Greinar miðvikudaginn 30. apríl 2008

Fréttir

30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

1. maí hlaup í Grafarvogi

1. MAÍ hlaup Olís og Fjölnis fer fram fimmtudaginn 1. maí og hefst kl. 11við Íþróttamiðstöðina í Grafarvogi, Dalhúsum 2. Skráning fer fram á sama stað kl. 9.30-10.45. 1,8 km hlaupa 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára og 15 ára og eldri, bæði kyn. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

30 starfsmönnum sagt upp hjá Mest

ÞRJÁTÍU starfsmönnum hjá steypustöðinni Mest hefur verið sagt upp störfum. Að sögn Hjalta Más Bjarnasonar, forstjóra Mest, er hér um neyðaraðgerð að ræða til þess að bregðast við ástandi markaðarins og erfiðum horfum framundan. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

4,5 millj. kr. til átján verkefna

RÚMUM 4,5 milljónum hefur verið úthlutað úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla til 18 verkefna. 100.000 – Myriam Dalstein til heimasíðugerðar vegna ferðaþjónustu á Skeiði; Dana Ýr Antonsdóttir til að vinna að eigin tónlist. 150. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 791 orð | 3 myndir | ókeypis

Aftengja sprengjur í Líbanon

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við erum að hreinsa ósprungnar sprengjur í þorpum, á bananaekrum, á allskonar svæðum. Við erum að gera fólki kleift að búa þarna áfram. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Allar keðjur utan ein hækka verð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ALLAR matvöruverslanakeðjur að einni undanskilinni hækkuðu verð á vörukörfu ASÍ á milli annarrar og þriðju viku aprílmánaðar. Meira
30. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Átak vegna hækkandi matarverðs

PALESTÍNUMENN í Shati-flóttamannabúðunum á Gaza í gær með korn sem ein af hjálparstofnunum Sameinuðu þjóðanna útvegaði. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1934 orð | 1 mynd | ókeypis

„Höfum metnað til að ná langt“

Eftir Guðfinnu M. Hreiðarsdóttur Meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun er nýtt nám sem Háskólasetur Vestfjarða býður nú upp á í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

„Stjórnmálin eru söm við sig alls staðar“

„FYRIRLESTURINN snýst um þróun stjórnmála í Suður-Afríku og er liður í því að ræða um Afríku á jafningjagrunni, ekki eins og hjálpar þurfandi álfu heldur álfu þar sem stjórnmálaþróun á sér stað rétt eins og í okkar nánasta nágrenni,“ segir... Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Blikur eru á lofti í mannvirkjageiranum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞAÐ eru blikur á lofti í mannvirkjageiranum. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Brotin stóðu yfir í átta ár

KARLMAÐUR á áttræðisaldri hefur verið kærður til lögreglu fyrir beita stúlku kynferðislegu ofbeldi um langa hríð, eða frá því hún var tólf ára til tvítugs. Konan er 21 árs í dag. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Dáleiðandi rödd og framkoma

„ÞETTA var dásamlegt,“ sagði Alexandra Kjeld, gagnrýnandi Morgunblaðsins, að loknum tónleikum bassabarítónsins Willards White í Íslensku óperunni í gærkvöldi. „Hann er með dáleiðandi rödd og sviðsframkomu og leiðir mann með sér. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Eldri borgarar í Hafnarfjarðarkirkju

ELDRI borgurum verður sérstaklega boðið til guðsþjónustu kl. 14 í Hafnarfjarðarkirkju á uppstigningardag, 1. maí, og veglegs kaffisamsætis eftir hana í Hásölum, safnaðarheimili Strandbergs. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Fjárframlög munu fylgja umsvifum sjúkrahúsanna

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA kynnti í gær frumvarp fyrir ríkisstjórn um stofnun nýrrar sjúkratryggingastofnunar. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti stækkar

SKÓFLUSTUNGA að nýrri viðbyggingu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti (FB) var tekin fyrir skömmu. Þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ólafur F. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Formaður Heimilis og skóla

SJÖFN Þórðardóttir verkefnastjóri hefur tekið við formennsku Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra. Sjöfn tók við af Maríu Kristínu Gylfadóttur, sem gegnt hefur formennsku undanfarin fjögur ár. Sjöfn er fædd 9. júlí 1972. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsendur fjárlaga brostnar

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is GRUNDVALLARFORSENDUR fjárlaga eru brostnar, þjóðarskútan er skipstjóra- og áhafnarlaus og ríkisstjórninn eins og strútur sem stingur hausnum í sandinn. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Framhaldsaðalfundur Varmársamtakanna

FRAMHALDSAÐALFUNDUR Varmársamtakanna verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna hinn 8. maí nk. kl. 20.30. Á dagskrá fundarins er tillaga að lagabreytingu og kosning í stjórn. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir er grænastur leiðtoga

FORSÆTISRÁÐHERRA Íslands, Geir H. Haarde, hefur verið útnefndur „grænasti stjórnmálaleiðtoginn“ af tímaritinu Newsweek . Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott á haus að fá hjálm

EIMSKIP hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi þess að börn og unglingar noti reiðhjólahjálma. Átakið nefnist „Gott á haus“. Af þessu tilefni gefur Eimskip öllum börnum í 1. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

GSM-sendar settir upp

FJÓRÐUNGUR þeirra GSM-senda sem ráðgert er að tæknimenn Vodafone setji upp á árinu er nú þegar kominn í notkun. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefjast handa við að lengja flugbrautina

FRAMKVÆMDIR við lengingu Akureyrarflugvallar hefjast næstu daga. Samgönguráðherra skrifaði undir samning þar að lútandi í gær við forráðamenn Ístaks í Flugsafninu á Akureyri. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 30 orð | ókeypis

Heimspeki og kennaraefni

GUÐMUNDUR Heiðar Frímannsson prófessor flytur í dag erindi á málstofu kennaradeildar undir yfirskriftinni Heimspeki í menntun kennaraefna . Málstofan hefst kl. 16.15 í stofu 14 í húsnæði HA við... Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Helförin rædd

SIGRÚN Sigurðardóttir menningarfræðingur flytur fyrirlestur á morgun, miðvikudag, í Kennaraháskóla Íslands í salnum Bratta milli kl. 16-17. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Helförin: Listræn úrvinnsla og söguskilningur. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Hillir undir einfaldari netverslun

Eftir Andra Karl andri@mbl.is EINFALDA þarf reglur og draga úr kostnaði sem fylgir viðskiptum við vefverslanir. Þetta hafa Neytendasamtökin ítrekað bent á – og barist fyrir – en nú hillir undir breytingar. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Hópkeyrsla Snigla á morgun

BIFHJÓLASAMTÖK lýðveldisins, Sniglarnir, efna til stærstu hópkeyrslu ársins 1. maí. Mæting verður á plani Marels, Austurhrauni 9, Garðabæ, kl. 13.30 og lagt af stað kl. 14.30. Ekið verður frá Marel út á Reykjanesbrautina. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Hráolían lækkar en krónan veikist

Í GÆR fylgdu sjálfsafgreiðslubensínstöðvar eftir hækkunum þjónustubensínstöðvanna og hækkuðu dísilolíu um þrjár krónur og bensín um tvær. Á sama tíma lækkaði hráolía töluvert, eða um rúm tvö prósentustig yfir daginn. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Hreinsað á Nesinu

VIKUNA 2.-9. maí fer fram árleg hreinsunarvika á Seltjarnarnesi undir slagorðunum: Koma svo – Allir með! Þessa viku eru bæjarbúar hvattir til að láta hendur standa fram úr ermum og huga að sínu nánasta umhverfi og opnum svæðum. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

HRFÍ fær loks skráð vörumerkið HRFÍ

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands (HRFÍ) hefur fengið skráð vörumerkið HRFÍ eða H.R.F.Í. hjá Einkaleyfastofunni en það var áður skráð á Hundaræktunarfélagið Íshunda. Í október sl. skráðu Íshundar skammstöfunina... Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvetja til þátttöku í kosningu um Gjábakkaveg

AÐSTANDENDUR netkosningar um Gjábakkaveg og aðra valkosti í samgönguúrbótum við Þingvallavatn hvetja landsmenn til að taka þátt í kosningunni og minna á að samkvæmt lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum á þjóðgarðurinn að vera helgistaður allra Íslendinga. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Hækkaði mest í lágvöruverðsverslunum

VERÐ hækkaði almennt mest í lágvöruverðsverslunum skv. nýjum mælingum verðlagseftirlits ASÍ á vörukörfu. Mældar voru breytingar á verðlagi milli annarrar og þriðju viku aprílmánaðar. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Íslandspóstur býður afþökkun á fjölpósti

ÍSLANDSPÓSTUR hefur tekið ákvörðun um að gefa neytendum kost á því á ný að panta lúgumiða sem afþakkar allan fjölpóst. Íslandspóstur dreifir um 12% af magni fjölpósts, sem kemur inn um lúgur landsmanna, ef fríblöð eru talin með. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskar jólamyndir í bígerð

SVO getur farið að tvær íslenskar jólamyndir verði frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum jólin 2009, en tveir íslenskir kvikmyndagerðarmenn stefna að því að hefja tökur á slíkum myndum fyrir næstu jól. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Játuðu íkveikjuna á skógræktarsvæðinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Ylfu Kristínu Árnadóttur LÖGREGLAN handtók fjóra menn í um tvítugt í fyrrinótt grunaða um mikla sinubruna á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar við Hvaleyrarvatn þar sem mörg þúsund tré skemmdust ásamt gróðri. Meira
30. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Krefjast vopnasölubanns

Lúxemborg. AFP. | Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins kröfðust þess í gær að sett yrði á alþjóðlegt vopnasölubann gagnvart Simbabve. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Kveikt í sinu skammt frá slökkvistöð

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins fór í eitt útkall vegna sinubruna í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynnti sér samgöngur í Garðabæ

KRISTJÁN Möller samgönguráðherra átti í gærmorgun fund með stjórnendum Garðabæjar til að fara yfir stöðuna í samgöngumálum Garðbæinga. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 759 orð | 2 myndir | ókeypis

