Greinar þriðjudaginn 17. júní 2008

Fréttir

Aðeins eitt skilgreint foreldri
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðeins eitt skilgreint foreldri

BÖRN einhleypra kvenna sem getin eru við tæknifrjóvgun munu að lögum eiga skilgreint aðeins eitt foreldri. Hingað til hafa lög gert ráð fyrir því að börn eigi ávallt skilgreinda tvo foreldra. Meira
Allt gert til að bjarga dýrinu og koma því til heimkynna sinna
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt gert til að bjarga dýrinu og koma því til heimkynna sinna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
Ágúst George
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst George

SÉRA Ágúst George, staðgengill kaþólska biskupsins í Reykjavík og fyrrverandi skólastjóri Landakotsskóla, lést að morgni 16. júní á Landspítalanum í Reykjavík, áttræður að aldri. Sr. George fæddist 5. Meira
„Tíminn okkar helsti óvinur“
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

„Tíminn okkar helsti óvinur“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ALLT ÞAÐ sem þurfti að gera hefur verið gert. Nú er þetta aðeins spurning um að áætlanir gangi upp. Tíminn er okkar helsti óvinur,“ sagði Hjalti J. Meira
„Varð dauðhrædd þegar ég sá björninn“
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 6 myndir | ókeypis

„Varð dauðhrædd þegar ég sá björninn“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG varð dauðhrædd þegar ég sá björninn,“ segir Karen Helga Steinsdóttir, heimasæta á Hrauni II í Skagafirði, sem gekk fram á hvítbjörninn um miðjan dag í gær. Meira
„Þetta má ekki gerast“
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta má ekki gerast“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „VIÐ trúum því varla að þeir séu að boða verkfall á þessum tíma, því framundan er háannatíminn. Meira
Borgaralegt flug ekki í hættu
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgaralegt flug ekki í hættu

URÐUR Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi í utanríkisráðuneytinu, segir borgaralegu flugi á íslenska flugeftirlitssvæðinu ekki hafa verið sérstök hætta búin þegar rússneskar sprengjuflug- vélar flugu í kringum landið í upphafi síðustu viku, þótt franskar... Meira
Búist við góðu veðri og margmenni í miðborginni á þjóðhátíðardaginn
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Búist við góðu veðri og margmenni í miðborginni á þjóðhátíðardaginn

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is GERT er ráð fyrir fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur í dag, enda veðurspáin góð. Meira
Ekki við neitt ráðið
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki við neitt ráðið

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „MAÐUR hélt kannski að það væri hægt að gera eitthvað en svo varð ekki við neitt ráðið. Húsið varð strax alelda,“ sagði Guðmundur Magnús Þorsteinsson, bóndi á Finnbogastöðum í Trékyllisvík. Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Fyrsti síldarfarmurinn

FÆREYSKA skipið Carlton KG-381 kom með fyrsta síldarfarminn til vinnslu í Norðfirði á sunnudag. Síldin var nýtt til að prófa nýjan vinnusal fiskiðjuversins Síldarvinnslunnar hf. Meira
Glatt á hjalla í Álfheimum
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Glatt á hjalla í Álfheimum

ÞEIR voru glaðbeittir starfsmennirnir sem unnu við að leggja nýjar lagnir í Álfheimunum í Reykjavík í gær. Meira
Heiðursborgarar á hundrað ára afmæli Garðs
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðursborgarar á hundrað ára afmæli Garðs

Garður | Mikil hátíðahöld voru í sveitarfélaginu Garði um helgina er hundrað ára afmæli bæjarins var fagnað. Gerðahreppur var stofnaður 15. júní 1908 og náði frá Garðskaga að landamerkjum Keflavíkurlandeignar. Meira
Inúítar láta í sér heyra
17. júní 2008 | Erlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir | ókeypis

Inúítar láta í sér heyra

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÍNÚÍTAR vilja koma í veg fyrir að þeim verði haldið utan við umræður sem tengjast kapphlaupinu um auðlindir norðurskautssvæðisins. Meira
17. júní 2008 | Erlendar fréttir | 270 orð | ókeypis

Íranar varaðir við

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is REFSIAÐGERÐIR Evrópusambandsríkjanna gegn Írönum vegna kjarnorkutilrauna þeirra verða hertar, m.a. verða eignir Melli, stærsta banka landsins, erlendis frystar, að sögn Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, í... Meira
Klónaðir hundar sem þefa uppi krabbameinsfrumur
17. júní 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Klónaðir hundar sem þefa uppi krabbameinsfrumur

Seoul. AFP.| Suður-kóreska fyrirtækið RNL Bio hefur klónað fjóra hunda sem munu hafa það hlutverk að þefa uppi krabbameinsfrumur í fólki. Meira
Koma bjarna tilviljun frekar en nýtt mynstur
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir | ókeypis

Koma bjarna tilviljun frekar en nýtt mynstur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VESTLÆGIR vindar hrekja hafísinn austur á bóginn, úr Grænlandssundi og í átt til Íslands. Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Kókaínið laust úr iðrum

UM helgina losnuðu loks síðustu fíkniefnapakkningarnar úr iðrum fertugs Hollendings sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli fyrir rúmlega tveimur vikum, eða 29. maí sl. Hann reyndist hafa gleypt pakkningar sem alls innhéldu tæplega 800 grömm af... Meira
Krefjast fimm milljóna
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast fimm milljóna

SJÖ fyrrverandi blaðamenn á Krónikunni hafa höfðað mál gegn útgáfufélagi blaðsins og krefjast alls sjö milljóna króna sem þeir segja að séu vangoldin laun í uppsagnarfresti. Meira
Kristinn
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

Fer þessu bráðum að ljúka? Ingjaldur Hannibalsson, deildarforseti viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands, kannar hvað tímanum líður. Um 1.100 kandídatar voru brautskráðir á laugardag og tók athöfnin tvo og hálfan tíma. Meira
17. júní 2008 | Erlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Líffræðileg kynhneigð?

TAUGASÉRFRÆÐINGAR við Heilarannsóknastöðina í Stokkhólmi hafa komist að því að tengingar í heila samkynhneigðra karla og gagnkynhneigðra kvenna eru sláandi líkar. Þykir þetta vera ný vísbending um að ástæður fyrir samkynhneigð séu a.m.k. Meira
Loftskeyti í níutíu ár
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Loftskeyti í níutíu ár

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ALLT frá árinu 1918 hefur loftskeytastöð Reykjavíkur sinnt fjarskiptum við skip úti fyrir ströndum Íslands og tryggt öryggi og björgun sjófarenda. Meira
Meiri mjólk
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri mjólk

SAMKVÆMT áætlunum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði um sölu og birgðir mjólkurafurða má gera ráð fyrir að greiðslumark mjólkur á næsta verðlagsári verði 119 milljónir lítra. Meira
Milljónatjón er rör gaf sig
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónatjón er rör gaf sig

MIKIÐ tjón varð þegar kaldavatnsleiðsla gaf sig í inntaksklefa í íþróttahúsi Þróttar og vatn flæddi inn í 900 fermetra íþróttasal á neðstu hæð. Vart varð við tjónið snemma morguns og strax var kallað eftir aðstoð. Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Norræn gátt

NÝ vefgátt um almannatryggingar á Norðurlöndum, www.norsoc.org, var opnuð á dögunum. Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Óánægja knattspyrnuunnenda

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is KVARTANIR hafa borist Ríkisútvarpinu frá knattspyrnuunnendum sem ekki hafa aðgang að myndlyklum frá Símanum eða Vodafone og geta því ekki séð útsendingar frá Rúv plús. Meira
Riddarar á ferð
17. júní 2008 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Riddarar á ferð

ÁRLEG ganga Garter-riddaranna bresku fór fram við Windsorkastala í gær. Meðlimir hennar eru valdir af konungsvaldinu og á hefðbundinn klæðnaður þeirra, skikkja og fjaðrahattur, sér rætur frá 15.... Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Rætt um framboðið

GEIR H. Haarde forsætisráðherra sat í gær árlegan sumarfund forsætisráðherra Norðurlanda í Svíþjóð. Meira
Skátar bjarga fánanum frekar en fánaberanum
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir | ókeypis

Skátar bjarga fánanum frekar en fánaberanum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „VIÐ sem höfum prófað að standa heiðursvörð vitum að það reynir gríðarlega á og þarfnast mikils undirbúnings,“ segir Bragi Björnsson aðstoðarskátahöfðingi. Meira
Skortur á skölun
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir | ókeypis

Skortur á skölun

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ENGINN samræmdur einkunnaskali er til staðar hjá íslenskum háskólum. Þetta þýðir að einkunnina 7,5 á BS-prófi í viðskiptafræði úr einum háskóla má ekki endilega leggja að jöfnu við sömu einkunn úr öðrum. Meira
17. júní 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Sprengjugögn seld?

LEYNILEG samtök undir forystu Pakistanans Abdul Qadeer Khan útveguðu ef til vill Íran, N-Kóreu og fleirum teikningar af háþróuðum kjarnorkuvopnum. Khan var aðalhöfundur kjarnasprengju Pakistana. Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Stóriðja til einskis?

ATVINNULÍFSHÓPUR Framtíðarlandsins hefur sent frá sér skýrslu um opinberan stuðning við stóriðju. Í hópnum starfa hagfræðingar og verkfræðingar. Meira
SVFR bauð hæst í Laxá í Leirársveit
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

SVFR bauð hæst í Laxá í Leirársveit

TILBOÐ í veiðina í Laxá í Leirársveit voru opnuð í gær. Áin er ein af bestu laxveiðiám landsins og samkvæmt útboðsgögnum var áin boðin út til þriggja ára, frá og með sumrinu 2009. Samkvæmt vefmiðlinum votnogveidi. Meira
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Virkjun verður stækkuð

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur sótt um virkjunarleyfi til iðnaðarráðuneytisins fyrir stækkun Hellisheiðarvirkjunar úr 160 megavöttum í 280 MW. Meira
ÆSKAN ber Íslands merki á þjóðhátíðardaginn
17. júní 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

ÆSKAN ber Íslands merki á þjóðhátíðardaginn

ÆSKAN ber Íslands merki á þjóðhátíðardaginn. Veðurstofa spáir allt að 15 stiga hita, bjartviðri og litlum vindi á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2008 | Leiðarar | 262 orð | ókeypis

Gleðilega þjóðhátíð!

