Greinar þriðjudaginn 14. október 2008

Fréttir

14. október 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ályktun VG

FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG sem haldinn var sl. föstudag sendi frá sér ályktun um stöðu sveitarfélaga í landinu. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

„Hvorki þensla né kreppa hér“

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „OKKUR vantar fólk á flesta vinnustaði í bænum. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Beðið niðurstaðna hjá sérfræðingum IMF

„VIÐ erum að bíða eftir niðurstöðum frá sérfræðingahópnum [frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum] sem er á Íslandi,“ sagði Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sem nú situr ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) og Alþjóðabankans í Washington. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Blindir barþjónar

ALLSÉRSTAKT verk var sett upp við Ánanaust í Reykjavík í tengslum við Sequences-listahátíðina. Þar var á ferðinni verkið Point Gray eftir þýsku listakonurnar Önnu Jandt, Jenny Kropp og Albertu Niemann, en saman kalla þær sig Fort. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Boða til fundar í Ósló

VEGNA erfiðleikanna á Íslandi hefur Íslendingafélagið í Ósló boðað til fundar þar í borg næstkomandi fimmtudagskvöld. Meira
14. október 2008 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Eiturlyf fuðra upp í Perú

YFIR fjögur tonn af eiturlyfjum, þar á meðal kókaíni, maríjúana, ópíum og heróíni, fuðruðu upp er þeim var varpað á eld í Líma, höfuðborg Perú, í gær. Perú nýtur þess vafasama heiðurs að vera í öðru sæti yfir stærstu kókaínframleiðendur heims. Meira
14. október 2008 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ekkert lán til Íslands

Í ÞÝSKRI útgáfu Financial Times í gær var fjallað um efnahagskreppuna á Íslandi og að stjórnvöld renni hýru auga til Evrópusambandsins í leit að lausn. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Ekki nægir að skila lyklunum til að losna undan bílaláninu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FYRIRTÆKI sem hafa veitt bílalán finna fyrir því að fleiri eiga í vandræðum með að borga af þeim. Meira
14. október 2008 | Þingfréttir | 127 orð | 1 mynd

Ekki vikið frá umhverfismati

EKKI kemur til greina að víkja frá umhverfismati vegna álvers á Bakka. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Engin svör að fá hjá Glitni

„ÉG og fjölskylda mín erum strandaglópar á Indlandi án nokkurra valkosta,“ segir Bala Kamallakharan sem starfað hefur hjá Glitni á Íslandi undanfarið tvö og hálft ár. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Farþegar skemmtiferðaskipa 59 þúsund

SAMTALS kom 58.871 farþegi með 83 skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur í sumar og hafa aldrei verið fleiri. Á næsta ári hafa 70 skemmtiferðaskip bókað Reykjavík sem viðkomustað en reikna má með að fjöldi skipa árið 2009 verði svipaður og í ár. Meira
14. október 2008 | Þingfréttir | 203 orð | 1 mynd

Fái aðeins eina tegund leyfis

ÖGMUNDUR Jónasson, þingmaður VG, mælti í gær fyrir frumvarpi um að fjármálafyrirtæki gætu einungis fengið eina tegund starfsleyfis og því ekki bæði verið viðskiptabanki, þ.e. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Finna hvorki þenslu né kreppu

„OKKUR vantar fólk á flesta vinnustaði í bænum. Það vantar hjúkrunarfræðing, æskulýðs- og menningarfulltrúa og reyndar fólk í flest störf í bænum til sjós og lands,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri í Langanesbyggð. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð

Formennskuáætlun í prentun

BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra tekur við formennsku í norrænu ráðherranefndinni um næstu áramót fyrir hönd Íslands. Norrænu ríkin skiptast á að fara með formennskuna og leiða starfsemi nefndarinnar eitt ár í senn. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fólk í stóru bönkunum í biðstöðu

EKKI liggur enn fyrir hve margir missa vinnuna vegna falls viðskiptabankanna þriggja en allt bendir til þess að þeir verði færri en óttast hefur verið. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Framkvæmdir stöðvist ekki

SAMTÖK iðnaðarins hafa sent bréf til þeirra opinberu aðila sem standa fyrir verklegum framkvæmdum þar sem þeir eru hvattir til að taka engar skyndiákvarðanir um stöðvun framkvæmda eða frestun þeirra sem eru í burðarliðnum. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Færri nauðungarsölur en árið 2007

ÞAÐ sem af er ári hafa færri fasteignir verið seldar nauðungarsölu en á sama tíma í fyrra og aðfararbeiðnum hefur einnig fækkað. Þetta kemur fram í upplýsingum á vef sýslumannsins í Reykjavík. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Gjaldeyrisskortur telst ekki til ferðaröskunar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisviðskipti gengu illa

GJALDEYRISVIÐSKIPTI gengu mjög hægt, illa eða ekki í gær. Seðlabankinn sendi frá sér tilkynningu þess efnis að á meðan viðskiptabankarnir þrír væru að hefja starfsemi eftir breytingar á eignarhaldi þeirra hefðu orðið tafir á gjaldeyrisviðskiptum. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Green vildi kaupa skuldir Baugs með 95% afslætti