Landspítalinn vinnur að neyðaráætlun með öðrum spítölum

Eftir Ásgeir Ingvarsson og Steinþór Guðbjartsson KAPPKOSTAÐ verður að halda úti eins góðri þjónustu á Landsspítalanum og mögulegt er miðað við aðstæður. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | ókeypis

Leiðsögumaðurinn hvarf ofan í jökulsprungu

„HVAÐ er helst til ráða í hríðarbyl á jökli þegar leiðsögumaðurinn hefur fallið ofan í stóra sprungu, svarar ekki kalli og engin hreyfing er merkjanleg á línunni?“ Þannig spyr Gunnlaugur B. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

Ljósleiðari í allan Arnarneshrepp

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja ljósleiðara í hvert hús í Arnarneshreppi. Fulltrúar hreppsins skrifa í dag undir samning þar að lútandi við fyrirtækið Tengi hf. á Akureyri sem vinnur verkið með stuðningi sveitarfélagsins. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Læknar á Blönduósi halda áfram störfum

LAUSN hefur verið fundin í deilu heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi og þeirra lækna sem þar starfa. Læknarnir hugðust segja upp störfum 1. apríl en höfðu fallist á að fresta því til 1. maí. Þeir hafa nú ákveðið að halda áfram störfum. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Lögreglumessa á uppstigningardag

LÖGREGLUMESSA verður í Langholtskirkju á uppstigningardag og hefst kl. 11 en þetta er í 15. sinn sem sérstök lögreglumessa er haldin. Við messuna munu sr. Hans Markús Hafsteinsson, héraðsprestur og fyrrverandi lögreglumaður, og sr. Meira
30. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Má bara eiga eina konu

ÍRAKI, sem eitt sinn var túlkur fyrir danska herliðið í landi sínu en fékk hæli sem flóttamaður í Danmörku, fær ekki að eiga áfram tvær eiginkonur. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1282 orð | 1 mynd | ókeypis

Samruni algjört óráð nú

Fráleitt væri að reyna að ráðast í bankasamruna á Íslandi því við núverandi aðstæður á lánsfjármörkuðum gætu erlendir lánardrottnar notað tækifærið og sagt upp lánalínum, vegna breyttra forsendna, krafist uppgreiðslna og mun hærri greiðslna fyrir nýjar lánalínur. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Scholes var hetja United

PAUL Scholes var hetja Manchester United í gærkvöldi þegar hann gerði eina mark leiksins við Barcelona í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Sest ekki í stjórn Landsvirkjunar

BJÖRGÓLFUR Thorsteinsson, formaður Landverndar, hefur ákveðið að taka ekki sæti sem varamaður í stjórn Landsvirkjunar. Hann var sem kunnugt skipaður af hálfu handhafa ríkisvaldsins í stjórn Landsvirkjunar sem varamaður á aðalfundi fyrirtækisins 18. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Sinnir bara bráðatilvikum

UNNIÐ verður samkvæmt viðbragðsáætlun á Landspítala vegna uppsagna skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga sem taka gildi á morgun. Aðeins verður hægt að veita bráðaþjónustu, þar á meðal gera keisaraskurði og skurðaðgerðir vegna krabbameins. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Síminn tilkynnir uppsagnir

NOKKRIR starfsmenn Símans fengu uppsagnarbréf í gær, að sögn Lindu Bjarkar Waage, forstöðumanns samskiptasviðs Skipta og upplýsingafulltrúa Símans. Meira
30. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúkleg sjálfsást og valdafýsn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1248 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjúkratryggingastofnun mun auka sveigjanleika í heilbrigðiskerfinu

Forstjóri Landspítalans sagði á ársfundi spítalans í gær að nauðsynlegt væri að fjárveitingar yrðu breytilegar og að peningar fylgdu verkum sem unnin væru Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Sótt um aðild í styrkleika, ekki veikleika

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkir veittir úr minningarsjóði

Í TILEFNI af því að í dag, 30. apríl, verða liðin 100 ár frá fæðingu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra hefur sjóðurinn Rannsóknarstyrkir Bjarna Benediktssonar verið stofnaður. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsti samningurinn

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að leggja til við borgarráð að samið verði við Knattspyrnufélagið Fram um uppbyggingu á framtíðaraðstöðu félagsins á nýju íþróttasvæði í Grafarholti og Úlfarsárdal. Meira
30. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekst Clinton að snúa vörn í sókn á lokasprettinum?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HILLARY Clinton er mun líklegri en Barack Obama til að vinna John McCain, frambjóðanda repúblikana, í forsetakosningunum í haust, ef marka má könnun sem gerð var af AP -fréttastofunni. Meira
30. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíbetar dæmdir í Lhasa

KÍNVERJAR dæmdu í gær 30 Tíbeta í fangelsi fyrir þátttöku í mótmælum gegn kínverskum stjórnvöldum í Lhasa, höfuðborg Tíbets, í mars. Þrír þeirra hlutu ævilangt fangelsi. Tíbetskir útlagar segja að yfir 203 manns hafi látið lífið í mótmælunum. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppselt á Laugaveginn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is BÚIÐ er að selja 150 rásnúmer í Laugavegshlaupið sem fara á fram 12. júlí. Er þetta metsala, en heildarfjöldi þátttakenda síðasta sumar var 144. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppskeruhátíð vísindafólks við Landspítala haldin í dag

UPPSKERUHÁTÍÐ vísindafólks við Landspítalann hefst formlega kl. 11.30 í dag með opnun veggspjaldasýningar í K-byggingu spítalans.Yfir 350 vísindamenn og samstarfsaðilar þeirra munu kynna niðurstöður rannsókna við spítalann. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Varagljái fyrir gott málefni

HÓPUR kvenna, sem starfa hjá Flugfélagi Íslands, hefur fundið upp á nýstárlegri leið til að safna fé til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands og ætlar að selja varagljáa frá YSL undir slagorðinu „Á allra vörum“. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Veittust að varðstjóra

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt systkini í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn lögregluvarðstjóra við skyldustörf í árslok 2006. Ákærðu voru 17 og 23 ára þegar brotið var framið í stympingum á lögreglustöð í Hafnarfirði. Meira
30. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞETTA HELST ...

Umræður um kvótakerfið tóku nánast allan daginn á Alþingi í gær. Jón Magnússon mælti fyrir þingsályktunartillögu um að fiskveiðistjórnuarkerfinu verði breytt í samræmi við álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna . Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2008 | Leiðarar | 422 orð | ókeypis

Í rétta átt

Til þess að tryggja góða menntun þarf góða kennara. Til þess að góðir kennarar haldist í starfi þarf góð laun. Þetta virðist einfalt, en engu að síður hefur reynst erfitt að hysja upp laun kennara. Meira
30. apríl 2008 | Leiðarar | 394 orð | ókeypis

Samskiptavandi

Það er nokkuð ljóst að vandamálið, sem upp er komið á Landspítala, er ekki fyrst og fremst ágreiningur um vaktakerfi heldur samskiptavandi. Stjórnendur spítalans kunna ekki að umgangast starfsfólk af þeirri virðingu, sem það á kröfu til. Meira
30. apríl 2008 | Staksteinar | 155 orð | 3 myndir | ókeypis

Svanasöngur eða...?

Umræður um Evrópusambandið eru komnar á töluvert flug og fleiri og fleiri blanda sér í þær. Meira

Menning

30. apríl 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Aríur í hádeginu í Hafnarborg

Á MORGUN verða fjórðu tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar. Píanóleikarinn Antonía Hevesi er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Að þessu sinni er það tenórinn Kolbeinn J. Ketilsson sem er gestur hádegistónleikanna. Meira
30. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Brjáluð í Tom Cruise

SÖNGKONAN Cher segist hafa verið brjáluð í Tom Cuise þegar þau voru saman á níunda áratugnum. Meira
30. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup í haust

CYNTHIA Nixon, ein af aðalleikkonunum í þáttaröðinni Sex and the City og væntanlegri samnefndri kvikmynd, ætlar að kvænast unnustu sinni í haust. Meira
30. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Eric Prydz á afslætti

ÞAÐ eru ekki einatt hinir stóru hljómleikahaldarar sem barma sér um þessar mundir undan hruni krónunnar. Meira
30. apríl 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðartexti boðinn upp

HANDSKRIFAÐUR lagatexti Johns Lennon við lagið „Give Peace a Chance“ verður seldur á uppboði í júlí nk. og eiga uppboðshaldarar í Christie's von á því að 200-300 þúsund pund fáist fyrir hann. Textinn er ekki langur eins og menn þekkja. Meira
30. apríl 2008 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Galaball á verði pitsu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „HÚSNÆÐI Óperunnar var ekki laust, en þar hefur þetta verið síðustu tvö ár. Meira
30. apríl 2008 | Kvikmyndir | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð Hilmars í bíó

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
30. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Heyrðu – hvað er í gangi?

SVO virðist sem nýtt æði sé runnið á fjölmarga Íslendinga, en það er að segja „heyrðu“ áður en spurningum er svarað. Meira
30. apríl 2008 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðfæri nútímans

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í NÆSTU viku verður frumflutt í Síbelíusarhöllinni í Lahti í Finnlandi, verkið ORA eftir Áskel Másson tónskáld. Meira
30. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 5 myndir | ókeypis

Innblástur úr framtíðinni

Vélhjólahjálmar voru á meðal þess sem ástralski tískuhönnuðurinn Daniel Avakin bauð upp á á áströlsku tískuvikunni sem fram fer í Sydney um þessar mundir. Meira
30. apríl 2008 | Bókmenntir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Ímyndaðir rithöfundar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is CHILESKI rithöfundurinn Roberto Bolaño Ávalos er að margra mati með merkustu rithöfundum Suður-Ameríku á síðustu árum, en hann lést eftir alvarleg veikindi fyrir fimm árum aðeins rétt ríflega fimmtugur að aldri. Meira
30. apríl 2008 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Járnmaður og karl í klípu

TVÆR kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum, annars vegar ofurhetjumyndin Iron Man og hins vegar rómantíska gamanmyndin Made of Honor . Iron Man Robert Downey Jr. leikur milljarðamæringinn Tony Stark. Meira
30. apríl 2008 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Jói stóri til LR

* Hinn gamalreyndi stórleikari Jóhann Sigurðarson hefur ákveðið að söðla um, og hefur hann nú verið fastráðinn sem leikari við Borgarleikhúsið. Jóhann hefur verið fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu síðan 1986 og því um nokkur tímamót að ræða. Meira
30. apríl 2008 | Tónlist | 262 orð | 2 myndir | ókeypis

Kalt stríð rappara í uppsiglingu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÉG hef fyrir það fyrsta aldrei hitt þennan mann,“ segir Móri og dæsir. Í gær, í 24 stundum, sagði Poetrix að ef líf manna snerist um lögleiðingu kannabisefna væri það tómlegt og vísaði þar í Móra. Meira
30. apríl 2008 | Bókmenntir | 70 orð | ókeypis

Metsölulistar»

New York Times 1. Hold Tight – Harlan Coben 2. Where are you Now? – Mary Higgins Clark 3. The Miracle at Sleepy Motors – Alexander McCall Smith 4. Meira
30. apríl 2008 | Menningarlíf | 394 orð | 2 myndir | ókeypis

Orð sem nema þig burt

Stundum kaupir maður sér ljóðabók. Þetta er heiti á einu ljóða Óskars Árna Óskarssonar og í ljóðinu snjóar kannski eða það er beðið á lítilli brautarstöð í ágústlok. Meira
30. apríl 2008 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Panama-bölvun á Bond?