Mesti hátíðardagur þjóðarinnar, 17. júní, er enn runninn upp. Nú sem fyrr safnast landsmenn saman á götum og torgum, njóta samveru og gleðjast yfir góðum degi. Meira
Já, já, nei, nei hentistefna
17. júní 2008 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Já, já, nei, nei hentistefna

Segja má að „já, já, nei, nei“-hentistefna Framsóknarflokksins kristallist í grein Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, í Morgunblaðinu í gær. Meira
17. júní 2008 | Leiðarar | 311 orð | ókeypis

Skipulag Íslands

Það er aldrei ráðlegt að safna of miklu valdi á of fáar hendur. Nú deila ríki og sveitarfélög um frumvarp til nýrra skipulagslaga. Deilt er um nýtt skipulagsstig, sem kveðið er á um í lögunum, svokallað landsskipulag. Meira

Menning

31 árs bið á enda?
17. júní 2008 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

31 árs bið á enda?

JOHNNY Rotten, réttu nafni John Lydon, söngvari og aðalsprauta pönksveitarinnar Sex Pistols, segir sveitina íhuga það alvarlega að gefa út aðra hljóðversplötu. Meira
Á fullri ferð
17. júní 2008 | Kvikmyndir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fullri ferð

Leikstjórar: Andy og Larry Wachowski. Aðalhlutverk: Emile Hirsch, Nicholas Elia, Christina Ricci, John Goodman og Susan Sarandon. Bandaríkin, 135 mín. Meira
Beljakinn ógurlegi og græni ryðst í efsta sæti
17. júní 2008 | Kvikmyndir | 244 orð | 2 myndir | ókeypis

Beljakinn ógurlegi og græni ryðst í efsta sæti

ÆVINTÝRIÐ um Hulk (Beljakann) trónir á efsta sæti bíólistans þessa vikuna og varpar hárgreiðslugrínmyndinni um Zohan hinn illvíga niður í fjórða sæti. Meira
Björk og Sigur Rós ekki á topp 100
17. júní 2008 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Björk og Sigur Rós ekki á topp 100

* Út er kominn kassi með fimm geislaplötum sem sagðar eru innihalda 100 bestu lög lýðveldisins. Meira
Bláa bílvélin fer loksins í bað
17. júní 2008 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláa bílvélin fer loksins í bað

GJÖRNINGUR Rogers Hiorns sem vera átti á Tilraunamaraþoninu um miðjan júní mun fara fram í Hafnarhúsinu á fimmtudaginn, 19. júní. Koparsúlfatið sem þarf til tilraunarinnar er nú komið í hús og kl. Meira
17. júní 2008 | Tónlist | 45 orð | ókeypis

Blásið til hornleikaraþings

ALÞJÓÐLEGA hornleikaraþingið Nordhorn 2008 hefst á morgun en þingið hefur ekki verið haldið áður á Íslandi. Þingið stendur yfir í fimm daga og sækja það áhugamenn jafnt sem atvinnumenn. Tvennir tónleikar verða haldnir á þinginu, m.a. Meira
Dáðadrengir fluttir með þyrlu til Viðeyjar
17. júní 2008 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Dáðadrengir fluttir með þyrlu til Viðeyjar

* Eins og fram kemur í myndagrein hér til hliðar var mikið um dýrðir í fimm ára afmæli Reykjavik Grapevine í Viðey á föstudaginn. Meira
Friðarboðskapur steyptur í brons
17. júní 2008 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðarboðskapur steyptur í brons

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GERÐUR Gunnarsdóttir myndlistarkona var ein 50 listamanna sem hlutu viðurkenningar fyrir listaverk sem hafa Ólympíuleikana í Peking að yrkisefni. Meira
Fötin skapa ádeiluna
17. júní 2008 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Fötin skapa ádeiluna

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
Grænn en ekki vænn
17. júní 2008 | Kvikmyndir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænn en ekki vænn

Leikstjórn: Louis Leterrier. Aðalhlutverk: Edward Norton, Liv Tyler, William Hurt og Tim Roth. Bandaríkin, 114 mín. Meira
Hæ, hó, jibbíjei og jibbíjíjei
17. júní 2008 | Fólk í fréttum | 373 orð | 2 myndir | ókeypis

Hæ, hó, jibbíjei og jibbíjíjei

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is STANSLAUS skemmtidagskrá verður í gangi í miðbæ Reykjavíkur í dag. Meira
Íslendingur og heimsborgari
17. júní 2008 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingur og heimsborgari

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA eru einkamyndir úr fjölskyldualbúmi Halldórs Laxness. Meira
Listin að láta lesa fyrir sig
17. júní 2008 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin að láta lesa fyrir sig

SUMARIÐ er tími þegar fólk á að hætta að horfa á vellulega framhaldsþætti í sjónvarpi. Og ekki að þeir geri neinum gott á öðrum tímum árs. (Evrópukeppni í knattspyrnu er undantekning þar á. Meira
Megas heldur tónleika í Vestmannaeyjum
17. júní 2008 | Tónlist | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Megas heldur tónleika í Vestmannaeyjum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA leggst gríðarlega vel í okkur,“ segir Guðmundur Kristinn Jónsson, forsprakki hljómsveitarinnar Senuþjófanna, sem leikur ásamt Megasi í Höllinni í Vestmannaeyjum hinn 3. júlí næstkomandi. Meira
Óþarfi að vera nokkuð tjúll
17. júní 2008 | Bókmenntir | 574 orð | 2 myndir | ókeypis

Óþarfi að vera nokkuð tjúll

Ef vélin þín segir BÚMM BÚMM, kallaðu strax á SIMBA SÚMM; Ef bíllinn þinn segir KRASS KRASS, láttu ekki hjartað detta í RASS.“ Það er auglýsingastef í útvarpinu og létt yfir tvíburunum sem eru á ferð um grösuga sveit í bílnum. Meira
Queen Raquela hlaut tvenn verðlaun á NewFest
17. júní 2008 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Queen Raquela hlaut tvenn verðlaun á NewFest

KVIKMYNDIN The Amazing Truth About Queen Raquela sem Ólafur Jóhannesson leikstýrði, hlaut tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni NewFest sem haldin var í New York og lauk í fyrradag. NewFest er helguð hinsegin-kvik-myndum og á hátíðin sér 20 ára sögu. Meira
Reese og Jake í jóga
17. júní 2008 | Fólk í fréttum | 96 orð | 3 myndir | ókeypis

Reese og Jake í jóga

SLÚÐURFREGNIR herma að Reese Wither-spoon hafi farið með kærasta sínum Jake Gyllen-haal í jógatíma um helgina. Meira
Sjö Tony-verðlaun
17. júní 2008 | Leiklist | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö Tony-verðlaun

SÖNGLEIKURINN South Pacific eftir Rodgers og Hammerstein var ótvíræður sigurvegari Tony-leik- listarverðlaunanna bandarísku sem veitt voru í fyrradag í New York. Meira
Skapandi með keðjusögina
17. júní 2008 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapandi með keðjusögina

DANÍEL Sigmundsson opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi 1og8 við Hafnargötu í Reykjanesbæ í dag. Þar sýnir hann skúlptúra sem unnir eru í rekavið. Meira
Spænska veikin og stórabóla
17. júní 2008 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Spænska veikin og stórabóla

SJÚKDÓMAR og faraldrar eru áberandi í nýútkomnu hefti Sögu: Tímarits Sögufélags . Nú eru liðin 90 ár frá því mjög skæður inflúensufaraldur reið yfir Ísland, spænska veikin svokallaða. Meira
Sterkt bræðralag meðal hornleikara
17. júní 2008 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkt bræðralag meðal hornleikara

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HORNLEIKARAR úr öllum áttum steðja nú til Íslands, þeirra erinda að halda hátíð. Alþjóðlega hornleikaraþingið Nordhorn 2008 hefst í Salnum á morgun og lýkur á sunnudag. Meira
Svensson látinn
17. júní 2008 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Svensson látinn

SÆNSKI djassarinn Esbjörn Svensson, sem lék hér á Listahátíð í fyrra með tríói sínu E.S.T., lést sl. laugardag í köfunarslysi í skerjagarðinum við Stokkhólm. Þetta er haft eftir Burkhard Hopper, umboðsmanni hans, í Guardian í gær. Meira
Tvær hliðar nóbelsskálds
17. júní 2008 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvær hliðar nóbelsskálds

SÝNING á ljósmyndum Halldórs Laxness verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Matthias Wagner K, sýningarstjóri ljósmyndasýningarinnar, segir myndirnar sýna sérstaklega ást Halldórs á fjölskyldu sinni. Meira
Veðurblíða í Viðeyjarveislu
17. júní 2008 | Fólk í fréttum | 64 orð | 5 myndir | ókeypis

Veðurblíða í Viðeyjarveislu

AÐ minnsta kosti 250 manns sóttu fimm ára afmælis-veislu blaðsins Reykjavik Grapevine í Viðey á föstudagskvöldið. Veðrið lék við veislugesti eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og skemmtu menn sér konunglega. Meira
West tveimur tímum á eftir tónleikaáætlun
17. júní 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

West tveimur tímum á eftir tónleikaáætlun

AÐDÁENDUR bandaríska tónlistarmannsins Kanyes Wests voru heldur ósáttir við sinn mann á Bonnaroo-tónlistarhátíðinni í Tennessee í fyrradag því kappinn mætti á svið tveimur tímum á eftir áætlun, kl. 4.25 að morgni sunnudags nánar tiltekið. Meira
Winehouse á spítala
17. júní 2008 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Winehouse á spítala

BRESKA söngkonan Amy Winehouse var lögð inn á sjúkrahús í London í gær eftir að hafa fallið í yfirlið á heimili sínu. Ekki er enn vitað hvað amar að söngkonunni. Meira
Þjóðhátíð í hesthúsi
17. júní 2008 | Myndlist | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðhátíð í hesthúsi

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „ÞETTA eru myndir af handjárnum. Ísland handjárnað við Noreg, Ísland handjárnað við breska herinn, Ísland handjárnað við Bandaríkin... Meira
Þrítug Koppafeiti
17. júní 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrítug Koppafeiti

AÐDÁENDUR kvikmyndarinnar Grease , eða Koppafeiti , hafa sjálfsagt slett úr klaufunum í gær og skellt vænni slummu af brilljantíni í hárið (eða allmörgum rúllum, allt eftir kyni aðdáenda) í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá því myndin var frumsýnd í... Meira

Umræðan

17. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 429 orð | ókeypis

Almannaheillasamtök bindist öflugum samtökum

Frá Evu Þengilsdóttur, Jónasi Guðmundssyni, Kristínu Jónasdóttur, Stefáni Halldórssyni: "ALMANNAHEILLASAMTÖK á Íslandi hafa ekki átt sér sameiginlegan vettvang, þar sem skilgreind eru og fylgt er eftir sameiginlegum hagsmunum þeirra. Þannig heildarsamtök eru víða í samfélaginu, og nægir að nefna Samtök atvinnulífsins sem hliðstæðu." Meira
Áskorun til Bjarkar Guðmundsdóttur
17. júní 2008 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskorun til Bjarkar Guðmundsdóttur

Margrét Jónsdóttir skrifar áskorun til Bjarkar Guðmundsdóttur: "Ég skora á Björk að fá gesti á tónleikum til að ástunda alvörunáttúruvernd og að þeir byrji á sjálfum sér og skilji ekki eftir rusl á staðnum." Meira
„Vonda löggan“
17. júní 2008 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

„Vonda löggan“

Er ekki sitthvað öfugsnúið í þjóðfélaginu þegar lögreglan þarf ítrekað að verjast borgurunum? Virðing fyrir lögreglunni og störfum hennar virðist fara þverrandi meðal of stórs hóps landsmanna. Meira
Egill Jóhannsson | 16. júní Eftiráspeki um hagstjórn Markmið Seðlabanka...
17. júní 2008 | Blogg | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Jóhannsson | 16. júní Eftiráspeki um hagstjórn Markmið Seðlabanka...

