Greinar fimmtudaginn 22. nóvember 2007

Fréttir

22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

300 milljónir til framkvæmda

Dalvík | Samkvæmt fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2008 verður rekstrarafgangur aðalsjóðs 158 milljónr króna og samanlagður afgangur af rekstri A- og B-hluta bæjarins (bæjarsjóðs sjálfs og fyrirtækja bæjarins) um 146 milljónir króna. Meira
22. nóvember 2007 | Þingfréttir | 173 orð | 1 mynd

Aðgerðir til að efla hlut kvenna í sveitarstjórnum

KYNJAJAFNRÉTTI og staða kvenna í stjórnmálum var rædd fram og aftur í umræðum um þingsályktunartillögu Sivjar Friðleifsdóttur og sex annarra þingmanna úr öllum flokkum á Alþingi í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Aðventudagar Sólheima

HINIR árlegu Aðventudagar Sólheima hefjast laugardaginn 24. nóvember kl. 13 með námskeiði í gerð aðventuljósa, tónleikum, kaffihúsi og jólamarkaði. Í fréttatilkynningu segir að á Aðventudögum, sem standa yfir frá 24. nóvember til 16. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Allir dagar verða forvarnardagar

„Eina forvörnin sem dugir felst í okkur sjálfum,“ var kjarni boðskapar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á forvarnardaginn. Ólafur Ragnar, sem er frumkvöðull dagsins, heimsótti í gær Garðaskóla í Garðabæ og ræddi þar við nemendur 9. Meira
22. nóvember 2007 | Þingfréttir | 217 orð

Atvinnuleyfi verði gefin út til einstaklinga

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ATVINNULEYFI verða gefin út til einstaklinga en ekki til atvinnurekenda eins og nú er, ef frumvarp Pauls Nikolov, þingmanns Vinstri grænna, verður að lögum. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ákærir Bush

SCOTT McClellan, fyrrverandi blaðafulltrúi Bandaríkjastjórnar, segir í væntanlegri bók, að hann hafi verið blekktur til að fara með ósannindi frammi fyrir alþjóð í svokölluðu Plame-máli. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Bankarnir óska eftir auknum tryggingum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Bátur varð vélarvana

DRAGA þurfti sex metra langan Sómabát með þrjá menn um borð í til hafnar í Reykjavík, en bátinn rak í átt að Geldinganesi. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 1 mynd

„Karlarnir héldu að við værum að grínast“

Fulltrúi friðarsamtaka kvenna í Líberíu segir að þáttaskil hafi orðið þegar konur landsins fóru að verða virkar í baráttunni fyrir friði. Kristján Jónsson ræddi við Lindoru Howard-Diaware. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Biðjast afsökunar

TOYOTA-UMBOÐIÐ hefur beðist afsökunar á auglýsingu sem kom í Viðskiptablaðinu í gær en þar er lyftari sýndur lyfta pilsi á konu og ota gafflinum í rassinn á henni. Þótti ýmsum sem þarna væri ósmekkleg auglýsing á ferðinni. „TMH Iceland ehf. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bílstjórar taka mikla áhættu

UMFERÐARDEILD lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur áfram eftirlit með frágangi farms á flutningabílum og segir nokkuð strembið að fá bílstjóra til að festa farm sinn. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bæta þjónustu strax

BJÖRK Vilhelmsdóttir, formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að ákvörðun hafi verið tekin í gær um að koma upp sambærilegri þjónustu við geðfatlaða í borginni og boðið hefur verið upp á á Akureyri. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Danir sigruðu eina ferðina enn

Íslenska karlalandsliðið reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Dani á Parken í gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu 3:0. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Deilt á „undirlægjur“

Moskvu. AP. | Vladímír Pútín, forseti Rússlands, lýsti pólitískum andstæðingum sínum sem „undirlægjum“ erlendra ríkja og sakaði þá um að ætla að veikja Rússland. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Doktorsvörn frá læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram frá læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 23. nóvember. Þá ver Guðlaug Þórsdóttir læknir doktorsritgerð sína „Cerúlóplasmín og súperoxíð dismútasi í hrörnunarsjúkdómum í miðtaugakerfi“. Andmælendur eru þeir dr. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Dæmdir fyrir spjöll

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur sakfellt tvo 19 ára pilta vegna ýmissa brota, þar á meðal eignaspjalla með því að sprengja skoteld í garði raðhúss á Skagaströnd þar sem lögreglumaður býr. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Dæmdur fyrir að klæmast á netinu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í 2 mánaða fangelsi fyrir að hafa sært blygðunarsemi 17 ára unglings, sem tengdist honum fjölskylduböndum með því að viðhafa kynferðisleg og klámfengin ummæli í tölvusamskiptum á spjallrásinni... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð

Eignarnám gert í landi Egilsstaða II vegna tilflutnings á tjaldsvæði

Egilsstaðir | Eignarnám verður gert í landi Egilsstaða II skammt frá þéttbýlinu á Egilsstöðum. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Eimskip kostar hjálmaverkefni Kiwanis

KIWANISHREYFINGIN, Eimskip og Safalinn hafa gert samning til næstu þriggja ára um kaup og dreifingu á hjálmum til allra barna í fyrsta bekk grunnskóla landsins. Áætlað markaðsvirði samningsins er um 20 milljónir króna. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Fara með lóðs á miðin

Eftir Gunnlaug Árnason SÍLDIN er komin inn fyrir Stykkishólm. Áskell EA 48 kastaði á síld á Breiðasundi fyrir innan Hvítabjarnarey. Þar fékk hann á stuttum tíma 600 tonn af fallegri síld í þremur köstum. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Fleiri kíló

FINNSKAR konur eru til jafnaðar kílóinu þyngri en þær voru fyrir fimm árum en karlarnir hafa bætt við sig hálfu kílói. Samt er offituvandinn aðallega bundinn við þá. Önnur hver finnsk kona er með eðlilega líkamsþyngd en aðeins þriðji hver... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Framboð er í hámarki

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „MARKAÐURINN er að breytast, hann er að þroskast og gullæðið er búið. Það er ekki lengur hægt að kaupa lóð, reyna að byggja upp með sem hröðustum hætti og selja. [... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Grængolandi mysulitur víkur fyrir grábrúnum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Jökulsá á Dal rennur nú úr Hálslóni eftir aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar til Fljótsdalsstöðvar og þaðan út í farveg Jökulsár í Fljótsdal og í Lagarfljót. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hagkaup fá lífræna vottun

HAGKAUP hafa hlotið vottun frá Vottunarstofunni Túni hvað varðar sölu og vinnslu á grænmetisafurðum samkvæmt alþjóðlegum reglum um meðferð lífrænna vara. Vottunin nær til pasta- og tómatafurða og bera þær tegundir framvegis vottunarmerki Túns. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heiðruðu formann UMFÍ

HELGA Guðjónsdóttir var á dögunum kosin formaður UMFÍ. Í 100 ára sögu félagsins er þetta í fyrsta skiptið sem kona gegnir þessari stöðu, en Helga gegndi stöðu varaformanns í sex ár áður en hún tók við formennskunni. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Helmingslíkur eru á að einkunnin fylgi í kjölfarið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞÓTT matsfyrirtækið Standard & Poor's hafi ekki breytt lánshæfismati íslenska ríkisins, heldur eingöngu breytt horfum úr stöðugum í neikvæðar, eru þetta slæm tíðindi fyrir ríkissjóð. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hitalögn sprakk

GRÍÐARLEGUR gufumökkur frá bilaðri hitavatnslögn í Borgarneskirkju fyllti kirkjuna í fyrrinótt svo slökkviliðsmenn sáu ekki handa sinna skil er þeir opnuðu kirkjudyrnar í gærmorgun. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 4 myndir

Hlutur OR í Hitaveitu Suðurnesja til Geysir Green?