MIKIÐ hefur verið fjallað um óhöpp við tökur á nýjustu myndinni um James Bond, Quantum of Solace , og þá sérstaklega óhöpp við tökur hjá Gardavatni á Ítalíu. Sá orðrómur hefur verið á kreiki að bölvun hafi verið lögð á myndina. Meira
30. apríl 2008 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftónlistarfrumkvöðullinn Subotnick á Raflosti 2008

RAFLISTAHÁTÍÐIN Raflost hefst í dag og verður tónlist í fyrirrúmi að þessu sinni. Raflist er sú list þar sem rafmagn og tækni skiptir verulegu máli í listsköpuninni. Meira
30. apríl 2008 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónlistadagurinn á Korpúlfsstöðum

Á MORGUN verður Sjónlistadaginn haldinn hátíðlegur í annað sinn. Af því tilefni verður opið hús á Korpúlfsstöðum í Reykjavík frá klukkan eitt til fimm. Á Korpúlfsstöðum eru fjörutíu myndlistarmenn og hönnuðir með vinnuaðstöðu. Meira
30. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Sofandi með úrval eiturlyfja í bílnum

LEIKARINN Gary Dourdan, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja best sem vettvangsrannsóknarmanninn Warrick Brown í spennuþáttunum CSI , var handtekinn í Palm Springs í Kaliforníu á mánudaginn. Meira
30. apríl 2008 | Bókmenntir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór hamar, lítil hneta

NOKKRIR breskir rithöfundar, sem allir hafa átt bækur ofarlega á metsölulistum þar í landi og víðar, saka bresku verslanakeðjuna Tesco um að bregðast of harkalega við gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins í Taílandi. Meira
30. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumar og sól eitur í beinum dagskrárstjóra

* Svo virðist sem sjónvarpsáhorf landsmanna minnki með hækkandi sól ef marka má síðustu mælingar Capacent á sjónvarpsáhorfi. Meira
30. apríl 2008 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngperlur í Mosfellsdal

KAMMERKÓR Mosfellsbæjar heldur vortónleika sína í bókasafni bæjarins á morgun klukkan fjögur. Yfirskrift tónleikana er „Salut d´Amor“ og á efnisskránni eru söngperlur frá sjö mismunandi löndum. Meira

Umræðan

30. apríl 2008 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

16,8 milljónir fyrir ónýtt hús?

Gestur Kristinsson skrifar um fasteignaverð: "Fasteignasalar verðleggja mjög illa farið hús á Stokkseyri á 16,8 milljónir. Hvað veldur? Hafa þeir ekkert vit á húsbyggingum eða er það söluþóknunin" Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Almenn ánægja með þjónustuna

Sigríður Jónsdóttir fjallar um barnaverndar- og þjónustumiðstöðvar í Reykjavík: "Ánægjulegt er að mikill meirihluti notenda taldi viðmót og framkomu starfsfólks vera mjög eða frekar góða..." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni

Ásgeir Magnússon skrifar um uppbyggingu stóriðju: "Arðbær rekstur sem nýtir hugvit og auðlindir, skapar ný störf, greiðir góð laun og er byggður upp til framtíðar skapar grunn að frekari uppbyggingu." Meira
30. apríl 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst H. Bjarnason | 29. apríl Óhugnanleg vélpadda... Fyrirtækið Boston...

Ágúst H. Bjarnason | 29. apríl Óhugnanleg vélpadda... Fyrirtækið Boston Dynamics hefur hannað vélknúinn hund sem að mörgu leyti minnir á risavaxið skordýr. Vélhundurinn sem kallast BigDog er með bensínmótor í hausnum sem suðar eins og randafluga. Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd | ókeypis

Bolungarvík blæðir

Pálmi Gestsson skrifar um sveitarstjórnarmál í Bolungarvík: "Ég skora á alla Bolvíkinga að strengja þess nú heit að láta skoðanir sínar í ljós og jafnvel skiptast á þeim, svo lýðræðið spegli nú virkilega vilja almennings." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin þurfa á nærveru okkar að halda

Bergþóra Valsdóttir brýnir fyrir foreldrum að huga að börnum sínum við próflok: "Fyrir suma eru samræmd próf spennandi og skemmtilegt verkefni en aðrir fyllast kvíða og streitu." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Forvarnir

Sturla Kristjánsson skrifar um skólasýn: "Leggja verður áherslu á að þroska almennt og fumlaust lesnæmi skyngetu okkar, tilfinninga og þá greindar, jafnt á innhverfi okkar sem umhverfi." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Forvarnir er besta leiðin!

Svava Björnsdóttir segir frá ráðstefnunni Forvarnir er besta leiðin! sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík: "Flestir þolendur ofbeldis, andlegs, líkamlegs og kynferðislegs, ganga um samfélagið í þrúgandi þögn og leita sér sjaldnast hjálpar. Hvers vegna?" Meira
30. apríl 2008 | Blogg | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestur Guðjónsson | 29. apríl Tímamótagrein Jóns Sigurðssonar um ESB Það...

Gestur Guðjónsson | 29. apríl Tímamótagrein Jóns Sigurðssonar um ESB Það er ekki bara að Jón Sigurðsson sé fyrrverandi formaður Framsóknar, hann er líka fyrrverandi seðlabankastjóri. Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Græðgi sem þekkir engin takmörk

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um vogunarsjóði: "Talsmenn óheftrar samkeppni og markaðsvæðingar í efnahagslífinu hafa litla stöðu til að fara að væla þegar þeir hitta sjálfa sig og sína eigin hugmyndafræði fyrir í formi siðlausrar græðgisvæðingar viðskiptalífsins..." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Léttu leiðirnar ljúfu

Vera Steinsen skrifar um lífsstíl: "Í framhaldi af landsflóttagrein unga fólksins eftir Unni Maríu Birgisdóttur og Eygló Arnardóttur" Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannlaus mannréttindaskrifstofa

Sóley Tómasdóttir skrifar um framvindu mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar: "Nýr og lítt afgerandi meirihluti lætur verkin tala. Hann hefur nú ákveðið að grípa til aðgerða og stöðva framgang mannréttindamála í Reykjavík." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri borg – minni opin svæði

Bolli Héðinsson skrifar um borgarskipulagsmál: "Það er þekkt hvaða tegund byggðar er eftirsóknarverðust og ástæðulaust að leita langt yfir skammt." Meira
30. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 323 orð | ókeypis

Mótmæli vörubílstjóra

Frá Guðvarði Jónssyni: "MJÖG hafa verið misjafnar skoðanir manna á mótmælum vörubílstjóra og oft heyrst að mótmælin beinist aðallega gegn almenningi og að þeim sé ekki sýnd sama harka og öðrum mótmælendum af hálfu lögreglu." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd | ókeypis

Orð til Dagnýjar Heiðdal

Bragi Ásgeirsson svarar grein Dagnýjar Heiðdal: "Dagný tekur ummælin fullbókstaflega til sín og stéttar sinnar og athugar ekki að hér var um að ræða samantekt gildra sýningaviðburða í Kaupmannahöfn en ekki listrýni eða greinarskrif." Meira
30. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 382 orð | ókeypis

Óbreytt afstaða dómsmálaráðherra veldur óhug

Frá Kristjáni Péturssyni: "Í VIÐTALI á Stöð 2 við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kom fram að skoðanir hans um að breyta yfirstjórn löggæslumála á Suðurnesjum eru óbreyttar." Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Samspil manns og náttúru?

Sigrún Pálsdóttir skrifar um skipulagsmál í Mosfellsbæ: "Samspil getur aldrei byggst á því að annar aðilinn eigi alltaf leik." Meira
30. apríl 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Þórðarson | 29. apríl Ríkisstjórnin klók Ríkisstjórnin hefur...

Sigurjón Þórðarson | 29. Meira
30. apríl 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Ingi Lýðsson | 29. apríl Útsýni forseta bæjarstjórnar Álftaness...

Sveinn Ingi Lýðsson | 29. apríl Útsýni forseta bæjarstjórnar Álftaness ... Eins og þeir vita sem hafa fylgst með bloggfærslum mínum undanfarna mánuði hafa mér verið málefni stjórnsýslunnar á Álftanesi hugleikin. Meira
30. apríl 2008 | Velvakandi | 390 orð | ókeypis

velvakandi

Óréttlæti ÉG las um daginn forsíðugrein í DV þar sem fjallað var ýtarlega um fátæktina á Íslandi. Svo sannarlega er það rétt að margir eiga mjög erfitt með að ná endum saman og lifa við stöðugar fjárhagsáhyggjur. Meira
30. apríl 2008 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónusta við aldraða – þjónustan heim – hvert erum við komin?