Egill Jóhannsson | 16. júní Eftiráspeki um hagstjórn Markmið Seðlabanka Íslands (SÍ) skv. lögum frá Alþingi er að halda verðbólgu innan við 2,5%. Stýrivextir eru tækið. Það hefur ekki virkað. Meira
Einar Einarsson | 16. júní Mikið er talað um að flókið sé að svæfa dýrið...
17. júní 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Einarsson | 16. júní Mikið er talað um að flókið sé að svæfa dýrið...

Einar Einarsson | 16. júní Mikið er talað um að flókið sé að svæfa dýrið og halda því sofandi. En af hverju þarf að halda því sofandi? Er ekki nóg að svæfa það og setja það í búr, og þótt bjössi vakni í sterku búrinu, hvað með það? Meira
Einar Sveinbjörnsson | 16. júní Veðurútlitið á 17. júní ...Loftið sem...
17. júní 2008 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Sveinbjörnsson | 16. júní Veðurútlitið á 17. júní ...Loftið sem...

Einar Sveinbjörnsson | 16. júní Veðurútlitið á 17. júní ...Loftið sem NA-áttin mun bera með sér er frekar þurrt, og úrkoma verður óveruleg um norðan- og norðaustanvert landið. Meira
Friðjón R. Friðjónsson | 16. júní Digsby er málið Það er alltaf gaman að...
17. júní 2008 | Blogg | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðjón R. Friðjónsson | 16. júní Digsby er málið Það er alltaf gaman að...

Friðjón R. Friðjónsson | 16. júní Digsby er málið Það er alltaf gaman að rekast á hugbúnað sem einfaldar hlutina. Digsby er slíkur hugbúnaður. Það sem Digsby gerir er að sameina mismunandi spjallforrit í eitt og hann skannar pósthólf líka. ... ... Meira
Ísbjörninn verði velkominn túristi
17. júní 2008 | Blogg | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísbjörninn verði velkominn túristi

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 16. júní Vonandi verða ekki fyrstu viðbrögð umhverfisráðherra að láta miða byssunni á Bangsa þótt hann sé að gæða sér á æðareggjum og fá sér smá lúr eftir langa sundferð. Meira
Skortur á hjúkrunarfræðingum - heimatilbúinn vandi?
17. júní 2008 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd | ókeypis

Skortur á hjúkrunarfræðingum - heimatilbúinn vandi?

Guðjón Hauksson skrifar um heilbrigðisþjónustu: "...er óréttlátt að gera kröfu um þjónustu sem ekki er vilji til að borga fyrir..." Meira
Takk fyrir frelsið
17. júní 2008 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Takk fyrir frelsið

Tryggvi Björgvinsson skrifar um stafrænt frelsi: "Í mars síðastliðnum var stefna stjórnvalda um frjálsan og opinn hugbúnað samþykkt af ríkisstjórninni. Stjórn FSFÍ vill þakka þeim fyrir frelsið." Meira
Til hamingju Reykvíkingar
17. júní 2008 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hamingju Reykvíkingar

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Víðtækt samstarf borgaryfirvalda, íbúa og hagsmunaaðila í átakinu hefur skipt sköpum því eins og við vitum þá mótast borg af þeim sem í henni búa." Meira
17. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 192 orð | ókeypis

Til þjóðfánans

Eftir Pétur Sigurgeirsson: "HVÍTBLÁINN varð með rauðum krossi að þjóðfána Íslands. Þetta er 90. árið í sögu hans. Þú Íslands blessar daginn! Lag: Ó, fögur er vor fósturjörð. Sjá friðarbogi í skýjum skín svo skartar Íslands fáni." Meira
Vandamálunum breytum við...
17. júní 2008 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandamálunum breytum við...

Baldur Ágústsson skrifar hugvekju í tilefni þjóðhátíðardags: "Setjum lýðræði og jafnrétti í öndvegi. Göngum fram stolt undir íslenskum fána. Þannig hefur okkur alltaf farnast best. Þannig sigrum við hverja þraut." Meira
velvakandi
17. júní 2008 | Velvakandi | 255 orð | 2 myndir | ókeypis

velvakandi

Trúlofunarhringur tapaðist Trúlofunarhringur tapaðist í BT í Kringlunni laugardaginn 15. júní sl. Hans er sárt saknað og finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 8478858, fundarlaun í boði. Meira
Þorleifur Ágústsson | 16. júní Mannfjandinn er kasóléttur! ...En hví...
17. júní 2008 | Blogg | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorleifur Ágústsson | 16. júní Mannfjandinn er kasóléttur! ...En hví...

Þorleifur Ágústsson | 16. júní Mannfjandinn er kasóléttur! ...En hví skyldi ég vera að rifja upp hann Hödda svo löngu síðar? Meira
Öruggur dráttur
17. júní 2008 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Öruggur dráttur

Sveinn Rúnar Þórarinsson brýnir fyrirökumönnum að gæta að öryggisbúnaði hjól- og fellihýsa sem tengd eru við bíla: "...ég skora á alla tjaldvagna-, fellihýsa- og hjólhýsaeigendur að sýna skynsemi og yfirfara undirvagn og ljós áður en haldið er út í umferðina." Meira

Minningargreinar

Benedikt Eyfjörð Sigurðsson
17. júní 2008 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Eyfjörð Sigurðsson

Benedikt Eyfjörð Sigurðsson fæddist í Reykjavík 2. desember 1929. Hann lést á heimili sínu, Lækjasmára 72 í Kópavogi, 31. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
Bergþóra Sigríður Sölvadóttir
17. júní 2008 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþóra Sigríður Sölvadóttir

Bergþóra Sigríður Sölvadóttir fæddist á Arnórsstöðum á Jökuldal í Norður-Múlasýslu 28. september 1932. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 2. júní síðastliðins. Útför Bergþóru fór fram frá Glerárkirkju 13. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
Guðmundur Arason
17. júní 2008 | Minningargreinar | 2238 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Arason

Guðmundur Arason fæddist á Heylæk í Fljótshlíð 17. mars 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 27. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
Helga Ívarsdóttir
17. júní 2008 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Ívarsdóttir

Helga Ívarsdóttir fæddist í Vestur-Meðalholtum í Flóa 4. janúar 1934. Hún lést í Reykjavík 21. desember 2007 og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 3. janúar 2008. Meira  Kaupa minningabók
Sigþrúður Friðriksdóttir
17. júní 2008 | Minningargreinar | 2366 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigþrúður Friðriksdóttir

Sigþrúður Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1918. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 8. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
Stefanía Ólöf Stefánsdóttir
17. júní 2008 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefanía Ólöf Stefánsdóttir

Stefanía Ólöf Stefánsdóttir fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 4. október 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að morgni 5. júní síðastliðins og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 13. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | ókeypis

Bréf Bakkavarar hækkuðu mest

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði í gær, annan daginn í röð , um 0,7% og er hún nú 4.471 stig. Mest hækkun varð á bréfum Bakkavarar, 5,8%, en bréf Föroya-banka lækkuðu um 3,3%. Meira
Ekkert saknæmt enn komið í ljós
17. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert saknæmt enn komið í ljós

„VIÐ erum að fara í gegnum allt ferlið og hvernig að málum var staðið. Meira
Með bestu vextina
17. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Með bestu vextina

ÍSLENSKIR bankar í Finnlandi hafa ýtt undir samkeppni við heimamenn á innlánamarkaði. Þannig hafa smærri finnskir bankar, svo sem Hypo Bank, Tapiola, Nooa og sænski Handelsbanken, hækkað innlánsvexti sína síðustu sex mánuði. Meira
17. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 101 orð | ókeypis

Nýtt nafn Berlingske eftir 259 ár

BERLINGSKE Media verður nýtt nafn félagsins á bak við dönsku miðlana Berlingske Tidende, B.T., Urban og Aarhus Stiftstidende. Gamla nafnið, Det Berlingske Officin, hefur staðið í 259 ár. Meira
Tapaði 701 milljón á hlutnum
17. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Tapaði 701 milljón á hlutnum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GIFT fjárfestingarfélag tapaði 701 milljón króna á því að selja 1,03% hlut í Kaupþingi. Salan átti sér stað 28. maí sl. og alls seldi félagið um 7,6 milljónir hluta í bankanum. Meira
17. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 192 orð | ókeypis

Tekjur af sölu sjávarafurða minnka um 3,4 milljarða

AFLAVERÐMÆTI íslenskra fiskiskipa dróst saman um 3,4 milljarða á fyrstu þremur mánuðum ársins eða um 13,5% samkvæmt tölum Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

Að hvísla leyndarmáli í eyra hunds
17. júní 2008 | Daglegt líf | 643 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hvísla leyndarmáli í eyra hunds

Þórshöfn Þau kynntust í bændaskólanum og geta hvergi annars staðar hugsað sér að búa en á landsbyggðinni. Fríða Björnsdóttir ræddi við ung hjón sem vita hvar hjarta fjölskyldunnar slær. Meira
17. júní 2008 | Daglegt líf | 130 orð | ókeypis

Af rústum og myndum

Erlingur Hallsson er óánægður með brunarústirnar í miðborginni og hversu lítið miðar í uppbyggingu: Borgarstjórnar eymdarár algjör reginhneisa; skitnar rústir, skúrafár skrautleg endaleysa. Meira
Borgarnes
17. júní 2008 | Daglegt líf | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Borgarnes

Innritun er nú lokið í Menntaskóla Borgarfjarðar og eru umsóknir mun fleiri en gert var ráð fyrir. Það er mikið gleðiefni segja stjórnendur skólans og lítur út fyrir að allt að 120 nemendur stundi nám við skólann næsta vetur. Meira
Ísland er kjörið fyrir lífræna ræktun
17. júní 2008 | Daglegt líf | 564 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland er kjörið fyrir lífræna ræktun

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Lífræn ræktun snýst ekki einvörðungu um heilsu og hollustu okkar mannfólksins og hvað við látum ofan í okkur. Meira
Jakkafatagaurarnir oft espressó-týpur
17. júní 2008 | Daglegt líf | 353 orð | 2 myndir | ókeypis

Jakkafatagaurarnir oft espressó-týpur

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Það er alltaf mikið líf í kaffiheiminum. Meira
Stærsta skeið í heimi?
17. júní 2008 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsta skeið í heimi?