Stór bandarískur fjárfestingarsjóður hefur lýst yfir áhuga á skuldum Baugs við Kaupþing og eru fulltrúar hans væntanlegir til landsins í dag til þess að funda með skilanefnd bankans, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hafa alls ekki biðlað til ESB

ÖSSUR Skarphéðinsson, starfandi utanríkisráðherra, segir það af og frá að íslenskir diplómatar hafi beðið ESB um fjárstuðning vegna efnahagskreppunnar hérlendis eins og fullyrt sé í þýskri útgáfu Financial Times í gær. Meira
14. október 2008 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Hagfræðingur og samfélagsrýnir

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is PAUL Krugman prófessor í hagfræði við Princeton-háskóla hlaut í gær Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hann fékk verðlaunin fyrir rannsóknir sínar í alþjóðaviðskiptafræði og haglandafræði. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Hugurinn hjá Íslendingum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
14. október 2008 | Erlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Hundruð milljarða evra sett í bankana

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNVÖLD í sjö aðildarlöndum Evrópusambandsins kynntu í gær viðamestu aðgerðir sínar til þessa í baráttunni gegn fjármálakreppunni sem hefur orðið til þess að bankar víða um heim hafa riðað til falls. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hvatt til samstöðu

ÞJÓÐIN þarf að standa saman á þessum þrengingatímum. Kom það fram á 36. sambandsráðsfundi UMFÍ sem haldinn var á Stykkishólmi þann 11. október sl. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Í þræðingu með hraði

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð

Leitað til prestanna

ÍSLENSKIR námsmenn í útlöndum hafa orðið fyrir óþægindum og sumir erfiðleikum vegna þess að þeir hafa ekki fengið peninga yfirfærða að heiman upp á síðkastið. Séra Sigurður Arnarson prestur í London kvaðst geta staðfest þetta. Hann vissi t.d. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Litaða olían misnotuð

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is GRUNUR leikur á því að umfangsmikil misnotkun eigi sér stað með svokallaða vélaolíu, þ.e. litaða dísilolíu sem ætluð er til notkunar á stórvirk vinnutæki. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir íhuga að kaupa Kaupþing

Eftir Guðmund Sv. Hermannsson og Önund Pál Ragnarsson BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra staðfesti í gær að forsvarsmenn lífeyrissjóða hefðu áhuga á að kaupa og reka eignir og rekstur Kaupþings. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Lýsa stuðningi við aðgerðir

FLOKKSRÁÐS- og formannafundur Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir stuðningi við þær aðgerðir sem ríkisstjórnin undir forystu Geirs H. Haarde forsætisráðherra hefur gripið til vegna neyðarástands á fjármálamörkuðum. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Læra að nota hjólin sem ökutæki í umferð

HÓPUR nemenda í Álftamýrarskóla hefur nú lokið sérstökum áfanga í hjólafærni sem miðar að því að þjálfa hjólreiðafólk í að nota hjól eins og ökutæki. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Lögfræðingar vinna baki brotnu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BANKAKREPPAN hér á landi veldur því að gríðarlega mikið er nú að gera hjá lögfræðingum, einkum þeim sem sérhæfa sig í svokallaðri viðskiptalögfræði. Mikið hefur verið um fyrirspurnir frá erlendum lánardrottnum... Meira
14. október 2008 | Erlendar fréttir | 180 orð

Miklar hækkanir á erlendum mörkuðum

ÓHÆTT er að segja að markaðir hafi tekið aðgerðum seðlabanka og ríkisstjórna heimsins vel, en nær allar hlutabréfavísitölur hækkuðu mjög í gær. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Moksíld við Stykkishólm

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmi | Upp úr miðjum nóvembermánuði í fyrra blasti við Hólmurum óvenjuleg sjón þegar stórir síldarbátar sigldu framhjá Stykkishólmi inn á Breiðasund til síldveiða. Þar var að finna mikið magn af síld og skipin veiddu vel. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Námslánið lækkaði um 70%

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is EKKI allir Íslendingar utan heimalandsins eru illa staddir vegna veikrar krónu. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Notendastýrð þjónusta

LANDSBJÖRG, Landsamband fatlaðra, ásamt fleiri aðilum stóð fyrir ráðstefnu þann 27. september sl. þar sem fjallað var um notendastýrða þjónustu. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ríflega 3.100 atvinnulausir

VINNUMÁLASTOFNUN var í gær með 3.143 manns skráða á atvinnuleysisskrá og þar af 1.935 á höfuðborgarsvæðinu. Að meðaltali voru 2.229 manns atvinnulausir í september og er það um 4% aukning frá því í ágúst. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Rætt við stjórnendur skólanna

