Greinar föstudaginn 26. október 2007

Fréttir

26. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

400 útskrifast frá Háskóla Íslands

TÆPLEGA 400 kandídatar verða brautskráðir frá Háskóla Íslands á morgun. Af þeim ljúka 111 meistaragráðu og af meistaranemum eru tæplega 70% konur en af heildarfjölda kandídata eru konur um 63% en karlar 37%. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Áhersla á betri upplifun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Húsnæði baðstaðar Bláa Lónsins tvöfaldast með nýbyggingu sem tekin var formlega í notkun við athöfn í gær að viðstöddum fjölda gesta. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Árás í Pakistan

ÞRJÁTÍU týndu lífi og margir til viðbótar særðust í sprengjuárás á farartæki pakistanskra öryggissveita í Swat-dal í norðvesturhluta Pakistans í gær. Árásir á pakistanska herinn hafa mjög færst í vöxt á þessu ári og eru til marks um ólgu í... Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Árshátíð og fræðsluferð til Póllands

STARFSMENN Vinnumálastofnunar eru flognir til Póllands ásamt mökum þar sem þeir ætla að halda sína árshátíð um helgina. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ásatrúarfélagið fær ekki aukin framlög

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær íslenska ríkið af kröfum Ásatrúarfélagsins um að fá sambærilegar greiðslur úr ríkissjóði og þjóðkirkjan. Í niðurstöðu dómsins segir m.a. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Biblían vinsæl í búðum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "UNDIRTEKTIR hafa í einu orði sagt verið frábærar," segir Jóhann Páll Valdimarsson, útgáfustjóri JPV útgáfu, um Biblíuna sem í síðustu viku kom út á vegum útgáfunnar. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Breytt umferð

VEGNA framkvæmda við undirbúning lóðar fyrir Tónlistar- og ráðstefnuhús verður Pósthússtræti milli Tryggvagötu og Geirsgötu lokað fyrir bílaumferð. Jafnframt verður núverandi þrenging á Geirsgötu færð til norðurs. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 55 orð

Börnin eru í hættu

BÖRNUM í Afganistan stafar meiri hætta af átökum milli talibana og erlendra hersveita nú en undanfarin fimm ár, að því er Barnahjálp SÞ (UNICEF) fullyrðir. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Dáðst að borðskreytingum

DORRIT Moussaieff forsetafrú dáðist að listrænum borðskreytingum úr ávöxtum og grænmeti í veislu sem boðið var til í nýjum salarkynnum baðstaðarins við Bláa lónið í gærkvöldi. Forseti Íslands var heiðursgestur samkomunnar. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 354 orð

Dómar þyngdir vegna fíkniefnainnflutnings

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær dóm yfir þremur mönnum vegna aðildar þeirra að innflutningi á rúmum 15 kílóum af amfetamíni og rúmum 10 kg af kannabisefnum til landsins á vormánuðum á síðasta ári. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Dreginn á land og úr lífshættu

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SKIPVERJAR skipa í Reyðarfjarðarhöfn brugðust skjótt við í fyrrinótt þegar einn þeirra féll niður á milli skips og bryggju. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Einhleypum konum verði heimil tæknifrjóvgun?

TIL STENDUR að endurskoða reglugerð um tæknifrjóvgun. Meta skal m.a. hvort einhleypar konur fái að gangast undir tæknifrjóvgun. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Ekki áformað að breyta frumvarpi

Á ÞESSARI stundu eru engin áform um að breyta frumvarpi um að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslunum þrátt fyrir andstöðu ýmissa hópa í þjóðfélaginu. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Ekki nóg að kunna að reikna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Eldtungur í átt að Össuri

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EYÞÓR Bender, framkvæmdastjóri Össurar hf. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 750 orð | 2 myndir

Ellefu deildir Háskóla Íslands verða að fjórum fræðasviðum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HÁSKÓLARÁÐ hefur ákveðið að breyta skipulagi Háskóla Íslands þannig að í stað ellefu deilda verði til fimm svið. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fauk til hafs

HLUTI af þaki svokallaðs Hilmishúss, sem heitir eftir útgerð sem eitt sinn var umsvifamikil á Fáskrúðsfirði, fauk af upp úr hádegi í gær, en gríðarlegt hvassviðri geisaði þá í firðinum. Brakið fauk beinustu leið til hafs og olli engu tjóni. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Félag sáttalögmanna stofnað

NÝTT félag sem heitir Félag sáttalögmanna var stofnað hinn 17. október síðastliðinn. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjármagn í tölvuleikjaiðnaðinn

NORRÆNUM tölvuleikjaframleiðendum fer sífjölgandi. Á sama tíma hefur aldrei verið eins erfitt að útvega stofnfjármagn til þess að þróa tölvuleiki á Norðurlöndum. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fornmunir á heimleið

Í NÆSTA mánuði koma um 800 fornmunir til Íslands sem hafa verið í geymslu í Svíþjóð í yfir 120 ár. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavöruður segir að þarna séu margir merkilegir hlutir og sumt sem ekki sé til hér á landi. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Fólkið orðið þreytt á að hafast við á íþróttaleikvanginum

Þreytu er farið að gæta meðal þúsunda manna sem hafast við á íþróttaleikvangi í San Diego vegna skógareldanna í sunnanverðri Kaliforníu. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fór á leikvanginn og ræddi m.a. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 412 orð

Gallamálum rignir inn

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is BYGGINGARHRAÐINN á Íslandi er kominn að þanmörkum eða jafnvel upp fyrir þau. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Góðar vinkonur

INGIBJÖRG Þorbergs, tónskáld og textahöfundur, fagnaði áttatíu ára afmæli sínu í gær, 25. október. Í tilefni af því bauð hún vinum og vandamönnum til veislu í Iðnó í gærkvöldi, og var margt um manninn. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Grunuð um íkveikju

KONA á fertugsaldri var handtekin í Vestmannaeyjum síðdegis á miðvikudag, grunuð um að hafa kveikt í íbúð sinni. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

