Greinar fimmtudaginn 12. júní 2008

Fréttir

12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

150.000 flugur drápust

BÝFLUGNASENDING sem kom með Norrænu fyrir skemmstu og var kyrrsett skamman tíma vegna skorts á innflutningspappírum var tíu sinnum stærri en sagt var frá í fjölmiðlum. Voru þær ekki 40 þúsund, heldur 400 þúsund talsins. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

30 manns ljúka frumkvöðlanámi

Uppskeruhátíð vaxtarsprotaverkefnisins í Þingeyjarsýslum verður haldin 13. júní nk. Hátíðin verður haldin í Félagsheimilinu Skúlagarði og hefst kl. 16. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Alls 357 börn í fóstri árið 2007

RÁÐSTÖFUN barna í fóstur hefur farið jafnt og þétt vaxandi á umliðnum árum og náði hámarki árin 2006-2007, en þá fóru hátt í hundrað börn í fóstur hvort ár um sig. Alls voru 357 börn í fóstri á árinu 2007 sem er um 15% fjölgun á síðustu fimm árum. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

ASÍ vill aðgerðir stjórnvalda strax

STJÓRNVÖLD þurfa að grípa þegar í stað til aðgerða ef sporna á gegn vaxandi atvinnuleysi og fjöldagjaldþrotum, samkvæmt ályktun miðstjórnar ASÍ um efnahagsmál. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Álið fram úr fiskinum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÁÆTLAÐAR tekjur af útflutningi áls á þessu ári eru um 165 milljarðar króna, tvöfalt á við tekjurnar í fyrra. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Borgarritari endurvakinn

ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri hefur flutt tillögu þess efnis í borgarráði að embætti borgarritara verði stofnað að nýju í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Börnum þrælað út í Nýju-Delhí

Andstæðingar barnavinnu á Indlandi gerðu nýlega skyndiáhlaup á verksmiðju í Nýju-Delhí þar sem börn þræluðu við skrautútsaum á fatnað, hér sjást drengir úr hópi barnanna. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dauðsföll varpa skugga á mótmælin í Evrópu

TVEIR hafa látist í viðamiklum mótmælum vörubílstjóra á Spáni og í Portúgal. Ekið var yfir bílstjóra í nánd við Granada á Suður-Spáni er trukkur reyndi að komast framhjá verkfallsvörðum. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dóra hetja í toppslag

DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var hetja Malmö í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við margfalt meistaralið Umeå, 2:2, í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar. Dóra skoraði jöfnunarmark Malmö einni mínútu fyrir leikslok. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Drekka í sig sól og kaffi

SEGJA má að í gær hafi verið fyrsti almennilegi blíðviðrisdagur sumarsins í höfuðborginni og þá er ekki að spyrja að því að götukaffihúsin fyllast fljótt, enda tilvalið að næla sér í náttúrulegan skammt af d-vítamíni með kaffibollanum. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Dularfullir bílabrunar

STÓRU tryggingafélögin hafa áhyggjur af því að eftir því sem afborganir af bílalánum hækka og markaðsvirði þeirra lækkar muni íkveikjum í bílum fjölga. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ein milljón í Grímsey, 100 þúsund á Seltjarnarnesi

HÚSEIGANDI í Grímsey þarf að borga eina milljón króna á ári í kyndingarkostnað meðan eigandi sams konar húss á Seltjarnarnesi borgar um 100 þúsund, sé miðað við núverandi olíuverð. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Erfiðlega gekk að ná efnunum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á MILLI 150 og 200 kíló af hassi sitja í geymslum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir stóran ef ekki stærsta fíkniefnafund Íslandssögunnar. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Er metan málið?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HÆKKANIR á hefðbundnu eldsneyti hafa fengið bíleigendur til að hugsa sinn gang. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 101 orð

Ég heiti Ólympíuleikar

YFIR 4.000 nýfædd börn í Kína hafa fengið nafnið Ayoun sem merkir Ólympíuleikar, að sögn þarlendra fjölmiðla. Þar af voru 92% strákar. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Flutningskostnaðurinn margfaldast

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Fólk hvíslar ósjálfrátt í myrkrinu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is HVERNIG upplifa blindir að fara á kaffihús? Sjáandi fólk getur komist að því í sumar ef það leggur leið sína á svokallað blint kaffihús sem opnar 17. júní í húsi Blindrafélagsins. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Framburður bræðranna skipti sköpum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sakfellt fjóra menn vegna tilraunar til innflutnings á 4,6 kg af amfetamíni og tæpum 600 g af kókaíni frá Þýskalandi. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Furðulega afslappaður

HANN fann óþægilega fyrir öllum hraðahindrununum sem hann hafði samþykkt sem borgarstjóri í bifreiðinni á leið á sjúkrahúsið að kvöldi 21. júlí 2004. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forsetafrú í framboði

Forseti Venesúela, Hugo Chávez, glímir þessa dagana við ýmsa drauga fortíðarinnar. Fyrrverandi eiginkona hans, Marisabel Rodríguez, tilkynnti á dögunum framboð sitt til borgarstjóra í Barquisimeto, höfuðborgar Lara-ríkis. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Geta flugstjórarnir ekki látið nægja einn bækling?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞOTUHREYFLARNIR eru nú þvegnir dag hvern með háþrýstidælum til að ekki sé verið að fljúga með óþarfaskít sem aldrei borgar fyrir farið. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Grænir fingur og glöð hjörtu

KYNSLÓÐABIL var hvergi sjáanlegt þegar leikskólabörn á Hraunborg tóku höndum saman við félagsstarf eldri borgara í Gerðubergi og gróðursettu tré í sælureit hverfisins. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Grænn Lurkur betur við hæfi?

BANDARÍSKA stórmyndin The Incredible Hulk verður heimsfrumsýnd hér á landi í dag, en sérstök forsýning á myndinni var haldin í Laugarásbíói í gær. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Guðlaugur ræddi AIDS

„ÞETTA voru mjög fjörugar umræður og flest aðildarríkin komu fram sínum sjónarmiðum, svo ég þurfti að hafa mig allan við að halda stjórn á fundinum, en þetta gekk sem betur fer allt saman,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra... Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hálfur milljarður til KSÍ

UMTALSVERÐUR hagnaður verður af Evrópukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir í Austurríki og Sviss. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Hvernig verður hátíðin Ein með öllu?

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Ein með öllu verður að öllum líkindum haldin aftur í ár þrátt fyrir þá umdeildu ákvörðun bæjarins fyrir ári að meina 18-23 ára gömlu fólki aðgang að tjaldstæðum innan bæjarmarka. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Hættir sem forseti ASÍ

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, lætur af embættinu eftir ársfund sambandsins í haust, um það leyti sem hann fagnar 68 ára afmæli. Ingibjörg R. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 130 orð

Kerstin vill sigla og sjá Robbie

KERSTIN Fritzl, sem var haldið fanginni ásamt móður sinni og tveimur bræðrum í kjallaraholu í austurríska smábænum Amstetten, er nú vöknuð úr sjö vikna dái. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Komst í úrslit í New York

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari komst í gær í úrslit í stærstu sellókeppni Bandaríkjanna, Naumburg International Competition. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Landeigendur vilja frest

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is FYRIRHUGAÐ var að skrifa undir samning milli Landsvirkjunar og þriggja eigenda lands við Þjórsá í Árnesi í gær. Þetta voru eigendur jarðanna Minni-Núps og Fossness og hluta jarðarinnar Haga. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Látið úr höfn í sumarblíðu

SIGRÚN Gígja Hall hélt traustum tökum um árina á námskeiði hjá siglingaklúbbnum Þyti í Hafnarfirði í gær. Á gúmmíbátnum fyrir aftan fylgdust Jenný Lind og Hörður Páll með hvort allt gengi ekki eins og í sögu hjá krökkunum. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð

Leggja 50 milljónir króna í reiðhöll

Grindavík | Hafinn er undirbúningur að byggingu reiðhallar á nýju hesthúsasvæði í Grindavík. Rausnarlegur styrkur Grindavíkurbæjar gerir útslagið með að farið verður í verkefnið. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Margfalt tilefni til að fagna í blíðunni

Reykjanesbær | Ástþór Sindri Pálsson hélt upp á sex ára afmælið sitt með félögunum sem útskrifast með honum úr leikskólanum Gimli í Njarðvík. Nutu börnin góðviðrisins. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 119 orð

Margir aldraðir Bretar illa settir

HÆKKANDI verð á nauðsynjum mun bitna hart á breskum ellilífeyrisþegum og auka á vanda þeirra sem ráða illa við almennar verðhækkanir. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Með heilan farm af hassi

HOLLENDINGURINN sem tekinn var með 150-200 kíló af hassi við komu sína til landsins á þriðjudag kom til Reykjavíkur í lögreglufylgd með flugi í gærkvöldi. Maðurinn, sem er á sjötugsaldri, faldi efnin í húsbíl um borð í Norrænu. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Meiri hækkun á launum kvenna

LAUN kvenna í stétt viðskipta- og hagfræðinga hafa hækkað hlutfallslega meira en laun karla í sömu stétt og er launamunur kynjanna þar heldur að minnka, ef marka má kjarakönnun Félags viðskipta- og hagfræðinga. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Náðu boltanum á EM

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Nánast hálfur maður sem utanríkisráðherra

„ÞEGAR frá hefur liðið og ég er kominn með meiri styrk á ný, er ég ekki jafn-sannfærður um að ég hefði dregið mig í hlé strax, ef ekkert hefði komið upp á. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Nýr farvegur verið fundinn fyrir Litlu-Laxá

Flúðir | Gerður hefur verið nýr farvegur fyrir Litlu-Laxá þar sem hún rennur í gegnum þéttbýlið á Flúðum. Breytingin felst í því að grafinn var 260 m farvegur fyrir ána þvert fyrir svonefndan Lambatanga í Torfdal. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 554 orð | 4 myndir