Í SVONEFNDRI „sáttatillögu“ eða „vinnuskjali“ sem meirihluti borgarstjórnar í stýrihópi um málefni Orkuveitu Reykjavíkur lagði fram í liðinni viku eru línur lagðar eftir höfnun OR á samruna GGE og REI. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hnattræn fiskveiðistjórnun slæm

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpaði í fyrradag 34. aðalfund Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, en fundurinn stendur fram á laugardag í höfuðstöðvum stofnunarinnar í Róm. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hólafyrirlestur

FYRIRLESTUR verður haldinn um fornleifauppgröft og rannsóknir að Hólum í Hjaltadal á vegum Minja og sögu í Þjóðminjasafni Íslands í dag, fimmtudag, kl. 17. Fyrirlesari verður Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur og stjórnandi... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Hótaði lögregluþjónum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur dæmt rúmlega tvítugan mann í 9 mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Játaði ákærði að hafa hótað þremur lögreglumönnum lífláti, þar af slegið einn þeirra og reynt að slá annan. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hugmyndir að forvörnum

NEMENDUR 9. bekkjar Lundarskóla unnu að verkefnum í tilefni forvarnardagsins eins og aðrir í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Hækkun eða átök

STARFSFÓLK í umönnunarstéttum, hinum dæmigerðu kvennastörfum, verður að fá verulega kauphækkun, eða rúmlega 60.000 íslenskar krónur á mánuði. Að öðrum kosti mun stefna í mikil verkfallsátök. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 257 orð

Írafár vegna týndra persónuupplýsinga

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TVEIR tölvudiskar með persónulegum upplýsingum um alls 25 milljónir manna hafa týnst í Bretlandi en um er að ræða upplýsingar um alla barnabótaþega í landinu. Koma þar m.a. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Íraskir flóttamenn farnir að snúa aftur á heimaslóðir

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MINNI átök í Írak síðustu mánuði valda því að þúsundir fátækra flóttamanna, sem margir hafa flúið til Sýrlands, eru nú farnar að snúa aftur heim, að sögn íraskra stjórnvalda. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Ítalskir réttir seljast best

ÍTALSKIR réttir Hagkaupa voru mest selda bókin dagana 13. til 19. nóvember samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar á sölu bóka sem unnin er fyrir Morgunblaðið. Harry Potter og dauðadjásnin eftir J.K. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Jarðskjálftahrinan í rénun

BÚAST má við að skjálftahrinan sem hófst við Selfoss í fyrrakvöld haldi áfram næstu daga, þótt talið sé að hún sé í rénun. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólakort Íslandsdeildar Amnesty

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakorti ársins 2007 og vonast deildin til að sem flestir sameini fallega jólakveðju og stuðning við brýnt málefni með kaupum á kortum frá Amnesty International, segir í fréttatilkynningu. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Jóskan deyr

DANSKAR mállýskur eru að deyja út og Kaupmannahafnarmálið að verða allsráðandi. Aðeins 10 til 20% landsmanna geta talað mállýsku og langflestir þeirra ríkismálið að auki. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð

Jurtaolía sem eldsneyti

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kastanían hennar Önnu Frank

ÞETTA tré, sem er 150 ára gömul kastanía, var helsta augnayndi gyðingastúlkunnar Önnu Frank er hún var í felum ásamt fjölskyldu sinni frá 1942 til 1945 í húsi í Amsterdam. Þá höfðu nasistar uppi á þeim og sendu í útrýmingarbúðir. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Kvænist í maí

JÓAKIM Danaprins hyggst kvænast franskri unnustu sinni, Marie Cavallier, 24. maí á næsta ári, að sögn talsmanna Danadrottningar í gær. Cavallier er í kaþólsku kirkjunni en ætlar að ganga í dönsku þjóðkirkjuna og sækja um danskan... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kynjatengsl og mannréttindi

GUÐBJÖRG Lilja Hjartardóttir, doktorsnemi í kynjafræði og stundakennari við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, heldur erindi á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum í dag, fimmtudaginn 22. nóvember, kl. 12 í fundarsal Norræna hússins. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Laun hækka nær tvöfalt á við verðlag að meðaltali

LAUNAVÍSITALAN sem Hagstofa Íslands reiknar út hækkaði um hálft prósent í október frá fyrra mánuði og hefur þá hækkað um 8,1% á síðustu tólf mánuðum, þ.e.a.s. frá nóvembermánuði í fyrra. Á sama tíma hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,5%. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mestur munur á örbylgjupítsu

UM 800 kr. eða 16% munur mældist á ódýrustu og dýrustu vörukörfunni í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í verslunum 10-11, 11-11 og SamkaupStrax sl. þriðjudag. Ódýrasta karfan var í verslun SamkaupStrax, 8.560 kr. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Mjög málefnalegur fundur

FJÖLMENNI var á almennum íbúafundi í Hrísey í gær á vegum hverfisnefndar staðarins. Að sögn Kristins Árnasonar formanns voru skiptar skoðanir um ýmislegt en fundurinn mjög málefnalegur. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Múslímar mótmæli

HOLLENSKI stjórnmálamaðurinn Ayaan Hirsi Ali sagði á fundi í London í gær að múslímar yrðu að tjá reiði sína yfir því að hryðjuverk væru framin í nafni íslams en ekki láta nægja að mótmæla þegar gerðar væru myndir af Múhameð spámanni. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Ný norræn vefgátt um velferðarmál

NÝ NORRÆN vefgátt um velferðarmál, www.nordically.org, hefur verið opnuð. Þar má lesa um heilsu, félagsmál, menntun og starfsemi á Norðurlöndum. Fjórar stofnanir sem heyra undir Norrænu ráðherranefndina standa að vefnum. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur ráðið Jón Steindór Valdimarsson í stöðu framkvæmdastjóra samtakanna. Tekur hann við starfinu af Sveini Hannessyni sem verður forstjóri Gámaþjónustunnar. Jón Steindór er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1978. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Nýr fulltrúi í bæjarráði

Reykjanesbær | Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, var kosin aðalfulltrúi í bæjarráð á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn miðvikudag. Björk Guðjónsdóttir hættir í bæjarráði en hún tók sæti á Alþingi í vor. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ráðstefna um kynbundinn launamun

JAFNRÉTTISSTOFA í samstarfi við Ár jafnra tækifæra og félagsmálaráðuneytið efnir til ráðstefnunnar Kynbundinn launamunur – Aðferðir til úrbóta föstudaginn 23. nóvember kl. 13-16 í Sunnusal Hótels Sögu. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun

RÁÐSTEFNAN Hjúkrun 07, verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 22.-23. nóvember kl. 9-17 báða dagana. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands og heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Meira
22. nóvember 2007 | Þingfréttir | 289 orð

Ráðvera, konferensráð eða erindreki?

