Greinar miðvikudaginn 27. ágúst 2008

Fréttir

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

200 milljónir í hergagnaflutninga

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÍSLENSKA ríkið kostar loftflutninga á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) árin 2007 og 2008 fyrir um 200 milljónir króna. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

50 milljóna styrkur

HSÍ, Handknattleikssamband Íslands, verður styrkt um 50 milljónir króna í kjölfar frækilegs árangurs landsliðsins í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Af Mont Blanc á Matterhorn

FIMM fjallgöngumenn úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík gengu á Mont Blanc, hæsta fjall Alpanna og Vestur-Evrópu sem er 4.810 m hátt, á sunnudaginn var. Þeir stefndu svo að því að leggja af stað á Matterhorn (4.478 m) aðfaranótt mánudags. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Albanar vilja efla viðskipti við Íslendinga

AÐALGÖTUR Tirana, höfuðborgar Albaníu, voru prýddar íslenskum fánum í gær þegar Geir H. Haarde hóf þar opinbera heimsókn sína í boði forsætisráðherrans Sali Berisha. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

Ábyrg menntamálastefna málið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Átta sagt upp til viðbótar

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ICELANDAIR sagði nýverið upp átta flugmönnum til viðbótar við þá áttatíu sem búið var að segja upp störfum á árinu. Nemur þetta um þriðjungsfækkun flugmanna hjá fyrirtækinu. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Barátta í færeyskri pólitík er framundan

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

„Allir sjóðir uppurnir“

GENGISLÆKKUN íslensku krónunnar kemur illa niður á hjálparstarfi við bágstödd börn. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

„Börnin geta einangrast í slíkri aðstöðu“

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „ÞETTA er allt í lagi í svona eina viku. Það er ekkert mál. En þegar ástandið er svona til lengri tíma þá getur þetta verið alveg hræðilega erfitt. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

„Er ekkert venjuleg veiði“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÁIN er pökkuð af fiski og þetta er ekkert venjuleg veiði,“ sagði Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður við Ytri-Rangá í gær. Þá höfðu yfir 7. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Borgin bregst við fjölgun bíla á gangstéttum

REYKJAVÍKURBORG ætlar nú að fara í átak gegn stöðubrotum bíla á gangstéttum, en Morgunblaðið birti í gær mynd af stúlku sem gert var erfitt fyrir að ganga í skólann vegna bíla sem lagt var ólöglega. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Brúðarkápu var stolið

JAPANSKRI brúðarkápu var stolið ásamt handmáluðum silkiströngum þegar brotist var inn í vinnustofu textíllistakonunnar Sigrúnar Láru Shanko, Shanko silki, í fyrrakvöld eða fyrrinótt. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bönnuð plata fyrir börn

„BÖRN hafa gaman af því sem er bannað börnum, einhverju sem er ögrandi og spennandi,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson um barnaplötuna Sagan af Eyfa – sem er sögð bönnuð börnum. Meira
27. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 731 orð | 2 myndir

Enn hitnar í kolunum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HÚN KOM ekki á óvart en olli engu að síður nokkrum usla ákvörðun Rússa um að verða við bón yfirvalda í Abkasíu og Suður-Ossetíu um að lýsa yfir stuðningi við sjálfstæði Georgíuhéraðanna. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð

Fjórir kærðir vegna líkamsárásar

FJÓRIR menn hafa verið ákærðir fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Breiðholti hinn 22. mars síðastliðinn. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fjórir taldir „vel hæfir“

NEFND sem falið var að meta hæfi umsækjenda um stöðu forstjóra Landspítalans telur fjóra umsækjendur „vel hæfa“ til starfans. Nefndin skilaði áliti sínu til heilbrigðisráðuneytisins í fyrradag. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fótafimi er þörf þar sem allt er á tjá og tundri

ÞESSAR mæðgur þurftu að ganga heldur lengri leið en vanalega til að komast leiðar sinnar á Reynimel í Vesturbæ Reykjavíkur, þar sem allt hefur verið á tjá og tundri í tvo mánuði. Ástæðan er að verið er að skipta um vatnsinntak í húsin. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fundur sauðfjárbænda

Í dag, miðvikudag, boðar Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu til opins fundar í Félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal kl. 20.30. Efni fundarins er hækkun aðfanga til sauðfjárbænda og verðskrá fyrir dilkakjöt. Framsögumenn verða: Einar K. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 965 orð | 1 mynd

Fyrstu réttir hefjast um helgina

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Grét af gleði við komuna til Íslands

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „FRIÐUR og að ég sé kominn aftur heim,“ sagði Paul Ramses aðspurður hvað hafi verið það fyrsta sem honum kom til hugar við komuna til Íslands í gær. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Gullsaga ólympíumeistara Fálkanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Handboltaþota beint í bæinn

ÞOTA Icelandair sem flytur íslensku handboltahetjurnar til landsins í dag kemur með þá beint í bæinn og lendir á Reykjavíkurflugvelli um kl. 16:30. Í kjölfarið hefst mikil handboltahátíð í miðbænum sem nær hámarki á Arnarhóli kl. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hefur Hverfisgatan gleymst í umræðunni?

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is Í SÍÐUSTU viku hélt Arkitektafélag Íslands svokallaðan rýnifund þar sem dómnefnd í samkeppni um hönnun Listaháskólans gerði grein fyrir niðurstöðum sínum. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Heimilisleg stemning og nánd

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Hergögn flutt og birgðir

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is HLUTI framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefur verið að kosta loftflutninga á ýmsum vörum fyrir ríki bandalagsins milli staða. Það hefur íslenska ríkið gert frá árinu 2003. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kvikmynd um íslenskt ólympíugull

GERÐUR hefur verið samningur um gerð kvikmyndar eftir bók Davids Squares um íshokkílið Fálkanna. Liðið varð ólympíumeistari árið 1920, þvert á allar líkur. Liðsmenn voru allir, utan einn, af annarri kynslóð Íslendinga í Winnipeg í Kanada. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Leggja til aukningu þorskkvóta

ELDING smábátafélagið á Ísafirði leggur til að þorskkvótinn verði aukinn upp í 220.000 tonn næstu þrjú árin. Fiskveiðiárið er á enda og nýtt ár hefst fyrsta september. Félagsmenn segja sjómenn ekki hafa orðið vara við minni þorskgengd. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 927 orð | 3 myndir

Ljúka heyskap á sólarhring

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Loftvarnir æfðar

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Lýsingin skilar íslenskum paprikum á markað allt árið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Flúðir | Íslenskar paprikur eru nú á markaði allt árið. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Meiri og betri íslenska starfsfólks

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Merk tré í Reykjavík

VERKEFNI um skráningu merkra trjáa í Reykjavík er farið í gang. „Tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á merkum trjám í borginni og auka þannig verndargildi þeirra,“ segir í tilkynningu. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Mosaskegg við Eldborg

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is MOSASKEGG er merkilegt fyrirbæri í náttúrunni. Hér á landi finnst það aðeins á einum stað, í Eldborgarhrauni. Ágúst H. Bjarnason grasafræðingur fann mosaskeggið og festi það á filmu. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mótmæli þurrkuð út

ÁLETRUN félags ábyrgra foreldra á Akureyri sem rituð var á stétt framan við félagsþjónustu Akureyrarbæjar hefur verið afmáð. Ekki er hægt að rekja hvarfið til votviðris. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nýr þjónustuvefur TR opnaður

TRYGGUR, nýr þjónustuvefur Tryggingastofnunar ríkisins (TR), var í gær opnaður með viðhöfn. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra ávarpaði gesti sem og Ragnar Gunnar Þórhallsson, forstjóri TR, en hann opnaði vefinn. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Nýtt útspil á sunnudag

KJARAFUNDI ljósmæðra og samninganefndar ríkisins hjá ríkissáttasemjara lauk í gærkvöldi án efnislegrar niðurstöðu en var frestað til klukkan 11 á sunnudag. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Næturflugið æft á þyrlunum

ÁRVISSAR æfingar í næturflugi hjá þyrluáhöfnum Gæslunnar eru hafnar og er gæsluþyrlan TF-LÍF, sem hér sést með nætursjónauka, sveipuð framandi grænum blæ sem er þó hversdagslegur fyrir... Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Orður til á lager

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÍSLENSKU landsliðsmennirnir í handknattleik verða sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu þegar þeir snúa heim úr hinni miklu frægðarför til Kína. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð

Óskrifaðar siðareglur duga ekki til

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is SIÐAREGLUR hafa hingað til ekki þótt nauðsynlegar til að sveitarstjórnarfulltrúar sinni hér störfum sínum með skikkanlegum hætti. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ráðherrar funda

