Greinar föstudaginn 23. maí 2008

Fréttir

23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

27 millj. í ferðir borgarfulltrúa

FERÐAKOASTNAÐUR borgarfulltrúa á undanförnum fjórum árum nemur samtals tæpum 27 milljónum króna. Mestur var kostnaðurinn á árinu 2007, tæpar 12,2 milljónir kr. sem er um það bil tvöfalt hærra en tvö árin þar á undan. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

321 milljón króna fyrir Lækjargötu 2

GENGIÐ hefur verið frá samkomulagi um kaup borgarinnar á húseigninni Lækjargötu 2 sem er húsið á horni Lækjargötu og Austurstrætis sem brann fyrir rúmu ári síðan. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Auratal

Í þeirri hrinu verðhækkana sem á neytendum dynja um þessar mundir má í einstaka tilvikum sjá jákvæðar hliðar. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Átta tilboð í Dettifossveg

VEGAGERÐINNI bárust átta tilboð vegna lagningar Dettifossvegar. Áætlun Vegagerðarinnar var upp á 624.200.000 krónur og reyndust tilboð þriggja fyrirtækja undir kostnaðaráætlun. Fyrirtækið Árni Helgason ehf. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1481 orð | 1 mynd

Barnaverndarlög virt að vettugi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „FORELDRUM ber að sýna börnum sínum umhyggju og nærfærni og gegna forsjár- og uppeldisskyldum við börn sín svo sem best hentar hag og þörfum þeirra. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

„Draugaborgir“ víti til varnaðar

Flutningur flugs úr Vatnsmýrinni myndi hafa margvíslegar afleiðingar að mati ræðumanna á fundi um völlinn í gær. Baldur Arnarson hlýddi á sjónarmiðin. Meira
23. maí 2008 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

„Hötum byssur, en elskum fótbolta“

HUNDRUÐ barna komu saman í bænum Keinou á Indlandi í gær til að kveikja í leikfangabyssum og mótmæla þannig ofbeldi uppreisnarhreyfinga í indverska ríkinu Manipur. Um 5. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Íslendingar geta náð árangri“

ÞAU Regína Ósk og Friðrik Ómar sungu sig inn í úrslitin með laginu „This is my life“ í seinni undankeppni Evróvisjón, sem fram fór í gærkvöldi. „Þetta er hægt, Íslendingar geta náð árangri,“ sagði Friðrik Ómar í gærkvöldi. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Bergur G. Gíslason látinn

BERGUR G. Gíslason, framkvæmdastjóri og einn af forystumönnum íslenskra flugmála og Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, í nær hálfa öld, lést á Landspítalanum aðfaranótt fimmtudagsins 22. maí, 100 ára að aldri. Bergur G. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bláskjár lifir góðu lífi á nýjum stað

Egilsstaðir | Fyrir skömmu urðu talverðar breytingar í rekstri Gallerís Bláskjás á Egilsstöðum. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Duglegir blóðgjafar í FSu

NEMENDUR í FSu voru duglegastir allra framhaldsskólanema við að gefa blóð í söfnunarátaki Blóðbankans sem heitir „Gefðu betur“. Verslunarskólinn var í öðru sæti og Menntaskólinn við Sund í því þriðja. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Dulræn speki á Ægisíðu

SAMATJALD á Ægisíðunni þar sem iðkuð var dulræn speki var meðal viðburða á íþrótta- og leikjadegi Hagaskóla í gær í tilefni 50 ára afmælis skólans. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fá umhverfisviðurkenningu

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Reykjahlíðarskóli fékk nýlega afhentan grænfánann sem er Alþjóðleg viðurkenning fyrir umhverfisstefnu í skólum á öllum stigum. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ferðast fyrir 94 milljónir

RÁÐHERRARNIR tólf sem nú mynda ríkisstjórn hafa ferðast til útlanda fyrir u.þ.b. 94 milljónir króna frá því að þeir tóku við völdum fyrir ári síðan. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð

Flóttafólk til tíu sveitarfélaga

FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið hefur til fróðleiks tekið saman upplýsingar um móttöku flóttafólks og er upplýsingarnar að finna á vef ráðuneytisins. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð

Framsetningin var lögbrot

FLUGFÉLAGIÐ Iceland Express braut lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með framsetningu sinni á verðupplýsingum um flugfargjöld á bókunarvef sínum. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð

...frá árósum

Í grein Elínar G. Ólafsdóttur, Virkjanir í neðri Þjórsá, hverra hagur?, í síðasta sunnudagsblaði stendur ...frá upptökum árinnar og inn undir Búrfell. Þarna átti að standa ...frá árósum og inn undir Búrfell. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð

Fullyrðingar orkuðu tvímælis

VINSTRI grænir á Akureyri eru vonsviknir vegna þess að hvorki var tekin afstaða í bæjarstjórn né bæjarráði í vikunni til tillögu þeirra þess efnis að bæjaryfirvöld skori á ríkisstjórnina að fresta afgreiðslu frumvarps sem m.a. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 350 orð

Fyrr veikir og veikari

Eftir Andra Karl andri@mbl.is NEYSLUMUNSTUR íslenskra fíkla er breytt frá því sem var. Meira er um blandaða neyslu og örvandi vímuefni eru enn í sókn. Afleiðingin er sú að fíklarnir verða fyrr veikir og mun veikari. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Geri grein fyrir viðsnúningi

ALLIR Reykvíkingar og Framsóknarflokkurinn eiga heimtingu á því að sjálfstæðismenn geri grein fyrir viðsnúningi sínum hvað varðar afstöðu til þess að REI sé útrásarfyrirtæki í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, segir m.a. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Góða konan frá Galisíu

Ein af ríkustu konum heims hefur helgað sig mannúðarstörfum. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Rosalíu Mera um samfélagslega ábyrgð og raunveruleg verðmæti. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Grunnskólarnir fá leiktæki að gjöf

Fjallabyggð | Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á hátíðarfundi sínum í fyrradag gjafir til grunnskóla sveitarfélagsins í tilefni af 90 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar og 60 ára kaupstaðarafmæli Ólafsfjarðar. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Gæðum matvæla sé ekki fórnað á altari ESB

VIÐ VILJUM ekki fórna gæðum íslenskra matvæla á altari Evrópusambandsins, sagði Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær en krafa hefur komið fram um að afgreiðslu frumvarps, sem felur í sér innleiðingu matvælalöggjafar... Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Handavinnu- og listmunasýning í Gerðubergi

HANDAVINNU- og listmunasýning verður opnuð í dag, föstudag, kl. 10 í Gerðubergi, með munum sem þátttakendur í félagsstarfinu hafa unnið að sl. tvö ár. Á sýningunni gefur að líta t.d. Meira
23. maí 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð

Hákarlar taldir í hættu

RÚMUR helmingur hákarlategundanna í heimshöfunum er í útrýmingarhættu, samkvæmt rannsókn vísindamanna á vegum náttúruverndarsamtakanna International Union for Conservation of Nature. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð

Hlaut 16 ára fangelsi fyrir manndráp við Hringbraut

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri, Þórarin Gíslason, í 16 ára fangelsi fyrir að ráða nágranna sínum bana í íbúð hans að Hringbraut í fyrra. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Hreindýrin synda yfir Jöklu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „HÁR hreindýra eru hol að innan þannig að það er eins og þau séu í björgunarvestum. Dýrin eru mjög létt í vatninu út af þessu. Vatn er engin fyrirstaða fyrir dýrin. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Húsfyllir á styrktartónleikum í Hólaneskirkju

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Húsfyllir var í Hólaneskirkju á styrktartónleikum til styrktar Jóni Gunnari Einarssyni frá Skagaströnd, sem slasaðist illa fyrir nokkru er hann féll á mótókrosshjóli sínu. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hverfishátíð á Völlunum

ÖLLUM íbúum Vallahverfis í Hafnarfirði er boðið á hverfishátíð við Hraunvallaskóla laugardaginn 24. maí í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðarbæjar. Dagskráin hefst með skrúðgöngu frá Hraunvallaskóla kl. 11. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Leiguhækkun vísað til velferðarráðs

TILLÖGU um hækkun á leigu Félagsbústaða um 10% var vísað til umsagnar velferðarráðs á fundi borgarráðs í gær. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lítil lömb ómótstæðileg

Neskaupstaður | Dýrðardagur var á Hofi í Norðfjarðarsveit nýlega þegar nemendur í 9. bekk Nesskóla buðu þorpurum og sveitungum sínum að heimsækja dýragarð, sem lið í fjáröflun bekkjarins fyrir komandi skólaferðalag. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Með röddum barna

INGRID Engdahl, lektor við Stokkhólmsháskóla, heldur fyrirlestur um yngstu leikskólabörnin í dag, föstudaginn 23. maí, í stofu E-302 í Kennaraháskólanum við Stakkahlíð kl. 14.30. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Merkingar grænmetis skoðaðar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is UPPRUNI niðursneidds grænmetis í neytendaumbúðum frá Hollu og góðu ehf. er ekki tilgreindur á umbúðum vegna þess að hann er breytilegur eftir árstíðum, að sögn Mána Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Holls og góðs ehf. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd

Merki um samdrátt í vexti eftirspurnar

Bankastjórn Seðlabankans heldur stýrivöxtum óbreyttum í 15,50% og lækkunarferli hefst ekki fyrr en sýnt verður að verðbólga sé á undanhaldi Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Mest verðhækkun í klukkubúðunum nú

VERÐ á vörukörfu ASÍ hækkaði mest í klukkubúðunum milli 2. og 3. vikunnar í maí. Mest hækkaði verð körfunnar um 2,2% í Samkaupum-Strax, í 11-11 nam hækkunin tæplega 1% og í 10-11 hækkaði vörukarfan um 0,8%. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Miðað við 10 MW en ekki 7

MEIRIHLUTI iðnaðarnefndar leggur til að viðmiðunarmörk við banni á varanlegu framsali vatnsréttinda verði 10 megavött en ekki sjö eins og upphaflega var gert ráð fyrir í orkufrumvarpi iðnaðarráðherra. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun erlendra ríkisborgara það sem af er ári

Enn flyst mikið af erlendum ríkisborgurum til landsins og brottflutningur þeirra sem fyrir eru í landinu hefur ekki aukist þrátt fyrir dekkri horfur í efnahagslífinu hér á landi en verið hefur. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð

Mildað í kynferðisbrotamáli

HÆSTIRÉTTUR hefur mildað refsingu karlmanns á fimmtugsaldri vegna kynferðisbrots gegn konu með því að skilorðsbinda að mestu þá fangelsisrefsingu sem héraðsdómur hafði áður dæmt. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Mynda smábæjarlífið

ÞRÍR ungir menn frá Hvammstanga undirbúa ferð um smábæi í Bandaríkjunum og hyggjast taka ferðalagið upp á myndband. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 2 myndir

Myndir með frétt víxluðust

ÞAU mistök urðu í frétt, sem birtist í Morgunblaðinu í gær og sagði frá fundi um geðheilbrigðismál, sem Árni Tryggvason og Hugarafl efna til í Norræna húsinu á sunnudag, að myndir af þeim Eyrúnu Thorstensen hjúkrunarfræðingi og Herdísi Benediktsdóttur í... Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Nammi, nammi, namm...

