að dagskrárliðurinn Orð kvöldsins komi inn aftur, en hann var felldur út úr... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ók á ofsahraða eftir að hafa keyrt á

ÖKUMAÐUR sem ók á bíl í Blikahjalla í Kópavogi í gærkvöldi ók á brott af slysstað á ofsahraða og bárust lögreglunni fregnir af ferðum hans víðsvegar um Kópavog og inni í Hafnarfirði. Í bílnum sem ekið var á voru kona og ungt barn. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

"Dóttir austursins" snýr aftur til Pakistans

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BENAZIR Bhutto kveðst vera staðráðin í að koma á lýðræði í Pakistan eftir að hún snýr þangað aftur úr útlegð í annað skipti á viðburðaríkri ævi. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

"Í burtu með fátæktina"

ÞESSI afganska stúlka var að reyna að koma flugdrekanum sínum á loft uppi á hæð fyrir ofan Kabúl en tilefnið var, að í gær var alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Rauður Ulrik

ALLT iðar af lífi í Húsdýragarðinum. Í vikunni bar kýrin Blökk myndarlegum nautkálfi. Kálfurinn sem er rauður var 44 kg við burð og braggast vel. Kálfurinn hefur fengið nafnið Ulrik. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ráðstefna um menningar- og fjölskylduhátíðir

Akranes | Fjölskylduhátíðir eða fyllirí? er spurt í yfirskrift ráðstefnu um menningar- og fjölskylduhátíðir og aðra viðburði á vegum sveitarfélaga sem haldin verður í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi, í dag, kl. 10 til 16. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ráðstefna um tölvuaðveitukerfi

RÁÐSTEFNA um rannsóknaraðferðir með aðstoð dreifðrar tölvuvinnslu og rannsókna- og háskólaneta verður haldin í Hátíðarsal HÍ í dag, fimmtudaginn 18. október, og hefst kl. 9.30. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ræðir sjálfsvíg og vísvitandi sjálfsskaða

DR. Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir og lektor fjallar um sjálfsvíg og vísvitandi sjálfsskaða á málstofu heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri í dag kl. 12.10-12.55. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Senda ráðherrum tölvupóst

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á félagsmenn sína að senda heilbrigðisráðherra, fjármálaráðherra, félagsmálaráðherra og utanríkisráðherra tölvupóst og fara fram á að hjúkrunarfræðingar fái 30 þúsund króna álagsgreiðslu líkt og... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Settu Íslandsmet í slagverksleik á Höfn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hornafjörður | "Krakkarnir unnu gríðarlega vel og náðu stórkostlegum árangri," segir Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu og stjórnandi lúðrasveita skólans. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sjálfstæðismenn funda um borgarmál

VÖRÐUR, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, ákvað á fundi í gær að haldinn yrði lokaður fundur fyrir stjórnir Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík klukkan hálfsex síðdegis í dag. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skoppa og Skrítla orðnar sjónvarpsstjörnur

LEIKRITIÐ um þær Skoppu og Skrítlu hefur verið valið besta barnaefni helgarinnar af tímaritinu Time Out New York og einnig er umfjöllun um leikritið í New York Times . Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Skýrar vísbendingar um aukningu í notkun munntóbaks

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MARGT bendir til þess að munntóbaksnotkun sé að aukast hér á landi, sér í lagi meðal karlmanna á aldrinum 18-34 ára. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sprengjuhöllin vinsæl

ALÞÝÐUSVEITIN Sprengjuhöllin er efst bæði á Tón- og Lagalistanum þessa vikuna. Lag þeirra "Glúmur" er mest spilaða lag landsins og Tímarnir okkar er söluhæsta platan hjá þeim plötuverslunum sem taka þátt í gerð Tónlistans. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stal blómum og rakvélum

KARL á fertugsaldri var handtekinn í Kópavogi um kvöldmatarleytið í fyrradag. Í bakpoka hans var m.a. að finna fatnað og rakvélar sem hann gat ekki gert grein fyrir. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Stelpumót Olís og Hellis

STELPUSKÁKMÓT Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 20. október og hefst kl. 13. Mótið er opið fyrir allar stúlkur á grunnskólaaldri en fjölbreytt og aldursskipt verðlaun eru í boði. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Tímamót þegar vatni var í fyrsta sinn hleypt úr Hálslóni í göngin

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VATNI var í fyrsta sinn veitt úr Hálslóni í aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar um hádegisbil í gær. Áætlað er að hefja framleiðslu rafmagns í Fljótsdalsstöð í fyrstu viku nóvember. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 166 orð

Unnið gegn "offituumhverfinu"

OFFITA er ekki aðeins sök þeirra, sem af henni þjást, heldur líka samfélagsins. Kemur þetta fram í opinberri, breskri skýrslu. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð

Vagnstjórinn sá ekki bifhjólin fyrir sólinni

ÖKUMAÐUR strætisvagns tók vinstri beygju þrátt fyrir að sól byrgði honum sýn; framrúða strætisvagnsins var óhrein og viðbrögð ökumanns bifhjóls sem kom úr gagnstæðri átt voru röng. Þetta eru helstu orsakir þess að 35 ára bifhjólsökumaður lést hinn 16. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Varist vatnið!