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ræsir hættir starfsemi og víkur fyrir Öskju

Bílaumboðið Ræsir mun hætta starfsemi á næstu dögum eða vikum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Ræsir var stofnaður árið 1942 og var með umboð Mercedes-Benz á Íslandi um áratuga skeið til ársins 2005 þegar Askja tók við umboðinu. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sagðist lifa á afbrotum

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að erlendur maður sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 19. september vegna gruns um stórfelld þjófnaðarbrot. Meira
27. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Samskiptin senn í fyrra horf

FROSTHÖRKURNAR í samskiptum Rússa og Vesturveldanna vegna átakanna í Georgíu munu ganga yfir á næstu mánuðum og samvinnan senn fara í sama horf, að sögn Victors I. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Sjóðurinn eignast fleiri íbúðir

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is TILVIKUM hefur fjölgað þar sem Íbúðalánasjóður þarf að leysa til sín íbúðir sem leiguíbúðafyrirtæki hafa keypt eða byggt með láni frá sjóðnum og leigt til einstaklinga. Meira
27. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 112 orð

Stal 3.000 reiðhjólum

LÖGREGLAN í Toronto í Kanada hefur handtekið einn af afkastamestu hjólhestaþjófum heims eftir að hafa fundið nær 3.000 reiðhjól sem hann er talinn hafa stolið. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Stanslaust álag á barnið og streita fyrir alla

,,Ekki aðeins felur ástandið í sér stanslaust álag á barnið að vera að senda það fram og til baka í pössun, heldur er þetta streituvaldandi fyrir alla á heimilinu,“ segir Katrín Georgsdóttir, móðir barns í Vesturbæjarskóla sem er á biðlista eftir... Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Stórsigur á Blikum og Fjölnir fallinn

KVENNALIÐ Vals er svo að segja komið með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir stórsigur á Breiðabliki, 9:3, á heimavelli. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Styrkja gerð meðferðarefnis fyrir of feit börn

THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur fært rannsóknarteymi á Barnaspítala Hringsins 2,5 milljónir króna styrk til gerðar nýs meðferðarefnis fyrir of feit börn og fjölskyldur þeirra. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Unnið af miklum krafti

27. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 117 orð

Verða fleiri en Þjóðverjar

BRETLAND verður fjölmennasta ríki Evrópu utan Rússlands fyrir árið 2060 vegna mikilla búferlaflutninga til landsins og fjölgunar barnsfæðinga, samkvæmt nýrri spá hagstofu Evrópusambandsins. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð

Vilja ekki láta reyna á tengingu við Reykjanesbraut

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is FORELDRARÁÐI Hvaleyrarskóla líst illa á að látið verði reyna á tengingu Reykjanesbrautar við Suðurbraut. Meira
27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Vopnin kvödd

27. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Völlurinn fari ekki

VINSTRI grænir í Skagafirði mótmæla harðlega þeirri ákvörðun meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknaflokks í borgarstjórn Reykjavíkur að reka innanlandsflugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni. Meira
27. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þingmenn auðmýktu Mugabe

Stjórnarandstæðingar á þingi Simbabve auðmýktu Robert Mugabe, forseta landsins, með því að gera hróp að honum og syngja þegar hann flutti ræðu í beinni sjónvarpsútsendingu við setningu þingsins í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2008 | Leiðarar | 234 orð

Dýrkeypt reynsla

Íslenskir friðargæsluliðar eiga ekki að bera vopn, nema um sé að ræða sérþjálfaða menn, sem hafa heimild til að bera vopn á Íslandi. Meira
27. ágúst 2008 | Leiðarar | 351 orð

Hitnar á norðurslóðum

Það er athyglisvert að Kurt Volker, fastafulltrúi Bandaríkjanna í Norður-Atlantshafsráðinu, skuli láta það verða eitt sitt fyrsta verk að heimsækja Ísland og undirstriki það í samtali við blaðamann Morgunblaðsins hvað landið gegni veigamiklu hlutverki... Meira
27. ágúst 2008 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Ógeðfelldir flutningar?

Hvers vegna valda tvær flugferðir Icelandair Cargo með riffla til Georgíu svona miklu uppnámi? Eru þetta ekki ósköp venjulegir flutningar, sem farmflugfélög taka iðulega að sér? Farmurinn var ekki hættulegur frekar en óhlaðnir rifflar eru alla jafna. Meira

Menning

27. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Áróður eða ádeila?

MICHAEL Moore er maður umdeildur og í kringum bandarísku forsetakosningarnar verður frumsýnd myndin An American Carol þar sem fjallað er um tilraunir kvikmyndagerðarmannsins Michael Malone (sem er grunsamlega líkur Moore og leikinn af Kevin Farley,... Meira
27. ágúst 2008 | Tónlist | 517 orð | 1 mynd

„Hér á ég heima...“

Lokatónleikar sautján mánaða tónleikaferðalags Bjarkar Guðmundsdóttur um heiminn vegnaVolta. Ásamt söngkonunni komu fram Jónas Sen, Mark Bell, Wonderbrass og Schola Cantorum. Þriðjudagurinn 26. ágúst. Meira
27. ágúst 2008 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Björk fyrir big band

* Áhugaverðir tónleikar verða haldnir í Háskólabíói laugardaginn 30. ágúst næstkomandi. Þar mun Stórsveit Reykjavíkur flytja tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur , en tónleikarnir eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Meira
27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Fleiri Sheenar

HINN fjölhæfi og vel launaði Charlie Sheen á von á barni með eiginkonu sinni Brooke Mueller. Leikarinn sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í vikunni þessa efnis. Meira
27. ágúst 2008 | Bókmenntir | 372 orð | 1 mynd

Flugskeyti og æla

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is ÞEIR áttu að gæta friðar í Írak. Þegar þeir flugu inn í suðurhluta landsins árið 2004 var hins vegar engan frið að finna. Meira
27. ágúst 2008 | Tónlist | 434 orð

Funheitur flauelssópran

Söngvaflokkar eftir Beethoven, Berg og Sibelius; óperuaríur eftir Weber, Mascagni og Verdi. Söngvarar: Gunnar Guðbjörnsson og Auður Gunnarsdóttir. Píanóundirleikur: Andrej Hovin. Sunnudaginn 17. ágúst kl. 16. Meira
27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 501 orð | 1 mynd

Gamalt, gott og gegnt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur hófst í gær með dynjandi sveiflu. Hver viðburðurinn rekur annan næstu daga en slit hátíðar verða nú á laugardaginn. Meira
27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Gott að vera ekki eins fræg

LEIKKONUNNI Meg Ryan finnst gott að vera ekki eins fræg þessa dagana og hún var fyrir nokkrum árum. Meira
27. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Grín og blóðsúthellingar í frumskóginum

KVIKMYNDAHÚSIN frumsýna í kvöld bæði mikla Hollywoodgamanmynd og mynd um dansara sem gengur illa að fóta sig í hörðum heimi. Tropic Thunder Sannkallað stórskotalið grínleikara tekur þátt í gamanmyndinni Tropic Thunder sem frumsýnd er í kvöld. Meira
27. ágúst 2008 | Leiklist | 799 orð | 9 myndir

Hef gaman af börnum sem spyrja

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „BÖRN lenda í svo mörgu sem fullorðna fólkinu finnst erfitt að tala um. Meira
27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Í mál við Tom Cruise

EINN af aukaleikurunum í kvikmyndinni Valkyre ætlar að fara í mál við Tom Cruise vegna óhapps sem varð við tökur. Meira
27. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Jónas vakti Litlu frjálsu fréttastofuna

* Gamall bloggrisi vaknaði af værum blundi á mánudaginn þegar Jón Axel Ólafsson bloggaði í fyrsta skipti síðan í október í fyrra, og endurvakti þar með Litlu frjálsu fréttastofuna á bloggsíðu sinni jax.blog.is. Meira
27. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 293 orð | 1 mynd

Jökull eða manneskja?

