Greinar fimmtudaginn 26. júní 2008

Fréttir

26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

153 ökuníðingar

BROT 15 voru mynduð í Lönguhlíð í Reykjavík í fyrradag. Á klukkustund fóru 162 ökutæki þessa leið og því óku allnokkrir ökumenn, eða 9% of hratt. Meðalhraði hinna brotlegu var 64 km/klst. en þarna er 50 km hámarkshraði. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

24,8% hækkun vísitölu

VÍSITÖLUBREYTINGAR á kostnaðarlíkani Félags hópferðaleyfishafa frá ágúst í fyrra til dagsins í dag mælist 24,8% samkvæmt útreikningum KPMG. Þessi mikla hækkun er ekki síst til komin vegna mikilla hækkana á eldsneyti. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

3.000 noti þjónustusímann

ÞJÓNUSTUSÍMI fyrir allt að 3.000 notendur verður hluti af heildstæðri heimaþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar. Stefnt er að því að þjónustusíminn og heildstæða heimaþjónustan taki til starfa um næstu áramót. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð

4% sterkari króna dugar ekki til

ÍSLENSKA krónan styrktist um 4% í gær og stendur gengisvísitalan nú í 161 stigi. Einnig snarlækkaði heimsmarkaðsverð á olíu eftir að ljóst varð að olíuforði Bandaríkjanna er meiri en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Afgreiðslu tillögu um Droplaugarstaði frestað

VELFERÐARRÁÐ Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í gær að fresta afgreiðslu tillögu formanns ráðsins um að leita eftir samstarfsaðilum að rekstri hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Akkeri 127 ára draugaskips á land í Sandgerði

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is HINN 26. júní árið 1881 vöknuðu íbúar í Höfnum á Suðurnesjum upp við að risavaxið en mannlaust skip hafði strandað við Hestaklett. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Allt útlit fyrir verkfall hjá flugumferðarstjórum

EKKI sér fyrir endann á kjaradeilu flugumferðarstjóra. Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Arkitektúr í fjórvídd

RÁÐGERT er að umhverfisvænn skýjakljúfur á 80 hæðum, þar sem hver hæð um sig snýst sjálfstætt, rísi í Dubai eftir tvö ár. Hann verður 420 metrar á hæð og hið nýja tákn Dubai, að sögn hönnuðarins, Ítalans Davids Fishers hjá Dynamic Architecture. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

„Alla étið hafði þá...“

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | Ökumönnum sem hafa átt leið inn í Eyjafjarðarsveit í júní hefur verið starsýnt á fjölda útilistaverka sem hefur verið komið fyrir meðfram veginum. Um er að ræða 40 verk eftir 200 listamenn. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

„Við erum öll nákunnug vatni“

„FOSSARNIR eru vel til þess fallnir að afhjúpa stærðarhlutföllin í borgarlandslaginu,“ segir Ólafur Elíasson um fossana sína í Austurá New York-borgar. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Breyting á auglýsingaverði

ÞANN 11. júlí nk. mun verðskrá Morgunblaðsins hækka um 5%. Þetta á við allar auglýsingar. Ástæður þess að nú er gripið til þessara hækkana er mikil hækkun sem verið hefur á pappír og dreifingu ásamt lægra gengi krónunnar. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Bændur víða langeygir eftir vætu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HEYSKAPUR er víðast hvar um landið kominn vel af stað. Staðan er þó mismunandi eftir landssvæðum. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Dansað og leikið í fjallasal

OPNUNARHÁTÍÐ Jazzhátíðar Egilsstaða á Austurlandi 2008 var haldin í aðkomugöngum stöðvarhúss Fljótsdalsstöðvar í gærkvöldi. Þar var flutt dans- og tónverkið Draumar. Einar Bragi samdi tónlistina og Irma Gunnarsdóttir dansana. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

DeCode gert erfiðara fyrir

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Kaliforníu hafa sent bréf til 13 fyrirtækja og bannað þeim að selja erfðapróf beint til almennings. Erfðapróf getur sagt til um hvort erfðafræðileg áhætta sé á vissum sjúkdómum. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Doktors- og meistaranemar fá styrk

STJÓRN Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) hefur ákveðið að veita þrjá styrki til doktorsverkefna og tvo styrki til meistaraverkefna í samræmi við tillögur matsnefndar Háskóla Íslands. Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Eldflaugaskotpallar settir upp fyrir ÓL

KÍNVERSK yfirvöld hafa látið setja upp eldflaugaskotpalla á lokuðu svæði í námunda við helstu íþróttamannvirki sem notuð verða á Ólympíuleikunum í Beijing í sumar. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð

Engar undanþágur veittar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EFTIR árangurslausan fund samninganefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) og samninganefndar ríkisins hjá ríkissáttasemjara í gær boðaði FÍH til yfirvinnubanns hjúkrunarfræðinga. Bannið tekur gildi 10. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Farþegarnir borga sjálfir brúsann

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÁBYRGÐ samningsaðila í kjaradeilu flugumferðarstjóra er mikil gagnvart almenningi, enda geta flugtafir vegna verkfalls valdið þeim tjóni sem ferðast með flugvélum. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fékk vinning í lesendakönnun

DREGIÐ hefur verið í fyrsta skipti í RAM lesendakönnun Árvakurs og er vinningurinn ferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Heimsferða í Evrópu eða Kanada. Vininnghafinn er Kristín Þórðardóttir. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Frönsku herþoturnar fara af landi brott

FRÖNSKU þoturnar, sem starfað hafa við lofteftirlit hér á landi frá 5. maí, halda af landi brott á morgun. Dvalartími þeirra var lengdur um viku að ósk Frakkanna sjálfra enda rúmaðist slíkt innan fjárhagsramma verkefnisins sem var um 100 milljónir... Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Fylkingarnar telja skildingana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÚMIR fjórir mánuðir eru enn til kosninga í Bandaríkjunum en kannanir eru enn misvísandi, Barack Obama virðist þó sigurstranglegri en John McCain. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Harma aðgerðir yfirvalda

BLAÐAMÖNNUM ber skylda til að afla frétta og miðla þeim í þágu almennings. Allir tilburðir til þess að takmarka aðgang fjölmiðla að fréttaviðburðum, t.d. með því að hindra myndatökur, fela í sér tilraunir til ritskoðunar. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 1239 orð | 4 myndir

Hávaðinn um helgar

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Við eigum stjórnarskrárvarinn rétt á friðhelgi einkalífs og hann viljum við vernda,“ segir Trausti Þór Sverrisson, íbúi við Vegamótastíg 9 í Reykjavík. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 697 orð | 4 myndir

Hver er réttur aldraðra?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 2 myndir

Í auglýsingu með Alex Ferguson

LAG eftir Birgi Hilmarsson, tónlistarmann í Ampop og Blindfold, hljómar í auglýsingu fyrir Nike-íþróttavöruframleiðandann sem sýnd er víða um heim um þessar mundir. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Íbúar miðborgar vilja gögn lögreglu

ÍBÚAR í miðborg Reykjavíkur ætla að fara fram á aðgang að öllum gögnum, umsögnum og kvörtunum sem borist hafa lögreglu um hávaðasama skemmtistaði í miðbænum. Þetta gera þeir á grundvelli þess að þeir hafi lögverndaðra og beinna hagsmuna að gæta. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

LEIÐRÉTT

Draumspá Ísrafels Heiti ljóðs eftir Einar Benediktsson, Draumspá Ísrafels, misritaðist í minningargrein um Séra Sæmund F. Vigfússon í Morgunblaðinu í gær. Við birtum ljóðið því aftur. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lítil hætta á miltisbrandi

SLÖKKVILIÐ var í gærkveldi kallað út að byggingarsvæði við Löngufit í Garðabæ vegna gruns um miltisbrand í dýrabeinum sem fundust þar í jörðu. Svæðið var girt af og slökkviliðsmenn íklæddir eiturefnabúningum fjarlægðu beinin. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Margrét tekur við

Akureyri | Margrét Blöndal verður framkvæmdastýra hátíðarinnar Einnar með öllu um verslunarmannahelgina. „Þetta bar mjög snöggt að,“ segir Margrét um ráðninguna. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Næstmesta hækkunin

GENGI krónunnar styrktist um 4,22% í 68 milljarða króna viðskiptum í gær og hefur gengið aðeins einu sinni styrkst meira á einum degi frá árinu 2001, þegar gengi krónunnar var sett á flot, þ.e.a.s. látið ráðast á opnum markaði. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Ómetanleg uppbygging í Malaví

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „ÍSLAND er vissulega lítið, en verkefnin sem það stendur fyrir eru risavaxin,“ segir Linley Magwira, skrifstofustjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) í Malaví. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Pólstjörnunni siglt til Noregs

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SKÚTAN sem notuð var við tilraun til að smygla tugum kílóa af fíkniefnum til Íslands í fyrrahaust er nú loks á leið aftur til Noregs. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ráðin aðstoðarmaður Sturlu

