Greinar sunnudaginn 1. júní 2008

Fréttir

1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Alvarlega slasaður

DRENGURINN sem brenndist í sprengingu í húsbíl í Grindavík seint á föstudagskvöld liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hann er tengdur við öndunarvél að sögn læknis. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ágæt veiði á urriðasvæðum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VEIÐI hófst í Laxá í Þingeyjarsýslu, ofan virkjunar, á þriðjudaginn í síðustu viku. Hafa aflabrögð að sögn veiðimanna verið þokkaleg, þótt þeir hafi stundum veitt betur þar nyrðra. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Brautargengi útskrifar

Á DÖGUNUM voru 26 konur útskrifaðar frá Brautargengi, fræðsluverkefni sem miðar að því að styrkja konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Brautskráning stúdenta frá MH

BRAUTSKRÁNING stúdenta frá Menntaskólanum við Hamrahlíð fór fram laugardaginn 24. maí síðastiliðinn. Útskrifaðir voru 147 stúdentar, 94 konur og 53 karlar. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Danspör frá DÍH gera það gott

Í VETUR hafa danspör frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar (DÍH) verið að gera það gott hér heima og erlendis á danskeppnum. Pörin keppa í samkvæmisdönsum, standard-dönsum og suður-amerískum dönsum. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Eins og svartur kolareykur upp úr gígum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MÝFLUGNASTOFNAR við Mývatn eru nú í hámarki. Flugurnar eru nú að leita lands og mynda mikil ský þegar logn er. „Skýin rísa eins og svartur kolareykur upp úr gígunum við vatnið. Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 804 orð | 1 mynd

Engin líknsemi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Hann fékk boltann á vítateigsjaðrinum. Fyrsta snertingin var ekki góð en með styrk sínum hélt hann valdi á honum. Þá var ekkert annað í stöðunni en að snúa sér við og þruma boltanum yfir bjarglausan markvörðinn. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fékk allar mínar óskir uppfylltar

GÓÐ stemning var í sundlaug Seltjarnarness í gærmorgun en þar fór fram sundæfing Íþróttafélags fatlaðra. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Flugvöllurinn fer ekki svo glatt

Kannski hættir okkur öllum til að trúa skoðanakönnunum sem falla okkur vel í geð. Í samræmi við það lagðist það vel í mig þegar ég sá í Fréttablaðinu í vikunni að 58,5% Reykvíkinga vildu að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð

Gögn úr Baugsmálinu birt opinberlega

„SEM EINN sakborninga í Baugsmálinu hef ég lagalegan rétt – sem ég hef nýtt mér – til að fá aðgang að öllum málsskjölum og gögnum málsins. Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 2494 orð | 7 myndir

Hljóðlát bylting

Mikil vakning í hjólreiðum hefur átt sér stað hér á landi. Ef til vill má rekja það fyrst og fremst til áherslu á umhverfisvernd og heilbrigðari lífsstíl. Og bensínið er orðið svo dýrt! Hér er farið yfir stöðu hjólreiða hér á landi, stígar þræddir um höfuðborgarsvæðið og rýnt fram á veginn. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

HR og FME semja um samstarf

LAGADEILD Háskólans í Reykjavík og Fjármálaeftirlitið hafa skrifað undir starfsnámssamning fyrir nemendur lagadeildar. Þetta er 16. samningur lagadeildar við stofnanir og fyrirtæki um starfsnám fyrir nemendur sem þeir fá metið til eininga. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hrun ríkjandi táknheims og sköpun annars

ERIC W. Rothenbuhler, prófessor við fjölmiðla- og boðskiptadeild Texas A&M University, heldur opinberan fyrirlestur í boði félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda á morgun, mánudaginn 2. júní, kl. 12. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð

Húsið stóðst feikilega áraun

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 1062 orð | 1 mynd

Konur og þróun

Eftir Elizabeth M. King og Bjørn Lomborg Kaupmannahöfn | Stúlka sem kemur í heiminn í Suður-Asíu eða Afríku sunnan Sahara fæðist með Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Leit og svör

16. Þú ert andlit fyrir þeim, sem þú horfist í augu við, hlustar á, skilur, opnar hug þinn fyrir. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Manni bjargað úr eldsvoða

LÖGREGLUMENN á Suðurnesjum brutu sér leið inn í brennandi íbúð til manns í gærmorgun og björguðu honum út undir bert loft. Maðurinn hafði sofnað út frá eldamennsku í opnu rými um kl. átta um morguninn og fór reykskynjari í gang þegar reykurinn... Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 182 orð | 1 mynd