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SNÆFELLSJÖKULL: Frásagnir, hugsanir og sýnir er nafn á mynd sem franski leikstjórinn Jean Michel Roux er að gera hérlendis núna í haust, en tökur munu fara fram í september. Meira
27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 222 orð | 2 myndir

Konungur lúftgítarsins krýndur

HIÐ árlega heimsmeistaramót í lúftgítarleik fór fram í bænum Oulu í Finnlandi á föstudag og var mikið um dýrðir í finnska smábænum af því tilefni. Fyrir þá sem ekki vita er sú mikla lúftgítarmiðstöð Oulu, sem upp á sænsku kallast Uleåborg, 130. Meira
27. ágúst 2008 | Bókmenntir | 67 orð

New York Times

27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Nýr dómari í American Idol

LAGAHÖFUNDURINN Kara DioGuardi mun í vetur bætast í fríðan flokk dómara í bandarísku sönghæfileikakeppninni American Idol . Meira
27. ágúst 2008 | Tónlist | 382 orð | 1 mynd

Olíuherskip Mammúts

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „TAKK kærlega fyrir þetta / sömuleiðis / ókei bæ. Meira
27. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Ótakmarkaður fjöldi mynda fyrir fast gjald

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
27. ágúst 2008 | Bókmenntir | 234 orð | 1 mynd

Rendell á flugi

Not in the Flesh eftir Ruth Rendell. 375 bls. Arrow Books gefur út. Meira
27. ágúst 2008 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Rætt um orku og umhverfi

AFMÆLISHÁTÍÐ Norræna hússins stendur nú yfir og í kvöld snýst dagskráin um tíðarandann í kringum 1998 þegar orku- og umhverfismál voru ofarlega á baugi. Meira
27. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 820 orð | 4 myndir

Sjónræn veisla innipúkans

Með lækkandi sól snýr innipúkinn í manni aftur með tilheyrandi kröfur um afþreyingu, hvort heldur hún flokkast til há- eða lágmenningar. Hvað ber hæst í byrjun vetrar í sjónvarpi, leikhúsi og bíói? Meira
27. ágúst 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Skovbo framlengd vegna vinsælda

VEGNA mikilla vinsælda verður sýning Viggos Mortensens Skovbo í Ljósmyndasafni Reykjavíkur framlengd um eina viku, eða fram til sunnudagsins 7. september. Sýningin hefur staðið frá því 31. maí. Meira
27. ágúst 2008 | Dans | 589 orð | 1 mynd

Sterkur og samheldinn hópur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
27. ágúst 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Tríó Sigurðar Flosasonar í Iðnó

TRÍÓ saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar heldur tvenna tónleika á Djasshátíð Reykjavíkur í kvöld og annað kvöld klukkan tíu á efri hæð Iðnó. Auk Sigurðar skipa tríóið danski kontrabassaleikarinn Lennart Ginman og gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason. Meira

Umræðan

27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Að færast of mikið í fang

Eftir Ragnar Önundarson: "Bankarnir hafa farið offari. Þeir eru nú fársjúkir og með óráði. Því lengur sem dregst að taka á vandanum, því verri verður hann átaks." Meira
27. ágúst 2008 | Blogg | 118 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 26. ágúst Heimkomur Heimkoma Paul Rames í...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 26. ágúst Heimkomur Heimkoma Paul Rames í nótt er mikið fagnaðarefni og vonandi verður framhald málsins jafnánægjulegt. Vona að það vefjist ekki fyrir neinum að hér á þessi ágæta fjölskylda heima. Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Áunninn misskilningur um afnám eftirlaunaósómans

Hjörtur Hjartarson skrifar um eftirlaunalög þingmanna: "Rekstur búskaparins hvílir á herðum okkar. Dag og nótt vökum við yfir velferð ykkar. Það er ykkar vegna að við drekkum mjólkina og étum eplin." Meira
27. ágúst 2008 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Börnin okkar í borginni

Ragnhildur Sverrisdóttir: "Fjölskyldan vaknaði við vondan draum þegar skólinn byrjaði. Honum lýkur alla jafna klukkan tvö eftir hádegi og þá tekur ekkert við. Tvær sjö ára stelpur komast ekki á frístundaheimilið í húsnæði skólans." Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Enn um leikskólamál í Kópavogi

Margit Robertet vill hækka laun starfsmanna í leikskólum Kópavogsbæjar: "Hvernig stendur á því að eftir mesta uppgangstíma á Íslandi þar sem Kópavogsbær hefur skilað yfir 2 milljarða tekjuafgangi mörg ár í röð, er ekki hægt að borga leikskólastarfsfólki mannsæmandi laun?" Meira
27. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Farkennsla fyrir flóttabörn – Að læra sem mest

Frá Fernando Gonzalez: "HEIMI flóttamanna kynntist ég síðastliðinn vetur með því að starfa sem stuðningskennari kólumbísku barnanna sem fluttu hingað í október." Meira
27. ágúst 2008 | Blogg | 195 orð | 1 mynd

Hannes Friðriksson | 26. ágúst Hver borgar brúsann? Það er gaman að sjá...

Hannes Friðriksson | 26. ágúst Hver borgar brúsann? Það er gaman að sjá frétt í Víkurfréttum nú í dag hvað varðar fólksfjölgun hér í Reykjanesbæ og frábært að sjá hve margir vilja flytja hingað. Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Kársnesbrautina í stokk

Hugrún Sigurjónsdóttir fjallar um umferð og skipulagsmál á Kársnesi: "Það er mat flestra sem búa við Kársnesbraut og nærliggjandi götur að stokkur á Kársnesbraut sé eina raunhæfa lausnin til að taka við aukinni umferð." Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Lungun okkar og súrefnið

Pálmi Stefánsson skrifar um mannslíkamann og súrefni: "Lungnaheilsa okkar er háð því lofti sem við öndum að okkur um ævina. Hreint, ómengað loft er því ein mestu lífsgæði sem hugsast geta." Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Niður með verðbólguna verðbólgunnar vegna

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um verðbólguna og efnahagsmálin: "Við Íslendingar eigum auðvitað að ráðast til atlögu við verðbólguna og þann efnahagslega óstöðugleika sem hér ríkir, læra af mistökunum og taka til í húsinu, okkar sjálfra vegna." Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Rússland – horft með harmi á heimaslóð

Flóttamaðurinn Al Alaas fylgist úr fjarlægð með ástandinu í Rússlandi: "Sagan sýnir að öll vandræði sem upp koma í Rússlandi enda sem neikvæð og óæskileg áhrif á allan hinn siðmenntaða heim." Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 627 orð | 2 myndir

Samfylkingin beygir Sjálfstæðisflokkinn í landbúnaðarmálum

Eftir Atla Gíslason og Jón Bjarnason skrifa um matvælafrumvarpið: "Vinstrihreyfingin – grænt framboð mun ekki gefa eftir þumlung í málinu og berjast af alefli fyrir því að matvæla- og fæðuöryggi þjóðarinnar verði áfram tryggt." Meira
27. ágúst 2008 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Velkomnir heim, strákar

Kristján L. Möller skrifar til handboltastrákanna: "Þær fyrirmyndir sem unga fólkið hefur eignast í landsliði okkar eru ómetanlegar." Meira
27. ágúst 2008 | Velvakandi | 148 orð | 2 myndir

Velvakandi

27. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 396 orð | 1 mynd

Verndum Þingvallavatn, styðjum Pétur M. Jónasson

Frá Tryggva Felixssyni: "ÞESS eru of mörg dæmi að skammsýni, þekkingarskortur og í versta falli sérhagsmunir leiði til alvarlegra mistaka í ákvörðunum stjórnvalda og óbætanlegs skaða á umhverfinu." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2008 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Bjarni Guðmundsson

Miðborg Reykjavíkur tengir saman minningar margra kynslóða. Sumt af því fólki sem áður setti svip á borgina en er nú horfið yfir móðuna miklu kemur skýrt upp í hugann þegar gengið er þar um stræti og torg. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2008 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Ingvi Jón Rafnsson

Ingvi Jón Rafnsson fæddist í Reykjavík 11. október 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 21. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2008 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Jónína S. Snorradóttir

Jónína Sesselja Snorradóttir fæddist á Eskifirði 26. júní 1921. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Laugalandi í Stafholtstungum í Mýrasýslu 23. jan. 1915. Hún lést 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson frá Grísatungu í Borgarfirði og Guðrún Jónsdóttir frá Hraunholti á Snæfellsnesi. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1924. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Þorsteinsson frá Brúarhrauni, f. 5. september 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Helgi Jónasson

Vilhjálmur Helgi Jónasson fæddist í Hátúni á Norðfirði 13. apríl 1938. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi þriðjudaginn 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinhildur Vilhjálmsdóttir, f. 18. nóvember 1909, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 2 myndir

Askja flytur í hús Ræsis sem hættir

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LÍTIÐ er nú eftir af bílaumboðinu Ræsi, en bílaumboðin Askja og Kia á Íslandi munu á næstu dögum og vikum flytja inn í húsnæði, sem hingað til hefur verið í eigu Ræsis, að Krókhálsi 11. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Dregur úr hagvexti

