Greinar laugardaginn 1. mars 2008

Fréttir

1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

2 ára rekstur tryggður

ÍSLENSK erfðagreining hefur sagt upp um 60 starfsmönnum sínum og hafa sumir þeirra þegar látið af störfum. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 26 orð

3.200 hvítar mýs

LÍFVERÐIR embættis Rússlandsforseta segjast á vefsíðu vilja kaupa 3.200 hvítar mýs á allt að 21.000 dollara, um 1.350 þúsund kr. Ekki er upplýst hver tilgangurinn... Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

90% landsmanna treysta HÍ

90% LANDSMANNA treysta Háskóla Íslands og er það mesta traust sem stofnun hefur notið frá upphafi mælinga Gallup. Traust til borgarstjórnar Reykjavíkur mælist hins vegar aðeins 9% og er það minnsta traust sem sést hefur í mælingum Gallup. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Afmæli bjórsins fagnað

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna, fagnar afmæli bjórsins 1. mars, en nú eru liðin 19 ár frá því að leyft var að selja bjór á Íslandi. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Aldraðir virkir í félagsstarfi

MIKILL meirihluti Reykvíkinga, sem komnir eru yfir áttrætt, telur sig ekki vera félagslega einangraðan. Þeir segjast njóta góðra og reglulegra samskipta við börn, ættingja og vini, að því er nýleg viðhorfsrannsókn Capacent Gallup leiddi í ljós. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Á ferð á Jökulsárlóni

ÞEIR skemmtu sér vel ferðamennirnir sem voru á ferð á Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi í góðviðrinu nýlega, enda sjálfsagt ekki vanir því að geta fetað sig á milli ísjaka. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Álfabyggð tekin í notkun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vogar | Stórheimili var formlega tekið í notkun og blessað við athöfn í fyrradag. Heimilið fékk nafnið Álfabyggð. Svokölluð stórheimili eru nýjung hjá Búmönnum. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bakari hengdur fyrir smið?

MÚSLÍMAR eru afar ósáttir við að dönsk blöð skuli hafa birt umdeilda Múhameðsmynd teiknarans Kurts Westergaards af spámanninum með sprengju í túrbaninum. Blöðin mótmæltu með þessu morðhótunum í garð Westergaards. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Bangsar undrabarna

Lofaðu mér að muna þetta: Þú ert hugrakkari en þú trúir, sterkari en þú virðist og klárari en þú heldur.“ Þetta sagði Christopher Robin við bangsann sinn Bangsímon einn daginn. Hann er alvöru vinur alvöru bangsa. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 1 mynd

„Fólk hætti að vera áralaus bátur, nái í áttavitann og leggi af stað“

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, opnuðu heimasíðu Hlutverkaseturs, hlutverkasetur.is, í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

„Heilbrigðisútgjöld hins opinbera gætu orðið 15% af vergri landsframleiðslu árið 2050“

AUKA þarf kostnaðarskilvirkni í heilbrigðiskerfinu. Þetta er mat sérfræðinga Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem fram kom í skýrslu stofnunarinnar um ástand og horfur í íslenska hagkerfinu. Skýrslan var kynnt í fyrradag. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Bjórinn Skjálfti kemur á markað

NÝR íslenskur bjór, Skjálfti, verður settur á markað í dag, 1. mars, á sjálfan bjórdaginn, en þá eru 19 ár síðan sala bjórs var aftur leyfð á Íslandi eftir áratuga bann. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Björn ræddi við Franco Frattini

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra hitti Franco Frattini, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem fer með dóms- og innanríkismál, á fundi í Brussel á fimmtudag. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Breytt gjaldtaka ríkisins af bílum í farvatninu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is INNAN nokkurra vikna, jafnvel hálfs mánaðar, mun starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skila af sér skýrslu þar sem lagðar verða fram tillögur um samræmda skattlagningu ökutækja og eldsneytis. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Brýnt að taka ákvarðanir um mörg verkefni REI

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÁRÍÐANDI er að taka ákvarðanir um framhald margra verkefna sem Reykjavík Energy Invest (REI) hefur verið skoða víðs vegar um heiminn, að sögn Kjartans Magnússonar, stjórnarformanns Orkuveitu Reykjavíkur og REI. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð

Byltingarkennd einangrun

Skudai í Malasíu. AP. | Efnafræðiprófessor í Malasíu, Halimaton Hamdan, segist hafa fundið upp afar ódýra aðferð til að vinna geysilega létt, sterkt og áhrifaríkt einangrunarefni, aerogel, úr hýði af maís sem annars er hent. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Endalaus vinna og þolinmæði er lykillinn að velgengninni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÍSLENDINGUM vegnaði einstaklega vel á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í uppstoppun sem haldið var í Salzburg í Austurríki. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Flótti að bresta á í röðum bænda

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 152 orð

Föngunum fjölgar

MEIRA en 1% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum er nú lokað inni í fangelsi, að því er segir í nýrri skýrslu, og hefur hlutfallið aldrei verið jafnhátt. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Gefandi að vinna í skóginum

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Það er gaman og gefandi að vinna í skóginum,“ segir Ólafur Ingólfsson, bóndi á bænum Hlíð í Þingeyjarsveit, en hann hefur umsjón með grisjun og umhirðu í Fellsskógi. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð

Hagnaður Norðlenska 506 milljónir

HAGNAÐUR Norðlenska matborðsins ehf. á árinu 2007 nam 505,8 milljónum króna en var 18,7 milljónir króna árið 2006. Árið var hagfellt í rekstri Norðlenska og er rekstrarniðurstaðan betri en áætlanir gerðu ráð fyrir, að sögn Sigmundur E. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hitinn í Reykjavík undir meðallagi

HITINN í Reykjavík í febrúar var 0,6 gráðum undir meðallagi, sem er -0,2 gráður, en 1,1 stigi yfir meðallagi á Akureyri, þar sem meðalhitinn er -0,3 stig, samkvæmt tölum í gærmorgun. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Hver iðkandi er mikilvægur hlekkur

Öflugt starf með 320 iðkendum er hjá fimleikadeild Umf. Selfoss. Félagið ávann sér rétt til að keppa á Norðurlandamóti yngri iðkenda í hópfimleikum fyrir hönd Íslands. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 387 orð

Innrás tyrkneska hersins í N-Írak lokið

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TYRKIR drógu í gær innrásarher sinn á brott frá Kúrdahéruðnum í Norður-Írak og sögðu ástæðuna þá að búið væri að ná markmiðinu en skæruliðar tyrkneskrar Kúrdahreyfingar, PKK, hafa bækistöðvar á svæðinu. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Jónsson & Lemacks sigruðu

AUGLÝSINGASTOFAN Jónsson og Lemacks var sigurvegari árlegrar Lúðrahátíðar auglýsingastofa og markaðsfólks, sem haldin var í gær. Stofan hreppti verðlaunagripinn Lúðurinn í átta flokkum af fjórtán sem keppt var í. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kalla Harry prins heim frá vígstöðvunum í Afganistan

BRESKI herinn ákvað í gær að kalla Harry prins umsvifalaust heim frá Afganistan. Fjölmiðlar í Bretlandi, þ.ám. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Kalla þetta ekki samningaviðræður

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ENGINN gangur er í samningaviðræðum milli Landsvirkjunar og landeigenda við neðri hluta Þjórsár, öfugt við það sem talsmenn Landsvirkjunar hafa haldið fram. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kenning Darwins felld?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is VÍSINDAMENN við Uppsalaháskóla í Svíþjóð hafa birt niðurstöður nýrra rannsókna er varða uppruna taminna hænsna og þeirra á meðal íslensku landnámshænsnanna. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Lágmarkslaun verði 218 þúsund

LÁGMARKSLAUN ættu að vera 218 þúsund krónur á mánuði, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Að meðaltali telja konur að launin ættu að vera 224 þúsund en meðaltal álits karla er 211 þúsund krónur á mánuði. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

LEIÐRÉTT

Guðmar hjá Klæðningu Í frétt um ráðningu tveggja nýrra forstöðumanna hjá verktakafyrirtækinu Klæðningu í Viðskiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag láðist að geta þess að fráfarandi fjármálastjóri, Guðmar E. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Lengsta borholan stefnuboruð á Hengilssvæðinu

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur látið bora lengstu holu landsins. Hún er 3.111 metrar að lengd og var stefnuboruð af norðurhluta Skarðsmýrarfjalls, undir útivistarsvæðið í Innstadal og er botn borholunnar undir suðurhlíðum Hengilsins. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Lyfjakostnaður jafnaður

STEFNT er að því að lækka lyfjakostnað þeirra sjúklinga sem nú borga mikið vegna lyfja, t.d. þeirra sem bæði þurfa að nota lyf við gikt- og hjartasjúkdómum. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Menntafélagið rekur sameinaðan iðnskóla

MENNTAMÁLARÁÐHERRA undirritaði í gær samning við Menntafélagið ehf. um rekstur nýs framhaldsskóla sem verður til við sameiningu Iðnskólans í Reykjavík og Fjöltækniskóla Íslands. Samningurinn er til fimm ára og gildir frá 1. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð

Nýr meirihluti um sameiningu við Aðaldælahrepp

Þingeyjarsveit | „Við höfum verið að ræða sameiningu í bráðum tvö ár. Það er ekkert annað að gera en að klára þetta,“ segir Haraldur Bóasson, varaoddviti Þingeyjarsveitar. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

ORF líftækni hlýtur Nýsköpunarverðlaunin í ár

ORF líftækni fékk Nýsköpunarverðlaunin 2008 sem Rannís og Útflutningsráð hafa staðið að í sameiningu frá árinu 1994. Að þessu sinni bættist Nýsköpunarmiðstöð Íslands við sem aðstandandi verðlaunanna en þau voru afhent á Nýsköpunarþingi. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ólöglegur?