ÞESSI unga dama beið róleg í innkaupakörfunni á meðan móðir hennar valdi sér ávexti í Nettó á Glerártorgi í gærmorgun, en verslunin var þá opnuð á ný eftir miklar endurbætur og breytingar. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Niðurstaða fyrir helgina?

FREKARI fundum í samningaviðræðum BSRB og ríkisins var frestað í gær til kl. 14 í dag. „Það er alveg greinilegt að báðir aðilar þurfa að skoða málin betur í sínu baklandi. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Nýr vefur opnaður

VEFUR kirkjugarðanna hefur verið endurbættur og var nýi vefurinn opnaður í gær. Það var sr. Jón Dalbú Hróbjartsson sem opnaði vefinn og þau Arnfinnur Einarsson og Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir fylgdust með. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nýtt merki fyrir Skriðuklaustur

Fljótsdalur | Hinn 18. maí sl., á fæðingardegi Gunnars Gunnarssonar skálds, kynnti Gunnarsstofnun nýtt merki fyrir Skriðuklaustur. Merkinu er ætlað að vera staðarmerki sem öll starfsemi á staðnum kynnir sig undir, s.s. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ofbeldismenn ekki í skólum

DÆMDIR kynferðisofbeldismenn munu ekki geta starfað við leik-, grunn- eða framhaldsskóla þegar ný lög um skólastigin taka gildi. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Orkumál brýnasta erindi Íslendinga

ÁRANGUR íslensku þjóðarinnar í nýtingu hreinnar orku og það sem við getum lagt af mörkum í þeim efnum er líklega brýnasta erindi Íslendinga við heimsbyggðina á komandi árum, að mati forseta Íslands, Ólafs Ragnar Grímssonar. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

QUO VADIS?

Ég var búinn að einsetja mér að fara á Via Appia í dag, sunnudag, og skoða kirkjuna Domine Quo Vadis? Á bak við heitið er sagan af því þegar Pétur postuli kom til Rómar að boða fagnaðarerindið heiðingjunum. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Rafmagnsverkfræðingar ársins valdir

ÁRNI Benediktsson og Þór Jes Þórisson hafa hlotið sæmdarheitið: „Rafmagnsverkfræðingur ársins“. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ráðleggingar um hreyfingu – Ný útgáfa

Í FYRSTA sinn koma nú út hér á landi Ráðleggingar um hreyfingu í ítarlegri mynd. Lýðheilsustöð gefur ráðleggingarnar út en áður hafa ráðleggingar um hreyfingu meðal annars verið hluti af ráðleggingum um mataræði og næringarefni. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð

Reglum um niðurgreiðslu breytt

SKÓLANEFND Akureyrar samþykkti samhljóða í vikunni að breyta reglum um niðurgreiðslu bæjarins vegna daggæslu í heimahúsum. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ræddi samskiptin við Eistland

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, í opinberri heimsókn sinni þangað. Meira
23. maí 2008 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Rætt við herforingjana

Yangon. AFP. Meira
23. maí 2008 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Samkomulagið eflir Hizbollah

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Samstarf um vettvangsnám mikilvægt

DÖNSKU kennararnir Hanne Schneider og Sanne Lillemor Hansen segja að samstarf skóla og kennaraskóla um vettvangsnám styrki bæði kennaramenntunina og grunnskólastarfið verulega. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Segja vaxtahækkunarferli Seðlabankans lokið

VAXTAHÆKKUNARFERLI Seðlabankans er lokið, ef marka má greiningardeildir Landsbanka og Kaupþings. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sjúkraliðar semja um innágreiðslu

SJÚKRALIÐAFÉLAG Íslands og samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu hafa skrifað undir samkomulag um launahækkun og er samningurinn hugsaður sem innágreiðsla fyrir komandi kjarasamninga, skv. upplýsingum félagsins. Hækkunin nemur 3% og gildir frá 1. maí. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Spænskir dagar í Kringlunni

SPÆNSKIR dagar verða haldnir í Kringlunni í dag og á morgun, 23. og 24. maí, á venjulegum opnunartíma. Þar verða kynntar helstu nýjungar í spænskri ferðamennsku auk þess sem spænsk menning, tónlist og flamencodans verður áberandi. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Styrkir til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra hækki

Á ÞINGI Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, sem haldið var nýlega var samþykkt ályktun þar sem þess er krafist að styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra hækki tafarlaust. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Styttra í stúdent?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÁFORM menntamálaráðherra um styttingu náms til stúdentsprófs ganga aftur í frumvarpi um framhaldsskóla og allt tal um sátt er því orðin tóm. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Súpufundur LKF

SÚPUFUNDUR Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum verður laugardaginn 24. maí í Skúlatúni 4, II. hæð kl. 12. Ræðumaður fundarins verður Vilhjálmur Bjarnason, formaður Samtaka fjárfesta. Meira
23. maí 2008 | Erlendar fréttir | 148 orð

Talið að 80.000 hafi farist í Kína

Beichuan. AP. | Stjórnvöld í Kína sögðu í gær að óttast væri að yfir 80.000 manns hefðu farist í jarðskjálftanum í Sichuan-héraði 12. maí. Yfir 51.100 lík hafa fundist á skjálftasvæðinu og 29. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tekur fagnandi á móti sumrinu

ÞAÐ er oft mikið fjör þegar kúnum er hleypt út á vorin eftir langa inniveru. Þessi kýr á bænum Helluvaði við Hellu tók heldur betur fagnandi á móti sumrinu þegar hún fékk að fara út úr fjósinu. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

TM styrkir gæðingamót

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN (TM) og Fákur hafa undirrita samstarfssamning er snýr að Gæðingamóti Fáks. Mótið mun samkvæmt samningnum nefnast TM Gæðingamót Fáks og verður haldið dagana 29. maí til 1. júní næstkomandi, á félagssvæði Fáks í Víðidal. Meira
23. maí 2008 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Tugþúsundir innflytjenda reyna að flýja Suður-Afríku

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is TALIÐ er að yfir 30.000 innflytjendur séu á vergangi eða reyni að komast úr landi vegna ofbeldisöldunnar sem nú hefur gengið yfir Suður-Afríku á aðra viku. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Verður að taka málið upp aftur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ telur ósannað að fullyrðingar lögreglustjóra LRH þess efnis, að nektardansmeyjar séu oftast þolendur misneytingar, mansals og glæpa, eigi við um starfsemi Goldfinger. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Viðurkenning til leikskóla

HVATNINGARVERÐLAUN leikskólaráðs Reykjavíkur voru afhent við athöfn í Höfða á miðvikudag af Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra og Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, formanni leikskólaráðs. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vilja gos og sælgæti frá kössum

UMBOÐSMAÐUR barna og talsmaður neytenda hafa lagt fram leiðbeinandi tillögur í sambandi við neytendavernd barna og leggja meðal annars til að hvorki gos né sælgæti verði við afgreiðslukassa verslana. Meira
23. maí 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Hægt og hljótt Umræður mjökuðust hægt áfram á Alþingi í gær og stóðu fram á nótt. Leikskólafrumvarp menntamálaráðherra var rætt í sex klukkutíma þó að almennur samhljómur væri um það. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2008 | Leiðarar | 446 orð

Eftirspurn og framboð

Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, m.a.: „Það er meiri eftirspurn eftir raforku en framboð nú um stundir. Meira
23. maí 2008 | Leiðarar | 388 orð

Sterkur leikur

Skákakademía Reykjavíkur var stofnuð í Höfða í fyrradag. Veglega er staðið að stofnun akademíunnar. Stofnfé hennar er 20 milljónir króna, sem Landsbankinn, Mjólkursamsalan og Orkuveitan leggja til. Meira
23. maí 2008 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Stóraukin samskipti við Katar

Við Íslendingar höfum að undanförnu stóraukið samskipti okkar við Katar. Forseti Íslands fór þangað í opinbera heimsókn fyrr á þessu ári. Í Morgunblaðinu í gær kom fram að Ólafur Ragnar Grímsson hefði sl. Meira

Menning

23. maí 2008 | Tónlist | 386 orð

Allur skalinn

Verk eftir Úlfar Haraldsson, Atla Heimi Sveinsson, Pál Ívan Pálsson, Helmut Zapf og Jeremy Woodruff. Milliverk 01–04 eftir Egil Sæbjörnsson. Percusemble berlin (Martin Krause, Bernd Vogel, Sanja Fister og Hjörleifur Jónsson). Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 349 orð | 1 mynd

Amish-fólk og indíánar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Bowie neitar samstarfi

BRESKI tónlistarmaðurinn David Bowie þverneitar því að hafa leyft danska danshöfundinum Peter Schaufuss að nota tónlist sína í danssýningu byggðri á kvikmyndinni The Man Who Fell To Earth frá 1976. Meira
23. maí 2008 | Kvikmyndir | 449 orð | 1 mynd

Ef inni er þröngt, tak písk þinn og hött

Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalleikarar: Harrison Ford, Cate Blanchett, Karen Allen, Shia LeBeouf, Ray Winstone, John Hurt, Jim Broadbent. 125 mín. Bandaríkin 2008. Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 240 orð | 1 mynd

Erró úti og Erró inni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 382 orð | 2 myndir

Falsanir gerðar eftir 1968

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í NÝJASTA tölublaði Skírnis skrifa Viktor Smári Sæmundsson forvörður og Sigurður Jakobsson jarðfræðingur og efnafræðingur grein sem þeir kalla Rannsóknir á fölsuðum málverkum . Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Fótbolti í Moskvu truflaði Fogerty í Höllinni

* Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Johns Fogertys í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld þóttu heppnast nokkuð vel. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Frakkar bálreiðir út af enskunni

TÓNLISTARMAÐURINN Sebastien Tellier, sem keppir fyrir hönd Frakklands í Evróvisjón, segir þjóð sína skiptast í tvær fylkingar í afstöðu til lagsins „Divine“, vegna þess að það er sungið á ensku. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 590 orð | 1 mynd

Fæddur í fenjunum

John Fogerty ásamt hljómsveit. KK hitaði upp. Miðvikudaginn 21. maí. Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Gagnrýnandi rýnir við Bæjarins bestu

NÍNA Lassila verður við Bæjarins bestu í dag frá kl. 12.30 til 16. Og hvað með það? Jú, Nína Lassila er finnsk listakona sem fremur gjörninga og býður fólki í hlutverkaleiki á förnum vegi. Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 506 orð | 4 myndir

Gætum ekki verið ánægðari

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VATNASAFN, sem hýsir listaverk bandarísku listakonunnar Roni Horn, opnaði í Stykkishólmi fyrir rúmu ári. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Halldór Haraldsson í Hljóðfærahúsinu

HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Síðumúla 20 efnir til kynningar á nýútkomnu plötusafni með leik Halldórs Haraldssonar píanóleikara í dag kl. 18. Portret er yfirskrift safnsins en þar er um þrjár plötur að ræða með yfirliti yfir feril Halldórs. Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 1031 orð | 4 myndir

Húrra fyrir Eurobandinu!

Íslendingar komust áfram upp úr forkeppnalimbóinu og verðskulda að dvelja lengur í Evróvisjónlandi. Meira
23. maí 2008 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Hvað er sjónræn mannfræði?

