Greinar mánudaginn 8. september 2008

Fréttir

8. september 2008 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

10 milljón lítrar af bjór

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SALA áfengis í lítrum talið jókst um 4,1% fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í yfirliti ÁTVR. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Alltaf gaman í góðra vina hópi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LOIS Henry Howard frá Ottawa var aldursforseti þátttakenda í „Snorra plús-verkefninu“ að þessu sinni, 84 ára síðan 2. janúar sl. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Auratal

Kolsýrðir drykkir, öðru nafni sódavatn, njóta sívaxandi vinsælda hjá landanum. Eftir litla könnun í nokkrum verslunum fyrir helgi kemur í ljós að verðmunurinn getur verið töluverður, eða allt að 119%. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Árásir á lögreglu alltof tíðar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók fimm erlenda karlmenn í Kópavogi í fyrrinótt í kjölfar hávaðaútkalls. Mennirnir brugðust að sögn ókvæða við þegar lögreglan kom á staðinn og í kjölfarið var einn þeirra handtekinn. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

ÁTVR hefur selt áfengi fyrir 11,3 milljarða

Sala áfengis hjá ÁTVR jókst um 4,1% fyrstu 8 mánuði ársins, miðað við sömu mánuði í fyrra. Viðskiptamenn ÁTVR greiddu 11,3 milljarða króna fyrir áfengið. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 3 myndir

„Adrenalínkikk dauðans“

Eftir Jóhann A. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Bifröst opnar útibú í Reykjavík

„VIÐ á Bifröst erum þó einnig þéttbýlisskóli og það er mér ánægja að tilkynna að við stefnum að því að opna útibú á Reykjavíkursvæðinu á næstu mánuðum. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Borgarafundur á Akranesi vegna sorpbrennslu

Skiptar skoðanir eru meðal Skagamanna vegna fyrirætlana Sementsverksmiðjunnar um að nýta brennsluofna sína til að vinna eldsneyti úr úrgangi. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Dagforeldrar lýsa eftir börnum

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÓVENJULEG staða er komin upp nú í haust hjá dagforeldrum í Reykjavík. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Endurbótum á Hraunsrétt að ljúka

Eftir Atla Vigfússon Aðaldalur | Réttað var í Hraunsrétt í gær í blíðskaparveðri og þar var að venju mjög margt fólk saman komið til þess að sjá féð og draga í dilka. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Engin ferð fallið úr

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FERÐIR skemmtiferðaskipa til landsins hafa verið tíðar í sumar. Stærstu skipin eru yfir 100 þúsund tonn og eru tignarleg þegar þau sigla til hafnar, hvort sem er í Reykjavík eða á Akureyri. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Flóttafólkið kemur til landsins í kvöld

PALESTÍNSKA flóttafólkið frá Al Waleed-flóttamannabúðunum í Írak, sem mun setjast að á Íslandi, kemur til landsins í kvöld. Um er að ræða 29 manns. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Færri geta keypt en vilja

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is HÚSFYLLIR var í Súlnasal Hótel Sögu þar sem listmunauppboð Gallerís Foldar fór fram í gærkvöldi. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hafnaði utan flugbrautar

LÍTILLI eins hreyfils tveggja sæta flugvél hlekktist á við flugtak á Melgerðismelum um eittleytið í gærdag. Flugvélin er af gerðinni Piper Super Cub og hefur einkennisstafina TF-ABD. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Hápunktur Ljósanætur var þegar skessan flutti úr Eyjum í Reykjanesbæ

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Það varð uppi fótur og fit á Ljósanótt þegar tröll og jötnar komu þrammandi eftir Ægisgötu í veg fyrir sviðið, þar sem megnið af dagskránni fór fram. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Heiðruð á Þjóðræknisþingi

AKUREYRARBÆR og Wanda Anderson frá Riverton í Manitoba voru heiðruð fyrir stuðning við Snorraverkefnið á Þjóðræknisþingi á Akureyri um síðustu helgi. Ennfremur var greint frá því að sr. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Heyskap fer senn að ljúka

TÖLUVERT var um að bændur væru enn að slá seinni slátt í liðinni viku, ekki síst á Suðurlandi. Má því segja að heyskapur hafi lengst í báða enda þetta árið því víða var byrjað að slá óvenjusnemma í sumar. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hross og hestamenn í Miðfjarðarrétt

ÞAÐ var margt um manninn í stóðréttum í Miðfjarðarrétt um helgina. Húnvetnskum hrossum, 350 að tölu, hafði verið smalað af heiðum ofan og virtust þau mjög vel haldin. Meira
8. september 2008 | Erlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Hundruð þúsunda á flótta

SPÝTNABRAKIÐ lá eins og hráviði og vatnselgurinn gerði illt verra eftir að fellibylurinn Ike reið yfir Turks- og Caicoseyjar í Karíbahafinu í gær. Mikill viðbúnaður er vestar í Karíabahafinu og hafa um 600. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jarmað úr öllum áttum

LÍF og fjör var á réttardaginn í Hraunsrétt í Suður-Þingeyjarsýslu í gær. Meðal réttargesta var Þórður Ívarsson sem mætti með páfagaukinn Maggý og fékk hún góða tilsögn í jarmi. Endurbótum á réttinni, sem staðið hafa undanfarin ár, fer senn að ljúka. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Leiðrétt

