Greinar mánudaginn 14. janúar 2008

Fréttir

14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

11-11 ræninginn enn ófundinn

MAÐURINN sem grunaður er um að hafa framið vopnað rán í verslun 11-11 við Grensásveg á föstudagskvöld var enn ófundinn í gærkvöldi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur þó ákveðinn aðila grunaðan og er með málið í rannsókn. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Aflstöðin alveg óvirk

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SULTARTANGAVIRKJUN er gagnslaus og framleiðir ekkert rafmagn núna vegna bilana í báðum spennum stöðvarinnar. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 1697 orð | 2 myndir

Á krossgötum einræðis og lýðræðis

Segja má að Georgía standi á krossgötum og geti annaðhvort haldið áfram í átt til lýðræðis eða fallið í gamalt far spillingar og valdboðsstefnu. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

„Enginn pólitíkus merkilegri en Laugavegur 4-6“

„ÞAÐ er enginn pólitíkus merkilegri en Laugavegur 4-6 í mínum huga,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, á fundi um skipulag miðbæjar Reykjavíkur um helgina. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 269 orð

Bush kveðst vilja bandalag gegn Íran

Abu Dhabi. AP, AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að stjórnvöld í Íran ógnuðu öryggi heimsbyggðarinnar. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Dræm jólasala hjá Mosaic

SALA verslana Mosaic Fashions í Bretlandi, sem er í eigu Baugs, dróst saman í desember, samkvæmt frétt breska blaðsins Daily Telegraph í gær. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ekkert tilefni til að auka kvótann

„ÞETTA hefur verið lélegt lóð en á töluverðu svæði. Þetta er ekkert sem gefur tilefni til að bæta við kvótann,“ sagði Sveinn Sveinbjörnsson, leiðangursstjóri á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni, þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Fagleg vinnubrögð ráði í stjórnsýslu

„VIÐ höfum nýlegt dæmi um það að settur dómsmálaráðherra hafi vikið verulega frá mati sjálfstæðrar dómnefndar á hæfni umsækjenda um stöðu héraðsdómara. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fiskveiðistjórnunarkerfið verði endurskoðað

LANDSSAMBAND kvenna í Frjálslynda flokknum hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að flokkarnir sjái til þess að vinna hefjist... Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fjórir fluttir á slysadeild

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir allharðan árekstur tveggja fólksbifreiða á Reykjanesbraut við Straumsvík í gærkvöldi. Ökumaður og tveir farþegar hans voru í öðrum bílnum og ökumaður einn í hinum bílnum. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fleiri námskeið fyrir bráðger börn

FYRIRTÆKIÐ Ad astra hyggst á næstunni halda námskeið fyrir bráðger börn, en slík námskeið voru í boði á haustönn. Í tilkynningu frá Ad astra segir að þessi námskeið hafi heppnast vel, en þau voru haldin í Háskólanum í Reykjavík. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Forseti Interpol segir af sér

JACKIE Selebi, forseti alþjóðalögreglunnar Interpol, hefur sagt af sér, að sögn Interpol í gær. Daginn áður hafði honum verið vikið frá störfum sem ríkislögreglustjóra í Suður-Afríku eftir að skýrt var frá því að hann yrði ákærður fyrir spillingu. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Forseti Taívans auðmýktur

Taipei. AP, AFP. | Frank Hsieh, forsetaefni Lýðræðislega framfaraflokksins á Taívan, kvaðst í gær ætla að taka við formennsku í flokknum af Chen Shui-bian forseta eftir mesta kosningaósigur flokksins í tveggja áratuga sögu hans. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | 4 myndir

Frægur bíll til sýnis

SÖGUFRÆGUR bíll er nú til sýnis hjá Öskju, umboði fyrir Benz-bifreiðar. Um er að ræða Gerlach- bílinn svokallaða, en hann var fyrst í eigu Werners Gerlach, aðalræðismanns Þýzkalands á Íslandi við upphaf síðari heimstyrjaldarinnar. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fyrrverandi lögreglumaður segir sína hlið á ákveðnum málum

GEIRFINNSMÁLIÐ og önnur áberandi lögreglumál síðustu aldar koma við sögu í bók sem Freyja Jónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, vinnur nú að um ævi og störf Hauks Guðmundssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í Keflavík. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fyrstir til að róa yfir Tasmanhaf

TVEIR ástralskir ævintýramenn umkringdir fjölmiðlamönnum og velunnurum við strönd Nýja-Sjálands í gær eftir að þeir urðu fyrstir til að róa kajak yfir Tasmanhaf. Ástralarnir James Castrisson og Justin Jones, sem eru báðir 25 ára, reru alls 3. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Hefur ekki lagalegt gildi hér á landi

AÐALTRIÐIÐ er auðvitað það að þetta er aðeins álit 12 lögfræðinga. Það hefur ekki neitt lagalegt gildi hér á landi. Við erum ekki bundnir af þessu. Það er stóra málið,“ segir Friðrik J. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Icelandair endurnýjar samning við HSÍ

ICELANDAIR og Handknattleikssamband Íslands undirrituðu í gær, sunnudag, samstarfssamning sem gildir til næstu þriggja ára. Félögin hafa þar með staðfest áframhald á áratugalöngu samstarfi, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Jólatrén á leið í endurvinnslu