FULLTRÚAR menntamálaráðuneytisins áttu í gær fundi með stjórnendum háskóla og framhaldsskóla í landinu um þá stöðu sem upp er komin í þjóðfélaginu. Guðmundur Árnason ráðuneytisstjóri segir að mikil óvissa sé ríkjandi í þjóðfélaginu um þessar mundir. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sekur en ekki refsað

MAÐUR á fertugsaldri hefur verið sakfelldur af ákæru fyrir að stela bensíni hjá Olís á Hellu og taka tvo nuddpotta fyrir hálfa milljón út í reikning hjá Norm-X en selja þá öðrum án þess að borga Norm-X. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

S&S

Enn voru takmarkanir á sölu og kaupum á gjaldeyri í gær sem og annarri hefðbundinni bankaþjónustu. Seðlabankinn fullyrðir að hnökrar í gjaldeyrisviðskiptum „fari minnkandi. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stígamót með opið hús í hádeginu út vikuna

STÍGAMÓT verða með opið hús frá kl. 12-14 út þessa viku til að efla samkennd meðal fólks og eru allir velkomnir sem vilja líta inn, rabba við náungann og fá sér súpu í leiðinni. Húsakynni Stígamóta eru við Hverfisgötu 115, við hlið lögreglustöðvarinnar. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Styðja Tónlistarhúsið

„Með þessu bréfi viljum við sýna íslensku þjóðinni skilyrðislausan stuðning okkar við að þetta mikilvæga verkefni verði leitt til lykta. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Svartolía slapp úr tanki

UM fimm þúsund lítrar af svartolíu láku úr tanki olíuflutningabíls sem lenti utan vegar í norðanverðum Hólmahálsi á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar í gær. Ökumaður slapp með minniháttar meiðsl. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sækja um vinnu við hjúkrun

TALSVERT er um að hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á Landspítalanum óski eftir aukinni vinnu, einkum með því að auka starfshlutfall sitt. Þá er töluvert um að hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sem hafa starfað utan spítalans sæki þar um vinnu. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 5 myndir

Tónlistarhúsið verði klárað

VLADIMIR Ashkenazy tónlistarmaður og Ólafur Elíasson listamaður hafa ásamt Peer Teglgaard Jeppesen arkitekt og Jasper Parrott ráðgjafa sent frá sér eftirfarandi bréf: „Ofviðrinu sem geisar nú í kringum Ísland, bankakerfi þess og efnahagslíf,... Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Týndir demantar

Dökk mynd er dregin upp af því sem gerist bak við tjöldin í heimi atvinnuknattspyrnunnar í bók sem kom út í gær í Noregi. Höfundar bókarinnar hafa safnað ýmsum heimildum á undanförnum misserum og komust þeir m.a. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ungskáldin verðlaunuð fyrir ljóðagerð

ÞRÍR grunnskólanemar urðu hlutskarpastir í ljóðasamkeppni grunnskólanna á vegum Íslenskrar málnefndar og Samtaka móðurmálskennara. Fengu þeir verðlaun úr hendi Þórarins Eldjárns, formanns dómnefndar. Vinningshafarnir eru (f.v. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 680 orð | 12 myndir

Valdamiklir embættismenn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BRÁÐABIRGÐASTJÓRNIR hinna nýju ríkisbanka, Nýja Landsbankans og Nýja Glitnis, eru embættismannastjórnir, skipaðar til skamms tíma. Meira
14. október 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð

Varðhaldsákvæði fellt

London. AFP. | Breska ríkisstjórnin ákvað í gær að draga til baka umdeilt ákvæði í frumvarpi til laga um varnir gegn hryðjuverkum eftir að lávarðadeild breska þingsins felldi ákvæðið með 309 atkvæðum gegn 118. Í frumvarpinu var m.a. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð

Viðskiptabankavæðing hjá fjárfestingarbönkum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VIÐ fengum heimild hluthafafundar til þess að sækja um viðskiptabankaleyfi en það mál er í vinnsluferli,“ segir Jón Þórisson, forstjóri VBS fjárfestingarbanka. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

Viðskiptasambönd tapast

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞAÐ er mikil heift í heildsölum. Þeir verða fyrir ómældu tjóni því þeir eru álitnir vera vanskilamenn. Þeir segjast eiga peninga en fá ekki gjaldeyri. Fólk í útlöndum skilur það almennt ekki. Meira
14. október 2008 | Þingfréttir | 167 orð

Vilja rannsókn á viðskiptum bankamanna

RANNSAKA á ítarlega öll viðskipti fyrrverandi eigenda, bankaráðsmanna, bankastjóra og æðstu stjórnenda Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings síðastliðið ár. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vændi til umræðu í Stokkhólmi

NORRÆN ráðstefna þar sem kynnt verður niðurstaða rannsóknarverkefnis um vændi á Norðurlöndum verður haldin í Stokkhólmi dagana 15.-17. október. Meira
14. október 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vörubíll valt við göngin

UMFERÐARÓHAPP varð í gærkvöldi þegar vöruflutningabíll með tank fullan af fljótandi sykri valt á hliðina í hringtorginu norðan við Hvalfjarðargöngin um klukkan 19. Meira
14. október 2008 | Þingfréttir | 312 orð | 2 myndir

Þetta helst ...

