Greinar þriðjudaginn 2. september 2008

Fréttir

2. september 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

400 manna lið æfir varnir á ófriðartímum

HIN árlega varnaræfing Norðurvíkingur og loftrýmisgæsla bandaríska flughersins hófust formlega í gær á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Andlit norðursins á Akureyri

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is PETER Bjornson, menntamálaráðherra Manitoba, opnaði formlega sýninguna Portraits of the North í Amtbókasafninu á Akureyri um helgina. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Bíll valt á Skógarströnd

MAÐUR velti bíl sínum á Skógarstrandarvegi á fjórða tímanum í gærdag. Ökumaður bílsins var fluttur slasaður af vettvangi með sjúkrabíl, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi. Hann var einn í bílnum. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Bleikir kornakrar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VEL lítur út með kornræktina í sumar. Þresking er hafin, nokkru fyrr en vanalega, og ef ekki verða óvænt afföll má gera ráð fyrir að 16 þúsund tonn af korni fylli hlöður bænda í haust. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Breyttur útivistartími

ÚTIVISTARTÍMI barna og unglinga tekur breytingum frá og með 1. september. Frá þeim tíma mega tólf ára börn og yngri ekki vera úti eftir klukkan 20.00 en þrettán til sextán ára unglingar mega ekki vera úti eftir kl. 22.00. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Bronsnæla frá víkingaöld finnst á Litlu-Núpum

Eftir Atla Vigfússon Aðaldalur | Fornleifarannsóknum á eyðibýlinu Litlu-Núpum í Aðaldal hefur verið haldið áfram í sumar og nýlega fannst þar athyglisverð bronsnæla og glerperla frá víkingaöld ásamt hestbeinum og kjálka úr hundi. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Danir buðu Balta hlutverk

Brúðguminn, kvikmynd Baltasars Kormáks, verður framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en þar keppir hún við myndir frá hinum Norðurlöndunum. Svo skemmtilega vill til að Baltasar var boðið hlutverk í kvikmynd Dana í keppninni. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Dæmdur fyrir barnaklám

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt 19 ára pilt í 45 daga fangelsi, en frestað fullnustu refsingarinnar, fyrir vörslu barnakláms. Pilturinn þarf einnig að greiða tæpar 84 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Eftirlitsnefnd leggur til lækkun gjalds

EFTIRLITSNEFND Félags fasteignasala veitti umsögn til viðskiptanefndar Alþingis vegna endurskoðunar á lögum um fasteignasölu og mælti þar með því að eftirlitsgjald með fasteignasölum yrði lækkað. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Eldur í bílum í Borgartúni

ALLT slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að Borgartúni um eitt í fyrrinótt en þar logaði eldur í þremur í bílum. Slökkvistarf gekk vel og tókst að ráða að niðurlögum eldsins á 20 mínútum. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. thorbjorn@mbl. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 480 orð | 4 myndir

Engin fiskikör með lýsi og slori

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „BUSAVÍGSLUR hafa breyst mjög mikið undanfarin ár, að minnsta kosti í stærstu skólunum. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Evrópusambandið þrýstir á Rússa

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins komust í gær að samkomulagi um að setja frekari samvinnu við Rússa til hliðar, þar til Rússlandsher hefur verið kvaddur heim frá Georgíu. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fátt getur komið í veg fyrir verkfall ljósmæðra

„ÞESSAR samningaviðræður eru í strandi eins og staðan er núna og næsti samningafundur ekki boðaður fyrr en á fimmtudagsmorgun. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 409 orð

Færri fljúga innanlands

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FLUGFÉLAG Íslands (FÍ) hefur sagt upp fimmtán flugmönnum og þar af var fjórum sagt upp um nýliðin mánaðamót. Hjá félaginu starfa í vetur rúmlega sextíu flugmenn sem er heldur færra en var í fyrravetur. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gáfu ABC-barnahjálp uppgerðan Toyota Tercel

NEMENDUR í 9. bekk Grunnskóla Stykkishólms gerðu upp gamlan bíl, Toyotu Tercel árgerð '´91, sl. vetur. Þeir hreinsuðu upp lakkið og máluðu hann skrautlega. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gekk fyrir verkjatöflum á Ólympíuleikunum

Snorri Steinn Guðjónsson gengst undir aðgerð á hné nú í vikunni en hann hefur verið slæmur í því um eins árs skeið. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 130 orð

Gert að skilja við 82 konur

ÆTLA má að ró muni færast yfir heimilishaldið hjá nígeríska trúarleiðtoganum Mohammadu Bello Abubakar eftir að honum var gert að skilja við 82 af 86 konum sínum. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 467 orð

Gífurlegir möguleikar á orkuvinnslu í Tadsjíkistan

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MEÐ ÞVÍ að sækja orku í gífurlegar vatnsbirgðir landsins gæti Mið-Asíuríkið Tadsjíkistan brotist frá sárri fátækt til bjargálna og gegnt mikilvægu hlutverki í orkubúskap nálægra ríkja. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gregorísk messa

Á morgun, miðvikudag verður messa í gregorískum stíl í Hafnarfjarðarkirkju kl. 8 að morgni. Eftir messuna verður boðið upp á léttan morgunverð í safnaðarheimilinu. Messuþjónustu annast sr. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð

Greiði áður en þeir dæla

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MÁLUM þar sem ökumenn dæla eldsneyti á ökutæki sín og aka á brott án þess að greiða hefur snarfjölgað á undanförnum misserum eða frá því að eldsneytisverð hækkaði upp úr öllu valdi. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Gústav hægði ferðina verulega

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is RAY Nagin, borgarstjóri New Orleans, sagði fjölmiðlum í gær að íbúum borgarinnar yrði heimilt að snúa aftur heim innan tveggja sólarhringa eftir að fellibylinn Gústav hefði lægt. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 155 orð

Gæludýrin í góðum málum

AFP. Genf. | Svissneskir gæludýraeigendur verða að rota gullfiskana sína fyrst og drepa þá áður en þeir sturta þeim niður í salernið ef þeir vilja ekki gerast brotlegir við lögin. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Hannes og Henrik enn efstir

STÓRMEISTARARNIR Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen gerðu báðir jafntefli í sjöttu umferð landsliðsflokks Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í gærkvöldi og eru ennþá efstir. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Haukur Benediktsson

LÁTINN er í Reykjavík Haukur Þór Benediktsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Borgarspítalans, 84 ára að aldri. Haukur var fæddur þann 29. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hálf milljón út á stolin greiðslukort

Á EINNI helgi tókst karlmanni að eyða hálfri milljón króna út á stolin greiðslukort sem hann hafði tekið á Akranesi á föstudag en var handtekinn á sunnudag. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hetjan Pútín

VLADÍMÍR Pútín, forsætisráðherra Rússlands, reyndist betri en enginn þegar Síberíu-tígur stefndi á skelfingu lostið upptökulið í Síberíu um helgina. Pútín var á ferð um friðland villtra dýra í Síberíu þegar tígurinn slapp úr haldi starfsmanna garðsins. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hundum beitt gegn ólöglegum mynddiskum

Breska lögreglan hefur fengið hunda til liðs við sig í baráttunni gegn sölu ólöglega útgefinna mynddiska, sem eru afrit vinsælla kvikmynda. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hvirfill sýndur

Sandgerði | Listaverkið Hvirfill var afhjúpað við Hafnartorg í Sandgerði á Sandgerðisdögum. Listaverkið er eftir Jón Þórisson leikmyndahönnuð og var gert í tilefni þess að liðin eru 100 ár frá því vélbátaútgerð hófst frá Sandgerði. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Jafnréttismál

JAFNRÉTTISSTOFA hyggst halda í fundaferð um landið til að kynna ný jafnréttislög. Alls verða haldnir sex opnir fundir. Fyrsti fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á fimmtudaginn nk. kl. 12. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

KR í bikarúrslitin

KR komst í úrslit VISA-bikarkeppninnar eftir sigur á Breiðabliki í undanúrslitum á Laugardalsvellinum. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og grípa þurfti til framlengingar. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Kæra til ESA vegna iTunes

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ sem við erum að gera er að reyna að tryggja íslenskum neytendum þann ábata af viðskiptafrelsi sem þeir eiga að njóta,“ segir Þórlindur Kjartansson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna... Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Lagði til stofnun Himalayaráðs

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lagði til á alþjóðlegu þingi um loftslagsbreytingar í Bangladesh um helgina, að stofnað yrði sérstakt Himalayaráð að fyrirmynd Norðurskautsráðsins. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Rétt stelling Rétt aðferð við að ryksuga Það skiptir miklu að vera í réttri stellingu við heimilisstörf, svo sem að ryksuga,“ segir Hólmfríður Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari, sem hefur sérhæft sig í stoðkerfisvandamálum. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Leituðu að fíkniefnum