SIGRÍÐUR Finsen hefur hafið störf sem aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar alþingismanns og forseta Alþingis. Ráðningin er samkvæmt nýjum reglum um aðstoðarmenn þingmanna. Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Reynt að bjarga hluta Aralvatns í Kasakstan

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is „GÓÐAR fréttir, vatnið er að koma aftur!“ stendur á skilti í bænum Aralsk í Kasakstan þar sem gerðar hafa verið ráðstafanir til að bjarga hluta Aralvatns sem minnkaði um 70% á milli áranna 1960 til 2004. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ríkið fjórfaldi framlagið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðar- og ferðamálaráðherra vill hækka framlag ríkisins til landkynningar erlendis í 120 milljónir á næstu fjárlögum. Það yrði fjórföldun á núverandi framlagi til málaflokksins. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Samfylkingin efni gömul loforð og bjargi Þjórsá

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingar – græns framboðs (VG) hefur skorað á Samfylkinguna að bjarga Þjórsá. „Við leggjumst harkalega gegn þessari virkjun og það gerði Samfylkingin líka,“ segir Atli Gíslason, varaþingmaður VG. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 396 orð

Samkomulags um Bakka vænst

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMKOMULAG iðnaðarráðuneytisins, Alcoa og sveitarfélagsins Norðurþings um áframhaldandi samstarf við undirbúning 250 þúsund tonna álvers á Bakka við Húsavík er langt á veg komið. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Taktar á vellinum

FJÖLMARGIR þekktir einstaklingar tóku í gær þátt í golfmótinu Stjörnugolfi, sem fram fór á Urriðavelli hjá golfklúbbnum Oddi. Mótið var haldið til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tveir ernir drápust

DÁNARORSÖK tveggja arna sem nýlega fundust á Vesturlandi hefur ekki verið ákvörðuð. Hræin verða geymd í frysti á Náttúrustofu Vesturlands þar til unnt er að kryfja þau á Náttúrufræðistofnun. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tæp tuttugu tonn á afréttinn

Hrunamannahreppur | Tuttugu manns úr Landgræðslufélagi Hrunamanna fóru nýverið í árlega landgræðsluferð á afrétt sveitarinnar til að bera á áburð og sá grasfræi. Þar af voru sjö bændur á stórum dráttarvélum með áburðardreifara. Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Umdeild kímnigáfa Hitlers

NÝÚTKOMIN ævisaga Rochus Misch, lífvarðar Adolfs Hitlers, varpar ljósi á áður óþekkta hlið á persónuleika Hitlers, nefnilega kímnigáfu hans. Þykir mörgum fyndni leiðtoga nasista álíka vafasöm og siðferði hans allt. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra í Írak

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fundaði í gær í Damaskus með sýrlenskum ráðamönnum um stöðu mála í Mið-Austurlöndum og málefni Íraks og Írans. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 934 orð | 3 myndir

Úr vörn í kynningu og stóraukna markaðssókn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Útsendingin rofnaði þrisvar

MÖRGUM knattspyrnuunnendum var brugðið þegar útsending Ríkissjónvarpsins frá leik Þýskalands og Tyrklands rofnaði þrívegis í gærkvöldi. Í einu rofinu voru tvö marka leiksins skoruð. Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Valkyrjur í lögreglu Kúrda

KONUR í lögregluskólanum í borginni Arbil í Kúrdahéruðum í norðaustanverðu Írak á æfingu. Velmegun eykst hratt í héruðunum sem hafa notið mikillar sjálfsstjórnar frá 1991 er Saddam Hussein tapaði fyrra Flóastríðinu. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vatnsbúskapurinn stendur vel

ÞRÁTT fyrir þurrkatíð að undanförnu stendur vatnsbúskapurinn hjá Landsvirkjun almennt vel um þessar mundir, þó að eitthvað sé minna í lónunum en á sama tíma í fyrra. Miðlunarforðinn stendur nú í um 67%, borið saman við 73% um svipað leyti á síðasta ári. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vilja Ísland í ESB

SAMTÖK verslunar og þjónustu hafa lýst þeirri stefnu samtakanna að innganga Íslands í Evrópusambandið sé æskileg. Telja þau hagsmunum félagsmanna sinna betur borgið í Evrópusambandinu og vilja að stjórnvöld breyti stefnu sinni gagnvart inngöngu í það. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Vilja rífa fimm hæða hús

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FYRIRSPURN hefur borist til skipulagsstjóra Reykjavíkur um breytingu á deiluskipulagi Kvosarinnar í þá veru að rífa niður húsið Austurstræti 6 og byggja hótel á lóðinni. Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 566 orð | 4 myndir

Vilja setja niður deilur í hvalveiðiráðinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undanfarin ár hefur iðulega skorist í odda á meðal aðildarríkja Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC). Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Vill geta keypt norsk dægurlög

NORSKA viðskiptaráðuneytinu hefur borist kvörtun frá Þórlindi Kjartanssyni, formanni Sambands ungra sjálfstæðismanna, þar sem fundið er að því að iTunes-verslunin í Noregi hafi neitað að afgreiða Þórlind vegna þess að hann er búsettur hér og reyndi að... Meira
26. júní 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vopnaður háþrýstidælu

SUMARIÐ er tíminn til ýmissa starfa og í mildu veðri gærdagsins féll fólki ekki verk úr hendi frekar en fyrri daginn. Á þaki gamla Miðbæjarskólans stóð þessi vígalegi maður og hreinsaði ytra byrði byggingarinnar af mikilli natni með háþrýstidælu. Meira
26. júní 2008 | Erlendar fréttir | 228 orð

Þjóðin þolir ekki bið

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is LEIÐTOGAR þriggja ríkja í sunnanverðri Afríku, Svasílands, Tansaníu og Angóla, héldu neyðarfund í gær vegna ástandsins í Simbabve. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2008 | Leiðarar | 384 orð

Hvalur og heiðlóa

Alp Mehmet, sem senn lætur af störfum sem sendiherra Bretlands á Íslandi, skrifar mikla ádrepu um hvalveiðar Íslendinga í Morgunblaðið í gær. Meira
26. júní 2008 | Leiðarar | 276 orð

Lögin eru fyrir fólkið

Lögin gera ekki ráð fyrir að fólk eignist börn á annan hátt en þar er ákveðið. Þetta virðist vera inntakið í viðbrögðum dómsmálaráðuneytisins í máli konu, sem fór í tæknifrjóvgun erlendis. Móðirin er í staðfestri samvist með annarri konu. Meira
26. júní 2008 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Nú fáum við sumartíma

Ármann Kr. Ólafsson alþingismaður boðaði í bloggpistli, sem vitnað var til í Morgunblaðinu í gær, að hann myndi í haust leggja fram þingsályktunartillögu um að fela ríkisstjórninni að kanna hvort ástæða sé til að taka upp sumartíma á Íslandi. Meira

Menning

26. júní 2008 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Andinn í flöskunni

HVAÐ er það sem sjónvarpið skortir til að fullkomna sig sem miðil? Hvað er það eina sem sjónvarpið vantar til þess að skara aftur fram úr öðrum miðlum á öllum sviðum? Blasir það ekki við, vinir? Er það ekki augljóst mál? Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Auglýsingar Megasar – hinn besti partíleikur

* Hann stóð ekki lengi yfir, stormurinn í glasinu, sem upphófst í kjölfar birtingar á auglýsingu Toyota þar sem ný útgáfa af lagi Megasar „Ef þú smælar framan í heiminn...“ er notuð. Meira
26. júní 2008 | Myndlist | 510 orð | 2 myndir

„Fallandi vatn er svo ótrúlega flott fyrirbrigði“

Eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur fbi@mbl.is „Samfélagið, eins og við þekkjum það í gegnum borgarstrúktúrinn, hefur tilhneigingu til að skilgreina sig í gegnum ímyndir og önnur stöðug gildi sem hafa markaðslega þýðingu eða fela í sér hagnaðarvon. Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 242 orð | 3 myndir

„Sigur Rós breytti lífi mínu“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÉG HEYRÐI Ágætis byrjun fyrir nokkrum árum,“ segir Peter. Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Blúshátíð á Ólafsfirði um helgina

BLÚSHÁTÍÐIN á Ólafsfirði verður haldin í níunda sinn dagana um helgina og mun þetta vera elsta blúshátíðin á landinu. Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Dágóður Dani

TÓNLEIKATÖRN mikil er nú í gangi í Reykjavík, sumartíminn er klárlega vel nýttur af vertum og tónleikahöldurum og nánast hvert kvöld bókað með einhvers konar tónleikum, hvort heldur með erlendu eða innlendu tónlistarfólki. Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 297 orð | 3 myndir

Er sýndarneysluhyggja málið?