NEYSLUVATN í Ósló er svo mengað af sníkjudýrinu Giardia, að það er óhæft til drykkjar ósoðið. Þetta kom upp í Björgvin fyrir nokkrum árum og veiktust þá margir. Hafa sumir ekki náð sér... Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð

Verði gætt að virðingu og mannlegri reisn

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ er afar brýnt að setja samræmdar reglur um töku þvagsýna, sagði Kristján L. Möller samgönguráðherra á Alþingi í gær en hann hefur nýlega skipað nefnd sem m.a. mun taka á því máli. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Verðstríð á leikfangamarkaði

Tvær risastórar leikfangaverslanir verða opnaðar hér á landi í þessum mánuði og lofa forsvarsmenn verslananna mikilli verðlækkun á leikföngum. Toys'R'Us er stærsta leikfangaverslanakeðja heims og opnar í dag stórverslun við Smáratorg í Kópavogi. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Vilja bíða með útboð

LANDVERND hefur farið þess á leit við Kristján Möller samgönguráðherra að hann beiti sér fyrir því að gerð vestari hluta Gjábakkavegar verði frestað meðan UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, metur áhrif vegarins á svæðið. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð

Vilja hækka húsaleigubætur um rúmar 400 milljónir kr.

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Samráðsnefnd um húsaleigubætur hefur lagt til við Samband íslenskra sveitarfélaga að framlög til húsaleigubóta hækki um rúmar 200 milljónir króna á næsta ári og um aðrar rúmar 200 milljónir kr. á árinu 2009. Meira
18. október 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Dýr fiskur? Skuldastaða í sjávarútvegi var til umræðu á Alþingi í gær en Guðjón Arnar Kristjánsson , formaður Frjálslynda flokksins , var málshefjandi í utandagskráumræðum. Meira
18. október 2007 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þing Tyrkja heimilar árásir

Ankara. AFP. | Þing Tyrklands samþykkti í gær að heimila stjórn landsins að senda hermenn til Norður-Íraks til að leita uppi Kúrda, sem gert hafa árásir í Tyrklandi, þrátt fyrir andstöðu stjórnvalda í Írak og Bandaríkjunum við slíkan hernað. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2007 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Maður hinna mörgu orða

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er maður hinna mörgu orða (og innihaldslausu orða að margra mati). Hann ætlar að vera "fumlaus, faglegur og lýðræðislegur" í vinnubrögðum eftir því sem hann sjálfur segir. Meira
18. október 2007 | Leiðarar | 416 orð

Orðaskak um Íran

Heimsókn Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands, til Teheran hefur valdið titringi í Washington og víðar. Meira
18. október 2007 | Leiðarar | 413 orð

Uppsagnir í Finnlandi

Í frétt í Morgunblaðinu í gær sagði m.a.: "Nær 13 þúsund hjúkrunarfræðingar í Finnlandi hafa hótað að láta af störfum í næsta mánuði vegna launadeilu. Meira

Menning

18. október 2007 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Aðgengilegri en áður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GYLFI Blöndal, gítarleikari Kimono, segir að ný hljóðversskífa sveitarinnar sé væntanleg í vor. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

Á hvaða tónleika ætlar þú?

"Í kvöld hlakka ég mest til að sjá bandarísku hljómsveitina Grizzly Bear, sem er frábær sveit sem gerir tónlist ólíka öllu öðru sem heyrist í dag. Ég hef séð þá á sviði og þeir eru stórkostlegir. Meira
18. október 2007 | Fjölmiðlar | 499 orð | 1 mynd

Biðlað til Her Dísar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is JASON Jones hafnaði mér. Meira
18. október 2007 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Blótgælur Kristínar Svövu

BLÓTGÆLUR er ný ljóðabók eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur, en útgefandi er Bjartur. Kristín Svava er 22 ára og Blótgælur eru hennar fyrsta bók. hann sagði: eia! eia pillur! eia stjörnur! Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Drum&bass á Barnum

* Breakbeat.is stóð fyrir dubstep-kvöldi á Barnum í gær þar sem Mala&Sgt.Pokes tróðu upp meðal annarra en í kvöld er það önnur danstónlistarstjarna sem verður í aðalhlutverki. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Dularfullar súlur

* Svo virðist sem Friðarsúla Yoko Ono hafi hafið eins konar ljóssúluæði. Tvær aðrar ljóssúlur sáust þannig á himni í fyrrakvöld en umfram súluna í Viðey var þeim varpað af færanlegum kösturum. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Endalok alheimsins?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 503 orð | 2 myndir

Er Sprengjuhöllin sveitó?

Skiptir máli hvaðan hljómsveit er af landinu til að hún nái almennum vinsældum? Þessi spurning kom upp í huga minn í gær þegar ég hlustaði á nýjasta afsprengi Sprengjuhallarinnar, Tímarnir okkar . Meira
18. október 2007 | Bókmenntir | 464 orð | 1 mynd

Fágaður hápunktur í stígandi atburðarás

FYRIRGEFNING syndanna, fyrsta skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, er komin út í Hollandi í þýðingu Miebeth van Horn. Gagnrýni í hollenskum fjölmiðlum er almennt jákvæð. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 140 orð | 3 myndir

Garðar í góðum félagsskap

GARÐAR Thór Cortes er á meðal þeirra sem syngja inn á plötuna The Number One Classical Album 2008 sem útgáfurisarnir Sony BMG og Universal munu gefa út um allan heim í næsta mánuði. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson ferðast um landið

* Sálarverjinn Guðmundur Jónsson lauk sólóplatnaþríleik á dögunum með útgáfu plötunnar Fuður . Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 222 orð | 2 myndir

Hin nýja Jolie?

ENDURNÝJUN í leikarastéttinni er óhjákvæmileg líkt og í öðrum starfsgreinum. Í draumaborginni Hollywood velta menn því oft fyrir sér hver gæti orðið næsti arftaki frægra leikara. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 46 orð

Hvað lætur Eyvindur Karlsson Ósagt?