Ekki ofaukið Eitt „ekki“ slæddist inn í leiðara sunnudagsblaðsins og breytti merkingu orðanna, sem vitnað var til. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lýst eftir vitnum að óhappi

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á Reykjanesbraut síðasta miðvikudag kl. 6.35, skammt vestan við álverið þar sem tvöföldun brautarinnar hefst. Svartur Mercedes Benz-fólksbíll lenti utan vegar. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Læddist óboðinn inn á heimili að nóttu til

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar manns sem aðfaranótt laugardags komst í leyfisleysi inn í hús á Grettisgötu í Reykjavík. Húsráðendur voru heima. Meira
8. september 2008 | Erlendar fréttir | 872 orð | 2 myndir

Menningarstríðið hafið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Nelson Gerrard fær styrk

NELSON Gerrard, fræðimaður á Eyrarbakka í Manitoba, hefur fengið styrk til þriggja ára til þess að sinna rannsóknum sínum við Vesturfarasetrið á Hofsósi. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Óafturkræfur yfirgangur

„ÞETTA er hreinn yfirgangur af hálfu stjórnvalda og Vegagerðarinnar og óútskýranlegt hvernig þeir leyfa sér þetta,“ segir Tryggvi Felixson hagfræðingur um framkvæmdir á Gjábakkavegi yfir Lyngdalsheiði, sem hófust nú í september. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Ótrygg jarðlög auka kostnað við brúargerð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Munað getur meira en helmingi á kostnaði við nýja brú á Ölfusá norðan Selfoss, eftir því hvaða leið verður farin. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Pappír og plast í ofn

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „[Sementsverksmiðjan] vill fá að brenna eldsneyti sem er unnið úr sorpi,“ segir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri Akraness, spurður um drög að starfsleyfi fyrir sementsverksmiðjuna þar í bæ. Meira
8. september 2008 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Risaminnismerki í leitirnar

ÞAÐ VAR árið 1970 sem skógarhöggsmenn komu saman í skóglendi í Síberíu og hjuggu niður tré samkvæmt nákvæmri tilsögn. Tilefnið var ekki lítið. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ritstýrir stærsta blaði Grænlands

NÝR ritstjóri fréttablaðsins Atuagagdliutit/Grönlandsposten var skipaður í byrjun sumars og var það hin íslenska Inga Dóra G. Markussen sem hreppti stöðuna. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Sameining ótímabær eins og er

„PERSÓNULEGA hef ég alltaf verið hlynntur stækkun og sameiningu sveitarfélaga, en það veltur náttúrlega á því að landfræðileg skilyrði séu fyrir hendi,“ segir Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Skemmdarverk á Þristinum

ÓSVÍFNIR einstaklingar brutu sér leið inn á öryggissvæði Reykjavíkurflugvallar aðfaranótt sunnudags og krotuðu á hina tæplega 65 ára gömlu Douglas DC-3 vél Landgræðslunnar. Heitir vélin Páll Sveinsson, en hún er í daglegu máli kölluð Þristurinn. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Skotarnir komnir

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NÚ þegar er köflóttum pilsum farið að fjölga í Reykjavík, enda áhangendur skoska landsliðsins í knattspyrnu farnir að streyma til landsins vegna leiks við Íslendinga á miðvikudag. Meira
8. september 2008 | Erlendar fréttir | 262 orð

Slóð eyðileggingar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is KÚBVERJAR bjuggu sig undir það versta þegar fellibylurinn Ike stefndi á eyjuna í nótt. Meira
8. september 2008 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Steinmeier næsta kanslaraefnið

FRANK-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, verður kanslaraefni þýskra jafnaðarmanna í þingkosningunum 2009. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Sterkari tengsl við upprunann

„ÞETTA hefur verið stórkostleg heimsókn, sem hefur fyllt mig mikilli andagift,“ segir Jaxon Haldae úr kanadísku hljómsveitinni DRangers eftir að hafa verið á Íslandi í viku og komið fram með hljómsveitarfélaga sínum Chris Saywell fjórum... Meira
8. september 2008 | Erlendar fréttir | 66 orð

Stórbruni í Björgvin

MIKILVÆGAR fornminjar brunnu til kaldra kola í Björgvin í Noregi aðfaranótt sunnudags þegar eldur læstist í timburvirki fjögurra timburhúsa (Skutesvikboden) sem eru talin vera frá 17. öld, ef ekki eldri, og stóðu við bryggjuna í Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Trúði því ekki að hún hefði gengið í hring

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „UM morguninn þegar ég sá skálann, þá fagnaði ég, en áttaði mig samt ekki á því að ég hafði gengið í hring. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Varð fyrir aðför og stungu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær þrjá menn og leitar enn tveggja, sem grunaðir eru um að hafa ruðst inn á heimili karlmanns í Norðurmýri við Snorrabraut og stungið hann tvívegis í fót og læri. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Verra að veiða stóra fiska?