HÚN er engin smásmíði skeiðin sem þessi smiður í verksmiðju nokkurri í Búlgaríu pússaði af natni í gær. Skeiðin er hvorki meira né minna en 4,32 metrar að lengd og alfarið smíðuð í höndunum. Meira
Æft af krafti fyrir stóra daginn
17. júní 2008 | Daglegt líf | 183 orð | 3 myndir | ókeypis

Æft af krafti fyrir stóra daginn

Hæ, hó, jibbíjei og jibbíjíjei það er kominn 17. júní!“ sungu þeir hástöfum, grislingarnir á leikskólanum Jörfa þar sem þeir þrömmuðu hring í hverfinu sínu í gær í sérlega glæsilegri skrúðgöngu. Meira

Fastir þættir

55 ára
17. júní 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

55 ára

Margrét Árnadóttir verður 55 ára á morgun, 18. júní. Í tilefni af því býður hún vinum og ættingjum með sér í göngu í Heiðmörk kl. 18. Kökur og heitt súkkulaði eftir... Meira
17. júní 2008 | Fastir þættir | 154 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skellt í lás. Norður &spade;102 &heart;KDG3 ⋄DG103 &klubs;ÁG4 Vestur Austur &spade;ÁD98763 &spade;G5 &heart;82 &heart;Á4 ⋄2 ⋄K765 &klubs;1072 &klubs;D9865 Suður &spade;K4 &heart;109765 ⋄Á984 &klubs;K3 Suður spilar 4&heart;. Meira
Brúðkaupsafmæli
17. júní 2008 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaupsafmæli

Páll Pálsson og Inga Ásgrímsdóttir fagna 60 ára demantsbrúðkaupsafmæli í dag, 17. júní. Þau verða að heiman á þessum merku... Meira
Lítill þjóðhátíðarmaður
17. júní 2008 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítill þjóðhátíðarmaður

EINAR Jón Gunnarsson rafmagnsverkfræðingur er þrítugur í dag. Einar segist sjaldnast taka þátt í 17. Meira
Nær Magnús Carlsen efsta sæti á heimslistanum?
17. júní 2008 | Fastir þættir | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Nær Magnús Carlsen efsta sæti á heimslistanum?

7.-20. júní 2008 Meira
17. júní 2008 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
Reykjavík Áróra Sól fæddist 14. apríl kl. 13.36. Hún vó 3.085 g og var...
17. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Áróra Sól fæddist 14. apríl kl. 13.36. Hún vó 3.085 g og var...

Reykjavík Áróra Sól fæddist 14. apríl kl. 13.36. Hún vó 3.085 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Rakel Tanja Bjarnadóttir og Anton Máni... Meira
Reykjavík Guðjón Darri fæddist 15. mars. Hann vó 4.020 g og var 49 cm...
17. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Guðjón Darri fæddist 15. mars. Hann vó 4.020 g og var 49 cm...

Reykjavík Guðjón Darri fæddist 15. mars. Hann vó 4.020 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Rósmundur Örn Sævarsson og Elva Dís H... Meira
Reykjavík Maríu S. Halldórsdóttur og Jóhanni Hilmarssyni fæddist sonur...
17. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Maríu S. Halldórsdóttur og Jóhanni Hilmarssyni fæddist sonur...

Reykjavík Maríu S. Halldórsdóttur og Jóhanni Hilmarssyni fæddist sonur 29. maí kl. 14.45. Hann vó 3.940 g og var 52 cm langur. Þau eru búsett í... Meira
SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
17. júní 2008 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. g3 Rbd7 6. Bg2 dxc4 7. O–O Be7 8. e4 O–O 9. Bf4 He8 10. a4 a5 11. De2 b6 12. Hfd1 Ba6 13. Dc2 Bb4 14. Bf1 Hc8 15. Rd2 b5 16. Bg2 Rb6 17. axb5 cxb5 18. Rf3 Bb7 19. Re5 Bxc3 20. bxc3 b4 21. Hxa5 b3 22. Meira
17. júní 2008 | Fastir þættir | 305 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Það er ekki nóg með að allt sé í heiminum hverfult heldur er flest í heiminum líka afstætt, þar með talið verð á beníni. Meira
Þetta gerðist þá...
17. júní 2008 | Í dag | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist þá...

17. júní 1911 Háskóli Íslands var settur í fyrsta sinn, á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta. Jafnframt voru Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn lagðir niður. Fyrsta árið voru 45 nemendur í Háskólanum, þar af ein kona. 17. Meira

Íþróttir

17. júní 2008 | Íþróttir | 113 orð | ókeypis

Aron leggur allt í sölurnar

ARON Pálmarsson, handknattleiksmaður úr FH, ætlar sér stóra hluti í framtíðinni en hann hefur komist að samkomulagi við þýska félagið Lemgo. Meira
17. júní 2008 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

„Þetta verður þrælerfitt“

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@mbl. Meira
Blikar upp á sitt besta
17. júní 2008 | Íþróttir | 1429 orð | 2 myndir | ókeypis

Blikar upp á sitt besta

BREIÐABLIK sýndi frábæra takta þegar liðið gjörsigraði FH-inga á Kópavogsvelli í gærkvöld, 4:1, og komst með því í fimmta sæti deildarinnar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sumar sem FH fær á sig mark í leik en liðið situr í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Keflavík. Meira
Bomba frá Ballack
17. júní 2008 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Bomba frá Ballack

ÞJÓÐVERJAR eru komnir í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir sigur á Austurríkismönnum, 1:0, í Vínarborg í lokaumferðinni í B-riðli keppninnar. Króatar unnu Pólverja, 1:0, og fengu því fullt hús stiga í riðlinum. Meira
Fjórtándi stórmótssigur Tigers
17. júní 2008 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórtándi stórmótssigur Tigers

ROCCO Mediate frá Bandaríkjunum skrifaði sjálfur handritið að stórkostlegu golfævintýri sem lauk í gærkvöld á Torrey Pines-vellinum í Kaliforníu – en lokakaflann skrifaði Tiger Woods sem tryggði sér sigur. Á 18. Meira
Fólk sport@mbl.is
17. júní 2008 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Jón Þorgrímur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með Fram í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld, frá því hann fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Fylki í fyrstu umferðinni hinn 10. maí. Meira
Ivan Klasnic, Króatíu
17. júní 2008 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Ivan Klasnic, Króatíu

IVAN Klasnic skoraði sigurmark Króata í gærkvöldi þegar þeir unnu Pólverja, 1:0, í síðustu umferðinni í B-riðli. Klasnic er 28 ára gamall sóknarmaður og markið var hans níunda í 29 landsleikjum fyrir Króatíu. Meira
17. júní 2008 | Íþróttir | 180 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fjölnir – Fram 0:1 Samuel Tillen...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fjölnir – Fram 0:1 Samuel Tillen 82. Breiðablik – FH 4:1 Prince Rajcomar 18., 24., Nenad Petrovic 59., Arnar Grétarsson 82. (víti) – Tryggvi Guðmundsson 50. Meira
Lakers framlengdi einvígið við Boston Celtics
17. júní 2008 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Lakers framlengdi einvígið við Boston Celtics

LOS Angeles Lakers er enn á lífi í lokaúrslitum NBA-deildarinnar eftir erfiðan sigur á Boston Celtics, 103:98, hér í Staples Center í fimmta leik liðanna á sunnudag. Meira
Michael Ballack, Þýskalandi
17. júní 2008 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Michael Ballack, Þýskalandi

MICHAEL Ballack, fyrirliði Þjóðverja, gulltryggði þeim sæti í 8 liða úrslitum EM með glæsilegu sigurmarki gegn Austurríki, 1:0, í Vínarborg. Þetta var hans 37. mark í 84 landsleikjum fyrir Þýskaland. Meira
17. júní 2008 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

Rússarnir spila nær allir í heimalandi sínu

SJÁLFSAGT hefur rússneska knattspyrnulandsliðið komið mörgum Íslendingnum spánskt fyrir sjónir á þessu Evrópumóti. Hvaða menn eru þetta og hvaðan koma þeir? Meira
Tvö mörk frá Fjólu innsigluðu sigur KR-inga
17. júní 2008 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö mörk frá Fjólu innsigluðu sigur KR-inga

KR-KONUR komust aftur á sigurbrautina í Landsbankadeild kvenna í gærkvöld þegar þær sigruðu HK/Víking, 4:0, í Frostaskjólinu. Meira
Umdeilt sigurmark
17. júní 2008 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Umdeilt sigurmark

FRAMARAR komust upp að hlið Fjölnis í Landsbankadeild karla í gærkvöldi, þegar þeir sigruðu Fjölnismenn í Grafarvoginum 1:0. Bæði lið hafa nú tólf stig en Fram hefur leikið sjö leiki en Fjölnir átta. Sigurmarkið er umdeilt og rauða spjaldið fór á loft eftir lokaflautið. Meira

Annað

130% munur á fellihýsastæði
17. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

130% munur á fellihýsastæði

Neytendasamtökin könnuðu verð á tjaldsvæðum. Kannað var hvað kostaði fyrir fjölskyldu að dvelja um helgi með fellihýsi á Vesturlandi. Þessi könnun er ekki tæmandi og ekki er tekið tillit til þjónustu eða gæða. Meira
423.000 eintök seld fyrsta daginn
17. júní 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