Olían hefur hækkað um 100%

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is RÍKISSJÓÐUR ver árlega um einum milljarði króna til niðurgreiðslna á húshitun og annarra verkefna sem leiða eiga til lækkunar á húshitunarkostnaði þeirra sem ekki hafa aðgang að hitaveitu. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð

Olíustyrkur samþykktur árið 1980

LÖG um jöfnun og lækkun hitakostnaðar voru samþykkt á Alþingi á vorþinginu 1980 og tóku þau gildi 16. júní sama ár. Með þessum lögum var ákveðið að greiða olíustyrki vegna þeirra sem búa við olíukyndingu. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Rafmagnsreikningurinn hækkar

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LANDSVIRKJUN hefur ákveðið að hækka samningsbundið verð heildsölu- og grunnorkusamninga um 6% um næstu mánaðamót. Kveðið er á um endurskoðun þessara samninga í júní ár hvert, til samræmis við vísitölu neysluverðs. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 942 orð | 2 myndir

Rannsaki bílabruna betur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Rauði krossinn gaf átján milljónir

NEYÐARAÐSTOÐ Alþjóða Rauða krossins fékk í gær afhent 18 milljóna króna framlag fatasöfnunarverkefnis Rauða kross Íslands. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ráðin nýr forstjóri OH

GUÐRÚN Erla Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur, OH. Guðrún hefur starfað sem skrifstofustjóri fyrirtækisins auk þess að sinna ýmsum sérverkefnum fyrir stjórn fyrirtækisins. Hún er 29 ára gömul og hefur lokið M.Sc. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ritstjórar dæmdir fyrir áfengisauglýsingar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt ritstjóra tveggja tímarita til sektargreiðslu fyrir að hafa birt áfengisauglýsingar. Í fyrra málinu var ritstjóri Mannlífs dæmdur í 500 þús. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Rjúpu fjölgar víðast hvar

RJÚPU fjölgar um mestallt land samkvæmt talningu Náttúrufræðistofnunar Íslands og bendir það til að fækkunarskeiðið sem hófst 2005 og 2006 sé afstaðið. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ræddu um helgiathafnir kirkjunnar

PRESTASTEFNAN í Reykjavík hélt áfram í gær. Tekin voru fyrir innri málefni kirkjunnar og skiptu prestar sér m.a. í umræðuhópa fyrri hluta dags. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Skipin fyllast eitt af öðru

BÖRKUR NK og Margrét EA voru í gærkvöldi á leið til Neskaupstaðar með fullfermi eftir síldveiðar við Jan Mayen. Margrét með 2.000 tonn og Börkur með 1.700. Fyrstu síldinni á Norðfirði þetta sumarið landaði Bjarni Ólafsson AK í fyrradag, 1. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Skyr.is til Englands

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MJÓLKURSAMSALAN er að hefja sölu á skyri á Bretlandsmarkaði. Tilraunasendingar hafa farið í nokkrar heilsubúðir í London og nágrenni og stefnt er að því að Skyr.is verði til sölu í mörgum smásöluverslunum í haust. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

SPD í slæmum málum

SAMKVÆMT könnun þýska tímaritsins Stern hefur þriðjungur flokksbundinna jafnaðarmanna (SPD) leitt hugann að því að ganga úr flokknum. Könnunin leiðir í ljós að mikill fjöldi flokksmanna deilir ekki hugmyndum flokksforystunnar. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stríðsglæpamaður í haldi

SERBI sem er eftirlýstur af stríðsglæpadómstólnum í Haag, Stojan Zupljanin, var handtekinn í nágrenni Belgrad í gær. Hann var á sínum tíma yfirmaður lögreglunnar í lýðveldi Bosníu-Serba. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Svarthöfði vakti lukku

MÖRGUM brá eflaust í brún þegar mynd af prestastefnunni birtist í gær í Morgunblaðinu og á mbl.is og á eftir prestahersingunni sást enginn annar en Svarthöfði sjálfur úr Stjörnustríðsmyndunum. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Synda af miklum móð fyrir væntanleg stórmót

EYÞÓR Þrastarson, Hulda Hrönn Agnarsdóttir og Karen Björg Gísladóttir æfa sund af miklu kappi þessa dagana. Eyþór hefur tryggt sér rétt til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra (ÓF) sem fram fer í Peking 6.-17. september nk. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tilboð í Miðfjarðará

Eftir Karl Ásgeir Sigurgeirsson Miðfjörður | Veiðifélag Miðfirðinga bauð út fyrir skömmu veiðirétt í Miðfjarðará frá og með sumrinu 2009, en slitnað hafði upp úr samningaviðræðum félagsins við Lax-á ehf. sem leigt hefur veiðisvæðið í nokkur ár. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tilkynningum fjölgar milli ára

ALLS bárust 6.893 tilkynningar í barnaverndarmálum árið 2006 og er það fjölgun um 15% frá árinu á undan. Árið 2007 bárust alls 8.410 tilkynningar sem nemur 22% fjölgun milli ára. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tímamót í blómafræðslu

NÆSTA laugardag kl. 13 verður haldið fræðsluerindi um blóm og jurtir á Íslandi í Sesseljuhúsi í Sólheimum. Sigurður H. Magnússon hjá Náttúrufræðistofnun mun flytja erindið. Hann byrjar erindið innandyra en síðan verður farið út og spáð í náttúruna. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tíu tré og það ellefta tákn framtíðarinnar

Húnaþing vestra | Þau tímamót, að áratugur er liðinn frá því hrepparnir í Vestur-Húnavatnssýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag, voru haldin hátíðleg nýverið. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Torf og grjót kenna hleðslu

HLEÐSLUSKÓLINN Torf og grjót mun næstu tvær helgar standa fyrir námskeiðum í íslenskri hleðslutækni. Námskeiðin fara fram á torfbænum í Austur-Meðalholtum í Flóa og nágrenni. Námskeiðsgjald er 18.000 krónur miðað við tvo daga frá kl. 9-18. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Tugir athugasemda

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is UM 25 athugasemdir hafa borist skipulagsstjóra Reykjavíkur vegna breytingar á deiliskipulagi Kvosarinnar við Ingólfstorg en frestur til að skila inn athugasemdum rann út í gær. Meira
12. júní 2008 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Tæknin ekki á förum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞANN 28. maí var stefna STEFs gegn Istorrent ehf. þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Málið er nýtt og til þess að fá staðfest lögbann sem STEF og þrjú önnur rétthafasamtök, þ.á m. Meira
12. júní 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vill leita samninga við Íran

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „FYRSTI kosturinn er samningaleiðin en þó eru allir möguleikar opnir í stöðunni,“ sagði George W. Bush í gær um leiðir Bandaríkjastjórnar til að stöðva áætlun Írana um auðgun úrans. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2008 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Ótímabær fögnuður Össurar

Iðnaðarráðherrann síkáti, Össur Skarphéðinsson, sem gjarnan talar um sjálfan sig í þriðju persónu á bloggsíðu sinni, stendur ekki lengur undir nafnbótinni ofurbloggari. Nú líða margir dagar á milli bloggfærslna ráðherrans. Hvað veldur? Meira
12. júní 2008 | Leiðarar | 364 orð

Svör við orkukreppu

Olíuverð hækkar nú nánast dag frá degi. Síðan í janúar hefur bensínlítrinn hækkað um rétt rúmar 30 krónur við dæluna og díselolía um 45 krónur. Viðmiðunarverð á hráolíu nálgast 140 dollara fatið, en var í janúar í fyrra í kringum 50 dollara. Meira
12. júní 2008 | Leiðarar | 236 orð

Úthaldslitlir fjárfestar

Útlitið á íslenska hlutabréfamarkaðnum er svart og svo virðist sem niðursveiflan á alþjóðlegum fjármálamörkuðum ætli að hafa alvarlegri áhrif en búist var við. Það er fátt sem bendir til þess að ástandið sé eitthvað að batna. Meira

Menning

12. júní 2008 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Alvarlegt samband?

SAMBAND leikkonunnar Cameron Diaz og bresku fyrirsætunnar Paul Sculfor virðist orðið nokkuð alvarlegt. Fyrr í þessum mánuði sást til þeirra á veitingastað og á sunnudaginn sáust þau svo aftur á fínum veitingastað í Hollywood. Meira
12. júní 2008 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Ástarljóð til Ragnhildar

SAFN ástarljóða eftir Pál Ólafsson kemur út í dag hjá bókaforlaginu Sölku undir nafninu Ég skal kveða um eina þig, alla mína daga . Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Bjór með strákunum

ÞESSI skoska sveit er ein af þessum erki-Bretasveitum sem draga dám af Oasis og Libertines og mynda þægilega bakgrunnsstemningu er farið er út á krá með strákunum. Oft virkar kæruleysisleg höfum-gaman-af-þessu-aðferðafræðin dável, lögin koma... Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 622 orð | 1 mynd

Djassarinn frá Svartaskógi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÍSLENSKUR djass er mjög glettinn. Djassböndin eru undir skemmtilegum áhrifum héðan og þaðan og nota alls kyns skrítin hljóðfæri,“ segir djassarinn fjölhæfi og Íslandsvinurinn Sebastian Studnitzky. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Einsamall Mugison

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is AIM Festival er skammstöfun fyrir Akureyri International Music Festival sem er nú haldin í þriðja sinn. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

Eins og í gamla daga

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GÖMUL íslensk dægurlög öðlast nýtt líf á plötunni en öll voru þau tekin upp í einni töku – og það í gegnum einn hljóðnema. Meira
12. júní 2008 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Ekki allir eins og Anderson

SILFURREFURINN Anderson Cooper hjá CNN ætti að vera flestum kunnur. Anderson þessi hefur í gegnum tíðina verið iðinn við kolann að flytja áhorfendum stöðvarinnar fréttir af hamfarasvæðum og stórum viðburðum á heimsvísu. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Flottur

ÞAÐ er nánast með ólíkindum að fylgjast með því flugi sem Elvis Costello er á um þessar mundir. Meira
12. júní 2008 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Gengið um Jónasarslóðir

