Greinar fimmtudaginn 14. ágúst 2008

Fréttir

14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

„Eins og að vera í jarðarför náins ættingja“

Fjölmennt var á íbúafundi í Borgarnesi í gærkvöldi þar sem málefni Sparisjóðs Mýrasýslu voru rædd. Þar kynntu stjórnarmenn SPM og fulltrúar bæjarstjórnar stöðu hans fyrir íbúum og ástæður þess hvernig fyrir honum er komið. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

„Höldum auðvitað með Íslandi!“

Krakkar á sumarnámskeiði hjá meistaraskóla Vals í handbolta fylgjast spenntir með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum. „Strákarnir eru sko að standa sig mjög vel, eru í fyrsta sæti í riðlinum eins og er. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bílaumboð blása til sóknar í samdrættinum

Bílaumboðin hafa blásið til sóknar í miðjum samdrættinum með ýmsum tilboðum handa viðskiptavinum sínum. Flest bílaumboðin segja lagerstöðu sína vera góða. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Bílaumboðin bera sig vel

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Dómstólar ráði til sín fjölmiðlafulltrúa

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Ekki er þörf á lagabreytingu ef dómstólar ráða sér talsmenn eða fjölmiðlafulltrúa, ekki frekar en þegar dómstólar ráða til sín starfsfólk á skrifstofu. Í Noregi hafa dómstólar ráðið til sín slíka fulltrúa. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Enginn fær forræðið

LÍTIL stúlka, sem kom í heiminn á Indlandi fyrir þremur vikum, er munaðarlaus í kjölfar lagaflækja sem komu upp í kjölfar skilnaðar japönsku hjónanna Ikufumi og Yuki Yamada sem ætluðu að ættleiða hana. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 29 orð

Enn haldið í öndunarvél

LÍÐAN mannsins sem slasaðist alvarlega eftir harðan árekstur á Suðurlandsvegi á mánudaginn er óbreytt. Samkvæmt lækni á gjörgæsludeild Landspítalans er maðurinn enn í öndunarvél og honum haldið sofandi. ylfa@mbl. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Félag þingeyskra kvenna lætur gott af sér leiða

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Félag þingeyskra kvenna í Reykjavík kom færandi hendi í Snæland á Húsavík fyrir skömmu og færði geðræktarmiðstöðinni Setrinu sem þar er til húsa góða gjöf. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð

Foreldrar gera sitt besta

FORELDRAR vista börnin sín mun skemur á leikskólum í Reykjavík en þeir hafa greitt fyrir. Það sýna niðurstöður könnunar sem leikskólaráð lét framkvæma og eru niðurstöðurnar þær sömu og fyrir tveimur árum. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Fornleifar á slóðum Egils sögu

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Í LANDI Hrísbrúar í Mosfellsdal stendur yfir mikill fornleifauppgröftur á vegum Þjóðminjasafnsins og hefur staðið síðan árið 2001. Talið er að um sé að ræða kirkju sem getið er í Egils sögu og bæinn Mosfell. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hagnast á verðbólgunni

Eftir Björgvin Guðmundsson og Guðmund Sverri Þór „VÆNTANLEGA verður einhver verðbólguhagnaður á þriðja ársfjórðungi þó maður voni að hann verði ekki eins mikill. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Haldi sig frá Liverpool

DAVID Cameron, leiðtogi breskra íhaldsmanna, reynir nú að lágmarka þann skaða sem hlotist hefur af umdeildum ráðleggingum einnar helstu hugveitu hans, Policy Exchange. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hefur pillan áhrif á makaval?

PILLAN, getnaðarvörnin sem milljónir kvenna hafa reitt sig á, getur haft áhrif á makaval þeirra. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hugleiðsla um hamingju

BÚDDA-nunnan Mae Chee Sansanee Sthirasuta heldur fyrirlestur sinn „Leið til hamingju“ á vegum Búddistafélags Íslands í Reykjavík 16. ágúst í Rimaskóla og á Akureyri 17. ágúst í Alþýðuhúsinu, Skipagötu. Dagskráin stendur frá kl. 10 til kl.... Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

ÍSALP með Tindfjallaskála í „slipp“

HINN fornfrægi Tindfjallaskáli í eigu Íslenska alpaklúbbsins, ÍSALP, hefur nú verið fjarlægður úr fjallasal Tindfjalla upp af Fljótshlíð vegna viðgerða sem munu fara fram á höfuðborgarsvæðinu næstu misserin. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Kolsvört hefnd með blúndum á eBay

Áströlsk kona ákvað að hefna sín þegar hún fann ótvíræðar vísbendingar um ótryggð karlsins: svartar nærbuxur með blúndum og umbúðir af verju, „small“, í rúminu. Hún setti mynd af brókinni á eBay. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Kraftar og fegurðin í algleymingi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Mýrdalur| Hjónin Gunnhildur Stefánsdóttir og Árni B. Stefánsson reru í sumar á kajökum frá Vík í Mýrdal til Vestmannaeyja og upplifðu mikla fegurð og ekki síður krafta í náttúru við suðurströnd landsins. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Kveða niður andófið

LOFORÐ Kínastjórnar um frelsi erlendra fjölmiðla meðan á Ólympíuleikunum stendur virðast orðin tóm ef marka má handtöku á breskum blaðamanni sem var á vettvangi þegar námsmenn efndu til kröfugöngu þar sem hrópuð voru slagorð til stuðnings auknu... Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Langur fundur í Ráðhúsinu

HANNA Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur, Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, sátu lengi á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Með sex arma, ekki átta

SÚ ÆVAFORNA niðurstaða að kolkrabbar hafi átta arma hefur verið hrakin. Hið rétta er að þeir hafa sex arma og tvo fætur, ef svo má að orði komast um þessi leyndardómsfullu kvikindi undirdjúpanna. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Níðbækurnar rifnar úr hillunum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞRÁTT fyrir að þrjú ár hans í Öldungadeildinni séu stuttur tími [... Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ólympíufarar Íslands leita styrkja

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÓLYMPÍULEIKAR fatlaðra fara fram í Peking í Kína dagana 6.-17. september. Fimm íslenskir íþróttamenn verða meðal keppenda á leikunum. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ruslið hjá Wall-E og einnig í Napólí

Rusl kemur mikið við sögu í tölvuteiknimyndinni Wall-E. Rusl kom einnig við sögu í Napólí nýlega. Aðstæður voru þó ekki eins heillandi og hjá vélmenninu... Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Rússar hunsa vopnahlé

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti segir að Rússar verði að virða landamæri og fullveldi Georgíu, ella muni samskipti þeirra við Vesturveldin bíða mikið tjón. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rússar sagðir ýkja stórlega mannfall í Tskhinvali

Rússar hafa sagt að 2000 manns, aðallega óbreyttir borgarar, hafi fallið í árásum Georgíuhers á héraðshöfuðstaðinn í Suður-Ossetíu, Tskhinvali. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð

Samstarfið á „endastað“

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is LJÓST er að meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og F-listans er komið á „endastað“ og breytingar óhjákvæmilegar, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sáttum náð í Nýbýlavegarmáli

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is SÆTTIR hafa tekist um breytingar á Nýbýlavegi í samræmi við tillögur bæjarráðs Kópavogs frá 12. júní. Þær fela í sér færslu á veglínu í suður frá fjölbýlishúsi við Lund 1. 23. júní s.l. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Skemma fyrir botnvörpum

ÞÝSKIR og hollenskir Grænfriðungar sigldu á þriðjudag um þýska landhelgi og vörpuðu í hafið um 40 þriggja tonna þungum graníthnullungum. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 999 orð | 2 myndir

Stjórna ekki veiðum heldur setja staðla fyrir þá sem vilja

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is CAMIEL Derichs, framkvæmdastjóri Sjávarnytjaráðsins (e. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Styðja kjarabaráttu ljósmæðra

STJÓRN Læknafélags Íslands (LÍ) hélt í fyrrakvöld fund þar sem m.a. var ákveðið að lýsa yfir stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð

Suðurstrandarvegur á kortinu

OPNUÐ voru í fyrradag tilboð í gerð Suðurstrandarvegar, á milli Krýsuvíkurvegar og Þorlákshafnarvegar. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í verkið en um er að ræða lagningu vegarins á 33,6 km löngum kafla ásamt 2,3 km löngum tengingum við hann. Meira
14. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Tugir særðir eftir sprengjuárás í Tripoli