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is VEIÐAR sem miðast eingöngu við að ná stórfiski úr fiskistofnum geta leitt til þess að stofninn verði til lengri tíma litið samsettur af erfðafræðilega lakari einstaklingum. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

Vilja landsskipulag fyrir Alþingi á ný

Á FUNDI Græna netsins um landsskipulag á Kaffi Hljómalind á laugardag var samþykkt ályktun þar sem lýst er vonbrigðum með afdrif landsskipulagsákvæða í skipulagsfrumvarpi umhverfisráðherra á því löggjafarþingi sem nú er að ljúka. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Vilja nýta orkuauðlindirnar

ÁHUGAMENN um nýtingu orkuauðlinda hafa sett upp heimasíðu á slóðinni www.undirskrift.is í þeim tilgangi að skora á pólitískt kjörna fulltrúa að nýta orkuauðlindir þjóðarinnar. Á heimasíðunni www.undirskrift. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vísir hf. styrkir stöðu sína á Djúpavogi

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Íbúar á Djúpavogi fögnuðu sl. föstudag þegar línuskipið Fjölnir SU 57 sigldi inn í höfnina, en báturinn er í eigu Vísis hf. í Grindavík. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Þarna fór maður sem íslenska þjóðin dáði

„ÞARNA fór maður sem íslenska þjóðin dáði og leit á sem andlegan föður. Það hlustuðu allir þegar hann talaði,“ sagði Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, í minningarorðum um Sigurbjörn Einarsson. Meira
8. september 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ölfusárbrú verður dýrari vegna ótryggra jarðlaga

Vegagerðin hefur kynnt sveitarstjóra í Árborg hugmyndir um breytta legu hringvegarins yfir Ölfusá. Kostnaður við gerð nýrrar brúar gæti orðið 2,4 milljarðar króna verði farin sú leið sem gert er ráð fyrir í aðalskipulagi, vegna ótryggra jarðlaga. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2008 | Leiðarar | 322 orð

Frjáls sameining

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, lagði til á ársþingi fjórðungssambands Vestfjarða á laugardaginn að Vestfirðir allir sameinuðust í eitt sveitarfélag. Í Morgunblaðinu í gær rekur Halldór rökin fyrir þessari tillögu. Meira
8. september 2008 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Söguleg undantekning!

Jónas H. Haralz hagfræðingur og fyrrverandi bankastjóri benti á athyglisverða staðreynd í Silfri Egils í Ríkissjónvarpinu í gær. Jónas rakti sögu gjaldmiðilsmála á Íslandi og vakti athygli á því að lengi vel hefði Ísland verið í myntsamstarfi. Meira
8. september 2008 | Leiðarar | 257 orð

Þýðing Ljóssins

Ljósið nefnast grasrótarsamtök, sem veita endurhæfingu og athvarf fyrir þá, sem greinast með krabbamein, og aðstandendur þeirra. Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi stofnaði Ljósið í september 2005. Meira

Menning

8. september 2008 | Kvikmyndir | 523 orð | 2 myndir

Ánægð með viðtökur, önnur mynd í pípunum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÉG er búin að tékka mig út og sest út á götu með kaffið mitt,“ segir Valdís Óskarsdóttir, leikstjóri og klippari, stödd í Toronto þegar blaðamaður hringir í hana. Meira
8. september 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Björg sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

BJÖRG Þórhallsdóttir opnaði um helgina myndlistarsýninguna „Komin heim“ í listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. Í tilkynningu segir að Björg sé söluhæsta grafíklistakona Noregs og sé nú að opna sína fyrstu sýningu á Íslandi. Meira
8. september 2008 | Tónlist | 112 orð | 2 myndir

Börn í Úganda flytja lag Bjarkar

LAG Bjarkar, „All is Full of Love“, er fært í undurfagran búning á plötunni Bitone sem gefin er út til styrktar Bitone-barnaheimilinu í þorpinu Lugoba í Úganda. Platan var tekin upp með einum hljóðnema og fartölvu á barnaheimilinu. Meira
8. september 2008 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Dásemdir sjónvarpsins

STUNDUM verður vart við það einkennilega viðhorf að sjónvarp sé tímaþjófur – einhvers konar óæðri miðill sem alvörugefið og hugsandi fólk geti með engu móti tekið sérlega mikið mark á. Meira
8. september 2008 | Fólk í fréttum | 478 orð | 1 mynd

Ekki er kalt í Seabearíu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Seabear er rekin af Sindra Má Sigfússyni en hún vakti verðskuldaða athygli fyrir breiðskífu sína The Ghost That Carried Us Away sem út kom í fyrra. Meira
8. september 2008 | Myndlist | 112 orð | 8 myndir

Elísabet önnur eins og Freud?