ÁRLEG Fífilbrekkuhátíð verður haldin á Hrauni í Öxnadal á laugardaginn, 14. júní. Gestum er boðið í gönguferðir undir leiðsögn um fólkvanginn Jónasarvang sem opnaður var í fyrrasumar til minningar um Jónas Hallgrímsson. Meira
12. júní 2008 | Hönnun | 123 orð | 1 mynd

Glæsihýsi fyrir fíla

NÝ heimkynni fílanna í dýragarðinum í Kaupmannahöfn voru formlega vígð á þriðjudaginn. Arkitektafyrirtækið Norman Foster, sem á heiðurinn af Hearst-byggingunni í New York og hvolfþakinu á þinghúsinu í Berlín, hannaði bygginguna. Meira
12. júní 2008 | Leiklist | 308 orð | 1 mynd

Gríman víkur fyrir fótbolta

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is LEIKHÚSFÓLK landsins safnast saman í Þjóðleikhúsinu annað kvöld til þess að fylgjast með afhendingu Grímuverðlaunanna. Meira
12. júní 2008 | Hugvísindi | 233 orð | 1 mynd

Gægst ofan í ferðakistur

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Í ÞJÓÐMINJASAFNINU stendur yfir óvenjuleg sýning sem er sett upp á sérstakan hátt í Bogasal safnsins. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Hin erfiða plata... númer fjögur

HÉR er hún loks komin, „stærsta“ plata ársins, fjórða hljóðversplata Coldplay, gripur sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Hvað nú? Eru þeir orðnir gallsúrir í þetta skiptið (Brian Eno upptökustýrir, umslagið, þessi... Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 191 orð | 2 myndir

Hin íslenska safnplötuþjóð

ÍSLENDINGAR virðast nánast vera með æði fyrir safnplötum, að minnsta kosti ef marka má Tónlistann þessa vikuna. Þannig eru sjö slíkar á meðal 20 efstu platnanna, og þar af eru tvær í efstu tveimur sætunum. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Innblásin upphafning

Verk eftir Schnittke, Rihm, Denisov, Pärt, Smirnov, Daníel Bjarnason og Stravinsky. Kammersveitin Ísafold. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Hljóðritað 6.-9.8. 2007 í Skálholtskirkju. Upptaka og hljóðblöndun: Michael Silberhorn. Lengd: 54:47. 12 tónar, 2008. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Ítölsk stemning í Hafnarborg

TRÍÓIÐ Delizie Italiane heldur tónleika á veitingastaðnum Maður lifandi í Hafnarborg í kvöld. Meira
12. júní 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Jolie í Prúðuleikarana?

BANDARÍSKA leikkonan Angelina Jolie er sögð ætla að taka að sér hlutverk í nýrri kvikmynd um Prúðuleikarana sem mun vera í bígerð. Fregnir herma að leikkonan hafi lengi verið mikill aðdáandi Kermits og félaga, og hafi því mikinn áhuga á hlutverkinu. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 510 orð | 3 myndir

KK-hljómurinn

Kristján Kristjánsson var einn áhrifamesti tónlistarmaður Íslands á síðustu öld og við andlát hans er vert að velta fyrir sér þeim tónlistararfi er hann lét eftir sig. Meira
12. júní 2008 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Strumpana

ÞAÐ hlaut að koma að því. Gera á Hollywood-mynd um bláu krúttin sem búa í sveppum, Strumpana. Framleiðendur myndarinnar eru fyrirtækin Columbia og Sony. Ekki er ljóst hvað kvikmyndin kemur til með að heita en skv. Meira
12. júní 2008 | Fólk í fréttum | 660 orð | 2 myndir

Með húmor fyrir menningarmuninum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is TIL STÓÐ að viðtalið færi fram símleiðis kl. 15.30 en Jens Albinus svaraði ekki í símann sinn. Meira
12. júní 2008 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Metinn á milljónir

BÚIST er við að örlítil vatnslitamynd seljist á 7,5 milljónir króna þegar hún verður boðin upp í London í næstu viku. Meira
12. júní 2008 | Leiklist | 231 orð | 1 mynd

Mótmælir röngum áherslum í leikhúslífinu

ELÍN Edda Árnadóttir leikmynda- og búningahöfundur sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að hún muni ekki sækja verðlaunahátíð Grímunnar í ár. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 542 orð | 4 myndir

Náhvítt snákshræ

Tónleikar Whitesnake í Laugardalshöll þriðjudaginn 10. júní. Sign hitaði upp. Meira
12. júní 2008 | Myndlist | 241 orð | 1 mynd

Roth-Horn heilkennið

Opið alla daga frá 10:00 – 17:00. Sýningu lýkur 14. september. Aðgangur ókeypis. Meira
12. júní 2008 | Kvikmyndir | 599 orð | 6 myndir

Sá græni snýr aftur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is REIÐIN getur breytt mönnum í skrímsli. Það ætti vísindamaðurinn Bruce Banner að vita manna best. Hann breytist nefnilega í risavaxinn, grænan og kolvitlausan risa þegar hann reiðist. Banner, þ.e. Meira
12. júní 2008 | Hönnun | 451 orð | 1 mynd

Tískulöggur með myndavél á vappi í miðbænum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is REYKJAVÍK Looks er vefsíða um íslenska götutísku sem þær Elísabet Alma Svendsen og Saga Sigurðardóttir standa fyrir. Meira
12. júní 2008 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Tónlistarmyndir á RIFF

* Sérstök rækt verður lögð við samband tónlistar og kvikmynda á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) nú í haust. Meira
12. júní 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Undir áhrifum drauga

CHRIS Martin, söngvari Coldplay, segist hafa verið undir áhrifum frá draugum þegar hann samdi tónlist fyrir nýja plötu sveitarinnar sem kemur út í dag. „Ég upplifði svolítið skrítið þegar ég var í Wales. Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 515 orð

Veisla á vitlausum stað

Tónlist eftir Feldman, Crumb, Amidon og Valgeir Sigurðsson. Meira
12. júní 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Verður James Blunt í miðbænum í dag?

* Breski tónlistarmaðurinn James Blunt kom hingað til lands í gærkvöldi, en kappinn heldur tónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Blunt þarf að mæta í hljóðprufu seinni partinn í dag og því hefur hann fyrri hluta dags til að skoða sig um í Reykjavík. Meira
12. júní 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Vill fleiri börn

FYRIRSÆTAN Heidi Klum hefur mikinn áhuga á að eignast fleiri börn. Klum, sem á tvö börn með eiginmanni sínum, söngvaranum Seal, segist rétt að byrja. „Ég heyri svo marga segja: „Nú er ég búin! Meira
12. júní 2008 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Vonbrigði

FYRSTA plata Islands var fjölbreytt og fyndin og í alla staði vel heppnuð indípoppplata. Á Arm's Way hefur hins vegar eitthvað farið úrskeiðis, platan er ofhlaðin og einsleit og fyrir vikið fremur leiðinleg. Meira

Umræðan

12. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 228 orð

30. mars 1949

Frá Þorvarði Helgasyni: "OKKUR, sem vorum vitni að atburðum sem urðu fyrir framan Alþingishúsið 30. mars 1949, ofbýður sú mynd sem dregin hefur verið upp í fjölmiðlum og opinberri umræðu þar sem fullyrt er að gerð hafi verið „árás á Alþingi“." Meira
12. júní 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Andrés Magnússon | 11. júní 2008 Hvíti snákurinn kemur Ég er búinn að...

Andrés Magnússon | 11. júní 2008 Hvíti snákurinn kemur Ég er búinn að vera aðdáandi Whitesnake í 28 ár, æ síðan þeir Jon Lord og Ian Paice gengu til liðs við David Coverdale, sinn gamla félaga úr Deep Purple. Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Álver á Bakka – kjölfesta fyrir Norðausturland

Guðrún María Valgeirsdóttir skrifar um atvinnuuppbyggingu á Norðausturlandi: "Það hefði mikla þýðingu fyrir Skútustaðahrepp að fá í landsfjórðunginn traust og öflugt fyrirtæki til að nýta orkuauðlindir svæðisins og efla hagvöxt" Meira
12. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 435 orð

„Það er okkar að skrifa söguna“

Frá Einari Ólafssyni: "UNDIR þessari fyrirsögn skrifaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra grein í Morgunblaðið 3. júní þar sem hún fjallaði um nýja tíma í öryggis- og varnamálum, hin nýju varnarmálalög og Varnarmálastofnun." Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

„Það sem engum hefur tekist“

Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifar opið bréf til íslensku þjóðarinnar: "Væri ekki magnað ef það yrði „uppselt“ á leik kvennalandsliðsins 21. júní og okkur tækist að gera það sem engum hefur áður tekist." Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 1138 orð | 1 mynd

Blómleg viðskipti með landbúnaðarvörur – lykillinn að fæðuöryggi

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Þegar kemur að matvælaframleiðslu og matvælaöryggi höfum við Íslendingar mikið fram að færa." Meira
12. júní 2008 | Blogg | 132 orð | 1 mynd

Einar Einarsson | 11. júní 2008 Óvirðing Félagar í samtökunum Vantrú...

Einar Einarsson | 11. júní 2008 Óvirðing Félagar í samtökunum Vantrú stóðu fyrir þátttöku Svarthöfða í göngu presta sem voru á leið á setningu Prestastefnu í Dómkirkjunni í gær. Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Fjármál Hafnarfjarðarbæjar í 100 ár

Fjármál og rekstur sveitarfélagsins hafa eflst og styrkst, segir Gunnar Svavarsson: "Afkomutölur ársreikninga Hafnarfjarðarbæjar eru afar jákvæðar um leið og framkvæmdir eru meiri en áður þekkist og íbúafjölgun ein sú mesta á landinu." Meira
12. júní 2008 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Hillary og Hanna

Ólöf Nordal: "Liðinn vetur var spennuþrunginn í amerískri pólitík. Það tók óratíma að velja forsetaframbjóðanda demókrata og á meðan gat repúblikaninn McCain tekið það rólega." Meira
12. júní 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Ísleifur Egill Hjaltason | 11. júní 2008 Frábært framtak! Ég verð bara...