* Uppistandarinn, grínistinn, pistlahöfundurinn og tónlistarmaðurinn Eyvindur Karlsson er nú einnig orðinn rithöfundur en nýlega kom út bókin Ósagt hjá JPV sem fjallar um unga konu sem situr í yfirheyrsluherbergi lögreglunnar og gerir ekki annað en að... Meira
18. október 2007 | Hönnun | 679 orð | 3 myndir

Hönnun á hlaðborði

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is KÖKUDISKAR, ljósakrónur, skartgripir, hillur, skálar, kollar og teppi eru einungis brot af því sem verður til sýnis í Laugardalshöll um helgina. Þá fer fram sýningin og fagstefnan Hönnun + heimili 2007. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Leikur skólastjóra

EVA Longoria mun leika kynþokkafullan skólastjóra í nýrri gamanmynd sem ber heitið Lower Learning og segir frá rannsókn á skóla sem er með lægstu einkunnir í ríkinu. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð

Mál og menning á Airwaves

* Bókabúð Máls og menningar verður klædd í viðeigandi Airwaves-búning yfir hátíðina. Meira
18. október 2007 | Myndlist | 304 orð | 1 mynd

Merkingarsamspil

Til 10. nóvember 2007. Opið mi.-lau. kl. 12-17 og eftir samkomulagi. Ókeypis aðgangur. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð

Morðingjarnir sekir um morð

* "Drekka bjór með Worm is Green / reykja sígó með Singapore Sling / farí partí með amina / og kyssa Bloodgroup-stelpuna. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Nýr Bakkus leysir þann gamla af

NORSKI tenórsöngvarinn Ivar Gilhuus syngur hlutverk Tenórsins/Bakkusar á lokasýningu Íslensku óperunnar á Ariadne á Naxos eftir Richard Strauss, annað kvöld kl. 20. Gilhuus kemur í stað Kolbeins Ketilssonar, sem hverfur nú til starfa erlendis. Meira
18. október 2007 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Plúsar og mínusar

Þeir sem horfa bara á íslensku sjónvarpsstöðvarnar finna yfirleitt einn eða í mesta lagi tvo þætti, sem þeim hugnast á kvölddagskránni. Þannig er því a.m.k. farið um mig virka daga sem og sunnudaga. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 250 orð

reykjavík reykjavík mælir með ...

Iceland Airwaves Momentum Gaukurinn kl. 19.30 Það er nóg að gerast í þungu íslensku rokki og eiginlega sama hvert litið er. Momentum spilar framsækna blöndu af dauðarokki og lögin fara oft í óvænta átt. We Made God Gaukurinn kl. 20.15 Kerrang! Meira
18. október 2007 | Tónlist | 618 orð | 1 mynd

Rætur Veigars Margeirssonar

Eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur steinunnolina@mbl.is Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói kl. 19.30 í kvöld verður frumflutt einleiksverk fyrir altsaxófón og sinfóníuhljómsveit sem ber nafnið Rætur. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Sameina austur og vestur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ARABÍSK tónlist heyrist ekki oft opinberlega á Íslandi. En nú er lag, því Hannan El-Shemouty frá Kaíró heldur þrenna tónleika hér á landi næstu daga. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Sequences-tónlistarveisla

* Listahátíðin Sequences býður til tónlistargjörnings í Tjarnarbíói líkt og í fyrra en í stað einnar nætur gamans verður tónleikunum dreift yfir þrjá daga. Í dag munu Dick Head Man Records og hljómsveitin Tonik vera með dagskrá frá kl. 16. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstríð væntanlegt

STJÖRNUSTRÍÐ er á leiðinni í sjónvarpið. Alls kyns varningur og sögur hafa vissulega ávallt fylgt hinum tvöfalda bíóþríleik George Lucas en nú mun hann sjálfur hafa hönd í bagga við gerð sjónvarpsþátta um Stjörnustríð . Meira
18. október 2007 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Skáldaspírukvöld í Amtsbókasafninu

SKÁLDASPÍRAN, Benedikt S. Lafleur, hefur hreiðrað um sig í Skagafirði, og því verða engin Skáldaspírukvöld í Reykjavík um sinn. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Sólstrandarballett

SÓLSTRANDARGAURINN Brian Wilson, forsprakki Beach Boys, mun leika undir á sýningu Þjóðarballetts Breta í næsta mánuði. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 72 orð

Stefnumót við erlent bransafólk

* Í kvöld verður svokallað hraðstefnumót íslenskra sveita og erlends bransafólks í sal Norræna hússins. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 164 orð | 2 myndir

Stuðsveitirnar koma sterkar inn

EINS og við var að búast er það alþýðusveitin Sprengjuhöllin sem á plötuna á toppi Tónlistans í 41. viku ársins. Meira
18. október 2007 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

The Magic Numbers er leynigestur Iceland Airwaves í ár

* Hin stórgóða breska hljómsveit The Magic Numbers er leynigestur Iceland Airwaves-hátíðarinnar í ár og fara tónleikar sveitarinnar fram á sunnudaginn á NASA. Samkvæmt Eldari Ástþórssyni hjá Hr. Meira
18. október 2007 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Töffarinn

ÞEGAR tónlistarmenn hafa verið að eins lengi og Rúnar Júlíusson og gert eins marga geisladiska og hann er stundum eins og diskarnir séu bara að koma út af gömlum vana og þörfin fyrir að skapa sé ekki lengur drifkrafturinn. Meira

Umræðan

18. október 2007 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Áliðnaðurinn eftir Kyoto

Jakob Björnsson vill endurmetna stöðu áliðnaðarins í þeirri skipan sem við tekur af Kyoto: "Frammistaða íslenska áliðnaðarins í að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda frá framleiðslu sinni hefur verið frábær á umliðnum árum." Meira
18. október 2007 | Aðsent efni | 708 orð | 2 myndir

Byggjum betra samfélag með Rauða krossinum

Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Sigurður Ólafsson fjalla um starf Rauða krossins: "Rauði krossinn hefur staðið fyrir liðsöflun vikuna 14.-20. október, og hvetur fólk um allt land að gerast sjálfboðaliðar eða félagar." Meira
18. október 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Davíð Logi Sigurðsson | 16. október Athyglisverðar kosningar Það er...