Með lýðræði í leikhúsið

CHARLOTTE Böving hefur látið að sér kveða á íslenzku leiksviði sem leikari, leikstjóri og höfundur, nú síðast með sýningunni Mammamamma í Hafnarfjarðarleikhúsinu, sem leikhópurinn Opið út vann í sameiningu með Charlotte sem „ljósmóður“. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Meistarar í mannfræði út um víðan völl

MEISTARANEMAR í mannfræði við Háskóla Íslands hafa víða leitað fanga við gerð verkefna sinna, m.a. á Hellissandi, Malaví og Reykjavík. Það má því segja að þeir hafi aflað þekkingar út um víðan völl. Á morgun, mánudaginn 2. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Meistaravörn í heilbrigðisdeild HA

HRAFNHILDUR Lilja Jónsdóttir ver meistararitgerð sína við heilbrigðisdeild HA á morgun, mánudaginn 2. júní, kl. 12.05. Í henni er fjallað um mat hjúkrunarfræðinga á slysa- og bráðamóttöku á minniháttar ökkla- og fótaáverkum með aðstoð Ottawa-gátlistans. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun nemenda á efri stigum

HEILDARFJÖLDI nemenda á skólaárinu 2007-2008 á landinu öllu var 104.064, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Hafði nemendum fjölgað um 1.776 frá árinu áður, eða um 1,7%. Á skólaárinu 2007-2008 voru 17.446 nemendur skráðir á leikskólastigi, 43. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Ómældir möguleikar liggja í þróun íslenskra matvæla

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Neskaupstaður | Forstjóri og sérfræðingar frá Matís heimsóttu Austurland á dögunum til að leggja grunn að sameiginlegum þróunarverkefnum í sjávarútvegi og matvælaframleiðslu. Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 230 orð | 1 mynd

Ósabraut ekki fyrir bíla?

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Rice við sögufrægt borð

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ritar nafn sitt í gestabók móttökuhúss Reykjavíkurborgar í Höfða við skrifborð sem Ronald Reagan og Míkhaíl Gorbatsjov notuðu á leiðtogafundinum árið 1986. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Sálræn áhrif koma fram síðar

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir að liðið geti nokkrir dagar, vikur eða jafnvel mánuðir þar til sálræn áhrif jarðskjálftans á Suðurlandi komi fram hjá fólki í grennd við skjálftamiðjuna. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Segir Eyjamenn fagna

ELLIÐI Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir í samtali við fréttavef Morgunblaðsins að heimamenn þar hafi grunað það í nokkurn tíma, að ekki yrði gengið að tilboði þeirra um smíði og rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sjómannadagurinn 70 ára

TVEIR piltar virða fyrir sér hafið, bláa hafið, sem hugann dregur, á Vaðlavík norðan Reyðarfjarðar. Sjómannadagurinn er í dag en hann var fyrst haldinn í Reykjavík og Ísafirði 1938 og breiddist út um allt land á fáum árum. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skipaður sýslumaður

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Þórólf Halldórsson, sýslumann á Patreksfirði, sem sýslumann í Keflavík frá og með 15. júlí 2008. Guðgeir Eyjólfsson, sem skipaður hefur verið sýslumaður í Kópavogi frá og með 1. Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 836 orð | 1 mynd

Stríð gegn konum

Eftir Heleen Mees og Femke van Zeijl Amsterdam | Á stríðstímum er oft sagt að sannleikurinn sé fyrsta fórnarlambið. Sannleikurinn er hins vegar sá að konurnar eru fyrstu fórnarlömbin. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Thorvaldsensbazar 107 ára

THORVALDSENSBAZARINN, Austurstræti 4 í Reykjavík verður 107 ára í dag, sunnudaginn 1. júní, og hefur verslunin verið á sama stað allan þann tíma. Konur úr Thorvaldsensfélaginu vinna þarna í sjálfboðavinnu og rennur allur ágóðinn til góðgerðarmála. Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 442 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Fram kemur í gögnum sem við notum hjá bankanum um afstöðu kynjanna að karlar í Sádi-Arabíu voru að jafnaði mun hlynntari jafnrétti en konurnar sjálfar! Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Unnið að viðgerðum við Biskupsháls

