Greinar föstudaginn 1. febrúar 2008

Fréttir

1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

1,2 milljarðar í yfirdráttarvexti á mánuði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is YFIRDRÁTTARLÁN heimilanna jukust um 8,3 milljarða á síðasta ári og námu 75,7 milljörðum. Samtals skulduðu heimilin í árslok 838,2 milljarða. Heimilin tóku ný lán á síðasta ári fyrir 130 milljarða. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

32.000 fermetra bygging mun senn rísa á Héðinsreit

DEILISKIPULAG er tilbúið fyrir Héðinsreit svokallaðan. Reiturinn afmarkast af Mýrargötu, Ánanaustum, Vesturgötu og Seljavegi. Gert er ráð fyrir að þarna verði byggðar íbúðir fyrir eldri borgara. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | ókeypis

9% fleiri umsóknir í framhaldsskólum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Á YFIRSTANDANDI skólaári er þegar orðin 9% fjölgun umsókna um störf leiðbeinenda við íslenska framhaldsskóla frá síðasta ári. Þetta kemur fram í vefriti menntamálaráðuneytisins. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðeins 15 mínútna svefn getur afstýrt banaslysi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÓRÐA algengasta orsök alvarlegra umferðarslysa er talin vera syfja og þreyta ökumanns. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir | ókeypis

Alþingi komi meira að ákvörðunum um Evrópumál

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Á ÍSLAND að gerast aðili að Evrópusambandinu (ESB)? Er krónan ónýtur gjaldmiðill? Þetta var meðal þrætuepla á Alþingi í gær þegar utanríkisráðherra flutti skýrslu um Ísland á innri markaði Evrópu. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Alþjóðlegt skákmót unglinga

TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir alþjóðlegu unglingaskákmóti dagana 1.-3. febrúar. Mótið fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands í Faxafeni 12. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

ASÍ segir uppsagnir vera ólögmætar

„MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands mótmælir því harðlega að ekki skuli farið að leikreglum við framkvæmd hópuppsagna 59 starfsmanna HB Granda hf. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Athugasemd frá Fjármálaeftirlitinu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Fjármálaeftirlitinu: „Vegna fréttar Morgunblaðsins á forsíðu um þá ákvörðun samningsaðila að fallið yrði frá kaupum Kaupþings hf. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 3 myndir | ókeypis

„Ekkert stendur eftir“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Miðað við þær aðgerðir, sem HB Grandi er að grípa til, er fiskvinnsla nánast aflögð á Akranesi,“ segir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Brátt ríkasti fyrrverandi forsætisráðherrann

London. AFP. | Sendifulltrúi í Mið-Austurlöndum, ráðgjafi svissnesks tryggingafyrirtækis og bandarísks hlutabréfabanka, eftirsóttur fyrirlesari. Tony Blair hefur ekki hægt ferðina frá því hann lét af embætti forsætisráðherra Bretlands. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Eignaðist barn og 54 milljónir

ENN einn milljónamæringurinn bættist í hópinn á Akureyri um síðustu helgi þegar 22 milljóna króna vinningur kom á lottómiða sem keyptur var í bænum. Á síðustu níu mánuðum hafa Akureyringar unnið alls 210 milljónir króna. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn helstu foringja al-Qaeda beið bana

Dubai. AFP, AP. | Einn af helstu foringjum al-Qaeda í Afganistan, Abu Laith al-Libi, féll í árás í Pakistan nýlega, að því er fram kom í tilkynningu sem birt var í gær á vefsetri sem al-Qaeda hefur notað. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Evrópusambandið einfaldar vörumerkingar

Brussel. AP. | Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur komið með tillögur að einföldun merkinga á matvælaumbúðum. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | ókeypis

Fimm ára fangelsi staðfest í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest fimm ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á sextugsaldri, Jóni Péturssyni, fyrir frelsissviptingu, nauðgun og líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sína. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Fjórði í gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær karlmann í gæsluvarðhald til 15 febrúar nk. Maðurinn var handtekinn á Keflavíkurflugvelli á miðvikudag en hann er grunaður um aðild að fíkniefnainnflutningi. Maðurinn kærði úrskurðinn til Hæstaréttar. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölgar um 160 börn í grunnskólum bæjarins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar hefur fjölgað ört í vetur. Metfjölgun var í haust en þá voru nemendur 130 fleiri en haustið áður og 30 til 40 börn bættust svo við nú í upphafi árs. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð | ókeypis

Framkvæmdir í þágu aldraðra styrktar

GUÐLAUGUR Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu samstarfsnefndar um málefni aldraðra um úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Ásta Möller alþingismaður var formaður samstarfsnefndarinnar sem fer með stjórn Framkvæmdasjóðsins. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Fylgið nánast jafnt

AÐEINS munaði um tveimur prósentustigum á fylgi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt var í gær. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir heimsækir Belgíu

GEIR H. Haarde forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg og Belgíu í síðari hluta febrúar til að ræða við forsætisráðherra ríkjanna. Hann mun einnig eiga viðræður við fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og framkvæmdastjóra NATO. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Grundvallaruppgötvun ÍE

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VÍSINDAMENN Íslenskrar erfðagreiningar greina frá uppgötvun sinni um erfðavísi sem ákvarðar hvernig slembibreytingar eiga sér stað, í næsta tímariti Science og birtist grein þeirra á vefsíðu tímaritsins í... Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður dróst saman um 26 milljarða

NÚ hafa stóru viðskiptabankarnir þrír skilað uppgjörum sínum fyrir fjórða ársfjórðung 2007 og þar með allt það ár. Órói á fjármálamörkuðum hefur greinilega haft sitt að segja því afkoman á fjórða ársfjórðungi er mun lakari en árið 2006. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlýlegt og heimilislegt umhverfi

NÝTT húsnæði Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra, var opnað við hátíðlega athöfn í gær. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Hækkanir framundan

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞRÍR stærstu kostnaðarliðir við rekstur kúabúa, áburður, kjarnfóður og fjármagnskostnaður, hafa hækkað mikið á síðustu misserum og hefur afkoma búanna því stórversnað. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Ítreka óskir um svör OR

BÆJARRÁÐ Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að ítreka óskir um svör við spurningum sem sendar voru stjórnarformanni og forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur 19. desember síðastliðinn. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Jafnréttindi

Jafnréttindafélag Íslands var stofnað síðastliðið mánudagskvöld. Formaður þess er Ólafur Hannesson, samkvæmt fréttatilkynningu. Þar segir að tími hafi verið kominn á nýtt jafnréttisfélag sem vilji hugsa um jafnrétti fyrir alla. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupverðið 580 milljónir króna

BORGARRÁÐ staðfesti á fundi sínum í gær kaupsamning um fasteignirnar við Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1 A og er umsamið kaupverð Reykjavíkurborgar 580 milljónir króna. Tillaga borgarstjóra var samþykkt með 4 atkvæðum gegn 2. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | ókeypis

Kaupþing seldi aröbum 2% hlut

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is VIÐSKIPTI með um 2% hlut í Kaupþingi voru gerð í Kauphöllinni í Stokkhólmi í fyrradag, kl. 9.11 að staðartíma, á genginu 72,9 (sænskar krónur á hlut), fyrir samtals tæplega 11 milljarða íslenskra króna. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Kolaportið ómissandi

BORGARRÁÐ staðfesti á fundi sínum í gær viljayfirlýsingu Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytisins frá 23. janúar sl. í sambandi við fyrirhugaðar breytingar á Tollhúsinu og framtíðarstaðsetningu Kolaportsins þar. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuldaboli bítur í dag

ÞETTA fólk arkaði á móti vindi eftir götum Reykjavíkur í gær. Þau voru þó til allrar hamingju ágætlega búin, bæði vel skædd og í hlýjum fötum. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Kveðst ekki hafa logið

PER Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, sagði í gær að ekkert væri hæft í ásökun um að hann hefði logið að grænlensku landstjórninni og danska þinginu um meint fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynjakvóti skoðaður ef ekkert breytist

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÁSTANDIÐ breytist ekki sjálfkrafa heldur þarf þrýsting utan frá. Þolinmæðin gagnvart hlutskipti kvenna í fyrirtækjum er á þrotum,“ sagði Björgvin G. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir | ókeypis

Láta ekki í minni pokann fyrir stormviðri

VEÐRIÐ það sem af er vetri hefur óneitanlega reynst blaðburðarfólki nokkuð strembið, en öflug liðsheild lætur það ekki á sig fá til lengri tíma litið. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkamsræktarfíkn vaxandi vandamál

„ALLT er best í hófi“ er gamalt máltæki og það virðist ekki síður eiga við um líkamsrækt en annað. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðhús og Minnisbók þóttu bestar

ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Forseti Íslands afhenti verðlaunin. Það voru rithöfundarnir Þorsteinn Þorsteinsson og Sigurður Pálsson sem hlutu verðlaunin í ár. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | ókeypis

Nordplus deilir út um 960 milljónum króna

RÁÐSTEFNA í tilefni nýrrar menntaáætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar, Nordplus, verður haldin í Norræna húsinu dag kl. 13. Þar verður menntaáætlunin fyrir árin 2008-2011 kynnt ásamt undiráætlunun og hinni Norrænu tungumála- og menningaráætlun... Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Peningaplokk á EM

NORÐMENN eru ánægðir með hvernig til tókst með framkvæmdina á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem lauk síðastliðinn sunnudag en aðsóknin á leiki mótsins var undir væntingum mótshaldara. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra og rektor gera samkomulag

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í dag samkomulag um samstarf á sviði fræðslu og rannsókna. Efla á umræðu og þekkingu og auka rannsóknarvinnu á sviði alþjóðamála á Íslandi. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Reiknað með 1,5 bollum á mann

NÆSTKOMANDI mánudag er bolludagurinn. Hann er óvenju snemma í ár, enda eru páskarnir mjög snemma, páskadagur er 23. mars, og bolludaginn ber alltaf upp á mánudag í sjöundu viku fyrir páska. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Risu upp gegn körlunum

KJÖTKVEÐJUHÁTÍÐIN í Köln hófst í gær með því að þúsundir kvenna söfnuðust saman í miðborginni í skrautlegum búningum, vopnaðar stórum skærum sem þær notuðu til að klippa bindi af körlum. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Ræðir stöðu milljarðamæringa í Rússlandi

