Greinar fimmtudaginn 25. september 2008

Fréttir

25. september 2008 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Aso nýr forsætisráðherra

JAPANSKA þingið staðfesti í gær kjör Taro Aso úr Frjálslynda lýðræðisflokknum í embætti forsætisráðherra. Talið er að Aso, sem sagður er mjög íhaldssamur þjóðernissinni, muni senn boða til nýrra þingkosninga til að fá ótvírætt umboð frá kjósendum. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Áhrif sprautumeðferðar

*KRISTÍN Briem lauk nýlega doktorsprófi frá University of Delaware í Bandaríkjunum. Lokaverkefni hennar ber nafnið „Ganga og starfræn færni fólks með slitgigt í hné – áhrif hýalúrónsýru sprautumeðferðar í lið“. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Áhugaverð hugmynd

„HUGMYNDIN er mjög áhugaverð,“ segir Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, um tillögu Helga Hjörvar, alþingismanns Samfylkingarinnar, í grein í Morgunblaðinu í gær þess efnis að selja Kárahnjúkavirkjun og fleiri virkjanir ríkisins. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Á leið til Los Angeles?

Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir gæti verið á leið til liðs Los Angeles fyrir næstu leiktíð til að spila í nýrri atvinnumannadeild Bandaríkjanna. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

„Ég verð að víkja“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Þetta var mjög erfiður fundur,“ sagði Jóhann R. Benediktsson lögreglustjóri á Suðurnesjum að loknum fjölmennum fundi með starfsfólki sínu þar sem hann tilkynnti að hann myndi hætta sem lögreglustjóri 1. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Bjóða upp á námskeið um varðveislu forntraktora

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI Íslands stendur fyrir námskeiði um forntraktora á Hvanneyri, laugardaginn 11. október nk. Námskeiðið fer fram í Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri kl. 10-17. Námskeiðið er öllum opið. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Breiðavíkurdrengir utan

MYND Ara Alexanders Ergis Magnússonar og Bergsteins Björgúlfssonar, Syndir feðranna , sem fjallar um afdrif þeirra drengja sem vistaðir voru á Breiðavík keppir um verðlaun á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem í ár er haldin í Malmö. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Drukku 12.000 lítra af mjólk

ALÞJÓÐLEGI skólamjólkurdagurinn var haldinn í níunda sinn í gær. Af því tilefni bauð Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum en reiknað var með að um 12 þúsund lítrar af mjólk yrðu drukknir. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Dýrara að vinna dropann

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Dökkt og uggvænlegt

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKILL þrýstingur er á hækkanir á vöru og þjónustu vegna veikingar krónunnar og bendir margt til að verðbólgan muni því færast í aukana. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Enn ein hækkun á eldsneyti

ÖLL olíufélögin hækkuðu eldsneytisverðið í gær. Skeljungur og N1 riðu á vaðið og hin félögin fylgdu í kjölfarið. Algengt verð eftir þessa hækkun er 169,70 krónur bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu og 187,80 krónur dísilolíulítrinn. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð

Fullorðnir eru líka ofvirkir

ADHD, athyglisbrestur og ofvirkni, er mun flóknara ástand hjá fullorðnu fólki, sem greinist með sjúkdóminn, en hjá börnum. Þetta segir Grétar Sigurbergsson, geðlæknir og réttargeðlæknir. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 81 orð

Fulltrúar IAEA frá N-Kóreu

N-KÓREUMENN hafa meinað fulltrúum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, IAEA, aðgang að tilraunastöð sinni og ætla að hefja framleiðslu á kjarnakleyfu efni á næstu dögum, að sögn IAEA. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Funda um fatlaða

Á laugardag nk. standa Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg landssamband, Ás styrktarfélag og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra fyrir ráðstefnu undir heitinu „að vita sjálfur hvar skórinn kreppir“. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fylgja eftir Syndum feðranna

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FORMAÐUR og varaformaður Breiðavíkursamtakanna, Bárður R. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð

Gagnrýnir landfyllingar á Kársnesi

LANDFYLLING á Kársnesi í Kópavogi gæti haft margvíslegar afleiðingar fyrir Reykjavík. Áhrif á lífríki og sjávarstrauma, hávaða- og svifryksmengun eykst og ásýnd Skerjafjarðar breytist. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Græn umhverfisstefna

FULLTRÚAR minnihlutans í borgarstjórn hafa lagt til að hafist verði handa við mótun grænnar umhverfisstefnu í öllum hverfum borgarinnar og verði hún unnin í samráði við íbúasamtök, skóla, hverfisráð og foreldrafélög. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Haustlitirnir speglast í rúðunni

HAUSTLITIRNIR eru allsráðandi um þessar mundir. Hér má sjá tré neðst í Bankastræti speglast í rúðu verslunar hinum megin við götuna svo úr verður mikil litasinfónía. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Horfur á góðri kornuppskeru í ár

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VEL viðraði til kornræktar í sumar og horfur eru á að kornuppskera verði mjög góð. Víða var þurrt framan af sumri en nú hafa rigningar tafið þreskingu á Suðurlandi. Talið er víst að kornrækt muni aukast á komandi árum. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Íbúðaverð hægir á verðbólgu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HRAÐI verðbólgunnar mælist nú 14% miðað við seinustu 12 mánuði. Hagstofan birti í gær vísitölu neysluverðs skv. mælingu á verðlagi í fyrrihluta september og hefur hún hækkað um 0,86% frá fyrra mánuði. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Jósef Halldór Þorgeirsson

JÓSEF Halldór Þorgeirsson lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður lést 23. september síðastliðinn, 72 ára að aldri. Jósef fæddist 16. júlí 1936 á Akranesi. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

LEIÐRÉTT

Kæra ekki frá skiptastjóra Á fimmtudag í síðustu viku var sagt frá rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á flugfélaginu City Star Airlines, sem var í eigu Íslendinga. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Líf í héraðsskólann

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Eyjafjöll | Ungmennafélag Íslands hefur hug á því að stofna ungmennabúðir í húsnæði Héraðsskólans í Skógum undir Eyjafjöllum. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 84 orð

Lúr í stjórnklefanum

TVEIR flugmenn hjá félaginu Go á Havaí hafa verið sviptir skírteininu tímabundið vegna þess að þeir sofnuðu undir stýri í stuttu flugi. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Má auðvitað ekki ætla mér um of

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

McCain biður um frest

Efnahagsvandinn í Bandaríkjunum setur sinn svip á kosningabaráttuna. John McCain sagðist í gær ætla að gera hlé á kosningabaráttu sinni til að geta einbeitt sér að lausn fjármálavandans í Washington. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Með ofurgreiðslur stjórnenda í sigtinu

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Ofurlaun forstjóra og yfirmanna bandarískra fjármálastofnana eru nú í brennidepli. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Meira jafnrétti, minni launamun

LANDSFUNDUR Jafnréttisnefndar sveitarfélaga fór fram dagana 18.-19. september sl. í Mosfellsbæ. Fundurinn tókst mjög vel og voru fundargestir á fimmta tug. Á fundinum var Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum kynntur. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Nóg af heitu vatni í Hveravík

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞETTA er miklu meira en við bjuggumst við,“ segir Magnús Hans Magnússon, annar eigenda Hveraorku ehf. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýr lögmaður í Færeyjum

Á miðvikudag náðist samkomulag um að Kaj Leo Johannesen, leiðtogi Sambandsflokksin, yrði nýr lögmaður Færeyja. Hann tekur við af Jóannesi Eidesgaard sem hefur gegnt því starfi í rúm fjögur ár. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Rafmagn olli eldsvoðanum

ELDUR, sem kom upp í húsi í Hnífsdal á níunda tímanum í gærmorgun, stafaði af rafmagnsbilun en eldsupptökin hafa verið rakin til rafmagnsleiðslu í timburmillivegg. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en töluvert tjón varð vegna elds og reyks. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Redding frá degi til dags

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÞETTA er bara redding frá degi til dags,“ segir Arnar Júlíusson um gæslu átta ára sonar síns að loknum skóla klukkan tvö og þar til foreldrarnir koma heim úr vinnu um klukkan fimm. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð

Rigningin kældi Víti tímabundið

FERÐAMENN um Öskju í Dyngjufjöll rak marga í rogastans um helgina þegar þeir ætluðu að baða sig í gígnum Víti en hitastig vatnsins er jafnan yfir 30 gráðum. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ræðst á laugardaginn