HSA bónleitt til búðar í heilbrigðisráðuneyti

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jakobínarína fær fullt hús

THE First Crusade, fyrsta plata hafnfirsku hljómsveitarinnar Jakobínarínu, fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, í Morgunblaðinu í dag. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Kalkþörungar

STARFSEMI kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal er að komast á fullan skrið og þar starfa sex manns. Hafin er framleiðsla á bæði áburðarkalki og einnig fóðurkalki. Allri framleiðslu er pakkað í eins tonns sekki og verða afurðirnar fluttar frá Bíldudal. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

KHÍ og Laugar semja

ÍÞRÓTTAFRÆÐASETUR Kennaraháskóla Íslands að Laugarvatni og Laugar – World Class hafa gert með sér samstarfssamning. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kjötsúpudagurinn á Skólavörðustígnum

HINN árlegi "Kjötsúpudagur" verður haldinn hátíðlegur á Skólavörðustígnum á morgun, laugardag. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Kynlífsmyndband ungstirnis skekur víetnamskt samfélag

Hanoi. AP. | Það fór allt á annan endann í Víetnam þegar það spurðist út að á netinu væri að finna myndband þar sem vinsæl sjónvarpsstjarna sæist stunda ástaleiki. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Listaverkið Klakabönd í versluninni

INNST í nýrri verslun Bláa Lónsins hefur listaverkið Klakabönd eftir listakonuna Rúrí verið sett upp. Dorrit Moussaieff forsetafrú kveikti á ljósum listaverksins við opnunarhátíð í gær. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lýðheilsa og samfélag

MÁLÞING Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um heilbrigði og heilbrigðisþjónustu verður haldið í Ásnum, fundarsal Landspítala – háskólasjúkrahúss, laugardaginn 27. október kl. 9-16. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð

Mannrán í Darfur

UPPREISNARMENN í Darfur gáfu í gær erlendu olíufyrirtæki – sem er í sameiginlegri eigu aðila í Kína, Indlandi, Malasíu og Súdan – viku til að loka olíustöðvum sínum í Darfur. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Málþing um frítímann

STJÓRN Félags fagfólks í frítímaþjónustu hefur ákveðið að efna til málþings undir heitinu "Hver vinnur með börnunum okkar í frítímanum?" á morgun, laugardaginn 27. október, frá kl. 13 til 17 á Grand Hótel. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 1646 orð | 3 myndir

Mikill fengur að því að fá gripina heim frá Svíþjóð

Í næsta mánuði koma um 800 forngripir til Íslands sem hafa verið í Svíþjóð síðan á síðari hluta 19. aldar. Egill Ólafsson ræddi við Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð um munina. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikill fögnuður eftir lendinguna

Sydney. AFP. | Jómfrúarferð stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, tókst vel en hún fór í sitt fyrsta flug með farþega sem greitt höfðu fyrir farmiðann í gær. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Náðunarbeiðni samþykkt

GLORIA Arroyo, forseti Filippseyja, hyggst náða forvera sinn, Joseph Estrada, en aðeins nokkrar vikur eru liðnar síðan hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að stinga undan milljónum dollara úr ríkiskassanum þegar hann var forseti, 1998-2001. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nýtt yfirbragð á umhverfi Haukasvæðisins

Hafnarfjörður | Vinnu er að ljúka við frágang á götu, undirgöngum og umhverfi við íþróttahús Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ný turnbygging á Grand Hótel

GRAND Hótel Reykjavík fagnar stækkun eftir að ný og glæsileg turnbygging hefur verið tekin í notkun. Í dag, 26. október, verður "Grand Opnun" á hótelinu. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Óvæntar tengingar komu í ljós á hátíðarfundinum

BORGARRÁÐ hélt 5.000 fund sinn í gær og í tilefni tímamótanna fór hann fram í Höfða. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

"Af hverju ekki að miða fremur við laun bankastjóra?"

Verkalýðsfélög væru að bíta í skottið á sér óski þau þess að tengja laun félagsmanna við þingfararkaup, segir þingflokksformaður Vinstri grænna Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Rúmlega 80 kindur drápust í bílveltu

RÚMLEGA 80 kindur drápust þegar fjárflutningabíll valt í Helgafellssveit á Snæfellsnesi í gær. Eftir því sem næst verður komist voru u.þ.b. 230 kindur í vagninum og þurftu björgunarsveitarmenn að bjarga þeim sem eftir lifðu af tengivagni bílsins. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Rætt um negrastráka, svertingja og tíu litlar húsmæður í Alþjóðahúsinu

NEGRASTRÁKAR, kynvillingar og fávitar voru mepal þess sem rætt var á fundi í Alþjóðahúsinu í gær. Þar var velt upp hugtakanotkun í málefnum innflytjenda og var kveikjan endurútgáfa bókarinnar Negrastrákarnir eftir Gunnar Egilson, með myndum eftir Mugg. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Samstarf FN og Austfirðinga

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands og Kirkju- og menningarmiðstöðin í Fjarðabyggð standa saman að tónleikum í Glerárkirkju á Akureyri á sunnudaginn, 28. október kl. 16.00, og í Eskifjarðarkirkju laugardaginn 3. nóvember kl. 17.00. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skákstúlkur á NM

NORÐURLANDAMÓT stúlkna í skólaskák – einstaklingskeppni – fer fram dagana 26.–28. október í Blokhus í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta mót fer fram en mun verða árlegur viðburður framvegis. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Snæugla í Stykkishólmi

SNÆUGLA dvelur nú í Stykkishólmi og náði Daníel Bergmann fuglaljósmyndari þessari skemmtilegu mynd af uglunni í gærmorgun. Snæuglunnar varð fyrst vart í Hólminum á miðvikudag og var þá tilkynnt um hana til Náttúrustofu Vesturlands. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Starfsmannalögin íþyngjandi að mati forstöðumanna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RÁÐUNEYTI þurfa að efla stefnumótun stofnana sem undir þau heyra og jafnframt þarf að bæta upplýsingaflæði milli ráðuneyta og stofnana auk þess sem fagráðuneyti þurfa að bæta fjárlagavinnu sína. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Stríðsrekstri NATO í Afganistan mótmælt