FÉLAGIÐ MÍR – Menningartengsl Íslands og Rússlands, boðar til almenns borgarafundar í sal félagsins Hverfisgötu 105, Rvk. miðvikudaginn 6. febrúar kl. 17. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga Sálarinnar skráð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HINN 10. mars næstkomandi verða 20 ár liðin frá því ein vinsælasta hljómsveit landsins, Sálin hans Jóns míns, var stofnuð. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1505 orð | 1 mynd | ókeypis

Saksóknari segir málið sprengja refsirammann

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Samstarf um símenntun fólks í lyfjagreinum

NÝVERIÐ gerðu Lyfjafræðideild HÍ, Rannsóknastofnun um lyfjamál (RUL) og Endurmenntun HÍ með sér samning til tveggja ára sem felur í sér samstarf um símenntun lyfjafræðinga og starfsfólks í lyfjaiðnaði. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Sarkozy „í frjálsu falli“ hjá kjósendum

MIKIÐ hefur dofnað yfir vinsældum Nicolasar Sarkozys, forseta Frakklands, og hafa þær ekki verið minni en nú síðan hann tók við embætti. Er það einkum frammistaða hans í efnahagsmálum, sem fólk er óánægt með. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Spáir litlum hafís í ár

HAFÍSINN, landsins forni fjandi, verður líklega aðeins í námunda við landið í eina til tvær vikur á árinu, aðallega við Vestfirði norðan Djúps og Strandir og að öllum líkindum ekki lengur en í einn mánuð. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir | ókeypis

Stórauknar siglingar kalla á nýtt áhættumat

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ erum búnir að gera áhættumat fyrir Suðvesturlandið miðað við núverandi siglingar. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 423 orð | ókeypis

Taka mjög vel í hugmyndina

SAMHLJÓMUR er með oddvitum allra flokka í bæjarstjórn varðandi hugmyndir um að nýr kirkjugarður verði í Naustaborgum: Allir eru hrifnir. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Tjón af völdum kuldabola

BRUNAGADDI er spáð víða á landinu um helgina. Mest verður frostið í dag og á morgun, allt að fimmtán stig á Suðvesturlandi, en að líkindum mun kaldara inn til landsins. Þessu fylgir mikil tjónahætta og því ástæða til að vara fólk við. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

UNIFEM-umræður á morgun

UNIFEM á Íslandi mun halda annan fundinn í fundaröðinni UNIFEM-umræðum næstkomandi laugardag, 2. febrúar. Markmið fundanna er að varpa ljósi á stöðu kvenna í þróunarríkjum og á stríðshrjáðum svæðum sem og að kynna starf UNIFEM. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Útskýrir nöfn og ónefni

„ÞAU íslensku mannanafnalög sem eru í gildi í dag eru að sumu leyti mjög frjálslynd og leyfa allt mögulegt hvað innihald varðar. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Vann 54 milljónir en hélt símtalið vera gabb

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÓTRÚLEGT en satt: Akureyringur hreppti fyrsta vinning í fjórföldu lottói síðasta laugardag og varð tæpum 22 milljónum króna ríkari. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Veftímarit frá Afríku

NÝTT veftímarit hefur byrjað göngu sína í tengslum við vefinn stefanjon.is. Stefán Jón Hafstein stendur að tímaritinu og verður útgáfan 8-10 sinnum á ári. Þar birtast dagbækur Steáns Jóns frá Afríku ásamt ljósmyndum og lifandi myndum. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Veiðisafnið hefur nýtt starfsár

VEIÐISAFNIÐ á Stokkseyri byjar nýtt starfsár á laugardag með með árlegri byssusýningu. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina Vesturröst í Reykjavík og stendur 2.-3. febrúar frá kl. 11-18 í húsakynnum Veiðisafnsins á Eyrarbraut 49 á Stokkseyri. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 505 orð | ókeypis

Verður „óþekkt“ McCains leynivopnið?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is JOHN McCain virðist nú líklegur til að ná því takmarki sínu að verða forsetaefni repúblikana þrátt fyrir aldurinn, 71 ár, og fortíð sem uppreisnarmaður í flokknum. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 510 orð | ókeypis

Verkalýðsfélag Akraness höfðar mál gegn HB Granda

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
1. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Vextir, hvað er nú það?

FJÓRIR af hverjum tíu Dönum á aldrinum 18 og 19 ára vita ekki hvað vextir eru. Kemur þetta fram í könnun, sem gerð var fyrir Danske Bank. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðskiptum fyrir eigin reikning hætt og fjórum sagt upp

HAGNAÐUR Exista á síðasta ári nam um 55,6 milljörðum króna á núvirði og er um 34,5% aukning á milli ára. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýmis smáatriði sem þarf að laga

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur unnið úttekt á aðgengi fatlaðra í fimm helstu byggingum Háskóla Íslands, þ.e. Odda, Árnagarði, Lögbergi, Öskju og Háskólatorgi. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir | ókeypis

ÞETTA HELST...

Fáránleg spurning Dómaraskipan var enn á ný rædd á Alþingi í gær en Árni Þór Sigurðsson , VG, gerði ályktun Dómarafélags Íslands að umræðuefni og vildi m.a. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrælahald nú og þá

Þrælahald er engin ný bóla á Íslandi. Það var stundað hér í tvær aldir, eða frá landnámi og vel fram yfir kristnitöku. Af því lifa fjölmargar frásagnir í Landnámu bæði og Sögunum. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Ökumenn torvelda mokstur af gangstéttum borgarinnar

NOKKUÐ er um að ökumenn stingi framenda bíla sinna upp á gangstétt eða að bílnum sé lagt snyrtilega með tvö dekk upp á gangstéttina. Meira
1. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 931 orð | 2 myndir | ókeypis

Öxin klýfur Austfirðinga í herðar niður

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Djúpstætt ósamkomulag er innan Austurlandsfjórðungs um gerð nýs heilsársvegar yfir Öxi fyrir árið 2011. Hluti Austfirðinga lítur á vegagerð upp í 530 metra hæð sem hreina fásinnu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2008 | Leiðarar | 372 orð | ókeypis

Einræði dulbúið sem lýðræði

Samtökin Human Rights Watch gagnrýna Bandaríkin, ríki Evrópusambandsins og önnur lýðræðisríki harkalega í skýrslu sem kom út í gær fyrir að leyfa einræðisherrum að sveipa sig ljóma lýðræðis án þess að tryggja borgaraleg og pólitísk réttindi. Meira
1. febrúar 2008 | Leiðarar | 394 orð | ókeypis

Er útrásin að stöðvast?

Ákvörðun Kaupþings um að hverfa frá kaupum á hollenzka bankanum vekur óhjákvæmilega spurningar um það hvort hin svonefnda íslenzka útrás í viðskiptum til annarra landa sé að stöðvast. Meira
1. febrúar 2008 | Staksteinar | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað segir Þorgerður Katrín nú?

Skoðanakönnun sú sem Fréttablaðið birti í gær, um fylgi stjórnmálaflokkanna á landsvísu, ætti að vera forystumönnum Sjálfstæðisflokksins mikið áhyggjuefni. Meira

Menning

1. febrúar 2008 | Bókmenntir | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókmenning við góða heilsu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur og Ingveldi Geirsdóttur FORSETI Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin í gær við athöfn á Bessastöðum. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Diaz í íbúðarkaupum

AÐDRÁTTARAFL Hollywood virðist eitthvað vera að dala. Nú hefur stórstjarnan Cameron Diaz ákveðið að flytja þaðan í burtu og til New York. Hún hefur oft talað um hatur sitt á þeim fjölda paparazzi-ljósmyndara sem eru í Los Angeles og telja menn þá m.a. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá Sviðsljósinu á ÍNN

ÞULAN, blaðakonan, stjörnubloggarinn og nú sjónvarpsþáttastjórnandinn Ellý Ármanns hefur sagt skilið við Sviðsljósið á mbl.is. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Frosti í framboði

* Frosti Logason , fyrrverandi gítarleikari Mínuss (og núverandi gítarleikari í Drepi), kann ýmis klækjabrögðin er kemur að því að renna upp og niður gítarhálsinn. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 77 orð | 5 myndir | ókeypis

Gleði til góðgerða gekk vel

NEMENDUR Menntaskólans í Reykjavík stóðu fyrir áheitasöfnun í gær til styrktar UNICEF. Þetta var í fjórða sinn sem söfnunin, er nefnist Gleði til góðgerða, fór fram. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Grettisgat í gagnið á ný

* Eitt merkasta hljóðver Íslandssögunnar er Stúdíó Grettisgat sem Egill Ólafsson tónlistarmaður lét reisa í gömlu hesthúsi á bak við heimili þeirra hjóna á Grettisgötu. Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 481 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimildarmynd um Sálina í bígerð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EIN vinsælasta hljómsveit landsins, Sálin hans Jóns míns, fagnar 20 ára afmæli sínu á þessu ári, og stendur mikið til af því tilefni. Ekki er nóg með að sveitin hafi boðað til stórtónleika í Laugardalshöll 14. Meira
1. febrúar 2008 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Lekandi andlit

Opið föstudaga og laugardaga frá 13–18. Sýningu lýkur 9. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
1. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannát og friðþæging

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum. Tvær eru tilnefndar til Óskarsverðlauna, Atonement og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street . Atonement Atonement byggir á samnefndri skáldsögu Ian McEwan. Meira
1. febrúar 2008 | Hugvísindi | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Málnefnd leggur drög að málstefnu

ÍSLENSK málnefnd vinnur nú að því að semja drög að íslenskri málstefnu. Nefndin vill vanda sem best til verksins og ná sem mestri samstöðu um málstefnuna áður en hún verður kynnt opinberlega síðar á þessu ári. Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 408 orð | 4 myndir | ókeypis

Michael Jackson snýr aftur

ÞRÁTT fyrir ásakanir um barnamisnotkun og þrálátar fréttir af gjaldþroti hyggst tónlistarmaðurinn Michael Jackson snúa aftur á þessu ári. Og það með ekki aðeins eina plötu, heldur tvær. Meira
1. febrúar 2008 | Bókmenntir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Múhameð í geymslu?