ÞYKKUR reykjarmökkurinn steig upp til himna þar sem tugir lágu særðir á fjölfarinni götu í hafnarborginni Tripoli í Líbanon í gær eftir að sprengja sem komið var fyrir í skjalatösku sprakk við þéttsetna farþegarútu. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tæplega 2.000 manns atvinnulausir

ATVINNULEYSI var 1,1% í júlí samanborið við 0,9% á sama tíma í fyrra og jókst því um 22% á milli ára. Atvinnuleysi var 1,1% á höfuðborgarsvæðinu og jókst um 10% frá júní. Á landsbyggðinni er það áfram 1,3%. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Umferð um Skólavörðustíg að nýju

SKÓLAVÖRÐUSTÍGURINN verður opnaður fyrir umferð á laugardaginn eftir að hafa verið lokaður vegna endurbóta sem staðið hafa yfir frá því í mars. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Upplýsingar um Bretana eru nýjar

GEIR H. Haarde forsætisráðherra segir að það séu nýjar upplýsingar fyrir sér, að íslensk stjórnvöld hafi verið búin að heita breskum stjórnvöldum stuðningi við innrásina í Írak áður en Bandaríkjamenn fengu slíkan stuðning héðan. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Úr djúpi tímans

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞAÐ liðu tólf ár frá því að Steinn Steinarr afhenti Ragnari í Smára handritið að Dvalið hjá djúpu vatni þar til hans þekktasta verk, Tíminn og vatnið, kom út í endanlegri útgáfu árið 1956. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Vaxtarkippur háskólans

14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð

Verð á húsnæði lækkar

ATVINNU- og verslunarhúsnæði hefur lækkað hratt í verði að undanförnu, langt umfram íbúðahúsnæði. Margir húseigendur standa frammi fyrir gjaldþroti vegna þess að lítið gengur að leigja húsnæði út og á meðan rjúka öll lán upp úr öllu valdi. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Vertíð og rífandi stemning hjá þeim sem vinna við að reykja lax

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is GRÍÐARLEGA annasamt hefur verið hjá starfsmönnum Eðalfisks í Borgarnesi í sumar við að flaka, frysta, reykja og grafa lax og silung fyrir veiðimenn. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð

Vilja fá kvótann á Fáskrúðsfjörð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Austurland | Óánægja ríkir á Fáskrúðsfirði vegna úthlutunar og vinnslu byggðakvóta í Fjarðabyggð. Bent er á að Loðnuvinnslan hf. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þrjátíu hrefnur á land

EFTIR að Njörður KÓ landaði þremur hrefnum í Kópavogshöfn í gærmorgun eru 30 hrefnur komnar á land af þeim 40 sem kvóti veiðitímabilsins sagði til um. Meira
14. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 699 orð | 4 myndir

Þyngra en tárum taki

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2008 | Leiðarar | 253 orð

Krafan sú að fjölbýlum fækki

Sú tilhugsun er fjarri flestum sem eru í blóma lífsins og hafa mótað tilveruna með sínum nánustu, að eiga eftir að verja elliárunum í herbergi með ókunnugri manneskju, hvað þá fjórum. Meira
14. ágúst 2008 | Leiðarar | 344 orð

Nýja nálgun á bann

Reynslan sýnir að ástæða er til að endurskoða lagaákvæði um nálgunarbann. Þar ræður ekki mestu umdeild niðurstaða Hæstaréttar í síðustu viku, sem leysti mann undan nálgunarbanni, heldur hitt, að snúið og tímafrekt er að fá slíkt nálgunarbann. Meira
14. ágúst 2008 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Óvænt tækifæri fyrir Framsókn

Getur það verið að síminn sé aftur farinn að hringja hjá Framsóknarflokknum í borgarstjórn? Meira

Menning

14. ágúst 2008 | Tónlist | 160 orð

Aftur sitja topp lögin sem fastast

EKKI eru miklar sviptingar á lagalistanum þessa vikuna frekar en þá síðustu. Coldplay, Hjaltalín, Land og synir, Buff og Sálin raða sér í efstu sætin. Bahama-gaurarnir Ingó og Veðurguðirnir eiga þó allgott stökk úr 29. sæti í það 6. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 2 myndir

Aniston á lausu

BANDARÍSKA slúðurpressan kepptist í gær við að segja frá sambandsslitum leikkonunnar Jennifer Aniston og tónlistarmannsins Johns Mayers. Breska pressan kjamsar einnig á fréttinni og segir Mayer hafa sagt Aniston upp. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 310 orð | 2 myndir

Barátta Bond-laga

FLESTIR voru nokkuð sáttir þegar tilkynnt var að þau Jack White og Alicia Keys tækju að sér að semja lag við Quantum of Solace , nýju James Bond-myndina, en lag þeirra heitir „Another Way to Die“. Meira
14. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 463 orð | 2 myndir

„Geim óver“

Græna ljósið, fyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingu á óháðum og „listrænni“ myndum hefur á undanförnum árum varpað frískandi ljósi á hérlendan kvikmyndamarkað, hvort heldur í bíósölum eða á myndbandaleigum. Meira
14. ágúst 2008 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Bjarkar-myndband eitt þeirra bestu

SJÓNVARPSSTÖÐIN MTV leitar þessa dagana að besta tónlistarmyndbandi allra tíma og hafa sérfræðingar frá stöðinni MTV 2, MTV Base og VH1 hnoðað saman lista yfir þau 100 og upp úr honum 10 laga lista yfir bestu tónlistarmyndbönd allra tíma. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Ekki þrítug enn

* Þau leiðu mistök urðu í umfjöllun um Ásdísi Rán Gunnarsdóttur í gær að hún var sögð þrítug. Hið rétta er að athafnakonan fjölhæfa er einungis nýorðin 29 ára. Ásdís Rán er að sjálfsögðu beðin afsökunar á þessum annars óafsakanlegu... Meira
14. ágúst 2008 | Tónlist | 160 orð | 2 myndir

Eru landsmenn orðnir ABBA-óðir?

SVO er að sjá sem nett ABBA-æði hafi gripið landann, því ekki er nóg með að tónlistin úr söngvamyndinni Mamma Mia! hafi verið í efstu sætum tónlistans síðustu vikurnar heldur birtist safndiskurinn ABBA Gold núna í 10. Meira
14. ágúst 2008 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Frá Mozart til Ligeti í Salnum

TÓNLISTARHÁTÍÐ unga fólksins heldur áfram í kvöld með tónleikum í Salnum í Kópavogi klukkan 20. Þá mun Blásarakvintett Ísafoldar flytja verk eftir tónskáldin Wolfgang Amadeus Mozart, Carl Nielsen, Jacques Ibert, Samuel Barber, Györgi Ligeti. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 436 orð | 2 myndir

Gamla góða stemningin

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÚ VAR tíð að vart mátti þverfóta fyrir LAN-mótum þar sem tölvunördar af öllum stærðum og gerðum fylltu heilu íþróttahallirnar og skutu hver annan í spað. Meira
14. ágúst 2008 | Tónlist | 298 orð | 1 mynd

Hippahátíð haldin í Eyjum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
14. ágúst 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Hljóðmyndum varpað djúpt í eyru

TÓNLEIKAR verða haldnir annað kvöld í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Þar kemur fram tónlistarmaðurinn Pete Fosco en hann kemur alla leið frá Cincinnatti í Ohio í Bandaríkjunum. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 2 myndir

Jolie í stað Cruise

LEIKKONAN Angelina Jolie hefur tekið að sér aðalhlutverk í spennumynd sem upphaflega var ætlað Tom Cruise. Ekki er vitað afhverju leikarinn smávaxni missti hlutverkið, en allmargir leikarar sóttust eftir því að taka við því. Meira
14. ágúst 2008 | Myndlist | 450 orð | 1 mynd

Lífsástríða

Til 24. ágúst. Opið alla daga nema mán. frá kl. 12–17. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Ólafur Arnalds selur og selur með Sigur Rós

* Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hefur verið á þeysireið um heimsins horn lungann af árinu ásamt strengjakvartett sínum. Meira
14. ágúst 2008 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Síðasta uppgötvun Einsteins

ÚT ER komin bókin Síðasta uppgötvun Einsteins eftir Mark Alpert, hjá bókaforlaginu Bjarti. Er hún sögð spennutryllir. Höfundur bókarinnar er ritstjóri vísindatímarits þar sem vísindauppgötvanir og kenningar eru gerðar aðgengilegar almenningi. Meira
14. ágúst 2008 | Bókmenntir | 607 orð | 1 mynd

Tímavélin Tíminn og vatnið

14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Veðrabrigði

ALLNOKKURT suð hefur verið í kringum indírokksveitina Sudden Weather Change undanfarna mánuði. Meira
14. ágúst 2008 | Tónlist | 607 orð | 1 mynd

Það borgar sig að buska

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
14. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Þungavigtarmaður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HARÐKJARNASVEITIN Gavin Portland gaf út sína fyrstu breiðskífu, hina stórgóðu III : Views of Distant Towns , árið 2006 en áður höfðu komið út tvær stuttskífur, I: The end of every minute og II: ... Meira
14. ágúst 2008 | Myndlist | 299 orð | 1 mynd

Þykist skilja

RÁÐHERRA menningarmála á Ítalíu, Sandro Bondi, er ekkert sérstaklega vinsæll meðal listamanna og arkitekta í landinu þessa dagana. Meira

Umræðan

14. ágúst 2008 | Aðsent efni | 400 orð | 2 myndir

Áhrif loftmengunar á heilsuna

Pálmi Stefánsson skrifar um loftgæði: "Loftmengun fer vaxandi hérlendis með iðnaði eins og annars staðar og munu afleiðingarnar ekki láta standa á sér nema gripið verði til mótaðgerða." Meira
14. ágúst 2008 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Á Húsavík

Það er mikið að gera á Norður- og Austurlandi. Sjávarútvegur er víða afar sterkur, það eru tækifæri í landbúnaði og iðnaður hefur sótt verulega í sig veðrið. Áratugir eru síðan orkunýting hófst í Kröflu og Kárahnjúkavirkjun er komin á fullan skrið. Meira
14. ágúst 2008 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Enginn hvítnar þótt annan sverti

Guðríður Arnardóttir svarar ómaklegum árásum á bæjarfulltrúa: "Þótt það óneitanlega flæki málin stundum er það lýðræðislegur réttur okkar allra að fá að hafa áhrif á samfélagið með pólitísku starfi" Meira
14. ágúst 2008 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Kínverjar og íþróttir

Xin Shi skrifar um íþróttaiðkun í Kína að fornu og nýju: "Vinsælar íþróttagreinar eins og frjálsar íþróttir, sund og boltaíþróttir fóru Kínverjar ekki að stunda fyrr en í byrjun 20. aldarinnar." Meira
14. ágúst 2008 | Blogg | 42 orð | 1 mynd

Marta B. Helgadóttir | 13. ágúst Breski pöbbinn Breski kráariðnaðurinn...

Marta B. Helgadóttir | 13. ágúst Breski pöbbinn Breski kráariðnaðurinn selur minna af bjór um þessar mundir en hann hefur gert síðan í kreppunni miklu. Meira
14. ágúst 2008 | Blogg | 118 orð | 1 mynd

Salvör | 13. ágúst Nítjándu aldar götumyndin ... Hérna eru ráðamenn í...

Salvör | 13. ágúst Nítjándu aldar götumyndin ... Hérna eru ráðamenn í Reykjavík núna „stökk“ í nítjándu aldar götumynd sem aldrei var til og er ekkert einkenni á reykvískri byggingarlist. Meira
14. ágúst 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Guðjónsson | 13. ágúst Þurrkar Það er engin ástæða til að...

Sigurður Þór Guðjónsson | 13. ágúst Þurrkar Það er engin ástæða til að gera frétt úr því þó örlítið næturfrost geri einhvers staðar á landinu um miðjan ágúst. ... Meira
14. ágúst 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

SPRON – enn um undarleg vinnubrögð

Sigurður Tómasson skrifar um samrunaáætlun SPRON og KB-banka: "Það er mikil vanvirða við hluthafafund að segja að skattamálin séu of flókin til að skýra þau fyrir fundinum." Meira
14. ágúst 2008 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Stórátak í þjónustu við aldraða

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Með nýrri ríkisstjórn hafa ákvarðanir í málefnum aldraðra færst af yfirlýsingastigi yfir á framkvæmdastig, meðal annars með framkvæmdaáætlun um uppbyggingu allt að 780 hjúkrunarrýma." Meira
14. ágúst 2008 | Velvakandi | 354 orð | 1 mynd

Velvakandi

Haustvísa VEGNA fyrirspurna um Haustvísu Tove Jansson. Mér vitanlega eru til tvær íslenskar þýðingar á þessu ljóði, önnur eftir undirritaðan, hin eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Þórarinn Eldjárn Peysa tapaðist RAUÐ Cintamani flíspeysa týndist sl. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2008 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Gyða Bárðardóttir

Gyða Bárðardóttir fæddist í Ytra Krossanesi í Eyjafirði 14. ágúst 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 5. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2008 | Minningargreinar | 4261 orð | 1 mynd

Helga Einarsdóttir

14. ágúst 2008 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Ingileif Steinunn Þórarinsdóttir

Ingileif Steinunn Þórarinsdóttir fæddist á Úlfsá á Ísafirði 8. júní 1918. Hún lést á Sólvangi 3. ágúst síðastliðinn. Útför Ingileifar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 11. ágúst Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2372 orð | 1 mynd

Ólöf Jóhannesdóttir

Ólöf Jóhannesdóttir fæddist í Hrúthól á Ólafsfirði, 25. apríl 1915. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Hólm Steinsson, f. 9.4. 1876, d. 19.10. 1931 og Unnur Sveinsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Páll Haraldur Pálsson

Páll Haraldur Pálsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Haraldur Gíslason kaupmaður, f. á Völlum 22. desember 1872, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. ágúst 2008 | Daglegt líf | 139 orð

Af Drangey og handbolta

Jón Eiríksson Drangeyjarjarl lætur ekki deigan síga þótt hann sé farinn að nálgast áttrætt. Hann féll í sjóinn við Drangey, eins og fram kom í Morgunblaðinu í fyrradag, en bjargaði sér sjálfur í land og svo um borð í bát sinn á ævintýralegan hátt. Meira
14. ágúst 2008 | Daglegt líf | 233 orð | 2 myndir

Listilegt ævintýri í nýju Hvarfi

Eftir Karl Ásgeir Sigurgeirsson karl@forsvar.is Víðidalur | Hvarf í Víðidal í Húnaþingi vestra er orðið miðstöð lista í héraðinu. Meira
14. ágúst 2008 | Daglegt líf | 336 orð | 2 myndir

Líta upp til ólympíufaranna

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Það var gríðarlega góð stemning hjá krökkunum sem voru að æfa sig í meistaraskóla Vals í handbolta í gær. Meira
14. ágúst 2008 | Daglegt líf | 496 orð | 4 myndir

Skrautlegt skóladót úr öllum áttum

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Litir, reglustikur, pennar, yddarar, stílabækur, reiknivél, skólataska – allt þarf að vera klappað og klárt fyrir fyrsta skóladaginn. Nú nálgast haustið óðfluga og skólinn er handan við hornið. Meira
14. ágúst 2008 | Daglegt líf | 305 orð | 1 mynd

úr bæjarlífinu

Það er ekki laust við að tómið og neindin geri vart við sig nú þegar ágúst er að verða hálfnaður, Fiskidagurinn að baki og verslunararmannahelgin fyrir bí. Hvað er þá eftir af sumrinu góða? Eitthvað . Sumarið er ekki í andarslitrunum enn þá. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ára

Jón Haukur Jóelsson verður 80 í dag, 14. ágúst. Í tilefni af því tekur hann á móti vinum og vandamönnum að heimili sínu, Þinghólsbraut, 18 frá kl.... Meira
14. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Akureyri Olga Kristín fæddist 22. júlí kl. 9.06. Hún vó 3.385 g og var...