STARFSMENN framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar munu fara um og hirða jólatré fram á næsta miðvikudag. Hirðing jólatrjáa hófst 3. janúar síðastliðinn og stóð til að ljúka því verkefni síðastliðinn föstudag. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Krefjast kosninga

AÐ MINNSTA kosti 50.000 manns tóku þátt í mótmælum gegn Mikheil Saakashvili, forseta Georgíu, í Tbilisi í gær. Mótmælendurnir sökuðu yfirvöld um stórfelld svik í forsetakosningum sem fram fóru fimmta þessa mánaðar og kröfðust þess að kosið yrði... Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð

Landlæknir tekur við ábyrgðinni

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð um vistunarmat í samræmi við breytingar á lögum um málefni aldraðra. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Leitar álits umboðsmanns

RAGNHEIÐUR Inga Þórarinsdóttir aðstoðarorkumálastjóri hyggst skjóta máli sínu til umboðsmanns Alþingis og leita álits hjá honum á málsmeðferðinni við ráðningu nýs orkumálastjóra. Ragnheiður sótti um starfið en fékk það ekki sem kunnugt er. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mannréttindadagur borgarinnar 16. maí

NÝKJÖRIÐ mannréttindaráð Reykjavíkurborgar kom saman til fyrsta fundar fimmtudaginn 10. janúar, en á fundi sínum 18. desember sl. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð

Málþing um baráttu gegn matvælaskorti

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI Íslands heldur á morgun, þriðjudag, málþing í Ársal á Hvanneyri um baráttu gegn matvælaskorti. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hlúa að því sem fyrir er

Ung vinstri-græn boðuðu um helgina til fundar um skipulagsmál miðbæjar Reykjavíkur. Ylfa Kristín K. Árnadóttir fylgdist með umræðum um málefni sem afar skiptar skoðanir eru um. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Nægur snjór í austfirsku „Ölpunum“

GOTT skíðafæri er nú í austfirsku Ölpunum, það er á svæði Skíðamiðstöðvar Austurlands í Oddsskarði. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Oscar Pistorius útilokaður frá mótum IAAF?

ÖSSUR hf. gerir alvarlegar athugasemdir við þær prófanir sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið (IAAF) hefur látið gera á gervifótum spretthlauparans Oscars Pistorius. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 328 orð

Ríflega 50.000 tonn af síld veiddust í desember

HEILDARAFLINN í nýliðnum desember var 77.295 tonn. Það er rúmlega 5 þúsund tonnum meiri afli en í desember 2006, þá var aflinn 71.919 tonn. Munar þar langmestu um mikla síldveiði. Heildarafli ársins 2007 var 1. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 301 orð

Segir ekki hættu á umhverfisslysi

INGIMAR Sigurðsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness, segir í tilefni mótmæla íbúasamtaka á Seltjarnarnesi vegna þéttrar byggðar í Bygggörðum að markmið bæjarstjórnar á síðasta kjörtímabili hafi verið að fjölga íbúðum í... Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Segir engan fót fyrir fullyrðingum annars af eigendum Kaupangs

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sjálfstæðismenn taka undir með ASÍ

SJÁLFSTÆÐISMENN í borgarstjórn taka undir með Alþýðusambandi Íslands sem gagnrýnt hefur núverandi meirihluta í borgarstjórn fyrir að lækka ekki fasteignaskatta borgarbúa. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Skemmdi átta bíla í bænum

ÖLVAÐUR maður var handtekinn í vesturbæ Reykjavíkur í fyrrinótt fyrir eignaspjöll. Hafði hann barið bíla og sparkað í þá sem leið lá frá Pósthússtræti vestur á Framnesveg, og valdið skemmdum á alls átta bílum, að sögn lögreglu. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skæð flóð í Mósambík

AÐ MINNSTA kosti 50 manns hafa látið lífið og tugir þúsunda manna misst heimili sín af völdum flóða í Mósambík, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Um 30.000 manns hafa verið flutt af flóðasvæðunum á síðustu tíu dögum. Um 72. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Snjóskemmtun

MARGIR notuðu snjóinn til að renna sér á skíðum, snjóbrettum og sleðum um síðastliðna helgi. Meðal annars var opið í Bláfjöllum og margir brugðu sér þangað til að njóta hollrar útiverunnar. Sömu sögu var t.d. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sprengdu timburvegg

TIMBURVEGGUR ruslageymslu við fjölbýlishús við Heiðarhvamm í Reykjanesbæ var sprengdur með heimatilbúnum kínverjum um helgina. Talsverðar skemmdir urðu á veggnum, að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tékkar lagðir í Höllinni

ÍSLAND vann Tékka, 32:20, í vináttulandsleik í handknattleik, að viðstöddum áhorfendum á þriðja þúsund, í Laugardalshöll í gær. Þetta var næstsíðasti æfingaleikur landsliðsins áður en það heldur á Evrópumeistaramótið í Noregi árdegis á morgun. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Unglingum af erlendum uppruna líður verr en íslenskum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NÝ RANNSÓKN á líðan unglinga af erlendum uppruna sýnir að þeim líður mun verr á Íslandi en unglingum af íslenskum uppruna. Kemur þetta fram í rannsókn á vegum Háskólans á Akureyri sem kynnt var sl. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 461 orð