HERNAÐARUMSVIFUM Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Afganistan var mótmælt fyrir framan fundarstað varnarmálaráðherra NATO í Noordwijk í Hollandi í gær en efst á dagskrá fundarins var einmitt þörfin á fleiri hermönnum í Afganistan. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Suðurland er gegnsósa eftir miklar rigningar

Flóð færist í aukana Bændur í uppsveitum Árnessýslu urðu margir að forða fé og hrossum undan vatnsflóðum í gær og þótt dregið hafi úr rigningu síðdegis má búast við að flóðið í Hvítá færist enn í aukana í dag. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Söguleg þáttaskil

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÉG óska okkur til hamingju, þetta eru söguleg þáttaskil," sagði Karl Sigurbjörnsson biskup eftir að kirkjuþing hafði í gær samþykkt tillögu um hjónabandið og staðfesta samvist. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 69 orð

Takmarka orkudreifingu

EHUD Barak, varnarmálaráðherra Ísraels, samþykkti í gær refsiaðgerðir gegn Gaza-svæðinu til að reyna að stemma stigu við flugskeytaárásum uppreisnarmanna á landið. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tekið tillit til náttúrulegs umhverfis

SIGRÍÐUR Sigþórsdóttir hjá VA arkitektum er aðalhönnuður nýbyggingar Bláa Lónsins. Hún hannaði einnig upprunalega baðstaðinn og hlaut Íslensku byggingarlistarverðlaunin fyrir hönnun Lækningalindar Bláa Lónsins. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tígrar fagna

Colombo. AFP. | Sjálfsmorðsárás sem tamíl-tígrarnir svokölluðu, skæruliðasveitir tamíla, stóðu fyrir á herflugvöll stjórnvalda norður af höfuðborginni Colombo á mánudag olli miklu meiri skaða en áður hafði verið viðurkennt. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Umdeild ákvörðun bæjarins felld úr gildi

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála (USB) hefur fellt úr gildi umdeilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Akureyri í Sómatúnsmálinu svokallaða. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði

STYRKJUM úr Jafnréttissjóði var úthlutað s.l. miðvikudag. Fengu 5 verkefni styrk, samtals að upphæð 9 milljónir króna. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti styrkina. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vann ferð fyrir fjölskylduna

EFTIR afmæli Kringlunnar á dögunum var dregið í afmælisleik Kringlunnar og Icelandair. Var nafn Guðjóns H. Ólafssonar dregið út og hlaut hann í vinning flug og gistingu fyrir fjóra til Danmerkur og miða í tívolíið í Kaupmannahöfn. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð

Var undir áhrifum efna

ÖKUMAÐURINN ungi sem klessukeyrði bifreið sína á Kringlumýrarbraut seint á þriðjudagskvöld er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna. Mikil mildi þótti að hann og farþegi bílsins hafi sloppið nær ómeiddir. Meira
26. október 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vefur TM orðinn aðgengilegur fyrir flesta þjóðfélagshópa

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hefur fengið vottun um forgang III, frá fyrirtækinu Sjá ehf. og Öryrkjabandalagi Íslands, fyrir vef sinn www.tm.is. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 494 orð

Þjarmað að her klerkanna í Íran

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur gripið til nýrra refsiaðgerða gegn írönskum stjórnvöldum sem hún sakar um að styðja hryðjuverkastarfsemi og reyna að framleiða kjarnavopn. Meira
26. október 2007 | Erlendar fréttir | 196 orð

Þolinmæði Tyrkja "á þrotum"

Ankara. AFP. | Leiðtogar Tyrklands áréttuðu hótun sína um að senda hermenn til Norður-Íraks þegar írösk sendinefnd kom til Ankara í gær til að freista þess að afstýra slíkri innrás. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2007 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Forsætisráðherraefni?

Í umræðum um pólitík líðandi stundar er gjarnan talað á þann veg, að á vinstri kanti stjórnmálanna sé bara ein kona, sem komi til greina sem fyrsta konan til þess að gegna embætti forsætisráðherra á Íslandi, þ.e. Meira
26. október 2007 | Leiðarar | 400 orð

Hverjir fóru með kvótann?

Í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ í gær sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna m.a.: "Á íslenzkan sjávarútveg er lagður sérstakur skattur, svokallað auðlindagjald. Meira
26. október 2007 | Leiðarar | 394 orð

Sókn í þágu neytenda

Neytandinn hefur löngum átt undir högg að sækja hér á landi og Ísland myndi seint kallast neytendaparadís. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hélt í fyrradag blaðamannafund þar sem hann boðaði nýja sókn í neytendamálum. Meira

Menning

26. október 2007 | Menningarlíf | 588 orð | 1 mynd

Auglýst eftir menningarstefnu

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "MENNING sem atvinnugrein" er ráðstefna um tækifæri menningarstarfs fyrir samfélög utan höfuðborgarinnar og verður hún haldin í Háskólanum á Bifröst á morgun, milli kl. 13 og 16. Meira
26. október 2007 | Kvikmyndir | 124 orð

Control hlaut 10 tilnefningar

KVIKMYNDIN Control eftir Anton Corbijn, sem fjallar um stutta ævi Ians Curtis, söngvara Joy Division, hlaut flestar tilnefningar til óháðu bresku kvikmyndaverðlaunanna að þessu sinni, alls tíu, en tilkynnt var um tilnefningarnar í fyrradag. Meira
26. október 2007 | Dans | 41 orð | 1 mynd

Dansandi ferðalangar

Íslenski dansflokkurinn lagði upp í rúmlega þriggja vikna ferð vestur um haf í gær. Í Bandaríkjunum sýnir flokkurinn níu sinnum í sjö borgum á austurströndinni en stærsta sýningin fer fram í tvö þúsund manna sal í Brooklyn Center í New... Meira
26. október 2007 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Djassgeggjarar í Þjóðminjasafninu

DANSKI djasskvartettinn Memories of you heldur tónleika í Þjóðminjasafninu í dag kl. 16.30. Hljómsveitin er skipuð Olav Harsløv á klarínett, Jan Ole Traasdahl á píanó, Lasse Larsen á bassa og Jan Fahrenkrug á trommur. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Eddu-tilnefningar fara misjafnlega í fólk

* Þónokkur óánægja er í herbúðum´ Skjás eins með tilnefningarnar til Eddu-verðlaunanna sem kynntar voru í fyrradag. Meira
26. október 2007 | Tónlist | 844 orð | 1 mynd

Einhver hætta undirniðri...

