Greinar fimmtudaginn 28. ágúst 2008

Fréttir

28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð

22 millj. til Rogich og Kuhns

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSK stjórnvöld greiddu alls um 270 þúsund dollara (22 millj. ísl kr. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Afmælisflug

SEXTÍU ár voru í fyrradag, hinn 26. ágúst, frá því að fyrsta reglulega áætlunarflug á vegum Icelandair hófst á milli Íslands og Bandaríkjanna. Áður hafði verið flogið stopult á milli Íslands og Bandaríkjanna. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Aftur her á Keflavíkurvelli

HJÁLPRÆÐISHERINN er að festa kaup á húsi 730 við Flugvallarbraut á Keflavíkurflugvelli. Húsið er um 550 m 2 og ætlar Hjálpræðisherinn að vera þar með fjölbreytt starf í vetur. Stefnt er að því að vígja húsið og taka það formlega í notkun 28. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Allur er varinn góður

Á KÖFLUM rigndi í gær eins og himnarnir hefðu bókstaflega opnast og hellt úr sér öllu vatni sem þar hefði safnast í sumar. Alltaf er þó skin milli skúra og þá er gott að skjóta sér eldsnöggt milli húsa. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Auglýsingar á pólsku í Lögbirtingi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FYRR í mánuðinum birtust auglýsingar í Lögbirtingablaðinu þar sem pólsk hjón voru kölluð fyrir dóm á Sauðarkróki vegna umferðarlagabrota. Athygli vekur, að auglýsingin var á pólsku. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Bera mestan þunga

„ALMENNT er þetta fólk sem menn reikna með að beri töluverðan þunga af nefndarstörfum og varamennsku,“ segir Ólafur Hjörleifsson, skrifstofustjóri borgarstjórnar, aðspurður hvers vegna fyrstu varaborgarfulltrúar hvers lista fá 70% af launum... Meira
28. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Clinton styður Obama full stolts

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FLOKKSÞINGI bandaríska demókrataflokksins lýkur í kvöld með ræðu forsetaframbjóðanda flokksins, Baracks Obama. Flokkurinn hefur þá fengið fjögurra daga fjölmiðlaathygli, sem ætlað var að nýta m.a. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Dómstólar hafa síðasta orðið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu rannsakar enn vítaverða aksturinn sem liðlega tvítugur piltur varð uppvís að á skólalóð Austurbæjarskóla á mánudaginn. Til skoðunar er hvort hann verði ákærður, m.a. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð

Eden í Hveragerði gjaldþrota

EDEN EHF., sem rekið hefur samnefndan veitinga- og ferðamannastað í Hveragerði, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Eignir Eden voru slegnar Sparisjóði Suðurlands á nauðungaruppboði 2. júlí sl. fyrir 175 milljónir króna. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Enginn bilbugur á Ölfusingum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÁKVÖRÐUN REC Group um að reisa nýja sólarkísilverksmiðju í Bécancour í Quebec í Kanada veldur Ölfusingum vonbrigðum, að sögn Ólafs Áka Ragnarssonar bæjarstjóra. Engan bilbug er þó á þeim að finna. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 7 myndir

Fagnaðarfundir eftir langa ferð

28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flokksráðsfundur VG

Á morgun, föstudag, hefst flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykholti, en slíkir fundir eru að jafnaði tvisvar á ári. Að þessu sinni er sjónum beint að efnahagsmálum. Steingrímur J. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 3 myndir

Gefur ekki tilefni til bjartsýni

28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hengilsvæðið heillar hestamenn sem aðra

ÍSLENDINGAR búa við þau lífsgæði að þurfa aldrei að sækja langt í einstakar náttúruperlur. Steinsnar frá höfuðborginni er til dæmis að finna Hengilsvæðið sem nýtur vaxandi vinsælda útivistarfólks. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Indverjar vilja virkjun

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SENDINEFND indverskra stjórnvalda hefur verið hér á landi í vikunni til viðræðna við stjórnvöld og íslensk orkufyrirtæki. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íslensk brúðkaupsveisla í Toronto

SVEITABRÚÐKAUP og Brúðguminn munu báðar verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Toronto, líklega virtustu kvikmyndahátíð vestanhafs ásamt Sundance. „Þetta er vonandi bara ágætis auglýsing fyrir íslenska kvikmyndagerð. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Íslenskir handknattleiksriddarar

HÁTÍÐARSTEMNING var á Bessastöðum í gær þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti íslenska landsliðinu í handbolta heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kínaferðirnar á 5 milljónir

KOSTNAÐUR við ferðir Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og fylgdarliðs hennar til Kína nemur alls um 5 milljónum króna sem greiddar eru af menntamálaráðuneytinu. Þorgerður fór tvær ferðir til Peking á meðan á Ólympíuleikunum stóð. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Kreppa af völdum ráðherra

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is SALURINN var þéttsetinn á opnum fundi Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Húsavík í gærkvöldi. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Lagning sæstrengsins Danice að bresta á

28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Listaháskóli hreyfist ekki

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri segir ekki koma til greina að hús Listaháskólans rísi á reit við höfnina, í grennd við nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Ætlunin var að byggja á reitnum 16. Meira
28. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Mótmæla herskipum NATO á Svartahafi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÁÐAMENN í Rússlandi sökuðu í gær aðildarríki Atlantshafsbandalagsins um að magna spennuna vegna deilunnar um Georgíu með því að senda herskip á Svartahaf. Meira
28. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð

Mugabe boðar nýja stjórn

ROBERT Mugabe, forseti Simbabve, kvaðst í gær ætla að mynda nýja ríkisstjórn án stjórnarandstöðunnar þótt hann hefði samþykkt áður að deila völdunum með henni. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 550 orð | 4 myndir

Norðurslóðirnar í forgangi varnarmála

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Næsti Bandaríkjaforseti mun þurfa að laga utanríkisstefnu sína að breyttu mati á hernaðarlegu mikilvægi norðurlóða, sem ásamt ógninni af árásum á tölvukerfi mun verða í forgangi varnarmálanna næstu árin. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

Reikningur til skattgreiðenda

FLESTIR nefndarmenn samgöngunefndar Alþingis gistu á hótelinu Kríunesi við Elliðavatn á kostnað Alþingis í ferð um höfuðborgarsvæðið í síðustu viku. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Samstarfsráðstefna

MAÐUR, menning og náttúra í Kanada og á Íslandi er yfirskrift sjöttu samstarfsráðstefnu Háskóla Íslands og Manitobaháskóla, sem verður haldin í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Siðareglurnar við sjóndeildarhringinn

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is TILLAGA þess efnis að skipa fimm manna starfshóp til að ljúka gerð siða- og starfsreglna fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn Reykjavíkurborgar verður tekin fyrir á fundi borgarráðs í dag. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sjóvá annast vátryggingavernd

Akureyri | Samningar voru undirritaðir í gær á milli Sjóvár, Akureyrarbæjar og Norðurorku. Sjóvá mun hér eftir annast alla vátryggingavernd fyrir bæinn og Norðurorku næstu fjögur árin. Um er að ræða framhald á samstarfi sem hefur staðið frá árinu 1999. Meira
28. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð

Skellti sér á færibandið

Stokkhólmur. AFP. | Öldruð kona misskildi leiðbeiningar þegar hún innritaði sig í flug á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi og féll niður farangursrennu eftir að hafa lagst á færibandið í stað þess að leggja farangurinn á það. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Styðja ljósmæður