Stutt og laggott Kristinn H. Gunnarsson , Frjálslynda flokknum, beindi tveimur spurningum til Geirs H. Haarde í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2008 | Leiðarar | 266 orð

Aftur á bak eða áfram?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra skrifaði athyglisverða grein hér í blaðið í gær. Meira
14. október 2008 | Leiðarar | 362 orð

Allt í gamla farið?

Með hruni bankanna hefur á ný orðið tilfærsla á völdum í íslensku þjóðfélagi. Um skeið var viðskiptavaldið orðið slíkt á Íslandi að það skyggði á stjórnarráðið og Alþingi. Nú hefur valdið færst að nýju til stjórnmálamannanna. Meira
14. október 2008 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Sómakennd

Á sunnudag var Jón Ásgeir Jóhannesson í viðtali hjá Agli Helgasyni í Silfri Egils. Meira

Menning

14. október 2008 | Kvikmyndir | 523 orð | 5 myndir

Allra meina bót

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is VERÐI maður fyrir miklum missi eða sorg eru samkvæmt sálfræðinni fimm vörður á veginum til fulls bata. Meira
14. október 2008 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

Annað tækifæri

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is HIN sænska Sarah Assbring trúir augljóslega á hugmyndina um annað tækifæri. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Birgitta Haukdal gekk í það heilaga um helgina

* Söngkonan Birgitta Haukdal gekk að eiga unnusta sinn, Benedikt Einarsson, á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík og var það séra Jón Dalbú Hróbjartsson sem gaf þau saman. Í kjölfarið var svo slegið upp mikilli veislu á 20. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Endurreisn Stuðmanna hafin hjá Concert

* Eins og fram kemur í pistli hér að ofan hefur Atli Rúnar Hermannsson verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Concerts. Meira
14. október 2008 | Menningarlíf | 328 orð | 1 mynd

Enn er Nonni í sviðsljósinu í Japan

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Í DAG verður opnuð í Tókýó sýning um jesúítaprestinn og rithöfundinn Jón Sveinsson, Nonna, 71 ári eftir að hann steig þar sjálfur á land á sínum tíma. Meira
14. október 2008 | Hugvísindi | 67 orð | 1 mynd

Fjármálakreppa í sögulegu samhengi

FYRIRLESTRARÖÐ Sagnfræðingafélagsins heldur áfram klukkan 12:05 í dag í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Þennan veturinn er yfirskrift raðarinnar „Hvað er að óttast? Meira
14. október 2008 | Tónlist | 341 orð | 1 mynd

Glaðleg og elskuleg Partíta nr. 1

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Halla er svalur draugur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FYRSTU myndirnar af hlutverki Höllu Vilhjálmsdóttur í hlutverki afturgöngu í bresku stórmyndinni Ghost Machine hafa nú verið gerðar opinberar. Meira
14. október 2008 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Hjartnæmt bókmenntaverk

DÓMUR um The Islander , enska þýðingu Philip Roughton á ævisögu Halldórs Kiljan Laxness eftir Halldór Guðmundsson, birtist í The Independent í gær. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Hrúturinn Hreinn tilnefndur

TILNEFNINGAR til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Eins og búast mátti við er sjónvarpsefnið sem komst á blað frá öllum heimshornum, alls sextán löndum og komust Jórdanía og Perú í fyrsta sinn á blað í sögu verðlaunanna. Meira
14. október 2008 | Tónlist | 431 orð

Innlifuð angurværð

Tríósónötur eftir C. P. E. og J. S. Bach; Sjostakovitsj: Strengjakvartett nr. 14. Meira
14. október 2008 | Bókmenntir | 646 orð | 1 mynd

Klassík á hálfvirði á krepputímum

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Á EFNAHAGSLEGUM ólgutímum er gott að leita skjóls í heimi bóka. Meira
14. október 2008 | Kvikmyndir | 512 orð | 1 mynd

Leikur algjöran skíthæl

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Lohan og kærastan ósáttar

SAMKVÆMT heimildum Daily Mail eru komnir brestir í samband þeirra Lindsay Lohan og Samönthu Ronson. Þær hafa verið óaðskiljanlegar síðustu mánuði og fyrir skömmu staðfesti Lohan í útvarpsviðtali það sem flestir höfðu þegar getið sér til, að þær væru... Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Nafnið byggt á misheyrn

Á TÓNLISTARSÍÐUNNI Pitchforkmedia.com birtist í gær langt viðtal við bassaleikara hljómsveitarinnar Sigur Rósar, Georg Hólm. Meira
14. október 2008 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Ónýttir möguleikar

Opið alla daga nema mánudaga frá 14-17. Sýningu lýkur 10. október. Aðgangur ókeypis. Meira
14. október 2008 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Óskastund stöðugleikans