LÖGREGLAN á Selfossi gerði húsleit í bænum á öðrum tímanum aðfaranótt mánudags og í framhaldi af því einnig í húsi í Hveragerði. Lítilræði af kannabisefnum og amfetamíni fannst sem lögreglan lagði hald á. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi í Mjóafirði

MAÐURINN sem lést í bílslysinu í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi á föstudag hét Boguslaw Józef Papierkowski, til heimilis á Ísafirði þar sem hann starfaði sem sjúkraþjálfari. Hann var fæddur 12. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Líffæraflutningar endurskoðaðir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍKISSPÍTALANUM í Kaupmannahöfn verður tilkynnt að samningur Íslendinga við spítalann um líffæraflutninga verði endurskoðaður. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Mannabein í Kirkjumel

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Snæfellsnes | „Pabbi bannaði krökkunum að eiga við beinin og brýndi fyrir okkur að taka þau ekki,“ segir Aðalheiður Ása Georgsdóttir í Miðhúsum í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mannskæður skjálfti í Kína

STJÓRNVÖLD í Kína sendu í gær yfir 8.000 hermenn og varaliðsmenn til að taka þátt í björgunarstarfi vegna jarðskjálfta sem reið yfir suðvesturhluta landsins á laugardag. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Með mælitækin í augnatóftunum

TVÆR sérhannaðar gínur með mælitæki í augnatóftunum hafa verið settar upp á þaki Landspítalans í því augnamiði að mæla áhrif útfjólublárra geisla á augu. Þetta er liður í alþjóðlegri augnrannsókn dr. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Mikilvægur fundur

STARFSFÓLK hjá Stofnun hagnýtra genarannsókna hjá Barnaspítala Fíladelfíu í Bandaríkjunum hefur fundið gen sem auka líkur á alvarlegum sjúkdómum í börnum. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Níðþungar löggur

MARGIR breskir lögregluþjónar eru svo þungir að ósjaldan bregður svo við að þegar tveir eru saman í bíl geta þeir í mesta lagi ferjað einn grunaðan í aftursætinu eigi þeir á annað borð ekki að fara fram yfir leyfileg þyngdarmörk bifreiða. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nýskráningar bíla ekki færri í sex ár

NÝSKRÁNINGAR bíla í ágústmánuði voru aðeins 598 talsins samkvæmt tölum frá Umferðastofu en leita þarf aftur til ársins 2002 til að finna jafn fáar nýskráningar í einum mánuði. Til samanburðar voru 805 nýskráningar í júlí. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Rannsaka dularfullt andlát á Skúlagötu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar manna sem taldir eru hafa verið á heimili karlmanns sem fannst látinn í íbúð sinni við Skúlagötu um kvöldmatarleytið í gærdag. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Reynir að sneiða hjá Bush

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Fellibylurinn Gústav varð til þess að George W. Bush Bandaríkjaforseti og Dick Cheney varaforseti hættu við að flytja ávörp á fyrsta degi landsfundar bandarískra repúblikana í gær. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin krafin svara

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FYRSTA og eina málið á dagskrá Alþingis í dag, sem kemur saman til framhaldsfundar að loknu sumarleyfi, er skýrsla Geirs H. Haarde forsætisráðherra um efnahagsmál. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Ræðst í september hvort sumarið verður með þeim bestu

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SUMARIÐ það sem af er hefur verið mjög hagstætt. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð

Rætt um að skólaliðar starfi á frístundaheimilum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Þorbjörn Þórðarson ÞÆR hugmyndir eru uppi í borgarkerfinu að fá skólaliða til þess að koma til starfa á frístundaheimilum, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Samfylkingin með mest fylgi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAMFYLKINGIN hefur mest fylgi stjórnmálaflokka á landsvísu, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Siðareglur fyrir þingmenn í lög

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sjónskert börn fengu tölvur

BARNAUPPELDISSJÓÐUR Thorvaldsensfélagsins afhenti í gær átta sjónskertum grunnskólabörnum fartölvur. „Við veitum úr þessum sjóði til ýmissa verkefna í þágu barna,“ segir Sigríður Sigurbergsdóttir, formaður Thorvaldsensfélagsins. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Slegið á strengi þjóðerniskenndar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftirmál átakanna í Georgíu hafa dregið athyglina að þeim milljónum Rússa sem búa utan landamæra Rússlands í gömlu Sovétlýðveldunum. Þetta er mikill fjöldi fólks. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð

Tuttugu nefndafundir í sumar

UM tuttugu fundir voru haldnir í fastanefndum Alþingis í sumar. Fjárlaganefnd fundaði þrjá daga í röð í júní, umhverfisnefnd kom fimm sinnum saman, tveir fundir voru haldnir í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd og það sama má segja um utanríkismálanefnd. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Verkfall óumflýjanlegt

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur og Andra Karl NÆSTI samningafundur milli samninganefndar ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands hefur verið boðaður á fimmtudagsmorgun klukkan tíu. Þá mun verkfall ljósmæðra hafa staðið í tíu klukkustundir. Meira
2. september 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Verulega dró úr hraða fellibyljarins Gústavs

Fellibylurinn Gústav var kominn niður á styrkleikastig eitt í gærkvöldi og hafði hægt ferðina niður í um 40 metra á sekúndu. Borgarstjóri New Orleans bað íbúa um að bíða fyrirmæla um hvenær þeir gætu snúið aftur heim en það gæti orðið í dag eða á... Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Vill blíðari móttökur

„Í GEGNUM árin hafa skapast aðstæður á busavígslunni sem lítill hópur nemenda hefur notfært sér til þess að vera með leiðinlega framkomu,“ segir Hörður Helgason, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Vinsæl fjarkennsla við VMA

FJARKENNSLA Verkmenntaskólans á Akureyri, VMA, hefur notið mikilla vinsælda og eru nú 817 nemendur skráðir á haustönn en þetta er 15. árið sem skólinn býður upp á hana. Vel yfir eitt þúsund nemendur sækja dagskóladeildir skólans. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Virkjun í Hvalá ekki svarið

STJÓRN Framtíðarlandsins sendi í gær frá sér eftirfarandi ályktun, sem varðar tillögur að Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði: „Vestfirðingar búa við mesta óöryggi raforkuflutninga hér á landi og hafa heimili og fyrirtæki mátt þola þann skort mun lengur... Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Vísar málinu á bug og segir það algera steypu

JAFET Ólafsson segist ekki hafa brotið trúnað við einn eða neinn þegar til stóð að Geir Zoëga seldi 5% hlut sinn í Tryggingamiðstöðinni árið 2006. Meira
2. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þægilegur réttardagur í Reykjahlíð

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Réttað var á Hlíðarrétt og á Baldursheimsrétt hér í sveit um helgina. Veðrið var stillt og svalt en alskýjað. Til Hlíðarréttar var féð rekið austan yfir Námaskarð. Til réttar koma um 2 þúsund fjár. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2008 | Leiðarar | 249 orð

Lög í þágu lífsins

Morgunblaðið sagði frá því í gær að bið íslenzkra sjúklinga eftir líffæraígræðslu hefði lengzt verulega að undanförnu. Meira
2. september 2008 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Unnið úr vondri stöðu

Niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Gallup um borgarmál, sem Ríkisútvarpið sagði frá í gærkvöldi, ættu að styrkja sjálfstæðismenn í borginni í þeirri trú að þeir hafi tekið rétta ákvörðun þegar þeir slitu meirihlutasamstarfinu við Ólaf F. Meira
2. september 2008 | Leiðarar | 369 orð

Vöxtur í skógrækt

Umfang skógræktar fer ört vaxandi á Íslandi og er nú svo komið að greinin skapar 300 heilsársstörf víða um landið. Sú var tíðin að það taldist mótsögn að nefna skóga og Ísland í sömu andránni, en það er breytt. Meira

Menning

2. september 2008 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Aldagamalt gettópopp

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ eru rosamiklar tilfinningar í þessari tónlist. Klarinettan getur bæði grátið og hlegið og ég held að sú hlið á tónlistinni tali mest til mín. Meira
2. september 2008 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Allir á tröppunum

SÓLIN kættist með starfsfólki Þjóðleikhússins í gærmorgun þegar það safnaðist saman á tröppunum fyrir framan leikhúsið í tilefni af árlegri myndatöku. Leikárið var formlega sett í gær, 1. Meira
2. september 2008 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Almanaksvísur sr. Bolla frumfluttar

Á SÍÐUSTU sumartónleikunum í Sigurjónssafni í kvöld kl. 20. Meira
2. september 2008 | Kvikmyndir | 256 orð | 1 mynd

„Bara eitt skot í byssunni“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is DAGUR Kári Pétursson, leikstjóri The Good Heart, ætlar að semja tónlistina sjálfur fyrir kvikmyndina með hljómsveitinni sinni Slowblow. Meira
2. september 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Björk í bíó

* Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er í fríi á Íslandi um þessar mundir, en hún lauk sautján mánaða langri Volta-tónleikaferð sinni með sérlega vel heppnuðum tónleikum í Langholtskirkju fyrir réttri viku. Meira
2. september 2008 | Kvikmyndir | 489 orð | 2 myndir

Boðið að leika í dönsku myndinni

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is MYND Baltasars Kormáks, Brúðguminn , var í gær tilnefndur til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd og keppir þar við fjórar myndir frá hinum Norðurlöndunum. Meira
2. september 2008 | Tónlist | 504 orð | 1 mynd

Fagnaðarfundir við gamlar minningar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SILFURSAFNIÐ mun Páll Óskar kalla safnplötuna sem kemur út í lok október. Von er á einstakri útgáfu enda leitun að vinsælli og afkastameiri tónlistarmanni á Íslandi. Meira
2. september 2008 | Kvikmyndir | 81 orð | 4 myndir

Fram af hamrinum

ÞAÐ var engu líkara en stórslys hefði orðið við Akrafjall í gær; skurðgrafa á hliðinni, sjúkraþyrla á sveimi, sjúkra- og slökkviliðsbílar á staðnum og menn í einkennisbúningum á hlaupum. Meira
2. september 2008 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Helgafell innblástur Brooklyn-sveitar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HLJÓMSVEITIN Besties hefur undir höndum símanúmer Helgafells, ef marka má texta við lag sveitarinnar „Helgafell“. Meira
2. september 2008 | Bókmenntir | 39 orð

Í boði Svía

VEGNA fréttar í blaðinu í gær um bókasýninguna í Gautaborg, undir fyrirsögninni „Einn til Gautaborgar“, skal það tekið fram að Halldór Guðmundsson sækir sýninguna í boði hennar og síns sænska útgefanda, óháð þeim tilstyrk sem íslenski... Meira
2. september 2008 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Jónas kynnir Tíbrá við slaghörpuna

JÓNAS Ingimundarson er löngu landsþekktur fyrir sínar gagnmerku tónlistarkynningar. Í tilefni af 10 ára afmæli Salarins býður hann gestum og gangandi til kvöldstundar við slaghörpuna í salnum í kvöld kl. 20. Meira
2. september 2008 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Keppni í kvikmyndatónlist

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur skipulagt keppni í tónsmíðum við áttatíu ára gamla kvikmynd, The Crowd (ísl. Mannmergðin), eftir leikstjórann King Vidor. Meira
2. september 2008 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Kvikmyndasafnið opnað

Í KVÖLD kl. 20 hefst haustdagskrá Kvikmyndasafns Íslands með sýningu Íslandsmynda kapteins A.M. Dam sem hann tók hér á landi 1938 og 1939. Meira
2. september 2008 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Launað fyrir skáldskap og geitavernd

TVENN menningarverðlaun, Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar og Borgfirsku menningarverðlaunin, veitt af Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar skálds og bónda á Kirkjubóli og konu hans, Ingibjargar Sigurðardóttur – voru veitt á samkomu á Hótel... Meira
2. september 2008 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Lay Low í stuði í hljóðveri á YouTube

* Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low hefur verið önnum kafin við upptökur í Toerag-hljóð- verinu í London upp á síðkastið, en ný plata er væntanleg frá tónlistarkonunni 16. október, og verða haldnir útgáfutónleikar sama dag í Fríkirkjunni. Meira
2. september 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Láta ekki þvinga sig

BRESKA R&B stjarnan Estelle hrapar nú niður vinsældalista í Bandaríkjunum eftir að Warner, útgáfufyrirtæki hennar, ákvað að taka nýútkomna plötu hennar úr sölu hjá vefversluninni iTunes. Meira
2. september 2008 | Kvikmyndir | 233 orð | 2 myndir

Mamma Mia! næsttekjuhæst frá upphafi

GAMANMYNDIN Tropic Thunder er komin í efsta sæti bíólistans og hefur þar með skákað hinni gríðarlega vinsælu Mamma Mia! sem náði aftur toppsætinu í síðustu viku. Meira
2. september 2008 | Leiklist | 548 orð | 2 myndir

Mamman, maðurinn, dýrið og fjallið

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKARINN Erling Jóhannesson, einn af stofnendum Hafnarfjarðarleikhússins, segir það eðli þess leiklistarumhverfis sem Hafnarfjarðarleikhúsið tilheyrir að negla ekki allt leikárið niður í einu. Meira
2. september 2008 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Megas á Nasa

MEGAS og Senuþjófarnir halda tónleika á Nasa næstkomandi föstudag í tilefni af nýútkominni plötu þeirra, Á morgun . Platan kom út í júlí og hefur að geyma nýjar útgáfur af sextán gömlum lögum, tólf íslenskum og fjórum erlendum við íslenskan texta. Meira
2. september 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð

Meikaðu það á netinu!

VEGNA mikils áhuga á námskeiðinu „Meikaðu það á netinu!“ sem IMX/ÚTÓN stendur fyrir í samstarfi við Útflutningsráð hefur verið ákveðið að flytja það um set, af fyrirhuguðum fundarstað á Kaffi Hressó yfir á Hótel Sögu. Meira
2. september 2008 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Munch „rán“dýr

UPPBOÐSHALDARAR í Evrópu telja að ránið á tveimur málverkum Edvards Munch, Ópinu og Madonnu, í Ósló fyrir fjórum árum, eigi stóran þátt í því að verð á verkum listamannsins hefur hækkað umtalsvert. Meira
2. september 2008 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Páfinn fordæmir frosk

HVAÐ er guðlast og hvað ekki? Þeirrar spurningar spyrja Ítalir sig þessa dagana eftir að Benedikt páfi XVI fór fram á það við forsvarsmenn Museion safnsins í Bolzano að listaverk sem þar er til sýnis yrði tekið af sýningunni. Meira
2. september 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Tattú fyrir unga og gamla

CHRIS Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, segist finna á sér af því að fá sér húðflúr. Hann hefur látið skreyta á sér kroppinn á ýmsum stöðum og segist eindregið mæla með því fyrir ráðsetta heimilisfeður. Meira
2. september 2008 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Trylltar tilraunir

FYRIR þá sem langar að horfa á bæði skemmtilegt og fræðandi sjónvarpsefni má vel mæla með Brainiac. Þættirnir eru til sýninga á Discovery Science en stjórnandi þeirra er Richard Hammond. Meira
2. september 2008 | Kvikmyndir | 511 orð | 2 myndir

Öðruvísi glæpamyndalisti

Mýrin er ein af tíu bestu glæpamyndum kvikmyndasögunnar, samkvæmt úttekt glæpasagnahöfundarins Christopher Fowler fyrir breska dagblaðið Times. „Já!“ hlýtur maður að segja upphátt með Jóns Ársæls-áherslu, þegar maður les slíka úttekt. Meira

Umræðan

2. september 2008 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Andarnefjur í Steingrímsfirði

Frá Guðfinnu Erlu Jörundsdóttur: "Ég var að hlusta á Rásina og þeir á Akureyri skilja ekkert í þessum andarnefjum sem eru að synda inn í höfninni. Ég ólst upp á Hellu í Steingrímsfirði. Þar bjuggu foreldrar mínir Jörundur Gestsson, hreppstjóri og Elín Lárusdóttir." Meira
2. september 2008 | Blogg | 117 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 1. sept. Borgin taki upp sama...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 1. sept. Borgin taki upp sama fyrirkomulag Þetta er góð hugmynd og löngu tímabært að halda opna fundi í fastanefndum þingsins. Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 260 orð

Eldri borgarar eru ekki ölmusufólk

UM daginn kom í dagblaðinu 24 stundir smápistill eftir Jónas Kristjánsson ritstjóra þar sem hann hafði miklar áhyggjur af hækkandi aldri fólks og þeim mikla kostnaði sem það hefur í för með sér, fyrir yngra fólk, við að ala önn fyrir þeim eldri. Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Er barnið þitt heyrnarskert?

Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar um heyrnamælingar ungbarna: "Með litlum tilkostnaði er hægt að heyrnarmæla öll nýfædd börn á Íslandi um ókomna framtíð." Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Hlýnun á Íslandi

Eftir Halldór Björnsson: "Hitabreytingar á nýhafinni öld munu hafa víðtæk áhrif á náttúrufar á Íslandi." Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur – Ósvaraðar spurningar

Gunnar Finnsson skrifar um skipulagsmál í Vatnsmýrinni: "Áður en ákvörðun er tekin um framtíð Reykjavíkurflugvallar þarf að svara þremur mikilvægum spurningum." Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Sameiningarmál sveitarfélaga

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson skrifar um sameiningu sveitarfélaga: "Tökum sameiningarmálin föstum tökum og hugsum stórt." Meira
2. september 2008 | Blogg | 171 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson | 1. september Ískaldur íbúðamarkaður gengur ekki Það...