VIÐRAÐAR hafa verið efasemdir í Bandaríkjunum um að John McCain geti orðið forseti. Hann fæddist í bandarískri herstöð í Panama en samkvæmt stjórnarskrá skal forsetinn vera fæddur í... Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Piltur látinn eftir bílslys

PILTUR sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Vesturgötu á Akranesi hinn 18. febrúar síðastliðinn lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi síðast liðinn fimmtudag. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 27 orð

Réttindi aukin

UTANRÍKISRÁÐHERRA Kúbu undirritaði í gær tvo bindandi sáttmála á sviði mannréttinda í aðalstöðvum SÞ í New York, aðeins tveimur dögum eftir valdatöku nýs forseta landsins, Rauls... Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 28 orð

Samþykkja aftöku

STJÓRN Íraks ákvað í gær að lífláta ætti innan mánaðar einn af alræmdustu blóðhundum Saddams Husseins, Efnavopna-Ali, sem fundinn var sekur um ábyrgð á morðum þúsunda óbreyttra... Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Segir langtímafjárfesta ekki vera þá aðila sem fjárfesta í krónubréfum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is EITT helsta vandamál íslensks fjármálamarkaðar er að ekki hefur tekist að laða að erlenda langtímafjárfesta. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Setja bæ í Skagafirði í einangrun

KÚABÚ í Skagafirði hefur verið sett í einangrun eftir að smitsjúkdómurinn hringskyrfi greindist í sláturgrip frá bænum og athugað verður með frekari aðgerðir eftir helgi. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð

Sjaldgæfir góupáskar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GÓUPÁSKAR verða í ár og síðan ekki aftur fyrr en árið 2160 eða eftir 152 ár, að því er fram kemur í grein Þorsteins Sæmundssonar stjörnufræðings á vefsíðu Almanaks Háskóla Íslands (www.almanak.hi.is). Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðssprengja fellir tugi manna við jarðarför í Pakistan

Peshawar. AFP. | Að minnsta kosti 35 létust og 62 særðust er sprengja sprakk við jarðarför í bænum Mingora í Swat-dalnum í norðvesturhluta Pakistans í gær. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Spjallfundur um olíuhreinsistöð

HALLDÓR Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi og Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, eru málshefjendur á spjallfundi Græna netsins laugardagsmorguninn 1. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stórskemmtilegt ævintýri

„ÉG er sprelllifandi og þetta ævintýri með myndina hefur verið stórskemmtilegt,“ segir Kanadabúinn Ninalee A. Craig sem er kunn sem fyrirsætan á einni kunnustu ljósmynd 20. aldar, Bandarísk stúlka á Ítalíu, eftir Ruth Orkin, frá 1951. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ströng öryggisgæsla við flutning skjala

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SÉRSTAKA öryggisfylgd þarf að hafa þegar öryggisskjöl utanríkisráðuneytisins verða flutt til skráningar á Ísafirði í vor. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd

Styrkjandi á sál og líkama

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GUÐNÝ Bachmann þroskaþjálfi telur að það yrði mjög gott, bæði fyrir hina fötluðu og samfélagið allt, ef hægt yrði að stórauka þátttöku fatlaðra í íþróttum og útivist. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sum trén flutt – önnur felld

HAFNAR eru gatna- og holræsaframkvæmdir við nýtt íbúðahverfi í nágrenni Borgarspítalans. Á svæðinu er mikil skógrækt og því þurfa flest trén að víkja fyrir rörum og húsagrunnum. Ekki verður hróflað við öllum trjágróðri á svæðinu, t.d. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Tók sig á og fékk skilorðsbundinn dóm

18 MÁNAÐA fangelsisrefsing tæplega þrítugs manns sem hafði meira eða minna verið í óreglu frá 12 ára aldri, var að fullu skilorðsbundin þar sem maðurinn hafði farið í meðferð og staðið sig vel. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Undirbúa stofnun sambands norrænna þristavinafélaga

SAMÞYKKT var á fundi nærri 50 fulltrúa norrænna þristavinafélaga í Reykjavík á laugardag að stofna samband norrænu félaganna. Tilgangur þess yrði einkum að annast samskipti fyrir félögin einum rómi til dæmis við flugmálastjórnir landanna. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Upptaka staðfestir að óskað var eftir aðstoð

„ÉG hringdi strax í lögregluna og sagði þeim frá árásinni og því að vagnstjóranum hefði verið hótað lífláti,“ segir Garðar Ingólfsson, varðstjóri farþegaþjónustu, í samtali við Morgunblaðið, og vísar þar til árásarinnar sem María Ellen... Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Úrslit ráðast í dag

ÚRSLIT munu ráðast á Íslandsmóti skákfélaga í dag þegar síðari hluti keppninnar fer fram í Rimaskóla. Taflfélag Reykjavíkur hefur forystu í fyrstu deild og er með 3,5 vinninga forskot á Taflfélagið Helli og Skákdeild Hauka. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Veitt Dannebrogsorðan

VIÐ athöfn sem fram fór í danska sendiráðinu í gær var Auður Hauksdóttir, forstöðumaður og dósent í dönsku við Háskóla Íslands, sæmd Dannebrogsorðunni fyrir mikilvægt framlag í þágu dönskukennslu og rannsókna á danskri tungu og menningu. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vilja mótvægisaðgerðir

OPINN fundur íbúasamtaka Bústaðahverfis telur að samhliða umdeildri lokun beygju af Bústaðavegi til norðurs inn á Reykjanesbraut, verði að leggja í verulegar mótvægisaðgerðir við Réttarholtsveg. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð

Viljayfirlýsing um sameiningu slökkviliða

FULLTRÚAR í samstarfsnefnd þriggja slökkviliða á Suðurnesjum hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um sameiningu. Fram kemur það álit að sameining yrði hagkvæm og myndi auka mjög útkallsstyrk og þjónustu við íbúa og þá sem um Keflavíkurflugvöll fara. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Þrír nemendur reknir úr skóla

ÞRÍR nemendur í Háskólanum á Bifröst voru reknir úr skóla í gær fyrir fíkniefnamisferli. Lögreglan í Borgarnesi lagði hald á lítilræði af kókaíni, amfetamíni og kannabisefnum í íbúðum þeirra á skólasvæðinu á fimmtudagskvöld. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ölglaðar landvættir í auglýsingu

ÍSLENSKA skjaldarmerkið er í forgrunni veggspjalds Vífilfells sem ætlað er að auglýsa sérkjör á krám í Reykjavík í tilefni af því að í dag eru 19 ár liðin frá lögleiðingu bjórsins. Meira
1. mars 2008 | Erlendar fréttir | 329 orð

Örlagaríkur misskilningur

Mombasa. AP. | Alvarlegur misskilningur leiðir oft til þess að afrískir foreldrar gefa börn sín til ættleiðingar án þess að skilja til hlítar hvað felist í hugtakinu ættleiðing. „Það er ekki til orð á swahili yfir ættleiðingu. Meira
1. mars 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Öryggisnámskeið í hestamennsku

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands stendur fyrir námskeiði um öryggismál í hestamennsku í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands laugardaginn 8. mars næstkomandi á Hvanneyri og í hestamiðstöð Landbúnaðarháskólans að Mið-Fossum í Borgarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2008 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Morgunblaðið, umhverfið og ál

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, veltir fyrir sér í grein hér í blaðinu í gær hver sé afstaða Morgunblaðsins til umhverfismála og álvera. Meira
1. mars 2008 | Leiðarar | 410 orð

Samráð við Reykvíkinga

Í lýðræðissamfélagi er keppikefli að færa áhrif til almennings, til borgaranna. Eftir því sem tækninni fleygir fram verður það auðveldara, en þróun lýðræðisins er hins vegar hægari. Lýðræðið snýst um áhrif almennings, bæði í stóru og smáu. Meira
1. mars 2008 | Leiðarar | 442 orð

Uppsagnir

Fréttir af uppsögnum hjá deCode vekja athygli en geta varla komið á óvart. Þær eru rökrétt niðurstaða af því, sem hefur verið að gerast á alþjóðlegum fjármálamörkuðum á undanförnum mánuðum. Meira

Menning

1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Amiina heillar

* Samstarf amiinu og Lee Hazlewood virðist ætla að bera góðan ávöxt því lagið „Hill“ hefur verið valið lag mánaðarins í tónlistartímaritinu MixMag og myndband við lagið hefur verið valið annað besta myndband febrúarmánaðar í... Meira
1. mars 2008 | Tónlist | 354 orð | 1 mynd

„Hálfgerður Óskar“

TENÓRINN Garðar Thór Cortes hefur verið tilnefndur til klassísku Brit-verðlaunanna sem verða veitt í Royal Albert Hall í maí. Garðar er þar tilnefndur fyrir bestu klassísku hljómplötu ársins, plötuna Cortes sem kom út í Bretlandi í apríl á síðasta ári. Meira
1. mars 2008 | Myndlist | 220 orð | 1 mynd

Blómabreiður í anda Morris og Warhols

Til 9. mars. Opið fim. til sun. frá kl. 14–18. Aðgangur ókeypis. Meira
1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Boðið að endurtaka frægt nektarsundatriði

PLAYBOY-kóngurinn Hugh Hefner hefur samkvæmt heimildum boðið bandarísku leikkonunni Lindsay Lohan að sitja fyrir nakin í gervi Marilyn Monroe í Playboy. Meira
1. mars 2008 | Bókmenntir | 455 orð | 1 mynd

Byrjar á Müllersæfingum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞÓRBERGSSMIÐJA er heiti hátíðar sem haldin verður í Háskóla Íslands helgina 8. og 9. mars en þar verður þess minnst á fjölbreytilegan hátt, að 12. mars verða 120 ár frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar. Meira
1. mars 2008 | Myndlist | 988 orð | 2 myndir

Ég skemmti mér konunglega

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Hún hefur ekkert breyst!“ hvíslar Ragnar Axelsson ljósmyndari hissa eftir að hafa verið kynntur fyrir konunni sem fyrir 56 árum mætti linsu ljósmyndarans Ruth Orkin á horni Piazza della Republica í Flórens. Meira
1. mars 2008 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Harmonikka og fiðla í Laugarborg

FINNSKI harmonikkuleikarinn Tatu Kantomaa og Hjörleifur Valsson fiðluleikari leiða saman hesta sína í tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit klukkan 15 í dag. Meira
1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 293 orð | 2 myndir

Hið íslenska stjörnustríð er hafið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
1. mars 2008 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Hjálmar snýr aftur á Skagann

Hjálmar Þorsteinsson hélt sína fyrstu myndlistarsýningu á Akranesi fyrir fjörutíu árum og nú er hann snúinn aftur á gamlar slóðir eftir langa dvöl í Danmörku. Hann opnar málverkasýningu á morgun í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Meira
1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 407 orð | 1 mynd

Hvað skal gera?