HVAÐ er sjónræn mannfræði? spyrja mannfræðingar á pallborði í Norræna húsinu á morgun frá kl. 11-14. Með pallborðinu lýkur fyrirlestraröð Mannfræðifélags Íslands í vetur, en þema raðarainnar hefur verið: frásögn, túlkun, tengsl. 29. maí til 1. Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 245 orð | 2 myndir

Ilmur leikur Janis Joplin

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 271 orð | 1 mynd

Í sæng með óvininum

Opið alla daga frá 10–17. Sýningu lýkur 20. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

Kalkúnninn Dustin

Aðalsmaður vikunnar er í raun aðalsfugl og írskur að auki, sjálfur Dustin sem keppti fyrir Írland í Evróvisjón í fyrri forkeppninni en komst því miður ekki í aðalkeppnina. Meira
23. maí 2008 | Kvikmyndir | 1056 orð | 4 myndir

Knattspyrna og kókaín

Talsvert ber á myndum sem tengjast á einn eða annan hátt Suður-Ameríku. Fjórir þeirra leikstjóra sem eiga mynd í keppninni eru frá Brasilíu og einn frá Argentínu. Meira
23. maí 2008 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Laugalækjarskóli sigursæll

KVIKMYNDAHÁTÍÐ grunnskólanna í Reykjavík, TAKA, var haldin í Kringlubíói í gær. Þar er efnilegt kvikmyndagerðarfólk verðlaunað fyrir verk sín. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 248 orð

Léttbær fæðing

Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Kjartan Valdimarsson píanó, Matthías M.D. Hemstock trommur. Fimmtudaginn 15. maí. Meira
23. maí 2008 | Dans | 193 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík | Ambra – Steypireyður gengur á land

Ambra Steypireyðurin er stærsta dýr jarðar. Eina slíka bar að landi á Jan Mayen fyrir fáeinum árum, til þess eins að deyja, rétt hjá vinnustöð vísindamanna á eynni. Hvað vissi hún um framtíð sína? Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 462 orð | 1 mynd

Mikilfengleiki hins manngerða

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 31. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
23. maí 2008 | Myndlist | 712 orð | 1 mynd

Rými og andrými

Til 29. júní 2008. Opið þri.-su. kl. 11–17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Halldór Björn Runólfsson. Aðstoðarsýningarstjórar: Harpa Þórsdóttir og Bryndís Ragnarsdóttir. Meira
23. maí 2008 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Stefnuyfirlýsing súrrealista seld

SKJÖL, handrit og ýmsir munir sem tilheyrðu eitt sinn skáldinu og súrrealistanum André Breton voru seldir á uppboði í París í fyrradag fyrir 3,6 milljónir evra, tæpar 418 milljónir króna. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 572 orð | 3 myndir

Sumarið er tíminn

ÓVENJUMIKIÐ er um að vera á skemmtistöðum borgarinnar þessa helgina. Hér er farið yfir helstu viðburði: Friðarsleikur á Organ Ung vinstri græn blása til tónleika á Organ í kvöld undir yfirskriftinni „Kodd'í sleik, ekki stríðsleik“. Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Syngur um sinn fyrrverandi

ALANIS Morrisette sendir gamla kærastanum tóninn á væntanlegri plötu sem ber nafnið Flavors of Entanglement . Hún og leikarinn Ryan Reynolds áttu í ástarsambandi á árunum 2004 til 2007 og voru farin að undirbúa brúðkaup. Meira
23. maí 2008 | Tónlist | 307 orð | 1 mynd

Við dauðans dyr

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SEVERED Crotch er fremst á meðal jafningja í íslensku nýdauðarokksbylgjunni og eiga þegar að baki eina plötu, Soul Cremation. Meira
23. maí 2008 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Það er nefnilega vitlaust gefið

ÚRSLITALEIKUR Meistaradeildar Evrópu í fyrrakvöld er nú þegar kominn í sögubækurnar sem einn af þremur bestu úrslitaleikjum keppninnar frá upphafi. Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Þurfti krók í loftið

MADONNA hefur gengið fram af starfsfólki hótelsins þar sem hún dvelur á meðan hún er að kynna heimildamynd sína á Cannes-hátíðinnni. Meira
23. maí 2008 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Örfá prósentustig

* Í eilífu áhorfsstríði ljósvakamiðlanna réttir Sjónvarpið hlut sinn frá því í síðustu viku þegar Stöð 2 mældist með meira mínútuáhorf í aldursflokknum 12-49. Meira

Umræðan

23. maí 2008 | Blogg | 309 orð | 1 mynd

Ágúst H. Bjarnason | 22. maí 2008 Fönix geimfarið lendir á Mars með...

Ágúst H. Bjarnason | 22. maí 2008 Fönix geimfarið lendir á Mars með skurðgröfu og „hálf-íslenskan“ vindhraðamæli... .... Sunnudaginn 25. Meira
23. maí 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Áslaug Friðriksdóttir | 22. maí 2008 Eru ljón á veginum? Hlutur kvenna í...

Áslaug Friðriksdóttir | 22. maí 2008 Eru ljón á veginum? Meira
23. maí 2008 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Breytt staða Fríkirkjunnar í Hafnarfirði

Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir skrifa um lög um sóknargjöld: "...ríkisvaldið sparar útgjöld með hverjum einstaklingi sem gengur úr þjóðkirkjunni í fríkirkjur." Meira
23. maí 2008 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Engin kreppa hjá Karíusi og Baktusi

Kristín Gígja Einarsdóttir skrifar um tannheilsu barna: "Niðurstöður Munnís rannsóknarinnar sýna fram á að tannheilsu íslenskra barna fer hrakandi. Sjórnvöld þurfa að bregðast við þessum vanda." Meira
23. maí 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 22. maí Blóðbað í borginni Fáránleiki...

Jenný Anna Baldursdóttir | 22. maí Blóðbað í borginni Fáránleiki tilverunnar er dásamlegur stundum. ...nú á að fjarlægja orðið sex af auglýsingaspjöldum um myndina „Sex in the city“. Aldrei of varlega farið. Orðið kynlíf er stórhættulegt. Meira
23. maí 2008 | Aðsent efni | 1152 orð | 2 myndir

Opið bréf Félags framhaldsskólakennara til þingmanna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi opið bréf frá Félagi framhaldsskólakennara til þingmanna: „Félag framhaldsskólakennara veitti menntamálanefnd Alþingis umsögn um frumvarp til framhaldsskólalaga 28. janúar sl. Meira
23. maí 2008 | Aðsent efni | 2531 orð | 1 mynd

Opið bréf til Kristjáns Möller samgönguráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi opið bréf frá Alfreð Tulinius til samgönguráðherra: „Háttvirti samgönguráðherra. Meira
23. maí 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 21. maí Er réttarkerfinu sama um börnin...

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 21. maí Er réttarkerfinu sama um börnin? Skelfilegt ástand er virðist vera með ómannúðlegar/óleysanlegar lagalegar forsendur sem geta tæplega talist ásættanlegar viðkomandi börnunum, sem Ingibjörg skrifar um. Meira
23. maí 2008 | Velvakandi | 376 orð

velvakandi

Léleg þjónusta Póstsins ÉG get ekki orða bundist yfir lélegri þjónustu Póstsins. Ég pantaði vöru á netinu í gegnum fyrirtæki. Pósturinn þjónustar þetta tiltekna fyrirtæki og keyrir út vörur til viðskiptavina eða ætti að gera það. Meira

Minningargreinar

23. maí 2008 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Ástrós Gunnarsdóttir

Ástrós Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1957. Hún lést á Landspítalanum 14. maí síðastliðinn. Foreldrar Ástrósar eru Gunnar Brynjólfsson, f. 16.4. 1916, d. 13.6. 1980, og Ásta Helgadóttir, f. 17.10. 1926. Systkini Ástrósar eru Ómar, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Baldur Ólafsson

Baldur Ólafsson fæddist á Ísafirði 2. mars 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Magnússon f. 7.10. 1902, d. 25.11. 1995, og Ragna Majasdóttir f. 6.11. 1911, d. 26.3. 2006. Bræður Baldurs eru Bragi f. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Bogi Pétursson

Bogi Pétursson fæddist á Mjóeyri við Eskifjörð hinn 3. febrúar 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar hinn 17. apríl síðastliðinn. Bogi var jarðsunginn frá Glerárkirkju 29. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 5530 orð | 1 mynd

Elísabet Arnórsdóttir

Elísabet Arnórsdóttir fæddist 11. júní 1981. Hún lést 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Betsý Ívarsdóttir, f. 22.12. 1944 og Arnór L. Pálsson, f. 21.4. 1943. Systkini Elísabetar eru: 1) Páll, f. 2.6. 1965, maki Sigríður Rut Hallgrímsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 147 orð | 1 mynd

Jock Kim Tan (Jimmý)

Jock Kim Tan (Jimmý) matreiðslumaður fæddist 3. september 1952 á Christmas Island. Foreldrar: Kian Sim Tan, rafvirki, f. 1919, d. 1979, og kona hans Chin Sin Cheow, f. 24. júlí 1924. Fyrrverandi eiginkona Anna Ragna Alexandersdóttir, f. 3. október 1952. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 1224 orð

Jón Engilberts – Aldarminning

MÁ VERA til umhugsunar hve fyrsti áratugur síðustu aldar skilaði íslensku þjóðinni mörgum brautryðjendum í málaralist. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 3456 orð | 2 myndir

Jón Engilberts – Aldarminning

Ég stóð við trönurnar mínar í teikniskólanum niðursokkin í að draga upp mynd með svartkrít þegar krítin hrökk í sundur og rúllaði eftir gólfinu yfir í hinn enda skólastofunnar. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Margrét Vilbergsdóttir

Margrét Vilbergsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1946. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að morgni 17. maí. Foreldrar Margrétar voru hjónin Vilbergur Pétursson f. 6.8. 1904, d 12.4. 1990 og Sigríður Tómasdóttir f. 25.11. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 2473 orð | 1 mynd

Svavar Einar Einarsson

Svavar Einar Einarsson fæddist í Syðri-Hofdölum í Skagafirði 29. júlí 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgerður Jósafatsdóttir, f. 17.8. 1886, d. 17.6. 1922, og Einar Guðmundsson, f. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2008 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Þórarinn Jón Sigurmundsson

Þórarinn Jón Sigurmundsson fæddist á Breiðumýri í Suður-Þingeyjarsýslu 19. maí 1921 . Hann andaðist á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra, 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Kristjana Eggertsdóttir, f. 24.11. 1894, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. maí 2008 | Sjávarútvegur | 803 orð | 2 myndir

Stutt í að við förum að reyna við ýsuna fyrir norðan

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA er lokaspretturinn hjá okkur. Það styttist í að við förum heim og reynum að veiða ýsu fyrir norðan,“ sagði Arnþór Hermannsson, skipstjóri á Sæþóri EA 101 frá Árskógssandi. Meira

Viðskipti

23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð

14,6 milljarða sala

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 0,6% í gær og lauk í 4.871 stigum. Mest vísitölufélaga lækkaði Bakkavör eða um 2,7%, en Nýherji lækkaði um 9,1% og Eik um 3,4%. Alfesca hækkaði um 1,3%. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 98 orð

2.400 hluthafar FL völdu bréf í Glitni

EIGENDUR um 99% hlutafjár FL Group tóku afstöðu til tilboðs félagsins um kaup á bréfum í FL gegn greiðslu með hlutabréfum í Glitni , í tengslum við afskráningu FL úr kauphöllinni. Alls samþykktu um 2. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Atorka tapar 1,9 milljörðum króna

TAP Atorku, móðurfélags, nam 1.870 milljónum króna á fyrsta fjórðungi, samanborið við þriggja milljarða hagnað á sama tíma í fyrra. Þriggja milljarða tap varð á framvirkum gjaldeyris- og vaxtaskiptasamningum, en 1,4 milljarða hagnaður var af... Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Blaðamaður misnotaði markaðinn

DANSKA fjármálaeftirlitið, Finanstilsynet, hefur kært þarlendan viðskiptablaðamann til lögreglu vegna gruns um markaðsmisnotkun. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

FME vísar máli til lögreglu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur vísað til ríkislögreglustjóra máli vegna meints brots tveggja starfsmanna eins fjármálafyrirtækis á 117. grein laga um verðbréfaviðskipti. Sú grein fjallar um markaðsmisnotkun og er um að ræða mál er varðar a-lið 1. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Greinendur standa sig

NOKKRA starfsmenn dótturfyrirtækja íslenskra banka á erlendri grundu má finna í árlegri úttekt Financial Times og StarMine á bestu greinendum á evrópskum fjármálamarkaði. Þannig lenti Nahum Sanchez de Lamadrid, starfsmaður Landsbanka Kepler, í 10. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 1 mynd

Hóflegar hækkanir í flestum kauphöllum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR erlendis sneru við blaðinu í gær eftir lækkanir undanfarna daga þrátt fyrir að hækkanir í gær hafi ekki verið miklar. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Hörð lending ekki sögð vera yfirvofandi

HÖRÐ lending er ekki yfirvofandi í íslensku efnahagslífi. Reiknað er með hóflegum samdrætti á næsta ári en bata á árinu 2010. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Krónan að rétta úr kútnum?