Davíð Logi Sigurðsson | 16. október Athyglisverðar kosningar Það er akkúrat í ár að kosið verður milli Íslands, Austurríkis og Tyrklands vegna tveggja lausra sæta í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
18. október 2007 | Blogg | 383 orð | 1 mynd

Huld S. Ringsted | 17. október Burt með fordómana Ég á dóttur sem er...

Huld S. Ringsted | 17. október Burt með fordómana Ég á dóttur sem er greind með ADHD (athyglisbrestur með ofvirkni). Meira
18. október 2007 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Opið sendibréf til Jóhönnu Sigurðardóttur

Jóna Á. Gísladóttir skrifar um aðstöðu einhverfra barna: "Ég hvet þig, kæra Jóhanna, til að kíkja á hátíðina og sjá með eigin augum hversu þarft og skemmtilegt starf fer þar fram. Ekki væri verra ef þú tækir vinnufélaga þína með." Meira
18. október 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 17. október Yfirborðskennd tala Tölur um fleiri...

Ómar Ragnarsson | 17. október Yfirborðskennd tala Tölur um fleiri vinnustundir karla en kvenna á vinnumarkaðnum kunna að vera réttar en segja þó aðeins hálfa sögu og geta því gefið ranga mynd. ... Meira
18. október 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 17. október Verðkannanir ASÍ Umræðan um hvort...

Páll Vilhjálmsson | 17. október Verðkannanir ASÍ Umræðan um hvort verðlagseftirlit ASÍ megi gera verðkannanir í Baugsversluninni er svo himinhrópandi vitlaus að það tekur ekki tali. Meira
18. október 2007 | Aðsent efni | 384 orð

Rasphúsmenn

GUÐNI formaður lýsti því yfir á vordögum, að ófarir Framsóknar ættu rætur sínar að rekja til Íraksstríðs og þátttöku fyrrverandi ríkisstjórnar í því. Meira
18. október 2007 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Smiðjudagar haldnir í 13. sinn

Frá Guðmundi Jónssyni: "SMIÐJUDAGAR 2007 verða haldnir í 13. sinn og að þessu sinni um borð í Sæbjörginni og nágrenni Hafnarfjarðarhafnar, núna um helgina, 19.-21. október nk." Meira
18. október 2007 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Starf í þágu friðar

Anna Jóhannsdóttir skrifar um gildi friðargæslu: "Með þátttöku okkar í friðargæslu tökum við ábyrgð á alþjóðavettvangi og leggjum okkar skerf til að stuðla að varanlegum friði, uppbyggingu og vernd mannréttinda." Meira
18. október 2007 | Velvakandi | 406 orð

velvakandi

Nagladekkin menga Það eru kannski tveir eða þrír dagar á vetri sem er einhver hálka á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna er það einhver misskilningur að setja nagla í dekk á þessum tíma. Meira

Minningargreinar

18. október 2007 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Borgþór Gústavsson

Borgþór Gústavsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1963. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi 7. október síðastliðins. Foreldrar hans voru Karólína Borg Kristinsdóttir, f. 24.10. 1936, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Fanney Gunnarsdóttir

Jóna Fanney Gunnarsdóttir fæddist í Fellsaxlarkoti í Skilmannahreppi í Borgarfirði 7. desember 1913. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Halldórsdóttir, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson fæddist 24. september 1943 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 7. október síðastliðinn. Guðmundur var jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 15. október sl. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Hjálmar Kjartansson

Hjálmar Kjartansson fæddist á Þórsgötu 2 í Reykjavík 14. mars 1922. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. október síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Kristrúnar Guðjónsdóttur húsfreyju, lengst af á Urðarstíg 4 í Reykjavík, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 2247 orð | 1 mynd

Jóhanna Þorbjörnsdóttir

Jóhanna Þorbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júlí 1965. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 7. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Kristinn R. Sigurjónsson

Kristinn Ragnar Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1920. Hann lést á heimili sínu, Ásbraut 7 í Kópavogi, 5. október síðastliðinn. Útför Kristins var gerð frá Langholtskirkju 11. október sl. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 4684 orð | 1 mynd

Linda Alfreðsdóttir

Þuríður Linda Alfreðsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1959. Hún lést á heimili sínu 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Rakel G. Magnúsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 19. ágúst 1925, og Alfreð Ólafur Oddsson sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist á Litla Dunki í Hörðudal í Dalasýslu 18. október 1927. Hann andaðist á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 9. október síðastliðinn Foreldrar hans voru Kristjana Ingiríður Kristjánsdóttir, f. 12.9. 1902, d. 13.12. 1993 og Jón Laxdal, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Rósa Björg Sveinsdóttir

Rósa Björg Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1943. Hún lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 27. september síðastliðinn. Útför Rósu var gerð frá Grundarfjarðarkirkju 6. október sl. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmarsson

Sigurður Guðmarsson fæddist 22. júní 1945. Hann lést af slysförum 11. september síðastliðinn. Útför Sigurðar var gerð frá Áskirkju 24. sept. sl.. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2007 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Sólrún Sverrisdóttir

Sólrún Sverrisdóttir fæddist á Eyrarbakka 18. október 1958. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Eyrarbakkakirkju í kyrrþey 8. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. október 2007 | Sjávarútvegur | 512 orð | 1 mynd

Reyna að aðgreina þorsk og ýsu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Nú stendur yfir rannsóknaverkefni í veiðitækni í samstarfi Hafrannsóknastofnunarinnar og HB Granda. HB Grandi bauð stofnuninni að leggja til Örfirisey RE 4 við rannsóknirnar sem fara fram þessa dagana. Meira

Daglegt líf

18. október 2007 | Daglegt líf | 382 orð | 2 myndir

Akureyri

Gætt hefur eftirvæntingar hjá akureyrskri kvenþjóð (les: eiginkonu minni og dætrum) hvaða verslanir bætist við þegar Glerártorg tvöfaldast að stærð á næsta ári. Meira
18. október 2007 | Neytendur | 428 orð | 2 myndir