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) tekur undir kröfur Ljósmæðrafélag Íslands um aukið verðmat á háskólanámi. Stjórn FÍH minnir á fyrirheit þau sem sett voru fram í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um jafnrétti þar sem segir m.a. Meira
28. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tómataslagur með langa hefð

LA TOMATINA-hátíðin er haldin árlega í bænum Buñol á Spáni, síðasta miðvikudag í ágústmánuði. Tugþúsundir gesta frá öllum heimshornum flykkjast til hátíðarinnar þar sem slegist er heiftarlega með tómata að vopni. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð

Viðræðum um búsetuúrræði hætt

VIÐRÆÐUR velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Heilsuverndarstöðvarinnar / Alhjúkrunar um rekstur búsetuúrræðis með félagslegum stuðningi hafa verið blásnar af. Var tillaga þess efnis samþykkt einróma á fundi velferðarráðs í gær. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð fyrir þjóðhetjur

MANNHAF tók á móti Silfurdrengjunum, handboltalandsliðinu, sem sneri heim frá Ólympíuleikunum í Peking síðdegis í gær. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 509 orð | 7 myndir

Þjóðhátíðin sem landsliðið átti inni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HVAÐ segir maður við heimkomu frá útlöndum, þegar þyrlur og flugvélar hefja sig á loft við tilefnið, skip þeyta lúðra, hljómsveitir stíga á pall, þúsundir fólks veifa fánum og stjórnmálamenn lofa fjárveitingum? Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ætla að bjóða í olíuleyfi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VIÐ höfum tekið þátt í heilmiklum olíufjárfestingum undanfarið í gegnum fyrirtækið Lindir Resources. [...] Við ætlum m.a. Meira
28. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Öðlast nýja sýn á sjúkdóma

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is HVERS vegna fá sumir augnsjúkdóma en aðrir ekki? Þetta er útgangsspurning viðamikillar rannsóknar sem hófst árið 1996 á augndeild Landspítalans og stendur enn yfir. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2008 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Gjöfin að vera Íslendingur

Óþjóðlegasta fólk hreifst með í stemningunni, sem ríkti í miðborg Reykjavíkur þegar tekið var á móti handboltakempunum, sem komu með ólympíusilfrið heim frá Peking. Meira
28. ágúst 2008 | Leiðarar | 239 orð

Leggjum meira af mörkum

Opinber þróunaraðstoð á vegum íslenzka ríkisins er lægra hlutfall landsframleiðslu en í flestum öðrum iðnríkjum. Meira
28. ágúst 2008 | Leiðarar | 351 orð

Valdabrölt Rússa

Ákvörðun Rússa að lýsa yfir stuðningi við sjálfstæði Abkasíu og Suður-Ossetíu í Georgíu eykur spennuna í samskiptum þeirra við önnur ríki í Evrópu. Rússar segjast vera í hlutverki frelsaranna í Suður-Ossetíu. Meira

Menning

28. ágúst 2008 | Tónlist | 199 orð | 2 myndir

ABBA-plata langvinsælust

PLATA með tónlist ABBA úr kvikmyndinni Mamma Mia! trónir enn á toppi Tónlistans og skýtur næstu plötu ref fyrir rass í seldum eintökum. Safnplatan Pottþétt 47 er í öðru sæti, smellum skellt í einn pakka, en í þriðja sæti er önnur ABBA-plata, Gold . Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Abramovich ánægður með tónleika Bjarkar

* Það vakti mikla athygli gesta á tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur í Langholtskirkju í fyrrakvöld að rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich var meðal viðstaddra. Meira
28. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 732 orð | 2 myndir

Að ala upp leikstjóra

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „MÉR finnst vera of mikil áhersla lögð á leikstjóra. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 312 orð | 1 mynd

Á vængjum sveiflunnar

Haukur Gröndal tenórsaxófónblástur og söngur, Ásgeir Ásgeirsson gítar, Þorgrímur Jónsson á bassa og Erik Qvick trommur. Agnar Már Magnússon gestur í nokkrum lögum. Hljóðritað í Reykjavík í janúar 2008. Rodent 0801. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Björk söng í strætó

* Á meðal annarra gesta á tónleikum Bjarkar var faðir hennar, Guðmundur Gunnarsson, sem skrifar um tónleikana á bloggsíðu sinni, gudmundur.eyjan.is. Meira
28. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Carmen meiðist í dónaglímu

LEIKKONAN föngulega Carmen Electra meiddist lítillega í slagsmálum við leikkonuna Kim Kardashian. Meira
28. ágúst 2008 | Leiklist | 82 orð | 1 mynd

Einleikurinn Sweet og hljómsveitir

Í TILEFNI þess að 24. ágúst sl. voru 40 ár liðin frá vígslu Norræna hússins, er tímamótanna minnst þessa dagana. Dagskrá kvöldsins í kvöld fjallar um núið: árið 2008. Sænska fjöllistakonan Charlotte Engelkes flytur einleikinn Sweet . Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 953 orð | 1 mynd

Engri nótu sóað til einskis

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is GÍTARLEIKARINN Philip Catherine er ein af stjörnum Jazzhátíðar Reykjavíkur í ár. Mörgum eru minnisstæðir tvennir tónleikar hans hér á sínum tíma, með danska bassaleikaranum Niels Henning Örsted Pedersen. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Fokking góð lög?

* Sena hefur sent frá sér safnplötuna Ég fíla 90's sem eins og nafnið bendir til inniheldur safn laga frá tíunda áratugnum. Á plötunni má finna eftirminnileg lög frá flytjendum á borð við Haddaway, 2 Unlimited og Ace of Base. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 358 orð | 2 myndir

Hárið, skeggið, sólgleraugun og kynþokkinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HANN hefur einhvern óræðan sjarma, hinn franski Sebastien Tellier, með sítt hár og skegg sem minna á Biblíumyndir og kolsvört stór sólgleraugu sem minna á að hann er ástríðufullur og dularfullur Frakki. Meira
28. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 173 orð | 4 myndir

Jackson versti gesturinn

POPPKÓNGURINN sjálfur hlaut þann vafasama heiður að lenda í efsta sæti lista yfir heimsins verstu hótelgesti. Það er ferðasíðan Concierge.com sem tók saman listann og kom það Jackson í efsta sætið að hafa m.a. Meira
28. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 620 orð | 2 myndir

Kaffi, súkkulaði og heimsfriður

Of mikið af menningu á of stuttum tíma virtist niðurstaða nafna míns Ingvarssonar í úttekt hans á menningarnótt í mánudagsblaðinu. En er ekki alltaf of mikið af menningu, sbr. Meira
28. ágúst 2008 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd

List með hlutverk

Til 28. sept. Opið virka daga frá kl. 10-17, lau. 12-17. Aðgangur ókeypis. Meira
28. ágúst 2008 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Mál Þórarins tekið fyrir 12. september

RÉTTAÐ verður í máli íslenska myndlistarnemans Þórarins Inga Jónssonar í dómshúsinu Old City Hall í Toronto hinn 12. september nk. Meira
28. ágúst 2008 | Hönnun | 195 orð | 1 mynd

Menningarhverfi í Ósló

BORGARYFIRVÖLD í Ósló hafa kynnt áætlun um að flytja aðalbókasafn borgarinnar og nokkur stór söfn að hafnarsvæðinu, nálægt þeim stað þar sem verið er að byggja hús Norsku þjóðaróperunnar. Meira
28. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Moss segist hafa verið of horuð