VIÐGERÐ stendur nú yfir á hringveginum við Biskupsháls, rétt austan við Grímsstaði á Fjöllum. Vegurinn rofnaði þar á um 200 m kafla af völdum ofsaflóðs 13. maí sl. Vegagerðin náði að opna veginn fljótlega en eftir stóð að talsverðra viðgerða var þörf. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Vantaði tvö orð

Í hnotskurn með frétt um tap bankanna af styrkingu krónunnar í Morgunblaðinu í gær vantaði tvö orð. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Víkin opnuð með viðhöfn

VÍKIN – Sjóminjasafnið í Reykjavík var opnuð í gærmorgun eftir gagngerar endurbætur. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands tók safnið formlega í notkun. Meira
1. júní 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Yfirtaka á lífeyrisskuldbindingum var leyfileg

YFIRTAKA íslenska ríkisins á lífeyrisskuldbindingum starfsmanna Sementsverksmiðjunnar, frá því hún var í ríkiseigu, braut ekki í bága við EES-samninginn, að mati Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Meira
1. júní 2008 | Innlent - greinar | 1009 orð | 1 mynd

Þríeykið bindur enda á langa þrautagöngu Boston Celtics

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Úrslit réðust aðfaranótt laugardags í viðureign Boston Celtics og Detroit Pistons í bandaríska körfuboltanum. Boston hafði betur og mætir nú Los Angeles Lakers í úrslitaviðureign, sem hefst á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2008 | Leiðarar | 548 orð

Hetjur hafsins

Sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur í 70. sinn í dag og verða hátíðahöldin vegleg. Sjávarútvegur hefur löngum verið einn af hornsteinum íslensks atvinnulífs og hann er undirstaða þess velferðarsamfélags, sem byggt hefur verið upp á Íslandi. Meira
1. júní 2008 | Reykjavíkurbréf | 2511 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Bergur G. Gíslason, sem jarðsettur var frá Dómkirkjunni sl. fimmtudag, 100 ára að aldri, var einn þeirra manna, sem áttu þátt í að byggja Morgunblaðið upp á 20. öldinni. Fjölskylda Bergs hafði komið við sögu Árvakurs hf. Meira
1. júní 2008 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Skuldbinding til langs tíma?

Ætli ríkisstjórn Íslands sé búin að lofa Bandaríkjamönnum því, að Íslendingar verði til langrar frambúðar í Afganistan á vegum Atlantshafsbandalagsins? Meira
1. júní 2008 | Leiðarar | 320 orð

Úr gömlum leiðurum

4. júní 1978 : „Þingkosningar, sem fram fara eftir þrjár vikur snúast ekki sízt um það hvort Sjálfstæðisflokkurinn verði fram í stjórn eða við tekur ný vinstri stjórn. Meira

Menning

1. júní 2008 | Leiklist | 447 orð | 2 myndir

Af hreinni gleði

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ valdi hinn 3. maí sl. athyglisverðustu áhugaleiksýningu leikársins sem að þessu sinni var uppfærsla Halaleikhópsins á Gaukshreiðrinu . Sýningin verður sýnd næsta miðvikudag, 4. Meira
1. júní 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Alexandra sigraði

ALEXANDRA Helga Ívarsdóttir, 18 ára nemi úr Grafarvoginum, var á föstudagskvöldið valin ungfrú Ísland 2008. Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir, 23 ára Austfirðingur, varð í öðru sæti og Sonja Björk Jónsdóttir, 18 ára úr Svarfaðardal, í þriðja sæti. Meira
1. júní 2008 | Tónlist | 285 orð | 2 myndir

Allt á floti

ROKKSVEITIN Númer núll hefur verið starfandi í rúm fjögur ár og hefur verkað sitt rokk fram og til baka á þeim tíma með sæmilega reglulegu tónleikahaldi. Meira
1. júní 2008 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Allt um íslenskar kvikmyndir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is KVIKMYNDIR.IS er gríðarlega metnaðarfull íslensk vefsíða um kvikmyndir. Meira
1. júní 2008 | Tónlist | 466 orð | 1 mynd

Áhrifaríkt upphaf

Fyrsta sólóplata Bryndísar Jakobsdóttur. Meira
1. júní 2008 | Tónlist | 460 orð | 2 myndir

„Enginn sómi að framkomu FÍH“

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
1. júní 2008 | Tónlist | 382 orð

Drullusokkur og tístandi leikföng

Keith Terry hélt fyrirlestur og flutti eigin tónsmíðar. Fimmtudagur 29. maí. Meira
1. júní 2008 | Tónlist | 822 orð | 2 myndir