423.000 eintök seld fyrsta daginn

Rapparinn Lil Wayne, sem sagðist nýverið ekki nota eiturlyf vegna þess að hann sé of sætur strákur, virðist ætla að verða stjarna sumarsins. Nýjasta plata hans, Tha Carter III, seldist í 423 þúsund eintökum fyrsta daginn. Meira
70 til 200 þúsund í eingreiðslur
17. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

70 til 200 þúsund í eingreiðslur

Starfsmenn sem eru í föstu starfi hjá Grindarvíkurbæ fá eingreiðslur á fimm ára fresti, 70 til 200 þúsund krónur sé um fullt starf að ræða, að því er greint er frá á fréttavef Víkurfrétta. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | ókeypis

800 grömm niður af Hollendingi

Um 800 grömm af kókaíni eru gengin niður af hollenskum karlmanni um fertugt sem verið hefur um tvær vikur að skila af sér smokkum með kókaíni sem hann hugðist smygla innvortis inn í landið. Meira
90 ára í dag
17. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára í dag

90 ár eru í dag frá því að loftskeytastöðin í Reykjavík, Reykjavík radíó, var opnuð til almenningsnota. Þessi starfsemi er nú rekin af Landhelgisgæslunni sem Vaktstöð siglinga. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 241 orð | ókeypis

Aðeins það besta fyrir brúðkaupið

Kynning Þótt brúðkaupið sé með gleðilegri uppákomum í lífi hverra brúðhjóna er undirbúningurinn oft og tíðum þvílík blanda af stressi og peningaútlátum að fólk er lengi að jafna sig á eftir. Þetta þekkja flestir sem í gegnum ósköpin hafa gengið. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | ókeypis

Aflaverðmæti dregst saman

Aflaverðmæti íslenskra fiskiskipa nam 21,8 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við 25,2 milljarða á sama tíma í fyrra. Greina má því mikinn samdrátt milli ára eða 3,4 milljarða. Meira
Aldurstakmark ekki ákveðið
17. júní 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldurstakmark ekki ákveðið

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
Áherslan á innihald en ekki umbúðir
17. júní 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Áherslan á innihald en ekki umbúðir

Á afhendingu Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, síðastliðinn föstudag var Kristín Eysteinsdóttir valin leikstjóri ársins. Meira
Bangsa á að bjarga
17. júní 2008 | 24 stundir | 138 orð | 2 myndir | ókeypis

Bangsa á að bjarga

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Von er á dönskum sérfræðingum til landsins í dag sem munu freista þess að fanga hvítabjörninn í Skagafirði á lífi. Stefnt er að því að fanga björninn á morgun. Meira
Batnandi mönnum er best að lifa
17. júní 2008 | 24 stundir | 356 orð | 2 myndir | ókeypis

Batnandi mönnum er best að lifa

Tónlist biggi@24stundir.is Í seinna skiptið sem Coldplay kom hingað til lands ákvað ég að bjóða mömmu með. Meira
„Ég mun aldrei fara í Hauka“
17. júní 2008 | 24 stundir | 864 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég mun aldrei fara í Hauka“

Aron Pálmarsson sem verður 18 ára í júlí, ætlar sér stóra hluti í handboltanum í framtíðinni. Aron verður með annan fótinn hjá þýska liðinu Lemgo næstu misserin en ætlar fyrst að láta að sér kveða með FH í efstu deild Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | ókeypis

„Núna eru það Bíladagar, undanfarin ár hefur það verið Halló...

„Núna eru það Bíladagar, undanfarin ár hefur það verið Halló Akureyri. Hvernig getur það verið að fólk láti öllum illum látum og meira til í hvert skipti sem hátíð er á Akureyri? Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | ókeypis

„Sem Akureyringi svíður mér sárt að alla helgina hafi dunið á...

„Sem Akureyringi svíður mér sárt að alla helgina hafi dunið á okkur fréttir af skrílslátum á Akureyri. Akureyringar eru og eiga að vera stoltir af bænum sínum. Það felst ekkert stolt í því að láta fámennan hóp kúga sig. Meira
Beðið með að ráða til REI
17. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Beðið með að ráða til REI

Beðið verður með að ráða nýjan forstjóra Reykjavík Energy Invest (REI), útrásararms Orkuveitu Reykjavíkur (OR), þar til ákvarðanir liggja fyrir um rekstrarform fyrirtækisins. Meira
Best að nota kolagrill
17. júní 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Best að nota kolagrill

Margrét Þóra Þorláksdóttir er höfundur bókarinnar Gott af grillinu. Henni finnst best að grilla á gamaldags kolagrilli og segir hið ekta grillbragð ekki nást nema með kolunum. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | ókeypis

Bíða frétta frá ríkisstjórninni

Fulltrúar vinnumarkaðarins bíða nú frétta af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Þeir hafa lagt til aðgerðir og kallað eftir viðbrögðum á undanförnum... Meira
Bíða frétta frá ríkisstjórninni
17. júní 2008 | 24 stundir | 337 orð | 2 myndir | ókeypis

Bíða frétta frá ríkisstjórninni

Fulltrúar vinnumarkaðarins hafa lýst yfir miklum áhyggjum af stöðu efnahagsmála á Íslandi. Jafnframt hafa þeir kallað eftir því að ríkisstjórnin bregðist við ástandinu. Viðbrögðin hafa hins vegar látið á sér standa. Meira
Brottfluttum líður verr en hinum
17. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Brottfluttum líður verr en hinum

Niðurstöður BA-rannsóknar Eddu Bjarkar Þórðardóttur í sálfræði hafa leitt í ljós að þeim sem fluttu á brott, eftir snjólflóð í Súðavík árið 1995, líður verr en þeim sem eftir urðu. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | ókeypis

Búið að borga 250 milljónir

Búið er að bæta tjón á innan-stokksmunum fyrir á bilinu 250 til 300 milljónir eftir Suðurlandsskjálftann. Ljóst er að tjón er þó margfalt meira og enn er eftir að meta... Meira
Búið að borga 250 milljónir
17. júní 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Búið að borga 250 milljónir

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Viðlagatrygging Íslands hefur borgað á milli 250 og 300 milljónir króna í bætur vegna tjóns á jarðskjálftasvæðunum á Suðurlandi. Meira
Bylting á bráðamóttöku
17. júní 2008 | 24 stundir | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Bylting á bráðamóttöku

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Miklar framkvæmdir standa nú yfir á slysa- og bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. „Þetta er sérstök deild að því leyti að henni er ekki hægt að loka. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | ókeypis

Bylting á bráðavakt í Fossvogi

Miklar framkvæmdir standa yfir á slysa- og bráðadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Nýtt móttökukerfi flokkar sjúklinga og á að stytta biðtíma þeirra til... Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð | ókeypis

Coldplay fær þrjár og hálfa stjörnu

Breska stórsveitin Coldplay rær inn á ný mið á fjórðu breiðskífu sinni, og fær góða einkunn... Meira
Disney-stjarnan Vanessa syngur um strigaskó
17. júní 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Disney-stjarnan Vanessa syngur um strigaskó

Disney-stjarnan Vanessa Hudgens er gyðja í augum allra lítilla stelpna á aldrinum 5-15 ára. Hún kann að syngja, dansa og leika og er súpersæt skvísa. Meira
Dýrt kaffi
17. júní 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrt kaffi

Kaffihúsin hafa hækkað verðskrá sína umtalsvert upp á síðkastið. Ég bar að gamni saman hækkanir á helstu vörum þriggja kaffihúsa á Laugaveginum. Meira
Ef leiðin liggur niður í miðbæ Reykjavíkur í dag til þess að fagna...
17. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ef leiðin liggur niður í miðbæ Reykjavíkur í dag til þess að fagna...

Ef leiðin liggur niður í miðbæ Reykjavíkur í dag til þess að fagna þjóðhátíðardeginum vill hljómsveitin Ultra Mega Teknó Bandið Stefán mæla með því að þið hafið augun á háloftunum á milli kl. 14 og 15. Meira
Eftirminnilegur þjóðhátíðardagur
17. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 4 myndir | ókeypis

Eftirminnilegur þjóðhátíðardagur

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður haldinn hátíðlegur um allt land í dag. Margir fylgjast með skipulagðri skemmtidagskrá þar sem börnin fá pylsur og kandífloss á meðan aðrir hafa það notalegt heima við. maria@24stundir.is Meira
Ekkert sport að vera í Lödu Sport
17. júní 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert sport að vera í Lödu Sport

Rokkhljómsveitin Lada Sport lést í gær af völdum langvarandi rokkleiða. Sveitin leystist upp í einingar sínar eftir tónleika á Organ í gærkvöldi. Liðsmenn ætla allir að halda áfram að búa til tónlist, ýmist með sólóverkefnum eða hljómsveitum. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 111 orð | ókeypis

Ekki lengur ríkasta tíkin

Tíkin Trouble er ekki lengur talin ríkasti hundur í heimi eftir að dómari í New York ákvað að minnka arf hennar um tíu milljónir dollara. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð | ókeypis

Erfið tíð fyrir nema í arkitektúr

Hægst hefur um hjá arkitektastofum. Nemar í arkitektúr finna fyrir ástandinu. Þeir eru ekki lengur umsetnir og erfiðara hefur verið fyrir þá að fá sumar-störf en... Meira
Er von eftir Lissabon?
17. júní 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Er von eftir Lissabon?