Sigurður Jónsson | 1. september Ískaldur íbúðamarkaður gengur ekki Það gengur hreinlega ekki að fasteignasölur séu nánast hættar. Það getur ekki gengið að fólk hvorki geti losnað við sínar íbúðir eða útilokað sé fyrir venjulegt fólk að kaupa. Meira
2. september 2008 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Staðbundin þétting

Það á ekki að reisa bílastæðahús á horni Vesturgötu og Norðurstígs, eins og kom fram í pistli mínum hér á þessum stað í síðustu viku. Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Taktleysi í íslenskri knattspyrnu

Heiðar Birnir Torleifsson fjallar um íslenska fótboltann: "Það að fá reynslumikinn erlendan þjálfara með víðtæka þekkingu yrði gulls ígildi fyrir íslenska knattspyrnu almennt." Meira
2. september 2008 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Út af síðustu grein Bjarkar

Jakob Björnsson svarar grein Bjarkar Guðmundsdóttur: "Traustar efnahagslegar undirstöður eru líklegar til að efla þróun á nýjum sviðum eins og menntun og nýrri tækni." Meira
2. september 2008 | Velvakandi | 416 orð | 1 mynd

velvakandi

Hestamenn böðlast á göngustíg í Reykjadal Fimmtudaginn 28. ágúst í síðustu viku fór ég ásamt kunningjum mínum í kvöldgöngu, vinsæla leið inn eftir Reykjadal ofan við Hveragerði. Meira
2. september 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Vésteinn Valgarðsson | 1. september Tanngnjóstur reynir að láta ísbjörn...

Vésteinn Valgarðsson | 1. september Tanngnjóstur reynir að láta ísbjörn éta sig Árið 2003 mætti til leiks á Töfluna notandinn Tanngnjóstur, sem því miður hefur verið tekinn af lífi núna. Meira

Minningargreinar

2. september 2008 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist á Reykjum í Fnjóskadal 21. nóvember 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. ágúst síðastliðinn. Útför Guðmundar var gerð frá Glerárkirkju 1. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2008 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Hörður Óskarsson

Hörður Óskarsson, fyrrv. prentari og prentsmiðjustjóri, fæddist í Reykjavík hinn 26. mars 1923. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2008 | Minningargreinar | 2262 orð | 1 mynd

Jóhann Sófusson

Jóhann Sófusson fæddist í Vestmannaeyjum 25. febrúar 1925. Hann lést á Borgarspítalanum sunnudaginn 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sófus Guðmundsson, f. 25.8. 1887, d. 3.4. 1978 og Guðrún Hrefna Jóhannsdóttir, f. 11.4. 1902, d. 14.12. 1945. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2008 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Jósafat Vilhjálmur Felixson

Jósafat Vilhjálmur Felixson fæddist í Húsey í Skagafirði 23. maí 1934. Hann varð bráðkvaddur sunnudaginn 24. ágúst 2008. Foreldrar Villa í Húsey (eins og hann var ávallt nefndur) voru Felix Jósafatsson í Húsey, kennari og skólastjóri, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2008 | Minningargreinar | 2781 orð | 1 mynd

Ólafur Björn Guðmundsson

Ólafur Björn Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 23. júní 1919. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur M. Björnsson bóndi í Tungu í Gönguskörðum, síðar á Sauðárkróki, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Bakkavör stefnir á frekari vöxt

STEFNT er að því að nær þrefalda veltu Bakkavarar á næstu þremur árum, úr 230 milljörðum króna í um 600 milljarða. Í frétt Financial Times segir að þótt þetta geti virst háleitt markmið þá hafi fyrirtækinu tekist að tífalda veltu sína á árunum... Meira
2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 2 myndir

„Það enda víst ekki öll ævintýri vel“

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Enn lækkar vísitalan

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,55% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 4.184,50 stig. Atlantic Petroleum hækkaði um 2,74% og Össur um 2,43%. Exista lækkaði um 1,97% og Bakkavör um 1,88%. Meira
2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Hrávöruverð lækkar umtalsvert

HRÁVÖRUVERÐ virðist vera á nokkuð stöðugri niðurleið frá hátindi sínum um miðjan júlí. Meira
2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Lækkun gengis í kjölfar yfirtöku

GENGI hlutabréfa í Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands , lækkuðu um 10% í viðskiptum í kauphöllinni í Frankfurt í gær en bankinn tilkynnti í kvöldið áður að hann hefði yfirtekið Dresdner Bank , þriðja stærsta banka Þýskalands, fyrir 10 milljarða... Meira
2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Tap hjá sparisjóðnum

TAP á rekstri Sparisjóðs Vestmannaeyja nam 29 milljónum króna á fyrri hluta ársins eftir skatta. Eigið fé Sparisjóðsins er 1,8 milljarðar króna og hefur lækkað um rúmlega 4% frá upphafi árs vegna taps tímabilsins og 50 milljóna króna arðgreiðslna . Meira
2. september 2008 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki fylgir efndunum

„ÞAÐ eru ekki markmið ein og sér sem byggja upp trúverðugleika heldur að þeim sé náð. Verðbólga hefur aðeins verið eitt ár á 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans á þeim tæpu sjö árum sem liðin eru frá því að bankinn fékk sjálfstæði. Meira

Daglegt líf

2. september 2008 | Daglegt líf | 174 orð

Af Guði og Herðubreið

Steingrími J. Sigfússyni láðist að óska Halldóri Blöndal til hamingju á stórafmæli hans 24. ágúst sl. og sendir honum kveðju í Vísnahorninu í staðinn: Á friðarstól er kappi knár kominn, furðu lítið sár, höfðinglega og hærugrár Halldór ber þau sjötíu ár. Meira
2. september 2008 | Daglegt líf | 577 orð | 3 myndir

Á við bestu veiðiferð

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Maður þarf ekkert að þekkja margar ætar tegundir sveppa til að geta safnað sér góðum vetrarforða. Meira
2. september 2008 | Daglegt líf | 344 orð | 1 mynd

Geta breytt heiminum

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Um hundrað hvítklæddar konur komu saman í Kópavogi á dögunum í athöfn sem tileinkuð var Degi Móðurinnar – einum af hátíðisdögum búddatrúarmanna á Taílandi. Meira
2. september 2008 | Daglegt líf | 766 orð | 3 myndir

Kom aldrei annað til greina en að læra á hljóðfæri

Reykjanesbær | Tónlistin hefur spilað stórt hlutverk í lífi mæðgnanna Karenar Sturlaugsson og Rebekku Bryndísar Björnsdóttur. Báðar hafa þær atvinnu af tónlistinni og þær hljómsveitir sem njóta krafta þeirra hafa báðar fengið mikið lof. Meira
2. september 2008 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Kúnstin að klippa hvutta

Að snyrta og klippa feld hunda er mikil kúnst ef vel á að vera. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti ítalskan hundasnyrti sem hefur tuttugu ára reynslu í faginu. Meira
2. september 2008 | Daglegt líf | 478 orð | 2 myndir

Neskaupstaður

Áberandi sterkar rætur Norðfirðinga hafa verið umtalsefni. Þeir eru kannski bara hoknir af átthagafjötrum? Nú er að mestu búið að ráða í álverið. Strax í upphafi ráðningarferlisins kom í ljós að rætur Norðfirðinga virtust sterkari en annarra. Meira

Fastir þættir

2. september 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Akranes Kristján fæddist 17. maí kl. 15.07. Hann vó 4.185 g og var 57 cm...

Akranes Kristján fæddist 17. maí kl. 15.07. Hann vó 4.185 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Sveinn Kristjánsson og Stefanía... Meira
2. september 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Álaborg Ágúst Logi fæddist 6. maí kl. 18.33. Hann vó 3.210 g og var 53...

Álaborg Ágúst Logi fæddist 6. maí kl. 18.33. Hann vó 3.210 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Garðar Thor Guðbergsson og Laufey Ýr... Meira
2. september 2008 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Árituð mynd stendur upp úr

ÓLAFUR Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, mun hafa í nógu að snúast í dag. Auk þess að snúa aftur til vinnu eftir ferð til Kaupmannahafnar þarf hann að mæta á þrjá fundi en einn þeirra er stjórnarfundur hjá Blóðgjafafélagi Íslands. Meira
2. september 2008 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hjálp í sögnum. Meira
2. september 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Grindavík Dagbjört Ýr fæddist 26. júní. Hún vó 3.810 g og var 53,5 cm...