KONUNGLEGA bókasafnið í Danmörku vill fá umdeildar, danskar skopmyndir af Múhameð spámanni í sína vörslu, teikningarnar sem hleyptu öllu í bál og brand eftir að Jótlandspósturinn birti þær haustið 2005. Meira
1. febrúar 2008 | Hönnun | 599 orð | 2 myndir | ókeypis

Mynstur hversdagslegra athafna

Sýningin stendur til 9. febrúar Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörsugur og Músíkmínútur

GLÆSILEG efnisskrá bíður þeirra sem mæta á tónleika Tónlistarskólans í Reykjavík í Norræna húsinu kl. 14 á morgun. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð sem hefur verið í Norræna húsinu í vetur. Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr og öflugur þungarokksþáttur á X-inu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÝR þungarokksþáttur hóf göngu sína á X-inu 977 á sunnudagskvöldið. Þátturinn kallast Hrynjandi, er þriggja tíma langur og stendur yfir frá 19 til 22. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR GEIR JÓNSSON

Aðalsmaður vikunnar er herra Ísland 2005. Honum voru dæmdar miskabætur upp á hálfa milljón króna í vikunni fyrir að vera sviptur titlinum með ólögmætum hætti. Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur stelst að heiman

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is PÉTUR og úlfurinn, rússneska ævintýrið hans Prokofievs, verður flutt á tónleikum í Salnum á morgun kl. 13. Það eru kennarar í Tónlistarskóla Kópavogs sem leika, en sögumaður verður Sigurþór Heimisson leikari. Meira
1. febrúar 2008 | Myndlist | 419 orð | 2 myndir | ókeypis

Samtímasýn

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður upp á óvenjulega ljósmyndasýningu, þar sem mörkin milli áhugamanna og atvinnufólks eru óljós. Meira
1. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrítnar auglýsingar

Auglýsingar geta verið sérstakt fyrirbrigði. Það fer ekki á milli mála að þær eru nauðsynlegar til þess að koma á framfæri upplýsingum til neytenda sem hugsanlega vantar það sem verið er að auglýsa. Meira
1. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 169 orð | 2 myndir | ókeypis

Spears flutt á sjúkrahús

BANDARÍSKA poppsöngkonan Britney Spears var í gærmorgun flutt á sjúkrahús í Los Angeles í lögreglufylgd. Sjúkrabíll sótti hana heim til hennar í Studio City-hverfið. Meira
1. febrúar 2008 | Hönnun | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennutreyja fyrir knattspyrnuáhugamenn

ÁHUGAMENN um knattspyrnu hljóta að hafa áhuga á markpósti sem Hvíta húsið dreifði á dögunum til tippara og annarra velunnara Íslenskra getrauna. Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Svakaleg dramatík

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG Á eitt lag í myndinni, það kemur alveg í lokin áður en kreditlistinn rúllar. Meira
1. febrúar 2008 | Bókmenntir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunin afhent

BRESKI rithöfundurinn Doris Lessing tók í fyrrakvöld við bókmenntaverðlaunum Nóbels, sem hún hlaut að vísu í desember í fyrra. Lessing gat ekki veitt þeim viðtöku þá í Svíþjóð sökum heilsubrests, orðin 88 ára gömul. Meira
1. febrúar 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf fyrir hlýja, litríka tóna nú svalað

TRÍÓ Artis heldur árlega nýárstónleika í Mosfellskirkju kl. 17 á morgun – þeir áttu að vera um síðustu helgi en féllu niður vegna óveðurs. Meira

Umræðan

1. febrúar 2008 | Blogg | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Dofri Hermannsson | 31. janúar 2008 Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og...

Dofri Hermannsson | 31. janúar 2008 Samfylking, Sjálfstæðisflokkur og borgin Hún er ánægjuleg fyrir Samfylkinguna könnunin í Fréttablaðinu í dag en fylgi hennar á landsvísu er nú 34,8% og hefur aukist um 5% frá því í lok september. Meira
1. febrúar 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Bjarnason | 31. janúar 2008 Hermennskan er ekkert grín Eftir þessa...

Egill Bjarnason | 31. janúar 2008 Hermennskan er ekkert grín Eftir þessa skemmtilegu sýningu, sem var um leið frekar bjánaleg eins og svo margt sem viðkemur hermennsku, stukkum við Sara upp í rútu á leið til Lahore. Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn um málefni Kosovo

Rúnar Kristjánsson svarar Gunnari Ársælssyni: "Ég segi enn og aftur, látum sama mælikvarða gilda gagnvart öllum þessum aðilum." Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Geðheilbrigði hið óþekkta

Hannes Jónas Eðvarðsson skrifar um heilbrigðismál og fordóma: "Léttum þeim skrefin sem búa við bresti í geðheilbrigði, höldum umræðunni málefnalegri og fræðandi." Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 802 orð | 3 myndir | ókeypis

Gildistaka Evrópusáttmála um aðgerðir gegn mansali

Guðfinna S. Bjarnadóttir, Ellert B. Schram og Steingrímur J. Sigfússon skrifa um Evrópusáttmálann um aðgerðir gegn mansali.: "Hlutverk Evrópuráðsins og Evrópuráðsþingsins er að standa vörð um mannréttindi, lýðræði og réttarríkið..." Meira
1. febrúar 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallur Magnússon | 30. janúar 2008 Algjör Sirkus! Húsafriðunarmál á...

Hallur Magnússon | 30. janúar 2008 Algjör Sirkus! Húsafriðunarmál á Laugavegi og nágrenni er að breytast í algjöran sirkus - þökk sé nýja borgarstjóranum. ... Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskar konur í alþjóðlegri kvenréttindabaráttu

Halldóra Traustadóttir skrifar um þing IAW sem eru alþjóðleg samtök kvenréttindafélaga: "Samþykkt var á þinginu að meginstoðir allrar vinnu og framkvæmda samtakanna skyldu byggjast á réttlæti, mannréttindum, lýðræði, friði og afnámi alls ofbeldis gegn konum." Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 745 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenska tilraunin er misheppnuð

Jónas Elíasson og Jónas Bjarnason fjalla um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið: "Kvótakerfið hefur mistekist, það er orðið 4xó og hrun nálgast. Forsætisráðherra kveðji saman fiskiþing um umhverfisvænt veiðistjórnunarkerfi." Meira
1. febrúar 2008 | Bréf til blaðsins | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Kæri námsmaður

Frá Freyju Oddsdóttur: "ÞEGAR líður að námslokum og farið er að huga að atvinnuleit vakna upp margar spurningar um það hvernig skal finna draumastarfið og hvað stendur okkur til boða og þá er oft erfitt að finna svör." Meira
1. febrúar 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar R. Valdimarsson | 31. janúar Þráinn Bertelsson og amfetamínið Af...

Ómar R. Valdimarsson | 31. janúar Þráinn Bertelsson og amfetamínið Af hverju ætli Þráinn Bertelsson hafi kosið að birta nákvæma uppskrift af amfetamíni í nýjustu bókinni sinni, Englar dauðans? Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Prettir Sjálfstæðisflokksins í flugvallarmálinu

Jón Bjarnason vill hafa innanlandsflugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni: "Ég á samleið með miklum meirihluta Reykvíkinga sem vilja axla ábyrgð höfuðborgar og hafa innanlandsflugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni." Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherrar og fatapólitík

Bjarni Harðarson segir pólitíska umræðu hafa verið ómálefnalega og rætna að ndanförnu: "Fyrr hélt ég að fiskar gengju á land en ég sæi dómsmálaráðherra Björn Bjarnason skipa sér í þennan flokk með umræðu um fatamál Framsóknarflokksins." Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 550 orð | 2 myndir | ókeypis

Siðferðisboðskapur óskast

Gunnlaugur Br. Björnsson og Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifa um fordóma gegn innflytjendum: "Hver er ástæðan fyrir því að skyndilega virðast flestar flóðgáttir hafa brostið og fordómar ungs fólks í garð innflytjenda orðið svo áberandi?" Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Siðferðisvandi kristninnar

Brynjólfur Þorvarðarson skrifar um trúmál: "Kristið siðgæði hefur enga merkingu í trúlitlu samfélagi en er um leið meingallað eins og sagan sýnir." Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúkt og ósjálfbært efnahagskerfi

Hjörleifur Guttormsson skrifar um efnahagsmál hérlendis sem erlendis: "Kreppa samtengds fjármála- og efnahagskerfis heimsins er langtum djúpstæðari en atburðir síðustu mánaða vitna um." Meira
1. febrúar 2008 | Velvakandi | 389 orð | ókeypis

velvakandi

Tjarnarkvartettinn er ekki heilagar kýr SORGLEGT er þegar góður penni eins og Hrafn Jökulsson vill kveða í kútinn umræðu um ósæmilega framkomu fólks á áheyrnarpöllum, þegar skipt var um borgarstjóra í Reykjavík. Meira
1. febrúar 2008 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Verum viðbúin kuldakastinu

Kjartan Magnússon hvetur fólk til að huga að upphitun húsa sinna: "Reikna má með að notkun á heitu vatni verði allt að tvöföld meðalnotkun og þreföld sumarnotkun ef kuldaspáin gengur eftir." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Amy Engilberts

Amelie Engilberts fæddist 4. nóvember 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 17. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 2. janúar, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Eðvald Gunnlaugsson

Eðvald Gunnlaugsson fæddist á Siglufirði 31. ágúst 1923. Hann lést í Reykjavík 5. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur Óli Jónsson

Eiríkur Óli Jónsson fæddist á Sveðjustöðum í Húnaþingi vestra 27. febrúar 1922, en fluttist með foreldrum sínum að Neðri-Svertingsstöðum þrem árum síðar. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 19. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Brekku í Aðaldal 26. apríl 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 16. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnþór Guðmundsson

Gunnþór Guðmundsson fæddist á Galtanesi í Víðidal 19. júní 1916. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 22. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hvammstangakirkju 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Ingimundardóttir

Helga Ingimundardóttir fæddist í Kaldárholti í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 23. desember 1914. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 22. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 30. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

María Karólína Gunnþórsdóttir

María Karólína Gunnþórsdóttir fæddist á Skálateigi á Norðfirði 20. janúar 1937 en ólst upp á Borgarfirði eystra. Hún lést 10. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Heydalakirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Ingibjörg Hallgrímsdóttir

Sigríður Ingibjörg Hallgrímsdóttir fæddist á Akureyri 14. maí 1920. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3792 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Oddsdóttir Benediktsson