GERA má ráð fyrir því að stór hluti landsmanna standi ráðalaus gagnvart því að í kvöld eru engin Laugardagslög. Meira
1. mars 2008 | Menningarlíf | 588 orð | 2 myndir

Lókal 2008

Nú er að bresta á, að frumkvæði þeirra Ragnheiðar Skúladóttur, Guðrúnu Jóhönnu Guðmundsdóttur og Bjarna Jónssonar, alþjóðleg leiklistarhátíð í Reykjavík, Lókal nefnist hún og stendur yfir dagana 5.–9. mars. Meira
1. mars 2008 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Mónóplata og mjólk í pela

„JÁ, mars byrjar, ég á t.d. afmæli í mars,“ segir Siggi í Hjálmum spurður út í tilefni tónleikanna sem sveitin heldur á NASA í kvöld, en heyrst hafði að þeir væru tilkomnir vegna afmælisdags bjórsins eins og 1. mars er oft kallaður. Meira
1. mars 2008 | Tónlist | 423 orð

Múrsteinn í magnaðri túlkun

Liszt: Píanókonsert nr. 2 í A Op. 125. Bruckner: Sinfónía nr. 3 í d. Ewa Kupiec píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Arvo Volmer. Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 19:30. Meira
1. mars 2008 | Kvikmyndir | 283 orð | 2 myndir

Mýrin lofuð í New York Times

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ er ekkert gefið að fá dóm í New York Times yfirleitt. Meira
1. mars 2008 | Tónlist | 430 orð

Ógnvæn spenna farsæl lausn

Sönglög og aríur eftir Purcell, Händel, Schubert, Rossini, Bellini, Donizetti og Offenbach. Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran, Kurt Kopecky píanó. Miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20. Meira
1. mars 2008 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Reykmettaður óður til rauðvínsdrykkju

SÝNINGIN sem Sara Björnsdóttir opnar í dag ber nafnið Víma / Intoxication og er óður hennar til rauðvínsdrykkju. Á sömu sýningu er hún með vídeóverk um reykingar. Meira
1. mars 2008 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Rokkari á Morgunvaktinni

HLUSTENDUR Ríkisútvarpsins hafa eflaust tekið eftir því að dagskráin í gær var með óhefðbundnu sniði. Ákveðið var í tilefni hlaupársdagsins, 29. febrúar, að rugla saman rásunum tveimur og þannig sáu dagskrárgerðarmenn Rásar 2 um þætti Rásar 1 og öfugt. Meira
1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Segir Jagger stjórnsaman

KEITH Richards hefur nú loksins sagt það skýrum rómi sem aðrir hafa hvíslað, að vinur hans og hljómsveitarmeðlimur Mick Jagger sé óstjórnlega stjórnsamur. Meira
1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 538 orð | 2 myndir

Standa vörð um bjórinn

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
1. mars 2008 | Myndlist | 292 orð | 1 mynd

Sýningarstjórar framtíðarinnar

NEMENDUR í sýningastjórnun og sýningagerð opnuðu sýningu á verkum Hjörleifs Sigurðssonar listmálara í sýningarsal skólans í Laugarnesi í gær. Meira
1. mars 2008 | Bókmenntir | 223 orð | 1 mynd

Trúði ekki eigin eyrum

DANSKI rithöfundurinn Naja Marie Aidt fékk í gær Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir smásagnasafnið Bavian . Átta ár eru síðan verðlaunin féllu síðast Dana í skaut og Aidt sagðist ekki hafa trúað eigin eyrum þegar tilkynningin barst. Meira
1. mars 2008 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Úr smiðjunni

ALLT frá árinu 2000 hefur Dieter Roth akademían stefnt myndlistarnemum til Seyðisfjarðar þar þem þeir hafa dvalið við listsköpun í stuttan tíma og sýnt svo afraksturinn að verki loknu. Meira
1. mars 2008 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Vínarklassík í Norræna húsinu

TÓNLEIKARÖÐ Tónlistaskólans í Reykjavík í Norræna húsinu lýkur í dag klukkan tvö með Vínarklassík. Meira
1. mars 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Það er ávallt menningarhátíð á Ölstofunni

* Viðskiptablaðið segir frá því að fleiri en níu hundruð manns hafi verið við opnun menningarhátíðar Íslands í Brussel í vikunni og birtir þaðan nokkrar myndir af fólki að skála. Meira
1. mars 2008 | Fjölmiðlar | 182 orð

Þræl-apar?

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Hjálmtýr Heiðdal kvikmyndagerðarmaður og Þorkell Heiðarsson náttúrufræðingur. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira

Umræðan

1. mars 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Eldvarnir í Hvalfjarðargöngum

Gísli Breiðfjörð Árnason vill að ný fyrirhuguð Hvalfjarðargöng verði samhliða þeim sem nú eru: "Ef það verður ofan á að leggja væntanleg göng mun ofar í berginu, verður ekki hægt að nýta þetta góða tækifæri í það að auka eldvarnir í göngunum." Meira
1. mars 2008 | Blogg | 149 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 29. febrúar Óreiðan á skrifborðinu Einhver...

Guðmundur Magnússon | 29. febrúar Óreiðan á skrifborðinu Einhver þekktasti sjónvarpsmaður og stjórnmálapenni í Bandaríkjunum, íhaldsmaðurinn William F. Buckley, lést í vikunni, 82 ára gamall. Meira
1. mars 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B Ólafsson | 28. febrúar Blóm vikunnar Lambagras Lambagras er...

Gunnlaugur B Ólafsson | 28. febrúar Blóm vikunnar Lambagras Lambagras er ein útbreiddasta og algengasta planta landsins. Finnst einkum á melum, söndum og þurru graslendi. Meira
1. mars 2008 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Íslenskir bautasteinar

Jónas Bjarnason skrifar um sjávarútvegsmál: "Íslenska kvótakerfið er ólöglegt. Íslenskir bautasteinar á þingi hafa varðað veginn og veitt þjóðinni leiðsögn út úr atvinnuvegum fortíðarinnar." Meira
1. mars 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 29. febrúar SMS frá Kaupþingi og félögum Í...

Ómar R. Valdimarsson | 29. febrúar SMS frá Kaupþingi og félögum Í fyrradag fékk ég nýja skilmála frá Kaupþingi, vegna greiðslukorts sem ég nota. Skilmáli nr. Meira
1. mars 2008 | Blogg | 253 orð | 1 mynd

Pjetur Hafstein Lárusson | 29. febrúar Steinn Steinarr XIII...

Pjetur Hafstein Lárusson | 29. febrúar Steinn Steinarr XIII Föðurlandsást tekur hvergi á sig bjartari mynd en í bláma fjarlægðarinnar. Meira
1. mars 2008 | Blogg | 158 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 29. febrúar 200 molar Systur börðust eins og...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 29. febrúar 200 molar Systur börðust eins og ljón á fótboltaæfingu í gær. Alltaf jafn gaman að fylgjast með því stuði. Við vorum búnar að ákveða að hitta mömmu þeirra niðri í Ráðhúsi eftir fótboltann. Meira
1. mars 2008 | Aðsent efni | 157 orð

Ráðdeild og sjálfsbjörg

ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðisflokksins er gripinn taugaveiklun sem verður ekki skýrð á annan veg en að skjólstæðingar flokksins í fjármálalífinu óttist um sinn hag. Meira
1. mars 2008 | Aðsent efni | 1086 orð | 1 mynd

Samgöngur til framtíðar

Eftir Árna Þór Sigurðsson: "Það því full ástæða til að kanna til hlítar kosti þess og galla að koma á lestarsamgöngum milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar annars vegar og léttlestakerfi innan höfuðborgarsvæðisins hins vegar." Meira
1. mars 2008 | Aðsent efni | 522 orð

Svar við persónulegri árás

Fjóla Einarsdóttir svarar persónulegum árásum Röskvu: "Helstu ástæður þess að ég skrifa þessa grein er að ég vil hreinsa mannorð mitt af þessum efasemdum Röskvu um hæfni mína sem rannsakanda." Meira
1. mars 2008 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Teningnum er kastað – nýtt Háskólasjúkrahús

Gunnar Skúli Ármannsson skrifar um heilbrigðiskerfið og nýtt sjúkrahús: "Það er ekki oft sem maður brosir allan hringinn þegar sýnt er fram á að maður hafi haft rangt fyrir sér." Meira
1. mars 2008 | Velvakandi | 251 orð

velvakandi

Af hverju vorkennum við reykingafólki? ÉG verð að fá að skrifa nokkrar línur til varnar þeim sem styðja algjört reykingabann – það heyrist bara í reykingafólkinu í fjölmiðlum. Meira

Minningargreinar

1. mars 2008 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Ármann Halldórsson

Ármann Halldórsson fæddist á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 8. maí 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Áskirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Ársæll Hermannsson

Ársæll Hermannsson rafvirki fæddist í Gerðakoti í Ölfusi 24. apríl 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Eyjólfsson og Sólveig Sigurðardóttir, Gerðakoti í Ölfusi. Systkini hans eru Eyjólfur,d. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Ása Pálsdóttir

Ása Pálsdóttir fæddist á Ísafirði 28. apríl 1920. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Hannes Ingvarsson

Hannes Ingvarsson fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 31. mars 1922. Hann lést á sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingvar Hannesson bóndi á Skipum, f. 10. febrúar 1878, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Hrafnkell Helgason

Hrafnkell Helgason fæddist í Reykjavík 1. september 1984. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu hinn 17. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Kjartan Thoroddsen Ingimundarson

Kjartan Thoroddsen Ingimundarson fæddist á Sunnuhvoli á Barðaströnd 25. ágúst 1923. Hann andaðist 18. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju í Reykjavík 25. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Kristján S. Kristjónsson

Kristján Serge Kristjónsson fæddist í Stavangri í Noregi 3. ágúst 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 26. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Ragnar Guðbjörn Axelsson

Ragnar Guðbjörn Axelsson fæddist í Ólafsfirði 3. júlí 1936. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 23. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Petreu Aðalheiðar Rögnvaldsdóttur húsfreyju, f. 16.11. 1908, og Péturs Axels Péturssonar sjómanns, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Meðalfelli II í Nesjahreppi hinn 15. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar hinn 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Björnsdóttir, f. 6.10. 1893, d. 26.11. 1924, og Jón Halldórsson, f. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2008 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Sigurður Ingimundarson

Sigurður Ingimundarson, bóndi á Snartarstöðum í Núpasveit, fæddist á Snartarstöðum 10. maí 1913. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík mánudaginn 25. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Evruskráningin verði leyfð