Grindavík Dagbjört Ýr fæddist 26. júní. Hún vó 3.810 g og var 53,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurbjörn Daði Dagbjartsson og Guðrún Valdís... Meira
2. september 2008 | Fastir þættir | 747 orð | 2 myndir

Hannes lagði Þröst

27. ágúst – 6. september 2008 Meira
2. september 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk.. 8, 17. Meira
2. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ernir fæddist 2. júlí kl. 00.12. Hann vó 2.760 g (11 merkur)...

Reykjavík Ernir fæddist 2. júlí kl. 00.12. Hann vó 2.760 g (11 merkur) og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Haraldsdóttir og Guðmundur... Meira
2. september 2008 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 e6 3. d4 d5 4. exd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. Bf4 Bg4 7. De2+ De7 8. dxc5 Dxe2+ 9. Bxe2 Bxc5 10. Rbd2 Rf6 11. Rb3 Be7 12. O–O–O O–O 13. Hhe1 Hfe8 14. h3 Bh5 15. g4 Bg6 16. Rbd4 Re4 17. Be3 Rxd4 18. Hxd4 Hed8 19. Hed1 Rxf2 20. Meira
2. september 2008 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er almennt hlynntur frelsi einstaklingsins og kann illa við boð og bönn að ofan, frá einhverjum kerfiskörlum sem virðast hafa það eitt markmið að hafa vit fyrir okkur og reyna að gera okkur lífið leitt. Meira
2. september 2008 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

2. september 1625 Gos hófst í Kötlu í Mýrdalsjökli með ógnarlegu vatnsflóði og ísreki. Eldgangurinn var svo mikill að líkt var og „allt loftið og himnarnir mundu í sundur springa,“ eins og segir í Skarðsárannál. Meira

Íþróttir

2. september 2008 | Íþróttir | 1381 orð | 2 myndir

Blikarnir fóru á taugum

ÞAÐ verður reykvískur úrslitaleikur í Visa-bikarnum á Laugardalsvelli hinn 3. október þar sem KR og Fjölnir leiða saman hesta sína. KR-ingar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaleikinn með því að leggja Breiðablik í gærkvöldi þar sem úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Einar Ingi á leið til HK

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is LÍNUMAÐURINN Einar Ingi Hrafnsson skrifaði um níuleytið í gærkvöldi undir tveggja ára samning við HK. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Erfitt að sleppa Clarke

Fyrirliði Evrópu í komandi Ryder-bikarkeppni í golfi, Nick Faldo, segir það ekki auðvelt að tilkynna mönnum að þeir hafi ekki verið valdir að þessu sinni. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

A rnór Smárason lagði upp sigurmark Hereenveen þegar liðið lagði Volendam , 3:2, á útivelli í 1. fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um liðna helgi. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst tilhlökkun

ÞÝSKI handknattleikurinn hefst formlega í kvöld þegar keppni hefst í 1. deildinni, „sterkustu deild heims,“ eins og Þjóðverjar segja sjálfir. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Guardiola ekki hress

JOSEP Guardiola þjálfari Barcelona var afar óhress með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Numancia en Börsungar töpuðu mjög óvænt fyrir liðinu í 1. umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Hermann fær meiri keppni

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, á fyrir höndum meiri samkeppni í liði Portsmouth því í gær gekk alsírski varnarmaðurinn Nadir Belhadj í raðir liðsins. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Íslendingar setja svip á þýsku deildina

NÍU íslenskir handknattleiksmenn verða í eldlínunni í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni sem hefst í kvöld. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 304 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Breiðablik – KR 2:5 Marel Baldvinsson...

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Breiðablik – KR 2:5 Marel Baldvinsson (víti) 96., - Pétur Hafliði Marteinsson 102. * Vítakeppni Arnór Aðalsteinsson, - Bjarni Guðjónsson, Guðjón Baldvinsson, Pétur Hafliði Marteinsson, Jónas Guðni Sævarsson. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 925 orð | 1 mynd

Ný nöfn skráð á bikarana í holukeppninni

KEILISFÓLK hirti báða titlana á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk á Korpúlfsstaðavelli í gær. Í kvennaflokki sigraði Ásta Birna Magnúsdóttir og í karlaflokki var það Hlynur Geir Hjartarson. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi meiddur

„ÉG vil nú ekki mála neinn skratta á vegginn strax en það er ekki gaman að lenda í þessu svo skömmu eftir að ég steig upp úr meiðslum á þessu sama hné,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu hjá Helsingborg í Svíþjóð, en... Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 64 orð

Robinho til Man.City fyrir metupphæð

Talsverðar hræringar urðu félaga á millum í gærkvöldi en þá rann út frestur til leikmannaskipta fram til 1. janúar næstkomandi. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd

Snorri úr leik í 8 vikur

SNORRI Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik og danska liðsins GOG, gengst undir aðgerð á hné á sjúkrahúsi í Viborg í Danmörku í vikunni og verður frá keppni í tvo mánuði hið minnsta, hugsanlega í þrjá. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Sölvi skoraði gegn AaB

SÖLVI Geir Ottesen skoraði eina mark SönderjyskE þegar liðið beið lægri hlut fyrir meisturum AaB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Sölvi Geir, sem gekk í raðir SönderjyskE frá Djurgården í sumar, minnkaði muninn fyrir sína menn á 60. Meira
2. september 2008 | Íþróttir | 89 orð

Vogun vinnur, vogun tapar

Líklegt er að knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson sem leikur með sænska liðinu GAIS eigi eftir að minnast gærdagsins um langa hríð því hann skoraði eina mark og um leið sigurmark síns liðs á útivelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni, sem... Meira

Annað

2. september 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Alþingi efnahagsins og Sjúkratryggingastofnunar

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Fundur á Alþingi hefst með skýrslu forsætisráðherra um efnahagsmál eftir hádegi, en skýrslan og umræða um hana er eina málið á dagskrá í dag. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 249 orð | 2 myndir

Andleg rækt að morgni

Gregorskur messusöngur ómar í Hafnarfjarðarkirkju á miðvikudagsmorgnum í vetur. Messunum er ætlað að gefa fólki kraft fyrir daginn. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Aniston í 30 Rock

Fyrrverandi vinurinn Jennifer Aniston hefur ákveðið að snúa aftur á sjónvarpsskjái heimsbyggðarinnar en hún mun leika gestahlutverk í þáttaröðinni 30 Rock. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 79 orð

Áfengissjúkum fjölgar í Svíþjóð

Á fjögurra ára tímabili fjölgaði áfengissjúkum konum í Svíþjóð um helming. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sænsku lýðheilsustofnunarinnar. Telja skýrsluhöfundar að 65.000 konur hafi verið alkóhólistar árið 2003, en um 100.000 árið 2007. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Batman of þunglyndislegur

Kvikmyndin The Dark Knight, hefur slegið í gegn alls staðar í heiminum, nema í Japan. Tekjur af myndinni eru orðnar 8,7 milljónir dollara eftir þrjár vikur í sýningu í Japan en það eru gífurleg vonbrigði fyrir aðstandendur myndarinnar. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 57 orð

„Afi minn negldi þetta einhverntíma þegar hann sagði...

„Afi minn negldi þetta einhverntíma þegar hann sagði: „Stelpur hafa alltaf haft gaman af því að sýna sig og strákar hafa alltaf haft gaman af því að glápa. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Erum að fara í æfingaferð til Spánar. Er ég enn ómögulegur sökum...

„Erum að fara í æfingaferð til Spánar. Er ég enn ómögulegur sökum uppskurðar og get lítið æft. Tímanum verður því varið á sundlaugarbakka í þveng einum fata. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 408 orð | 1 mynd

Borðum tvö tonn af tómötum

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@24stundir.is „Sherry-tómatarnir hafa slegið í gegn,“ segir Knútur Rafn Ármann, garðyrkjubóndi í Friðheimum við Selfoss. Hann segir miklar framfarir hafa orðið í ræktun tómata á Íslandi undanfarin fjögur... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Bólusetning nauðsyn

Æ fleiri Íslendingar kjósa að ferðast til landa utan Evrópu. Fyrir slíkar ferðir ber að hafa í huga að fjölmargir smitsjúkdómar eru landlægir í suðlægum löndum, sérstaklega í hitabeltinu. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Braut gegn stjúpdóttur sinni

Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um kynferðisbrot gagnvart ungri stjúpdóttur sinni. RÚV greindi frá. Maðurinn var handtekinn fyrir viku, eftir ábendingu frá barnaverndaryfirvöldum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Bretar heillaðir af mýrarboltanum

Tökumenn National Geographic og BBC World fengu klappstýrur til að lífga upp á vestfirska... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Brúðguminn tilnefndur

Kvikmyndin Brúðguminn hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. „Þetta er náttúrlega mjög góð kynning, sérstaklega á Norðurlöndum. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Brúðguminn tilnefndur til verðlauna „Þetta er náttúrlega alltaf...