Fæðuval neytenda hefur bein áhrif á heilsufar

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Skilningur á hegðun neytenda er mjög mikilvægur í þeim nútíma, sem allur almenningur lifir og hrærist í, því val neytenda á hollu eða óhollu fæði getur haft bein áhrif á heilsufar fólks. Meira
18. október 2007 | Daglegt líf | 135 orð

Haustið mjallar herðasjal

Leirvogstunga, framtíðarbyggingarland Reykvíkinga," eða eitthvað í þá veru var auglýst í útvarpinu. Það varð Hálfdani Ármanni Björnssyni tilefni að bragnum "Hverju má sökkva?" Leirvogstunga heitir lagleg jörð, löngum fóstraði búfjárhjörð. Meira
18. október 2007 | Daglegt líf | 595 orð | 3 myndir

Hefur selt hnífa til vel flestra heimsálfa

Páll Kristjánsson, eða Palli eins og hann er kallaður, er sjálflærður handverksmaður af lífi og sál. Hann hefur haft það að aðalatvinnu sinni undanfarin átta ár að smíða hnífa en verið viðloðandi hnífasmíð í 16 ár. Halldóra Traustadóttir kíkti í heimsókn. Meira
18. október 2007 | Neytendur | 280 orð | 2 myndir

Hversu mikið mengar þú?

ÖLL göngum við á umhverfi okkar og náttúru með einum eða öðrum hætti enda hafa vestrænir lifnaðarhættir undanfarna áratugi verið býsna kröfuharðir við móður jörð. Meira
18. október 2007 | Ferðalög | 380 orð | 1 mynd

Íslenskir glæpir í Berlín

Ekkert lát virðist vera á áhuga Íslendinga á glæpasögum. En það er ekki nóg með það, segir Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, heldur virðist áhugi umheimsins á íslenskum krimmum bara aukast. Meira
18. október 2007 | Neytendur | 500 orð

Kjötvörur fyrir hversdagsmat og veislur

Fjarðarkaup Gildir 18. til 19. okt. verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs lifrarpylsa, ósoðin, frosin 442 632 442 kr. kg Fjallalambs blóðmör, ósoðin, frosin 424 606 424 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði 1.398 1.595 1.398 kr. Meira
18. október 2007 | Ferðalög | 685 orð | 4 myndir

Lögðust í ferðalög frekar en að kaupa raðhús

Þau keyrðu í gegnum fimm ríki í Bandaríkjunum og skoðuðu fjölmarga þjóðgarða. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti fjölskyldu sem leggur meira upp úr ferðalögum en steinsteypu. Meira
18. október 2007 | Neytendur | 165 orð | 3 myndir

nýtt

Franskt salamí Frá Sláturfélagi Suðurlands kemur nú á markað spægipylsa sem krydduð er á franska vísu. Hún er sérlega mild og góð ein sér, auk þess sem hún þykir henta vel með ostum og kexi og á vel við í ýmsa brauð- og pastarétti. Meira
18. október 2007 | Ferðalög | 116 orð | 1 mynd

vítt og breitt

EM 2008 í handbolta í Þrándheimi Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn og Icelandair taka höndum saman og bjóða áhugafólki um handbolta upp á ferðir á Evrópukeppnina í handbolta sem haldin verður í Þrándheimi í janúar 2008. Meira

Fastir þættir

18. október 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag 18. október er Jón Helgason , fyrrv. framkvstj...

80 ára afmæli. Í dag 18. október er Jón Helgason , fyrrv. framkvstj. Lífeyrissjóðs Sameiningar, Mýrarvegi 111, Akureyri, áttatíu ára. Jón og kona hans Snjólaug Þorsteinsdóttir halda daginn hátíðlegan í faðmi... Meira
18. október 2007 | Í dag | 311 orð | 1 mynd

Að gifta, eða blessa?

Hulda Guðmundsdóttir fæddist á Fitjum í Skorradal 1960. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1980. Hún starfaði við bókhaldsstörf sem gjaldkeri og húsmóðir þar til hún hóf nám við Háskóla Íslands. Þaðan lauk hún BA-gráðu djáknanáms 2004 og meistaranámi í guðfræði 2007. Hulda er ekkja og á þrjú börn. Meira
18. október 2007 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Harmleikur. Norður &spade;986 &heart;D10932 ⋄1053 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;K104 &spade;D732 &heart;86 &heart;KG75 ⋄ÁDG ⋄74 &klubs;109876 &klubs;KD2 Suður &spade;ÁG5 &heart;Á4 ⋄K9862 &klubs;543 Suður spilar 1G doblað. Meira
18. október 2007 | Fastir þættir | 329 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Líf að færast í bridsfélögin á Suðurnesjum Það var spilað á fimm borðum sl. mánudagskvöld og var spilaður eins kvölds tvímenningur. Meira
18. október 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
18. október 2007 | Fastir þættir | 62 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

STAÐAN kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Karlsbad í Tékklandi. Heimamaðurinn David Navara (2.656) hafði með svörtu yfirspilað Sergei Movsesjan (2.667) og gat nú leikið 38. ...He6! og hótað þá Hh5-h1+ eða Df3-f6. Meira
18. október 2007 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Málefni Orkuveitu Reykjavíkur eru komin til erlendrar stofnunar. Hverrar? 2 Leikfélag Reykjavíkur ætlar að stofna sérstakan leikritunarsjóð. Hver er stjórnarformaður LR? 3 Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra er að leggja upp í langt ferðalag. Meira
18. október 2007 | Fastir þættir | 314 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fyrsti vetrardagur er 27. október og senn er haustið á enda. Víkverji fann vægt frostið bíta í eyrnasneplana í gærmorgun, miðvikudagsmorgun og fannst það satt að segja hressandi, enda veður stillt og fallegt. Meira