Þriðja hljóðversplata Mugisons, Mugiboogie, kom út í gær. Þar með er tveggja og hálfs árs löngu ferli lokið, upplýsir hann Arnar Eggert Thoroddsen um, þreyttur og glaður í senn. Meira
26. október 2007 | Leiklist | 169 orð | 1 mynd

Endastöð í Borgarleikhúsinu

LEIKVERKIÐ Endstation Amerika verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld, en um er að ræða gestasýningu frá Volksbühne-leikhúsinu í Berlín. Verkið er túlkun leikstjórans Franks Castorfs á leikriti Tennessee Williams, Sporvagninn Girnd . Meira
26. október 2007 | Tónlist | 374 orð | 2 myndir

Fremstir meðal jafningja

JÆJA – þá er komið að því að fyrsta stóra plata Jakobínarínu lítur dagsins ljós. Síðan sveitin vann Músíktilraunir árið 2005 hefur hún notið vaxandi hylli bæði heima og að heiman. Meira
26. október 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Fumlausir fákar í Ráðhúsinu

NÚ stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur 10. einkasýning Sigurþórs Jakobssonar listmálara. Í sýningarskrá segir m.a.: "Mörg mögur ár – og enn fleiri án pensils í hendi – sáust alltaf þessir hestar í sumarhögum eftir hríðarvetur. Meira
26. október 2007 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Yukio Mishima

BRESKI fræðimaðurinn Duncan Adam flytur í dag kl. 12.05 í Aðalbyggingu HÍ (stofu 207) fyrirlestur um japanska rithöfundinn Yukio Mishima (1925–1970). Mishima var einn af þekktustu rithöfundum Japans á síðari hluta 20. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Gaf kærastanum tönn

BANDARÍSKA leikkonan Scarlett Johansson gaf unnusta sínum, Ryan Reynolds, tönn úr sjálfri sér í afmælisgjöf. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð

Getur Eddan haft áhrif á aðsókn?

* Og enn af Eddunni. Ljóst þykir að kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur Veðramót muni valta yfir aðra kandídata á Eddunni en hún er tilnefnd í 11 flokkum. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Gul rós á hverjum degi

DAVID Beckham hefur sent eiginkonu sinni, söngkonunni Victoriu, eina gula rós á hverjum degi síðastliðin átta ár. Victoria greindi nýlega frá þessum rómantíska vana eiginmannsins þar sem hún var stödd í japönskum sjónvarpsþætti. Meira
26. október 2007 | Bókmenntir | 147 orð | 1 mynd

Harry Potter á 2,5 milljónir

EINTAK af bókinni Harry Potter and the Philosopher's Stone seldist fyrir metfé, 19.700 pund, um það bil 2,5 milljónir íslenskra króna, á uppboði hjá Christie's uppboðshaldaranum í Lundúnum í gær. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 446 orð | 2 myndir

Heimur sundrungar og dilkadrátta

Í einu frægasta listverkefni heims, Túrbínusalnum í Tate Modern, sýnir nú kólumbíski listamaðurinn Doris Salcedo. Meira
26. október 2007 | Fjölmiðlar | 61 orð | 1 mynd

Latibær tilnefndur til BAFTA

ÞÆTTIRNIR um Latabæ hafa verið tilefndir til BAFTA-verðlaunanna í Bretlandi sem besta alþjóðlega barnaefnið í sjónvarpi. Ásamt Latabæ eru þættirnir Lockie Leonard , Spongebob Squarepants og Yin Yang Yo! tilnefndir til verðlaunanna í þessum flokki. Meira
26. október 2007 | Myndlist | 276 orð | 1 mynd

Lífið í miðpunkti

Til 3. nóvember. Opið virka daga 12-19, lau. 12-15, lokað sunnudaga. Meira
26. október 2007 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Með heitt á könnunni frá Moskvu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Með ofnæmi fyrir ull

IDOL-dómarinn Simon Cowell er með ofnæmi fyrir ull. Cowell, sem er 48 ára, eyðir því miklum peningum í peysur og önnur föt sem gerð eru úr kasmír-ull. "Ég er með ofnæmi fyrir hefðbundinni lambs-ull. Meira
26. október 2007 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Mitt á milli öfganna

LISTAMAÐURINN Ransú opnar nýja sýningu um helgina þar sem hann heldur áfram að etja saman andstæðum líkt og á fyrri sýningum sínum undir yfirskriftinni XGeo. Meira
26. október 2007 | Kvikmyndir | 549 orð | 1 mynd

Moskva við Tempsá

Leikstjóri: David Cronenberg. Aðalleikarar: Viggo Mortensen, Armin Mueller-Stahl, Vincent Cassel, Naomi Watts, Sinead Cusack, Jerzy Skolimowski.. 100 mín. Bandaríkin 2007. Meira
26. október 2007 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Rás 2 sendir út beint frá War Child tónleikum

MARGAR stórstjörnurnar munu spila á tónleikum í Brixton Academy í London til styrktar stríðshrjáðum börnum í Írak fimmtudaginn 1. nóvember. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Rúnar Júlíusson