Brúðguminn tilnefndur til verðlauna „Þetta er náttúrlega alltaf gott fyrir orðspor myndarinnar en ég hef heyrt að hún eigi góða möguleika á því að vinna,“ segir Ísleifur B. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Brögðóttur

Björn Zoëga verður staðgengill forstjóra sem ekki kemur á óvart. Miðað við orð ráðherra er hann algjör kraftaverkamaður ... Það er heilbrigðisráðherrann sjálfur sem fer í viðtöl við fjölmiðla og er hvergi banginn. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Coldplay með kveðjuverk

Íslandsvinirnir í Coldplay ætla sér að gefa út þröngskífu og breiðskífu tvenn næstu jól, að sögn söngvara sveitarinnar, Chris Martin, í viðtali við BBC 6 Music. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Depp hefur áhuga á Riddler

Og enn af Batman því leikarinn Johnny Depp hefur loksins tjáð sig opinberlega um þann orðróm að hann muni fara með hlutverk The Riddler í næstu kvikmynd um ævintýri Batmans. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Dregur úr vindi og léttir til

Norðlæg átt 8-15 m/s og víða dálítil rigning, hvassast við suðausturströndina. Dregur smám saman úr vindi og léttir víða til. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Drullugir Ísfirðingar góð landkynning

Yfirdrulluháleisturinn Hálfdán Bjarki Hálfdánarson var breskum tökumönnum innan handar um helgina, við sviðsetningu Mýrarboltans á Ísafirði, en myndskeiðið mun birtast á National Geographic og BBC World. „Þetta tókst bara glimrandi vel. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Er kallaður litli

Stærsta barn sem fæðst hefur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja kom í heiminn 8. ágúst síðastliðinn. Drengurinn vó 5955 g eða tæpar 24 merkur og var 58 cm á lengd. Foreldrar hans eru þau Aðalheiður Valsdóttir og Bjarni M. Svavarsson. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 51 orð

Ég hlusta oft á Útvarp Sögu. Það er einn þáttur á stöðinni sem ég á...

Ég hlusta oft á Útvarp Sögu. Það er einn þáttur á stöðinni sem ég á erfitt með að hlusta á. Það er þáttur talnamannsins Hermundar. Ruglið sem maðurinn lætur út úr sér er með ólíkinum. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Fáar reglur

Samkvæmt árlegri úttekt stofnunarinnar Transparency International þrífst hvergi minni spilling í heiminum en á Íslandi ... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 17 orð

Fegurðardrottning í Hvíta húsið?

Svo gæti farið að fyrrum fegurðardrottning yrði næsti varaforseti Bandaríkjanna. Varð í öðru sæti í Miss... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Fegurðardrottning í Hvíta húsið?

Sarah Palin, ríkisstjóri Alaska, var á föstudaginn tilnefnd sem varaforsetaefni Repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar. Ríkisstjórinn þykir afar aðlaðandi kona enda fyrrverandi keppandi í fegurðarsamkeppni. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Fengu þrjú börn á einu bretti

Hrafnkatla, 12 ára, Björgúlfur, 4 ára, og Kolfinna, 8 ára, eignuðust 1. júlí síðastliðinn tvo bræður og eina systur á einu bretti sem eiginlega áttu ekki að koma í heiminn fyrr en 4. september. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 355 orð | 1 mynd

Fékk styrk til að leysa út vélarnar

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 14 orð | 1 mynd

Fékk styrk til að leysa út vélarnar

Frásögnin af erfiðleikum lamaða bóndans á Barðaströnd rann mörgum lesendum 24 stunda til... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Fleira að sjá en Oxford Street

Sumir hafa farið margsinnis til Lundúna og eytt mestum tíma á hinni fjölförnu Oxford Street. En borgin hefur upp á svo margt fleira að bjóða en það sem getið er í ferðahandbókum. Nokkrum skrefum frá dýflissunum frægu er t.d. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Frumflytja frumburðinn á Organ annað kvöld

Hljómsveitin Retro Stefson hefur lokið upptökum á sinni fyrstu plötu, er ber nafnið Montaña og inniheldur 13 lög. Af því tilefni mun sveitin spila verkið á Organ annað kvöld klukkan 20.30 þar sem hljómsveitin Sudden Weather Change mun einnig koma fram. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Frumkvöðlanám

Frumkvöðlanám á háskólastigi er kennt í fyrsta sinn í vetur í Keili, að sögn Magnúsar Magnússonar sem telur uppbyggingu háskóla á Íslandi vera einkar... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 334 orð | 2 myndir

Frumkvöðlanám hefst í Keili

Frumkvöðlanám á háskólastigi er kennt í fyrsta sinn í vetur í Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Skólastarf í Keili hófst síðastliðinn vetur og hefur nemendum fjölgað mjög en þar stunda nú tæplega 400 manns nám á framhalds- og háskólastigi. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 60 orð

Fundir verða öllum opnir

Almenningi, fjölmiðlum og hagsmunaaðilum verður heimilt að fylgjast með opnum fundum fastanefnda Alþingis í vetur. Þingnefndirnar ákveða sjálfar hvaða fundir verða opnir. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Gandolfini gekk í það heilaga

Sopranos-stjarnan James Gandolfini gerði sér lítið fyrir um síðastliðna helgi og gekk að eiga unnustu sína, Deborah Lin, á Hawaii. Fjölmiðlafulltrúar leikarans hafa ekki tjáð sig um þessar fregnir en People tímaritið birti fyrstu fréttina um... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Gísli Örn Garðarsson leikari nýtti sér frí frá tökum myndarinnar Prince...

Gísli Örn Garðarsson leikari nýtti sér frí frá tökum myndarinnar Prince of Persia og sneri aftur til landsins um helgina. Honum hefur kannski fundist rigningin hér notalegri en sandstormurinn er hann upplifði í Sahara-eyðimörkinni fyrr í vikunni. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Grunur um stungu í rasskinn

Mennirnir þrír sem grunaðir eru um líkamsárás á Litla-Hrauni síðastliðinn fimmtudag voru í vor grunaðir um að hafa ráðist að sama þolanda og stungið hann í rasskinn með útskurðarjárni. Mennirnir voru þá settir í einangrun og yfirheyrðir sem... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Gúmmíkapp

Árlegt kappsund gúmmíanda fór fram á Thamesánni í Lundúnum um helgina. Þetta árið voru um 250.000 endur skráðar til leiks, sem telst vera heimsmet. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Haustráðstefna Skýrr

Haustráðstefna Skýrr 2008 verður haldin föstudaginn 12. september og verður þetta stærsta haustráðstefnan frá upphafi. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Heldur kólnandi

Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað norðan- og austantil, en bjartviðri um landið suðvestanvert. Heldur kólnandi, einkum... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Hitar upp fyrir Tindersticks

Elín Eyþórsdóttir, yngsta dóttir Ellenar Kristjánsdóttur söngkonu og Eyþórs Gunnarssonar píanóleikara, fær sitt fyrsta stóra tækifæri í næstu viku þegar hún hitar upp fyrir bresku hljómsveitina Tindersticks á Nasa. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 65 orð

Hjálparsveitir í heimsókn

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Garðabær hafa gert með sér samning um öryggisheimsóknir til allra eldri borgara í Garðabæ á næstunni. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Hvað er í lagi að laga sjálfur?

Margir hafa farið flatt á því að ráðast í bílaviðgerðir sem þeir ráða ekki við. Slíkt getur verið afar varasamt, ekki bara fyrir bílinn heldur líka fyrir líf og limi. En það er ekki þar með sagt að þú þurfir alltaf að leita til bifvélavirkja. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Íhugun og kyrrð

„Það fylgir þessu mjög mikil íhugun og kyrrð,“ segir Þórhallur Heimisson prestur um gregorskan messusöng sem á að gefa fólki kraft fyrir... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 145 orð | 5 myndir

Jörð skelfur í suðvesturhluta Kína

Þúsundir hermanna hafa verið sendar til aðstoðar hjálparsveitum í Sichuan- og Yunnan-héruðum í Kína, eftir að jarðskjálfti sem mældist 6,2 stig á Richters-kvarða reið yfir á laugardag. Jafnframt hafa yfirvöld sent matvæli, vatn og tjöld. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Kemst ekkert ef þú situr heima

„Þessi ferðalög eru nauðsynleg ef þú ætlar þér að ná langt í samkvæmisdönsum. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Kennsla í net-„meiki“ í kvöld

Vegna mikils áhuga á fyrirhuguðu námskeiði IMX/ÚTóns í kvöld er ber undirskriftina „Meikaðu það á netinu!“ hefur fundarstaðurinn verið færður frá Hressó yfir á Hótel Sögu. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 16 orð

Keppni í kvikmyndatónlist

RIFF stendur fyrir samkeppni þar sem ungir tónlistarmenn geta spreytt sig á því að gera... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 258 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Ó hætt er að segja að fjármálaráðherrann sé sterklega orðaður við forstjórastól Landsvirkjunar, þótt hann hafi oftar en ekki vísað því á bug. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 374 orð