BRÝNT er að eyða sem fyrst óvissu um það hvernig fara skuli með uppgjör verðbréfa sem skráð eru hjá íslenskri verðbréfamiðstöð í erlendri mynt, segir í áliti nefndar sem viðskiptaráðherra skipaði til að skoða lagaákvæði sem varða uppgjör viðskipta með... Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Furða sig á mati Moody's

ERLENDAR greiningardeildir og bankar hafa sumar hverjar gagnrýnt lánshæfismat Moody's á íslensku bönkunum. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Fyrsta krabbameinslyfið vestur

ACTAVIS hefur hefur fengið samþykki bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) fyrir markaðssetningu krabbameinslyfsins Irinotecan Hydrochloride á Bandaríkjamarkaði. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hagnaður slóvenska símans niður um 15%

HAGNAÐUR Telekom Slovenije á árinu 2007 var 87,8 milljónir evra, eða 8,7 milljarðar króna, en var 103,4 milljónir evra árið áður. Hagnaður dróst því saman um 15%, en tekjur jukust þó um 5% og voru 780,1 milljónir evra. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Jón heiðursgestur markaðsfólks

JÓN Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Glacial, var heiðursgestur á Íslenska markaðsdeginum sem ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, stóð fyrir í gær. Yfirskrift ráðstefnunnar var 360° í sjö erindum. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Lýður áfram stjórnarformaður Exista

LÝÐUR Guðmundsson er áfram stjórnarformaður Exista og Ágúst Guðmundsson varaformaður. Missagt var í blaðinu í gær að stjórnin væri óbreytt en fjölgað var í henni um einn, úr sex í sjö, og ný var kjörin Hildur Árnadóttir , fjármálastjóri Bakkavarar. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Lækkunin í ár 23%

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði enn á ný í gær, um 0,21% og stóð við lok dags í 4.887 stigum . Lækkunin frá áramótum nemur nú tæpum 23%. Af félögum skráðum í kauphöllina hækkaði verð Föroya banka mest, um 2,9%. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Mismikil ávöxtun hjá Gildi og SL

GILDI – lífeyrissjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn hafa tilkynnt um afkomu síðasta árs. Þar kemur m.a. fram að eignir sjóðanna jukust um í kringum 10% á síðasta ári en ávöxtun þeirra var mismikil. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 364 orð

Moody's og markaðurinn slá ekki í takt

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MOODY'S lækkaði lánshæfiseinkunnir bankanna. Við því hafði verið búist enda var fyrirtækið með einkunnirnar til endurskoðunar. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Olían dýrari en í kreppunni 1980

HRÁOLÍUVERÐ í Bandaríkjunum sló enn eitt metið í gær, fór í 103,05 dali á fatið. Verðið fer yfir verðbólguleiðrétt 102,53 dala metið frá 1980, og kom í kjölfar lokunar olíuleiðslu í Ecuador og bruna í gasverksmiðju Shell í Englandi. Meira
1. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Vöruskiptin óhagstæðari

VÖRUSKIPTI við útlönd voru í janúar óhagstæð um 9,5 milljarða króna. Innflutningur nam 33,7 milljörðum og útflutningur 24,2 milljörðum. Til samanburðar voru vöruskiptin í janúar í fyrra óhagstæð um 2,9 milljarða. Meira

Daglegt líf

1. mars 2008 | Daglegt líf | 203 orð

Af Reykdælum og Mývetningum

Eins og menn rekur minni til var kosið um það í haust, hvort þrjú sveitarfélög í Suður-Þingeyjarsýslu skyldu sameinuð. Það var fellt í Mývatnssveit, en samþykkt í Aðaldal og Þingeyjarsveit. Meira
1. mars 2008 | Daglegt líf | 771 orð | 6 myndir

Augnakonfekt í sælgætisverksmiðju

Einhverju sinni voru húsakynnin við Lindargötu full af karamellu, súkkulaðistaurum og páskaeggjum. Nú búa þar félagsfræðingur og auglýsingamaður sem Fríða Björnsdóttir heimsótti. Meira
1. mars 2008 | Daglegt líf | 244 orð | 11 myndir

Dómsdagur og dýrsleg hönnun

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Pífur, blúndur, litríkt silkisatín, leður og loðfeldir. Meira
1. mars 2008 | Daglegt líf | 670 orð | 3 myndir

Gleðjandi gúmmíhanskar og fílasafn

Af hverju ekki að þvo bílinn eða vaska upp með gúmmíhönskum með pífum, blúndum og gullskrauti? Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti konu sem vill hafa gleði í hversdeginum og lætur sér aldrei leiðast. Meira
1. mars 2008 | Daglegt líf | 204 orð

Hormónatruflandi kokkteill

Manninum er hætta búin af hormónatruflandi efnum þegar blanda þeirra kemur saman en hvert um sig eru efnin ekki skaðleg í litlum skömmtum. Við áhættumat á kemískum efnum ætti því að taka tillit til svokallaðra kokkteilaáhrifa (cocktail effect). Meira
1. mars 2008 | Daglegt líf | 464 orð | 2 myndir

Laxamýri

Sólin er farin að hækka á lofti og nú birtir hratt eftir að snjóaði. Fram að þessu hefur verið snjólétt og allir hafa komist sinna ferða enda ófærð eitthvað sem hefur ekki sést á þessum vetri. Meira
1. mars 2008 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd

Sækjast sér um líkir... og jafnfagrir

Í ÁSTARSAMBÖNDUM heldur fagra fólkið sig við sína líka en restin sættir sig við gott skopskyn hjá hinum aðilanum í makaleitinni. Þetta eru meðal annars niðurstöður rannsóknar sem gerð var á makavali fólks og sagt er frá á vefmiðli MSNBC . Meira

Fastir þættir

1. mars 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 1. mars, Pétur Gíslason ...

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 1. mars, Pétur Gíslason , framkvæmdastjóri Stjörnufisks. Hann og Guðrún Bjarnadóttir, eiginkona hans, eru í brúðkaupsferð á Jamaica um þessar... Meira
1. mars 2008 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvær alslemmur. Norður &spade;853 &heart;ÁKD1093 ⋄K2 &klubs;2 Vestur Austur &spade;G10976 &spade;42 &heart;G874 &heart;2 ⋄108 ⋄G97543 &klubs;D4 &klubs;8765 Suður &spade;ÁKD &heart;5 ⋄ÁD6 &klubs;ÁKG1093 Suður spilar 7G. Meira
1. mars 2008 | Í dag | 377 orð | 1 mynd

Börnin læra um vísindi

Ólafur Ingólfsson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk BS-prófi í jarðfræði frá HÍ 1979, 4. árs prófi í ísaldarfræði 1981 og doktorsgráðu í jökla- og ísaldarfræði frá Lundarháskóla 1987. Meira
1. mars 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup . Í dag, 1. mars, eiga hjónin Birna Axelsdóttir og...

Gullbrúðkaup . Í dag, 1. mars, eiga hjónin Birna Axelsdóttir og Guðmundur Sólbjörn Gíslason frá Hellissandi, fimmtíu ára brúðkaupsafmæli. Þau halda upp á daginn með fjölskyldu... Meira
1. mars 2008 | Fastir þættir | 699 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Gróa á Leiti Í skáldsögunni Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen gegnir Gróa á Leiti miklu hlutverki og svo minnisstæð er sú mynd sem skáldið dregur upp af henni að hún er fyrir löngu orðin hluti af íslensku máli og menningu, nokkurs konar tákn..." Meira
1. mars 2008 | Í dag | 2281 orð | 1 mynd

(Jóh. 6)

Orð dagsins : Jesús mettar 5 þúsundir manna. Meira
1. mars 2008 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

ASPEN EXTREME (Sjónvarpið kl. 21.30) Það er fallegt í Aspen og gestirnir á svipuðum nótum, en vinirnir sem myndin fjallar um eru hvorugt, bara leiðinlegir. * BARBERSHOP 2: BACK IN BUSINESS (Stöð 2 kl. 20. Meira
1. mars 2008 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir...

Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. (Mt. 10,31. Meira
1. mars 2008 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Rc6 6. Be2 Rh6 7. Bd3 cxd4 8. cxd4 Bd7 9. Bc2 Rb4 10. Bxh6 gxh6 11. 0–0 Bb5 12. He1 Da6 13. Rc3 Bd3 14. Ba4+ Rc6 15. Hc1 Hc8 16. He3 Bg6 17. Rb5 Be7 18. Rd6+ Bxd6 19. Bxc6+ Hxc6 20. Hxc6 Dxc6 21. Meira
1. mars 2008 | Fastir þættir | 659 orð | 5 myndir

Skemmtanagildið í fyrirrúmi

Helgina 18.–20. janúar Meira
1. mars 2008 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Matsfyrirtæki hefur lækkað einkunnir íslensku bankanna. Hvaða matsfyrirtæki var það? 2 Alþjóðahúsið hefur opnað útibú í Breiðholtinu. Hver er framkvæmdastjóri Alþjóðahússins? Meira
1. mars 2008 | Fastir þættir | 925 orð | 2 myndir

TR mætir Helli í lokaumferðinni

29. febrúar-1. mars 2008 Meira
1. mars 2008 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er að velta eftirfarandi fyrir sér: Úr öllum áttum er hrópað á Seðlabankann að lækka stýrivexti. Þar ganga sumir bankamenn framarlega í flokki. Meira

Íþróttir

1. mars 2008 | Íþróttir | 180 orð

Án sigurs í London

EFSTA liðið í úrvalsdeildinni, Arsenal, tekur á móti Aston Villa í dag en þegar liðin mættust á heimavelli Arsenl í fyrra gerðu þau 1:1-jafntefli og var það fyrsta stigið sem Villa náði á heimavelli Arsenal í níu leikjum. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

„Eduardo tók vel á móti mér“

MARTIN Taylor, fyrirliði Birmingham, sem varð fyrir því óhappi að fótbrjóta Eduardo da Silva, sóknarleikmann Arsenal, illa í viðureign liðanna um sl. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

„Ég er ekki í leikæfingu“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Jón Arnór Stefánsson, leikmaður ítalska körfuknattleiksliðsins Lottomatica Roma, meiddist í meistaradeildarleiknum gegn Barcelona á útivelli á fimmtudag. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 161 orð