GENGI íslensku krónunnar hélt áfram að styrkjast í viðskiptum í gær, en við lokun markaða stóð gengisvísitalan í 146,2 stigum. Hafði vísitalan lækkað um 0,68% og krónan styrkst sem því nemur. Velta á gjaldeyrismarkaði í gær nam 40 milljörðum króna. Meira
23. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Murdoch styrkir tökin á Wall Street Journal

NÝR ritstjóri, Robert Thomson, hefur tekið við taumunum á fjármáladagblaðinu bandaríska Wall Street Journal, en Thomson er gamall félagi auðjöfursins Ruperts Murdoch, sem á WSJ. Meira

Daglegt líf

23. maí 2008 | Daglegt líf | 173 orð

Af golfi og mjúkri laut

Þegar sumarið gengur í garð fara lóur á kreik og golfarar. Nóg hefur verið ort um lóuna í gegnum tíðina og nú hefur Kristján Hreinsson bætt úr tilfinnanlegum skorti á kveðskap um golfið. Meira
23. maí 2008 | Daglegt líf | 574 orð | 4 myndir

Ekkert jafnast á við þrönga og erfiða hraunhella

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Ég held að mér líði hvergi betur en inni í litlum hraunhelli,“ segir Björn Hróarsson, jarð- og hellafræðingur sem nýlega sendi frá sér Hellahandbókina, leiðsögn um 77 íslenska hraunhella. Meira
23. maí 2008 | Daglegt líf | 1135 orð | 2 myndir

Hollari útgáfa af klassísku kókoskökunni hennar mömmu

Hún hafði lengi vonast til að einn daginn myndi einhver opna veitingastað á Akureyri sem seldi bara grænmetisfæði. Svo kom að því að Inga Lóa Birgisdóttir ákvað að drífa bara sjálf í að opna slíkan stað. Guðbjörg R. Meira
23. maí 2008 | Ferðalög | 343 orð | 2 myndir

Kauphús vestursins í Berlín

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Eitt sinn þótti enginn íslenskur ferðalangur á erlendri grund maður með mönnum nema hann kæmi til baka til föðurlandsins klyfjaður alls slags varningi. Meira
23. maí 2008 | Daglegt líf | 809 orð | 2 myndir

Mondavi, vínjöfurinn frá Napa, allur

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Robert Mondavi, sem andaðist 16. Meira
23. maí 2008 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Valið það besta af gestunum

VINALEGUR andi sveif yfir Farfuglaheimilinu í Reykjavík þegar blaðamann Morgunblaðsins bar þar að garði. Meira

Fastir þættir

23. maí 2008 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 24. maí, er sjötug Sigríður Head...

70 ára afmæli. Á morgun, laugardaginn 24. maí, er sjötug Sigríður Head Sigurðardóttir ( Sigga frá Bjargi ) í Hafnarfirði. Sigríður og eiginmaður hennar, col. Robert Head, verða heima á afmælisdaginn en taka á móti gestum í Columbus Country Club, frá kl. Meira
23. maí 2008 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stiklusteinn. Norður &spade;G432 &heart;76 ⋄G854 &klubs;982 Vestur Austur &spade;6 &spade;Á9875 &heart;985 &heart;43 ⋄9763 ⋄KD10 &klubs;D10754 &klubs;KG6 Suður &spade;KD10 &heart;ÁKDG102 ⋄Á2 &klubs;Á3 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. maí 2008 | Fastir þættir | 127 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Úrslit 19.5. 13 borð meðalskor 112. N/S Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal 152 Birgir Ísleifsson – Örn Einarsson 133 Gunnar Sigurbjörnss. – Karl Gunnarss. 127 Tómas Sigurðss. – Sigtryggur Ellertss. Meira
23. maí 2008 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Föstudagsdagsbíó

SORORITY BOYS (Sjónvarpið kl. 20.10) Meiri hluti húmorsins gengur út á að gera grín að því hvernig strákar sjá stelpur í svart/hvítu, dæma þær, tala um þær og draumórana sem þeir hafa um þær. Meira
23. maí 2008 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
23. maí 2008 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rc4 Rxe4 5. d4 d5 6. Re3 c6 7. Bd3 Be7 8. 0-0 0-0 9. c4 Rf6 10. b3 He8 11. Bb2 Ra6 12. Rd2 Rc7 13. Rf3 Bf8 14. Re5 g6 15. Kh1 Bg7 16. f4 Re4 17. f5 f6 18. Bxe4 dxe4 19. R5g4 h5 20. Rf2 Bh6 21. fxg6 Bxe3 22. Dxh5 Dd7 23. Meira
23. maí 2008 | Í dag | 396 orð | 1 mynd

Spánn er heill heimur

Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk B.A. gráðu í spænsku frá HÍ 1991, meistaragráðu frá Princetonháskóla 1995, doktorsgráðu frá sama skóla 2001 og MBA-gráðu frá HR 2006. Meira
23. maí 2008 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Mikill áhugi er um þessar mundir á gömlum dráttarvélum. Hvar er Landbúnaðarsafn Íslands? 2 Hver var í vikunni ráðinn aðstoðarforstjóri Icelandair? 3 Landsliðshópur kvenna í knattspyrnu var valinn í vikunni. Hver þjálfar liðið? Meira
23. maí 2008 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji lagði leið sína í Krýsuvík á sunnudaginn eftir fréttir af jarðskjálftum þar. Meira

Íþróttir

23. maí 2008 | Íþróttir | 63 orð

Aðsóknin

Fjölnir (1) 2.1322.132 KR (2) 4.2122.106 FH (1) 1.9271.927 Keflavík (2) 2.8681.434 Fylkir (2) 2.7521.376 ÍA (2) 1.2891.289 Breiðablik (1) 1.2681.268 HK (2) 2.1601.080 Grindavík (1) 927927 Þróttur R. (2) 1. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 923 orð | 1 mynd

„Spenna í loftinu“

GOLFVERTÍÐ afrekskylfinga hefst á morgun þegar fyrsta mótið á Kaupþingsmótaröðinni hefst á Strandavelli á Hellu. Alls verða stigamótin 6 í flokki fullorðinna. Hápunktur keppnistímabilsins verður í Vestmannaeyjum 24.-27. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Bryant fór á kostum í seinni hálfleik

„VIÐ vorum slakir í fyrri hálfleiknum og virtumst alls ekki tilbúnir í leikinn. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Eiður Smári með gegn Wales?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen verður hugsanlega eftir allt saman með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn þegar það mætir Wales í vináttuleik. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 230 orð

Einkunnagjöfin

M -IN Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Tryggvi Guðmundsson, FH 6 Pálmi Rafn Pálmason, Val 4 Dario Cingel, ÍA 3 Davíð Þór Viðarsson, FH 3 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 3 Gunnar Már Guðmundsson, Fjölni 3 Haukur Ingi Guðnason,... Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Unai Emery var í gær ráðinn þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Valencia til næstu tveggja ára. Emery hefur stýrt liði Almeria undanfarin tvö tímabil og undir hans stjórn varð liðið í áttunda sæti í spænsku 1. deildinni í ár. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

David Hannah , skoski knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið hér á landi í rúm tvö ár, hefur samið við 1. deildarlið Fjarðabyggðar . Hannah, sem er 34 ára varnarmaður, lék með Grindavík 2006 og síðan með Fylki . Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Hermann kinnbeinsbrotinn

HERMANN Hreiðarsson nýkrýnur bikarmeistari með Portsmouth er kinnbeinsbrotinn og leikur ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Walesverjum á Laugardalvellinum næsta miðvikudag. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

John Terry var ekki á vítalistanum í Moskvu

JOHN Terry, fyrirliði Chelsea, var ekki á meðal þeirra fimm leikmanna sem áttu að taka vítaspyrnu fyrir Chelsea í úrslitaleiknum við Manchester United í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 231 orð

KNATTSPYRNA 2. deild karla Tindastóll – Völsungur 2:2 Gísli...

KNATTSPYRNA 2. deild karla Tindastóll – Völsungur 2:2 Gísli Sveinsson, víti 86., Dejan Duric 90. - Elvar Árni Aðalsteinsson 42., Halldór Fannar Jóhannesson 69. Staðan: Tindastóll 21104:24 ÍR 11002:03 Hvöt 11004:33 Reynir S. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 45 orð

Markahæstir

Guðmundur Steinarsson, Keflavík 3 Gunnar Már Guðmundsson, Fjölni 3 Pálmi Rafn Pálmason, Val 3 Davíð Þór Viðarsson, FH 2 Guðjón Baldvinsson, KR 2 Hjálmar Þórarinsson, Fram 2 Jónas Grani Garðarsson, FH 2 Nenad Zivanovic, Breiðabliki 2 Pétur Georg Markan,... Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 41 orð

Markskotin

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: KR 39(16)5 FH 37(17)10 Keflavík 34(21)9 Fram 34(15)5 Valur 31(20)6 Breiðablik 31(15)3 Fjölnir 30(17)6 Grindavík 27(9)1 Þróttur R. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 89 orð

Ólafur sleit hásin

ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, varð fyrir því óláni í gær að slíta hásin í fæti og gengst hann undir aðgerð í dag. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Ólöf María byrjaði ekki vel í Sviss

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, hóf leik í morgun á opna svissneska meistaramótinu sem er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Hún lék á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi mótsins, fjórum höggum yfir pari, og er hún í 108.-112. sæti. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Platt ráðleggur Ronaldo að halda kyrru fyrir

„ÉG vil vera áfram hjá Manchester United en það veit enginn um framtíð sína. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 180 orð

Roma í undanúrslitin

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður hjá Roma, er kominn í fjögurra liða úrslit í ítölsku deildinni og hefja þeir leik í kvöld þegar þeir mæta Avellino. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn Ferguson

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Manchester United og skyldi engan undra. Árangur hans með Manchester-liðið er stórkostlegur. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 41 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig Breiðablik 303 Fram 505 HK 505 Keflavík 505 KR 505 Valur 216 FH 606 Grindavík 707 Þróttur R. 909 Fjölnir 6110 ÍA 6110 Fylkir 10114 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Styrkleikalisti Íslands í golfi

ÞAÐ er margt á döfinni hjá Golfsambandi Íslands sem á að bæta Kaupþingsmótaröðina og hefur þriggja manna leikmannaráð verið með í ráðum. Skor keppenda á Kaupþingsmótaröðinni verður uppfært á golf. Meira
23. maí 2008 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Valur þjálfar Njarðvík

ALLAR líkur eru á því að Valur Ingimundarson taki við þjálfun Njarðvíkurliðsins í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Valur lék með Njarðvíkingum í 11 ár og hann var einnig þjálfari liðsins 1995 og 1996 þegar Njarðvík varð Íslandsmeistari. Meira

Bílablað

23. maí 2008 | Bílablað | 56 orð

Audi A4 - Hvað segja hinir?