Akureyri Olga Kristín fæddist 22. júlí kl. 9.06. Hún vó 3.385 g og var 52 sm löng. Foreldrar hennar eru Karl Guðmundsson og Valgerður... Meira
14. ágúst 2008 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

„Vil láta gott af mér leiða“

GEIR Ólafsson tónlistarmaður fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Hann segir mikil hátíðarhöld ekki vera á dagskránni en hann muni vafalaust fara út að borða í kvöld með fjölskyldu sinni. Meira
14. ágúst 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gildra fyrir gáfumann. Norður &spade;Á1085 &heart;KD3 ⋄642 &klubs;ÁK3 Vestur Austur &spade;3 &spade;72 &heart;G109 &heart;Á8764 ⋄Á9875 ⋄DG10 &klubs;D1096 &klubs;G75 Suður &spade;KDG964 &heart;52 ⋄K3 &klubs;842 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. ágúst 2008 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þessar duglegu stelpur Ágústa, Ásta Margrét Guðnadóttir, Ísgerður Ragnarsdóttir, Anna Rut, Aníta Eik Jónsdætur og Eva Wolazick voru með töfrabrögð og sölubás við verslunina 11/11 Þverbrekku í Kópavogi og færðu Rauða krossinum ágóðann 7.422... Meira
14. ágúst 2008 | Fastir þættir | 199 orð | 1 mynd

Hressandi frásögn

Núna þegar Ólympíuleikarnir standa sem hæst þá er oft fátt eitt í sjónvarpi fyrir þá sem ekki hafa áhuga á að horfa á efni tengt leikunum. Meira
14. ágúst 2008 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut...

Orð dagsins: Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. (Matt. 26, 26. Meira
14. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Jón Hafdal fæddist 19. júní. Hann vó 3.555 g og var 48.5 cm...

Reykjavík Jón Hafdal fæddist 19. júní. Hann vó 3.555 g og var 48.5 cm langur. Foreldrar hans eru Þorvaldur Hafdal Jónsson og Inga Guðrún... Meira
14. ágúst 2008 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. g4 d5 10. g5 d4 11. gxf6 Bxf6 12. Bf2 dxc3 13. Dxd8+ Bxd8 14. bxc3 Rd7 15. O–O–O Hc8 16. Kb2 b5 17. Hd6 Ha8 18. Be2 Be7 19. Hd2 Hc8 20. Hhd1 Hc7 21. Meira
14. ágúst 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Una Sigurðardóttir og Snædís Sara Arnedóttir styrktu Rauða...

Vinkonurnar Una Sigurðardóttir og Snædís Sara Arnedóttir styrktu Rauða krossinn með ágóða af tombólu sem þær héldu við verslunina Samkaup strax við Hlíðarbraut á Akureyri, ágóðinn var 4.305... Meira
14. ágúst 2008 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Það er ef til vill merkilegt í sjálfu sér að segja þurfi frá afburðaþjónustu – en Víkverji má til að þessu sinni enda fékk hann nýverið að hann telur eina þá vinalegustu afgreiðslu sem hann man eftir. Meira
14. ágúst 2008 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Þær Eva Dögg Vigfúsdóttir og Ylfa María Lárusdóttir söfnuðu 1.020 kr...

Þær Eva Dögg Vigfúsdóttir og Ylfa María Lárusdóttir söfnuðu 1.020 kr. til styrktar Rauða krossinum og héldu síðan tombólu með vinkonum sínum þeim Írisi Ósk Vigfúsdóttur og Sigríði K. Stefánsdóttur og söfnuðu með því 2.050... Meira

Íþróttir

14. ágúst 2008 | Íþróttir | 365 orð

„Eins og að vera heima hjá sér“

ÞORMÓÐUR Árni Jónsson keppir í +100 kg flokki í júdó á Ólympíuleikunum í Peking í fyrramálið og mætir hann keppanda frá Paragvæ, Pablo Carrillo Figueroa, sem er ekki sá þekktasti í íþróttinni. „Við erum jafnþungir, um 123 kg. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 203 orð

„Ekki himinn og haf á milli FH og Aston Villa“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

„Ég stífnaði upp eftir 75 metrana“

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir synti 100 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Peking í gær á 56,35 sekúndum og var 3/10 úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu. Ragnheiður endaði í 35. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 687 orð | 1 mynd

„Við erum bara farnar að spila með okkar hætti“

HK/VÍKINGUR kom sér upp úr botnsæti Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu með 1:0-sigri á Aftureldingu í gærkvöld en þá lauk 14. umferð deildarinnar. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Bergur Ingi kastar í nótt

UNDIR klukkan þrjú aðfaranótt föstudag keppir fyrsti íslenski frjálsíþróttamaðurinn á Ólympíuleikunum í Peking. Þá tekur Bergur Ingi Pétursson, úr FH, þátt í undankeppni sleggjukasts. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Birkir góður í fyrsta Evrópuleiknum með Brann

ÞRÍR Íslendingar voru í byrjunarliði norsku meistaranna í Brann þegar liðið lá á heimavelli, 0:1, fyrir franska liðinu Marseille í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Theódór Elmar Bjarnason , leikmaður Lyn í Noregi , er í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvellinum þann 20. ágúst. Nafn hans féll því miður út af listanum yfir landsliðsmennina sem birtur var í blaðinu í gær. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

Hugsum aðeins út fyrir kassann

HUGARFAR íslenska landsliðsins í handknattleik virðist vera „rétt stillt“ ef miðað er við tvo fyrstu leikina á Ólympíuleikunum þar sem Rússar og Þjóðverjar voru lagðir að velli og segir Ólafur Stefánsson að það sé mjög gott jafnvægi á milli... Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Fjölnir 5:0 Mateja...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Fjölnir 5:0 Mateja Zver 3., 24., 40., Rakel Hönnudóttir 45., Arna Sif Ásgrímsdóttir 66. Stjarnan – KR 0:2 Hólmfríður Magnúsdóttir 28., Hrefna Huld Jóhannesdóttir 50. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Lítið má fara úrskeiðis

ÁRNI Már Árnason tekur þátt í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking í dag og eru þetta hans fyrstu leikar. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Phelps sá sigursælasti í sögu Ólympíuleikanna

BANDARÍSKI sundmaðurinn Michael Phelps er fyrir löngu búinn að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar . Með því að bæta tveimur Ólympíugullum í sarpinn í fyrrinótt er Phelps endanlega orðinn eitt allra stærsta nafn íþróttasögunnar, því hann hefur nú unnið flest gullverðlaun allra á Ólympíuleikum. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Tek leikinn við FH alvarlega

MARTIN O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa segir ekkert vanmat í gangi hjá sínum mönnum fyrir leikinn gegn FH-ingum en liðin eigast við í UEFA-bikarnum á Laugardalsvellinum í kvöld. O'Neill tekur leikinn mjög alvarlega en hann hefur kortlagt FH-liðið og kynnt sér leik þess til hlítar. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Æfi allt öðruvísi en áður

„ÉG held að maður venjist þessu aldrei þrátt fyrir að ég hafi farið til Aþenu fyrir fjórum árum. Þetta er fyrsta stórmótið hjá mér í þrjú ár en ég hætti að æfa eftir leikana í Aþenu. Meira
14. ágúst 2008 | Íþróttir | 453 orð

Ætlum okkur í úrslitaleikinn

„VIÐ höfum alls ekki fengið nóg og ætlum okkur að fara eins langt og hægt er,“ sagði Einar Guðmundsson, þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik í gær eftir að Íslands tryggði sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu sem fram fer í... Meira

Viðskiptablað

14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Á göngu kringum Mjóeyri tvo til þrjá mánuði á ári

Sævar Guðjónsson rekur gistihús með meiru á Mjóeyri rétt fyrir utan Eskifjörð. Halldóra Þórsdóttir heyrði af heildstæðri ferðaþjónustu fyrir austan. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 1277 orð | 2 myndir

Borg í rusli og hugljúft vélm enni

Rusl kemur mikið við sögu í tölvuteiknimyndinni Wall-E, sem verið er að sýna í kvikmyndahúsum hér á landi og víða um heim um þessar mundir við góðar undirtektir. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Dansandi í biðsölum flugvalla