RÁÐHERRAR gætu heyrt sögunni til, en Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þess efnis að ríkisstjórnin undirbúi breytingar á stjórnarskrá og lögum til að taka megi upp nýtt starfsheiti... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Rík áhersla er lögð á umhverfisvitund

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Við erum stolt af því að vera fyrsti grunnskólinn í Reykjanesbæ til að fá grænfánann og vonum að við verðum öðrum skólum hvatning,“ sagði Lára Guðmundsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, þegar... Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð

Ríkið með rammasamning við fjóra aðila um túlkun

RÍKISKAUP hafa samið við fjóra aðila um túlka- og þýðingarþjónustu samkvæmt útboði og rammasamningi þar að lútandi. Samið var við Alþjóðahús og Intercultural Ísland ehf. um almenna túlkaþjónustu og almenna þýðingarþjónustu og við Markmál ehf. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sakfelldir fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur dæmt rúmlega tvítugan karlmann í mánaðar fangelsi fyrir að brjótast inn í skíðaskála í Skarðsdal í Siglufirði og stela þaðan 8 talstöðvum, vefmyndavél, hátölurum og ýmsum öðrum munum. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð

Samstarfsaðili íslenskra orkufyrirtækja með hæsta tilboðið

Tilboð samstarfsaðila íslensku orkufyrirtækjanna, Geysir Green Energy og Reykjavík Energy Invest, First Gen Corp. á Filippseyjum, í filippseyskt orkufyrirtæki reyndist það sem hæst var og verulega hærra en næstu tilboð, en tilboð voru opnuð í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 885 orð | 1 mynd

Segja sérlög gilda um sölu eigna á varnarsvæðinu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞETTA er algjörlega byggt á misskilningi. Ég er undrandi á umræðunni, þar sem sett voru sérstök lög um þessar eignir. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Sex til átta störf til Ísafjarðar

Í athugun er að flytja hluta af starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga til Ísafjarðar og voru niðurstöður starfshóps þar að lútandi til umræðu á síðasta fundi í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skoða Chirac

FORMLEG rannsókn er hafin á ákærum um að Jacques Chirac, fyrrv. forseti Frakklands, hafi notað opinbert fé með ólöglegum hætti er hann var borgarstjóri í París fyrir meira en áratug. Er þetta í fyrsta sinn sem fyrrv. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Skrá allar fornminjar

Vogar | Sveitarfélagið Vogar og Fornleifastofnun Íslands hafa undirritað samstarfssamning til sjö ára um vettvangsskráningu fornleifa í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið er mjög ríkt af minjum, að því er fram kemur á vef Voga, en skráðar hafa verið um 1. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð

S&P hafnar gagnrýni

KAI Stukenbrock, aðalhöfundur lánshæfismats Standard & Poor's (S&P) fyrir íslenska ríkið, hafnar gagnrýni forsætisráðherra og fjármálaráðherra á vinnubrögð og forsendur matsins sem komu fram í Morgunblaðinu í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Styrkja fólkið á Stærra-Árskógi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að opna styrktarreikning handa ábúendum í Stærra-Árskógi vegna fjósbrunans sem varð þar síðastliðinn laugardag. Gríðarlegt tjón varð í brunanum, en ábúendur á bænum höfðu nýverið byggt við og endurnýjað fjósið. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Upphlaup á félagsfundi VM

VM – félag vélstjóra og málmtæknimanna hélt fund með pólskum starfsmönnum þriðjudaginn 20. nóvember sl. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Veiðimenn flestir 53

ALLS veiddust 386 rjúpur á fyrstu fjórum dögum veiðitímabilsins, samkvæmt upplýsingum úr rafrænum veiðidagbókum Umhverfisstofnunar. Flestir voru veiðimennirnir fyrsta daginn eða 53 og veiddu þeir 177 rjúpur. Meira
22. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Verkfallið virðist fjara út

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FRÖNSK lestarfyrirtæki hófu í gær viðræður við lestarstjóra til að reyna að fá þá til að aflétta átta daga verkfalli en spennan magnaðist eftir að skemmdarverk voru unnin á tækjabúnaði og teinum hraðlesta. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Víkin – Sjóminjasafnið fær húsnæði afhent til eignar

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FAXAFLÓAHAFNIR SF. samþykktu nýverið að færa Víkinni – Sjóminjasafninu í Reykjavík núverandi húsnæði þess að gjöf í tilefni af 90 ára afmæli Reykjavíkurhafna. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST...

Þrefað um húsnæðismál Slæm staða á húsnæðismarkaði var rædd á Alþingi annan daginn í röð í gær en Kristinn H. Gunnarsson fór við tvö tækifæri upp í pontu til að ræða húsnæðisvandann. Meira
22. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þingað um skipulag vestursvæða á Seltjarnarnesi

UM þessar mundir er að hefjast vinna við heildarskipulag svæðisins vestan núverandi byggðar á Seltjarnarnesi, sem meðal annars nær yfir Gróttu, Suðurnes og Vestursvæði. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2007 | Leiðarar | 393 orð

Ný staða á hlutabréfamarkaði

Sú staða, sem hefur verið að koma upp á íslenzka hlutabréfamarkaðnum síðustu daga og vikur, er ný fyrir okkur Íslendinga. Meira
22. nóvember 2007 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Plastpokarnir

Í frétt í Morgunblaðinu í gær sagði m.a. Meira
22. nóvember 2007 | Leiðarar | 435 orð

Skýrari stefnumótun á sviði nýyrðasöfnunar og -smíði

Íslensk tunga hefur verið í brennidepli undanfarna daga. Meira

Menning

22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Allir með áhyggjur

MÓÐIR Amy Winehouse er ánægð með að tengdasonur hennar sé á bak við lás og slá. Meira
22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Anna á séns á Óskar

VEFSÍÐAN Land og synir segir frá því að Anna og skapsveiflurnar sé á meðal 33 stuttra teiknimynda sem komnar eru á forvalslista vegna komandi Óskarsverðlauna. Úr þessum hópi verða valdar tíu myndir og þeim svo fækkað niður í fimm tilnefndar myndir. Meira
22. nóvember 2007 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Augnablik í sköpunarsögu

Opið alla daga frá kl.13-17:30. Sýningu lýkur 2. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 22 orð | 4 myndir

Awake frumsýnd

MARGAR af ungu stjörnunum í Hollywood mættu á frumsýningu kvikmyndarinnar Awake í New York hinn 14. nóvember. Leikstjóri myndarinnar er Joby... Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 287 orð | 1 mynd