SÚPERMÓDELIÐ Kate Moss segir í viðtali við hið fornfræga Interview-tímarit, að hún sé ekki spennt fyrir fegrunaraðgerðum. Hún viðurkennir þó að geta átt til að leggjast undir hnífinn í framtíðinni. Oft hefur verið sagt að Moss sé of grönn. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 216 orð

Óður til lífsins og kósíkvöld

LÍTIL sem engin tengsl virðast vera milli Tón- og Lagalista þessa vikuna. ABBA er hvergi að finna á lagalistanum, þó svo kvikmyndin Mamma Mia! og plata með tónlist úr henni séu á toppi Bíó- og Tónlista. Meira
28. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 161 orð | 4 myndir

Pitt og Clooney í Feneyjum

ÞEGAR fréttaskeytin frá Ítalíu eru skoðuð þessa dagana mætti halda að í landinu væru aðeins tveir menn: þeir George Clooney og Brad Pitt. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Polarverðlaun til Fleming og Pink Floyd

KARL Gústaf Svíakonungur veitti árlegu Polar-tónlistarverðlaunin í fyrradag við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Póstmódernískt partí

EINHVER óvæntasta snilld síðari ára var Night Ripper með Girl Talk. Með hljóðsmala blandaði GT vel völdum augnablikum úr poppsögunni saman við þekktar rímur. Meira
28. ágúst 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Sex einkasýningar í START ART

ÞAÐ verður líflegt um að litast í START ART listamannahúsinu í dag, fimmtudag, klukkan 17.00. Þá opna í húsinu sex einkasýningar og ein samsýning, en á henni sýna listamenn sem standa að listamannahúsinu. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Sigur Rós átti lag dagsins

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós átti lag dagsins á vefsíðu hins virta breska tónlistartímarits Q í gær, en þar var á ferðinni nýjasta smáskífulag sveitarinnar, „Inní mér syngur vitleysingur“. Meira
28. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Sir Elton fagnaði Madonnu

SIR ELTON John vakti mikla athygli fyrir fjórum árum, er hann ásakaði poppdrottninguna Madonnu um að „mæma“ – þykjast syngja með upptöku á sviði. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Síðasta kirkjan heiðruð

LOKAHNYKKURINN á tónleikaferðalagi þeirra Melkorku Ólafsdóttur flautuleikara og Elfu Rúnar Kristinsdóttur fiðluleikara verður í kvöld þegar þær halda tvöfalda tónleika í Langholtskirkju í Reykjavík. Meira
28. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Snoop í ferðavandræðum

EINS og allir vita borga glæpir sig ekki. Nú þarf rapparinn Snoop Dogg að súpa seyðið af því að hafa meðhöndlað bæði skotvopn og eiturlyf ólöglega, því kannski kemst hann ekki til Ástralíu til að halda tónleika. Rapparinn grannvaxni, sem skv. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Steinaspil í Prisma-tríóinu á Ísafirði

TÓNLISTARTRÍÓIÐ Prisma heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20.00. Tónleikarnir eru síðustu sumartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á þessu ári en jafnframt fyrstu áskriftartónleikar nýs starfsárs. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Sykurskert rokk

ÞAÐ er engin ástæða til að fara í grafgötur um að rödd Bens Gibbards, söngvara Death Cab for Cutie, fer mjög í taugarnar á undirrituðum og ekki bæta á köflum pínlegir textarnir úr skák. Hann virkar þó betur á nýjustu plötu sveitarinnar en oft áður, t.d. Meira
28. ágúst 2008 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Vasast í mörgu

ÞESSI bráðefnilega sveit frá Seattle þekkir auðheyranlega tónlistarsöguna mætavel. Byrds, Beach Boys og CSNY flögra um en einnig greinir maður takta frá samtímasveitum eins og Band of Horses og Midlake. Meira

Umræðan

28. ágúst 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 27. ágúst Spilltir laxar Stundum er gott...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 27. ágúst Spilltir laxar Stundum er gott að hafa hlutina eins einfalda og mögulegt er. Í stjórnmálum eru hlutirnir sjaldnast einfaldir, í hverju máli eru margar skoðanir og stundum fleiri heldur en er málaflokknum hollt. Meira
28. ágúst 2008 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Feit börn

Það hefur ýmislegt þanist út í uppgangi síðustu ára. Meira
28. ágúst 2008 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Ógleymanleg uppákoma

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um Gídeonfélagið og Biblíuna: "Benti ég samferðamönnum mínum yfirvegað á konuna eins og ekkert væri sjálfsagðara. Þetta er einhver magnaðasta uppákoma sem ég hef lent í." Meira
28. ágúst 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórðarson | 27. ágúst Bannað að veiða-og-sleppa frá og með 1...

Sigurjón Þórðarson | 27. ágúst Bannað að veiða-og-sleppa frá og með 1. september Ég er ekki mikill laxveiðimaður, þeir eru ekki margir sem ég hef dregið á land en þó fylgist ég með öðru auganu með laxveiðum. Meira
28. ágúst 2008 | Velvakandi | 207 orð | 2 myndir

Velvakandi

28. ágúst 2008 | Aðsent efni | 816 orð | 3 myndir

Verðlag og vímuefni

Eftir Ara Matthíasson: "Leiða má líkur að því að framboð á vímuefnum sé mikið og stöðugt á Íslandi þrátt fyrir og kannski vegna mikillar fjölgunar vímuefnafíkla." Meira
28. ágúst 2008 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Viðurkennum sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu

Hreggviður Jónsson skrifar um viðurkenningu sjálfstæðis þjóða: "Ég minni á að þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram í S-Ossetíu 12.11. 2006 þar sem 95% íbúanna samþykktu sjálfstæði" Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3557 orð | 1 mynd

Ágústa Þorsteinsdóttir

Ágústa Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1942. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt 21. ágúst síðastliðins. Hún var dóttir hjónanna Þorsteins Kristjánssonar og Sigríðar Finnbogadóttur. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Björg Jóhannsdóttir

Björg Jóhannsdóttir fæddist 25. mars 1926. Hún lést á Öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Guðmundsson kaupmaður frá Gíslakoti, f. 14.10. 1893, d. 27.2. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Jón Lárus Guðnason

Jón Lárus Guðnason fæddist á Berserkseyri í Grundarfirði 13. september 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Guðrún Halldórsdóttir, f. 4. október 1900, d. 14. maí 1981 og Guðni Elísson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. ágúst 2008 | Daglegt líf | 391 orð | 2 myndir

Akureyri

Ég ók framhjá hvalaskoðunarpollinum í gær með tvo Portúgala í bílnum. Það mátti ekki á milli sjá hvort þeim fannst lygilegra: töfraflugvöllurinn sem er bara í fimm mínútna fjarlægð frá bænum, eða sögurnar af andarnefjunum. Meira
28. ágúst 2008 | Daglegt líf | 120 orð

Borgin og meirihlutinn

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd hugleiddi lýðræðið með tilliti til borgarmálanna: Hoppa vilja á hærri grein högnar bæði og læður. Mál þó séu miður hrein, meirihlutinn ræður! Sækja völd og seðla í systur jafnt sem bræður. Meira
28. ágúst 2008 | Daglegt líf | 657 orð | 5 myndir