SPENNAN í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla jókst enn í gær. Keflvíkingar hefðu orðið meistarar ef FH-ingum hefði ekki tekist að leggja Breiðablik að velli en Hafnfirðingarnir unnu öruggan sigur, 3:0. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Rætt um herta byssulöggjöf

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÆTT er um að herða lög um skotvopnaeign í Finnlandi í kjölfar fjöldamorðsins í fyrradag. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Sami grauturinn í svipuðum potti

„ÞAÐ HEFUR ekkert breyst, þessar ágætu tillögur eru þær sömu og við mótmæltum í fyrra. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 108 orð

Sátt um ný kosningalög náðist í Írak

ÞINGIÐ í Írak samþykkti í gær með miklum meirihluta ný lög um sveitarstjórnakosningar en hart hefur verið deilt um málið í marga mánuði. Er nú stefnt að því að kjósa í janúar en ekki október eins og til stóð. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Staðarskáli á nýjum stað

Hrútafjörður | Einn þekktasti söluskálinn við hringveginn, Staðarskáli í Hrútafirði, opnar í dag í nýju húsi við nýja veginn í Hrútafjarðarbotni. Vegagerðin hefur hleypt umferðinni á nýjan veg um Hrútafjörð. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Um 750 börn á biðlista

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is YFIR 2.000 börn hafa fengið inni á frístundaheimilum ÍTR við grunnskóla Reykjavíkur en enn eru um 750 börn á biðlista og um 60 starfsmenn vantar til að fullnægja eftirspurninni. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Upptaka evru útilokuð

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 6 myndir

Valda verslun búsifjum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is STULDUR á vörum í verslunum hefur vaxið stórlega á síðustu mánuðum og gagnrýnir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu lögregluna fyrir úrræðaleysi. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Veiðnar minkasíur

MINKUM hefur stórfækkað um miðbik Árnessýslu samkvæmt tölum Reynis Bergsveinssonar minkaveiðimanns og höfundar minkasíunnar. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Verðhækkun á heitu vatni

ÍBÚAR á veitusvæði Orkuveitu Reykjavíkur, sem búa í 110 fermetra íbúð, mega búast við að hitareikningurinn hækki um 300 krónur á mánuði, frá 1. október nk. Er sú hækkun miðuð við algenga notkun á heitu vatni. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 3 myndir

Verkleg líffræðikennsla úti á sjó

NEMENDUR allra 6. bekkja grunnskólanna á Akureyri fara í siglingu með trébátnum Húna II nú í haust, þar sem segja má að fram fari verkleg kennsla um lífið í hafinu auk þess sem þau eru frædd um fiskveiðar í gegnum tíðina. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Veruleg aukning skatta

HLUTFALL tekna ríkissjóðs í löndum OECD af tekjuskatti einstaklinga hefur almennt minnkað á umliðnum árum nema á Íslandi og í Frakklandi þar sem þessar tekjur hafa aukist umtalsvert. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vilja Sigurjón í formannsstól

STJÓRN kjördæmafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavíkur norður skorar á Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi alþingismann, að bjóða sig til formanns flokksins. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Vill fresta kappræðunum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FORSETAFRAMBJÓÐANDI repúblikana, John McCain, kom enn á óvart í kosningabaráttunni vestra í gær. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Vissara að huga að niðurföllunum

Á TÍMUM stórrigninga er vissara að huga vel að niðurföllum. Hér má sjá starfsmenn Reykjavíkurborgar hreinsa niðurföll á Bergþórugötunni. Laufblöðin fjúka af trjánum í rokinu sem fylgir lægðaganginum og þau safnast fyrir í niðurföllum. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Þjófnaður úr verslunum hefur aukist gríðarlega

Tilkoma erlendra glæpagengja sem herja á verslanir hér á landi veldur mörgum verslunarmanninum ugg. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Þrjú grunuð um morðið

TVEIR karlmenn og ein kona hafa verið handtekin og hneppt í varðhald vegna morðsins á Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur í Dóminíska lýðveldinu á sunnudag. Meira
25. september 2008 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ætli þeir læri að rýta eins og svín?

NÍU daga gamlir tígrisdýrahvolpar sugu í gær með ánægju gyltu á svínabúi í bænum Marianovka, um 400 kílómetra sunnan við Kíev í Úkraínu. Meira
25. september 2008 | Innlendar fréttir | 1050 orð | 4 myndir

Öryggisþjónusta á næsta leiti

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is DRÖG að frumvarpi um íslenska öryggis- og greiningarþjónustu hafa verið kynnt fulltrúum þingflokka á Alþingi. Drögin eru trúnaðarmál. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2008 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Dorrit-áhrifin

Athyglisvert yfirlit birtist í Morgunblaðinu í gær um áhrif Dorrit Moussaieff forsetafrúar á menningar- og viðskiptalíf á Íslandi. Meira
25. september 2008 | Leiðarar | 257 orð

Einkavæðing virkjananna

Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, setti fram áhugaverða hugmynd í grein hér í blaðinu í gær; að einkavæða einstakar virkjanir sem nú eru í almannaeigu. Meira
25. september 2008 | Leiðarar | 338 orð

Finnar syrgja

Morðin í smábænum Kauhajoki í Finnlandi á þriðjudag vekja óhug og hrylling. Matti Saari, 22 ára iðnskólanemi, réðst vopnaður byssu inn í skólann sinn, skaut tíu manns til bana, kveikti í og beindi síðan skotvopninu að sjálfum sér. Meira

Menning

25. september 2008 | Tónlist | 371 orð

Angurværð, galsi og geggjun

Kammerverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Sunnudaginn 21. september kl. 20. Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Ást er allt sem þú þarft

* ...er yfirskrift tónleikaraðar sem Viðeyjarstofa stendur fyrir um þessar mundir. Þess ber þó að geta að ástin gagnast þér lítið viljir þú sækja tónleikana í kvöld því hver og einn verður að punga út 2.000 krónum fyrir ferju og aðgöngumiða. Meira
25. september 2008 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

„Frelsi frá óreglunni“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „PLATAN er komin til landsins,“ segir tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson, en áttunda sólóplata hans, Spegill sálarinnar , er væntanleg í verslanir á næstu dögum. Meira
25. september 2008 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Betri en Thriller?

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Michael Jackson er harðákveðinn í því að næsta plata hans verði betri en platan Thriller sem kom út árið 1982, og er mest selda plata allra tíma enn þann dag í dag. Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Dagskrá kvikmyndahátíðar í Morgunblaðinu

* Dagskrárbæklingur RIFF kom seinna úr prentun í ár en oft áður og því einhverjir sem ekki hafa getað kynnt sér dagskrána í heild. Í Morgunblaðinu verður að finna dagskrá hvers dags sem og dóma á völdum kvikmyndum á meðan á hátíðinni... Meira
25. september 2008 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Dagskrá RIFF

Löngu áður en Sigfried og Roy heilluðu áhorfendur með mögnuðum sýningum sínum voru hjónin Ron og Joy Holiday að skemmta fólki ásamt einhverjum mikilfenglegustu kattardýrum sem sést hafa á sviði. Meira
25. september 2008 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

Einsöngleikur Benónýs í Salnum

KINKI – skemmtikraftur að sunnan , er heiti einsöngleiks sem Lýðveldisleikhúsið sýnir í tónlistarhúsinu Salnum í Kópavogi í kvöld. Meira
25. september 2008 | Tónlist | 286 orð | 3 myndir

Ekkert kjaftæði

STRÁKARNIR í No Age kunna heldur betur að rokka; lögin tólf á Nouns ná ekki 31 mínútu – ekkert kjaftæði. Þeir eru bara tveir, gítarleikari og trommari, en hljóma þó oft miklu stærri. Meira
25. september 2008 | Tónlist | 413 orð | 2 myndir

Er þungarokkið kannski dautt?

ÞAÐ kemur ekkert sérstaklega á óvart að Emilíana Torrini skuli vera í efsta sæti tónlistans aðra vikuna í röð með nýjustu plötu sína Me and Armini . Þar er nefnilega á ferðinni hin allra fínasta plata frá einu af vinsælustu óskabörnum þjóðarinnar. Meira
25. september 2008 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Hilmar Örn kvaddur

„Hilmars Arnar verður saknað á Suðurlandi. Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Hversu sterkt er trúnaðarsambandið?