Uppreisn gegn mafíunni

Palermo. AP. | Þegar á reyndi gat sikileyska mafían reitt sig á óttann. En ekki lengur. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Verk snillings í Safnasafnið

„HANN var frábær teiknari, var alla daga að, skapaði og útlistaði, verk hans voru í senn innhverf og úthverf,“ segir Níels Hafstein, safnstjóri Safnasafnsins í Eyjafirði, um alþýðulistamanninn Ingvar Ellert Óskarsson. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð

Viðvörun send út til ýmissa raforkukaupenda

SEND hefur verið út viðvörun um mögulega raforkuskerðingu til kaupenda á svokölluðu ótryggðu rafmagni vegna bilunar í Sultartangastöð sem varð alger á aðfangadag. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vinkonur í Vesturbænum

VINKONURNAR Hrafnhildur Sif, Hrafnhildur María og Sóley tóku sig vel út í Vesturbænum á dögunum. Þær voru með dúkku með sér sem að sjálfsögðu var vel klædd og með þykka lopahúfu enda napurt í janúarveðrinu. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Vonbrigði með viðbrögð ríkisstjórnar

SAMNINGANEFND Samiðnar lýsir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Íslands hafi ekki séð sér fært að mæta óskum stéttarfélaganna um að boðaðar skattalækkanir verði fyrst og fremst nýttar til að lækka skatta á lægstu tekjur. Meira
14. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Yfir 700 fallnir

Mannréttindasamtökin Human Rights Watch hvöttu yfirvöld í Kenýa til að aflétta banni við pólitískum fundum og heimila mótmæli sem stuðningsmenn stjórnarandstöðuleiðtogans Raila Odinga hafa boðað á miðvikudag. Meira
14. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Þrír dagar til stefnu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is EFTIR þrjá daga hefst Evrópukeppni landsliða í handknattleik karla í Noregi. Þar leiða saman hesta sína sextán fremstu handknattleiksþjóðir Evrópu í snarpri keppni sem stendur yfir í 11 daga. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2008 | Leiðarar | 422 orð

Íran og Miðausturlönd

Bush, Bandaríkjaforseti, flutti ræðu í gær í Abu Dhabi, þar sem hann fjallaði ítarlega um stefnu sína og afstöðu til málefna Miðausturlanda. Meira
14. janúar 2008 | Leiðarar | 386 orð

Of seint?

Í Bandaríkjunum snúast umræður í kosningabaráttunni vegna forsetakosninganna í nóvember í vaxandi mæli um efnahagsmál. Meira
14. janúar 2008 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Vinarkveðja til Árna

Ráðherrar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa fram að þessu verið alveg sæmilega sáttir við samstarfsflokkinn í ríkisstjórninni, Samfylkinguna og sumir mjög ánægðir. Meira

Menning

14. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 646 orð | 1 mynd

Alls ekki súr pakki

PS3 - EA Games Meira
14. janúar 2008 | Myndlist | 400 orð | 4 myndir

Einn af snillingunum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Guðmundur Vignir Óskarsson, framkvæmdastjóri í Reykjavík, afhenti Safnasafninu í Eyjafirði á gamlársdag 639 listaverk eftir bróður sinn, Ingvar Ellert Óskarsson. Meira
14. janúar 2008 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Fleiri sýningar af Yfirvofandi

ÞAU Edda Arnljótsdóttir, Ingvar E. Meira
14. janúar 2008 | Tónlist | 331 orð | 2 myndir

Forkunnarfögur rödd

Tónlist eftir Purcell, Handel, Vivaldi, Schubert, Glinka, Mússorgskí, Delibes, Saint-Saens, Mozart, Offenbach, Bizet og Bellini í flutningi Irinu Romishevskayu, Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar. Einnig kom Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari fram. Laugardagur 5. janúar. Meira
14. janúar 2008 | Hugvísindi | 72 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Kurmi-þjóðflokkinn

ASÍUSETUR Íslands heldur fyrirlestur í dag, mánudag, kl. 12 í stofu 111 í aðalbyggingu HÍ. Þar mun dr. Meira
14. janúar 2008 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Hjartað og hnefinn

Leikstjóri: Magaly Richard-Serrano. Aðalleikendur: Richard Anconia, Louise Szpindel, Stephanie Sokolinski, Maria de Medeiros. 90 mín. Frakkland 2007. Meira
14. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

Indiana Croft

PS3 Naughty Dog Meira
14. janúar 2008 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd

Ísland heillar

EÐA eru það máski þeir Jack Nicholson og Morgan Freeman sem bandarískir bíógestir eru svona hrifnir af? Meira
14. janúar 2008 | Tónlist | 1058 orð | 3 myndir

Íslenska tónlistarútrásin árið 2007

Íslenskir popptónlistarmenn gerðu víðreist á síðasta ári og svo virðist sem hljómleikaferðum íslenskra sveita til útlanda fjölgi með hverju árinu sem líður. Hér verður litið yfir helstu ferðir síðasta árs. Meira
14. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Laugardagslög og Utan vallar

Ég hálfvorkenni Gísla Einarssyni sjónvarpsmanni og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur að standa í því að þurfa að teygja lopann eitthvað fram á vorið í þættinum Laugardagslögin. Meira
14. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 359 orð | 15 myndir

Lóan og leðrið eru komin í Listasafnið...