LÍTUR Elísabet II. Englandsdrottning út eins og listmálarinn Lucien Freud? Já, ef marka má rannsókn listfræðingsins Simon Abrahams sem bar saman mikinn fjölda málverka af kóngafólki og sjálfsmyndir höfunda þeirra, með hjálp tölvuforrits. Meira
8. september 2008 | Fólk í fréttum | 5 orð | 15 myndir

Flugan

Kvikmyndin Háveruleiki var frumsýnd 5. september í Regnboganum Meira
8. september 2008 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um borgarhönnun

GUÐJÓN Erlendsson arkitekt heldur fyrirlestur um borgarhönnun í Listaháskóla Íslands á morgun. Guðjón er með bakgrunn í borgarfræðum og starfar í London. Meira
8. september 2008 | Kvikmyndir | 188 orð | 2 myndir

Glímukappinn hlaut Gullljónið

KVIKMYNDIN The Wrestler , í leikstjórn Darrens Aronofsky, hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár, Gullljónið. 21 mynd var í aðalkeppninni. Meira
8. september 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 6 myndir

Í ljósadýrðinni

GESTIR níundu Ljósanæturhátíðarinnar í Reykjanesbæ létu snarpar regnskúrir á laugardagskvöldið ekki draga úr stemningunni við aðal-sviðið sunnan við Duus-húsin. Meira
8. september 2008 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Karókíkeppni Sigur Rósar

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hefur blásið til karókíkeppni á YouTube- myndbandavefnum, að því er fram kemur á vefsíðu hljómsveitarinnar, Eighteen seconds before sunrise (www.sigur-ros.co.uk). Meira
8. september 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Lag fyrir páfann

POPPDROTTNINGIN Madonna kom heldur betur á óvart á tónleikum í Róm í fyrradag þegar hún tileinkaði páfanum lagið „Like a Virgin“, eða „Líkt og jómfrú“. Meira
8. september 2008 | Tónlist | 117 orð | 4 myndir

María, Stína og allar hinar

TÓNLEIKAR Megasar og Senuþjófanna vegna útgáfu plötunnar Á morgun voru haldnir á NASA föstudagskvöldið síðastliðið. Platan kom út í júlí sl. Meira
8. september 2008 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Miðasalan hefst í dag

MIÐASALA á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves 2008 hefst í dag kl. 10. Hægt verður að kaupa miða á www.midi.is, og í Skífunni, Laugavegi og Kringlunni og BT Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Miðaverð á hátíðina er 8.900 kr. Meira
8. september 2008 | Hönnun | 107 orð | 1 mynd

PETA-mótmæli á sýningu DKNY

MÓTMÆLENDUM á vegum dýraverndunarsamtakanna PETA tókst að komast upp á sýningarpall á meðan á tískusýningu DKNY (Donna Karan New York) stóð í gær, á tískuvikunni í New York, og veifa mótmælaborðum sem á stóð „Donna: Dump Fur“ eða... Meira
8. september 2008 | Tónlist | 91 orð

Pete Allen látinn

BLÚSGÍTARLEIKARINN Pete Allen lést í síðustu viku. Allen var í hópi bestu og eftirsóttu gítarleikara blúsborgarinnar Chicago. Meira
8. september 2008 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Skotheldur Baltasar

BRÚÐGUMINN, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, fær lofsamlega dóma á vefnum Twitchfilm. Í gagnrýni segir að kvikmyndin sé ein sú sterkasta sem komið hafi frá Norðurlöndunum það sem af er ári. Meira
8. september 2008 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Tröll, skessur og þursar náttúrunnar

FÉS og fígúrur – kynjamyndir í íslenskri náttúru, er yfirskrift sýningar á ljósmyndum Ellerts Grétarssonar sem nú stendur yfir í Fótógrafí við Skólavörðustíg. Meira
8. september 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Tvær í viðbót um Lóa

LEIKARINN Tobey Maguire er ekki búinn að fá nóg af því að leika Kóngulóarmanninn, ef marka má nýjustu fréttir úr bíóblaðinu Hollywood Reporter . Maguire mun vera með penna í hönd, reiðubúinn að undirrita samning um tvær Spider-Man myndir í viðbót. Meira
8. september 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 5 myndir

Töfrar, trúðar og teygjanlegar konur

FJÖLLEIKAHÚSIÐ Cirkus Agora skemmti fyrir fullu sirkustjaldi í nágrenni við Smáralind í Kópavogi í fyrrakvöld, þegar meðfylgjandi myndir voru teknar. Sirkusinn er norskur og hefur verið starfræktur í ein 20 ár. Meira
8. september 2008 | Myndlist | 557 orð | 5 myndir

Undursamleg og óvægin náttúran

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞEGAR farið er um hlið vestan við kirkjuna á Þingeyrum, inn á malarveg milli Hópsins og Húnavatns sem stangveiðimenn nota einkum, finna gestir fjölbreytileg listaverk á sandinum og í móanum. Meira
8. september 2008 | Leiklist | 86 orð | 6 myndir

Ævintýraheimur leikhússins

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ opnaði dyr sínar í fyrradag og kynnti verk sem flutt verða á fjölum þess í vetur sem og töfrandi heim leikhússins. Meira

Umræðan

8. september 2008 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 7. september Kjarnyrtur Jónas Mikið var Jónas...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 7. september Kjarnyrtur Jónas Mikið var Jónas H. Haralz, fyrrverandi bankastjóri, kjarnyrtur í Silfri Egils. Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

„Er til lagalaust umhverfi“?