Aðalsmaður vikunnar hefur verið einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar um árabil. Á morgun heldur hann stórtónleika í Laugardalshöll þar sem margir af helstu tónlistarmönnum þjóðarinnar koma fram. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Stórsveitarplata Geirs Ólafs í burðarliðnum

* Geir Ólafsson ku nú víst vera á lokasprettinum með nýja plötu þar sem hann hefur safnað saman öllum helstu spilurum landsins í stórsveit. Meira
26. október 2007 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Stundin lokkar

Föstudagar eru bíókvöld í Sjónvarpinu. Þrjár myndir eru á dagskránni að þessu sinni. Bresk sakamálamynd um Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Meira
26. október 2007 | Fólk í fréttum | 67 orð

Vanilla Sky rusl að mati Sigur Rósar

* Popplandsvefur RÚV segir frá því að Sigur Rós hafi spilað í 45 mínútur órafmagnað fyrir frumsýningu myndarinnar Heima í London í fyrradag. Eftir tónleikana sátu drengirnir fyrir svörum og voru m.a. Meira

Umræðan

26. október 2007 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Ef þér er kalt á tánum skaltu setja á þig húfu

Guðmundur Kjerúlf skrifar í tilefni af vinnuverndarviku: "Orsakir líkamlegra álagseinkenna blasa ekki alltaf við." Meira
26. október 2007 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Er guð á Kirkjuþingi?

Í þjóðkirkjunni ríkir enn drungi, kuldi og fordómar, segir Ingólfur Margeirsson: "Gott og réttlátt samfélag byggist fyrst og fremst á kristinni trú. Skyldi Kirkjuþingið ræða um þá staðreynd?" Meira
26. október 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 2 myndir

Er þörf á norrænu samstarfi?

Halldór Ásgrímsson og Jan-Erik Enestam skrifa um mikilvægi norræns samstarfs: "Norðurlönd, með samtals 25 milljónir íbúa, verða að beita sér sameiginlega á þeim vettvangi þar sem teknar eru mikilvægar ákvarðanir um framtíðina." Meira
26. október 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Gisli Freyr Valdórsson | 24. október Follow the money = Finndu Finn...

Gisli Freyr Valdórsson | 24. október Follow the money = Finndu Finn Þegar blaðamennirnir Bob Woodward og Carl Bernstein voru að rannsaka Watergate-málið fengu þeir leiðbeiningu frá manni sem þekktur hefur verið sem Deep Throat. Meira
26. október 2007 | Bréf til blaðsins | 248 orð

Hugsað upphátt

Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "OFT verður manni hugsað til þessara mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar og þá minnist maður þess að hvergi er minnst á neinar mótvægisaðgerðir fyrir íslenska sjómenn. Eiga þeir bara að fara á sveitina eins og sagt er?" Meira
26. október 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Ívar Páll Jónsson | 25. október Ótrúlega hátt kattahlutfall hjá Straumi...

Ívar Páll Jónsson | 25. október Ótrúlega hátt kattahlutfall hjá Straumi Ég var á fundi Straums í morgun, þar sem afkoma þriðja ársfjórðungs var kynnt. Meira
26. október 2007 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Jórunn Frímannsdóttir | 24. október Búið að staðsetja...

Jórunn Frímannsdóttir | 24. október Búið að staðsetja "bjartsýnisstöðvar" heilans Bjartsýni og jákvæðar hugsanir eiga upptök sín á tveim stöðum í heilanum ... Það undarlega er þó að þessir sömu staðir eru virkir í þunglyndi. Meira
26. október 2007 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Sjúkraflutningur á Íslandi

Kristján Einarsson veltir fyrir sér rekstri sjúkraflutninga á landinu: "Framfarir og nýjungar í sjúkraflutningi auka öryggi okkar sem þiggjum þessa aðstoð Samráð og heildaryfirsýn er því nauðsynleg hvar sem á er litið." Meira
26. október 2007 | Velvakandi | 458 orð

velvakandi

Týndar drengjahúfur Tvær ástsælar barnahúfur hafa horfið á dularfullan hátt í gönguferðum okkar síðustu vikur. Ljósblá heimaprjónuð glimmerhúfa yngri drengsins tapaðist í Hlíðunum þann 9. október og blá og rauð Postman Pat húfa þess eldri þann 24. Meira

Minningargreinar

26. október 2007 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Bragi Skarphéðinsson

Bragi Skarphéðinsson járnsmiður fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1933. Hann lést á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jórunn Einarsdóttir, húsmóðir og iðnverkakona í Reykjavík, f. 23.2. 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Børge G. Petersen

Børge Gerhard Petersen fæddist í Kaupmannahöfn 9. janúar 1911. Hann lést á Elliheimilinu Grund 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Alfred Peter Petersen, f. 27. ágúst 1879, d. 12. ágúst 1943, og Thora Franciska Albertine Hansen, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Hjörtur Magnússon

Hjörtur Magnússon fæddist í Borgarnesi 9. júní 1919. Hann andaðist á hjúkrunarheimili Hrafnistu á Vífilsstöðum 15. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Ingunn Helga Sturlaugsdóttir

Ingunn Helga Sturlaugsdóttir (Inga) fæddist á Akranesi hinn 17. október 1941. Hún lést á heimili sínu í Wellesley í Massachusetts í Bandaríkjunum hinn 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Svana Guðrún Jóhannsdóttir og Sturlaugur H. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Jenný Ingimundardóttir

Jenný Ingimundardóttir fæddist á Stokkseyri 4. janúar 1925. Hún lést á Landspítala, Landakoti 15. október síðastliðinn. Foreldrar Jennýjar voru Ingimundur Jónsson, f. í Klauf í Landeyjum 20. maí 1886, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 2581 orð | 1 mynd

Kristján Hans Jónsson

Kristján Hans Jónsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 18. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kristján Guðmundur Kristjánsson kyndari, f. á Búðum á Snæfellsnesi 6. júní 1893, fórst með E.s. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 2231 orð | 1 mynd