Innsetning Steingríms Eyfjörð , fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringnum í sumar, vakti mikla athygli og var hún jafnvel af sumum talin meðal hápunkta þessarar hátíðar listarinnar í Feneyjum. Meira
14. janúar 2008 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Matti sax með nýja geislaplötu

FYRSTI diskur Matta sax, M-Project, er kominn út en hann var tekinn upp á burtfarartónleikum Matta, Matthíasar V. Baldurssonar, frá tónlistarskóla FÍH þann 5.maí 2007. Meira
14. janúar 2008 | Kvikmyndir | 95 orð | 2 myndir

Óvinir almennings

ALVÖRU leikarar í Hollywood vita að þeir eru sjaldan í jafn góðum höndum og hjá leikstjóranum Michael Mann og þeir Johnny Depp og Christian Bale eru svo sannarlega alvöru. Meira
14. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 2 myndir

Pólitísk samsuða

SAMSETTAR myndir þykja sjaldnast góð latína í fjölmiðlum og eru slíkar kúnstir helst iðkaðar af slúðurblöðum og götupressu. En þær bjóða upp á vannýtta möguleika fyrir listamenn sem vilja skapa umræðu og einn þeirra er rússinn Andrei Budayev. Meira
14. janúar 2008 | Kvikmyndir | 245 orð | 1 mynd

Siðleysi eða réttlæti?

Leikstjórn: Barbet Schroeder. Aðalhlutverk: Jacques Verges, Abderrahmane Benhamida, Bachir Boumaaza. 135 mín. Frakkland, 2007. Meira
14. janúar 2008 | Leiklist | 444 orð | 1 mynd

Sýningar frá New York og París á Lókal

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞRJÁR erlendar leiksýningar hafa verið valdar til þátttöku í Alþjóðlegu leiklistarhátíðinni Lókal, sem fer fram dagana 6.-9. mars í miðborg Reykjavíkur. Meira
14. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Uppvakningar í návígi

Wii Capcom Meira
14. janúar 2008 | Myndlist | 303 orð | 1 mynd

Úr Nesinu í Hólminn

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is KRISTÍN Gunnlaugsdóttir myndlistarkona var um helgina útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2008. Meira
14. janúar 2008 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

Þeir skjóta hesta

Leikstjóri: Joël Farges. Aðalleikendur: Aleksei Chadov, Jacques Gamblin, Marina Kim. 98 mín. Frakkland 2006. Meira

Umræðan

14. janúar 2008 | Blogg | 334 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Guðfinnsson | 13. janúar Notum nú rök Seðlabankans...

Einar Kristinn Guðfinnsson | 13. janúar Notum nú rök Seðlabankans Alvarlegast er þó það að þegar svona eignarýrnun verður [á hlutabréfamarkaði], dregur úr kraftinum í atvinnulífinu. Meira
14. janúar 2008 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Gengisfelling kennaramenntunar

Guðbjörg R. Þórisdóttir skrifar um nýja menntastefnu og skólamál almennt: "Ný menntastefna sem menntamálaráðherra boðar mun ekki verða að veruleika verði haldið áfram að leyfa ráðningu leiðbeinenda í störf grunnskólakennara." Meira
14. janúar 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hrópandi þögn um flugvallarskýrslu

Einar Eiríksson skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: "Borg sem stendur á þröngu nesi með sjó á þrjá vegu hefur ekki efni á að fórna 300 hekturum lands á miðju nesinu undir flugvöll." Meira
14. janúar 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir | 13. jan. Bringublöðrurnar Ég get ekki annað...

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir | 13. jan. Bringublöðrurnar Ég get ekki annað en tekið undir með stöllum mínum í Danmörku sem vilja geta sprangað um á bringublöðrunum án þess að verða að skotspónar þeirra sem rísa upp á afturlappirnar og garga Kynlíf! Meira
14. janúar 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 12. janúar 2008 Hamslausar húsmæður Það er ánægjulegt...

Sigurður Hreiðar | 12. janúar 2008 Hamslausar húsmæður Það er ánægjulegt að fá Desperate Housewives aftur, nema hvað ég sætti mig aldrei við íslenska heitið – Örvæntingarfullar eiginkonur? Hvers lags bull er þetta! Meira
14. janúar 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Snorri Óskarsson | 13. janúar 2008 Einokunarmúrar Þegar bankar fá að...

Snorri Óskarsson | 13. janúar 2008 Einokunarmúrar Þegar bankar fá að taka 24% vexti bjóða vinnuveitendur aðeins 3% launahækkun og hafa bæði stuðning hægri sem vinstri afla ríkisstjórnarinnar sem bakland, þrátt fyrir 6% verðbólgu. Meira
14. janúar 2008 | Velvakandi | 344 orð

velvakandi

Olíuskipið Exon Waldez Í ENDAÐAN mars halda Alaskabúar upp á átján ára afmæli þess sem fékk heiminn til að horfa til þeirra með athygli. Meira
14. janúar 2008 | Aðsent efni | 378 orð | 2 myndir

Vinsamlegast brjótið ekki lög

Auður Lilja Erlingsdóttir og Elías Jón Guðjónsson skrifa um jafnrétti kynjanna: "Telja stjórnvöld ásættanlegt að setja á fót stofnun sem hefur það hlutverk að framfylgja lögum án þess að veita henni raunveruleg úrræði til þess?" Meira