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Vonbrigðin í Evrópusambandinu eru talsverð eftir að Írar höfnuðu Lissabonsáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
Evrópusambandið gegn sjálfstæði
17. júní 2008 | 24 stundir | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópusambandið gegn sjálfstæði

Mikið er rætt um hvort Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið. Óumdeilt er að aðild mun fylgja framsal valds til stofnana Evrópusambandsins. Með aðild að ESB skerðist sjálfstæði þjóðarinnar en ákveðnum þáttum fullveldisins yrði deilt með öðrum þjóðum. Meira
Faraldur skaðlegs skófatnaðar
17. júní 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Faraldur skaðlegs skófatnaðar

Samtök bandarískra fótmeinasérfræðinga sendu nýverið frá sér tilkynningu þar sem varað er við of mikilli notkun svokallaðra flipflop-sandala. Meira
Fatlaðir bíða vegna skorts á fjármagni
17. júní 2008 | 24 stundir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Fatlaðir bíða vegna skorts á fjármagni

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Við höfum ekki fengið upplýsingar frá foreldrum barna sem eru á biðlista eftir búsetuúrræðum inn á borð til okkar,“ segir Ellý Erlingsdóttir, formaður svæðisráðs um málefni fatlaðra á Reykjanesi. Meira
FH-ingur á uppleið
17. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

FH-ingur á uppleið

Hinn knái en ungi FH-ingur Aron Pálmarsson verður með annan fótinn hjá þýska liðinu Lemgo næstu misserin en hann þykir með efnilegri... Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | ókeypis

Finnbogastaðir brunnu til ösku

Finnbogastaðir í Trékyllisvík brunnu til kaldra kola í gær. Bóndanum, Guðmundi Þorsteinssyni, tókst að forða sér út en hann missti allar eigur sínar í brunanum. Hundar hans tveir brunnu inni. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | ókeypis

Fjallkonur síðustu ára

2007 Sólveig Arnarsdóttir 2006 Elsa G. Björnsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir 2005 Þrúður Vilhjálmsdóttir 2004 Brynhildur Guðjónsdóttir 2003 Inga María Valdemarsd. Meira
Fjórir buðu í Laxá
17. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir buðu í Laxá

Stangaveiðifélag Reykjavíkur átti hæsta tilboð í Laxá í Leirársveit en áin var boðin út fyrir skömmu. Tilboðin eru fyrir þrjú næstu veiðiár og voru þau opnuð á laugardagskvöld. Stangaveiðifélag Reykjavíkur bauð 124,6 milljónir króna. Meira
Fjölskylduvæn hjálpartæki
17. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduvæn hjálpartæki

Hressileg tónlist, bjartir litir og skiptiborð fyrir ungabörn er meðal þess sem prýðir nýja verslun með hjálpartæki ástarlífsins sem hafið hefur rekstur í Brooklyn í New York. Þetta er fimmta Babeland-búðin sem er opnuð í Bandaríkjunum. Meira
Fjör í Vesturbænum
17. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjör í Vesturbænum

Íbúar við Melhaga í Reykjavík taka sig saman og þrífa og snyrta og halda síðan veglegt götugrill með tilheyrandi skemmtilegheitum. Gott... Meira
Flaggað hjá látnum
17. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Flaggað hjá látnum

Flestir reyna að gera leiði ástvina sinna í kirkjugörðum fín fyrir 17. júní og færst hefur í aukana að koma þar fyrir íslenska... Meira
Flestir á móti
17. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Flestir á móti

Andstaða við aðild Noregs að Evrópusambandinu í mánaðarlegri skoðanakönnun Senatio Research mælist 54,6%. Þetta er næstmesta andstaða sem fyrirtækið hefur mælt frá árinu 2000. Um 38% aðspurðra sögðust styðja aðild. Meira
Fór í heimsreisu í feðraorlofinu
17. júní 2008 | 24 stundir | 661 orð | 3 myndir | ókeypis

Fór í heimsreisu í feðraorlofinu

Ívar Örn Sverrisson, leikari og einn af umsjónarmönnum Stundarinnar okkar, nýtti feðraorlofið í að fara í heimsreisu með konu sinni og börnum þeirra tveimur, Arngrími, fjögurra ára, og Eyrúnu ellefu mánaða. Þau fóru úr regnskógum Mexíkó í hlíðar Los Angeles. Meira
Framkvæmdastigi haldið uppi
17. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdastigi haldið uppi

„Við köllum eftir því að ríkissjóður haldi uppi framkvæmdastigi og forgangsraði viðhalds- og mannaflsfrekum verkefnum,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. Meira
Frábærir Bíladagar
17. júní 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábærir Bíladagar

Bílaklúbbur Akureyrar stendur fyrir Bíladögum núna 14. árið í röð. Þar er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá, sem höfðar til flestra bílaáhugamanna. Aðsókn að viðburðum hefur verið góð. Bíladagarnir enda svo með glæsilegri bílasýningu 17. júní. Meira
Færanlegt eldstæði í garðinn
17. júní 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Færanlegt eldstæði í garðinn

Gashitarar hafa átt miklum vinsældum að fagna á Íslandi síðustu misseri og eru þeir nú sjáanlegir í allmörgum görðum, á svölum og við sumarbústaði. Meira
Gagnrýna ríkisstyrkta stóriðju
17. júní 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýna ríkisstyrkta stóriðju

„Fjárfesting í orkuframkvæmdum fyrir stóriðju með núverandi ríkisaðstoð er langt frá því að vera hagkvæm leið til uppbyggingar atvinnulífs hér á landi,“ segir í nýrri skýrslu Framtíðarlandsins um opinberan stuðning við stóriðju. Meira
Geimverurnar lentu á gresjunni
17. júní 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Geimverurnar lentu á gresjunni

Hollywood Reporter hefur greint frá því að Robert Downey Jr. sé í viðræðum við Universal- og Dreamworks-kvikmyndaverin um að hann taki að sér aðalhlutverkið í myndinni Cowboys & Aliens. Meira
Gísli Örn Garðarsson komst ekki á Grímuna þar sem hann er á Spáni við...
17. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Örn Garðarsson komst ekki á Grímuna þar sem hann er á Spáni við...

Gísli Örn Garðarsson komst ekki á Grímuna þar sem hann er á Spáni við undirbúning á kvikmyndinni Prince of Persia. Þar er hann að læra bardagalist og skylmingar fyrir ævintýralegar senur myndarinnar. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 383 orð | ókeypis

Gleðilega hátíð

Þótt lýðveldið Ísland eigi nú 64 ára afmæli hafa flestir landsmenn ekki áhyggjur af því að enginn sjái um það við þennan merka áfanga. Ekki eins og Paul McCartney hafði af framtíð sinni í einu frægasta lagi sínu: „When I'm 64“. Meira
Gott úrval í Miss Sixty
17. júní 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott úrval í Miss Sixty

Kynning Sumarfötin eru komin í verslunina Miss Sixty í Kringlunni og vöruúrvalið hefur aldrei verið glæsilegra. Henný Bjarnadóttir, markaðsstjóri NTC, segir að það sem standi helst upp úr sé gríðarlega mikið úrval af gallabuxum. Meira
Góður leikur gamalla brýna
17. júní 2008 | 24 stundir | 247 orð | 2 myndir | ókeypis

Góður leikur gamalla brýna

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Hafi einhver karlremban efast um tilurð hins ægilega feðraveldis, skal sá hinn sami gjöra svo vel og sjá Flawless. Meira
Grár og gamall, en alltaf jafn góður
17. júní 2008 | 24 stundir | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Grár og gamall, en alltaf jafn góður

Tölvuleikir elli@24stundir.is Einn þeirra leikja sem einkennt hafa Playstation-tölvurnar er Metal Gear Solid. Með hverri kynslóð af Playstation kemur ný útgáfa af leiknum, sem ávallt er beðið eftir með óþreyju. Meira
Gripið verði strax til aðgerða
17. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Gripið verði strax til aðgerða

„Miðstjórn ASÍ leggur áherslu á að stjórnvöld grípi þegar til aðgerða til að sporna við vaxandi atvinnuleysi og fjöldagjaldþrotum,“ segir í ályktun sem miðstjórn ASÍ sendi frá sér í síðustu viku. Meira
Götugrill á Melhaga
17. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Götugrill á Melhaga

Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Jónsson er íbúi á Melhaga í Vesturbænum, en þar þrífa íbúar götunnar garða sína og nánasta umhverfi saman, einn dag á ári, og grilla svo í kjölfarið með tilheyrandi glaumi og gleði. Meira
Hatar stóra rassinn sinn
17. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Hatar stóra rassinn sinn

Leikkonan Kate Beckinsale er síður en svo ánægð með sinn eigin afturenda og þvertekur fyrir að botninn birtist á hvítatjaldinu. Meira
Heimskautaís í minnsta lagi
17. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimskautaís í minnsta lagi

Bráðnun íss á norðurskautinu hefur gengið hraðar það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra. Í lok sumars 2007 þakti íshellan minna svæði en nokkru sinni hafði mælst. Meira
Heimsreisa í feðraorlofi
17. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsreisa í feðraorlofi

Ívar Örn Sverrisson leikari nýtti feðraorlofið til að fara í heimsreisu með konu sinni og börnum. Þau fóru m.a. úr regnskógum Mexíkó til Los... Meira
Hégómaleg loffyllirí
17. júní 2008 | 24 stundir | 184 orð | 2 myndir | ókeypis

Hégómaleg loffyllirí

Á laugardag endursýndi Ríkissjónvarpið fagverðlaun leikhúsfólks, Grímuna. Á slíkum uppákomum, sem iðulega er sjónvarpað, gefst þeim sem tilheyra útvöldum starfsstéttum tækifæri til að sýna og segja okkur venjulega fólkinu hvað þeim þykir um hvert annað. Meira
Hin íslenska fjallkona
17. júní 2008 | 24 stundir | 481 orð | 3 myndir | ókeypis

Hin íslenska fjallkona

Það er rótgróin hefð að á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, komi leikkona fram í hlutverki fjallkonunnar og lesi ljóð. Fjallkonan er hugsuð sem tákngervingur Íslands. Meira
Hlutlaus fræðsla og óumburðarlyndisfasismi
17. júní 2008 | 24 stundir | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutlaus fræðsla og óumburðarlyndisfasismi

Bjarni Harðarson hefur farið mikinn í greinum í 24 stundum þar sem helstu andstæðingar eru ímyndaðir einstaklingar sem hann uppnefnir umburðarlyndisfasista. Meira
Hlýjast suðvestan til
17. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlýjast suðvestan til

Norðaustan 5-10 m/s og skúrir um landið austanvert og einnig syðst, en yfirleitt léttskýjað um landið vestanvert. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast suðvestan... Meira
Hringekjur, tónlist og skrúðgöngur
17. júní 2008 | 24 stundir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringekjur, tónlist og skrúðgöngur

Það er enginn skortur á skemmtunum víða um land í dag enda svo sannarlega ástæða til að fagna. Á höfuðborgarsvæðinu getur öll fjölskyldan tekið þátt í hátíðarhöldunum en hér má sjá brot af úrvalinu. Meira
Hulk þrammar á toppinn
17. júní 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulk þrammar á toppinn

Græni risinn Hulk rústaði samkeppninni í bandarískum bíóhúsum opnunarhelgina. Myndin halaði inn 54,5 milljónum dollara en nýjasta mynd M. Nigh Shyamalan, The Happening, náði aðeins inn 30,5 milljónum. Meira
Hver er fjallkona?
17. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver er fjallkona?