Ólafur Kolbeins Björnsson

Ólafur Kolbeins Björnsson fæddist á Ísafirði 22. mars 1925. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 19. október síðastliðinn. Foreldrar Ólafs voru Björn Björnsson frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 7.7. 1889, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

Sigurður Egill Guðmundsson

Sigurður Egill Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Benediktsson trésmiður, f. 23.10. 1898, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2007 | Minningargreinar | 51 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Súluholti 4. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. október síðastliðinn . Foreldrar hans voru Guðmundur Helgason, f. 31. ágúst 1883, d. 28. október 1970, og Vilborg Jónsdóttir, f. 20. apríl 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. október 2007 | Sjávarútvegur | 409 orð | 1 mynd

Biðlund útvegsmanna er á þrotum

"STYRKING krónunnar veldur enn og aftur erfiðleikum í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja og óstöðugleiki hennar skapar mikla óvissu í rekstrinum. Snemma árs 2004 lá alveg ljóst fyrir að mikil spenna væri framundan í íslensku efnahagslífi. Meira
26. október 2007 | Sjávarútvegur | 711 orð | 1 mynd

Háir stýrivextir halda gengi krónunnar uppi

"ALMENNT talað má segja að íslenska krónan hafi styrkst svo mikið gagnvart öðrum myntum sem raun ber vitni, vegna þess að Seðlabankinn heldur uppi hinum háu vöxtum. Þeir laða að erlent fjármagn sem veðjar á íslensku krónuna. Meira
26. október 2007 | Sjávarútvegur | 261 orð | 1 mynd

Sumir frjálsari en aðrir

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson ræddi meðal annars frelsi til athafna í ræðu sinni á aðalfundinum og sagði svo: "Svo virðist sem sumir séu frjálsari en aðrir og að stundum sé í lagi að troða jafnréttið fótum. Meira

Viðskipti

26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

300 stærstu

FRJÁLS verslun hefur gefið út árlega bók með upplýsingum um 300 stærstu fyrirtæki landsins, miðað við veltu síðasta árs. Sem fyrr eru Kaupþing og Landsbankinn í efstu sætunum en þar fyrir neðan hafa orðið breytingar milli ára. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 310 orð | 1 mynd

Afkoman vel yfir væntingum greinenda

REKSTUR fjármálaþjónustufélagsins Existu skilaði 646 milljóna króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Er það langt yfir væntingum greiningardeilda bankanna sem að meðaltali spáðu félaginu 10,4 milljarða tapi á fjórðungnum. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Ágæt afkoma miðað við markaðsaðstæður

Hagnaður af rekstri Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka á þriðja fjórðungi nam 198 þúsund evrum, jafngildi um 17 milljóna króna. Á sama tímabili í fyrra hagnaðist bankinn um 17,7 milljónir evra, 1,5 milljarða króna. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Eik tvöfaldar hagnað

EIK Banki var rekinn með 75,6 milljóna danskra króna (um 880 milljónir íslenskra króna) hagnaði eftir skatta á þriðja fjórðungi ársins sem er meira en tvöföldun miðað við þriðja ársfjórðung í fyrra en þá var hagnaðurinn 33,3 milljóna danskra króna. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Enn lækkar Spron

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 1,23% í gær og er hún nú 8.135,37 stig. Mest hækkun varð á bréfum Existu, 2,49%, en bréf Spron halda áfram að lækka, í gær um 2,68%. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Gott uppgjör Nordea

NORDEA, stærsti banki Norðurlandanna, hagnaðist um 761 milljón evra á þriðja ársfjórðungi ársins. Uppgjörið er töluvert yfir væntingum, bæði markaðsaðila og greinenda, og hækkaði gengi bréfa bankans í kauphöllinni í Stokkhólmi um 1,8% í gær. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Hafa minnkað skuldir House of Fraser

SKULDIR House of Fraser hafa verið lækkaðar verulega frá því að hópur fjárfesta undir forystu Baugs Group tóku yfir bresku tískuverslunarkeðjuna seint á síðasta ári. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hagvaxtarhorfur góðar

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, birti á ársfundi sínum og Alþjóðabankans, sem haldinn var í vikunni, nýja skýrslu um horfurnar í alþjóðlegum gjaldeyrismálum. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Olía yfir 90 dali

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu hækkaði umtalsvert í gær og fór í fyrsta skipti í sögunni yfir 90 dali fatið á mörkuðum vestanhafs. Meira
26. október 2007 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Rekstur Bakkavarar virðist traustur

REKSTRARHAGNAÐUR Bakkavarar á þriðja ársfjórðungi nam tæplega 30,1 milljón punda og dróst saman um 6,1% á milli ára. Það sem af er ári hefur rekstrarhagnaður félagsins hins vegar aukist um 4,3%, nam 86,9 milljónum punda á fyrstu níu mánuðum ársins. Meira

Daglegt líf

26. október 2007 | Daglegt líf | 343 orð

Af brag og öldrykkju

Kristján Bersi Ólafsson skrifar hugleiðingu á föstudegi "af því að mig grunar að einhverjir félaga okkar muni hafa í huga að væta kverkarnar örlítið í kvöld, þá finnst mér ekki út í hött að minna á séra Ólaf Jónsson á Söndum í Dýrafirði... Meira
26. október 2007 | Daglegt líf | 735 orð | 1 mynd

Býst við rassskellingu á morgun

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Handboltaáhugi er smitandi og jafnvel svo bráðsmitandi að lesandi gæti smitast við að lesa lengra en þetta orð (já, þetta! Meira
26. október 2007 | Daglegt líf | 837 orð | 6 myndir