Channel 4 Á vefsíðu bresku sjónvarpstöðvarinnar Channel 4 getur að líta ítarlega dóma um flesta nýja bíla. Þar hlýtur nýr Audi A4 góða dóma eða fjórar af fimm stjörnum í heildareinkunn. Segir þar meðal annars: „Nýi A4 er myndarlegur og klár. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 338 orð | 1 mynd

Boða ódýran millistéttarbíl

Úr nýrri bílasmiðju Renault-Nissan og indverska mótorhjólaframleiðandans Bajaj, sem reist verður í Chakan í Maharashtra-héraði á Indlandi, munu árið 2011 renna ódýrir bílar sem höfða eiga til indversku millistéttarinnar sem stækkar hröðum skrefum. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 663 orð | 1 mynd

Citroën-bragginn sextugur

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sextíu ár eru í haust frá því Citroën Deux Chevaux (2CV) bíllinn leit fyrst dagsins ljós á götum Frakklands, en landsmönnum leist ekki of vel á gripinn í fyrstu. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 407 orð | 1 mynd

Húsbílar á fjallavegum

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Við létum drauminn rætast og festum kaup á nýjum húsbíl. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 621 orð | 1 mynd

Í góðum tengslum við umhverfið

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Geðorðin tíu eru mörgum nauðsynleg í amstri dagsins en þeirra er ekki síst þörf í umferðinni sem stundum vill draga fram það versta í fólki. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Lágmarkað til að ná hámarkinu

Fyrirtækið Derbi, sem er þekkt fyrir að framleiða skellinöðrur og reiðhjól með hjálparmótorum, hefur nú fært hugmyndafræði sína skrefinu framar og hannað skellinöðru sem um flest minnir á fjallahjól. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 938 orð | 4 myndir

Lítill lúxusbíll

Nýverið kynnti Hekla nýjustu útgáfu Audi A4-bílsins, skömmu eftir að hinn nýi og gullfallegi A5 hafði stigið fram á sjónarsviðið. Svo virðist sem hann hafi fengið talsvert af fegurðinni lánað frá A5-bílnum, er í raun sláandi líkur. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 105 orð

Milljón Prius-bíla seld

Toyotafyrirtækið hefur náð því takmarki að selja milljón Prius-tvinnbíla frá því hann kom á markað árið 1997, eða fyrir röskum áratug. Við síðustu mánaðamót höfðu 1,028 milljónir Priusa verið seldar. Meira
23. maí 2008 | Bílablað | 670 orð | 3 myndir

Vespan er elskuð og virt

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

23. maí 2008 | Blaðaukar | 775 orð | 2 myndir

Brúnt kraftaverk í krukkum

Eftir Þórunni Stefánsdóttur totaspain@yahoo.is Þótt ýmsum þyki best af öllu að liggja á sólarströnd eða á sundlaugarbarmi og baka húðina þar til hún verður fallega brún þá er það staðreynd að sólargeislarnir góðu eru stórhættulegir. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 88 orð | 14 myndir

Einfalt sumar

Eftir Sigurbjörgu Arnarsdóttur sibba@mbl.is Hvaða kona vill ekki vera með fallega húð sem geislar af heilbrigði og frískleika? Hvaða kona vill ekki líta út eins hún sé alltaf nýkomin úr fríi? Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 268 orð | 3 myndir

Falleg hönnun úr náttúruefnum

Þórunn Stefánsdóttir totaspain@yahoo.com Sigrún Hrefna Arnardóttir hefur alltaf haft mikinn áhuga á saumaskap og fallegu handverki og gert mikið af því í gegnum tíðina. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 31 orð | 9 myndir

Glaðlegir sumarskór

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Skóhönnuðir leika á als oddi með litríkum og kvenlegum sumarskóm þar sem öllu er blandað saman í funheitan kokkteil. Látum skóna brosa til okkar í... Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 63 orð | 14 myndir

Heitast undir sumarhnettinum

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Hippatíska áttunda áratugarins er ríkjandi í sumar í bland við áhrif úr ýmsum áttum. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 1049 orð | 7 myndir

Herratískan sumarið 2008

Eftir Jón Agnar Ólason jon.olason@gmail.com Þúsundþjalahugsuðurinn Malcolm McLaren skrifaði pistil í herratímaritið Details árið 1992 hvar hann boðaði tískulausa framtíð. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 576 orð | 2 myndir

Hinn einni sanni Polo bolur

Í gegnum tíðina hafa ákveðnar gerðir af flíkum skapað sér svo miklar vinsældir að flíkurnar virðast óháðar duttlungum tískunnar virðast nánast ódauðlegar. Gallabuxur hafa náð þessari stöðu þó ekki sé ýkja langt síðan. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 196 orð | 3 myndir

Hönnun frá ýmsum heimsálfum

Verslunin Rauða Eplið hefur bæst í haust í flóru verslana sem selja glæsilegan kvenfatnað. Þar má fá klæðnað frá danska hönnunarfyrirtækinu Isaksen/Design og ætlar verslunin að leggja höfuðáherslu á þetta frábæra danska vörumerki í framtíðinni. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 120 orð | 4 myndir

Í sumarsins skrúða

Við sjáum það í vonanna birtu og væntum þess að veðrið bregðist ekki. Litirnir verði eins og jafnan þeir fegurstu, bjartir og bráðfallegir. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 1663 orð | 4 myndir

Klæddu þig granna

Það skiptir máli fyrir vaxtarlagið hvernig bæði konur og karlar klæða sig en með réttum aðferðum er hægt að klæða af sér nokkur kíló og bera sig mun betur en ella. Það ættu bæði konur og karlmenn vitaskuld að gera. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 665 orð | 2 myndir

Maður með öllu

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í áratugi hafa konur þurft að hafa meðferðis alls konar dót sem krafðist sérstakra lausna og hafa þær því flestar valið að hafa ávallt með sér veski í ýmsum stærðum og gerðum. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 996 orð | 5 myndir

Með Bach í baðkerinu

Eftir Hrund Hauksdóttur hauksdottir@hotmail.com Þótt andlitshúðin fái oftast mesta athygli þína er ráðlegt að líta ekki fram hjá húðinni á öllum líkamanum. Sérstaklega ef ætlunin er að fækka fötum í sumar og spranga um á ströndum og í sundlaugum. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 572 orð | 6 myndir

Með bíl og bensín í blóðinu

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 44 orð | 7 myndir

Mynstrað og litríkt sumar

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Í sumartískunni eru sterkir litir ríkjandi með alls kyns mynstrum þars em áhrifum úr úmusm áttum er blandað saman. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 81 orð | 10 myndir

Náttúrulegur sumarilmur

Það ilmar allt um þessar mundir en fyrir hvern og einn er þessi ilmur, þessi sumarilmur, sérstakur. Fyrir suma er hann ávaxtakenndur, öðrum finnst hann bera ilm trjálaufa með sér og enn öðrum finnst hann kryddaður. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 402 orð | 2 myndir

Nostalgían á sviðið í dag

Stór sólgleraugu; plastumgjarðir með lógóum frægu tískuhúsanna eru sannarlega mest í tísku í dag, gjarnan dökkar og oft tvílitar. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 42 orð | 11 myndir

Punkturinn yfir i-ið

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Skartgripir og fylgihlutir skipa veglegan sess í sumar. Breið armbönd og síð hálsmen í „charleston“ stíl eru vinsæl ásamt axlatöskum í öllum stærðum. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 1069 orð | 1 mynd

Sérsniðnar buxur og 11 sm hælaháir skór í sérstöku uppáhaldi

Stórfenglegir gluggar þar sem birtan flæðir inn á fallegar fágaðar flíkur einkennir glæsilegt húsnæði í Bankastræti 9 sem hönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir flutti nýverið verslun sína í. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 460 orð | 4 myndir

Snobbuð nördatýpa sem þrífst á áskorunum

Eygló Margrét Lárusdóttir er einn íslenskra ungra hönnuða sem eru að gera það gott. Eygló, sem er fædd árið 1981 og uppalin í sveitinni á Álftanesi, eins og hún orðar það, sagði Þórunni Stefánsdóttir að í upphafi hafi hún ekki sett stefnuna á skapandi nám. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 50 orð | 10 myndir

Sportleg í sumar

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Sportfatnaður er ein af línunum sem eru áberandi í sumar og hentar óneitanlega íslenskri veðráttu vel. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 76 orð | 9 myndir

Stór stærri stærst

Eftir Hildi Ingu Björnsdóttur hildur@xirena.is Sólgleraugu tilheyra sumrinu. Þau eru eini fylgihluturinn sem jafnvel er smart að hylja augun með, gerir konur og karla enn dularfullri og eftirsóknarverðari. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 349 orð | 5 myndir

Stutt fyrir stelpurnar og liðir fyrir strákana

Eftir Sigríði Dóru Gísladóttur sdg@simnet.is Það eru ekki einungis snörp árstíðaskipti í veðurfarinu á Íslandi því með hækkandi sól berast okkur einnig til landsins nýjar stefnur og straumar í hártískunni. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 38 orð | 6 myndir

Stællegur stormsveipur

Rebekka Kolbeinsdóttir kom eins og gylltur glamúr-stormsveipur inn á tónlistarsvið landans með hljómsveitinni Mercedes Club. Stúlkan hefur vakið athygli fyrir að vera töff klædd og allt virðist fara henni vel. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 787 orð | 3 myndir

Sumarförðunin 2008

Sumarförðunin tekur nú við af vetrinum en henni fylgja ávallt nýir litir þar sem margt er lokkandi í snyrtivörugeiranum. Förðunarfræðingar Lancôme á Íslandi og Yves Saint Laurent tóku vel í að sýna nýjustu strauma og stefnur í sínum merkjum. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 490 orð | 2 myndir

Uppgötvun í húðsnyrtivörum hjá Biotherm

Biotherm er náttúrleg húðsnyrtilína sem veitir ferskleika, orku, ljóma og heilbrigði og hefur með nýjustu uppgötvun sinni markað nýtt upphaf í sögu húðsnyrtivara. Meira
23. maí 2008 | Blaðaukar | 602 orð | 4 myndir

Það sem fötin hylja

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Karlmenn eru í dag orðnir vel meðvitaðir um mikilvægi þess að vera snyrtilegir og vel til fara. Meira