Íþróttir

18. október 2007 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Ég kenni í brjósti um þjálfarann

"EYJÓLFUR verður að finna það sjálfur hvort hann á að hætta með liðið eða ekki. Hann finnur það manna best hvernig ástandið er á liðinu og hvernig tengingu hann hefur við liðið. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Róbert Gunnarsson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar lærisveinar Alfreðs Gíslasonar lögðu Nordhorn að velli, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Róbert skoraði átta mörk í leiknum og var markahæstur ásamt Vedran Zrnic. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Thierry Henry setti nýtt markamet fyrir franska landsliðið í knattspyrnu í gærkvöld. Hann skoraði bæði mörkin þegar Frakkland sigraði Litháen , 2:0, í undankeppni Evrópumótsins í Nantes . Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

GAIS býður Matthíasi til æfinga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 866 orð

KNATTSPYRNA Liechtenstein – Ísland 3:0 Rínarvöllurinn í Vaduz...

KNATTSPYRNA Liechtenstein – Ísland 3:0 Rínarvöllurinn í Vaduz, Liechtenstein, undankeppni Evrópukeppni landsliða, F-riðill, miðvikudagur 17. október 2007. Mörk Liechtenstein : Mario Frick 28., Thomas Beck 80., 82. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 176 orð

Meistararnir mörðu sigur

MEISTARAR Hauka í körfuknattleik kvenna mörðu sigur, 85:76, á Hamri í Hveragerði í Iceland Express-deild kvenna í gærkvöldi. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Moskítóbitinn markvörður Vals

MOSKÍTÓBIT á höndum háðu Ólafi H. Gíslasyni ekki neitt þegar hann lagði grunn að fyrsta sigri Vals í N1-deildinni í gærkvöldi þegar lið hans vann lánlausa Akureyringa á Hlíðarenda, 30:26. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 149 orð

Strákarnir í milliriðil

Á meðan íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu beið sinn versta ósigur á síðari árum, í gærkvöld, gerðu strákarnir í 19 ára landsliðinu sér lítið fyrir og lögðu Rúmena að velli, 2:0, í undanriðli Evrópumótsins. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 216 orð

Sverrir þáði boð frá Viking

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SVERRIR Garðarsson, varnarmaðurinn sterki í bikarmeistaraliði FH, hefur þegið boð norska úrvalsdeildarliðsins Viking í Stavanger um að koma út til skoðunar hjá félaginu og æfa með því í nokkra daga. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 381 orð

Tékkar, Grikkir og Rúmenar í úrslit EM

SEX sætum af sextán hefur verið ráðstafað í úrslitakeppni EM í knattspyrnu 2008 eftir leiki gærkvöldsins. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Uppselt á 17 mínútum í Bergen

STUÐNINGSMENN norska úrvalsdeildarliðsins Brann lögðu mikið á sig til þess að tryggja sér miða á síðasta heimaleik liðsins gegn Viking hinn 28. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd

Versti skellur Íslands frá 14:2

ÞAÐ var bara 14:2-skellurinn í Kaupmannahöfn fyrir 40 árum sem kom upp í hugann þegar reynt var að rifja upp verri úrslit hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu en þau sem litu dagsins ljós í Vaduz í gærkvöldi. Meira
18. október 2007 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Viðræður sigldu í strand

ÚTLIT er fyrir að Garðar B. Gunnlaugsson, markahæsti leikmaður sænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu, eigi aðeins nokkra mánuði eftir af samningi sínum við Norrköping þegar félagið mætir til leiks í úrvalsdeildinni næsta vor. Meira

Viðskiptablað

18. október 2007 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

10 milljarðar skilaboðasendinga með búnaði OZ

FARSÍMABÚNAÐURINN Mobile IM og Mobile Email frá fyrirtækinu OZ hefur náð því marki að um hann hafa farið 10 milljarðar sendinga. Auk þess eru þessar lausnir OZ nú komnar í 100 milljónir farsíma um allan heim. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

1919 valið besta hótelið á Íslandi

Hótelið Radisson SAS 1919 hlýtur í ár verðlaun World Travel Awards sem besta hótel Íslands. Jafnframt var það valið besta ráðstefnuhótel landsins en hótelið 101 var valið besta lífsstílshótelið á Íslandi. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

AMR bætir afkomuna

AMR Corporation, móðurfélag American Airlines, skilaði 175 milljóna dala hagnaði – jafngildi um 10,6 milljarða króna – á þriðja ársfjórðungi. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 493 orð | 1 mynd

Áhrifin af Iceland Airwaves nema 400-500 milljónum

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 74 orð

Bjórrisar að sameinast?

BJÓRRISARNIR Carlsberg og Heineken eru í viðræðum um að leggja fram sameiginlegt tilboð í skoska bjórframleiðandann Scottish & Newcastle (S&N), sem er m.a. með Kronenburg 1664 bjórinn og Newcastle Brown Ale. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

Bretar auka skatta á útlenda auðkýfinga búsetta í landinu

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is Bretar hafa nú stigið skref í átt að því að stoppa í þau göt í breska skattakerfinu sem hafa laðað milljónamæringa heimsins til þess að setjast að í London. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 190 orð | 5 myndir

Breytingar á stjórnendateymi ParX

BJARNI Jónsson hefur verið fenginn til að leiða svið fjármálaráðgjafar ParX. Hann tekur við af Þresti Sigurðssyni sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri yfirtöku og samruna hjá Fjárfestingafélaginu Stoðum hf. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 83 orð

Carnegie hækkar

GENGI hlutabréfa sænska fjárfestingarbankans Carnegie hækkaði umtalsvert í viðskiptum í kauphöllinni í Stokkhólmi í gær. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 70 orð