Stella K. Víðisdóttir segir frá þróun úrræða og lausna sem stuðla að því að fólk geti dvalið sem lengst á eigin heimili: "Markmið með samþættingu þjónustunnar er fyrst og fremst að bæta þjónustu inni á heimilum fólks." Meira

Minningargreinar

30. apríl 2008 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnbjörg Hermannsdóttir

Arnbjörg Hermannsdóttir fæddist á Hellissandi 22. september 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 16. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarnheiður Davíðsdóttir

Bjarnheiður Davíðsdóttir fæddist á Kóngsengi í Rauðasandshreppi 13. ágúst 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Davíð Jóhannes Jónsson, f. 17. desember 1884, d. 10. janúar 1930 og Andrea Andrésdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 2441 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Sveinbjörnsdóttir

Björg Sveinbjörnsdóttir fæddist á Jaðri í Hrunamannahreppi 21. nóvember 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar Bjargar voru Jóhanna Guðnadóttir frá Jaðri, f. 1.6. 1925, d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Jónsson

Björgvin Jónsson prentari fæddist á Patreksfirði 26. ágúst 1929. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Indriðason skósmiður, f. 20.5. 1884, d. 17.2. 1974, og Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 3.10.1885, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Werner Ipsen

Einar Werner Ipsen fæddist í Danmörku 25. nóvember 1938. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi hinn 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Carl Christian August Ipsen f. 7. 11. 1922, d. í Reykjavík 1969 og Ida Katinka Carla Ipsen, f. 31.8. 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 3118 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur Jónsson

Guðlaugur Jónsson var fæddur að Skarði á Skarðsströnd, Dalabyggð, 30. apríl 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð að kvöldi 23. apríl síðastliðins. Foreldrar hanns voru Ólína Sesselja Kristjana Ívarsdóttir, f. 29.6. 1866, d. 9.1. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Ingibjörg Bjarnadóttir

Guðný Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist á Skeiðflöt í Sandgerði 21. apríl 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafdís Hanna Moldoff

Hafdís Hanna Moldoff fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1946. Hún andaðist á Kanaríeyjum 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Níelsdóttir, f. 11. september 1916, d. 10. ágúst 1973 og fósturfaðir Sigurður Gunnarsson, f. 27. nóvember 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 5026 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Kr. Ragnarsdóttir

Jóhanna Kristín Ragnarsdóttir (Hanna Stína) hárgreiðslumeistari fæddist í Neskaupstað 3. febrúar 1961. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára J. Sigurðardóttir

Lára J. Sigurðardóttir fæddist á Skammbeinsstöðum í Holtum 16. júní 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Guðríður Þorsteinsdóttir frá Holtsmúla f. 1877, d. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir fæddist í Laufási við Eyjafjörð 25. mars 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson

Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson fæddist á Egilsstöðum 31. desember 1966. Hann lést 22. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 3087 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Þorkelsson

Þórður Þorkelsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1925. Hann andaðst á Landspítalanum 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorkell Þórðarson, sem lengi rak Billjardstofuna á Klapparstíg, f . 4.9. 1897, d. 10.2. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2008 | Minningargreinar | 2681 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1947. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum stöðugt að bæta okkur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „VIÐ erum stöðugt að reyna að bæta okkur og auka fjölbreytnina,“ segir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Brims á Akureyri. Meira
30. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Liðlega 420 tonn á land úr netaralli

BÁTARNIR sem tóku þátt í árlegu netaralli Hafrannsóknastofnunarinnar hafa fengið ágætisafla þótt hann næði ekki aflanum í fyrra. Þorskaflinn varð rétt rúm 420 tonn sem er um 50 tonnum minna en á síðasta ári. Meira

Viðskipti

30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð | ókeypis

Lækkun á gengi úrvalsvísitölu og krónu

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 1,57% í gær og var 5.215 stig við lokun markaða . Bréf Century Aluminium hækkuðu um 3,67% og bréf Atlantic Petrolum um 1,43%. Bréf Bakkavör Group lækkuðu um 8,11% en félagið birti uppgjör í gærkvöldi. Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 218 orð | ókeypis

Risar hagnast á ökufólki

HINN venjulegi bíleigandi axlar þungann á meðan olíufélögin og ríkisstjórnin hlæja alla leiðina í bankann.“ Þetta sagði Edmund King, framkvæmdastjóri félags breskra bifreiðaeigenda í samtali við Guardian . Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Snýr tapi í hagnað á fyrsta fjórðungi

ÖSSUR hf. hagnaðist um 6,7 milljónir Bandaríkjadala, um 491 milljón króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Á sama tímabili í fyrra var 2,7 milljóna dala tap á rekstrinum en heildarhagnaður ársins 2007 nam 7,6 milljónum dala. Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Tap Skipta 3,6 milljarðar króna

TAP á rekstri Skipta, móðurfélags Símans, nam 3,6 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi, samanborið við ríflega 1,4 milljarða hagnað á sama tímabili árið 2007. Segir félagið að munurinn skýrist einkum af gengisþróun íslensku krónunnar á tímabilinu. Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Um fimm milljarða tap á rekstri Exista

Tap Exista nam 43,8 milljónum evra, rúmum fimm milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 640,7 milljónir evra hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | ókeypis

Umsjón með norsku útboði

DÓTTURFÉLAG Glitnis í Noregi, Glitnir Securities AS, og Pareto Securities AS höfðu umsjón með lokuðu hlutabréfaútboði norska orkufyrirtækisins Noreco, sem lauk síðastliðinn föstudag. Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppsagnir hjá SAS

NORRÆNA flugfélagið SAS tapaði ríflega einum milljarði sænskra króna á fyrsta fjórðungi ársins, jafnvirði 13,2 milljarða króna. Til samanburðar var tap félagsins á sama tíma í fyrra 18 milljónir sænskra króna. Meira
30. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Væntingar enn á niðurleið vestra

LÆKKANDI væntingavísitala og slök uppgjör fjármálafyrirtækja höfðu minni áhrif á bandarískar hlutabréfavísitölur en ætla mætti, en Dow Jones lækkaði um 0,31% í gær á meðan Nasdaq hækkaði um 0,07%. Meira

Daglegt líf

30. apríl 2008 | Daglegt líf | 212 orð | ókeypis

Af rykloki og sumarkulda

Auðunn Bragi Sveinsson skrifar Vísnahorninu að frá því segi í ævisögu Jóhanns Sigurjónssonar, skálds frá Laxamýri, að hann hafi undir ævilok í Danmörku fengist við að fullkomna uppfinningu þá er ryklok nefndist og átti að varna því að ölglös söfnuðu... Meira
30. apríl 2008 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóga forðar konum á besta aldri frá falli

EF konur eru 60 ára eða eldri og stunda ákveðna tegund jóga tvisvar í viku, getur það dregið verulega úr hættu á því að þær detti og beinbrjóti sig, vegna þess að jógað bætir jafnvægiskyn þeirra. Meira
30. apríl 2008 | Daglegt líf | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausnin á skammtastærðunum fundin?

Ástralskir vísindamenn telja sig hafa uppgötvað hvernig hjálpa megi fólki að grennast án þess að minnka matarskammta sína, að því er greint var frá á vefmiðli BBC á dögunum. Meira
30. apríl 2008 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósir sumarlitir

ÞÆR eru óneitanlega tignarlegar fyrirsæturnar sem hér ganga eftir sýningarpallinum í Istanbúl í Tyrklandi á dögnum og myndu efalítið vekja umtalsverða athygli hér heima. Meira
30. apríl 2008 | Daglegt líf | 613 orð | 6 myndir | ókeypis

María mey og gotneskir straumar

Hauskúpur og trúartákn leika lausum hala í skartgripum Sigrúnar Úlfarsdóttur, skartgripahönnuðar í París, en vorlínan hennar, segir Rósa Björk Brynjólfsdóttir, er þó léttari og stelpulegri að mati hönnuðarins sjálfs. Meira
30. apríl 2008 | Daglegt líf | 717 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsmenn styrktir til að sniðganga einkabílinn

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Sérstök samgöngustefna hefur verið tekin upp í Mannviti, sameinuðu fyrirtæki VGK-Hönnunar og Rafhönnunar þar sem 360 starfsmenn vinna. Meira

Fastir þættir

30. apríl 2008 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára afmæli. Í dag, 30. apríl, er Ólafur Magnússon áttræður. Af því...

80 ára afmæli. Í dag, 30. apríl, er Ólafur Magnússon áttræður. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju í dag á milli kl. 16 og 19. Meira
30. apríl 2008 | Fastir þættir | 170 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Jafnt Íslandsmót. Norður &spade;G8632 &heart;G65 ⋄– &klubs;K8542 Vestur Austur &spade;K75 &spade;ÁD104 &heart;KD1043 &heart;9872 ⋄K1043 ⋄D762 &klubs;10 &klubs;7 Suður &spade;9 &heart;Á ⋄ÁG985 &klubs;ÁDG963 Suður spilar... Meira
30. apríl 2008 | Fastir þættir | 360 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 20/4 var þriðja spilakvöldið í fjögurra kvölda keppni. Staða efstu para er þessi. Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 755 Kristín Óskarsd. - Freyst. Björgvinss. 737 Garðar V Jónss. Meira
30. apríl 2008 | Í dag | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Helförin: list og skilningur

Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1973. Hún lauk BA-gráðu í sagnfræði frá HÍ 1998 og cand. mag. í menningarfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2004. Meira
30. apríl 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessar systur söfnuðu 2.522 kr. fyrir Rauða kross Íslands...