Annað

23. maí 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

200 börn í fóstri

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Ef systkini, sem eiga hvert sinn föðurinn, missa móður sína er hætta á að þau alist upp hvert á sínum staðnum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

24 stundir

Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari tekur öðru sinni þátt í hinu árlega danska últramaraþoni um helgina en mótið er sérstakt að því leyti að hlaupið er stanslítið í 24 klukkustundir og síðan mælt, en fyrir ári varð Gunnlaugur þriðji í hlaupinu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

25% munur á fatahreinsun

Neytendasamtökin gerðu könnun á hvað það kostaði að hreinsa karlmannsjakkaföt. Verðmunur er nokkur eða 25% sem er 500 króna munur á lægsta og hæsta verði, þar sem Fatahreinsunin Grímsbæ kom ódýrast út. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 544 orð | 1 mynd

Aðstoð án landamæra

„Þetta er okkar land – okkar þjóðfélag. Við, almennir borgarar, höfum fullan og stjórnarskrárvarinn rétt til að tjá okkur um það hvernig það þróast inn í framtíðina. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 10 orð

Afmæli

Douglas Fairbanks leikari, 1883 Anatoli Karpov, heimsmeistari í skák, 1951 Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Aftur í ævintýraheim Tolkiens

Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety hafa leikararnir Viggo Mortensen, Andy Serkis og Ian McKellen allir skrifað undir bráðabirgðasamninga þess efnis að þeir muni leika í myndunum tveimur sem byggðar verða á bókinni The Hobbit eftir rithöfundinn J.R.R. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Aldrei meira fé varið til innflutnings á mat

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna spáir því að þjóðir heims muni í fyrsta sinn verja samtals meira en trilljón Bandaríkjadala, eða jafnvirði um 75 þúsund milljarða króna, í innflutning á mat árið 2008. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 329 orð | 4 myndir

Allir fara á Austurvöll

„Mér finnst ágætt að fara í sund og rölta á kaffihús,“ segir Una Björg Bjarnadóttir, einn viðmælenda um hvernig hún geti hugsað sér að eyða íslensku sumri. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 540 orð | 1 mynd

Alltaf gaman á Mokka

„Mörgum fannst skrýtið að fá sérlagað kaffi í lítinn bolla og spurðu: Fæ ég ekki kaffikönnu? Fæ ég ekki ábót?“ segir Guðný Guðjónsdóttir, eigandi Mokka, sem minnist opnunardagsins fyrir fimmtíu árum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Amy Winehouse enn söm við sig

Söngkonan Amy Winehouse vann hina virtu Ivor Novello-lagakeppni í fyrradag fyrir lagið Love is a losing game, en mætti of seint á verðlaunaafhendinguna og gat því ekki tekið við verðlaununum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Athugasemd við athugasemd

Framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur segist í svokallaðri athugasemd í 24 stundum ekki kannast við að samráð hafi verið haft við félagið þegar framkvæmdir í tengslum við vatnsveitu Kópavogs voru undirbúnar í Heiðmörk. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Audi-bílar áberandi í Iron Man-bíómyndinni

Þeir sem lagt hafa leið sína í bíó og séð sumarsmellinn Iron Man, hafa varla komist hjá því að sjá að minnsta kosti einn Audi-bíl í myndinni. Í það heila eru þeir reyndar fjórir og er ljóst að Audi hefur borgað mikla peninga fyrir plássið í myndinni. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Áhyggjulausar pjattrófur

Fyrir borgarbörn og pjattrófur geta útilegur verið mjög spennandi en um leið afar stressandi. Hvernig á maður að klæða sig ef það rignir? Verða klósettin í lagi og verður hægt að flýja á hótel? Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 422 orð | 1 mynd

Bankinn laus við alla ábyrgð

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Glitnir, sem hefur verið áskrifandi að fjármögnunarverkefnum sveitarfélaga sem eiga aðild að Fasteign, hefur engar skyldur þegar á reynir. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Barist um síðasta bitann

Ítalskur ellilífeyrisþegi var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa lent í slag við annan mann eftir deilu um hvor ætti heimtingu á síðustu kökusneiðinni á hlaðborði á veitingastað í Novate Milanese. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

„Ekki reynt að blekkja neinn“

„Það er ekki verið að reyna að blekkja neinn,“ segir Kjartan Már Friðsteinsson, framkvæmdastjóri Banana ehf. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 42 orð

„Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að...

„Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að hafa haft í frammi skagfirska sveiflu á almannafæri. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Mig langar að mæla með Karin Herzog Siluette-kreminu, ef ykkur...

„Mig langar að mæla með Karin Herzog Siluette-kreminu, ef ykkur langar að laga slit eða appelsínuhúð. Það gerir kraftaverk, sérstaklega eftir barnsburð ef borið er á brjóst, maga, rass eða læri 1-2 á dag. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Naglinn massaði byssurnar í gær, ekki veitir af að pumpa þessar...

„Naglinn massaði byssurnar í gær, ekki veitir af að pumpa þessar spírur. Æfði með Jóhönnu svo það var vel tekið á því og spottað alveg grimmt í þyngstu settunum. Enda eru komnar góðar sperrur í tribbann, og vonandi tekur bibbinn við sér í dag... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Beyglur að hætti New York skvísa

Skvísurnar í Sex and the City hittast ósjaldan í dögurði eða hádegisverði. Á þeim tíma dags gerist það varla miklu New York-legra en að fá sér góða beyglu með girnilegu áleggi. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Blak með góðu fólki á Miklatúni

Á Miklatúni er búið að vinna mikið í útivistarsvæðum og þegar hlýna tekur í veðri er fólk á öllum aldri þar við ýmsa iðju. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Bob Dylan kemur hingað til lands á sunnudag og stoppar stutt. Hann ætlar...

Bob Dylan kemur hingað til lands á sunnudag og stoppar stutt. Hann ætlar greinilega ekkert að skoða sig um því hann flýgur af landi brott strax að tónleikum loknum á mánudagskvöldið. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Borgarstjóri í leit að skandal sem hann fann ekki

Sameiginlegur ferðakostnaður borgarfulltrúa Reykjavíkur og varamanna þeirra var 26,8 milljónir króna á árunum 2005 til 2008. Þetta kom fram í svari fjármálastjóra borgarinnar við fyrirspurn Ólafs F. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Bretar íhuga að hætta

Beitti háðfuglinn Terry Wogan, sem er þekktastur fyrir að lýsa Eurovision-keppninni fyrir breskum áhorfendum ár hvert, segir það mögulegt að Bretland hætti þátttöku í keppninni fái keppandinn Andy Abraham ekki mörg stig í úrslitakeppninni á morgun. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Búist við 79 skipum í sumar

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins lagðist að Miðbakka í Reykjavíkurhöfn í gær. Skipið heitir MS Fram og er norskt. Það er nýjasta skipið sem er sérútbúið fyrir siglingar á norðurslóðum og í hafinu við suðurskautið. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 337 orð | 2 myndir

Býður upp á gítarsúpu á barnum

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is „Ein ástæða þess að við gerum þetta í kvöld er að þetta er á milli Eurovision-keppna,“ segir Ben Frost sem undrar sig á þeim menningardoða er kemur yfir íslensku þjóðina í kringum... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Börnin fá sinn dag

Dagur barnsins verður haldinn í fyrsta sinn hér á landi sunnudaginn 25. maí. Sveitarfélög, skólar, félög og samtök halda upp á daginn með ýmsum hætti en yfirskrift dagsins er gleði og samvera. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 368 orð | 1 mynd

Diplómanám í félagsfræði á meistarastigi

Nám á meistara- og doktorsstigi hefur vaxið mjög í Háskóla Íslands á síðustu árum. Sjálfstætt diplómanám í félagsfræði til 15 eininga að loknu BA-prófi eða sambærilegu háskólaprófi er ein áhugaverð námsleið af mörgum sem boðið er upp á. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 281 orð | 2 myndir

Dofinn og dapur Jones

Kvikmyndir biggi@24stundir.is Einhvern tímann um miðjan síðasta áratug gerðist hið ómögulega. Harrison Ford missti kúlið. Ég leyfði mér að vona að ástæðan væri slæmar ákvarðanatökur hans um hlutverkaval en því miður. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Eftirspurnin ótvírætt minni

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ótvíræð merki eru farin að sjást um að farið sé að draga úr vexti eftirspurnar í hagkerfinu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Enginn nema Cosmopolitan

Einkennisdrykkur Sex and the City er enginn annar en Cosmopolitan. Blandaður með vodka, Cointreau, trönuberjasafa og lime þannig að hann sé frekar sterkur en ekki um of og borinn fram í fallegu glasi. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Eurovision-gleði í bænum

Landsmenn safnast víða saman í heimahúsum og fylgjast með Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) á laugardag. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Fagra Vesturland heimsótt

Í Hvalfirði er mikil náttúrufegurð og að keyra sem leið liggur upp í Kjós getur orðið að skemmtilegri fjölskylduferð. Þrátt fyrir að umferð liggi ekki lengur um Hvalfjörð heldur að mestu í gegnum jarðgöngin er ferðaiðnaður í mikilli uppsveiflu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Fallegar konur í sumar

Kynning „Konurnar sem koma til okkar eru ánægðar með þjónustuna,“ segir Stella Leifsdóttir hjá versluninni Belladonna í Skeifunni. „Við bjóðum upp á afar fjölbreytt úrval af fatnaði í stærðum 48-60. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Fágætur forláta Ford Mustang '71

Sumarið er tími fornbílanna. Þar þykir Ford Mustang fremstur meðal jafningja, en Hálfdán Sigurjónsson á einmitt einn slíkan í upprunalegu ástandi, sem aðeins var framleiddur í 610 eintökum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Fersk og góð Sangria

Fátt er meira svalandi en fersk og góð Sangria á hlýjum sumarkvöldum. Uppskriftirnar að þessum svaladrykk eru mismunandi en einfalt er að skera niður límónu, appelsínu, jarðaber og epli setja í skál og hella yfir meðalgóðu rauðvíni . Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Fleiri flytja hingað til lands

Alls fluttust hingað til lands 2.816 erlendir ríkisborgarar á fyrsta ársfjórðungi ársins, á meðan 671 fluttist á brott. Um er að ræða meiri aðflutning en á sama tíma í fyrra og minni brottflutning. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Flykkjast í kirkjuna

Ungmenni í Garðabæ flykkjast í kirkju þegar skólafélagar þeirra sjá um tónlistina. Gospelkór Jóns Vídalíns er samstarfsverkefni Fjölbrautaskólans og kirkjunnar. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 41 orð

FME kærir tvo starfsmenn

Fjármálaeftirlitið (FME), hefur kært tvo starfsmenn fjármálafyrirtækis til embættis ríkislögreglustjóra vegna meintrar markaðsmisnotkunar. Frá þessu var greint á Visir.is í gær og í Markaðsfréttum á Stöð 2 í gærkvöld. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Geðveikt „Þetta var alveg rosalegt hjá þeim og við erum í...