* Kokkurinn og trommuleikarinn, Númi Thomasson (t.v.) hefur nú tekið í gagnið eldhúsið fyrir ofan öldurhúsið Boston við Laugaveg. Meira
25. september 2008 | Kvikmyndir | 597 orð | 1 mynd

Í ferðalag með Jórunni

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞEGAR Ari Alexander Ergis Magnússon heyrði í fyrsta skipti tónsmíð eftir Jórunni Viðar þá hafði hún svo sterk áhrif á hann að hann pissaði í buxurnar. Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Kominn út úr skápnum

BANDARÍSKI söngvarinn Clay Aiken er kominn út úr skápnum. Á forsíðu nýjasta tölublaðs People-tímaritsins er mynd af Aiken þar sem hann heldur á nýfæddum syni sínum, Parker Foster Aiken, undir fyrirsögninni: „Já, ég er hýr. Meira
25. september 2008 | Kvikmyndir | 768 orð | 4 myndir

Líkið og leigumorðinginn

Leikstjóri: Attila Galambos. Aðalleikarar: Zsolt Anger, Péter Blaskó, Éva Kerekes. 105 mín. Ungverjaland 2008. Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 493 orð | 2 myndir

Lotning fyrir sköpuninni

Hver sá sem hefur lifað með hrossum þekkir lotninguna fyrir því hverju náttúran og sköpunin fá áorkað.“ Ég hef verið að blaða í Hestum, nýjustu bók Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara. Meira
25. september 2008 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Með puttann á púlsinum

MÉR finnst gott að kveikja á útvarpi á meðan ég helli upp á kaffið á morgnana, smyr nestið fyrir krílin og velti fyrir mér verkefnum dagsins. Meira
25. september 2008 | Myndlist | 460 orð | 2 myndir

Myndin af ömmu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „AMMA Dúna sagðist sjálf vera bara venjuleg manneskja, en fyrir mér var hún annað og meira en það,“ segir á boðskorti ljósmyndasýningar Grétu S. Guðjónsdóttur, Dúna . Meira
25. september 2008 | Myndlist | 791 orð | 6 myndir

Myndlist, hönnun og tíska mætast

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Fjórir myndlistarmenn og Gjörningaklúbburinn að auki eiga verk á sýningu sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu á laugardaginn. Hún ber heitið ID LAB og þar er notast við tungumál... Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Paul McCartney boðar frið í Ísrael

GAMLI Bítillinn Paul McCartney ferðaðist í gær um Vesturbakkann í Ísrael, en hann er kominn þangað til að leika á tónleikum í stærsta almenningsgarði Tel Aviv í dag. McCartney sagðist færa Ísraels- og Palestínumönnum boð um frið. Meira
25. september 2008 | Myndlist | 138 orð | 2 myndir

Tilnefnd til verðlauna

KATRÍN Elvarsdóttir og Einar Falur Ingólfsson hafa verið tilnefnd til hinna virtu ljósmyndaraverðlauna Deutsche Börse Photography Prize, fyrir 2009. Katrín er tilnefnd fyrir sýninguna Margsaga , sem stendur nú yfir í Galleríi Ágúst að Baldursgötu 12. Meira
25. september 2008 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Vampíra í dagsljósið

EITT af alræmdustu myndverkum evrópskrar listasögu er á leið á uppboð. Þegar málverk Edvard Munchs af manni læstum í faðmlag vamíru, var fyrst sýnt fyrir rúmri öld var það fordæmt afar harðlega. Meira
25. september 2008 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Vísindavaka og vísindakaffi

VÍSINDAVAKA Rannís verður haldin á morgun, föstudag, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Stendur hún frá kl. 17 – 22. Dagurinn er tileinkaður evrópskum vísindamönnum og haldinn hátíðlegur víða. Hverskyns vísindastörf verða kynnt. Meira
25. september 2008 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Þegar tunglfarar voru á Íslandi

ÍSLAND er ekki líkt tunglinu,“ nefnist fyrirlestur sem Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, flytur í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar í dag. Meira
25. september 2008 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Ætlar að flytja

BANDARÍSKA söngkonan Britney Spears hefur sett húsið sitt á sölu, en kaupverðið er 7,9 milljónir dollara – um 750 milljónir íslenskra króna. Meira

Umræðan

25. september 2008 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Átök í Frjálslynda flokknum

Guðrún Þóra Hjaltadóttir segir frá upplifun sinni af félagsstörfum í Frjálslynda flokknum: "Núna þegar Kristinn H. setur Guðjón í skotgröfina og segir að öfl innan flokksins séu að niðurlægja Guðjón Arnar, gengur hann skrefi of langt." Meira
25. september 2008 | Blogg | 95 orð | 1 mynd

Gísli Baldvinsson | 24. september Þetta getur ekki gengið til lengdar...

Gísli Baldvinsson | 24. september Þetta getur ekki gengið til lengdar – festum gengið Öllum ætti að vera ljóst að flotgengisstefnan er ónýt. Þá ætla ég að ganga í hóp „lýðskrumara“ og lýsa því yfir að krónan sé ónýt. Meira
25. september 2008 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Guðrún María Óskarsdóttir. | 24. sept. Úrlausnir frumskógarlögmálanna...

Guðrún María Óskarsdóttir. | 24. sept. Úrlausnir frumskógarlögmálanna Þegar svo er komið að hluti fólks telur það réttlætanlegt að skuldir séu innheimtar með líkamlegu ofbeldi hefur siðgæði hnignað til muna í einu samfélagi. Meira
25. september 2008 | Blogg | 225 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason | 24. september Smekklaus framkoma Tilkynning um lokun...

Jón Bjarnason | 24. september Smekklaus framkoma Tilkynning um lokun mjólkurbúsins á Blönduósi og uppsögn starfsfólks hér eru skelfileg tíðindi. Mjólkuriðnaður og önnur matvælavinnsla í tengslum við hana á sér langa hefð hér á Blönduósi. Meira
25. september 2008 | Bréf til blaðsins | 648 orð | 1 mynd

Lækur 5 ára

Frá Þórdísi Guðjónsdóttur: "Í DAG er haldið upp á það að liðin eru fimm ár síðan Lækur, athvarf fyrir þá sem átt hafa við geðraskanir að stríða, hóf starfsemi sína." Meira
25. september 2008 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Ný lög um sjúkratryggingar

Valgerður Sverrisdóttir: "...að heilbrigðisþjónusta getur aldrei orðið í formi hefðbundinna viðskipta þar sem hagnaðarvon ræður för." Meira
25. september 2008 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Setjum í samband!

Orkuspárnefnd gerir ráð fyrir því, í spám sínum fyrir næstu áratugi, að hluti Íslendinga leggi bensínhákunum og setjist undir stýri á rafmagnsbílum. Meira
25. september 2008 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Stefán Helgi Valsson | 24. september Hefjum hjólreiðar til vegs og...

Stefán Helgi Valsson | 24. september Hefjum hjólreiðar til vegs og virðingar Frábært framtak að útbúa hjóla- og göngukort. Þetta segi ég sem fyrrverandi félagi í Hjólreiðafélagi Reykjavíkur. Meira
25. september 2008 | Aðsent efni | 1272 orð | 1 mynd

Tímar mikilla tækifæra

Eftir Helga Hjörvar: "...nauðsynlegt að hefja hið fyrsta pólitíska ferlið sem leitt getur til inngöngu í ESB. Ekki eru líkur til að aðrir stjórnmálaflokkar en Samfylkingin geti sameinað fylgismenn sína um að rétt sé að sækja um." Meira
25. september 2008 | Velvakandi | 488 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óbreyttir borgarar í stríðsátökum – ekki einfalt mál NOKKUÐ hefur verið um fréttir af falli óbreyttra borgara í stríðsátökum í Austurlöndum að undanförnu. Það er ekkert nýtt að óbreyttir borgarar séu drepnir í stríðsátökum. Meira
25. september 2008 | Bréf til blaðsins | 181 orð

Væntingar

Lag: Ástarfaðir himin hæða Breytt sé kjörum milli manna mikil nú og brýn er þörf. Best það oflaun – örbirgð sanna, ó, sú verði breyting djörf. Jafnrétti sé karla og kvenna. Kristur þeirrar stefnu var. Meira

Minningargreinar

25. september 2008 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðni Guðmundsson