Ekkert að marka merkimiðann

Kanadíska söngkonan Kathleen Edwards nýtur helst hylli sunnan landamæra Kanada með kántrí- og þjóðlagaskotið rokk. Meira
1. júní 2008 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Eldsvoði hjá 50 Cent

HÚS í eigu bandaríska rapparans 50 Cent, í Dix Hills á Long Island, brann til grunna í gærmorgun. Húsið var metið á 1,5 milljónir bandaríkjadala. Sex voru fluttir á sjúkrahús en þó enginn alvarlega slasaður. Meira
1. júní 2008 | Fólk í fréttum | 2273 orð | 2 myndir

Handan góðs og ills

Bubbi Morthens ætlar að halda tónleika í Borgarleikhúsinu á afmælisdaginn sinn, næstkomandi föstudag. Tilefnið er útkoma nýrrar plötu, Fjórir naglar, sem hann tók upp ásamt Pétri Ben og hljómsveit sinni, Stríði og friði. Meira
1. júní 2008 | Myndlist | 371 orð | 1 mynd

Heimur í hnotskurn

Til 1. ágúst. Opið þri. til lau. frá kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Meira
1. júní 2008 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Segir Murray hafa beitt sig ofbeldi

EIGINKONA Bill Murray, Jennifer Butler, hefur sótt um skilnað. Segir hún leikarann hafa beitt sig ofbeldi og að hann sé eigi við áfengis- og maríjúanafíkn að glíma. Meira
1. júní 2008 | Fjölmiðlar | 272 orð | 1 mynd

Stelpur! Nýr leikur!

STELPUR! Það er kominn nýr Lu-leikur. Ég er ekkert smá spennt og er búin að láta mömmu, ömmu, tengdamömmu og allar vinkonur mínar vita. Og verðlaunin! Vaxræmur! Meira
1. júní 2008 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Syngur fyrir Mandela

SÖNGKONAN Amy Winehouse mun syngja á tónleikum í tilefni af níræðisafmæli Nelsons Mandela í Hyde Park í London 27. júní. Þar munu einnig meðal annars koma fram hljómsveitin Queen og Shirley Bassey. Meira
1. júní 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Victoría Beckham orðin vínbóndi

FRÉTTAMENN fylgjast með hverju skrefi David Beckhams, innan vallar sem utan. Meira
1. júní 2008 | Myndlist | 662 orð | 1 mynd

Víðfeðmur og margslunginn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

1. júní 2008 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

„Sá er eldurinn heitastur sem á sjálfum brennur“

Guðríður B. Helgadóttir skrifar um aðbúnað aldraðra með elliglöp: "Það væri Húnvetningum til mikils sóma og mörgum til mikillar gleði, ef nú yrði undinn bráður bugur að því að byggja eða útbúa öldruðum heimilislegt sambýli við hæfi..." Meira
1. júní 2008 | Blogg | 251 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 30. maí 2008 Súrrealísk heimkoma Áður og fyrr var...

Bjarni Harðarson | 30. maí 2008 Súrrealísk heimkoma Áður og fyrr var brotin mjólkurkanna eða fælinn klár gjarnan því að kenna að fylgja einhvers væri svona skæð. Viðkomandi sótti svona illa að. Brást þá ekki að sá sami kom í hlað rétt síðar. Meira
1. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 260 orð | 1 mynd

Boltinn rúllar og fordómarnir víkja

Frá Þorvaldi Víðissyni: "HÚN er ánægjuleg yfirlýsing fyrirliða allra liða í Landsbankadeild karla og kvenna í knattspyrnu. Yfirskrift yfirlýsingarinnar er: „Fótbolti án fordóma!" Meira
1. júní 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 31. maí Hjálp eftir skjálfta Ég hef...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 31. maí Hjálp eftir skjálfta Ég hef mikið spáð í það hvort almenningur geti gert eitthvað til að létta fólkinu sem missti nánast allt sitt? Ég er viss um að margir eru að hugsa það sama. Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 795 orð | 2 myndir

Er ýsustofninn að hrynja líka?

Einar Júlíusson skrifar um stofnstærð ýsu: "Þetta er ofveiði sem líklega mun valda eða hefur þegar valdið óbætalegum erfðaskaða á stofninum..." Meira
1. júní 2008 | Blogg | 165 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 30. maí 2008 Yfirgangur, hroki og tvískinnungur...