Tölvuleikurinn Sims hefur undarlegt aðdráttarafl. Það er eitthvað svo yndislega seðjandi að geta búið til lítið fullkomið fjölskyldulíf á tölvuskjá. Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 875 orð | 5 myndir

Fagna jafnrétti og fjölbreytni

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LÍF og fjör verður í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld en þangað eru allir boðnir velkomnir á afmælishátíð Samtakanna '78. Samtökin eru 30 ára í ár og 27. Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Frá Björk á barinn

„ÉG verð bara einn með hinar ýmsu trommur og smá-elektróník,“ segir Chris Corsano, bandarískur trommuleikari Bjarkar Guðmundsdóttur sem ætlar að halda tónleika einn síns liðs á Kaffibarnum í kvöld. Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 115 orð | 2 myndir

Íslensk tónlist í miklum meirihluta

BUBBI Morthens situr eins og negldur niður í fyrsta sæti Tónlistans og töluverður fjöldi seldra eintaka er á milli Fjögurra nagla og plötunnar 100 bestu lög lýðveldisins sem situr í öðru sæti. Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Kennari fær Gaddakylfu

GADDAKYLFAN var veitt í gær, en hana hlýtur sigurvegarinn í árlegri glæpasögusamkeppni Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Meira
26. júní 2008 | Hugvísindi | 78 orð | 1 mynd

Lesið á legsteina á Akureyri

GENGIÐ verður um kirkjugarð Akureyrar í kvöld klukkan átta. Gangan hefst við Minjasafnskirkjuna og þaðan verður gengið upp í kirkjugarðinn á Höfðanum, sömu leið og áður var gengið með kistur til greftrunar. Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Madonna fetar í fótspor McCartneys

SÖNGKONAN Madonna hefur valið lögfræðinginn Fionu Shackleton til þess að gæta hagsmuna sinna í yfirvofandi skilnaði hennar við leikstjórann Guy Ritchie. Meira
26. júní 2008 | Myndlist | 227 orð | 1 mynd

Monet-málverk selt á metverði

MÁLVERK eftir franska impressjónistann Claude Monet var slegið fyrir metverð hjá Christie's-uppboðshúsinu í London á þriðjudag. Óþekktur kaupandi bauð sex og hálfan milljarð í „Tjörn vatnadísanna“ sem er ein af frægum vatnaliljumyndum... Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 575 orð | 1 mynd

Semur við Universal

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Skottís eða hókí pókí

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ er svolítil ævintýramennska í þessari tónlist. Þetta er ákveðin ástríða fyrir því að sauma hugguleg hljóð inn í melódíur og takta. Meira
26. júní 2008 | Tónlist | 121 orð | 7 myndir

Svart afreksfólk verðlaunað

BET-verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles á þriðjudag. Verðlaunin eru haldin árlega og með þeim eru svartir afreksmenn á sviði tónlistar og leiklistar verðlaunaðir. Meira
26. júní 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Svart partí á B5

* Mikil leynd ríkir yfir partíi sem boðað hefur verið til í kvöld á B5 í Bankastræti. Meira
26. júní 2008 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Þjóðsögur á hljóðbók

Í KJÖLFAR úttektar okkar á hljóðbókamarkaðnum í miðvikudagsblaðinu er rétt að benda á merkilega grósku í hljóðbókaútgáfu íslenskra þjóðsagna, enda byrjuðu flestar bestu þjóðsögurnar líf sitt sem munnmælasögur. Meira

Umræðan

26. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 345 orð

30. mars 1949

Frá Þorvarði Helgasyni og Jóni Böðvarssyni: "FÁEINIR menn sem tilheyrðu ekki mótmælendahópnum 30." Meira
26. júní 2008 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Á fullum tanki

Ætli margur finni ekki vel fyrir breytingum á eldsneytisverði þessa dagana. Ef það er ekki hækkun á hráolíu þá eru það sveiflur á gengi krónunnar nema að hvoru tveggja sé. Meira
26. júní 2008 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Bankastjóri gerir í nyt sína

Hjörleifur Guttormsson skrifar um efnahagsmál: "Almenningur sýpur nú seyðið af hollráðum þessara snillinga sem haldnir eru þeirri skæðu fíkn sem sem er afleiðing of stórra skammta af gjafafé." Meira
26. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 484 orð

Grunnrit um brýnt málefni

Frá Ara Trausta Guðmundssyni: "VINDUR, vetni, kjarnorka og sólarorka? Fyrir aldarfjórðungi var sjaldan minnst á orkukreppu eða umhverfi í vanda. Nú er oftar rætt um þau málefni en flest annað." Meira
26. júní 2008 | Blogg | 155 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 25. júní Forseti Íslands og þjóðarsáttin Ræðan sem...

Guðmundur Magnússon | 25. júní Forseti Íslands og þjóðarsáttin Ræðan sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flutti í áttræðisafmæli Steingríms Hermannssonar fyrrverandi forsætisráðherra á sunnudaginn hefur vakið nokkra athygli. Meira
26. júní 2008 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Hvert stefnir?

Reynir Kristinsson skrifar um efnahagsmál: "Ríkisstjórnin þarf nú þegar að taka til endurskoðunar stefnu sína í málefnum íslensku krónunnar." Meira
26. júní 2008 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Kópavogsbúar, komið skoðun ykkar á framfæri

Guðríður Arnardóttir skrifar um skipulag Glaðheimareitsins: "Það er enn tækifæri til að hafa áhrif á enn eitt skipulagsklúðrið í Kópavogi ef bæjarbúar láta í sér heyra." Meira
26. júní 2008 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 25. júní Úrræðaleysi Seðlabankans Mér sýnist sem...

Marinó G. Njálsson | 25. júní Úrræðaleysi Seðlabankans Mér sýnist sem Kaupþing sé að bresta þolinmæðin á úrræðaleysi Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar. Meira
26. júní 2008 | Aðsent efni | 810 orð | 2 myndir

Metan – íslenskt eldsneyti

Eftir Björn H. Halldórsson: "Áhugi á metani sem eldsneyti hefur aukist verulega. Metan má framleiða úr orkuplöntum og gætu Íslendingar verið sjálfum sér nægir um metaneldsneyti." Meira
26. júní 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 25. júní Eru bankarnir að fegra sjálfa sig...

Stefán Friðrik Stefánsson | 25. júní Eru bankarnir að fegra sjálfa sig? Ekki er við því að búast að tíðindin um að bankarnir hafi hagnast um 80 milljarða króna vegna veikrar stöðu íslensku krónunnar styrki stöðu þeirra meðal almennings. Meira
26. júní 2008 | Velvakandi | 326 orð | 1 mynd

velvakandi

Dýravinir ORÐIÐ níðingur er það ógnvænlegasta og skelfilegasta sem fólk yfirleitt heyrir. Að níðast á mönnum og málleysingjum er þvílík illmennska, að manni kennir sárt til í sálinni þegar þær fregnir berast. Meira
26. júní 2008 | Blogg | 127 orð | 1 mynd

Vilberg Helgason | 25. júní Og hvað á að gera við öll þessi hjól? Jú...

Vilberg Helgason | 25. júní Og hvað á að gera við öll þessi hjól? Jú, þau geta svo sem verið á göngu-/hjólastígum eða gangstéttum borgarinnar. Vandamálið er að það er allt að fyllast af hjólreiðamönnum á þessum stígum. Meira
26. júní 2008 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Vottun, er það málið?

Þórður Ingi Bjarnason fjallar um vottaða umhverfisstjórnun: "Sá ávinningur sem þessi fyrirtæki nefndu að yrði með umhverfisvottun var betri ímynd fyrirtækisins og meiri sátt við umhverfið." Meira

Minningargreinar

26. júní 2008 | Minningargreinar | 2783 orð | 1 mynd

Alda Jónsdóttir

Alda Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 28. júní 1937. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannsson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 31.10. 1895, d. 1.10. 1962 og María Hjálmarsdóttir, húsfreyja, f. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2008 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Ágústa S. Möller

Ágústa Sigríður Möller, fædd Johnsen, fæddist í Ásbyrgi í Vestmannaeyjum 26. júní 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. október 2007 og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2008 | Minningargreinar | 3889 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðveigsson

Guðmundur Guðveigsson fæddist í Hafnarfirði 23. júní 1937. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. júní 2008. Foreldrar hans voru Guðveigur Þorláksson, sjómaður í Reykjavík, f. í A.-Skaft. 17. ágúst 1906, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2008 | Minningargreinar | 3868 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmundsson

Jóhannes Guðmundsson fæddist í Reykjavík 23. okt 1922. Hann andaðist 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson, f. 14. ágúst 1883, d. 2. febrúar 1938 og Guðbjörg Sigríður Jónsdóttir, f. 10. nóvember 1887, d. 12. apríl 1963. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2008 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Otti Sæmundsson