Guðmundur Guðni Guðmundsson fæddist á Ísafirði 22. maí 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðnason, sjómaður á íslenskum og norskum skipum, f. á Geirastöðum í Bolungarvík... Meira  Kaupa minningabók
25. september 2008 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnhildur Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1921. Hún andaðist á LSH í Fossvogi 14. september síðastliðinn. Foreldrar Ragnhildar voru Grímheiður Jónasdóttir, f. 1897, d. 1986 og Sigurður Ólafsson gjaldkeri Sjómannafélags Íslands, f. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2008 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Rósa Sigríður Aðalsteinsdóttir

Rósa Sigríður Aðalsteinsdóttir fæddist á Ökrum í Reykjadal 16. ágúst 1943. Hún lést 16. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Aðalsteins Jónssonar bónda, f. 26.5. 1904, d. 25.10. 1986, og Aðalbjargar Stefánsdóttur, f. 8.2. 1906, d. 25.8. 1993. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2008 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Eyjólfsdóttir

Sigríður Ingibjörg Eyjólfsdóttir fæddist á Bjargi í Borgarfirði eystra hinn 30. júlí 1921. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum aðfaranótt 17. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Anna Guðbjörg Helgadóttir og Eyjófur Hannesson hreppstjóri. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2008 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Valgerður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. á Böðmóðsstöðum í Laugardal 10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. september 2008 | Daglegt líf | 195 orð

Af Atla Heimi og De Gaulle

Atli Heimir Sveinsson tónskáld varð sjötugur síðastliðinn sunnudag og urðu margir til að mæra hann. Halldór Blöndal orti: Á legg og skel hann lærði fyrst, lönd og álfur hefur gist, spinnur rapp og leikur Lizt, lífsfílósóf og kompónist. Meira
25. september 2008 | Daglegt líf | 378 orð | 2 myndir

akureyri

Ævintýrið heldur áfram og vísindamenn standa á gati. Tvær andarnefjur sáust við Akureyri í gær til viðbótar við þær þrjár sem vitað var um. Þær voru reyndar fjórar en ein drapst í vikunni. Meira
25. september 2008 | Neytendur | 265 orð | 1 mynd

„Allir á tánum út af þessu“

Stöðug vöktun er hérlendis og í Evrópu vegna melanín eitrunar í kínversku mjólkurdufti að undanförnu. Ísland er tengt samevrópska viðvörunarkerfinu RASFF sem gerir vart um hættuleg matvæli og fóður sem finnast kann á svæðinu. Meira
25. september 2008 | Neytendur | 490 orð

Folaldafille og lambalifur

Bónus Gildir 25.-28. september verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskur heill krydd.kjúkl. 539 809 539 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 385 g 98 129 354 kr. kg KF sveitabjúgu 299 359 299 kr. kg KS ferskt lambahjörtu 187 198 187 kr. Meira
25. september 2008 | Daglegt líf | 499 orð | 3 myndir

Hljómur og gæðahljómur

Finnbogi Marinósson starfar sem ljósmyndari en er með ólæknandi dellu fyrir góðum hljómtækjum og góðum hljómi. Skapti Hallgrímsson fór í heimsókn til Finnboga, hlustaði og skynjaði tónlist í þrívídd. Meira
25. september 2008 | Neytendur | 685 orð | 4 myndir

Vandræðagemsar í útlöndum

Eftir því sem farsímar verða tæknilega fullkomnari virðist hættan á háum símreikningum aukast...ekki síst þegar þeir eru notaðir í útlöndum. Meira

Fastir þættir

25. september 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Anna Lovísa fæddist 6. júní kl. 21.35. Hún vó 3.715 g og var 52...

Akureyri Anna Lovísa fæddist 6. júní kl. 21.35. Hún vó 3.715 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Halla Björk Þorláksdóttir og Arnar... Meira
25. september 2008 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Anna Katrín Ólafsdóttir og Sandra Árnadóttir frá Selfossi héldu tombólu...

Anna Katrín Ólafsdóttir og Sandra Árnadóttir frá Selfossi héldu tombólu og söfnuðu 2.218 kr. sem þær færðu Rauða... Meira
25. september 2008 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Bíður eftir fjórða barninu

HLYNUR Hallsson ætlar að taka daginn í dag rólega en mun að öllum líkindum halda upp á afmælið í Nýlistasafninu á laugardaginn milli kl. 17 og 19. Meira
25. september 2008 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Buffett-bikarinn. Meira
25. september 2008 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Elín Árnadóttir, Ástþór Jón Tryggvason, Þuríður Inga Gísladóttir, Ólöf Sigurlín Einarsdóttir, Aron Bjartur Jóhannsson og Sigurður Á. Gíslason frá Vík héldu tombólu í ágúst sl. við anddyri Íþróttahússins og söfnuðu 10.596 kr. sem þau gáfu Rauða... Meira
25. september 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I. Kor. Meira
25. september 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bryndís Hulda fæddist 25. febrúar kl. 12.49. Hún vó 3.845 g og...

Reykjavík Bryndís Hulda fæddist 25. febrúar kl. 12.49. Hún vó 3.845 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hulda Rósa Þórarinsdóttir og Ómar Gunnar... Meira
25. september 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sunna María fæddist 28. júní kl. 17.15. Hún vó 4.405 g og var...

Reykjavík Sunna María fæddist 28. júní kl. 17.15. Hún vó 4.405 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Björk Árnadóttir og Gunnar... Meira
25. september 2008 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. O–O a6 7. Bb3 Rc6 8. De2 cxd4 9. Hd1 Be7 10. exd4 Ra5 11. Bc2 b5 12. Rc3 Bb7 13. Bg5 O–O 14. d5 exd5 15. Rd4 He8 16. Rf5 Bf8 17. Dd3 g6 18. Dd4 He6 19. Dh4 Db6 20. Rd4 Hd6 21. Bf4 Hd7 22. Meira
25. september 2008 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji stundaði mikið fótbolta á unglingsárunum, öll kvöld voru notuð til að sparka. Stundum fram undir miðnætti. Það voru bara vesalingar sem slöppuðu af á kvöldin. Og kannski stelpur. Meira
25. september 2008 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. september 1958 Fyrsti breski togarinn var tekinn innan nýju 12 mílna landhelginnar. Það voru varðskipin Óðinn og María Júlía sem tóku togarann Paynter en slepptu honum síðan, samkvæmt ákvörðun dómsmálaráðherra. 25. Meira

Íþróttir

25. september 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Dómarapar í meistaradeildina: „Þeir eru á fljúgandi siglingu“

HANDKNATTLEIKSDÓMARARNIR Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma leik HSV Hamburg og Tartan Presov í meistaradeild karla í handknattleik 2. október nk. Leikurinn fer fram í Hamborg. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Eigum ágæta möguleika á titlinum

,,ÞETTA var fínn leikur hjá okkur og einkum og sér í lagi í fyrri hálfleik,“ sagði Atli Guðnason, framherjinn knái í liði FH sem skoraði annað mark liðsins í sigrinum á Breiðabliki í gær. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 408 orð

,,Eigum fína möguleika“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,VIÐ eigum fína möguleika á að vinna titilinn. Það er mikið í húfi hjá Frömurum. Þeir hafa verið á góðu skriði og hafa unnið bæði FH og Val og ég trúi ekki öðru en að þeir stríði Keflvíkingum. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Emil öflugur gegn AC Milan: „Jarðaði þessa gaura auðvitað“

„VIÐ hefðum viljað fá að minnsta kosti eitt stig út úr þessum leik þannig að maður er frekar ósáttur eftir þessi úrslit en mér gekk sjálfum alveg ágætlega,“ sagði landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld... Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Fanndís og Ásta á skotskónum í Ísrael

FANNDÍS Friðriksdóttir og Ásta Sigurðardóttir skoruðu hvor sitt markið þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann landslið Ísrael, 2:1, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliðs í gær. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Fengu nóg þegar FH skoraði þriðja markið

MEISTARAFLOKKUR Keflavíkur kom saman í félagsheimili sínu til að fylgjast með leik FH og Breiðabliks í Landsbankadeildinni. Tilefnið var ærið því tækist FH ekki að leggja Breiðablik væru Keflvíkingar orðnir Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 35 ár. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 915 orð | 1 mynd