Sýningin tveimur mínútum of löng

28. ágúst 2008 | Ferðalög | 107 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Fastir þættir

28. ágúst 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Anna Jóhannsdóttir varð áttræð 31. júlí síðastliðinn. Af því tilefni býður hún ættingjum og vinum til gleðifundar í Versölum, Ráðhúsi Þorlákshafnar, laugardaginn 30. ágúst frá kl. 18 til... Meira
28. ágúst 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Aðalheiður Lárusdóttir frá Sjávarborg, Neskaupstað, verður áttræð í dag, 28. ágúst. Aðalheiður mun fagna deginum með fjölskyldu og vinum í húsi eldri borgara í Neskaupstað í dag, frá kl. 15 til... Meira
28. ágúst 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bresk fyndni. Norður &spade;5 &heart;DG1083 ⋄ÁKG10742 &klubs;-- Vestur Austur &spade;K10964 &spade;D732 &heart;ÁK &heart;-- ⋄D63 ⋄985 &klubs;G62 &klubs;Á107543 Suður &spade;ÁG8 &heart;976542 ⋄-- &klubs;KD98 Suður spilar 6&heart;. Meira
28. ágúst 2008 | Fastir þættir | 60 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánudaginn 25. ágúst. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Ragnar Björnss. - Guðjón Kristjánss. 269 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. Meira
28. ágúst 2008 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Fagnaðarfundur

ÞAÐ var vel til fundið hjá ríkisstjórninni, Reykjavíkurborg og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands að bjóða til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar á Arnarhóli í gær til að hylla silfurhetjurnar heimkomnar frá Ólympíuleikunum í Peking. Meira
28. ágúst 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo...

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jer. 17, 14. Meira
28. ágúst 2008 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Rifjar upp gamla takta

TÓNLISTARMAÐURINN Magnús Þór Sigmundsson fagnar í dag sextugsafmæli sínu. Hann segist ekki ætla að gera mikið úr deginum, heldur vera heima og hella upp á kaffi. Þá kíki kannski einhverjir ættingjar, sem ekki eru of vant við látnir, í heimsókn. Meira
28. ágúst 2008 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Be7 9. Dd2 O–O 10. O–O–O Rbd7 11. g4 b5 12. g5 b4 13. Re2 Re8 14. f4 a5 15. f5 Bxb3 16. cxb3 a4 17. bxa4 Hxa4 18. b3 Ha3 19. Rg3 Da5 20. Kb1 Rc7 21. Meira
28. ágúst 2008 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er áhugamaður um velferð barna og fjölskyldna þeirra. Hann verður þess vegna hugsi á hverju hausti þegar fréttir taka að berast af manneklu á frístundaheimilum. Hvers vegna er aldrei reynt að finna varanlegar lausnir á vandanum? Meira
28. ágúst 2008 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

28. ágúst 1967 Tólf manna áhöfn Stíganda frá Ólafsfirði fannst heil á húfi eftir að hafa verið í björgunarbátum á fimmta sólarhring. Stígandi sökk 24. ágúst á síldarmiðunum, um sjö hundruð sjómílur norður í höfum. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2008 | Íþróttir | 218 orð

„Ætlum að njóta leiksins“

Eftir Guðmund Hilmarsson í Birmingham gummih@mbl.is FH-INGAR leika í kvöld sinn 30. Evrópuleik þegar þeir etja kappi við enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa á glæsilegum heimavelli félagsins, Villa Park. Reiknað er með að 25-30. Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 86 orð

Björgólfur í 50 marka hópinn

BJÖRGÓLFUR Takefusa skoraði í gærkvöld sitt 50. mark í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Það var seinna mark KR-inga þegar þeir lögðu Fylki, 2:0, í Árbænum. Björgvin gerði þarna sitt 13. Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Fínt tækifæri að rífa sig upp

Eftir Guðmund Hilmarsson í Birmingham gummih@mbl.is „VIÐ gerum okkur alveg grein fyrir því að það verður við ramman reip að draga. Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dirk Kuyt kom Liverpool til bjargar í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær þegar hann skoraði í framlengingu og tryggði 1:0-sigur á Standard Liege frá Belgíu í seinni leik liðanna. Markið skoraði Kuyt á 118. Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson , landsliðsmaðurinn ungi í knattspyrnu sem leikur með Hearts í Skotlandi , hefur ekki fengið tækifæri í fyrstu leikjum tímabilsins hjá nýjum knattspyrnustjóra, Laszlo Csaba frá Ungverjalandi . Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 117 orð

Kristján skoraði í Frakklandi

ÍSLENDINGALIÐIÐ Brann mætti í gærkvöldi franska stórliðinu Marseille í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 1188 orð | 2 myndir

Lánlausir Fylkismenn

28. ágúst 2008 | Íþróttir | 1128 orð | 3 myndir

Sóknartaktar hjá Fram

FRAM rauf í gær 30 stiga múrinn þegar liðið vann sannfærandi sigur á Fjölni, 3:1 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Fram hefur ekki fengið meira en 30 stig síðan 1991 þegar liðið missti Íslandsmeistaratitilinn í hendur Víkings í lokaumferðinni. Meira
28. ágúst 2008 | Íþróttir | 108 orð

Vel fylgst með Kjartani Henry

KJARTAN Henry Finnbogason var enn á ný á skotskónum í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar lið hans Sandefjord gerði sér lítið fyrir og vann 3:0-sigur á efsta liði deildarinnar, Odd Grenland. Meira

Viðskiptablað

28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 81 orð

Aukinn hagnaður hjá MP

HAGNAÐUR MP Fjárfestingarbanka á fyrri helmingi ársins nam um 1,5 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 1,1 milljarð á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár á fyrri helmingi ársins jafngildir tæplega 50% ávöxtun á ársgrundvelli. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 152 orð

Álverðshækkun jákvæð fyrir Landsvirkjun

HÆKKUN á heimsmarkaðsverði á áli hefur jákvæð áhrif á hálfsársuppgjör Landsvirkjunar. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Ávöxtunarkrafan hækkaði

FYRSTU viðbrögð á skuldabréfamarkaði við birtingu Hagstofunnar í gær, um 0,9% hækkun vísitölu neysluverðs milli júlí og ágúst, voru þau að ávöxtunarkrafa íbúðabréfa hækkaði um 6-24 punkta. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Ávöxtun lífeyrissjóðanna minnkar mikið

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÁVÖXTUN lífeyrissjóðanna í landinu var umtalsvert minni á síðasta ári en verið hefur undanfarin ár. Hrein raunávöxtun sjóðanna í heild, þ.e. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Borgir vestanhafs kaupa uppboðsíbúðir

STÓRBORGIR í Bandaríkjunum, sem hafa orðið fyrir bylgju nauðungaruppboða á íbúðum, eru farnar að kaupa upp slíkar íbúðir. Vilja borgaryfirvöld freista þess að koma í veg fyrir að borgarhverfi leggist nánast í rúst, samkvæmt frétt í New York Times . Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Byr sparisjóður verður hlutafélag

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Byr sparisjóði hefur verið breytt í hlutafélag, en fundur stofnfjáreigenda samþykkti tillögu þess efnis í gær. Tæknilega rennur sparisjóðurinn saman við Byr sparisjóð hf. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 207 orð

