Greinar sunnudaginn 22. júní 2008

Fréttir

22. júní 2008 | Innlent - greinar | 2000 orð | 3 myndir

Að kasta ellibelg

Það er hlutskipti margra að verja ævikvöldinu á dvalarheimili fyrir aldraða. Þá viljum við gjarnan fá trakteringar og hafa aðgang að því sem okkur er kært. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 185 orð | 2 myndir

Alltaf góðir vinir

Hera Hilmarsdóttir er fædd 27. desember 1988, dóttir Hilmars Oddssonar og Þóreyjar Sigþórsdóttur. Hera kláraði MH á þremur og hálfu ári og hefur síðan þá unnið hjá Zik Zak kvikmyndum. Meira
22. júní 2008 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Barack Obama með 15% forskot á John McCain

NÝ skoðanakönnun tímaritsins Newsweek sýnir að forsetaframbjóðandi bandaríska demókrataflokksins, Barack Obama, hefur náð 15% forskoti á frambjóðanda repúblikana, John McCain. Niðurstöðurnar sýna 51% fylgi Obama á móti 36% fylgi McCain. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

„Biðjum Guð um kraftaverk“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GENGISLÆKKUN krónunnar og mikil hækkun matvæla í þriðja heiminum kemur illa við hjálparstarf. Það á ekki síst við um stuðning styrktarforeldra við fátæk börn erlendis. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 419 orð | 1 mynd

Borgar drífur upp óperu í Borgå

Hann var ekki fyrr „setztur í helgan stein,“ en hann vakti sumarleikhús staðarins af Þyrnirósarsvefni. Og nú er Borgar Garðarsson framkvæmdastjóri sýningar á óperunni Madame Butterfly. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Búbót í æðardúninum

„VIÐ byrjum á því að þurrka dúninn hérna heima og aðeins reyna að hrista úr honum. Svo fer hann í hreinsun hérna í sveitinni þar sem er hreinsað úr honum ruslið og fjaðrirnar. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Dregið uppi við landsteina

„OKKUR sem búum við sjávarsíðuna og lifum á sjávarafurðum finnst þetta ótrúleg stefna,“ segir Sigrún Gerða Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur og íbúi á Sólbakka við Flateyri, um dragnótaveiðar sem fram fara rétt við ströndina. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 552 orð | 4 myndir

Englar og djöflar settir út af sakramentinu

Talsmenn Páfagarðs eru ekki hrifnir af Englum og djöflum og hafa úthýst þeim þaðan sem og frá öllum kirkjum í Róm. Framleiðendur þessarar annarrar kvikmyndar, sem nú er verið að kvikmynda eftir metsöluhöfundinn Dan Brown, eru í öngum sínum. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 1575 orð | 5 myndir

Fer reglulega í stríð til að fjármagna kvikmyndirnar

Mikil uppbygging á sér stað á vegum NATO í Afganistan. Börkur Gunnarsson tekur þátt í því starfi. Pétur Blöndal talaði við hann um ástandið í Afganistan, kvikmynd sem er í burðarliðnum og skáldsöguna. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Fólkið í pokunum

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Það var einn fallegan vordag sem ég stóð fyrir utan vöruskemmu í Bosníu. Í glampandi sól voru svartir ruslapokar handlangaðir út úr hvítri sendibifreið. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hart barist um boltann

UM 1.000 drengir á aldrinum 6-8 ára eru nú staddir á Akranesi í því skyni að taka þátt í hinu árlega Pollamóti. Nálægt 100 lið eru skráð til keppni og samanstanda þau öll af drengjum í 7. flokki liða víðsvegar að af landinu. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 997 orð | 1 mynd

Heilbrigði Íslendinga í hættu

John Allegrante er prófessor í lýðheilsufræðum við Columbia-háskólann í New York. Arnþór Helgason ræddi við hann um nýjar áherslur í lýðheilsu þjóða. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Húðflúr, sushi og bikinivax

HVERNIG skyldi verða umhorfs á dvalarheimilum fyrir aldraða eftir rétta fjóra áratugi? Verða gömlu góðu spilin búin að víkja fyrir leikjatölvu og flatskjá? Harmonikkan fyrir þungarokki og höfuðhnykkjum og útvarpið fyrir síma með sjálfstæða hugsun? Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hvítabjarnaflug í dag