Minningargreinar

14. janúar 2008 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Ágústa Jónsdóttir

Ágústa Jónsdóttir fæddist á Syðri Reistará í Arnarneshreppi 7. janúar 1919. Hún lést 26. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Björn Þórhallsson

Björn Þórhallsson fæddist á Efri-Hólum í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu 7. október 1930. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt 25. desember síðastliðins og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Helga Ívarsdóttir

Helga Ívarsdóttir fæddist í Vestur-Meðalholtum í Flóa 4. janúar 1934. Hún lést í Reykjavík 21. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 3580 orð | 1 mynd

Hilmar Steinólfsson

Hilmar Steinólfsson fæddist á Bergþórshvoli í Fáskrúðsfirði 17. júlí 1925. Hann lést á Droplaugarstöðum að morgni 7. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Sigurborg Jónsdóttir, f. 28. janúar 1899, d. 9. nóvember 1976, og Steinólfur Benediktsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 1704 orð | 1 mynd

Jón Vignir Sigurmundsson

Jón Vignir Sigurmundsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 2. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Herdísar Hlífar Ásgeirsdóttur, húsmóður, f. 4. janúar 1925, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Magnús Ásmundsson

Magnús Ásmundsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 4. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grensáskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Óskar Þór Sigurðsson

Óskar Þór Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. mars 1960. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 17. desember síðastliðinn. Óskar var jarðsettur í kyrrþey að eigin ósk þann 29. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir frá Borg fæddist í Njarðvík 9. janúar 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson

Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson fæddist á Norðfirði 21. júní 1921. Hann lést 26. nóvember síðastliðinn. Útför hans fór fram í kyrrþey að ósk hans. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 2799 orð | 1 mynd

Valdemar Jónsson

Valdemar Jónsson fæddist á Ytra-Felli 26. október 1956. Hann lést á heimili sínu 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Heiðar Kristinsson, f. 18.11. 1928, d. 30.10. 1987, og Sonja Emma Kristinsson, f. 4.9. 1931. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2008 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir

Þórunn Sigurðardóttir fæddist í Hvammi við Fáskrúðsfjörð 4. júní 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 489 orð | 1 mynd

Milljón tonna maður

Í flestum tilfellum er ekki heiglum hent að slá mælistiku á lífsstarf fólks. Matið er á svo margan hátt afstætt og taka þarf afstöðu til svo margra hluta. Meira
14. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 1421 orð | 3 myndir

Slátra 700 tonnum af eldisþorski

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Þorskeldi hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru á Ísafirði er farið að skila verulegum árangri. Meira

Viðskipti

14. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Gullverð í sögulegu hámarki en samt ekki

HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli hækkaði lítillega á föstudag og nálgast nú 900 dali . Eins og fram hefur komið hefur nafnverð á gulli aldrei verið hærra í sögunni . Meira
14. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Komið við pyngju bandarískra neytenda

HÆKKANDI matarverð í Bandaríkjunum er farið að koma við pyngju neytenda þar í landi. Matvælahluti neysluvísitölunnar hækkaði um 5,3% í nóvember sl. miðað við árstíðarleiðrétt verð en sambærileg hækkun árið 2006 var 2,4%. Meira
14. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Samdráttur á fasteignamarkaði

TÖLUR um þinglýsta kaupsamninga og ný íbúðalán í desembermánuði sl. benda til að þess að verulega sé farið að hægja á fasteignamarkaðnum. Meira
14. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Styttist í uppgjörin

MARKAÐURINN, sem hefur verið órór í ársbyrjun, bíður spenntur eftir því að sjá hvað ársuppgjör fyrirtækjanna í kauphöllinni hafa að geyma. Fyrsta félagið til að birta uppgjör er Nýherji í lok vikunnar, þann 18. Meira
14. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Verðbólgudagur í dag

HAGSTOFAN birtir í dag nýjustu mælingu á vísitölu neysluverðs og þar með verðbólguna í janúar. Greiningardeildum bankanna ber ekki saman í verðbólguspám sínum þó að litlum breytingum sé spáð. Meira

Daglegt líf

14. janúar 2008 | Neytendur | 753 orð | 1 mynd

Heimsástandinu útrýmt úr eldhússkápunum

Í fljótu bragði kunna að virðast lítil tengsl milli ástands heimsmála og innihalds eldhússkápanna á íslensku heimili. Unnur H. Jóhannsdóttir er þó ekki viss um að svo sé ekki. Meira
14. janúar 2008 | Daglegt líf | 528 orð | 1 mynd

Tíu leiðir til að bæta svefninn

Það er ekkert gaman að vera geðvondur og pirraður, hvorki fyrir viðkomandi né þá sem þurfa að umgangast hann. Geðvonska getur meðal annars stafað af svefnleysi og því er um að gera að leita leiða til að bæta svefninn. Á heilsuvefnum MayoClinic. Meira
14. janúar 2008 | Daglegt líf | 710 orð | 2 myndir

Valek er flottastur fugla

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Páfagaukurinn Valek, sem er af tegundinni African Grey, var greinilega ekki sérlega hrifinn af gestinum sem kominn var til að heimsækja hann. Meira
14. janúar 2008 | Daglegt líf | 290 orð | 1 mynd