Þorsteinn Ingason skrifar um Samvinnutryggingar: "...þar sem stjórnendum trygginganna var heimilað að kjósa sjálfa sig í stjórn." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Ekki geta allir orðið afreksíþróttamenn

Kolbrún Baldursdóttir brýnir fólk til að gleyma ekki að hampa hinum almenna íþróttaiðkanda: "Markmiðið með íþróttaástundun er að hver og einn geti iðkað íþróttir á eigin forsendum, fundið kraft og metnað sem hægt er að búa að alla ævi." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Fáfræði

Gísli H. Halldórsson skrifar um samgöngumál á Vestfjörðum: "Til þess að nýta landsins gæði, hvort sem er í þjónustugreinum eða framleiðslu, verðum við að tryggja aðgengi að því." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Heyrn er mikilvæg í tungumálanámi

Ellisif Katrín Björnsdóttir skrifar um notkun heyrnartækja: "Því ætti enginn að láta heyrnarskerðingu aftra sér í tungumálanámi..." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Hreyfing heilsunnar vegna

Auður Ólafsdóttir brýnir fólk til að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl og segir frá störfum sjúkraliða: "Aukin þörf hefur verið fyrir þjónustu sjúkraþjálfara síðastliðin ár." Meira
8. september 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Ingibjörg E. Björnsdóttir | 8. september Bókstafstrú Palin Sarah Palin...

Ingibjörg E. Björnsdóttir | 8. september Bókstafstrú Palin Sarah Palin, varaforsetaefni McCains, er kristinnar trúar. Spurningin er hins vegar sú hvort hún sé algjörlega bókstafstrúar. Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Leiðrétting á rangfærslum bæjarstjóra Kópavogs

Guðríður Arnardóttir gerir athugasemdir við ummæli bæjarstjóra Kópavogs: "Þetta er hrein lygi hjá bæjarstjóra Kópavogs. ...ég fór ekki á umræddan stofnfund ..." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 1202 orð | 2 myndir

Listaháskólinn við Laugaveg

Eftir Kristin E. Hrafnsson: "Götumynd er ekki listaverk í sjálfu sér og því er hún eðlilega breytingum háð, hún er síbreytileg mósaík sögunnar." Meira
8. september 2008 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Merkingarmikil framíköll

Þegar Guðni Ágústsson hóf á dögunum framíköll í miðri ræðu Steingríms J. Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg tekur að sér þjónustu við geðfatlaða

Jórunn Frímannsdóttir segir frá samningi um stoðþjónustu við fatlaða: "Þessi þjónustusamningur er fyrsta skrefið í þá átt að færa alla ábyrgð á þjónustu við geðfatlaða frá ríki til borgar ..." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Samorka og lögin í landinu

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar um ályktun Samorku: "Það er tvennt sem undrar mig í þessari yfirlýsingu." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Skattlagning olíuvinnslu

Sævar Þór Jónsson skrifar um kostnað við olíuleit: "Helstu tegundir skatta og gjalda á þessu sviði eru leyfisgjöld, svæðisgjöld, framleiðslugjöld og sérstakur olíuskattur." Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 208 orð

Stríðið um miðin

Í AUKABLAÐI Morgunblaðsins í síðustu viku er ítarlega fjallað um aðdraganda og árangur okkar Íslendinga í að ná yfirhöndinni yfir fiskimiðum okkar utan gömlu 3ja mílna reglunnar. Um málið fjalla m.a. sagnfræðingar. Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Upphrópanir Guðna standast ekki skoðun

Ármann Kr. Ólafsson gerir athugasemdir við ummæli Guðna Ágústssonar: "Þessar upphrópanir Guðna standast hins vegar enga skoðun eins og ýmsir, sem ekki eru í pólitík, hafa séð sig knúna til að benda á" Meira
8. september 2008 | Velvakandi | 339 orð | 1 mynd

velvakandi

Enn um evruna ÉG var á Spáni í tvær vikur nýlega. Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem þangað eftir upptöku evrunnar og það kom mér verulega á óvart að vöruverð í matvörumörkuðum var orðið hærra þar en í sumum lágverðsverslunum hér. Meira
8. september 2008 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Vestfirðir: Fiskimiðin í stað olíuhreinsistöðvar

Sigurður Pétursson skrifar um atvinnumöguleika á Vestfjörðum: "Legg ég til að Vestfirðingar hætti við hugmyndir um olíuhreinsistöð en fái í staðinn aðgang að fiskimiðum sínum" Meira

Minningargreinar

8. september 2008 | Minningargreinar | 6495 orð | 1 mynd

Egill Gunnlaugsson

Egill Gunnlaugsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir Húnaþings vestra, fæddist á Bakka í Víðidal 29. sept. 1936. Hann varð bráðkvaddur sunnudaginn 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson bóndi á Bakka, f. 16. nóv. 1894 , d. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Elín Sigurjónsdóttir

Elín Sigurjónsdóttir frá Pétursey í Mýrdal, Ella í Steinum, fæddist á Hvoli í Mýrdal 12. janúar 1922. Hún lést á Ljósheimum á Selfossi 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Eyvindarhólakirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Guðfinna Ólafsdóttir

Guðfinna Ólafsdóttir fæddist á Syðra-Velli í Flóa í Árnessýslu 19. júlí 1922. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 28. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 6. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefán Hafliðason

Guðmundur Stefán Hafliðason fæddist á Akranesi 24. ágúst árið 1933. Hann lést 18. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