Otti Sæmundsson fæddist í Reykjavík 20. október 1918. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 7. júní sl. Foreldrar hans voru Sæmundur Guðni Runólfsson, f. í Reykjavík 28. ágúst 1883, d. 18. nóvember 1966, og Guðríður Ottadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2008 | Minningargreinar | 3721 orð | 1 mynd

Ólafur Bergsson

Ólafur Bergsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1927, sonur hjónanna Söru Ólafsdóttur og Bergs Arnbjörnssonar (Bíla-Bergs) sem bjuggu lengst af á Akranesi. Ólafur Bergsson lést á heimili sínu fimmtudaginn 12. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2008 | Minningargreinar | 2244 orð | 1 mynd

Vilborg Reimarsdóttir

Vilborg Reimarsdóttir fæddist á Djúpavogi í Beruneshreppi 10. ágúst 1942. Hún lést á sjúkrahúsi Akureyrar 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Reimar Magnússon, f. 13.9.1894, d. 22.6. 1982, og Stefanía Jónsdóttir, f. 16.4. 1900, d. 29.9. 1995. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. júní 2008 | Daglegt líf | 155 orð

Af þynnku og pólitík

Þegar Jakob Sigurjónsson á Hóli kom af refaveiðum á sunnudag kom hann við í Galtarárskála, en þar var nýafstaðin sumarhátíð Vinstri grænna. Meira
26. júní 2008 | Daglegt líf | 312 orð | 1 mynd

Akureyri

Það er standandi partý í Háskólanum á Akureyri. Veislan ætlar engan endi að taka, skilst mér. Nú er kominn út rúmlega fjögur hundruð blaðsíðna doðrantur í tilefni af því að skólinn varð tvítugur fyrir ári síðan. Meira
26. júní 2008 | Daglegt líf | 1143 orð | 8 myndir

Eplið og eikin

Foreldrar nokkurra stúlknanna í íslenska landsliðinu í knattspyrnu voru afreksmenn í íþróttum. Meira
26. júní 2008 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Fíflalegur sumardrykkur í sólinni

Fáskrúðsfjörður „Hann er mjög bragðgóður og svalandi, meinhollur og svo er hann fallegur á litinn,“ segir Albert Eiríksson um fíflasíderinn sem slegið hefur í gegn hjá honum að undanförnu. Meira
26. júní 2008 | Neytendur | 550 orð | 1 mynd

Fjallalamb og fiskmeti

Bónus Gildir 26. júní - 29. júní verð nú verð áður mælie. verð Íslenskir bleikjubitar beinlausir 899 0 899 kr. kg Bónus hangiálegg 1798 1998 1798 kr. kg Bónus kjarnabrauð 500 gr 129 159 258 kr. kg Ali ferskur svínabógur 499 599 499 kr. stk. Kf. villikr. Meira
26. júní 2008 | Daglegt líf | 687 orð | 3 myndir

Gluggaþvottur er listgrein

Þeim leyfist ekki að vera lofthræddir og þeir verða að hafa næmni í fingrunum. Stefán Sigurðsson er gluggaþvottamaður sem hefur áralanga reynslu í faginu. Meira
26. júní 2008 | Neytendur | 380 orð | 2 myndir

Netþjónusta að erlendri fyrirmynd

Þrúgandi og tímafrekir innkaupaleiðangrar með organdi börnum, kerruþröng og biðröðum heyra sögunni til ef marka má Unu Úlfarsdóttur. Hún hefur ásamt vinkonu sinni Valdísi Alexíu Cagnetti stofnað fyrirtæki sem sér um innkaup fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Meira
26. júní 2008 | Neytendur | 936 orð | 3 myndir

Ormur, gormur á grænni grein

Þeir eru litlir, grænir, slímugir og iðandi. Þótt stöku teiknimyndahöfundi finnist trjámaðkar svoddan krútt er ekki víst að garðeigendur séu sammála. Og í ár virðist óværan koma öflugri til leiks en áður. Meira

Fastir þættir

26. júní 2008 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

90 ára

Þormóður Torfason Grænumörk 5, Selfossi, er níræður í dag, 26. júní. Hann verður að heiman á... Meira
26. júní 2008 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óheppni. Norður &spade;74 &heart;G84 ⋄G10976 &klubs;ÁD10 Vestur Austur &spade;93 &spade;DG10865 &heart;K10953 &heart;D ⋄5 ⋄ÁD842 &klubs;G9852 &klubs;7 Suður &spade;ÁK2 &heart;Á762 ⋄K3 &klubs;K643 Suður spilar 3G dobluð. Meira
26. júní 2008 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, 19. júní. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 263 Magnús Oddsson - Oliver Kristófersson 247 Oddur Halldórss. Meira
26. júní 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Danmörk Lúkas fæddist 10. mars í Frederiksberg. Hann vó 4.700 g og var...

Danmörk Lúkas fæddist 10. mars í Frederiksberg. Hann vó 4.700 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Sædís Ragnhildardóttir og Jesper... Meira
26. júní 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins...

Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8. Meira
26. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Selfoss Vésteinn fæddist 29. apríl kl. 21.03. Hann vó 4.220 g og var 54...

Selfoss Vésteinn fæddist 29. apríl kl. 21.03. Hann vó 4.220 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Kolbeinsdóttir og Loftur Erlingsson á... Meira
26. júní 2008 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Da4+ Bd7 6. Db3 Rb6 7. d4 Bg7 8. Bf4 O–O 9. e3 Be6 10. Da3 R8d7 11. Hd1 Rd5 12. Rxd5 Bxd5 13. Be2 He8 14. O–O c6 15. Bg3 Db6 16. b3 e5 17. Rxe5 Rxe5 18. dxe5 Bxe5 19. Bc4 Bxc4 20. bxc4 Bxg3 21. Meira
26. júní 2008 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverjiskrifar

Tvítugur sonur Víkverja var tekinn af tollvörðum á Keflavíkurflugvelli fyrir nokkru fyrir að reyna að smygla eggvopni til landsins. „Sveðjan“ var gerð upptæk og maðurinn ungi sektaður um 10 þúsund krónur. Meira
26. júní 2008 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

26. júní 1881 Þrímastrað mannlaust barkskip frá Ameríku, Jamestown, rak upp á sker við Stafnes. Það var fermt trjávið, um þrjátíu þúsund plönkum. 26. Meira
26. júní 2008 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Ætlar að ferðast um landið

„Ég verð bara að vinna, svo borða ég með fjölskyldunni,“ segir Þórunn Gyða Hafsteinsdóttir um hvernig hún muni eyða þrítugasta afmælisdeginum sínum. Meira

Íþróttir

26. júní 2008 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

„Bitum á jaxlinn og ætluðum að sigra“

ÆVINTÝRI Tyrkja í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu lauk í Basel í gærkvöld þegar þeir urðu að játa sig sigraða af Þjóðverjum, 3:2, eftir æsispennandi lokamínútur. Það kemur því í hlut þýska liðsins að mæta Spánverjum eða Rússum í úrslitaleiknum í Vínarborg á sunnudagskvöldið. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

„EM er farið að kitla“

„ÞAÐ verður bara að viðurkennast að það er farið að kitla allverulega að taka þátt á Evrópumótinu, sérstaklega nú þegar hægt er að sjá karlana keppa á því móti þessa dagana,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska... Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

„Steingleymdi mér alveg“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „ÞAÐ var náttúrlega hundleiðinlegt að missa af fyrri leiknum, en sem betur fer voru þetta þannig meiðsli að ég er búin að jafna mig. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

„Vanmat ekki vandamál“

„VANMAT á gríska liðinu eða nokkru liði er ólíklegt því draumurinn okkar um að komast beint á EM er úr sögunni ef hann vinnst ekki sannfærandi,“ segir Ásta Árnadóttir, sú hin sama og vakti mikla athygli í leiknum gegn Slóveníu fyrir löng... Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

„Þetta geta stundum verið erfiðustu leikirnir“

„ÞÆR eru mjög jarðbundnar og fullkomlega meðvitaðar um mikilvægi leiksins á morgun. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 76 orð

Eiður Smári bíður rólegur

EKKERT liggur ljóst fyrir með framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen hjá spænska knattspyrnufélaginu Barcelona en sjálfur segist Eiður ekkert hafa heyrt og mun taka stöðuna þegar hann mætir til leiks á ný eftir sumarfrí hér heima. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Einar Logi samdi við Skövde

AKUREYRINGURINN Einar Logi Friðjónsson samdi í gær við sænska handboltaliðið Skövde. Einar hafði verið þar til reynslu en í gær var gengið frá samningum um að hann gengi til liðs við Skövde. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 129 orð

Fimm ungmenni í alvöruna

„VIÐ erum að senda þau á okkar kostnað og ástæðan er einfaldlega sú að við viljum bæði verðlauna þau fyrir framfarir og góða ástundun en eins leyfa þeim að spreyta sig móti þeim bestu í Evrópu,“ segir Ólafur Már Sigurðsson hjá fyrirtækinu... Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkona úr ÍRB , hefur verið útnefnd íþróttamaður Njarðvíkur fyrir árið 2007. Sundkonan unga stóð sig frábærlega á síðasta ári en á þessu ári mun hún keppa á Ólympíuleikunum í Peking . Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 1248 orð | 2 myndir

Grindavík komst að hlið Fylkis

GRINDVÍKINGAR lönduðu sínum þriðja sigri í Landsbankadeild karla á þessari sparktíð þegar þeir heimsóttu Fylki í Árbæinn í gærkvöldi. Með sigrinum komst Grindavík upp að hlið Fylkis í 9. sæti deildarinnar með níu stig og eiga leik til góða á Fylki. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 152 orð

Guðmundur í sigti Brann

KR-INGURINN Guðmundur Reynir Gunnarsson hefur síðustu daga verið orðaður við norska knattspyrnuliðið Brann. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 141 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin 2008 Undanúrslit: Þýskaland – Tyrkland...