EIN er sú stofnun sem frjálshyggjupostular hafa agnúast út í æ og sí en til allrar hamingju ekki fengið nægan hljómgrunn til að henni hafi verið fórnað á altari peningahyggjunnar. Ríkisútvarpið heldur sínu striki. Gerður G. Meira
14. október 2008 | Kvikmyndir | 258 orð | 2 myndir

Reykjavík Rotterdam heldur velli í kreppunni

ÞÓTT nokkuð margar nýjar myndir hafi verið frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum fyrir helgi hélt íslenska stórmyndin Reykjavík Rotterdam stöðu sinni sem tekjuhæsta myndin á landinu, aðra helgina í röð. Alls skelltu 3. Meira
14. október 2008 | Kvikmyndir | 245 orð | 1 mynd

Rómantík í Rodanthe

Leikstjóri: George C. Wolfe. Leikarar: Diane Lane, Richard Gere, James Franco, Scott Glenn, Mae Whitman. Bandaríkin. 97 mín. 2008. Meira
14. október 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Rómantískar perlur í Hjallakirkju

Í KVÖLD heldur kór Hjallakirkju tónleika undir yfirskriftinni „Fauré Requiem og fleiri rómantískar perlur“. Þar verða flutt tvö þekktustu kirkjuverk Gabriels Fauré, Sálumessa eða Requiem opus 48 og Cantique de Jean Racine op. 11 . Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Skemmtanasýslumaðurinn í Keflavík

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er bara svona „back to basics“ hjá mér, það er að segja umboðsmennska og kynningarstarf. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

Sonur Gerards Depardieus látinn

FRANSKI leikarinn Guillaume Depardieu, sonur Gerards Depardieus, lést í gær úr lungnabólgu á sjúkrahúsi í París, 37 ára að aldri. Til stóð að hann léki í næstu kvikmynd íslenska leikstjórans Einars Þórs Gunnlaugssonar. Meira
14. október 2008 | Fólk í fréttum | 440 orð | 2 myndir

Verður íslenskan þá aftur svöl?

Fyrsta táknið um áhrif kreppunnar á íslenska tónlist birtist okkur þegar Bubbi Morthens skipulagði mótmælatónleika á Austurvelli í síðustu viku. Þar sannaðist enn og aftur að maðurinn er besti þjóðfélagsspegill sem við Íslendingar eigum í poppinu. Meira
14. október 2008 | Bókmenntir | 64 orð

Vildi dauðadóm yfir Hamsun

EINN áhrifamesti stjórnmálamaður eftirstríðsáranna í Noregi, Jens Christian Hauge, vildi láta dæma Knut Hamsun til dauða fyrir landráð. Aftenposten hefur þetta úr nýrri ævisögu um Hauge eftir Olav Njølstad. Meira
14. október 2008 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Þreyttar stjörnur

Leikstjórn: Jon Avnet. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert De Niro, Curtis Jackson og Carla Gugino. Bandaríkin, 101 mín. Meira

Umræðan

14. október 2008 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Áfram Ísland

Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um þjóðarhagsmuni: "Nú er tími göfuglyndis og þess að huga að lausnum fremur en að liggja á barkanum hvert á öðru. Mikið er í húfi og raunar allt undir." Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Björgum verðmætum strax

Edda Rós Karlsdóttir skrifar um efnahagsmál: "Við þessar aðstæður má furðu sæta að ríkisstjórnin skuli enn velta vöngum yfir því hvort vert sé að leita til alþjóðagjaldeyrissjóðsins." Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri fyrir Ísland

Árni Sigfússon hvetur Íslendinga til dáða: "Öflugu fólki með þekkingu, menntun og færni gefst nú færi á að vinna til sköpunar nýrra tækifæra. Við getum látið það rætast." Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 556 orð

Enginn fótur

ÞRIÐJUDAGINN 6. október sl. var Kompáss-þáttur Stöðvar 2 helgaður Hafskipsmálinu og nýútkominni bók Björns Jóns Bragasonar, sagnfræðings og laganema. Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 260 orð

Fréttatrúður

MANNESKJAN hefur alltaf þurft smátrúðslæti til að létta andrúmsloftið, ekki síst er sverfur að. Þannig er gott að horfa í spéspegil Spaugstofunnar undir lok viku. Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 1228 orð | 1 mynd

Hið nýja Ísland

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Norræn samvinna hefur alla tíð verið mikilvægasti hornsteinn íslenskrar utanríkisstefnu. Þar búa þær þjóðir sem okkur standa næst, sem hugsa líkast okkur og sem búa við líkast þjóðskipulag. Þar skulum við leita hófanna um stuðning og velvilja..." Meira
14. október 2008 | Bréf til blaðsins | 365 orð

Opið bréf til forseta Íslands

Frá Ástþóri Magnússyni: "Hr. forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson, Bessastöðum. Hæstvirtur forseti." Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 414 orð

Ófrávíkjanlegar kröfur

VALDASTREITUMÖNNUM er mikið niðri fyrir: Nú þurfa allir landsmenn að snúa bökum saman! Þjóðfélagið liggur undir slíkum áföllum að menn verða að taka höndum saman, allir sem einn! Ekki má drepa málum á dreif með leit að sökudólgum! Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Sameining heimahjúkrunar og heimaþjónustu í Reykjavík

Jórunn Frímannsdóttir skrifar um þjónustusamning í velferðarmálum á milli heilbrigðisráðuneytis og Reykjavíkurborgar: "Sameining heimahjúkrunar og heimaþjónustu í Reykjavík er framfaraskref í þágu borgarbúa." Meira
14. október 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðarson | 13. október Íslenskur landbúnaður Það skyldi þó...