LANDHELGISGÆSLAN mun í dag, sunnudag, fljúga yfir Hornstrandir og Skaga til þess að skyggnast um eftir hvítabjörnum. Samkvæmt frétt Umhverfisstofnunar starfa Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands saman að þessu... Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Íslenska leiðin gæti nýst öðrum

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vonast til þess að undir lok fjórða kjörtímabils síns, árið 2012, hafi honum tekist að sannfæra aðrar þjóðir um hagnýtt gildi jarðvarmaorku. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Íslensk erfðagreining stefnir að síðasta takmarki líffræðinnar

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is RANNSÓKN á því hvaða erfðaþættir hafa áhrif á minni, athygli og hraða hugsunar er nú í startholunum hjá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Kaffihús sem beðið er eftir

EFLAUST hafa margir velt því fyrir sér hví hið vinsæla kaffihús í Nauthólsvík, Kaffi Nauthóll, hefur enn ekki verið opnað eftir að framkvæmdir við nýtt húsnæði hófust á síðasta ári. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 1091 orð | 3 myndir

Kjóldregna dívan

Hljómfögur sópranröddin fyllir út í ganginn þegar gesturinn nálgast hótelherbergi nokkurt í New York. „Varúð, díva!“ stendur á hurðinni. Gesturinn herðir upp hugann og knýr dyra. Dívan opnar sjálf og rekur upp stór augu. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 329 orð

Listilega valið

Þeir sem vilja prýða heimili sín listaverkum, en vita ekki hvar á að byrja, verða að gefa sér góðan tíma til að skoða það sem í boði er. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Meðalævin gæti styst

Breyttar neysluvenjur eru farnar að hafa alvarleg áhrif á heilsu almennings í Bandaríkjunum. Meðalævi kynslóðarinnar sem nú vex úr grasi mun líklega styttast verður ekkert að gert. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 1496 orð | 3 myndir

Meistari tungu og takta

Leiklist | Einn leikstjóri sagði að ef til væri himnaríki þá væri það að leikstýra Meryl Streep til eilífðar. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 935 orð | 7 myndir

Mótefni við veruleikann

Hollenska tvíeykið Viktor Horsting og Rolf Snoeren steig sín fyrstu tískuspor í París fyrir 15 árum. Síðan hefur stjarna þeirra félaga risið hátt og í vikunni var sett upp í Barbican-listagalleríinu í London sýning á verkum þeirra. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Myrkir morgnar en björt kvöld

YRÐI tekinn upp sumartími hér á landi, eins og tíðkast í Evrópu og raunar hér á landi einnig til ársins 1968, myndum við njóta birtunnar og langa sólargangsins betur en nú en á móti kæmi, að skammdegismorgnarnir yrði myrkari. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Of margir í bíl sem valt

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is BIFREIÐ með sex ungmenni innanborðs var ekið á kantstein þannig að hún valt og endaði á öfugum vegarhelmingi á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Óspektir, ölvun og eignaspjöll

NOKKUR erill var hjá lögreglunni á Selfossi aðfaranótt laugardags og á laugardagsmorguninn og máttu þrír menn gista fangageymslur. Tveir höfðu í ölvímu gerst sekir um óskpektir og að veitast að lögreglumönnum við störf. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Páll á Borg

PÁLL Pálsson, bóndi, hreppstjóri og fréttaritari Morgunblaðsins í Miklaholtshreppi, gjarnan þekktur sem Páll á Borg, andaðist á líknardeild Landakotsspítala hinn 20. júní síðastliðinn, á 86. aldursári. Páll var fæddur 19. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 1412 orð | 1 mynd

Samspil manns og náttúru

Landslagsarkitektar hafa víða stungið niður fæti síðustu 30 árin, en þá stofnuðu þeir með sér samtök. Félag íslenskra landslagsarkitekta efnir af því tilefni til alls konar viðburða til að vekja athygli á starfi sínu. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð

Siðmennt nefnir og giftir

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 838 orð | 1 mynd

Skáldsagan sem ég skrifaði ekki

Ég held að það sé leyndur draumur margra sem hafa lengi fengist við ýmiss konar skrif að fá huggulegt skrifstofustarf þar sem þeir geta dútlað í rólegheitum við að gefa út fáeinar bækur öðru hvoru. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 797 orð | 2 myndir

Sól en flestir sofa

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FREMUR lítill en harðsnúinn hópur hefur undanfarin ár hvatt til þess að á Íslandi verði tekinn upp sumartími. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 98 orð

Stefnan eftir stúdentspróf

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í nám fyrir komandi vetur og hefur verið lokað fyrir skráningu hjá flestum skólum. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Stúdentar til allra átta

„Það er spennandi að fara út og prófa eitthvað alveg nýtt og öðruvísi,“ segir Ásgerður Snævarr, en hún heldur til Kína í nám í lok sumars. Nú færist unga fólkið úr skólum landsins og heldur á vinnumarkaðinn. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sýnir í MoMA

HRAFNHILDUR Arnardóttir myndlistarmaður, sem vinnur undir nafninu Shoplifter, er nú komin í hóp örfárra Íslendinga sem sýnt hafa í MoMA-nýlistasafninu í New York. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Tilkynnt um 5% hækkun á kjarnfóðri

KJARNFÓÐUR er nú að hækka og hafa bæði Fóðurblandan hf. og Lífland hf. tilkynnt um jafnmiklar hækkanir eða 5%. Hækkunin hjá Fóðurblöndunni hf. mun taka gildi í þessari viku og Lífland hf. hækkaði verð hjá sér á kjarnfóðri hinn 16. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 822 orð | 2 myndir

Tíu tilnefndir í landslið íslenskra málara

Óþarft er að umræður um málverk séu allar á grafalvarlegum nótum, skrifar Gísli Sigurðsson og tilnefnir tíu listamenn í landslið málara. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 259 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Þetta gæti orðið afskaplega óspennandi og vel hægt að ímynda sér að mannveran [í sambandinu] yrði grimm við þennan varnarlausa félaga sinn. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 1209 orð | 2 myndir

Um skiptingu byrðanna

Eftir Jaap de Hoop Scheffer Þegar fjallað er um Afganistan-málin segja mörg blöð sem fyrr að evrópsk aðildarríki Atlantshafsbandalagsins, NATO, leggi of lítið af mörkum og séu annaðhvort ófær um að gera meira eða skorti til þess vilja. Meira
22. júní 2008 | Innlent - greinar | 210 orð | 1 mynd

Uppsafnaðar bækur

Þeir sem eru óskipulagðir frá náttúrunnar hendi þurfa flestir einhvern blóraböggul til að þeim líði betur, einhvern sóða til að kenna um draslið. Þegar kemur að því að taka til í geymslum og kjöllurum verða sambýlingar oftar en ekki fyrir valinu. Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Vatnsfallið prófað

FOSSARNIR sem Ólafur Elíasson myndlistarmaður hefur látið reisa í Austurá í New York voru prófaðir á föstudaginn og ekki var annað að sjá en rennslið væri gott. Þeir verða formlega settir í gang á... Meira
22. júní 2008 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Völlur fyrir 50 flygildi

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LÖGÐ hefur verið 260 metra flug braut fyrir flygildi á Hólmsheiði, auk þess sem landið í kring hefur verið sléttað og lagfært. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2008 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Danir og brottkastið

Samkvæmt fréttavef Berlingske Tidende hafa dönsk stjórnvöld samið við sex skip í fiskiflota landsins um að setja upp myndavélar á dekkinu sem fylgjast með veiðunum til að hamla gegn brottkasti. Meira
22. júní 2008 | Reykjavíkurbréf | 1627 orð | 1 mynd

Glæpir án landamæra

Orðið hnattvæðing er notað til að lýsa heimi þar sem landamæri skipta minna og minna máli. Heimur án landamæra er heimur frjálsra viðskipta þar sem vörur, peningar og vinnuafl flæða um án hafta. Meira
22. júní 2008 | Leiðarar | 270 orð

Úr gömlum leiðurum

25. júní 1978: „Guðmundur H. Garðarsson á að baki langt starf í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, sem nú er stærsti launþegafélag landsins. Meira
22. júní 2008 | Leiðarar | 399 orð