Hallur Magnússon | 30. maí 2008 Yfirgangur, hroki og tvískinnungur! Meira
1. júní 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Heidi Strand | 31. maí 2008 Borg sem aldrei sefur Hér sjáum við aldrei...

Heidi Strand | 31. maí 2008 Borg sem aldrei sefur Hér sjáum við aldrei stjörnubjartan himin vegna rafljósa í skammdeginu. Á vetrartíma munar kannski ekki um að bæta nokkrum ljósum við í form rafmagnsstjarna og þá væri það fullkomið. Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Heilagur Guðni?

Indriði Aðalsteinsson fjallar um Guðna Ágústsson og Framsóknarflokkinn: "Það má fletta hverju laginu á fætur öðru utan af þeim eins og lauknum uns ekkert er eftir. Reynum þetta við Guðna." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um gjaldmiðla

Jens H. Valdimarsson skrifar um gjaldmiðla: "Dæmi um gjaldmiðil Péturs Thorsteinssonar á Bíldudal og spurning um framhald á notkun á íslensku krónunni." Meira
1. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 460 orð

Hvalveiðar og lífríkið

Frá Hermanni Þórðarsyni: "ENN eina ferðina verður allt vitlaust hér á landi þegar hvalveiðar eru á dagskrá. Hæst glymur, að sjálfsögðu, í útgerðum hvalaskoðunarfyrirtækja sem auðvitað eru að gæta sinna hagsmuna." Meira
1. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 400 orð | 1 mynd

Hverjir þurfa Mannréttindaskrifstofu?

Frá Toshiki Toma: "MANNRÉTTINDASTEFNA Reykjavíkurborgar var samþykkt af öllum flokkum í borgarstjórn árið 2006." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 543 orð | 2 myndir

Innflutningi á hráu kjöti frestað – næstu skref

Skoða þarf betur innflutning á hráu kjöti, segja Atli Gíslason og Jón Bjarnason: "Frestun gefur okkur svigrúm til að skoða málið betur í samvinnu við hagsmunaaðila og sérfræðinga." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

MA-skáldin

Tryggvi V. Líndal skrifar um sjálfan sig og útskriftarhóp sinn frá MA: "Eftir að eiga að baki tíu ljóðabækur og á þriðja hundrað ritsmíða í dagblöðum, virðist ég einnig vera einn af fáum MA-stúdentum míns tíma sem eru þekktir út fyrir kunningjahópinn." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Matvælaverð og loftslagsbreytingar geta valdið hungursneyð

Kristján Sturluson skrifar um aðstoð Rauða krossins í sunnanverðri Afríku: "Í þróunarríkjum má lítið útaf bera til að skortur verði á matvælum og jafnvel minniháttar átök geta valdið hungursneyð tugþúsunda manna." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Með hamingjuóskum til brúðhjóna sumarsins

Ræktið því garðinn ykkar saman og hlúið að ástinni segir Sigurbjörn Þorkelsson: "Gleymum ekki að pússa og fægja þann dýrmæta demant sem ástin er svo hún rykfalli ekki heldur haldist við og vari um ókomna daga jafnt sem nætur." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Nýr arðsamur atvinnuvegur í dreifbýli?

Þorbergur Hjalti Jónsson fjallar um skógrækt og bindingu koltvísýrings: "Landgræðsluskógur er arðsöm afkastaleið til að nema koltvísýring úr andrúmslofti." Meira
1. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 648 orð | 1 mynd

Rimaskóli 15 ára

Frá Helga Árnasyni: "FRÁ þeim tíma sem Rimaskóli var stofnaður árið 1993 hafa margar mikilvægar breytingar orðið á skólakerfinu." Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Skilvirk þróunarsamvinna

Sölmundur Karl Pálsson fjallar um þróunarsamvinnu Íslendinga: "Það eina sem ég bið ráðherra og þingmenn um er að ræða um þróunarmál á skynsömum nótum og alls ekki blanda pólitík eða flokkslínum inn í umræðuna" Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Spennandi nám – ávinningur fyrir fyrirtækin

Sigríður Anna Guðjónsdóttir skrifar um starfsnám í þjónustugreinum: "Undirbúningur starfsnámsins er í fullum gangi og verslunar- og þjónustufyrirtæki hafa brugðist vel við að taka nema í starfsnám." Meira
1. júní 2008 | Blogg | 186 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 30. maí 2008 Talað og hlustað í kross Í...