Haukur Þ. Benediktsson

Haukur Þór Benediktsson fæddist í Hraunprýði á Ísafirði 29. febrúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Gabríel Benediktsson verkamaður, f. 10.12. 1893, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Hulda Halldórsdóttir

Hulda Halldórsdóttir fæddist á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 27. apríl 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd 5. september. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Kristín Andrésdóttir

Kristín Andrésdóttir fæddist í Núpstúni í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 22. júlí 1907. Hún lést á Líknardeild Landakotsspítala 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Stefánsdóttir, f. 23. júní 1867, d. 7. mars 1937, og Andrés Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2008 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Stefán Eysteinn Sigurðsson

Stefán Eysteinn Sigurðsson fæddist 27. mars 1926. Hann lést á Skjóli hjúkrunarheimili 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Pétursson verkstjóri í vitabyggingum, f. 17 febrúar 1889, d. 3. febrúar 1958 og Margrét Björnsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2008 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Fannie og Freddie á valdi bandarískra stjórnvalda

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl. Meira
8. september 2008 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Landic enn í baráttu við Stones

Stones Invest, félagið sem ætlaði að kaupa danska fasteignaþróunarfélagið Keops Development af íslenska félaginu Landic Property, hefur lagt fram kröfu að upphæð 30 milljónir danskra króna sem Landic á að greiða. Meira

Daglegt líf

8. september 2008 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Hjónabandið batnar með aldrinum

HJÓNABANDIÐ er eins og gott vín og batnar eftir því sem árin líða ef marka má nýja bók eftir Maggie Scarf, bandaríska blaðakonu, sem mikið hefur skrifað um hjónabandið og fjölskylduna. Meira
8. september 2008 | Daglegt líf | 454 orð | 4 myndir

Kettirnir fá bara að horfa á fiskana

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Hundarnir á hundahóteli K9 í Reykjanesbæ hafa fengið félagsskap. Hjónin Atli Þorsteinsson og Kristín Davíðsdóttir hafa opnað kattahótel í nýjum húsakynnum við Iðavelli. Meira
8. september 2008 | Daglegt líf | 626 orð | 4 myndir

Reynt að klifra í hæstu hæðir

Á haustin fer í gang margskonar íþróttastarf fyrir börn og unglinga. Klifur er ein íþróttanna í boði og leit Ylfa Kristín K. Árnadóttir inn í Klifurhúsinu til að kynnast sportinu og iðkendunum. Meira

Fastir þættir

8. september 2008 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

80 ára

80 ÁRA afmæli. Áttræður er í dag Sigurjón Jóhannsson frá Siglufirði . Sigurjón var stýrimaður og skipstjóri í hálfa öld og stundar hann enn veiðar af kappi. Ef gæsin lætur sjá sig í byggð mun hann verða á gæsaveiðum í Skagafirði á afmælisdaginn. Meira
8. september 2008 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spunakarl. Norður &spade;D8 &heart;K5 ⋄KG92 &klubs;ÁDG72 Vestur Austur &spade;643 &spade;K7 &heart;G10743 &heart;ÁD82 ⋄3 ⋄D10754 &klubs;8653 &klubs;109 Suður &spade;ÁG10952 &heart;96 ⋄Á86 &klubs;K4 Suður spilar 4&spade;. Meira
8. september 2008 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vetrarstarf Bridsfélags Hafnarfjarðar að hefjast Vetrarstarfið hefst 15. september með eins kvölds tvímenningi en fyrstu fjögur kvöldin verður spilaður eins kvölds tvímenningur, þ.e. 15/9, 22/9, 29/9 og 6/10. A. Meira
8. september 2008 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Fékk frumsamið ljóð að gjöf

Í dag fagnar Ólína Þorvarðardóttir þeim merka áfanga að vera orðin fimmtug. Efndi hún um helgina til veislu á Hótel Núpi í Dýrafirði, en þangað mættu um 250 gestir, þar af um 100 frá Reykjavík. Meira
8. september 2008 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans...

Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. (1Pt. 3, 12. Meira
8. september 2008 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O–O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Rd7 12. dxc5 dxc5 13. b3 Bb7 14. Rbd2 Dc7 15. Rf1 Had8 16. De2 c4 17. Re3 Rf6 18. b4 Rc6 19. Rd5 Dd6 20. Rxe7+ Dxe7 21. Be3 Hfe8... Meira
8. september 2008 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverjiskrifar

Fari svo að olíuvinnsla hefjist á Drekasvæðinu norðaustur af Íslandi mun hún skapa umtalsverð tækifæri fyrir íslenskan iðnað. Meira
8. september 2008 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

8. september 1779 Bjarni Pálsson lést, 60 ára. Hann var landlæknir frá 1760 til æviloka, sá fyrsti hér á landi. Bjarni er einnig þekktur fyrir rannsóknaferðir sínar í samvinnu við Eggert Ólafsson. 8. september 1931 Lög um notkun bifreiða voru staðfest. Meira

Íþróttir

8. september 2008 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

45 sentimetrar sem kostuðu fimmtán milljónir

HANN annaðhvort er ófær um að snyrta á sér hárið eða kærir sig kollóttan um útlit sitt en hinn nítján ára mjög svo krullótti og norðurírski Rory McIlroy, sem var á góðri leið með að verða þriðji yngsti kylfingurinn til að vinna mót í evrópsku... Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Annika þriðja á sínu síðasta móti í Evrópu