FH neitar að gefast upp

FH-ingar sáu til þess að lokumferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu verður spennandi með því að hreinlega valta yfir slakt lið Blika, 3:0, á Kaplakrikavelli í gær. Þar með er FH tveimur stigum á eftir Keflavík og vonir Hafnfirðinga um Íslandsmeistaratitil sennilega glaðvaknaðar. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson lagði upp fyrsta mark Stabæk í gærkvöld þegar liðið lagði Molde að velli á sannfærandi hátt, 3:0, í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 146 orð

Jóhann Berg spáir Keflavík titlinum

,,ÞETTA var hrikalega þungt hjá okkur. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 832 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla FH – Breiðablik 3:0 Atli Viðar...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla FH – Breiðablik 3:0 Atli Viðar Björnsson 8., 45., Atli Guðnason 39. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 206 orð

Los Angeles má semja við Margréti

LANDSLIÐSKONAN Margrét Lára Viðarsdóttir gæti verið á leið til Hollywood-borgarinnar Los Angeles til að spila þar knattspyrnu í nýrri atvinnumannadeild Bandaríkjanna á næstu leiktíð. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Manchester City og Aston Villa slegin út af neðrideildarliðum

VENJU samkvæmt var nokkuð um óvænt úrslit þegar leikið var í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Lið Brighton úr 2. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

SR hafði betur gegn Birninum

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur vann allöruggan sigur á Birninum, 7:3, í fyrstu viðureign Reykjavíkurfélaganna á Íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 72 orð

Úrslit ráðast á laugardag

ÚRSLITIN í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla ráðast á laugardaginn en þá verður flautað til leiks í lokaumferð Landsbankadeildarinnar klukkan 16.00. *Keflavík fær Framara í heimsókn og FH fer í Árbæinn og leikur við Fylki. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 87 orð

Úrtökumót í Póllandi

BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Keili og Heiðar Davíð Bragason úr GR hefja leik í dag á úrtökumóti fyrir heimsmeistaramótið í tvímenningi. Meira
25. september 2008 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Var sætt og kominn tími til að minna á sig

EIÐUR Smári Guðjohnsen var hetja Barcelona í gær þegar liðið sigraði Real Betis, 3:2, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Nou Camp, heimavelli Börsunga, að viðstöddum 56.000 áhorfendum. Eiður Smári kom inná á 70. Meira

Viðskiptablað

25. september 2008 | Viðskiptablað | 1100 orð | 4 myndir

Aukin neysla fylgir óöryggi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞVÍ HEFUR verið fleygt að því meira sem við eyðum, því betra sé það fyrir hagvöxtinn en því verra fyrir andlega heilsu okkar. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Ábyrgð feðga ekki afgreidd

Lán Björgólfsfeðga vegna ábyrgðar sem féll á Eimskip vegna skuldar eigenda XL Leisure við Landsbankann liggur ekki fyrir og er óafgreitt, samkvæmt upplýsingum frá Eimskip í gær. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

„Bling“ fyrir milljónir

ÍBURÐARMIKLIR skartgripir rapp- og hipphopp-listafólks eru stór þáttur í ímynd margra í þeim hópi. Venjulega eru þeir smíðaðir úr gulli eða platínu og þaktir dýrum steinum – helst demöntum. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Buffett kaupir í Goldman Sachs

BERKSHIRE Hathaway, fjármálafyrirtæki Warrens Buffetts, hefur fjárfest fyrir fimm milljarða dala í Goldman Sachs. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 297 orð

Engin svör frá Seðlabanka

Eftir Bjarna Ólafsson og Björgvin Guðmundsson ENGIN svör bárust frá Seðlabanka Íslands í gær um hvernig á því stendur að hann er ekki með í gjaldeyrisskiptasamningi seðlabanka Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar við bandaríska seðlabankann. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 205 orð

Er sænsk reikningssnilld lausnin á vanda fjármálafyrirtækja?

ÞAÐ er ekki allra að reka fyrirtæki með hagnaði, eins og félagi Útherja komst að um daginn. Er viðkomandi staddur í Svíþjóð og þar sem hann er menningarviti mikill fylgist hann grannt með því sem sýnt er í þarlendu sjónvarpi. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 573 orð

Fjallamaður með kvikmyndadellu

Skúli K. Skúlason stýrir stærsta bílaumboði landsins. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af honum. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Fjársvik á Wall Street á borði FBI

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is FYRIRTÆKIN Fannie Mae, Freddie Mac, Lehman Brothers og AIG sæta nú rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, vegna mögulegra fjársvika. Hátt settir yfirmenn fyrirtækjanna verða einnig rannsakaðir. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

FL Group með hluthafafund

FL Group mun halda hluthafafund hinn 30. þessa mánaðar á Hótel Nordica. Á fundinum verður tekin fyrir tillaga um að breyta formlega nafni FL Group í Stoðir hf., en félagið hefur starfað undir því nafni um nokkurt skeið, eða frá í júlí á þessu ári. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 93 orð

GM vill selja Hummer

FJÁRMÁLASTJÓRI General Motors, Walter Borst, greindi frá því í gær að bílaframleiðandinn hygðist setja framleiðslu sína í Strassborg í Frakklandi í sölu sem og Hummer vörumerkið. Samkvæmt vef GM eru eignirnar metnar á 2-4 milljarða Bandaríkjadala. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 95 orð

Hlutafé aukið um 25 milljarða

HLUTAFÉ Actavis verður aukið um 180 milljónir evra, eða 25 milljarða króna. Fjárfestingarfélagið Novator, með Björgólf Thor Björgólfsson í fararbroddi, leiðir hlutafjáraukninguna. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Hringdi lokabjöllunni

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, lokaði í gær Nasdaq kauphöllinni í New York í tilefni af því að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hittist þar í borg í vikunni. Eiginkona Geirs, Inga Jóna Þórðardóttir, var með honum þegar hann hringdi lokabjöllunni. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 51 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 1,27% í gær og var lokagildi vísitölunnar 4.219,86 stig. Gengi bréfa Straums hækkaði um 4,01%, Atorku um 3,97% og SPRON um 3,12%. Eik banki lækkaði hins vegar um 4,76% og Atlantic Petroleum um 2,53%. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Í hópi frjálsustu ríkja heims

ÍSLAND er í tólfta sæti á lista yfir þau ríki þar sem efnahagslegt frelsi er mest, samkvæmt nýrri skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Kaupþing lánaði 4.000 til að kaupa í Lehman

Eftir Guðmund Sverri Þór og Þorbjörn Þórðarson KAUPÞING banki í Svíþjóð lánaði á tímabilinu frá nóvember 2006 til apríl 2007 þarlendum fjárfestum fé til kaupa á fjármálaafurðum sem bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers gaf út. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Krónan og sjeik

„Áframhaldandi veiking krónunnar er frétt vikunnar, þótt hún ætti kannski ekki að koma á óvart í ljósi þess að svipaðir hlutir hafa ítrekað gerst á árinu í lok uppgjörstímabila,“ segir Hrannar Pétursson, forstöðumaður almannatengsla hjá... Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Lengsta lyfta í heimi

NÚ ÞEGAR eru ferðamenn farnir að skreppa út í geim um borð í rússneskum eldflaugum, en svo getur farið að innan nokkurra áratuga verði hægt að fara út fyrir himinhvolfið í risastórri lyftu. Vísindaskáldsöguhöfundurinn Arthur C. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 758 orð | 1 mynd

Lærdómur nýmarkaða af kreppunni

Krísan staðfestir einnig að sumar tegundir afskipta ríkisvaldsins á fjármálamarkaði hafa oft í för með sér að skattgreiðendur sitja uppi með reikninginn. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 383 orð | 2 myndir

Margir óttast fjármagnið úr austri

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÚ þegar Sjeik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani hefur fjárfest í Kaupþingi og Alfesca hefur innreið risanna við Persaflóa formlega verið hafin á íslenskan hlutabréfamarkað. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 983 orð | 2 myndir

Meiri áhætta fjárfestingarbanka

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Fjárfestingarbankar hafa verið í sviðsljósi fjölmiðla undanfarnar vikur og mánuði. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 91 orð

Milljarðar í bónusa

NÚ RÆÐA bandarískir þingmenn hvort bjarga eigi fjármála- og bankarisunum á Wall Street frá hugsanlegum gjaldþrotum. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 752 orð | 2 myndir

Peningarnir hurfu og traustið þvarr

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is HRUN á hrun ofan. Þannig mætti lýsa innihaldi viðskiptafrétta undanfarið og verður síðasta vika skráð í sögubækurnar vegna atburðanna á Wall Street og víðar. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 84 orð

Seðlabankinn seldi bréf fyrir 66 milljarða

Eigendur rúmlega níu milljarða króna í formi innistæðubréfa í Seðlabanka Íslands ákváðu að fá ekki ný innistæðubréf í staðinn fyrir þau sem féllu á gjalddaga í gær. Hins vegar fengu eigendur 65,8 milljarða króna ný slík bréf fyrir þau gömlu. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 108 orð

Sjeik hefur ekki fengið Alfesca hlut afhentan

Sjeik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani sem keypti nú í vikunni rúmlega 5% hlut í Kaupþingi hefur ekki fengið afhentan 12,6 prósenta hlut sinn í Alfesca sem hann keypti fyrr í sumar. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 262 orð | 2 myndir

Sólon spilar golf á Flórída

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „Ég hef nú bara verið að lifa og leika mér,“ segir Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri. Meira
25. september 2008 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Til bjargar Swedbank?