Engan barlóm - verum bjartsýn

FRÉTTATILKYNNINGAR fyrirtækja eru oft skemmtileg lesning. Það er ekki svo að þar sé almennt verið að segja einhverjar skemmtisögur eða brandara, heldur er það frekar hvernig höfundarnir nálgast verkefnið oft á tíðum. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Engar launahækkanir í bili

28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Evra eða flutningur til útlanda

TVÆR leiðir eru til að losa fjármálakerfið við sérstakt álag á fjármögnunarkjör íslensku bankanna að mati Greiningar Glitnis. Annars vegar er hægt að stækka myntkerfið, þ.e. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Fjárfestar flýja á brott

ERLENDIR fjárfestar draga nú fé sitt út úr Rússlandi svo hratt sem þeir mega og er innrás Rússa í Georgíu kennt um. Þá hafa fjárfestar fylgst með því hvernig erlendir starfsmenn og fjárfestar olíufyrirtækisins TNK-BP voru nánast flæmdir á brott. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 135 orð

Framtíðin í plasti

ÞÓTT olíuverð sé nú eitthvað lægra en það var í júlí síðastliðnum þá er það enn mun hærra en það hefur verið undanfarin ár. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 155 orð

Gagnrýnir kaupin á Hróarskeldubanka

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Ekki eru allir hrifnir af kaupum danka seðlabankans á Hróarskeldubanka, Roskilde Bank, sem greint var frá síðastliðinn sunnudag. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Hlutafélag

28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 63 orð

Hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi hennar 4.244 stig. Viðskipti í kauphöllinni námu tæpum 30 milljörðum króna. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Japönsk fyrirtæki fjárfesta í útlöndum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is JAPÖNSK fyrirtæki hafa aukið fjárfestingar sínar í útlöndum umtalsvert að undanförnu. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Kaupþing bjargaði Seðlabanka

SPM var í skoðun hjá Landsbanka í tvær vikur. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 49 orð

Minni hagnaður Eyris

HAGNAÐUR Eyris Invest var umtalsvert minni á fyrri hluta þessa árs en á sama tímabili í fyrra eða 298 milljónir samanborið við 2,2 milljarða á síðasta ári. Umskiptin voru enn meiri hvað viðvíkur afkomunni fyrir skatta, þ.e. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Réttur á músinni í vafa

28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Sá vinnur sem finnur

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 962 orð | 2 myndir

Seðlabanki Íslands: Sjálfviljugur í spennitreyju?

Vel mætti hugsa sér að íslenska ríkið myndi víkka út þolmörk Seðlabanka Íslands til þess að létta undir með honum svo bankinn þurfi ekki að streða langt fyrir utan markmið í langan tíma og þannig skaða trúverðugleika sinn, skrifar Ásgeir... Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 174 orð | 2 myndir

Sinnir fjárfestingum í Lettlandi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Sjúkratryggðum fjölgar milli ára

ÞEIM Bandaríkjamönnum sem ekki hafa sjúkratryggingu fækkaði um rúma milljón árið 2007, úr 47 milljónum í 45,7 milljónir. Eru það 15,3% Bandaríkjamanna. Er þetta í fyrsta skipti frá því að George W. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 91 orð

Stærsta símafélagið græðir

HAGNAÐUR Kínverska farsímafélagsins, sem er stærsta farsímafyrirtæki í heimi, jókst um 51% á öðrum fjórðungi þessa árs í samanburði við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn nam tæplega 31 milljarði júana, eða um 370 milljörðum íslenskra króna. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn gagnaafritun

Alexander Eiríksson er annar stofnenda og framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs SecurStore á Akranesi. Halldóra Þórsdóttir bregður upp svipmynd af Alexander. Meira
28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 79 orð

Verðbólgan áhygguefnið

28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 1382 orð | 3 myndir

Verst var staðan í kreppunni miklu

28. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 113 orð

Vill víkka út þolmörk Seðlabanka Íslands

Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, segir að Seðlabanki Íslands eigi að nýta það svigrúm sem þolmörk verðbólgumarkmiðsins bjóði upp á. Meira

Annað

28. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

35% munur á dansnámi

Gerð var könnun á verði á dansnámskeiðum fyrir fjögurra ára gömul börn. Hjá DÍH er hver tími 50 mínútur og stendur námskeiðið í 15 vikur en hinir skólarnir bjóða upp á 14 vikna námskeið og er hver tími 40 mínútur. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 532 orð | 1 mynd

Á krossgötum

Til að blindast ekki í afkimum valdsins þarf haukfrána sjón. Eins og gengur eru íslenskir stjórnmálaflokkar misratvísir í rangölum þeim en hver ætli fari þar villastur vega nú um stundir? Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 89 orð

Ákærður Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Ágústi Fylkissyni...

Ákærður Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Ágústi Fylkissyni fyrir árás á lögregluþjón á Kirkjusandi í apríl. Atvinnubílstjórar höfðu efnt til mótmæla við Rauðavatn og fjarlægði lögregla nokkra bíla og geymdi við Kirkjusand. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Álandseyjar ógna sáttmála

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Íbúar Álandseyja kunna brátt að auka enn á vandræðin tengd staðfestingu aðildarríkja ESB á Lissabon-sáttmálanum. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Ástand fasteignamarkaðar slæmt

„Ástandið er mjög alvarlegt. Mikið offramboð og bankarnir hættir að lána,“ segir Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics, um íslenska fasteignamarkaðinn en fyrirtækið vinnur nú að rannsókn á honum. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Að undanförnu hefur verið í gangi á bloggsíðu minni skoðanakönnun...

„Að undanförnu hefur verið í gangi á bloggsíðu minni skoðanakönnun þar sem spurt er: „Bubbi gagnrýnir Björk fyrir að vilja vernda náttúru landsins í stað þess að vekja athygli á vaxandi fátækt. Ertu sammála Bubba? Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

„Kemst ekki strax að“

„Síðastliðinn laugardag var ég látin vita að drengurinn minn kæmist ekki strax að,“ segir Halla Rut Bjarnadóttir en tekur fram að vegna einhverfu sonar síns sé hann fyrstur í röð þeirra barna sem eru á forgangslista frístundaheimilis í... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Þegar Mark Bell leikur á tölvubúnaðinn koma oft fram ummæli sem...

„Þegar Mark Bell leikur á tölvubúnaðinn koma oft fram ummæli sem gagnrýnandi viðhafði um fyrstu plötu Bjarkar. „Þetta eru nú bara tölvurnar. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Ætla að mæta á Arnarhól og hylla þá, enda full ástæða til. Ég get...

„Ætla að mæta á Arnarhól og hylla þá, enda full ástæða til. Ég get þó ekki séð nauðsyn þess að fljúga frá Keflavík til Reykjavíkur, og enn síður að allar tiltækar þyrlur þurfi að sveima í kring. [... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Betri veiðimenn

Sigurður Aðalsteinsson leiðsögumaður segir sífellt algengara að konur fari á hreindýraveiðar. „Konur eru að mörgu leyti betri veiðimenn en karlar. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Bjorkestra í Háskólabíói

Stórsveit Reykjavíkur flytur tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur á stórtónleikum Jazzhátíðar Reykjavíkur í Háskólabíói laugardaginn 30. ágúst klukkan 16. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 382 orð

Borgin hjálpar

Fjölskylduhjálp Íslands á hrós skilið fyrir óeigingjarnt starf sitt og aðstoð við fátækar fjölskyldur á Íslandi. Um tuttugu konur vinna sjálfboðastarf fyrir samtökin, sem úthluta matvælum til fjölskyldna á hverjum miðvikudegi. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Draugaganga og draugasögur „Draugagangan er okkar háttur á að koma...