MJÖG dregur úr hagvexti í Danmörku á næstu misserum samkvæmt hagspá, sem birtist í fjárlagafrumvarpi dönsku ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Er gert ráð fyrir því að verg landsframleiðsla aukist um 1,1% í ár og 0,5% á því næsta. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hagnaður Rio Tinto eykst um 55%

HAGNAÐUR námarisans Rio Tinto nam 5,7 milljörðum Bandaríkjadala (andvirði um 470 milljarða króna) á fyrri helmingi ársins og er það aukning upp á 55% frá sama tímabili í fyrra. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Kaupþing vann fyrir siðanefnd

SIÐANEFND norska blaðamannafélagsins gagnrýndi í gær norska dagblaðið Dagens Næringsliv fyrir vinnubrögð blaðsins við undirbúning fréttar um Kaupþing, sem birtist 10. maí síðastliðinn. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Kostnaður ekki meiri í tíu ár

KOSTNAÐUR banka og fjármálafyrirtækja við fjármögnun með útgáfu skuldabréfa hefur ekki verið meiri síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að því er segir í Financial Times . Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,69% í Kauphöll Íslands í gær og stóð hún í 4.227,58 stigum við lokun markaða. Eik banki lækkaði um 12,45%, Atorka um 5% og Exista um 3,73%. Össur hækkaði hins vegar um 0,55% og Icelandair um 0,51%. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Raunávöxtun lífeyrissjóða dregst saman

HREIN raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði töluvert á milli ára og var um 0,5% á árinu 2007 samanborið við um 10% árið 2006. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Tap Atorku eykst

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is TAP Atorku Group á fyrri helmingi ársins nam 8,7 milljörðum króna, samanborið við 226 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra, og má aukninguna að miklu leyti rekja til veikingar krónunnar á tímabilinu. Meira
27. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Tap VBS nam 871 milljón króna

TAP VBS fjárfestingarbanka nam tæplega 871 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður bankans 1.114 milljónum króna. Eigið fé , samkvæmt árshlutareikningi, er um 7,1 milljarður og CAD eiginfjárhlutfall 16,9%. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2008 | Daglegt líf | 355 orð | 4 myndir

Beislar lækningamátt náttúrunnar

Þær kalla ferðirnar „gönguferðir með tilgang“ vinkonurnar sem í sumar hafa ferðast um landið og safnað villijurtum. Forsprakki kvennanna er Sóley Elíasdóttir sem nýtir íslenskar jurtir og grös til manneldis og heilsueflingar. Meira
27. ágúst 2008 | Daglegt líf | 284 orð | 1 mynd

Grennri börn í leikskóla

Nú geta útivinnandi foreldrar lagt samviskubitið á hilluna. Ný rannsókn sýnir að krílin okkar eiga frekar á hættu að verða of feit ef þau dvelja lungann úr deginum heima hjá mömmu í stað þess að vera á leikskóla. Meira
27. ágúst 2008 | Ferðalög | 404 orð | 2 myndir

Gylltir vængir ganga til góðs

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Fimm konur, starfsfélagar hjá Icelandair group, eiga svo sannarlega heiður skilinn fyrir að safna fé til styrktar góðu málefni. Meira
27. ágúst 2008 | Daglegt líf | 499 orð | 1 mynd

Göngum í skólann

27. ágúst 2008 | Daglegt líf | 221 orð

Líkt og kellingin sagði

Í veislu sem haldin var á heimili Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, er hún tók við sem borgarstjóri, kvaddi Jakob Frímann Magnússon sér hljóðs. Meira
27. ágúst 2008 | Daglegt líf | 399 orð | 2 myndir

Það er gaman að sulta

Fastir þættir

27. ágúst 2008 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Afmælisdagurinn óráðinn

Í DAG fagnar Jón Högni Stefánsson fertugsafmæli sínu. Þegar blaðamaður hefur samband við hann er enn óráðið hvernig hann hyggst eyða deginum, en Jón Högni telur til greina koma að fara á hreindýraveiðar fyrir austan með félögum sínum. Meira
27. ágúst 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spilað til baka. Norður &spade;G92 &heart;ÁG ⋄KD8 &klubs;ÁKG105 Vestur Austur &spade;K5 &spade;63 &heart;105432 &heart;K986 ⋄G1093 ⋄Á742 &klubs;62 &klubs;D94 Suður &spade;ÁD10874 &heart;D7 ⋄65 &klubs;873 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Fréttastofa með farsótt

Þjóðverjar hafa löngum verið álitnir nákvæmir og skipulagðir. Hvort sem það á við rök að styðjast eða ekki verður að segjast að fréttatímar þýsku ríkissjónvarpsstöðvanna ARD og ZDF eru mér eins og akkeri í lífsins ólgusjó. Meira
27. ágúst 2008 | Fastir þættir | 661 orð | 2 myndir

Morosevits og Ivantsjúk berjast um efsta sætið

17.-31. september 2008 Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Hildur Lilja fæddist 19. júní kl. 18.47. Hún vó 3.395 g og var...

Reykjavík Hildur Lilja fæddist 19. júní kl. 18.47. Hún vó 3.395 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sonja Sigurðardóttir og Trausti... Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Eva fæddist 19. júní 2008. Hún vó 14 merkur og var 51 cm...

Reykjavík Íris Eva fæddist 19. júní 2008. Hún vó 14 merkur og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Maren Rún Gunnarsdóttir og Óskar Marinó... Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthías Smári fæddist 6. júní kl. 10.44. Hann vó 3.920g og...

Reykjavík Matthías Smári fæddist 6. júní kl. 10.44. Hann vó 3.920g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Katrín Sigþórsdóttir Faulkes og Alister Paul... Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Selfoss Bryndísi Jónu Sveinbjarnardóttur og Haraldi Einari Hannessyni...

Selfoss Bryndísi Jónu Sveinbjarnardóttur og Haraldi Einari Hannessyni fæddist dóttir 19. júlí . Hún vó 3.385 g og var 49 cm... Meira
27. ágúst 2008 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 g5 4. h4 g4 5. Re5 Rf6 6. Bc4 d5 7. exd5 Bd6 8. d4 Rh5 9. Rc3 De7 10. Be2 Rg3 11. Hh2 Bxe5 12. dxe5 Dxe5 13. Dd3 Kd8 14. Dc4 Rh5 15. Bd2 f3 16. gxf3 Dxh2 17. O–O–O g3 18. d6 c6 19. Meira
27. ágúst 2008 | Fastir þættir | 242 orð

Víkverjiskrifar

Merkingar og upplýsingaskilti voru næsta sjaldséð á ferðum um landið fyrir ekki svo löngu. Nú er öldin önnur. Víða eru skilti þar sem rakinn er sögulegur fróðleikur eða jarðfræði, gróðri og dýralífi lýst. Meira
27. ágúst 2008 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

27. ágúst 1729 Hraun rann í kringum kirkjuna í Reykjahlíð í Mývatnssveit og síðan út í Mývatn. Þá gaus í Leirhnjúksgígum en Mývatnseldar hófust árið 1724 og stóðu með hléum fram í september 1729. 27. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2008 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Anna Úrsúla gengin til liðs við Stjörnuna

EIN besta handknattleiksona Íslands, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ,hefur gengið til liðs við Íslandsmeistaralið Stjörnunnar í Garðabæ á eins árs lánssamningi frá Gróttu á Seltjarnarnesi. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Erum að byggja upp ungt lið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur sinn fyrsta leik í Evrópumótinu, B-riðli, í kvöld þegar liðið tekur á móti Sviss að Ásvöllum. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 219 orð

FH með sitt sterkasta lið á Villa Park

BIKARMEISTARAR FH-inga komu til Birmingham á Englandi í gærkvöld en þeir mæta enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa í síðari viðureign liðanna í 2. umferð UEFA-bikarsins á Villa Park í Birmingham annað kvöld. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Fimm fræknir keppa meðal þeirra allra bestu

FIMM fræknir íþróttamenn úr röðum fatlaðra halda á mánudaginn á Ólympíumót fatlaðra í Peking þar sem leikarnir verða settir laugardaginn 6. september og lýkur þar í borg miðvikudaginn 17. september. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ingimundur Ingimundarson , landsliðsmaður í handknattleik, fær ekki langan tíma til að jafna sig eftir keppni Ólympíuleikanna. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Manchester United og rússneska liðið Zenit Petersburg mætast í árlegum leik Evrópmeistaranna og UEFA-meistaranna í Mónakó á föstudaginn. Því hefur leik United gegn Fulham í 3. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 138 orð

Heiðar aftur á ferðina

ÓVÆNT úrslit litu dagsins ljós á Reebok-vellinum í Bolton í gær þegar úrvalsdeildarlið Bolton var slegið út af 2. deildar liði Northampton í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Hólmfríður komin í 100