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin 2008 Undanúrslit: Þýskaland – Tyrkland 3:2 Bastian Schweinsteiger 26., Miroslav Klose 79., Philipp Lahm 90. – Ugur Boral 22., Samih Sentürk 86. *Þýskaland mætir Rússlandi eða Spáni í úrslitaleik á sunnudaginn. Meira
26. júní 2008 | Íþróttir | 146 orð

Leikið við Rússa um miðja nótt

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik mætir Rússum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í Peking sunnudaginn 10. ágúst. Leikurinn fer fram klukkan 10.45 að morgni í kínversku höfuðborginni, sem þýðir að leikið er kl. 2. Meira

Viðskiptablað

26. júní 2008 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Aðstoð við íbúðareigendur nálgast

LEIÐTOGI meirihlutans í bandarísku öldungadeildinni, demókratinn Harry Reid, hótaði því í fyrradag, að halda þingmönnum á fundi á þjóðhátíðardaginn, 4. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 101 orð

Auðugum fjölgar

AUÐMÖNNUM fjölgaði fimm sinnum hraðar í nýmarkaðsríkjum en í Bandaríkjunum í fyrra, en er þá miðað við þá sem eiga meira en eina milljón dollara, um 85 milljónir króna á núvirði. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 82 orð

Auknar birgðir lækka olíufatið um fjóra dali

VERÐ á hráolíu lækkaði í gær um fjóra dollara á fatið. Lækkunin kom í kjölfar þess að skýrsla bandarískra stjórnvalda sýndi að olíubirgðir höfðu aukist í fyrsta sinn í sex vikur og námu 301,8 milljónum tunna í síðustu viku. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 91 orð

Barkleys með hlutafjárútboð

BARKLEYS bankinn, þriðji stærsti banki Bretlands, stefnir að því að selja hlutabréf í bankanum fyrir um 4,5 milljarða punda, jafnvirði um 750 milljarða króna. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Bill Gates úr stóli á morgun

Á MORGUN, föstudaginn 27. júní, verður stór dagur í lífi Bills nokkurs Gates, því þá mun hann skipta um starf í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 1061 orð | 3 myndir

Fjórar kreppur á þrjátíu og fimm árum

Olíukreppan sem nú er að hrjá heiminn er sú fjórða í röðinni frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hún er töluvert frábrugðin fyrri kreppum þótt áhrifin lýsi sér með svipuðum hætti. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 475 orð | 1 mynd

Gengi krónu – Víxillinn kominn á gjalddaga

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Mikil veiking á gengi krónunnar dag eftir dag veldur mönnum áhyggjum og á forsíðu Fréttablaðsins í gær var fyrirsögn um að stjórnvöld rannsaki veikingu krónunnar. Sigurjón Þ. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 1837 orð | 2 myndir

Gengismunur í reikningsskilum

Á síðustu vikum hefur orðið nokkur umræða um gengismun í reikningsskilum fyrirtækja í framhaldi af veikingu krónunnar í lok mars fyrr á þessu ári. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 1061 orð | 3 myndir

Hagfræði á háum hælum

Getur ein setning í kvikmynd skipt máli? Kannski ef hún segir hvar þú færð glænýja Louis Vuitton tösku á afslætti. Með allri sinni vörumerkjafjöld má að Sex and the City sé eins og tveggja tíma löng auglýsing. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Hagnast á lækkun krónunnar

ÁHRIF gengisbreytinga frá lokum marsmánaðar til dagsins í dag á efnahag og rekstur viðskiptabankanna þriggja nema samtals um 26,5 milljörðum króna. Á tímabilinu frá 31. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 179 orð

Hræringar á olíumörkuðum hafa áhrif á ótrúlegustu hluti

ÞAÐ ætti ekki að hafa farið framhjá neinum bifreiðaeigandanum að bensínverð hefur hækkað eilítið undanfarna mánuði. Það vakti því athygli Útherja þegar hann heyrði á Bylgjunni auglýsta hlustendakeppni af einhverju tagi. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 147 orð

Jón Ásgeir áfram formaður stjórnar 365

ENGAR breytingar eru boðaðar á stjórn 365 hf., en í forsæti hennar er Jón Ásgeir Jóhannesson. Jón Ásgeir gekk nýverið út úr stjórn FL Group í kjölfar dóms honum á hendur. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 888 orð | 4 myndir

Krefjandi verkefni framundan í fjármögnun

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Á næstu eina og hálfa ári eru skráð skuldabréf og víxlar á gjalddaga fyrir 411 milljarða eða sem nemur um þriðjungi af landsframleiðslu landsmanna. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Krónan styrkist um 4,22% í töluverðum viðskiptum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LÍKUR má leiða að því að markaðsaðilar hafi í gær verið að undirbúa þátttöku í ríkisskuldabréfaútgáfunni, sem hefjast mun í dag, með kaupum á krónum og að það hafi ásamt öðru ýtt undir gengið. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Neytendur víða svartsýnni en áður

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VERULEGA hefur dregið úr bjartsýni neytenda víða í þessum mánuði. Þetta kemur fram í mælingum á svonefndri væntingavísitölu í Bandaríkjunum og í sumum Evrópulöndum, þar á meðal hér á landi. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 130 orð

Ný sparnaðarleið Glitnis

SAVE&SAVE er ný sparnaðarleið sem Glitnir býður í Evrópu, en bankinn kynnir þessa leið í Noregi og á Íslandi og ætlar að sækja inn á aðra markaði síðar. Þetta kom fram á fundi í bankanum í gær. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 89 orð

Óbreyttir vextir

Seðlabanki Bandaríkjanna hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum í gær og er það í fyrsta sinn í tæpt ár sem bankinn lækkar ekki vexti á vaxtaákvörðunarfundi. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Sala Landsbankans á íbúðabréfum í skoðun

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Starfsfólk Kauphallar Íslands er að skoða umfang viðskipta Landsbanka Íslands með íbúðarbréf daginn sem ríkisstjórnin kynnti umfangsmiklar aðgerðir á fasteigna- og fjármálamarkaði eftir lokun markaða 19. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 85 orð

Segir upp 2.000 manns vegna veiks dollara

VOLVO hyggst segja upp 2.000 starfsmönnum, þar af 1.200 í Svíþjóð, í ljósi erfiðleika vegna veikrar stöðu dollarans, hækkandi hrávöruverðs og krapprar efnahagslægðar í Bandaríkjunum. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 129 orð

Sérvarin skuldabréf Kaupþings

KAUPÞING ætlar að bjóða út svonefnd sérvarin skuldabréf til fagfjárfesta vegna fjármögnunar á nýjum íbúðalánum bankans. Bréfin verða til 25 og 40 ára, verðtryggð með föstum vöxtum, samkvæmt tilkynningu frá bankanum. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

SÍ býður út 25 milljarða ríkisbréf

SEÐLABANKINN býður í dag út 25 milljarða króna af ríkistryggðum skuldabréfum. Þetta er þriðjungur af væntanlegri 75 milljarða króna útgáfu ríkisbréfa sem ríkisstjórnin tilkynnti um fyrir viku síðan. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Spá 7% lækkun fasteignaverðs

GREINING Glitnis spáir því að fasteignaverð muni lækka um 7% á þessu ári og er það í samræmi við spá deildarinnar frá fyrra mánuði. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Tequila varir að eilífu

Mexíkóski drykkurinn tequila er til margs brúklegur eins og þarlendir vísindamenn hafa komist að en við ákveðnar aðstæður hefur þeim tekist að vinna þunna demantahúð úr drykknum. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni hækkaði í gær

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 0,45% í gær og er lokagildi hennar 4.520 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum 365, en þau hækkuðu um 4,4%, og þá hækkuðu hlutabréf Icelandair Group um 1,9% í gær. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Vaxtalaus bílalán GM