Ísleifur Egill Hjaltason | 11. júní 2008 Frábært framtak! Ég verð bara að segja að ég er stoltur af Vantrú fyrir þennan gjörning. Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 287 orð

Ranghermi Björns Bjarnasonar

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra heldur því fram í Mbl. 7. júní að símahleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins á Íslandi og í Noregi séu ekki sambærilegar. Ég get ekki orða bundist af þessu tilefni, enda er mér og fjölskyldu minni málið skylt. Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Sóknarfæri fyrir Suðurland

Eyþór Arnalds skrifar um atvinnuuppbyggingu á Suðurlandi: "Sóknarfæri fyrir Suðurland eru mörg. Samstillt átak hefur sannað sig í baráttunni fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar og í skjálftanum í síðasta mánuði" Meira
12. júní 2008 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Sólveig Hannesdóttir | 11. júní 2008 Áfram stelpur... Hvíld og bardús...

Sólveig Hannesdóttir | 11. júní 2008 Áfram stelpur... Hvíld og bardús geta auðveldlega haldist í hendur, þegar hugarfarið er undir jákvæðum formerkjum. Meira
12. júní 2008 | Velvakandi | 373 orð | 2 myndir

velvakandi

Gleymdust börnin okkar í góðærinu? Á Íslandi höfum við ekki farið varhluta af góðærinu. Heilu hverfin rísa eins og gorkúlur, öryggisheimili með þjónustu í allar áttir fyrir eldra fólkið, álver, verslanir, tónleika- og íþróttamannvirki. Meira
12. júní 2008 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Vinstri græn fagna breyttum útlendingalögum

Paul F. Nikolov skrifar um réttindi útlendinga: "Vinstri-græn munu halda áfram að berjast, fyrir réttindum útlendinga hér á landi og fögnum hverjum áfanga sem stiginn er í rétta átt." Meira
12. júní 2008 | Blogg | 112 orð | 1 mynd

Þórhildur Daðadóttir | 11. júní 2008 Á ég börnin mín? ...Ég á tvær...

Þórhildur Daðadóttir | 11. júní 2008 Á ég börnin mín? ...Ég á tvær yndislegar stelpur en ég lít ekki á þær sem einhverjar eignir. Ég er á því að við fáum börnin okkar einungis lánuð. Meira

Minningargreinar

12. júní 2008 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Aðalheiður Rósa Emilsdóttir

Aðalheiður Rósa Emilsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1942. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 1. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vídalínskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Alexander Stefánsson

Alexander Stefánsson fæddist í Ólafsvík 6. október 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi miðvikudagsins 28. maí síðastliðins og var jarðsunginn frá Ólafsvíkurkirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Baldur Ingimarsson

Baldur Ingimarsson lyfjafræðingur fæddist á Akureyri 15. ágúst 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingimar Jónsson, f. 7. apríl 1885, d. 6. maí 1930, og Helga Jónatansdóttir, f. 19. apríl 1886, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Bjarni Ingimundarson

Bjarni Ingimundarson fæddist í Hafnarfirði 24. maí 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingimundur Guðmundsson verkstjóri, f. á Reykholti í Ölfushreppi 11. maí 1912, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigfússon

Eiríkur Sigfússon fæddist á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði 21. janúar 1923. Hann lést 29. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Gunnar Sveinbjörnsson

Gunnar Sveinbjörnsson fæddist í Kothúsum í Garði 24. nóvember 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. apríl sl. Gunnar var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 10. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir, fyrrverandi húsfreyja á Desjarmýri á Borgarfirði eystra, fæddist í Hnefilsdal á Jökuldal 7. júlí 1919. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Egilsstöðum 3. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 3353 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Syðstakoti í Miðneshreppi 5. september 1925. Hann lést á heimili sínu 2. júní síðastliðinn. Kristján var sonur Sigrúnar Elínborgar Guðjónsdóttur saumakonu, f. 7. október 1904, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Ragnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1921. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurrós Benjamínsdóttir húsmóðir, f. í Ási í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu 14. febrúar 1881, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2008 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. júní 2008 | Daglegt líf | 146 orð

Af sumri og stóra sviðinu

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd sá að tiltekið verk er á fjölunum á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu. „Stóra sviðið! Er það ekki mannlífssviðið sjálft?“: Mannþróun öll á mikið bágt, margt er þar orðið gildislágt. Meira
12. júní 2008 | Daglegt líf | 276 orð | 2 myndir

Akureyri

Nú líður að 17. júní og þá verður fjölmenni alls konar stúdenta í bænum, bæði nýjum og gömlum. Þessi fjölmenna hátíð sem tekur til þúsunda manna ár hvert setur aldeilis svip á bæjarlífið á Akureyri. Meira
12. júní 2008 | Ferðalög | 726 orð | 6 myndir

„Ég fékk ansi mörg bónorð.“

Maður þarf ekki að vera tölvusnillingur til að kenna skólabörnum í Gana að nota tölvupóst eins og Snjólaug Hrönn Gunnarsdóttir prófaði. Meira
12. júní 2008 | Ferðalög | 490 orð | 3 myndir

Bílaleiga hefur færst alfarið á netið

BÍLALEIGUMARKAÐURINN er nú alveg netvæddur og oftast best að hefja leit að bílnum á stærri leitarvélum eins og t.d. Travelocity eða Priceline. Þó eru enn til fyrirtæki sem taka ekki þátt í stórum bókunarkerfum, t.d. Rent-A-Wreck (www.rentawreck.com). Meira
12. júní 2008 | Ferðalög | 376 orð | 2 myndir

Bjórgarða-Berlín

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Í SUMARHITANUM fátt betra en að skella í sig einum eða tveim köldum til að svala þorstanum. Og þá iðju er einna best að ástunda í einhverjum af fjölmörgum bjórgörðum Berlínar. Meira
12. júní 2008 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd

Bláa hernum leiðist aldrei

Kafari sem stofnaði sinn eigin umhverfisher hreinsar fjörur með hjálp barna úr íþróttahreyfingunni. Lilja Þorsteinsdóttir ræddi við herforingjann Tómas J. Knútsson. Meira
12. júní 2008 | Neytendur | 251 orð

Brúnkan dýrkeypt

ALGENGAR brúnkukremstegundir innihalda heilsu- og umhverfisspillandi efni að því er könnun dönsku upplýsingamiðstöðvarinnar (IMS) um umhverfi og heilsu leiddi í ljós. Skaðleg efni fundust í 10 brúnkukremum sem kannaðar voru. Meira
12. júní 2008 | Neytendur | 685 orð | 2 myndir

Fötin sem fást ekki

Af hverju er það stundum svo mikill höfuðverkur að finna á sig föt? Ástæðan er oft ákaflega einföld: Þau eru ekki til. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir tínir til það sem vantar í búðirnar, vitandi þess að öll þekkjum við langa manninn í alltof stuttum buxum. Meira
12. júní 2008 | Neytendur | 471 orð | 1 mynd

Kók og grillkjöt á tilboði

Bónus Gildir 11. júní - 17. júní verð nú verð áður mælie. verð KF einiberja lambalæri 1198 1398 1198 kr. kg KS ferskt lambafillet 2498 2998 2498 kr. kg Mcc risapizzur 800 gr 398 498 497 kr. kg Pepsi max 500 ml 59 79 118 kr. Meira
12. júní 2008 | Ferðalög | 89 orð | 1 mynd

vítt og breitt

Beint flug til Edinborgar Iceland Express/Express-ferðir verða með beint flug til Edinborgar 2.-5. október. Boðið er upp á gott þriggja stjörnu hótel í miðborginni og skoðunarferðir undir leiðsögn Arnars Símonarsonar kennara. Meira

Fastir þættir

12. júní 2008 | Fastir þættir | 141 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eina ferðina enn. Norður &spade;K10972 &heart;D8742 ⋄– &klubs;D63 Vestur Austur &spade;G843 &spade;D65 &heart;KG10963 &heart;5 ⋄D5 ⋄643 &klubs;G &klubs;K109752 Suður &spade;Á &heart;Á ⋄ÁKG109872 &klubs;Á84 Suður spilar 6⋄. Meira
12. júní 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag, fimmtudaginn 12. júní, eiga þau Sigurgeir Sigurðsson og Hjördís Kristjánsdóttir, Lundarbrekku í Bárðardal gullbrúðkaup. Þau fagna tímamótunum með afkomendum... Meira
12. júní 2008 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þessi unga stúlka, Elísabet Marteinsdóttir, hélt tombólu til styrktar Rauða krossinum fyrir utan Bónus í Hveragerði, ásamt frænku sinni Auði, sem býr í Mosfellsbæ. Stúlkurnar söfnuðu 450 kr. og afhentu Hveragerðisdeild Rauða... Meira
12. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

London Önnu Helgu E. Baldursdóttur og Kára Sigurðssyni fæddist dóttir...

London Önnu Helgu E. Baldursdóttur og Kára Sigurðssyni fæddist dóttir 30. maí kl. 10.58. Hún vó 3.500 g og var 50 cm löng. Þau eru búsett í... Meira
12. júní 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
12. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Óðinsvé Gunnhildi Ástu Traustadóttur og Baldri Helga Möller, búsett í...

Óðinsvé Gunnhildi Ástu Traustadóttur og Baldri Helga Möller, búsett í Danmörku, fæddist dóttir, Sigrún Ásta, 2. mars kl. 21.02. Hún vó 3.338 g og er 54 cm... Meira
12. júní 2008 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Pólitík, Zeppelin og slagarar

ÞAÐ verður eflaust kátt á hjalla í Vesturbænum í dag þegar Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, fagnar þrítugsafmæli sínu. Hann er fæddur og uppalinn í Skagafirði en fluttist til Garðabæjar þegar hann var sex ára gamall. Meira
12. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ernu Bjargeyju Jóhannsdóttur og Sæmundi Sæmundssyni fæddist...