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, landsliðskona úr KR, varð í gærkvöld áttunda knattspyrnukonan frá upphafi til að skora 100 mörk í efstu deild hér á landi. Hólmfríður skoraði þrennu fyrir KR í stórsigri á HK/Víkingi, 8:2, og þriðja markið var hennar 100. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 459 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna HK/Víkingur – KR 2:8 Karen...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna HK/Víkingur – KR 2:8 Karen Sturludóttir 80., Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 89. – Olga Færseth 6. (víti), Hrefna Huld Jóhannesdóttir 31., 46., 71., Hólmfríður Magnúsdóttir 38., 48., 58. (víti). Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Stefán og Heiðar áfram

STEFÁN Már Stefánsson, kylfingur úr GR, lék á 73 höggum á Stopler Heide Classic-mótinu á þýsku mótaröðinni í gær. Stefán er samtals á tveimur höggum undir pari en hann byrjaði afar vel í fyrradag og lék þá á 69 höggum. Stefán er í 14. til 17. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 674 orð | 1 mynd

Stóri sigurvegarinn og „maðurinn á bak við tjöldin“

ÉG óska leikmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik innilega til hamingju með frábæran árangur á Ólympíuleikunum í Peking. Með honum hafa þeir ritað nafn sitt með skrautstöfum í sögu íslenskra íþrótta. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 685 orð | 1 mynd

Titillinn blasir við

ÍSLANDSMEISTARATITILLINN blasir við Valskonum eftir 9:3-sigur á Breiðabliki í 16. og þriðju síðustu umferð Landsbankadeildarinnar sem leikin var í gær. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 121 orð

Veigar Páll í landsliðinu

VEIGAR Páll Gunnarsson, leikmaður norska liðsins Stabæk, verður í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem etur kappi við Norðmenn í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni HM sem fram fer í Osló hinn 6. september. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 129 orð

Viktor Bjarki fékk tvo leiki

VIKTOR Bjarki Arnarsson úr KR var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar KSÍ en Viktor fékk gult spjald og í kjölfarið rautt spjald eftir að leik KR og Keflavíkur lauk á sunnudagskvöldið. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Víkingar fá þrjá nýja leikmenn

KARLALIÐ Víkings R. í handknattleik hefur fengið þrjá nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í úrvalsdeildinni í vetur. Fyrstan ber að nefna Þröst Þráinsson, tvítugan, sem kemur til liðsins á láni frá Haukum. Meira
27. ágúst 2008 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir í liði umferðarinnar

ÞRÍR Íslendingar eru í úrvalsliði 18 umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem TV2 og Nettavisen birtu í gær. Meira

Annað

27. ágúst 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

60 börn fórust í loftárás

Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir sannfærandi gögn benda til að 60 börn og 30 fullorðnir hafi látið lífið í loftárás Bandaríkjahers í vesturhluta Afganistans síðastliðinn föstudag. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Aldrei vinsælli

Golfferðalög hafa ekki selst jafn grimmt um áraraðir og söluaðilar ferðanna hafa vart undan að fjölga ferðum, þrátt fyrir sífellt krepputal á... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð

Allir að selja fötin sín á mörkuðum

Ragnhildur Steinunn gefur góð ráð um hvernig sé best að græða aukapening á því að selja fötin sín í... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Allt að 16 stiga hiti

Suðvestan og sunnan 5-10 metrar á sekúndu og skúrir, einkum sunnanlands, en rigning með köflum norðvestantil. Hiti verður 8 til 16 stig, hlýjast... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Alltaf hlýtt í Fífunni

„Það koma hingað allt upp í 70–80 eldri borgarar á hverjum morgni til þess að ganga,“ segir Brynjar Örn Gunnarsson, umsjónarmaður knattspyrnuhallarinnar Fífunnar í Kópavogi. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð

Aukin bjartsýni í Bandaríkjunum

Meiri bjartsýni virðist einkenna bandaríska neytendur í ágúst en í mánuðinum á undan en væntingavísitalan hækkaði í Bandaríkjunum milli mánaðanna. Mældist hún 56,9 stig í ágúst en var 51,9 stig í júlí. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Áfram erfitt

Kostnaður banka og fjármálafyrirtækja við fjármögnun með útgáfu skuldabréfa hefur ekki verið meiri síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að því er segir í Financial Times. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Ásdís Rán hefur verið ráðin til þess að leysa vandamál lesenda Monitors...

Ásdís Rán hefur verið ráðin til þess að leysa vandamál lesenda Monitors frá og með októberblaðinu. Lesendur mega senda spurningar um allt sem hrjáir líf þeirra. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Á undan pallbílnum er ekur landsliðinu í handbolta niður Laugaveginn í...

Á undan pallbílnum er ekur landsliðinu í handbolta niður Laugaveginn í dag verður lögreglufylgd á mótorfákum. Þar fer fremstur í flokki Árni Friðleifsson , bróðir Sivjar Friðleifs og fyrrverandi handboltakappi. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Babylon A.D. fær falleinkunn

Hasarhetjan Vin Diesel hefur undanfarin ár verið flokkaður sem einn heitasti leikarinn í Hollywood. Eftir að hafa heillað áhorfendur í myndum á borð við Pitch Black hefur leiðin legið niður á við og nýjasta mynd hans fær afleita dóma. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Barnakrókur í herbergið

Þegar endurskipuleggja á barnaherbergin er góð hugmynd að hafa ekki of mikið af dóti þar inni. Börn eru dugleg að fara í ímyndunarleiki og þurfa gott pláss fyrir þá. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Fáir jarðarbúa sýna handbolta áhuga. Ennþá færri stunda hann, eða...

„Fáir jarðarbúa sýna handbolta áhuga. Ennþá færri stunda hann, eða innan við 0,0003% jarðarbúa. Hjá flestum þjóðum gengur afskaplega illa að manna handboltalið. Fullorðið fólk með fullu viti lætur ekki draga sig út í svona aulalegan boltaleik. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 38 orð

„Gaman væri að vita hver hafi átt hugmyndina að [Menningarnótt]...

„Gaman væri að vita hver hafi átt hugmyndina að [Menningarnótt]. Ég man að þetta byrjaði í borgarstjóratíð R-listans. Væri ekki sæmandi að sú manneskja sem fær yfir áttatíuþúsund manns á götur bæjarins fengi stórriddarakross? Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Það var einhver undarlegur pedófíla-þefur yfir popptónlist í...

„Það var einhver undarlegur pedófíla-þefur yfir popptónlist í fiftís. Menn á þrítugsaldri að semja og syngja um stúlkur sem eru loksins skriðnar yfir sextán og hversu heitar þær eru. Það var eflaust annar tími þá. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Bob Marley fánaberi friðar

Um síðastliðna helgi var afhjúpuð stytta af hinum goðsagnarkennda reggí-tónlistarmanni Bob Marley við hátíðlega athöfn í serbneska smábænum Banatski Sokolac. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð

Borgin ræðir við Ásgerði Jónu

Borgin vill finna lausn á málum Fjölskylduhjálpar Reykjavíkur. Líknarfélagið skuldar borginni húsaleigu og hættir að aðstoða fátæka nema úr rætist. Eftir hótun um lokun hrukku viðræður í gang. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Cocoa Puffs lægst í Bónus

Neytendasamtökin könnuðu verð á 465 g pakka af Cocoa Puffs. Lægsta verðið var í Bónus og það hæsta í Olís og er verðmunur 82,9%. Athugið að könnunin er ekki tæmandi. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 17 orð

Curver er sáttur við nýja 90's safnplötu

Guðfaðir 90's tískubylgjunnar á Íslandi segir nýja safnplötu Senu ekki vera of seina, fólk hafi enn... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Dagsverk fyrir vanan smið

Í gömlum húsum er algengt að ekki hefur verið settur þakgluggi við byggingu hússins. Háaloftin eru þá oft gluggalaus og dimm og þá getur verið sniðugt að láta bæta þakglugga við eftir á. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 971 orð | 1 mynd

Draumurinn væri að leika aftur á Spáni

Óhætt er að segja að stærstu tíðindin úr heimi körfuboltans hér á landi í sumar hafi verið heimkoma þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Jakobs Arnar Sigurðarsonar til KR, eftir nokkurra ára veru þeirra í atvinnumennsku. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Dr. Gunni er að gíra sig upp fyrir fjögurra liða úrslitin í leitinni að...