Vernd og viðskipti

Eðli viðskipta felur í sér að tveir eða fleiri aðilar gera með sér samning sem sátt er um. Í þessu ferli felst engin þvingun og allir telja sig betur setta á eftir. Annars ganga viðskiptin ekki eftir. Meira

Menning

22. júní 2008 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Alvöruútvarpsmaður

Vikulokin á Rás 1 er þáttur sem er ómissandi á stundaskrá hvers útvarpshlustanda sem vill fylgjast með þjóðfélagsumræðunni. Í þeim þætti skiptir máli hver situr við stjórnvölinn. Þar er Hallgrímur Thorsteinsson á réttum stað. Meira
22. júní 2008 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Arnaldur Indriðason hlaut Blóðdropann í ár

BLÓÐDROPINN, verðlaun sem Hið íslenska glæpafélag veitir fyrir bestu glæpasöguna 2007 voru afhent fyrir skömmu í bókaversluninni Eymundsson í Austurstræti í Reykjavík og varð Arnaldur Indriðason hlutskarpastur. Meira
22. júní 2008 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Bankaránið við Baker Street

Leikstjóri: Roger Donaldson. Aðalleikarar: Jason Statham, Saffron Burrows, Richard Lintern, Stephen Campbell Moore, Peter De Jersey, David Suchet. 110 mín. England 2008. Meira
22. júní 2008 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Coldplay sökuð um lagastuld

LÁNIÐ hefur leikið við kappana í Coldplay síðustu vikur. Nýja platan þeirra Viva La Vida Or Death and All His Friends fór beint í efsta sæti breska vinsældalistans og uppselt er á tónleika þeirra á næstunni. Meira
22. júní 2008 | Myndlist | 513 orð | 1 mynd

Einsemd internetsins

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is RÚMLEGA tveggja metra háar myndir Kristleifs Björnssonar af leikkonunum Natalie Portman og Parminder Nagra (sparkvissa stúlkan í Bend It Like Beckham ) prýða nú veggi Tate Modern-listasafnsins í Lundúnum. Meira
22. júní 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Emmy fyrir spjallþætti

EMMY-verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem sýnt er að degi til voru afhent í Hollywood á föstudagskvöldið og fjórða árið í röð var það Ellen DeGeneres sem hreppti verðlaun fyrir framúrskarandi spjallþáttastjórnun. Meira
22. júní 2008 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Gómsætir réttir úr gæðahráefni

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÍSLENDINGAR sem dvalið hafa í Bandaríkjunum um lengri eða skemmri tíma kannast flestir við Whole Foods-verslanakeðjuna og sakna hennar margir mjög þegar heim til Íslands er komið. Meira
22. júní 2008 | Myndlist | 553 orð | 2 myndir

Í hár saman í MoMA

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÉG HEF smám saman verið að gera mér grein fyrir því. Þetta kom upp svo snögglega og það var rosaleg vinna að kýla verkefnið í gegn. Meira
22. júní 2008 | Myndlist | 370 orð | 1 mynd

Óvæntar heimsóknir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Í KJÖLFARIÐ á heimsóknum ísbjarna til landsins heimsækir Inga Huld Tryggvadóttir heimaslóðir á ný, með sýningu í farteskinu sem fjallar einmitt um ólíka heima sem sjaldan blandast saman. Meira
22. júní 2008 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Sienna Miller selur húsið

SIENNA Miller leitar nú að kaupanda að húsinu sem hún bjó í með fyrrverandi kærastanum sínum Rhys Ifans. „Ég vil selja húsið, mér finnst það ekki fallegt lengur,“ sagði hún í viðtali við breska dagblaðið The Times . Meira
22. júní 2008 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Sigrar og sorgir Sandy Denny

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SANDY Denny lést fyrir 30 árum, þá 31 árs gömul. Meira
22. júní 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Skylmast við Tom Cruise

LEIKARINN Tom Cruise hefur fengið góðvini sína þá Will Smith og David Beckham til þess að æfa með sér skylmingar. Cruise er mikill áhugamaður um íþróttina og vill fá tækifæri til þess að eyða meiri tíma með vinum sínum. Meira
22. júní 2008 | Tónlist | 960 orð | 2 myndir