Sigríður fæddist 18. sept. 1907, d. 28. ágúst 1988. Foreldrar hennar voru Oddur Jónsson, læknir á Miðhúsum í Reykhólasveit, f. 17. jan. 1859 í Þórormstungu í Vatnsdal, d. 14. ágúst 1920 á Miðhúsum og Finnboga Árnadóttir húsfreyja, f. 14. okt. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanberg Ingi Ragnarsson

Svanberg Ingi Ragnarsson fæddist á Akureyri 19. apríl 1933. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að kvöldi þriðjudagsins 22. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Ólafía Ásbjörnsdóttir og Ragnar Ágústsson. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3344 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Tinna Aðalsteinsdóttir

Þórdís Tinna Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. desember 1968. Hún lést á Landspítalanum 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Kolbrún Þórisdóttir frá Akureyri, f. 15. júní 1929, og Aðalsteinn Gunnarsson frá Ísafirði, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Seigla smíðar 10 smábáta fyrir Norðmenn

Seigla ehf. á Akureyri hefur samið um smíði á um 10 plastbátum fyrir Norðmenn. Tveir þessara báta voru sjósettir í vikunni og verða þeir afhentir eigendum innan tíðar. Meira

Viðskipti

1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð | ókeypis

Atlantic Airways kaupir Airbus-vélar

STJÓRN færeyska flugfélagsins Atlantic Airways hefur skrifað undir samning við evrópska flugvélarframleiðandann Airbus um kaup á A319 flugvél árið 2011 og einnig samið um kauprétt á annarri slíkri flugvél. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

City Star Airlines hættir starfsemi

SKOSK-íslenska flugfélagið City Star Airlines hefur hætt starfsemi, að því er fram kemur á vef félagsins, og fjallað var um í gær í skoskum og íslenskum fjölmiðlum. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfið rekstrarskilyrði

BAKKAVÖR Group styrkti stöðu sína á síðasta ári með kaupum á fimm fyrirtækjum en engu að síður var árið fyrirtækinu erfitt, enda er haft eftir Ágústi Guðmundssyni, forstjóra Bakkavarar, að fyrirtækið hafi á síðasta ári staðið frammi fyrir erfiðustu... Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendir markaðir upp á við

ERLENDIR hlutabréfamarkaðir hækkuðu almennt í gær, með nokkrum undantekningum þó. Bandaríska Dow Jones-vísitalan hækkaði um 1,67% og Nasdaq um 1,73%. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Fitch breytir horfum Kaupþings í stöðugar

MATSFYRIRTÆKIÐ Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Kaupþings banka. Jafnframt hefur það breytt horfum um langtímaeinkunn úr neikvæðum í stöðugar en ástæða þótti til að breyta þeim í neikvæðar þegar til stóð að yfirtaka hollenska bankann... Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 2 myndir | ókeypis

Hagnaður Exista eykst um 35% milli ára

HAGNAÐUR Exista eftir skatta nam 573,9 milljónum evra, jafnvirði um 55,6 milljarða króna á núvirði og jókst um 34,5% milli ára. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 177 orð | ókeypis

Hagnaður FIH eykst milli ára

DANSKI fjárfestingarbankinn FIH, sem er dótturfélag Kaupþings, skilaði á síðasta ári hagnaði upp á rúman 1,1 milljarð danskra króna, um 14,3 milljarða króna. Er þetta aukning upp á um 190 milljónir danskra króna frá árinu 2006. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 132 orð | ókeypis

Kögun hagnaðist um 645 milljónir á árinu

KÖGUN, ásamt dótturfélögunum Skýrr, EJS og Eskli, skilaði 645 milljóna króna hagnaði á árinu 2007, samanborið við 1,2 milljarða tap árið áður. Munaði þar mestu um nær milljarðstap ársins 2006 vegna aflagðrar starfsemi. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Lækkanir á mörkuðum

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,09% í gær og var 5.481 stig við lok viðskipta. Bréf Kaupþings hækkuðu um 1,69% og Century Aluminium um 0,15%. Bréf Flögu lækkuðu um 13,19% og FL Group um 7,69%. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð | ókeypis

Mamma til Vodafone

SÖLU- og þjónustufyrirtækið Mamma ehf. hefur verið sameinað rekstri Vodafone samkvæmt ákvörðun stjórnar Teymis , móðurfélags beggja fyrirtækjanna. Mamma hefur sérhæft sig í tækniþjónustu við heimili og býður m.a. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Methagnaður hjá Royal Dutch Shell

HAGNAÐUR Royal Dutch Shell, stærsta olíufélags Evrópu, jókst um 60% á fjórða ársfjórðungi. Nam hagnaðurinn 8,47 milljörðum dala, 552 milljörðum króna, samanborið við 5,28 milljarða dala á sama tímabili í 2006. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Selur grískt og kaupir pólskt

NOVATOR, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt 10,12% hlut sinn í gríska fjarskiptafélaginu Forthnet en á sama tíma hefur félagið keypt 23,4% hlut í pólska símafyrirtækinu P4, sem rekur þriðju kynslóðar símaþjónustu undir nafninu... Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuldatryggingarálag hækkar lítillega

ÁLAG á skuldatryggingum skuldabréfa viðskiptabankanna hækkaði lítillega í gær en þó var hækkunin ekki jafnmikil og útlit var fyrir í upphafi dags. Var álag á bréfum Kaupþings t.d. um 500 punktar í gærmorgun. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 574 orð | 3 myndir | ókeypis

Stóðst væntingar

KAUPÞING hagnaðist um 71,2 milljarða króna á árinu 2007 og er það um 18% samdráttur í hagnaði frá fyrra ári. Meira
1. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðræður halda áfram

VIÐRÆÐUR eiga sér enn stað milli Skipta , móðurfélags Símans, við einkavæðingarnefnd Slóveníu vegna hugsanlegra kaupa Skipta á nær helmingshlut í símafyrirtækinu Telekom Slovenije. Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandaríkin að taka forystuna

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Það hefðu líklega fáir trúað því fyrir nokkrum árum að Bandaríkjamenn myndu nokkurn tímann ná þeirri stöðu að verða mesta vínneysluþjóð veraldar. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíddu eftir strætó!

Vísindamenn hafa komist að niðurstöðu: Það borgar sig nánast alltaf að bíða eftir strætó sem hefur seinkað frekar en að ganga sjálfur á áfangastað. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláeygðir allir skyldir

ALLIR jarðarbúar sem hafa blá augu eiga sama forföður. Þetta eru niðurstöður danskra vísindamanna við Háskólann í Kaupmannahöfn. Að sögn Berlingske tidende hafa vísindamennirnir uppgötvað stökkbreytingu sem varð fyrir 6.000 til 10. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 161 orð | ókeypis

Heimurinn og Skagaströnd

Rúnar Kristjánsson hugleiðir „vanþróun heimsins“: Allt sem vera ætti brýnast öðlast varla nokkur svör. Vörður hrynja, vegir týnast, villast menn á lífsins för. Þó segir hann sumt gleðiefni: Ýmsir valdamenn sem mara mæða þjóðir veröld í. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 184 orð | 3 myndir | ókeypis

Húsavíkurhákarl í útrás

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 147 orð | 2 myndir | ókeypis

mælt með...

Öskupokagerð Það hefur vissulega dregið úr vægi öskupokanna á öskudeginum hin síðari ár, en þetta er engu að síður skemmtilegur séríslenskur siður sem alls ekki ætti að leggja af. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 1040 orð | 5 myndir | ókeypis

Spænsk og frönsk áhrif á Gullfossi

Veitingastaðurinn Gullfoss í gamla Eimskipafélagshúsinu er nýjasta afsprengi veitingahúsaflórunnar í Reykjavík. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði flotta rétti af tapas-hádegisverðarhlaðborði með vertinum Guðvarði Gíslasyni. Meira
1. febrúar 2008 | Daglegt líf | 660 orð | 2 myndir | ókeypis

Ætlar að ræða háðsglósurnar

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Baldur Sigurðsson, dósent hjá Kennaraháskóla Íslands, vonast til að komast á þorrablót hjá veiðifélaginu Ármönnum á laugardagskvöldið og á sunnudagsmorgun byrjar dagurinn með fluguhnýtingum. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2008 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 2. febrúar, verður Birgir...

60 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 2. febrúar, verður Birgir Jóhannesson sextugur. Hann og eiginkona hans Kristín Svavarsdóttir taka á móti ættingjum og vinum í félagsheimilinu Garðaholti, Garðabæ, frá kl. 18 til kl. Meira
1. febrúar 2008 | Fastir þættir | 193 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fegurðin í fyrirrúmi. Norður &spade;107 &heart;Á1096 ⋄ÁK &klubs;KG1082 Vestur Austur &spade;Á62 &spade;KG9843 &heart;74 &heart;5 ⋄G10974 ⋄D532 &klubs;D74 &klubs;Á9 Suður &spade;D5 &heart;KDG832 ⋄86 &klubs;653 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. febrúar 2008 | Fastir þættir | 76 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Góð þátttaka í Gullsmáranum Úrslit mánudaginn 28. janúar. 14 borð. Meðalskor 268. N/S Elís Kristjánss. - Páll Ólason 346 Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss. 345 A/V Haukur Guðbjartss. - Jón Jóhannss. 320 Einar Markúss. Meira
1. febrúar 2008 | Í dag | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Feitur fimmtudagur á Spáni

Í GÆR fór fram í Burgos á Norður-Spáni karnival er nefnist feitur fimmtudagur. Þetta barn var klætt upp sem kýr og virtist skemmta sér hið besta. Meira
1. febrúar 2008 | Í dag | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Föstudagsbíó

IDENTITY (Sjónvarpið kl. 22.50) Fyrsta mynd Mangolds (3:10 to Yuma, Walk the Line ), sem vakti verulega athygli fyrir stílbrögð og óhefðbundna framvindu. Gerist á óveðurskvöldi á afskekktu vegahóteli þar sem gestirnir fara að týna tölunni. Meira
1. febrúar 2008 | Í dag | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Með hinsegin augum

Þorvaldur Kristinsson er fæddur í Hrísey 19. júní 1950. Meira
1. febrúar 2008 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
1. febrúar 2008 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Re7 6. De2 d5 7. e5 Rg6 8. 0-0 Be7 9. b3 0-0 10. Bb2 f6 11. Rbd2 a5 12. a4 Hb8 13. Hae1 Hb4 14. g3 f5 15. Bc3 Hb8 16. Kg2 Bd7 17. h4 Rh8 18. h5 Rf7 19. Hh1 Be8 20. Rf1 d4 21. Bd2 c4 22. dxc4 c5 23. Meira
1. febrúar 2008 | Í dag | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða skóli sigraði í spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað? 2 Skipaður hefur verið nýr hagstofustjóri. Hvað heitir hann? 3 Landsvirkjun er að dusta rykið af gömlum virkjunaráformum. Hvaða virkjun er það? Meira
1. febrúar 2008 | Í dag | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnun | Vinkonurnar Sólrún Liza Guðmundsdóttir og Inga Lilja...