Eignast Behrens

ICEBANK hefur keypt allt hlutafé í Behrens fyrirtækjaráðgjöf og verður starfsemi félagsins sameinuð bankanum. Tólf manns starfa hjá félaginu, þar af sex erlendis og verða þeir allir starfsmenn Icebank. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 668 orð | 1 mynd

Einfalt regluumhverfi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Ísland er í tíunda sæti á lista yfir þau lönd þar sem auðveldast er að stunda viðskipti, samkvæmt skýrslu Alþjóðabankans, Doing Business. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 171 orð

Ekki hreyfst í 18 ár

FJÁRFESTAR eru almennt eins og fólk er flest og líkt og á við um flestalla falla ekki allir hlutir að smekk þeirra. Þess vegna eru sumar vörur lengur í hillunum í búðum en aðrar. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 404 orð | 1 mynd

Engin merki um samdrátt á evrusvæðinu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 820 orð | 3 myndir

Er leigumarkaður lausnin?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 1240 orð | 1 mynd

Farnir að róa aftur á fjármálamiðin

Fréttaskýring | Hlé varð á skuldabréfaútgáfu íslensku viðskiptabankanna í kjölfar umrótsins og óvissu á fjármálamörkuðum síðasumars. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Flótti frá Bandaríkjunum í ágúst

EIGNIR alþjóðlegra fjárfesta í Bandaríkjunum minnkuðu um 69,3 milljarða dala í ágústmánuði. Aldrei áður hafa erlendir fjárfestar nettó selt jafnmiklar eignir vestra í einum mánuði. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Frumkvöðlamót með Larry Farrell

SAMTÖK atvinnulífsins, Háskólinn í Reykjavík og Samtök iðnaðarins efna á morgun til svonefnds frumkvöðlamóts á Hótel Borg. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Gullverð hækkar áfram á heimsmarkaði en silfrið tregara

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FJÁRFESTAR heimsins festa fé sitt gjarnan í aðeins áþreifanlegri vörum en verðbréfum og gjaldmiðlum þegar að kreppir á fjármálamörkuðum. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 286 orð

Hagnaður Storebrand í takt við væntingar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is NORSKA trygginga- og fjármálafyrirtækið Storebrand var rekið með fjögurra milljarða íslenskra króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi á móti 3,6 milljarða hagnaði á sama tímabili í fyrra. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

HRM í samstarf við SAM-Headhunting International

HRM – Rannsóknir og ráðgjöf hefur hafið samstarf við SAM-Headhunting International um þjónustu hér á landi á sviði stjórnenda- og sérfræðingaleitar. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 125 orð

Hugverkastuldur kostar stórfé

TALIÐ ER að kostnaður Bandaríkjanna vegna ólöglegrar afritunar á hugbúnaði, tónlist og bíómyndum og öðru höfundarréttarefni fari hratt vaxandi og hafi numið meira en 3. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 988 orð | 2 myndir

Hvað getur valdið því að innri markaðsfærsla mistekst?

Eftir Guðrúnu Erlu Jónsdóttur Í nútíma hagkerfi dynja margskonar gylliboð á neytendum. Fyrirtæki kappkosta að bjóða hugvitssamar vörur og þjónustu og reyna að markaðssetja þær svo þær nái athygli neytenda. Kapp er best með forsjá. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 557 orð | 2 myndir

Hvort viltu starfsframa eða einkalíf?

Ásta Bjarnadóttir | asta@ru.is Mikið hefur verið rætt og ritað um jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Ein af þeim lausnum sem gjarna er horft til er sveigjanleiki í því hvar og hvenær vinna er innt af hendi. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 543 orð | 1 mynd

Hörfar frá umdeildu frumvarpi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur hætt við áætlanir um að banna fyrirtækjum að gefa út mismunandi flokka hlutabréfa með mismunandi atkvæðavægi, en slík útgáfa er tiltölulega algeng á Norðurlöndum. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Íslenskt fyrirtæki með fyrstu tölvuna fyrir börn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSKA fyrirtækið Mind hefur þróað og hannað sérstaka tölvu fyrir börn sem fullyrt er að sé sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Landsbankinn fær leyfi í Kanada

LANDSBANKINN hefur fengið leyfi kanadískra yfirvalda til þess að reka útibú í Kanada, en bankinn hefur um hríð starfrækt umboðsskrifstofu bæði í Halifax og Winnipeg. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Landsbankinn í nýtt húsnæði í London

ÖLL starfsemi Landsbanka Íslands í London mun á vormánuðum 2008 flytjast í nýja byggingu er nefnist Bow Bells House, sem hér er birt tölvumynd af. Frá þessu greinir í tímariti Landsbankans, Moment . Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 630 orð | 1 mynd

Marel tekur stökk inn á Kínamarkað

Sigurjón Elíasson er svæðisstjóri Marels ehf. í Ameríku, Afríku, Ástralíu og Asíu. Björn Jóhann Björnsson hitti Sigurjón í Kína á dögunum og ræddi við hann um sókn fyrirtækisins inn á Asíumarkað, starfið hjá Marel og hvernig hann tók U-beygju í lífinu eftir íþróttakennslu í 17 ár. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Martin ráðinn sviðsstjóri

MARTIN Eyjólfsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins. Hann tekur við starfinu af Berglindi Ásgeirsdóttur sem í september varð ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 263 orð | 9 myndir

Miklar breytingar hjá Verði

MIKLAR breytingar hafa átt sér stað hjá Verði tryggingum hf. á þessu ári. Fyrirtækið fékk nýtt nafn og merki í júní sl. og flutti á sama tíma í nýtt húsnæði að Borgartúni 25. Á árinu hafa einnig fjölmargir nýir starfsmenn verið ráðnir. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Minnkandi bónusar