Á KREPPUTÍMUM spretta upp ný fjármálaundur daglega. Fram til næsta mánudags býðst þeim, sem enn geta hugsað sér að kaupa bíl, bílalán á 0% vöxtum hjá General Motors. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Vængstýfðir bankar

Rétt er að minna á að Seðlabankinn breytti nýlega reglum um gjaldeyrisjöfnuð bankanna þannig að þeim eru takmörk sett hversu mikinn gjaldeyri þeir geyma til að verja eigið fé. Það var varúðarráðstöfun. Meira
26. júní 2008 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Ævintýramaður með fjölbreytta starfsreynslu

Steinþór Ólafsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar Saga Capital Fjárfestingarbanka hefur farið víða og unnið margvísleg störf, eins og Bjarni Ólafsson komst að. Meira

Annað

26. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð

3,6% án vinnu

„Búast má við að atvinnuleysi aukist með haustinu,“ segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 817 orð | 2 myndir

3G – Gnarr, Galíleó og Guð

Það er mjög vinsælt að skamma kaþólsku miðaldakirkjuna fyrir að reyna að þagga niður sólmiðjukenningu Galíleós og Kóperníkusar. Þetta er svo vinsælt efni að Jón Gnarr sá þar leik á borði að gera flotta auglýsingu fyrir Símann. Snjallt hjá honum. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

75% munur á Extra

Að þessu sinni var gerð verðkönnun á poka af Extra-tyggjói með „sweat fruit“-bragði, 25 stk. eru í pokanum. Í flestum tilfellum eru aðrar bragðtegundir á sama verði. Verðmunurinn var talsverður eða 75% á hæsta og lægsta verði. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 209 orð | 2 myndir

Aðdáunarvert og ferskt þjóðlagapopp

Tónlist bjossiminus@hotmail.com Það er svo aðdáunarvert þegar nýjar íslenskar hljómsveitir senda frá sér breiðskífu sem er bæði frumleg og fersk, en hljómar einnig kunnuglega. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Ananas á grillið

Ásgeir Sandholt bakari segist vera orðinn leiður á bananasplitti en grillaður ananas sé mikið lostæti og fínn eftirréttur í... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Á bara við ný álver

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir fyrirtækið eiga í viðræðum við Rio Tinto Alcan um orkuöflun vegna framleiðsluaukningar álversins í Straumsvík og segir hann orkuna verða sótta á Þjórsársvæðin. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Álver Alcoa nálgast Bakka

Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Fulltrúar Alcoa, iðnaðarráðuneytisins og Norðurþings munu í dag skrifa undir framlengingu á viljayfirlýsingu um áframhaldandi rannsóknir á fjárhagslegri hagkvæmni nýs álvers á Bakka við Húsavík með 250. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Árni Johnsen býr sig nú undir að svara svargrein Bjarkar Guðmundsdóttur...

Árni Johnsen býr sig nú undir að svara svargrein Bjarkar Guðmundsdóttur í Morgunblaðinu. Árni byrjaði á því að kalla Björk barnalega fyrir að vera á móti frekari virkjunum á Íslandi. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Bandbrjálaður Kanye West

Kanye West er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum en nú er hann bálreiður yfir Bonaronn-tónleikunum sem fóru svo illilega úrskeiðis. West segir á bloggsíðu sinni að hann sé kominn með leið á fólki sem reynir sífellt að eyðileggja feril hans. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Baugur og Fons út úr Booker

Milton, félag í eigu Baugs og Fons, hefur selt 31,4 prósenta hlut sinn í bresku heildsölukeðjunni Booker. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Ég vel að smyrja líkama minn með gervibrúnku og úða á mér...

„Ég vel að smyrja líkama minn með gervibrúnku og úða á mér andlitið með gervibrúnku. Ég vil ekki liggja mikið í sólinni, það er svo mikið um húðkrabbamein og það á ungu fólki. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

„Verð ekki vör við fordóma“

Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni í dag þegar Ísland leikur gegn Grikklandi á Laugardalsvellinum. Hún er í sambúð með Ólínu G. Viðarsdóttur sem einnig er samherji hennar í landsliðinu og með KR. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð

„... verðmerkingar í Hagkaupum á Seltjarnarnesi eru ýmist grín eða...

„... verðmerkingar í Hagkaupum á Seltjarnarnesi eru ýmist grín eða engar. Þar virðist ætlazt til, að fólk sjái verðið á strimlinum, þegar það er búið að borga. Íslenzk vínber voru til sölu. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

„Vertiggi að horfa svona aaalltaf á mig...“

Eigið þið persónuleg símtöl með hóp af fólki í kringum ykkur? Það er ekki hægt. Það bara gerist eitthvað, og það er ómögulegt að ná sömu tengingu við manneskjuna á hinum endanum og maður gerir með henni í einrúmi. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Það eru „allir“ á Facebook. Mér finnst þetta apparat...

„Það eru „allir“ á Facebook. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð

Ben Affleck að skilja við Garner?

Erlendar slúðursíður halda því nú fram að Ben Affleck og Jennifer Garner séu á leiðinni til skilnaðardómara. Ástæðan er víst leiðindi í mömmu Affleck. Talskona hjónanna sagði að þessar fréttir væri algjört bull og ættu ekkert erindi í fjölmiðla. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Bill Clinton styður Barack Obama

Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, mun leggja lóð sín á vogarskálarnar til að Barack Obama hafi betur í slagnum um Hvíta húsið í haust. Hefur hann heitið Obama fullum stuðningi, eftir að hafa verið tregur til. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð

Boðuðu yfirvinnubann

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boðaði í gær yfirvinnubann hjúkrunarfræðinga sem starfa á samningi við fjármálaráðherra frá og með 10. júlí næstkomandi. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 709 orð | 3 myndir

Búsetuúrræði með félagslegum stuðningi

Í nóvember 2007 auglýsti Velferðarsvið Reykjavíkurborgar í samstarfi við félagsmálaráðuneytið (nú félags- og tryggingamálaráðuneytið) eftir samstarfsaðilum til að reka búsetuúrræði með félagslegum stuðningi fyrir allt að 20 einstaklinga. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Börnum í brýnni búsetuþörf mætt

Um 30 fötluð börn þurfa á búsetuúrræðum að halda í Reykjavík og á Reykjanesi. Jóhanna Sigurðardóttir telur mikilvægt að mál fatlaðra barna leysist á næstu tveimur árum. „Biðlistarnir eru of langir,“ segir... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Colin Farrell á stefnumóti með Minnie Driver?

Colin Farrell passar vel upp á son sinn en nýtt myndband sýnir hvar Farrell leikur sér í sjónum með syni sínum þar til hann tekur eftir því að verið er að mynda hann. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Daggjöldin duga ekki fyrir rekstri

Rekstur hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða verður ekki boðinn út nú, en tillögu um það var frestað í velferðarráði borgarinnar. Heimilið fær lægri daggjöld en einkaaðilar hafa fengið í útboðum á... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð

Dísa flytur inn danskan varning

Bryndís Jakobsdóttir heldur tónleika í kvöld á Organ ásamt dönskum félaga sínum að nafni Mads... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 293 orð | 3 myndir

Dísa Jakobs með dönsku ívafi

Tónlistarmaðurinn Mads Mouritz er staddur hér á landi í boði Dísu Jakobs, en saman spila þau á Organ í kvöld. Mads vonast til að sjá Arngrím í Atlanta og Árna Johnsen. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Dr. Spock og Raggi Bjarna „Við fórum eitthvað í það hvaða lög við...

Dr. Spock og Raggi Bjarna „Við fórum eitthvað í það hvaða lög við gætum tekið saman,“ segir Finni, söngvari Dr. Spock, en hljómsveit hans mun taka lagið með Ragga Bjarna á Þjóðhátíð í Eyjum. „Við erum ekki búnir að loka því. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Ekki að fella gengið viljandi

Forstjóri Glitnis segir bankana ekki fella gengi krónunnar viljandi, enda samrýmist það ekki hagsmunum þeirra. Dósent í hagfræði segir bankana eina versla með... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 439 orð | 1 mynd

Ekki að fella gengið viljandi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Bankarnir eru ekki viljandi að fella gengi krónunnar. Það er ekki gott fyrir bankana að krónan veikist,“ segir Lárus Welding, forstjóri Glitnis. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 403 orð | 2 myndir

Ekki gleyma eftirréttinum

Grillmatur getur verið þungur í maga og því er tilvalið að fá sér eitthvað létt og sætt í eftirmat. Ásgeir Sandholt, konditor í Bakaríi Sandholt, segir tilvalið að grilla ananas eftir aðalréttinn og hafa kókossorbet með. Hann kann best að meta grillmatinn hjá mömmu. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 359 orð

Er eins dauði annars brauð?