Birkir til Bodö/Glimt

BIRKIR Bjarnason U21 árs landsliðsmaður í knattspyrnu mun leika með norska úrvalsdeildarliðinu Bodö/Glimt á komandi leiktíð. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Eiður aftur í hópinn

EIÐUR Smári Guðjohnsen var valinn í leikmannahóp Barcelona á nýjan leik fyrir leik liðsins gegn Atletico Madrid sem fram fer á Vicente Calderón-vellinum í Madrid í kvöld. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 722 orð | 1 mynd

Ekki hægt að útiloka að Fylkir komi á óvart

„FYRIRFRAM er ljóst að Stjarnan er með sterkara lið en Fylkir, ekki síst þegar litið er til stöðunnar í deildinni. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hermann Hreiðarsson er í leikmannahópi Portsmouth sem tekur á móti Everton á morgun. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Javier Mascherano skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Liverpool . Argentínumaðurinn hefur verið í láni hjá Liverpool en hann kom til liðsins frá West Ham á síðustu leiktíð. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 107 orð

Griffin látinn fara

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik tóku þá ákvörðun í gær að losa sig við Bandaríkjamanninn Jonathan Griffin og hafa samið við Jamaal Williams í hans stað. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 766 orð | 1 mynd

Hamar lifir í voninni

HAMARSMENN komu svo sannarlega á óvart í Iceland Express deildinni í körfuknattleik í gærkvöld en neðsta lið deildarinnar gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Keflavíkinga að velli, 94:88. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Hermann vill í meistaradeildina

HERMANN Hreiðarsson, varnarleikmaðurinn sterki hjá Portsmouth, segir í enskum fjölmiðlum að leikur liðsins gegn Everton á sunnudag sé afar þýðingarmikill fyrir Portsmouth, sem er að berjast um sæti í meistaradeild Evrópu við Everton, Liverpool og Aston... Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 430 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar – Keflavík 94:88 Hveragerði, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar – Keflavík 94:88 Hveragerði, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, föstudaginn 29. febrúar 2008. Gangur leiksins: 2:0, 6:7, 8:14, 17:22, 24:26 , 33:38, 50:47, 56:55 , 63:57, 70:61, 76:67, 78:72 , 81:81, 85:88, 94:88 . Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 132 orð

Létt hjá Man. Utd.?

MEISTARAR United heimsækja næstneðsta liðið í deildinni í dag þegar þeir mætir Fulham á Craven Cottage. Næstneðsta liðið tekur á móti næstefsta liðinu og ætti þetta að verða auðveldur sigur meistaranna. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 169 orð

Lundúnaslagur

ÞAÐ hefur gengið erfiðlega hjá West Ham að fá stig á móti Chelsea á síðustu árum og vill Björgólfur Guðmundsson, eigandi West Ham, örugglega að það breytist í dag þegar Lundúnaliðin mætast á Upton Park. Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 882 orð | 1 mynd

Ómögulegt að spá

„ÞAÐ er hreinlega ómögulegt að segja fyrir um hvort liðið vinnur en sennilega munu úrslitin ráðast af því hvort liðið gerir færri mistök því það er alveg víst að leikurinn verður jafn,“ sagði Patrekur Jóhannesson, leikmaður Stjörnunnar og... Meira
1. mars 2008 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Theódór mesta efni á eftir Eiði

STEFÁN Gíslason, nýskipaður fyrirliði danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby, ber mikið lof á landsliðsmanninn Theódór Elmar Bjarnason sem nýlega gekk í raðir norska liðsins Lyn, sem Stefán lék með, frá skoska liðinu Celtic. Meira

Barnablað

1. mars 2008 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Allt í rugli!

Þessir tveir herramenn eru að leggja í leiðangur og eru þeir með heldur skrýtinn útbúnað fyrir ferð sína. Þó að allt virðist fremur einkennilegt er aðeins eitt atriði á myndinni sem gengur engan veginn upp. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 123 orð

Glens og grín

„Kallaðirðu þennan mann þorpara og svindlara?“ spurði dómarinn. „Já, ég gerði það,“ svaraði sakborningurinn „Og líka hálfvita?“ „Nei, ég steingleymdi því. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Hlutir fela sig í sögustund

Á meðan bangsapabbi les fyrir börnin sín eru 19 hlutir sem fela sig á myndinni. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Hundurinn Áslákur

Halldóra, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af hundinum Ásláki. Sjáið hvað hann er fallega gulur eins og sólin... Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Hvar eru bækurnar okkar?

Þegar systkinin Oddur, Bergrún og Sveinn komu heim einn daginn var búið að fjarlægja 10 eftirlætisbækurnar þeirra úr bókahillunni í herberginu þeirra. Getur þú hjálpað þeim að finna bækurnar 10 á síðum... Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 19 orð

Lausnir

Raninn á fílnum er í sundur. Allir hlutirnir eru að einhverju leyti búnir til úr málmi að snuðinu... Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

Púsluspil

Nú getur þú búið til margs konar myndir úr einu púsluspili. Byrjaðu á því að klippa gula fuglinn út. Klipptu hann svo niður í 8 búta, eða eftir svörtu strikunum. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 317 orð | 1 mynd

Rjúkandi kakó í kuldanum

Elín teygaði hratt úr kakóbollanum, beit af áfergju í brauðið og horfði löngunaraugum út um gluggann. Það kyngdi niður snjónum. „Má ég fara út á eftir, mamma?“ spurði Elín. „Aftur? Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Skarpskyggnipróf

Skoðaðu hlutina á teikninguni vel. Allir hlutirnir að einum undanskildum eiga eitt sameiginlegt. Og þá er spurningin; hvaða hlutur sker sig úr og á hvaða hátt gerir hann... Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Stjörnustríðsbardagi

Flóki, 6 ára, teiknaði þessa fínu Stjörnustríðsmynd. Þarna er greinilega mikill bardagi í gangi enda geislasverðunum sveiflað af... Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 631 orð | 2 myndir

Sögubíllinn er ungur og ærslafullur

Fyrir viku var sögubíll Borgarbókasafnsins, Æringi, frumsýndur fyrir utan leikskólann Tjarnarborg og var haldin mikil hátíð af því tilefni. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Sögubíllinn Æringi frumsýndur

Fyrir viku var sögubíllin Æringi frumsýndur við leikskólann Tjarnarborg við mikinn fögnuð viðstaddra. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Tíst tíst!

Hjálpaðu litlu sætu húsamúsinni að komast í gegnum völundarhúsið! Mýs eru með sterka kjálkavöðva og kinnpoka sem þær safna fæðu í. Þær eru með stór eyru og næma heyrn og líka gott lyktarskyn. Augun eru stór og útstæð og því er sjónsviðið mjög vítt. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 156 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að reyna að finna út hvað börnin á bókasafninu heita. Leysið stafaruglið, skrifið lausnina á blað og sendið fyrir 8. mars næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Vestfirðir

Gauti Páll, 8 ára, teiknaði þessa flottu mynd af Vestfjörðum. Það eru nú ófáar gönguleiðirnar á Vestfjörðum og þar er mikil náttúrufegurð sem allir Íslendingar ættu að líta augum um... Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Vélmenni á dreka

Matthías, 10 ára, er mikill snillingur að teikna en hann teiknaði þessa glæsilegu drekamynd. Það er alltaf gaman að sjá teikningar eftir Matthías og hann á framtíðina fyrir sér sem teiknari. Meira
1. mars 2008 | Barnablað | 66 orð | 2 myndir

Ömmu og afa kaffi

Krakkarnir á leiksskólanum Sunnuhvoli í Garðabæ bjóða ömmum sínum og öfum upp á dýrindis morgunverð tvisvar á ári. Meira

Lesbók

1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2353 orð | 8 myndir

Að hafa atvinnu af því að framleiða drauma

Katrín Ólína Pétursdóttir er einn af fremstu hönnuðum okkar. Í verkum sínum skapar hún ævintýraheima í afar persónulegum stíl. Hún hlaut nýverið hönnunarverðlaun FÍT. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 594 orð | 1 mynd

Á Bakeymslaheiði

! Við sviplegt fráfall leikarans Heath Ledger skaut upp í huga minn skondnustu bíórýni sem ég hef lesið. Það var umfjöllun Baggalúts um Brokeback Mountain , þar sem Ledger fór fremstur ásamt Jake Gyllenhaal. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð

Bókstafleg fræðimennska

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Þegar ég var á fyrsta ári í bókmenntafræði við Háskóla Íslands komst ég í kynni við ýmis fræðileg hugtök sem heilluðu misjafnlega. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 417 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Við upphaf næsta mánaðar flyturAndri Snær Magnason fyrirlestur um Ísland í Scandinavia House í New York. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1012 orð | 1 mynd

Dívan í eldhúsinu

Sextánda september sl. voru þrjátíu ár frá því að söngdívan María Callas kvaddi þennan heim ein og yfirgefin á heimili sínu í París á Avenue George Mandel og af því tilefni hefur hennar verið minnst sérstaklega um allan heim. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1219 orð

Eistar fagna sjálfstæði með íslenskri hjálp

Eftir Val Gunnarsson valurgunnars@gmail.com Í borginni Tartu í Eistlandi hefur „Gráa húsinu“, sem eitt sinn voru höfuðstöðvar KGB, verið breytt í safn. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2736 orð | 5 myndir

Forleikur stúdentamótmælanna í París

Í ár verða 40 ár liðin frá stúdentauppreisninni miklu í Frakklandi en með henni kom ný kynslóð fram á sjónarsviðið með kraftmeiri hætti en áður hafði þekkst. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 742 orð | 1 mynd

Glæstir tímar fyrir móðgunargjarna

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Það kann að virðast undarlegt en æ oftar er fjallað um tíunda áratug síðustu aldar sem einslags gullöld þegar enn voru uppi glæstar vonir um framtíð mannkyns. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | 1 mynd

Goldfrapp tekur enn nýjan kúrs

Breska raftónlistartvíeykið Goldfrapp sendi frá sér sína fjórðu breiðskífu nú um helgina. Þau Alison Goldfrapp og Will Gregory hika ekki við að kúvenda stíl sínum frá einni breiðskífu til annarrar ef því er að skipta og slík tónbylting varð uppi á teningnum að þessu sinni. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 157 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Það sem ég hef verið að hlusta á að undanförnu er úr ýmsum áttum. Ég fæ aldrei nóg af hinum stórkostlega píanókvintett eftir A. Taneyev. Það er diskur sem ég keypti sl. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1485 orð | 1 mynd

Hvað verður af gömlum guðum?