TJALDIÐ hefur fallið síðasta skipti í Evrópu fyrir skærustu stjörnu kvennagolfsins síðustu árin. Annika Sörenstam endaði þriðja á Nykredit-mótinu í Danmörku sem lauk í gær. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Bandaríkin sigra Kúbu 61 ári seinna

ÞAÐ var víðar keppt í undankeppni HM en í Evrópu um helgina. Í einum athyglisverðasta leiknum sigraði lið Bandaríkjanna lið Kúbu á Kúbu 0:1 með marki Clints Dempseys í leik sem fer ekki í neinar bækur fyrir fjör og skemmtun. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 1736 orð | 1 mynd

„Getum gert ákveðna hluti aðeins betur“

„MÉR líður að sjálfsögðu mjög vel eftir þessi úrslit og er ánægður með fjölmarga hluti hjá liðinu, en ég veit samt að það eru ákveðnir þættir sem við getum gert aðeins betur. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

„Mjög fúlt og bara sárt“

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik beið um helgina lægri hlut fyrir því írska, 68:59 í B-deild Evrópukeppninnar. Leikurinn fór fram í Írlandi. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Björgvin varð annar í stórsviginu

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, endaði í öðru sæti í stórsvigskeppni í Álfukeppninni sem fram fer á Nýja-Sjálandi þessa dagana. Íslenska alpalandsliðið er við æfingar og keppni í Ástralíu og Nýja-Sjálandi og varð Gísli Rafn Guðmundsson 15. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Fjallabaksleið Hauka

ÍSLANDSMEISTARAR karla í handknattleik, Haukar komust í gegnum forkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik um helgina með því að slá út kýpverska liðið Cyprus College. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson skoraði 4 mörk fyrir Flensburg , þegar lið hans vann stóran sigur á Minden , 36:25 í 1. deildinni í Þýskalandi í gær í handbolta. Þá gerði Ingimundur Ingimundarson eitt mark og Gylfi Gylfason 3 mörk fyrir Minden í leiknum. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ítalinn Gianfranco Zola er nú ásamt Roberto Donadoni sá sem líklegastur þykir til að taka við liði West Ham . Hefur veðmálum á Zola fjölgað mikið undanfarinn sólarhring sem getur verið merki um að einhverjir lumi á innherjaupplýsingum. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Allnokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum um helgina. Gummersbach , lið Róberts Gunnarssonar , vann góðan 32:30-sigur á Nordhorn og skoraði Róbert fjögur mörk í þeim leik. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 94 orð

Fóru beint á æfingu og í Bláa lónið

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kom heim frá Noregi síðdegis í gær, eftir að hafa náð frábærum úrslitum, 2:2, á Ullevaal í fyrrakvöld í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Grindvíkingar létu vita af sér

ÍSLENSKU körfuknattleiksliðin eru þessa dagana að slípa saman lið sín fyrir komandi keppnistímabil. Í Reykjanesbæ fór fram Ljósanæturmótið samhliða samnefndri bæjarhátíð en þar léku Íslandsmeistaralið Keflavíkur og Grindavík til úrslita. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 171 orð

Hitnar undir Hareide

RUNE Jarstein, markvörður norska landsliðsins, tók á sig sökina eftir 2:2-jafnteflið gegn Íslendingum á Ullevaal-leikvanginum í Osló á laugardag. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 90 orð

Hörð keppni í golfi unglinga

ÞAÐ var mikil spenna á síðasta stigamóti unglinga á Kaupþingsmótaröðinni í gær og í þremur flokkum þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

ÍR og GRV í deild þeirra bestu

ÍR varð um helgina 1. deildar meistari í knattspyrnu kvenna eftir að hafa unnið 4:1sigur á liði GRV í úrslitaleik sérstakrar úrslitakeppni. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Íslenskur sigur gegn Norðmönnum í blakinu

OPNA Norðurlandamótið í blaki í flokki 19 ára og yngri fór fram á Akureyri um helgina. Keppt var í karla- og kvennaflokki og sendu fimm lönd lið til þátttöku. Auk Íslands voru það Noregur, Svíþjóð og Danmörk í báðum flokkum. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 850 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. RIÐILL: Albanía – Svíþjóð 0:0...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM 1. RIÐILL: Albanía – Svíþjóð 0:0 Ungverjaland – Danmörk 0:0 Malta – Portúgal 0:4 – Brian Said 25. (sjálfsm), Hugo Almeida 61., Simao 71., Nani 78. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 199 orð

Leikur Logi með Njarðvík?