Þriðjungur stöðugt í megrun

ÞRIÐJI hver Breti er í stöðugri megrun samkvæmt könnun sem unnin var fyrir matvöruverslanakeðjuna Tesco og greint var frá á vefmiðli BBC á dögunum. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2008 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Argentínskt sæljón

ÞESSI sæljónsungi naut helgarblíðunnar í dýragarðinum í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Kúturinn fæddist á aðfangadag síðastliðinn og er ónefndur enn. Hann er sjö kílóa þungur en mun líklega vega nokkur hundruð kíló þegar fram líða stundir. Meira
14. janúar 2008 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Aftur G98x í vörninni. Norður &spade;ÁDG10 &heart;D5 ⋄KD43 &klubs;984 Vestur Austur &spade;K97 &spade;643 &heart;G108732 &heart;K96 ⋄5 ⋄G982 &klubs;752 &klubs;ÁG6 Suður &spade;852 &heart;Á4 ⋄Á1076 &klubs;KD103 Suður spilar 3G. Meira
14. janúar 2008 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

Hugað að skjalavörslu

Hrafn Sveinbjarnarson fæddist í Svíþjóð 1973. Hann er B.A. í sagnfræði frá HÍ 1997 og cand.mag. frá Hafnarháskóla 2001. Hann hefur starfað við Þjóðskjalasafn Íslands sem skjalavörður í fimm ár en frá 2006 verið héraðsskjalav. Kópavogs. Meira
14. janúar 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
14. janúar 2008 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Rd5 Bc5 6. Bg2 O–O 7. O–O d6 8. e3 a6 9. d3 Ba7 10. Bd2 Rxd5 11. cxd5 Re7 12. Db3 c6 13. dxc6 Rxc6 14. Bc3 Hb8 15. d4 e4 16. Rd2 d5 17. f3 exf3 18. Rxf3 Be6 19. Kh1 He8 20. Hf2 b5 21. Bd2 Bf5 22. Meira
14. janúar 2008 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver hlaut Eyrarrósina í ár? 2 Hvað kallast sýning Davíðs Arnar Halldórssonar veggmyndalistamanns í Galleríi Ágúst? Meira
14. janúar 2008 | Fastir þættir | 319 orð | 1 mynd

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins hefur hlustað talsvert á Útvarp Sögu að undanförnu sér til dægrastyttingar, sálargagns og hugsvölunar, einkum á morgunþáttinn frá klukkan níu til ellefu á virkum dögum. Þátturinn er í umsjá Sigurðar G. Meira

Íþróttir

14. janúar 2008 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Annað sætið þrátt fyrir stórt tap gegn Noregi

ÍSLENSKA b-landsliðið tapaði stórt í síðasta leik sínum á Posten-mótinu í Noregi í gær. Norðmenn völtuðu yfir íslenska liðið í síðari hálfleik og lokatölur urðu 36:19 eða 17 marka tap eftir að staðan í leikhléi hafði verið 16:13 fyrir Noreg. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 798 orð | 1 mynd

Arsenal missteig sig og missti efsta sætið

ARSENAL tapaði dýrmætum stigum á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli á heimavelli við Birmingham. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 217 orð

Átti að reka hann strax

„ÉG átti að reka Sam [Allardice] strax, það voru mistök að gera það ekki,“ segir Mike Ashley, eigandi Newcastle í viðtali við News of the World í gær. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Draumurinn rættist hjá Pato

NÝLIÐINN Alexandre Pato fékk sannkallaðia draumabyrjun þegar hann lék sinn fyrsta leik með Evrópumeisturum AC Milan í ítölsku 1. deildarkeppninni – gegn Napolí á San Siro-leikvanginum í Mílanó í gærkvöldi. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 152 orð

Eiður Smári skoraði

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Barcelona sem burstaði Murcia, 4:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á Camp Nou á laugardagskvöldið. Eiður Smári kom Barcelona á bragðið á 27. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 976 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Bolton – Blackburn 1:2 Kevin Nolan 43...

England Úrvalsdeild: Bolton – Blackburn 1:2 Kevin Nolan 43. – Christopher Samba 53., Jason Roberts 90. Sunderland – Portsmouth 2:0 Kieran Richardson 33., 44. Man. United – Newcastle 6:0 Cristiano Ronaldo 49., 70., 88. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 397 orð

Flugi Grindvíkinga lauk hjá Þórsurum á Akureyri

Eftir Einar Sigtryggsson ÞÓRSARAR unnu mikinn karaktersigur á Grindavík í gærkvöldi í hrikalegum spennuleik. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sænski sóknarmaðurinn Henrik Larsson framlengdi um helgina samning sinn við Helsingborg um eitt ár. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Lottomatica Roma þegar liðið lagði Sivglia Wear Teramo 78:61 í ítölsku deildinni í gærkvöldi. Jón Arnór er meiddur og var því ekki í leikmannahópnum. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Geir Magnússon , íþróttafréttamaður á Rúv, var kallaður fram á gólf Laugardalshallarinnar fyrir leik Íslands og Tékklands í gær. Þar afhenti Alfreð Gíslason , landsliðsþjálfari, honum landsliðspeysu með nafni hans á bakinu. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Björgvinsson , skíðamaður frá Dalvík , varð í 55. sæti í svigi á heimsbikarmóti sem fram fór í Wengern í Sviss á laugardaginn. Hann var 1,30 sekúndur frá því að ná inn í síðari ferðina. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Harry Redknapp , knattspyrnustjóri Portsmouth , hafnaði um helgina tilboði frá Newcastle um að taka við liðinu. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 178 orð