Haggis við heimþránni

Jarðfræðiáhuginn dró Kate Taylor Smith fyrst til Íslands. Nú rannsakar hún jökulhlaup, kennir skoska þjóðdansa með íslenskum kærasta og slær á heimþrána með því að baka og elda skoska þjóðarrétti. Jóhanna Ingvarsdóttir skrapp í heimsókn og fékk innsýn í skoska matarmenningu. Meira
26. október 2007 | Daglegt líf | 337 orð | 2 myndir

mælt með

Kynlaust og litblint fólk Um helgina gefst einstakt tækifæri til að setja sig vel inn í jafnréttisumræðuna og hafa loks á takteinum fleyg orð feminista. Meira
26. október 2007 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Of mikið látið með ofþyngd unglinga

Þeir foreldrar sem hafa áhyggjur af of þungum unglingum ættu að slaka aðeins á því þungar áhyggjur geta einmitt gert illt verra. Ný rannsókn sem vefmiðillinn msnbc. Meira
26. október 2007 | Daglegt líf | 111 orð | 6 myndir

Pífu- og slaufusumar

Tískuvikur eru haldnar víða um heim, þó að jafnan beinist athygli fjölmiðla og fatafíkla í hvað mestum mæli að New York-, Mílanó-, Parísar- og Lundúnatískuvikunni. Meira

Fastir þættir

26. október 2007 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 26.október, er Einar Bjarndal Jónsson ...

60 ára afmæli. Í dag, 26.október, er Einar Bjarndal Jónsson , verkfræðingur á VST, sextugur. Hann heldur upp á daginn með vinum og vandamönnum í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, milli kl. 18 og 21 og vonast til að sjá sem... Meira
26. október 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri verður sextugur...

60 ára afmæli. Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri verður sextugur laugardaginn 27. október nk. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum til afmælisfagnaðar, í húsi frímúrara að Ljósatröð 2 í Hafnarfirði, á afmælisdaginn milli kl 18 og... Meira
26. október 2007 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vel heppnuð aðgerð, en ... Meira
26. október 2007 | Fastir þættir | 406 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Pétur og Jónas sigursælir hjá B.A. Vetrarstarf Bridsfélags Akureyrar hófst með tveggja kvölda Startmóti, sem kennt er við Sjóvá-Almennar. Þar urðu efstir Pétur Guðjónsson og Jónas Róbertsson með 59 stig. Meira
26. október 2007 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Grísk tíska

FYRIRSÆTA sýnir fatnað tískuhönnuðarins Angelos Bratis á tískuvikunni sem nú stendur yfir í Aþenu, höfuðborg... Meira
26. október 2007 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup Þorbergur Jósefsson Skagfjörð og Svava Höjgaard eiga...

Gullbrúðkaup Þorbergur Jósefsson Skagfjörð og Svava Höjgaard eiga gullbrúðkaup í dag, 26. október. Af því tilefni ætla þau að fara á bókasafnið og síðan á Héraðsskjalasafnið og leita að brúðkaupsmyndinni. Meira
26. október 2007 | Í dag | 342 orð | 1 mynd

Margbreytileikinn ræddur

Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 1982. Hún lauk BA-prófi í mannfræði við Háskóla Íslands 2006. Steinunn leggur nú stund á meistaranám í hagnýtri menningarmiðlun við HÍ. Meira
26. október 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: "Fyrir mönnum eru engin...

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: "Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt." (Mk. 10, 27. Meira
26. október 2007 | Fastir þættir | 74 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

STAÐAN kom upp í landskeppni á milli Rússlands og Kína sem fram fór í Nizhniy í Novgorod í Rússlandi fyrir skömmu. Hin kínverska Lufei Rufan (2433) hafði hvítt gegn Nadezhda Kosintseva (2475). 43. Rb5! Hce7 svartur hefði orðið manni undir eftir 43... Meira
26. október 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvar býr skopmyndateiknarinn Sigmund? 2 Danir kjósa til þings 13. nóvember nk. Hver er forsætisráðherra Dana? 3 Hvað fékk kvikmyndin Veðramót margar tilnefningar til Edduverðlauna? Meira
26. október 2007 | Fastir þættir | 276 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur eins og aðrir horft upp á ýmsar breytingar á stafsetningu og greinarmerkjasetningu. Þar kraumar margt undir. Meira

Íþróttir

26. október 2007 | Íþróttir | 2011 orð | 1 mynd

Amma vill vera ein með "strákunum sínum"

Jón Hjaltalín Magnússon, fyrrverandi formaður HSÍ, rifjar upp ýmsa sögulega atburði á 50 ára sögu sambandsins og segir hvaðan slagorðið "Strákarnir okkar" er komið Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 126 orð

Erla Dögg í miklum ham

ERLA Dögg Haraldsdóttir, sundkona úr ÍRB, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi í 25 metra laug á danska meistaramótinu sem hófst í Greve í Danmörku í gær. Erla Dögg kom í mark á 1. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 305 orð

Fjöldi landsleikja ekkert aðalmál

"AUÐVITAÐ eru leikirnir við Ungverja kærkomnir fyrir okkur en aðal-undirbúningurinn fyrir Evrópumeistaramótið í Noregi hefst þegar við komum saman í Danmörku 4. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gary Megson tók í gær við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton , aðeins degi eftir að hann sagði upp starfi sínu hjá Leicester . Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Hjálmar samdi við Framara til tveggja ára

FRAMARAR hafa tryggt sér áfram krafta sóknarmannsins Hjálmars Þórarinssonar en forráðamenn Safamýrarliðsins staðfestu í gær að Hjálmar yrði í herbúðum félagsins næstu tvö árin. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 130 orð

Jol hættur og Ramos tekur við

MARTIN Jol stýrði enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham í síðasta skipti í gærkvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir spænska liðinu Getafe, 1:2, í fyrstu umferð riðlakeppni UEFA-keppninnar. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 1024 orð | 1 mynd

KR lengi að yfirbuga Snæfell í Vesturbænum

ÞRÁTT fyrir að ráða lögum og lofum voru KR-ingar lengi að innbyrða sigur gegn Snæfell í gærkvöldi er liðin mættust í Vesturbænum. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 646 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 85:73 DHL-höllin, úrvalsdeild karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 85:73 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 25. október 2007. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 182 orð