Leikkonurnar Þrúður Vilhjálmsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Sólveig Arnarsdóttir eru fjallkonur þriggja síðustu ára. „Mér þótti gaman að vera treyst fyrir þessu og lagði mig fram við að gera þetta með sóma,“ segir Þrúður. Meira
Hægir á Höfðatorgi
17. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægir á Höfðatorgi

Uppbygging atvinnu- og íbúðarhúsnæðis við Höfðatorg mun ganga hægar en upphaflega stóð til, sökum aðstæðna í efnahagslífinu. Meira
Hægist um hjá arkitektum
17. júní 2008 | 24 stundir | 431 orð | 2 myndir | ókeypis

Hægist um hjá arkitektum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Vissulega finnum við fyrir samdrætti,“ segir Pálmi Guðmundsson hjá Arkitektastofu Pálma Guðmundssonar, aðspurður hvort niðursveiflan í efnahagslífinu sé farin að bitna á arkitektum. Meira
Hækka áfengis- kaupaaldur
17. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Hækka áfengis- kaupaaldur

Til skoðunar er að hækka lágmarksaldur til kaupa áfengis í skoskum verslunum úr átján í 21 ár. Reglunum er ætlað að stemma stigu við ofbeldi og skemmdarverkum. Meira
Í Packard á þjóðhátíð
17. júní 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Í Packard á þjóðhátíð

Forsetabifreið Sveins Björnssonar verður notuð á ný í fyrsta sinn við opinbert tækifæri í dag, 17. júní, en endurbótum á bifreiðinni var nýlega lokið. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | ókeypis

Kaup Teymis samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup IP-fjarskipta ehf. á öllu hlutafé í Ódýra símafélaginu ehf. og kaup Teymis hf. á 51% hlutafjár í IP-fjarskiptum. Eftirlitið samþykkti samrunann eftir að sátt var gerð við Teymi hf. og IP-fjarskipti ehf. Meira
Kirkjugarðurinn gerður fínn
17. júní 2008 | 24 stundir | 265 orð | 3 myndir | ókeypis

Kirkjugarðurinn gerður fínn

50 manna starfslið hefur unnið að því hörðum höndum að koma Gufuneskirkjugarði í sitt besta horf fyrir þjóðhátíðardaginn. Það er ekki lítið verk enda er garðurinn um 30 hektara stór. Að sögn Heimis Björns Janusarsonar hefst það þó með góðu starfsfólki. Meira
Klippt og skorið
17. júní 2008 | 24 stundir | 264 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

S kjótt skipast veður í lofti. Meira
Konur, látum verkin tala
17. júní 2008 | 24 stundir | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur, látum verkin tala

Fjórar konur hófu átakið „Á allra vörum“. Nú snúa fjölmargar konur sem daglega eru í samkeppni bökum saman og vinna að því að færa Íslendingum átakið heim í stofu í beinni sjónvarpsútsendingu á Skjá einum. Meira
Kortanotkun minnkar
17. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Kortanotkun minnkar

Heildarvelta debet- og kreditkorta dróst saman um 2,4% að raunvirði á milli apríl og maí, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Greiðsluvelta í maí nam 59,9 milljörðum króna. Meira
Krefjandi starfi við að lífga upp á bæinn
17. júní 2008 | 24 stundir | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjandi starfi við að lífga upp á bæinn

Meðlimir Götuleikhússins verða á sveimi á götum borgarinnar í allt sumar. Á þjóðhátíðardaginn ætla þeir að hvíla stulturnar en aka þess í stað um á gömlum pallbíl í skrautlegum búningum. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð | ókeypis

Lada Sport leggur árar í bát eftir 5 ár

Rokkhljómsveitin Lada Sport lék sína síðustu tónleika á Organ í gærkvöldi og liðsmenn fóru hver í sína... Meira
Lautartúr í garðinum
17. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Lautartúr í garðinum

Það gefast ekki oft tækifæri til að fara í lautartúr á Íslandi því þótt ekki rigni er kannski of mikið rok til að snæða úti við. Það er því tilvalið að nýta þá góðu daga sem þó gefast, jafnvel þótt lautartúrinn sé bara í bakgarðinum. Meira
Léttir til síðdegis
17. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Léttir til síðdegis

Norðaustan 3-10 m/s, léttskýjað sunnan- og vestanlands. Annars skýjað að mestu og þurrt að kalla, en léttir til síðdegis. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast... Meira
Listaverk og nammi á þjóðhátíðardaginn
17. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 5 myndir | ókeypis

Listaverk og nammi á þjóðhátíðardaginn

Í galleríinu Auga fyrir auga á Hverfisgötu hefur Kristjana Rós Guðjohnsen opnað nammibúð fyrir augu og munna. „Ég mála olíumálverk á striga sem eru mjög björt og fín eftir þungan vetur. Meira
Líf í bænum
17. júní 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf í bænum

Götuleikhúshópurinn samanstendur af ungu skólafólki með brennandi áhuga á leiklist. Starf leikhússins miðar að því að auðga líf borgarbúa og á þjóðhátíðardaginn ætlar hópurinn að lífga upp á bæinn og aka um á gömlum pallbíl í skrautlegum... Meira
Líf og fjör norðan heiða
17. júní 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf og fjör norðan heiða

Fjölbreytileg menningardagskrá fyrir alla fjölskylduna verður á Akureyri í tilefni þjóðhátíðardagsins í dag. Meira
Ljóðatónleikar hirðskálds
17. júní 2008 | 24 stundir | 362 orð | 2 myndir | ókeypis

Ljóðatónleikar hirðskálds

Sverrir Norland starfar sem hirðskáld Hins hússins í sumar og í tilefni af þjóðhátíðardeginum ætlar hann að flytja ljóð og lög eftir sjálfan sig í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Undirleikari verður vinur hans, Helgi Egilsson, sem leikur á kontrabassa. Meira
Má ekki bregðast of seint við
17. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Má ekki bregðast of seint við

„Það sem við höfum áhyggjur af er að það kólni of hratt í haust þannig að það verði brugðist of seint við,“ segir Gunnar Páll Pálsson, formaður VR. Meira
Málið að vera nægilega sveigjanlegur
17. júní 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Málið að vera nægilega sveigjanlegur

Á tímum hækkandi flugfargjalda og versnandi efnahagsástands eru margir sem ætla sér að vera heima og sleppa því að ferðast út fyrir landsteinana þetta árið. Meira
Með uppistand á Edinborgarhátíð
17. júní 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Með uppistand á Edinborgarhátíð

„Ég held að þetta sé fyrsta uppistand Íslendings í fullri lengd á erlendri grundu,“ segir grínistinn góðlyndi Snorri Hergill Kristjánsson, sem hefur komið ár sinni ágætlega fyrir borð í Bretlandi með uppistandi. Meira
Meirihluti lyfja á netinu falsaður
17. júní 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Meirihluti lyfja á netinu falsaður

Alls reyndust 62 prósent lyfseðilsskyldra lyfja sem keypt voru á netinu vera fölsuð, samkvæmt könnun á vegum evrópsku samtakanna Organisationen European Alliance for Access to Safe Medicines. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | ókeypis

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands fyrir 2.843 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Bakkavör Group eða um 5,83%. Bréf í Century Aluminum hækkuðu um 4,26%. Mesta lækkunin var á bréfum í Færeyjabanka, 3,27%. Meira
Milljarðatjón af heimaleikfimi
17. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljarðatjón af heimaleikfimi

Samkvæmt könnun á vegum Sheila's Wheels, bresks tryggingafélags fyrir konur, hefur tölvuleikurinn Wii Fit gert meira tjón en gagn. Af 1. Meira
Milljónatjón hjá Þrótti
17. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónatjón hjá Þrótti

Mikið tjón varð þegar kaldavatnsleiðsla gaf sig í inntaksklefa í íþróttahúsi Þróttar með þeim afleiðingum að vatn flæddi inn í 900 fermetra íþróttasal á neðstu hæð. Meira
Mun skýrast fyrr en seinna
17. júní 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun skýrast fyrr en seinna

„Unnið er hörðum höndum að þessum málum og þetta mun skýrast fyrr en seinna,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra um viðbrögð stjórnvalda við ákalli vinnumarkaðarins. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð | ókeypis

Myndasögur og ljóð

Laganeminn Sverrir Norland hóf að semja ljóð fimm ára gamall og er nú hirðskáld Hins hússins en hann semur einnig ljóð við eigin... Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | ókeypis

NEYTENDAVAKTIN Stæði fyrir fellihýsi m/rafmagni Tjaldsvæði Verð *...

NEYTENDAVAKTIN Stæði fyrir fellihýsi m/rafmagni Tjaldsvæði Verð * Verðmunur Akranes 2.000 Varmaland, Stafholtstungum 2.800 40 % Hraunsnef, Norðurárdal 3.500 75 % Stykkishólmur 3.500 75 % Húsafell 4.200 110 % Fossatún, Borgarfirði 4. Meira
Olíuverð aldrei verið hærra
17. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíuverð aldrei verið hærra

Fatið af olíu fór í gær í fyrsta skipti yfir 140 dali, rúmlega ellefu þúsund krónur. Verðið á olíu hefur aldrei verið hærra á alþjóðamörkuðum. Til samanburðar var fatið á 25 dollara í byrjun árs 2003 og hefur því tæplega sexfaldast í verði á fimm árum. Meira
Óábyrgt að nýta orkuna ekki
17. júní 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Óábyrgt að nýta orkuna ekki

„Ég tel það beinlínis óábyrgt ef við nýtum ekki orkulindir sem hér eru til þess að fá hjól efnahagslífsins til þess að snúast áfram. Akkúrat núna getur orkugeirinn blómstrað,“ segir Sigurjón Árnason, annar tveggja bankastjóra Landsbankans. Meira
Ólögmæt upptaka eigna Svefns og heilsu
17. júní 2008 | 24 stundir | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólögmæt upptaka eigna Svefns og heilsu

Hin raunverulega ástæða að baki eignarnámi Akureyrarbæjar á eignum Svefns og heilsu á Gleráreyrum á Akureyri hefur nú komið í ljós. Fyrirtæki okkar var svipt verslunarhúsnæði sínu en lagerrýmið var skilið eftir, rými sem við getum ekki nýtt á eftir. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð | ókeypis

Óskiljanlegasta auglýsingin í sjónvarpinu hlýtur að vera frá...