Framkonur styrkja stöðuna á toppnum

ENGIN óvænt úrslit urðu í N1 deild kvenna um helgina þegar heil umferð fór fram. Valskonur sátu hjá og halda öðru sætinu með 20 stig á meðan Fram fór í 23 stig og hefur leikið einum leik meira. Framkonur því komnar með þriggja stiga forystu á toppnum. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Ibrahimovic með tvö

SÆNSKI landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk fyrir Inter Mílanó er liðið lagði Siena að velli í ítölsku 1. deildarkeppninni, 3:2. Inter hefur ekki tapað fyrsta leik sínum eftir vetrarfrí síðan 1999. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Ísland – Tékkland 32:30 Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla...

Ísland – Tékkland 32:30 Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, sunnudagur 13. janúar 2007. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 2:3, 4:5, 6:5, 7:9, 10:11 , 10:12, 12:13, 17:14, 19:15, 24:20, 26:22, 26:25, 28:26, 30:28, 30:30, 32:30 . Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Keflavík náði hefndum

ÞAÐ verða Keflavík, Grindavík, Haukar og Fjölnir sem verða í hattinum þegar dregið verður til undanúrslita í Lýsingarbikarkveppni kvenna í körfuknattleik. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Keflvíkingar lágu í Stykkishólmi

SNÆFELL lagði Keflvíkinga að velli í æsispennandi leik í Hólminum í gær og komst þar með í undanúrslit Lýsingarbikarsins í körfuknattleik karla. Það gerðu einnig Njarðvík, Fjölnir og Skallagrímur. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 143 orð

Liverpool mætir Arsenal

LIVERPOOL og Arsenal mætast í fjórðu umferð bikarkeppni unglingaliða á Anfield 29. janúar. Það eru margir sem bíða spenntir eftir þessum leik. Liverpool vann Wycombe í 3. umferð, 4:0, en Arsenal lagði Burnley að velli, 5:1. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Markaregn eftir hlé

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United hrukku heldur betur í gang í síðari hálfleik á móti Newcastle á laugardaginn. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Nýtið kraftana inni á vellinum

Það sem gerir knattspyrnuna heillandi og skemmtilega, er að hún er óútreiknanleg – mörg óvænt augnablik renna upp inni á vellinum, þegar leik hæst stendur. Það var ekki óvænt uppákoma inni á vellinum sem vakti athygli mína í sl. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Óklárt hjá Grétari og Bolton

„FÉLÖGIN eru búnir að ná samkomulagi og nú þarf ég að ræða málin við Bolton. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Snæfell – Keflavík 86:84 Stykkishólmur, Lýsingarbikar karla...

Snæfell – Keflavík 86:84 Stykkishólmur, Lýsingarbikar karla, 8-liða úrslit, sunnudagur 13. janúar 2008. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 154 orð

Spánverjar lögðu Frakka á Spáni

FRAKKAR, sem eru mótherjar Íslendinga á Evrópumótinu í Noregi, máttu sætta sig við tap fyrir Spánverjum í úrslitaleik á fjögurra þjóða mótinu í Ciudad Real um helgina, 32:30. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Svart útlit hjá Arnóri

ÓSENNILEGT er að Arnór Atlason leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Meiðsli í vinstra hné tóku sig upp hjá honum undir lok síðustu viku . Arnór var ekkert með í leiknum við Tékka í gær. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 1046 orð | 1 mynd

Tuttugu góðar mínútur dugðu gegn Tékkum

EKKI var leikur íslenska landsliðsins í handknattleik karla rismikill í gær þegar það lék gegn Tékkum í Laugardalshöll, aðeins fjórum dögum fyrir Evrópumeistaramótið í Noregi. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

United kaupir ekki

MANCHESTER United mun ekki kaupa neina leikmenn núna í janúar að sögn David Gill framkvæmdastjóra hjá félaginu. „Við fjáfestum mikið í sumar og teljum okkur vera með mjög góðan leikmannahóp. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Verð að draga úr bjartsýni ef við lærum ekki af þessu

„AÐ MÍNU mati er alveg ljóst að ef við lærum ekki af þessum tveimur leikjum við Tékka þá verð ég verulega að draga úr bjartsýni minni fyrir Evrópumótið,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir nauman sigur, 32:30, á... Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 163 orð

Þjóðverjar komu fram hefndum í Kiel

HEIMSMEISTARAR Þýskalands í handknattleik, sem máttu sætta sig við tap fyrir Dönum á laugardag 26:30 í Danmörku, komu fram hefndum í gær í Kiel fyrir framan 10.250 áhorfendur, 34:24. Meira
14. janúar 2008 | Íþróttir | 758 orð | 1 mynd

Þurfum að stilla sem flesta inn á sömu bylgjulengd

„ÉG ER ekki að spá mikið í sjálfan mig í augnablikinu heldur í liðið í heild. Meira

Fasteignablað

14. janúar 2008 | Fasteignablað | 331 orð | 3 myndir

Bræðraborgarstígur 19

Reykjavík | Akkurat fasteignasala er með í sölu sérlega fallegt og mikið endurnýjað 141,7 fm einbýli á rólegum og góðum stað í gamla Vesturbænum. Mjög hlýlegt og góður andi í þessu húsi sem er hæð, ris og kjallari. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 271 orð | 2 myndir