Söfnun | Vinkonurnar Sólrún Liza Guðmundsdóttir og Inga Lilja Ásgeirsdóttir, sem eru 7 ára og eiga heima á Álftanesi, söfnuðu peningum fyrir ABC-barnahjálp með því að ganga í hús og syngja lag sem þær höfðu samið sjálfar. Söfnuðust 6.166 kr. Meira
1. febrúar 2008 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Brezka leikkonan Julie Christie varð snemma eitt af uppáhöldum Víkverja og því getur hann ekki annað en glaðzt við að hún skuli nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2008 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

Ballack aftur með Þjóðverjum

MICHAEL Ballack, fyrirliði Þýskalands og leikmaður Chelsea, er kominn á ný í þýska landsliðshópinn sem mætir Austurríki í vináttuleik í Vín á miðvikudaginn kemur. Hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu vegna meiðsla í tíu mánuði. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 683 orð | 1 mynd | ókeypis

Beckham þarf að bíða

ÞAÐ fór eins og marga grunaði. Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham ekki í sinn fyrsta landsliðshóp sem hann opinberaði í gær en Englendingar leika sinn fyrsta leik undir stjórn Ítalans gegn Svisslendingum í næstu viku. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Davis afgreiddi gömlu félagana

BARON Davis, fyrrum leikmaður Hornets, lét verkin tala þegar hann mætti með Golden State-liðinu til New Orleans. Áhorfendur púuðu á hann allan leikinn, eða allt þar til hann setti niður þriggja stiga skot á lokasekúndunum og gulltryggði 116:103 sigur. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki reita LeBron til reiði

ÞAÐ borgar sig ekki að gera LeBron James reiðan. Því fengu leikmenn Portland að finna fyrir þegar þeir tóku á móti Cleveland í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 140 orð | ókeypis

Enski landsliðshópurinn

LANDSLIÐSHÓPURINN sem Fabio Capello landsliðsþjálfari valdi í gær fyrir vináttuleikinn gegn Sviss í næstu viku er þannig skipaður: Markverðir: David James, Portsmouth, Scott Carson, Aston Villa, Chris Kirkland, Wigan Varnarmenn: Wayne Bridge, Chelsea... Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflavíkur, hættur eða í leyfi?

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Gunnar Einarsson hefur ekki leikið með körfuknattleiksliði Keflavíkur í síðustu tveimur leikjum og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur fyrirliðinn jafnvel hug á því að hætta að leika með liðinu. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real höfðu heppnina með sér þegar dregið var í 8 liða úrslit og undanúrslit í spænsku bikarkeppninni í handknattleik. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma með ítalska liðinu Lottomatica Róma í gærkvöldi þegar liðið tapaði 74:67 gegn Chorale Roanne frá Frakklandi á heimavelli í Meistaradeildinni í körfuknattleik. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir: Loksins ríkir friður hjá UEFA

„HÉR eru allir brosandi og ánægðir, enda má segja að loksins ríki friður í knattspyrnuhreyfingunni í Evrópu,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Morgunblaðið í gær en þá var hann nýkominn af ársþingi UEFA í Zagreb. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Grimmdin skipti sköpum og skilaði Stjörnusigri

VIÐ vorum ekki nógu góðar í vörn í fyrri hálfleik, sérstaklega ekki í að hirða fráköstin þar sem við vorum ekki nóg grimmar í boltann en svo kom grimmd í leik okkar eftir hlé og við gerðum út um leikinn þegar varnarleikurinn batnaði til muna,“... Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 430 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Grótta 29:25 Mýrin, N1 deild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Grótta 29:25 Mýrin, N1 deild kvenna, fimmtudagur 31. janúar 2008. Gangur leiksins : 0:2, 1:3, 4:3, 6:4, 7:6, 9:6, 9:9, 12:11, 14:13 , 14:15, 18:16, 21:17, 21:19, 27:20, 29:22, 29:25 . Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 1018 orð | 2 myndir | ókeypis

Peningaplokk á EM

NORÐMENN eru ánægðir með hvernig til tókst við að halda Evrópumeistaramótið í handknattleik karla sem lauk á sunnudaginn með glæstum sigri frænda vorra Dana. Þeir eru vanir að halda stórmót af þessu tagi í kvennaflokki og renndu því ekki blint í sjóinn. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 180 orð | ókeypis

Ragna í 53. sæti sjöttu vikuna í röð

RAGNA Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton, er enn í 53. sætinu á heimslistanum í einliðaleik kvenna í badminton en nýr listi var birtur í gær. Hún hefur því verið í sama sætinu sex vikur í röð, eða síðan hún lyfti sér upp um tvö sæti þann 28. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 379 orð | ókeypis

Tvær tillögur fyrir þing KSÍ

AÐEINS tvær tillögur verða lagðar fyrir þing Knattspyrnusambands Íslands sem haldið verður annan laugardag, 9. febrúar. Ljóst er að a.m.k. tvær breytingar verða á aðalstjórn sambandsins þar sem varaformaðurinn Halldór B. Jónsson og Ástráður Gunnarsson gefa ekki kost á sér. Meira
1. febrúar 2008 | Íþróttir | 66 orð | ókeypis

Woods efstur

TIGER Woods heldur sínu striki á atvinnumótaröðunum í golfi. Í gær sýndi hann snilldartakta á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert-mótsins sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Tiger lék á sjö höggum undir pari, 65 höggum. Meira

Bílablað

1. febrúar 2008 | Bílablað | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Barrichello fullur eldmóði á 16. keppnisárinu

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Rubens Barrichello, ökumaður Honda-liðsins, segist fullur eldmóði og að áhuginn sé ekkert að dala þótt hann sé að hefja sitt sextánda keppnisár í Formúlu 1. Hann segist heldur ekkert vera farinn að hugsa um að hætta. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Besta ár Bentley

Nýliðið ár var hið besta í sögu breska bílaframleiðandans Bentley. Seldi hann 10.014 bíla eða 10 sinnum fleiri en keppinauturinn Rolls Royce. Jókst framleiðslan um 7% og Bentley bætti við sig á öllum helstu mörkuðum heims. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíll sem rásar er hættulegur!

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ýtarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Slit eða brot í framvagni Spurt: Hlaup er í stýrinu á Renault Megane 2000 árgerð. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 105 orð | ókeypis

Börnin skírð Lexus, Porsche og Audi

Hjónin Craig og Sondra Harrington í Texas-ríki í Bandaríkjunum fara ekki hefðbundnar leiðir við að finna nöfn á börnin sín og gefa lítið fyrir tískustefnur í þeim efnum. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupir 900 bíla að andvirði 2 milljarða króna

Bílaleigan ALP, sem er umboðsaðili AVIS og BUDGET á Íslandi, hefur gengið frá samningum við bílaumboðin B&L og Ingvar Helgason um kaup á 900 nýjum bifreiðum að verðmæti tæplega 2 milljarða króna. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Næsti bíll páfa?

Hinir ýmsu páfar hafa í gegnum tíðina setið í glæsilegum bifreiðum og veifað þaðan til fjöldans á ferðum sínum um heiminn. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Peugeot 207 söluhæsti bíllinn í Evrópu

Fyrsta heila almanaksárið í tilveru Peugeot 207-bílsins verður í minnum haft í annálum franska bílsmiðsins. Næg ástæða er til, því 207-bíllinn varð söluhæsti fólksbíllinn í Evrópu á nýliðnu ári. Frá áramótum til desemberloka seldust 437. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 104 orð | ókeypis

Svíar auka kaup á grænum bílum

Sala á visthæfum bílum jókst um 49% í Svíþjóð á nýliðnu ári. Aðallega vegna fjárhagslegra ívilnana sem ríkisstjórnin hefur heitið, að sögn sænskra umhverfisverndarsamtaka. Alls voru 55.000 nýir „grænir bílar“ skráðir í Svíþjóð árið 2007. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningarsalur nýrra bíla opnaður á Akranesi

Bílás – Bílasala Akraness opnaði um síðustu helgi nýjan sýningarsal á Akranesi, í nýjum húsakynnum sínum við Smiðjuvelli þar í bæ. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Teknikens Värld hrósar Toyota

Greint var frá því fyrir nokkru þegar Toyota Hilux-bifreið á 16" felgum féll á svonefndu Elgsprófi í Svíþjóð en þar lá við að bíllinn ylti í krappri hlykkbeygju. Komst tímaritið Teknikens Värld að þeirri niðurstöðu að bíllinn væri hættulegur. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunabíllinn Volvo XC90 frumsýndur

Sportjeppinn Volvo XC90 Executive mun eflaust fanga athygli ófárra þegar hann verður frumsýndur hjá Brimborg um helgina. Bifreiðin hefur hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir hönnun, öryggi og visthæfni svo eitthvað sé nefnt. Meira
1. febrúar 2008 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Vildu ekki stuðla að bílþjófnuðum

Ford-fyrirtækið í Kanada hefur kippt að sér höndum og hætt notkun auglýsinga í dagblöðum í fylkjunum Saskatchewan og Manitoba eftir að látnar voru í ljós áhyggjur um að þær myndu stuðla að bílþjófnaði. Meira

Annað

1. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | ókeypis

1000 dagar til stefnu hjá Alfa

Eftir erfiða tíma hjá Alfa Romeo getur lífið bara skánað. Eða hvað? Nú hefur forstjóri Fiat, móðurfyrirtækis Alfa Romeo, lagt fyrirtækinu nýjar línur. Fyrir júnímánuð 2010 skal fyrirtækið hafa tvöfaldað sölu sína og snúið taprekstri í hagnað. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

10 mánaða fangelsisdómur

Hæstiréttur dæmdi í gær 39 ára karlmann í 10 mánaða fangelsi fyrir að hafa haft í vörslum sínum 4.048 ljósmyndir og 7 hreyfimyndir með barnaklámi. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt manninn í 12 mánaða fangelsi vegna brotsins. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