Svavar Alfreð Jónsson | 30. maí 2008 Talað og hlustað í kross Í samskiptavísindum tala menn um „seleksjón“. Þá er verið að tala um það háttalag mannanna að þegar þeir heyra eitthvað, heyra þeir ekki nema sumt. Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Trúleysi er ekki hlutleysi

Einar Guðmundsson skrifar um trúmál og trúarbragðakennslu: "Það er ekki hægt að segja að börnin okkar séu vel menntuð ef þau þekkja ekki vel helstu trúarbrögð landsins og heimsins" Meira
1. júní 2008 | Velvakandi | 396 orð | 1 mynd

velvakandi

48 ára farsæl sigling ÞAÐ var glöð og stolt áhöfn sem kom með varðskipið Óðin til Íslands í janúar 1960. Skipherra var Eiríkur Kristófersson og undirritaður var þá þriðji stýrimaður. Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Því miður

Mörður Árnason skrifar um símhleranir á síðustu öld: "Rannsókn Kjartans sýnir að ríkisvaldið var á þessum árum misnotað við freklega innrás í einkalíf fólks sem það einmitt átti að vernda" Meira
1. júní 2008 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Öryggi sjómanna

Kristján L. Möller skrifar um mikilvægi sjómannastéttarinnar: "Það skiptir verulegu máli að öryggi sjómanna sé sem mest enda gegnir sjómennskan og sjósókn veigamiklu hlutverki í samfélagi." Meira

Minningargreinar

1. júní 2008 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir

Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 27. febrúar 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 25. apríl 2008. Jarðarför Bryndísar fór fram frá Áskirkju 2. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

Einar Adolf Evensen

Einar Adolf Evensen fæddist á Blönduósi 13. desember 1926. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. apríl síðastliðinn. Útför Einars var gerð frá Blönduóskirkju 26. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Elís Stefán Andrésson

Elís Stefán Andrésson fæddist á Eskifirði 11. september árið 1932. Hann lést á heimili sínu á Eskifirði 1. júní 2007 og var útför hans gerð frá Eskifjarðarkirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Hannes Sigurgeirsson

Hannes Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 11. júlí 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands að morgni 20. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðrún Lovísa Hannesdóttir, f. 28. ágúst 1912, d. 24. október 1992, og Sigurgeir Eiríksson, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Helga María Kristjánsdóttir

Helga María Kristjánsdóttir fæddist í Bolungarvík 6. september 1939. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 23. apríl sl. Helga María var jarðsungin frá Ísafjarðarkirkju 3. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Hundrað ára ártíð Jóns Norðmann

Í dag, 1. júní, er öld liðin frá láti Jóns Steindórs Norðmann, kaupmanns á Akureyri. Hann var fæddur 27. janúar 1858 og lést 1. júní 1908, aðeins fimmtugur að aldri, frá Jórunni, f. 16. maí 1871, d. 11. september 1961, konu sinni og sex börnum. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

Sesselja Kristjana Guðbjartsdóttir

Sesselja Kristjana Guðbjartsdóttir fæddist í Efrihúsum í Önundarfirði 31. maí 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Petrína F. Ásgeirsdóttir, f. 6. júní 1904, d. 16. ágúst 1992, og Guðbjartur S. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Skúli Ragnar Jóhannsson

Skúli Ragnar Jóhannsson fæddist í Sandgerði 18. nóvember 1952. Hann lést á heimili sínu í Sandgerði 28. apríl síðastliðinn. Útför Skúla var gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 7. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Sófus Henry Hólm

Sófus Henry Hólm fæddist á Flateyri 4. mars 1932. Hann lézt á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. maí síðastliðinn. Hann var sonur Guðmundu Pálínu Guðmundsdóttur f. 8.7. 1908, d. 24.12. 1987 og Adolth Lauritz Hólm f. 15.11. 1904, d. 28.4. 1976. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Svanhild María Wendel

Svanhild María Wendel var fædd 18. nóvember 1927 í Reykjavík. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2008. Foreldrar Svanhild voru Harald Wendel húsgagnasmíðameistari, f. 26.12. 1890 á Þingeyri við Dýrafjörð, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Sveinn Þórir Þorsteinsson

Sveinn Þórir Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1929. Hann varð bráðkvaddur mánudaginn 14. apríl síðastliðinn á Tenerife. Útför Sveins fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 2. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2008 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Þorbjörg Finnbogadóttir

Þorbjörg Finnbogadóttir var fædd 15. apríl árið 1921 á Harðbak á Melrakkasléttu. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl síðast liðinn. Minningarathöfn var í Fossvogskapellu, 7. maí sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Alcoa Fjarðaál fékk viðurkenningu