Áskell út um allan heim

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í DAG hefst ISCM-tónlistarhátíðin í Hong Kong og stendur til 2. desember. Þar verður m.a. flutt tónverkið „TROMMA“ eftir Áskel Másson sem var frumflutt á Listahátíð í Reykjavík 2002. Meira
22. nóvember 2007 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd

Birtan og vatnið

Til 24. nóvember. Opið þri. til fös. 12-18, lau. 12-17. Aðgangur ókeypis. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 260 orð | 1 mynd

Bæjarins bestu vinir

Eftir Brynhildi Þórarinsdóttur, Þórey Mjallhvít Heiðardóttir Ómarsdóttir teiknaði myndir Mál og menning. 2007. 143 bls. Meira
22. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Dregur til tíðinda hjá Tony Soprano

BRÁÐAVAKTIN sem sýnd er í ríkissjónvarpinu stendur vel fyrir sínu þó að sjónvarpsþáttaröð þessi sé komin á táningsaldurinn, þættirnir fóru fyrst í framleiðslu vestur í Bandaríkjunum 1994. Aðra ályktun gat ég a.m.k. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 415 orð | 1 mynd

Eiturlyf eru böl

Eftir Þráin Bertelsson JPV, Reykjavík 2007, 339 bls. Meira
22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 553 orð | 1 mynd

Ekki í anda Matador

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HJALTI Andrason er óvenjulegur ungur maður. Meira
22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Er ekki bara best að senda Brynjar Má?

* Tónlistarspekúlantar standa nú á gati gagnvart tónlistarsigrum Brynjars Más Valdimarssonar á vinsældalistum víða um heim. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 496 orð | 2 myndir

Freud flækist inn í morðgátu

Árið 1909 fór geðlæknirinn Sigmund Freud í fyrstu og einu heimsókn sína til Ameríku í fylgd með þáverandi lærisveini sínum, Carl Jung. Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Fríkað maður!

BANHART er jafnan kallaður til sem helsti fulltrúi gölnu þjóðlagatónlistarinnar, eða „freak folk“, þar sem þjóðlagagrunnar eru lagðir með tilraunamennsku og spuna. Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 203 orð | 2 myndir

Gera Íslendingar allt fyrir ástina?

EKKERT lát virðist ætla að verða á vinsældum Páls Óskars Hjálmtýssonar, sem er nú kominn í efsta sæti Tónlistans með plötu sína Allt fyrir ástina . Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

Gott fyrir eyru og maga

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KÖKUKONSERTAR heitir ný tónleikaröð sem hleypt verður af stokkunum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, annað kvöld kl. 20. Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Groban-jól

HINN geðþekki Josh Groban snarar hér fram jólaplötu, með smekklegum og varfærnum hætti eins og hans er von og vísa. Eðlilegt skref enda Groban á miklu flugi um þessar mundir. Meira
22. nóvember 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Gústav Geir fjallar um eigin verk

GÚSTAV Geir Bollason myndlistarmaður fjallar um verk sín og sýnir af þeim myndir í Ketilhúsi á Akureyri kl. 14.50 á morgun. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Hjartaborg og saxófónn í Iðu

AÐALSTEINN Ásberg Sigurðsson les upp úr ljóðabókinni Hjartaborg í bókabúðinni Iðu kl. 20.30 í kvöld. Honum til fulltingis verður Sigurður Flosason á saxófón, en þeir félagar hafa töluvert unnið saman að tónlist undanfarin ár. Meira
22. nóvember 2007 | Hugvísindi | 76 orð | 1 mynd

Innan stokks og utan á Hólum

HÓLAR í Hjaltadal voru höfuðstaður Norðurlands um aldir, biskupsstóll og fræðasetur og geymir staðurinn í jörðu miklar upplýsingar um sögu kirkju og þjóðar. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 402 orð | 1 mynd

Inn á við

Eftir Berglindi Gunnarsdóttur Ormstunga, Reykjavík 2007. 108 bls. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 482 orð | 1 mynd

Í leit að týndum tíma

Eftir Ara Trausta Guðmundsson Uppheimar, Akranesi 2007. 346 bls. Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Í tveimur sveitum

KANADÍSKI hljómsveitarstjórinn Yannick Nézet-Séguin hefur ekki aðeins landað stöðu stjórnanda Fílharmoníusveitar Rotterdam á næsta ári heldur einnig stöðu aðalgestastjórnanda hjá Fílharmóníusveit Lundúna. Séguin er aðeins 32 ára. Meira
22. nóvember 2007 | Menningarlíf | 1183 orð | 1 mynd

Lóan kom, svo fór hún

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is I. Gerðu stórt verk og eftirminnilegt, sagði fólk við Steingrím Eyfjörð áður en hann fór til Feneyja sem fulltrúi Íslands á tvíærri sýningu. Eitthvað stórt, helst einn hlut, eitthvað sem er sláandi. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 236 orð | 1 mynd

Ótti skrímsla við ófreskjur

Eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal Myndir eftir eftir Áslaugu Jónsdóttur Mál og menning, Reykjavík 2007. Meira
22. nóvember 2007 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Persónur liðins tíma

Til 25. nóv. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 11-14 og sun. 14-16. Aðgangur ókeypis. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Reynslusögur kvenna

KONUR eru allsráðandi á stuttum lista Costa-bókmenntaverðlaunanna bresku, sem áður hétu Whitbread, í flokki rithöfunda sem aðeins hafa gefið út eina skáldsögu. Að auki rituðu þrjár þeirra skáldsögur út frá reynslu sinni af því að vera innflytjendur. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 466 orð | 1 mynd

Sérstök og hrífandi bók um feðga

Eftir Haldan W Freihow Mál og menning. 2007. 172 bls. Íslensk þýðing: Sigrún Árnadóttir. Þýðing á eftirmála um einhverfu: Berglind Brynjólfsdóttir Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 392 orð | 1 mynd

Skemmtisögur í heilu og hálfu

Eftir Halldóru Kristínu Thoroddsen Teikningar eftir Jón S. Thoroddsen Ormstunga, Reykjavík 2007. 119 bls. Meira
22. nóvember 2007 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Slitrótt lína

Til 31. desember. Opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Snúran snúran

EIN flottasta poppsveit níunda áratugarins hefur verið að ströggla nokkuð við það undanfarin ár að fanga fyrri reisn, þ.e. eftir að ákveðið var að hóa saman hinni „klassísku liðsskipan“ eins og það er kallað. Meira
22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Táraðist á tónleikum

KRYDDPÍAN Mel C brast nærri því í grát þegar Spice Girls komu fram á tískusýningu Victoriu Secret í seinustu viku. Mel C játaði að það hefði verið svo yfirþyrmandi að vera á sviði aftur með þeim Victoriu Beckham, Emmu Bunton, Mel B og Geri Halliwell. Meira
22. nóvember 2007 | Tónlist | 393 orð | 3 myndir

TÓNLISTARMOLAR»

Nokia on Ice-tónleikar * Gaukurinn og Organ opna svo að segja á milli sín annað kvöld þegar Nokia blæs til Nokia on Ice-tónleika með hljómsveitunum Sprengjuhöllinni, Motion Boys, Ultra Mega Technobandinu Stefáni, Bloodgroup, Hjaltalín og Diktu. Meira
22. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Umboðsmaður Íslands má fara að vara sig

* Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum virðast Hara-systur eiga vísan frægðarferil í Póllandi og í einu dagblaðanna í gær kom meira að segja fram að pólsk aðdáendasíða væri kannski í smíðum. Hvað næst? Að Hara þýðir kúkur á maltnesku? Meira
22. nóvember 2007 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Verðmæti í ruslinu

MÁLVERKIÐ Tres Personajes (sjá mynd) eftir mexíkóska listmálarann Rufino Tamayo var selt á uppboði hjá Sotheby's í New York í fyrradag. Kaupverðið var rúm milljón dollara, um 60 milljónir íslenskra króna. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Viðureign við Mælingu heimsins

ELÍSA Björg Þorsteinsdóttir, þýðandi og kennari, heldur í dag fyrirlestur um þýðingu sína á metsölubókinni Mæling heimsins eftir þýska rithöfundinn Daniel Kehlmann. Meira
22. nóvember 2007 | Bókmenntir | 282 orð | 1 mynd

Þroskasumar

Eftir Jónínu Leósdóttur Vaka-Helgafell, Reykjavík 2007. 184 bls. Meira

Umræðan

22. nóvember 2007 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Dellumakerí og þrjú hundruð þúsund króna vegabréf

Ómar Valdimarsson skrifar um það umstang sem fylgir því að endurnýja vegabréf: "Ádrepa vegna reglugerðar sem skyldar fólk til að fljúga heimsendanna á milli til að sækja um ný vegabréf." Meira
22. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Kolaportið, einföld lausn

Frá Sigurði Oddssyni: "FRAMTÍÐ Kolaportsins í húsi tollstjóra hefur verið í umræðunni. Tollstjóra vantar bílastæði. Til að skilja vandamálið, þá háttar þannig til að fyrir allmörgum árum var sett á skipulag hraðbraut yfir hafnarsvæðið." Meira
22. nóvember 2007 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Konur í bæjarstjórn og jafnrétti til náms

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar um tvenn tímamót í þróun íslensks samfélags: "Fyrir nákvæmlega 100 árum undirritaði Danakonungur ný kosningalög og ný fræðslulög. Þau mörkuðu tímamót." Meira
22. nóvember 2007 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Óli Björn Kárason | 20. nóvember Fasteignagjöld hækka um 70% Árið 2002...

Óli Björn Kárason | 20. nóvember Fasteignagjöld hækka um 70% Árið 2002 námu fasteignaskattar Reykjavíkurborgar 4.513 milljónum króna en á föstu verðlagi miðað við byggingavísitölu um 6.150 milljónum króna. Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um... Meira
22. nóvember 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 20. nóvember Sigmundur Ernir talar mannamál ...

Ómar R. Valdimarsson | 20. nóvember Sigmundur Ernir talar mannamál ... Þátturinn er eins og ferskur andvari inn í þjóðmálaumræðuna. Sigmundur er ekki í því að hlífa mönnum eða málefnum og erfiðu spurningunum er baunað á viðmælendur... Meira
22. nóvember 2007 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hefur ekkert gert í kjaramálum aldraðra

Björgvin Guðmundsson skrifar um kjör aldraðra: "Eldri borgarar hafa ekki orðið varir við neina stefnubreytingu hjá stjórnvöldum við tilkomu nýrrar ríkisstjórnar eftir alþingiskosningar sl. vor." Meira
22. nóvember 2007 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Skógræktarlög í 100 ár

Magnús Gunnarsson skrifar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að fyrstu lög um skógrækt voru sett: "Þar má segja að skógrækt sé ,,sígrænn vitnisburður um mikilvægi þeirra grundvallarhugmynda sem lögleiddar voru á Alþingi fyrir 100 árum." Meira
22. nóvember 2007 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Soffía Sigurðardóttir | 20. nóvember Svo verða það kýrnar Af hverju er...

Soffía Sigurðardóttir | 20. nóvember Svo verða það kýrnar Af hverju er það svona stórt mál að slátra 55 geitum? Jú, af því að þær eru 13% alls stofnsins! Hvenær kemur að því að við fáum svona frétt um slátrun kúa af íslenska kyninu? Meira
22. nóvember 2007 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Timbur

Vilborg Auður Ísleifsdóttir vill byggja timburhús í miðbæ Reykjavíkur: "Peningavá í miðbænum og afleiðingar hennar. Um menningar- og tilfinningagildi gamalla húsa og um byggingu nýs miðbæjar og „bryggjuhverfis“." Meira
22. nóvember 2007 | Blogg | 273 orð | 1 mynd

Varmársamtökin | 21. nóvember Viðburðaríkt starfsár hjá Varmársamtökunum...

Varmársamtökin | 21. nóvember Viðburðaríkt starfsár hjá Varmársamtökunum Aðalfundur Varmársamtakanna var haldinn í Varmárskóla á mánudagskvöld. Í upphafi fundar flutti Berglind Björgúlfsdóttir, formaður samtakanna, skýrslu stjórnar. Meira
22. nóvember 2007 | Velvakandi | 478 orð | 1 mynd

velvakandi

Verðbólgan, launavísitalan og óskir útvegsmanna Nýlega lauk aðalfundi íslenskra útvegsmanna. Meira
22. nóvember 2007 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Yfirgefa góðir kennarar grunnskólana vegna lágra launa?

Arna Björk Hagalínsdóttir skrifar um grunnlaun kennara: "Starfið mitt, eins leiðinlega og það hljómar, tilheyrir láglaunastétt." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Áslaug Pétursdóttir

Áslaug Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1931. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Péturs Ingimundarsonar sjómanns, f. 18. nóvember 1902, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Gíslína Erlendsdóttir

Gíslína Erlendsdóttir fæddist í Norðurfirði í Árneshreppi 12. janúar 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Hjörtur Þór Gunnarsson

Hjörtur Þór Gunnarsson fæddist á Sauðárkróki 16. september 1946. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 1. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Ingibjörg Barðadóttir

Ingibjörg Barðadóttir fæddist á Siglufirði 17. ágúst 1943. Hún andaðist á heimili sínu, Spítalastíg 4 í Reykjavík, hinn 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Barði Geirmundur Steinþór Barðason skipstjóri, f. 19. febrúar 1904, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Jón Pálmar Ólafsson

Jón Pálmar Ólafsson fæddist á Stokkseyri 10. október 1947. Hann lést á heimili sínu 8. september og var útför hans gerð frá Kapellunni í Hafnarfjarðarkirkjugarði 14. september. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

Pétur Björnsson

Pétur Björnsson, fyrrverandi forstjóri og aðaleigandi Verksmiðjunnar Vífilfells ehf., fæddist í Reykjavík 22. maí 1930. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ aðfaranótt 14. nóvember síðastliðins, 77 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Sigurberg Sigurðsson