Riksgälden, lánasýsla sænska ríkisins, gaf í fyrradag út ríkisvíxla fyrir um 25 milljarða sænskra króna. Lánsþörf er þó engin, heldur á, samkvæmt tilkynningu, að nota féð til þess að kaupa húsbréf á markaði til þess að auka flæði fjármagns á markaðnum. Meira

Annað

25. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

60 daga fangelsi

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á fertugsaldri í tveggja mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan bílþjófnað, fíkniefnabrot og umferðarlagabrot. Maðurinn var einnig sviptur ökuréttindum í 14 mánuði. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

8 konur og 2 karlar

Átta konur og tveir karlar féllu fyrir hendi finnska fjöldamorðingjans sem hóf skothríð í iðnskóla í bænum Kauhajoki í gær, að því er lögreglan í bænum greindi frá í dag. Morðinginn, Matti Saari, svipti ennfremur sjálfan sig lífi. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 567 orð | 1 mynd

Aðhald eða útgjaldaþensla?

Staða ríkissjóðs er afar sterk um þessar mundir, bæði í sögulegu samhengi og í samanburði við það sem gerist hjá öðrum þjóðum. Mikill tekjuafgangur undanfarinna ára hefur verið nýttur til að greiða niður skuldir og safna í sjóði. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Aðstandendur kvikmyndarinnar Reykjavík – Rotterdam gera sér nú...

Aðstandendur kvikmyndarinnar Reykjavík – Rotterdam gera sér nú vonir um að ná um 40-50 þúsund manns á myndina sem verður frumsýnd í næstu viku. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Aldrei of vont veður til að fara út

Flestir eru sammála um að hreyfing er mjög mikilvæg til að halda góðri heilsu. Það hentar alls ekki öllum að svitna innan í líkamsræktarstöð eða að stunda hópíþróttir og verður hver og einn að finna hvað hentar sér. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 229 orð

Atburðarás 26. mars: Jóhann og lykilstarfsmenn embættis hans boðaðir, að...

Atburðarás 26. mars: Jóhann og lykilstarfsmenn embættis hans boðaðir, að eigin sögn fyrirvaralaust, á fund í dómsmálaráðuneytinu. Þar var þeim tilkynnt að embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum yrði skipt upp í þrjá hluta frá 1. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Álag á lögreglu tafði rannsókn

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@24stundir.is Rannsókn lögreglu á hrottalegu ofbeldi föður gagnvart þremur börnum sínum lá nánast niðri frá því í maí síðastliðnum þar til sagt var frá því í fjölmiðlum í síðustu viku. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Álag sagt skýra seinaganginn

Seinagang í rannsókn lögreglu á hrottalegum ofbeldisverkum föður á hendur þremur börnum má rekja til mikils álags. Fjölmiðlar komu málinu af stað á nýjan... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Atli Bolla ástfanginn af plastdúkku, var fyrirsögn í einhverju...

„Atli Bolla ástfanginn af plastdúkku, var fyrirsögn í einhverju blaðinu í morgun. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Dæmi um pikk-up línur sem gætu hugsanlega virkað á heimspekinema...

„Dæmi um pikk-up línur sem gætu hugsanlega virkað á heimspekinema: Ertu Hegelisti? Er núverandi konungur Frakka með hárkollu? Cogito ergo sum – komdu með mér upp í rúm. Þú ert rök og vilt rök mæta á samdrykkju í kvöld? Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

„Ekki stela“

Tæplega þrítugur Bandaríkjamaður sem gerðist sekur um þjófnað hefur verið dæmdur til að skrifa orð sex ára sonar síns: „Ekki stela, pabbi,“ á hönd sína eða ermi og bera í sjö mánuði. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 36 orð

„Sú flökkusaga gekk um Kópavoginn í miðju pönk-æðinu (í kringum...

„Sú flökkusaga gekk um Kópavoginn í miðju pönk-æðinu (í kringum 1982) að hljómsveitinni góðkunnu Sjálfsfróun hafi verið bannað að bera þetta nafn á einhverjum skólatónleikum. Sveitarmeðlimir dóu ekki ráðalausir og endurskírðu bandið Handriðið. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 277 orð | 1 mynd

„Svikarinn“

Eftir Kristján G. Arngrímsson kga@24stundir.is Ástralanum Satyajit Das gekk vel í afleiðuviðskiptum og efnaðist á þeim, en undanfarinn áratug eða svo hefur hann farið um heiminn með þann boðskap að afleiður séu af hinu illa. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 101 orð

Björn segir að fylla þurfi í skörðin

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir að skýr efnisleg rök hafi verið færð fyrir því af sinni hálfu að auglýsa lögreglustjóraembættið á Suðurnesjum laust og hann hafi ekki búist við þessum viðbrögðum Jóhanns R. Benediktssonar. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Breytt embætti

Þá vakna spurningar um önnur embætti, það hefur orðið uppstokkun víða í kerfinu og embætti hafa breyst. Því má m.a. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Breytt ESB en óbreytt Ísland

Evrópunefndin kemur heim með skilaboð um að evra verði ekki tekin upp án aðildar að ESB. Þá er greint frá því að Evrópusambandið vilji færa sjávarútvegsstefnu sína nær stefnu Íslands. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Buffett kaupir í Goldman Sachs

Berkshire Hathaway, fjármálafyrirtæki Warrens Buffetts, hefur lagt 5 milljarða dala í fjárfestingarbankann Goldman Sachs. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Clay kemur út úr skápnum

Stöðvið prentvélarnar! Clay Aiken er hommi! Ef það var þá einhvern tíma óljóst. En nú hefur Idol-söngvarinn rauðbirkni loksins komið út úr skápnum og það á forsíðu People-tímaritsins. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 489 orð | 2 myndir

Dauðinn er alltaf nálægur

„Ég fékk hjartaáfall þann 9. febrúar árið 2003. Atburðurinn var mikið áfall enda var ég aðeins 37 ára,“ segir Björn Ófeigsson sem í dag glímir við hjarta- og lifrarbilun. Björn og unnusta hans, Mjöll Jónsdóttir, segja lesendum frá sínum hjartans málum og baráttunni við nálægan dauðann. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Dropinn hækkaði um 3 til 6 krónur

Öll olíufélögin hækkuðu í gær verð á bensíni og olíu. N1 hækkaði lítraverð á bensíni um 3 krónur og á dísilolíu um 5 krónur. Bensín þar kostar nú 168,70 krónur lítrinn og lítrinn af dísil 186,60 krónur. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 394 orð | 2 myndir

Eftir hverju er verið að bíða á Bakka?

Fimmtudagurinn 31. júlí 2008 verður Húsvíkingum eflaust lengi í fersku minni. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Einbýlishús í Hnífsdal brann

„Tilkynning barst laust fyrir klukkan níu í gærmorgun en sem betur fer var húsið mannlaust,“ segir Gylfi Þór Gíslason varðstjóri á lögreglustöðinni á Ísafirði og bætir við að hjón með tvö börn búi í einbýlishúsinu í Hnífsdal. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Einn grunaður um morðið, fjórir yfirheyrðir

Lögreglan í Dóminíska lýðveldinu hefur sleppt þeim fjórum sem hún handtók í tengslum við rannsóknina á morði Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur. Hún fannst látin í herbergi sínu laust eftir hádegi á mánudag og var einn þeirra talinn hafa framið morðið. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Evrópulönd að spillast?