20 farast í flugeldaslysi

Sprenging í óleyfilegri flugeldaverksmiðju skók Istanbúl í gær. 20 manns létu lífið, rösklega 100 særðust og nærliggjandi hús skemmdust. „Það urðu tvær sprengingar. Fyrri sprengingin kveikti eld og fólk hópaðist að fyrir utan til að fylgjast með. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

3 milljónir til alþjóðamála

„Ég er sannfærð um að með því að leggja saman krafta okkar þá náum við lengra í verkefnum okkar, til hagsbóta fyrir báðar stofnanir og það mun skila sér út í samfélagið,“ segir Kristín Ingólfsdóttir en hún og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

45% verðmunur á kaffi

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á BKI kaffi classic í 500 g umbúðum. Munur á lægsta og hæsta verði var 45% eða 130 krónur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

900 bílar á einu bretti

Bílaleigan ALP hefur gengið frá samningum við bílaumboðin B&L og Ingvar Helgason um kaup á 900 nýjum bifreiðum að verðmæti tæplega 2 milljarðar króna. Talið er að um sé að ræða stærstu einstöku bílaviðskipti sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 480 orð | 4 myndir | ókeypis

Afslappaðir Ítalir í fögru Flórensborg

„Flórens er kjörin borg fyrir fólk sem hefur áhuga á list og hönnun og þangað kemur fólk alls staðar frá í heiminum til að stunda slíkt,“ segir Iris Ann Sigurðardóttir um uppáhaldsborgina sína og bætir við að Íslendingar megi læra margt af Ítölum um afslappað viðhorf til lífsins. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að 14 stiga frost

Norðvestan 8-13 m/s og víða bjart, en él á Norður- og Austurlandi. Frost 4 til 14 stig, kaldast inn til... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 221 orð | 3 myndir | ókeypis

Auðunn Blöndal ekki velkominn

Fjórða kvikmyndin um Rambó verður frumsýnd í næstu viku. Í tilefni af því bauð Gillzenegger nokkrum hörðum Rambó-aðdáendum á forsýningu í gær. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fullu að sauma

„Ég er á fullu að sauma árshátíðarkjóla og allavega flíkur eftir pöntunum,“ svarar Birta Björns fatahönnuður. „Búðin er alltaf full af nýjum vörum en allan ársins hring er ég að taka við pöntunum. Fólk fer einfaldlega inn á Juniform. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Á Glastonbury

Neil Diamond spilar á Glastonbury-hátíðinni í Englandi í ár og er jafnframt sá fyrsti sem tilkynnt er um. Ameríski söngvarinn og höfundur laga á borð við „Sweet Caroline“ og America“ mun spila sunnudaginn 29. júní. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Á slóðir Hálandahöfðingjans

Íslendingar hafa alltaf verið heillaðir af Skotlandi og er ekkert lát þar á enda hefur landið upp á ótal margt að bjóða annað en skotapils og sekkjapípur. Skotland er land hárra fjalla, dala og vatna og ekki skemmir glaðværð og gestrisni Skota fyrir. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Átti að græja innflutninginn

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Maður byrjaði bara að púsla þessu saman í hausnum,“ sagði Einar Jökull Einarsson sem ákærður er fyrir skipulagningu á fíkniefnainnflutningi í Pólstjörnumálinu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | ókeypis

„Ég veit ekki hvað mér á að finnast um auglýsingu þeirra Ívars...

„Ég veit ekki hvað mér á að finnast um auglýsingu þeirra Ívars Guðmundssonar og Arnars Grants. Annað hvort er þetta einhver allélegasta starskíoghutchseventísklámmyndarauglýsing sem gerð hefur verið eða þeir hafa bara svona góðan húmor félagarnir. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | ókeypis

„Ég þoli ekki matardiska sem eru þannig að ískrar í þeim undan...

„Ég þoli ekki matardiska sem eru þannig að ískrar í þeim undan hnífapörunum. Ég get ekki horft á myndir með John Malkovich. Ég slekk á útvarpinu þegar kemur lag með Tom Waits. Ég verð lasinn ef ég borða ostrur, en mér finnst lakkrís vondur. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | ókeypis

„Ég þoli ekki snúningshurðina í Kringlunni og Smáralind. Líður...

„Ég þoli ekki snúningshurðina í Kringlunni og Smáralind. Líður alltaf eins og verið sé að moka mér inn sem lambi á leið til slátrunar. Ég þoli ekki fólk sem segir "heyrðu" á undan öllu sem það segir. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Benny Crespo's á Dillon

Í kvöld mun hljómsveitin Benny Crespo's Gang koma fram á tónleikum á Dillon þar sem aðgangur er ókeypis. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Berjast í gegnum snjóskafla til að kaupa bíla

Bílasala á Íslandi hefur verið í stöðugri uppsveiflu undanfarin ár. Svo virðist sem versnandi veður hafi ekkert nema góð áhrif á bílakaupendur. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Biður afsökunar á „hendi Guðs“

Knattspyrnugoðið, fíkillinn og dansstjarnan Diego Maradona hefur loks beðist afsökunar á einhverju umtalaðasta og umdeildasta marki sem nokkurn tíma hefur verið skorað í knattspyrnu; marki hans með hendi í landsleik Englands og Argentínu á HM í Mexíkó... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Bilaður DVD-spilari

Hollywood-leikkonan Cate Blanchett lenti í heldur vandræðalegum aðstæðum á dögunum þegar Philip drottningarmaður bað hana um að lagfæra DVD-spilarann sinn sem er greinilega bilaður. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Biskup ávítar bytturnar

Biskupinn í Kantaraborg hefur gagnrýnt reglur um áfengissölu í Bretlandi. Nefndi hann sérstaklega hversu slæm áhrif það hefði haft á samfélagið að leyfa sölu áfengis allan sólarhringinn. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 278 orð | ókeypis

Bílar gufa upp

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Samkvæmt upplýsingum frá ríkislögreglustjóra eru tuttugu og níu ökutæki, þar með taldir tjaldvagnar og felli- og hjólhýsi, enn eftirlýst eftir að hafa verið tilkynnt stolin eða horfin til lögreglu árið 2007. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílás opnar nýjan sal á Akranesi

Bílás - bílasala Akraness tók um síðustu helgi í notkun nýjan og glæsilegan sýningarsal við Smiðjuvelli á Akranesi. Í salnum er pláss fyrir 16 nýja bíla, auk þess sem rúmgott útisvæði tekur allt að 100 notaða sem seldir eru í umboðssölu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Bollywood-banni aflétt

Indverskar kvikmyndir hafa verið bannaðar í Pakistan síðan stríð geisaði á milli ríkjanna tveggja árið 1965. Nú stendur til að aflétta banninu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin talar við lögreglu

Lögreglan hefur heimild til að svipta skemmti- og veitingastaði rekstrarleyfi gerist eigendur þeirra uppvísir að ítrekuðum brotum á reykingalögunum svokölluðu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Breyttar áherslur í varnarmálum

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Áherslur í öryggis- og varnarmálum hafa breyst mjög á undanförnum árum. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Alyson J.K. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Buzz! kemur á PSP í sumar

Hinn gríðarlega vinsæli spurningatölvuleikur Buzz! mun bæta enn einni rós í hnappagatið í sumar þegar leikurinn kemur út á PSP-leikjatölvunni. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður kaupendum aðstoð

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ekki er hægt að ætlast til þess að fasteignasali gæti bæði hagsmuna kaupenda og seljanda, þrátt fyrir að lög kveði á um að svo skuli vera. Þetta segir Guðfinna J. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Bætir og kætir

Skoðanakönnunum er valt að treysta og enginn maður með fullu viti í stjórnmálum lifir eftir þeim. Óneitanlega verkar það þó eins og frískur ópal sem bætir og kætir, þegar kannanir sýna sömu tilhneigingu og maður hefur sjálfur haft á tilfinningunni. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumar uppgjafahermanna

Leikritið Hetjur eftir franska leikskáldið Gerald Sibleyras verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í dag í leikstjórn Hafliða Arngrímssonar. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrt spaug

Dýrir hlaupaskór eru að líkindum verri kostur en þeir ódýrustu hvað hlaup varðar. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin símsvörun í fangelsinu

Páll Egill Winkel fangelsismálastjóri telur fráleitt að fangar sinni símsvörun í fyrirtæki Jónasar Inga Ragnarssonar. Engir samningar hafi verið gerðir og vinnu fanga verði aðeins breytt á forsendum Fangelsismálastofnunar. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn meiri lækkun stýrivaxta

Seðlabanki Bandaríkjanna hefur lækkað stýrivexti úr 3,5% í 3,0%. Þar með hefur bankinn lækkað stýrivexti um 2,25% á seinustu fjórum mánuðum og hafa þeir ekki verið lægri síðan 2005. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Fangar verða ekki seldir út til vinnu

Á forsíðu 24 stunda í gær var sagt frá fyrirtæki sem Jónas Ingi Ragnarsson stofnaði nýverið til að veita fyrrverandi og núverandi föngum aukin atvinnutækifæri. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk alvöru auga á hótelið

Hótelgesti brá aldeilis í brún þegar hann fékk alvöru mannsauga í kassa á hótelherbergi sitt í Tasmaníu. Kassinn sem merktur var „líffæri“ var færður hótelgestinum af leigubílstjóra en sá mæti maður gerði augsýnilega mistök. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjallar um kæru Landverndar

Umhverfisráðuneytið fjallar um kæru Landverndar vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar að nýta ekki lagaheimildir um heildarmat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármagn og tengsl

Að fenginni töluverðri reynslu við fyrirtækjarekstur hefur aldrei verið vafi í mínum huga að besti árangurinn næst með því að hafa sem jafnast hlutfall kynja í stjórn fyrirtækis. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 759 orð | 2 myndir | ókeypis

Flóttinn í borgina

Eftir alvarlega uppskerubresti vilja þorpsbúar í indverska ættbálkaþorpinu Basari gera staðinn aðlaðandi fyrir ferðamenn. Tveimur ferðalöngum frá Selfossi, Agli Bjarnasyni og Söru Kristínu Finnbogadóttur, var boðið að vera með þeim fyrstu til að heimsækja staðinn. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Formannskjör á aukaaðalfundi