Kotungskreppa

Mat á störfum í íslensku samfélagi er svo furðulegt að halda mætti að ráðamenn þjóðarinnar hefðu allir bakgrunn sem farandverkamenn við stóriðjuuppbyggingu eða væru nýsloppnir galeiðuþrælar. Ljósmæður fara í verkfall. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 257 orð | 2 myndir

Kynning fyrir landið

„Ísland varð fyrir valinu út af sérstöðu sinni,“ segir Jón Trausti Ólafsson, markaðsstjóri Heklu, um þá miklu kynningu sem mun verða hér á landi á nýjum VW Golf-bíl. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Kæra framkvæmd

Þrír félagar í Félagi leiðsögumanna hafa kært atkvæðagreiðslu um kjarasamning félagsins, bæði til stjórnar Félags leiðsögumanna og jafnframt til miðstjórnar ASÍ. Kjarasamningurinn var samþykktur með 35 atkvæðum gegn 30. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi í Mjóafirði

Maðurinn sem lést í bílslysi í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi á föstudag hét Boguslaw Józef Papierkowski. Hann var þrjátíu og þriggja ára að aldri. Hann var barnlaus. Unnusta hans var með honum í bílnum, en hún slapp nær ómeidd. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 853 orð | 1 mynd

Líður best þegar á reynir

Eftir Kristján Jónsson kristjan@24stundir..is Þó að Ottó Sigurðsson hafi barist í úrslitum Íslandsmótsins í holukeppni undanfarin ár hefur hann aldrei orðið Íslandsmeistari í höggleik og hefur það vakið athygli golfunnenda. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Madonna og lýðurinn

Breska dagblaðið Daily Mirror hefur greint frá því að starfsfólk á nýjustu tónleikaferð Madonnu sé síður en svo sátt við hlutskipti sitt. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 441 orð | 1 mynd

Með bíl sem lækkar en lánin hækka enn

Undanfarin ár hefur verið slegið hvert metið á fætur öðru í bílasölu. Eftir fall krónunnar í mars hefur orðið mikill samdráttur en bílaeigendur sitja uppi með bíla sem þeir geta ekki selt en ráða ekki við afborganir. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Með ólíkindum

Það er auðvitað með algjörum ólíkindum hvernig ríkisstjórnin þrjóskast við, reyndar sú síðasta líka, að koma á sanngjarnari tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Með Tindersticks

Elín Eyþórs, yngsta dóttir Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar, hitar upp fyrir bresku sveitina Tindersticks á Nasa í næstu... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Meira um konur

Mótókross er að verða mun viðurkenndara sport hér á landi og til dæmis er orðið mun meira um konur í sportinu, að sögn Hauks Þorsteinssonar, liðsstjóra landsliðsins í mótókrossi, en landsliðið er á leið til Bretlands að taka þátt í... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Meistarar í Rimaskóla

Skáksveit Rimaskóla varð Norðurlandameistari grunnskólasveita en sveitin vann öruggan 4-0 sigur á danskri sveit í lokaumferðinni. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Metro í vandræðum vestra

Það eru víðar erfiðleikar hjá fríblöðum en hjá Nyhedsavisen í Kaupmannahöfn. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Mikil lækkun olíuverðs

Heimsmarkaðsverð á olíu snarlækkaði í gær þegar ljóst varð að fellibylurinn Gústav myndi ekki valda jafnmiklum skaða á olíumannvirkjum við Mexíkóflóa og óttast hafði verið. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Milljón á vergangi

Stjórnvöld á Indlandi reyndu í gær að koma hjálpargögnum til hálfrar milljónar manna, sem eru strandaglópar vegna mikilla flóða í norðurhluta landsins. Tvær vikur eru síðan monsúnrigningar ollu flóðum í ánni Kosi. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 347 orð | 3 myndir

Minna mexíkóskt en ég átti von á

Hjörtur Ágústsson háskólanemi er staddur í borginni Monterrey í Mexíkó um þessar mundir sem skiptinemi frá Háskólanum á Akureyri þar sem hann stundar nám í nútímafræði. Hann segir koma á óvart hversu mikil bandarísk áhrif eru í Monterrey. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Mynd um Lennon

Hollywood Reporter greinir frá því að ný mynd um ævi Bítilsins Johns Lennons sé í undirbúningi. Myndin er byggð á handriti eftir Matt Greenhalgh en myndin mun fjalla um uppvaxtarár Lennons í Liverpool. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 2 myndir

Nauðalíkir tónlistarmenn

Maggi Lego og David Crosby þykja það líkir að ef bandaríski tónlistarmaðurinn hefði heimsótt landið með sveit sinni Crosby, Stills, Nash & Young fyrir tæpum fjörutíu árum væri eflaust á kreiki orðrómur um leynilegan launson. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Námskeið í bókbandi

Í Kvöldskóla Kópavogs gefst fólki kostur á námskeiði í bókbandi þar sem kennt er að binda inn bækur, tímarit og gera gestabækur svo eitthvað sé nefnt. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Námskeið í japönsku

Fyrir þá sem vilja fara á óhefðbundið tungumálanámskeið er ekki úr vegi að sækja námskeið í japönsku. Byrjendatímar eru haldnir í Mími símenntun og eiga að gefa nemendum góða innsýn í japanska tungu. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Námskeið í skapandi skrifum

Námskeið í skapandi skrifum undir leiðsögn Þorvaldar Þorsteinssonar verða haldin í Rope Yoga setrinu nú í haust. Þetta er fjórða árið sem Þorvaldur heldur slíkt námskeið en það er nú í fyrsta sinn haldið í föstu húsnæði. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 48 orð

Norður Víkingur hófst í gær

Heræfingin Norður Víkingur hófst í gær á Keflavíkurflugvelli. Æfingin er haldin í samræmi við samkomulag um varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 191 orð

Nýir rafbílar væntanlegir

„Einu rafmagnsbílarnir sem eru í boði hér á landi eru blýsýrubílar. Það eru örfáir sem keyra slíka bíla en þeir eru til sölu,“ segir Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 76 orð

Ofurhraðskreiðar lestir í Kína

Kínversk stjórnvöld kynntu nýverið áætlun sína um að koma á fót ofurhraðskreiðri lest milli Peking og Singapúr ekki síðar en árið 2012. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Ódýrari bílar

Nú er gott færi fyrir þá sem eiga pening til að kaupa sér bíl enda hafa bílaumboðin þurft að lækka verð á bílum eftir að bílasala hrundi í vor. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Ódýrt rafmagn

Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, segir Ísland vera besta stað í heimi fyrir rafbíla. „Eini staður í heiminum þar sem hver einasta innstunga gefur kolefnisfrítt rafmagn. Við eigum nóg af því og það er ódýrt. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 342 orð | 1 mynd

Óraði ekki fyrir því að börnin gætu orðið þrjú

Það hefði ekki komið Svanborgu Þráinsdóttur á óvart þótt hún hefði fengið þau tíðindi að hún gengi með tvíbura þegar hún var orðin barnshafandi í fjórða sinn. Tvíburafæðingar hafa nefnilega verið í ættinni. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 179 orð

Pólstjörnufangar grunaðir um árás

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Líkamsárás átti sér stað í kennslustofu á Litla-Hrauni á fimmtudagsmorgun. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Pútín bjargar blaðamanni

Vladimír Pútín, forsætisráðherra og fyrrverandi forseta Rússlands, er margt til lista lagt. Interfax-fréttastofan hefur bætt við afrekalista Pútíns, sem fréttastofan segir að hafi bjargað blaðamanni undan tígrisdýri á sunnudag. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Ráðherra brotnar við hjólabyltu

Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, datt af reiðhjóli sínu um helgina. Við byltuna brotnaði hann lítillega á mjöðm og missti því af ráðherrafundi ESB í gær. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Retro Stefson klárar

Liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson eru í skýjunum, enda nýbúnir að ljúka frumraun sinni. Þeir leyfa áhugasömum að hlusta á morgun á... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Sakna góða veðursins

Hjörtur Ágústsson á eftir að sakna þess að ganga um í stuttbuxum og stuttermabol alla daga en hann er skiptinemi í borginni Monterrey í... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 118 orð

Segja Bandaríkin hafa lagt til vopn

Rússar hafa varað Vesturlönd við að styðja stjórn Mikhails Saakashvilis Georgíuforseta. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hvatti hins vegar til þess í gær að alþjóðlegt bann væri sett við vopnaviðskiptum við Georgíu. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 258 orð | 2 myndir

Sjáðu, mamma, ég er í leiknum!