Í KJÖLFAR þess að flugfélög fóru að fella niður flug og sameina hefur biðin í flugstöðvum lengst hjá ferðalöngum. Allir vita hvað það reynir á skapið. Flugvallaryfirvöld í París hafa brugðist við þessari þróun. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 77 orð

Ekki bjart á Bretlandi

BANKASTJÓRI Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, sagði í gær, þegar verðbólguhorfur bankans voru kynntar, að raunveruleg hætta væri á því að efnahagslífið á Bretlandi væri á leið í samdrátt. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 126 orð

Ekki fundið að samruna Landic og Þyrpingar

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur ekki ástæðu til að hafast að vegna samruna fasteignafélaganna Landic Property og Þyrpingar. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Fín kjör hjá Landsvirkjun

„LANDSVIRKJUN er að taka 100 milljóna dollara lán á fínum kjörum, sem eru í kringum 80 punktar ofan á LIBOR-vexti,“ segir Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri fyrirtækisins. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 284 orð | 3 myndir

Geðlyfið sertralín hafði mikil áhrif

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÚTFLUTNINGSVERÐMÆTI á lyfjum og lækningavörum á fyrri helmingi ársins var meira en tvöfalt meira en á sama tímabili í fyrra. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 533 orð | 3 myndir

Hagnaður af verðbólguskotinu um 15 milljarðar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Hljóð í hljóðlátar bifreiðar

TVINN- og rafmagnsbílar eru taldir mun umhverfisvænni en venjulegir bensínbílar, en þeir eru þó ekki gallalausir. Notendur hafa til að mynda kvartað undan því að slíkar bifreiðar séu of hljóðlátar. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Hlutdeild í afkomu Sampo 8,5 milljarðar

Fjármálaþjónustufyrirtækið Exista getur talið sér 70 milljónir evra, jafngildi um 8,5 milljarða króna, til tekna vegna afkomu finnska tryggingafélagsins Sampo á fyrri helmingi ársins. Hagnaður á hlut af rekstri félagsins var 0,6 evrur. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 464 orð | 2 myndir

Íslenskir bankar standast allan samanburð

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Þegar helstu kennitölur íslenskra banka eru bornar saman við kennitölur banka í Evrópu og Bandaríkjunum vekur eftirtekt hversu vel íslenskar fjármálastofnanir standast samanburð. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Kreppa skollin á í Eistlandi

EISTNESKA hagkerfið skrapp saman um 0,9% á öðrum ársfjórðungi þessa árs og er það mesti samdráttur á þriggja mánaða tímabili í fjórtán ár. Á fyrsta fjórðungi dróst hagkerfið saman um 0,5% og samkvæmt skilgreiningunni er Eistland því komið í kreppu. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Meirihluti bandarískra fyrirtækja borgar engan tekjuskatt

NÆRRI tvö af hverjum þremur bandarískum fyrirtækjum og 68% af erlendum fyrirtækjum greiða enga tekjuskatta í Bandaríkjunum, samkvæmt nýrri skýrslu nefndar á vegum bandaríska þingsins. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 181 orð

Metnaðarfullir bankamenn hringja í seljendur hlutabréfa

ÚTHERJI er minnugur þess þegar útgerðarmenn voru gjaldhæstir í álagningarskrám ár hvert. Nú hafa fjárfestar tekið völdin og eftir gott ár 2007 voru þeir áberandi á listum yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Rottusnakk til bjargar

ROTTUSNAKK gæti verið besta leiðin fyrir ríka jafnt sem fátæka til að berjast gegn hækkandi matvöruverði. Þetta kom í gær fram í máli ráðherra á Indlandi sem undirbýr nú að koma þessum nagdýrum á matseðla fólks. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 38 orð

Spá enn lækkun

GREINING Glitnis spáir því að þrátt fyrir að aðgerðir stjórnvalda nýlega hafi blásið í glæður fasteignamarkaðarins, og útlán Íbúðalánasjóðs hafi aukist, sé afar líklegt að rólegt verði yfir markaðinum næstu misserin. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 35 orð | 1 mynd

Stærsta fatakeðja heims

Spænska tískuvörukeðjan Zara hefur vaxið ört undanfarna mánuði og er nú svo komið að hún hefur farið fram úr bandarísku GAP keðjunni og er orðin stærsta fatakeðja heims. Velta Zara nemur 70 milljónum evra. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Tap SPM nam 4,6 milljörðum króna

ÁÆTLAÐ tap samstæðu Sparisjóðs Mýrasýslu á fyrstu sex mánuðum ársins var um 4,6 milljarðar króna, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri, sem birt var í gær vegna fyrirhugaðrar stofnfjáraukningar sjóðsins. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir Marel

Ýmsar blikur eru á lofti í rekstrarumhverfi Marels, einkum miklar hækkanir á hráefni til matvælaframleiðslu og óróleiki á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 311 orð

Útlánatapið 24 milljarðar

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ENDANLEGA töpuð útlán stærstu viðskiptabankanna þriggja gætu numið rúmum 24 milljörðum króna á þessu ári, sé miðað við uppgjör fyrri helmings ársins. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 94 orð

Útsöluáhrif ganga til baka

ÁHRIF útsalna á verðlag ganga fyrr til baka en oft áður og því mun vísitala neysluverðs hækka um 1% í ágústmánuði. Þetta kemur fram í nýrri verðbólguspá greiningardeildar Landsbankans. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 149 orð

Vandamálin svipuð

EINS og íslenskir bankar hafa bankar í Mið-Asíuríkinu Kasakstan treyst á erlendar lántökur til að fjármagna vöxt undangenginna ára. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 49 orð

Vísitalan lækkaði um 0,8%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,8% í gær. Lokagildi hennar var 4.208 stig. Mest lækkuðu bréf Exista, um 3,5%, Landsbankinn um 1,7% og Bakkavör um 1,4%. Teymi rauk upp um 21,5%, Marel hækkaði um 2,9% og Atlantic Petroleum hækkaði um 2%. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 333 orð | 2 myndir

Zara tekin fram úr Gap sem stærsta fatakeðja heims

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SPÆNSKA tískuvörukeðjan Zara hefur vaxið ört á undanförnum mánuðum, svo ört að hún hefur tekið fram úr bandaríska keppinautinum Gap sem stærsta fatakeðja heims. Meira
14. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 1341 orð | 1 mynd

Þetta er endirinn á upphafinu

Lionel Barber hefur verið aðalritstjóri Financial Times frá árinu 2005 og býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á viðskiptum og stjórnmálum. Hann segir m.a. að enn sé nokkuð í að yfirstandandi fjármálakreppu ljúki. Meira

Annað

14. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

54% aukning á útblæstri bíla

Útblástur á gróðurhúsalofttegundum vegna bíla í Reykjavík hefur aukist um 54% frá árinu 1990. Þá hefur bílum fjölgað um 71% á sama tímabili og um 41% á hverja 1000... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

6 milljónir í aðstoð til Georgíu

Rauði kross Íslands hefur sent 6 milljónir króna vegna neyðarbeiðni Alþjóða Rauða krossins vegna aðgerða í kjölfar átakanna í Georgíu. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Áhugi á þríþraut

Áhugi á þríþraut vex hægt en stöðugt hér á landi. Æ fleiri Íslendingar taka þátt í járnkarlinum sem er lengsta og erfiðasta... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Ársafmæli og einkasýning

Gallerí Ágúst fagnar eins árs afmæli sínu um þessar mundir og er því fagnað með opnun einkasýningar Katrínar Elvarsdóttur, Marsaga/Equivocal, næstkomandi laugardag. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 180 orð | 2 myndir

„And Schnorri Stein scores again!“

Íslenska karlalandsliðið vann heimsmeistara Þjóðverja í handkasti á Ólympíuleikunum á dögunum og Rússa þar á undan. Frábært hjá strákunum okkar. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Núna hefur fulltrúi Dana lýst því yfir að danskir íþróttamenn...

„Núna hefur fulltrúi Dana lýst því yfir að danskir íþróttamenn lifi vernduðu lífi og berjist því ekki til sigurs. Ekki beinlínis augljóst hvert maðurinn er að fara því ekki er eins og að íþróttamenn frá öðrum löndum séu í stöðugri lífshættu. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Phelps er frábær íþróttamaður, en ef honum tekst að vinna átta...