Bankarnir liggja undir grun um að hafa sýslað með krónuna. Með gjaldeyrisviðskiptum hafa þeir náð að hala inn 80 milljörðum í tekjur á þessum ársfjórðungi. Mestur hefur hagnaður Kaupþings verið, um eða rúmur helmingur upphæðarinnar. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Flaututónlist á vinnustöðum

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari spilaði fyrir starfsmenn Múlalundar í hádegishléi þeirra síðastliðinn þriðjudag. Hafdís stundar nám í flautuleik í París og starfar á vegum Hins hússins í sumar. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Flugið er stór iðja

Fjöldauppsagnir flugfólks hjá Icelandair hafa verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga og m.a. hér í þessu blaði. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 11 orð

Frumraun Múgsefjunar vel heppnuð

Gagnrýnandi gefur frumraun þjóðlagapoppsveitarinnar Múgsefjunar þrjár og hálfa stjörnu af... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 357 orð | 2 myndir

Fæ aldrei leið á orgeltónlist

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju er nú haldið 16. sumarið í röð á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Að þessu sinni verða hádegistónleikar ýmist haldnir í Dómkirkjunni eða í Hallgrímskirkju. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Gaddakylfan „Sagan heitir Svikarinn og er um stúlku sem fer með...

Gaddakylfan „Sagan heitir Svikarinn og er um stúlku sem fer með ástmanni sínum út á land og vaknar við það að hann hefur eitthvað brugðið sér frá og svo finnur hún hann ekki aftur,“ segir Lilja Magnúsdóttir sem hampaði Gaddakylfunni 2008 í... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Gaza lokað

Ísraelar reistu í gær aftur vegatálma í kringum Gaza-svæðið eftir að eldflaugaárás á suðurhluta Ísraels rauf vopnahlé. Sex dagar voru liðnir síðan vopnahlé á milli Hamas-samtakanna og Ísraels tók gildi. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Gengið í ferðalaginu

Gönguferðir eru góður og ódýr kostur til heilsueflingar á meðan maður er á ferðalagi. Þær eru einnig upplögð leið til að kynnast nýjum og framandi slóðum. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Grillaður ananas

Ásgeir Sandholt konditor í bakarí Sandholt gerði þennan girnilega eftirrétt, grillaðan ananas með kókos-sorbet í miðjunni. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 113 orð

Harma ritskoðun umhverfisráðherra

Blaðamannafélag Íslands harmar að yfirvöld skyldu hafa takmarkað aðgang fréttamanna að ísbjarnarhræinu við Hraun á Skaga í síðustu viku. BÍ þykir alvarlegt að lögreglu skuli hafa verið skipað að loka þjóðvegi til að hindra fréttamenn við vinnu. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Helköttaður og hundleiðinlegur

Tölvuleikir elli@24stundir.is Tölvuleikurinn The Incredible Hulk fylgir klassískri formúlu. Þetta er í raun sagan endalausa, fyrst kemur bókin, svo myndin sem ekki var jafngóð og bókin og svo kemur leikurinn sem er hræðilegur. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 342 orð | 3 myndir

Hjólaumferð á eftir að stóraukast

Hjólreiðafélag Reykjavíkur skoraði hinn 8. júní síðastliðinn á hjólreiðagarpana úr átakinu Hjólað í vinnuna að taka þátt í svokallaðri Bláa lóns-þraut þar sem hjólaðir voru 60 km. Hefur þátttakan í þessum árlega viðburði aukist mikið á milli ára. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Hjóluðu 60 km

Þeim hefur fjölgað mikið sem tekið hafa fram hjólhestinn en mikill áhugi var t.d. á Bláa lóns-þraut þar sem hjólaðir voru 60 km. Fólk á öllum aldri tók... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

Hormónaúði gegn félagsfælni

Nefúði með hormóninu oxytocin getur dregið úr félagsfælni, að því er niðurstöður rannsóknar breskra og sænskra vísindamanna sýna. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Hraðakstur erlendra gesta

„Hraðamerkingar eru alþjóðlegar en útlendingar keyra oftast mun hraðar en Íslendingar á vegum landsins,“ segir Sigurður Helgason hjá Umferðarstofu og bætir við að erlendir gestir bregði því oft við að allt aðrar reglur gildi í heimalandi... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 386 orð | 2 myndir

Hress og fersk á áfangastað

Langvarandi kyrrseta í bíl getur leitt til stirðleika og þreytu ferðalanga. Með því að taka hlé frá akstri öðru hverju til að hreyfa sig og anda að sér fersku lofti hressist maður við og nýtur ferðalagsins betur. Það á ekki síst við um börn sem hafa meiri hreyfiþörf en fullorðnir. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Jarðið okkur

Hugleikur Dagsson vinnur að síðustu „Okkur“-bókinni í bili og segir hana súrari en fyrri bækurnar í sama flokki. Áætluð útgáfa er um... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Kartöfluskóli

Svíar fagna alþjóðaári kartöflunnar sem nú stendur yfir með því að opna kartöfluskóla. Skólinn er rekinn undir merkjum Háskóla Sameinuðu þjóðanna, og er ætlað að leiða saman kartöflusérfræðinga víðs vegar að úr heiminum. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 265 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Ý msir bregðast hart við ummælum Geirs H. Haarde úti í London um kosti þess að halda í íslensku krónuna. Evrópusinnar, verkalýðsleiðtogar og fleiri pólitískir andstæðingar ráðherrans telja Geir gamaldags og ganga erinda annarra en kjósenda. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Klórslysið í fyrra kostnaðarsamt

Hveragerðisbær þarf að bera mikinn kostnað vegna klórslyssins í Varmá í nóvember á síðasta ári. Veiðifélag Varmár og Þorleifslækjar hafa farið fram á að bærinn greiði þeim 2,3 milljónir í bætur. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð

Lát mannsins enn í rannsókn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar enn dauða manns sem lést af höfuðáverkum síðastliðinn föstudag. Maðurinn féll í götuna fyrir utan hús á Frakkastíg í Reykjavík hinn 8. júní síðastliðinn og var fluttur þaðan á Landspítala þar sem hann lést. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Leiðrétting „Þarna er verið að leiðrétta það síðast sem út af...

Leiðrétting „Þarna er verið að leiðrétta það síðast sem út af ber,“ segir Frosti Jónsson, formaður Samtakanna '78, um ný lög sem heimila trúfélögum að gifta samkynhneigða. Lögin taka gildi á morgun, á alþjóðlegum baráttudegi hinsegin fólks. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Leika saman

Pierce Brosnan og Nicolas Cage hafa verið ráðnir í næstu mynd leikstjórans Roman Polanskis. Myndin mun heita The Ghost og fjallar um spillingu í breska stjórnmálakerfinu. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Liðsmenn hljómsveitarinnar Hjaltalín tóku lagið í brúðkaupsveislu Arnars...

Liðsmenn hljómsveitarinnar Hjaltalín tóku lagið í brúðkaupsveislu Arnars Eggerts Thoroddsen blaðamanns á laugardaginn síðasta. Arnar hélt veisluna í garði foreldra sinna og tjaldaði öllu til. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð

Mestu viðskipti í Kauphöllinni í gær voru með bréf í Kaupþingi Banka...

Mestu viðskipti í Kauphöllinni í gær voru með bréf í Kaupþingi Banka, fyrir 1,1 milljarð. Næst-mest voru viðskipti með bréf í Glitni, fyrir rúmar 900 millónir. Mest hækkuðu bréf Icelandair Group, um 1,90%. Mest lækkuðu bréf í Century Aluminium, um... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Metró í Reykjavík

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Sérfræðingahópur um jarðlestasamgöngur skilaði í síðasta mánuði umsögn vegna þingsályktunartillögu um athugun á hagkvæmni lestarsamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Móðir náttúra brosir

Veðurspáin fyrir Náttúrutónleika Bjarkar og Sigur Rósar er góð. Undirbúningur gengur vel og hljóðkerfið er svakalegt. Borgin opnar öll hlið Laugardalsins og frítt er... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð

NEYTENDAVAKTIN Extra tyggjó í poka Söluaðili Verð Munur Bónus 108...

NEYTENDAVAKTIN Extra tyggjó í poka Söluaðili Verð Munur Bónus 108 Fjarðarkaup 138 27,8% Select 145 34,3% N1 155 43,5% Aktu taktu 175 62,0% 10-11 189... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Of miklir fordómar

Mismunun og ofbeldi á grundvelli kynþáttar eru viðvarandi vandamál innan Evrópusambandsins, sem of fá aðildarríki berjast nægjanlega gegn. Þetta kemur fram í ársskýrslu Evrópustofnunar um grundvallarréttindi. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Og meira um Björk og hennar gengi, því undirleikssveit hennar kemur til...