Dr. Gunni er að gíra sig upp fyrir fjögurra liða úrslitin í leitinni að Popplandsmeisturunum í Popppunkti. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð

Eignir lífeyrissjóða 1700 milljarðar

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, það er ávöxtun umfram verðbólgu, minnkaði töluvert á milli áranna 2006 og 2007. Í fyrra nam raunávöxtunin 0,5% samanborið við um 10% árið 2006. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 418 orð | 1 mynd

Einar Sveinsson er fróður timburmaður

Einar Sveinsson, rekstrarstjóri Sölu- og þjónustudeildar Húsasmiðjunnar, er alinn upp innan um timbur. Langafi hans stofnaði timburverslunina Völund árið 1904 sem var stærsta verslun landsins á sínum tíma. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Ekkert barnaefni

Leikkonan Jennie Garth segir að hin nýja þáttaröð af Beverly Hills 90210, sem er í tökum vestanhaf, sé síður en svo eitthvert barnaefni. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Ekki á óvart

Það kemur ekki á óvart að 63% kjósenda séu á móti núverandi meirihluta. Eða að aðeins 70% kjósenda Sjálfstæðisflokksins og 62% kjósenda Framsóknarflokksins styðji hann..... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Eldri hetjur syngja fyrir þær nýju

„Þetta verður gert af eins miklum myndarskap og hægt er að stofna til á svona stuttum tíma,“ segir söngvarinn og lagahöfundurinn Valgeir Guðjónsson en hann mun stjórna hátíðarhöldunum sem fram fara í dag vegna heimkomu íslensku... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Falleg ljós setja góðan svip

Lýsing skiptir máli á heimilinu. Gott er að huga vel að því hvernig lýsing hentar best og hvernig ljós á að hafa þegar íbúðin er gerð upp. Ljósakróna eða flottir kastarar geta sett skemmtilegan svip á stofuna eða herbergið. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Ferðast með Sirkus

Ultra Mega Teknóbandið Stefán mun slást í för með Sirkus Agora á föstudag til að ferðast um landið næstu tvær vikurnar og spila í... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 339 orð | 1 mynd

Fjárfestingarstarfsemi OR

Í forsíðufrétt 24 stunda í gær kom fram að dráttarvextir vegna meintra vanefnda Orkuveitu Reykjavíkur á kaupum á hlut Hafnarfjarðarbæjar í Hitaveitu Suðurnesja nemi hátt í milljarði króna. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Fjölgar enn mannkyninu

Charlie Sheen á von á barni með eiginkonu sinni Brooke Mueller en hann á þrjár dætur fyrir úr fyrri samböndum. Charlie kvæntist Brooke í maí og bíða þau nú spennt eftir því að finna út hvort ein dóttir í viðbót bætist í safnið eða hvort þau fái strák. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Fólk er að sækjast eftir þægindunum

Einn fylgifiskur góða veðursins er hiti og loftleysi á heimilum og vinnustöðum. Gerir það mörgum vistina erfiða en Tómas Hafliðason, framkvæmdastjóri Íshússins, segir töluverða aukningu hafa orðið í sölu á loftkælingum síðustu ár. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Frábær startpakki fyrir partíið

Unnendur danstónlistar geta nú hoppað hæð sína af gleði en á morgun kemur út safnplatan Ég fíla 90´s sem inniheldur 38 lög sem voru gríðarlega vinsæl á árunum 1990 til 1999. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Fundu risastyttu af Markúsi Árelíusi

Hlutar af risastyttu af rómverska keisaranum Markúsi Árelíusi fundust nýverið við fornleifauppgröft í bænum Sagalassos í suðurhluta Tyrklands. Talið er að styttan hafi verið um 4,5 metrar á hæð. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Gangandi kraftaverk

Svo virðist sem Patrick Swayze sé orðinn vinnualki en fyrrverandi Dirty Dancing-stjarnan er nú í 12 tíma á dag við tökur á nýjustu sjónvarpsseríu sinni, The Beast. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Gerir sitt besta

Valgeir Guðjónsson mun stjórna fjöldasöng Fjallabræðra og nýrri og eldri handboltahetja á lagi sínu Við gerum okkar besta þegar landsliðið mætir á Arnarhól í... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Gítarveisla „Einn gítarleikarinn sem verður með var kosinn...

Gítarveisla „Einn gítarleikarinn sem verður með var kosinn djassleikari Evrópu árið 2007 og annar sem kemur frá Japan hefur 27 sinnum verið kosinn það sama þar í landi,“ segir Björn Thoroddsen um gítarleikarana sem verða gestir á gítarveislu... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 235 orð | 4 myndir

Góð hugmynd fyrir framtíðina

Ótrúlegur úrgangur og drasl getur safnast upp við framkvæmdir. Ekki þarf þó allt að fara á haugana því margt má endurnýta, t.d. í húsbyggingar. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Grípum tækifærin!

Stórkostlegt handboltalið krækti í ólympíusilfur fyrir þjóðina og verður það afrek rækilega skrásett í íþróttasögunni. Til hamingju strákar með ykkar einstaka árangur! Og takk fyrir að láta okkur að gleyma krepputalinu um stund. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Gróðaglampi

Sú var tíðin að fjölmiðlar voru ófeimnir að fjalla um mannréttindabrot innan Kínverska alþýðulýðveldisins. Hvað hefur breyst?... Vesturlönd, þar á meðal Íslendingar, hafa gert sér grein fyrir því að hægt er að græða vel á Kínverjum. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Haustar heldur

Þá er spáð austan og suðaustan 3-8 m/s og dálítilli rigningu vestantil. Hvessir síðdegis með rigningu sunnantil. Hiti verður 8 til 13... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð

Heimsækja Stokkhólm

Heilbrigðisnefnd Alþingis er nú í Stokkhólmi í Svíþjóð ásamt fulltrúum ráðgjafarfyrirtækisins In Development. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Holukeppni

Íslandsmótið í holukeppni fer fram nú um helgina á Korpúlfsstaðavelli en þátttökurétt þar eiga 64 stigahæstu kylfingarnir á stigamótaröðinni í karlaflokknum og sextán stigahæstu kylfingarnir í kvennaflokki. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Hylla handboltahetjur

Ólympíufararnir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta koma heim í dag og hefur verið ákveðið að halda hátíð fyrir handboltlandsliðið sem mun aka í opnum vagni frá Skólavörðuholti, niður Skólavörðustíg og Bankastræti að Arnarhóli. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Jenna með barni

Fyrrverandi klámstjarnan og grunaði anorexíusjúklingurinn Jenna Jameson hefur tilkynnt opinberlega að fyrri fregnir um að hún væri ófrísk hafi ekki verið sannar. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Kate Moss í djörfum leik

Kate Moss mun meðal annars riðlast á stórri kanínu og taka þátt í kynsvalli á nýju tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar For We Are (Not) Sex People. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Kántríið er best

Söngkonan Jessica Simpson hefur undanfarið gælt við þá hugmynd að færa sig alfarið yfir í kántrítónlistina. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Keilufellsárásarmenn mæta fyrir dómara í dag

Mál fjögurra manna, sem ákærðir eru fyrir hættulega líkamsárás, verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Fjórmenningunum er gefið að sök að hafa í félagi við óþekkta karlmenn ruðst inn í íbúðarhús við Keilufell í Reykjavík 22. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 83 orð | 2 myndir

Keimlíkar skvísur

Það er ekki hægt að neita því að sterkur svipur er með þeim Rebekku Kolbeinsdóttur söngkonu, sem nýverið sagði skilið við hina skrautlegu hljómsveit Merzedes Club, og leikkonunnar Jennifer Carpenter, sem er líkega þekktust fyrir hlutverk sitt í... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Keira er alls engin Díana

Leikkonan Keira Knightley neitar því að persóna hennar í kvikmyndinni The Duchess sé byggð á Díönu prinsessu. Í myndinni sem gerist á 18. öld fer Knightley með hlutverk Georgíönu Spencer, hertogaynjunnar af Devonskíri. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 287 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Þ eir sem ekki hafa unnið mikla sigra, og fæstir vilja fagna, nýta sér nú sviðsljós íslenska handboltaliðsins. Guðmundur Gunnarsson bloggari er ekki sáttur. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Koma Sebastien Tellier undirbúin „Miðasalan gengur dúndurvel og...

Koma Sebastien Tellier undirbúin „Miðasalan gengur dúndurvel og það stefnir í fullt hús,“ segir Margeir Ingólfsson , einn aðstandenda tónleika franska tónlistarmannsins Sebastien Tellier á Rúbín á morgun. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 613 orð | 2 myndir

Kreppa hvað!