Evrópulönd færast neðar á lista Transparecy International yfir óspilltustu lönd í heimi. Vill stofnunin meina að það sé vegna skorts á... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Fékk í fyrsta sinn vegabréf í fyrra

Sarah Palin, varaforsetaefni Repúblikanaflokksins, hefur verið gagnrýnd fyrir skort á þekkingu á utanríkismálum. Þegar John McCain valdi hana sem varaforsetaefni sitt hafði hún aldrei hitt erlendan þjóðhöfðingja. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Fólk varað við vatnavöxtum

Lögreglan á Hvolsvelli varar við miklum vatnavöxtum í ám á hálendi innan umdæmisins. Lögreglan hefur það sem af er þessari viku aðstoðað nokkra ökumenn sem fest hafa bifreiðar sínar í ám. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Geta ekki sótt póst í hólfin

Óánægju hefur gætt á meðal viðskiptavina vegna breytts fyrirkomulags varðandi pósthólf á pósthúsinu í Keflavík samkvæmt heimildum 24 stunda. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 341 orð

G(l)eymda heimilisofbeldið

Faðir átti kasthnífa og skífu. Hann stillti syni sínum upp við skífuna og kastaði hnífunum að honum og í hann. Sonurinn fékk skurð á lærið. Faðirinn drakk ótæpilega. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Guðfaðirinn besta myndin

Mynd Francis Ford Coppola, Guðfaðirinn, var valin besta mynd allra tíma samkvæmt netkönnun á vegum Empire-kvikmyndatímaritsins á dögunum. Samtals kusu 10.000 manns á netinu, auk 150 Hollywood-leikstjóra og 50 kvikmyndagagnrýnenda. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Gæslufangar flestir erlendir

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Sex af hverjum tíu einstaklingum sem hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald á Íslandi það sem af er árinu 2008 eru erlendir ríkisborgarar. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Gæslufangar flestir erlendir

Sex af hverjum tíu einstaklingum sem hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald á Íslandi það sem af er árinu 2008 eru erlendir ríkisborgarar. Í fyrra voru þeir... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 362 orð

Hátíðabrigði á hundrað funda afmæli

Ríkisstjórnin hélt sinn hundraðasta fund í vikunni og einn ráðherrann kom með köku. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra segir frá: „... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Heita vatnið hækkar um 9,7 prósent

Iðnaðarráðherra hefur staðfest samþykkt stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um hækkun á heitavatnsgjaldi. Gjaldskráin hækkar um 9,7% og mega íbúar á veitusvæði OR reikna með að hitareikningur meðalíbúðarinnar hækki um 300 krónur á mánuði frá 1. október. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Herbert Guðmundsson er kominn á flug aftur og hefur klárað fyrstu plötu...

Herbert Guðmundsson er kominn á flug aftur og hefur klárað fyrstu plötu sína í átta ár. Sú heitir Spegill sálarinnar og er eins konar uppgjör popparans við almættið og hugbreytandi efni er hann skildi alfarið við á síðasta ári. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Hjól undir skíðin

Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir skíðagöngumóti í lok september. Félagsmenn láta snjóleysi ekki aftra sér og hafa skellt hjólum undir... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 182 orð | 2 myndir

Hvaða tegund af steik er Stöð 2?

Ég gerði himinháar kröfur til Dagvaktarinnar og það var því töluverður léttir að verða ekki fyrir vonbrigðum. Eða það er að segja með sjálfan þáttinn. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 183 orð

Hversdagsleg barátta

Dagbók Mjallar 18.09.2007: Flesta daga þá líður dagurinn eins og aðrir dagar. Hjartamálin eru þarna alltaf á bak við og oft ekkert á bak við heldur starandi okkur í andlitið vegna einhvers sem kemur upp. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún með æxli í höfði

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur greinst með lítið, góðkynja æxli í höfði, samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Ingibjörg Sólrún fékk aðsvif í fyrradag á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 16 orð

Ingó Veðurguð mælir með Jesú Kristi

Söngvari Veðurguðanna segir að frelsarinn hafi reynst sér vel. Mælir einnig með ævisögum rokkara og... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Ísland á EXPO 2010 í Sjanghæ

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Ísland taki þátt í heimssýningunni EXPO 2010 sem haldin verður í Shanghæ í Kína 2010. Þátttaka Íslands er samstarfsverkefni fyrirtækja og hins opinbera og liggja fyrir samningar við sex fyrirtæki. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 658 orð | 1 mynd

Ísland í hópi minnst spilltu landa heims

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Ísland er sjöunda óspilltasta landið í heiminum samkvæmt nýjum lista samtakanna Transparency International. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 213 orð | 2 myndir

Jackson vill aðra Thriller-plötu

Rapparinn Ne-Yo hefur sagt að væntanleg plata Michaels Jacksons verði að vera stórkostleg, ella verði hún ekki gefin út. Ekkert er vitað hvenær platan kemur út. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Jóhann ber fyrir sig trúnaðarbrest

Jóhann Benediktsson og þrír aðrir úr yfirstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum óskuðu í gær eftir lausn frá störfum. Þeir bera meðal annars fyrir sig „algjöran... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 489 orð | 1 mynd

Jóhann vill hætta 1. október

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Jóhann R. Benediktsson óskaði í gær eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá að hætta störfum sem lögreglustjóri Suðurnesja frá og með 1. október næstkomandi. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 294 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S endiboðar ríkisstjórnarinnar í Brussel hafa komist að því að útilokað er fyrir Íslendinga að taka upp evru án aðildar að ESB. Þetta er haft eftir Ágústi Ólafi Ágústssyni og Illuga Gunnarssyni á mbl.is í gær. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Knattspyrnulið BÍ/Bolungarvíkur hélt á laugardag æfingu, þar sem ungir...

Knattspyrnulið BÍ/Bolungarvíkur hélt á laugardag æfingu, þar sem ungir og gamlir öttu kappi. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 608 orð | 2 myndir

Komið að því að setja KRAFT í lyftingarnar

Kannski er það einföldun að tala um tvo mismunandi hópa sem stunda lyftingar hérlendis. Annars vegar er sú tegund kraftakarla sem bryðja stera í öll mál og standa gjarnan vaktir í dyravörslu um helgar. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 12 orð | 1 mynd

Kólnandi veður

Suðvestan 8-13 m/s og skúrir, en hægara og léttskýjað austantil. Kólnandi... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Kreppan verst í Danmörku

Kreppan, sem herjar nú á bankakerfið víða um heim, er hvergi verri í Evrópu en í Danmörku. Þetta fullyrðir danska viðskiptablaðið Børsen í frétt í gær. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Leitun að verri innsýn í flokk

Ein kona var nefnd í fréttaskýringu DV um klofning í Sjálfstæðisflokknum. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Lærið til að lifa

Á vefsíðu Björns Ófeigssonar, hjartalif.is, er að finna margar upplýsingar um hjartatengd málefni. Hugmyndin að hjartalif.is kviknaði eftir að hann fékk hjartaáfall í febrúar 2003 sem hann ræðir um í viðtali hér til hliðar. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Meiri kraft í ÍSÍ

Kraftlyftingamenn vilja reka af sér slyðruorðið og hafa sótt um inngöngu hjá Íþróttasambandi Íslands en til þess þarf að uppfylla nokkur... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 18 orð

Michael Jackson vill aðra Thriller

Fyrrum konungur poppsins setur markið hátt og gefur ekki út nýju plötuna nema að hún verði í... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Mjólk er góð

Slík framganga undir merkjum óskilgreindar hagræðingar getur orðið mjólkuriðnaðinum og mjólkurframleiðslunni dýrkeypt þegar til lengri tíma er litið. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Morðingja Hrafnhildar enn leitað

Lögregla í Dóminíska lýðveldinu hefur sleppt fjórum mönnum sem handteknir voru vegna rannsóknar á morði Hrafnhildar Georgsdóttur. Tveir eru enn í haldi vegna... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 13 orð

Myndband með Atómstöðinni bannað

Rokksveitin Atómstöðin neyddist til þess að gera fjölskylduvænni útgáfa af myndbandi lagsins... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Noregur og Ísland hvort í sínum gírnum

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Samkvæmt síðustu skoðanakönnun um hug Norðmanna til inngöngu í Evrópusambandið nú í september, eru 54,5 % þjóðarinnar andvíg aðild að Evrópusambandinu og hefur andstaðan aukist. 36% prósent vilja ESB. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Nýjasta nýtt „Ég ætla ekki að neita því. Þetta getur ekki...