Valur Gunnarsson skrifar um goðsögur, táknmyndir, sannleika og sögulegar fyrirmyndir. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 1 mynd

Kvartett Sæunnar fullskapaður

Kvartett Sæunnar Þorsteinsdóttur lék strengjakvartetta eftir Mozart, Debussy og Dvorák. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Cormac McCarthy hefur lengi verið afskaplega virtur í bókmenntaheiminum en orðspor hans virðist ekki síður gott í kvikmyndaheiminum. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 560 orð | 1 mynd

Las-Vegas-reggí Bob Dylan

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hjalmarstefan@gmail.com Það hefur komið fyrir oftar en einu sinni að maður kaupir plötu án þess að hafa hugmynd um innihaldið. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég las nýlega alveg einstaka bók, Þúsund bjartar sólir . Bókin er eftir Khaled Hosseini, sama höfund og skrifaði Flugdrekahlauparann sem ég kolféll einnig fyrir. Þúsund bjartar sólir er engu síðri en sú fyrri. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

Píla

Tík við áttum trygga tókum við ástfóstri falleg var á feldi frá á fæti nettum gefin fyrir gælur gæfust allra dýra. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 761 orð | 1 mynd

Sjónræn tónlistarhátíð

Seinustu helgi var Sonic Acts haldin hátíðleg í tólfta sinn í Amsterdam. Um er að ræða tónlistar- og kvikmyndahátíð sem einblínir á nýmiðla og formtilraunir með blöndu af músík og myndum. Hátíðin er haldin á tveggja ára fresti og skipt um áherslur og þemu í hvert sinn. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1851 orð | 1 mynd

Tengi íslenska list og erlenda

Í sölum Listasafns Íslands eru gestir farnir að sjá handbragð nýs forstöðumanns, Halldórs Björns Runólfssonar. Hann hefur hug á að stilla íslenskum listamönnum upp við hlið erlendra og draga úr þeirri tilhneigingu að sýna listamenn af sömu kynslóð... Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð

Tjáning

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Tjáningin er lykillinn að Lesbók dagsins. Í viðtali við Einar Fal Ingólfsson segir Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, frá áherslum sínum í rekstri safnsins. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 3 myndir

tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Tilkynnt hefur verið um nýja hljóðversplötu frá Tindersticks og slær það orðróm um að þessi þungavigtarsveit væri hætt endanlega út af borðinu. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1061 orð | 1 mynd

Um meintan lamasess Óperunnar

Umfjöllun Páls Baldvins Baldvinssonar (PBB) um sýningu Íslensku óperunnar á la Traviata er ágætt tilefni til frekari umfjöllunar um Óperuna. Meira
1. mars 2008 | Menningarblað/Lesbók | 580 orð

Verðmæt knæpa

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Á kápu nýjasta tölublaðs Sögu, tímarits sögufélags, getur að líta framhlið knæpunnar á Klapparstíg 30. Ætti þá öllum að vera að ljóst að ölstofan alræmda heyrir nú sögunni til. Meira

Annað

1. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

274 kvartanir til Landlæknis

Kvartanir almennings til Landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu árið 2007 voru 274 eða þremur fleiri en árið 2006. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

97 kaupsamningar í síðustu viku

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. febrúar til og með 28. febrúar 2008 var 97. Þar af voru 76 samningar um eignir í fjölbýli, 11 samningar um sérbýli og 10 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 3. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

9% treysta borgarstjórn

9% landsmanna bera traust til borgarstjórnar Reykjavíkur, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups. Rúv greindi frá. Þetta er minnsta traust sem nokkru sinni hefur mælst í Gallup-könnun. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 574 orð | 1 mynd

Að bera ljós í trogum

Það er að bera í bakkafullan lækinn að skrifa meira um grein sem Bjarni Benediktsson skrifaði ásamt Illuga Gunnarssyni í Morgunblaðið í síðustu viku. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 339 orð | 1 mynd

Allir tóku vel á móti mér

Amal Tamimi varð síðastliðinn þriðjudag fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, en hún var í 10. sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Áhættusamt klifur upp í mastur

Eitt það skemmtilegasta og eftirminnilegasta starf sem ég hef unnið var þegar ég var verkamaður og flokksstjóri með háspennulínu frá Búrfelli í Straumsvík sem reist var á árunum 1968 og 1969, ásamt því að vera trúnaðarmaður Dagsbrúnar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 20 orð

Ásdís komst í fyrsta sæti keppninnar

Fyrirsætan Ásdís Rán komst í fyrsta sæti í netkosningu Savvy.com í gær. Enn er tví sýnt um hvort hún... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Ásdís Rán komst á toppinn í gær

„Ég er alveg rosalega ánægð og þakka öllum sem hafa farið og kosið mig kærlega fyrir stuðninginn,“ segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en í gærkvöldi hafði hún náð fyrsta sætinu í fyrirsætukeppninni Hot for the Money sem fram fer á vefsíðunni... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Á Syðri-Á „Það eru nokkrir söngvarar sem hafa sungið með okkur...

Á Syðri-Á „Það eru nokkrir söngvarar sem hafa sungið með okkur: Geir Haarde, Bubbi Morthens, Björgvin Halldórsson og Felix Bergsson. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Bannað að toga í tólin

Karlar þurfa framvegis að varast að grípa í kynfæri sín á almannafæri á Ítalíu. Hefur hæstiréttur landsins dæmt mann til greiðslu fyrir að brjóta gegn almennu siðgæði með því að snerta á sér klofið á götum borgarinnar Como. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Barnfóstra hjá gyðingafjölskyldu

Ég fór sem au pair til Massachusetts í Bandaríkjunum þegar ég var tvítug. Ég var að missa áhugann á skólanum og ákvað því að taka mér ársfrí frá skólanum og þroskast aðeins. Það tókst og ég kom heim betri námsmaður og hafði náð enskunni vel. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 445 orð | 1 mynd

Barn hefur setið í fangelsi í tæpt ár

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Staða og þörf hvers barns fyrir sig er metin og sérstaklega er leitað afstöðu barnsins. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Bíður við símann

„Ég hef ekki heyrt í neinum. Þetta hlýtur að vera á einhverju byrjunarstigi. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Bjórbíllinn sat pikkfastur í skafli

Litlu mátti muna að bjórinn Skjálfti kæmist ekki í vínbúðir í dag í fyrsta skipti. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 572 orð | 1 mynd

Bloggarar í pólitísku blóði sínu?

Gísli Marteinn Baldursson „liggur í pólitísku blóði sínu fyrir eigin tilverknað og á varla afturkvæmt nema kraftaverk gerist.“ ... „hann er eins og dautt hross“. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir

Bollinger Special Cuvée

,,Ég drekk það þegar ég er hamingjusöm og þegar ég er döpur. Stundum drekk ég það þegar ég er ein. Ég lít á það sem skyldu mína í félagsskap. Ég fitla við það ef ég er ekki svöng og drekk það þegar mig hungrar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Boy George neitar sök

Söngvari hljómsveitarinnar Culture Club, Boy George, kom fyrir rétt og neitaði ásökunum um að hafa ráðist á og lokað inni Audun Carlsen í apríl á síðasta ári. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Britney hittir synina á ný

Söngkonan Britney Spears fékk að hitta syni sína, Sean Preston og Jayden James, í fyrradag eftir að hafa komist að samkomulagi við Kevin Federline um nýja heimsóknartíma. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Býst ekki við meiri olíunotkun 2007

„Ég tel að olíunotkun fiskveiðiflotans hafi ekki verið meiri í fyrra heldur en árið 2006,“ segir Guðbergur Rúnarsson formaður loftslagsnefndar sjávarútvegsins. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð

Börn og sinfónían með atriði

Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari varð áttræður í gær, hlaupársdag, og af því tilefni var haldið viðamikið kaffisamsæti í sal FÍH. Á annað hundrað tónlistarmanna skemmti, m.a. Lögreglukórinn og meðlimir Sinfóníuhljómsveitarinnar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 469 orð | 2 myndir

Eðlilegar mannabreytingar

Það hefur vakið athygli hvað sjálfstæðismenn á Álftanesi hafa átt greiðan aðgang að fréttasíðum 24 stunda undanfarnar vikur. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 1849 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Á síðasta ári leiddi DNA-próf í ljós að Lúðvík Gizurarson hæstaréttarlögmaður er sonur Hermanns Jónassonar forsætisráðherra. „Málaferlin tóku mörg ár. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Einkaþotur á útsölu

Núna grassera kjaftasögur sem aldrei fyrr. Hvar sem maður fer talar fólk um að nýríku bankaplebbarnir séu einn af öðrum að lýsa yfir gjaldþroti og að hálfs árs gamlir Range Roverar fáist fyrir slikk enda sé nú verið að selja þá grimmt upp í skuldir. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Ekki aðdáandi

Gítarleikari Rolling Stones, Keith Richards, gerir lítið úr endurkomu sveitarinnar Led Zeppelin og heldur því fram að hann hafi ekki einu sinni vitað um hana. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 786 orð | 3 myndir

Ekki meir, ekki meir!

Björgólfur Guðmundsson og Landsbankinn hafa höfðað mál á hendur manni sem fór hörðum orðum um framferði Björgólfs í bankanum í blaðagrein í lok október. Þess er krafist að tiltekin ummæli séu dæmd dauð og ómerk en engin krafa gerð um bætur. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Engin salmonella í 3 ár

Salmonella hefur ekki fundist í alifuglum á Íslandi síðan 2004 og hefur undanfarin 11 ár verið undir 1 prósenti, samkvæmt upplýsingum á fréttavef Matvælastofnunar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Eurovisionsöngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir var í viðtali við Föstudag...

Eurovisionsöngkonan Regína Ósk Óskarsdóttir var í viðtali við Föstudag, fylgirit Fréttablaðsins í gær. Þegar talið berst að illum tungum á Netinu segist Regína lítið geta gert í því sem fólk segir um hana þar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Fagna bjórnum Félag ungra sjálfstæðismanna, Heimdallur, mun fagna afmæli...