Sigurður Sigurðarson | 13. október Íslenskur landbúnaður Það skyldi þó ekki vera að íslenskur landbúnaður bjargaði þjóðinni enn einu sinni. Í langan tíma hafa fjölmargir krafist þess að innflutningur erlendra landbúnaðarafurða verði gefinn frjáls. Meira
14. október 2008 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Sir Philip fyrir sig

Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið undanfarin ár um breska kaupsýslumanninn Sir Philip Green er hann nánast einstakur að því leyti, hversu duglegur hann er að gæta eigin hagsmuna. Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Velkomnir í ESB, Íslendingar!

Carl B. Hamilton skrifar um Evrópumál: "Hin evrópska fjölskylda Íslendinga á að koma þeim til hjálpar, ekki rússneski björninn." Meira
14. október 2008 | Velvakandi | 277 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kreppa og stríð FYRIR skömmu hringdi ég í Jónas Haralz, fyrrverandi ráðgjafa ríkisstjórna í efnahagsmálum. Meira
14. október 2008 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Vill einhver stoppa manninn?

Eiríkur Sigurðsson skrifar um framgöngu seðlabankastjóra: "Við eigum einstakan seðlabankastjóra á heimsvísu sem telur það eitt af hlutverkum sínum að útskýra fyrir almenningi ákvarðanir ríkisstjórnar sinnar." Meira
14. október 2008 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Þorsteinn Siglaugsson | 13. október Köllum sendiherrann heim! Nú hafa...

Þorsteinn Siglaugsson | 13. október Köllum sendiherrann heim! Nú hafa rangfærslur þessara kumpána fengið að hljóma svo lengi, án nokkurra viðbragða frá Íslandi, að ég óttast að erfitt verði að leiðrétta þær nema með óvæntum og harkalegum aðgerðum. Meira

Minningargreinar

14. október 2008 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Emil Auðunsson

Emil Auðunsson fæddist í Austur-Eyjafjallasýslu 9. mars 1954. Hann lést á heimili sínu í Toftlund í Danmörku 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2008 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Oddgeir Pétursson

Oddgeir Friðrik Pétursson var fæddur 5. júlí 1914 að Hallgilstöðum í Þistilfirði. (4. í röðinni af 7 systkinum). Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 4. október sl. Foreldrar Oddgeirs voru Pétur Albert Metúsalemsson, f. 16.8. 1871, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2008 | Minningargreinar | 2455 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson fæddist í Reykjavík 5. júní 1949. Hann varð bráðkvaddur að kvöldi mánudagsins 6. október síðastliðins. Foreldrar hans voru Sigríður Elíasdóttir, f. 4.8. 1907, d. 10.6. 1971, og Sveinn Sigurðsson, f. 29.4. 1904, d. 6.10. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Almenni lífeyrissjóðurinn hafnar ásökunum læknis

ALMENNI lífeyrissjóðurinn hafnar því að sjóðurinn hafi tekið skortstöðu með gengishækkun krónunnar til að færa hagnað til Glitnis, að því er segir í tilkynningu frá sjóðnum. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Atorka úr Kauphöll

STJÓRN Atorku Group hefur ákveðið að leggja fyrir hluthafafund að félagið verði afskráð úr Kauphöllinni. Þá hefur stjórnin farið fram á það við Kauphöllina að hlutabréf í félaginu verði tekin úr viðskiptum. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Fimmtán lýst áhuga á að kaupa Glitni AB

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ALLS hafa um 15 aðilar lýst áhuga á að kaupa starfsemi Glitnis í Svíþjóð, Glitnir AB. Fyrirtækið er til sölu eftir að Fjármálaeftirlitið tók hið íslenska móðurfélag yfir. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 2 myndir

Fjárfestar vilja ekki sjá íslenskar krónur

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞRÁTT fyrir vilyrði ráðamanna fyrir helgi um að gjaldeyrisviðskipti á millibankamarkaði ættu að komast í samt lag í dag liggja þau enn niðri. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 455 orð

Icesave var orðinn allt of stór

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is VIÐSKIPTAVINUM Icesave-reikninga Landsbankans á Bretlandi fjölgaði um tæp 100 þúsund á þessu ári. Þar með fjölgaði þeim innistæðureikningum sem íslenska ríkið þarf að tryggja um sömu tölu. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Íslensk ábyrgð 46 milljarðar