LOGI Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur enn ekki gengið frá samningi við erlent körfuknattleikslið og svo gæti farið að hann yrði í herbúðum Njarðvíkinga á næstu leiktíð. Logi hefur leikið með Gijon frá vorinu 2007. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 67 orð

Pétur fagnaði tvisvar

PÉTUR Pétursson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, gleymir seint síðasta laugardegi. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 252 orð

Pressa á Skotum

Skosku landsliðsmennirnir Gary Naysmith og Gary Caldwell segja í viðtali við skoska dagblaðið The Daily Record að ekkert nema sigur komi til greina gegn Íslendingum í undankeppni HM á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 179 orð

Skotar ætla sér þrjú stig í Reykjavík

LANDSLIÐSMENN Skota og þjálfari þeirra, George Burley, gera sér fulla grein fyrir að draumur þeirra um að spila meðal bestu þjóða heims á heimsmeistaramótinu í S-Afríku árið 2010 er afar fjarlægur draumur nái liðið ekki stigi eða stigum gegn Íslandi á... Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 106 orð

Sonja fyrst af stað í Peking

ÍSLAND hefur þátttöku í dag á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í Peking í Kína næstu daga. Keppnin sjálf var þó sett í fyrradag með pomp og prakt að viðstöddu fjölmenni. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 2766 orð | 2 myndir

Stóðust prófið í Ósló

EF lokaæfingin fer úr skorðum verður frumsýningin góð. Svo segja þeir í leikhúsunum og nú má yfirfæra þá klisju á fótboltann og íslenska karlalandsliðið. Meira
8. september 2008 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd

Stórveldin féllu af stalli sínum

FRAKKLAND steinlá fyrir Austurríki, England marði Andorra, Svíar höfðu ekki Albaníu og Ítalir þurftu mark í uppbótartíma til að sigra Kýpur! Fjölmargir spyrja sig nú hvort tími hefðbundinna stórliða Evrópu sé loks liðinn. Allavega geta smáþjóðirnar margar hverjar verið stoltar af sínum mönnum. Meira

Fasteignablað

8. september 2008 | Fasteignablað | 242 orð | 1 mynd

Brekkuás

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Fold er með í sölu einbýli á jaðarlóð með aukaíbúð. Á efri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stórt eldhús og stofa. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 97 orð | 1 mynd

Demantsklædd sófaprýði

SÓFINN Flap frá hönnunarfyrirtækinu Edru er dæmi um glæsilega hönnun sem notið hefur vinsælda um allan heim þar sem sófann er hægt að beygja og móta að vild, eftir notagildi og hentugleika. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 229 orð | 5 myndir

Ekki bara handlaugar

HÖNNUN á vöskum hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár, vaskar og blöndunartæki eru oft á tíðum eins og fagurlega mótaðir skúlptúrar. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 817 orð | 4 myndir

Gulrætur á hausti

Eftir Sigríði Hjartar Svífur að haustið og svalviðrið gnýr,“ segir í fallegu ljóði. Viku af september er haustið hafið að flestra mati og þar með þær annir, sem heyra haustinu til, uppskerustörfin. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 131 orð | 3 myndir

Hjallahlíð 19A

Mosfellsbær | Fasteignasalan Berg er með í sölu neðri sérhæð í nýlegu fjórbýlishúsi við Hjallahlíð í Mosfellsbæ. Komið er inn í flísalagt stigahús með glerveggjum. Í anddyri er parket á gólfum úr hlyni og sérsmíðaðir skápar. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 229 orð | 1 mynd

Hönnuðir og fyrirtæki taka höndum saman í Hafnarfirði

SÝNINGIN 8+8 Made in Hafnarfjörður stendur nú yfir en á henni má sjá afrakstur samstarfs átta hönnuða og hönnunarteyma og átta hafnfirskra framleiðslufyrirtækja. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 243 orð | 1 mynd

Kollafjarðarnes

Strandabyggð | Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Kollafjarðarnes í Strandabyggð. Jörðin er við norðanverðan Kollafjörð og er talin vera rúmir 900 ha. Kollafjarðarnesið gengur til norðausturs út í Húnaflóa milli Kollafjarðar og... Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 55 orð | 2 myndir

Leidd áfram af flæðinu

Notalegheit og dulúð umvefur þann sem gengur inn í verslunina Augnakonfekt, í Bæjarlind 1. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 416 orð | 3 myndir

Leidd áfram af flæðinu

„Ég vil að búðin skapi ákveðin hughrif og að þeir sem hingað koma upplifi stemningu við að skoða búðina og galleríið,“ segir Kolbrún Róberts listmálari og eigandi verslunarinnar Augnakonfekts sem opnuð var fyrir skömmu á nýjum stað að... Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 190 orð | 3 myndir

Skeiðarvogur 153

Reykjavík | Fasteignasalan Miðborg er með á sölu 170,9 fm einbýli á tveimur hæðum við Skeiðarvog í Reykjavík. Bílskúrinn er þar af 31,7 fm. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 225 orð | 1 mynd

Tröllateigur 6

Mosfellsbær | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu sex herbergja 185,1 fm raðhús á tveimur hæðum miðsvæðis í Mosfellsbæ. Afgirtur garður með markísu, palli, háum skjólgirðingum og geymsluskúr. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 636 orð | 3 myndir

Vatn er undirstaða lífsins

Monsúnrigningar í Asíu steypa gífurlegu vatnsmagni yfir víðáttumikil landsvæði á Indlandi og Bangladess um þessar mundir. Meira
8. september 2008 | Fasteignablað | 452 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Fasteignasala dróst saman um 66,9% á milli ára Alls var 286 kaupsamningum fasteigna þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst. Heildarvelta nam 9,4 milljörðum króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.