„Phelps er frábær íþróttamaður, en ef honum tekst að vinna átta gull, þá yrði það sönnun þess að sundgreinarnar séu of margar. Frjálsíþróttamenn sem vinna í ólíkum greinum þurfa að vera ótrúlega fjölhæfir. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Undanfarin kvöld hef ég horft á bandarísku sjónvarpsseríuna Six...

„Undanfarin kvöld hef ég horft á bandarísku sjónvarpsseríuna Six Degrees á RÚV. ...fór mér að leiðast þófið, þá sérstaklega þessi NY lofsöngur sem er rauði þráðurinn í gegnum þættina ásamt þurrkuntulegum staðalímyndum. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Borgarráð fjallar ekki um stokk

Tilaga um lagningu Mýrargötu og Geirsgötu í stokk verður ekki á dagskrá borgarráðs í dag en henni var frestað á síðasta fundi. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Borgar sig ekki að gera við kvína

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það er spurning hvort það borgar sig að setja þessi rör saman,“ segir Sigurgeir Bjarnason pípulagningameistari um plaströr sem tilheyra flotkví Jóns Gíslasonar bónda á Baulubrekku í Kjós. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Brottkast Breta vekur mikla reiði í Noregi

Myndband sem sýnir breskan togara kasta um fimm tonnum af fiski í sjóinn hefur vakið mikla reiði í Noregi og meðal umhverfisverndarsinna. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Búin undir hlaupið

Það er mikilvægt að þeir sem ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni séu vel undir átökin búin hvort sem þeir hyggjast hlaupa skemmri eða lengri vegalend. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Einn til tveir á ári teknir vestra

Árlega koma eitt til tvö mál, í líkingu við það sem sagt var frá á forsíðu 24 stunda í gær, til kasta utanríkisráðuneytisins, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Eldri borgari andaðist í sundi

Eldri borgari fannst meðvitunarlaus á botni Laugardalslaugarinnar í gærmorgun. Lífgunartilraunir báru ekki árangur og maðurinn var úrskurðaður látinn á staðnum. Þrír sjúkrabílar voru kallaðir til eftir að neyðarkall barst í gegnum Neyðarlínuna. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Eyðing geitungabúa misdýr

Gerð var könnun á eyðingu á geitungabúum. Verð miðast við venjuleg bú, holu- eða trjágeitungabú. Athugið að mismunandi er hvort eitrað er eða búin fjarlægð. Ekki er tekið tillit til gæða þjónustu og könnunin er ekki tæmandi. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 288 orð | 1 mynd

Fá ekki kort í stæði fyrir stóru bílana

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Gildissvæðum bílastæðakorta íbúa miðborgarinnar verður fjölgað úr þremur í átta, þau munu kosta 6.000 krónur árlega í stað 3. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Fjórir drepnir í ítalskri ísbúð

Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Þýskalandi eftir að þrír karlmenn og ein kona voru skotin til bana í ítalskri ísbúð í Russelsheim, suðvestur af Frankfurt-am-Main, á þriðjudagskvöld. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð

Flaututónar í Laufáskirkju

Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari heldur tónleika í Laufáskirkju við Eyjafjörð laugardaginn 16. ágúst klukkan 14. Á efnisskrá eru verk eftir Telemann, Kuhlau, Tomasi, Piazzolla og Takemitsu auk nýs verks eftir Ásrúnu I. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Fleiri dvelja lengi í fangelsi

Þeim sem hljóta óskilorðsbundna refsingu sem er meira en þriggja ára fangelsi hefur fjölgað gífurlega á undanförnum árum. Fjöldi kynferðisbrotamanna hefur... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd

Flott á grillið

Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirkokkur á Grillinu og margverðlaunaður matreiðslumeistari, gefur lesendum góð grillráð og... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Framúrskarandi blaðberi

Lilja Björk Sigurdórsdóttir, blaðberi Árvakurs, hlaut stafræna myndavél frá Olympus sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi blaðburð í júlí. Lilja Björk ber út blöðin í Teigaseli og Ystaseli í Breiðholti. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Gegn hatrinu „Fólk erlendis tekur eftir því sem við erum að gera...

Gegn hatrinu „Fólk erlendis tekur eftir því sem við erum að gera því við notum mikið MySpace til að auglýsa tónleika. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Gengið til búningsherbergja

Geir H. Haarde varpar öndinni léttar þessa dagana. Engin þörf á því lengur að dreifa athygli þjóðarinnar með vangaveltum um geigvænlega losun gróðurhúsalofttegunda í von um að hún steingleymi mínusnum á bankareikningnum. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Glerkastalinn

JPV útgáfa hefur sent frá sér bókina Glerkastalinn eftir Jeanette Walls. Bókin geymir endurminningar höfundar sem ólst upp í strjálbýli Bandaríkjanna, fyrst í eyðimörk villta vestursins og síðar í fjöllunum í austri. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð

Glænýr Sálar-slagari fer í spilun

Nýtt lag með Sálinni hans Jóns míns verður frumflutt í dag. Yrkisefni lagsins er... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Glænýtt lag með Sálinni hans Jóns míns

Sálin hans Jóns míns undirbýr um þessar mundir útgáfu á þrefaldri safnplötu sem mun innihalda þrjú glæný lög. Fyrr í sumar gáfu þeir út lagið Gott að vera til og í dag mun lagið Það amar ekkert að (ég get svo svarið það) óma á öldum ljósvakans. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 360 orð | 2 myndir

Gott að æfa sig fyrir veiðitímabilið

Gæsaveiðitímabilið hefst næstkomandi miðvikudag og eru veiðimenn því margir farnir að dusta rykið af hólkum sínum. Þeir metnaðarfyllstu hafa þó haldið sér í æfingu í allt sumar og taka þátt í skotmóti á vegum veiðibúðarinnar Hlað á laugardaginn. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Gott hjá Gísla

Það er alltaf gott að mennta sig og það er snjallt hjá Gísla Marteini að nota tækifærið núna þegar Sjálfstæðisflokkurinn treður spínatið í hverju spori til að draga sig út úr vandræðaganginum. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 337 orð

Grillaður humar með vatnsmelónum og rauðvíni

Grillaður humar með vatnsmelónum og rauðvíni (fyrir fjóra) Hráefni * 600 g humar * 50 ml hvítlauksolía Aðferð: Humarinn hreinsaður og pillaður með bakinu en görnin dregin úr. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Gríðarlega dýr uppbygging

Kínversk stjórnvöld segja að uppbygging vegna jarðskjálftans í Sichuan-héraði í maí síðastliðnum muni kosta jafnvirði 12 þúsund milljarða króna. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir aðstoðarritstjóri Vikunnar hélt upp á afmæli sitt...

Guðríður Haraldsdóttir aðstoðarritstjóri Vikunnar hélt upp á afmæli sitt í vikunni en hún er þekkt fyrir að halda veglega stjörnum fyllta veislu á hverju ári. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Hópur háskólanema flytur til Ningbo í Kína nú í september

„Ég er ótrúlega spenntur,“ segir Elfar Pétursson, tvítugur Kínafari, en tekur fram að hann hafi áður búið í Asíu. „Þá var ég í skiptinámi í Malasíu og bjó hjá kínverskri fjölskyldu. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Hringtorgið minnkað og fært

Dómsátt náðist í deilu um vegaframkvæmdir við Lund 1 í Kópavogi. Umdeilt hringtorg verður minnkað og fært sex metrum fjær íbúðablokk. Íbúar segjast sáttir við... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 343 orð | 1 mynd

Hvað gengur á í Reykjavíkurborg?

„Það hafa ekki farið fram formlegar viðræður við Óskar,“ segir einn viðmælandi 24 stunda sem er í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins en bætir því þó við: „Auðvitað hittum við hann oft í tengslum við starfið í borginni. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 467 orð | 1 mynd

Hvað gerist við gjaldþrot?