ÍSLENSKA ríkið er í ábyrgðum fyrir 46 milljarða króna í formi innlána í útibúi Kaupþings í Þýskalandi. Þýska fjármálaeftirlitið, BaFin, setti Kaupthing bankann í Frankfurt í greiðslustöðvun fyrir helgi og þar með voru öll innlán bankans fryst. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Óbreyttur vaxtadagur

EKKERT liggur fyrir um hvort flýta eigi vaxtaákvörðunarfundi Seðlabanka Íslands, en þær raddir gerast æ háværari sem krefjast lækkunar stýrivaxta bankans. Á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans, 11. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Sala Novators á Elisa ekki neyðarsala

NOVATOR hefur selt alla hluti sína í finnska farsímafyrirtækinu Elisa. Finnski lífeyrissjóðurinn Varma keypti hlutinn, alls 10,4% í félaginu, og greiddi fyrir hann tæpar 194 milljónir evra. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Selur 10% hlut í Storebrand

KAUPÞING hefur selt nærri 10% hlut í norska tryggingafélaginu Storebrand og á eftir söluna 10,02% hlut í norska fyrirtækinu. Á fréttavefnum norska E24 segir að breski bankinn Royal Bank of Scotland hafi selt eignina nauðungarsölu. Meira
14. október 2008 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 1 mynd

Vonir bundnar við að ný tækifæri skapist í Kauphöll Íslands

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MIKLAR breytingar eru fyrirsjáanlegar í Kauphöll Íslands eftir brotthvarf stóru viðskiptabankanna, Kaupþings, Landsbankans og Glitnis, í þeirri mynd sem þeir voru í. Meira

Daglegt líf

14. október 2008 | Daglegt líf | 179 orð

Af Brown og káli

Ólafur Stefánsson kann Bretum litlar þakkir fyrir aðgerðir þeirra gegn Íslendingum: Virðist þjóðin vina án og valt að treysta mönnum fyrst gæðamennið Gordon Brown gnístir að oss tönnum. Meira
14. október 2008 | Daglegt líf | 638 orð | 2 myndir

Fluglæs á fimmta ári

Litið er á kvöldlestur sem gæðastundir á heimili þriggja fróðleiksfúsra systkina í Reykjanesbæ sem vita fátt skemmtilegra en að lesa bækur - ekki síst á ferðalögum með fjölskyldunni. Meira
14. október 2008 | Daglegt líf | 401 orð | 2 myndir

Grundarfjörður

Skelfing í skammdeginu er yfirskrift Rökkurdaga þetta haustið. Rökkurdagar er heiti á menningarviðburðum og uppákomum sem Fræðslu- og menningarmálanefnd Grundarfjarðarbæjar stendur fyrir dagana 24. – 26. Meira
14. október 2008 | Daglegt líf | 225 orð | 3 myndir

Stefna á gullið í Þýskalandi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÞEIR unnu hörðum höndum á Grillinu í hádeginu sl. mánudag, matreiðslumeistararnir sem halda til Erfurt í Þýskalandi á föstudag til að taka þátt í ólympíuleikunum í matreiðslu sem fram fara dagana 19.-22. Meira

Fastir þættir

14. október 2008 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

80 ára

Rósa Geirþrúður Halldórsdóttir, Rjúpufelli 31, er áttræð dag, 14. október. Hún verður að... Meira
14. október 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gott spil. Norður &spade;K1076 &heart;– ⋄D10852 &klubs;Á743 Vestur Austur &spade;4 &spade;G9852 &heart;KG9653 &heart;ÁD74 ⋄764 ⋄K3 &klubs;D52 &klubs;G6 Suður &spade;ÁD3 &heart;1082 ⋄ÁG9 &klubs;K1098 Suður spilar 6⋄. Meira
14. október 2008 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Axelsdóttir Íslandsmeistarar Erla Sigurjónsdóttir og Dóra Axelsdóttir sigruðu með nokkrum yfirburðum á Íslandsmóti kvenna í tvímenningi, sem fram fór um helgina. Meira
14. október 2008 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
14. október 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Askur Már fæddist 4. október kl. 17. Hann vó 4.930 g og var 52...

Reykjavík Askur Már fæddist 4. október kl. 17. Hann vó 4.930 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Hólmfríður Kristjánsdóttir og Brynjar... Meira
14. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Henrik Hugi fæddist 15. maí kl. 12.55. Hann vó 4.110 g og var...

Reykjavík Henrik Hugi fæddist 15. maí kl. 12.55. Hann vó 4.110 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Alma Dröfn Geirdal og Helgi Pjetur... Meira
14. október 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Karitas fæddist 10. september. Hún vó 4.300 g, 17 merkur, og...