Reykjavík Ernu Bjargeyju Jóhannsdóttur og Sæmundi Sæmundssyni fæddist dóttir, Sara, 13. mars. Hún vó 3.670 g og var 51 cm löng. Bróðir hennar er Birnir... Meira
12. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Sandra fæddist 19. maí kl. 20.56, hún vó 3.020 g og var 47 cm...

Reykjavík Sandra fæddist 19. maí kl. 20.56, hún vó 3.020 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Haraldsdóttir og Guðbjartur Ægir... Meira
12. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Tinna Katrín fæddist 8. mars kl. 00.46. Hún vó 3.500 g og var...

Reykjavík Tinna Katrín fæddist 8. mars kl. 00.46. Hún vó 3.500 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Ólafsdóttir og Ólafur Örn... Meira
12. júní 2008 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rge2 e5 6. d5 Rh5 7. Be3 O–O 8. Dd2 f5 9. exf5 gxf5 10. Rg3 Rf6 11. Bg5 De8 12. Bd3 f4 13. Bxf6 fxg3 Staðan kom upp í Pivdennybanka atskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Odessa í Úkraínu. Meira
12. júní 2008 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Verðmerkingar vöru í verslunum eru Víkverja mikið hjartans mál og fátt fer meira í taugarnar á honum en þegar vara er á hillu sögð kosta t.d. 299 krónur en þegar á kassann er komið kostar hún 379 krónur. Meira
12. júní 2008 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

12. júní 1967 Björg Kofoed-Hansen, 18 ára, varð fyrst íslenskra kvenna til að varpa sér úr flugvél í fallhlíf. Þetta gerðist yfir Sandskeiði. Meira

Íþróttir

12. júní 2008 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Arda Turan, Tyrklandi

KANTMAÐURINN Arda Turan er þjóðhetja í Tyrklandi eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Sviss, 2:1, í uppbótartíma á EM í knattspyrnu í gærkvöld. Turan er aðeins 21 árs gamall og er uppalinn hjá tyrkneska stórveldinu Galatasaray. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 110 orð

Árni náði lágmarki í Barcelona

ÁRNI Már Árnason, sundmaður úr ÍRB náði í gær Ólympíulágmarkinu í 50 m skriðsundi, þegar hann synti á tímanum 23,13 sek. en það er akkúrat B-lágmarkstíminn upp á sekúndubrot. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ásdís hársbreidd frá Ólympíulágmarkinu í spjótkasti

SPJÓTKASTARINN Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni, hafnaði í 5. sæti í grein sinni í gær á sterku alþjóðlegu móti í Cottbus í Þýskalandi. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 537 orð

„Allt opið en ég einbeiti mér að ÍA“

„ÉG veit ekki af hverju einhverjar fregnir um mig og Hearts fóru í loftið einmitt núna. Það hafa verið þreifingar um þetta af og til frá því í janúar en mín staða hefur ekkert breyst. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

„Við eigum góða möguleika í keppninni“

PORTÚGAL varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Portúgal vann Tékkland, 3:1, og þegar Tyrkland lagði Sviss, 2:1, varð ljóst að Cristiano Ronaldo og félagar væru komnir áfram en Sviss væri úr leik. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 262 orð

„Viljum ekki svona hjá ÍA“

AGA- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í fyrradag Harald S. Magnússon, þjálfara meistara- og 2. flokks kvenna hjá knattspyrnufélagi ÍA, í keppnisbann til áramóta og Karitas Hrafns Elvarsdóttur, leikmann meistaraflokks, í bann út keppnistímabilið. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 731 orð | 1 mynd

„Þær voru frábærar“

DÓRA María Lárusdóttir kom Valskonum í forystuhlutverkið í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar hún skoraði sigurmarkið í 2:1 sigri Vals á KR í blíðskaparveðri á Vodafone-vellinum í gærkvöld. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 94 orð

Blikar lágu í Garðabæ

STJARNAN sigraði Breiðablik, 2:1, í bráðfjörugum leik í Landsbankadeild kvenna í Garðabænum í gærkvöld. Fyrri hálfleikur var markalaus þrátt fyrir góð færi á báða bóga. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Deco, Portúgal

ANDERSON Luis de Souza, eða Deco, skoraði eitt mark og lagði annað upp þegar Portúgal sigraði Tékkland á EM í Genf í gær, 3:1. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Dóra var hetja Malmö í toppslagnum gegn meistaraliðinu Umeå

DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var hetja Malmö í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við margfalt meistaralið Umeå, 2:2, í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar. Dóra skoraði jöfnunarmark Malmö einni mínútu fyrir leikslok. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 1405 orð | 2 myndir

Fjölnir upp í þriðja sæti

NÝLIÐAR Fjölnis í Landsbankadeild karla eru áfram í efri hluta deildarinnar eftir 1:0 sigur á Fylki í gærkvöldi. Liðin áttust við í Grafarvoginum en leikurinn er liður í 9. umferð mótsins en var færður fram vegna þátttöku Fylkis í Intertoto-keppninni. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Luiz Felipe Scolari tekur við starfi knattspyrnustjóra Chelsea þann 1. júlí en enska félagið tilkynnti þetta formlega í gærkvöld. Þá höfðu Scolari og lærisveinar hans í portúgalska landsliðinu tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum á EM. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Kári Steinn vann Kaldalsbikarinn

ÍR-INGAR héldu vormót sitt í frjálsum íþróttum í 66. skipti á Laugardalsvellinum í gær. Mesta eftirvæntingin var sjálfsagt eftir 3. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 659 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fjölnir – Fylkir 1:0 Tómas...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fjölnir – Fylkir 1:0 Tómas Leifsson 40. Rautt spjald: Leifur S. Garðarsson (Fylki/þjálfari) 69. Meira
12. júní 2008 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Tiger Woods tilbúinn á US Open þrátt fyrir tveggja mánaða fjarveru

GOLFSNILLINGURINN Tiger Woods er fullur sjálfstrausts fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi sem hefst í dag þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn fyrsta átján holu hring í gær eftir tveggja mánaða fjarveru vegna aðgerðar á hné. Meira

Viðskiptablað

12. júní 2008 | Viðskiptablað | 1736 orð | 5 myndir

Álið númer eitt í útflutningi

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is HVORT sem Íslendingum líkar það betur eða verr fer framleiðsla og útflutningur á áli vaxandi hér á landi ár frá ári. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

„Hummer“ fyrir krepputíma

HUMMER, táknmynd bensínsvolgrandi jeppa, hefur nú fengið keppinaut, Kreppuhummerinn. Hagkvæmari lausn er endurbætt útgáfa af Suzuki Wagon, árgerð 1998, í boði bifvélavirkjans Andys Saunders. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 187 orð

Erlend fjölskylda veðjar á Kaupþing

„ÉG held að þau sjái fyrst og fremst góða hagnaðarvon með þessari fjárfestingu,“ segir Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings um nýja hluthafa, Gertner-fjölskylduna, sem keyptu 2,5% í bankanum í gær. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 82 orð

Evrópa ætti að taka forystuna

EVRÓPURÍKIN ættu að taka forystuna í heiminum í að þróa regluverkið fyrir fjármálamarkaðinn, þar sem forysta Bandaríkjanna og Bretlands í þessum efnum hefur brugðist. Þetta segir Angela Merkel, kanslari Þýskalands, í samtali við Financial Times í gær. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 402 orð | 2 myndir

Evrópukeppnin þenst út

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is UMFANG Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu, sem nú er nýhafin, hefur aldrei verið meira en einmitt nú. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 48 orð

Fær heimild fyrir TM

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur samþykkt umsókn FL Group um að fara með virkan eignarhlut, umfram 50%, í Tryggingamiðstöðinni. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 686 orð | 1 mynd

Gengisfall og verðbólga

Bjarni Már Gylfason | bjarni@si.is Í gagnrýni á peningastefnu Seðlabankans hefur oft heyrst undanfarið að við séum í þriðja skipti á sjö árum að fá yfir okkur verðbólgukúf í kjölfar gengisfalls krónunnar. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 74 orð

Hamleys í útrás til Jórdaníu

BRESKA leikfangakeðjan Hamleys, sem er í eigu Baugs, hyggst færa út kvíarnar inn á nýmarkaði og mun í þessum mánuði opna fyrstu verslun sína utan Evrópu. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 101 orð

Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar enn

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu hækkaði í gær í kjölfar þess að fram kom í nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda, að birgðir í landinu væru minni en áætlað hafði verið. Hækkaði olíuverðið í New York um rúma 6 dollara fyrir tunnuna fljótlega í gær. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 109 orð

Hlutabréf Eimskips lækkuðu um tæp 13%

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi hélt áfram að lækka í gær en þá lækkaði hún um 0,7%. Lokagildi vísitölunnar er 4.482 stig. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 1432 orð | 1 mynd

Ísland er þróað hagkerfi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TD Securities hefur verið virkastur allra banka í að ábyrgjast hin svokölluðu jöklabréf. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 80 orð

Ísland stóð sig best

ÍSLAND hefur lagt mikið af mörkum til aukins útflutnings til svonefndra nýmarkaðslanda. Var vöxturinn heild 342% á tímabilinu frá árinu 2002 til ársins 2006, sem er mesti vöxtur meðal ríkja innan OECD. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 411 orð | 1 mynd

Kaup Eimskips á Innovate sögð hafa verið mistök

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur afskrifað eignarhlut sinn í dótturfélaginu Innovate Holding í Bretlandi. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Kornverð hefur aldrei verið hærra

VERÐ á korni hefur hækkað mikið að undanförnu og var verðið í gær hærra en það hefur áður verið, eftir sjöttu hækkunina í röð á hrávörumarkaðinum í Chicago í Bandaríkjunum. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Leggur mikið upp úr tengslunum við Seyðisfjörð

Guðrún Ragna Garðarsdóttir tók nýlega við starfi framkvæmdastjóra Atlantsolíu. Hún sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni m.a. að hvergi væri betra að vera en á Seyðisfirði. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Olíubirgðirnar duga í 41 ár að mati BP

HALDI jarðarbúar áfram að nota olíu í jafnmiklum mæli og nú er verða olíubirgðir heimsins uppurnar eftir 41 ár. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Peningarnir brenna

Fjölmörg félög eru í vandræðum með að fjármagna reksturinn og eigið fé þeirra brennur upp. Næstu mánuðir verða því afdrifaríkir í íslensku atvinnulífi. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 69 orð

Sjötta lækkunin í Evrópu

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR í helstu kauphöllum heimsins héldu áfram að lækka víðast hvar í gær eftir lækkun undanfarna daga. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Skýra háir vextir hrun?