Sungið um skuggahliðarnar

Ný plata Micah P. Hinson verður eflaust víða á topplistum þegar poppárið verður gert upp enda er að finna á henni svo dægilega blöndu af trega og sorg að varla verður betur gert. Meira
22. júní 2008 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Vilja ekki rapp á Glastonbury

ÞEGAR Jay-Z stígur á svið á Glastonbury-hátíðinni um næstu helgi verður það í fyrsta skipti sem rappari er aðalnúmerið á hátíðinni. Meira

Umræðan

22. júní 2008 | Aðsent efni | 701 orð | 2 myndir

Búsetuúrræði með félagslegum stuðningi

Jórunn Frímannsdóttir og Stella Kr. Víðisdóttir skrifa um búsetuúrræði Reykjavíkurborgar: "Um er að ræða sólarhringsúrræði sem ætlað er einstaklingum sem glíma við margháttaðan félagslegan vanda..." Meira
22. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 270 orð | 1 mynd

Flokkun sorps með litnemum

Frá Jóni Karli Stefánssyni: "Í TROMSØ í Noregi hafa sorphirðumál tekið stakkaskiptum síðustu ár og það kerfi sem samþykkt var þar er eitthvað sem við ættum virkilega að íhuga að koma okkur upp hér á Íslandi. Kerfið er einfalt fyrir heimilin og lítil vandræði hafa fylgt því." Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 236 orð

Góður leikur, Geir

ÉG HEF verið bænheyrður. Í ávarpi mínu til 16 þúsund hátíðargesta á Rútstúni 17. júní síðastliðinn gagnrýndi ég ráðamenn þjóðarinnar fyrir að mála skrattann á vegginn. Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Hvað vita menn um Afríku sem þar ferðast

Akeem Cujo Oppong gerir athugasemd við það hvernig fjölmiðlar fjalla um Afríku: "...að fólk heimsæki Afríku og njóti dvalarinnar?" Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Íslenskir hagsmunir og framtíðarheill

Jón Sigurðsson skrifar um Evrópumál: "Þegar svona er komið málum verða menn að meta stöðu og horfur upp á nýtt. Ekki er eftir neinum ,,styrkleika“ að bíða." Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Maður eða ísbjörn?

Guðmundur Þórðarson skrifar varnaðarorð vegna landgöngu ísbjarna.: "Ísbjörninn er villt rándýr, eitt af þeim stærstu og sterkustu á jörðinni." Meira
22. júní 2008 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

... og lifði þriðju vikuna á guðsblessun

Í pistli sínum á fimmtudag segir Pétur Gunnarsson rithöfundur að það komi æ betur í ljós, að um þessar mundir búi tvær þjóðir í landinu, – „ekki ósvipað og 999 þegar kristnir og heiðnir tókust á. Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Rallý – flóðtöflur og fiskifræði

Halldór Halldórsson skrifar um fiskirallýið: "Páskarnir færast til á milli ára og getur munað um 18 eða 19 daga því tunglið og flóð og fjara breytast sífellt." Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Skólaþing er þarfaþing

Ásta R. Jóhannesdóttir segir frá Skólaþingi, verkefni fyrir grunnskólanema: "Það er aldrei of snemmt að þjálfa ungt fólk í rökræðu, ákvarðanatöku, upplýsingaöflun og umræðu um málefni líðandi stundar." Meira
22. júní 2008 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Ungt fólk og forvarnir

Álfgeir Logi Kristjánsson skrifar um misvísandi umfjöllun fjölmiðla um rannsóknir á vímuefnaneyslu: "Þegar rætt er um ungt fólk og forvarnir gegn vímuefnanotkun er mikilvægt að það sé skýrt við hvað er átt." Meira
22. júní 2008 | Velvakandi | 466 orð | 1 mynd

velvakandi

Leshringur um Hóras GAMAN er að greina frá leshring einum sem ég ásamt tveimur öðrum rithöfundum hef myndað í hátt á annað ár. En hann gengur út á að lesa sígildar bókmenntir Forn-Grikkja og Rómverja í íslenskri þýðingu. Meira