Óskiljanlegasta auglýsingin í sjónvarpinu hlýtur að vera frá bílaframleiðandanum sem hamrar á því að verkfræðingateymi fyrirtækisins hafi einkaaðgang að lúxushóteli. Meira
Óvinsæll Kanye West
17. júní 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvinsæll Kanye West

Hrokagikkurinn Kanye West fékk að finna fyrir því á tónlistarhátíðinn Bonaroo um helgina þegar áhorfendur kyrjuðu níðsöng um kappann. Ástæðan var sú að tónleikar sem áttu að hefjast klukkan 02.45 hófust ekki fyrr en tveimur tímum seinna. Meira
Prjónað á götum úti
17. júní 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Prjónað á götum úti

„Það er mjög margt spennandi að gerast í prjóni og það er oft ekkert endilega að prjóna peysu og fara í hana heldur oft eitthvað listrænt. Meira
Púðurskotin
17. júní 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Púðurskotin

Tónninn í greininni er eins og hjá manni sem nýbúinn er að kaupa bíl af forsætisráðherra sem honum var sagt að væri í lagi en fljótlega eftir að hann settist undir stýri kom í ljós að hann væri vart í ökuhæfu ástandi. Meira
Reyniviðir – nett garðtré!
17. júní 2008 | 24 stundir | 386 orð | 2 myndir | ókeypis

Reyniviðir – nett garðtré!

Á undanförnum árum hafa orðið miklar umræður um hvaða trjátegundir sé heppilegt að nota sem garðtré á þéttbýlislóðum. Lóðirnar eru orðnar mun þrengri en áður var, oftast ekki nema rúmir 700 fermetrar. Meira
Ríkið íhugi framkvæmdir
17. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkið íhugi framkvæmdir

„Ég nauðsynlegt að ríkið fari að huga að því að undirbúa viðhaldsverkefni og framkvæmdir eftir því sem við á. Meira
Ræddu öryggisráðið
17. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræddu öryggisráðið

„Við ræddum meðal annars um framboð Íslands til öryggisráðsins og gengum frá sameiginlegu bréfi allra Norðurlandaþjóðanna til annarra ríkisstjórnaroddvita til þess að leggja áherslu á að um samnorrænt framboð sé að ræða,“ segir Geir H. Meira
Römbum á bjargbrúninni
17. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Römbum á bjargbrúninni

„Ég hef á tilfinningunni að við römbum svolítið á bjargbrúnni og það er talsverð hætta á að við lendum í miklum erfiðleikum og þess vegna er skynsamlegt að hamla gegn því,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka... Meira
Samkeppni víkur fyrir málstaðnum
17. júní 2008 | 24 stundir | 286 orð | 6 myndir | ókeypis

Samkeppni víkur fyrir málstaðnum

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir. Meira
Samrýndir nágrannar á Melhaganum
17. júní 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Samrýndir nágrannar á Melhaganum

Gunnlaugur Jónsson er íbúi á Melhaga þar sem íbúar götunnar koma saman á sumrin og fegra götuna sína með tiltekt og þrifum. Um kvöldið er síðan slakað á eftir erfiði dagsins og slegið upp veislu. Meira
Sautjándi júní „Þetta lag hefur verið gefið út tvisvar. Fyrst í...
17. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sautjándi júní „Þetta lag hefur verið gefið út tvisvar. Fyrst í...

Sautjándi júní „Þetta lag hefur verið gefið út tvisvar. Meira
Sex tungumál Leikararnir Guðjón Davíð Karlsson og Jóhannes Haukur...
17. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex tungumál Leikararnir Guðjón Davíð Karlsson og Jóhannes Haukur...

Sex tungumál Leikararnir Guðjón Davíð Karlsson og Jóhannes Haukur Jóhannesson slógu í gegn sem kynnar á afhendingu Grímunnar um helgina. Meðal annars sungu þeir friðarballöðuna Við viljum frið á jörð á sex tungumálum. Meira
Siðlausir ferðamenn
17. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Siðlausir ferðamenn

Húsið sem skrímslið Joseph Fritzl bjó í ásamt fjölskyldu sinni í austurríska bænum Amstetten er nú orðið að vinsælum áfangastað fyrir siðlausa túrista sem stilla sér upp hlæjandi fyrir framan húsið. Meira
Snýst um lánsfjárskortinn
17. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Snýst um lánsfjárskortinn

„Þetta snýst allt um það að það er lánsfjárskortur í landinu. Það er ekkert lausafé, bankarnir eru lokaðir. Á meðan svo er þá gerist ekkert,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Meira
Spjótin fljúga
17. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Spjótin fljúga

Það má því segja að spjótin gangi á víxl milli stjórnarflokkanna, Jón Gunnarsson í gær og Árni Páll í dag. Það er vert að veita fjölmiðlum athygli í þessu tilliti, hvað skyldi koma á morgun? Meira
Stjörnubrúðkaup
17. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnubrúðkaup

Mark Wahlberg hefur loksins ákveðið að giftast móður barna sinna. Wahlberg hefur verið í sambandi með fyrirsætunni Rheu Durham í fjölda ára en þau eru nýbúin að eiga sitt þriðja barn. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | ókeypis

Stutt Fjölgun í Afganistan Breskum hermönnum í Afganistan mun senn...

Stutt Fjölgun í Afganistan Breskum hermönnum í Afganistan mun senn bætast liðsstyrkur að heiman. Hefur Gordon Brown forsætisráðherra kynnt áform um að fjölga hermönnum upp í 8. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | ókeypis

STUTT Gert að greiða Útvarpi Sögu var í gær gert að greiða...

STUTT Gert að greiða Útvarpi Sögu var í gær gert að greiða þáttastjórnanda eftirstöðvar greiðslna fyrir þáttagerð. Ekki var fallist á að útvarpsstöðin ætti að greiða þáttastjórnandanum leigubílakostnað eins og hann fór fram á. Meira
Sumarlegur drykkur
17. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarlegur drykkur

Þótt sjaldan sé steikjandi hiti á Íslandi er full ástæða til að fá sér hressandi sumardrykki, ekki síst til að upplifa sumarstemninguna. Einn þeirra er Sun Lolly-drykkurinn en þá er Sun Lolly-klaki unninn í blandara þar til hann er orðinn að krapi. Meira
Tré Janissaranna
17. júní 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Tré Janissaranna

Skáldsagan Tré Janissaranna eftir Jason Goodwin er komin út í kilju í þýðingu Ragnars J. Gunnarssonar. Sagan gerist í Istanbúl árið 1836. Nótt eina er ung stúlka kyrkt í kvennabúri soldánsins og á sama tíma er liðsforingja slátrað á götum borgarinnar. Meira
Typpi og píkur
17. júní 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Typpi og píkur

Heitasta umræðuefni landsmanna þessa dagana er svokölluð sjálfsfróunarmúffa ætluð karlmönnum. Meira
Uwe Boll vinnur til verðlauna
17. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Uwe Boll vinnur til verðlauna

Kraftaverkin eiga sér enn stað því B-mynda leikstjórinn Uwe Boll vann á dögunum tvenn verðlaun á alþjóðlegu Hoboken-kvikmyndahátíðinni. Meira
Úr landi Íslenskar ljósmæður létu sig ekki vanta á alþjóðaráðstefnu...
17. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr landi Íslenskar ljósmæður létu sig ekki vanta á alþjóðaráðstefnu...

Úr landi Íslenskar ljósmæður létu sig ekki vanta á alþjóðaráðstefnu ljósmæðra sem haldin var í Glasgow fyrir skömmu. Til umræðu var skortur á ljósmæðrum en þær íslensku voru þó ekki hræddar um að skapa neyðarástand hér heima með tiltækinu. Meira
Úrræðaleysið virðist algjört
17. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrræðaleysið virðist algjört

„Úrræðaleysi stjórnvalda í efnahagsmálum virðist vera algjört,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ. „Það hefur verið talað um að styrkja lausafjárstöðuna vikum og mánuðum saman, en það bólar ekki á neinum lausnum í því. Meira
Útilegan ómissandi á sumrin
17. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Útilegan ómissandi á sumrin

Það er fátt eins sumarlegt og að fara í útilegu með góðra vina hópi. Ekki einungis er það kærkomið tækifæri til að slappa vel af heldur líka fullkomið til að tengjast náttúrunni. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | ókeypis

Var grunaður um smygl

Starfsmanni flutningsfyrirtækis voru dæmdar miskabætur því hann þurfti að sitja í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að smygli á fíkniefnum. Maðurinn fékk ekki greiddar bætur fyrir tímabundið tekjutap því efnin fundust í bíl hans. Meira
Vatnssullið vinsælast
17. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnssullið vinsælast

Tóti trúður verður á sínum stað í Hallargarðinum í dag og skemmtir börnum á öllum aldri með töfrabrögðum, gátum og bröndurum. Áður þeysti hann um landið og skemmti víða á 17. júní en segist nú vera hættur slíku... Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | ókeypis

Verðbólga á evrusvæðinu sú mesta í sextán ár

Tólf mánaða verðbólga á evrusvæðinu mældist 3,7% í maí samkvæmt evrópsku hagstofunni Eurostat. Meira
Verið að bíða eftir lántöku
17. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Verið að bíða eftir lántöku

„Menn hafa verið að bíða eftir því ríkið taki lán til að styrkja gjaldeyrisvarasjóðinn og vonin hefur verið sú að bankarnir fengju betri kjör í kjölfarið,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og bætir við:... Meira
Vilja bætur vegna kortasamráðsins
17. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja bætur vegna kortasamráðsins

„Þetta mál er í undirbúningi hjá okkar lögmönnum. Meira
Winehouse berrössuð á tónleikum
17. júní 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Winehouse berrössuð á tónleikum

Söngkonan og ofurdópistinn Amy Winehouse sannaði enn og aftur um helgina að hún á ekki heima á sviði. Winehouse fékk tvær milljónir dollara fyrir að koma fram í einkasamkvæmi hjá rússneskum milljónamæringi. Meira
Það kom gestum afmælisveislu Reykjavík Grapevine í opna skjöldu á...
17. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Það kom gestum afmælisveislu Reykjavík Grapevine í opna skjöldu á...

Það kom gestum afmælisveislu Reykjavík Grapevine í opna skjöldu á föstudagskvöldið þegar hljómsveitin Dáðadrengir mætti skyndilega í þyrlu og tók lagið. Meira
17. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð | ókeypis

Þekktustu stelpurnar á skjánum sameinast

Jóhanna, Svanhildur, Nadía og Kolfinna ætla að sameina krafta sína á Skjá 1 fyrir góðan... Meira
Öfuguggaljóðaglíma
17. júní 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Öfuguggaljóðaglíma

Í tilefni af aldarafmæli ólympíuþátttöku Íslendinga efnir Nýhil til ljóðaveislu á Næsta bar klukkan 20.30 annað kvöld, miðvikudagskvöldið 18. júní. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.