Fagna bjórnum Félag ungra sjálfstæðismanna, Heimdallur, mun fagna afmæli bjórsins í kvöld, en þá verða 19 ár liðin frá afnámi sölubanns á bjór á Íslandi. „Við fögnum í kvöld klukkan átta á Ölstofunni, líkt og í fyrra. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð

Fangar fluttir heim

Flutningur fanga af öðru þjóðerni en litháísku til afplánunar í ættlandi sínu stjórnast af því hvernig þær þjóðir sem eru aðilar að samningi Evrópuráðsins um flutning dæmdra manna fullgilda hann, að sögn Þórunnar Hafstein, skrifstofustjóra í... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Fimm metra súkkulaðikaka

Stærsta súkkulaðikaka í Vesturbænum verður til sýnis í æskulýðsmessu í Neskirkju sunnudaginn 2. mars kl. 11. Að messu lokinni fá kirkjugestir að bragða á kökunni með kaffinu. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Fiskipanna Áslaugar

Fiskipanna Áslaugar fyrir fjóra Hráefni: *2 msk. ólífuolía *1 laukur *Um það bil 700 g fiskur (ýsa, þorskur, lúða eða langa) *1 ½ tsk. svartur pipar *1 ½ tsk. Maldon-salt *3 dl frosinn perlulaukur *2 msk. jalapeno *5 msk. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Fjöldauppsagnir hjá deCode

Líftæknifyrirtækið deCode hefur sagt upp 60 starfsmönnum. Helmingur þeirra mun hætta störfum samstundis en samkvæmt kvöldfréttum RÚV sagði forstjóri fyrirtækisins, Kári Stefánsson, að þetta væri ábyrg og eðlileg ákvörðun. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Forstjóraskipti hjá B&L

Þann 10. mars næstkomandi verða forstjóraskipti hjá bifreiðaumboðinu B&L. Erna Gísladóttir sem verið hefur forstjóri hverfur til annarra starfa en Kristinn Þór Geirsson, stjórnarformaður B&L, tekur við forstjórastöðunni hjá félaginu. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Fréttahaukur í sjónvarpinu

Eftirminnilegasta starf sem ég hef unnið var þegar ég var fréttamaður á Sjónvarpinu fyrir einum tuttugu árum. Ég hafði frá því ég var barn átt mér draum um að verða fréttamaður og var byrjuð í blaðamennsku þegar þetta kom til. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Föst í lyftu

Það ákvæði laganna að þriggja mánaða rétturinn sé ekki yfirfæranlegur þykir mjög smart. Þetta er það sem kallast hér: Use it or lose it. Það eru allir sammála um að rannsóknir þurfi að fara fram á því hvaða áhrif fæðingarorlofslögin muni hafa. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 18 orð

Gaukur tjáir sig um meiðyrðadóminn

„Ég meinti aldrei að hann væri rasisti,“ segir Gaukur Úlfarsson sem tjáir sig um umdeildan dóm vegna... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 22 orð

Glímugella gegn glímudrottningu

Hin íturvaxna Trish Stratus, s jöfaldur bandarískur fjölbragðaglímumeistari, er á leiðinni hingað til lands til að etja kappi v ið glímudrottningu... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 302 orð | 2 myndir

Glímugella gegn Glímudrottningu

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 331 orð

Góð heilsa fyrir lægra verð

Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, er forvitnilegur kafli um heilbrigðismál. Stofnunin bendir á að heilbrigðisástand á Íslandi sé mjög gott. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hafði mök við dömureiðhjól

Sænskur karlmaður hefur bæst í hóp þeirra kynlegu kvista sem orðið hafa uppvísir að því að misnota reiðhjól kynferðislega. Lögreglan í Östersund hóf rannsókn málsins árið 2006, þegar tilkynningar bárust um fjölda dömureiðhjóla með skorin dekk. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Háskerpustríðið ekki alveg búið

Það má vel vera að Toshiba hafi viðurkennt ósigur HD-DVD-staðalsins í háskerpustaðlastríðinu en það þýðir þó ekki að allir hafi yfirgefið HD-DVD-staðalinn. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 493 orð | 1 mynd

Hundruð millj-óna til bænda?

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Fjöldi fyrrverandi félagsmanna í Mjólkursamsölu Reykjavíkur gæti átt rétt á auknum greiðslum úr séreignarsjóði samsölunnar. Fjárhæðirnar gætu hlaupið á tugum og jafnvel hundruðum milljóna. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 25 orð

Hundruð milljóna til bænda?

Breytingar á lögum Mjólkursamsölunnar í Reykjavík voru ólöglegar samkvæmt dómi héraðsdóms. Fjöldi bænda gæti átt kröfu á tugum eða hundruðum milljóna króna úr séreignarsjóði... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Hvalskurður í Hvalfirði

Eftirminnilegasta starfið mitt er tvímælalaust þegar ég starfaði sem hvalskurðarmaður í Hvalfirði í hitteðfyrra í septembermánuði. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Hörpuskel og salsa

Risahörpuskel á mangósalsabeði fyrir fjóra Hráefni: *8 risahörpuskeljar *smá salt *olía Aðferð: Léttsteikið hörpuskelina augnablik í olíu á sjóðheitri pönnu. Stráið örlitlu Maldon-salti yfir og berið fram á mangósalsa. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Illa fengin gögn duga ekki

Það er algjört skilyrði að önnur gögn styðji sömu niðurstöðu og óheiðarlega fengin sönnunargögn eigi að byggja sakfellingu á þeim. Þetta er mat Ragnars Aðalsteinssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Illa stjórnað

Það á að teljast til mannréttinda á Íslandi að þurfa ekki að borga nema 2% vexti ofan á verðbólgu. Og að verðbólgan sé ekki nema önnur 2% ... Þar á ofan heimtar villta hægrið, að Íbúðalánasjóður verði lagður niður. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 1176 orð | 3 myndir

Ísinn brotinn

Ólaf Rafnsson þekkja flestir sem á annað borð koma nálægt íþróttum með einum eða öðrum hætti. Fyrir utan störf sem forseti ÍSÍ var hann formaður Körfuknattleikssambandsins um árabil auk þess sem hann lék lengi körfubolta og vann alla helstu titla þar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Ítölsk tryggð „Ítalar treysta sínu fólki mjög vel og þegar maður...

Ítölsk tryggð „Ítalar treysta sínu fólki mjög vel og þegar maður hefur unnið dyggilega fyrir eitt ítalskt fyrirtæki þá opnast dyrnar inn í annað.“ Þetta segir almannatengillinn Ómar R. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Johnny Logan á leið til Íslands

Írski söngvarinn Johnny Logan er væntanlegur til landsins ásamt 5 manna hljómsveit sinni og spilar á Broadway föstudagskvöldið 23. maí. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 181 orð | 2 myndir

Kamelljón ljósvakans

Logi Bergmann Eiðsson bregður sér ýmis hlutverk á Stöð 2. Þungur á brún les hann fréttir af fjöldamorðum í bandarískum háskólum en skiptir svo um jakkaföt og stýrir spjallþættinum Logi í beinni á föstudögum. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Karlar stýra átján skólum af fjörutíu

Um helmingur skólastjóra í grunnskólum borgarinnar er karlkyns, eða 45%, en aðeins 2 af hverjum tíu grunnskólakennurum eru karlar. Þó verða skólastjórar að hafa kennsluréttindi og eru því líklega flestir ef ekki allir fyrrverandi kennarar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 286 orð | 1 mynd

Kaupþing vinsælt í Belgíu

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Mikil ásókn hefur verið í Kaupþing Edge-innlánsreikningana í Belgíu undanfarna daga. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Klifraði í möstrum

Gunnar I. Birgisson saknar þeirra tíma þegar hann var ungur og klifraði í möstrum fyrir Landsvirkjun, léttur á sér og liðugur. Hann er einn fimm viðmælenda sem rifja upp eftirminnilegasta... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 88 orð

Kvikmyndagerðarsegullinn

Hin alþjóðlega kvikmyndahátíð The Northern Wave International Film Festival var haldin í Grundarfirði fyrir stuttu. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Leyfði honum að bragða eigin meðal

Gaukur Úlfarsson var í vikunni dæmdur fyrir ummæli á bloggsíðu sinni. Gaukur tjáir sig í fyrsta skipti um dóminn í viðtali við 24 stundir. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Lindsay Lohan í Playboy?

Playboy-kóngurinn Hugh Hefner hefur farið þess á leit við leikkonuna Lindsay Lohan að hún sitji léttklædd fyrir í myndaþætti Playboy-tímaritsins. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX voru með bréf í Kaupþingi fyrir 4.763...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX voru með bréf í Kaupþingi fyrir 4.763 milljónir króna og í Landsbankanum fyrir 739 milljónir króna. Mesta hækkunin varð á bréfum Færeyjabanka sem hækkuðu um 2,94% og í Eimskipum um 2,22%. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Miðjarðarhafið fullt af marglyttum

Vísindamönnum sýnist stefna í marglyttuplágu undan ströndum Spánar í sumar. Hafa þeir undanfarna mánuði rannsakað hafið undan Costa Brava í Katalóníu og orðið varir við óvenjumargar marglyttur. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Mike Smith látinn

Mike Smith, söngari hljómsveitarinnar Dave Clark Five, lést í fyrradag úr lungnabólgu, 64 ára gamall. Tvær vikur eru þar til sveitin verður tekin í heiðurssamfélagið US Rock and Roll Hall of Fame. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 437 orð | 2 myndir

Minnsta olíunotkun í 18 ár

Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun um notkun eldsneytis hér á landi, notaði fiskiskipafloti Íslendinga tæplega 212 þúsund tonn af olíu árið 2006. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

MixMag og Mojo hlaða hrósi á amiinu

Íslenski stúlkna-strengjakvartettinn amiina hefur verið að gera góða hluti erlendis undanfarið og erlendir fjölmiðlar hafa verið duglegir að hrósa sveitinni í hástert. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Mokstur gengur betur nú

Jóhannes S. Guðmundsson, varðstjóri á einni vakt snjóruðningsdeildar flugstjórnarinnar, segir moksturinn ganga betur nú eftir að herinn fór. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Mótmæla áfram

Undarlegra er að heyra vel menntaða Pakistana fordæma myndbirtinguna. Furðulegast er svo að sjá hvað enska pressan í Pakistan ýtir undir mótmæli sem virðast núorðið miðast gegn heilu landi. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Mygla í veggjum

Bæta hefur þurft við einangrun í hluta útveggja 12 íbúða í nokkrum húsum á Vallarheiði í Reykjanesbæ vegna myglu og sveppa. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Nemar á tónleikum