Hlutavelta | Þessar systur söfnuðu 2.522 kr. fyrir Rauða kross Íslands með tombólu sem þær héldu fyrir utan verslunarmiðstöðina Miðbæ. Þær heita Karen Anna og Erlín Karla Birgisdætur... Meira
30. apríl 2008 | Í dag | 1023 orð | 1 mynd | ókeypis

MESSTUR Á UPPSTIGNINGARDAG

ÁRBÆJARKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra. Prestarnir þjóna fyrir altari. Þrír kórar koma fram, kirkjukórinn, barnakór kirkjunnar og Söngfuglar – kór eldri borgara. Hjörleifur Valsson fiðluleikari. Handavinnusýning eldri borgara. Meira
30. apríl 2008 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I. Kor. 8, 2. Meira
30. apríl 2008 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. a3 Bd6 10. O–O O–O 11. Dc2 a6 12. b4 a5 13. Hb1 axb4 14. axb4 De7 15. e4 e5 16. dxe5 Rxe5 17. Rxe5 Bxe5 18. Re2 De6 19. f4 Ha2 20. Dd1 Ba1 21. Meira
30. apríl 2008 | Í dag | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Forsætisráðherra Finnlands er hér í opinberri heimsókn. Hvað heitir hann? 2 Ákveðið hefur verið að fjölga kúlunum í lottóvélinni. Hvað verða þær margar? 3 Nýbakaður Íslandsmeistari í bridge er á 75. aldursári. Hvað heitir hann? Meira
30. apríl 2008 | Fastir þættir | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Brautarholtskirkja er ein elsta timburkirkja landsins og er nú 150 ára gömul. Víkverji gerði sér ferð að kirkjunni fyrir stuttu og skoðaði þessa merku byggingu, sem á sér merka sögu eins og rakið var í Morgunblaðinu í desember. Meira

Íþróttir

30. apríl 2008 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

Boston Celtics í vandræðum með Atlanta Hawks

„HANN er ótrúlegur og sjálfstraustið í liðinu er mikið þegar við vitum að í okkar liði er besti leikmaður deildarinnar,“ sagði Luke Walton, leikmaður LA Lakers, um liðsfélaga sinn Kobe Bryant eftir 107:101-sigur liðsins gegn Denver Nuggets í... Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Brown á að búa til stórveldi í Charlotte

MICHAEL Jordan, einn af eigendum NBA-liðsins Charlotte Bobcats, hefur ráðið hinn reynda þjálfara Larry Brown til þess að stýra liðinu á næstu leiktíð. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæjarar í methugleiðingum

ÞEGAR fjórar umferðir eru eftir í þýsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu er Bayern München með 12 stiga forskot á Werder Bremen og Schalke. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Jakob Örn Sigurðarson átti stórleik þegar Univer KSE vann Bodrogi Bau-Vhely 97:71 í úrslitakeppninni í körfuknattleik í Ungverjalandi um liðna helgi. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Fjórir leikmenn, þrír frá Liverpool og einn frá Chelsea , eiga á hættu að missa af úrslitaleik Meistaradeildarinnar komist lið þeirra í úrslitin. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 213 orð | ókeypis

HK í viðræðum við Árna Þór Sigtryggsson

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HK-ingar eru samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins í viðræðum við Árna Þór Sigtryggsson um að ganga til liðs við félagið í sumar. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Klinsmann hætti vegna Sammers

NÁINN vikur Jürgen Klinsmann, fyrrum landsliðsþjálfara Þýskalands, segir að megin ástæðan fyrir því að Klinsmann hætti hafi verið Matthias Sammer. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 449 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, annar leikur: Man Utd...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, annar leikur: Man Utd – Barcelona 1:0 Paul Scoles 14. Manchester United : Edwin Van der Sar – Owen Hargreaves, Wes Brown, Rio Ferdinand, Patrice Evra (Mikael Silvestre 90. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Liverpool ekki skorað á ,,Brúnni“ í síðustu 8 leikjum

LIVERPOOL stefnir að því að komast í úrslit Meistaradeildarinnar í þriðja skipti á síðustu fjórum árum en Chelsea í fyrsta skiptið í sögu félagsins. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 195 orð | ókeypis

Met Müllers í hættu

ÍTALSKI markahrókurinn Luca Toni, 30 ára, hefur heldur betur slegið í gegn hjá Bayern München á fyrsta keppnistímabili sínu með liðinu. Bæjarar keyptu hann á 1,3 milljarða ísl. kr. sl. sumar frá ítalska liðinu Fiorentina. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Piltarnir leika hreinan úrslitaleik

ÍSLENSKA knattspyrnulandsliðið, skipað piltum 19 ára og yngri, vann Ísrael í gær 1:0 í milliriðli fyrir Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í þessum aldursflokki. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Riley hættur og Spoelstra tekur við

PAT Riley er hættur sem þjálfari NBA-liðsins Miami Heat eftir 11 ár í starfi en undir hans stjórn varð liðið meistari árið 2006 í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Róbert til Víkings

RÓBERT Sighvatsson, fyrrverandi línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur við af Reyni Þór Reynissyni sem þjálfari karlaliðs Víkings. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilar Birgir Leifur við Daly?

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, verður meðal keppenda á Opna spænska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn og verður þetta sjöunda mót hans á keppnistímabilinu. Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðskuldað

„ÞETTA er frábær tilfinning og það er enginn vafi í mínum huga að félagið verðskuldar að vera komið í úrslitaleikinn,“ sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United eftir að lið hans hafði lagt Barcelona 1:0 í síðari... Meira
30. apríl 2008 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

Þorleifur samdi við Grindavík á ný

ÞORLEIFUR Ólafsson, einn af lykilmönnum í úrvalsdeildarliði Grindavíkur í körfuknattleik, hefur samið við félagið til tveggja ára. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Meira

Ýmis aukablöð

30. apríl 2008 | Blaðaukar | 1787 orð | 3 myndir | ókeypis

Afburðamaður og öruggur leiðtogi

En frelsi og sjálfstæði er sá aflvaki sem Íslendingum hefur bezt dugað. Ef við sjálf dugum þeirri háleitu hugsjón, mun Íslandi vel vegna, bæði í bráð og lengd. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 1357 orð | ókeypis

Arfleið Bjarna Benediktssonar

Ég man enn glöggt óhugnaðinn sem sló mig þegar ég, barnið, heyrði sagt frá því í sjónvarpinu að Bjarni Benediktsson, kona hans og dóttursonur hefðu farist í eldsvoða á Þingvöllum. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 1218 orð | ókeypis

„Fætur djúpt í fortíð stóðu“

28. apríl 2008 Sjálfstæðisflokkurinn verður áttræður á næsta ári og saga hans er um margt glæsileg. Hann er auðvitað allt annar flokkur en hann var í öndverðu, sem betur fer. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 488 orð | 6 myndir | ókeypis

BJARNI BENEDIKTSSON ALDARMINNING

Bjarni Benediktsson fæddist á Skólavörðustíg 11A í Reykjavík hinn 30. apríl 1908 en lést í eldsvoða í Konungshúsi, síðar ráðherrabústað á Þingvöllum aðfaranótt 10. júlí 1970. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 765 orð | ókeypis

Framsýni í varnarmálum

Miklar breytingar hafa orðið á varnar- og öryggismálum okkar Íslendinga á skömmum tíma. Hæst ber brotthvarf varnarliðs Bandaríkjanna og þær breytingar á varnarsamningnum sem gerðar voru í tengslum við það. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 866 orð | ókeypis

Hér þúumst við

Ég var nýorðinn tvítugur þegar ég hitti Bjarna í boði heima hjá mér. Ætli pabbi hafi ekki verið formaður stórkaupmanna, þegar hann leiddi þá saman Bjarna Benediktsson og Hannibal Valdimarsson í kvöldboð vestur í Sörlaskjóli. Og konurnar með. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 379 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlýr og einlægur vinur

Ég kynntist Bjarna Benediktssyni lítillega sem ung stúlka þegar leiðir hans og föður míns, Valtýs Stefánssonar lágu oft saman. Helstu kynni mín af Bjarna upplifði ég því í gegn um djúpa vináttu milli föður míns og hans. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 653 orð | 3 myndir | ókeypis

Í öfugu hlutfalli við mælgina

Við Bjarna Benediktsson átti ég aldrei orðastað og kynntist honum þar af leiðandi aldrei í eigin persónu. Hann er mér hins vegar minnisstæður frá skólaárum. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 587 orð | 6 myndir | ókeypis

Kaus Bjarna

É g hef fyrir framan mig gamla mynd. Hún var tekin í garðinum í Háteigi sumarið 1941 eða ´42 af okkur Benedikt bróður mínum, Bjarna Benediktssyni og gamla Týra. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 1963 orð | 1 mynd | ókeypis

Með vinum

Bjarni Benediktsson fylgdist rækilega með hræringum í erlendum stjórnmálum og var næmur á þróun alþjóðamála; sagði til að mynda fyrir um fall pundsins 1967 sem hafði áhrif á stöðu krónunnar og gerði sér fyrstur stjórnmálamanna grein fyrir að kreppa væri... Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 2521 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtíminn og hugmyndir Bjarna Benediktssonar

Gætir áhrifa Bjarna Benediktssonar í stjórnmálabaráttu okkar daga? spurði einn viðmælandi minn í vetur, þegar í tal barst að á þessu vori væru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Þessi spurning hefur orðið mér umhugsunarefni síðan. Meira
30. apríl 2008 | Blaðaukar | 720 orð | 5 myndir | ókeypis

Söguleg málamiðlun

Bjarni Benediktsson þótti harður í horn að taka. Harkan lá í tíðarandanum. Pólitískir andstæðingar Bjarna úr hópi vinstrimanna guldu stundum fyrir tortryggni hans, eins og sagnfræðingar hafa dregið fram í dagsljósið nú í seinni tíð. Meira

Annað

30. apríl 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

100 manns ganga út á miðnætti

Skurð- og svæfingahjúkrunarfræðingar á Landspítala höfnuðu í gær að fresta uppsögnum líkt og stjórnendur spítalans höfðu óskað eftir. Uppsagnirnar taka því gildi á... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

35% verðmunur á litun og plokkun

Kannað var verð á litun á augabrúnum, augnahárum og plokkun. Verðmunur er nokkur, 34,7% á hæsta og lægsta verði eða 900 krónur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 125 orð | ókeypis

3x selur fyrir hátt í 200 milljónir

Fulltrúar fyrirtækisins 3x Technology gerðu góða ferð á sjávarútvegssýninguna í Brussel á dögunum. Þar voru gerðir þrír samningar samtals að andvirði hátt í 200 milljónir króna. Fyrirtækið sérhæfir sig í tækjalausnum fyrir matvælaiðnað. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

6 til 12 ára börn fá ritþjálfun

Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur haldið ritsmiðju fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára á hverju sumri frá árinu 1994 og verður sumarið í ár engin undantekning. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Að byggja upp orðaforða

Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur tók saman eftirfarandi ráð fyrir foreldra sem vilja örva mál ungra barna. Þau ætti að nota í samræmi við þroska og aldur barna. Málörvun -Nota skal almennt stuttar setningar við barnið og kveða skýrt að hverju orði. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 9 orð | ókeypis

Afmæli í dag

Willie Nelson söngvari, 1933 Lars von Trier leikstjóri, 1956 Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Afturganga á götunum

„Ég henti bílnum í maí 2004 og fékk kvittun upp á það. Ég lagði númerið inn hjá Frumherja og fékk kvittun fyrir afskráningunni,“ segir Höskuldur Erlingsson. Engu að síður streyma sektir inn vegna... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt það fallegasta

„Þetta svæði er á náttúruminjaskrá sem útvistarsvæði. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Almenn mannréttindi að stunda íþróttir

Íþróttaiðkun barna með fötlun er almenn mannréttindi, að sögn Önnu Karólínu Vilhjálmsdóttur sem óttast að foreldrar þurfi að berjast fyrir þessum rétti barna sinna. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Ábyrgð á dýrum

Foreldrar sem vilja gefa börnum sínum gæludýr ættu aldrei að varpa ábyrgðinni á þeim alfarið á þau. Því að þó svo að börn séu full ábyrgðartilfinningar og öll af vilja gerð krefst umsjón gæludýra ákveðins lágmarksþroska sem ekki næst á barnsaldri. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Átaksteymi komið á vegna matarkreppu

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hyggst koma á sérstöku átaksteymi til að fást við matvælakreppuna sem vofir nú yfir milljónum jarðarbúa. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | ókeypis

„...að Íslendingar hegði sér eins og þeir séu maníó-depressífir...

„...að Íslendingar hegði sér eins og þeir séu maníó-depressífir. Fyrir ári trúðum við því að við værum að leggja undir okkur heiminn. Við kynnum eitthvað í viðskiptum sem aðrir föttuðu ekki. Nú er þunglyndið tekið við. Tuð, óánægja og gremja. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | ókeypis

„[...]Ég get ekki hætt að vera fúllyndur bloggari! ef ég næ ekki...

„[...]Ég get ekki hætt að vera fúllyndur bloggari! ef ég næ ekki að blogga á hverjum degi fæ ég fráhvörf sem lýsa sér í miklum svitaköstum og þunglyndi. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | ókeypis

„Hafa allir Íslendingar farið í magaspeglun? Af hverju var mér...

„Hafa allir Íslendingar farið í magaspeglun? Af hverju var mér haldið utan við þetta grín fram á gamals aldur? ...var ekkert mál, ég fékk eitthvert lyf í æð sem verkar eins og nauðgunarlyf, því ég man nákvæmlega ekki neitt frá rannsókninni. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Beita þvingunaraðgerðum

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar stöðvaði í gær frekari móttöku á hjólbörðum hjá fyrirtækinu Hringrás. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílum lagt við sandkassann

„Það þarf náttúrlega að loka svæðið af því börnin eru í hættu,“ segir Edda Ýr Garðarsdóttir, tveggja barna móðir í Hlíðunum, um opið leiksvæði fyrir framan leikskólann Stakkaborg. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartviðri

Norðan og norðaustan 5-10 m/s og dálítil slydda eða rigning norðan- og austanlands, en annars bjartviðri. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast sunnan... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Boston komið á óvart

„Ég átti nú satt best að segja ekki von á Boston svona sterkum á sínu fyrsta ári með svona breytt lið en ég sé ekkert annað fyrir mér en þeir fari alla leið í úrslit og sigri þar,“ segir Sigurður Ingimundarson. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Bækur barnanna

Bókaverðlaun barnanna 2007 voru afhent á sumardaginn fyrsta í aðalsafni Borgarbókasafns, Grófarhúsi. Borgarbókasafn veitir verðlaunin ár hvert fyrir tvær bækur, aðra frumsamda og hina þýdda. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Draugabíll gengur aftur

Höskuldur Geir Erlingsson lenti í því að fá senda heim til sín ítrekun frá lögfræðistofu vegna stöðumælasektar á bíl sem hann hafði hent og afskráð fjórum árum áður. „Ég henti bílnum í maí 2004 og fékk kvittun upp á það. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | ókeypis

Dregið úr eyðslu

Sparneytnum bílum fylgir ekki aðeins minni mengun heldur getur munað miklu í heimilisbókhaldinu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Einfalt að ferðast með börn til Spánar

Það er skemmtilegt að ferðast með börn, líka þau allra yngstu. Börnin þurfa frí eins og fullorðnir en sumir eru smeykir við að fara með mjög ung börn til framandi landa. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki læknislaust á Blönduósi

Ekki verður læknislaust á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi eftir 1. maí eins og íbúar óttuðust. Uppsagnarfrestur læknanna þriggja sem sögðu upp í desember rann út um síðustu mánaðamót en læknarnir féllust á að vinna til 1. maí. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki snúa baki við unglingnum

„Sitji fjölskyldan saman við kvöldverðarborðið hvern dag og tali saman um daginn og veginn er hún strax komin í elítuflokk fjölskyldna,“ segir Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskylduráðgjafi hjá Ób-ráðgjöf, um samskipti foreldra við börn og unglinga á heimilinu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldri borgarar fá frítt viagra

Chileskur bæjarstjóri hefur ákveðið að dreifa stinningarlyfinu viagra ókeypis til karlmanna yfir sextugu í bænum Lo Padro fjórum sinnum í mánuði. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 322 orð | 5 myndir | ókeypis

E ndurhæfing Ronaldo í Brasilíu gengur afar vel samkvæmt fregnum og er...

E ndurhæfing Ronaldo í Brasilíu gengur afar vel samkvæmt fregnum og er kappinn að ná fullum bata af hnémeiðslum og andlegu álagi sem hrjáði hann í vetur hjá AC Milan. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin slagsmálaíþrótt

Taekwondo er meira en 2000 ára gömul íþrótt sem á rætur sínar að rekja til Kóreu. Keppt er í íþróttinni á Ólympíuleikunum og sífellt fleiri byrja að æfa Taekwondo. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Enter krakkar

„Við stýrum því ekki hverjir búa hér á landinu. Þegar ungt fólk kemur hingað og velur að búa hér viljum við bjóða það velkomið. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Er sama hver mótmælir?

Það er ýmislegt sem hefur flogið í gegnum kollinn að undanförnu við að fylgjast með fréttum af mótmælum „atvinnubílstjóra“. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðast á ódýran hátt

Það er óþarfi að fara yfir um á greiðslukortinu þó að maður fari í gott ferðalag, hvort heldur innanlands eða utan. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmiðlamaðurinn Óli Björn Kárason gagnrýnir á vefnum t24.is nýlega...

Fjölmiðlamaðurinn Óli Björn Kárason gagnrýnir á vefnum t24.is nýlega frétt 24 stunda um barta Hauks Hólm fréttamanns. Segir hann íslenska fjölmiðla á villigötum þar sem skemmtanagildi og fréttir af hinum frægu séu í fyrirrúmi. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölpósturinn afþakkaður

Íslandspóstur hyggst bjóða fólki að afþakka fjölpóst með sérstökum merkingum á lúgum. Fyrirtækið dreifir um 12% þess fjölpósts sem kemur inn um lúgur landsmanna að fríblöðum meðtöldum. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 18 orð | ókeypis

Fjör á forsölu Grand Theft Auto

Hundruð manna mættu á forsölu blóðuga tölvuleiksins Grand Theft Auto 4, sem er talinn stærsti leikur allra... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Fram á dalinn

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg skrifa undir samning um uppbyggingu á framtíðaraðstöðu félagsins í Grafarholti og Úlfarsárdal á 100 ára afmæli félagsins á morgun. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðarslóði

Samningsaðilar hafa lært sína lexíu og feta friðarslóðann í þetta skiptið. Það er gott, gott fyrir skólastarf, gott fyrir börnin í borginni – gott fyrir kennara. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik og Mary koma 5. maí

Opinber heimsókn Friðriks krónprins af Danmörku og eiginkonu hans, Mary Elizabeth krónprinsessu, til Íslands hefst mánudaginn 5. maí næstkomandi. Heimsókninni lýkur fimmtudaginn 8. maí, að því er greint er frá á vefsíðunni www.kronprinsparret.dk. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumvarpið verði að lögum

Landssamband sumarhúsaeigenda skorar á Alþingi að lögfesta frumvarp um frístundabyggð á yfirstandandi þingi. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnlegir tölvuleikir

Fæstum þykir óhófleg tölvuleikjaiðkun göfug fyrir börn. Það er þó ekki þar með sagt að ekki séu til gagnlegir tölvuleikir fyrir börn. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir „grænasti“ leiðtoginn

Ameríska vikuritið Newsweek hefur valið Geir Haarde forsætisráðherra „grænasta stjórnmálaleiðtogann.“ Af því tilefni er viðtal við Geir í alþjóðlegri útgáfu tímaritsins. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur fyrst nú kallað sig tónsmið

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Glergöng yfir í Sundhöllina

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Nýtt hús undir læknastarfsemi verður reist á milli Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg og Domus Medica við Egilsgötu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Gömlu stórveldin í úrslit?