Hvernig má það vera að golfferðalög, sem alla jafna hljóta að sitja á hakanum þegar vasar áhugamanna fara að tæmast með versnandi efnahag, hafa ekki selst jafn grimmt um áraraðir? Raunveruleikaflótti? Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 280 orð | 1 mynd

Leggja til makaskipti og bjóða lán

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Makaskipti á fasteignum eru orðin algengari en áður vegna þrenginga á fasteignamarkaðnum nú, að sögn Sveinbjörns Halldórssonar, fasteignasala hjá fasteignasölunni Gimli. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 105 orð

Léleg aðstaða bætir gráu ofan á svart

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Skúrum við frístundaheimilið Tígrisbæ, sem hýst hafa helming starfsaðstöðunnar, hefur verið lokað að kröfu heilbrigðiseftirlitsins. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 282 orð | 2 myndir

Líkamsræktarstöðvarnar fara að fyllast

Þegar sumarfríum lýkur og skólar byrja fyllast líkamsræktarstöðvar jafnan. Margir kaupa sér kort og nota það í einn mánuð á meðan aðrir hefja nýjan lífsstíl. En hvernig áhrif hefur breytt efnahagsástand á verð og eftirspurn eftir þessari þjónustu? Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

Lyklabörn vegna manneklunnar

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Margir gætu átt kárínur skilið „Ég hef engar áhyggjur af skrifum...

Margir gætu átt kárínur skilið „Ég hef engar áhyggjur af skrifum Matthíasar. Þetta er bara skemmtilegt og upplýsandi. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 89 orð

Mesta veltan í Kauphöllinni í gær var með hlutabréf í Kaupþingi eða...

Mesta veltan í Kauphöllinni í gær var með hlutabréf í Kaupþingi eða fyrir 1,6 milljarða króna. Mest hækkuðu bréf í Century Aluminum, 2,8%, Össuri, 0,55%, og Icelandair, 0,51%. Mest lækkuðu bréf í Eik Bank, 9%, Atorku, 5%, og Exista, 3,7%. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Minna um timbur

Einar Sveinsson rekstrarstjóri er nánast alinn upp innan um timbur en hann segir byggingarstílinn á Íslandi hafa breyst töluvert undanfarin ár. Mörg þök á Reykjavíkursvæðinu séu flöt og því sé minna um timbur en í mörgum nágrannalöndum... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Mósaík úr brotnu leirtaui

Sé autt pláss á baðherberginu sem ekki er vitað hvað á að gera við er tilvalið að kalla fjölskylduna saman og sniðugt er að nota flísaafganga og gamalt, jafnvel brotið leirtau, sem efnivið og líma á veginn. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 417 orð

Naflaskoðun?

Vilji er til þess innan þingflokks Framsóknarflokksins, samkvæmt Bjarna Harðarsyni þingmanni flokksins, að opinber rannsókn fari fram á starfsemi fjármálafyrirtækja og félaga hér á landi. Í viðtali við fréttavefinn Vísi.is 25. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 429 orð | 1 mynd

Nálastungur draga úr löngun í vímuefni

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Með fimm nálum í hvort eyra, sem sitja í 30 til 45 mínútur, á að vera hægt að draga úr löngun í áfengi og fíkniefni. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 32 orð

Nálastungur gegn fíkninni

Nálastungur í eyrun eiga að draga úr löngun í áfengi og fíkniefni. Meðferðinni, sem er algeng erlendis, hefur verið beitt á Vogi. Í undirbúningi er að bjóða upp á meðferðina á... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð

NEYTENDAVAKTIN Cocoa Puffs, 465 g Verslun Verð Verðmunur Bónus 287 Spar...

NEYTENDAVAKTIN Cocoa Puffs, 465 g Verslun Verð Verðmunur Bónus 287 Spar Bæjarlind 338 17,8% N1 485 69% Select 485 69% 11-11 495 72,5% Olís 525... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Nú er lag að einkavæða

Formaður menntamálanefndar Alþingis telur að nú eigi að einkavæða ríkisfyrirtæki. Sigurður Kári Kristjánsson bendir á að ekkert hafi verið einkavætt í tíð núverandi ríkisstjórnar og hvetur m.a. til einkavæðingar RÚV. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 203 orð | 4 myndir

Nútímaleg tréhús fyrir fullorðin börn

Væri í lagi að byggja trjákofa á lóð sinni og nýta sem íbúðarhúsnæði? Í Þýskalandi eru nútímaleg tréhús byggð sem skemmtilegur valkostur við sumarhús. Magnús Sædal byggingarfulltrúi Reykjavíkur segir alveg ljóst að leyfi til byggingar á slíku mannvirki þurfi að vera til staðar. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Nýtt meðferðarform fyrir of feit börn

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Thorvaldsensfélagið færði rannsóknarteymi á Barnaspítala Hringsins 2,5 milljónir að viðstöddum heilbrigðisráðherra í gær til þess að gera nýtt meðferðarefni fyrir of feit börn og fjölskyldur þeirra. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Nýtt met

Danny Lee er nafn sem óhætt er að leggja á minnið, því sá var fyrir skömmu að sökkva einu meti Tiger Woods á bólakaf. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Nýtum gömlu plötuumslögin

Mikilvægur þáttur í því þegar verið er að endurhanna stofuna sína er fallegt veggskraut. Þegar bora á upp hillur og þess háttar er nauðsynlegt að vera búinn að gera sér í hugarlund hvernig veggskraut á að hafa. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Of mikið að gera hjá Britney

Britney Spears mun ekki koma fram á MTV-tónlistarverðlaunahátíðinni. Talið var að vandræðagemlingurinn Britney myndi nota tækifærið og taka góða syrpu á sviðinu en frammistaða hennar í fyrra þótti afar slæm. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Oft er gaman að vera öðruvísi

Langi mann að breyta heimilinu sínu og einbeita sér að því að vera aðeins öðruvísi er gaman að vafra á netinu og sjá allt mögulegt sem hægt er að gera. Heimasíðan www.cribcandy.com gefur alls kyns hugmyndir um öðruvísi heimili. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 403 orð | 2 myndir

Ódýr leið til að tolla í tískunni

Fatamarkaðir hafa sprottið upp eins og gorkúlur víða um bæ í sumar. Það er ekki slæmt að geta keypt sér ódýran fatnað og margir sem finna sér gersemar sem aðrir eru orðnir leiðir á. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Promens skilaði Atorku hagnaði

Plastframleiðsla Atorku Group, sem fer fram undir merkjum Promens, var eina deild samstæðunnar sem skilaði hagnaði á fyrri helmingi ársins og nam hann 292 milljónum króna. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Rafræn námsgögn í tölvunni

„Tölvan fellur tvímælalaust undir þá skilgreiningu að vera námsgagn, hjá okkur hefur t.d. dregið mjög úr námsbókakaupum nemenda,“ segir Margrét Friðriksdóttir, skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Rhys Ifans sýnir sinn innri mann

Leikarinn Rhys Ifans hefur sent frá sér nýtt lag með hljómsveit sinni The Peth. Lagið, sem heitir Let's go fucking mental, hefur vakið mikla athygli en ekki vegna grípandi laglínu eða framúrskarandi texta. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 399 orð | 1 mynd

Rússar storka vesturveldunum

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Dmitri Medvedev Rússlandsforseti tilkynnti í gær að rússnesk stjórnvöld hefðu viðurkennt sjálfstæði Abkasíu og Suður-Ossetíu með formlegum hætti. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð

Ræktin í kreppu

„Þegar harðnar á dalnum og efnahagsástand verður verra þá virðist fólk frekar fara í ræktina en þegar mikið er að gera,“ segir Þröstur Jón... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Saknaði vinanna

Jakob Örn Sigurðarson körfuboltamaður snýr aftur til KR eftir átta ár í atvinnumennsku og hann segir að erfitt sé vera svona lengi frá fjölskyldunni og... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Sameinuð á afmæli Fídels

„Ég á vart orð til þess að lýsa þakklæti mínu og gleði yfir því að fjölskyldan sé nú sameinuð á þriggja mánaða afmæli sonar okkar, Fídels Smára. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 239 orð | 2 myndir

Sannkallaðir trúðar

Stundum þegar ég horfi á dönsku grínþættina Klovn líður mér eins og ég sé að verða vitni að einhverju sem er svo vandræðalegt að réttast væri að reyna að gleyma því sem fyrst og segja engum frá. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 422 orð | 1 mynd

Sá borgar sem mengar

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@24stundir. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Seljendur lána

Seljendur fasteigna eru farnir að bjóða kaupendum lán fyrir hluta af umsömdu kaupverði fasteigna. Þá hafa makaskipti á fasteignum einnig færst í vöxt að sögn Sveinbjörns Halldórssonar, fasteignasala hjá fasteignasölunni Gimli. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