Draugaganga og draugasögur „Draugagangan er okkar háttur á að koma með safnið út til fjöldans. Við segjum fólki draugasögur frá Akureyri. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

Efnahagsmál og eftirlaun

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is „Efnahagsástandið hlýtur að verða stóra málið, um leið og þing kemur saman að nýju, “ segja þingmenn stjórnarandstöðuflokka í aðdraganda Alþingis. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Einar Áskell ríður á vaðið

Brúðuleiksýningin Klókur ertu, Einar Áskell, fyrsta frumsýning vetrarins í Þjóðleikhúsinu, verður á barnasviðinu í Kúlunni næstkomandi laugardag klukkan 15. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 340 orð | 1 mynd

Einhverft barn kemst ekki að

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 418 orð | 2 myndir

Eins og golf og póker með byssu

Níu ár eru síðan Hákon Þór Svavarsson fór að taka skotfimi alvarlega sem áhugamál. Síðan þá hefur hann elst við Íslandsmeistaratitilinn í haglabyssuskotfimi og oftar en hann kærir sig um að muna verið nærri þeim titli. Loks nú um síðustu helgi rættist draumurinn. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Einstakir barmar íslenskra kvenna

„Það er eiginlega búið að kyngera konur svolítið út frá brjóstaskorum og brjóstastærðum. Við viljum bara sýna það með allri flórunni að þau eru einstök. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 10 orð

Einstök brjóst íslenskra kvenna

Þrjár listakonur skipuleggja ljósmyndasýninguna Ein-stök brjóst og auglýsa eftir... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Ekkert tónleikahald

Íslenskir tónleikahaldarar eru í kreppu og engin plön eru um að flytja inn fleiri erlenda tónlistarmenn til landsins fyrr en seint á næsta... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Ekki kalt stríð

Utanríkisráðherra Bretlands, David Miliband, sagði í gær að Rússlandsstjórn bæri skylda til að tryggja að ekki hæfist nýtt kalt stríð milli Rússlands og Vesturlanda. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 576 orð | 1 mynd

Enex í gíslingu eigenda sinna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Engin gæsahúð á Bjarkartónleikum

Tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur í Langholtskirkju á þriðjudag voru góðir en það vantaði einhvern... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Enn önnur hrekkjavaka

Dimension-kvikmyndafyrirtækið hyggst gera enn eina Halloween-myndina en þessi nýjasta verður framhald á mynd leikstjórans Rob Zombie sem kom út á síðasta ári. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Evra eða flutningur höfuðstöðva

Greining Glitnis telur að tvær leiðir séu til að losa fjármálakerfið hér á landi við það sem deildin kallar sérstakt Íslandsálag á fjármögnunarkjör íslensku bankanna. Annars vegar sé hægt að stækka myntkerfið, þ.e. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Fátækt eykst

Alþjóðabankinn segir fjölda jarðarbúa sem lifa undir fátæktarmörkum mun meiri en áður var talið. Í nýrri skýrslu bankans segir að 1,4 milljarðar manna lifi undir fátæktarmörkum, en fjöldinn var sagður 985 milljónir í sambærilegri skýrslu frá 2004. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Ferðamenn leggja höfuð í bleyti

Ferðafélag Íslands leitar nú að nafni á gönguleið ofan Bláskógabyggðar. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra vanhæfur við skipun

Árni Mathiesen fjármálaráðherra hefur lýst sig vanhæfan til þess að skipa í stöðu formanns sjálfseignarstofnunarinnar Byr-sjóður ses. Þetta staðfesti Böðvar Jónsson, aðstoðarmaður Árna, og segir ástæðuna þá að Árni sé einn stofnfjáreigenda í Byr. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Fjöldi vetrar- og dagsferða

Þó að sumarið sé nú senn á enda er engin þörf á að leggjast í híði og hætta að ferðast. Bæði Ferðafélag Íslands og Útivist bjóða til dæmis upp á fjölda vetrarferða auk dagsferða. Sunnudagar eru göngudagar hjá Útivist en þá er farið í dagsferðir frá BSÍ. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar í Bakkafjöru

Frankvæmdir eru nú hafnar í Bakkafjöru við Landeyjahöfn. Áætlað er að verkinu verði lokið í júlí 2010 en samningur á milli Vegagerðarinnar, Siglingastofnunar og Suðurverks hf. um gerð Landeyjahafnar var undirritaður fyrr í mánuðnum. Tilboð Suðurverks... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Fréttadeild Stöðvar 2 hefur fundið fyrir kaldri krumlu kreppunnar en á...

Fréttadeild Stöðvar 2 hefur fundið fyrir kaldri krumlu kreppunnar en á næstunni fækkar nokkuð í liði fréttamanna. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Föst í hesthúsi

Palestínumaður hefur verið ákærður fyrir að hafa farið með tvö börn sín líkt og skepnur undanfarin 20 ár, en börnin, sem eru 42 og 38 ára, eru bæði haldin geðsjúkdómi. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Góð ákvörðun

Ákvörðun dómsmálaráðherra um að Útlendingastofnun beri að fjalla efnislega um mál Pauls Ramses var sérlega ánægjuleg. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Góð yfirbreiðsla skiptir máli

„Það skiptir máli að kaupa góða yfirbreiðslu,“ segir Þórhallur Kristjánsson, starfsmaður Byko. Nú þegar fer að hausta þarf að huga að grillinu. Mikilvægt er að verja grillið sitt svo það ryðgi ekki eða hreinlega fjúki. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Grillar á jólunum

Sigurlaug M. Jónasdóttir er mikill matgæðingur og hefur gaman af að grilla. Áhuginn er það mikill að hún stóð úti í snjó og þrumuveðri á aðfangadagskvöld og grillaði... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkar

Hagnaður Landsvirkjunar fyrstu sex mánuði ársins var 83,5 milljónir dollara eftir skatta, um 6,9 milljarðar króna, samanborið við 308,5 milljónir dollara í fyrra. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Harold flytur út

Leikarinn Ian Smith, sem leikur hinn ástsæla Harold í sápuóperunni Neighbours. hefur ákveðið að segja skilið við þættina en hann mun leika sínar síðustu senur í október næstkomandi. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 97 orð

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi námu tæpum 30 milljörðum króna...