Dalhús 54

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu fallegt og stílhreint 220,6 fm einbýlishús á einni hæð, sérlega vel staðsett á rólegum stað innst í lokaðri húsagötu. Eignin skiptist í 175,8 fm íbúðarhluta og 44,8 fm góðan bílskúr. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 285 orð | 3 myndir

Dalsel 24

Reykjavík | Gimli fasteignasala er með í sölu fallegt, bjart og vel skipulagt 211,2 fm endaraðhús með aukaíbúð. Húsið er á þremur hæðum ásamt 31,7 fm stæði í bílskýli. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 413 orð | 3 myndir

Ekki bara fyrir rétttrúaða

Aldagömul austræn kirkjulist, sem í daglegu tali kallast íkona-málun, er ekki á hverju strái á Íslandi. En í versluninni Antikmunir á Klapparstíg eru veggirnir þaktir af meistaralega máluðum íkonum frá Grikklandi. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 182 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaðurinn utan Reykjavíkur

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í desember 2007 var 71. Þar af voru 24 samningar um eignir í fjölbýli, 17 samningar um eignir í sérbýli og 30 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 1. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 272 orð

Fjölnota kvikmyndaver í Reykjavík

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra þess efnis að skapa sem ákjósanlegust skilyrði í Reykjavík fyrir innlenda og alþjóðlega kvikmyndagerð, að því er segir á vefsíðu borgarinnar. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 587 orð | 3 myndir

Fok og fasteignir

Tíð hefur verið mjög rysjótt og sérlega stormasamt síðustu vikur. Í verstu veðrum hefur orðið tjón á fasteignum og tjón sem rekja má til fasteigna. Við slíkar aðstæður geta vaknað spurningar um bótaskyldu og stöðu fasteignareiganda. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 138 orð | 1 mynd

Færri kaupsamningar í desember

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2007 var 540. Heildarvelta nam 19,5 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 36 milljónir króna. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 201 orð | 3 myndir

Núpalind 4

Kópavogur | Höfði fasteignasala hefur til sölu sérlega fallega og vel skipulagða 3-4 herbergja 117,3 fm íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjölbýli í Núpalind 4 í Kópavogi. Íbúðin er horníbúð með suðursvölum og útsýni. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 866 orð | 3 myndir

Og bíllinn sprakk

Það hefur ekki skort umræðuefnið hjá landanum að undanförnu. Hver djúpa lægðin hefur komið að og yfir landið með tilheyrandi veðurofsa, hífandi roki og bullandi rigningu. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 664 orð | 3 myndir

Segðu það með blómum

Þegar jólin eru liðin og grár hversdagsleikinn tekinn við að nýju finnst mörgum oft svolítið tómlegt þegar jólatréð, glimmerinn og allt jólaskrautið er farið. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 258 orð | 4 myndir

Sveitabýli á Fjóni

Danmörk | Neseignir eru með í sölu 200 ára gamalt sveitabýli, nýlega uppgert, á Fjóni (Fyn) í Danmörku, vel búið húsgögnum sem fylgja í kaupunum. Stærð hússins er um 275 fm á 1.800 fm gróðursælli lóð. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 271 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn þjónusta fyrir Reykvíkinga

Álagningarseðill fasteignagjalda verður í fyrsta sinn aðgengilegur íbúum Reykjavíkurborgar í Rafrænni Reykjavík á heimasíðu Reykjavíkurborgar frá og með 20. janúar nk. að því er fram kemur á vefsíðu borgarinnar. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 241 orð

Útsvar lækkað á Seltjarnarnesi

Álagningarhlutfall útsvars hefur verið lækkað um 2% á Seltjarnarnesi og verður 12,10% árið 2008, að því er fram kemur á vefsíðu sveitarfélagsins. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 245 orð | 2 myndir

Vaðlasel 6

Reykjavík | Fasteignasalan Gimli er með í sölu fallegt 259,3 fm einbýli á tveim hæðum m/ innbyggðum 59,6 fm bílskúr. Einnig er óskráð rými ca 65 fm á neðri hæð sem skiptist í þrjú gluggalaus rými. Samtals er því húsið um 324 fm. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 107 orð

Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu frá 4. janúar til og með 10. janúar 2008 var 71. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 297 orð | 3 myndir

Vættaborgir 100

Reykjavík | Akkurat fasteignasala er með í sölu sérlega huggulegt 163,1 fm raðhús á 2 hæðum (annað hús frá enda) 4 svefnherbergi – suðurgarður. Á neðri hæð er gengið inn í rúmgóða forstofu, en þar er fataskápur og fallegar flísar á gólfi. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 403 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Fylgja húsafriðunarnefnd * Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að það væri alveg fordæmalaust ef borgaryfirvöld gengju gegn tillögu húsafriðunarnefndar varðandi húsin á Laugavegi 4 og 6. Meira
14. janúar 2008 | Fasteignablað | 476 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST...

Gröndalshús í Grjótaþorp * Fyrir helgi samþykkti skipulagsráð Reykjavíkur tillögu arkitektastofunnar Argos að breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps , en hún felur í sér flutning Gröndalshúss frá lóð nr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.