Og meira um Björk og hennar gengi, því undirleikssveit hennar kemur til landsins í dag. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Opnir skógar um allt land

Verkefnið Opinn skógur hefur nú staðið yfir í þó nokkur ár og hafa alls átta skógræktarsvæði verið opnuð almenningi með formlegum hætti. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd

Ólík daggjöld, ólíkur rekstur

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Droplaugarstaðir glíma við hallarekstur og ná ekki endum saman í rekstri. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Peningalaus Joss Stone

Söngkonan Joss Stone er víst í miklum fjárhagsvandræðum þessa dagana. Stone hefur ekki komið lagi á topp 10 síðan árið 2004 en eyðir enn þá peningum eins og þeir vaxi á trjánum. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 14 orð

Prince Caspian fær þrjár stjörnur

Önnur kvikmyndin í þríleiknum um Narníuævintýrin þykir nokkuð vel heppnuð og fær þrjár... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Rannsókn miðar ekkert áfram

Rannsókn lögreglunnar á hasshlassfundinum í Seyðisfjarðarhöfn hefur ekkert miðað áfram að sögn Harðar Jóhannessonar, aðstoðarlögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Einn maður hefur verið handtekinn og úrskurðarður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Reiðhjólið tekið með í ferðalagið

Ef menn hafa gaman af því að hjóla sér til heilsubótar getur verið góður kostur að taka reiðhjólið með sér í sumarfríið. Með því að kaupa sérstakar hjólafestingar á bílinn getur maður flutt hjólhestinn með sér hvert á land sem er. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Ríkisbréf fyrir 25 milljarða

Seðlabankinn mun í dag, fyrir hönd ríkissjóðs, bjóða út stutt ríkisbréf í tveimur flokkum af þremur sem ríkisstjórnin boðaði fyrir helgi. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Sami aldur í tæknifrjóvgun

Guðmundur Arason, læknir hjá ART Medica, segir að metið sé út frá læknisfræðilegum rökum hverju sinni hvort líklegt sé að tæknifrjóvgun skili tilætluðum árangri, áður en ákvörðun um meðferð er tekin. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd

Segir biðlistana vera of langa

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Við erum að vinna að framkvæmdaáætlun um uppbyggingu á búsetu fyrir fatlaða, biðlistarnir eru of langir að okkar mati,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 290 orð | 1 mynd

Segir niðurstöðu RLS áfall fyrir fjárfesta

„Þessi niðurstaða kemur mér mjög á óvart og er augljóslega á skjön við alla hugsun í lögum um innherjaviðskipti og alþjóðlegar venjur,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, um skoðun efnahagsbrotadeildar á sölu... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Sex í valnum

Drápsæði rann á starfsmann plastverksmiðju í Kentucky-fylki Bandaríkjanna í gær. Þegar yfir lauk hafði hann skotið fimm samstarfsmenn sína til bana og sneri loks vopninu að sjálfum sér. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Síðasta Okkur bókin verður súrari

„Þetta verður bara sama kjaftæðið. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 257 orð | 2 myndir

Skemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Kaspían Konungssonur er önnur myndin í framhaldsbálknum um annála Narníu, ævintýraheimsins sem C.S. Lewis skapaði. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Slæmt ástand

Um leið og maður skilur það vel að flugfélögin þurfi að draga saman seglin, vonast maður til þess að þetta verði gert á þann veg að það verði ekki verra að ferðast með þeim en í dag. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 125 orð

Spá enn 7% lækkun íbúðaverðs

Spá greiningardeildar Glitnis um lækkun íbúðaverðs er óbreytt þrátt fyrir nýlega kynntar aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem ætlað er að hleypa lífi í fasteignamarkaðinn. Greiningardeildin spáir því að íbúðaverð lækki um 7% að nafnverði í ár. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 568 orð | 1 mynd

Stjórn efnahagsmála krefst meðvitundar

Þróun efnahagsmála hefur verið fólki hugleikin síðustu vikur og mánuði, enda er okkur tamt að mæla persónulega velsæld okkar á sama kvarða og segir til um efnahagsástand þjóðarbúsins. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Stofna umhverfissjóð

Glitnir kynnti í gær Save&Save reikning sinn hér á landi og í Noregi. Á sama tíma var stofnsettur Glitnir Globe - Sustainable Future Fund sjóðurinn, en Glitnir greiðir árlega 0,1% ofan innistæðu á Save&Save reikningnum, og rennur upphæðin í sjóðinn. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Stóri bróðir ß fundinn upp

Þýska stafrófið hefur verið fullklárað, eftir að staðlafræðingar náðu samkomulagi um stóra útgáfu bókstafarins ß. Stafurinn, sem nefnist Eszett og táknar tvöfalt s, hefur til þessa aðeins verið til sem lágstafur. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Stríðskostnaður

Getur verið að gjaldfelling krónunnar undanfarið sé ekki einungis bönkunum hagstæð vegna ársfjórðungsuppgjörsins, heldur eykur ekki síður sem þrýstingur á Seðlabanka Íslands að heimila þeim að gera upp í evrum? Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð

Stutt Lögreglan myndaði brot 15 ökumanna í Lönguhlíð í gær. Á einni...

Stutt Lögreglan myndaði brot 15 ökumanna í Lönguhlíð í gær. Á einni klukkustund fóru 162 þar um og því óku nokkuð margir ökumenn, eða 9%, of hratt. Meðalhraði hinna brotlegu var tæplega 64 km/klst. en þarna er 50 km hámarkshraði. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Styrktist um 4%

Krónan styrktist um 4% í gær og var lokagildi gengisvísitölunnar 161 stig en það var 168 stig við opnun markaða. Gengi bandaríkjadals er 80 krónur, gengi evru er 125 krónur og pundið er komið niður í 158 krónur. mbl. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 302 orð | 3 myndir

Stærra hljóðkerfi en í Egilshöll

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það er ekkert smáverk að setja upp Náttúrutónleika Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardalnum á laugardag en í gær funduðu tónleikahaldarar með öllum þeim sem koma að skipulags- og öryggismálum. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Syngjandi símasalinn í bíó

Reuters hefur greint frá því að kvikmynd um líf söngvarans Paul Potts sé í bígerð. Farsímasölumaðurinn Paul sló rækilega í gegn í hæfileikakeppninni Britain´s got Talent en hann vann keppnina og varð um leið stjarna á myndbandavefnum YouTube.com. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 439 orð | 1 mynd

Tsvangirai óttast að vont versni í Simbabve

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðuflokks Simbabve, segir að alþjóðasamfélagið verði að taka einarða afstöðu gegn forsetanum Robert Mugabe. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd

Tældar á Netinu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Unglingar hafa á undanförnum vikum haft samband við samtökin Barnaheill og leitað ráða vegna svokallaðra nettælinga. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi

Með því að hafa eigin gjaldmiðil búum við yfir sveigjanleika sem ekki gefst kostur á í myntsamstarfi, sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra sem ávarpaði málþing fjárfesta í London. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 745 orð | 1 mynd

Verð ekki vör við fordóma

Edda Garðarsdóttir er orðin ein reyndasta knattspyrnukona Íslands. Hún á að baki 60 landsleiki og verður í eldlínunni í dag þegar Ísland leikur gegn Grikklandi í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvellinum. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Vilja bannfæra ráðherra

Andstæðingar fóstureyðinga hafa hvatt kaþólsku kirkjuna til að bannfæra heilbrigðisráðherra Póllands. Ewa Kopacz hjálpaði 14 ára stúlku að gangast undir fóstureyðingu. Stúlkan sagðist hafa orðið þunguð eftir að 15 ára samnemandi hennar nauðgaði henni. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Vilja metrólestir í höfuðborgina

Hópur sérfræðinga sem tengjast verkfræðideild Háskóla Íslands skilaði nýverið umsögn til Alþingis um neðanjarðarlestir. Þeir telja þær eina vitræna kostinn í... Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Volvo segir upp 1.200 manns

Volvo, sem er í eigu bandaríska bílaframleiðandans Ford, hyggst segja upp 1.200 starfsmönnum í Svíþjóð. Uppsagnirnar eru liður í hagræðingu í rekstri en félagið ætlar að minnka kostnað um fjóra milljarða sænskra króna, 55 milljarða íslenskra króna. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Von á nýjum íbúðalánum

Kaupþing hefur tilkynnt að von sé á nýjum íbúðalánum frá bankanum. Verða boðin út sérvarin skuldabréf, með lánshæfismatinu Aaa frá Moody's, einu sinni í hverjum ársfjórðungi, til að fjármagna nýju lánin. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Vöðvabólguþjóð

Það er af sem áður var þegar þjóðin tók hraustlega á dagana langa – handþvoði þvott, rak kindur og reri á sjóinn. Tók með öðrum orðum líkamlega á en grillaði ekki í sér heilabúið húkandi fyrir framan tölvuskjái. Meira
26. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Þreytt á ferðalagi

Þeir sem eru akandi um landið á ferðalagi ættu að huga að því að langvarandi kyrrseta getur leitt til stirðleika og þreytu, sérstaklega hjá... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.