Sigurberg Sigurðsson fæddist á Setbergi á Akureyri 29. desember 1943. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. nóvember síðastliðinn. Foreldarar hans voru Sigurður Jóhannesson, bóndi á Setbergi, f. 17. janúar 1888, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3736 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Hafnarfirði 11. desember 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni sunnudaginn 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Bergsteinn Pétursson, skósmiður í Hafnarfirði, f. 28. janúar 1884, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3539 orð | 1 mynd

Stefanía Lórý Erlingsdóttir

Stefanía Lórý Erlingsdóttir fæddist í Sandgerði 27. október 1935. Hún lést á Tenerife á Kanaríeyjum 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Erlingur Jónsson vélstjóri, f. 3.4. 1908, d. 24.8. 1957 og Helga Eyþórsdóttir húsmóðir, f. 28.1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 158 orð

Fordæma fækkun vélstjóra

ÞING Norræna vélstjórasambandsins (NMF) fordæmir fækkun vélstjóra um borð í íslenskum fiskiskipum án þess að breytingar séu gerðar á vaktstöðu þar sem með því sé verið að rýra öryggi bæði skips og áhafnar. Meira
22. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 384 orð | 1 mynd

Hressilegur ufsaafli hjá Erling

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA hefur verið ansi hressilegt síðustu daga,“ segir Hafþór Þórðarson, skipstjóri á Erling KE 140, skipi Saltvers hf. í Keflavík. Skipið hefur fengið 170 tonn af ufsa á sjö dögum. Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2007 | Neytendur | 274 orð | 1 mynd

16% verðmunur á vörukörfu klukkubúðanna

VERÐMUNUR á hæsta og lægsta verði vörukörfu í verslunum 10-11, 11-11 og Samkaupum Strax mældist 16% er verðlagseftirlit ASÍ kannaði sl. þriðjudag verð í þessum þremur verslunarkeðjum sem eiga það sameiginlegt að vera með langan afgreiðslutíma. Meira
22. nóvember 2007 | Daglegt líf | 158 orð

Af íslenskri tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu finnst Hólmfríði Bjartmarsdóttur eða Fíu á Sandi við hæfi að yrkja hefðbundið „og hvað er hefð bundnara en ást og brást“. Hafðu ekki áhyggjur heimurinn er stór löng eru þau löndin og líka mikill sjór. Meira
22. nóvember 2007 | Daglegt líf | 426 orð | 2 myndir

akureyri

Nokkrar góðar hugmyndir komu fram í máli nemenda í 9. bekk Lundarskóla að morgni forvarnardagsins í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Daglegt líf | 982 orð | 2 myndir

Ert þú dóttir þeirra systra?

Þær tala hátt og syngja hátt. Og þær eru sískrifandi. Kristín Heiða Kristinsdóttir þáði kaffi hjá systrum sem báðar fagna áratuga rithöfundarafmæli. Meira
22. nóvember 2007 | Ferðalög | 235 orð | 1 mynd

Jólamarkaðir fyrir ferðalanga

Heimsókn á jólamarkað er ómissandi hluti af aðventunni í huga margra og þeir sem eru á faraldsfæti í desembermánuði gætu gert ýmislegt vitlausara en að kanna hvort jólamarkað sé að finna í nágrenninu. Meira
22. nóvember 2007 | Neytendur | 541 orð

Lamb, naut og kjúklingur

Bónus Gildir 22.-25. nóv. verð nú verð áður mælie. verð KS lambasúpukjöt, 1 fl. 399 499 399 kr. kg KS lambasvið 299 399 299 kr. kg KF lambahjörtu í raspi 351 439 351 kr. kg KF lambalærisneiðar í raspi 1.399 1.999 1.399 kr. kg Ferskt ísl. Meira
22. nóvember 2007 | Neytendur | 726 orð | 1 mynd

Lífvirku efnin eru holl heilsunni

Íslenskt grænmeti kemur almennt betur út í gæðakönnunum en innflutt grænmeti, sem oft þarf að flytja um langan veg, að því er Jóhanna Ingvarsdóttir komst að í samtali við Ólaf Reykdal, verkefnastjóra hjá Matís. Meira
22. nóvember 2007 | Ferðalög | 949 orð | 4 myndir

Ævintýraleg dvöl á Costa Rica

Það dreymir marga um að kynnast framandi slóðum og vilja þeir þá gjarnan kynnast í leiðinni fólkinu í landinu. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2007 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Áttræður er í dag 22. nóvember, Trausti Eyjólfsson ...

80 ára afmæli. Áttræður er í dag 22. nóvember, Trausti Eyjólfsson , hárskeri og ökukennari. Hann er að heiman með fjölskyldu sinni og fagnar tímamótunum. Laugardaginn 24. Meira
22. nóvember 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ályktanir. Norður &spade;D5 &heart;Á10932 ⋄84 &klubs;10632 Vestur Austur &spade;G6 &spade;1098 &heart;K54 &heart;DG87 ⋄ÁG109632 ⋄K7 &klubs;K &klubs;G975 Suður &spade;ÁK7432 &heart;6 ⋄D5 &klubs;ÁD84 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. nóvember 2007 | Fastir þættir | 138 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 20. nóvember var spilað á 15 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Sæmundur Björns. – Magnús Halldórss. 353 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 343 Alfreð Kristjánss. Meira
22. nóvember 2007 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Brúðkaup | 18. ágúst síðastliðin gengu í hjónaband, í Kópavogskirkju...

Brúðkaup | 18. ágúst síðastliðin gengu í hjónaband, í Kópavogskirkju, Oscar Angel Lopez og Berglind Lopez... Meira
22. nóvember 2007 | Í dag | 408 orð | 1 mynd

Litið um öxl á jaðri Evrópu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk BA í sagnfr. og bókm. frá HÍ 1979, stundaði nám við Hafnarháskóla 1979-81 og cand. mag. nám í sagnfr. við HÍ 1983. Meira
22. nóvember 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
22. nóvember 2007 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp í Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu á Krít í Grikklandi. Ungverski stórmeistarinn Zoltan Gyimesi (2.610) hafði hvítt gegn kollega sínum Héðni Steingrímssyni (2.533) . 28. Hxc8? Meira
22. nóvember 2007 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða skóli vann hæfileikakeppni grunnskólanna, Skrekk? 2 Sex sóttu um embætti ríkissaksóknara. Hver er fráfarandi saksóknari? 3 Hvað heitir matsfyrirtækið sem lýst neikvæðum horfum í lánshæfismati ríkissjóðs? Meira
22. nóvember 2007 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þótt Víkverji hafi ekkert sérstaklega gaman af búðarápi hefur hann gaman af því að eignast falleg klæði. Sú árátta rekur hann oft í búðir og hingað til hefur Víkverji verið skynsemdarmannvera sem eyðir ekki um efni fram. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2007 | Íþróttir | 1775 orð | 3 myndir

Á brattann að sækja á Parken

ÓLAFUR Jóhannesson fékk ekki þá byrjun sem hann vonaðist eftir þegar hann stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn gegn Dönum á Parken í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