ÞEIR 350 þúsund hálaunamenn sem starfa í fjármálamiðstöð Evrópu, þ.e.a.s. í London, verða nú í fyrsta sinn í mörg ár að gera ráð fyrir að fá minna í laun en áður. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 120 orð

Nýbyggingum húsnæðis fækkar

NÝBYGGINGUM húsnæðis fækkaði mikið í Bandaríkjunum á milli ágúst- og septembermánaðar. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 295 orð | 3 myndir

Nýir starfsmenn Þekkingarmiðlunar

ÞEKKINGARMIÐLUN hefur nýverið ráðið til sín þrjá nýja starfsmenn, þau Valgeir Skagfjörð, Kolbrúnu Ragnarsdóttur og Þórhildi Þórhallsdóttur. Valgeir Skagfjörð er þjálfari og leiðbeinandi hjá Þekkingarmiðlun. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri IE

BIRNA Guðmundsdóttir hefur tekið til starfa sem markaðsstjóri Iceland Express og mun fara með yfirumsjón allra markaðsmála á Íslandi og erlendis. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Ofurspilavíti í bígerð

FJÁRHÆTTUSPIL hafa löngum heillað mannskepnuna. Hver man t.d. ekki eftir að hafa séð kúreka vestursins skemmta sér yfir einum ólsen-ólsen í gömlum vestra. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 78 orð

OMX í samstarf við Kínverja

OMX Nordic Exchange hefur ritað undir samkomulag við kauphöllina í Shenzhen í Kína. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Óefnislegar eignir

Þar með er virði hlutarins, sem Bjarni Ármannsson keypti upphaflega, orðið 1.085 milljónir króna. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 1430 orð | 2 myndir

"Finnst þetta gaman"

Sheldon Adelson er þriðji ríkasti maður Bandaríkjanna. Hann hefur byggt auð sinn á því að halda sýningar, annars vegar, og hýsa fjárhættuspilara, hins vegar. Guðmundur Sverrir Þór forvitnaðist um Adelson. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Ráðstefna um sjávarútveg í Álaborg

ALÞJÓÐLEG ráðstefna í sjávarútvegi verður haldin í Álaborg í Danmörku á morgun, í tengslum við sýningu sem þar fer fram. Að ráðstefnunni standa sendiráð Íslands í Danmörku, Glitnir, dansk-íslenska viðskiptaráðið og Danfish. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 501 orð | 1 mynd

Reynt til þrautar að selja Alitalia

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi agas@mbl.is TIL tíðinda kann senn að draga varðandi framtíð ítalska flugfélagsins Alitalia. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Rigningin og slagviðrið toguðu rosalega

Stefán Guðjohnsen er framkvæmdastjóri Cisco Systems á Íslandi. Í samtali við Arnór Gísla Ólafsson sagðist Stefán telja sig vera kominn í draumastarfið. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 1410 orð | 1 mynd

Skortur á tölvunarfræðingum hamlar hagvexti á Íslandi

Forstjóri Microsoft í Vestur-Evrópu, Pierre Liautaud, telur mikla þörf á að fjölga einstaklingum með menntun á sviði upplýsingatækni á Íslandi til að auka samkeppnishæfni landsins. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Liautaud í hans fyrstu Íslandsheimsókn á dögunum. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

SPRON skráður á þriðjudaginn

VIÐSKIPTI með hlutabréf SPRON hf. hefjast á þriðjudag, hinn 23. október, en þá verður félagið skráð í kauphöll OMX á Íslandi. Þetta kemur fram í birtingu óendurskoðaðs uppgjörs fyrir fyrstu átta mánuði ársins. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 90 orð

Stór flugfélög starfa saman

TVÖ af stærstu flugfélögum heims, Air France-KLM og Delta Airlines, tilkynntu í gær að þau hygðust hefja samstarf í flugi á milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Stærsta ógnin við hagkerfi Bandaríkjanna

HANK Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna og fyrrum forstjóri fjárfestingarbankans Goldman Sachs, hefur varað við því að kreppan á fasteignamarkaði vestanhafs gæti verið byrði á hagkerfinu um nokkurt skeið. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 187 orð

Taco eða sombrero

FJÁRMÁLASPEKÚLANTAR hafa einhverja undarlega þörf til þess að nefna skuldabréf eftir þeim löndum eða gjaldmiðlum sem þau eru gefin út í. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

TM Software þjónustar Glitni banka

TM Software og Glitnir hafa gert með sér samning um notenda- og tölvurekstrarþjónustu. Um er að ræða alhliða notendaaðstoð við starfsmenn bankans á Íslandi sem í dag eru yfir 1.300 talsins. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Úr íþróttakennslu í markaðsfræðin

SIGURJÓN hefur starfað hjá Marel í sjö ár, alveg frá því hann lauk námi í Danmörku. Fertugur að aldri ákvað hann að venda sínu kvæði í kross, en hann hafði starfað sem íþróttakennari í nærri tvo áratugi, lengst af í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Velgengni í nýsköpun

Samtök atvinnulífsins á Norðurlöndum hafa tekið saman uppskrift að farsælli nýsköpun og gefið út í ritinu The Nordic Recipe for Successful Innovation. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 88 orð

Vísitalan nálgast 8.500 stig

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,3% í gær og stendur vísitalan nú í 8.470 stigum. Verslað var með hlutabréf fyrir rétt tæplega fimm milljarða króna en velta með skuldabréf nam 15,6 milljörðum króna. Meira
18. október 2007 | Viðskiptablað | 80 orð

Þær seldu minna

SÆNSKAR konur hafa tekið ólgunni á fjármálamörkuðum heimsins með mun meiri yfirvegun en sænskir karlar. Þannig nettóseldu konur 2,8% hlutabréfa sinna á þriðja ársfjórðungi en karlar nettóseldu 6,7% hlutabréfa sinna á sama tímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.