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@24stundir.is Líklegt má telja að eitt af því erfiðasta sem fólk gengur í gegnum á lífsleiðinni sé fjárhagslegt skipbrot á við gjaldþrot. En hvað felst í gjaldþroti og hvar stendur skuldarinn eftir gjaldþrotið? Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 171 orð | 1 mynd

Hætta á of mikilli vinnu

Vinnustundirnir í hverri viku geta orðið miklu fleiri en 40 ef um mikið sjálfræði og sveigjanleika í starfi er að ræða, að sögn Guðbjargar Lindu Rafnsdóttur, dósents í félagsfræði við Háskóla Íslands. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Íbúarnir höfðu sigur í deilunni

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Dómsátt hefur náðst í deilunni um vegaframkvæmdir við Lund 1 í Kópavogi. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Jaðarútgáfa af Óþelló

Ívar Örn Sverrisson hyggst blanda saman „parkour“, hjólabrettabruni og Shakespeare í nýrri uppsetningu á hinu klassíska verki... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 698 orð | 3 myndir

Jarðbundinn framherji með stóra drauma

Jóhann Berg Guðmundsson var nýlega valinn í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, aðeins 17 ára gamall, eftir að hafa slegið í gegn með Breiðabliki í sumar. Hann á sér stóra drauma og hefur alla burði til þess að láta þá rætast. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Kántríkóngurinn nýi er skúrkur

Helgi Björns, hinn nýi kántríkóngur Íslands, leikur skúrk í væntanlegri kvikmynd Júlíusar Kemps, Reykjavík Whale Watching Massacre. Söngvarinn er nýlentur á Íslandi frá Berlín og hóf tökur í gær. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Kántríkóngur leikur hvalaskúrk

Helgi Björnsson leikur skúrkinn í nýjustu mynd Júlíusar Kemp og fagnar velgengni kántríplötu... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 289 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

G ísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi hefur getið sér gott orð að undanförnu fyrir að hjóla á hina mikilvægu fundi í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Kynskiptingur í Top Model

Tyra Banks er komin af stað með Americas Next Top Model 11 en módelið sem vekur mesta athygli að þessu sinni heitir Isis. Það er þó ekki eingöngu útlit hennar sem talað er um því Isis er fyrsti kynskiptingurinn sem tekur þátt í þáttaröðinni. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 437 orð | 1 mynd

Langtímaföngum fjölgar gífurlega

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Jafn margir brotamenn hafa hlotið þriggja ára fangelsisdóm eða meira frá ársbyrjun 2007 og hlutu samanlagt slíka dóma fimm árin á undan. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Leikar eru að æsast í Popplandsmeistara Popppunkts á Rás 2. Í gær...

Leikar eru að æsast í Popplandsmeistara Popppunkts á Rás 2. Í gær sigruðu Pétur Örn og pabbi hans, í liði Jesú-feðga, þá Friðrik Ómar og Eyfa er voru í liði Eurovision-stráka. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Leitar sér að vinnu

„Þessa dagana er ég í upplýsingastríði gegn innrás Rússa í Georgíu,“ segir Ot Alaas, síberískur læknir og blaðamaður sem sótt hefur um pólitískt hæli á Íslandi. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Ljóð um landnám Íslands

„Ég sæki innblástur einna helst í fornsögurnar,“ segir herra Pétur Sigurgeirsson, fyrrverandi biskup Íslands, sem leggur stund á kveðskap og á orðið gott safn af ljóðum og kvæðum eftir sjálfan sig. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 331 orð

Læknar eiga Íslandsmet í einelti

Nær þrettán prósent lækna á Landspítala sögðust hafa orðið fyrir einelti samkvæmt niðurstöðu rannsóknar á starfsumhverfi og líðan íslenskra, norskra og sænskra sjúkrahúslækna. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Makedónía kvödd „Það er rosalega gott að vera komin heim í...

Makedónía kvödd „Það er rosalega gott að vera komin heim í sveitasæluna og náttúruna hérna í Borgarnesi,“ segir Auður H. Ingólfsdóttir , sem undanfarið ár hefur unnið á vegum UNIFEM í Skopje í Makedóníu. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 369 orð | 2 myndir

Mannbjörg í háloftunum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Snarræði flugmanns Iceland Express bjargaði lífi konu um þrítugt sem missti meðvitund á leiðinni frá Barcelona til Íslands síðastliðinn föstudag. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon situr fyrir svörum í satt &...

Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon situr fyrir svörum í satt & logið-lið nýjasta tölublaðs Monitors sem kemur út á morgun. Þar svarar hann þeim spurningum sem brenna á vörum lesenda blaðsins en þeirra á meðal eru spurningar um Ólaf F. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Mikil reiði í bænum

Umhverfisráðherra boðaði til fjölsótts borgarafundar á þriðjudag um málefni álversins á Bakka. Sú ákvörðun hennar að setja framkvæmdina í sameiginlegt umhverfismat hefur kallað á hörð viðbrögð heimamanna og mikil reiði er ríkjandi í bænum. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Minogue-systur syngja ABBA-lag

Nú verður fjör á hommabörunum því systurnar Kylie og Dannii Minogue hafa hljóðritað saman lostafulla útgáfu af ABBA-slagaranum The Winner Takes it All. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 617 orð | 1 mynd

Nálgunarbann og austurríska leiðin

Fjölmiðlar hafa talsvert fjallað um ákvæði laga um nálgunarbann. Eins og fram hefur komið, hefur allsherjarnefnd Alþingis til meðferðar lagafrumvarp frá dómsmálaráðherra um það efni og er að því stefnt að ljúka þeirri umfjöllun nú á haustdögum. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Náttúra og saga Reykjanessins

Heilaheill er félag fyrir fólk sem hefur lent í heilablóðfalli, eða sambærilegum sjúkdómi, og aðstandendur þeirra. Næstkomandi laugardag verður félagið með sína árlegu sumarferð en að þessu sinni verður farið um Reykjanesið. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð

NEYTENDAVAKTIN Eyðing geitungabúa Þjónustuaðili Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Eyðing geitungabúa Þjónustuaðili Verð Verðmunur Sótthreinsun & skordýraeyðing 5.200 Varnir Akureyri 6.000 15,4 % Meindýraeyðing heimilanna Hfj. 6.000 15,4 % Sigurjón B. Sigfússon Rvk. 6.500 25,0 % Firring Hfj. 7. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Olíuleitarráðstefna í haust

Orkustofnun og iðnaðarráðuneyti munu halda alþjóðlega ráðstefnu til kynningar á olíuleit á Drekasvæðinu svokallaða í byrjun næsta mánaðar. Að sögn Ingu Dóru Guðmundsdóttur, kynningarstjóra Orkustofnunar, ganga skráningar vel. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð

Olíuverð að hækka aftur

Olíuverð hækkaði nokkuð í gær og fór yfir 114 dali á fatið eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu að eldsneytisbirgðir þar í landi hefðu minnkað sem og hráolíubirgðir. Samdrátturinn eftir vikulega samantekt var nær þrefalt meiri en búist var við. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir

Seðlabanki Noregs kynnti í gær þá ákvörðun sína að halda stýrivöxtum óbreyttum. Verða þeir því áfram í 5,75%. Í yfirlýsingu frá Svein Gjedrem seðlabankastjóra kom fram að verðbólga í Noregi fari vaxandi og sé nú nálægt 3,5%. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Óvitlaus leikur

Úr því sem komið er þá er þetta óvitlaus leikur hjá Gísla Marteini. Hann sér ekki fram á að ná markmiðum sínum um að verða borgarstjóri í þessari umferð. Eins gott að taka sér smá pásu og koma sterkur inn síðar. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 330 orð | 3 myndir

Óþelló undirbýr heljarstökk

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Hann er ekki búinn að ráða í hlutverkin og hann er enn að þefa uppi hugrakka jaðaríþróttamenn er vilja taka þátt í glæfralegri uppfærslu hans á Shakespeare-verkinu Óþelló. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 115 orð | 5 myndir

Perlur og timburgólf

Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hilduredda@24stundir.is Við Hrísbrú í Mosfellsdal vinnur fjölþjóðlegur hópur sérfræðinga við rannsóknir og uppgröft á vel varðveittum leifum langhúss sem talið er að hafi verið byggt skömmu eftir landnám Íslands. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Radiohead sér um tónlistina í Choke

Hljómsveitin Radiohead hefur tekið að sér að semja alla tónlistina fyrir kvikmyndina Choke sem er væntanleg í kvikmyndahús í nóvember. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 400 orð | 1 mynd

Rannsaka landgrunn við norðurskautið

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Bandaríkjamenn og Kanadamenn leggja í dag upp í rannsóknarleiðangur um Norður-Íshaf til að styrkja tilkall sitt til svæða sem talin eru mjög rík að auðlindum. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Rigning eða súld

Sunnan 5-10 m/s og rigning eða súld með köflum sunnan- og vestantil, annars bjartviðri. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Ronson tjáir sig um Lohan

Samantha Ronson tjáði sig loksins um sambandið við Lindsay Lohan í viðtali við tímaritið Harpers Bazaar. Hún forðaðist þó að svara spurningunni um hvort þær væru par eða ekki. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Sílamávafjöld „Þeir eru duglegir að bjarga sér,“ segir...