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Úrslitakeppni NBA-körfuboltans vestra er í fullum gangi og flest úrslit þar enn sem komið er eftir bókinni ef frá er talið hikst í vélum Boston Celtics og Detroit Pistons. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaðurinn tvöfaldaðist

Hagnaður bandaríska greiðslukortafyrirtækisins MasterCard ríflega tvöfaldaðist á fyrsta ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 446,9 milljónum dala eða rúmum 32 milljörðum króna, samanborið við 214,9 milljónir dala á fyrsta ársfjórðungi... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Hani, krummi, hundur, svín

Líkt og undanfarin sumur verða haldin sumarnámskeið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum fyrir krakka á aldrinum 10 til 12 ára (fædda 1996 til 1998) nú í ár. Tvenns konar námskeið verða í boði. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | ókeypis

Hálfur milljarður í völlinn

Skrifað var undir samning við verktakafyrirtækið Ístak í gær um lengingu Akureyrarflugvallar. Ístak átti lægsta tilboð, 475 milljónir króna, en sjö tilboð bárust. Lengja á brautina um fjögur hundruð og sextíu metra. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefst við Glerártorg

Fimmtudaginn 1. maí verður árlegt Fyrsta maí hlaup Ungmennafélags Akureyrar (UFA) haldið, en hlaupið hefur verið á þessum degi allt frá fyrstu starfsárum félagsins. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur Pine Valley sætinu

Margir eru kallaðir og sitt sýnist hverjum og einum en samkvæmt úttektum tímaritanna Golf Digest og Golf Magazine á síðasta ári er Pine Valley völlurinn í New Jersey í Bandaríkjunum sá besti þar í landi og tiltölulega óþekktur norður-írskur völlur,... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Hentistefna

En að hlusta á ráðherra Samfylkingar bæði hæstvirtan utanríkisráðherra og viðskiptaráðherra hvernig þau tala niður gjaldmiðil þjóðarinnar. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Hingað og ekki lengra

„Nú finnst okkur tími til kominn að yfirmenn stofnunarinnar taki afleiðingum gerða sinna. Það voru allir sammála um að engin ástæða væri til að þrefa um þetta og hafa þetta hangandi yfir okkur í allt sumar. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn tónelski fyrrverandi bæjarstjóri Bolungarvíkur, Grímur Atlason ...

Hinn tónelski fyrrverandi bæjarstjóri Bolungarvíkur, Grímur Atlason , gæti sest í annan bæjarstjórastól á næstunni, en kollegi hans í Súðavík, Ómar Már Jónsson , er að hætta eftir farsælan feril sem sveitarstjóri. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitler fremur sjálfsmorð

Á þessum degi árið 1945 framdi Adolf Hitler sjálfsmorð ásamt eiginkonu sinni Evu Braun. Þau höfðu gengið í hjónaband kvöldið áður. Daginn eftir héldu bandamenn og sovéskar hersveitir inn í Berlín. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálmar á dýrmæta hausa

„Kiwanis dreifir um það bil 4.200 hjálmum til allra sjö ára barna í landinu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | ókeypis

Hreinsunarvika á Seltjarnarnesi

Seltirningar eru hvattir til að láta hendur standa fram úr ermum vikuna 2.-9. maí en þá fer fram hreinsunarvika í bæjarfélaginu. Starfsmenn áhaldahúss Seltjarnarness munu fjarlægja garðaúrgang og afklippur í knippum sem settur hefur við lóðamörk. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 218 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvar er ævisaga gaslöggunnar?

Ég skil ekki hvers vegna íslenskar stjörnur eru svona latar við að gefa út ævisögur. Erlendis þykir ekkert athugavert við að fína og fræga fólkið gefi út fyrsta bindi ævisögu sinnar milli tvítugs og þrítugs. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættur en samt ekki

Hinn goðsagnakenndi Pat Riley þjálfari Miami Heat tók pokann sinn eftir eitt hörmulegasta tímabil hans sem þjálfara en Heat var óumdeilanlega versta liðið í allri NBA deildinni aðeins andartökum, að því er virðist, síðan liðið hampaði NBA... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfðum lítinn sem engan tíma

„Þjónustutryggingin byggist á gömlum hugmyndum um að borga konum fyrir að vera heima og leysir að mínu mati engan vanda,“ segir Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, Samfylkingunni, en minnihluti borgarstjórnar sat hjá í atkvæðagreiðslu um... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfuðstóllinn rýkur upp

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Sú skyndilega hækkun vísitölu neysluverðs sem varð í apríl kemur sér mjög illa fyrir þá sem tekið hafa verðtryggt lán. Vísitalan hækkaði um 3,4% á milli mánaða og hefur ekki hækkað meira í tæpa tvo áratugi. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúðaverð hefur enn ekki lækkað

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um kaup á íbúðum í fjölbýli á þessu ári er aðeins þriðjungur þess sem var á sama tíma í fyrra, eða 484 samningar á móti 1288. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupþing fer að lögum í Svíþjóð

Umboðsmaður jafnréttismála í Svíþjóð segir launagreiðslur hjá Kaupþingi í Svíþjóð uppfylla að mestu leyti kröfur jafnréttislaga. Þó þarf að hækka laun konu í röðum yfirmanna bankans um 3 þúsund sænskar krónur á mánuði. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 275 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

H ið sunnlenska tvíeyki Framsóknar, Guðni Ágústsson formaður og Bjarni Harðarson þingmaður, er alveg austur í Flóa úti í mýri eða jafnvel ofan í skurði í Evrópumálum í samanburði við málflutning fyrrverandi formanns flokksins, Jóns Sigurðssonar . Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 19 orð | ókeypis

Kynjaskepnur úr þjóðsögum

Jón Baldur Hlíðberg teiknari opnar sýningu í Gerðubergi laugardaginn 3. maí kl. 15. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiklist fyrir börn

Sönglist og Borgarleikhúsið standa fyrir leiklistarnámskeiðum í sumar þar sem kennd verða undirstöðuatriði í einbeitingu, trausti, raddbeitingu og leikgleði. Unnið er markvisst að því að virkja sköpunarkraft nemenda og efla sjálfstraust þeirra. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengdur útivistartími á morgun

Í barnaverndarlögum er kveðið á um útivistartíma barna. Þar kemur fram að börn 12 ára og yngri mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20 nema í fylgd með fullorðnum. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsýni sanna að Fritzl er faðir barnabarnanna

Lífsýni úr Austurríkismanninum Josef Fritzl staðfesta að hann er faðir barnanna sex sem Elisabeth, dóttir hans, ól á meðan hún var læst inni í gluggalausum kjallara Fritzl um 24 ára skeið. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðagerð er sjálfsagður hlutur

„Við vonumst til að samkeppnin takist það vel að hún verði árlegur viðburður og efli og styðji skapandi þáttinn í skólastarfinu,“ segja Sæmundur Helgason kennari og Þórarinn Eldjárn skáld um ljóðasamkeppni unglinga. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðrænir unglingar

Þórarinn Eldjárn stendur á bak við ljóðasamkeppni unglinga með Íslenskri málnefnd og Samtökum móðurmálskennara. Úrslit verða kynnt á afmæli Steins... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 97 orð | ókeypis

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 1.549 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Century Aluminum eða um 3,67%. Bréf í Atlantic Petroleum hækkuðu um 1,49% og bréf í Atorku um 0,14%. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið fyrir börn um börn

Námskeið fyrir ungmenni á 12. aldursári og eldri verður haldið á vegum Rauða krossins víða um land. Þar er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð | ókeypis

NEYTENDAVAKTIN Litun á augabrúnum, augnhárum og plokkun Snyrtistofa Verð...

NEYTENDAVAKTIN Litun á augabrúnum, augnhárum og plokkun Snyrtistofa Verð Verðmunur Snyrtistofa Rósu Hafnarfirði 2.600 Zone Reykjanesbæ 2.800 7,7 % Snyrtistofan Alda Egilsstöðum 3.300 26,9 % Dekurstofan Reykjavík 3.300 26,9 % Snyrtistofan Lind Akureyri... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðlæg átt

Norðlæg átt, víða 10-15 m/s. Snjókoma eða slydda norðanlands, slydda eða rigning austan til, en skýjað með köflum eða bjartviðri s- og v-lands. Hiti um frostmark norðan til, en 3 til 10 stig sunnan til að... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný atlaga

Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur tekur þátt í mjög sterku móti á evrópsku mótaröðinni um helgina, Opna spænska mótinu, en meðal keppenda þar er N.-Írinn Darren Clarke sem nýlega vann sinn fyrsta sigur á mótaröðinni í fimm ár. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 317 orð | ókeypis

Nýr heilsureitur rís

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Eigendur Heilsuverndarstöðvarinnar og Domus Medica hyggjast reisa nýtt hús undir læknastarfsemi á lóðinni milli húsanna. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

...Og talandi um hárprúða fjölmiðlamenn. Egill Helgason þótti vera...

...Og talandi um hárprúða fjölmiðlamenn. Egill Helgason þótti vera kominn með of þykkan lubba fyrir upptökur Kiljunnar í vikunni. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíufélög græða á háu olíuverði

Olíufyrtækið BP og Shell skiluðu bæði betri hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins en búist hafði verið við. Háu olíuverði er þakkaður hagnaðurinn en það nálgast óðfluga 120 bandaríkjadali á tunnu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólík afstaða til ESB-aðildar

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna Framsóknarflokksins um það hvort Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Óreiða Stígs í Fótógrafí

Laugardaginn 3. maí klukkan 17 verður opnuð sýning Stígs Steinþórssonar í Fótógrafí, Skólavörðustíg 4. Sýningin nefnist Óreiða og sýnir hvers kyns manngerða óreiðu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvíst hvað verður ofan á

Samfara hækkandi eldsneytisverði lítur fólk í auknum mæli til sparneytnari bíla og jafnvel til bíla sem ganga fyrir öðrum orkugjöfum. Erfitt er að spá fyrir um hvaða orkugjafi tekur við af jarðefnaeldsneyti í framtíðinni. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 19 orð | ókeypis

Ragga Gísla útskrifast sem tónsmiður

Ragga Gísla er að útskrifast úr LHÍ og getur því loksins kallað sig tónsmið eftir mörg ár í... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðuneytið hyggst skoða málið

„Í ljósi þessara yfirlýsinga sem komu fram í 24 stundum þá munum við skoða þetta mál líkt og aðrar ábendingar um það sem betur má fara,“ segir Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, en 24 stundir sögðu frá því í gær að... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykherbergi verði leyfð

Veitinga- og skemmtistöðum verður heimilt að hafa reykherbergi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum verði frumvarp, sem þingmenn úr Frjálslynda flokki, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki lögðu fyrir þing í gær, að lögum. Er m.a. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttindi flugfarþega

Farþegar sem ferðast með evrópsku flugfélagi á hvaða áfangastað sem er eiga rétt á skaðabótum fyrir það tjón sem verður á farangri er hann tefst, glatast, skemmist eða eyðileggst. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 153 orð | 2 myndir | ókeypis

Romm, nautakjöt, vindlar og fótbolti

„Við erum að fara í romm-, nautakjöts-, vindla- og fótboltaferð til Barcelona,“ segir Erpur Eyvindarson, rappari og sjónvarpsmaður. Erpur er meðlimur í klúbbnum Maradona Social Club, sem heldur árshátíð í Barcelona um þessar mundir. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 15 orð | ókeypis

Romm, vindlar og nautakjöt á árshátíð

Erpur Eyvindarson og félagar í Maradona Social Club eru staddir á Spáni á árshátíð... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga grænna skrefa

Fyrir tæpum tveimur árum voru tvær mikilvægar stefnur samþykktar í borgarstjórn Reykjavíkur, mannréttindastefna og Reykjavík í mótun, sem er umhverfisstefna borgarinnar. Nokkrum dögum seinna tóku sjálfstæðismenn við stjórnartaumunum í borginni. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð | ókeypis

SALA % USD 74,49 1,63 GBP 147,08 0,82 DKK 15,58 1,35 JPY 0,72 2,49 EUR...