GENGI hlutabréfa Teymis lækkaði verulega í kauphöllinni í gær. Þegar upp var staðið nam lækkunin 12,6% og var gengi bréfanna aðeins 2,37 krónur. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Tónlistarhús hækkar um fjóra milljarða

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is ÁÆTLAÐUR kostnaður við byggingu tónlistarhúss við Austurbakkann í Reykjavík er kominn í tæpa 17 milljarða króna og hefur hækkað um fjóra milljarða frá árinu 2006. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Vandi í Beverly Hills

HÚSNÆÐISVANDINN í Bandaríkjunum nær ekki bara til venjulega fólksins. Eigendur dýru húsanna í Beverly Hills, Palm Beach og víðar hafa einnig fundið fyrir hremmingunum. Kaupendum dýrra húsa hefur fækkað og verðið hefur víða lækkað. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 206 orð

Veit ekkert um Ísland

ERLENDIR álitsgjafar sem hingað koma til þess að láta ljós sitt skína og hafa skoðanir á íslenskum efnahagsmálum hafa gjarnan látið hanka sig á því að þekking þeirra á Íslandi og aðstæðum er tiltölulega takmörkuð. Meira
12. júní 2008 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Velta EM rýkur upp

Velta EM rýkur upp Meira

Annað

12. júní 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

11 hermenn falla í loftárás

Samskipti Bandaríkjanna og Pakistans eru í uppnámi eftir að 11 pakistanskir hermenn féllu í bandarískri sprengjuárás. Atvikið átti sér stað eftir að afganskar öryggissveitir tókust á við herflokk talibana í grennd við landamæri Afganistans og Pakistans. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 374 orð | 2 myndir

1.600 milljarða hrun á bréfum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Magnús Halldórsson Verðmæti félaga í úrvalsvísitölu kauphallarinnar hefur lækkað um 1. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

1.600 milljarða hrun á bréfum

Virði félaga í Kauphöll Íslands hefur lækkað um 1.600 milljarða á ellefu mánuðum, samkvæmt upplýsingum sem greiningardeild Kaupþings tók saman fyrir 24... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

4.000 leikar

Undanfarið hafa 4.000 kínversk börn verið skírð Aoyun, sem er kínverska orðið yfir leikana. Langflestir nýburarnir eru drengir, eða um 92%. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

57% verðmunur á panódíl

Samtökin könnuðu verð á panódíl, verkjastillandi lyfi, 30 stykki í pakka, 500 mg. Verðmunur er töluverður eða 56% sem er 197 króna munur á lægsta og hæsta verði, þar sem Apótekið Hólagarði kom ódýrast út en Lyf & heilsa var með hæsta verð. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 186 orð

70 ára með hasshlass

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Verðmæti þeirra tvö hundruð kílóa af hassi, sem fundust í fyrradag við tollskoðun í Norrænu á Seyðisfirði, gæti verið um fjögur hundruð milljónir. Það er mat Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Allt að 18 stiga hiti

Hæg breytileg átt eða hafgola og víða léttskýjað, en hætt við þokubökkum við vesturströndina. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast inn til landsins... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 14 orð

Al Pacino er hundgamall gosi

88 Minutes, nýjasta spennumynd hins goðsagnakennda Al Pacino fær tvær stjörnur frá gagnrýnanda... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Annþór fékk fjögur ár

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjóra karlmenn í fangelsi fyrir innflutning á fíkniefnum en í málinu var lagt hald á rúm 4,7 kíló af amfetamíni, 596 grömm af kókaíni og 13 millilítra af steralyfi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi stendur í stað

Atvinnuleysi var 1 prósent í síðastliðnum maímánuði samkvæmt upplýsingum frá vinnumálastofnun. Að jafnaði voru 1.739 manns á atvinnuleysisskrá í mánuðinum, sem er 22 fleiri en í mánuðinum á undann. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 450 orð | 2 myndir

Á að veita meðferð eða ekki?

Lífsgæði eru ómetanleg! Sama hvaða mælikvarða þú notar, peninga eða siðferði. Fyrir ekki mörgum mánuðum var MND-veikum ekki boðin þjónusta heim ef viðkomandi vildi fá öndunarvél. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð

Ásdís Rán: Ekkert lamb að leika sér við

Vefsvæðið Savvy.com er byrjað að kynna þær stúlkur sem keppa um titilinn Milljón dollara... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Bað um vin og fékk

„Ég veit ekki hvernig ég hefði farið að ef hún Bergdís hefði ekki komið til mín í gegnum Rauða krossinn,“ segir Ólöf Sigurrós Ólafsdóttir, sem er 98 ára og hefur verið ekkja í rúma fjóra áratugi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Bakað á grillinu

Það er lítið mál að baka brauð á grilli, að sögn Nönnu Rögnvaldardóttur. „Þeir sem hafa komist upp á lagið með að baka á grillinu gera töluvert af því. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 248 orð | 1 mynd

Baráttan er hafin

Vefsíðan savvy.com hefur birt nýjar myndir og myndband af Ásdísi Rán vegna keppninnar Million Dollar Woman. Gríðarlega mikilvægur liður í keppninni segir Ásdís. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Barnungir fangar og gögnum eytt

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Upphaf réttarhalda yfir föngum í Guantanamo hefur beint kastljósinu að ýmiss konar gagnrýni á starfsemi fangabúðanna. Mannréttindasamtökum þykja yfirheyrsluaðferðir og aðbúnaður fanga óviðunandi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð

„.Ég er svo tvíkynhneigð að ég er farin að horfa á fótbolta...

„.Ég er svo tvíkynhneigð að ég er farin að horfa á fótbolta, einungis vegna þess að það er svo hressandi fyrir kynhneigðina. Sérstaklega var leikurinn Grikkland-Svíþjóð hressandi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð

„Kristileg kynfræðsla. Það rifjaðist allt í einu upp fyrir mér í...

„Kristileg kynfræðsla. Það rifjaðist allt í einu upp fyrir mér í hádeginu að einu sinni fyrir margt löngu þýddi ég kristilega kynfræðslubók. Svona lendir maður nú í ýmsu án þess að hafa beinlínis ætlað sér það.“ Nanna Rögnvaldsdóttir nannar. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Skyldi það nokkru sinni í sögu mannsandans hafa gerst á...

„Skyldi það nokkru sinni í sögu mannsandans hafa gerst á undirbúningsstigi blaðs eða bókar að einhver í ritstjórninni hafi sagt: „Hey, svo verðum við endilega að hafa 1-3 línustrikaðar síður aftast – þar sem fólk getur sjálft punktað... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Bjartviðri

Hægviðri eða hafgola og víða bjartviðri, en síðdegisskúrir suðaustanlands og hætt við þokulofti við norðurströndina. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast í... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 238 orð | 4 myndir

B lakmót það er íslenska landsliðinu gekk svo vel í um helgina sem leið...

B lakmót það er íslenska landsliðinu gekk svo vel í um helgina sem leið var Evrópumót smáþjóða en þar sigraði íslenska liðið lið Möltu og Skotlands en lá fyrir Kýpur. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Bloggara rekur í rogastans

„Það er einkennilegt að ekki sé ekki búið að ræða þetta,“ segir bloggarinn Sædís Ósk Harðardóttir. Landsbókasafn hefur nú verið að safna rafrænu efni, m.a. af blog.is, í fjögur ár. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

BMV undir Milljón dollara konunni „Ég er nú ekki beint...

BMV undir Milljón dollara konunni „Ég er nú ekki beint stuðningsmaður Ásdísar Ránar, og hef ekki fylgst mikið með, en auðvitað vona ég að henni gangi vel,“ segir Brynjar Már Valdimarsson , eða BMV sem á lagið í nýju kynningarmyndbandi... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Boltinn rúllar

Knattspyrnuveislan heldur áfram hjá Ríkissjónvarpinu og í dag munu Króatar og Þjóðverjar eigast við á Evrópumóti landsliða í fótbolta. Bæði lið sigruðu andstæðinga sína í fyrstu umferð keppninnar og því eigast hér við toppliðin í B-riðli. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið vantar 400 stóla

Nýr söngleikur Ólafs Hauks Símonarsonar, Fólkið í blokkinni, verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins 10. október næstkomandi og er undirbúningur kominn á fullan skrið. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 328 orð | 2 myndir

Borgin málaði yfir veggjalistina

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Borgin málaði yfir veggjalistina

Borgarstarfsmenn máluðu á dögunum yfir listaverk á bakvið Alþjóðahús sem málað var síðustu Menningarnótt. „Það er borin virðing fyrir svona listaverkum. Áður var þessi veggur allur í kroti,“ segir Helga Ólafs hjá... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Botninum náð?