Sílamávafjöld „Þeir eru duglegir að bjarga sér,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson líffræðingur um ágang máva í miðborginni upp á síðkastið. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Skráðir 1.968 atvinnulausir

Skráð atvinnuleysi var 1,1% í júlí 2008 og voru að jafnaði 1.968 manns á atvinnuleysisskrá. Er hlutfall atvinnuleysis óbreytt frá í júní og atvinnuleysi því enn með minnsta móti, að sögn Vinnumálastofnunar. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Snarræði bjargaði mannslífi

Snarræði flugmanns Iceland Express bjargaði lífi konu um þrítugt, sem missti meðvitund á leiðinni frá Barcelona til Íslands. Sjálfur segist flugmaðurinn ekki hafa drýgt... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Spá 14,7% verðbólgu

Greiningardeild Landsbankans spáir því að verðbólgan fari í 14,7% í ágúst og hafi þá náð hámarki sínu, en verðbólgan í júlí mældist 13,6%. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Stóð sig vel

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra stóð sig afskaplega vel á fundinum, var vel undirbúin og lýsti sínum ákvörðunum skilmerkilega. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 84 orð

Stutt Afskráning Í dag verður haldinn hluthafafundur í Teymi, þar sem...

Stutt Afskráning Í dag verður haldinn hluthafafundur í Teymi, þar sem meðal annars verður kosið um tillögu um að stjórn félagsins verði falið að óska eftir afskráningu úr Kauphöllinni. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð

STUTT Vopnahlé Georgíuforseti sakaði í gær Rússa um að rjúfa samkomulag...

STUTT Vopnahlé Georgíuforseti sakaði í gær Rússa um að rjúfa samkomulag um vopnahlé, með því að senda hersveitir frá Suður-Ossetíu inn í Georgíu. Skemmdir Engan sakaði þegar hluti loftsins í þingsal Evrópuþingsins í Strassborg féll í síðustu viku. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Styðja ljósmæður í baráttunni

Stjórn Læknafélags Íslands lýsir yfir stuðningi við ljósmæður í baráttunni fyrir leiðréttingu á launatöflu í samræmi við menntunar- og hæfniskröfur ríkisins. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Styttist í maraþon

Hlauparar á öllum aldri búa sig undir Reykjavíkurmaraþonið um þessar mundir en það verður þreytt laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Forskráningu lýkur að morgni fimmtudagsins 21. ágúst. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 305 orð | 2 myndir

Svifið um á sléttum tunglsins

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Undanfarin misseri hafa vinsældir torfærumótorhjóla og fjórhjóla rokið upp úr öllu valdi. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 106 orð

Tap upp á 4,6 milljarða

Sparisjóður Mýrasýslu áætlar að tap fyrstu sex mánaða ársins sé um 4,6 milljarðar króna. Samkvæmt efnahagsreikningi í lok júní 2008, er áætlað eigið fé um 1,5 milljarðar króna en var um 6,3 milljarðar í árslok 2007. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 463 orð | 3 myndir

Tíu grillráð frá grillmeistara

Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirkokkur á Grillinu og margverðlaunaður matreiðslumeistari, gefur lesendum góð grillráð auk gómsætra uppskrifta sem henta vel á grillið. Farið eftir tíu einföldum reglum frá Bjarna og þá er fátt sem getur farið úrskeiðis við grillið. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð

Tveir verða áfram í gæslu

„Gæsluvarðhald var framlengt um aðrar þrjár vikur í gær,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 2 myndir

Tvífarar vikunnar

Tvífarar vikunnar að þessu sinni eru þeir Egill Helgason og Colm Meaney. Egill er landsþekktur spjallþáttastjórnandi og stjórnmálaskýrandi úr Silfri Egils. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Tvö póstnúmer

Nýbyggður æfingasalur í bakgarði enska knattspyrnumannsins Stevens Gerrards er svo stór að hann er í öðru póstnúmeri en heimilið sjálft. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Um 200 þúsund á mánuði

Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi ætti að fá tæpar 217 þúsund krónur á mánuði, sem borgarfulltrúi sem situr ekki í neinni nefnd. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Ungur og efnilegur

Hinn 17 ára gamli Bliki, Jóhann Berg Guðmundsson, hefur báða fætur á jörðinni þrátt fyrir að hafa slegið í gegn í Landsbankadeildinni í... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Úrkomulítið

Suðvestanátt, víða 5-10 metrar á sekúndu. Dálítil væta norðvestantil. Úrkomulítið suðvestanlands, annars bjartviðri. Hiti yfirleitt 10 til 16 stig að... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,79% í gær og var þá 4.208 stig. Teymi stökk...

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,79% í gær og var þá 4.208 stig. Teymi stökk upp um 21,5% og Marel hækkaði 2,9% í kjölfar uppgjörs. Exista lækkaði um 3,5% og Landsbankinn um 1,7%. Velta með hlutabréf nam 1,1 milljarði króna. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 451 orð | 1 mynd

Útblástur hefur aukist um 54%

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Útblástur koltvírsýrings (CO2) frá bílaumferð í Reykjavík hefur aukist um 54 prósent frá árinu 1990. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Vilja rannsókn á yfirtöku sparisjóðs

Hópur aðstandenda Sparisjóðs Skagafjarðar hefur ákveðið að óska eftir því að farið verði ofan í saumana á gjörningum tengdum yfirtöku Sparisjóðs Mýrasýslu og tengdra aðila á Sparisjóði Skagafjarðar, en sú yfirtaka fór fram í ágúst 2007. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Vill sjötta flugvöllinn í borgina

Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, vill að sjötti flugvöllurinn verði lagður í borginni til að létta á umferð um þá sem fyrir eru. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Vill syngja meira

Leikkonan Scarlett Johansson er hæfileikarík stúlka. Hún gaf nýverið út sína fyrstu hljómplötu sem fékk misjafna dóma gagnrýnenda. Hún játar sig þó ekki sigraða og hyggst gefa út aðra plötu en vill þó fyrst prófa að leikstýra bíómynd. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Vill syngja meira og leikstýra

Kynbomban Scarlett Johansson lætur ekki slæma plötudóma stöðva sig og vill gera aðra plötu og... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

VIP kort ekki tekin gild

„Húsið fylltist fljótt en samkvæmt heimildum komust flestir inn sem voru með VIP kortin“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 492 orð | 2 myndir

Þríþætt þolraun

Áhugi á þríþraut vex hægt en stöðugt hér á landi en í henni þurfa keppendur að synda, hjóla og hlaupa langar vegalengdir. Æ fleiri Íslendingar taka þátt í járnkarlinum sem er lengsta og erfiðasta þríþrautin. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Æfing fyrir skotveiði

Hjálmar Ævarsson segir að skotveiðimenn séu mun meðvitaðri um veiðiskapinn en áður var. Margir taka þátt í skotveiðimóti um helgina þar sem þeir geta æft sig í... Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 724 orð | 1 mynd

Ætlar að verða besti íþróttamaður allra tíma

Michael Phelps er orðinn stærsta nafnið í allri Ólympíusögunni. Allt frá því Ólympíuleikarnir voru endurvaktir í Aþenu árið 1896 hefur engum íþróttamanni tekist að vinna til jafn margra gullverðlauna á leikunum og Phelps. Meira
14. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Ökumenn gæti að börnunum

„Áhersla er lögð á að foreldrar kenni börnum sínum að ganga öruggustu leiðina til og frá skólanum. Umferð ökutækja í kringum skóla skapar hættu,“ segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarráðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.