Minningargreinar

22. júní 2008 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Agnes Bjarnadóttir

Agnes Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 17. maí 1943. Hún lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 30. apríl sl. Útför Agnesar fór fram frá Bispebjerg-kapellu hinn 10. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Ágúst H. Sigurðsson

Ágúst Heiðar Sigurðsson (Gútti) frá Bræðraborg fæddist á Fáskrúðsfirði 23. október 1938. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 24. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurður Karlsson

Ágúst Sigurður Karlsson var fæddur í Veiðileysu á Ströndum þann 19. júlí 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. apríl 2008. Útför Ágústs fór fram frá Bústaðakirkju 8. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Ástrós Gunnarsdóttir

Ástrós Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1957. Hún lést á Landspítalanum 14. maí síðastliðinn. Útför Ástrósar fór fram frá Bústaðakirkju 23. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Baldur Ingimarsson

Baldur Ingimarsson lyfjafræðingur fæddist á Akureyri 15. ágúst 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 5. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 12. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Einar Jón Eyþórsson

Einar Jón Eyþórsson fæddist í Reykjavík 31. maí 1961. Hann lést 21. apríl síðastliðinn. Útför Einars Jóns fór fram í kyrrþey að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Eiríkur Ísaksson

Eiríkur Ísaksson fæddist í Ási í Ásahreppi 24. júní 1931. Hann andaðist sunnudaginn 18. maí síðastliðinn. Útför Eiríks fór fram frá Kópavogskirkju 30. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir

Elsa Guðbjörg Vilmundardóttir fæddist 27. nóvember 1932 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Friðrik Max Jónatansson

Friðrik Max Jónatansson fæddist á Djúpavogi hinn 1. nóvember árið 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 14. maí síðastliðins og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Guðmundur Árnason

Guðmundur Árnason fæddist á Austurbakka í Reykjavík 17. ágúst 1921. Hann lést um hádegisbil 23. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grensáskirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Halldór Magnús Þorkelsson

Halldór Magnús Þorkelsson fæddist á Álftá í Hraunhreppi í Mýrasýslu 25. apríl 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni 1. júní síðastliðins. Foreldrar Halldórs voru hjónin Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. í Saltvík á Kjalarnesi 13. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir, fyrrverandi húsfreyja á Desjarmýri á Borgarfirði eystra, fæddist í Hnefilsdal á Jökuldal 7. júlí 1919. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Egilsstöðum 3. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Helga Þorvaldsdóttir

Helga Þorvaldsdóttir fæddist 1. október 1919. Hún lést 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Jónsdóttir frá Hlíð í Skaftártungu, f. 10. janúar 1884, d. 5. ágúst 1938, og Þorvaldur Jónsson frá Hemru í sömu sveit, f. 10. ágúst 1885, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Helgi Víðir Hálfdánarson

Helgi Víðir Hálfdánarson fæddist á Akranesi 1. apríl 1944. Hann lést á sjúkrahúsi í Antalya í Tyrklandi 30. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 14. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Hjálmar Jón Hjálmarsson

Hjálmar Jón Hjálmarsson fæddist í Reykjavík 28. mars árið 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hinn 9. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pálsdóttir

Ingibjörg Pálsdóttir fæddist 14. október 1915 á Kirkjulæk í Fljótshlíð. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 5. maí sl. Útför Ingibjargar fór fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 17. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

Ingólfur Reimarsson

Ingólfur Reimarsson fæddist í Víðinesi í Fossárdal í Beruneshreppi 18. ágúst 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Heydalakirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Jakob Cecil Júlíusson

Jakob Cecil Júlíusson fæddist á bænum Sæbóli, Kvíabryggju á Snæfellsnesi 5. júlí 1932. Hann lést á heimili sínu, Löngufit 12 í Garðabæ, aðfaranótt 6. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 15. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Jón Magnús Gunnlaugsson

Jón Magnús Gunnlaugsson fæddist 4. ágúst 1926 á Vallholti á Dalvík. Hann ólst þar upp og einnig á Akureyri. Hann lést sunnudaginn 4. maí sl. Útför Jóns Magnúsar fór fram frá Langholtskirkju 15. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Kristjana Magnúsdóttir