Á nýafstöðnum ársfundi Alþjóða álstofnunarinnar (International Aluminium Institute) í Suður-Afríku, hlaut Alcoa, móðurfélag Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, viðurkenningu fyrir besta frammistöðu álfyrirtækja í öryggismálum árið 2006, að því er kemur fram... Meira
1. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

ASÍ spáir harðri lendingu

SPÁ hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir harðri lendingu en reiknar þó með því að í ár verði áfram ágætis hagvöxtur, að því er kemur fram á vefsíðu samtakanna. Meira
1. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Betra fyrir sprotafyrirtækin

MEÐ tilkomu Frumtaks, nýs sjóðs Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og samkomulags við Tækniþróunarsjóð er nú ríkjandi betra sprotaumhverfi hér á landi en nokkurn tímann áður. Meira
1. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Vöruskiptajöfnuður

Í aprílmánuði voru fluttar út vörur fyrir 33,4 milljarða króna og inn fyrir 40,7 milljarða króna fob (44,5 milljarða króna cif). Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

1. júní 2008 | Daglegt líf | 1553 orð | 2 myndir

Að leiðarlokum?

Eins og lesendur blaðsins vita verða ritstjóraskipti á blaðinu á morgun 2. júní og verða þá nokkrar uppstokkanir eins og verða vill við slíkar breytingar. Meira
1. júní 2008 | Daglegt líf | 1170 orð | 5 myndir

Árdagar flugsins á Íslandi

Hér birtist ágrip af ferðasögu þeirra Kapt. Fabers og Halldórs Jónassonar þegar þeir flugu fyrstir til Vestmannaeyja aðeins 16 árum eftir að fyrsta vélknúna flugvélin hóf sig til flugs í Bandaríkjunum. Snorri Snorrason tók saman. Meira
1. júní 2008 | Daglegt líf | 2730 orð | 9 myndir

Ferðalagið er áskorunin

Hún hefur kallað sig ljósmóður leiksýningarinnar Mömmumömmu og Charlotte Böving hefur komið víðar við í íslenzku leikhúsi; leikið, skrifað og leikstýrt. Og svo er hún sjálf mömmumamma og gengur með tvíbura undir belti. Freysteinn Jóhannsson talaði við hana. Meira
1. júní 2008 | Ferðalög | 3236 orð | 4 myndir

Skemmtilegast í Vesturbænum

Fargjaldur er nafn sem kunningjar Ingjalds Hannibalssonar prófessors hafa gefið honum í gríni. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ingjald sem hefur komið til 150 landa og hyggur á enn frekari ferðalög. Meira
1. júní 2008 | Daglegt líf | 1483 orð | 3 myndir

Sögumaður hverfur af sviðinu

Fráfall Sydneys Pollacks er ótímabært en kemur ekki á óvart. Leikstjórinn hafði barist við illvígt krabbamein í tæpt ár þegar það lagði hann að velli. Meira
1. júní 2008 | Daglegt líf | 305 orð | 2 myndir

Til allra heilla

Í haust verða Landsamtök hjartasjúklinga, sem nú heita Hjartaheill, 25 ára og standa fyrir söfnun til að kaupa nýtt hjartaþræðingartæki fyrir LSH. Meira
1. júní 2008 | Daglegt líf | 769 orð | 1 mynd

Verslunarferð í Fuzhou

Eftir Huldu Björnsdóttur Einn góðan veðurdag datt pjattpíunni mér í hug að bráðnauðsynlegt væri í öllu iðnaðarmannarykinu heima hjá mér að hafa ryksugu. Meira

Fastir þættir

1. júní 2008 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Í dag, sunnudaginn 1. júní, er Helga Kristinsdóttir, til...

85 ára afmæli. Í dag, sunnudaginn 1. júní, er Helga Kristinsdóttir, til heimilis að Miðleiti 7, Reykjavík, áttatíu og fimm ára. Helga nýtur dagsins með fjölskyldu og vinum í sveitasælunni í bústaðnum fyrir austan... Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 42 orð | 1 mynd