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Ef það er eitthvað sem er öruggt í þessu lífi þá er það að á Fox News er ekki segir sagður allur sannleikurinn og það kemur nýr Tiger Woods-leikur á hverju ári. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Skilningur á lesblindu eykst

Lesblinda er nokkuð algengt og nú viðurkennt vandamál hjá bæði börnum og fullorðnum. Ásta Ólafsdóttir hefur starfað við kennslu barna og unglinga í 15 ár og útskrifaðist sem Davis-leiðbeinandi árið 2004. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Slúðurblöðin í Búlgaríu eru þegar byrjuð að skrifa um ljóskuna Ásdísi...

Slúðurblöðin í Búlgaríu eru þegar byrjuð að skrifa um ljóskuna Ásdísi Rán . Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Slökkt á Eiffel

Ákveðið hefur verið að draga úr ljósadýrð Eiffelturnsins af umhverfisástæðum. Undanfarin átta ár hafa 20.000 ljósaperur lýst upp turninn í tíu mínútur á hverjum klukkutíma að næturlagi, sem nemur um 400 klukkustundum á ári. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Spjallar um tónlist „Ég ætla að spjalla við fólk og opna þessa...

Spjallar um tónlist „Ég ætla að spjalla við fólk og opna þessa kistu sem við köllum tónlist og nota til þess flygilinn. Hann er mitt verkfæri. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 76 orð

Stutt Leiðrétt Fyrirsögn við frétt um deilu Óskars Bergssonar og Bergs...

Stutt Leiðrétt Fyrirsögn við frétt um deilu Óskars Bergssonar og Bergs Sigurðssonar á laugardag var villandi. Óskari fannst spaugilegt að atvinnumótmælandi eins og Bergur þyldi ekki málefnanleg skoðanaskipti en ekki að Bergur væri spaugilegur. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 202 orð | 2 myndir

Svifið inn í draumalandið

Þegar ég var barn fannst mér ekkert eins skemmtilegt og að láta lesa fyrir mig. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Sviptingar í fríblaðaútgáfu

Útgáfu danska fríblaðsins Nyhedsavisen hefur verið hætt og kom blaðið ekki út í gær. Var starfsmönnum tilkynnt um það í tölvupósti í fyrrakvöld. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Sögulega lítil velta í Bretlandi

Breskir bankar veittu aðeins 33.000 húsnæðislán í júlí síðastliðnum og hafa þau ekki verið færri í einum mánuði frá því mælingar hófust, árið 1999, að því er segir í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Tapar 29 milljónum króna

Tap á rekstri Sparisjóðs Vestmannaeyja nam 29 milljónum króna á fyrri hluta ársins eftir skatta. Eigið fé Sparisjóðsins er 1,8 milljarðar króna og hefur lækkað um rúmlega 4% frá upphafi árs vegna taps tímabilsins og arðgreiðslna, sem námu 50 milljónum. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

The Dark Knight enn að slá met

Batman-myndin The Dark Knight slær hvert aðsóknarmetið á fætur öðru. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Tíu til tuttugu ára bílum fargað

„Trúlega hefur bílaflotinn verið að yngjast undanfarin ár. Bílarnir sem hingað koma eru milli 10 og 20 ára, nema þeir hafi lent í alvarlegum áföllum,“ segir Ágúst Þorgeirsson, vaktmaður hjá Hringrás. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 307 orð | 3 myndir

Tónlistarkeppni á Riff hátíðinni

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Tónverk við Almanaksljóð

Gerður Bolladóttir sópran, Pamela De Sensi flautuleikari og Sophie Marie Schoonjans hörpuleikari koma fram á síðustu sumartónleikunum í Sigurjónssafni í kvöld. Flutt verða verk eftir Joseph Jongen, Eugéne Bozza og Atla Heimi Sveinsson. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Trekkar leiðir

Sýningin Star Trek: The Experiance, þar sem Trekkar og aðrir gestir gátu upplifað geimskipið Enterprise og önnur undur þáttanna, mun brátt líða undir lok, eftir 10 ár í Las Vegas. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 333 orð | 5 myndir

Tvær milljónir flúðu Gústav

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Fellibylurinn Gústav tók land á strönd Louisiana-ríkis í gær. Nokkuð hafði dregið úr styrk Gústavs, þannig að svartsýnustu spár um afdrif New Orleans rættust ekki. Áætlað er að innan við 10. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 315 orð | 1 mynd

Um íslensk flugfélög

Fréttir um uppsagnir hjá Icelandair undanfarið hafa endrum og eins velt upp spurningum fréttamanna um hver staðan sé hjá Iceland Express. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Unnið að matsgerð

Ekki hefur enn verið lokið við matsgerð sem samkeppniseftirlitið og íslenska ríkið fengu til þess að vinna vegna máls olíufélaganna Kers, Olís og Skeljungs gegn ríkinu og samkeppniseftirlitinu. Málinu var frestað í gær til 11. september. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 600 orð | 1 mynd

Úlfarsárdalur brostnar forsendur

Þrátt fyrir kreppuna vinnur nokkur fjöldi fólks að því að reisa sér hús í borginni, m.a. í Úlfarsárdal, einu nýjasta hverfinu í Reykjavík. Fjölmargir lentu í þeirri aðstöðu að kaupa lóðir áður en kreppan skall á fyrir alvöru. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 101 orð

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,55% í gær og stóð...

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,55% í gær og stóð vísitalan í 4.184,50 stigum við lokun markaða. Atlantic Petroleum hækkaði mest félaga á Aðallista, eða um 2,74%. Þá hækkuðu bréf Össurar um 2,43% og Alfesca um 1,05%. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 455 orð | 2 myndir

Veitingamaður gekk berserksgang

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Horst Müller veitingamaður á veitingahúsinu Café Margrét á Breiðdalsvík ruddist í gærdag inn á skrifstofu AFLs, starfsgreinafélags á Egilsstöðum, og réðst þar á framkvæmdastjórann Sverri Mar Albertsson. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 12 orð | 1 mynd

Veitingamaður reiður AFLi

Veitingamaður á Breiðdalsvík réðst á framkvæmdastjóra AFLs vegna fréttaflutnings af kjörum... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Verkfall ljósmæðra staðreynd

Fyrsta verkfall ljósmæðra hefst á miðnætti á miðvikudag. Samningafundi sem haldinn var í gær lauk um klukkan fimm án þess að nokkuð þokaðist í deilunni. Næsti samningafundur var ekki boðaður fyrr en á fimmtudag. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 313 orð | 2 myndir

Vilji til sameiningar vegna þrenginga

Magnús Halldórsson magnush@24stun dir.is Óformlegar viðræður um sameiningu VBS fjárfestingarbanka, Saga Capital og Icebank hafa átt sér stað að undanförnu. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Vill stofna Himalajaráð

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti um helgina ræðu á alþjóðlegu þingi um loftslagsmál í Bangladess og kynnti þar m.a. hugmyndir sínar um stofnun sérstaks Himalajaráðs. Bráðnun jökla í Himalajafjöllunum er mun örari en áður hefur verið... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Vísindavika víða um heim

Ungir vísindamenn munu væntanlega kætast í lok mánaðarins en þá verður haldin vísindavika á vegum Rannsóknamiðstöðvar Íslands. Vikan er haldin samtímis í fjölmörgum borgum í Evrópu í tengslum við dag vísindamannsins. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Ýmis námskeið í boði á kvöldin

Kvöldskóli Kópavogs býður fólki upp á námskeið á kvöldin. Hægt er að velja sér ýmis tungumál og er þar kennd íslenska fyrir fólk af erlendum uppruna. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Þátttaka tvöfaldaðist á nokkrum árum

Mótókross er að verða mun viðurkenndara sport hér á landi. Haukur Þorsteinsson, liðstjóri landsliðsins í mótókrossi, segir það vera fjölskyldusport. „Konum er farið að fjölga mikið í sportinu og í einni keppni voru um 30 konur í rásliðinu,“ segir hann Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd

Þrengingar kalla á endurskipulag

Óformlegar viðræður milli VBS fjárfestingarbanka, Saga Capital og Icebank um sameiningu hafa átt sér... Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Ævintýri á Ljósanótt „Við köllum þetta Ævintýri á Ljósanótt og...

Ævintýri á Ljósanótt „Við köllum þetta Ævintýri á Ljósanótt og þetta er frábær sýning,“ segir myndlistarkonan Rakel S. Steinþórsdóttir . Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Öll trúarbrögð eru gölluð í eðli sínu

Í Bandaríkjunum nærð þú aldrei forsetakjöri nema þú sért búinn að taka Jesú Krist opinberlega sem frelsara lífs þíns. Meira
2. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Örlögin virðast vera að reyna að leiða þau Þóru Karítas Árnadóttur...

Örlögin virðast vera að reyna að leiða þau Þóru Karítas Árnadóttur leikkonu og Þóri Sæmundsson leikara saman því þau leika nú par í tveimur mismunandi verkum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.