„Ekkert svartsýnn þrátt fyrir þessa byrjun“

„Ég er hundfúll yfir því að hafa tapað leiknum og úrslitin eru mér að sjálfsögðu vonbrigði,“ voru fyrstu viðbrögð Ólafs Jóhannessonar þegar Morgunblaðið hitti hann að máli eftir leikinn gegn Dönum á Parken í gær en Ólafur var að stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 214 orð

England missti af lestinni

STEVE McClaren, landsliðsþjálfari Englands, kvaðst ekki vera á þeim buxunum að segja starfi sínu í lausu eftir landsleikinn gegn Króötum á Wembley í gærkvöld, þrátt fyrir 2:3 ósigur sem þýðir að England kemst ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins í... Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson skoraði 17 stig fyrir ítalska liðið Lottomatica Róma í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld en það dugði ekki til á útivelli gegn Partizan Igokea í Serbíu. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 418 orð

Fólk sport@mbl.is

Norðmenn sigruðu Möltu, 4:1, á útivelli en sá sigur hjálpaði liðinu ekki neitt þar sem Grikkir og Tyrkir fara áfram úr C-riðli. Norðmenn urðu að stóla á að Bosnía myndi leggja Tyrki að velli en það gerðist ekki. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 897 orð

HANDKNATTLEIKUR Akureyri – HK 26:27 KA-heimilið, N-1 deild karla...

HANDKNATTLEIKUR Akureyri – HK 26:27 KA-heimilið, N-1 deild karla, miðvikudagur 21. nóvember 2007. Gangur leiksins : 0:1, 4:1, 4:4, 7:6, 8:8, 11:11, 11:13, 12:15, 17:19, 20:24, 25:26, 26:27. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 93 orð

Hermann sá þriðji hæsti

HERMANN Hreiðarsson, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Dönum í gærkvöldi, er nú orðinn þriðji leikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Hermann spilaði í gær sinn 75. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 264 orð

HK-menn sluppu með skrekkinn á Akureyri

Eftir Einar Sigtryggsson AKUREYRI náði ekki að vinna í sínum fimmta heimaleik á tímabilinu þegar HK kom í heimsókn. Kópavogspiltarnir sluppu með sigur eftir að hafa náð fimm marka forustu um miðjan síðari hálfleikinn. Meira
22. nóvember 2007 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Veszprém er sterkasta liðið

VALSMENN leika sinn síðasta leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir taka á móti ungverska liðinu Veszprém í Vodafone-höllinni. Meira

Viðskiptablað

22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 124 orð

Álagið hækkar

EINS OG við mátti búast hækkaði tryggingaálagið á skuldabréf íslensku bankanna í kjölfar þess að alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's breytti horfum sínum á lánshæfismati ríkissjóðs úr stöðugum í neikvæðar. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Ásgeir til Iceland Travel

ÁSGEIR Eiríksson, fv. framkvæmdastjóri Strætó bs., hefur verið ráðinn yfirmaður ráðstefnu- og hvataferðadeildar Iceland Travel. Ásgeir er menntaður rekstrarhagfræðingur frá Uppsalaháskóla og með leiðsögumannapróf frá Leiðsöguskóla Íslands. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1265 orð | 1 mynd

Bóla sem sprakk í loft upp

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is Ekkert liggur fyrir um hvernig bregðast skuli við lausafjárkreppunni sem skapast hefur á fjármálamarkaði. Eitt er þó ljóst, að lánsmatsfyrirtæki munu fá alvarlegan skell, að mati dr. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Deilt við dómarann

Fyrirtæki á borð við Standard & Poor's byggja tilvist sína á áreiðanleika þeirra einkunna sem þau gefa og því má ljóst vera að þau leggja mikinn metnað og mikla vinnu í að þær einkunnir endurspegli stöðuna hjá þeim sem fá einkunn hverju sinni. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Deutsche Bank hefur fulla trú á íslensku bönkunum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is TRYGGINGAÁLAGIÐ á skuldabréf íslensku bankanna, sem endurspegla gróflega vaxtakjör sem þeim bjóðast á markaði, hefur, eins og á aðra banka almennt, hækkað gríðarlega og er nú í sögulegum hæðum. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1985 orð | 3 myndir

Draga þarf verulega úr umfangi verðtryggingar

Því hefur verið haldið fram að verðtrygging lánsfjár dragi vígtennurnar úr Seðlabanka Íslands. Efnahagslegar forsendur hafa breyst umtalsvert síðan Ólafslög voru samþykkt árið 1979. En felur það í sér að afnema eigi verðtrygginguna? Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Eimskip með sambankalán

EIMSKIPAFÉLAG Íslands samdi fyrr á árinu við ABN AMRO Bank í London um lánsheimild upp á allt að 300 milljónir evra, jafngildi um 27,3 milljarða króna, til fimm ára. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Ekki lengur valdatákn

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EITT sinn var bandaríski dollarinn án vafa eftirsóttasti gjaldmiðill heims. Hann var almennt talinn traustastur gjaldmiðla og hafði nánast sömu stöðu og gull hafði á sínum tíma, þ.e. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Fjarski semur við Mílu

FJARSKI ehf. hefur gert samning við Mílu ehf. um aðstöðu fyrir fjarskiptabúnað í húsnæði sem er í eigu Mílu. Fjarski er alfarið í eigu Landsvirkjunar og sér um rekstur á fjarskiptakerfi stofnunarinnar. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Fjárfestar forðist íslensku krónuna

GREININGARDEILD Danske Bank ráðleggur fjárfestum á gjaldeyrismarkaði að forðast íslensku krónuna næstu þrjá mánuði. Ekki er ástæða til mikillar bjartsýni á framtíð íslenskra markaða, að mati Danske Bank. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 248 orð | 2 myndir

Fjölmiðlavaktin verðlaunuð af fagfélagi fjölmiðlagreininga

FJÖLMIÐLAVAKTIN (FMV) fékk tvenn verðlaun og eina viðurkenningu frá Amec, alþjóðlegu fagfélagi fjölmiðlagreininga, á árlegri verðlaunahátíð í London í vikunni. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 124 orð

Fleiri breytingar gerðar á framkvæmdastjórn Straums-Burðaráss

FRAMKVÆMDASTJÓRN Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka er nú eingöngu skipuð körlum eftir að tilkynnt var um uppsögn Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, framkvæmdastjóra fjárstýringar. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

FME tók 44 í hæfismat

UNDANFARIN tvö ár hafa 44 framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða og tryggingafélaga farið í gegnum svonefnt hæfismat hjá Fjármálaeftirlitinu, FME. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Hagnaður Spalar 282 milljónir

SPÖLUR, sem rekur Hvalfjarðargöngin, hagnaðist um 282 milljónir króna eftir skatta á nýliðnu rekstrarári, sem var frá 1. október 2006 til loka september á þessu ári. Til samanburðar var hagnaður fyrra rekstrarárs átta milljónir króna. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 164 orð

Hádegisverðurinn er ókeypis

HAGFRÆÐINGAR hafa löngum haldið hin fleygu orð bandaríska hagfræðingsins Miltons Friedmans um að hádegisverðurinn sé aldrei ókeypis heilagan sannleika enda fela þau í sér lýsingu á einu af grundvallaratriðum fræðigreinarinnar. Fórnarkostnaði. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 2268 orð | 2 myndir