Nýbakaðir meistarar Brann niður á jörðina

NÝBAKAÐIR Noregsmeistarar Brann urðu að sætta sig við 0:1 tap gegn þýska liðinu Hamburger í 1. umferð riðlakeppni UEFA-bikarsins í Bergen í gær. Leikurinn var frekar tíðindalítill. Meira
26. október 2007 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Stefnt á tvo sigra gegn Ungverjum

"STEFNAN er að gera okkar besta og vinna báða leikina gegn sterku liði Ungverja sem hafa sótt stíft síðustu ár og eru nú á meðal fremstu landsliða heims," segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í handknattleik karla um landsleikina tvo við... Meira

Bílablað

26. október 2007 | Bílablað | 99 orð

Áhugaverðar niðurstöður um bilanir í bílum

Einungis fjögur ár líða frá því að nýr bíll er keyptur þangað til að eigandi hans þarf að greiða fyrir nauðsynlegar viðgerðir. Þetta kemur fram í nýlegri könnun sem fyrirtækið Warranty Direct gerði á sextán þúsund bílum frá tíu þekktum framleiðendum. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 109 orð | 5 myndir

Bílatívolí í Tókýó

Um þessar mundir stendur yfir hin árlega bílasýning í Tókýó sem nú er haldin í fertugasta sinn. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 546 orð | 1 mynd

Bíllinn bilar eftir fjögur ár í notkun

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 146 orð | 1 mynd

Fiat Scudo er sendibíll ársins

Bílablaðamenn frá 20 Evrópulöndum hafa útnefnt Fiat Scudo "sendibíl ársins 2008" en bíllinn hlaut alls 108 stig af 140 mögulegum. Sigurvegarinn var nýverið krýndur á bílasýningunni "The European Road Transport Show 2007" í Amsterdam. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Fifth Gear krýnir Fiat 500 besta smábíl ársins

Hinn vinsæli bílaþáttur Fifth Gear hefur jafnan þótt vera hið besta mótvægi við Top Gear-þættina enda eru þáttastjórnendur Fifth Gear öllu alvörugefnari og er aðeins meira lagt upp úr faglegri umfjöllun um bíla og aðeins minna lagt í grínið. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 159 orð | 1 mynd

Galant sem leggur sér sjálfur

Margir áhugaverðir bílar hafa verið afhjúpaðir á bílasýningunni í Tókýó sem stendur nú yfir. Meðal þeirra er ný afurð frá Mitsubishi, hugmyndabíllinn ZT, sem hugsanlega mun skyggja aðeins á Evo X sem Mitubishi afhjúpaði fyrir skemmstu. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 351 orð | 1 mynd

Harðjaxl frá Volvo frumsýndur

Þriðja kynslóð sportjeppans Volvo XC70 verður frumsýnd hjá Brimborg í Reykjavík og á Akureyri. Hann ætti aðhenta sérlega vel fyrir íslenskar aðstæður. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 497 orð | 1 mynd

Höktandi sjálfskipting í Renault Megane Sport Tourer

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 316 orð

Innrás mótorhjóla úr austri

Margir hafa velt fyrir sér auknum innflutningi bíla frá Kína til Evrópu og hugsanlegri sprengingu á markaði ódýrra bíla í kjölfarið. Þessi sprengja er hins vegar um það bil að springa í mótorhjólainnflutningi og ekki síður hér á Fróni en á meginlandinu. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 360 orð | 1 mynd

Kia kemur enn á óvart

Kóreski bílaframleiðandinn Kia virðist ætla að standa undir slagorði sínu "The Power to Surprise" því ekki nóg með að fyrirtækið hafi rykkt sér upp í metorðum með góðum árangri í Euro NCAP og 7 ára ábyrgð heldur hefur Kia einnig uppi áform um... Meira
26. október 2007 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Loksins meira afl í Lotus

Breski bílaframleiðandinn Lotus hefur frá upphafi fylgt draumsýn stofnandans Colin Chapman út í hörgul en hann fylgdi sinni stefnu að hafa bíla eins létta og mögulegt er. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 194 orð | 2 myndir

Ný sjálfskipting fyrir mótorhjól

Honda hefur tilkynnt nýja gerð sjálfskiptingar sem er sérhönnuð fyrir mótorhjól, en hún mun fyrst koma í nýrri gerð DN-01 tilraunahjólsins sem kynnt verður sem framleiðsluhjól á bíla- og mótorhjólasýningunni í Tokyó. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 743 orð | 4 myndir

Sérstök akstursupplifun í Reva City Car

Einn af sérkennilegri bílum sem undirritaður hefur prófað þetta árið, og hugsanlega nokkurn tíma, er indverski rafmagnsbíllinn Reva City Car sem nýverið er byrjað að selja hér á landi hjá fyrirtækinu Perlukafaranum í Kópavogi. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 236 orð | 2 myndir

Sjálfskipt mótorhjól með "skotti"

Ítalski mótorhjólaframleiðandinn Aprilia hefur nú lært ýmislegt af framleiðslu skellinaðra og ákveðið að bjóða mótorhjól sem gæti heldur betur hleypt lífi í mótorhjólamarkaðinn. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Vandræði í uppsiglingu í Kína?

Bílainnflutningur til Kína hefur aukist gífurlega og hið sama má segja um bílasölu en hún jókst í fyrra um 46% frá fyrra ári og eiga kínverskir framleiðendur þar stóra hlutdeild en þeir byggja að mestu enn á gamalli tækni frá öðrum bílaframleiðendum. Meira
26. október 2007 | Bílablað | 84 orð | 1 mynd

Æðaskynjari þekkir ökumanninn

Raftækjaframleiðandinn Hitachi notar tækifærið á meðan að bílasýningin í Tókýó stendur yfir til að kynna nýja tækni til að koma í veg fyrir bílaþjófnað. Um er að ræða sérstakan nema sem skannar æðar í fingrum ökumanns og ber þannig kennsl á hann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.