Aukaaðalfundur Öryrkjabandalags Íslands verður haldinn 14. febrúar næstkomandi en ákvörðun um það var tekin á aðalstjórnarfundi í fyrrakvöld. Á dagskrá aukaaðalfundarins verður formannskosning og stefnumótunarvinna. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Fækka fötum

„Við erum búnar að syngja á þorrablótum meðal annars en ákváðum að ganga skrefinu lengra og gerðumst fatafellur, en innan siðsamlegra marka,“ segir Rakel Magnúsdóttir , annar helmingur HARA . Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Gamall og góður siður endurvakinn

Efnt verður til öskupokagerðar fyrir krakka á öllum aldri í Gerðubergi á laugardag en sá gamli siður að hengja öskupoka aftan á vegfarendur hefur því miður verið á undanhaldi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur peningana til góðgerðarstarfa

„Það er aldrei að vita nema ég gefi peningana í eitthvert góðgerðardæmi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerir sér dælt við konurnar

Hótelerfinginn Paris Hilton gerði sér lítið fyrir og kyssti leikkonuna Elishu Cuthbert í bak og fyrir á skemmtistað í Stóra eplinu í vikunni. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Golfbíll seldur sem tryllitæki

Æi, er þetta ekki komið út í rugl? Bíllinn á meðfylgjandi mynd heitir Humancar Imagine, eða „Manneskjubíll ímyndaðu þér“. Og „ímyndaðu þér“ er skrásett vörumerki, hvorki meira né minna. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðgerðardrengur

Ólafur Geir Jónsson, fyrrum herra Ísland, segist vel geta hugsað sér að gefa miskabætur sem honum voru dæmdar vegna ólögmætrar sviptingar titilsins til... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Grátbroslegt verk

Í kvöld verður leikritið Hetjur frumsýnt í Borgarleikhúsinu en það er í leikstjórn Hafliða Arngrímssonar sem segir leikritið vera grátbroslegt verk um menn sem hafa misst af... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnað tvisvar

„Ég hef tvisvar sinnum farið í inntökupróf Leiklistarháskólans hér heima, en í hvorugt skiptið komst ég inn. Ég veit ekki hvort ég reyni við það aftur en það er aldrei að vita. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinsegin heimur í þrjátíu ár

Tiina Rosenberg, einn fremsti fræðimaður Norðurlanda á sviði hinsegin fræða á Norðurlöndum og prófessor í Lundi, heldur fyrsta fyrirlestur í fyrirlestraröð við Háskóla Íslands á vormisseri. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjartans áföll

Þýsk rannsókn hefur leitt í ljós að mikil aukning hjartaáfalla átti sér stað í landinu þegar þýska landsliðið keppti á HM fyrir tveimur árum. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Hoya hendir handklæðinu

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það má líkja þessu við að Tiger Woods hætti í golfi. Eftir verða hundruð góðra kylfinga en enginn þeirra kemst með tærnar þar sem Woods hefur hælana í hreinu aðdráttarafli. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugvit og skemmtun

Árleg hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands fer fram í Háskólabíói í dag. Keppnin gengur út á að þátttakendur hanna og smíða tæki sem leysir fyrirfram ákveðna þraut. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvar eru sjóveikitöflurnar mínar?

Á meðan hópur góðra vina heldur kveðjuteiti vegna brottfarar eins þeirra til Japans ræðst risastórt skrímsli á borgina og leggur allt í rúst. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætta á hærra verði á kjúklingi

Matthías Guðmundsson, formaður Félags kjúklingabænda, segir hættu á að hækkun á fóðurverði fari út í verðlagið. „Það sést í vor hvort þær verða meiri. Þá verður uppskera í Ástralíu og menn sjá hvað mikið kemur á markað. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | ókeypis

Hætt að slátra í Borgarnesi

Sundagarðar hf. hafa sagt upp samningi við sláturhúsið í Borgarnesi og ætla að hætta að slátra. Inga Lilja Sigurðardóttir sláturhússtjóri staðfesti að uppsagnarbréfið hefði borist og segir engar frekari skýringar hafa verið gefnar á uppsögninni. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Ívar Örn Kolbeinsson og félagar í hljómsveitinni The Muzik Zoo hafa ekki...

Ívar Örn Kolbeinsson og félagar í hljómsveitinni The Muzik Zoo hafa ekki látið fara jafn mikið fyrir sér og Dr. Mister and Mr. Hansome, sem fór eftirminnilega mikinn með Ívar í fararbroddi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | ókeypis

Kaldur kafari og öllu vanur

Ásgeir Einarsson, atvinnukafari frá Akranesi, kafaði í gær við miðbakkann á Reykjavíkurhöfn til að losa flækju úr skrúfu línubátsins Kristrúnar. Ásgeir var ekki laus við munnherkjur af kulda þegar hann kom upp úr kafinu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalt og verður enn kaldara

„Kuldinn nú í vikunni er aðeins sýnishorn af því sem koma skal, það verður kalt þegar kuldinn fer yfir 20 stig, fyrst kuldinn bítur núna, “ segir Ásgeir Einarsson sem fann til kuldans í gær og rætt er við inni í blaðinu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 299 orð | 6 myndir | ókeypis

K amerúninn Samuel Eto'o fór í sögubækur í fyrrakvöld þegar Kamerún...

K amerúninn Samuel Eto'o fór í sögubækur í fyrrakvöld þegar Kamerún sigraði Súdan 3-0 í Afríkukeppninni. Bætti kappinn tveimur mörkum þar í safn sitt en enginn hefur skorað jafn mörg mörk í keppninni frá upphafi og Eto'o eða sextán alls. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Kate Moss í hnapphelduna?

Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra að fyrirsætan Kate Moss hyggist ganga í það heilaga með kærasta sínum, gítarleikaranum Jamie Hince. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupþing: Hagnaður 70 milljarðar

Hluthafar Kaupþings högnuðust um 70 milljarða á seinasta ári eftir skatta sem er töluvert minna en í fyrra, þegar hagnaðurinn nam rúmum 85 milljörðum. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Kizashi skrefi nær framleiðslu

Hugmyndabíll Suzuki, Kizashi, mun að öllum líkindum verða sýndur á bílasýningu vestanhafs á næstunni, annaðhvort í New York eða Chicago. Mun bíllinn hafa gengist undir breytingar til að eiga meiri líkur á að komast í framleiðslu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 286 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

P ólitíkin í Reykjavíkurborg er orðin eitt af furðum veraldar og ekki verður hún minna skrýtin ef litið er til baka. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er einn þeirra sem fellt hafa dóma yfir störfum Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra, á heimasíðu sinni. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Kommakerra á uppboði

Glæsibifreið sem sagt er að tilheyrt hafi Sovétleiðtoganum Leoníd Brezhnev verður seld á internetuppboði í Þýskalandi í dag. Bíllinn, sem er Mercedes Benz 600, er einn af aðeins 2.190 sem framleiddir voru. Bíllinn er í prýðisgóðu ástandi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Konungur aukahlutverkanna í aðalhlutverki

Grínmyndin Walk Hard verður frumsýnd í dag, en í aðalhlutverki er konungur aukahlutverkanna, John C. Reilly, sem margir kannast við úr Days of Thunder, Boogie Nights, Magnolia, Gangs of New York, The Aviator og Talladega Nights, svo fáeinar séu nefndar. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur prýða lista

Fyrir 100 árum settust fyrstu konurnar í bæjarstjórn Reykjavíkur. Bríet Bjarnhéðinsdóttir var þeirra á meðal og hún, ásamt þremur öðrum konum, bauð fram kvennalista sem náði miklu flugi í kosningabaráttunni. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast bættra kjara

Áætlað er að 6.000 vöruflutningabílar bíði tollafgreiðslu við eystri landamæri Póllands. Leiðir þetta af mótmælaaðgerðum tollvarða, sem hafa tafið vinnu sína þar til stjórnvöld koma til móts við launakröfur þeirra. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Laumubloggarinn Ólafur Sindri Ólafsson , sem hefur fyrir löngu opinberað...

Laumubloggarinn Ólafur Sindri Ólafsson , sem hefur fyrir löngu opinberað sig sem hin umdeilda Mengella, er nú farinn að blogga ásamt tveimur bræðrum sínum á síðunni maurildi.blogspot.com. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Launin orðin dreifðari

Laun Íslendinga eru dreifðari nú en þau voru 1998, skv. Hagtíðindum sem komu út í gær. T.d. hefur það hlutfall þjóðarinnar sem er með heildarlaun á algengasta launabilinu minnkað. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | ókeypis

Leiðrétt Í aftasta hluta 24 stunda í gær var ranghermt að Sigurður...

Leiðrétt Í aftasta hluta 24 stunda í gær var ranghermt að Sigurður Eggertsson hefði séð um hönnun og uppsetningu á plötuumslagi hljómsveitarinnar Hjaltalín. Hið rétta er að Sigurður Oddsson sá um hönnunina. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægst laun í viðgerðum

Heildarlaun voru lægst í verslun og ýmiss konar viðgerðarþjónustu árið 2006, skv. Hagtíðindum Hagstofunnar. Þar voru heildarlaun 337 þúsund krónur að meðaltali á mánuði. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Magni í hlutverk Freddy Mercury

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Ég verð að vera með mottu – ég er byrjaður að safna. Það kemur ábyggilega ekki vel út,“ segir söngvarinn Magni Ásgeirsson hlæjandi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Marmaris og Krít í tísku

Ferðabæklingur Úrvals Útsýnar fyrir árið 2008 kom út um síðustu helgi og hefur strax vakið mikla athygli, að sögn Þorsteins Guðjónssonar, forstjóra Úrvals Útsýnar. „Það stefnir í fínt ferðaár. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðaltalslaun 383 þúsund

Regluleg laun fullvinnandi launamanna á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 297 þúsund krónur á mánuði árið 2006 en heildarlaunin 383 þúsund krónur. Fjöldi greiddra stunda var 45 stundir á viku. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Með kynþokkafyllsta stílinn

Victoria´s Secret hefur útnefnt þokkadísina Scarlett Johansson sem þá stjörnu sem hefur kynþokkafyllsta stílinn. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 91 orð | ókeypis

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi banka, fyrir 3.342 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Kaupþingi eða um 1,69%. Bréf í Century Aluminium Com hækkuðu um 0,15%. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 33 orð | ókeypis

NEYTENDAVAKTIN BKI kaffi classic 500 g. Verslun Verð Verðmunur Kaskó 289...