Hefur undið hratt upp á sig

Kristján Guy Burgess tók stökkið og stofnaði Alþjóðaver, eða Global Center, sem sinnir ráðgjöf og verkefnaþróun í alþjóðasamvinnu. Meðal samstarfsaðila hafa verið Actavis og embætti forseta Íslands. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 397 orð | 2 myndir

Hugarkort og áramótaheit

Elín Þ. Þorsteinsdóttir | elin@verkefnalausnir.is Framundan er einn annasamasti en jafnframt skemmtilegasti tími ársins. Tími þegar einstaklingar jafnt sem fyrirtæki stíga á stokk og strengja heit fyrir nýtt ár. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

JC Flowers kaupir í Japan

JC Flowers, bandaríski fjárfestingarsjóðurinn sem orðinn er annar stærsti hluthafi Kaupþings eftir kaupin á hollenska bankanum NIBC, hefur ásamt fleirum gert tilboð í þriðjungshlut í japanska bankanum Shinsei á rúma 200 milljarða jena, jafnvirði um 112... Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Kaupa innlánafyrirtæki á Mön

KAUPÞING hefur náð samkomulagi um kaup á öllu útgefnu hlutafé í innlánafyrirtækinu Derbyshire Offshore á eyjunni Mön. Um er að ræða sérhæft fyrirtæki sem býður sérsniðna innlánsreikninga í pundum handa almennum viðskiptavinum og fyrirtækjum. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Kína, frumburður, hús og forstjórastaða síðsumars

Tuttugu og eins árs tók Trausti Harðarson við fyrsta stjórnunarstarfinu. Nú er hann þrítugur forstjóri. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af Trausta. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 166 orð

Kínverska hagkerfið ofmetið

STÆRÐ kínverska hagkerfisins er gróflega ofmetin að mati bandaríska hagfræðingsins Alberts Keidels. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Lækkandi flugfargjöld bitna á Ryanair

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is TALSMENN írska flugfélagsins Ryanair, stærsta og umsvifamesta lággjaldaflugfélags Evrópu, segja skýringuna á lækkun tekna félagsins á þriðja ársfjórðungi vera lækkandi flugfargjöld. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Lækkun á hlutabréfum og veiking krónu

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi féll enn eina ferðina í gær og í þetta sinn um tæplega 2,5%. Úrvalsvísitalan fór niður fyrir 6.800 stig eða í 6.783 stig og hefur ekki verið lægri en það frá 9. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

NordicPhotos kaupir norskan myndabanka

FYRIRTÆKIÐ NordicPhotos hefur fest kaup á norska myndabankanum GV-Press. GV-Press mun starfa áfram í óbreyttri mynd en fyrirtækið var stofnað árið 1988 af Gerd Verdu. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Olía nálgast 100 dali

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu náði nýjum hæðum í gær þegar það fór yfir 99 dali á fat í fyrsta skipti í sögunni á markaði í New York. Um er að ræða WTI-hráolíu, frá Texas, og fór verð á fatinu hæst í 99,29 dali í gær. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 83 orð

OMX kaupir kauphöllina í Armeníu

OMX, sem meðal annars á og rekur kauphöllina á Íslandi, hefur gert samkomulag við stjórnvöld í Armeníu um kaup á öllu hlutafé í kauphöllinni þar í landi. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Órói á mörkuðum og erlend hlutabréf enn að falla í verði

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR í Evrópu og Bandaríkjunum lækkuðu umtalsvert í viðskiptum gærdagsins, líkt og hér á landi. Órói á er enn mikill vegna visnandi húsnæðislánamarkaðar í Bandaríkjunum og flótta fjárfesta úr hlutabréfum í skuldabréf. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1091 orð | 4 myndir

Ríkust Kínverja á einni nóttu

Ævintýralega skjótt skipaðist veður í lofti hjá hinni 26 ára gömlu Yang Huiyan í Kína. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér ungu konuna og föður hennar sem kom fótum undir fjölskylduna. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Ruslið eykst

TÖLVUPÓSTUR telst almennt til nútímaþæginda og er það ljóst að fæstum þykir það ókostur að geta sent bréf til Ástralíu á nokkrum sekúndum. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu íbúða vestra

SALA á notuðu íbúðarhúsnæði dróst saman í 46 ríkjum Bandaríkjanna á þriðja ársfjórðungi, samkvæmt tölum frá samtökum fasteignasala þar í landi. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

Segja að ákvörðun S&P eigi ekki við rök að styðjast

Eftir Bjarna Ólafsson í London bjarni@mbl.is Íslensku hag- og fjármálakerfin þola vel áföll, eins og sást á síðasta ári þegar gengi hlutabréfa í íslensku kauphöllinni féll um 25% og gengi krónunnar sömuleiðis. Er þetta mat dr. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Sigurður mun taka sæti í stjórn Storebrand

SIGURÐUR Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, mun taka sæti í stjórn norska trygginga- og fjármálafyrirtækisins Storebrand í janúar en Kaupþing banki á 20% hlut í félaginu og hyggst auka hlut sinn í 25% í kjölfar hlutafjáraukningar vegna... Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 92 orð

Spá 0,5% hækkun í desember

GREINING Landsbankans hefur sent frá sér nýja verðbólguspá. Þar er reiknað með að í desember nk. hækki vísitala neysluverðs um 0,5% og ársverðbólgan fari í 5,7%, en hún er núna 5,2%. Gengi þetta eftir hefur verðbólgan ekki verið meiri í níu mánuði. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 177 orð

Straumur víðar hjá OMX

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingabanki hefur gerst aðili að kauphöllum OMX Nordic Exchange í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 89 orð

Svanberg rekinn?

ORÐRÓMUR komst á kreik á sænskum hlutabréfamarkaði þess efnis að Carl-Henrik Svanberg, forstjóra sænska fjarskiptarisans Ericsson, hefði verið sagt upp störfum. Frá þessu greinir Dagens Industri . Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Tröppur til sölu

JÓLIN nálgast og eins og alltaf þegar hátíð ljóss og friðar gengur í garð þurfum við að opna pakka. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Útlán til venslaðra aðila 7,2% af heildarútlánum bankanna

Á MIÐJU ári 2007 námu heildarútlán til venslaðra aðila hjá viðskiptabönkunum og stærstu sparisjóðum 7,2% af heildarútlánum þeirra til viðskiptavina en sambærilegt hlutfall var 6,5% á sama tíma á árinu 2006. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Vel selt á Verk og vit

SALA sýningarsvæðis á Verk og vit 2008 gengur vel en í tilkynningu frá aðstandendum sýningarinnar hefur nú þegar selst inn á 75% hluta svæðisins. Sýningin verður í Laugardalshöll dagana 17. til 20. apríl næstkomandi og er haldin í annað sinn. Meira
22. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 662 orð | 1 mynd

Vinnustaðamenningu breytt

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞEGAR kemur að því að umbreyta rótgrónu en óhagkvæmu fyrirtæki getur það skipt sköpum hvernig haldið er á starfsmannamálum á umbreytingatímanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.