Kristjana Magnúsdóttir fæddist á Húsavík 29. mars 1982. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík laugardaginn 3. maí 2008. Útför Kristjönu hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Syðstakoti í Miðneshreppi 5. september 1925. Hann lést á heimili sínu 2. júní síðastliðinn. Útför Kristjáns fór fram frá Grafarvogskirkju 12. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Lárus Jóhannes Kristjánsson

Lárus Jóhannes Kristjánsson fæddist á Ísafirði 9. júní 1942. Hann lést af slysförum 4. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju 16. maí, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Margrét B. Hafstein

Margrét Borghild Hafstein fæddist í Reykjavík 29. janúar 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. júní síðastliðinn. Margrét var dóttir hjónanna Marinós Jakobs Havsteins sýslumanns (1867–1936) og Þórunnar Eyjólfsdóttur húsfreyju... Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Margrét Vilbergsdóttir

Margrét Vilbergsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1946. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að morgni 17. maí síðastliðins og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 23. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Páll Þormar Garðarsson

Páll Þormar Garðarsson fæddist í Reykjavík 4. september 1947. Hann lést á heimili sínu 23. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Raufarhafnarkirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Sigurgestur Guðjónsson

Sigurgestur Guðjónsson fæddist á Stokkseyri 5. júní 1912. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2008 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Kristinn Eiðsson

Sveinbjörn Kristinn Eiðsson bifreiðasmiður fæddist á Raufarhöfn 20. október 1933. Hann lést á bráðadeild Landspítalans við Hringbraut 7. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Eiðs Eiríkssonar og Járnbrár Kristrúnar Sveinbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

150 konur þáðu kaffiboð Alcoa

Alcoa Fjarðaál bauð konum í bleikt kaffiboð á kvenréttindadaginn 19. júní. Að því er segir í fréttatilkynningu frá álverinu tókst kaffiboðið mjög vel og á milli 150 og 160 konur á öllum aldri og af öllu svæðinu kíktu í kaffi. Meira
22. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 2 myndir

Aflaverðmæti hefur dregist saman

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 21,8 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2008 samanborið við 25,2 milljarða á sama tímabili 2007. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
22. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Afli íslenska flotans 5,9% minni en í maí í fyrra

Heildarafli íslenskra skipa í maí, metinn á föstu verði, var 7,6% minni en í maí 2007. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 5,9% miðað við sama tímabil 2007, sé hann metinn á föstu verði. Meira
22. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 1 mynd

Sumarvinna á Norðurlöndum

Hvernig væri að fá sér sumarvinnu í Kongens Köbenhavn í sumar? Eða í Noregi, Svíþjóð eða jafnvel á Grænlandi eða Álandseyjum? Allt er mögulegt og Nordjobb er stofnun sem aðstoðar þig við að láta drauminn rætast. Meira

Daglegt líf

22. júní 2008 | Afmælisgreinar | 1838 orð | 3 myndir

Steingrímur Hermannsson áttatíu ára

Þegar ég lít yfir stjórnmálaferil Steingríms Hermannssonar sýnist mér að hann hafi náð hápunkti í forsætisráðherratíð hans fyrir vinstristjórninni 1988 sem sat út það kjörtímabil til 1991. Meira

Fastir þættir

22. júní 2008 | Auðlesið efni | 63 orð | 1 mynd

17. júní í New York

Á þjóð-hátíðar-daginn lék Sigur Rós á sér-stökum tón-leikum í tengslum við sýningu Ólafs Elíassonar, Take Your Time í MoMa-safninu í New York. Meira
22. júní 2008 | Auðlesið efni | 133 orð | 1 mynd

Björgun hvíta-bjarnar mis-tókst

Annar hvíta-björn gekk á land á mánudag og nú við Hraun á Skaga. Ákveðið var að fara aðra leið en fyrir tveimur vikum þegar hvíta-björninn var af-lífaður strax. Til stóð að svæfa dýrið og flytja það aftur heim til Græn-lands. Meira
22. júní 2008 | Auðlesið efni | 86 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Íbúðalánasjóði