Útlitið í efnahagsmálum er kolsvart ef litið er mánuði fram í tímann. Ekki hefur það batnað, þrátt fyrir að forsætisráðherra hafi lýst því yfir í vor að þá væri botninum náð!... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Craig ekki fingralangur

Óhöppin halda áfram að dynja yfir á tökustað nýjustu Bond-myndarinnar, Quantum of Solace. Nú er það Bond sjálfur, Daniel Craig, sem er slasaður en hann sneiddi framan af einum fingri sínum við tökur á einu af fjölmörgum hasaratriðum myndarinnar. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 5 myndir

Einfaldar, áhrifaríkar æfingar

Ekki er alltaf nauðsynlegt að eyða miklum peningum til þess að geta komið sér í gott form, allra síst á sumrin þegar vel viðrar. Hér sýnir Unnur Pálmarsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, nokkrar einfaldar en áhrifaríkar styrktaræfingar. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Einungis fá hundruð hafa skráð sig

„Það eru einungis fá hundruð sem hafa skráð sig,“ segir Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir aðspurður um það hversu margir hafi skráð sig í lífsskrá sem Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, hvetur alla til þess að skrá sig á í... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Eitt dýrasta grillið sem fæst á landinu

Eitt dýrasta grill sem selt er á Íslandi fæst í versluninni Járn og gler. Er það af gerðinni Weber og kostar tæpar 316.000 krónur. „Þetta er mjög flott grill, en fyrir mér eru litlu og ódýrari grillin okkar alveg jafn flott. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Ekkert selst af dýrasta grillinu

Greint var frá því á dögunum að verslunin Ellingsen hefði til sölu glæsileg Coleman-grill sem kosta tæpar 300 þúsund krónur, en hefði ekki selt eitt einasta eintak. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Ekki benda á mig!

Allir þurfa húsnæði og íbúðarkaup eru stærsta fjárfesting einstaklinga. Um það þarf ekki að deila. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 345 orð

Er bloggið þitt á Landsbókasafni?

Alls ekki allir gera sér grein fyrir því að íslenskar vefsíður, þar á meðal blogg á netinu, eru geymdar í Landsbókasafni-Háskólabókasafni. Kristinn Sigurðsson, fagstjóri upplýsingatæknihóps Landsbókasafnsins, segir þó ekki allt blogg geymt þar. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Er ís á Íslandi?

Fyrir ári stundaði ég nám í þróunarfræði í Bretlandi. Skólafélögum mínum fannst Ísland áhugavert í meira lagi, sáu það sem hálfgerða paradís. Reyndar tók nokkra mánuði að leiðrétta að paradísin væri ekki þakin snjó og ísbirnirnir væru á Grænlandi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Ferskir eftirréttir á grillinu

Á sumrin er ágætt að hvíla sig á hefðbundnum eftirréttum eins og ís og kökum en nýta þess í stað grillið óspart. Það er hægt að búa til alls kyns ljúffenga eftirrétti á grillinu sem eru samt sem áður ferskir. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 621 orð | 2 myndir

Finnur mest fyrir adrenalíni í ánum

Kajakróður er hægt að stunda allan ársins hring og nær alls staðar þar sem aðgengi er að sjó. Auk þess er vinsælt að róa í straumhörðum ám, og því má segja að á Íslandi ríki kjöraðstæður til þessarar iðkunar. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

FL fær heimild

Fjármálaeftirlitið samþykkti í gær umsókn FL Group til að fara með virkan eignarhlut í Tryggingamiðstöðinni. FL Group, sem á 99,1 prósent eignarhluta í Tryggingamiðstöðinni, hefur þar með heimild til að fara með meira en helming eignarhluta. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 216 orð | 2 myndir

Færist í aukana að baka á grillinu

Nanna Rögnvaldardóttir ritstjóri segir að sífellt fleiri séu farnir að nota grillin sín við bakstur. Hægt er að galdra fram dýrindis brauð á grillinu og deilir hún hér nokkrum uppskriftum með lesendum. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Geta ekki hækkað verðið

Minni eftirspurn eftir flugsætum og pakkaferðum til útlanda hefur orðið til þess að ferðaskrifstofur eiga erfitt með að hækka verð í takt við það sem gengissveiflur og bensínhækkanir hafa gefið tilefni til. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Gægjast gegnum föt farþega

Ný tækni verður tekin í notkun á tíu flugvöllum í Bandaríkjunum sem gerir öryggisvörðum kleift að skima í gegnum föt flugfarþega. Þetta er gagnrýnt fyrir að ganga inn á einkalíf fólks, en yfirvöld vísa því á bug. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Hasarklassík

Hvað hasarmyndir varðar flokkast The Rock sem tímalaus klassík. Hópur landgönguliða tekur 81 ferðamann á eyjunni Alcatraz í gíslingu og hótar öllu illu ef ekki verður gengið að kröfum hans. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Hassið um 400 milljóna virði

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Magn fíkniefnanna á Seyðisfirði er eitt það mesta sem fundist hefur hér á landi. Verðmæti hassins sem fannst í Norrænu í fyrradag gæti verið um fjögur hundruð milljónir. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Heilsugæsla Árbæjar flutt

„Við ætlum að gera allt sem við getum til að koma þjónustunni í fullt lag aftur á eins stuttum tíma og hægt er,“ segir Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir Heilsugæslunnar í Árbæ þar sem hefur verið skert þjónusta frá því að helmingi... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Hreyfing sem forvörn

Regluleg hreyfing getur ekki einungis fyrirbyggt offituvandamál og sjúkdóma tengda þeim heldur eru börn og unglingar, sem stunda hreyfingu, jafnan í minni hættu á að ánetjast áfengi og fíkniefnum. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 452 orð | 1 mynd

Hringdi og bað um vin

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjörg@24stundir.is „Ég veit ekki hvernig ég hefði farið að ef hún Bergdís hefði ekki komið til mín í gegnum Rauða krossinn. Ég hringdi og spurði hvort ég gæti ekki fengið vin og ég var svona stálheppin. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hvað er ringó? „Ringó er stórskemmtileg íþróttagrein. Við erum...

Hvað er ringó? „Ringó er stórskemmtileg íþróttagrein. Við erum hópur frískra eldri borgara um sjötugt sem spila saman tvisvar í viku,“ segir Sigríður Bjarnadóttir , formaður Glóðar íþróttafélags. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 642 orð | 1 mynd

Hverjum degi nægir sín þjáning

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Hættir öllum tónleikatúrum

Söngvarinn breski, George Michael, hefur tilkynnt að næstu tvennir tónleikar hans í Lundúnum verði jafnframt þeir síðustu í 25 Live-tónleikaröðinni hans sem staðið hefur yfir síðan 2006. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 381 orð | 2 myndir

Iðnnám – nema hvað?

Það er ástæða fyrir ungt fólk að íhuga hvort iðnnám mæti óskum þess um skemmtilegt, kröfuhart og vel launað starf. Eftirspurn eftir hæfileikaríku fólki er mikil í þær 60 iðngreinar sem kenndar eru við verkmenntaskóla hér á landi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Í mánaskini

Moonlight er nýr, rómantískur spennuþáttur með yfirnáttúrulegu ívafi. Mick St. John er sjarmerandi, dáleiðandi og ódauðlegur einkaspæjari sem býr og starfar í Los Angeles. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Ísfirskar konur fá erlent vinnuafl

„Ég get glatt þessar konur með því að um 30 fílefldir Slóvakar munu koma í ágúst til að vinna að gangagerðinni. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 436 orð | 1 mynd

Ísland sem fyrirmynd

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Íslenska bankakerfið í mótbyr?

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch telur að bankar á Íslandi, Írlandi, í Bretlandi og Þýskalandi muni lenda í einna mestum mótbyr evrópskra banka á næstu 12 til 18 mánuðum. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Kerstin Fritzl að braggast

Læknar sem hafa Kerstin Fritzl til meðhöndlunar í Austurríki segjast búast við því að hún nái fullum bata. Þegar Kerstin var lögð inn á sjúkrahús með bilun í líffærum í apríl komst upp um áratuga ofbeldi Josefs Fritzl gegn dóttur sinni og barnabörnum. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 256 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S tuðningsmenn Fagra Íslands eru sárir sem sjá má á bloggi Dofra Hermannssonar , Samfylkingu. „Fyrir skemmstu varð ég fyrir sárum vonbrigðum með stjórnmálamann sem ég hef borið mikið traust til. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Kveður höllina

Gyanendra, fyrrverandi konungur Nepals, yfirgaf í gær konungshöllina sem fjölskylda hans hefur stjórnað undanfarna öld. Konungsveldi Nepala var aflagt í síðasta mánuði og varð Gyanendra við það atvinnulaus. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Lítið sem ekkert sést af hrefnu

Lítið sem ekkert er af hrefnu á Faxaflóa segja Samtök ferðaþjónustunnar. Þetta sé mjög alvarleg staða fyrir hvalaskoðunina, sem sé ein mikilvægasta afþreying í ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 191 orð

Lítil nan-brauð

*200 ml vatn, ylvolgt *2 tsk sykur *1½ tsk ger *1 lítið egg *1 msk. smjör, bráðið, eða olía *125 ml matreiðslurjómi eða mjólk *125 g heilhveiti *250 g brauðhveiti (eða e. þörfum) *2 tsk. lyftiduft *¼ tsk. matarsódi *1 tsk. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 537 orð | 1 mynd

Lýðræði er búið til á hverjum degi

Menning íslenskra stjórnmálaflokka er afar ólík. Undanfarið hefur sá mismunur verið dreginn fram í dagsljósið, þá einkum og sérstaklega sá mismunur sem er á ,,kúltúr“ samstarfsflokkanna í ríkisstjórn. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Makar látinna eigenda fá að eiga í Gift

Skiptanefnd Samvinnutrygginga ákvað á fundi sínum í gær að viðurkenna rétt eftirlifandi maka tryggingartaka til eignar í félaginu Gift ehf.; fjárfestingafélagi sem stofnað var utan um eignir og skuldir Samvinnutrygginga. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 299 orð | 2 myndir

Menningin utandyra

Á hverju fimmtudagskvöldi í sumar verður boðið upp á kvöldgöngur úr Kvosinni á milli Listasafns Reykjavíkur og Borgarbókasafnsins. Í kvöld ætlar Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, að leiða gönguna. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 15.619 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Kaupþingi eða um 0,8%. Mesta lækkunin var á bréfum í Eimskipafélaginu, 12,72%. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Mikael Torfason hefur greinilega veðjað á réttan hest í kreppunni því...