Reykjavík Karitas fæddist 10. september. Hún vó 4.300 g, 17 merkur, og var 52 sm löng. Foreldrar hennar eru Jón Hafsteinn Guðmundsson og Guðný... Meira
14. október 2008 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. b3 Bd6 7. Bb2 0-0 8. Be2 De7 9. 0-0 dxc4 10. bxc4 e5 11. Dc2 He8 12. Rg5 exd4 13. exd4 Rf8 14. Hae1 Rg6 15. Rf3 Dc7 16. c5 Bf4 17. Bd1 Be6 18. g3 Bh6 19. Re5 Bh3 20. f4 Bxf1 21. Hxf1 Re7 22. Meira
14. október 2008 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Vakin með morgunsöng

„ÉG vonast til þess að drengirnir hér á heimilinu, þ.e. Meira
14. október 2008 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Það var skemmtilegt og tímabært framtak hjá íþróttaarmi Stöðvar 2 að ráðast í gerð þátta um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar í sumar. Þættirnir voru vel unnir í alla staði og hafa ótvírætt heimildagildi. Meira
14. október 2008 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. október 1863 Fjórir Þingeyingar komu til Rio de Janeiro eftir þriggja mánaða ferð frá Akureyri, með viðkomu í Danmörku. Þetta var upphaf ferða til Brasilíu en þær urðu undanfari fólksflutninga til Kanada og Bandaríkjanna um og upp úr 1870. 14. Meira

Íþróttir

14. október 2008 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

AEG og NBA reisa körfuboltahallir í Kína

AEG, sem er eitt stærsta íþrótta- og afþreyingarfyrirtæki heims, ætlar að reisa körfuboltahallir, með öllu tilheyrandi, í helstu borgum Kína, í samstarfi við NBA deildina bandarísku. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Auðvitað vona ég að ég spili – heldur betur

„ÉG hef ekki hugmynd um hvort ég verð í byrjunarliðinu eða ekki. Það kemur bara í ljós,“ sagði markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson áður en æfing landsliðsins hófst á Laugardalsvelli í gær. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 383 orð

„Fáránlegar breytingar“

NÝJU keppnisfyrirkomulagi Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik er misvel tekið en það var kynnt á fréttamannafundi KKÍ í gær. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

„Þetta er alveg frábær árangur“

„ÞETTA er eitt stærsta félagið í Norður-Ameríku, stærra en sum þeirra í MLS-deildinni, þannig að það eru miklar kröfur gerðar um að liðið sé á toppnum. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 288 orð

Búist við hörkukeppni í körfunni í vetur

„AUÐVITAÐ setja menn stórveldið efst, þeir bera virðingu fyrir því,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari karlaliðs KR, léttur í bragði skömmu eftir að spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða Iceland Express-deildarinnar í... Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Childress landaði risasamningi

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn Josh Childress er nokkuð sáttur við lífið og tilveruna þessa dagana. Hann gerði ótrúlegan samning við gríska körfuknattleiksliðið Olympiakos í sumar. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Gunnarsson leikmaður Njarðvíkinga var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna óprúðmannlegrar framkomu í leik gegn Grindavík í deildabikarnum á dögunum. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 296 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Björgúlfsson og samherjar hans í norska handknattleiksliðinu Runar komust um helgina í undanúrslit norsku bikarkeppninnar þegar þeir unnu nágranna sína í Sandefjord , 27:18. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Gerrard segir baulið eiga rétt á sér

ENSKI landsliðsmaðurinn Steven Gerrard hjá Liverpool hefur komið enskum áhorfendum til varnar, sem tóku upp á því að baula á félaga hans, Ashley Cole, í leiknum gegn Kasakstan á laugardag. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 11 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugarvatn: Laugdælir &ndash...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Laugarvatn: Laugdælir – Valur 20. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 190 orð

Makedónar eru flinkir, fljótir og halda bolta vel

„ÞAÐ er alltaf nauðsynlegt að vinna og það er alveg pottþétt að við ætlum að reyna að ná í þrjú stig á móti Makedónum á miðvikudaginn,“ sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari við upphaf landsliðsæfingar á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 944 orð | 3 myndir

Makedónar státa sig af góðum úrslitum

MAKEDÓNAR, sem mæta Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum annað kvöld, hafa lokið tveimur leikjunum í riðlinum, báðum á heimavelli. Þeir lögðu Skota, 1:0, með marki frá Ilco Nauminski á 5. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Tvö pör af takkaskóm

ÞAÐ hefur varla farið framhjá neinum að ýmislegt hefur gengið á í íslensku þjóðfélagi undanfarnar tvær vikur. Og ekki er ljóst hver niðurstaðan verður. Íþróttafélög á Íslandi verða að breyta áherslum sínum í takt við ástandið. Staðan er erfið. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Týndir demantar frá Afríku

UMBOÐSMENN og útsendarar stórliða í evrópsku knattspyrnunni fá slæma útreið í bók sem kom út í Noregi í gær. Norsku blaðamennirnir Lars Backe Madsen og Jens M. Johansson hafa á undanförnum misserum kafað ofan í málin. Meira
14. október 2008 | Íþróttir | 221 orð

Þróttur með tvö lið í undanúrslit

TVÖ karlalið og tvö kvennalið tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum Brosbikarsins í blaki, en fyrri undankeppnin fór fram í Ólafsvík Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.