Geðveikt „Þetta var alveg rosalegt hjá þeim og við erum í skýjunum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Gefum allt sem við eigum

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 163 orð | 5 myndir

Gestabókin á Mokka

Guðmundur Baldvinsson, eigandi Mokka, lét á árunum 1958-1964 valda gesti skrifa í gestabók staðarins. Ekkja Guðmundar, Guðný, varðveitir bókina vel en þar er margt býsna skemmtilegt að finna. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Gestrisni

Nokkrar íslenskar stuðningsfjölskyldur höfðu gefið kost á sér og tóku hlutverk sitt alvarlega. Eftir nokkurra mánaða dvöl hafði einn flóttamaður samband við tengilið sinn hjá Rauða krossinum og var allur hinn vandræðalegasti. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Gítarspil við varðeldinn

Nú er tíminn til að dusta rykið af gítarnum og gítargripunum. Þeir sem geta gripið í gítar og spilað nokkur lög við varðeldinn eru alltaf vinsælir partígestir. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Gítarsúpa á Kaffibarnum í kvöld

Hinn tilraunaglaði Ben Frost nýtir Eurovision-pásuna vel og býður upp á sargandi glaðning á barnum í... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Golf, strönd og lúxusfrí

Hilton Golf Academy er skipulagt fyrir þá sem vilja læra golf í góðu veðri og hafa það virkilega notalegt á meðan. Skólinn er staðsettur á fjórum stöðum í Phoenix & Tucson, Arizona, Myrtle Beach, South Carolina og Santa Fe, Nýju Mexíkó. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 8 myndir

Góðar vörur í sólina

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Sumarið er nú á næsta leiti og fjöldi Íslendinga heldur út fyrir landsteinana til að sóla sig í fríinu. Fara þarf gætilega í sólinni, líka hér á Íslandi úti á palli eða í sundi. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Grunur um akstur undir áhrifum lyfja

Bíll valt á Vesturlandsvegi skammt ofan við Ártúnsbrekku um ellefuleytið í gær. Tvennt var í bílnum og voru meiðsli þeirra ekki talin alvarleg. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 14 orð

Harrison Ford klikkar sem Indy

Gagnrýnandi blaðsins varð fyrir sárum vonbrigðum með fjórðu myndina um Indiana Jones. Tvær... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Hef trú á Framsóknarflokknum „Enginn á að fara í pólitík til að...

Hef trú á Framsóknarflokknum „Enginn á að fara í pólitík til að leita eftir völdum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Hermenn á götum Jóhannesarborgar

Suðurafrískir hermenn voru sendir út á götur Jóhannesarborgar í gær til að bæla niður árásir ofbeldismanna gegn útlendingum í landinu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 168 orð | 2 myndir

H inn spænski þjálfari Liverpool, Rafa Benítez , segir lykilinn að...

H inn spænski þjálfari Liverpool, Rafa Benítez , segir lykilinn að farsælli leiktíð vera þann að sigra Manchester United minnst einu sinni á leiktíð. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Hlýjast á Norðausturlandi

Suðaustan 5 -15 m/s og dálítil rigning norðvestantil síðdegis. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 386 orð | 1 mynd

Hráa kjötið ekki flutt inn í sumar

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Andstaða bænda og flestra hagsmunaaðiila við innflutning á hráu kjöti stöðvar að líkindum matvælafrumvarp sjávar- og landbúnaðarráðherra. Málið er mjög umdeilt á Alþingi. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Hráa kjötinu frestað til hausts

Þingmenn úr flestum flokkum telja nú réttast að bíða með samþykkt matvælafrumvarps fram á haust. Þetta verður ákveðið eftir helgi þegar ráðherra kemur frá... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Íbúarnir ósáttir við Nýbýlaveginn

„Við héldum alltaf að þetta yrði einhver bráðabirgðalausn. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 292 orð

Íbúðalánasjóður, Árni og Jóhanna

Skilaboð stjórnarflokkanna um breytt fyrirkomulag Íbúðalánasjóðs hafa ekki verið skýr. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Jakob Frímann skuldar skatta

Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri miðborgarverkefna hjá Reykjavíkurborg, skuldar um 4,5 milljónir króna í skatta. Jakob segist vera búinn að semja um... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Kassabílarall í miðborginni

Búast er við að umferð í miðbæ Reykjavíkur verði óvenjumikil eftir hádegi í dag, einkum í kringum Ingólfstorg. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Kaup á Lækjargötu 2 staðfest

Borgarráð samþykkti í gær kaup á Lækjargötu 2 af fasteignafélaginu Eik. Kaupverðið er 321 milljón króna. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Keramikið notað eins og strigi

Kynning Keramiknámskeið fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára verða haldin í sumar í Keramik fyrir alla. Hvert námskeið er vikulangt og mun það fyrsta hefjast 2. júní og síðan koll af kolli fram í miðjan ágúst, en fyrstu vikuna í ágúst verður þó lokað. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Kjarnakaffi á Mokka

Í Mokka verða á boðstólum Espresso-kaffi sem vel mætti nefna kjarnakaffi, svo og Capuccino-kaffi og Caffé latti, sem allt er Mokkakaffi. Enn fremur mun verða til kaffi lagað á gamla mátann. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 303 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

H var er Hannes? spyr Egill Helgason á heimasíðu sinni. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Koddu í sleik, ekki stríðsleik! „Sagan sýnir að tónlist og pólitík...

Koddu í sleik, ekki stríðsleik! „Sagan sýnir að tónlist og pólitík fara ansi vel saman,“ segir Auður Lilja Erlingsdóttir , formaður ungra Vinstri grænna, er standa fyrir tónleikum í kvöld gegn hernaði á Organ. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Konur ekki alltaf kostur

Það er ekki alltaf kostur að hafa konu sem leiðtoga. Þetta er niðurstaða greiningar á vegum Dansk Brancheanalyse á árangri kvenna í atvinnulífinu. Skoðuð voru 994 fyrirtæki í sex atvinnugreinum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Kynferðisbrotamálin stærri og fórnarlömbin fleiri

Skýrslutökur af börnum í Barnahúsi vegna meintra kynferðisbrota eru orðnar álíka margar það sem af er árinu og á öllu síðasta ári. Fréttastofa RÚV greindi frá. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Leið ólympíukyndils breytt

Leið ólympíukyndilsins um héruð Kína hefur verið breytt vegna jarðskjálftans í Sichuan-héraði í síðustu viku. Upphaflega átti kyndillinn að fara um Sichuan um miðjan næsta mánuð, en því hefur nú verið frestað fram í byrjun ágústmánaðar. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 405 orð | 1 mynd

Lést eftir barsmíðar með slökkvitæki

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Þórarin Gíslason í sextán ára fangelsi fyrir manndráp. Þórarinn réðst að Borgþóri Gústafssyni 7. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Löggur fluttar á sjúkrahús

Tólf voru handteknir og fimm lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús eftir átök um fjögur hundruð stuðningsmanna enska knattspyrnuliðsins Chelsea við óeirðalögreglu nærri Fulham Broadway-neðanjarðarlestarstöðina í Lundúnum í fyrrinótt. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Merki um samdrátt í eftirspurn

Seðlabankinn tilkynnti í gær að stýrivöxtum yrði haldið óbreyttum. Bankastjóri sagði ólíklegt að vextirnir verði lækkaðir á næsta stýrivaxtaákvörðunar-degi, sem er í... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 15,4...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 15,4 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Alfesca, eða 1,32%. Bréf Færeyjabanka hækkuðu um 0,67%. Mesta lækkunin var á bréfum Bakkavarar, eða 2,70%. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Miðborgarstjóri skuldar skatt

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Jakob Frímann Magnússon, nýráðinn verkefnastjóri miðborgar Reykjavíkur, skuldar rúmar 4,5 milljónir króna í skatt. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fylgjast með

Gaman er að hoppa á trampólíni í góðu veðri en fara verður varlega þar sem margir krakkar hafa slasað sig á slíku. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Mildað í kynferðisbrotamáli

Hæstiréttur mildaði í gær dóm yfir karlmanni á fimmtugsaldri í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið, fyrir kynferðisbrot gegn konu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Mokka 50 ára

Guðný Guðjónsdóttir man eftir mörgum skemmtilegum karakterum sem komið hafa í kaffi á Mokka en hún hefur rekið staðinn í 50 ár og heldur upp á afmælið á... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Múffur með glassúr

Carrie og vinkonur áttu það til að koma við í Magnolia-bakaríinu í New York til að fá sér eina góða múffu með glassúr ofan á. Múffur er ekki erfitt að baka sjálfur og ofan á þær má setja allt frá Smarties til sykurskrauts. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 39 orð

NEYTENDAVAKTIN Hreinsun karlmannsjakkafata Efnalaug Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Hreinsun karlmannsjakkafata Efnalaug Verð Verðmunur Fatahreinsunin Grímsbæ 2.000 Svanhvít efnalaug 2.180 9,0 % Fönn 2.196 9,8 % Hreinn Hólagarði 2.200 10,0 % Efnalaugin Björg 2.500 25,0 % Efnalaugin Hreint Út 2. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 325 orð | 1 mynd

Neytendur þurfa fyrirvara

Nokkur umræða hefur orðið í kjölfar umfjöllunar 24 stunda í gær um óánægju flugfarþega með breytingar á flugi vegna yfirbókana í kjölfar sameiningar flugferða. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Njóta hvíldarinnar og tímaleysisins

Sigþrúður Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar Birgir Guðjónsson létu byggja sér sumarbústað í Bláskógabyggð fyrir rúmum sjö árum. Þau nýta sér nálægðina við höfuðborgina og sækja gjarnan vinnu í bæinn úr sveitinni. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Olían hækkar

Heimsmarkaðsverð á olíu hélt áfram að hækka í gær og er nú um 140 dollarar. Verðið stefnir nú hratt upp á við, samkvæmt frásögnum í erlendum fjölmiðlum, og telja margir að það muni fara í 200 dollara á fatið. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Opin æfing fyrir blaðamenn

Sigur Rós hefur leigt stórt húsnæði í miðborg Reykjavíkur yfir helgina þar sem þeir piltar æfa sig undir væntanlega heimsreisu sína er hefst í Mexíkó fimmta dag næsta mánaðar. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Orð sem skaða

Ríkisstjórnin virðist enn eiga eftir að ákveða sig um framtíð Íbúðalánasjóðs ef marka má ummæli nokkurra ráðherra að undanförnu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Orkulög rædd á Alþingi í dag

Frumvarp Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra til nýrra orkulaga er á dagskrá Alþingis í dag. Samkomulag er orðið um málið innan ríkisstjórnarflokkanna. Þingmenn VG segja það hafa gjörbreyst í meðförum þingsins í þágu... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Óhæfir dómarar

Héraðsdómur Reykjavíkur sannaði í hundraðasta skipti, að hann er skipaður óhæfum dómurum. Í þetta sinn var róni dæmdur fyrir að stela mat úr búðum fyrir samtals 1000 krónur. Hann var á skilorði og því dæmdur í fimm mánaða fangelsi. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Ónotuðum lyfjum verði skilað

Rannsóknastofnun um lyfjamál hvetur landsmenn til að skila inn lyfjum sem þeir eru hættir að nota þannig að hægt verði að leggja mat á hvað það kostar þjóðarbúið þegar lyf eru ekki notuð. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Óskar Jónasson , leikstjóri Svartra engla , leitaði á dögunum til...