Mikael Torfason hefur greinilega veðjað á réttan hest í kreppunni því bókin eftir Warren Buffet, er hann þýddi og gaf út á sínu eigin forlagi, rataði beint í 1. sæti yfir mest seldu fræðibækur/ævisögur í vikunni eftir útgáfu. Hún er svo í 4. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Misboðið „Ég reikna ekki með að una þessari niðurstöðu. Ég er...

Misboðið „Ég reikna ekki með að una þessari niðurstöðu. Ég er dæmdur eftir ólögum sem mismuna innlendum og erlendum miðlum. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Misskipting

Nú er svo komið að meirihluti þjóðarinnar er búinn að átta sig á innihaldsleysi skeytanna frá upphrópunarmönnunum og vill ekki lengur búa í því efnahagsumhverfi sem okkur hefur verið búið. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Náttúruvernd

Í útlöndum eru umhverfisverndarsinnar. Þeir hafa áhyggjur af mengun, hlýnun jarðar, losun gróðurhúsalofttegunda. Þess vegna eru þeir hrifnir af íslenskum vatnsaflsvirkjunum. Að stóriðja sé knúin afli þar sem kol og olía eru víðsfjarri. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð

NEYTENDAVAKTIN Panódíl, verkjastillandi lyf, 30 stk. í pakka - 500 mg...

NEYTENDAVAKTIN Panódíl, verkjastillandi lyf, 30 stk. í pakka - 500 mg. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð

Norrænir fjármálaráðherrar funda

Fjármálaráðherrar Norðurlanda funduðu í Svíþjóð í gær. Að loknum fundi sögðu þeir að staða hins opinbera væri áfram sterk þrátt fyrir minnkandi hagvöxt á alþjóðavettvangi sem þeir segja reyndar vera farinn að hamla útflutningi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Of snemmt fyrir Iron Man 2

Nýverið bárust þær fregnir að Marvel-kvikmyndaverið hygðist hefja tökur á næstu Iron Man-mynd í mars á næsta ári og að myndin kæmi í kvikmyndahús í aprílmánuði árið 2010. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 141 orð

Raufarhólshellir við Þrengslaveg

Marga fallega hella er að finna á Íslandi og eru þeir af öllum stærðum og gerðum. Sé maður rétt og vel útbúinn er gaman að skoða Raufarhólshelli en hann er einungis í um 30 mínútna akstursfjarlægð frá höfuðborginni. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 70 orð

Reis upp frá dauðum

Mál manns sem vaknaði til lífsins þegar læknar voru við það að taka úr honum líffæri til gjafar hefur vakið deilur um mörk lífs og dauða í Frakklandi. Hjarta mannsins hafði verið stopp eftir hjartaáfall í eina og hálfa klukkustund. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 119 orð | 2 myndir

Rúnar ruglast ekki í ríminu

„Þetta kom nú ekki að sök, hann Rúnar ruglaðist ekkert á okkur,“ sagði María Baldursdóttir, eiginkona rokkarans Rúnars Júlíussonar, en í grein 24 stunda í gær um fallegustu fótboltamakana birtist fyrir mistök mynd af Hjördísi Árnadóttur,... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 244 orð | 2 myndir

Ræpubrúnn Al Pacino veldur vonbrigðum

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Kvikmyndin 88 mínútur er enn ein spennumyndin sem í byrjun lítur út fyrir að vera frumleg, gæti komið á óvart og þar af leiðandi verið ögn eftirminnilegri en kærustur George Clooneys. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Skemmtigöngur á Þingvöllum

„Mitt erindi fjallar meðal annars um rassgarnarenda merarinnar, enda var glæpur að éta hrossakjöt,“ segir Guðni Ágústsson alþingismaður um göngu sem verður í þjóðgarðinum á Þingvöllum klukkan 20 í kvöld. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Skrifstofufjör

The Office er bandarísk gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006. Það er komið að lokaþættinum að sinni. Michael, Jim og Karen fara öll í starfsviðtal í höfuðstöðvunum í New York þar sem þau sækjast öll eftir sama starfinu. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð

Skytturnar saman á ný

Skytturnar Athos, Porthos og Aramis eru væntanlegar aftur á hvíta tjaldið samkvæmt heimildum kvikmyndaritsins Variety. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð

Spá aukinni verðbólgu

Greiningardeild Landsbankans spáir að verðlag muni hækka um 1,2 prósent í júní sem þýðir 13,1 prósents verðbólgu á ársgrundvelli, samanborið við 12,3 prósent í maí. Greiningardeildin telur að verðbólga nái hámarki í ágúst og verði þá 14 prósent. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

Stofna húsaleigufélög vegna skulda

Framkvæmdastjóri Búseta óttast um þróunina á leigumarkaði. Leigufélög spretti upp á hverju strái en stofnun þeirra eigi sér eingöngu rætur í fjárhagsvandræðum húsbyggjenda. Þau séu ekki stofnuð með langtímahagsmuni leigjenda í huga. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 202 orð

Stór nan-brauð

*125 ml vatn *1 tsk. hunang eða sykur *2 tsk. ger *2 msk. hrein jógúrt *um 250 g hveiti, helst brauðhveiti *½ tsk salt *olía Hrærðu hunang eða sykur saman við vatnið og stráðu gerinu yfir. Láttu standa þar til gerið er aðeins farið að freyða. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð

Stutt Eldsneytisverð Lægsta lítraverð á 95 oktana bensíni í...

Stutt Eldsneytisverð Lægsta lítraverð á 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu, samkvæmt heimasíðu Neytendasamtakanna í gær, var 165,60 krónur hjá Orkunni í Hreðavatnsskála. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sumarslagari Sigur Rósar átti upphaflega að heita Gobbedígobb en ekki...

Sumarslagari Sigur Rósar átti upphaflega að heita Gobbedígobb en ekki Goobledigook eins og við þekkjum hann. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Svarthöfði ókristinn

„Þetta var meðlimur Vantrú sem mætti í svarthöfðabúning á setningu prestastefnu,“ segir Matthías Ásgeirsson formaður trúleysingjafélagsins. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Sætar og grillaðar paprikur

Það getur verið ágæt tilbreyting að hafa grillað grænmeti með kvöldmatnum. Grillaðar paprikur eru til dæmis einkar ljúffengar og þá er gula paprikan sérstaklega safarík. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Tónlist úr öllum áttum í Borgarfirðinum

Tónlistarhátíðin IsNord fer fram í Borgarfirðinum dagana 13. til 15. júní næstkomandi. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Umhverfiseitur í sólaráburði

Efni hættuleg umhverfinu fundust í öllum 18 sólvarnarkremunum sem sænsku náttúruverndarsamtökin létu rannsaka nú í vor. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Ungir útivistarkappar

Slysavarnafélagið Landsbjörg starfrækir Útivistarskólann á Gufuskálum, en í honum gefst ungu fólki á aldrinum 14 til 18 ára tækifæri til að læra og prófa ýmsa hluti sem tengjast starfi slysavarnafélaga. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 341 orð | 3 myndir

Veggspjöld bönnuð í miðbænum

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð

Veggspjöld bönnuð í miðbænum

Kiki-Ow er æf vegna þess að Reykjavíkurborg lætur rífa niður öll veggspjöldin hennar. Jakob lofar... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Viðskipti fyrir 14,9 milljarða

Mikil viðskipti voru með hlutabréf Kaupþings í gær eða fyrir tæpa 14,9 milljarða króna. Munar þar mest um kaup Gertner-fjölskyldunnar á um 2,5% af hlutafé bankans. Stærstu einstöku viðskiptin með bankann eru fyrir 13.875 milljónir króna. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Vilja aukin opinber umsvif

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands vill að opinberir aðilar auki framkvæmdir á sínum vegum til þess að sporna við auknu atvinnuleysi og fjöldagjaldþrotum. Þetta kemur fram í ályktun sem hún samþykkti í gær. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 205 orð | 2 myndir

Villa Vill í Moment of Truth, takk!

Oftast þegar íslenskar sjónvarpsstöðvar taka upp á því að klóna erlenda þætti fæ ég smávægilegan kjánahroll yfir hugmyndaleysinu sem ríkir hérlendis. En á þriðjudaginn sá ég þátt á Stöð 2 sem ég væri alveg til í að sjá íslenska útgáfu af. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Vond sagnfræði ímyndarskýrslu

Sagnfræðingafélag Íslands hefur sent forsætisráðherra opið bréf þar sem bent er á að sú söguskoðun sem kemur fram í nýlegri skýrslu hans um ímynd Íslands sé á skjön við sagnfræðirannsóknir undanfarinna þriggja til fjögurra áratuga. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Þorsteinn Stephensen er nýkominn frá London þar sem hann vann að...

Þorsteinn Stephensen er nýkominn frá London þar sem hann vann að undirbúningi fyrir næstu Iceland Airwaves-hátíð. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Ætlar að vinna

Ásdís Rán Gunnarsdóttir segist verða erfiður andstæðingur í keppninni en nýverið birti vefsíðan savvy.com nýjar myndir af Ásdísi vegna keppninnar Million Dollar Woman sem hún tekur þátt... Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Öryggisverðir gæta sjúklinga

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Landspítalinn hefur gert samning við Securitas um yfirsetur yfir sjúklingum. Öryggisverðir frá Securitas munu því gæta þeirra sjúklinga sem þarfnast stöðugs eftirlits. Meira
12. júní 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Öryggisverðir gæta sjúklinga

Landspítalinn hefur samið við Securitas um gæslu sjúklinga. Fólks með geðraskanir, eiturlyfjaneytenda og annarra sem þarfnast stöðugs eftirlits verður gætt af öryggisvörðum. 12 öryggisverðir munu hljóta sérstaka þjálfun vegna... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.