Á fimmtu-dag var gerð mikil breyting á starfsemi Íbúðalána-sjóðs. Lán-veitingar sjóðsins munu nú miðast við kaup-verð eigna í stað brunabóta-mats en hlut-fallið verður enn 80%. Þetta verður kaup-endum tvímæla-laust til mikilla hags-bóta. Meira
22. júní 2008 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Mikil ábyrgð. Meira
22. júní 2008 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Kristborg Helgadóttir og Margrét Ása Helgadóttir tóku til í görðum fyrir fólk. Þær söfnuðu 5.350 krónum og færðu Rauða krossinum... Meira
22. júní 2008 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd

Ísland í úrslit á EM í brids

ÍSLENDINGAR tryggðu sér í gær sæti í úrslitum Evrópumótsins í brids, sem fer fram í franska bænum Pau. 38 þjóðir hófu keppni í opnum flokki um síðustu helgi og var þeim skipt í tvo riðla. Meira
22. júní 2008 | Auðlesið efni | 110 orð | 1 mynd

Of-beldi og dráp í Simbabve

Um 70 manns hafa beðið bana í grimmi-legum árásum stuðnings-manna Roberts Mugabes for-seta frá fyrri um-ferð forseta-kosninga 29. mars. Meira
22. júní 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
22. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Natan Máni Kristinsson fæddist 21. apríl kl. 6.06. Hann var 17...

Reykjavík Natan Máni Kristinsson fæddist 21. apríl kl. 6.06. Hann var 17 merkur og 54 cm. Foreldrar hans eru Kristinn Hallur Einarsson og Freyja... Meira
22. júní 2008 | Auðlesið efni | 77 orð | 1 mynd

Setti Íslands-met í sjö-þraut

Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjáls-íþrótta-kona úr Ármanni setti á fimmtu-daginn Íslands-met í sjö-þraut. Þá lauk hún keppni með 5.524 stig á afar sterku móti í Tékk-landi. Með þessum árangri bætir Helga Margrét gamla Íslands-metið um 122 stig. Meira
22. júní 2008 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. c4 d5 3. exd5 cxd5 4. d4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Db3 Bg7 7. Rge2 O–O 8. cxd5 Ra6 9. g3 Db6 10. Bg2 Hd8 11. O–O Dxb3 12. axb3 Rb4 13. d6 exd6 14. Bf4 a6 15. Hfd1 Rc6 16. h3 h6 17. g4 Hb8 18. d5 Re7 19. Rg3 b5 20. Rge4 Re8 21. b4 g5 22. Meira
22. júní 2008 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Spilar golf með konunni

„ÉG ER við góða heilsu og nýt þess að vera hættur að vinna,“ segir Kristján Ragnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, en hann er 70 ára í dag. Meira
22. júní 2008 | Auðlesið efni | 115 orð

Stutt

Sigur-sæl Bræðra-bylta Bræðrabylta, stuttmynd Gríms Hákonarsonar, hlaut ný-lega verð-laun á þremur stuttmynda-hátíðum. Meira
22. júní 2008 | Auðlesið efni | 79 orð

Varir vopna-hléð?

Á fimmtu-daginn tók gildi samkomu-lag milli Ísraela og Hamas-samtakanna á Gaza um vopna-hlé. Það náðist með milli-göngu Egypta, en þeir hafa í nokkra mánuði beitt sér fyrir við-ræðum deilu-aðila. Meira
22. júní 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Guðný Rún fæddist 3. apríl kl. 10.20. Foreldrar eru...

Vestmannaeyjar Guðný Rún fæddist 3. apríl kl. 10.20. Foreldrar eru Kristín Sjöfn Ómarsdóttir og Gísli Stefánsson. Á myndinni er líka Andrea Inga, systir... Meira
22. júní 2008 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er matmaður. Honum líður aldrei betur en þegar hann hámar í sig kræsingar. Það gerir Víkverja hins vegar oft nokkuð erfitt um vik að sjálfur er hann engin sérstakur kokkur. Meira
22. júní 2008 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

22. júní 1939 Mesti hiti hér á landi, 30,5 stig á Celsius, mældist á Teigarhorni í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sama dag var hitinn 30,2 stig á Kirkjubæjarklaustri og 28,5 stig á Fagurhólsmýri. 22. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.