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi námu tæpum 30 milljörðum króna í gær. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 27,7 milljarða og með hlutabréf fyrir 2,0 milljarða. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi hennar 4.244 stig. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Hillary hvetur til samstöðu

Öldungadeildarþingmaðurinn Hillary Clinton hvatti bandaríska demókrata til að fylkja liði og sameinast um framboð Baracks Obama til forseta landsins í ræðu sem hún flutti á flokksþingi demókrata í Denver á þriðjudagskvöld. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hremmingar fara versnandi

Kostnaður banka og fjármálafyrirtækja við fjármögnun með útgáfu skuldabréfa hefur ekki verið meiri síðan á tíunda áratug síðustu aldar, að því er segir í Financial Times . Í ljósi þess hafa m.a. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Kaldur bjór er lágmarksþjónusta

„Okkur finnst þetta bara vera sjálfsögð þjónusta. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 369 orð | 1 mynd

Kaupa lambalæri og úrbeina sjálf

Þó að sumri sé að ljúka þá þarf ekki að örvænta því grilltímabilið getur varað allt árið. Sigurlaug M. Jónasdóttir segir að sér þyki best að grilla lambakjöt og silung. Hún mælir með að fólk geri marineringuna sjálft. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

KFUM og KFUK þakkar traustið

Á síðustu 11 vikum hafa vel á fjórða þúsund börn og unglingar tekið þátt í öflugu sumarstarfi KFUM og KFUK. Frískir og fjörugir krakkar sem átt hafa góða daga í metnaðarfullu og vel skipulögðu æskulýðsstarfi félagsins. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Kínaferðir upp á 5 milljónir

Kostnaður vegna ferða Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og fylgdarliðs hennar til Kína nemur alls um 5 milljónum króna sem greiddar eru af menntamálaráðuneytinu. Þorgerður fór tvær ferðir á Ólympíuleikana sem ráðherra íþróttamála. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 271 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Ý msir vöruðu við því að vitleysa hlypi í silfurþjóðhátíð vegna ólympíuliðsins í gær. Guðmundur Gunnarsson varaði við brussulegum pólitíkusum sem vildu stela senunni. Sóley Tómasdóttir varaði við amerískum hasarstælum með sveimandi þyrlum og þotuflugi. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 333 orð | 3 myndir

Kreppan lamar tónleikahaldara

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það byrjaði með því að Hr. Örlygur dró saman segl sín í byrjun árs vegna fjárhagsörðugleika. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Lavigne ekki velkomin í Malasíu

Yfirvöld í Malasíu hafa leyft að tónleikar Avril Lavigne annað kvöld fari fram þvert á óskir fjölmargra landsmanna um að banna tónleikana. Íhaldssamir múslímar hyggjast mótmæla kynæsandi tilburðum stúlkunnar. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 568 orð | 1 mynd

Leiguíbúðafyrirtæki og leiguíbúðafélög

Talsverð umræða er um stöðuna á fasteignamarkaði um þessar mundir og eðlilegt að almenningur geri sér far um að skilja kjarna umræðunnar. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 305 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóður SS var bestur

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Björgvin Guðmundsson „Við tókum þá ákvörðun fyrir löngu að við gætum ekki staðið í fjárfestingu í hlutabréfum. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Líf mitt með Lohan

Plötusnúllan Samantha Ronson hefur undanfarið deilt því með vel völdum vinum sínum að hún sé að fara að skrifa bók um líf sitt. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 4 myndir

Líkt og þjóðhátíð á Arnarhóli

Tugþúsundir Íslendinga tóku á móti handboltalandsliðinu í gær sem uppskar silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Við komuna til landsins fylgdu tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og gamli DC þristur Landgræðslunnar þotu Icelandair síðasta spölinn. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Meistari í skotfimi

Draumur Hákonar Svavarssonar rættist þegar hann varð Íslandsmeistari í haglabyssuskotfimi nýverið en hann hafði reynt við titilinn í nokkur... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 291 orð | 1 mynd

Munnlegar umsagnir vart viðunandi

„Munnlegar umsagnir í gegnum síma geta varla talist ásættanleg aðferð við að uppfylla umsagnarskyldu. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

MySpace mælir með Teknóbandinu

Nú er það nýtt myndband Ultra Mega Techno Bandsins Stefáns sem fær sérstök meðmæli frá... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Nanna Kristín

Leikkonan unga er sannarlega á uppleið. Nýorðin móðir í fyrsta sinn, nýbúin að opna Stubbasmiðjuna og leikur aðalhlutverkið í... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð

Neyðarkort fyrir konur

Gefið hefur verið út neyðarkort ætlað konum í nánum samböndum sem sæta ofbeldi og þurfa að leita sér hjálpar. Að útgáfu kortsins stendur samráðsnefnd Jafnréttisstofu, Sambands íslenskra sveitarfélaga og nokkurra ráðuneyta. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 32 orð

NEYTENDAVAKTIN Dansnámskeið fyrir fjögurra ára Dansskóli Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Dansnámskeið fyrir fjögurra ára Dansskóli Verð Verðmunur Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar 12.500 Dansskóli Ragnars Sverrissonar 14.900 19,2 % Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar (DÍH) 15.900 27,2 % Dansskóli Jóns Péturs og Köru 16. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Norrænt ráð vill hvalveiðar

Vestnorræna ráðið samþykkti á ársfundi sínum stuðningsyfirlýsingu við sel- og hvalveiðar. Ráðið sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem segir að sjálfbærar veiðar á sel og hval hafi verið samofnar menningu, sögu og atvinnulífi vestnorrænna þjóða. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Ný hugsun í frístundamálum

Um 200 starfsmenn vantar á frístundaheimili borgarinnar og hundruð barna í 1.–4. bekk eiga ekki í nein hús að venda eftir að skóla lýkur snemma á daginn. Þetta er gömul saga og ný og tími til kominn að skoða aðrar lausnir. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Og enn af sparnaðaraðgerðum 365 því það er ekki bara í stöðugildum...

Og enn af sparnaðaraðgerðum 365 því það er ekki bara í stöðugildum fréttastofunnar sem kreppir að. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Óráðsía

Nærri fimm milljónir króna kostuðu ferðir menntamálaráðherra og föruneytis til Kína samkvæmt fréttum ríkisútvarpsins í hádeginu... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Pabbi minn er snillingur

Jack Osbourne, sonur hins goðsagnakennda rokkara Ozzy Osbourne, er um þessar mundir að gera heimildarmynd um karl föður sinn. Frá þessu greindi hann í nýlegu viðtali við tímaritið Rolling Stone. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Phelps á MTV-tónlistarhátíð

Á meðan Íslendingar rúnta með hetjur sínar frá Ólympíuleikunum um miðbæ höfuðborgarinnar hafa Bandaríkjamenn annan hátt á. Sundmaðurinn Michael Phelps, sem vann átta gullverðlaun í Peking, mun taka þátt í MTV VMA-hátíðinni. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Poppið er gott

Því hefur oft verið haldið fram að maís- og hnetuneysla geti valdið sjúkdómum í meltingarfærum án þess þó að sú kenning hafi verið sönnuð. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich sást lauma sér inn rétt áður...

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich sást lauma sér inn rétt áður en Björk hóf tónleika sína í Langholtskirkju á þriðjudaginn. Kári Sturluson umboðsmaður reddaði honum miða og beið eftir honum fyrir utan. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sameinast undir nafni Odda

Prentfyrirtækin Oddi, Gutenberg og Kassagerðin verða sameinuð undir nafni Odda hinn 1. október næstkomandi. Sameiningin felur ekki í sér breytingu á eignarhaldi en fyrirtækin hafa öll verið í eigu Kvosar hf. frá 2006. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Sebastien Tellier heimtar lækni „Hann óskaði þess að hafa...