Óskar Jónasson , leikstjóri Svartra engla , leitaði á dögunum til blaðamanna um þátttöku í myndinni. Eins og í Pressunni mun fjölmiðlafólk koma til með að leika sjálft sig til þess að gefa sögunni raunverulegri blæ. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Ráðherrar á faraldsfæti

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar ferðuðust fyrir 95 milljónir króna frá ríkisstjórnarmyndun til 4. apríl, sem eru 284 þúsund á dag . Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Rukkað fyrir hverja tösku

Stjórn bandaríska flugfélagsins American Airlines hefur ákveðið að rukka farþega sína um 15 Bandaríkjadali, jafnvirði 1.100 króna, fyrir fyrstu tösku við innritun. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ræddi um NATO

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þingaði í gær með Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands, en hún er þar í opinberri heimsókn. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Sagan sem endaði í brúðkaupi

Sigríður Björnsdóttir og Þorsteinn Ólafsson gengu í heilagt hjónaband í Hvalseyjarkirkju á Grænlandi í september 1408. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 72,67 -0,64 GBP 143,78 0,01 DKK 15,30 -1,09 JPY 0,69 -1,32...

SALA % USD 72,67 -0,64 GBP 143,78 0,01 DKK 15,30 -1,09 JPY 0,69 -1,32 EUR 114,16 -1,07 GENGISVÍSITALA 146,73 -0,84 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Samgöngur í lamasessi

Starfsmenn franska ríkislestarfélagsins SNCF lögðu niður störf í gær til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Samsafn snillinga

Skjár einn hóf nýlega sýningar á þættinum Eureka. Þeir gerast í smábæ í Bandaríkjunum þar sem helstu snillingum heimsins hefur verið safnað saman. Þar lifa þeir og vinna að nýjum og ótrúlegum uppfinningum sem breytt geta heiminum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Sigur Rós nennir ekki að fara í viðtöl

Liðsmenn Sigur Rósar neita viðtölum og bjóða blaðamönnum frekar að mæta á... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 730 orð | 1 mynd

Silfurgjáin þekkt um víðan heim

Köfunarnámskeið verða vinsælli með hverju árinu. Hjá Köfunarskólinn.is er hægt að sækja allt frá grunnnámskeiðum til björgunarkafaranámskeiða. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 300 orð | 1 mynd

Sjóbleikja á Snæfellsnesi

Vorið hefur bankað á dyrnar í Hraunfirðinum. Toppfluga og rykmý settust á bílrúðuna um leið og blaðamaður lagði við hraunkantinn. Feluklætt rjúpnapar tók á móti honum er hann stikaði yfir úfið hraunið til að eiga smá spjall við eina veiðimanninn sem sjá mátti á svæðinu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Sjö 20. aldar hús friðuð

Skriðuklaustur í Fljótsdal, sem Gunnar Gunnarsson skáld lét reisa árið 1939, og Dyngjuvegur 8, heimili Gunnars og fjölskyldu hans, eru meðal þeirra sjö húsa sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur ákveðið að friða, að fenginni... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Skemmdarverk við Stonehenge

Tveir menn unnu skemmdarverk á fornleifum í Stonehenge á Englandi með skrúfjárni og hömrum í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn í áratugi sem virkin verða fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Skilorð fyrir líkamsárás

Hæstiréttur dæmdi í gær 19 ára karlmann í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á fyrrum unnustu hans. Maðurinn veittist að konunni í bíl sínum fyrir tveimur árum, reif í hár hennar og sló hana og kýldi. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 308 orð | 1 mynd

Skutlið helmingi dýrara en í fyrra

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Hlutfall eldsneytis í bókhaldi heimilisins hefur farið síhækkandi á undanförnum mánuðum. Bensínlítrinn hefur hækkað um 30% á seinustu tólf mánuðum, úr 122 kr. upp í 158 kr. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 211 orð | 2 myndir

Skynjun Húberts

Listamaðurinn Húbert Nói opnar í dag glæsilega sýningu í Gallery Turpentine, Ingólfsstræti 5. Sýningin nefnist Geometria og má sjá á henni verk frá 2 ára vinnuferli. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 9 myndir

Smart eins og Carrie

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Carrie, Samantha, Miranda og Charlotte snúa brátt aftur í kvikmynd sem er framhald á Sex and the City þáttunum og aðdáendur vafalaust orðnir spenntir. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Spænskir dagar í Kringlunni

Áhugamenn um Spán, spænska menningu og ferðalög ættu að leggja leið sína í Kringluna í dag eða á morgun. Þar verða haldnir „Spænskir dagar“ og því reynt að skapa ósvikna spænska stemningu á Blómatorginu. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Stela númerum og bensíni

Undanfarna daga hafa starfsmenn bensínstöðva orðið varir við að á bílum sem ekið er á brott án þess að greitt hafi verið fyrir bensín eru númer sem tilheyra ekki viðkomandi bílum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð

stutt Ríkisstjórnin enn undir eftirlaunafeldinum „Það skýrist á...

stutt Ríkisstjórnin enn undir eftirlaunafeldinum „Það skýrist á næstu dögum hvort næst að leggja málið fram,“ sagði Geir Haarde forsætisráðherra eftir síðasta ríkisstjórnarfund. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð

Styttir leiðina um 8,5 km

Framkvæmdir standa nú yfir í botni Hrútafjarðar. Er verið að leggja nýjan veg sem færir hringveginn nær Borðeyri og styttir leiðina milli Stranda og Norðurlands um 8,5 km. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Suðlæg átt

Suðlæg átt og bjart veður austantil á landinu, en hætt við þoku á annesjum fyrir norðan. Skýjað og súld með köflum á vestanverðu landinu. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 445 orð | 1 mynd

Sumarið kemur með Brúðubílnum

Óbrigðult merki þess að sumarið sé gengið í garð er þegar brúðubíllinn hefur starfsemi sína. Helga Steffensen hefur séð um Brúðubílinn frá 1980. Brúðubíllinn sýnir á gæsluvöllum og öðrum útivistarsvæðum í Reykjavík í júní og júlí á sumri hverju og ferðast um landsbyggðina í ágúst og september. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Sumar í silki

Silki og önnur létt efni eru vinsælust í sumartískunni 2008 og gamli tíminn er ríkjandi. Það á jafnt við um herra- og dömuföt. Litir eru vinsælir, t.d. gulur, en svartur og hvítur eru þó... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 213 orð | 8 myndir

Sumartískan 2008

Sumartískan er með fjölbreyttasta sniði í tískuverslunum borgarinnar. Efnin eru léttari og fínlegri en áður og silki er sérstaklega áberandi í sumar. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Sveik út 22 milljarða

Strákabandsfrömuðurinn Lou Pearlman, sá er skóp söngsveitina Backstreet Boys og N´Sync, hefur verið dæmdur til 25 ára fangelsisvistar fyrir fjársvik sem nema 22 milljörðum íslenskra króna, en svikin hafa staðið yfir í 20 ár. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Sögustund í Borgarnesi

Saga til næsta bæjar er yfirskrift keppni sagnamanna sem hefst í Landnámssetrinu í Borgarnesi sunnudaginn 25. maí. Keppt verður í fjórum riðlum og verður fyrsta kvöldið helgað ýkjusögum. Síðar verður keppt í draugasögum, lífsreynslusögum og gamansögum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 453 orð | 1 mynd

Tedrykkja og lestur bóka í sumar

Ekki þýðir að barma sér endalaust yfir íslenskum sumrum, vætu- og vindasömum. Til að sitja úti þarf auðvitað ákveðið húsmóðurvit, hlý teppi og heita drykki, yndislegar bækur til að sökkva sér í, spennandi leikföng og litríkan brjóstsykur til að lauma að orkuríkum börnum. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Tólf milljarðar í verðlaunafé

Kampakátir tóku leikmenn Manchester United við Meistaradeildarbikarnum í vikunni og flóðu gleðitárin og kampvínið í svipuðu magni hjá þeim og stuðningsmönnum þeirra. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 223 orð | 3 myndir

Um helgina Sól á Players Á móti sól verður í sumarskapi á Players í...

Um helgina Sól á Players Á móti sól verður í sumarskapi á Players í Kópavogi alla helgina. Í kvöld verður Veðurguðinn Ingó sérstakur gestur þeirra félaga. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Unnið að rannsókn á sprengju

Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar vinna að því að rannsaka sprengjuna sem fannst í húsgrunni í Furugrund í Kópavogi í fyrradag. Líklegt þykir að sprengjan sé bandarísk og frá tímum seinni... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Úr Ferðalokum Hallgríms

Leiddi ég þig á Mokka svo lítið bar á, vöfðum vindlinga. Brosa blómvarir, blikna poppstjörnur, ást í brjósti býr. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Útilokar ekki sölu á verkefnum REI

Kjartan Magnússon, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), segir ályktun stjórnar OR sem samþykkt var á miðvikudagskvöld ekki útiloka sölu á verkefnum REI. „Hún þýðir einungis að við ætlum okkur að gera úttekt á þessum verkefnum og meta þau. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 267 orð | 1 mynd

Útivera og hollt mataræði

Kynning Í sumar mun Handknattleiksfélag Kópavogs (HK) standa fyrir heilsu- og ævintýranámskeiði í samstarfi við Heilsuborg og H10. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Valkyrjur vinna gegn staðalímyndum

Hátíðin Valkyrjur verður haldin í fyrsta sinn um helgina í Hinu Húsinu og er opin konum á aldrinum 15 til 25 ára. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 446 orð | 2 myndir

Vífilsstaðavatn

Vífilsstaðavatn er eitt þeirra vatna sem fyrst er opnað fyrir veiðimönnum á vorin. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Vorsýning

Stærsta og öflugasta fimleikadeild landsins, fimleikadeild Ármanns, heldur sínu árlegu vorsýningu á morgun í Laugardalshöllinni en þar sýna alls 500 krakkar sem stundað hafa fimleika í vetur listir sínar og dansa. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Skýjum ofar Fjölskylduskemmtun Flugviku í Reykjavík lýkur með flugdegi á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 24. maí kl. 12. Flugvélar af ýmsu tagi verða til sýnis og m.a. boðið upp á flugsýningu, listflug, hópflug og sýningaratriði frá... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Þriðjungur bíla í Bretlandi seldur með áhvílandi lánum

Lausafjárkreppan kemur ekki aðeins við kaunin á Íslendingum. Breskir bifreiðaeigendur hafa einnig þurft að draga saman seglin. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Þrír liðsmenn hljómsveitarinnar fyrrverandi Jakobínarínu eru byrjaðir að...

Þrír liðsmenn hljómsveitarinnar fyrrverandi Jakobínarínu eru byrjaðir að æfa sem ný hljómsveit. Það eru þeir Hallberg , Heimir og Sigurður trommari en þeir félagar fengu vin sinn Andra á bassa. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Þúsundir barna munaðarlausar

Kínversk stjórnvöld hafa staðfest að fjögur þúsund börn hið minnsta séu munaðarlaus eftir jarðskjálftann í Sichuan-héraði. Hjálparstarf á svæðinu hefur gengið... Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 438 orð | 1 mynd

Þúsundir barna munaðarlausar

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Kínversk yfirvöld hafa staðfest að fjögur þúsund börn hið minnsta hafi misst báða foreldra sína í jarðskjálftanum í Sichuan-héraði í síðustu viku. Meira
23. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Þægilegt fyrir garðyrkjufólk

Alvöru garðyrkjufólk er jafnan úti í beði með hanska á sér og bograr yfir því með skóflur eða klórur. Síðan hringir síminn og þá þarf að henda öllu frá sér í grasið og hlaupa inn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.