Bob Dylan á Íslandi

Bob Dylan, ein-hver áhrifa-mesti lista-maður 20. aldarinnar, hélt tón-leika í Laugardals-höll á mánu-daginn. Hann flutti mest lög af síðustu plötu sinni, Modern Times. Meira
1. júní 2008 | Fastir þættir | 172 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin rétta röð. Norður &spade;ÁG65 &heart;D654 ⋄-- &klubs;ÁK863 Vestur Austur &spade;-- &spade;432 &heart;9732 &heart;KG ⋄KD109753 ⋄G84 &klubs;G9 &klubs;D10542 Suður &spade;KD10987 &heart;Á108 ⋄Á62 &klubs;7 Suður spilar 7&spade;. Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 139 orð | 1 mynd

Flóða-hætta eykst í Kína

Mikil flóða-hætta er nú á skjálfta-svæðunum í Sichuan-héraði í Kína. Á sunnudaginn reið yfir öflugasti eftir-skjálfti sem mælst hefur eftir stóra skjálftann fyrir 2 vikum. Skjálftinn mældist 5,8 á Richter-kvarða. Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 73 orð

Heimila 500 milljarða lán

Á mánu-daginn kom fram laga-frumvarp á Alþingi sem heim-ilar Árna M. Mathiesen fjármála-ráðherra, fyrir hönd ríkis-stjórnarinnar, að taka allt að 500 millj-arða króna að láni og endur-lána Seðla-bankanum til þess að styrkja gjaldeyris-forðann. Meira
1. júní 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hllutavelta | Pálmar Vígmundsson hélt tombólu við Glæsibæ og gaf Rauða...

Hllutavelta | Pálmar Vígmundsson hélt tombólu við Glæsibæ og gaf Rauða krossinum 15.000 kr. sem eru afrakstur af tombólunni og peningar sem hann fékk í 12 ára afmælisgjöf... Meira
1. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Kristrún Kolbeinsdóttir sem er á myndinni, og vinkona...

Hlutavelta | Kristrún Kolbeinsdóttir sem er á myndinni, og vinkona hennar Magnea Rós Bjarnadóttir söfnuðu 6.183 kr. fyrir Rauða kross Íslands með tombólu fyrir utan Bónus í... Meira
1. júní 2008 | Í dag | 380 orð | 1 mynd

Hvað getur Seðlabankinn?

Arnór Sighvatsson fæddist á Miðhúsum í Biskupstungum 1956. Hann lauk B.A. í sögu og heimspeki ásamt kennsluréttindanámi frá HÍ árið 1980 og meistara- og doktorsgráðu frá Norður-Illinois háskóla árið 1990. Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 109 orð | 1 mynd

Ísland sigraði Serbíu

Á miðviku-daginn sigraði íslenska kvenna-landsliðið Serbíu 4:0 í undan-keppni Evrópu-móts lands-liða. Fór leikurinn fram í 37 stiga hita í borginni Kraqujevac. Meira
1. júní 2008 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Mannleg færibönd í Kína

HERMENN flytja grjót og mold með handafli, handlanga efnið frá einum til annars, og reyna að styrkja bakka Tangjiashan-vatns í Beichuan-sýslu í Kína. Um 200. Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 132 orð

Menning

Frönsk mynd fékk Gull-pálmann Franska kvik-myndin Entre les murs, eða Skóla-bekkurinn, fékk gull-pálmann á kvikmynda-hátíðinni í Cannes, sem lauk um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta skipti í 21 ár sem aðal-verðlaun há-tíðarinnar fara til Frakk-lands. Meira
1. júní 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
1. júní 2008 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. Rc3 Rd7 10. 0-0 Dc7 11. Kh1 b6 12. Bd2 Bb7 13. Hfe1 h5 14. f4 Rgf6 15. Rd4 h4 16. Rf3 Rh5 17. Meira
1. júní 2008 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Í minningu hvers leikur Víkingur Heiðar Ólafsson meistaraprófsverkefni sín á píanótónleikum í dag. 2 Til liðs við hvaða lið hefur Birkir Ívar landsliðsmarkvörður í handknattleik gengið? Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 83 orð | 1 mynd

Verð-bólgan ekki hærri í 18 ár

Síðustu 12 mánuði hefur vísi-tala neyslu-verðs hækkað um 12,3%. Verð-bólga mæld á 12 mánaða tíma-bili hefur ekki verið jafn mikil frá því í ágúst 1990, eða í tæp 18 ár, er hún mældist 14,2%. Meira
1. júní 2008 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd

Öflugur skjálfti í Árnes-sýslu

Síð-degis á fimmtu-dag varð Suður-lands-skjálfti skammt frá Ingólfs-fjalli sem mældist á bilinu 6,1 til 6,2 stig. Skjálftinn var ívið minni en skjálftarnir sem urðu árið 2000. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.