SALA % USD 74,49 1,63 GBP 147,08 0,82 DKK 15,58 1,35 JPY 0,72 2,49 EUR 116,26 1,34 GENGISVÍSITALA 149,59 1,36 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð | ókeypis

SAS segir upp þúsund manns

Tap skandinavíska flugfélagsins SAS nam 13,26 milljörðum íslenskra króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Á sama tímabili í fyrra nam tap SAS 18 milljónum sænskra króna. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Serbar skrefi nær ESB-aðild

Evrópusambandið og serbnesk stjórnvöld hafa gert með sér samning um aukna samvinnu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Séríslensk einkenni

Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Glitnis, telur ólíklegt að jafnmiklar verðlækkanir verði á íslenskum fasteignamarkaði og orðið hafa á ýmsum stöðum erlendis, þar sem markaðurinn sé ólíkur erlendum mörkuðum. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegt brúðuleikhús

Brúðuleikhús eru skemmtileg og krakkar geta jafnvel búið sér til sínar eigin brúður og sett upp leikrit heima. Jón E. Guðmundsson varð fyrstur til að stofna brúðuleikhús hérlendis og rak það lengi í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Sleði í nýjum búningi

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Hönnunin byggir á gamalli erkitýpu af magasleða. Þetta er auðvitað eldgömul fyrirmynd,“ segir Dagur Óskarsson vöruhönnuður um sleða, EA 800, sem hann hefur hannað. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Slegið á sáttahönd „Þetta eru mér mikil vonbrigði,“ segir...

Slegið á sáttahönd „Þetta eru mér mikil vonbrigði,“ segir Anna Stefánsdóttir , annar starfandi forstjóra Landspítalans, um að hjúkrunarfræðingar halda við fyrri ákvörðun um að hætta störfum á miðnætti, þótt breytingum á vöktum hafi verið... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæm lausn

Ilmur Gísladóttir er þriggja barna móðir en hún er í hópi fjölmargra foreldra sem bíða eftir úrræðum í dagvistarmálum. Henni líst ekki á að greitt verði sérstakt gjald til foreldra sem bíða eftir... Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæm viðskipti í útlöndum

Nú þegar sumarfrí eru framundan og margir hyggja á ferðalög til útlanda er ágætt að minna á starfsemi Evrópsku neytendaaðstoðarinnar. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurs fremur en Lakers

„Ég get tekið undir að skemmtilegasta rimman væri sennilega milli Celtics og Lakers í úrslitum en ef ég á að vera raunsær tel ég Spurs hafa meiri vilja og breidd en Lakers vestanmegin,“ segir Benedikt Rúnar Guðmundsson. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Spyr sá sem ekki veit

Mikill og óeðlilegur munur er á innvinnslu lífeyrisréttinda hérlendis eftir því hvort viðkomandi launamaður vinnur á almennum vinnumarkaði eða hjá ríki og sveitarfélögum. Við skulum taka dæmi um tvo verkamenn. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnmál Suður-Afríku rædd

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir heldur í dag fyrirlestur um þróun stjórnmála í Suður-Afríku, þar sem hún hefur verið sendiherra í tæp tvö ár. Mun hún gefa innsýn í þær pólitísku hræringar sem þar hafa átt sér stað undanfarið. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Strætókort

Fyrir réttu ári (já þessir litlu hlutir taka tíma!) kom fram hugmynd frá foreldrafélagi Foldaborgar í Grafarvogi um að Leikskólasvið léti leikskóla borgarinnar í té strætókort til að auka möguleika starfsfólks og barna að fara í vettvangsferðir. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð | ókeypis

Stutt Árétting Í frétt 24 stunda í gær um veitingu vínveitingaleyfa til...

Stutt Árétting Í frétt 24 stunda í gær um veitingu vínveitingaleyfa til staða sem uppfylla ekki gildandi byggingareglugerðir var sagt frá því að maður hefði dottið niður stiga á skemmtistaðnum 22 fyrir nokkrum árum og hálsbrotnað. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | ókeypis

STUTT Hernaður Rússnesk stjórnvöld segja stjórnarher Georgíu nú undirbúa...

STUTT Hernaður Rússnesk stjórnvöld segja stjórnarher Georgíu nú undirbúa hernaðaraðgerðir í Abkasíu-héraði, sem hefur lýst yfir sjálfstæði frá Georgíu. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíbetar fá þunga dóma

Kínverskur dómstóll dæmdi í gær sautján Tíbeta til refsingar fyrir aðild sína að mótmælunum í tíbesku höfuðborginni Lhasa í síðasta mánuði. Mennirnir voru að lágmarki dæmdir í þriggja ára fangelsi, en nokkrir hlutu lífstíðardóm. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Trompet, básúna og kornett

Skólahljómsveitir eru starfræktar víða um land en í hverri hljómsveit er kennt á flest eða öll málm- og tréblásturshljóðfæri auk slagverks. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö þúsund fuglum fargað

Rúmlega tvö þúsund alifuglum og öndum hefur verið fargað eftir að fuglaflensu varð vart á bóndabýli á dönsku eynni Fjóni á mánudaginn. Býlið er nærri bænum Stenstrup og var sett í eins kílómetra sóttkví eftir að fuglaflensan greindist. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 823 orð | 2 myndir | ókeypis

Umdeild borgarbörn

Ilmur Gísladóttir er þriggja barna móðir í Reykjavík og í hópi fjölmargra foreldra sem bíða eftir úrræðum í dagvistarmálum. Ilmur segir af reynslu sinni og skoðun á nýju átaki sem sett hefur verið af stað í Reykjavík: Borgarbörnum. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungt og leikur sér

Unglingalið Pittsburg Penguins í NHL íshokkídeildinni fer hamförum. Ekki er það í raun unglingalið heldur státar af nokkrum af skærustu ungstjörnum íþróttarinnar og gengur vægast sagt vel. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Upphaf aðgerða í verðlagsmálum

Verðhækkanir á vöru og þjónustu ganga nú hraðar yfir samfélagið en væntingar stóðu til. Nú skiptir mestu máli öflugt samstarf ríkisstjórnarinnar og fulltrúa vinnumarkaðarins í baráttunni við verðbólguna. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 172 orð | 7 myndir | ókeypis

Útihátíðarstemning

Hátt í þúsund manns safnaðist saman í Skeifunni á mánudagskvöldið. Tilefnið var ekki að mótmæla háu bensín- eða bíóverði heldur vildi fólk næla sér í eintak af tölvuleiknum GTA IV. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Varagljái gegn brjóstakrabbameini

„Á allra vörum“ er heitið á nýju átaki sem hófst í gær en markmiðið er að safna fyrir nýjum tækjum til greiningar á brjóstakrabbameini. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðbólgan „Við biðjum fólk að fara niður á Broadway í dag milli...

Verðbólgan „Við biðjum fólk að fara niður á Broadway í dag milli klukkan 13 og 17 og kaupa miða,“ segir Kristinn Bjarnason , tónleikahaldari hjá Flex Music. Plötusnúðurinn Eric Pryds kemur fram á Broadway 17. maí og forsala miða er hafin. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 350 orð | ókeypis

Virðingarleysi vitleysinganna

Virðingarleysi einhvers hóps fólks fyrir eignum og starfi annarra ríður ekki við einteyming. Nokkrar fréttir frá síðustu dögum sýna vel fram á það. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Vistakstur í ökuprófi

Frá og með næsta hausti þurfa breskir ökunemar að sýna fram á færni sína í vistakstri í ökuprófi. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Visthæfir bílar í höfuðborginni

Eigendur visthæfra bíla njóta vissra fríðinda í Reykjavík. Þeir geta lagt bílunum ókeypis í bílastæði í 90 mínútur í senn. Sérstök bílastæðaskífa hefur verið útbúin af þessu tilefni og geta ökumenn sett hana í framrúður bílanna. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 382 orð | 4 myndir | ókeypis

Þar sem golfið er leikur og skemmtun

Hafi einhverjir haft sérstaklega mikið að gera undanfarin ár eru golfkennarar ábyggilega framarlega í þeim flokki. Þótt flestir klúbbar bjóði upp á kennslu og aðstöðu hefur minna farið fyrir eiginlegum golfskólum utan þeirra en minnst tveir slíkir verða starfræktir í sumar. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta er nú meiri vitleysan

Það er eitt sem hefur gleymst algjörlega að fjalla um í allri neikvæðninni síðustu vikur og útskýrir svo margt. Alls staðar leynast vitleysingar sem hafa áhrif á allt og alla sem í kringum þá eru. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta verður ár Boston

„Engin spurning í mínum huga að mínir menn fara alla leið og þar mæta þeir sínum gömlu fjendum úr Lakers,“ segir Einar Bollason. „Vandræðin gegn Atlanta hafa komið á óvart en þeir klára það og læra af því. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjappar fólki saman Hið árlega óperuball, sem undanfarin ár hefur verið...

Þjappar fólki saman Hið árlega óperuball, sem undanfarin ár hefur verið haldið í Íslensku óperunni, verður að þessu sinni haldið í Iðnó. Meira
30. apríl 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggi á hjólabretti

Gera má fastlega ráð fyrir fjölgun hjólabrettakappa á göngustígum og torgum þéttbýlisstaða landsins með sumrinu. Á vef Forvarnahúss Sjóvá er hægt að nálgast upplýsingar um helstu öryggisatriði í tengslum við hjólabrettaiðkun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.