NEYTENDAVAKTIN BKI kaffi classic 500 g. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Ófreskjur hafa sigrað Ísland

Það eru ekki margir tölvuleikir sem gerast á Íslandi. Þetta mun þó breytast í haust þegar tölvuleikurinn Resistance 2 lítur dagsins ljós en leikurinn hefst á Íslandi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 171 orð | 2 myndir | ókeypis

Ótrúleg hugmynd

Skólahreysti á Skjá einum er ótrúlegasti þáttur sem framleiddur hefur verið fyrir íslenskt sjónvarp. Ég sé fyrir mér hugmyndasmið þáttanna ganga á fund stjórnenda sjónvarpsstöðvarinnar með glansandi leðurskjalatösku og bros sem bræðir hjörtu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Raulað með Bubba

Rokkkóngurinn Bubbi leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem syngur á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttur flokkur

Í keppninni um ráðningar á fólki með rétt flokksskírteini hefur Samfylkingin náð forystu. Nýjasta dæmið er ráðning flugvallarstjóra á Keflavíkurflugvelli. Af 17 umsækjendum voru 5 í lokaviðtölum. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Rómantískt en notalegt frí

Þú og makinn eruð í fríi og nú á allt að vera svo rómantískt og gott. En ekki vera allt of upptekin/n af því að hlutirnir eigi endilega að vera einhvern veginn. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Saw-tölvuleikur á leiðinni

Þeir sem fá aldrei nóg af því að gagnrýna ofbeldi í tölvuleikjum munu líklega slefa við þær fréttir að tölvuleikur byggður á Saw-hryllingsmyndunum sé í bígerð. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Sér móttaka fyrir útlendinga

Í dag opnar Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg lækna- og hjúkrunarmóttöku fyrir ósjúkratryggða innflytjendur með almenn heilsufarsvandamál og minni háttar áverka. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipti í borgarstjórn tefja

Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á nýjan meirihluta í Reykjavík að vinna hratt að uppbyggingu Stúdentagarða. Tíð meirihlutaskipti í borginni hafi tafið málið með tilheyrandi óþægindum fyrir stúdenta. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrímsli á Íslandi

Tölvuleikurinn Resistance 2 mun að hluta til gerast á Íslandi. Þar mun hetja leiksins skjóta sig í gegnum heilu herdeildirnar af blóðþyrstum skrímslum sem eru að leggja undir sig heiminn. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 109 orð | ókeypis

Stutt Aftökum fækkað Mahmoud Hashemi Shahrudi, sem fer með yfirstjórn...

Stutt Aftökum fækkað Mahmoud Hashemi Shahrudi, sem fer með yfirstjórn dómsmála í Íran, hefur gefið út tilskipun um að opinberum aftökum verði fækkað verulega. Dauðarefsingu verði ekki beitt á almannafæri nema brýnustu nauðsyn beri til. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 360 orð | ókeypis

Stutt skref í ESB

Í skýrslunni um Ísland á innri markaði Evrópu, sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra kynnti Alþingi í gær, er fróðlegt yfirlit um það hvernig löggjöf Evrópusambandsins, sem Ísland hefur nú þegar innleitt, skarast við þá lagabálka, sem nýjum... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngur Queen

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi hefur fengið Magna Ásgeirsson í lið með sér og ætlar að setja upp Queen-söngskemmtun í vor. Magni bregður sér þá í hlutverk Freddys Mercurys og er byrjaður að safna... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýknaður af að sýna myndir

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær karlmann af því að hafa brotið höfundarréttarlög með því að sýna tvær kvikmyndir um eldgosið í Heimaey án leyfis höfundar, á veitingastaðnum Kaffi Kró í Vestmannaeyjum. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

The Roots með mikilvæga gesti

Hljómsveitin The Roots hefur ráðið til sín mikilvæga gesti til að koma fram á næstu plötu sinni, Rising Down, sem verður hennar10. hljóðversplata og kemur út síðar á árinu. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Tóm steypa fyrir dómstólum

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í gær karlmann af því að hafa brotið lög með því að sýna kvikmyndir um eldgosið í Heimaey í leyfisleyfi á veitingastaðnum Kaffi Kró. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar og listasmiðja

Ævintýrið um Pétur og úlfinn eftir Prókofiev og þættir úr Myndum á sýningu eftir Mussorgsky verða fluttir á sérstökum barna- og fjölskyldutónleikum í Salnum í Kópavogi á laugardag kl. 13. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Tröllum gefinn

Sama virðist vera hvað Darren Clarke reynir til að koma sér aftur til fyrri frægðar í golfinu. Karlanginn sem batt miklar vonir við Dubai Classic-mótið endaði fyrsta daginn í 92. sæti og gerir vart miklar rósir héðan í... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Tuttugu ár að fá vegabréf

Það tók hina 109 ára gömlu Maríu Kostova frá Makedónía rúmlega 20 ár að fá sitt fyrsta vegabréf þar sem þarlend yfirvöld þurftu að kanna hve gömul hún væri. María fæddist 7. febrúar 1898 og ekkert fæðingarvottorð var gefið út á þeim tíma. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

U2 með tónleika á O2-sviðinu

Írsku rokkararnir í U2 eru að undirbúa tónleikaröð á stóra 02-sviðinu í Lundúnum, sem Led Zeppelin lék á í desember síðastliðnum. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 158 orð | 2 myndir | ókeypis

Um helgina

Byssusýning Starfsár Veiðisafnsins á Stokkseyri hefst með árlegri byssusýningu í samvinnu við verslunina Vesturröst. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 11-18 í húsakynnum safnsins Eyrarbraut 49. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Úthverfablús

The Boondocks er bráðfyndin teiknimyndasería með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Útlendingar sitja við annað borð

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Ríkisstjórnin er gagnrýnd fyrir að taka ekki nóg tillit til erlends fiskverkafólks í mótvægisaðgerðum sínum en hún hefur varið 58,5 milljónum til Fjölmenningarseturs á Vestfjörðum. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Veisla á Gauknum í kvöld

Félag anti-rasista heldur í kvöld styrktartónleika á Gauki á Stöng, en tónleikarnir eru þeir fyrstu af þrennum í ár. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Verða gjarnan bílveik

Börn jafnt sem fullorðnir geta orðið bílveik en það getur verið erfiðara að fást við slíkt með lítil börn sem verða hrædd og vilja kannski ekki þurfa að kasta upp. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | ókeypis

Verðlaunaðir fyrir bækur

Þeir Sigurður Pálsson og Þorsteinn Þorsteinsson fengu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin, Sigurður í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók og Þorsteinn í flokki fræðirita fyrir bókina Ljóðhús, þar sem fjallað er um Sigfús Daðason. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðkvæm barátta um Afganistan

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Sjálfsvígsárásarmaður banaði héraðsstjóra Helmand-héraðs og fimm öðrum í suðurhluta Afganistans í gær. Á sama tíma koma út tvær skýrslur sem vara við að mikið verk sé eftir í uppbyggingu landsins. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðtökurnar eru verðlaun

Leikritið Fool for love hefur hlotið góðar viðtökur frá því að það var frumsýnt í Austurbæ í desember. Sveinn Ólafur Gunnarsson er einn leikara sýningarinnar, en hann er á leið norður til Akureyrar. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 953 orð | 2 myndir | ókeypis

Vill að Alþingi láti sig Evrópumál varða

„Ég valdi að vera með sérstaka skýrslu um Evrópumál í þinginu til að skapa umræður um þau. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill lögleiða vændi meðan HM fer fram

Þingmaður Afríska þjóðarráðsins, ANC, stjórnarflokks Suður-Afríku, hefur lagt til að vændi verði lögleitt meðan heimsmeistaramót í knattspyrnu stendur yfir árið 2010. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill virkari þátttöku Alþingis

„Ég valdi að vera með sérstaka skýrslu um Evrópumál í þinginu til að skapa umræður um þau. Alþingi hefur látið sig þessi mál litlu varða,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sem kynnti í gær nýja Evrópuskýrslu sína fyrir Alþingi. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Víðast bjartviðri

Norðan 13-18 m/s með austurströndinni, en annars 5-13 m/s. Él út við sjóinn norðan- og austanlands, en annars bjartviðri. Frost 3 til 10... Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

XC90 Executive frumsýndur

Brimborg sýnir um helgina nýja útgáfu af Volvo XC90 sem mun vera hlaðin búnaði og munaði. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Yaris fyrir allan regnbogann

Á heimasíðunni gaywheels.com er reglulega birtur uppfærður listi yfir þá bíla sem samkynhneigðir Bandaríkjamenn kaupa helst. Fyrir stuttu komst Mini Cooper á listann eftir stefnubreytingu BMW í málefnum samkynhneigðra. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Það besta í bænum

Hörður Torfa og Laxness Tónleikar Söngvaskáldið Hörður Torfason flytur lög við ljóð Halldórs Laxness í stofunni á Gljúfrasteini á sunnudag kl. 16. Upphaflega stóð til að halda tónleikana um síðustu helgi en þá þurfti að fella þá niður vegna veðurs. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Þess virði?

Er pólitíkin þess virði? Skyldi Ólafur F. Magnússon ekki hafa spurt sig þessarar spurningar í moldviðri síðustu daga? Það er reyndar augljóst að andstæðingar hans hafa séð til þess að hann hefur fengið mörg tækifæri til þess. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðargersemin Hemmi Gunn verður gestur Ragnhildar Steinunnar og Gísla...

Þjóðargersemin Hemmi Gunn verður gestur Ragnhildar Steinunnar og Gísla Einarssonar í Laugardagslögunum á morgun. Upp kom sú hugmynd að koma Hemma á óvart með því að fá Ladda til þess að mæta í sjónvarpssal í gervi Elsu Lund . Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrár og þögull

Fernando Alonso sem fannst ekkert skemmtilegra en að baða sig í sviðsljósi fjölmiðla fyrir nokkrum mánuðum hefur ekki sagt múkk opinberlega í þrjá mánuði fyrr en í gær. Meira
1. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Öskupokagerð

Lára Magnea Jónsdóttir ætlar að kenna krökkum á öllum aldri öskupokagerð um næstu helgi en þessi skemmtilegi og séríslenski siður hefur því miður nánast lagst... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.