Skriflegir samningar nauðsynlegir

„Það er mjög mikilvægt að skoða samninga vel og gefa sér góðan tíma til að fara yfir þá ef fara á út í viðgerðir,“ segir Guðbjörg Matthíasdóttir, lögfræðingur hjá húseigendafélaginu. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 333 orð | 3 myndir

Slást í för með Sirkus Agora

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það verður á Húsavík á föstudaginn sem geðsjúklingarnir í Ultra Mega Techno Bandinu Stefáni (eða UMTBS) koma fyrst fram sem hluti af sýningu sænska ferða-sirkussins Agora. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Snoop Dogg hannar föt

Rapparinn Snoop Dogg, sem heitir réttu nafni Cordozar Calvin Broadus yngri, er nýjasta viðbótin í ansi myndarlegan hóp stjarna sem hafa sett eigin fatalínu á markaðinn. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Snúa í norður

Kýr snúa sjálfkrafa í norður þegar þær eru á beit í haga vegna innbyggðs áttavita sem lætur þær snúa samkvæmt lögmálum segulsviðs jarðar. Þetta er niðurstaða rannsóknar þýskra vísindamanna við Duisburg-háskóla. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Sonur Dr. Dre deyr

Tvítugur sonur rappmógúlsins Dr. Dre, er hét í höfuðið á föður sínum, fannst látinn af móður sinni á heimili þeirra í Woodland Hills í Los Angeles á laugardagsmorgun. Ekki er vitað hver dánarorsök Andre Young Jr. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Stal um 2.800 reiðhjólum

Lögregla í Toronto hefur haft hendur í hári manns sem talinn er afkastamesti reiðhjólaþjófur heims. 2.865 reiðhjól fundust á heimili og hjólaverslun hins 49 ára Igors Kenks og í tíu geymslurýmum sem hann hafði tekið á leigu. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 17 orð

Steintryggur gerir norskar tilraunir

Sigtryggur og Steingrímur ætla að bræða saman tóna sína við norsku tilraunasveitina BMX á jazzhátíðinni í... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Stjórna lagavali í Singing Bee

Það eru nú ekki margir sem geta státað sig af því að hafa komið organdi inn í þennan heim í beinni sjónvarpsútsendingu. Það geta þó liðsmenn hljómsveitarinnar Buff, en sveitin var sett sérstaklega saman fyrir spjallaþátt á Skjá einum fyrir átta árum. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð

Stutt Fyrstu fjárréttir haustsins Réttir hefjast næsta sunnudag í...

Stutt Fyrstu fjárréttir haustsins Réttir hefjast næsta sunnudag í Hlíðarrétt í Mývatnssveit. Það verða fyrstu fjárréttir haustsins er Mývetningar rétta í Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt. Fyrstu stóðréttirnar verða síðan í Skagafirðinum 13. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 99 orð

stutt Hrun Sjóðurinn sem stendur á bak við hina árlegu Hróarskelduhátíð...

stutt Hrun Sjóðurinn sem stendur á bak við hina árlegu Hróarskelduhátíð hefur tapað milljónum króna á hruni Hróarskeldubanka, en sjóðurinn á hlutabréf í bankanum, sem nú eru orðin næsta verðlaus. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Stutt í Ryder-bikarkeppnina

Rúmar þrjár vikur eru nú í einn stærsta viðburð í golfíþróttinni á heimsvísu þegar Ryder-bikarkeppni Bandaríkjanna og Evrópu hefst í Valhöll í Kentucky en mótið hefst þann 21. september. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð

Stutt Ókeypis bílastæði Frítt verður í bílastæðahús Reykjavíkur frá 17...

Stutt Ókeypis bílastæði Frítt verður í bílastæðahús Reykjavíkur frá 17 til 21 í dag þegar íslenska landsliðinu í handbolta verður fagnað. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 363 orð | 1 mynd

Styrkir til að græða augnstungin hús

Margir eiga í hjarta sér rómantískan draum um að eignast gamalt og illa farið hús og gera það upp. Oft er þó orðið djúpt á rómantíkinni þegar framkvæmdirnar reynast bæði tímafrekari og dýrari en ætlað var. Í mörgum sveitarfélögum eru þó húsverndarsjóðir sem veita styrki til slíkra framkvæmda. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Styrkir til endurbóta

Margrét Þormar arkitekt segir styrki úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur hugsaða til endurbóta á eldri húsum þar sem þær séu oft kostnaðarsamar en styrkirnir eru einkum hugsaðir til viðgerða utandyra. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Svanasöngur George Michael

George Michael hefur nú spilað í síðasta sinn í Englandi þar sem hann hélt tvenna tónleika í vikunni. Tónleikarnir voru hluti af tveggja ára löngu tónleikaferðalagi, 25 Live, þar sem hann hefur spilað á 103 tónleikum. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Sýningum hætt á þætti Denise

Raunveruleikaþátturinn It's Complicated sem segir frá daglegu lífi leikkonunnar Denise Richards verður senn tekinn af dagskrá E!-sjónvarpsstöðvarinnar samkvæmt heimildum The New York Post. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Sýnt tómlæti allt frá fyrstu tíð

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Fjölskylduhjálpin skuldar Reykjavíkurborg 2,5 milljónir. Ásgerður Jóna Flosadóttir, talsmaður líknarfélagsins, lætur illa af samskiptum við borgina í fimm ára sögu félagsins. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Sökudólgurinn

Við erum í pattstöðu, ekki bara heimilin heldur ekki síður ríkisstjórnin. Ef hún vill koma til bjargar heimilunum og fyrirtækjunum verður að lækka vexti. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Tilheyra vopnaflutningar þátttöku í alvöruveröld?

„Enginn gat séð fyrir þá atburði sem síðar urðu og ef okkur hefði órað fyrir þeim hefðum við ekki tekið að okkur þessa flutninga. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

Tilraunakenndur djass í Iðnó

Jazzhátíð Reykjavíkur hófst í gær en þetta er í nítjánda skipti sem hátíðin er haldin. Líkt og undanfarin ár er dagskráin vegleg og kennir ýmissa grasa fyrir djassgeggjara landsins. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Vantar bara „Obama-mobile“ á svæðið

„Stemningin er gríðarlega góð hérna í Denver,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi sem staddur er á flokksþingi bandarískra demókrata í Denver í Colorado. Hann segir að í gær hafi aðaleftirvæntingin verið eftir ræðu Hillary Clinton. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Vel hægt að hjóla á veturna

„Fyrir þá sem ætla sér að hjóla í vinnuna á hverjum degi mælum við með nagladekkjum en annars fer það auðvitað eftir veðri hvort þeirra er þörf,“ segir Ágúst Ágústsson hjá GÁP en þessa dagana fer fram útsala hjá þeim, líkt og hjá mörgum... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 578 orð | 1 mynd

Verðbólgan er þér að kenna

Ísland býr nú við hæstu verðbólgu OECD-ríkja og meir en helmingi hærri verðbólgu en lönd í okkar heimshluta. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Villandi frétt um Kaupþing

Siðanefnd norska blaðamannafélagsins gagnrýndi í gær norska dagblaðið Dagens Næringsliv fyrir vinnubrögð blaðsins við undirbúning fréttar um Kaupþing, sem birtist 10. maí síðastliðinn. Í fyrirsögn á forsíðu stóð „Kúnnarnir flýja“. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Vita að eitt slys er einu of mikið

„Mér finnst það ekki góð tillaga að láta reyna á þetta. Ég hef fullan skilning á sjónarmiðum foreldranna sem vita að eitt slys eru einu slysi of mikið,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Þakglugga bætt við

Það er lítið mál að bæta við þakglugga í gömul hús sem getur skapað skemmtilega stemningu. Fyrir vanan smið tekur verkið bara einn dag. Að sama skapi er raskið ekki mikið og húsráðendur verða því ekki mjög varir við... Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Þýska konan fundin sek

Sænskur dómstóll hefur sakfellt þýsku konuna Christine Schuerrer, 32 ára, fyrir morðin á tveimur börnum, eins og þriggja ára, og tilraun til að drepa 23 ára móður þeirra í sænska bænum Arboga í mars síðastliðnum. Meira
27. ágúst 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Ætluðu að myrða Obama

Lögregla í Denver rannsakar nú hvort maður, sem handtekinn var nærri fundarstað flokksþings demókrata með riffla, skotfæri og fíkniefni í fórum sínum, hafi haft í hyggju að ráða Barack Obama af dögum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.