Sebastien Tellier heimtar lækni „Hann óskaði þess að hafa sólarhringsaðgang að lækni,“ segir Jón Atli hjá Jóni Jónssyni er stendur fyrir tónleikum Frakkans á Rúbín í kvöld. Jón Atli er hissa á þessari bón kappans. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 357 orð | 2 myndir

Segir fátt en veit allt ef spurður

Tæpur þriðjungur er eftir af hreindýraveiðitímabilinu þetta árið og enn á eftir að veiða nokkur hundruð dýr. Leiðsögumenn fylgja veiðimönnunum og einn þeirra er Sigurður Aðalsteinsson sem segir ánægjulegt að vinna við áhugamál sitt. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Settu rangan fót stúlku í gifs

Læknar á sjúkrahúsi á Norður-Írlandi settu nýlega rangan fótlegg fjögurra ára stúlku í gifs, eftir að hún fótbrotnaði í bílslysi. Megan Jack fann enn fyrir miklum sársauka eftir að heim var komið af sjúkrahúsinu. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Siðareglur

Stundum er gott að hafa hlutina eins einfalda og mögulegt er. Í stjórnmálum eru hlutirnir sjaldnast einfaldir, í hverju máli eru margar skoðanir og stundum fleiri heldur en er málaflokknum hollt. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 2 myndir

Silfursjóður

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynntu í móttöku fyrir handboltalandsliðið á Kjarvalsstöðum að stofnaður yrði svonefndur Silfursjóður með 20 milljóna króna framlagi. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð

Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Draumar um ægifegurð í íslenskri samtímalist á Kjarvalsstöðum, en henni lýkur næstkomandi sunnudag. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Skynsamur Ögmundur „Ég nefndi þetta þegar bankarnir voru...

Skynsamur Ögmundur „Ég nefndi þetta þegar bankarnir voru „há-effaðir“ og nú eru þær aðstæður að ég tel rétt að skoða þetta. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sneri aftur

Taívanskur sjómaður kom nýverið fjölskyldu sinni mjög á óvart með því að snúa aftur heim eftir að hafa verið fastur á eyju í 27 ár. Hu Wenhu fór í veiðiferð í Indlandshafi 1981, en varð eftir á Reunion eftir að hafa misst af bátnum heim. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 208 orð | 2 myndir

Snilligáfa færði okkur silfrið!

Ég er einn af þeim sem horfa aðeins á handboltann „til þess að vera með“ þegar liðinu gengur vel. Ég fékk tár í augun þegar þeir möluðu Spánverja en svaf svo yfir mig á þunnudagsmorgninum. Sem betur fer, eftir á að hyggja. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 736 orð | 2 myndir

Sorphirða í Reykjavík

Vegna útúrsnúninga og rangtúlkana á skrifum mínum varðandi útboð á litlum hluta sorphirðu í Reykjavík vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 323 orð

Starfsmenn hlunnfarnir

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Heilsuverndarstöðin ehf. hefur staðið illa í skilum á lífeyrissjóðsgreiðslum, félagsgjöldum og fleiri greiðslum sem fyrirtækið hefur dregið af launum starfsmanna sinna. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð

Stjörnuskoðun á vetrarkvöldum

Útivist þarf ekki alltaf að fela í sér mikla hreyfingu eða hasar. Stjörnuskoðun er mjög skemmtileg og ekki síður rómantísk á síðkvöldum. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð

Stutt Sameining Prentfyrirtækin Oddi, Gutenberg og Kassagerðin verða...

Stutt Sameining Prentfyrirtækin Oddi, Gutenberg og Kassagerðin verða sameinuð undir nafni Odda 1. október. Jóni Jósafat Björnssyni var í gær sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra og tekur Jón Ómar Erlingsson við af honum. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð

stutt Stormur Þrettán eru látnir á Haítí og í Dóminíska lýðveldinu eftir...

stutt Stormur Þrettán eru látnir á Haítí og í Dóminíska lýðveldinu eftir að hitabeltisstormurinn Gustav gekk yfir eyjuna þar sem ríkin eru. Gríðarlegt úrhelli hefur fylgt Gustav. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 781 orð | 3 myndir

Sveitabrúðkaup Nönnu

Það er eftirminnilegt þegar Nanna Kristín Magnúsdóttir tók við Edduverðlaununum sem leikkona ársins fyrir leik sinni í kvikmyndinni Foreldrar. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Talsverð rigning

Austan og síðan suðaustan 10-18 m/s, hvassast S-til, en norðaustan 15-20 á Vestfjörðum og talsverð rigning um allt land. Úrkomuminna og mun hægari norðaustanlands seinni partinn. Hiti 8 til 13... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 318 orð | 3 myndir

Tannheilsa getur haft áhrif á hjarta

Sagt er að leiðin að hjarta manns sé í gegnum magann. En rannsóknir á sambandi tannheilsu og hjartaheilsu sýna að leiðin að heilbrigðu hjarta er í gegnum heilbrigðan munn og tennur. Er jafnan talið að tengsl séu á milli margra fleiri sjúkdóma og tannheilsu. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 259 orð | 1 mynd

Teknóbandið aftur á forsíðu MySpace

Enn og aftur heldur MySpace áfram að hylla íslensku sirkusdýrin í Ultra Mega Techno Bandinu Stefáni. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Tinni stekkur fram á tjaldið

Senn hefjast upptökur á fyrstu myndinni af þremur um ævintýri belgíska blaðasnáðans Tinna. Leikstjórinn Steven Spielberg mun sitja við stjórnvölinn en Peter Jackson mun framleiða myndina. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Tíðar sjálfsvígshugsanir

Fjöldi grænlenskra ungmenna í sjálfsvígshugleiðingum hefur tvöfaldast frá árinu 1993, samkvæmt nýrri skýrslu danskrar lýðheilsustofnunar. Talið er að þróunin kunni að vera merki um aukinn klofning í grænlensku samfélagi. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Tískan og tilætlunarsemin

Mér krossbregður stundum þegar það rennur upp fyrir mér hvað ég hef gríðarleg áhrif í samfélaginu. Þegar ég var óharðnaður blaðamaður á glanstímariti var mér t.d. úthlutað því verkefni að skrifa grein um kynlíf. Lítið mál, þannig séð. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Tugþúsundir fögnuðu

Tugþúsundir Íslendinga fögnuðu íslenska karlalandsliðinu í handbolta þegar það kom til landsins með silfurverðlaun um hálsinn frá Ólympíuleikunum í Peking í gær. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 252 orð | 2 myndir

Vandað, epískt en gæsahúðarlaust

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Eins og allt sem Björk Guðmundsdóttir gerir voru tónleikar hennar í Langholtskirkju vandaðir og sérlega epískir. Þrátt fyrir þetta var lítið um töfrastundir á þeim fjörutíu mínútum er söngkonan gaf af sér. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Vaxandi austlæg átt

Vaxandi austlæg átt er líður á daginn, einkum við suðurströndina og á Vestfjörðum. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast... Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Verðbólga ekki meiri í 18 ár

Verðbólgan var 14,5 prósent í ágúst og hefur hún ekki verið meiri í 18 ár, en í júlí árið 1990 var hún 15,5 prósent samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar. Verð á mat og drykkjarvörum hækkaði um 1,8 prósent en verð á fötum og skóm um 4,7 prósent. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 320 orð | 2 myndir

Verk um söfnun auðs og græðgi

Sextánda starfsár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands er jafnframt það síðasta áður en hún flytur starfsemi sína í HOF – menningarhús. Á fyrstu tónleikum starfsársins verður flutt verkið Sagan af dátanum eftir Igor Stravinsky. Meira
28. ágúst 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Þrír fjórðu af Zeppelin í hljóðver

Þessa dagana eru þrír fjórðu af liðsmönnum Led Zeppelin að vinna saman að nýju efni. Þetta eru þeir Jimmy Page gítarleikari, Jason Bonham, sonur upprunalega trommarans, og bassaleikarinn John Paul Jones. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.