Nýjasta nýtt „Ég ætla ekki að neita því. Þetta getur ekki klikkað,“ segir rapparinn Dabbi T , einn meðlimur rappsveitarinnar 32C, aðspurður hvort hin nýstofnaða sveit sé næsta ofurhljómsveit landsins. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Nýr lögmaður í Færeyjum

Samkomulag náðist um það í gærmorgun eftir næturfund að Kaj Leo Johannesen, leiðtogi Sambandsflokksins, verði lögmaður Færeyja. Hann tekur við af Jóannesi Eidesgaard, leiðtoga Jafnaðarflokksins. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Ný sjónvarpsstjarna

Davíð Guðbrandsson er fer með eitt aðalhlutverkanna í Svörtum englum í Ríkissjónvarpinu hefur verið leikari í mörg ár en aldrei fengið jafnsterk viðbrögð og eftir að fyrsti þátturinn í seríunni fór í loftið á sunnudag. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 200 orð

Næ seint í endann á láninu

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Óánægja ríkjandi

„Áætlanir bæjaryfirvalda eru keyrðar í gegn á ógnarhraða, en við í íbúasamtökunum hér á Kársnesi erum mjög á móti fyrirhuguðum skipulagsbreytingum,“ segir Þórarinn Ævarsson, varaformaður í íbúasamtökunum Betri byggð á Kársnesi. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Óraunhæf loforð

Hugmyndir meirihluta Samfylkingarinnar í Hafnarfirði um að lækka aldursviðmið í leikskóla allt niður í 12 mánaða aldur á næstu árum, eins og kom fram í frétt 24 stunda í gær, eru góðra gjalda verðar en algjörlega óraunhæfar miðað við núverandi ástand í... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 248 orð | 1 mynd

Ræningjar í Reykjavík

Um síðustu helgi keypti ég nokkrar Ævintýrabækur eftir Enid Blyton og hugsaði mér gott til glóðarinnar að endurnýja kynnin við þær með syni mínum. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Saman í baráttu

„Þessi hetjuímynd um makann sem stendur eins og klettur í hafinu er mikil lumma,“ segir Mjöll Jónsdóttir sem varð ástfangin af Birni Ófeigssyni eftir að hann fékk... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Seðlabanki Íslands ekki með

Seðlabankar í Noregi, Danmörku og Svíþjóð hafa gert samning um aðgang að lausu fé hjá bandaríska seðlabankanum til að auðvelda skammtímafjármögnun í dollurum. Athygli vekur að íslenski seðlabankinn er ekki þátttakandi í samstarfinu. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Selfoss færðist til við skjálfta

Selfoss færðist um 17 sentimetra til suðausturs við Suðurlandsskjálftann í maí síðastliðnum. Suðurglugginn greindi frá þessu í gær. Mælipunktar í Árborg, Ölfusi og í Hveragerði færðust allir til við skjálftana og er nú unnið að því að mæla upp á nýtt. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Sigurjón tekur áskorun vel

„Ég er ekkert að pæla í þessu núna. Ég er að fara í próf,“ segir Sigurjón Þórðarson, en Frjálslyndir í Reykjavík norður hafa skorað á hann að bjóða sig fram til formanns í Frjálslynda flokknum í nafni friðar. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 399 orð | 2 myndir

Skíðamenn á mölinni

Skíðaganga er firnagömul íþrótt. Áður fyrr auðvelduðu gönguskíðin mönnum samgöngur þar sem oft þurfti að fara vegleysur en núorðið er þetta vinsæl íþrótt sem óhætt er að segja að kæti og bæti heilsuna um leið. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Skjálfandafljót

Stofnaður hefur verið áhugahópur um friðlýsingu Skjálfandafljóts. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Snilldarhönnun

Hafsteinn Júlíusson er ungur hönnuður við nám á Ítalíu er hefur vakið mikla athygli erlendra framleiðenda fyrir tölvutösku er einnig má nota sem... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 314 orð | 3 myndir

Snilldarverk íslensks hönnuðar

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Þetta er svo einfalt að það er hreint snilldarverk,“ segir pistlahöfundur tæknivefsíðunnar Slipperybrick.com en hann er einn fjölmargra sem hafa heillast af hönnun Hafsteins Júlíussonar. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Snýst í norðvestanátt og kólnar

Suðaustan 10-15 m/s og talsverð rigning, einkum á sunnanverðu landinu. Snýst í norðvestan 10-15 m/s með skúrum eða slydduéljum um kvöldið. Hiti 10 til 15 stig að deginum, en kólnar... Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 228 orð | 2 myndir

Stafganga fyrir hjartað

Stafganga hentar jafnt ungum sem öldnum, hjartasjúklingum sem keppnisfólki. Ganga er eðlileg hreyfing og góð aðferð til að styrkja líkamann og losna við aukakíló. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Stelpuhelgi „Yfirskrift helgarinnar er „Á tímum sem...

Stelpuhelgi „Yfirskrift helgarinnar er „Á tímum sem þessum“ og viljum við velta fyrir okkur hvaða hlutverkum við gegnum sem konur og stúlkur á okkar tímum,“ segir Erdna Varðardóttir um stelpuhelgi í Hvítasunnukirkjunni. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Strákaleikir „Prófkjörin eru bara strákaleikir. Vettvangur fyrir...

Strákaleikir „Prófkjörin eru bara strákaleikir. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 70 orð

Stutt Áburðarverksmiðja Stofnað hefur verið félag til að kanna hvort...

Stutt Áburðarverksmiðja Stofnað hefur verið félag til að kanna hvort forsendur séu hér á landi til að framleiða áburð. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Sviðin jörð

Annar bankmaður lét hafa eftir sér í gær við Litlu frjálsu að það væri sorglegt að sjá hvernig „við sjálf“ (eða einstakir íslenskir sjóræningjar – innsk. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 400 orð | 1 mynd

Sömu hættumerki

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Þetta er náttúrulega fáránlegt. Ég held að það finnist öllum sem þurfa að borga þetta, allavega,“ segir Þorkell Kristinsson en hann tók 12,9 milljóna lán hjá Íbúðalánasjóði árið 2005. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Tímabundin framlenging

Heilbrigðisráðuneytið hefur endurnýjað samning við Heilsuverndarstöðina ehf. um rekstur 20 skammtímahvíldarrýma fyrir aldraða skjólstæðinga heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu og 30 dagvistarrýma þar sem áhersla verður lögð á endurhæfingu. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 91 orð

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 1,27% í gær og var...

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 1,27% í gær og var lokagildi hennar 4.219,86 stig. Gengi bréfa Straums hækkaði um 4,01%, Atorku um 3,97% og SPRON um 3,12%. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Útilokuð án ESB-aðildar

Joaquín Almunia, framkvæmdastjóri gengis- og efnahagsmála innan ESB, segir að Íslendingar eigi ekki kost á öðru en að ganga í ESB til að geta tekið upp evruna. Þetta kom fram á fundi Evrópunefndar ríkisstjórnarinnar með Almunia í gær. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 729 orð | 3 myndir

Varð sjónvarpsstjarna í miðju atvinnuleysi

Eftir að hafa leikið í um 140 sýningum á sviði á síðasta leikári og aldrei verið boðaður í viðtal er leikarinn Davíð Guðbrandsson úr Svörtum englum ögn hissa á sterkum viðbrögðum við fyrsta þættinum. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Verða að hagræða

Lokun Mjólkursamsölunnar (MS) á mjólkursamlaginu er liður í umfangsmiklum hagræðingaraðgerðum sem að staðið hafa yfir hjá MS. Magnús Ólafsson forstjóri MS segir fyrirtækið eiga við mjög erfiðan vanda að etja í rekstri. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 248 orð | 1 mynd

Virkjanasala er ekki stóra málið

Tillaga Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingar, að selja einkaaðilum Kárahnjúkavirkjun og fleiri virkjanir ríkis og sveitarfélaga á rætur að rekja í samkomulagi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í orkumálum frá því vetur. Meira
25. september 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Þótti ekki nógu fjölskylduvænt

„Nei, það má ekkert orðið í rokkinu lengur, pólitísk rétthugsun er okkur lifandi að drepa,“ segir gítarleikari Atómstöðvarinnar, Prins Grímsson, en myndband sveitarinnar við lagið Mace var bannað sökum þess að rauði þráðurinn í myndbandinu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.