Nemendur við Tónlistarskólann í Reykjavík spila á tónleikum í Norræna húsinu í dag, og hefjast þeir klukkan 14. Þema tónleikanna að þessu sinni er Vínarklassík og meðal flytjenda eru Ragnheiður Gröndal sem spilar á píanó. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Niðurrif leyft en ekki bygging

Skipulags- og byggingarnefnd Seltjarnarness hefur úrskurðað að Jón Sigurðsson, forstjóri FL group, fái að rífa húsið sem hann hefur keypt á Unnarbraut 19 en ekki reisa húsið sem hann vildi byggja á lóðinni. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Ný heimsmynd

Búnaðarþing verður sett á Hótel Sögu á morgun. Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segist búast við því að meginþema þingsins verði sú breytta heimsmynd sem horfir við bændum. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 596 orð | 1 mynd

Óttarr Proppé

Óttarr Proppé er sennilega einn rokkglaðasti maður Íslands. Hann klæðir sig venjulega upp á fyrir tónleika og rokktaktarnir eru öllum sýnilegir. Frægur er hann fyrir að skarta háhæluðum skóm og þröngum, glitrandi buxum og auðvitað gulum gúmmíhönskum. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Pete Doherty svöl fyrirmynd

Pete Doherty, söngvari sveitarinnar Babyshambles, var kosinn hetja ársins af lesendum tímaritsins NME á árlegum tónlistarverðlaunum blaðsins. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Rándýr fæðing tvíburanna

Fæðing tvíbura Jennifer Lopez kostaði ófáa skildingana ef marka má heimildir vestanhafs. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 129 orð | 4 myndir

Rokkararnir mætast

Það var mikið um dýrðir á tónlistarverðlaunahátíð NME í fyrradag. Arctic Monkeys var ótvíræður sigurvegari, en sveitin fór með sigur af hólmi í þremur flokkum. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

Rússar kjósa nýjan forseta

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Rússar kjósa á morgun nýjan forseta í þriðja sinn frá falli Sovétríkjanna. Vladimír Pútín hættir störfum þar sem hann hefur setið tvö kjörtímabil, sem er lögboðinn hámarkstími. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 66,27 +0,49 GBP 131,75 +0,49 DKK 13,50 +0,80 JPY 0,63 +2,18...

SALA % USD 66,27 +0,49 GBP 131,75 +0,49 DKK 13,50 +0,80 JPY 0,63 +2,18 EUR 100,61 +0,77 GENGISVÍSITALA 131,13 +0,69 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 313 orð

Sextán ára í Hegningarhúsinu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Hinn sextán ára gamli Stefán Blackburn, sem á fimmtudag var dæmdur í fjögurra ára óskilorðsbundið fangelsi, er sem stendur vistaður í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Sigling um safn

Sunnudaginn 2. mars klukkan 15 eru börn boðin velkomin í Þjóðminjasafn Íslands í siglingu um safnið. Inni í safninu er að sjálfsögðu ekki sjór og því er þetta þykjustusigling. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Sirkushundur

Tíkinni Cindy hefur kannski farið að leiðast tilbreytingarsnautt hundalíf sitt en þegar hún var orðin 8 ára fór hún að hafa áhuga á því að leysa ýmsar þrautir. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Skákkennsla í Namibíu

Mér finnst eftirminnilegast að hafa heimsótt SOS-þorp í Namibíu á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, skákfélagsins Hróksins og Skáksambands Íslands. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Skrifað undir

Kúba gerðist á fimmtudag aðili að tveimur alþjóðasamningum um mannréttindi. Fídel Kastró stóð í forsetatíð sinni gegn samningunum, en hann sakaði Mannréttindanefnd SÞ um að ganga erinda Bandaríkjanna. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Snake mætir á svæðið 12. júní

Konami hefur tilkynnt að hinn væntanlegi stórleikur Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots verði gefinn út 12. júní í N-Ameríku og Japan. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Stephen King með söngleik

Aðdáendur hryllingssagna og söngleikja geta senn sameinað ástríður sínar því að hryllingssagnahöfundurinn Stephen King hefur nú gert handrit að hryllingssöngleik sem verður frumsýndur í Atlanta á næsta ári. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Stórlaxar

Big Shots er ný og spennandi þáttaröð sem lýsa mætti sem blöndu af Nip/Tuck og Desperate Housewives-þáttunum. Þættirnir fjalla um fjóra félaga sem allir eru sannkallaðir stórlaxar, stjórnendur hjá... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 96 orð

Stutt Aftaka ákveðin Dauðadómur yfir „Efnavopna-Ali“ hefur...

Stutt Aftaka ákveðin Dauðadómur yfir „Efnavopna-Ali“ hefur verið staðfestur af yfirstjórn Íraks. Ali var dæmdur í júní 2007 fyrir glæpi gegn mannkyni, en hann stýrði morði á 100.000 Kúrdum árið 1988. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 82 orð

stutt Leiðrétt Leikkonan Helga Braga var rangfeðruð í blaðinu á...

stutt Leiðrétt Leikkonan Helga Braga var rangfeðruð í blaðinu á fimmtudag, sögð Jónasdóttir en hið rétta er að hún er Jónsdóttir. Einnig kom fram að revía sem Helga leikstýrir hjá Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ væri frumsýnd föstudagskvöldið 29. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 69 orð

stutt Nýr stjóri Lilja Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri...

stutt Nýr stjóri Lilja Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands. Lilja hefur m.a. starfað sem verkefnastjóri á skrifstofu mannauðsmála LSH, á starfsmannasviði HÍ og sem félagsmálafulltrúi Sjálfsbjargar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Sunnudagsviðtöl Evu Maríu Jónsdóttur hafa vakið verðskuldaða athygli í...

Sunnudagsviðtöl Evu Maríu Jónsdóttur hafa vakið verðskuldaða athygli í vetur. Eva hefur yfirleitt látið sér nægja að spjalla við einn viðmælanda í einu, en á morgun verða viðmælendurnir hvorki fleiri né færri en fimm. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 370 orð | 1 mynd

Sækir innblástur í drauma, trúna og daglegt líf

Myndlistarkonan Fiona Cribben féll fyrst fyrir Gallerí Geli þegar hún fór í hárgreiðslu þar stuttu eftir að hún flutti til landsins. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Techno.is svarar ásökunum

„Við höfum gert allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja velferð þeirra unglinga sem koma á okkar atburði og höfum við verið í samstarfi við bæði Rauða kross Íslands og lögregluna í Reykjavík,“ segir í yfirlýsingu frá Techno. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Tenglavefurinn B2.is bendir á meint einkaviðtal vefmiðilsins Eyjan.is...

Tenglavefurinn B2.is bendir á meint einkaviðtal vefmiðilsins Eyjan.is við hinn finnska Tomi Petteri Putaansuu , forsprakka skrímslahljómsveitarinnar Lordi, en hann er staddur á landinu vegna frumsýningar Lordi-hryllingsmyndarinnar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Tónleikar fyrir syrgjendur

Erna Blöndal syngur á tónleikum í Langholtskirkju annað kvöld klukkan 20. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Umdeild Amy Winehouse

Amy Winehouse hefur fengið tilboð upp á 500 þúsund pund fyrir að spila á einum tónleikum. Tilboðið kemur frá franska tískuhúsinu Louis Vuitton, sem frægt er fyrir töskur sínar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 367 orð | 1 mynd

Ungmenni etja kappi í matargerð

Áslaug Traustadóttir heimilisfræðikennari er potturinn og pannan í Kokkakeppni grunnskólanna sem fram fer í apríl. Sjálf hefur hún unnið ötullega að því að glæða áhuga nemenda sinna á mat og matarmenningu. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Uppvakningamálshöfðun

Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið MKR hefur höfðað mál á hendur leikjaframleiðandanum Capcom fyrir að hafa brotið gegn höfundaréttarlögum. Kæran snýst um tölvuleikinn Dead Rising sem Capcom gaf út árið 2006 á Xbox360-leikjatölvuna. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Útblásturinn verði hreinsaður

„Til að minnka olíunotkun og þar með útblástur skipanna á gróðurhúsalofttegundum geta útgerðir tekið upp veiðarfæri sem krefjast minni orku. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 698 orð | 3 myndir

Vegið að félags-legri aðstoð

Á bæjarstjórnarfundi þann 19. febrúar sl. gerði Margrét Kristín Helgadóttir, formaður samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar, grein fyrir starfsáætlun ráðsins fyrir hönd meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Við erum í besta starfi í heimi!

Hvað mynduð þið helst vilja starfa við ef þið mættuð gera hvað sem er? Skrítla: Ég held að við Skoppa séum í besta starfi í heimi. Að vinna með börnum og fyrir börn er svo gefandi og kærleiksríkt. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Vilja kurteisi við andstæðinginn

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 32 orð

Vilja kurteisi við andstæðinginn

Samfylkingarfólk í Reykjavík er lítt sátt við skrif iðnaðarráðherra á blogginu. Tillaga um að gætt skuli að orðalagi og ekki vegið að mönnum að óþörfu var rædd á aðalfundi Samfylkingarfélagsins í... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Vilja rassskella

Ríflega 600.000 Nýsjálendingar hafa skrifað sig á lista þar sem þess er krafist að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um að aflétta banni á rassskellingum. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Volg og girnileg súkkulaðikaka

Volg súkkulaðikaka með bitum af hvítu súkkulaði fyrir fjóra Ofn 170°C Hráefni: *90 g suðusúkkulaði *80 g smjör *2 egg *4 msk. sykur *3 msk. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 303 orð | 6 myndir

Þ á er það afgreitt! Hafi áhugamenn vilja til að sjá Kaká í leik verður...

Þ á er það afgreitt! Hafi áhugamenn vilja til að sjá Kaká í leik verður að heimsækja San Siro en kappinn hefur nú skrifað undir nýjan samning við Ítalina til ársins 2013. Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Þríréttuð veisla

Áslaug Traustadóttir hefur hvatt grunnskólanemendur á hverju ári með matreiðslukeppni sem vakið hefur athygli. Hún gefur lesendum þrjár frábærar uppskriftir og Alba velur... Meira
1. mars 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Þungur kross að bera

„Faðerni mitt prentaðist inn í huga minn. Þegar fólk spurði hver ég væri svaraði ég: Ég er Lúðvík Gizurarson en ég vissi að ég væri að segja ósatt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.